Dagskráin 03. febrúar - 10. febrúar 2021

Page 1

Opið virka daga 08.00 til 16.00

05. tbl. 54. árg. 03. febrúar - 10. febrúar 2021

GERÐU FRÁBÆR KAUP

FYRSTUR KEMUR – FYRSTUR FÆR

www.asprent.is

3070% AFSLÁTTUR Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Frábær tilboð

Nýtt blað á byko.is 80x13

15x15

Lorenza

LED

cm

cm

Elisa

Útiljós grátt eða svart, 4W ljós, LED 300 lumen. IP55.

Útiljós, staur, svartur, 10W LED ljós, IP55.

7.295

17.895

51124627-8

LED

51124635

Verslaðu á netinu byko.is


Snjallperur E27, 2stk

Tilboðsverð

Tvær Philips Hue E27 snjallljósaperur. Mjög auðvelt að stýra birtustiginu eða slökkva og kveikja með Hue appinu.

-25%

Háþrýstidæla Easy Aquatak 110 bör, 330 l/klst, 3,8 kg.

8.795

16.849

54650012

74810232 Hvítt litróf

Almennt verð: 22.465

Dimmir

Tilboðsverð

Nýtt í BYKO

Þilofn

Concetto Eldhústæki með hárri sveiflu, krómað.

Svartur þilofn með innbyggðum hitastilli. Hentar vel til að hita upp rými allt að 30m³.

23.471

11.622

15332661

65105874

-25%

Almennt verð: 15.495

-20%

Tilboðsverð

Almennt verð: 31.295 Þú sparar:

7.824

-25%

Tilboðsverð Tilboðsverð

Vegg- og gólfflís Bewood. Fallegar gólf- og veggflísar frá Ítalíu. Stærð: 15x60cm. Litur: Viðarlíki, grábrún. Hálkustuðull R9.

4.400kr./m2 18088561

Almennt verð: 5.500kr./m2

Kuldagalli OS Iceland, stærðir S-4XL.

11.996 -20%

93458380-6

Almennt verð: 14.995

33x23

cm

Maddi Útiljós hvítt eða svart, E27 ljós, pera fylgir ekki með. IP55.

3.995 51124641-2

Frí heimsending er á pöntunum yfir 20.000 kr

AKUREYRI

AKUREYRI


Menningarsjóður Akureyrar 2021

HÌgt er að sÌkja um í fjórum ólíkum flokkum eftir Því sem við å: • Samstarfssamningar Verkefni sem stuðla að fjÜlbreyttu menningarlífi å Akureyri. HÌgt er að sÌkja um samstarf til tveggja eða Þriggja åra í senn. UpphÌðir samstarfssamninga geta verið å bilinu 100.000 – 800.000 kr.

• Verkefnastyrkir Verkefni sem hafa listrÌnt og menningarlegt gildi fyrir samfÊlagið. � år er sÊrstÜk åhersla lÜgð å verkefni sem endurspegla hinsegin samfÊlagið og fjÜlbreytileika mannlífsins. Styrkir eru að upphÌð 50.000 – 400.000 kr. Einnig verður úthlutað tveimur styrkjum að upphÌð 600.000 kr. til stÌrri verkefna í tengslum við AkureyrarvÜku (27.-29. ågúst).

Skilafrestur allra umsĂłkna er til og meĂ° 14. febrĂşar 2021


• Starfslaun listamanna Umsóknir skulu innihalda greinargóðar og hnitmiðaðar upplýsingar um fyrirhuguð verkefni á starfslaunatímabilinu, listferil og menntun. Árið 2021 eru veitt starfslaun að upphæð 2.700.000 kr. sem dreifast jafnt yfir 9 mánuði. Öllum með lögheimili á Akureyri er heimilt að sækja um í eigin nafni.

• Sumarstyrkur ungra listamanna Úthlutað verður 1-2 styrkjum til ungs og efnilegs listafólks á aldrinum 18-25 ára sem er í framhaldsnámi eða á leið í framhaldsnám í sinni grein. Markmiðið er að viðkomandi geti dregið úr sumarvinnu (júní-ágúst) með námi og þess í stað lagt stund á list sína bæði með æfingum og viðburðum. Upphæð hvers styrks er 600.000 kr. sem dreifist jafnt yfir mánuðina júní, júlí og ágúst. Á móti styrknum mun viðkomandi koma fram meðal annars á viðburðum á sumarhátíðum bæjarins, Listasumri (2.-31. júlí) og Akureyrarvöku (27.-29. júlí), allt eftir nánara samkomulagi við Akureyrarstofu hverju sinni.

Hagnýtar upplýsingar Upplýsingar um reglur Menningarsjóðs, Samþykkt um starfslaun listamanna og Menningarstefnu Akureyrar má sjá á heimasíðu Akureyrarbæjar: https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/reglur-og-samthykktir Sótt er um rafrænt í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar á www.akureyri.is. Athugið að einungis er hægt að opna umsóknina með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Nánari upplýsingar veitir Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála í netfanginu almara@akureyri.is.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Forval VG í Norðausturkjördæmi 13.–15. febrúar 2021 Þrír málefnafundir með frambjóðendum verða haldnir rafrænt: Laugardaginn 6. febrúar kl. 11.00. Menningar-, atvinnu- og nýsköpunarmál Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 20.00. Heilbrigðis- og menntamál Laugardaginn 13. febrúar kl. 11.00. Umhverfis-, samgöngu- og byggðamál Forvalið verður rafrænt. Allar nánari upplýsingar: nordaustur.vg.is og facebook.com/vgnais Tæknileg aðstoð við að tengjast fundum er veitt í síma 771–7217



VERKSTJÓRI Á AKUREYRI Klettur Norðurland óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa á véla- og vörubílaverkstæði sínu á Akureyri. Helstu verkefni og ábyrgð • Stýra verkum. • Taka á móti verkbeiðnum og úthluta til starfsmanna. • Frágangur verka til reiknings. Mennturnar- og hæfinskröfur • Rík þjónustulund og leiðtogahæfni • Meistari í bifvélavirkjun, vélvirkjun eða vélafræði er æskileg. • Góð reynsla af sambærilegu starfi. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Símonarson í síma 825-5752 eða svsi@klettur.is

KLETTUR NORÐURLAND / HJALTEYRARGATA 8 AKUREYRI / 590 5100 / klettur.is


ÚLPUDAGAR

50%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚLPUM FRÁ CO L U M B I A O G DIDRIKSONS

Óseyri 4 , Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

ELÍSARBETARHAGI 1

Vorum að fá í sölu 21 íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og loftskiptikerfi. 2ja herbergja - Verð frá 25.950.000.3ja herbergja - Verð frá 37.450.000.4ra herbergja með baðherbergi innaf hjónaherbergi - Verð frá 46.750.000.5 herbergja - Verð frá 44.450.000.-

Áætlaður afhendingartími er júní 2021. Íbúðirnar uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán. Vandað fjölbýlishús. Loftskiptikerfi - nýjung á markaði. Sjálfstætt loftskiptikerfi er í öllum íbúðum. Mikið er lagt upp úr góðri hljóðvist íbúða. Hljóðplötur í loftum íbúða og hljóðdempandi vínilparket er á gólfum íbúða.

Byggingarverktaki SS byggir

Sérsmíðaðar TAK-innréttingar og innihurðir eru í öllum íbúðum. Sér geymsla í kjallara fylgir öllum íbúðum.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

www.kaupa.is


Erum við að leita að þér? Við hjá MATSMIÐJUNNI óskum eftir: - Matreiðslumanni eða matartækni - og aðstoðarfólki í eldhús Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Regína Gunnarsdóttir í síma: 462-2200 eða í gegnum tölvupóst: regina@matsmidjan.is Umsóknir sendist á: regina@matsmidjan.is

www.matsmidjan.is Sími: 462 2200

BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


SÝNDU KRAFT Í VERKI Á LIFIDERNUNA.IS STUÐNINGSFÉLAG FYRIR UNGT FÓLK SEM GREINST HEFUR MEÐ KRABBAMEIN OG AÐSTANDENDUR


Miðvikudagurinn 3. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2008-2009 10.00 Vikan með Gísla Marteini 10.50 Andrar á flandri 12.00 Heimaleikfimi 12.41 Grænir fingur 1989-1990 13.05 Á tali hjá Hemma Gunn 14.01 Úr Gullkistu RÚV: 15.10 Útsvar 2007-2008 16.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi 16.30 Poppkorn 1987 17.00 Tímaflakkarinn - Doktor Who 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.25 Rán og Sævar 18.36 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Síðasti séns (1:3) (Panik før lukketid) 50 ára, heit eða hundgömul? Danskir þættir um fólk sem um fimmtugt stendur á tímamótum í lífinu. Hvernig tökumst við á við það að farið er að síga á seinni hlutann í lífinu? 21.10 Nútímafjölskyldan (Bonusfamiljen II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Velkomin til Leith Bandarísk heimildarmynd um atburði í smábænum Leith í Norður-Dakóta. 23.45 Dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Íþróttabærinn Akureyri 20:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 21:00 Íþróttabærinn Akureyri 21:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga22:00 Íþróttabærinn Akureyri 22:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga

08:00 Heimsókn (5:40) 08:10 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:30 Masterchef USA 11:10 Viltu vinna milljón? 11:50 Curb Your Enthusiasm 12:35 Nágrannar 12:55 Næturgestir 13:25 10 Years Younger in 10 Days 14:10 Grand Designs: Australia 15:00 Gullli Byggir 15:30 Lóa Pind: Battlað í borginni 16:05 Katy Keene 16:45 Mom 17:05 Suður-ameríski draumurinn 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Víkingalottó 19:10 Líf dafnar 19:50 First Dates Hotel Fred og félagar hafa tekið yfir lúxus hótel í suðurhluta Frakklands. Núna endast stefnumótin í tvo daga. 20:40 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club Sjónvarpskokkarnir geðþekku og æskuvinirnir Jamie Oliver og Jimmy Doherty leiða saman hesta sína á ný í þessum stórskemmtilegum þætti. Fyrir utan að hitta vini sína Gwyneth Paltrow, Alan Carr, Gary Barlow og Jonathan Ross og spreyta sig á sniðugum og óhefðbundnum uppskriftum þá munu þeir félagar ferðast um Evrópu í leit að skemmtilegum réttum. 21:30 The Good Doctor (7:20) 22:15 Limetown (5:10) 22:50 Sex and the City (16:18) 23:20 Succession (7:10) 00:20 NCIS (4:16) 01:10 The Blacklist (3:22) 01:55 NCIS: New Orleans (7:24) 02:35 Veronica Mars (6:22) 03:20 The O.C. (6:27)

Að gefnu tilefni... Að gefnu tilefni viljum við biðja fólk um að gera greiðan aðgang fyrir blaðbera okkar að bréfalúgum og póstkössum á dreifingarsvæði Dagskrárinnar. Með kveðju,

Bein útsending

Bannað börnum

16:35 Dóra könnuður 17:00 Lærum og leikum með hljóðin 17:05 Skoppa og Skrítla 17:15 Mæja býfluga 17:30 Strumparnir 17:50 Áfram Diego, áfram! 18:15 Zigby 18:25 Angry Birds Stella 18:35 UglyDolls 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Big Little Lies Þættirnir fjalla um hóp vellauðugra vinkvenna sem þurfa að standa saman þegar tekur að skyggja á hina fullkomnu glansmynd sem þær hafa dregið upp. 22:05 Whiskey Cavalier 22:50 Gasmamman 23:40 Steypustöðin 00:10 Friends 00:35 Friends 00:55 The Office

06:00 Síminn + Spotify 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 Single Parents 14:25 The Block 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 Will and Grace Bandarísk gamanþáttaröð. 20:00 The Block 21:00 Chicago Med 21:50 The Great 22:40 The Arrangement 23:25 The Late Late Show with James Corden 00:55 The Resident 01:40 Devils 02:25 Fargo 03:15 The Twilight Zone 04:00 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

10:25 Mark Felt 12:05 Housesitter 13:45 The Space Between Us 15:40 Mark Felt 17:20 Housesitter 19:00 The Space Between Us Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 21:00 The Zookeeper’s Wife Áhrifamikil mynd frá 2017 sem byggð á á sannri sögu Zabinskihjónanna sem ráku dýragarðinn í Varsjá þegar Þjóðverjar hertóku landið árið 1939 og hófu þar með síðari heimsstyrjöldina. Af ótrúlegu hugrekki og útsjónarsemi tókst hjónunum að breyta bæði dýragarðinum og heimili sínu í felustað fyrir gyðinga, beint fyrir framan nefið á hernámsliðinu sem hefði að öllum líkindum tekið hjónin af lífi ef upp um þau hefði komist. 23:00 How to Talk to Girls at Parties Gamansöm vísindaskáldsaga frá 2017 með Elle Fanning og Alex Sharp í aðahlutverkum. Eftir að hafa skemmt sér dável á rokkog pönktónleikum í Croydonhverfi Lundúna rekast þrír félagar á samkvæmi í heimahúsi þar sem gestirnir eru geimverur í mannslíkömum. Þegar einn þeirra, Enn, verður yfir sig hrifinn af einni geimverunni hefst atburðarás sem hann hefði aldrei getað séð fyrir. 00:40 Blumhouse’s Truth or Dare 02:20 The Zookeeper’s Wife 10:30 Völlurinn Tómas Þór fær til sín góða gesti á Völlinn á sunnudögum þar sem farið er yfir stóru málin í enska boltanum. 22:00 Premier League Review Mörkin og helstu atvikin í leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.


Klippið út miðann

Gildir til og með 28.02.21 2 fyrir 1 af kaffi eða heitum drykk

2 fyrir 1 af snúðum

2 fyrir 1 af kleinu eða kleinuhring

2 fyrir 1 af brauði að eigin vali

OPNUNARTILBOÐ 10% afsláttur af brauði og bakkelsi*

Höfum opnað nýja og endurbætta verslun í Hrísalundi Við tökum vel á móti þér! Hrísalundi:

Hafnastræti:

07:30-17:00 Virka daga

08:30-15:30 Virka daga

08:00-16:00 Helgar

*Gildir ekki með öðrum tilboðum - Gildir til og með 28.02.21


Fimmtudagurinn 4. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2008-2009 10.00 Taka tvö 10.50 Grænir fingur 1989-1990 11.05 Upplýsingafundur Almannavarna 11.35 Lífsins lystisemdir 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Fyrir alla muni 12.45 Útsvar 2007-2008 13.35 Bollakökur og blíðuhót (The Sweetest Heart) 14.55 Íslendingar 15.50 Norskir tónar 16.55 Tímaflakkarinn - Doktor Who 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Stundin rokkar 18.45 Matargat 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs (1:4) 21.05 Ljósmóðirin (3:8) (Call The Midwife VII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds XIV) 23.05 Sæluríki (8:8) (Lykkeland) Leikin norsk þáttaröð í átta hlutum sem gerist í Stafangri 23.55 Dagskrárlok 20:00 Að austan 20:30 Landsbyggðir – Austfirðir 21:00 Að austan 21:30 Landsbyggðir – Austfirðir 22:00 Að austan 22:30 Landsbyggðir – Austfirðir 23:00 Að austan 23:30 Landsbyggðir – Austfirðir

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 10:30 All Rise 11:10 Matarbíll Evu 11:35 Fresh off the Boat 12:00 Dýraspítalinn 12:35 Nágrannar 12:55 Friends 13:15 Gossip Girl 13:55 Jamie Cooks Italy 14:40 Years and Years 15:45 Drowning in Plastic 16:35 The Dog house 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Temptation Island 20:00 Hell’s Kitchen USA 20:45 The Blacklist James Spader er hérna mættur í áttundu þáttarröðinni um hin magnaða Raymond Reddington eða Red. Með bakið upp við vegg mætir Reddington erfiðasta óvini sínum hingað til, Elizubeth Keen. Í samvinnu með móður sinni, rússneska njósnaranum Katarinu Rostova, þarf Liz að ákveða hversu langt hún er tilbúin að ganga til að vita af hverju Red kom inn í líf hennar og hvað hann ætlar sér. 21:35 NCIS Geysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. 22:20 NCIS: New Orleans 23:05 Real Time With Bill Maher 00:00 Two Weeks to Live 00:30 Briarpatch 01:15 Shameless 02:10 The Red Line 02:50 The Red Line 03:35 Veronica Mars 04:15 The O.C. 04:55 It’s Always Sunny In Philadelpia 14

Bein útsending

Bannað börnum

16:00 Ella Bella Bingó 16:05 Svampur Sveinsson 16:25 Dóra könnuður 16:50 Skoppa og Skrítla á 17:05 Mæja býfluga 17:15 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Zigby 18:15 Spýtukarl 18:40 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Brother vs. Brother Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem keppa um það hvor sé færari í að taka hús í gegn. 21:55 Steypustöðin 22:25 Nashville 23:10 Roswell, New Mexico 23:55 Friends 00:15 Friends

06:00 Síminn + Spotify 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 Man with a Plan 14:25 The Block 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 The Kids Are Alright 19:30 Vinátta 20:00 Kraftur Bein útsending frá söfnunarátaki fyrir Kraft, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. 22:00 Devils 22:50 Fargo 23:30 The Twilight Zone 00:20 The Late Late Show with James Corden 02:30 Your Honor 03:30 Cold Courage

Stranglega bannað börnum

09:35 Great Expectations 11:20 Two Brothers 13:05 Lorenzo’s Oil 15:15 Great Expectations 17:05 Two Brothers 18:45 Lorenzo’s Oil 21:00 The Lost City of Z Spennumynd frá 2010 með Charlie Hunnam, Robert Pattinson, Sienna Miller og Tom Holland. Myndin segir ótrúlega sögu breska landkönnuðarins Percy Fawcett, sem fór inn í Amazon frumskóginn í byrjun 20. aldarinnar og finnur þar merki um áður óþekkta menningu. Þó að hann hafi þurft að þola háð og spott vísindasamfélagsins, sem skilgreindi frumstæða ættbálka sem villimenn, þá fór Fawcett ítrekað á svæðið til að afla sönnunargagna, þar til hann hvarf með dularfullum hætti árið 1925. 23:15 The Skeleton Key Hrollvekjandi spennumynd með Kate Hudson. Hún leikur þar heimilishjálp sem sér um aldraðan sjúkling sem býr einn í stóru og dularfullu húsi. Fyrr en varir kemst hún að því að ekki er allt sem sýnist við þetta draugalega hús og henni fer að finnast eins og hún sé ofsótt af illum öflum sem tengjast svartagaldri. 00:55 Death Wish 02:40 The Lost City of Z

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review 13:30 Fulham - Leicester 15:30 Aston Villa - West Ham 17:30 Tottenham - Chelsea 2012-13 18:00 Tottenham - Chelsea 2014-15 18:30 Tottenham - Chelsea 2018-19 19:00 Markasyrpan Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 19:30 Tottenham - Chelsea 22:00 Völlurinn (17:32) 01:00 Markasyrpan (21:32) 02:00 Óstöðvandi fótbolti


vfs.is

EIN RAFHLAÐA

+ öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn

V ERKFÆ RASALAN • DALSBRAUT 1 , AKUREYRI • S: 560 8888 • vf s.is


Föstudagurinn 5. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2008-09 10.00 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 10.40 Coco fyrir tíð Chanel 12.25 Heimaleikfimi 12.35 8 dagar - Til tunglsins og heim á ný 13.30 Smáborgarasýn Frímanns 13.45 Tónatal 14.50 Íslendingar 15.50 99% norsk 16.20 Grænlensk híbýli 16.50 Vísindahorn Ævars 17.00 Tímaflakkarinn - Doktor Who 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (2:15) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.35 Húllumhæ (3:40) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur (1:7) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna. 20.55 Vikan með Gísla Marteini 21.45 Frankie Drake (3:6) Kanadískir þættir um einkaspæjarann Frankie Drake að störfum á stofu sinni Drake Private Detectives í Toronto á þriðja áratugnum. 22.30 Einn daginn (Der kommer en dag) Dönsk kvikmynd frá 2016 sem segir frá bræðrunum Elmer og Erik sem eru sendir á drengjaheimili á sjöunda áratugnum. 00.25 Innrásin frá Mars (1:3) (War of the Worlds) 01.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:25 The O.C. 10:05 Supernanny 10:45 Who Do You Think You Are? 11:45 Shipwrecked 13:00 Mom 13:20 Manifest 14:00 Lóa Pind: Bara geðveik 14:30 Tónlistarmennirnir okkar 15:00 Who Wants to Be a Millionaire 15:40 The Great British Bake Off 16:40 Making Child Prodigies 17:10 GYM 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Í kvöld er gigg 19:45 The Masked Singer Sprenghlægileg og öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum. 20:55 Running With the Devil Spennandi glæpamynd frá 2019 með Nicolas Cage og Laurence Fishburne í aðalhlutverkum. Stór farmur af kókaíni hverfur á dularfullan hátt á leiðinni milli Mexíkó og Kanada. Leiðtogi eiturlyfjahringsins fær tvo af aðstoðarmönnum sínum, Cook og Man, til að komast að því hvað fór úrskeiðis. Þeir félagar þurfa því að fara í gegn um alla keðjuna á alþjóðlegri eiturlyfjasölu og reyna að forðast alríkislögregluna samtímis. 22:25 Snatch Sprenghlægileg glæpa- og spennumynd þar sem Jason Statham, Brad Pitt og Benicio Del Toro eru á meðal einvalaliði leikara. 20:00 Föstudagsþátturinn með 00:05 The Promise Villa 02:10 A Simple Favor 21:00 Tónlist á N4

Bein útsending

16:10 Ella Bella Bingó 16:15 Svampur Sveinsson 16:40 Dóra könnuður 17:05 Skoppa og Skrítla 17:20 Mæja býfluga 17:30 Strumparnir 17:55 Áfram Diego, áfram! 18:20 Zigby 18:30 Angry Birds Stella 18:35 Dino Time 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Roswell, New Mexico 21:55 Flash 22:40 Angie Tribeca 23:05 American Dad 16 23:25 Friends 23:50 Bob’s Burgers (7:22) 00:10 Friends (22:24) 00:30 The Office (4:6) 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 Superstore 14:30 Þung skref - saga Heru Bjarkar 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 American Housewife 19:30 Man with a Plan 20:00 The Bachelor Leitin að ástinni heldur áfram í þessari mögnuðu þáttaröð. Að þessu sinni er það Matt James sem fær tækifæri til að kynnast ástleitnum stúlkum sem keppast um hjarta hans. 21:30 Transformers: The Last Knight Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við, en til að gera það, þá þarf hann að finna helgigrip, sem er á Jörðinni.

Fyrirtækjalausnir

STIMPLAR

Við útbúum stimpla í ýmsum stærðum og gerðum. Dagsetningarstimplar og sérhannaðir firmamerkis stimplar. Hafið samband, kíkið við eða skoðið úrvalið á asprent.is prent@asprent.is

Glerárgötu 28 / 600 Akureyri / 4 600 700

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:10 In Her Shoes 12:20 Ace Ventura: Pet Detective 13:40 The Decendants 15:35 In Her Shoes 17:40 Ace Ventura: Pet Detective 19:05 The Decendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaiibúa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 21:00 Inherit the Viper Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 með Josh Hartnett, Owen Teague og Margaritu Levieva í aðalhlutverkum. Sala ópíóðalyfja er það eina sem systkynin, Kip og Josie, hafa til að sjá fyrir sér og sínum. En þegar viðskipti enda illa einn daginn segir Kip þetta nóg komið og vill hætta í bransanum. Þessi tilraun hans til að yfirgefa dópheiminn verður til þess að stofna lífi Kip, Josie og yngri bróður þeirra Boots í mikla hættu. 22:20 Hustlers 00:10 21 Grams 02:10 Inherit the Viper 06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:00 Liverpool - Man. City 2013-14 11:30 Liverpool - Man. City14-15 12:00 Liverpool - Man. City17-18 12:30 Man. Utd. - Everton 11-12 13:00 Wolves - Leicester 2018-19 18:30 Premier League World 19:00 Netbusters (19:38) 22:30 Markasyrpan (21:32) Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 02:00 Óstöðvandi fótbolti


Kombรณ mรกnaรฐarins Mozzato og Django

1.590 kr.


Laugardagurinn 6. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Poppý kisuló 07.32 Kátur 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Hið mikla Bé 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Vikan með Gísla Marteini 10.50 Kiljan 11.30 Reykjavíkurleikarnir 13.10 Reykjavíkurleikarnir 14.50 Reykjavíkurleikarnir 16.30 Reykjavíkurleikarnir(Sund) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkurleikarnir(Dans) 20.50 Tónatal (6:6) (Mugison) 21.55 Mask Bandarísk verðlaunamynd frá 1985 um ævi Rocky Dennis sem fæddist með sjaldgæfa vansköpun á höfuðkúpu. Hans nánasta fólk sér hann sem þann sem hann er en þeir sem ekki þekkja hann dæma hann af óvanalegu útlitinu. Myndin fjallar um sigra Dennis í lífinu og baráttu móður hans við skólakerfið. 23.50 Séra Brown 00.35 Dagskrárlok

08:00 Strumparnir 08:20 Monchhichi 08:30 Vanda og geimveran 08:40 Tappi mús 08:50 Latibær 09:00 Heiða 09:20 Blíða og Blær 09:45 Leikfélag Esóps 09:55 Mæja býfluga 10:05 Mia og ég 10:30 Lína langsokkur 10:55 Angelo ræður 11:00 Ella Bella Bingó 11:10 Angry Birds Stella 11:15 Hunter Street 11:35 Friends 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 War on Plastic with Hugh and A (1:3) 14:45 Líf dafnar 15:25 Kjötætur óskast 16:20 The Masked Singer 17:25 Í kvöld er gigg 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:53 Lottó 18:55 Fjölskyldubingó 19:45 Parenthood Frábær gamanmynd frá 1989 þar sem Steve Martin fer á kostum ásamt góðu leikarateymi. Buckman fjölskyldan og vinir þeirra reyna sitt besta við að ala upp börnin sín. Þau „njóta“ alls sem því fylgir; svarti sauðurinn, furðufuglarnir, beinagrindurnar í skápnum, uppreisnargjarnir unglingar og aðrir ættingjar. 21:50 The Last Full Measure Sannsöguleg mynd frá 2019 um stríðshetju úr Víetnamstríðinu. William H. Pitsenbarger var þyrlulæknir sem bjargaði meira 16:00 Að vestan en sextíu bandarískum 16:30 Taktíkin fótgönguliðum, áður en hann 17:00 Að Norðan sjálfur lét lífið í einni af 17:30 Bak við tjöldin blóðugustu orrustum stríðsins. 18:00 Íþróttabærinn Akureyri Þrjátíu og tveimur árum síðar 18:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga rannsakar Scott Huffman 19:00 Að austan ástæðuna fyrir því að það hafi 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþátturinn ekki, fyrr en núna. 21:00 Föstudagsþátturinn 23:40 On Chesil Beach 21:30 Taktíkin 01:25 Blackkklansman

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

16:00 Svampur Sveinsson 16:25 Dóra könnuður 16:50 Skoppa og Skrítla á 17:00 Lærum og leikum 17:05 Stóri og Litli 17:15 Dagur Diðrik 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:00 Zigby 18:15 Latibær 18:35 Ástríkur 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 American Dad 16 21:35 Bob’s Burgers 22:00 Catastrophe 22:30 Absentia 23:10 Wu-Tang Clan: of Mics and Men 00:10 The Office 00:35 Friends 00:55 Friends

10:35 Wolves 12:25 The Mercy 14:00 October Sky 15:45 Wolves 17:35 The Mercy 19:10 October Sky 21:00 Downhill Julia Louis-Dreyfus og Will Ferrel eru í aðalhlutverkum í þessari dramatísku gamanmynd frá 2020 sem kemur með nýtt tvist á hamfaramyndir. 22:25 Line of Duty Spennutryllir frá 2019 með Aaron Eckhart, Ben McKenzie og Giancarlo Esposito í aðalhlutverkum. Frank Penny, lögregluþjónn, sem fallið hefur í ónáð, á í kapphlaupi við klukkuna við að finna fórnarlamb mannræningja, eftir að hann drepur óvart mannræningjann. Fórnarlambið er 11 ára dóttir lögreglustjórans og Penny vonast til að tilraunir hans muni rétta 10:00 The Block hlut hans gagnvart 11:00 The Block lögreglustjóranum. Hann fær 12:00 Dr. Phil hjálp frá vídeóbloggaranum Ava 12:45 Dr. Phil Brook, sem fylgist með hverju 17:10 Everybody Loves skrefi hans. Raymond 00:00 My Friend Dahmer 17:35 Four Weddings and a Sannsöguleg mynd um Funeral unglingsár fjöldamorðingjans 18:20 This Is Us Jeffreys Dahmer, Dahmer (196019:05 Life in Pieces 1994) var einn alræmdasti 19:30 Intelligence fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna en hann var Gamanþættir af bestu gerð þar dæmdur í margfalt sem David Schwimmer úr Friends lífstíðarfangelsi árið 1992. fer með aðalhlutverkið. 01:45 Downhill 20:00 Það er komin Helgi Helgi Björns ásamt Reiðmönnum vindanna bauð landsmönnum 06:00 Óstöðvandi fótbolti upp á kvöldvöku heima í stofu. 10:30 Premier League World 21:10 Gambit Sýningarstjórinn Harry Deane er 11:00 Match Pack (20:32) sérfræðingur í myndlist, en hann 11:30 Premier League Preview 12:00 Aston Villa - Arsenal er einnig mjög hæfur í því að 14:30 Sheff. Utd. - Chelsea taka við svívirðingum frá Bein útsending frá leik Sheffield yfirmanni sínum, hinum United og Chelsea í ensku sérlundaða og vægast sagt úrvalsdeildinni. léttgeggjaða Lionel Shahbandar, 17:00 Fulham - West Ham sem er jafnframt ríkasti maður Bein útsending frá leik Englands. 19:30 Tottenham - West Brom 22:40 Mr. Pip 22:30 Burnley - Brighton 00:30 The Paperboy 02:00 Óstöðvandi fótbolti 02:15 Killer Elite

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


Sunnudagurinn 7. febrúar 07.15 Refurinn Pablo 07.21 Úmísúmí 07.44 Kalli og Lóa 07.56 Poppý kisuló 08.06 Lalli 08.13 Kúlugúbbarnir 08.36 Nellý og Nóra 08.43 Flugskólinn 09.05 Hrúturinn Hreinn 09.12 Múmínálfarnir 09.34 Kátur 09.36 Konráð og Baldur 09.49 Sjóræningjarnir 10.00 Sjö heimar, einn hnöttur - Suðurskautslandið 11.00 Silfrið 12.10 Eldað úr afskurði 12.40 Reykjavíkurleikarnir 13.35 Reykjavíkurleikarnir 14.30 Reykjavíkurleikarnir 16.00 Reykjavíkurleikarnir (Frjálsíþróttir) 17.20 Síðasti séns (1:3) (Panik før lukketid) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.25 Fyrir alla muni (4:6) (Karfa Fjalla-Eyvindar) 21.00 Um Atlantsála (7:8) (Atlantic Crossing) Leiknir þættir um norsku krónprinsessuna Mörthu og áhrif hennar á heimsmálin á tíma seinni heimsstyrjaldarinnar. 22.00 Lítil þúfa – Mótmæli við Mangrove (1:5) (Small Axe: Mangrove) Fimm myndir sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. Myndirnar segja sögur mikilla sigra í skugga misréttis og rasisma. 00.10 Silfrið (5:35) 01.10 Dagskrárlok 20:00 Sígilt úr Safninu 20:30 Sígilt úr Safninu 21:00 Tónlist á N4 22:00 Sígilt úr Safninu 22:30 Sígilt úr Safninu

08:00 Strumparnir 08:20 Blíða og Blær 08:45 Víkingurinn Viggó 08:55 Adda klóka 09:20 Mia og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Lukku láki 10:30 Ævintýri Tinna 10:50 It’s Pony 11:20 Are You Afraid of the Dark? 12:05 Nágrannar 12:25 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:35 Nágrannar 13:55 Impractical Jokers 14:15 First Dates 15:00 Supernanny US 15:50 Fjölskyldubingó 16:50 60 Minutes 17:35 Víglínan 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:50 Ísland í dag 19:05 Tónlistarmennirnir okkar 19:30 The Great British Bake Off Stórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. 12 áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins. 20:30 Years and Years 21:35 Two Weeks to Live Nýir, fyndnir og æsispennandi þættir með Maisie Willams (Game of Thrones) í aðalhlutverki. Kona leggur upp í leynilegt verkefni til að heiðra minningu föður síns, sem lést á dularfullan hátt þegar hún var lítil. 22:00 Briarpatch Magnaðir og snjallir þættir. 22:45 Coyote 23:35 Humans 00:20 Humans 01:10 Humans 01:55 Impractical Jokers 02:15 First Dates 03:00 Supernanny US 03:45 Are You Afraid of the Dark?

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Dóra könnuður 16:35 Lærum og leikum 16:40 Skoppa og Skrítla 16:50 Stóri og Litli 17:00 Dagur Diðrik 17:25 Áfram Diego, áfram! 17:50 Zigby 18:00 Greppibarnið 18:25 Babe: Pig in the City 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Wu-Tang Clan: of Mics and Men 22:15 Fangavaktin 22:50 Magnum P.I. 23:35 Last Man Standing 23:55 Friends 00:20 Friends 00:40 The Office

10:00 The Block 11:00 The Block 12:00 Dr. Phil 12:45 Dr. Phil 13:30 Dr. Phil 14:15 The Bachelor 15:35 Það er komin Helgi 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 For the People 18:20 This Is Us 19:30 Vinátta Skemmtileg þáttaröð um þar sem fjallað er um vináttu frá ýmsum hliðum. Við köfum í sögulegt samhengi vináttunnar, ræðum samskipti, blóðtengsl, einmanaleika, einelti og vinamissi, auk þess að velta upp mikilvægi vináttu í samfélaginu í heild. 20:00 The Block 21:20 Law and Order: Special Victims Unit 22:10 Your Honor 23:10 Cold Courage 02:00 The Rookie 02:45 MacGyver 03:30 Snowfall

Stranglega bannað börnum

10:10 Every Day 11:45 First Man 14:00 Dodgeball: A True Underdog Story 15:35 Every Day 17:10 First Man 19:25 Dodgeball: A True Underdog Story Óborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum þar sem nýja æðið er skotbolti - íþrótt fyrir þá sem ekkert kunna í íþróttum. Vaughn og Stiller leika erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn er hálfgerður tapari sem setur saman skotboltalið og mætir í æsilegri keppni íþróttafríkinni og kaupsýslumanninum sjálfumglaða White Goodman, með kostulegri útkomu. 21:00 Superfly Spennumynd um ungan eiturlyfjasala sem hefur grætt á tá og fingri en er búinn að fá nóg af bransanum og ákveður að draga sig í hlé eftir einn síðasta díl. Ávinningurinn er mikill og sömuleiðis hættan því hann þarf að eiga við hættulega keppinauta og lögreglan er aldrei langt undan. 22:50 The Beach 00:50 Submergence 02:35 Superfly 06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:30 Wolves - Leicester Bein útsending frá leik Wolverhampton Wanderers og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. 16:00 Liverpool - Man. City Útsending frá leik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 18:45 Newcastle - Southampton Útsending frá leik Newcastle United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Völlurinn 22:30 Leeds - Crystal Palace 00:30 Völlurinn


það má skipta um skoðun 30 daga skilaréttur*

*Nánar á elko.is

Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun að Tryggvabraut 18, Akureyri.

Mán-fös: Lau: Sun.

11:00 - 19:00 11:00 - 18:00 12:00 - 18:00


Mánudagurinn 8. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Grænir fingur 1989-1990 09.25 Gert við gömul hús 09.35 Spaugstofan 2008-2009 10.00 Maður er nefndur 10.25 Með okkar augum 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Mósaík 2000-2001 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Gettu betur (1:7) 13.20 Sjö heimar: Á tökustað 14.10 Reykjavíkurleikarnir 15.30 Hvað höfum við gert? 16.05 Orlofshús arkitekta 16.35 Sætt og gott 16.55 Tímaflakkarinn - Doktor Who 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur 18.08 Skotti og Fló 18.15 Hæ Sámur 18.22 Kalli og Lóa 18.33 Nellý og Nóra 18.40 Sammi brunavörður 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hvað getum við gert? 20.10 Leyndardómar mannslíkamans 21.05 Kynþroskinn 21.10 Ævina á enda (3:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 James Cameron 23.05 Æska í skugga ofbeldis (Min barndom i voldens skygge) Átakanlegur danskur heimildarþáttur þar sem hinni 18 ára Ceciliu er fylgt eftir í eitt ár. Cecilia ólst upp í skugga ofbeldis fullorðinna í kringum hana og ber þess ýmis merki sem ung manneskja sem reynir að fóta sig í tilverunni. e. 00.00 Dagskrárlok 20:00 Að Vestan 20:30 Taktíkin 21:00 Að Vestan 21:30 Taktíkin 22:00 Að Vestan 22:30 Taktíkin 23:00 Að Vestan 23:30 Taktíkin

Bein útsending

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:25 The O.C. 10:05 The Goldbergs 10:25 Friends 10:45 Major Crimes 11:30 Um land allt 12:05 Last Man Standing 13:00 Suits 13:40 Modern Family 14:00 Friends 14:25 Six Robots and Us 15:25 First Dates 16:10 The Grand Party Hotel 16:45 MasterChef Junior 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Kjötætur óskast 19:40 Supernanny US Nýjar fjölskyldur, áskoranir og aðferðir svo haldið ykkur nú fast. Ofurfóstran Jo Frost er mætt aftur og henni bíður ærið verk, að kenna ráðþrota fólki að ala upp og aga að virðist óalandi ólátabelgi. Þegar Jo hefur lokið heimsókn sinni skilur hún eftir sig friðsælla heimilislíf og alsælar fjölskyldur sem hafa fengið gagnleg uppeldisráð sem virkilega skila árangri. 20:30 All Rise 21:15 Coyote Eftir 32 ára starfsferil sem landamæravörður umturnast líf Ben Clemens og hann fer að hjálpa fólkinu sem hann hefur alla tíð reynt að halda frá Bandaríkjunum. 22:05 Shameless 23:00 60 Minutes 23:50 S.W.A.T. Fjórða þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. 00:35 Magnum P.I. 01:20 Death Row Stories 02:00 Veronica Mars 02:40 The O.C. 03:25 Major Crimes 04:05 Suits

Bannað börnum

16:00 Svampur Sveinsson 16:25 Dóra könnuður 16:50 Latibær 16:55 Skoppa og Skrítla á 17:10 Mæja býfluga 17:20 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Zigby 18:20 Angry Birds Toons 18:20 The Lego Movie 20:00 Friends 20:20 Friends 20:50 The Office 21:10 Last Man Standing Skemmtilegir gamanþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur, og þar gengur oft á ýmsu. 21:35 Divorce 22:05 You’re the Worst 22:35 Wyatt Cenac’s Problem Areas 23:05 The Bold Type 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 mixed-ish 14:25 The Block 15:45 Vinátta 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 Man with a Plan 19:30 Superstore Gamanþáttaröð um hóp fólks sem á fátt annað sameiginlegt en að vinna í sömu versluninni. 20:00 The Block 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:35 Snowfall 23:10 The Late Late Show with James Corden 01:35 Innan vi dör 02:35 Why Women Kill

Stranglega bannað börnum

09:10 3 Generations 10:40 Daphne & Velma 11:55 Titanic 15:05 3 Generations 16:35 Daphne & Velma 17:50 Titanic Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. 21:00 Death of Stalin Gamanmynd frá 2018 með einvala liði leikara. Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5. mars árið 1953 eftir að hafa fengið heilablóðfall fjórum dögum fyrr. Þar sem hann hafði ekki skilið eftir nein fyrirmæli um arftaka sinn hófst þá þegar alveg makalaust valdatafl hæst settu mannanna í stjórn hans í Kreml sem hér er gert stólpagrín að. 22:40 The Girl With All the Gifts Hrollvekja frá 2016. Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg en smituð af sveppnum sem veldur uppvakningaplágunni. 00:30 Face of an Angel 02:10 Death of Stalin 06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:30 Völlurinn 18:30 Premier League Review 19:30 Man. Utd. - Everton Bein útsending frá leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Völlurinn Tómas Þór fær til sín góða gesti á Völlinn á sunnudögum þar sem farið er yfir stóru málin í enska boltanum. Meðal sérfræðinga þáttarins eru Bjarni Þór Viðarsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir. 02:00 Óstöðvandi fótbolti

SNJÓMOKSTUR - SÖNDUN Tökum að okkur snjómokstur og söndun fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Erum bæði með stóra og litla vél. Afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja.

járinn ehf. Sími 698 4787


TAKE AWAY TILBOÐ

fam ily 2 pizzur af matseðli 2 barnapizzur 2 safar og 2l gos

6.500 kr. PANTAÐU TAKE AWAY Á:

blackboxpizza.is

akureyri

pizzeria


Bein útsending

Þriðjudagurinn 9. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 HM í alpagreinum (Risasvig kvenna) 11.10 Af fingrum fram 11.50 Á fjöllum - Líf skýjum ofar 12.45 Menningin 13.00 Velferð aldraðra fræðslufundur 15.05 Útsvar 2007-2008 15.55 Heragi 16.45 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Hugarflug 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Okkar á milli Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. 20.30 Eldað úr afskurði (2:5) (Matsjokket) Norskar stjörnur eru eins og fólk er flest og ekki til fyrirmyndar í matarsóun. Í 21.00 Síðasta konungsríkið (Last Kingdom III) Þriðja þáttaröð ævintýralegra spennuþátta sem gerast í Englandi á síðari hluta níundu aldar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Blóð (6:6) (Blood) 23.05 Vesalingarnir (3:6) (Les Misérables) 00.05 Dagskrárlok 20:00 Að Norðan 20:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 21:00 Að Norðan 21:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 22:00 Að Norðan 22:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 23:00 Að Norðan

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:25 The O.C. 11:00 The Village 11:45 NCIS 13:00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 13:50 Poppsvar 14:25 Your Home Made Perfect 15:25 First Dates Hotel 16:15 PJ Karsjó 16:40 The Good Doctor 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 MasterChef Junior Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem krakkar á aldrinum 8 til 13 ára fá tækifæri til að heilla MasterChef dómarana með gómsætum réttum. 19:50 The Grand Party Hotel Skyggnst er á bak við tjöldin hjá klikkaðasta hótelinu í Liverpool í þessum áhugaverðu heimildarþáttum frá 2020. Við fylgjumst með starfsfólki og gestum hótelsins þar sem reynt er að koma upp partýsvítum fyrir allt að 24 manns í einu og hvernig gengur að takast á við verkefnin. 20:55 Mom 21:20 Magnum P.I. 22:05 Dan Soder: Son of a Gary 23:10 The Wire Bodie tekst að sleppa úr öryggisgæslunni en Herc og Carver eru á eftir honum þar sem þeir ætla sér að berja hann til óbóta þar til hann gefur upplýsingar um málið. 23:45 Limetown Dularfullir fantasíuþættir með Jessicu Biel í aðalhlutverki. Við fylgjumst með Liu Haddock, fréttamanni hjá ríkisútvarpinu (APR), þar sem hún reynir að leysa ráðgátu um dularfullt hvarf á 300 manns í Limetown Tennessee. 00:20 True Detective 01:15 True Detective 02:10 Veronica Mars 02:50 The O.C. 03:35 The Village 04:15 NCIS

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:15 The Golden Compass 12:05 Almost Friends 13:45 Secret Life of Walter Mitty 15:35 The Golden Compass 17:25 Almost Friends 19:05 Secret Life of Walter Mitty Ævintýraleg gamanmynd frá 2014 með Ben Stiller sem er bæði leikstjóri myndarinnar og fer með aðalhlutverkið. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947. Myndin er byggð á smásögu bandaríska rithöfundarins og húmoristans James Thurber sem birtist fyrst í tímaritinu The New Yorker árið 1939. Sagan hefur allar götur síðan verið í hávegum höfð í bandarískum bókmenntum og er í dag flokkuð til meistaraverka. Þetta er sagan um hinn kurteisa en feimna Walter Mitty sem er 12:30 Dr. Phil vægast sagt dálítið utangátta í 13:15 The Late Late Show with lífinu og litinn hornauga af James Corden ýmsum sem umgangast hann 14:25 The Block dags daglega. 16:30 Family Guy 21:00 The Equalizer Spennumynd frá 2018 með 16:50 The King of Queens Denzel Washington. Robert 17:10 Everybody Loves McCall fékk á sínum tíma nóg af Raymond starfi sínu í sérsveit lögreglunnar 17:35 Dr. Phil þar sem hann eignaðist marga 18:20 The Late Late Show with óvini enda duglegur við að koma James Corden glæpamönnum á bak við lás og 19:05 Speechless slá. 19:30 mixed-ish 22:55 Gringo 20:00 The Block Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu 00:45 Carlito’s Way 03:05 The Equalizer er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam. 06:00 Óstöðvandi fótbolti 21:00 Innan vi dör (8:8) 12:00 Premier League Review Sænsk spennuþáttaröð af bestu Mörkin og helstu atvikin í gerð. Hanna Svensson er leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. lögreglukona í Stokkhólmi. Hún berst við glæpagengi sem svífast 22:00 Völlurinn (18:32) Tómas Þór fær til sín góða gesti á einskis í baráttunni um völd í Völlinn á sunnudögum þar sem undirheimunum. farið er yfir stóru málin í enska 22:00 Why Women Kill boltanum. Meðal sérfræðinga 22:45 The Chi þáttarins eru Bjarni Þór Viðarsson, 23:25 The Late Late Show with Eiður Smári Guðjohnsen og James Corden 02:30 The Great Margrét Lára Viðarsdóttir. 03:25 The Arrangement 02:00 Óstöðvandi fótbolti 16:10 Ella Bella Bingó 16:15 Svampur Sveinsson 16:40 Dóra könnuður 17:05 Mæja býfluga 17:15 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Zigby 18:15 Strumparnir 2 18:15 Piggy Tales 20:00 Friends 20:20 Friends 20:50 The Office 21:10 The Bold Type 21:55 Wyatt Cenac’s Problem Areas 22:25 Orange is the New Black 23:30 Whiskey Cavalier 00:10 Friends 00:35 Friends 00:55 The Office

SNJÓMOKSTUR - HÁLKUVARNIR Tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu Facebook / Leó verktaki


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Miðvikudagurinn 10. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2008-2009 09.55 Vikan með Gísla Marteini 10.40 Andrar á flandri 11.05 Óskalög þjóðarinnar 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 13.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi 13.35 Landakort 13.45 Hundalíf 13.55 Skíðaskotfimi (Blönduð boðganga) 15.15 Poppkorn 1987 15.45 Okkar á milli 16.15 99% norsk 16.45 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Rán og Sævar 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. 20.40 Síðasti séns (Panik før lukketid) 50 ára, heit eða hundgömul? 21.10 Nútímafjölskyldan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rúnturinn Íslensk heimildarmynd um rúntinn sumarið 1999 í þremur bæjum: Akranesi, Keflavík og Blönduósi. 23.40 Dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Íþróttabærinn Akureyri 20:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 21:00 Íþróttabærinn Akureyri 21:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 22:00 Íþróttabærinn Akureyri 22:30 Samfélagsleg áhrif

08:00 Heimsókn 08:10 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:25 Masterchef USA 11:10 Viltu vinna milljón? 11:50 10 Years Younger in 10 Days 12:35 Nágrannar 12:55 Grand Designs: Australia 13:45 Gullli Byggir 14:15 Lóa Pind: Battlað í borginni 15:00 Temptation Island 15:55 Hell’s Kitchen USA 16:40 Suður-ameríski draumurinn 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Víkingalottó 19:10 Líf dafnar Undurfagrir og persónulegir þættir í umsjón Andreu Eyland um flest sem viðkemur fyrstu þrem árunum í lífi barna og foreldra þeirra. Við fylgjumst með litlum og stórum fjölskyldum og skyggnumst inn í líf þeirra og ræðum við sérfræðinga um mikilvæg málefni tengt þessum dýrmætu fyrstu árum. 19:50 First Dates Hotel 20:40 The Diagnosis Detectives Dr. Michael Mosley er hér mættur í þessum athyglisverðu heimildarþáttum frá 2020. Hann hefur sett saman teymi sem samanstendur af tólf færustu sérfræðingum Bretlands í læknisfræðum til að takast á við verkefni sem aðrir hafa gefist upp á. 21:45 The Good Doctor 22:30 Limetown 22:55 Sex and the City 23:30 Succession 00:30 NCIS 01:15 The Blacklist 02:00 NCIS: New Orleans 02:45 Veronica Mars 03:25 The O.C. 04:05 Masterchef USA

Bein útsending

Bannað börnum

16:05 Svampur Sveinsson 16:25 Dóra könnuður 16:50 Skoppa og Skrítla 17:05 Mæja býfluga 17:15 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Víkingurinn Viggó 18:15 Zigby 18:25 Týndi hlekkurinn 20:00 Friends 20:45 The Office 21:10 Big Little Lies Nýir dramatískir spennuþættir úr smiðju David E. Kelly með Nicole Kidman, Reese Witherspoon, Alexander Skarsgard, James Tupper og Laura Dern í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um hóp vellauðugra vinkvenna sem þurfa að standa saman þegar tekur að skyggja á hina fullkomnu glansmynd sem þær hafa dregið upp. 22:05 Our Girl 22:55 Gasmamman 23:45 Steypustöðin 00:15 Friends 00:40 Friends 01:00 The Office 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 Single Parents 14:25 The Block 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 Will and Grace 19:30 American Housewife 20:00 The Block 21:00 Chicago Med Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. 21:50 The Great 22:40 The Arrangement 23:25 The Late Late Show with James Corden 01:40 Devils 02:25 Fargo 03:15 The Twilight Zone

Stranglega bannað börnum

11:20 Second Act 13:05 Buzz 14:30 The Wife 16:10 Second Act 17:50 Buzz 19:20 The Wife 21:00 What Lies Beneath Háspennumynd um fyrirmyndarhjónin Norman og Claire Spencer. Á yfirborðinu leikur allt í lyndi en draugar fortíðarinnar elta húsbóndann uppi. Fyrir ári hélt hann framhjá Claire sem enn þá veit ekkert um það. Sjálf upplifir hún undarlega atburði sem eiga eftir að varpa nýju og ógeðfelldu ljósi á hjónaband hennar. 23:05 Wish Upon Hrollvekja frá 2017 um unglingsstúlkuna Claire sem glímt hefur við afleiðingar þess að hafa komið að móður sinni látinni í æsku, uppgötvar dularfullt box sem virðist geta uppfyllt allar hennar óskir. Þegar hún fer hins vegar að nýta sér það til að hefna sín á þeim sem henni er í nöp við byrjar veröld hennar sjálfrar að hrynja til grunna. 00:35 211 Lögreglumaðurinn Mike Chandler er nýbúinn að missa eiginkonu sína úr krabbameini og er því ekki upp á sitt besta þegar honum og félaga hans, Steve, er falið að taka ungan mann, Kenny, með sér í venjubundna eftirlitsferð. Áður en varir breytist verkefnið hins vegar í skotbardaga við þungvopnaða bankaræningja sem hlífa engum sem stendur í vegi þeirra. 02:00 What Lies Beneath

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (18:32) Tómas Þór fær til sín góða gesti á Völlinn á sunnudögum þar sem farið er yfir stóru málin í enska boltanum. Meðal sérfræðinga þáttarins eru Bjarni Þór Viðarsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir. 22:00 Premier League Review 02:00 Óstöðvandi fótbolti

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352


SÆKTU EÐA FÁÐU SENT Á WWW.SHANGHAI.IS og smelltu á AKUREYRI Líttu við EÐA HAFÐU SAMBAND Í 467-1888 eðs 821-8918

TILBOÐ fyrir

EINN 33cl GOS

1.980kr 3ja rétta

TILBOÐ fyrir

TVO

2l GOS

3.880kr 3ja rétta

TILBOÐ fyrir

ÞRJÁ

5.780kr 4ra rétta

TILBOÐ 3A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 2A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1B

TILBOÐ 2B

TILBOÐ 3B

TILBOÐ 2C

TILBOÐ 3C

TILBOÐ 1A

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1D

Vorrúllur með grænmeti TOFU með grænmeti Hrísgrjónanúðlur og hrísgrjón

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

2l GOS

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Lambakjöt í karrý & hrísgrjónum

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu & hrísgrjónum Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur & hrísgrjónum

Strandgötu 7 600 Akureyri 467-1888 www.shanghai.is

700 krónur bætast við í heimsendingu


STARFSFÓLK ÓSKAST Á ÁLFASTEIN Heilsuleikskólinn Álfasteinn óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi í 100 % starf frá 15. mars nk. og einnig í 88,5 % stöðu frá 6. apríl nk. Vinnutími frá 9:00 til 16:00. Leikskólinn er verðandi 3ja deilda skóli. Ungbarnadeild fyrir 1-2 ára börn og tvær deildir fyrir 3 til 6 ára börn. Einkunnarorð skólans eru “Með sól í hjarta” og er mikil áhersla lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Einnig er unnið með jákvæðan aga og grænfánaverkefni Landverndar. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um áherslur í starfi leikskólans, sem og starfssvið leikskólakennara, menntunar- og hæfniskröfur má sjá á heimasíðu leikskólans: alfasteinnhorgarsveit.is og á heimasíðu sveitarfélagsins: horgarsveit.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari eða einstaklingur með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar og eru þá laun samkvæmt kjarasamningi SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri eða Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760, netfang alfasteinn@horgarsveit.is

Kjarnagata 16 – 301 Búseturéttur til endursölu

Glæsileg 5 herbergja 124 fm endaíbúð á efstu hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Glerlokun á einkasvölum og inngöngupalli. Gólfhiti og harðparket á gólfum, þvottahús og geymsla inni í íbúð og lítil geymsla í kjallara. Búseturéttur er kr. 5.200 þúsund og mánaðargjald er kr. 244 þúsund. Innifalið; bílastæði í kjallara, öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. Hiti, rafmagn, þrif á sameign og öll þjónustugjöld. Íbúðin er laus til afhendingar lok ágúst eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar. Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudags. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook



Carrier hágæða hundafóður fæst hjá Veiðiríkinu Óseyri 2

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


HÖRGÁRSVEIT

Lækjarvellir 2 A og B í Hörgársveit Lausar eru til umsóknar iðnaðar- og athafnalóðirnar Lækjarvellir 2 A og Lækjarvellir 2 B í Hörgársveit. Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Gatnagerðargjöld lóðanna eru samkvæmt gjaldskrá Hörgársveitar um gatnagerðargjöld og eru tengigjöld fráveitu innifalin í gjöldunum. Önnur tengigjöld veitna eru ekki innifalin. Um úthlutun lóðanna fer eftir reglum Hörgársveitar um lóðaúthlutanir en þar segir m.a.: „Við úthlutun lóða, annarra en íbúðarhúsalóða, skulu umsækjendur tilgreina með glöggum hætti byggingaráform sín og framkvæmdahraða. Leggja ber mat á þarfir umsækjanda til lóðar, en verði ekki hægt að greina á milli umsækjenda á þeim forsendum, skal beita reglum þessum eftir því sem við á hverju sinni.” Gjaldskrá gatnagerðargjalda og reglur um úthlutun lóða má finna á heimasíðunni horgarsveit.is Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2021 og skulu umsóknir sendar á sveitarstjóra Hörgársveitar á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is


Líf Kírópraktík á Akureyri Kírópraktorar okkar eru sérfræðingar í greiningu og meðhöndlun stoðkerfis vandamála.

Tímabókanir á lifkiro.is eða með Noona appinu

Verðum á svæðinu 5-6. febrúar 26-28 febrúar


VÖKTUN OG MAT Á SNJÓALÖGUM OG VEÐRI Í EYJAFIRÐI Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða í starf við eftirlit og snjóathuganir í Eyjafirði. Um er að ræða starf í tímavinnu, sem alla jafna er að mestu er unnin á tímabilinu 15. október til 15. maí. Nýr starfsmaður mun fá þjálfun í öryggisatriðum sem tengjast starfinu og mati á snjóflóðahættu. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Sá sem sinnir snjóathugunum fylgist með snjóalögum og veðri í nágrenni við sitt byggðarlag, aðstoðar við að meta yfirvofandi hættu á snjóflóðum ásamt því að vera ráðgjafi snjóflóðavaktar varðandi svæðisbundna snjóflóðaspá fyrir Eyjafjörð. Einnig sinnir viðkomandi reglulegum mælingum á snjó, mælir snjóflóð sem falla og skrifar um þau skýrslur.

HÆFNISKRÖFUR Umsækjandi verður að þekkja vel til veður- og snjóaðstæðna á svæðinu. Hann verður að geta gert snjóathuganir til fjalla, jafnvel við erfiðar aðstæður, og starfað undir miklu álagi þegar hættuástand skapast. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, nákvæmur og hafa góða samskiptahæfileika.

FREKARI UPPLÝSINGAR Harpa Grímsdóttir (harpa@vedur.is) Borgar Ævar Axelsson (borgar@vedur.is). Sími: 522 6000 Sótt er um starfið á www.starfatorg.is eða með því að senda umsókn á borgar@vedur.is merkt snjóathuganir. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Starfshlutfall er 10-20% og eru laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Gildi Veðurstofunnar eru þekking áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni taka mið af þessum gildum. Hjá Veðurstofu Íslands starfar öflugur hópur fólks sem hefur það hlutverk að stuðla að bættu öryggi almennings, eigna og innviða gagnvart öflum náttúrunnar. Því hlutverki sinnir starfsfólk Veðurstofunnar með vöktun lofts, láðs og lagar, byggðri á öflun og greiningu gagna, rannsóknum, þróun og miðlun upplýsinga. Jafnframt er það hlutverk Veðurstofunnar að styðja sjálfbæra nýtingu náttúrunnar og samfélagslega hagkvæmni. Nánari upplýsingar um Veðurstofu Íslands má finna á vedur.is


Meiraprófsnámskeið Stofunám hefst á Fjarnám hefst Akureyri föstud. mánud. 22. feb. 19. feb. Minnum á styrki stéttarfélaganna

Upplýsingar og skráning www.aktu.is / 892 1390

Viðtalstímar bæjarfulltrúa Hverju vilt þú koma á framfæri í bæjarmálum?

Ingibjörg Ólöf Isaksen og Eva Hrund Einarsdóttir verða til viðtals í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð fimmtudaginn 4. febrúar nk. kl. 17-19. Bæjarfulltrúarnir svara síma eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1025.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is



S UMA R A F L EYSIN GAR 2021 UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 22. FEBRÚAR 2021 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Mývatnssveit og Norður Þingeyjarsýslu. Um er að ræða störf á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. • Hjúkrunarfræðingar/nemar • Sjúkraliðar/nemar • Læknar/nemar • Starfsfólk í aðhlynningu • Móttökuritarar • Heilbrigðisgagnafræðingar • Ljósmæður • Störf í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is. Þar er einnig tekið á móti umsóknum rafrænt.

GÓLFHITA-

FRÆSING Fræsum rásir fyrir gólfhitalögnum. Erum með góð tæki sem skila nánast ryklausu verki.

Nánari upplýsingar í símum: 867-1124 Einar 848-7066 Stefán tyrnisholl@gmail.com Þyrnishóll ehf.


Námskeið í fjarkennslu Vegna sóttvarnaraðgerða og til að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19 verða námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs næstu vikur eingöngu í boði í fjarkennslu. Þau verða send út í beinu streymi á þeim tíma sem gefinn er upp í námskeiðslýsingu. Kynnið ykkur fjölbreytt úrval námskeiða á heimasíðu IÐUNNAR.

www.idan.is


Hefur þú lent í slysi? Þú gætir átt rétt á slysabótum, það kostar ekkert að kanna málið! Við öflum allra nauðsynlegra gagna og sjáum um samskipti við tryggingafélög. Starfsfólk Tryggingaréttar sjá einnig um að afla matsgerðar og ganga frá bótagreiðslum frá tryggingafélögum. Þú einbeitir þér að því að ná bata, við sjáum um pappírsmálin og tryggjum að þú fáir þær upplýsingar og fjárhæðir sem þú átt rétt á. Við höfum áratuga reynslu og erum hér fyrir þig.

VINNUSLYS VINNUSLYS

FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS

SJÓSLYS SJÓSLYS

UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS

Skoðaðu vefinn okkar, tryggingarettur.is

Áralöng reynsla • Fagleg vinnubrögð TRYGGINGARÉTTUR

Hofsbót 4, 2. hæð • 600 Akureyri Kalkofnsvegur 2, Hafnartorgi • 101 Reykjavík S. 419 1300 • tryggingarettur.is

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður


Akureyri

VILTU SMYRJA MEÐ MÉR? Sértilboð á smurþjónustu til 19. febrúar hjá Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi. 15% afsláttur af olíu, síum, rúðuþurrkum, perum og fleiru.* 10% afsláttur af vinnu við smurningu.

TOYOTA Akureyri

Engin vandamál – bara lausnir Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460 4300 *Olía, olíusíur, loftsíur, frjókornasíur, bensín- og hráolíusíur, þurrkublöð, þurrkugúmmí, perur, rúðuvökvi, frostlögur og Adblue (afsláttur gildir eingöngu með vinnusölu).


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Elísabetarhagi 2 láni

eildar

lutd iki á h

le

Mögu

NÝTT

Glæsilegt og vandað 3ja hæða fjölbýlishús með 2 – 5 herbergja samtals 21 íbúðum. Áætluð afhending í júní 2021. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060.

Mið-Samtún, 601 Ak.

NÝTT

Byggingaraðili SS Byggir

Móasíða 1B - Byggingarréttur

NÝTT

Steinsteypt fimm herbergja einbýlishús á þremur hæðum alls 146,5 fm. staðsett rétt norðan við Akureyri. Húsið stendur á 1412 fm eignarlóð.

Verð 37,9 millj.

Lindarsíða 4

Til sölu er byggingarréttur að nýjum íbúðum í Móasíðu 1 B Akureyri.

NÝTT

Mjög góð 2ja herbergja 67,9 m² íbúð á 7. hæð í fjöleignarhúsi ætluðu 60 ára og eldri. Tenging við þjónustumiðstöðina Bugðusíu 1.

Verð 30,9 millj.

Undirhlíð 1 – 305

NÝTT

Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með stæði í bílgeymslu og lyftu. Laus fljótlega.

Verð 38,5 millj.

Norðurgata 4

NÝTT

72,4 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæðum í tvíbýli á Eyrinni á Akureyri. Sérinngangur. Laus fljótlega.

Verð 19,9 millj.


Arnar

Lína Rut

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Margrétarhagi – Nýbygging – Akureyri

ÝTTTT NÝ N

Erum að fá í sölu fjögur 150,0 m²einbýlishús sem reist verða við Margrétarhaga á Akureyri. Við húsin verða um 50m² bílskýli.

Kristjánshagi 6 le

Mögu

láni

eildar

lutd iki á h

Nú eru aðeins 3ja til 5 herb. íbúðir óseldar. Íbúðirnar eru flestar með sér þvottaherbergi og eitt herbergi sem skráð er geymsla en nýtist sem herbergi. Einnig eru geymslur á jarðhæð í sameign. Verð íbúða er frá 33,5 millj. og afhendast þær fullbúnar vor 2021. Byggingaraðili Hyrna

Gudmannshagi 1 áni

ildarl

tde i á hlu

leik

Mögu

Vandaðar og fallegar 3ja til 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu. Stæði í bílgeymslu og sér geymsla í sameign fylgir öllum íbúðunum. Verð frá 33,5 millj.

Kjarnagata 51 leik

Mögu

áni

ildarl

tde i á hlu

Íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Allt frá studio upp í 5 herb. Íbúðir. Íbúðum á 2. – 4. hæð fylgir stæði í bílgeymslu. Allar upplýsingar og bókun á skoðun í sím 460 6060.

Byggingaraðili SS Byggir


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Melasíða 2 – 302

NÝTT

60,7 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli við Melasíðu á Akureyri.

Skútagil 7 – 101

NÝTT

Rúmgóð 83,7 fm 3ja herbergja neðri sérhæð í 2ja hæða fjölbýli í Giljahverfi. Örstutt í skóla og leikskóla.

Hólatún 6 e.h.

Falleg, björt og vel skipulögð 4ra herbergja enda íbúð á efri hæð í tengihúsi í góðum stað

Verð 21,4 millj.

Verð 30,9 millj.

Verð 36,9 millj.

Hafnarstræti 26 – 206

Hrafnagilsstræti 10

Kjarnagata 34 íb. 204

Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. og 3. hæð með útsýni til vesturs - samtals 130,8 m²

3ja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð í tvíbýli ásamt geymsluskúr á lóð - samtals 108,4 m²

Góð 3ja herbergja 83,3 fm endaíbúð með sérinngangi á annarri hæð í 3ja hæða fjölbýli í Naustahverfi á Akureyri.

Verð 52,4 millj.

Verð 29,9 millj.

Verð 34,5 millj.

Ránargata 22, efri hæð

Keilusíða 10L

Vestursíða 22 íb. 201

Góð 99,6 fm 4ra herbergja efri hæð ásamt 19,5 fm bílskúr. Samtals er eignin 119,1 fm.

Mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 4ra herbergja, 100,0 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi.

3ja herb. 70,8 fm íbúð á 2. hæð. Laus til afhend­ ingar við kaupsamning.

Verð 31,5 millj.

Verð 33,5 millj.

Verð 27,6 millj.

Ráðhústorg 1 – íbúð 201

Sómatún 5-101

Víðimýri 6

Mikið endurnýjuð, björt og falleg íbúð á 2. hæð að Ráðhústorgi 1 í miðbæ Akureyrar. Íbúðin er samtals 124,8 fm.

Verð 39,7 millj.

Falleg og vel skipulögð 3ja-4ra herb. 96,1 fm. íbúð með sérinngangi á neðri hæð í fjórbýlishúsi í Naustahverfi

Verð 36,9 millj.

Fallegt og töluvert endurnýjað einbýlishús, hæð, kjallari og risherbergi á góðum stað á Brekkunni. Húseignin er 143 fm.

Verð 44,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Ertu að hugsa um hlutdeildarlán? Hvernig virka hlutdeildarlán? Fyrir hverja eru hlutdeildarlán? Starfsfólk Eignavers er reiðubúið að aðstoða ykkur með umsóknir um hlutdeildarlán. Verið velkomin á skrifstofu Eignavers. Skessugil 9 – 201

Stekkjartún 20 – 304

Mjög góð og falleg, 92,7 fm, 3-4ra herb. íbúð á e.h. Mjög góð 87,2 fm 3-4ra herb. endaíbúð á efstu í fjórbýli. Nýmáluð og með vönduðum spónlögðum hæð í fjölbýli með sérinngangi á vinsælum stað í eikarinnréttingum. Eignin er laus til afhendingar, Naustahverfi.

Skarðshlíð 11 i

2ja herbergja 57,2 fm íbúð ásamt sér geymslu í sameign á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með fallegu útsýni.

Verð 35,9 millj.

Verð 32,9 millj.

Verð 18 ,9 millj.

Glerárgata 14 e.h.

Ásatún 6 – íbúð 303

Davíðshagi 2 – íbúð 303

161,3 fm, þó nokkuð endurnýjuð 6 herbergja efri hæð í tvíbýli á góðum stað miðsvæðis á Akureyri.

Falleg og rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli í Naustahverfi með frábæru útsýni. Íbúðin er staðsett rétt hjá Bónus. Lækkað verð

Verð 39,8 millj.

Verð 35,9 millj.

Verð 19,244 þús.

Múlasíða 5j

Keilusíða 7g

Þórunnarstræti 117 – 201

LAUS STRAX

3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi.

Verð 27,5 millj.

Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúða með geymslu innan íbúðar á 3ju hæð.

Verð 28,9 millj.

Studíó íbúð með stæði í bílgeymslu. Til afhendingar við kaupsamning.

Mikið endurnýjuð 5 herb. samtals 173,9 fm íbúð ásamt bílskúr.

Verð 46,9 millj.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ ÆGISBYGGÐ 16, ÓLAFSFIRÐI

ÆGISBYGGÐ 14, ÓLAFSFIRÐI

Mikið endurnýjað og vel staðsett 5 herbergja Vandað og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með 53,5 m² bílskúr. einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Stærð 171,9 m² Stærð 203,8 m² Verð Tilboð Verð 40,9 millj.

BRÚNAHLÍÐ 6

SKARÐSHLÍÐ 15 ÍBÚÐ 401

LUNDUR, GRENIVÍK

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á 1200 m² eignarlóð. Særð 178,6 m² Verð 36,5 millj.

DAVÍÐSHAGI 4 ÍBÚÐ 405

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Fallegt 4ra herbergja einbýlishús með bílskúr sem Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fjölbýli búið er að innrétta sem studíóíbúð. í Glerárhverfi. Stærð 169,3 m² Húsið stendur á 1882,8 m² Stærð 95,0 m² Verð 27,9 millj. útsýnislóð/eignarlóð í Vaðlaheiðinni. Verð 66,0 millj.

MELASÍÐA 4A

LÓÐIR GLÆSIBÆ

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu í Hagahverfi. Stærð 59,7 m² Verð 31,5 millj.

GUNNARSBRAUT 6 DALVÍK

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli í Til sölu skemmtilegar einbýlishúsalóðir í landi Síðuhverfi. Glæsibæjar í fallegu og gróðursælu umhverfi Stærð 83,8 m² skammt norðan við Akureyri. Verð 28,9 millj. Verð 8,9 – 9,9 millj.

www.kaupa.is

Gott atvinnuhúsnæði á Dalvík, þrjú sperrubil í norður enda. Stærð 243,6 m² Verð 33,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

GOÐABYGGÐ 4

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

SKÁLATÚN 5

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

KAMBSMÝRI 2

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Vel staðsett 6 herbergja einbýli á tveimur hæðum á Vönduð og vel skipulögð 3ja herbergja parhúsaíbúð Vel skipulagt 4-5 herbergja einbýlishús hæð og ris. Brekkunni. Möguleiki er að útbúa leigueiningu í með bílskúr á vinsælum stað í Naustahverfi. Stærð 132,6 m² kjallaranum. Verð 46,9 millj. Stærð 117,9 m² Stærð 187,7 m² Verð 54,9 millj. Verð 54,9 millj.

TUNGUSÍÐA 29

BYLGJUBYGGÐ 33 ÓLAFSFIRÐI

AKURSÍÐA 2 ÍBÚÐ 201

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Stórt og vel skipulagt 7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Stærð 267,5 m² Verð 79,0 millj.

SKARÐSHLÍÐ 29 ÍBÚÐ 204

Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 4ra herbergja Vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í enda raðhús á einni hæð með bílskúr. í fjölbýli með sér inngangi af svölum í Síðuhverfi. Stærð 142,8 m² Stærð 66,7 m² Verð Tilboð Verð 28,5 millj.

HAFNARSTRÆTI 47

SMÁRAHLÍÐ 14H

SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í Skemmtileg og nýlega uppgerð 3ja herberbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í fjölbýli í fjölbýli með inngang af svölum. göngufæri við miðbæinn. Stærð 80,8 m² Stærð 85,5 m² Verð 28,9 millj. Verð 29,5 millj.

3ja herbergja enda íbúð á 3ju hæð í fjölbýli í Glerárhverfi. Stærð 83,3 m² Verð 24,9 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MELASÍÐA 3K

ÁSTÚN 6 ÍBÚÐ 303

RAUÐAMÝRI 5

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

EIGNIN ER LAUS 1.4.2021

Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. Björt og opin 3-4ra herbergja íbúð á 3.hæð í norður Vel staðsett 3ja herbergja einbýlishús á einni hæð. hæð í fjölbýli með lyftu í Síðuhverfi. enda í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 86,7 m² Verð 32,9 millj. Stærð 106,3 m² Stærð 96,3 m² Verð 35,9 millj. Verð 33,9 millj.

GRENIVELLIR 18

EIÐSVALLAGATA 38

BJARKARLUNDUR 3 ÍBÚÐ 202

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Skemmtileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli Björt og vel skipulögð 4ra herbergja efri hæð í fjórbýli með sér geymslu í sameign. með sérinngangi. fjórbýli á Brekkunni. Stærð 116,2 m² Stærð 66,8 m² Stærð 103,5 m² Verð 32,9 millj. Verð 41,9 millj. Verð 26,5 millj.

KJALARSÍÐA 16F

HAFNARSTRÆTI 23

TJARNARLUNDUR 15J

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð í 3ja herbergja íbúð með sérinngangi fjölbýli í Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð ( efstu ) í fjölbýli á Brekkunni. norðurenda á 2.hæð í góðri svalablokk í Síðuhverfi. Innbænum á Akureyri. Stærð 84,0 m² Stærð 101,7 m² Stærð 95,7 m² Verð 24,9 millj. Verð 30,9 millj. Verð 20,5 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

HÓLAVEGUR 39B, SIGLUFIRÐI

5 herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi. Stærð 119,6 m² Verð 19,0 millj.

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

HÓLAVEGUR 79, SIGLUFIRÐI

LOKASTÍGUR 1 ÍBÚÐ 202, DALVÍK

Vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús með bílskúr. Stærð 187,4 m², þar af telur bílskúr 49,3 m² Verð 31,9 millj.

Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Dalvík. Stærð 76,5 m² Verð 17,2 millj.

KRISTJÁNSHAGI 6 – NÝBYGGING

SÝNINGARÍBÚÐIR KLÁRAR - AFHENDINGARTÍMI APRÍL / MAÍ 2021 HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI Vandaðar 3-5 herbergja íbúðir í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Sér inngangur af svölum. Stærð 71,8 - 123,2 m² Verð 33,5 – 51,0 millj.

KJARNAGATA 51 - NÝBYGGING

HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI Glæsilegar og vandaðar íbúðir í nýju fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðum á 2-4 hæð fylgja sér stæði í bílageymslu. Um er að ræða studíó íbúðir og 2ja – 5 herbergja.

www.kaupa.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Sómatún 7 – 202

Stærð: 97 fm. Góð þriggja til fögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Gránufélagsgata 41

Stærð: 49,5 Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Eignin er skráð samtals 49,5 fm að stærð, þar af er herbergið sem er ekki innangengt úr íbúð 14,4 fm. Tilvalin eign til útleigu. Verð: 16,5 mkr.

Gránufélagsgata 37 201

Stærð: 78,8 fm. Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Verð: 34 mkr.

Vestursíða 38 – 102

Stærð: 66,7 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt sér geymslu í kjallara og sameiginlegu þvotta- og þurrkherbergi. Verð: 21,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR 1. JÚNÍ EÐA SÍÐAR

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Kjalarsíða 12 A (301)

Stærð: 102 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suðurendi með fallegu útsýni til þriggja átta úr íbúð.

Háls, Þingeyjarsveit

Stærð: 99 fm. Til sölu rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með sér garði í Lundahverfi.

Stærð: 160,6 fm. Um er að ræða gott einbýlishús staðsett á 1.500 fm. eignarlóð úr landi Háls, í Þingeyjarsveit. Eignin er staðsett á góðum útsýnisstað. Við húsið er um 15 fm. bjálkahús. Auk þess er gistikot sem hefur verið nýtt í skammtímaleigu stofnkostnaður vegna þess er um 4 mkr.

Melasíða 1 - E

Byggðavegur 88

Furulundur 13 - D

Verð: 39,5 mkr.

Stærð: 86,5 fm. Góð og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í nálægð við leik- og grunnskóla.

Stærð: 96,5 fm. Um er að ræða góða þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara. Eignin er mikið endurnýjuð. Verð: 30,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Byggðavegur 84

Stærð: 129,6 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýli. Verð: 41,5 mkr.

Ásatún 6 - 303

Stærð: 96,3 fm. Snyrtileg og rúmgóð 3 - 4ra herb. íbúð á 3. hæð fjölbýli í Naustahverfi. Fallegt útsýni úr íbúð Verð: 35,9 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.

LAUS TIL AFHENDINGAR

MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI

Kristjánshagi 4

Um er að ræða þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með 16 íbúðum og lyftu. Glæsilegar íbúðir með svalalokunnarkerfi á 2. og 3. hæð, einnig fylgir ísskápur og uppþvottavél öllum íbúðum. Verktaki: SS Trétak

Aðeins 2 eignir eftir

ÁÆTLUÐ AFHENDING VOR 2021 MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI

Kristjánshagi 6

Um er að ræða tveggja til fimm herbergja íbúðir í fölbýlishúsi með lyftu. Verð frá 25,5 – 49,5 mkr. Verktaki: Hyrna

MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI

Kjarnagata 51 Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er fjögurra hæða auk kjallara að hluta, með samtals 40 íbúðum. 1 - 4ra herbergja íbúðir. Fullfrágengnar.

Verktaki: SS Byggir

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Helluhraun 18, Mývatnssveit

Stærð: 113 fm. Um er að ræða fimm herbergja einbýlishús á einni hæð.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Núpar lóð nr 20

Stærð: 41 fm. Um er að ræða gott sumarhús með tveimur svefnherbergjum og rafmagspott á verönd.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skíðabraut 13 – 201, Dalvík

Strandgata 23 - 101

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli.

Stærð: 44,5 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð með sérinngangi. Verð: 16,5 mkr.

Langamýri 10

Hafnarstræti 30 – 203

Stærð: 169,1 fm. Um er að ræða mikið endurnýjað einbýlishús með auka íbúð. Eignin er á tveimur fastanúmerum og skiptis í efri hæð 108,3 fm og neðri hæðin 60,2 fm. Verð: 55,9 mkr.

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

TILBOÐ ÓSKAST Hlíðarvegur 13, Siglufirði

Stærð: 213,3 fm. Um er að ræða einbýlishús ásamt bílskúr, fasteignin Hlíð á Siglufirði stendur á frábærum stað með fallegt útsýni yfir bæinn og stutt göngufæri í miðbæinn og alla helstu þjónustu.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Ránargata 30

Stærð: 127,5 fm. Skemmtileg fimm herbergja sérhæð sem staðsett er á góðum stað á eyrinni. Verð: 32,5 mkr.

Stærð: 49,9 fm. Falleg tveggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli með sér inngangi. Verð: 24,5 mkr.

Hafnarstræti 100 - 401

Aðalgata 52, Ólafsfjörður

Túngata 13, Ólafsfirði

Stærð: 108,3 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja penthouse íbúð í miðbænum á Akureyri.

Núpar 7 - Rósakot

Stærð: 125,5 fm. Um er að ræða heilsárshúsið Rósakot sem stendur á vinsælu sumarhúsasvæði við Aðaldalsflugvöll í landi Núpa og Kjalar í Þingeyjarsýslu. Vandað hús á góðum stað. Heildarstærð hússins er 140 fm en skráð stærð er 125,5 fm Verð: 59,4 mkr.

Stærð: 87,9 fm. Mikið endurnýjuð þriggja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Verð: 23,5 mkr.

Stærð: 248,1 fm. Um er að ræða 8 herbergja einbýlishús, tveggja hæða með innbyggðum bílskúr. Verð: 41 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Skessugil 13

Sómatún Þrumutún10 8

Tjarnarlundur 13

NÝTT Glæsilegt, bjart og rúmgott 251,2 fm, einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett með fallega náttúru og útsýni bakatil við húsið.

251,2 fm.

97 m.

NÝTT

Snyrtileg og björt 3.herbergja íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi 92 fm.

3 herb.

92 fm.

36 m.

Mikið endurnýjuð 2.herbergja íbúð í fjölbýlishúsi

4 herb.

82,2 fm.

22,5m.

NÝ EINBÝLISHÚS - MARGRÉTARHAGI Erum að fá í sölu ný einbýlishús í Margrétarhaga. Um er að ræða glæsileg hús á einni hæð með góðri verönd og bílskýli, húsin er um 150 fm. og verða til afhendingar vetur 2021. Nánari upplýsingar á skrifstofu eða í síma 461-2010. Keilusíða 12

Keilusíða 6

Hjallalundur 17

NÝTT

Falleg 4 herbergja rúmgóð 112,5 fm endaíbúð á 3 (efsta hæð) Gott útsýni er út íbúðinni.

4 herb.

112,5 fm.

32,5 m.

Múlasíða 3

Falleg og mikið endurnýjuð 4. herbergja 100.4 fm íbúð á 3 hæð.

100,4 fm.

4 herb

Góð 3 herbergja 76.7 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.

33,1 m.

Guðmannshagi 1

Hlutdeildarlán í boði Góð 93.7 fm íbúð á 3 hæð. Íbúðin var endurnýjuð fyrir nokkrum árum á smekklegan máta. Gott útsýni er úr íbúðinni og stutt í skóla og leikskóla. 93,7 fm. 28,9 m.

NÝTT

2-5 herbergja íbúðir í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Byggingaraðili Behus www.behus.is

3 herb.

76,7 fm.

Hjallalundur 17

NÝTT

Góð 2 herbergja 54.4 fm.íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.

2 herb.

54,4 fm.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Brávellir

Guðmannshagi 1 NÝTT

Glæsileg útsýniseign rétt við Akureyri. Um er að ræða 256,1 einbýlishús ásamt fjárhúsi sem er um 120 fm og er í dag stúdíóíbúð og verkstæði. Húsið er á frábærum útsýnisstað rétt norðan Krossanesborga.

256,1 fm. Hjallalundur 12

Melateigur 9

Fallegt 4 herbergja parhús með innbyggðum bílskúr 144.5 fm. Geymsluloft yfir öllu húsinu.

144,5 fm.

Elísabetarhagi 2

NÝTT

NÝTT

4 herb

59,7 m.

NÝTT

Fallegt 5 herbergja endaraðhús 173 fm. á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

173 fm.

87,0 m.

5 herb

Falleg 4 herbergja 95.1 fm. nýleg endaíbúð á 2 hæð ásamt stæði í bílakjallara.

58,9 m.

Ásatún 28

Davíðshagi 4

NÝTT

NÝTT

Falleg og vel staðsett 3-4 herbergja 78.4 fm. á 3 hæð (efstu) íbúð í nýlegu fjölbýli með lyftu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

3-4 herb.

78,4 fm.

Falleg nýleg 2 herbergja 59,7 fm. íbúð á 4 hæð með fallegu útsýni ásamt stæði í bílakjallara.

2 herb.

59,7 fm.

31,5 m.


Sigurpáll

Lögg. Fast. S: 696 1006

Sigurbjörg

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 864 0054

Skrifstofa S: 891 8363

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Kristjánshagi 6

Lerkilundur 8

Hlutdeildarlán í boði

NÝTT

Birkilundur 8. Fallegt 5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr 164,9 fm. á Brekkunni. Búið er að byggja yfir milli húss og bílskúrs.

5 herb

164,9 fm.

66,5 m.

Keilusíða 9

Melasíða 1

Nýtt fjölbýli. 2 -5 herbergja íbúðir frá 56 -123 fm Byggingavertaki er Hyrna Áætluð afhending apríl-maí 2021

Kjarnagata 51

Hlutdeildarlán í boði Stór og rúmgóð 2 herbergja íbúð á 2 hæð samtals 68.8 fm.

68,8 fm.

23,9 m.

Nýtt fjölbýli með stæði í bílakjallara 2-5 Falleg rúmgóð 3 herbergja íbúð á jarðhæð samtals 93.4 fm. Gott aðgengi er að húsinu. herbergja, áætluð afhending er okt 2020.

93,4 fm.

3 herb

30,9 m.

Byggingarverktaki SS Byggir

Bakkahlíð 12

Geirþrúðarhagi 8b

NÝTT

Falleg nýleg vel staðsett 4 herbergja jarðhæð með góðum palli. Eigendur óska eftir skiptum á einb., par- eða raðhúsi frá 60 - 70 millj.

4 herb.

Góð og mikið endurnýjuð 3-4 herbergja 96.5 fm. íbúð á jarðhæð/kjallara miðsvæðis á Brekkunni.

32,9 m.

4 herb

81,5 m.

Ásatún 8

Falleg 4 herbergja 87.9 fm. nýuppgerð íbúð á efstu hæð, gott útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin er laus til afhendingar.

87.9 fm.

5-6 herb.

46,9 m.

Hjallalundur 3

Byggðavegur 88

96,5 fm.

105,5 fm.

Fallegt og vel staðsett 5-6 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr í Hlíðarhverfinu

31,5 m.

Falleg og vel staðsett 3 herbergja 83,8 fm með miklu útsýni.

83,8 fm.

32,9 m.


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ TT

TT

EINKASALA - LAUST NÚ ÞEGAR

18,9 m.

HAFNARSTRÆTI 88

95m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði í kjallara, vel sýnilegt frá götu og gott aðgengi. Laust nú þegar.

EINKASALA

BRÁVELLIR, HÖRGÁRSVEIT

Mjög fallegt og skemmtilega hannað einbýlishús á tveimur hæðum sem staðsett er á frábærum útsýnisstað við sjóinn. Húsið sem er 256,1m2 er staðsett á 1.506,4. m2 leigulóð úr landi Brávalla

30,9 m.

VESTURSÍÐA 12

Mjög snyrtileg 80m2 þriggja herbergja íbúð, góð geymsla, rúmgóðar svalir, flott útsýni.

BYGGÐAVEGUR 88

Góð og mikið endurnýjuð 3-4 herbergja 96.5m2 íbúð á jarðhæð á vinsælum stað á Brekkunni.

32,9 m.

TJARNARLUNDUR 6

Glæsileg, mikið endurnýjuð 4ra herb. 99,6m2 íbúð með útsýni í Lundarhverfi.

52,9 m.

MELASÍÐA 5

Rúmgóð og bört 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 93,9 m².

Arnar

Friðrik

ENGIMÝRI 10

Sex herbergja einbýlishús í góðu ástandi á vinsælum stað á Brekkunni

Svala

89,0 m.

63,5 m.

VESTURSÍÐA 6E

Mjög fallegt og mikið endurnýjað 182,6m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt risi og innbyggðum bílskúr.

42,9 m.

ARNARSÍÐA 12

Falleg 4-5 herb. raðhúsaíbúð í Þorpinu, örstutt frá Síðuskóla og leikskóla, bætt hefur verið við herbergi, auðvelt að breyta aftur.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is

F S


EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFIN

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

Erum að fá í sölu glæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús Margrétarhaga. Húsin eru fjögurra herbergja með vönduðum innréttin gólfefnum, steypt, góð verönd mót vestri, bílskýli er framan við húsin verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021.

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFINU

Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega hannaðar íbúðir á hagkvæman hátt þannig að fermetrarnir nýtist sem allra best. Lögð er áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsin séu hlýleg og hugsað sé Til sölu glæsileg og mjög vönduð 150 m2 einbýlishúsfyrir öllum smáatriðum varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, með bílskýli við Margrétarhaga. Húsin eru fjögurra tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa notið mikilla herbergja með vönduðum innréttingum og gólfefnum, vinsælda og reynst vel.

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFI

Erum aðgóðfáverönd í sölumótglæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús við steypt, vestri. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Húsunum verður skilað fullbúnum Margrétarhaga. Húsin eru fjögurra herbergja með vönduðum innréttingum og haust/vetur 2021. Birt með fyrirvara um fyrirhugaðar breytingar við húsin. Húsunum gólfefnum, steypt, góð verönd mót vestri, bílskýli er framan verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021. NUN

95% FJÁRMÖG

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFINU

Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega Erum að fá í sölu glæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús við hannaðar íbúðir á hagkvæman hátt þannig að fermetrarnir nýtistMargrétarhaga. sem allra best. Húsin eruLögð fjögurraer herbergja með vönduðum innréttingum og steypt, góð mót vestri, áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsingólfefnum, séu hlýleg og verönd hugsað sé bílskýli er framan við húsin. Húsunum verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021. fyrir öllum smáatriðum varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega hannaðar íbúðir ánotið hagkvæman mikilla hátt þannig að fermetrarnir nýtist sem allra best. Lögð er tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsin séu hlýleg og hugsað sé fyrir öllum smáatriðum varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, vinsælda og reynst vel. tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa notið mikilla

- Við og

FASTEIGNASALA AKUREYRAR KJARNAGATA 51 Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. vinsælda og reynst vel.

Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.

Glæsilegar 2-4 herbergja íbúðir á flottum stað, uppfylla Hlutdeildarlána S k i p a öll g askilyrði t a Birt1með fyrirvara · 6um0fyrirhugaðar 0 A kbreytingar u r eHMS, y r i allar · Snánari ími: 460 5151 · fastak.is uppl. á heimasíðu hms.is og hjá okkur.

Birt með fyrirvara um fyrirhugaðar ÍBÚÐ STÆRÐ breytingar VERÐ 202 203 206 208 210 305

80,0 80,9 45,0 81,5 105,0 62,4

ÍBÚÐ 309 310 402 403 404 406

36.750.000 36.950.000 23.950.000 36.950.000 44.950.000 31.750.000

STÆRÐ 45,7 104,9 80,9 80,1 60,7 50,2

VERÐ 24.350.000 45.950.000 38.950.000 38.950.000 31.950.000 24.950.000

- Við opnum snemma og lokum aldrei!

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

NUN 95% FJÁRMÖG

Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is

- Við opnum snemma og lokum aldrei!

KRISTJÁNSHAGI 6

Fallegar 3-4 herb. íbúðir til afhendingar apríl - maí 2021, íbúðirnar uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán HMS.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hefur þú kynnt þér kosti hlutdeildarlána? Íbúð Stærð Verð 101 91 39.500.000 102 72 33.500.000 103 71 33.500.000 104 71 33.500.000 106 71 33.500.000 107 60 25.500.000 108 71 39.500.000 201 94 39.500.000 202 71,5 33.500.000 304 94,7 39.500.000

Lán frá lánastofnun 29.625.000 25.125.000 25.125.000 25.125.000 25.125.000 19.125.000 29.625.000 29.625.000 25.125.000 27.650.000

Hlutdeildarlán 7.900.000 6.700.000 6.700.000 6.700.000 6.700.000 5.100.000 7.900.000 7.900.000 6.700.000 9.875.000

EIgin útborgun 1.975.000 1.675.000 1.675.000 1.675.000 1.675.000 1.275.000 1.975.000 1.975.000 1.675.000 1.975.000

kipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

22,9 m.

MERKIGIL 8

NÝ T

T

Mjög góð 3 - 4ra herbergja 90,1 m2 endaraðhúsaíbúð á einni hæð með mjög góðum sólpalli í Giljahverfi.

TJARNARLUNDUR 18

Mikið endurnýjuð og falleg 2ja herbergja, 52,1m2 þar af geymsla 5,2m2 íbúð er á 2.hæð í fjölbýli. Suður svalir. Falleg eign á vinsælum stað á Brekkunni.

NUN

95% FJÁRMÖG

ELÍSBETARHAGI Glæsilegar 2-5 herb. íbúðir afhendast fullbúnar júní 2021. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúðum. Allar íbúðir Elísabetarhaga 1 uppfylla skilyrði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um veitingu hlutdeildarlána. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is



Litla hannyrðaverslunin í Gilinu með stóra hjartað. Opnar með pompi og prakt laugardaginn 6. febrúar kl. 11:00. Hlökkum til að taka á móti ykkur að Kaupvangsstræti 21. Sjón er sögu ríkari!

Opnunartímar Mánudaga Lokað Þriðjudaga 14-18 Miðvikudaga 10-14 Fimmtudaga 14-18 Föstudaga 14-18 Laugardaga 11-15 Sunnnudaga Lokað

Garn í gangi

@garnigangi

Grímseyjargata 1- Sími 4651332 - www.buvis.is

Búvís ehf. á Akureyri óskar að ráða starfsmann til sölu- og skrifstofustarfa Helstu verkefni: ● Sala á vörum fyrirtækisins með áherslu á smávöru. ● Skráningarvinna vegna sölu til viðskiptavina. ● Ýmis tölvuvinnsla. ● Önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: ● Góð tölvukunnátta. ● Góð enskukunnátta. ● Sjálfstæð vinnubrögð sem og hæfni til að vinna í hóp. ● Nákvæmni og skipulagshæfni. ● Jákvæðni og góð reynsla í mannlegum samskiptum. ● Reynsla af sölustörfum æskileg. ● Þekking/reynsla á landbúnaði æskileg. ● Þekking á viðskiptakerfum æskileg (við vinnum í DK kerfi). Nánari upplýsingar gefur Einar Guðmundsson í síma 465 1332 eða 660 1648. Umsóknum skal skilað á tölvupósti buvis@buvis.is eða að Grímseyjargötu 1, 600 Akureyri, fyrir 10. feb. 2021. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Búvís ehf. var stofnað árið 2006 og sérhæfir sig í innflutningi og sölu á vörum og tækjum til landbúnaðar og iðnaðar.


FLJÓTLEGT, ÞÆGILEGT OG ALLTAF GOTT 31%

179 kr/stk

896

áður 299 kr

kr/pk

40%

áður 1.299 kr

Hamborgarar 4x90 gr – með brauði

20%

Combo tilboð

Kristall Vatnsmelónu og peru 500 ml

289

335

kr

kr/stk

áður 419 kr

Kaffi og croissant

30% Captain Kombucha 4 tegundir – 400 ml

229 kr/stk

34%

áður 329 kr

329 kr/pk

áður 499 kr

Popcorners snakk 5 tegundir

Billys pan pizza Pepperoni og original Opnunartími Borgarbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Byggðaveg: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Kynntu þér ný og spennandi vikutilboð á facebook.com/krambud Krambúðirnar eru 21 talsins. Á Akranesi, Borgarbraut, Borgartúni, Búðardal, Byggðarvegi, Eggertsgötu, Firði, Flúðum, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Hófgerði, Hólmavík, Hringbraut, Húsavík, Laugalæk, Laugarvatni, Lönguhlíð, Reykjahlíð, Skólavörðustíg, Selfossi og Tjarnabraut. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


DAGATAL 2021 TIL SÖLU Í AFGREIÐSLU Á GLERÁRGÖTU 28

Glerárgötu 28 / 600 Akureyri / 4 600 700

Umhuga ehf heimaþjónusta óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, samviskusamur og hafa gaman af að vinna með eldra fólki.

Bílpróf og hreint sakavottorð eru skilyrði. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar. Umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælanda sendist á netfangið: umh@umh.is


ALLT AÐ

%R 5S0 LÁTTU AFHEYRNARTÓLUM AF

FE

TILB G O UR VÖR R A NÝJ

9.990

8.991

a

Mögnuð í leikin

tolvutek.is

19.990

179.990

Leikjalyklaborð

Lenovo Yoga 6

Verð frá

34.990 24” 144Hz skjár

34.990 ímar

Frábærir snjalls

9.990

Frábært í ræktina

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

3. febrúar 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

R Æ B Á F R BRÚAR


LJÚFFENGUR HELGARMATUR Í NETTÓ! -40%

Nautgripahakk 3x1 kg

3.598 ÁÐUR: 5.997 KR/PK

-32%

KR/PK

-20%

Grísakótilettur Á beini

Lambasnitsel

1.285 ÁÐUR: 1.889 KR/KG

-50%

-30%

Bleikjuflök Með roði - Sjávarkistan

1.200 ÁÐUR: 2.399 KR/KG

KR/KG

GOTT VERÐ!

Saltkjöt og baunir 1 lítri

1.189

KR/PK ÁÐUR: 1.699 KR/PK

Ananas Gold Del Monte KR/KG ÁÐUR: 439 KR/KG

Primadonna maturo 180 gr

579

-50%

ÁÐUR: 3.569 KR/KG

KR/KG

HEILSU- OG LÍFSSTÍLSDAGAR ketó

lífrænt

vegan

uppbygging

hollusta

25. JANÚAR- 7. FEBRÚAR

OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI!

220

2.855

KR/KG

Kynntu þér öll frábæru tilboðin í Heilsublaði Nettó!

25% R AFSLHEILÁTSU-TU OG AF LÍFSSTÍLSVÖRUM

KR/STK ÁÐUR: 669 KR/STK

Tilboðin gilda 4.—7. febrúar

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Garndagar 20% afsláttur af öllu garni & hannyrðavörum

WWW.A4.IS

/A4VERSLANIR

28. janúar – 8. febrúar


STARFSMAÐUR ÓSKAST Í RÆSTINGAR Hótel Kea óskar eftir að ráða starfsmann við þrif í hlutastarfi með skóla í vetur. Möguleiki er á áframhaldandi sumarstarfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. HELSTU VERKEFNI

HÆFNISKRÖFUR

- Þrif á gestaherbergjum og almennum rýmum - Búa um rúm á gestaherbergjum - Þjónusta í morgunverð eftir þörfum - Önnur tilfallandi störf

- Gott vald á íslensku og/eða ensku - Reynsla af sambærilegum störfum kostur - Þjónustulund - Hæfni í mannlegum samskiptum - Snyrtimennska og stundvísi - Sveigjanleiki í starfi

VINNUFYRIRKOMULAG

- Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:30

Hlutastarf: - Samkomulag

Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og sækjumst við eftir að ráða jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir ríkri þjónustulund og metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á Öldu Ýr á netfangið: aldayr@keahotels.is merkt „Umsókn - Ræsting”. Aðeins reyklausir og reglusamir aðilar koma til greina. Hótel Kea - Hafnarstræti 87-89 - 600 Akureyri - S: 460 2000 - kea@keahotels.is - www.keahotels.is


Þetta er mikilvægt neyðarkall til þín! Á þessum óvissutímum senda björgunarsveitirnar frá sér mikilvægt Neyðarkall til stuðnings starfi björgunarsveitanna í landinu. Taktu vel á móti sjálfboðaliðum okkar næstu daga og stuðlaðu þannig að eigin öryggi og annarra.

Björgunarhundurinn er í aðalhlutverki þetta árið.

Í sölunni núna verða smitvarnir í fyrirrúmi og allt okkar fólk búið grímum, hönskum og spritti.


Dalbær - heimili aldraðra Dalvík

Almennt útboð Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík Dalbær heimili aldraðra á Dalvík Dalvíkurbyggð óskar hérmeð eftir tilboðum vegna ýmissa utanhússframkvæmda við Dalbæ. Framkvæmdirnar eru þessar helstar: Allir útveggir eldri bygginga heimilisins eru einangraðir með 50 mm einangrun og klæddir með múrkerfi og málaðir – magn 700 m². Öllum gluggum og nokkrum útihurðum eldri bygginga heimilisins er skipt út fyrir áltimbur glugga og útihurðir. Klæðning á þakköntum eldri bygginga heimilisins er endurnýjuð - magn 200 m². Ný 45 m² steinsteypt viðbygging á tveimur hæðum á milli setustofu og matsalar. Hlaðið er uppí nokkra glugga og gönguhurðir í eldra húsi. Nýtt 6 m² timburþakskyggni yfir suðurinngangi efri hæðar á milli austur- og vesturálmu. Svalir stækkaðar um 15 m² til suðurs. Svalastækkunin er úr timbri. Viðgerð og málun útveggja, glugga og útihurða utanhúss í starfsmannaaðstöðu og matsal, veggflötur 400 m². Bjóðendum er boðið til kynningarfundar í húsnæði Dalbæjar við Kirkjuveg á Dalvík Dalvíkurbyggð, þriðjudaginn 9. febrúar 2021, kl. 13:00 og verða þar fulltrúar verkkaupa og hönnuður. Í framhaldi af fundinum gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á væntanlegum verkstað. Nálgast má útboðsgögn frá og með föstudeginum 5. febrúar 2021 með því að senda fyrirspurn á: agust@formradgjof.is og óska eftir gögnum á rafrænu formi. Gefa þarf upp netfang, símanúmer og kennitölu bjóðanda. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Ráðhúss Dalvíkur á 1. hæð fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 23. febrúar 2021 og verða tilboðin opnuð í fundarsal á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Til þess að tilboð séu gild skulu bjóðendur vera í skilum með lífeyrissjóðsog stéttarfélagsgjöld, öll opinber gjöld ásamt öðru því sem tilgreint er í útboðslýsingu útboðsins. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Dalbær heimili aldraðra Kirkjuvegi



VIKUBL AÐIÐ

Meðal efnis í blaðinu

á morgun

„KEMUR MÉR ALLTAF JAFN MIKIÐ Á ÓVART“ Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA var valinn íþróttakarl Akureyrar árið 2020 á dögunum en kjörinu var lýst á verðlaunahófi á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og frístundaráðs Akureyrarbæjar í Menningarhúsinu Hofi. Viktor á langan afreksferil að baki og er þetta í fimmta skipti sem hann er kjörinn íþróttakarl Akureyrar. Vikublaðið tók Viktor tali og spurði hann út í árangurinn, sportið og ýmislegt fleira.

„REYNI AÐ LIFA NÚNA OG NJÓTA NÚNA“ Hildigunnur Svavarsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Starfið er krefjandi og tekist á við áskoranir á hverjum degi. Óhætt er að segja að kórónuveiran hafi sett mark sitt á starfið undanfarna mánuði. Hildigunnur reynir að taka ekki vinnuna með heim og hreinsar hugann með allskyns útivist og hreyfingu sem er eitt hennar helsta áhugamál. Hildigunnur er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum.

LEITAÐ AÐ HÚSNÆÐI EFTIR VIÐSNÚNING Þekkingarstarfsemi í Þingeyjasýslum og hið nýja frumkvöðlasetur sem fengið hefur vinnuheitið „Hraðið“ leitar nú að nýjum húsnæðiskosti eftir að viðsnúningur varð í samningaviðræðum við Norðlenska. Eftir alllangar viðræður um húsnæðisleigu eða sölu á gamla frystihúsinu á Húsavík varð óvæntur viðsnúningur hjá húseigandanum Norðlenska nýverið og hefur fyrirtækið hafnað kauptilboði í efri hæðir hússins og hefur tilkynnt stofnununum sem hlut eiga að máli að fallið sé frá leigu eða sölu á húsinu. Meira um málið í Vikublaðinu sem kemur út á fimmtudag.

Fáðu þér áskrift!

Hringdu núna í síma 860

6751 eða sendu tölvupóst á askrift@vikubladid.is


Fasteignagjöld 2021 Álagning fasteignagjalda á Akureyri fyrir árið 2021 hefur farið fram. Álagningarseðlar eru birtir í þjónustugátt Akureyrarbæjar á heimasíðunni akureyri.is og á vefnum island.is. Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum netbanka. Ekki er lengur boðið upp á boðgreiðslur á greiðslukort. Vakin er athygli á þeim möguleika að skrá kröfur í beingreiðslu í netbanka eða hjá viðskiptabanka greiðanda. Greiðsluseðlar verða ekki sendir út en hægt er að óska eftir heimsendum álagningar- og greiðsluseðlum í þjónustugátt. Þeir sem fengu heimsenda seðla í fyrra þurfa ekki að sækja um það aftur. Almennir gjalddagar fasteignagjalda á árinu 2021 eru átta og gjalddagi er 3. dagur hvers mánaðar frá febrúar til september. Gjalddagi fasteignagjalda að lægri fjárhæð en 20.000 kr. er einn þ.e. 3. febrúar 2021. Gjalddagar fasteignagjalda, sem lögð eru á nýjar eignir á árinu, eru jafn margir og almennu gjalddagarnir sem eftir er ársins þegar álagning fer fram. Frá 1. september er einn gjalddagi vegna nýrra eigna, 3. dagur hvers mánaðar eftir álagningu. Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili á Akureyri og búa í eigin íbúð er veittur afsláttur af fasteignaskatti, samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar ár hvert og reglum sem bæjarstjórn setur. Reglurnar má nálgast á heimasíðu bæjarins. Afsláttur af fasteignaskatti er tekjutengdur og er allt að 117.700 krónur en getur aldrei orðið hærri en álagður fasteignaskattur. Afsláttur er hlutfallslegur að teknu tilliti til allra skattskyldra tekna, þ.m.t. eigna- og fjármagnstekna ársins 2019 samkvæmt skattframtali 2020. Miðað er við sameiginlegar tekjur hjóna og samskattaðs sambýlisfólks. Tekjumörk einstaklinga: a) Tekjur allt að kr. 4.588.000, fullur afsláttur b) Tekjur yfir kr. 5.735.000, enginn afsláttur. Tekjumörk hjóna og samskattaðs sambýlisfólks: a) Tekjur allt að kr. 6.142.000, fullur afsláttur b) Tekjur yfir kr. 7.678.000, enginn afsláttur. Ef tekjur eru á framangreindu bili er veittur hlutfallslegur afsláttur.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is akureyri@akureyri.is


Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.

Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00

Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofan verður lokuð næstu vikur. Torfhildur svarar fyrirspurnum milli kl. 15 og 16 á miðvikudögum í síma 862-6839. Stjórnin

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Blikksmiðja Goðanesi 4

Öll almenn blikksmíðavinna Loftræstingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar fást á eftirtöldum stöðum: fást á eftirtöldum stöðum: Pennanum, Blómabúð Akureyrar,

Mímósu, Býflugunni og blóminu, Pennanum, Blómabúðinni Blómabúð Akri, Ásprenti Akureyrar, og SAk

Mímósu, Býflugunni og blóminu, Blómabúðinni Akri, Ásprenti og SAk

Almenn þrif

Gufuþrif Akureyrar ehf

Goðanesi 8-10, Akureyri – Sími 784 9128 www.facebook.com/akgufutrif.is/

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið sam­ band og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

vikubladid.is – vikubladid@ vikubladid.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Þarftu að minna reglulega á

þig?

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Þjónusta

VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÁBÆRT VERÐ Á SMÁAUGLÝSINGUM OG DÁLKUM,,,

OG ENN BETRA VERÐ Á ENDURBIRTINGUM FREKARI UPPLÝSINGAR VEITIR GUNNHILDUR Í SÍMA 4-600-700 EÐA Á

netfanginu gunnhildur@asprent.is

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA – Rúllugardínur, -myrkvunar og -skrín. ATH. Vorum að taka upp gull­ fallegar og glænýjar Voile og Wave á áður óséðu verði. Einnig nýtt kerfi í plíser­ uðum gardínum í ótrúlegu úrvali. Og að sjálfsögðu með allt hitt ásamt þjónustunni okkar; mælingum, uppsetn­ ingum og viðgerðum. SÓL­ STEF ÓSEYRI 6, opið 10 til 17 nema föstud. til kl. 16. Sími 466­3000 og net­ fangið solstef@simnet.is.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is

Fimmtudagur 4. febrúar Sameinaðir foreldramorgnar í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Skráning og nánari upplýsingar á facebook síðunni, Foreldramorgnar sameinaðir. Glerárkirkja, Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-15.50. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Nýir félagar velkomnir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju - ÆFAK (8.-10. bekkur) heimsæki UD-Glerá og KFUM og K krakkana í Sunnuhlíðina kl. 20.00-21:30. Sunnudagur 7. febrúar Nethelgistund og netsunnudagaskóla streymt á facebooksíðu Akureyrarkirkju. Þriðjudagur 9. febrúar Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15-17.00. Hópur II (Lundarskóli). Miðvikudagur 10. febrúar Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT-starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju - ÆFAK (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barna- og æskulýðsstarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is

Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barna- og kórastarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 456: Stækkunargler



ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is

graenihatturinn.is

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700 LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI:

112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

KA - Stjarnan // 07/02 // kl. 17:00 // Olísd. karla KA/Þór - Stjarnan // 07/02 // kl. 14:30 // Olísd. kv. Þór - ÍR // 03/02 // kl. 19:00 // Olísd. karla Þór - Njarðvík // 07/02 // kl. 19:15 // Dominosdeild

112

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI:

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE:

112

05.12.2020-16.11.2021 Úrval, II. hluti - valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri Salur 08

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu:

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

mak.is

12.-13. FEB. // Fullorðin // kl. 19 & 21 // Samk.h. 6. MARS //Benedikt búálfur // kl. 13:00 7. MARS //Benedikt búálfur // kl. 16:00 13. MARS // Víkingur leikur Debussy og Rameau kl. 20:00 AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnudaga: Lokað

Opnunartími verslana á Glerártorgi:

GLERÁRLAUG Mán. þri. - fim.: 6:45-8 & 18-21 mið.&fös.6:45-8 & 17:30-21/Lau:9:00-14.30/sun:9-12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 06:30-08:00 og 15:00 - 22:00 Föstud. 06:30-08:00 og 15:00 - 20:00 Helgar: 10:00-20:00 ÞELAMÖRK Sunnud. til fimmtud.: 11:00-22:00 föstud. og laugard. 11:00-20:00


Gildir dagana 5. - 9. febrúar 16

12

Fös. kl. 20:00 Lau. kl. 18:30 & 21:00 Sun. kl. 17:30 & 20:00 Þri. kl. 20:00

Fös. kl. 19:45 Lau. kl. 21:00 Sun. kl. 19:30 Þri. kl. 19:40

L

L

Með ísl. tali Fös. kl. 18:00 Lau. kl. 14:30, 15:00 & 17:00 Sun. kl. 15:30 Þri. kl. 18:00

Fös. kl. 17:50 Lau. kl. 16:30 Sun. kl. 17:30 Þri. kl. 17:50

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

16

Lau. kl. 19:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


pizzutilboð Pizzur

Meðlæti & Gos

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

3.290,-

4.990,-

4.290,-

6.290,-

1

2

Stakar Pizzur

5

6

3

4

& Tvennutilboð

7

8

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

Stór pizza, 3 álegg innifalin.

2 X stórar pizzur, 3 álegg innifalin.

1.890,-

3.490,-

2.590,-

4.790,-

9

2 X Stórar pizzur, 1 álegg innifalið. Tilvalið fyrir barnaafmælið.

3.290,-

Heimsending kr. 800,-

Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.590,-

Pantaðu á: www.greifinn.is með APPi eða í síma 460-1600


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

Í sýningu eru: Vinsamlegast athugið! ÍÓ TÍB NÝ3T. - 9. feb.

Sýningartímar geta verið breytilegir vegna covid. Við minnum á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.

Fös. & lau. 19:40 & 21:30 Sun. 19:40 – Mán. & þri. 20:00

Mið. & Fim. 20:00 Fös. & lau. 21:50

700 KR. TILB

Lau. & sun 16:00 & 18:00

Lau. & sun 20:00 Mán. & þri. 19:40

Lau. & sun. 16:00


GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

30 ÁRA AFMÆLI 30 ár eru síðan eigendur byrjuðu með innflutning á heilsudýnum. Af því tilefni bjóðum við upp á frábæra afslætti!

– 1 00 %

SV

EI

10 0 %

Góð hvíld

LSA

LSA

EFN

EI

SV

H

1 00 %

SVEFNS & HEILSU

N – 100% EF H

OUTLET ÚTSALA

30-70%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM GERÐU FRÁBÆR KAUP

30% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM Í VERSLUN

FYRSTUR KEMUR – FYRSTUR FÆR

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU*

*Samkvæmt könnun frá Gallup.

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.