Dagskráin 5. feb - 12. feb 2025

Page 1


dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

Skannaðu kóðann

30% INNIMÁLNING

25% HARÐPARKET

25% FLÍSAR

25% LJÓS & RAFMAGN

25% BAÐINNRÉTTINGAR

25% INNIHURÐIR

10% HEIMILISVÖRUR

10% BYKO LEIGA

OG FJÖLDI ANNARRA VÖRUFLOKKA

VIÐ VILJUM AUÐVELDA ÞÉR LÍFIÐ Í FRAMKVÆMDUM!

VIÐ VITUM HVAÐ ÞÚ ÞARFT TIL ÞESS AÐ BREYTA, BÆTA

EÐA FEGRA HEIMILIÐ. VIÐ HÖFUM ÞVÍ SETT SAMAN

SÉRSTAKAN AFSLÁTT FYRIR ÞIG.

Skráðu þig hér

Allar upplýsingar á byko.is

ÚTSÖLUNNI LÝKUR UM HELGINA

Natures Rest Luxury heilsurúm með stillanlegum botni

Natures Rest heilsudýna er stíf dýna sem hentar þeim sem vilja mikinn og góðan stuðning. Dýnan er samsett úr 18 cm háum pokagormum umvafið af hitasprengdum svampi. Stillanlegur botn. Tvíhert stálgrind, dýnur færast ekki í sundur. Hljóðlátur mótor.

Portland tungusófi

Hægri eða vinstri tunga. Herbi 35 grátt áklæði. Fullt verð 149.900 kr. Nú 89.940 kr.

Á GLERÁRTORGI

Lífsstíll – Eftirlit – Vakning

Hjartasjúkdómar herja á bæði konur og karla. Hjartavernd Norðurlands býður í samstar við hjólreiðafélagið Akureyrardætur og hjúkrunarnema við HA öllum að prófa nýjan lífsstíl á þrekhjóli og að mæla blóðþrýsting sinn milli kl. 1 og 5 föstudaginn 7. feb. á Glerártorgi.

Hjartavernd Norðurlands

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

LAUGARDAGINN • 8. FEBRÚAR • KL. 14 - 16

KOMDU OG TAKTU ÞÁTT Í GLEÐINNI

Listasmiðjan verður haldin fyrir framan Lyf & Heilsu

ALLIR VELKOMNIR

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (35:365)

13.25 Heimaleikfimi (2:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

15.15 Af fingrum fram 17.25 Eldað með Ebbu (8:8) e.

17.55 KrakkaRÚV

17.56 Strumparnir (5:14) Glænýir þættir um óteljandi

ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

18.07 Háværa ljónið Urri (37:47) (Raa Raa the Noisy Lion) Háværa ljónið Urri og félagar ferðast í gegnum frumskóginn. Á leiðinni lenda þau í skemmtilegum ævintýrum og þurfa að takast á við áskoranir og leita lausna í sameiningu.

18.17 Ólivía (43:50)

18.28 Fjölskyldufár (12:48)

18.35 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.40 Vika 6 (3:5)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (6:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Stefnuræða forsætisráðherra

22.00 Tíufréttir (20:210)

22.10 Veður

22.15 Sekúndur (5:6)

23.10 McCurry - litbrigði lífsins (McCurry: The Pursuit of Colour)

00.15 Dagskrárlok

10.20 HM í alpagreinum

12.00 Landinn

12.30 Ég á sviðið

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (36:365)

13.25 Heimaleikfimi (3:15)

13.35 Útsvar e.

14.30 Kveikur

15.05 Stríðsmenn víkingakonunga (1:2)

15.35 Undankeppni EM kvenna í körfubolta

15.50 Undankeppni EM kvenna í körfubolta

17.40 Undankeppni EM kvenna í körfubolta

18.00 Landakort

18.05 KrakkaRÚV (73:100) 18.06 Einu sinni var... Lífið (2:25)

18.31 Hvernig varð þetta til?

18.34 Ævintýrajóga

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Vika 6 (4:5)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Gettu betur (1:7)

21.15 Stúdíó RÚV

21.40 Ímynd (1:7)

22.00 Tíufréttir (21:210)

22.10 Veður

22.15 Flóttabíllinn (2:5)

22.45 Hamingjudalur (3:7)

23.35 Þú og ég (2:6) 00.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:9)

08:15 Sullivan’s Crossing (3:10)

09:00 Bold and the Beautiful (9029:750)

09:25 The Night Shift (3:13)

10:05 Ísskápastríð (1:8)

10:45 Landnemarnir (2:11)

11:25 Leitin að upprunanum (3:6)

12:05 Neighbours (9159:200)

12:30 Útlit (3:6)

13:05 Einkalífið (8:10)

13:45 Lego Masters USA (8:12)

14:25 Dýraspítalinn (5:6)

14:50 Suður-ameríski draumurinn (4:8)

15:25 Ísskápastríð (2:8)

16:05 Sullivan’s Crossing (4:10)

16:45 Friends (15:24)

17:05 Friends (16:24)

17:30 Bold and the Beautiful (9030:750)

18:00 Neighbours (9160:200)

18:25 Veður (36:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (35:365)

18:55 Ísland í dag (18:250)

19:10 Heimsókn (5:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (5:12)

20:30 Laid (5:8)

21:05 Based on a True Story (1:8)

21:40 The Lovers (1:6)

22:15 The Control Room (1:3)

23:10 Vargasommar (4:6)

23:55 Friends (15:24)

00:20 Friends (16:24)

00:40 The Client List (15:15)

6. febrúar

08:00 Heimsókn (9:9)

08:15 Sullivan’s Crossing (4:10)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20 The Night Shift (4:13)

10:00 Ísskápastríð (2:8)

10:40 Landnemarnir (3:11)

11:20 Leitin að upprunanum (4:6)

12:00 Neighbours (9160:200)

12:25 Útlit (4:6)

12:55 Gulli byggir (4:9)

13:45 Lego Masters USA (9:12)

14:25 Dýraspítalinn (6:6)

14:50 Ísskápastríð (3:8)

15:35 Suður-ameríski draumurinn (5:8)

16:00 Sullivan’s Crossing (5:10)

16:45 Friends (17:24)

17:10 Friends (18:24)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9161:200)

18:25 Veður (37:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (36:365)

18:55 Ísland í dag (20:250)

19:10 Samtalið með Heimi Má (4:20)

19:45 St Denis Medical (9:18)

20:10 Impractical Jokers (21:24)

20:30 NCIS (5:20)

21:15 Draumahöllin (6:6)

21:45 The Day of The Jackal (5:10)

22:35 Shameless (11:12)

23:30 Shameless (12:12)

00:30 Friends (17:24)

00:50 Friends (18:24)

01:15 Sullivan’s Crossing (4:10)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (17:52)

15:00 Love Island USA (26:37)

16:00 HouseBroken (3:11)

16:30 Tónlist

17:10 The Neighborhood (13:21)

17:35 Man with a Plan (12:22)

18:00 The King of Queens (7:24)

18:25 Love Island USA (27:37)

20:00 The Block (17:52)

21:00 Station 19 (10:10)

21:50 Transplant (4:10)

22:40 Bridge and Tunnel (3:6)

23:10 Escape at Dannemora

00:10(5:8)Útilega (6:6)

00:40 ted (1:8) Frábær þáttaröð um vinina Ted og John. Árið er 1993 og Ted þarf að finna tilgang í lífinu eftir að frægðin hefur dvínað. Hann býr heima hjá fjölskyldu John og hangir heima alla daga og horfir á sjónvarp.

01:10 Murder in Big Horn (1:3)

01:55 Evil (1:14) Spennandi þáttaröð um sálfræðing og prest sem taka höndum saman og rannsaka óleyst mál sem Kirkjan hefur talið tengjast kraftaverkum, illum öndum eða öðrum óútskýrðum atvikum.

02:50 Love Island USA (27:37)

03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

07:40 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:25)

08:25 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (56:80)

09:00 Rusty Rivets 2 (11:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8)

10:20 Latibær 3 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (19:25) 11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (10:26)

12:05 The Baby Daddy 13:20 Sweeter Than Chocolate 14:45 Svampur Sveinsson 15:05 Dora The Explorer 4a 15:30 Latibær 3 (10:13) 15:55 Hvolpasveitin (18:25) 16:15 Blíða og Blær (11:20) 16:40 Danni tígur (54:80) 16:50 Rusty Rivets 2 (9:26) 17:10 Svampur Sveinsson 17:35 Úbbs!

19:05 Stelpurnar (16:24)

19:25 Fóstbræður (3:7) 19:50 Svínasúpan (8:8) 20:10 Magnum P.I. (12:20) 20:50 Crimes of the Future 22:35 The Blackening Sjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna.

00:10 The Blacklist (3:22)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (18:52)

15:00 Love Island USA (27:37)

16:00 Í leit að innblæstri (5:6)

16:30 Tónlist

17:20 The Neighborhood (14:21)

17:45 Man with a Plan (13:22)

18:10 The King of Queens (8:24)

18:35 Couples Therapy (16:18)

19:10 Love Island USA (28:37)

20:00 The Block (18:52)

21:00 IceGuys (1:4) Strákarnir í IceGuys þurfa að mæta afleiðingum gjörða sinna. Ný áskorun bíður þeirra í þessari spennandi og sprenghlægilegu þáttaröð.

21:30 ted (2:8) Frábær þáttaröð um vinina Ted og John. Árið er 1993 og Ted þarf að finna tilgang í lífinu eftir að frægðin hefur dvínað. Hann býr heima hjá fjölskyldu John og hangir heima alla daga og horfir á sjónvarp.

22:00 Evil (2:14)

22:45 Murder in Big Horn (2:3)

23:35 The Loudest Voice (5:7)

00:35 Your Honor (5:10)

01:35 CSI: Vegas (9:10)

02:20 FEUD: Capote vs. The Swans (5:8)

03:20 Love Island USA (28:37)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (122:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

07:35 Latibær (15:35)

08:00 Hvolpasveitin (24:26)

08:20 Blíða og Blær (7:20)

08:45 Danni tígur (5:80)

08:55 Dagur Diðrik (15:20) 09:15 Svampur Sveinsson (52:20)

09:40 Dóra könnuður (121:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10) 10:15 Latibær (14:35)

10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:05 Blíða og Blær (6:20)

11:25 Danni tígur (4:80) 11:35 Dagur Diðrik (14:20) 12:00 Babe

13:25 Perfect Harmony

14:50 Svampur Sveinsson

15:15 Dóra könnuður (120:26)

15:40 Latibær (13:35)

16:00 Hvolpasveitin (22:26)

16:25 Blíða og Blær (5:20)

16:45 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

16:50 Danni tígur (3:80)

17:00 Svampur Sveinsson

17:25 Hundurinn Hank í klóm kattarins

19:00 Stelpurnar (3:20)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Ghetto betur (1:6)

20:30 American Dad (6:22)

20:50 Jagarna (6:6)

21:35 Jurassic Park 23:35 Back Roads

FRÍ HEIMSENDING Á AKUREYRI

*Afhending miðast við þjónustustöð flutningsaðila á Norðurlandi

10.20 HM í alpagreinum

12.00 Herör gegn hrotum

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (37:365)

13.25 Heimaleikfimi (4:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

14.50 Spaugstofan (12:28) e.

15.25 Til Grænlands með Nikolaj Coster-Waldau (2:5)

16.10 Tölum um tónlist (5:5)

16.40 Söngvaskáld (2:8)

17.30 Fyrir alla muni (5:6)

18.00 KrakkaRÚV (65:100)

18.01 Blæja – Flatir kassar

18.08 Barrumbi börn (3:10)

18.32 Strandverðirnir (2:15)

18.43 Haddi og Bibbi (Harry and Bip)

18.45 Vika 6 (5:5)

18.50 Lag dagsins (Dr Gunni og Jón GnarrPrumpufólkið) Íslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Er þetta frétt? (5:14)

20.35 Vikan með Gísla Marteini

21.35 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators)

22.20 Bergman-eyja (Bergman Island)

00.10 Hörð, hröð og hrífandi (Hard, Fast and Beautiful)

01.25 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:8)

08:25 Sullivan’s Crossing (5:10)

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 The Night Shift (5:13)

10:10 Ísskápastríð (3:8)

10:55 Landnemarnir (4:11)

11:30 Leitin að upprunanum

12:05(5:6)Útlit (5:6)

12:35 Lego Masters USA (10:12)

13:15 Dýraspítalinn (1:6)

13:45 Fólk eins og við (1:4)

14:20 Einkalífið (5:8)

15:15 Ísskápastríð (4:8)

15:55 Suður-ameríski draumurinn (6:8)

16:25 Sullivan’s Crossing (6:10)

17:10 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:9)

18:00 Bold and the Beautiful (9032:750)

18:25 Veður (38:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (37:365)

18:55 America’s Got Talent (6:20)

20:25 13 Minutes Hamfaramynd frá 2021.

22:10 Silent Witness (7:10)

23:05 Silent Witness (8:10)

23:55 Copshop Hasarmynd frá 2021 með Gerard Butler og Frank Grillo í aðalhlutverkum. Svikahrappur á flótta undan leigumorðingja nær að fela sig í klefa á lögreglustöð í smábæ.

01:40 Infinity Pool

Laugardagurinn 8. febrúar

07.00 KrakkaRÚV

08.55 Múmínálfarnir

09.17 Svaðilfarir Marra (6:15) 09.22 Hrúturinn Hreinn (14:30)

09.29 Lóa! – Ástin og tilveran (41:52)

09.42 Krakkar í nærmynd (4:5)

10.00 Sætt og gott

10.20 HM í alpagreinum

12.00 Besti karríréttur heims –Dal

12.15 Hraðfréttir 10 ára (5:5)

12.50 Fréttir (með táknmálstúlkun) (38:365)

13.20 Bikarkeppni karla í handbolta

15.05 Er þetta frétt? (5:13)

15.55 Vikan með Gísla Marteini

16.50(4:14)Íslendingar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Sögur - stuttmyndir (6:18)

18.09 Stundin okkar (2:21)

18.33 Upptakturinn 2023 - stök atriði (7:14)

18.39 Stundin rokkar (8:17)

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó (6:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Söngvakeppnin (1:3) 21.25 Monky

22.55 Forsetadóttir (First Daughter)

00.35 Séra Brown (Father Brown)

01.20 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (21:26)

09:15 Latibær (1:18)

09:40 Taina og verndarar Amazon (6:26)

09:50 Tappi mús (33:52)

09:55 Billi kúrekahamstur (10:50)

10:10 Gus, riddarinn pínupons (18:52)

10:20 Rikki Súmm (23:52)

10:30 Smávinir (15:52)

10:40 Geimvinir (6:52)

10:50 100% Úlfur (11:26)

11:10 Denver síðasta risaeðlan (19:52)

11:25 Krakkakviss (2:7)

11:50 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (5:12)

14:25 The Traitors (5:12) 15:25 Masterchef USA (14:19) 16:05 Gulli byggir (2:9) 16:45 Impractical Jokers (21:24) 17:05 St Denis Medical (9:18) 17:30 Impractical Jokers (21:24)

17:55 Séð og heyrt (4:6)

18:25 Veður (39:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (38:365)

18:55 Savoring Paris

20:25 Alone Together

22:05 The Lost World: Jurassic Park

06:00 Tónlist

14:00 The Block (19:52)

15:00 Love Island USA (28:37)

16:00 Í leit að innblæstri (6:6)

16:30 Pink Collar Crimes (3:8)

17:20 Tónlist

17:45 The Neighborhood (15:21)

18:10 Man with a Plan (14:22)

18:35 The King of Queens (9:24)

19:00 Love Island USA (29:37)

20:00 The Block (19:52)

21:00 The Bachelor (2:11)

22:30 The Expendables Myndin segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í landi í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svikavef sem reynir á samheldni hópsins.

00:15 Blood Father Spennumynd frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki. Link er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri.

01:50 Sexy Beast (4:8)

02:40 The Woman in the Wall (6:6)

03:40 No Escape (6:7)

04:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (123:26)

07:20 Skoppa og Skrítla

07:35 Latibær (16:35)

08:00 Hvolpasveitin (25:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (6:80)

08:55 Dagur Diðrik (16:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (122:26)

10:05 Skoppa og Skrítla

10:15 Latibær (15:35)

10:40 Hvolpasveitin (24:26)

11:00 Blíða og Blær (7:20) 11:25 Danni tígur (5:80)

11:35 Dagur Diðrik (15:20)

12:00 The Lost King 13:40 Svampur Sveinsson

14:05 Dóra könnuður (121:26) 14:30 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10) 14:40 Danni tígur (6:80)

14:55 Latibær (14:35) 15:15 Hvolpasveitin (23:26) 15:40 Blíða og Blær (6:20)

16:00 Latibær (16:35)

16:25 Danni tígur (4:80)

16:35 Dagur Diðrik (14:20)

17:00 Svampur Sveinsson

17:20 Skrímslafjölskyldan 2 19:00 Stelpurnar (4:20)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan

20:10 American Dad (7:22)

20:30 Big George Foreman: The Miraculous Story of the Once and Future Heavyweight Champion of the World 22:30 Blacklight

06:00 Tónlist

13:50 Olís deild kvenna: FramStjarnan

16:20 Olís deild karla: FramAfturelding

18:00 Love Island USA (29:37)

18:55 The Neighborhood (16:21)

19:20 Man with a Plan (15:22)

19:45 The King of Queens (10:24)

22:00 The Nice Guys Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. S

00:00 Young Adult Skömmu eftir skilnað sinn, þá snýr skáldsagnahöfundur aftur heim til sín í litla bæinn í Minnesota, og reynir að endurvekja ástarævintýri með gömlum kærasta, sem nú er giftur og á börn.

01:30 Masterminds Gamanmynd frá 2016 með Zach Galifianakis, Owen Wilson, Kristen Wiig og Jason Sudeikis í aðalhlutverkum.

03:10 Fellow Travelers (6:8)

03:55 Love Island USA (29:37)

07:00 Dóra könnuður (124:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

07:35 Latibær (17:35)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (9:20)

08:45 Danni tígur (7:80)

08:55 Dagur Diðrik (17:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (123:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

10:15 Latibær (16:35) 10:40 Hvolpasveitin (25:26) 11:00 Blíða og Blær (8:20) 11:25 Danni tígur (6:80) 11:35 Dagur Diðrik (16:20) 12:00 The King’s Speech 13:50 Svampur Sveinsson

14:15 Dóra könnuður (122:26) 14:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

14:50 Latibær (15:35)

15:15 Danni tígur (5:80) 15:25 Hvolpasveitin (24:26)

15:50 Blíða og Blær (7:20)

16:10 Danni tígur (7:80)

16:20 Lærum og leikum með hljóðin (6:22)

16:25 Dagur Diðrik (15:20)

16:50 Latibær (17:35) 17:10 Svampur Sveinsson

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:55 Spænski boltinn: Real Madrid - Atlético Madrid Bein útsending frá leik Real Madrid og Atlético Madrid í La Liga.

22:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

17:35 Úbbs! Nói er farinn...

19:00 Stelpurnar (5:20)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (11:16)

20:30 Fast X 22:45 Lisa Frankenstein

5.-10. febrúar

KVITEGGA

14.396 KR. / 17.995 KR.

KVITEGGA 13.596 KR. / 16.995 KR.

KR. / 7.995 KR.

TUVEGGA M/HETTU 11.996 KR. / 14.995 KR.

KR. / 17.995 KR.

KR. / 27.995 KR.

KR. / 26.995 KR.

07.15 KrakkaRÚV

09.41 Konráð og Baldur (11:26)

09.52 Jasmín & Jómbi – Einstök gersemi

10.00 Sætt og gott

10.20 HM í alpagreinum

12.10 Hugarró á sex dögum (4:4)

12.40 Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn (2:3)

13.10 Fréttir (með táknmálstúlkun) (39:365)

13.35 Landinn

14.05 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Finnlandseinni hluti

14.50 Ungmennafélagið

15.20 Matarsaga Íslands

15.50 Basl er búskapur (6:10)

16.20 Söngvakeppnin (1:3)

17.50 Perlur byggingarlistar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (1:10)

18.21 Refurinn Pablo

18.26 Björgunarhundurinn Bessí (16:24)

18.35 Víkingaprinsessan Guðrún

18.40 Andy og ungviðið –Könnun

18.50 Landakort

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Matarsaga Íslands

21.00 Suðupunktur (1:5)

21.45 Andlitið

23.15 Hús byggt úr brotum 00.40 Dagskrárlok

13.00 Fréttir

13.25 Heimaleikfimi (5:15)

13.35 Taka tvö

14.25 Útsvar e.

15.20 Stríðsárin á Íslandi (6:6)

16.15 Okkar á milli e.

17.30 Heimili arkitekta (5:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Ferðalög Trymbils (2:13)

18.08 Litla Ló (16:26)

18.15 Molang

18.20 Tikk Takk e.

18.25 Bursti (9:17)

18.28 Rán - Rún (43:51)

18.33 Lundaklettur (10:27)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Ísalönd (3:6)

21.00 Vináttan (Älskade vän)

21.15 Ringulreið (9:10) (Chaos) Frönsk-kanadísk leikin þáttaröð um örlagaríkt kvöld í lífi tíu ungmenna sem halda spennt á tónleika með átrúnaðargoðinu sinu, INVO.

22.00 Tíufréttir (22:210)

22.10 Veður

22.15 Silfrið (6:22)

23.10 Skuggastríð – 1. Njósnarar Pútíns á Norðurlöndum (1:3)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (10:20)

09:00 Gus, riddarinn pínupons (4:52)

09:10 Rikki Súmm (4:52)

09:20 Smávinir (4:52)

09:30 Taina og verndarar Amazon (7:18)

09:40 Geimvinir (32:52)

09:50 100% Úlfur (7:26)

10:10 Mia og ég (7:26)

10:35 Náttúruöfl (25:25)

10:40 Það er leikur að elda

11:00(4:6)Nýja Ísland (1:2)

12:05 Neighbours (9158:200)

12:30 Neighbours (9159:200)

12:50 Neighbours (9160:200)

13:15 Neighbours (9161:200)

13:35 Grand Designs: Australia (8:10)

14:35 Shark Tank (20:22)

15:15 America’s Got Talent (6:20)

16:40 Heimsókn (5:10)

17:05 Sjálfstætt fólk (32:40)

17:50 Samtalið með Heimi Má (4:20)

18:25 Veður (40:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (39:365)

19:00 Séð og heyrt (5:6)

19:30 The Traitors (6:12)

20:30 The Day of The Jackal (6:10)

21:20 Succession (1:10)

22:20 Succession (2:10)

23:15 Domina (5:8)

00:10 Laid (5:8)

00:40 The Big C (7:8)

10. febrúar

08:00 Heimsókn (2:8)

08:20 Sullivan’s Crossing (6:10)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 The Night Shift (6:13)

10:05 Ísskápastríð (4:8)

10:50 Landnemarnir (5:11)

11:20 Leitin að upprunanum (6:6)

12:00 Neighbours (9161:200)

12:25 Útlit (6:6)

12:55 Hvar er best að búa? (1:4)

13:35 Lego Masters USA (11:12)

14:15 Dýraspítalinn (2:6)

14:45 Suður-ameríski draumurinn (7:8)

15:20 Ísskápastríð (5:8)

16:00 Sullivan’s Crossing (7:10)

16:45 Friends (19:24)

17:05 Friends (20:24)

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9162:200)

18:25 Veður (41:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (40:365)

18:55 Ísland í dag (21:250)

19:10 Sjálfstætt fólk (30:30)

19:50 Grand Designs: Australia (9:10)

20:55 Vargasommar (5:6)

21:40 Séð og heyrt (5:6)

22:10 Heimsókn (5:10)

22:35 Based on a True Story (1:8)

23:10 Friends (19:24)

23:35 Friends (20:24)

23:55 The Sopranos (7:13)

00:50 The Sopranos (8:13)

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (5:18)

14:45 Top Chef (3:14)

15:45 Beyond the Edge (3:10)

16:30 HouseBroken (3:11)

16:55 Tónlist

17:50 The Neighborhood (17:21)

18:15 Man with a Plan (16:22)

18:40 The King of Queens (11:24)

19:05 Love Island USA (30:37)

20:10 Pink Collar Crimes (4:8)

21:00 CSI: Vegas (10:10)

21:50 FEUD: Capote vs. The Swans (6:8)

22:50 Catch-22 (6:6)

23:35 Godfather of Harlem (4:10)

00:35 Bestseller Boy (6:8) Hollensk þáttaröð sem byggð er á sannri sögu ungs manns af marokkóskum uppruna, Mano Bouzamour, sem sló óvænt í gegn sem rithöfundur.

01:20 Blue Bloods (11:18)

02:05 Deadwood (10:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

02:55 Love Island USA (30:37)

03:45 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (125:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

07:40 Latibær (18:35)

08:05 Hvolpasveitin (1:26)

08:25 Blíða og Blær (10:20)

08:50 Danni tígur (8:80)

09:00 Dagur Diðrik (18:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (124:26)

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

10:20 Latibær (17:35)

10:45 Hvolpasveitin (26:26)

11:05 Blíða og Blær (9:20)

11:30 Danni tígur (7:80) 11:40 Dagur Diðrik (17:20) 12:05 I Don’t Know How She does it

13:30 Rise and Shine, Benedict Stone

14:50 Svampur Sveinsson 15:15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10) 15:25 Latibær (16:35) 15:50 Hvolpasveitin (25:26)

16:15 Blíða og Blær (8:20)

16:35 Danni tígur (6:80)

16:45 Dagur Diðrik (16:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Kung Fu Panda

19:00 Stelpurnar (6:20)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:45 Steypustöðin (2:6)

20:10 The Client List (1:15)

20:50 The Client List (2:15)

21:30 The Unbearable Weight of Massive Talent

23:15 The Machine

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (6:18)

14:45 Love Island USA (30:37)

17:00 Tónlist

17:25 The Neighborhood (18:21)

17:50 Man with a Plan (17:22)

18:15 The King of Queens (12:24)

18:40 Love Island USA (31:37)

19:30 The Block (20:52)

21:00 Blue Bloods (12:18)

21:50 Big Shot: The Ozempic Revolution Áhugaverð heimildarmynd þar sem skoðað er hvernig sykursýkislyfið Ozempic hefur umbylt baráttunni við aukakílóin.

22:40 Deadwood (11:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

00:45 Elsbeth (10:10)

01:30 Coma (4:4)

02:15 Shooter (2:13)

03:00 Love Island USA (31:37)

03:50 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (126:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

07:35 Latibær (19:35)

08:00 Hvolpasveitin (2:26)

08:25 Blíða og Blær (11:20)

08:45 Danni tígur (9:80)

08:55 Dagur Diðrik (19:20)

09:20 Svampur Sveinsson (56:20)

09:40 Dóra könnuður (125:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

10:25 Latibær (18:35) 10:45 Hvolpasveitin (1:26) 11:10 Blíða og Blær (10:20) 11:30 Danni tígur (8:80)

11:45 Dagur Diðrik (18:20) 12:05 Notting Hill 14:05 Svampur Sveinsson (55:20)

14:30 Dóra könnuður (124:26) 14:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

15:05 Blíða og Blær (9:20)

15:25 Latibær (17:35)

15:50 Hvolpasveitin (26:26)

16:10 Danni tígur (7:80)

16:25 Dagur Diðrik (17:20)

16:45 Blíða og Blær (11:20)

17:10 Svampur Sveinsson (54:20)

17:30 Magnús hinn magnaði

19:00 Stelpurnar (7:20)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:45 I’m Coming (6:8)

20:00 13 Minutes

21:45 The Blacklist (11:22)

22:25 Copshop

08.50

HM í alpagreinum

11.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

11.35 Kastljós

12.05 HM í alpagreinum

14.05 Heimaleikfimi

14.15 Silfrið

15.10 Útsvar e.

16.00 Spaugstofan (13:28) e.

16.25 Andraland

17.00 Manndómsár Mikkos –Fyrsta þrautin - kajakróður (1:6)

17.30 Heilabrot (4:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hvolpasveitin Róbert og hressu hvolparnir í Hvolpasveitinni eru komin aftur og takast á við ný verkefni og nýja þorpara eins og þeim einum er lagið.

18.24 Blæja – Strætó

18.40 Tölukubbar (19:30)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Lesið í beinin

21.30 Hljómsveitin (6:10) (Orkestret)

22.00 Tíufréttir (23:210)

22.10 Veður

22.15 Ludwig (4:6)

23.10 Höllin (6:6) (Der Palast)

23.50 Dagskrárlok

08.50 HM í alpagreinum

11.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

11.35 Kastljós

12.05 HM í alpagreinum

14.05 Heimaleikfimi

14.15 Útsvar e.

15.05 Þetta er bara Spaug... stofan (2:10)

15.40 Af fingrum fram

16.25 Húsið okkar á Sikiley (2:8) 16.55 Örlæti

17.10 Dýrin taka myndir (2:2)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (6:13)

18.12 Blæja – Drottningar 18.19 Háværa ljónið Urri (38:46) 18.29 Fjölskyldufár (14:48) 18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (7:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

21.00 Sekúndur (6:6) (Sekunnit)

22.00 Tíufréttir (24:210)

22.10 Veður

22.15 Deep Throatklámmyndin sem reið á vaðið (Deep Throat, When Porn Makes Its Premiere)

23.10 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin (1:3)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (3:8)

08:25 Sullivan’s Crossing (7:10)

09:10 Bold and the Beautiful (9033:750)

09:30 The Night Shift (7:13)

10:15 Ísskápastríð (5:8)

10:55 Landnemarnir (6:11)

11:30 Leitin að upprunanum (1:6)

12:10 Neighbours (9162:200)

12:35 Spegilmyndin (1:6)

13:00 Nostalgía (5:6)

13:25 Lego Masters USA (12:12)

14:05 Dýraspítalinn (3:6)

14:40 Suður-ameríski draumurinn (8:8)

15:15 Ísskápastríð (6:8)

16:00 Sullivan’s Crossing (8:10)

16:40 Friends (21:24)

17:05 Friends (22:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9034:750)

18:00 Neighbours (9163:200)

18:25 Veður (42:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (41:365)

18:55 Ísland í dag (22:250)

19:10 Masterchef USA (15:19)

19:55 Shark Tank (21:22)

20:40 The Big C (8:8)

21:15 Barry (7:8)

21:45 True Detective (2:6)

22:45 NCIS (5:20)

23:25 Friends (21:24)

23:50 Friends (22:24)

00:15 Ummerki (1:6)

00:35 Ummerki (2:6)

01:00 The Night Shift (7:13)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (20:52)

15:15 Love Island USA (31:37)

16:15 Beyond the Edge (4:10)

17:00 Tónlist

17:45 The Neighborhood (19:21)

18:10 Man with a Plan (18:22)

18:35 The King of Queens (13:24)

Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:00 Love Island USA (32:37)

20:00 The Block (21:52)

21:00 FBI (1:22)

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (1:22) Bandarísk spennuþáttaröð um,liðsmenn í alþjóðadeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Verkefni þeirra er að verja Bandaríkjamenn hvar sem er í heiminum.

22:40 Shooter (3:13)

23:25 Yellowjackets (6:10)

00:10 1923 (5:8)

01:00 Station 19 (10:10)

01:45 Transplant (4:10)

02:30 Bridge and Tunnel (3:6)

03:00 Love Island USA (32:37)

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dóra könnuður (1:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

07:35 Latibær (20:35)

08:00 Hvolpasveitin (3:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (10:80)

08:55 Dagur Diðrik (20:20)

09:15 Svampur Sveinsson (57:20)

09:40 Dóra könnuður (126:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

10:20 Latibær (19:35) 10:40 Hvolpasveitin (2:26)

11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:25 Danni tígur (9:80)

11:40 Dagur Diðrik (19:20) 12:00 Hop 13:30 The Journey Ahead 14:55 Svampur Sveinsson (56:20)

15:20 Dóra könnuður (125:26)

15:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

16:00 Latibær (18:35)

16:25 Hvolpasveitin (1:26)

16:45 Blíða og Blær (10:20)

17:10 Danni tígur (8:80)

17:20 Svampur Sveinsson (55:20)

17:45 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

19:00 Stelpurnar (8:20)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:45 Tekinn (1:13)

20:10 Alone Together 21:45 Infinity Pool

08:00 Heimsókn (4:8)

08:25 Sullivan’s Crossing (8:10)

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 The Night Shift (8:13)

10:10 Ísskápastríð (6:8)

10:55 Landnemarnir (7:11)

11:30 Leitin að upprunanum (2:6)

12:10 Neighbours (9163:200)

12:35 Spegilmyndin (2:6)

13:00 Helvítis kokkurinn (3:6)

13:10 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (1:8)

14:00 Dýraspítalinn (4:6)

14:30 Stóra sviðið (1:6)

15:20 Ísskápastríð (7:8)

16:05 Sullivan’s Crossing (9:10)

16:50 Friends (23:24)

17:10 Friends (24:24)

17:30 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9164:200)

18:25 Veður (43:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (42:365)

18:55 Ísland í dag (23:250)

19:10 Heimsókn (6:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (6:12)

20:30 Laid (6:8)

21:05 Based on a True Story (2:8)

21:35 The Lovers (2:6)

22:05 The Control Room (2:3)

23:00 Vargasommar (5:6)

23:45 Friends (23:24)

00:05 Friends (24:24)

00:25 Barry (7:8)

00:50 The Night Shift (8:13)

06:00 Tónlist

11:00 Olís deild kvenna: FramHaukar

14:00 The Block (21:52)

15:00 Love Island USA (32:37)

16:00 HouseBroken (4:11)

16:25 Tónlist

17:00 The Neighborhood (20:21)

17:25 Man with a Plan (19:22)

17:50 The King of Queens (14:24)

18:15 Love Island USA (33:37)

19:20 Olís deild karla: HaukarÍBV

Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

21:00 FBI: Most Wanted (1:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

21:50 Transplant (5:10)

22:40 Bridge and Tunnel (4:6)

23:10 Escape at Dannemora (6:8)

00:10 IceGuys (1:4)

00:40 ted (2:8)

01:10 Murder in Big Horn (2:3)

01:55 Evil (2:14)

02:45 Love Island USA (33:37)

03:35 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (2:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

07:35 Latibær (21:35)

07:55 Hvolpasveitin (4:26)

08:20 Blíða og Blær (14:20)

08:40 Danni tígur (11:80)

08:55 Dagur Diðrik (1:26)

09:15 Svampur Sveinsson (58:20)

09:40 Dóra könnuður (1:26) 10:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10) 10:15 Latibær (20:35)

10:40 Hvolpasveitin (3:26) 11:00 Blíða og Blær (13:20) 11:25 Danni tígur (10:80) 11:35 Dagur Diðrik (20:20) 12:00 Babe 13:25 The Lost King 15:10 Svampur Sveinsson (57:20)

15:30 Dóra könnuður (126:26)

15:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

16:10 Blíða og Blær (11:20)

16:30 Danni tígur (9:80)

16:45 Dagur Diðrik (19:20)

17:05 Svampur Sveinsson (56:20)

17:30 Everest - ungi snjómaðurinn

19:00 Stelpurnar (9:20)

19:20 Fóstbræður (8:8)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:00 Everton - Liverpool

21:30 Óstöðvandi fótbolti Sport

Bein útsending frá leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

19:45 Svínasúpan (4:8)

20:10 Magnum P.I. (16:20)

20:50 The Lost World: Jurassic Park

22:55 The Exorcist: Believer

AKUREYRARAPÓTEK HEFUR OPNAÐ NÝJA

OG GLÆSILEGA VERSLUN Á NORÐURTORGI

OPIÐ Á NORÐURTORGI

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Lau: 12:00 - 16:00

Allir geta dansað!

DANS DANS DANS

Danskennsla fyrir byrjendur í samkvæmisdönsum

Verður haldið í Laugarborg, Hrafnagili

á þriðjudagskvöldum frá klukkan 20:00 til 21:30.

Byrjum þann 11. febrúar.

Dönsum átta skipti Endum með vorslútti í Mývatnssveit þann 5. apríl.

Danskennar eru Elín Halldórsdóttir og Anna Breiðfjörð

Innritun og upplýsingar hjá Elínu í síma 891 6276 eða á netföngin elindans@simnet.is og annabsdans@gmail.com

Tryggjum ánægðustu viðskiptavinina

Sjóvá hefur verið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni 8 ár í röð

Íslenska ánægjuvogin mælir og verðlaunar þau fyrirtæki sem skara fram úr í ánægju á sínum markaði

Sjóvá Akureyri - Dalvík - Húsavík - Sauðárkróki - Skagaströnd | sjova.is | 440 2000 | sjova@sjova.is

Fáðu tilboð í hópinn þinn

FÖGNUM SUMARSÓLSTÖÐUNUM SAMAN HLAUPANDI

Matvælasjóður opnar fyrir

umsóknir í febrúar

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins og verður umsóknarfrestur til miðnættis 28. febrúar 2025.

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðarog sjávarafurðum á landsvísu.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sjóðsins www.matvaelasjodur.is og umsóknum er skilað í gegnum umsóknarkerfið Afurð.

Bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki.

Getum bætt við verkefnum bæði tímabundnum og veitt reglulega þjónustu.

Bókhaldsþjónustan H7 ehf.

Helga Jónsdóttir, BS í viðskiptalögfræði helga@h7bokhald.is

Atvinna

Verslunin Rexín Glerártorgi leitar að stúlku í hlutastarf (ca50%).

Verkefni:

• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

• Taka upp vörur og setja þær upp

• Setja vörur inn í tölvukerfi

Hæfniskröfur:

• Góð þjónustulund og hæfni

í mannlegum samskiptum

• Góð kunnátta á tölvu

Umsóknir berist til ghalldor@simnet.is fyrir 15. febrúar

Forpantaðu

síðasta

Nýjar byggingarlóðir í Valsárhverfi sem nú rís nyrst í sveitarfélaginu.

Kostir hverfis og framtíðarsýn

Fjölskylduvænt umhverfi

Nálægð við skóla og leikskóla með öruggum

Leik- og útivistarsvæði innan hverfis

Góðar gönguleiðir um hverfið

Blönduð byggð; einbýli, rað- og parhús, lítil fjölbýli

Aðeins 12 km vegalengd inn á Akureyri

Vantar allar gerðir eigna á skrá

Goðabyggð 10

Skemmtilegt 7 herbergja einbýlishús á pöllum á vinsælum stað á Brekkunni. Húsið er samtals 172,2m2

Verð 89,5 millj.

Vaðlabrekka 5

Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Vaðlabrekku 5, Svalbarðsstrandahreppi. Húsið sem er á eignalóð, glæsilegt útsýni yfir pollinn og alla Akureyri.

Verð: 159.900.000

Hamarstígur 32

1

Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað fimm herbergja 156m2 einbýlishús. Skemmtileg staðsetning á Brekkunni.

Verð: 83.900.000

Tilbúin til afhendingar

Skemmtileg geymsla 45,2m2 auk millilofts sem er 20m2

NÝTT

|

Friðrik Sigþórsson

Löggiltur fasteignasali

Sími: 694 4220 fridrik@fsfasteignir.is

Svala Jónsdóttir

Löggiltur fasteignasali

Sími: 663 5260 svala@fsfasteignir.is

GLERÁRGATA 36, 3. HÆÐ | SÍMI 694 4220 | fsfasteignir@fsfasteignir.is |

Skálatún 29 efri hæð

Ásatún 20

Mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja 110,0 m² íbúð á mjög vinsælum og barnvænum stað í Naustahverfi.

Verð: 69.900.000

Hagaskógur 1 Hörgársveit

Glæsilegt og einstaklega skemmtilega hannað fimm herbergja einbýlishús með bílskúr sem er í byggingu, tilbúið til málningar að

Eyrarvegur 2

Glæsileg og skemmtileg, 4ra herbergja 109,9m2 íbúð á efstu hæð, inngangur er úr lyftu sem opnast inn í sér forstofu sem eru yfirbyggðar svalir, með gólfhita. Frábært útsýni með gluggum til allra átta.

Verð: 85.300.000

Hamarstígur 22

Fimm herbergja 161,8 m. einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á góðum stað á Eyrinni. Göngufæri við miðbæinn og Glerártorg.

Verð: 73.400.000

Mjög skemmtilegt fjögurra herbergja 241,5m2 einbýlishús þar af er bílskúr 36,7m2. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Búið er að útbúa aukaíbúð með sérinngangi á jarðhæð.

Verð: 108.900.000

Hjallalundur 16

Lækjavellir 1 nýbygg. - Tilb. til afh.

Mjög falleg og snyrtileg fjögurra herbergja raðhúsaíbúð 149,9 m² þar af vinnuaðstaða á efri hæð 31,5 m². Á skemmtilegum stað á Brekkunni.

Verð: 83.500.000

Mjög góðar geymslur að Lækjarvöllum, 605 Akureyri. Um er að ræða gólfflöt 45,2m2 –47,5m2

Verð: 18.500.000 - 19.000.000

.:Námskeið

13. febrúar

Námskeið fyrir alla sem standa í byggingaframkvæmdum og vilja koma í veg fyrir eldsvoða við þær. Markmiðið er að fara yfir það sem skiptir mestu máli hvað varðar brunavarnir bygginga á framkvæmdatímanum.

Leiðbeinendur: Davíð Sigurður Snorrason, Atli Rútur Þorsteinsson og Leó Sigurðsson

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

Tími: 13. febrúar kl. 13:00 - 17:00

.: Upplýsingar og skráning á www.idan.is

.:Námskeið

Hefst 14. febrúar

fyrir fagfólk í bílgreinum á Norðurlandi

fyrir byggingamenn á Norðurlandi .: Upplýsinga og sk áning á

Ferming 2025

Hannaðu þitt eigið boðskort.

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

Frumherji á Akureyri

Við leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í framtíðarstarf. Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.

STARFIÐ

• Annast skoðun ökutækja

• Samskipti við viðskiptavini

• Skráningar í tölvu

• Eftirlit með tækjum.

• Önnur tilfallandi verkefni

HÆFNISKRÖFUR

• Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði.

• Meirapróf kostur

• Góð íslenskukunnátta

• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund

Frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144 eða sigridur@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Frumherji hf. • Þarabakka 3 • 109 Reykjavík • www.frumherji.is

Félag eldri borgara á Akureyri

Mánudaginn 10. febrúar

klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

Goðafoss

- þaðan liggja leiðir til allra átta -

Helga Arnheiður

Erlingsdóttir

fer með okkur í ferð um sínar heimaslóðir

Kaffi á könnunni, spjall og spurningar

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd EBAK

AK GEYMSLUR

Takk Akureyri!

270 kg

Við buðum upp á umbúðagáma fyrir jólapappír og plast á Mýrarvegi

í fyrsta skiptið og tóku viðskiptavinir okkar vel í verkefnið.

Takk fyrir að okka með okkur Orkubolti!

Ræstitæknir í MA

Óskum eftir að ráða strax starfsmann til afleysinga í ræstingu.

Um 100% starf er að ræða.

Upplýsingar veitir skólameistari í síma 862-8754 eða karl@ma.is

Lífið er núna

Kauptu húfu og sýndu kraft í verki til stuðnings ungu fólki með krabbamein og aðstandendum

lifidernuna.is

VELKOMIN Á ÞELAMÖRK

ÍÞRÓTTAHÚSIÐ

! L O K A Ð !

FIMMTUDAGINN 6. FEB

FÖSTUDAGINN 7. FEB

LAUGARDAGINN 8. FEB

SUNNUDAGINN 9. FEB

SUNDLAUGIN

! L O K U Ð !

LAUGARDAGINN 8. FEB

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN

! L O K U Ð !

FÖSTUDAGINN 7. FEB

LAUGARDAGINN 8. FEB

VEGNA ÞORRABLÓTS HÖRGÁRSVEITAR

Tólf Tóna Kortérið

lau. 8. febrúar

kl. 15:00 - 15:15 og

16:00 -16:15

Tólf Tóna Kortérið Listasafninu á Akureyri Kaupvangsstræti 8-10

Aðgangur ókeypis öll velkomin!

Kristján Edelstein

flytur eigin frumsamda tónlist með spunaívafi á rafgítar, langspil og fleiri strengjahljóðfæri

Viltu vinna með skemmtilegu fólki, flottum nemendum í ölbreyttu starfi þar sem enginn dagur er eins?

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir aðstoðarmanneskju í mötuneyti í 100% stöðu.

Aðstoðarmaður starfar í eldhúsi Valsárskóla sem sér um máltíðir fyrir grunnskólann Valsárskóla, leikskólann Álfaborg og starfsfólk sveitarfélagsins.

Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi sem er tilbúin til að leggja sig fram við að vinna með öðrum og er nemendum góð fyrirmynd.

MENNTUNAR-OG HÆFNISKRÖFUR:

• Vilji til samvinnu, jákvæðni og sjálfstæði.

• Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skapandi og drífandi.

• Íslenskukunnátta.

• Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði.

STARFSSVIÐ:

• Samvinna og aðstoð við matráð í allri matargerð og frágangi í eldhúsi í Valsárskóla/Álfaborg

• Framsetning, frágangur og uppvask í samráði við matráð.

• Matargerð í forföllum matráðs.

Kaup og kjör er samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og SÍS.

Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2025. Rafrænni umsókn skal skila á heimasíðu sveitarfélagsins: https://www.svalbardsstrond.is/is/thjonusta/starfsfolk/umsokn-um-starf-hja-svalbardsstrandarhreppi

Umsókn skulu fylgja upplýsingar um fyrri störf umsækjanda og menntun.

Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í störfum.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

María Aðalsteinsdóttir, maria@svalbardsstrond.is veitir upplýsingar um starfið.

30. janúar–9. febrúar

Allt að 25% afsláttur af um 3.000 heilsu- og lífsstílsvörum og vegleg apptilboð á hverjum degi.

Afslátturinn birtist sem inneign í appinu. Sæktu appið og byrjaðu að spara!

fyrir heilsuna

Einfaldar og fallegar stundir

Gjaldfrjálsar athafnir

Búbblur og myndabás

Fáið brúðkaupsköku með ykkur heim

Prestar bæjarins

skipta deginum á milli sín

Látið nú loksins verða að þessu!

Barnaþrau r! Barnaþrau r!

Orðasúpa 3 3 1 1 2 2 B B D D C C A A A A

Þjónusta

Sími 821 5171 Endurmálun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Þann 11. febrúar kl. 20.00 verður haldinn fundur Lífspekifélagsins á Akureyri í sal Sálarrannsóknarfélagsins, Strandgötu 37, bakhús. Egill H. Bragason sálfræðingur heldur erindi sem hann kallar, Lífspekin og hlutverk hennar í nútímanum.

Aðgangur er 1000 kr. fyrir félagsmenn en 1500 fyrir aðra. Kaffi og umræður á eftir. Allir velkomnir.

Stjórnin.

Vissir þú að inn á

KROSSGÁTAN

Fagleg og persónuleg þjónusta

FERMINGARBOÐSKORT

Umslagakort, með skemmtilegum staðreyndir um fermingarbarnið

Öll boðskort eru prent u ð á

Svansvottaðan þykkan, mattan pappír. Hvít umslög fylgja með.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.