12. tbl. 50. árg. 22. mars - 29. mars 2017
www.dagskrain.is
PÁSKALAMB *ORGARINN Bragðlaukarnir verða áttavilltir af geðshræringu
Glóðargrillaðar lamba prime steikarsneiðar í ferköntuðu Fabrikkubrauði. Með heimalagaðri bernaise sósu, hvítlauksristuðum sveppum og brakandi fersku grænmeti. Borinn fram með frönskum. Páskalamborgarinn er aðeins í boði á páskunum - á meðan birgðir endast.
KEMUR Á MORGUN fimmtudag *Það vantar eitt B. Við vitum það. Okkur fannst þetta bara flottara svona.