Dagskra 15 18

Page 1

15. tbl. 51. árg. 11. apríl - 18. apríl 2018

LYF Á LÆGRA VERÐI – einfalt og ódýrt

Akureyri – 461 3920


RYKSUGA

Tvöfalt filterakerfi, þrefaldur poki, breytilegur aðalsoghaus, parketbursti og leng janlegt rör. Þrír sogstútar fylg ja. Litur blá.

13.995kr. AEGVX4

RYKSUGA

Þráðlaus, 35 mín ending, 4 klst að hlaða, 8V Lithium-ion.

29.995kr. EER7GREEN

AUÐVELDAR ÞRIFIN

50 mín þráðlaust notkun RYKSUGA

Ryksuga með skafti með góðan sogkraft og endingargóða 25.2V Lithium-ion rafhlöðu. Hólf fyrir ryk er 0,9 lítra og er haus hannaður sérstaklega til að komast undir húsgögn. Full hleðsla gefur allt að 50 mínútur af notkun.

39.995kr. BCH6LNG25

RYKSUGA

Electrolux SilentPerformer er orkusparandi og umhverfisvæn ryksuga sem er einnig hljóðlát og kraftmikil. 650W, 12 m vinnuradíus, HEPA 12 sía, 70dB hljóðstyrkur

24.995kr. ESP7W360

RYKSUGA

SilentPerformer er hljóðlát ryksuga með góðan 12 metra vinnuradíus. Hægt að stilla styrk vélarinnar eftir gerð gólfefnis sem á að þrífa t.d. parket, teppi eða flísar. 650W, 12m vinnuradíus, HEPA 12 sía, 70dB hljóðstyrkur

22.995kr. ESP7GREEN


SKÚRINGARVÉL PREMIUM 5

2-í-1 gólfhreinsir með SmartRoller tækni, Premium útgáfa. Auka sett af rúllum fylgir. Frábær græja sem auðveldar heimilisþrifin alveg töluvert. Þessi skúringarvél er hálft í hvoru moppa og ryksuga á sama tíma, en hún sogar upp ryk, dýrahár og mylsnur á gólfinu líkt og ryksuga en skúrar á sama tíma.

Komin aftur

29.995kr. FC5WHITE

Gerum hreint með hækkandi sól HANDRYKSUGA

Electrolux Rapido, 12V, NiMH rafhlaða, hleðslustöð. Þvoanleg sía. 12 mín í notkun.

9.995kr. ZB5112E

www.byko.is


STILLANLEGT HEILSURÚM

með Shape eða Shape Deluxe heilsudýnu

TILBOÐ

30% AFSLÁTTUR af Shape dýnum – ekki afsláttur af botni

Stærð cm

SHAPE B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

C&J stillanleg rúm:

Tilboðsverð

Shape og C&J silver Fullt verð

Shape Deluxe og C&J silver Fullt verð

Tilboðsverð

2x80x200

319.800 kr. 292.860 kr.

2x90x200

337.800 kr. 307.860 kr.

359.800 kr. 320.860 kr. 377.800 kr. 335.860 kr.

2x90x210

365.800 kr.

331.060 kr.

405.800 kr. 359.060 kr.

120x200

187.900 kr.

165.730 kr.

217.900 kr.

186.730 kr.

140x200

214.900 kr.

187.930 kr.

234.900 kr.

201.930 kr.

• Inndraganlegur botn

• Mótor þarfnast ekki viðhalds

• Hliðar- og endastopparar

• 2x450 kg lyftimótorar

• Tvíhert stál í burðargrind

• Hljóðlátur mótor

Stillanlegt og þægilegt – fyrir þínar bestu stundir! NATURES ELEGANCE heilsurúm með Classic botni

TILBOÐ

20% AFSLÁTTUR

Aukahlutur á mynd: Gafl

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

• Svæðaskipt pokagormakerfi

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Stærð í cm

Fullt verð

Útsöluverð

120 x 200

135.900 kr.

108.720 kr.

140 x 200

149.900 kr.

119.920 kr.

160 x 200

169.900 kr.

135.920 kr.

180 x 200 180 x 210

189.900 kr. 219.900 kr.

151.920 kr. 175.920 kr.

• Latex hægindalag • 100% bómullaráklæði

• Burstaðir stálfætur • 320 gormar pr fm2

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


Vorið í DORMA

www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN TILBOÐ

TILBOÐ

20%

25%

AFSLÁTTUR

ZERO

Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 216 x 143 x 88 cm.

tungusófi

Fullt verð: 89.900 kr.

Aðeins 67.425 kr.

AFSLÁTTUR

RIVER

svefnsófi með tungu

Rúmfatageymsla í tungu. Grænt, rautt, svart og grátt, slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Stærð: 250 x 157 cm. Svefnsvæði: 140 x 195 cm. Fullt verð: 149.900 kr.

Aðeins 112.425 kr. TILBOÐ

25%

TILBOÐ

20% ZERO

AFSLÁTTUR

hornsófi með tungu

Aðeins 135.920 kr.

AFSLÁTTUR

Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði

Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 288 x 225 x 88 cm. Fullt verð: 169.900 kr.

MONTARIO svefnsófi

Rúmfatageymsla og slitsterkt ljós- og dökkgrátt áklæði. Svefnsvæði: 140x200 cm. Stærð sófa: 158x90 cm. Fullt verð: 89.900 kr.

Aðeins 67.425 kr.


Velkomin í Blóðbankann á 2. hæð. Fáið blóðþrýstingsmælingu og kynnið ykkur starfsemina. Heitt á könnunni.

KONUKVÖLD

Á GLERÁRTORGI FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ Ölgerðin verður á staðnum og kynnir Rautt frá Masi

12.apríl

Útvarp Akureyri

FM 98.7

DAGSKRÁ HEFST KL. 20:00 Eva Ruza kynnir kvöldsins býður gesti velkomna Salka Sól tekur lagið 20:00 Michael Jackson dansatriði frá Steps Dancecenter 20:25 Eva Ruza uppistand Lukkuleikurinn – fyrri útdráttur 20.35 Ivan Mendez tekur lagið 20:45 Sjeikspír eins og hann leggur sig 21:00 Lukkuleikurinn – Síðari útdráttur aðalvinningur 21:30 Krissi og Stebbi gleðja dömur kvöldsins með ljúfum tónum. Fyrir framan Lindex og Kaffi Torg

Vinkonumyndataka frá kl 20:00 Útvarp Akureyri FM 98.7 verður með beina útsendingu.

OPIÐ TIL KL. 22:00

GLÆSILEG TILBOÐ Í VERSLUNUM

Gl er ár tor g ver sl una rm ið s t ö ð | A k ure y ri | w w w . g l er a r t or g . i s


UR IINK LVE U K AR G LUGK N IN LÆSILEG IR NAFN:

D

KONUKVÖL

Á GLERARTORGI 12.apríl

SÍMI:

–a f lífi & sál –

VEGLEGUR LUKKULEIKUR 1. 50.000 króna gjafabréf Glerártorgs 2. Vörur frá Dressmann 3. Hárvörupakki frá Modus, gjafabréf í herraklippingu og gjafabréf í litun og klippingu. 4. Gjafabréf í fótsnyrtingu hjá Snyrtistofunni Lind 5. Gjafabréf frá Imperial og skóversluninni Stíg 6. Gjafabréf í litun og plokkun hjá Aqua spa 7. MakeUp Gallerí, blackmask, goldmask og segulaugnhár 8. 10.000 króna gjafabréf frá Heilsuhúsinu 9. Bleikur Kimono og bleikur Svölu kjóll frá Lin Design 10. Þrjú 10.000 króna gjafabréf í Lindex 11. Tveir Wellpur heilsukoddar frá Rúmfatalagernum 12. 5000 króna gjafabréf frá Zik Zak 13. Dýrindis Safa Ull/silki hlýrabolur með blúndu frá Ullarkistunni 14. Tveir veisluplattar og tvö gjafabréf fyrir tvo frá Subway 15. 3.000 króna gjafabréf frá Tiger 16. Tvö 10.000 króna gjafabréf frá Rexín 17. ENDURANCE bolur og buxur frá Sportver 18. Gjafabréf frá Kaffi Torgi 19. Fimm ísveislur fyrir fjóra frá Ísbúðinni 20. Tveir miðar á Sjeikspír eins og hann leggur sig 21. 10.000 króna gjafabréf frá Geisla. 22. Glæsilegt DKNY dömuúr frá Halldóri Ólafssyni úrsmið 23. Gjafabréf frá tískufatabúðinni Christa 24. Glæsilegt lítið loftljós frá Vita í boði Casa

LUKKULEIKURINN

Ókeypis lukkuleikur Þú kemur við á Glerártorgi, fyllir út þátttökuseðil og setur í skál. Seðlum er hægt að skila frá morgni og alveg fram að drætti aðalvinningsins.

–af lífi & sál–


GLÆS

Í VERSL Vetrarútsalan hefst Fimmtudaginn 12. apríl

20% afsláttur af öllu

KONUKVÖLD

Á GLERÁRTORGI

20%

afsláttur af Kahler, Freemover, Rosendahl og Vita.

OPIÐ TIL KL. 22:00

12.apríl

Gl er ár torg ver sl unarm iðs t öð | Akureyri | w w w . gl er ar t or g. i s

15%

afsláttur af öllum linsum og 20% afsláttur af öllum sólgleraugum.


SILEG KONUKVÖLDSTILBOÐ

LUNUM FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 12. APRÍL 50%

afsláttur af völdum vörum. Tilboð, afsláttur, lukkuleikur og veitingar

Flott tilboð og smakk af djús og smooth-ís

20-50% afsláttur af völdum vörum

20%

20%

afsláttur af eyrnalokkum

25%

25%

afsláttur af öllu, drykkir og veitingar

20%

30%

Kynning á Estée Lauder, 20% afsláttur og glæsilegur kaupauki. Aron Breki kynnir maska og segulaugnhár

afsláttur af öllum snyrtivörum

afsláttur af snyrtivörum. afsláttur af ilmlömpum, -olíum og -spreyjum

Happy hour frá 16.00 Frábær tilboð á matseðli

afsláttur af öllum vörum

20%

25%

AKUREYRI

Kynningar fremst í búðinni

20%

afsláttur af öllum ull/silki fatnaði á dömur

25%

afsláttur af öllum vörum. Verða með léttar veitingar

afsláttur af öllum skóm

20%

DESIGN

Allar sængur á

20%

afsláttur af öllum vörum

afsláttur af öllu. Prufaðu body Yogurt. Undirskriftasöfnun fyrir Forever against anilmal testing

20-40%

afsláttur af öllum ENDURANCE fatnaði

20%

20%

20%

Bátur dagsins 649 kr. Fjölskyldutilboð 3.799 kr.

afsláttur af hátölurum og heyrnatólum

af öllum hárvörum

afslætti

afsláttur af allri gjafavöru

30%

afsláttur af öllum vörum. Frítt í naglalökkun frá Mavala og krullur frá Babyliss

20%

afsláttur af öllu

KÚNÍGÚND KOM DU OG G ERÐU G Ó Ð KA UP Í SKEM M T IL EG UM F ÉL AGSSKAP

–af lífi & sál–


Norðurland í brennidepli

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fun laugardaginn 14. apríl kl. 10.30–12.0 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi á Akureyri Friðrik Ólafsson viðskiptastjóri byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI Umræður og fyrirspurnir

Á fund og tæk mennt greinin því sem

Allir Skrá


ndar 00 í Hofi

dinum verður meðal annars fjallað um helstu áskoranir kifæri sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir í tengslum við tun, nýsköpun, innviði og starfsumhverfi. Kynnt verður ný ng SI á íbúðamarkaðnum auk þess sem greint verður frá m er framundan í fjárfestingum á Norðurlandi.

velkomnir. áning á www.si.is




Bein útsending

Miðvikudagurinn 11. apríl 16.30 Ljósan (3:6) e. 16.50 Leiðin á HM (6:16) e. 17.20 Orðbragð (2:6) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Babar 18.22 Ormagöng (4:6) 18.26 Hundalíf 18.28 Sanjay og Craig (4:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (3:6) Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir, Haukur Harðarson og Kristjana Arnarsdóttir. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 20.30 Kiljan (21:26) 21.15 Neyðarvaktin (5:22) (Chicago Fire VI) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Á spretti (5:5) 22.40 Fátækt ehf. (Poverty, Inc.) Heimildarmynd um þróunaraðstoð Vesturlanda til þriðja heimsins og vandamálin sem henni geta fylgt, þar sem velviljaðir utanaðkomandi aðilar geta stundum gert aðstæður enn verri. Leikstjóri: Michael Matheson Miller. 00.10 Kveikur e. 00.45 Kastljós e. 01.00 Menningin e. 01.05 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Ellen (126:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (11:50) 10:20 Grand Designs (5:9) 11:10 Spurningabomban (8:21) 12:00 Gulli byggir (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 10 Puppies and Us (4:4) 14:05 Heilsugengið 14:30 Major Crimes (11:19) 15:10 The Night Shift (10:10) 15:50 The Path (5:13) 16:40 Anger Management 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (127:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Jamie’s 15 Minute Meals 19:50 The Middle (18:24) 20:15 Heimsókn (9:10) Frábærir þættir með Sindra Sindrasyni sem snýr aftur nú eftir áramót og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum. 20:40 Grey’s Anatomy (18:24) Fjórtánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. 21:25 Mary Kills People (5:6) 22:15 Nashville (14:22) 23:00 The Girlfriend Experience (10:14) 23:25 NCIS (5:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. 00:10 The Blacklist (15:22) 14:00 Bæjarstjórnarfundur 00:55 Here and Now (6:10) 20:00 Milli himins og jarðar (e) 01:50 Ballers (6:10) 20:30 Atvinnupúlsinn 02:20 Liar (5:6) 21:00 Landsbyggðalatté (e) Hörkuspennandi og stórgóðir 21:30 Að vestan (e) breskir spennuþættir. 22:00 Milli himins og jarðar (e) 03:10 Liar (6:6) 22:30 Atvinnupúlsinn 04:00 Shameless (1:12) 23:00 Landsbyggðalatté (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:55 Shameless (2:12) 05:50 The Middle (2:24) sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

08:25 UEFA Champions League 10:05 Meistaradeildarmörkin 10:35 Enska 1. deildin 12:15 Football League Show 12:45 Dominos deild kvenna 14:25 UEFA Champions League 16:05 UEFA Champions League 17:45 Meistaradeildarmörkin 18:15 Meistaradeildarupphitun 18:40 UEFA Champions League (Bayern München - Sevilla) 20:45 Meistaradeildarmörkin 21:15 UEFA Champions League (Real Madrid - Juventus) 23:05 Dominos deild karla 00:45 Domino’s körfuboltakvöld 2017/2018 06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (21:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 Síminn + Spotify 12:50 Dr. Phil 13:30 Speechless (11:18) 13:55 Will & Grace (10:16) 14:15 Strúktúr (1:8) 14:45 The Mick (13:20) 15:10 Man With a Plan (13:21) 15:35 Kokkaflakk (2:5) 16:15 Everybody Loves Raymond (11:16) 16:40 King of Queens (23:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 9JKL (15:16) 20:10 Survivor (7:15) 21:00 Chicago Med (14:20) 21:50 Bull (14:23) 22:35 American Crime (1:8) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden 00:45 Touch (5:13) 01:30 The Catch (7:10) 02:15 Station 19 (3:10) 03:05 Scandal (13:18) 03:50 Mr. Robot (3:10)

Stranglega bannað börnum

10:55 Ghostbusters 12:50 The Portrait of a Lady 15:10 The Fits 16:25 Ghostbusters Ævintýraleg gamanmynd frá 2016 með Kristen Wiig , Melissa McCarthy, Chris Hemsworth, Kevin James, Bill Murray og fleirum frábærum leikurum. 18:20 The Portrait of a Lady Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 1996 með Nicole Kidman og John Malkovich. Isabel Archer er á undan sinni samtíð og storkar ríkjandi gildum. 20:45 The Fits Dramatísk mynd frá 2016 um Toni sem er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. 22:00 The Meddler Skemmtileg gamanmynd frá 2105 með Susan Sarandon, Rose Byrne og J.K. Simmons í aðalhlutverkum. 23:45 The Double Spennutryllir með gamansömu ívafi frá 2013 með Jesse Eisenberg í aðalhlutverki. Simon er uppburðarlítill maður, og það fer lítið fyrir honum. 01:20 True Story Spennutryllir frá 2015 með James Franco, Jonah Hill og Felicity Jones. 03:00 The Meddler

19:10 The New Girl (13:22) 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Seinfeld (3:22) 20:25 Friends (11:24) 20:50 Stelpurnar (1:10) Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. 21:15 Krypton (3:10) 22:45 Big Love (11:12) 23:40 Arrow (15:23) 00:25 Gotham (16:22) 01:10 The New Girl (13:22) 01:35 The Big Bang Theory (2:24) 02:00 Seinfeld (3:22) 02:25 Tónlist

Vegan ísinn slær í gegn!

Nú með Vanillu og Kókos bragði

Aðalstræti 3, Akureyri Engihjalla 8 Kópavogi


Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á Norðurlöndunum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Västerås í Svíþjóð dagana 2. - 6. júlí 2018. Á mótinu er unnið í spennandi vinnuhópum að lifandi verkefnum en grunnþema er orka í öllum sínum fjölbreyttu myndum og merkingu.

Þátttaka í NOVU felur í sér:

• Að kynna Akureyri og vera góður fulltrúi Akureyrarbæjar • Að vera virkur þátttakandi í verkefnum mótsins • Að kynnast og tengjast ungu fólki frá hinum vinabæjunum í áfengisog vímuefnalausu umhverfi

Gisting og ferðir:

Gist verður í skóla í Västerås. Kostnaður þátttakenda er 20.000 fyrir ferðir til og frá Akureyri og þeir greiða sjálfir fyrir mat á ferðalaginu. Öll þátttaka í mótinu sjálfu, þar með talinn matur og gisting, er þátttakendum að kostnaðarlausu. Gert er ráð fyrir að 17 ungmenni komist að.

Skráning fer fram á ibuagatt.akureyri.is undir flipa efst til hægri. Nánari upplýsingar gefur Linda Björk Pálsdóttir forvarna- og félagsráðgjafi. Netfang: lindabjork@akureyri.is eða í síma 460 1231

Skráningarfrestur er til mánudagsins 23. apríl 2018 Akureyrarbær - Samfélagssvið


Fimmtudagurinn 12. apríl 15.05 Vikan með Gísla Marteini 15.45 Grænkeramatur (3:5) e. 16.15 Skólahreysti (3:6) e. 16.45 Fjörskyldan (5:5) e. 17.20 Andri á flandri í túristalandi (8:8) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur (1:5) e. 18.25 Flóttaleiðin mín (2:4) 18.41 Krakkastígur 18.47 Flink (6:35) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Borgarafundur (Er menntakerfið í molum?) Bein útsending frá borgarafundi um menntun barna á Íslandi. Umsjón: Einar Þorsteinsson og Þóra Arnórsdóttir. 20.55 Djók í Reykjavík (2:6) Dóri DNA spjallar við marga af virkustu grínistum landsins og spyr hvort hægt sé að lifa á gríni einu saman. Hver er galdurinn við húmor og þarf maður að æfa sig í fyndni? 21.30 Price og Blomsterberg 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (22:22) (Criminal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. 23.05 Endurheimtur (4:10) (The Five) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. e. 23.50 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (3:24) 08:30 Ellen (127:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (45:50) 10:15 Hell’s Kitchen (13:16) 10:55 Á uppleið (2:5) 11:25 Óbyggðirnar kalla (1:6) 11:50 Grey’s Anatomy (14:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Emma’s Chance 14:30 Everything is Copy 16:00 Cats v Dogs: Which is Best? 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (128:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (9:19) 20:50 NCIS (6:24) 21:35 Deception (2:13) Stórgóður og léttur sakamálaþáttur sem fjallar um einn fremsta og fyrrum virtasta sjónhverfingarmanninn Cameron Black sem verður eitt helsta leynivopn bandarísku alríkislögreglunar við lausnir á flóknustu glæpamálum sem berast á borð hennar. 22:20 The Blacklist (16:22) 23:05 Here and Now (7:10) 00:00 Real Time With Bill Maher (10:36) 00:55 Gasmamman (4:8) 01:40 Homeland (7:12) 02:25 Vice (1:35) 02:55 Broadchurch (4:8) 03:45 Death Row Stories (7:8) 04:30 Knock Knock Spennutryllir frá 2015 með Keanu Reeves í hlutverki Evans sem er vinsæll arkitekt sem lifir að því 20:00 Að austan (e) er virðist frábæru og fullkomnu 20:30 Landsbyggðir lífi. Hann á glæsilega eiginkonu, 21:00 Mótorhaus (e) börn sem gengur vel í öllu sem 21:30 Að Norðan (e) þau taka sér fyrir hendur, og 22:00 Að austan (e) draumaheimili sem hann hann22:30 Landsbyggðir aði sjálfur. Vegna meiðsla getur 23:00 Mótorhaus (e) hann ekki farið með fjölskyldunni Dagskrá N4 er endurtekin allan á ströndina um helgina eins og sólarhringinn um helgar. búið var að plana.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

11:50 Love and Friendship 13:25 A Quiet Passion 15:30 Southside with You 16:55 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016. 18:30 A Quiet Passion Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Cynthiu Nixon, Jennifer Ehle og Keith Carradine. 20:35 Southside with You Stórgóð mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum. 22:00 Far From The Madding Crowd Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 2015 sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Hardy. 00:00 Point Break Spennumynd frá 2015 sem fjallar 06:00 Síminn + Spotify um Johnny Utah ungan alríkis08:00 King of Queens (22:25) lögreglumann Johnny Utah sem 08:25 Dr. Phil er fenginn í það verkefni að 09:05 The Tonight Show blanda sér í hóp ofurhuga sem 09:45 The Late Late Show undir forystu manns að nafni 10:25 Síminn + Spotify Bodhi eru grunaðir um að standa 13:10 Dr. Phil að baki fjölda fífldjarfra rána. 13:50 9JKL (15:16) 01:50 The Quiet Ones 14:15 Survivor (7:15) Spennutryllir frá árinu 2014 sem 15:00 America’s Funniest Home fjallar um háskólaprófessorinn Videos (13:44) Jospep Coupland sem ásamt 15:25 The Millers (14:23) nemendum sínum framkvæmir 15:50 Solsidan (10:10) tilraunir á ungri stúlku. 16:15 Everybody Loves 03:30 Far From The Madding Raymond (12:16) Crowd 16:40 King of Queens (24:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 18:55 The Late Late Show 19:10 The New Girl (14:22) 19:35 The Mick (14:20) 19:35 The Big Bang Theory 19:55 Man With a Plan (14:21) 20:00 Seinfeld (4:22) 20:20 Kokkaflakk (3:5) 20:25 Friends (12:24) 21:00 Station 19 (4:10) Við sýnum nú vel valinn þátt af 21:50 Scandal (14:18) Vinum. 22:35 Mr. Robot (4:10) 20:50 Dagvaktin 23:25 The Handmaid’s Tale 21:20 Arrow (16:23) (3:10) 22:05 Gotham (17:22) 00:10 The Tonight Show 22:50 The Wire (8:10) 00:50 The Late Late Show 23:50 The Simpsons (11:22) 01:30 Salvation (4:13) 00:15 American Dad (2:22) 02:15 24 (5:24) 00:40 Bob’s Burger (9:21) 03:00 Law & Order: Special 01:05 The New Girl (14:22) Victims Unit (16:24) 01:30 The Big Bang Theory 03:50 SEAL Team (6:22) 01:55 Seinfeld (4:22) 04:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 02:20 Tónlist 07:00 UEFA Champions League 10:20 Meistaradeildarmörkin 10:50 Olís deild kvenna 12:30 Dominos deild karla 14:10 Domino’s körfuboltakvöld 2017/2018 14:40 UEFA Champions League 16:20 UEFA Champions League 18:00 Meistaradeildarmörkin 18:30 Premier League World 19:00 UEFA Europa League (CSKA Moskva - Arsenal) 21:05 MD í hestaíþróttum Samantekt 2018 21:50 Premier League Review 22:45 Olís deild kvenna 00:25 UEFA Europa League

Leikskólinn Naustatjörn Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða annars vegar leikskólakennara í 100% framtíðarstarf og hins vegar deildarstjóra í 100% tímabundna stöðu vegna fæðingarorlofs. Um er að ræða spennandi, krefjandi og skemmtileg störf með börnum. Æskilegt er að viðkomandi aðilar hefji störf í síðasta lagi 1. ágúst. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2018.


1. sæti Guðmundur Baldvin Guðmundsson 2. sæti 4. sæti Ingibjörg Ólöf Isaksen Tryggvi Már Ingvarsson 6. sæti 3. sæti Jóhannes Gunnar Bjarnason Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

5. sæti Sunna Hlín Jóhannesdóttir

REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST Reynslumikið fólk með yfirgripsmikla þekkingu á málefnum bæjarins leiðir öflugan lista Framsóknar á Akureyri. 1. Guðmundur Baldvin Guðmundsson 2. Ingibjörg Ólöf Isaksen 3. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir 4. Tryggvi Már Ingvarsson 5. Sunna Hlín Jóhannesdóttir 6. Jóhannes Gunnar Bjarnason 7. Halldóra Kristín Hauksdóttir 8. Sverre Andreas Jakobsson 9. Óskar Ingi Sigurðsson 10. Anna Rakel Pétursdóttir 11. Grétar Ásgeirsson 12. Katrín Ásgrímsdóttir 13. Gunnar Þórólfsson 14. Ólöf Rún Pétursdóttir 15. Siguróli M Sigurðsson 16. Ragnhildur Hjaltadóttir 17. Árni Gísli Magnússon 18. Petrea Ósk Sigurðardóttir 19. Guðrún Rúnardóttir 20. Ólafur Ásgeirsson 21. María Ingadóttir 22. Páll H Jónsson

Bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Búfjárerfðafræðingur Landmælingaverkfræði MSc Framhaldsskólakennari Íþróttakennari og fv. bæjarfulltrúi Lögmaður Viðskiptafræðingur og handboltaþjálfari Rafmagnsiðnfræðingur og kennari Nemi og knattspyrnukona Flokksstjóri og vélamaður Garðyrkjufræðingur Verkamaður Nemi Sagnfræðingur Umboðsmaður Sölumaður Leikskólakennari Bókari Aðstoðaryfirlögregluþjónn emeritus Bókari Eldri borgari

AKUREYRI TIL FRAMTÍÐAR


Föstudagurinn 13. apríl 14.05 Fólkið mitt og fleiri dýr e. 14.50 Kínverska aðferðin (4:5) e 15.20 Úti (2:6) e. 15.45 Ég vil fá konuna aftur e. 16.15 Alla leið (1:5) e. 17.20 Landinn (23:28) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.07 Rán og Sævar (3:52) 18.18 Söguhúsið (16:26) 18.25 Fótboltasnillingar (3:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Draumurinn um HM (1:3) Þættir um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem í sumar tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni HM. 20.10 Útsvar (Dalvíkurbyggð - Fljótsdalshérað) 21.30 Vikan með Gísla Marteini 22.15 Borgarsýn Frímanns (1:6) 22.35 Vera – Varnarmúr (Vera: Protected) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Ungur maður finnst myrtur á strönd og rannsókn málsins leiðir í ljós gamalt fjölskylduleyndarmál. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. 00.05 Salt og eldur (Salt and Fire) Spennumynd í leikstjórn Werners Herzog. Þrír vísindamenn eru sendir til Suður-Ameríku fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna þar sem þeim er ætlað að rannsaka umfang umhverfisskaða af völdum alþjóðlegs stórfyrirtækis, en við komu á áfangastað verða þau fyrir barðinu á mannræningjum. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 20:00 Nágrannar á norðursl. (e) 20:30 Milli himins og jarðar (e) 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (14:21) 07:25 Strákarnir 07:50 Ljóti andarunginn og ég 08:10 The Middle (4:24) 08:35 Drop Dead Diva (10:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (149:175) 10:20 Mike & Molly (22:22) 10:45 Restaurant Startup (4:8) 11:30 Anger Management 11:55 Atvinnumennirnir okkar 12:35 Nágrannar 13:00 Robot and Frank 14:30 Dance Again - Jennifer Lopez 15:55 Mið-Ísland (2:8) 16:25 Curb Your Enthusiasm 17:00 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (10:19) 20:50 Satt eða logið (2:10) 21:30 Paterno Emmy og Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino fer með hlutverk Joe Paterno í mynd frá HBO sem byggð er á sönnum atburðum. 23:10 Unforgettable Magnaður sálfræðitryllir frá 2017 með Katherine Heigl og Rosario Dawson í aðalhlutverkum. 00:55 Fifty Shades Darker Dramatísk mynd frá 2017 sem gerð er eftir annarri bók E.L. James. 02:50 The Last Witch Hunter Mögnuð ævintýramynd frá 2015 með Vin Diesel, Elijah Wood, Rose Leslie og Ólafi Darra Ólafssyni. 04:35 Sleepless Spennumynd frá 2017 með Jamie Foxx og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar og á að uppræta spillinguna frá rótum.

Bein útsending

Bannað börnum

10:20 Olís deild kvenna 11:50 UEFA Champions League 13:30 MD í hestaíþróttum Samantekt 2018 14:15 UEFA Europa League 17:35 Evrópudeildarmörkin 18:25 Þýski boltinn 2017/2018 (Wolfsburg - Augsburg) 20:30 PL Match Pack 21:00 Premier League Preview 21:30 La Liga Report 22:00 Premier League World 22:30 Enska 1. deildin 00:10 Dominos deild kvenna 02:55 Formúla 1 2018 - Æfing 05:50 Formúla 1 2018 - Tímataka 06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (23:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 The Mick (14:20) 14:00 Man With a Plan (14:21) 14:20 Kokkaflakk (3:5) 15:00 Family Guy (13:23) 15:25 Glee (18:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (13:16) 16:40 King of Queens (25:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America’s Funniest Home Videos (14:44) 19:30 The Voice USA (14:28) 21:00 Avengers: Age of Ultron 23:25 Our Kind of Traitor Hörkuspennandi kvikmynd frá 2016 með Ewan McGregor, Stellan Skarsgård, Naomie Harris og Damian Lewis í aðalhlutverkum. 01:15 Silence of the Lambs Spennumynd frá árinu 1991 með stórleikurunum Jodie Foster og Anthony Hopkins sem bæði hlutu hin eftirsóttu Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni. 03:15 The Tonight Show 03:55 The Walking Dead 04:40 Penny Dreadful (7:10)

Vormarkaður

Stranglega bannað börnum

11:55 Lea to the Rescue 13:35 The Duff 15:15 Gifted 16:55 Lea to the Rescue Fjölskyldumynd frá 2016 um Leu sem veit fátt betra en að rata í spennandi ævintýri og nú á hún von á góðu því hún er á leiðinni inn í regnskóg í Brasilíu þar sem bíður hennar stærsta ævintýrið hingað til. 18:35 The Duff Gamanmynd frá 2015. 20:15 Gifted Mögnuð og áhrifamikil mynd frá 2017 með Chris Evans og McKenna Grace. 22:00 The Witch Hrollvekja frá 2016 sem fjallar um William og Katherine sem búa í New England árið 1630. Þau lifa sannkristnu lífi, á mörkum villtrar náttúrunnar, með fimm börn. 23:35 The Lost City of Z Spennumynd frá 2010 með Charlie Hunnam, Robert Pattinson, Sienna Miller og Tom Holland. 01:55 Estranged Spennutryllir frá 2015. January neyðist til að snúa heim eftir sex ár á ferðalögum erlendis. 03:30 The Witch

19:10 The New Girl (15:22) 19:35 The Big Bang Theory (4:24) 20:00 Seinfeld (5:22) 20:25 Friends (13:24) 20:50 First Dates (11:24) 21:40 The Simpsons (12:22) 22:05 American Dad (3:22) 22:30 Bob’s Burger (10:21) 22:55 Schitt’s Creek (5:13) 23:20 NCIS: New Orleans 00:05 The New Girl (15:22) 00:30 The Big Bang Theory 00:55 Seinfeld (5:22) 01:20 Tónlist

2018

Árlegi vormarkaðurinn í Árskógi verður haldinn þann 5. maí nk. kl.13:00-17:00. Þeir sem hafa áhuga á að panta söluborð hafi samband við Eyrúnu í síma 561 1055 eða 867 8901 milli 14:00 og 18:00. Panta þarf fyrir 23. apríl. Borðið kostar 4.000 kr. Kaffisala: 6-12 ára 800 kr, 13 ára og eldri 1.500 kr. Enginn posi á staðnum.

Kvenfélagið Hvöt, Árskógsströnd


PIZZERIA I - GRILL PIZZUR · MARGARITA ................................................ Sósa, ostur. · GOLFARINN ................................................. Sósa, ostur, skinka, pepperóní, sveppir, piparostur. · FORSETINN .................................................. Sósa, ostur, pepperóní, sveppir, rauðlaukur, cheddar ostur, grænn pipar. · MEXÍKANINN ............................................... Sósa, ostur, pepperóní, rauðlaukur, ananas, mexíkóostur. · PEPPERÓNÍ .................................................. Sósa, ostur, 2x pepperóní, svartar ólífur, auka ostur, hvítlaukur. · SJÓARINN SÍKÁTI ....................................... Sósa, ostur, túnfiskur, rækjur, kræklingur. · SOLLA STIRÐA ............................................. Sósa, ostur, sveppir, paprika, laukur, tómatar. · MILLJÓNAMÆRINGURINN ........................ Sósa, ostur, kjúklingur, sveppir, rauðlaukur, rjómaostur. · SÍÐAN SKEIN SÓL ....................................... Sósa, ostur, skinka, ananas. · MÖMMUSTRÁKURINN .............................. Sósa, ostur, skinka, pepperóní, ananas. · KVENNAGULLIÐ .......................................... Sósa, ostur, skinka, sólþurrkaðir tómatar, döðlur, svartar ólífur, rjómaostur. · BOLINN ......................................................... Sósa, ostur, beikonkurl, pepperóní, rauðlaukur, rjómaostur, BBQ-sósa. · BRUGGARINN .............................................. Sósa, ostur, pepperóní, sveppir, laukur, piparostur. · EYJASKEGGINN ........................................... Sósa, ostur, pepperóní, gráðaostur, bananar.

HAMBORGARAR

LÍTIL

MIÐ

STÓR

1.090

1.290

1.490

1.750

2.110

2.510

1.750

2.110

2.510

1.750

2.110

2.510

1.750

2.110

2.510

1.550

1.850

2.150

1.690

2.010

2.410

1.750

2.110

2.510

1.290

1.490

1.690

1.490

1.750

2.050

1.950

2.370

2.870

1.750

2.110

2.510

1.750

2.110

2.510

1.550

1.850

2.150

LÍTIL

MIÐ

STÓR

2.140

2.630

3.230

1.810

2.210

2.610

1.810

2.210

2.610

2.350

2.890

3.590

1.810

2.210

2.610

1.810

2.150

2.690

1.810

2.210

2.610

1.750

2.110

2.510

1.950

2.370

2.870

HVÍTLAUKSBRAUÐ ..................................... OSTABRAUÐSTANGIR + SÓSA.................. BRAUÐSTANGIR + SÓSA ...........................

1.090

1.290 1.290 990

1.690 1.690

AUKA ÁLEGG........... Lítil Grænmeti, ávextir ..200 Kjöt, fiskur, ostar ....260

Hvítlauksolía ..........180 Sósur ........................180

· BÆJARSTJÓRINN ........................................ Sósa, ostur, pepperóní, kjúklingur, laukur, bananar, piparostur, jalapeño. · SPRETTURINN .............................................. Sósa, ostur, skinka, pepperóní, piparostur, rjómaostur. · OSTAVEISLA ................................................ Sósa, ferskur mozzarella ostur, gráðaostur, maribo ostur. Rifsberjasulta fylgir. · TRUKKURINN ............................................... Sósa, ostur, skinka, nautahakk, pepperóní, sveppir, laukur, paprika, ananas. · KJÖTHLEIFURINN ........................................ Sósa, ostur, skinka, nautahakk, pepperóní, beikon. · SÚ STERKA þessi rífur í.............................. Sósa, ostur, 2x pepperóní, ananas, laukur, grænn pipar, jalapeño. · BÓNDINN ..................................................... Sósa, ostur, pulled pork, rauðlaukur, cheddar ostur, rjómaostur og BBQ-sósa. · HREPPSTJÓRINN ......................................... sósa, ostur, sveppir, rauðlaukur, hvítlauksostur og chorizo pylsa. · SKYTTAN ...................................................... sósa, ostur, pepperóní, rauðlaukur, cheddar ostur, beikon, döðlur, BBQ sósa.

Mið Stór 260 360 360 460

(BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

(Með hamborgurunum eru bornar fram franskar kartöflur og sósa - EKKI stöku borgurunum) 8 PEPPARINN ......................................................................... 1.990 120 g nautakjöt, ostur, piparostur, salat, beikonkurl, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.490

1 OSTBORGARI ...................................................................... 1.640 120 g nautakjöt, ostur, salat, tómatur, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.140 2 BEIKONBORGARI ................................................................ 1.840 120 g nautakjöt, ostur, salat, tómatur, rauðlaukur, beikon, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.340 3 BBQ-BORGARI ..................................................................... 1.840 120 g nautakjöt, ostur, salat, tómatur, rauðlaukur, BBQ-sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.340 4 BÉARNAISE-BORGARI ......................................................... 1.890 120 g nautakjöt, ostur, pönnusteiktir sveppir, rauðlaukur, salat, béarnaise-sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.390 5 SPRETTURINN ..................................................................... 1.890 120 g nautakjöt, ostur, pönnusteiktir sveppir, rauðlaukur, ananas, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.390 6 MÓRI ................................................................................... 1.990 120 g nautakjöt, ostur, jalapeño, beikonkurl, salat, tómatur, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.490 7 MEXIKÓBORGARI ............................................................... 1.890 120 g nautakjöt, ostur, mexikóostur, salat, ananas, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.390

9 BOLI .................................................................................... 1.890 120 g nautakjöt, ostur, pönnusteiktir sveppir, rauðlaukur, salat og piparsósa Stakur borgari .............................................................................. 1.390 10 TUBORGARINN ................................................................... 2.090 120 g nautakjöt, ostur, hvítlauksostur, rauðlaukur, döðlur, beikon, salat, BBQ sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.590 11 KJÚKLINGABORGARI .......................................................... 1.890 Kjúklingabringa (kryddlegin), salat, tómatur, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.390

KJÚKLINGAVÆNGIR

10 stk. MEXIKÓ-VÆNGIR ásamt BBQ- eða Sweet Chili sósu ... 990 30 stk. MEXIKÓ-VÆNGIR ásamt BBQ- eða Sweet Chili sósu ... 2.990

SMÁRÉTTIR MOZZARELLA STANGIR 8 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chili sósa JALAPEÑO POPPERS 6 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chili sósa ... CAMEMBERT BITAR 8 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chili sósa ....

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

990 990 990


Laugardagurinn 14. apríl 07.00 KrakkaRÚV 10.20 Krakkafréttir vikunnar 10.40 Skólahreysti (3:6) 11.10 Útsvar e. 12.20 Vikan með Gísla Marteini 13.00 Fátækt ehf. e. 14.30 Kiljan (21:26) e. 15.10 Bannorðið (2:6) e. 16.10 Hafið, bláa hafið (3:7) e. 17.10 Á spretti (5:5) e. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka (24:26) 17.54 Trélitir og sítrónur (8:8) 18.01 Lóa (10:52) 18.15 Línan 18.25 Leiðin á HM (7:16) (Japan og Svíþjóð) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (2:5) 21.00 Þúsund sinnum sterkari (Tusen gånger starkare) Sænsk mynd byggð á metsölubók Christinu Herrströms. Signe er 15 ára stelpa sem gengur vel í námi, en hún er hlédræg og feimin og er ekki hluti af vinsælu klíkunni í skólanum. 22.25 Bíóást: The Usual Suspects (Góðkunningjar lögreglunnar) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 00.15 Díana og ég (Diana & I) Kvikmynd sem segir frá lífi fjögurra einstaklinga í vikunni sem Díana prinsessa lést. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur 17:00 Að Norðan 17:30 Hundaráð 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan 21:30 Landsbyggðalatté 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Með afa (32:200) 07:55 Kalli á þakinu 08:20 Billi Blikk 08:35 Blíða og Blær 09:00 Lína langsokkur 09:25 Ævintýri Tinna 09:50 Dagur Diðrik (2:20) 10:15 Dóra og vinir 10:40 Nilli Hólmgeirsson 10:55 Friends (23:24) 11:20 Beware the Batman 12:20 Víglínan (55:60) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Bold and the Beautiful 14:50 Allir geta dansað (4:8) 16:40 Satt eða logið (2:10) 17:30 Heimsókn (9:10) 18:00 Sjáðu (541:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (330:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen’s Game of Games (2:8) Stórsniðugir leikja- og skemmtiþættir í umsjón spjallþáttadrottningarinnar Ellen DeGeneres. 19:55 Ordinary World Gamanmynd með tónlistar ívafi frá 2017 sem segir frá tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. 21:25 Patriots Day Mögnuð spennumynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. 23:40 The Last Face Mögnuð mynd frá 2016 með Óskarsverðlaunahöfunum Charlize Theron og Javier Bardem í aðalhlutverkum. 02:10 Hacksaw Ridge Spennandi og áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum. 04:25 The Falling Dularfull spennumynd frá 2014 með Maisie Williams.

Bein útsending

Bannað börnum

09:50 Olís deild karla 11:20 Premier League 2017/2018 (Southampton - Chelsea) 13:50 Premier League 2017/2018 (Swansea - Everton) 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Premier League 2017/2018 (Liverpool - Bournemouth) 18:35 Premier League 2017/2018 (Tottenham - Manchester City) 20:45 Spænski boltinn 22:25 Seinni bylgjan 23:10 UFC Now 2018 (12:20) 00:00 UFC Live Events 2018 Bein útsending frá UFC Fight Night þar sem Gaethje og Poirie. 05:40 Formúla 1 2018 - Keppni

06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (24:25) 08:25 Everybody Loves... 09:10 How I Met Your Mother 09:55 Life in Pieces (11:22) 10:15 Angel From Hell (12:13) 10:40 Black-ish (6:24) 11:05 Making History (2:13) 11:30 The Voice USA (14:28) 13:00 America’s Funniest.. 13:20 Air Bud 15:00 Superior Donuts (13:13) 15:25 Scorpion (10:22) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (1:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Family Guy (14:23) 17:55 Futurama (8:9) 18:20 Friends with Benefits 18:45 Glee (19:22) 19:30 The Voice USA (15:28) 20:15 When In Rome 21:50 Armageddon 00:25 Z for Zachariah Spennumynd frá 2015 með Margot Robbie, Chris Pine og Chiwetel Ejiofor í aðalhlutverkum. Eftir kjarnorkustríð er heimurinn nánast óbyggilegur sökum geislavirkni. 02:05 The Way Way Back 03:50 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

09:25 Phil Spector 10:55 Flying Home 12:35 Learning To Drive 14:05 Absolutely Fabulous: The Movie 15:35 Phil Spector Dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Al Pacino og Helen Mirren í aðalhlutverki. 17:10 Flying Home Dramatísk mynd frá 2014 um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta viðskiptasamnings sem honum hefur boðist. 18:50 Learning To Drive Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Ben Kingsley og Patricia Clarkson í aðalhlutverkum. 20:25 Absolutely Fabulous: The Movie Óborganleg gamanmynd frá 2016 með þeim snillingum Joanne Lumley og Jennifer Saunders. 22:00 Mike and Dave Need Wedding Dates Stórskemmtileg gamanmynd frá 2016 með Zac Efron og Adam Devine. 23:40 Sisters Stórskemmtileg gamanmynd frá 2015 með Tinu Fey og Amy Poehler. 01:35 The Mule Kvikmynd frá 2014. 16:15 Grand Designs (2:9) 17:05 Friends (9:24) 17:30 Friends (10:24) 17:55 Friends (11:24) 18:20 Friends (12:24) 18:45 Friends (13:24) 19:10 The Big Bang Theory 19:35 The New Girl (16:22) 20:00 Property Brothers at Home (2:4) 20:45 Schitt’s Creek (6:13) 21:10 NCIS: New Orleans 21:55 The Knick (4:10) 22:50 The Mentalist (13:23) 23:35 Game of Thrones (1:10) 00:40 The Big Bang Theory 01:00 The New Girl (16:22) 01:25 Tónlist

Smáréttaveislur

www.maturogmork.is ogmork.is


... á leiðinni til þín

Neðangreind fyrirtæki leggja land undir fót og heimsækja 13 staði á landinu. Tilgangurinn er að kynna vörur og þjónustu fyrirtækjanna. Fyrsti viðkomustaður verður Hvolsvöllur. Þar verðum við fimmtudaginn 12. apríl.

Verið velkomin. Við tökum vel á móti ykkur.

11 10 12 i

6 7

5

13

!

3 1

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13

8

4

u m H r i n Gi ll

nn

Gr

9

2

Hvolsvöllur fimmtudaginn 12. apríl // Verslun Líflands - Kl. 10:00-12:00 Kirkjubæjarklaustur fimmtud. 12. apríl // Félagsheimilið - Kl. 15:00-17:00 Flatey Hornafirði föstudaginn 13. apríl // fjósið í Flatey - Kl. 10:00-12:00 Breiðdalsvík föstudaginn 13. apríl // Kl. 16:00-18:00 Egilsstaðir laugardaginn 14. apríl // Verslun Jötuns - Kl. 9:30-12:00 Aðaldal laugardaginn 14. apríl // Hafralækjarskóli - Kl. 16:00-18:00 Akureyri sunnudaginn 15. apríl // Verslun Jötuns - Kl. 11:00-14:00 Varmahlíð sunnudaginn15. apríl // Miðgarði - Kl. 16:00-18:30 Blönduós mánudaginn 16. apríl // Verslun Líflands - Kl. 9:00-11:00 Hvammstangi mánudaginn 16. apríl // Gamla mjólkurstöðin - Kl. 13:00-15:00 Króksfjarðarnes mánudaginn 16. apríl // Gamla verslun - Kl. 18:00-20:00 Búðardalur þriðjudaginn 17. apríl // KM-Þjónustan - Kl. 10:00-12:00 Borgarnes þriðjudaginn 17. apríl // Reiðhöllin - Kl. 14:30-16:03

Fyrirlestrar um! á öllum stöð

UR! K I E L A G N I N SPUR tt í léttum Taktu þá . spurningaleik r úr réttum Dregið verðu ferðar. lausnum í lok er Í aðalvinning ndsferð vegleg utanla vinningar og ýmsir auka . frá sýnendum


Sunnudagurinn 15. apríl 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Krakkafréttir vikunnare. 10.30 Ævar vísindamaður (1:9) 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Pricebræður elda mat úr héraði e. 13.05 Baðstofuballettinn (1:4) e 13.35 Tímamótauppgötvanir e. 14.20 The Big Year e. 15.55 Saga HM: Úrúgvæ 1930 16.10 Saga HM: Spánn 1982 e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur (2:5) 18.25 Innlit til arkitekta (1:6) (Arkitektens hjem) Arkitektinn Charlotte Thiis-Evensen heimsækir starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (24:28) 20.15 Úti (4:6) (Tindfjallajökull og tindar Vestmannaeyja) 20.45 Löwander-fjölskyldan (9:10) (Vår tid är nu) Sænsk þáttaröð um ástir og örlög Löwander-fjölskyldunnar, sem rekur vinsælan veitingastað í Stokkhólmi undir lok seinni heimsstyrjaldar. 21.45 Bjólfur (9:13) 22.30 Erkifjendur (Superclásico) Dönsk gamanmynd um Christian, vínsala frá Kaupmannahöfn sem er á barmi gjaldþrots. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16:00 Föstudagsþáttur 17:00 Að vestan 17:30 Landsbyggðalatté 18:00 Að Norðan 18:30 Hundaráð 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Atvinnupúlsinn 20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Nágrannar á norðursl. 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Nágrannar á norðursl. 22:30 Hvítir mávar (e)

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Zigby 08:05 Grettir 08:20 Elías 08:30 Mamma Mu 08:35 Pingu 08:40 Heiða 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Tommi og Jenni 09:40 Skógardýrið Húgó 10:05 Lukku láki 10:30 Ellen’s Game of Games 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (9:19) 15:10 American Idol (10:19) 16:40 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (1:6) 17:05 Um land allt (8:9) 17:40 60 Minutes (29:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (331:401) 19:10 Allir geta dansað (5:8) 20:50 Gasmamman (5:8) 21:40 Homeland (8:12) 22:25 Queen Sugar (2:16) 23:10 Vice (2:35) 23:40 Transparent (6:10) 00:10 Suits (11:16) 00:55 S.W.A.T. (13:22) 01:40 The Path (10:13) 02:30 Lucifer (8:26) Þriðja þáttaröðin af þessum mögnuðu spennuþáttum frá Warner um djöfulinn sjálfan sem kom upp á yfirborð jarðar þegar hann fékk nóg af helvíti einn daginn. 03:20 The Birth of a Nation Áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna og segir frá Nat Turner, læsum þræl og predikara, sem er seldur af blönkum eiganda sínum, Samuel Turner, til predika yfir ódælum þrælum. Hann verður vitni að miklum grimmdarverkum, bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum þrælum. Hann skipuleggur uppreisn í von um að það verði til þess að frelsa fólkið. 05:20 Timeless (15:16)

Bein útsending

Bannað börnum

08:40 Olís deild karla 10:10 Premier League 11:50 PL Match Pack 12:20 Premier League 2017/2018 (Newcastle United - Arsenal) 14:50 Premier League 2017/2018 (Manchester United - WBA) 17:00 Messan 18:40 Spænski boltinn 2017/2018 (Malaga - Real Madrid) 20:45 Spænski boltinn 22:25 Premier League 00:05 Dominos deild kvenna (Haukar - Skallagrímur/Keflavík Valur) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (25:25) 08:25 Everybody Loves... 09:10 How I Met Your Mother 09:55 Difficult People (2:10) 10:15 Playing House (8:8) 10:40 Growing Up Fisher 11:05 Younger (3:12) 11:30 The Voice USA (15:28) 12:15 Top Chef (8:17) 13:05 Glee (19:22) 13:50 Family Guy (14:23) 14:15 90210 (22:24) 15:00 The Good Place (1:13) 15:25 Jane the Virgin (10:17) 16:15 Everybody Loves Raymond (15:16) 16:40 King of Queens (2:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 The Grinder (22:22) 17:55 Ally McBeal (12:23) 18:35 Strúktúr (1:8) 19:05 Kokkaflakk (3:5) 19:45 Superior Donuts (1:21) 20:10 Scorpion (20:22) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (16:24) 21:50 SEAL Team (7:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:20 The Walking Dead 00:10 The Killing (1:12) 01:40 Satisfaction (3:10) 02:25 Scream Queens (4:13) 03:10 Hawaii Five-0 (15:25) 04:00 Blue Bloods (9:22) 04:45 Snowfall (3:10) 05:30 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

08:25 Dare To Be Wild 10:10 Fantastic Beasts and Where to Find Them 12:25 Beyond the Lights 14:20 High Strung 16:00 Dare To Be Wild Dramatísk mynd frá 2015 sem er byggð á sönnum atburðum og segir frá Mary Reynolds sem korn ung að árum kom, sá og sigraði á einni bestu og virtustu blómaog garðasýningu heims, The Chelsea flower show. 17:45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Mögnuð ævintýramynd frá 2016 úr smiðju J.K. Rowlings með stórgóðum leikurum. 20:00 Beyond the Lights Dramatísk mynd frá 2014 um hæfileikaríka söngkonu að nafni Noni sem á í vaxandi erfiðleikum með að höndla þær kröfur sem gerðar eru til hennar. 22:00 Suffragette 23:50 Walk of Shame Gamanmynd frá 2014 með Elizabeth Banks og James Marsden í aðalhlutverkum. Ung fréttakona á möguleika á draumastarfinu sem er að verða aðal fréttaþulur. 01:25 The Guest Spennutryllir frá árinu 2014 sem segir frá hermanni sem kemur til Peterson fjölskyldunnar og kynnir sig sem vin sonar þeirra sem dó í bardaga. 16:20 Mayday (10:10) 17:05 Seinfeld (1:22) 17:30 Seinfeld (2:22) 17:55 Seinfeld (3:22) 18:20 Seinfeld (4:22) 18:45 Seinfeld (5:22) 19:10 The New Girl (17:22) 19:35 The Big Bang Theory 20:00 The Mentalist (14:23) 20:45 Empire (10:18) 21:30 Veep (2:10) 22:00 Game of Thrones (2:10) 22:55 Prison Break (7:9) 23:40 Silicon Valley (3:8) 00:05 The Last Ship (9:10) 00:50 The Big Bang Theory 01:15 The New Girl (17:22) 01:40 Tónlist

AKTU – ökuskóli ehf. – Sunnuhlíð 12 Endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra Námskeiðið Lög og reglur, verður haldið sem hér segir: Akureyri - AKTU-ökuskóla í Sunnuhlíð 12L 19. apríl og 21. apríl. Dalvík - Dalvíkurskóla 21. apríl. Uppýsingar og skráning á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór)



Mánudagurinn 16. apríl 16.50 Silfrið (13:35) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (34:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr (47:78) 18.37 Uss-Uss! (9:52) 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hafið, bláa hafið (4:7) (Blue Planet II) Heimildarmyndaflokkur frá BBC þar sem David Attenborough fjallar um náttúrufræði hafdjúpanna, hættur þeirra, fegurð og leyndardóma. 20.50 Hafið, bláa hafið: Á tökustað (4:6) (Blue Planet II: Making Of) 21.10 Sýknaður (7:10) (Frikjent) Norsk spennuþáttaröð um mann sem flytur aftur til heimabæjar síns 20 árum eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt kærustu sína. Þrátt fyrir sýknunina hafa bæjarbúar ekki gleymt fortíðinni. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Mexíkó 1986 (10:17) Í tilefni HM karla í knattspyrnu í Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimildarmynda um sögu HM. 23.45 Kastljóse. 00.00 Menningin e. 00.05 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (20:22) 07:20 Strákarnir 07:40 The Middle (5:24) 08:05 2 Broke Girls (12:22) 08:30 Ellen (128:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Hell’s Kitchen (10:16) 10:20 Masterchef USA (4:19) 11:00 Empire (11:18) 11:45 Kevin Can Wait (16:24) 12:10 Gatan mín 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (7:28) 14:05 The X Factor UK (8:28) 15:40 Fright Club (3:6) 16:35 The Simpsons (20:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (129:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (9:9) 20:00 Brother vs.Brother (4:6) 20:45 Suits (12:16) 21:30 S.W.A.T. (14:22) Hörkuspennandi nýir þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. 22:20 The Path (11:13) 23:10 Lucifer (9:26) 23:55 60 Minutes (29:52) 00:40 Gone (12:12) 01:25 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (6:10) Sakamálaþættir af bestu gerð frá leikstjóra The People v. O.J. Simpson: American Crime Story með Josh Duhamel og Jimmi Simpson í aðalhlutverkum. 02:10 Blindspot (17:22) 02:55 Strike Back (8:10) Fimmta þáttaröðin sem byggð er á samnefndri sögu eftir fyrrum sérsveitarmann í breska hernum. 20:00 Að vestan 03:45 The Deuce (7:8) 20:30 Landsbyggðalatté Ein umtalaðasta þáttaröð 21:00 Auðæfi hafsins (e) haustsins og hún kemur út 21:30 Landsbyggðir (e) smiðju HBO. 22:00 Að vestan 04:30 Notorious (8:10) 22:30 Landsbyggðalatté Hressilegir spennuþættir sem 23:00 Auðæfi hafsins (e) fjalla um hörkukvendið Julie. 23:30 Landsbyggðir (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 05:15 Notorious (9:10) sólarhringinn um helgar. 06:00 Notorious (10:10)

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 Messan 08:30 Premier League 10:10 Premier League 11:50 Premier League 13:30 Messan 15:00 Premier League 16:40 Premier League 18:20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2017/2018 18:45 Dominos deild karla (Leikur 5 í undanúrslitum A eða B*) 21:00 Domino’s körfuboltakvöld 2017/2018 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Football League Show 22:30 Olís deild karla 00:00 Seinni bylgjan

06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (1:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts (1:21) 14:15 Scorpion (20:22) 15:00 Speechless (11:18) 15:25 Will & Grace (10:16) 15:45 Strúktúr (1:8) 16:15 Everybody Loves Raymond (16:16) 16:40 King of Queens (3:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Good Place (3:13) 20:10 Jane the Virgin (11:17) 21:00 Hawaii Five-0 (16:25) 21:50 Blue Bloods (10:22) 22:35 Snowfall (4:10) 23:25 The Handmaid’s Tale (4:10) 00:10 The Tonight Show 00:50 The Late Late Show 01:30 CSI (12:23) 02:15 Madam Secretary (19:23) 03:00 For the People (1:10) 03:50 The Assassination of Gianni Versace (3:9) 04:35 Shots Fired (3:10) 05:25 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:25 All Roads Lead to Rome 12:55 Jem and the Holograms 14:50 My Old Lady 16:35 All Roads Lead to Rome Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker í hlutverki Maggie sem er ströng, einstæð móðir og kennari í miðskóla í New York. 18:10 Jem and the Holograms Frábær mynd frá 2015 sem segir frá fjórum vinkonum sem eftir risasmell einnar þeirra á You Tube er kastað inn í sviðsljós frægðar og frama. 20:10 My Old Lady Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Þegar Mathias Gold kemst að því að í íbúðinni sem hann er nýbúinn að erfa búa mæðgur sem ekki er hægt að segja upp leigunni ákveður hann að grípa til sinna ráða. En margt fer öðruvísi en ætlað var. 22:00 Hancock Fyndin spennumynd með Will Smith og Charlize Theron í aðalhlutverkum. 23:35 Jesse Stone: Lost In Paradise Hörkuspennandi mynd með Tom Selleck frá 2015. 01:05 Before I Wake Hrollvekja frá 2016. 02:45 Hancock

19:10 The New Girl (18:22) 19:35 The Big Bang Theory (7:24) 20:00 Seinfeld (6:22) 20:25 Friends (14:24) 20:50 Silicon Valley (4:8) 21:15 Empire (11:18) 22:00 The Last Ship (10:10) 22:45 The Last Man on Earth (13:18) 23:10 iZombie (13:13) 23:55 Supernatural (4:23) 00:40 The New Girl (18:22) 01:05 The Big Bang Theory 01:30 Seinfeld (6:22) 01:55 Tónlist

Búsetusvið Akureyrarbæjar Búsetusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga í fjölbreytt og skemmtileg störf. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2018.


FRUMSÝNING LAUGARDAG 12-16

ECOSPORT

HÁSETINN

Ford EcoSport býður upp á mikla veghæð sem kemur sér vel í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Þú situr líka hærra og það er mun þægilegra að ganga um bílinn. Ford EcoSport Titanium S er sérlega vel búinn leðuráklæði á sætum, 17” álfelgum, Xenon aðalljósum, 8” snertiskjá, tölvustýrðri loftkælingu, 7 hátölurum, bakkmyndavél, SYNC3 hljómtæki með raddstýringu og neyðarhringingu, ESP Stöðugleikakerfi með spólvörn, brekkubremsu, leðurklætt fjölstillanlegt stýri, Apple CarPlay og Android Auto.

Ford er frábær! Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford EcoSport Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

FORD ECOSPORT KOSTAR FRÁ: 2.750.000 KR. FORD ECOSPORT TITANIUM S SJÁLFSKIPTUR KOSTAR:

3.490.000 KR.

ford.is Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16


Bein útsending

Þriðjudagurinn 17. apríl 07:00 The Simpsons (21:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (6:24) 08:10 Mike & Molly (5:13) 08:30 Ellen (129:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (29:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Landnemarnir (11:11) 11:15 Hið blómlega bú 3 (1:8) 11:50 Mr Selfridge (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (9:28) 14:30 The X Factor UK (10:28) 16:05 The Secret Life of a 4 Year Olds (1:7) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (130:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (8:30) 19:55 Modern Family (19:22) 20:20 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (2:6) 20:45 Timeless (1:10) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 21:30 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (7:10) 22:15 I Am Evidence Heimildarmynd frá HBO og leikkonunni Marisku Hargitay. 23:45 Grey’s Anatomy (18:24) 00:30 Mary Kills People (5:6) 01:20 Nashville (14:22) 02:05 The Girlfriend Experience 02:30 This Is England ‘90 (1:4) 20:00 Að Norðan 03:15 This Is England ‘90 (2:4) 20:30 Hundaráð (e) 04:10 We’ll Never Have Paris 21:00 Glettur að austan (e) Rómantísk gamanmynd frá 21:30 Að austan (e) 2014. Þau Quinn og Devon hafa 22:00 Að Norðan verið kærustupar síðan í skóla og 22:30 Hundaráð (e) eru sem sköpuð hvort fyrir ann23:00 Glettur að austan (e) að. En þegar Quinn fellur fyrir 23:30 Að austan (e) annarri konu fer allt í vaskinn. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 05:45 The Middle (6:24)

15.00 Saga HM: Mexíkó 1986 e. 16.25 Menningin - samantekt e 16.50 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrabörn (1:3) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.40 Tímamótauppgötvanir (3:6) (Breakthrough) Heimildarmyndaflokkur sem fjallar um helstu framfarir og nýjungar í heimi vísindanna og skoðar hvaða áhrif þær munu hafa á líf okkar allra. 21.25 Á meðan við kreistum sítrónuna (2:5) (Mens vi presser citronen) Dönsk gamanþáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. Þrátt fyrir að allt líti vel út á yfirborðinu eru brestir í hinni fullkomnu ímynd sem er ómögulegt að fela á bak við Instagram-mynd þegar klúbburinn kemur saman. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leikurinn (3:6) (The Game) Spennuþáttaröð frá BBC um njósnara í kalda stríðinu. Breska leyniþjónustan MI5 hefur sett saman leynilegt teymi til að njósna um rússneska hernaðaráætlun gegn Bretlandi. 23.15 Erfingjarnir (8:9) e. 00.15 Kastljós e. 00.30 Menningin e. 00.35 Dagskrárlok

Bannað börnum

07:45 Dominos deild karla 09:25 Domino’s körfuboltakvöld 2017/2018 09:55 Olís deild karla 11:25 Seinni bylgjan 11:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2017/2018 12:20 Premier League 14:00 Premier League 15:40 Spænski boltinn 17:20 Spænsku mörkin 17:50 Þýsku mörkin 2017/2018 18:20 Premier League Review 19:15 Olís deild kvenna (Leikur 1 í úrslitum) 21:00 Seinni bylgjan 21:30 UFC Now 2018 (12:20) 22:20 Premier League 00:00 UFC Live Events 2018 06:45 Premier League

06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (2:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place (2:13) 14:15 Jane the Virgin (11:17) 15:00 9JKL (15:16) 15:25 Survivor (7:15) 16:15 Everybody Loves Raymond (1:22) 16:40 King of Queens (4:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Speechless (12:18) 20:10 Will & Grace (11:16) 20:30 Strúktúr (2:8) 21:00 For the People (2:10) 21:50 The Assassination of Gianni Versace (4:9) 22:35 Shots Fired (4:10) 23:25 The Handmaid’s Tale (5:10) 00:10 The Tonight Show 00:50 The Late Late Show 01:30 CSI Miami (9:25) 02:15 The Disappearance (2:6) 03:00 Chicago Med (14:20) 03:50 Bull (15:23) 04:35 American Crime (1:8)

Stranglega bannað börnum

10:40 Tootsie 12:35 Friday Night Lights 14:30 The Edge of Seventeen 16:15 Tootsie Skemmtileg Óskarsverðlaunamynd með Dustin Hoffman í aðalhlutverki. 18:15 Friday Night Lights Dramatísk fótboltamynd með Billy Bob Thornton í aðalhlutverki. Árið er 1988 og fótboltaliðið í Permian skólanum í Texas ætlar sér stóra hluti í úrslitakeppninni. 20:15 The Edge of Seventeen Dramatísk gamanmynd frá 2016. Allir vita að það er erfitt að vaxa úr grasi, og það er það sem miðskólaneminn Nadine upplifir líka. 22:00 Masterminds Gamanmynd frá 2016 með Zach Galdifianakis og Kristen Wiig og fjallar um David Ghantt sem er næturvörður hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningum í brynvörðum bílum. 23:35 Pawn Sacrifice Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Bobby Fischers í skákheiminum. 01:30 Pasolini Dramatísk mynd byggð á sönnum atburðum með Willem Dafoe í hlutverki Pier Paolo Pasolini sem var einhver umdeildasti Ítali allra tíma. 02:55 Masterminds

19:10 The New Girl (19:22) 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Seinfeld (7:22) 20:25 Friends (15:24) 20:50 The Last Man on Earth 21:15 The Americans (1:10) Sjötta þáttaröðin um rússnesku njósnarana Phillip og Elizabeth Jennings. 22:00 Supernatural (5:23) 22:45 Krypton (3:10) 23:30 Legends of Tomorrow 00:15 Big Love (11:12) 01:10 The New Girl (19:22) 01:35 The Big Bang Theory 01:55 Seinfeld (7:22) 02:20 Tónlist

Nú er rétti tíminn til að huga að glerinu Er komin móða á milli glerja eða er glerið ónýtt? Tek að mér glerísetningar í húsum Áratuga reynsla Tek einnig að mér uppsetningu á hertu gleri t.d. handrið, sturtur, spegla og fleira

Sími 896 3735 – villi@velas.is Vilhjálmur Ragnarsson


FERMINGARGJÖF FYRIR FRAMTÍÐINA

3 KLST. NÁMSKEIÐ FYLGIR

MIKLU MEIRI MYNDGÆÐI EN Í SNJALLSÍMANUM

STUÐNINGUR VIÐ NETFLIX OG YOUTUBE

FER MEÐ TÓNLISTINA HVERT SEM ER

EOS M100 m/15-45mm linsu Verð: 79.900 kr.

XE70 49" snjallsjónvarp Verð: 119.990 kr.

SoundLink Micro hátalari Verð: 15.900 kr.

Tilboðsverð: 69.900 kr.

Tilboðsverð: 99.990 kr.

Tilboðsverð: 12.900 kr.

NÚ FÆRIST FJÖR Í LEIKINN

UPPLIFÐU BOSE GÆÐI

ÖFLUG VÉL HAGSTÆTT VERÐ

Legion Y520 leikjatölva

AE2 Bluetooth Verð: 29.900 kr. Tilboðsverð: 24.900 kr.

Legion Y520T leikjatölva Verð: 174.900 kr.

Verð: 219.900 kr.

Borgartúni 37, Reykjavík • Kaupangi, Akureyri

netverslun.is


Miðvikudagurinn 18. apríl 15.40 Hafið, bláa hafið (4:7) e. 16.30 Ljósan (4:6) e. 16.50 Leiðin á HM (7:16) e. 17.20 Orðbragð (3:6) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Babar 18.22 Ormagöng (5:6) 18.27 Sanjay og Craig (5:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (4:6) Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 20.30 Kiljan (22:26) Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. 21.15 Neyðarvaktin (6:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Baskavígin Spænsk-íslensk heimildarmynd um Baskavígin. Árið 1615 drápu Íslendingar yfir þrjátíu baskneska hvalveiðimenn, sem höfðu lent í hrakningum á Vestfjörðum, með hroðalegum hætti og eru Baskavígin talin eitt stærsta fjöldamorð Íslandssögunnar. 23.35 Kveikur e. 00.10 Kastljós e. 00.25 Menningin e. 00.30 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (7:24) 08:30 Ellen (130:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (12:50) 10:20 Grand Designs (6:9) 11:10 Spurningabomban (9:21) 12:00 Gulli byggir (9:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (1:7) 13:25 Project Runway (1:15) 14:15 Major Crimes (12:19) 15:00 The Path (6:13) 15:50 The Night Shift (1:13) 16:35 Heilsugengið 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (131:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Jamie’s 15 Minute Meals 19:50 The Middle (19:24) 20:15 Heimsókn (10:10) 20:40 Grey’s Anatomy (19:24) 21:25 Mary Kills People (6:6) 22:15 Nashville (15:22) 23:00 The Girlfriend Experience (11:14) 23:25 Deception (2:13) 00:10 NCIS (6:24) 00:55 The Blacklist (16:22) 01:40 Here and Now (7:10) 02:35 Ballers (7:10) 03:05 Shameless (3:12) 03:55 Shameless (4:12) 04:50 Tanner Hall Dramatísk mynd frá 2009 og er uppvaxtarsaga fjögurra stúlkna og gerist að mestu í samnefndum heimavistarskóla í Bretlandi þar sem þær Fernanda, Lucasta og Kate hafa tengst nánum vinaböndum á undanförnum árum. Í byrjun síðasta skólaársins bætist 20:00 Milli himins og jarðar (e) gömul vinkona Fernöndu í hóp20:30 Atvinnupúlsinn (e) inn, en hún heitir Victoria og er 21:00 Landsbyggðalatté (e) að mörgu leyti úlfur í sauðar21:30 Að vestan (e) gæru. Svo fer að Victoria kemur 22:00 Milli himins og jarðar (e) þeim öllum í hörkuvandræði inn22:30 Atvinnupúlsinn (e) an skólans auk þess sem hún 23:00 Landsbyggðalatté (e) blandar sér inn í einkalíf vinkvennanna með alvarlegum afDagskrá N4 er endurtekin allan leiðingum. sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

08:25 Olís deild kvenna 09:55 Seinni bylgjan 10:25 Premier League 12:05 Messan 13:35 Enska 1. deildin 15:15 Enska 1. deildin 16:55 Premier League 18:35 Premier League 2017/2018 (Bournemouth - Manchester United) 20:50 Football League Show 21:20 Premier League Review 22:30 Olís deild karla 00:00 Seinni bylgjan 00:30 Spænski boltinn 02:10 Spænski boltinn 06:00 Síminn + Spotify 08:00 King of Queens (3:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify 12:50 Dr. Phil 13:30 Speechless (12:18) 13:55 Will & Grace (11:16) 14:15 Strúktúr (2:8) 14:45 The Mick (14:20) 15:10 Man With a Plan (14:21) 15:35 Kokkaflakk (3:5) 16:15 Everybody Loves Raymond (2:22) 16:40 King of Queens (5:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 9JKL (16:16) 20:10 Survivor (8:15) 21:00 Chicago Med (15:20) 21:50 Bull (15:23) 22:35 American Crime (2:8) 23:25 The Handmaid’s Tale 00:10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:50 The Late Late Show with James Corden 01:30 Touch (6:13) 02:15 The Catch (8:10) 03:00 Station 19 (4:10) 03:50 Scandal (14:18) 04:35 Mr. Robot (4:10) 05:25 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:15 Dear Eleanor 13:45 Manglehorn 15:20 Hail, Caesar! 17:05 Dear Eleanor Ævintýraleg gamanmynd frá 2016. 18:35 Manglehorn Dramatísk mynd frá 2014 með Al Pacino og Holly Hunter. A.J. Manglehorn er fáskiptinn og sérvitur lásasmiður í Texas sem eyðir deginum aðallega í að annast köttinn sinn, vinna og syrgja konu sem hann elskaði eitt sinn og missti. 20:15 Hail, Caesar! Frábær mynd frá 2016 úr smiðju Coen bræðra sem segir frá reddaranum Eddie Mannix sem vinnur í kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar. 22:00 King Arthur: Legend of the Sword Ævintýraleg spennumynd frá 2017 með Jude Law og Charlie Hunnam um hinn unga Arthur. 00:05 Klovn Forever Geggjuð gamanmynd frá 2015. Önnur myndin frá dönsku kumpánunum Frank og Casper. 01:45 Lone Survivor Spennumynd byggð á sannsögulegum atburðum um hina svokölluðu Red Wing áætlun. 03:45 King Arthur: Legend of the Sword

19:10 The New Girl (20:22) 19:35 The Big Bang Theory (9:24) 20:00 Seinfeld (8:22) 20:25 Friends (16:24) 20:50 Stelpurnar (2:10) 21:15 Flash (17:23) 22:00 Krypton (4:10) 22:45 Legends of Tomorrow (17:18) 23:30 Big Love (12:12) 00:25 Arrow (16:23) 01:10 Gotham (17:22) 01:55 The New Girl (20:22) 02:20 The Big Bang Theory 02:45 Seinfeld (8:22) 03:10 Tónlist

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352


Vorið er komið!!! Mánudagar til föstudagar 8-17 Laugardagar 10-14

50%

staðgreiðsluafsláttur af vinnu með keyptum dekkjum Beinn innflutningur á dekkjum Betra verð!!!


NÝJU LJÚFFENGU LEIRUSJEIKARNIR

ERU TOPPAÐIR MEÐ EKTA ÞEYTTUM RJÓMA SALTKARAMELLU SHAKE

Saltkaramellusósa og karamellufyllt súkkulaði, toppaður með þeyttum rjóma og saltkaramellukurli.

OREO SHAKE

Oreo kex, toppaður með þeyttum rjóma og súkkulaðisósu.

SÆTI GRÍSINN

Kókosbolla og jarðarber, toppaður með þeyttum rjóma, kókos og jarðarberjakurli.

SKITTLES SHAKE

Skittles, toppaður með þeyttum rjóma og Skittleskurli.

KAFFI SHAKE

Kaffi og karamellufyllt Pralín súkkulaði, toppaður með þeyttum rjóma og súkkulaðikurli.

SALTLAKKRÍS SHAKE

Saltlakkrískurl, toppaður með þeyttum rjóma og piparfylltu lakkrískurli.

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


ÞÚ FERÐ SKO EKKI SVANGUR FRÁ OKKUR! ÓMÓTSTÆÐILEGAR KRÆSINGAR FYRIR ALLA

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


ginn fimmtuda t s f e h n ala be.is Vetrarúts rgi og á de o t r rá le G 12. apríl á

ATVINNA á tannlæknastofu Óskum eftir að ráða starfskraft til þrifa á tannlæknastofu,um er að ræða kvöldvinnu, tvo tíma í senn, eftir kl 19:00. Gæti hentað vel fyrir tvo einstaklinga að skipta á milli sín. Umsóknir sendist á netfangið skrifstofa@sella.is Sella ehf., Hofsbót 4, 600 Akureyri


HEITAR GRÆJUR:)

BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA TÖLVUTEKSBÆKLINGNUM 11. apríl 2018 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

RT

FRÁBÆ

OÐ TILB Ð ÁÐUR VER .990 149

VR

HERBER GIÐ Úrval af VR gl erau gum í le ikjadeild in Komdu að prófa! ni

AUDIO STRAP 19.990

GTX1050 SKJÁKORT

2GB GDDR5 7.0GHz 640 Cores

AMD RYZEN 3 2200G 3.7GHz Turbo Quad Core örgjörvi 8GB minni DDR4 3000MHz

24” LED FHD 1920x1080, 1ms, Black eQualizer

RT

FRÁBÆ

OÐ TILB Ð ÁÐUR

256GB SSD M.2 diskur

VER .990 119

iPHONE X 64GB GAMING 1 Nýjasta útgáfa af hinum

129.990

Fjögurra kjarnaiPhone leikja-með ofurvinsæla skrímsli meðmeiri Gaming betri skjá, hraða Öflugur leikjaturn í alla móðurborði GTX og flottari og myndavél 1050 leikjaskjákorti nýjustu leikina

BOSE QC35 II HTC VIVE VR heyrnarHágæða þráðlaus Lúxus sýndarveruleika tól með Acoustic Noise Cancelling tækni gleraugu þar sem þúsem útilokar umhverfishljóð! getur hreyft þig og haft áhrif á 360° umhverfið

99.990

29.990

ZOWIE RL2455 Zowie leikjaskjár fyrir kröfuharða með 1ms viðbragðstíma og Lag-free tækni

HTC sýndarveruleika lúxus pakki

FHD leikjaskjár með 1ms viðbragðstíma

3

LITIR 60W RMS

GTX 1050Ti

15” FHD IPS

4GB með 768 CUDA örgjörvum

INTEL i5 7300HQ 3.5GHz Turbo Quad Core örgjörvi

8GB minni DDR4 2400MHz

VERÐ ÁÐ 149.990UR

256GB SSD NVMe diskur ACER VX5 Kröftug ný leikjavél úr VX leikjalínu Acer

TILBO ÞESSA VÐ IKU

129.990

KÜRBIS ÞRÁÐLAUS Öflugir þráðlausir hágæða Bluetooth 4.0 hátalarar

19.990

TRUST GXT707R Einstaklega þægilegur leikjastóll fyrir kröfuharða!

3AFS0LÁ0% UR 2AFSLÁTT% TTUR FJÄLLRÄVEN Glæsilegar töskur á verði frá: 7.992 FJÄLLRÄVEN

34.990 ÁBÆRT

FR Ð TILBÁÐOUR VERÐ 90 14.9

LEIKJALYKLABORÐ ZOWIE LEIKJAMÝS Trust GXT 860 Semi mekanískt Úrval af Zowie leikjamúsum frá: 6.990 9.990

GXT 860

ZOWIE

PS4 SLIM 1TB Battlefront II leikurinn fylgir með 48.990 PS4 SL 1TB BK S

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

2TB FLAKKARI 2.5” Seagate Expansion flakkari 9.990

2TB SG EXPAN


ÁSCO BÍLARAFMAGN

ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA Flestar gerðir á lager Viðgerðir og bilanagreining - fljót og örugg þjónusta RAFGEYMAÞJÓNUSTA Flestar gerðir þurr- og sýrygeyma. ALPINE Hljómflutningstæki, geislaspilarar, útvörp og fylgihlutir.

Við erum hér

Ásco ehf - Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Ísland · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is

Ertu klár í prófin?

Mundu eftir

SagaMemo


Launaráðgjafi Vegna aukinna umsvifa leitum við að öflugum og metnaðarfullum launaráðgjafa í nýja stöðu hjá Advania á Akureyri.

Nýtt starf hjá lifandi þjónustufyrirtæki

Við leitum að talnaglöggri manneskju með reynslu af launavinnslu, góða tölvukunnáttu og samskiptafærni. Þekking á H3-launakerfinu er mikill kostur. Launaráðgjafi þjónustar launafulltrúa fyrirtækja og veitir viðskiptavinum Advania ráðgjöf á sviði launavinnslu. Auk þess kemur launaráðgjafi að innleiðingu og uppsetningu launakerfa og aðstoðar viðskiptavini við ferla sem snúa að launavinnslu. Advania er lifandi þjónustufyrirtæki og fjölskylduvænn vinnustaður. Um er að ræða nýtt starf sem býður upp á spennandi möguleika, skemmtilega samstarfsfélaga og gott starfsumhverfi.

Umsóknarfrestur er til 21. apríl 2018. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir María Hólmfríður Marinósdóttir, radningar@advania.is / 440 9000. Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna


Fjölskylduleiðsögn

Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, laugardaginn 14. apríl kl. 11-12. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá samsýningunni Sköpun bernskunnar 2018 og sýningu Bergþórs Morthens, Rof. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.

Verið velkomin. Aðgangur er ókeypis.

K aupvangsst ræt i 8 | www. l i sta k . i s | l i sta k@ l i sta k .i s | Sí m i 461 2610

Útboð Dráttarvél, krókheysi, gámur og sláttusafnari Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki: 1. 2. 3. 4.

Dráttarvél 90 hö. Krókheysi aftan í dráttarvél Opinn gám, u.þ.b. 6 m langan Sláttusafnara aftan í dráttarvél

Öll tækin skulu vera ný og líta skal á þetta sem fjögur sjálfstæð útboð. Tilboð skulu hafa borist til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 600 Akureyri, 4. hæð, eigi síðar en kl.11:00 þann 26. apríl 2018 og verða þau opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn eru afhent á rafrænu formi í gegn um netfangið umsarekstur@akureyri.is



VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS

Skráning er hafin í Vísindaskóla unga fólksins sem verður dagana 18.–22. júní frá kl. 9.00–15.00

Hvernig starfar lögreglan? Hvað er það helsta sem lögreglumenn þurfa að kunna og geta? Nemendur fá innsýn í starf lögreglu og kynnast vettvangi afbrota og heimsækja lögreglustöðina.

LÍFRÍKIÐ Í BÆNUM Nemendur setja sig í spor alvöru náttúruvísindamanna og rannsaka lífríkið á háskólasvæðinu. Þeir finna út hversu margar tegundir af plöntum, fléttum og dýrum eru á svæðinu.

SKAPANDI HUGSUN Hvað er nýsköpun? Hvernig verður hugmynd að veruleika? Nemendur fara í gegnum ferlið frá hugmynd til framkvæmdar með notkun fjölbreyttrar tækni.

VÍSINDI HEIMA Í ELDHÚSI OG ÚTI Á GÖTU Undur hversdagsleikans verða skoðuð með gleraugum eðlis- og efnafræðingsins. Hvers vegna hefast kakan í ofninum? Hvernig virka hitamælar og fleiri skynjarar? Af hverju blandast sum efni og önnur ekki?

FAB LAB SMIÐJA Fab Lab Akureyri er opin stafræn smiðja sem hefur engin takmörk þegar kemur að hönnun og smíði á hlutum. Nemendur læra á teikniforrit og hvernig hægt er að nota það til að skera út í laserskurðarvél.

Skólagjöld eru kr. 22.500 – Hádegismatur innifalinn Í ár verður í fyrsta sinn hægt að nýta tómstundaávísun við greiðslu skólagjalda Nánari upplýsingar og skráning fer fram á heimsíðu skólans www.visindaskoli.is Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Sigrúnu Vésteinsdóttur, verkefnastjóra Vísindaskólans í síma 460-8904

Vísindaskóli unga fólksins 18.–22. júní 2018

MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA


Í HOFI

SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG Tryggðu þér sæti!

Í HOFI

Í SAMKOMUHÚSINU

Þú færð miða í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð og allan sólarhringinn á mak.is

Í SAMKOMUHÚSINU

AÐEINS 4 SÝNINGAR EFTIR FÖS. 13. APRÍL – UPPSELT LAU. 14. APRÍL – ÖRFÁ SÆTI LAUS MIÐ. 18. APRÍL – ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖS. 20. APRÍL – LOKASÝNING

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Er jafnrétti kynja tryggt hjá þínu fyrirtæki? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl nk. kl:12:00-13:00 á efri hæð Greifans í Glerárgötu (gengið inn á vesturhlið hússins). Húsið opnað kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Á fundinum heldur Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, erindi um jafnlaunavottun. Brýnt málefni sem varðar öll fyrirtæki á svæðinu. Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir.

Súpa og pítsa á 2.000 kr. á meðan á fundinum stendur (kaffi innifalið).

Skráning hafin fyrir sumarið 2018 Skráning fer fram á www.kfum.is og í síma 588-8899. Hægt er að skipta greiðslu dvalargjalds í nokkrar greiðslur. Hægt er að nota tómstundaávísun Akureyrarbæjar en þá þarf að skrá í gegnum síma.

Munið tómstundaávísun Akureyrarbæjar


Verkfærasalan hefur opnað á Akureyri

Þökkum fyrir frábærar viðtökur


Árgangur 1958! Við ætlum að hittast laugardaginn 12. maí nk. og halda upp á að við verðum 60 ára á árinu Við byrjum á óvissuferð – mæting við Íþróttahöllina kl. 12:00. Um kvöldið verður matur og ball í Golfskálanum. Húsið opnað kl. 19:00 með fordrykk.

Skráning og nánari upplýsingar á netfangið hronnjoh@visir.is eða í síma 699 2481, Hrönn, og 864 5901, Biggi bakari. Óvissuferð kr. 7.500,Ball og matur kr. 7.500,-

Grunnskólakennarar óskast við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit Kennara vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða umsjónarkennslu á yngsta og unglingastigi, íþróttir og textílmennt. Menntunar- og hæfnikröfur: • • • • • •

Leyfisbréf grunnskólakennara Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu Áhugi á starfi með börnum Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki

Skólinn er að innleiða Heilsueflandi grunnskóla, Jákvæðan aga og flaggar Grænfánanum fyrir umhverfisstefnu. Reykjahlíðarskóli er heildstæður skóli með um 35 nemendur. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og og viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri í síma 464 4375. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið solveig@reykjahlidarskoli.is Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2018.



Auglýsing um orlofshús, orlofsíbúðir, styrki o.fl. Frá og með föstudeginum 2. maí nk. verður opnað fyrir pantanir á orlofshúsi félagsins nr. 9 á Illugastöðum í Fnjóskadal. Leiga hefst föstudaginn 1. júní. Þeir sem ekki hafa fengið leigt í sumarhúsinu sl. 3 ár sitja fyrir til kl. 12:00 miðvikudaginn 9. maí og er eingöngu hægt að panta leigu þessa fyrstu viku á skrifstofu félagsins. Húsið er leigt viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsinu. Félagar eru hvattir til að nýta sér félagavefinn sem er á heimasíðu félagsins, www.sjoey.is eftir 9. maí. Þar er hægt að panta, greiða og prenta út samninginn sem gildir fyrir þá viku sem pöntuð er. Einnig er hægt að koma á skrifstofu félagsins og panta og greiða þar fyrir vikuna. Þá viljum við minna félagsmenn á orlofsíbúðir félagsins í Kópavogi. Þær eru til útleigu með venjubundnum hætti allt árið og er eins með þær að hægt er að panta vikuleigu og greiða fyrir í gegn um félagavefinn. Lyklar af þeim eru síða afhentir á skrifstofu félagsins.

Einnig minnum við félagsmenn á að útilegukortið og veiðikortið sem eru til sölu á skrifstofu félagsins á sanngjörnu verði. Þá minnum við einnig á orlofsstyrkina.

Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu félagsins að Skipagötu 14, og í síma 455-1050. Stjórn SE

Gröfuvinna

Runnaklippingar

T.d. lóðavinna þökulögn drenlögn bílaplön og margt fleira

Fellum tré Tökum trjástubba úr görðum Garðsláttur Snjómokstur

Facebook / Leó verktaki


Tilvera býður upp á Tilveruspjall og fræðslu á Akureyri, dagana 13. og 14. apríl 2018 Föstudaginn 13. apríl kl. 20:00 verður Tilveruspjall í anda mánaðarlegra kaffihúsafunda í Reykjavík, í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð, gengið inn sunnan við húsið. Hvort sem þú ert að byrja í ferlinu, grunar að þú eða maki þinn sé ófrjór eða ert búin/nn að fara í gegnum margar meðferðir, þá ert þú velkomin/nn. Léttar kaffiveitingar í boði. Fullum trúnaði er heitið og engin skráning en við vonumst til að sjá sem flesta. Laugardaginn 14. apríl kl. 09:45 verða tvö fræðsluerindi í hliðarsal á Strikinu, Skipagötu 14, 5. hæð. Kl. 09:45 – 11:45 „Tilfinningahliðar ófrjósemi“. Fyrirlesari er Dr. Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur. Fyrirlesturinn fjallar um hvaða áhrif ófrjósemi og meðferðir við ófrjósemi geta haft á sjálfsmynd einstaklinga, tilfinningar þeirra og samskipti við maka og aðra. Tilvalið að bjóða aðstandendum með á fyrirlesturinn til að auka skilning þeirra á hvað ástvinir eru að upplifa og takast á við. Kl. 11:45 – 12:15 Súpa og brauð á Strikinu. Kl. 12:15 – 14:15 „Hvað gerist á bak við luktar dyr rannsóknarstofunnar“. Fyrirlesari er Hilmar Björgvinsson, lífeðlisfræðingur og klínískur fósturfræðingur. Þetta er frábær fyrirlestur fyrir alla sem eru í meðferðum eða á leiðinni til þess að fá betri innsýn í það sem gerist á rannsóknarstofunni. Ókeypis aðgangur á fyrirlestrana og súpa og brauð í boði Tilveru. Vinsamlegast sendið skráningarfjölda vegna fræðsluerindanna á laugardeginum á netfangið tilvera@tilvera.is.


r 0 8 nga r: i 9 s lý ni 2 3 jorn 6 Upp panta 4 t a og is eð m/as

rn. k.co o j ast eboo

fac

E

ta ins

ka

m r su

úð b r a

ir

is Kr

til

ó í st eg

ar

s

a um

r ko rb

úð

g stle

t nát

ri St

o

a fn

Aldur: 15-20 ára – Takmarkað pláss Þátttökugjald 3.000 kr. Sækið um á minjasafnid@ minjasafnid.is fyrir 17. apríl.

9 r1

ir

Í

EN A R I ME ÁR

70

Myndasögugerð á safni! Vinnustofa með Árni Jóni myndasöguhöfundi í Minjasafninu á Akureyri 18. apríl frá kl. 16-19.

ða

úr u 46


SUMAR- 20% AFSLÁTTUR AF GJAFIR SPILUM & PÚSLUM, DJECO VÖRUM OG BARNABÓKUM

12. APRÍL – 22. APRÍL Djeco drekar Verð með afslætti: 1.039 kr. Verð áður: 1.299 kr.

Djeco pappírstígrisdýr Verð með afslætti: 1.887 kr. Verð áður: 2.359kr.

Djeco púsl Verð með afslætti: 1.199 kr. Verð áður: 1.499 kr.

Litir – dót í bók

Kormákur krummafótur

Ekki er allt sem sýnist / Ég er ekki myrkfælinn

Verð með afslætti: 1.999 kr. Verð áður: 2.499 kr.

Verð með afslætti: 1.911 kr. Verð áður: 2.389 kr.

Verð með afslætti: 2.232 kr. Verð áður: 2.790 kr.

Hvolpasveitarpúsl

Sjóræningjapúsl

Ritfangabox – púsl

Verð með afslætti: 1.183 kr. Verð áður: 1.479 kr.

Verð með afslætti: 1.599 kr. Verð áður: 1.999 kr.

Verð með afslætti: 3.199 kr. Verð áður: 3.999 kr.

A4 Kringlunni / A4 Skeifunni / A4 Smáralind / A4 www.a4.is

Facebook

A4 Akureyri / A4 pinterest.com/a4fondur og

A4 Selfossi instagram.com/a4verslanir


DANSLEIKUR Í HOFI

miðvikudaginn 18. apríl, síðasta vetrardag

Bryngeir Kristinsson Númi Adólfsson og hljómsveit BRAZ leika fyrir dansi frá kl. 21-01 Miðaverð 2.000 kr. en 1.500 kr. fyrir félagsmenn Allir ávallt velkomnir, stjórnin. ATH! Félagar – munið félagsskírteinin.

Erum við að leita að þér? Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingi í sölu og afgreiðslustörf í verslun okkar á Glerártorgi.

Hæfniskröfur:

- Góð samskipta- og samstarfshæfni - Stundvísi og áreiðanleiki. - Jákvæðni og rík þjónustulund. - Íslenskukunnátta er skilyrði. - Önnur tungumál kostur.

www.ullarkistan.is

Vinnutími: - Hlutastarf u.þ.b. 50 %. - Unnið virka daga10 - 14 og 14 - 18:30 til skiptis. - Helgar eftir samkomulagi.

Við bjóðum skemmtilegt og persónulegt starfsumhverfi í litlu fyrirtæki þar sem seldar eru gæða vörur á góðu verði.

Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á olga@ullarkistan.is Nánari upplýsingar veitir Olga Heiðarsdóttir, olga@ullarkistan.is


Vínbúðin Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í sumarstarf Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

Jákvæðni og rík þjónustulund

Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Umhirða búðar

Almenn tölvukunnátta

Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Starfshlutfall er breytilegt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veita: Anna Burba Tarasiewicz, thorshofn@vinbudin.is – 560 7883 og Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is – 560 7700

ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.


Matur & Mörk • Akureyri Sími 462 7273 • Fax 461 1508

ATVINNA - Framtíðarstarf Vegna aukinna verkefna óskar matvælafyrirtækið Matur & Mörk ehf., eftir að ráða duglegan starfskraft til starfa sem fyrst. Æskilegur aldur 20 ára og yfir. Vinnutími frá kl. 6.00 – 13.00. Upplýsingar á staðnum næstu daga milli kl. 08.00 og 14.00.

ATVINNA - Sumarafleysing - Bílstjóri Einnig óskum við eftir að ráða duglegan starfskraft til starfa í sumar. Æskilegur aldur 19 ára og yfir. Vinnutími frá kl. 6.00 – 15.00 og annan hvern laugardag frá kl. 09 – 12.00. Um er að ræða tiltekt á vörum og útkeyrsla.

Upplýsingar á staðnum frá kl. 08.00 til 14.00 næstu daga. Matur & Mörk ehf. Frostagötu 3c, 603 Akureyri

Kæru félagsmenn! Aðalfundur Myndlistarfélagsins verður haldinn í Norðurslóðasetrinu fimmtudaginn 26. apríl kl. 18. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Stjórnarkosning 4. Kosning félagslegs skoðunarmanns og endurskoðanda til eins árs 5. Lagabreytingar 6. Ákvörðun félagsgjalda 7. Önnur mál Veitingar verða í boði félagsins. Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta og hlökkum til að sjá ykkur. Með kveðju, Stjórnin.


Við leitum að kraftmiklu fólki til starfa Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna. Framtíðarsýn Póstsins er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina.

Þjónustufulltrúar í þjónustuver Póstsins Pósturinn leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingum til starfa sem þjónustufulltrúar hjá þjónustuveri Póstsins. Hlutverk þjónustufulltrúa er að taka á móti símtölum og sinna netsamtali Póstsins. Þjónustufulltrúi veitir almennar upplýsingar, ráðgjöf og meðhöndlar ábendingar frá viðskiptavinum. Vinnutíminn er frá klukkan 9 til 17 alla virka daga. Hæfniskröfur Góð almenn tölvukunnátta. Sjálfstæð vinnubrögð. Framúrskarandi samskiptahæfileikar og rík þjónustulund. Reynsla af þjónustustörfum er æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Lilja Gísladóttir í síma 580 1204 eða í netfangi liljag@postur.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018 og miðað er við að umsækjandi sé 25 ára eða eldri. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Tekið er á móti umsóknum í gegnum umsóknarvef Póstsins á www.postur.is. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin. Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé lagt upp úr því að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum.

Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu.


Vantar þig vinnu? Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslanir okkar. - Vinnutími breytilegur - Um framtíðarstörf er að ræða - Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið inga@braudgerd.is


20%-40% afsláttur af

BORÐSTOFUBORÐUM & STÓLUM

25%

afsláttur af öllum

BORÐSTOFUHIRSLUM

20%

afsláttur af öllum BORÐBÚNAÐI

Skoðið nýju sumarhúsgögnin á www.pier.is Gildir 12.-18. apríl. Gildir ekki með öðrum tilboðum.


ATVINNA Kexsmiðjan óskar eftir starfsmanni í framleiðslu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Einnig óskum við eftir aðstoðarmanni/konu við bakstur. Vinnutími 07:00–16:00 Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kexsmiðjunnar, Hvannavöllum 12, Akureyri

Hvað liggur þér á hjarta? Hverju viltu koma á framfæri í bæjarmálunum?

Matthías Rögnvaldsson

Eva Hrund Einarsdóttir

Matthías Rögnvaldsson og Eva Hrund Einarsdóttir verða til viðtals í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 17-19.

Mættu í Ráðhúsið og segðu hvað þér býr í brjósti.

Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1010. Bæjarstjórinn á Akureyri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001


Aðalfundur KEA Verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00 Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Dagskrá og ársreikningur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.kea.is


Vélsleðamenn! Virðum vatnsverndarsvæðin Glerárdal og Hlíðarfjalli

Öll almenn umferð vélknúinna ökutækja bönnuð Vatnsverndarsvæði

GPS punktar bannsvæðis Punktur nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

N 65°39.683’ 65°38.066’ 65°38.176’ 65°38.319’ 65°38.689’ 65°39.361’ 65°40.383’ 65°41.071’ 65°40.749’ 65°40.704’ 65°39.816’

V 18°11.978’ 18°12.962’ 18°15.220’ 18°16.176’ 18°16.306’ 18°15.858’ 18°15.836’ 18°15.280’ 18°13.483’ 18°12.847’ 18°12.164’

Punktar gefnir upp í DD°MM.mmm WGS 84

Neysluvatn er matvara!

Hönnun: Teiknistofa Norðurlands

Akureyringar fá um 80% af neysluvatni sínu úr Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli og Sellandslindum á Glerárdal. Mjög mikilvægt er að allir gangi af virðingu um þessa lífsnauðsynlegu auðlind okkar og sýni því skilning að settar séu reglur sem takmarka ágang á svæðið. Hafa þarf í huga að tiltölulega stutt er niður á grunnvatnið sem fæðir lindirnar og það sem gæti virst minniháttar óhapp getur í raun gert lindirnar óhæfar til vinnslu neysluvatns. Slíkt er stórmál fyrir íbúa og atvinnulíf á Akureyri, ekki síst þau fjölmörgu

matvælafyrirtæki sem starfa á Akureyri. Af þessum sökum er öll almenn umferð vélknúinna ökutækja (önnur en umferð eftir þjóðveginum að skíðasvæðinu) bönnuð á því svæði sem markað er með rauðum ramma á myndinni hér fyrir ofan, þ.e. á vatnsverndarsvæðunum og útivistarsvæðinu í Hlíðarfjalli. Þá er útivistarfólk beðið að ganga vel um svæðið jafnt vetur sem sumar og virða reglu um bann við gæludýrum á svæðinu.


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

AR ANDRÉSAR ANED IKARNIR L

2 0 1 8

MÓTSSKRÁ

2018


2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S ANDRÉ Kæru vinir Andrésar Andar Velkomin á 43. Andrésar Andarleika hér í Hlíðarfjalli. Að þessu sinni eigum við von á um áttahundruð glaðbeittum börnum sem munu taka þátt í alpagreinum, brettum og skíðagöngu. Mótahald verður með hefðbundnu sniði en sú nýbreytni í ár er að nú bjóðum við til leiks öllum þeim sem orðnir eru 4 ára að spreyta sig í leikjabraut. Með því erum við hjá Skíðafélagi Akureyrar að uppfylla eitt af markmiðum félagsins um að efla áhuga okkar yngstu þátttakenda á skíða- og brettaíþróttinni. „Nýtt svæði að ári“ Næsta skíðavetur munum við skíðaáhugafólk vonandi sjá umtalsverða breytingu á aðstöðu okkar hér í Hlíðarfjalli, en stefnt er á að ný stólalyfta verði tekin í notkun í lok þessa árs. Mun það hafa í för með sér stækkun svæðisins þar sem nýjir bakkar munu líta dagsins ljós og aðrir bakkar lengjast töluvert. Einnig stendur til að hafinn verði vinna við nýjan, varanlegan brettagarð, sem mun verða staðsettur norðan Hjallabrautar. Er stefnt á að samhliða jarðvegsvinnu við nýju stólalyftuna að vísir að nýjum brettagarði mun verða að veruleika, en það hefur verið mikið baráttumál hjá okkur í SKA síðustu ár að brettaiðkendur fái sinn stað hér í Hlíðarfjalli. En svona uppbygging gerist nú ekki að sjálfu sér. Fyrir nokkrum árum var myndaður félagsskapur sem kallar sig Vini Hlíðarfjalls, sem saman stendur af fyrirtækjum sem og einstaklingum, sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt starf við að efla uppbyggingu hér í Hlíðarfjalli. Fyrir þeirra tilstuðlan erum við að sjá nýja stólalyftu verða að veruleika. Viljum við hjá Skíðafélagi Akureyarar þakka Vinum Hlíðarfjalls, fyrir þann mikla áhuga á að gera svæðið okkar enn betra og ekki síður Samherja, sem á síðasta ári ákvað að fjármagna kaupin á nýju stólalyftunni. Svo takk Vinir Hlíðarfjalls og takk Samherji, en þessi breyting á svæðinu mun gera aðstöðu okkar til æfinga og keppni, þá bestu á Íslandi og erum við full tilhlökkunar að sjá þetta verða að veruleika.

Með Andrésarkveðju, Árni Páll Jóhannsson formaður SKA

Útgefandi: Skíðafélag Akureyrar - Andrésarandarnefnd - Ábm.: Árni Páll Jóhannsson, formaður SKA Prentvinnsla: Ásprent


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

NÝ STÓLALYFTA Í HLÍÐARFJALL Til hamingju skíðaáhuga fólk! Næsti vetur verður enn skemmtilegri þegar önnur stólalyfta verður komin í gang í Hlíðarfjalli og fallhæð þar tvisvar sinnum það sem er í Fjarkanum. Enn betri brekkur. Óskum öllum Andrésar keppendum, Andrésar þjálfurum, Andrésar gestum og Andrésar aðstandendum gleði og drengilegra Andrésar leika. Samherji hf


18 20 R NI AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS

Óskum keppendum á Andrésar Andarleikunum góðrar skemmtunar! murey@murey.is


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

Grillað gott! Skíðamatseðill Aurora samanstendur af ljúffengum grillréttum sem eru í boði mánudaga-laugardaga kl. 12-21. Drykkur fylgir, gos eða lítill bjór af krana.

APRÉS SKI MATSEÐILL Aurora hamborgari - 150 g hamborgari, beikon, ostur, sultaður rauðlaukur, tómat chutney, chili-mæjónes & franskar. 2.800 kr. Fiskur & franskar - Þorskur, remúlaði, sýrt grænmeti, brennd sítróna & franskar. 2.800 kr. Rifið BBQ naut - Naut á grilluðu brauði, salat, sultaður rauðlaukur, brennt hvítlauksmæjónes & franskar. 2.800 kr. Mexíkósk loka „Chimichanga“ - Djúpsteikt & gratineruð tortilla fyllt með kjúklingi, cheddar-osti, chili-sósu & lauk. Borin fram með fersku salati, hrísgrjónum & guacamole. 2.800 kr.

Þingvallastræti 23 | Akureyri | 518 1000


2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S ANDRÉ


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


2018 ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

2 0 1 8


Góðar kveðjur að austan – skemmtið ykkur vel á Andrésar Andar leikunum 2018

Matthías Haraldsson, starfsmaður Alcoa, og fjölskylda hans njóta nálægðarinnar við eitt besta útivistarsvæði á landinu — í hjarta Fjarðabyggðar.


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


18 20 R NI Allir keppendur AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS á Andrés og aðstandendur

20% afsl.

á meðan á móti stendur bæði af ís og mat

Við erum í Kaupangi! Opið 11-23 alla daga. Kíktu á www.isgerdin.is

J A R Ð B Ö Ð I N V I Ð M Ý VAT N

www.naturebaths.is #myvatnnaturebaths


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


18 20 R NI AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS

LOFTRÆSIKERFI FYRIR ALLA Minni rakamyndun Minna ryk

Erum með heildarlausnir fyrir ný og eldri heimil Hönnun og uppsetning

af

sl

b o r ga r a á

Gildir dagana 18 - 21 apríl. 2018

þú 15%

gegn framvísun þessa miða færð þú 15% afslátt af hamborgaranum þínum á fabrikkunni.

ærð

andrés Ond

af

fabrikkan elskar

sa

gildi 18 - 21 r dagana apríl. 2018

ham

15 %

mv í s u n þ es

af

fa b r i k k u n n má i.

fra

tt

nu

gn

nu

þí

ge

m

s: 462-4017

m

Kaldbaksgata 2


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


18 20 R NI AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS 2 0 1 8

Dagskrá: Miðvikudaginn 18. apríl 15:00 – 16:00 16:30 19:00 19:30 21:00 - 21:30

Skrifstofa mótsins opnuð í Íþróttahöllinni. Fararstjórafundur í Brekkuskóla. Skrúðganga frá Lundarskóla. Mótssetning í Íþróttahöllinni. Sölusýning í Íþróttahöllinni opnar.

Fimmtudaginn 19. apríl Kl.

Aldur

Grein

Staður

9.00

14-15 ára

stórsvig

Suðurbakki

10.00

12-13 ára

svig

Norðurbakki

10.00

9 ára

svig

Andrésarbrekka

11.00

6 - 10 ára

brettastíll ( slopestyle )

Suðurgil

11.00

12-15 ára

skiptiganga

Göngusvæði

12.30

6 – 11 ára

ganga, hefðbundin aðferð

Göngusvæði

13.00

11 - 15 ára

brettastíll ( slopestyle )

Suðurgil

13.30

8 ára

svig

Andrésarbrekka

13.30

11 ára

svig

Norðurbakki

13.30

10 ára

stórsvig

Suðurbakki

11.00 - 13.00

Dagskrá í Hlíðarfjalli fyrir 4-7 ára krakka Hólabraut

18:00 - 21:00

Sölusýning opin

Íþróttahöllin

19.00

Verðlaunaafhending

Íþróttahöllin


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018 Föstudaginn 20. apríl Kl.

Aldur

Grein

Staður

10.00 Stjörnuflokkur 7-15 ára

stórsvig

Andrésarbrekka

10.15

8 ára

stórsvig

Andrésarbrekka

10.00

9 ára

stórsvig

Norðurbakki

10.00

12 -13 ára

stórsvig

Suðurbakki

12.00

12-15 ára

skicross (ganga) frjáls aðferð Göngusvæði

13.00

6-7 ára stúlkur

stórsvig

13.00

4-7 ára drengir

leikjabraut (alpagreinar,bretti) Ævintýraleiðin

13.00

10 ára

svig

Norðurbakki

14.00

6 - 11 ára

ganga, frjáls aðferð

Göngusvæði

18:00 - 21:00

Sölusýning opin

Íþróttahöllin

19.00

Verðlaunaafhending

Íþróttahöllin

Grein

Staður Norðurbakki

Andrésarbrekka

Laugardaginn 21. apríl Kl.

Aldur

9.00

14-15 ára

svig

9.00

5 – 10 ára

brettakross (boardercross) Suðurgil

10.00

4-7 ára stúlkur

leikjabraut (alpagreinar, bretti) Ævintýraleiðin

10.00

6-7 ára drengir

stórsvig

Andrésarbrekka

10.00

11 ára

stórsvig

Suðurbakki

11.00

4 - 8 ára

leikjabraut (ganga)

Göngusvæði

11.00

11 – 15 ára

brettakross (boardercross) Suðurgil

11.45

9-15 allir

boðganga ( HHF )

14:00 - 16:00

Sölusýning opin

Íþróttahöllin

15.00

Verðlaunaafhending og mótsslit (leikjabrautarv.)

Íþróttahöllin

Göngusvæði


2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S ANDRÉ

Sölusýning í Íþróttahöllinni Á meðan á Andrésar andar leikunum stendur verður sölusýning í kaffiteríu Íþróttahallarinnar frá helstu skíðaverslunum landsins. Má þar gera góð kaup á öllu er snertir skíðaíþróttina og eru allir velkomnir. Sýningin er opin í kringum þá viðburði sem verða í Íþróttahöllinni og er opnunartíminn sem hér segir: Þær verslanir sem verða á staðnum eru Fjallakofinn, Hornið, Sportvík, Everest og Íslensku Alparnir. Opnunartími: 18. apríl kl. 21 - 21:30 – 19. apríl kl. 18 - 21 20. apríl kl. 18 - 21 – 21. apríl kl. 14 - 16


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

AÐALBAKARINN SIGLUFIRÐI


18 20 R NI AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS

Kranabílar Norðurlands 892 3765

Hollasti skyndibitinn í bænum!

www.salatsjoppan.is Salatsjoppan · Tryggvabraut 22 · 600 Akureyri · S: 462 2245


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S ANDRÉ


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


18 20 R NI AR IK LE R A D N A R A ANDRÉS


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

Óskum keppendum Andrésarleikanna góðs gengis


2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S ANDRÉ hittir beint í mark

www. kea. is


markhönnun ehf

ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

ALLT FYRIR

Andrésar Andar leikana

Bakað á staðnum

Nettó Glerártorgi - Opið alla daga 10.00-19.00 Nettó Hrísalundi - Opið alla daga 10.00-21.00 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Hrísalundur • Glerártorg

www.netto.is


2018 ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR

Mjólk elskar Nesquik

Meira kalk, fleiri vítamín, betra bragð! Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018

Kaupvangur

GARÐAR tannlæknir BR tannlæknar


Velkomin á

Greifann 10% afsláttur í matsal

a

g é

Sunnudaga - fimmtudaga 11:30 til 21:30 Föstudaga - laugardaga 11:30 til 22:00

v

Opið

f il ta s l 1 k át 0 % k t

Klipptu hornið að auglýsingunni og framvísar þegar þú kemur til okkar

www.arnartr.com

2018 R NI AR IK LE R A D N A R A S RÉ AND


ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR 2018


ENNEMM / SÍA / NM68262

2018 ANDRÉSAR ANDAR LEIKARNIR

> Gangi ykkur vel! Samskip hafa verið einn traustasti stuðningsaðili Andrésar Andar leikanna um árabil og verða það áfram. Skíðakapparnir eiga það skilið.

www.samskip.is

Saman náum við árangri



Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Nýtt

Geirþrúðarhagi 8

Ný 4 herbergja 105.5 fm. íbúð í fjórbýli í Hagahverfinu. Íbúðin er laus til afhendingar.

Nýtt

Arnarsíða 7

Hrísalundur 8

Góð 2ja hebergja íbúð með sérinngangi á 4. hæð í fjölbýli.

Nýtt

Fallegt 4ra herbergja 138,4 fm vel staðsett endaraðhús með bílskúr. Húsið hefur verið endurnýjað að stærstum hluta að innan. Verð 51.700.000.

Til leigu Hafnarstræti 18

Góð 3 herbergja mikið endurnýjuð risíbúð. Íbúðin er 75.3 fm. Verð 22.900.000

Snægil 5

Góð 3 herbergja íbúð á jarðhæð í Giljahverfinu. Íbúðin er 76.8 fm ásamt sameiginlegri geymslu á jarðhæð. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 28.900.000.

skrifstofuhúsnæði ásamt aðgengi að eldhúsi og salerni. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Hafnarstræti 81

Góð stúdíoíbúð á annari hæð 31.6 fm. Góðar leigutekjur eru af íbúðinni. Innbú getur fylgt með í kaupunum. Íbúðin er með gistileyfi. Verð 15.500.000

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Goðanes 14

Kristjánshagi 1 A

Ný iðnaðarbil ásamt millilofti eitt 46,8 fm eftir og fjögur 72 fm eftir í húsinu. Húsið verður tilbúið að næstu vikum. Upplýsingar á skrifstofu.

Tvær íbúðir í fjórbýli sem að eru í byggingu. Önnur á jarðhæð og hin á efri hæð. Íbúðirnar eru 4ra herbergja, 105,5 fm. Verð kr. 40.500.000. Byggingaverktaki er Hyrna. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt í byggingu – Davíðshagi 6 – Nýtt

Fjölbýli á þremur hæðum í lyftuhúsi , studio, 2,3, og 4 herbergja íbúðir frá 47.3 fm-98.4 fm. Íbúðirnar eru til afhendingar um áramót 2018/19. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Byggingaverktaki:

Reykjasíða 9

Fallegt 5 herbergja einbýlishús í Síðuhverfi. Húsið er skráð 183,4 fm en búið er að loka á milli bílskúrs og húss og eru fermetrarnir því fleiri. Tveir pallar og heitur pottur. Verð 58.900.000.

Geislagata 10

Hús í miðbæ Akureyrar, í húsinu eru 6 íbúðir og er það rekið undir nafninu Hótelíbúðir og er með 9,2 í einkunn á Booking.com. Hægt er að reka íbúðirnar í óbreyttri mynd. Einnig eru íbúðirnar kjörnar fyrir félög eða samtök. Í húsinu er fullbúið þvottahús og geymslur, samtals um 350 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


SÍMI 461 2010

Ármann Sverrisson

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

NÝBYGGINGAR RÉTT VIÐ MIÐBÆ AKUREYRAR Hafnarstræti 26

Um er að ræða þrjú hús, í hverju húsi eru tólf íbúðir. Íbúðirnar eru 52-135 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Hægt er að skoða hús og íbúðir á vefnum www.h26.is Nánari upplýsingar á skrifstofu. REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


䘀刀䄀䴀吀촀퀀䄀刀䔀䤀䜀一

眀眀眀⸀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀        䤀一䜀嘀䄀䰀䰀䄀匀吀刀였吀䤀 ㈀

㐀㘀㈀ 㜀㐀   䜀촀匀䰀䤀 䜀唀一一䰀䄀唀䜀匀匀伀一 匀촀䴀䤀 㠀㘀㐀 㜀㐀㄀㜀

䈀夀䜀䜀䤀一䜀䄀吀였䬀一䤀䘀刀였퀀䤀一䜀唀刀 伀䜀 䰀혀䜀䜀䤀䰀吀唀刀 䘀䄀匀吀䔀䤀䜀一䄀匀䄀䰀䤀

最椀猀氀椀䀀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀

一漀爀甀爀最愀琀愀 ㌀㌀Ⰰ㔀洀欀爀⸀

吀樀愀爀渀愀爀氀甀渀搀甀爀 ㈀㄀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

䠀愀昀渀愀爀猀琀爀琀椀 ㈀ Ⰰ㔀洀欀爀⸀

䘀爀戀爀 㤀㤀昀洀⸀ ㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  琀瘀攀椀洀甀爀 栀甀洀 愀甀欀 ㌀  昀洀  一漀爀甀爀瘀攀最甀爀 ㄀㐀Ⰰ㔀洀欀爀⸀ 䴀椀戀爀愀甀琀 ㄀㄀Ⰰ㔀洀欀爀

㄀㔀㤀 昀洀Ⰰ 㔀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀Ⰰ  栀Ⰰ 爀椀猀 漀最 欀樀愀氀氀愀爀椀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

㄀㈀  昀洀Ⰰ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切   樀愀爀栀⸀  匀爀椀渀渀最愀渀最甀爀⸀ 䰀䄀唀匀  匀吀刀䄀堀℀

㐀㌀ 昀洀⸀ ㈀樀愀 栀攀爀戀⸀ 洀椀欀椀 攀渀搀甀爀渀‫ﴀ‬樀甀   戀切  樀愀爀栀⸀ 䔀渀最愀爀 琀爀瀀瀀甀爀⸀

匀欀氀愀琀攀椀最甀爀 ㌀㔀Ⰰ㔀洀欀爀

栀氀甀琀搀攀椀氀搀愀爀  戀氀愀最攀礀洀猀氀甀  猀愀洀攀椀最渀⸀ 匀爀椀渀渀最愀渀最甀爀 攀爀  昀漀爀猀琀漀昀甀  ㄀⸀  䠀刀촀匀䔀夀 㤀㤀 昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  䠀刀촀匀䔀夀 ㄀ 㜀 昀洀⸀ 瀀愀爀栀切猀  攀椀渀渀椀 栀  栀 戀攀椀渀琀 椀渀渀 昀爀 猀琀琀琀 瘀椀 戀氀愀猀琀椀⸀匀琀爀 瘀攀爀渀搀⸀ 䜀氀昀栀椀琀椀⸀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 爀琀琀 漀昀愀渀 瘀椀 栀昀渀椀渀愀⸀  洀攀 戀猀氀欀切爀⸀   䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀ 䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

嘀攀猀琀甀爀最愀琀愀 ㄀  洀欀爀

䠀愀昀渀愀爀猀琀爀琀椀 ㈀ Ⰰ㔀洀欀爀⸀

吀樀愀爀渀愀爀氀甀渀搀甀爀 ㈀㄀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

嘀攀猀琀甀爀最愀琀愀 㘀Ⰰ 洀欀爀

䴀椀戀爀愀甀琀 ㄀㄀Ⰰ㔀洀欀爀

였最椀猀最愀琀愀 ㌀  洀欀爀⸀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀  ㄀ ㈀ 昀洀 㐀爀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  攀昀爀椀 栀 漀最 漀最   爀椀猀椀⸀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㜀㘀昀洀⸀ ㌀樀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  樀愀爀栀⸀

䜀爀渀甀最愀琀愀

㄀㠀  昀洀⸀ 栀攀猀琀栀切猀 猀攀洀 猀欀椀瀀琀椀猀琀 渀切 甀瀀瀀   琀瘀漀 攀椀最渀愀爀栀氀甀琀愀⸀

㄀㈀  昀洀Ⰰ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切   樀愀爀栀⸀  匀爀椀渀渀最愀渀最甀爀⸀ 䰀䄀唀匀  匀吀刀䄀堀℀

䠀刀촀匀䔀夀 ㄀ 㜀 昀洀⸀ 瀀愀爀栀切猀  攀椀渀渀椀 栀  洀攀 戀猀氀欀切爀⸀   䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

匀愀渀搀猀欀攀椀 㠀Ⰰ㔀洀欀爀

䐀䄀䰀嘀촀䬀  ㄀㌀㈀ 昀洀⸀ ㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀⸀   愀爀昀渀愀猀琀 琀氀甀瘀攀爀爀愀  攀渀搀甀爀戀琀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

㐀㌀ 昀洀⸀ ㈀樀愀 栀攀爀戀⸀ 洀椀欀椀 攀渀搀甀爀渀‫ﴀ‬樀甀  戀切   樀愀爀栀⸀ 䔀渀最愀爀 琀爀瀀瀀甀爀⸀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 ㈀㌀㔀 昀洀Ⰰ 㔀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 洀攀 昀樀氀渀漀琀愀  洀最甀氀攀椀欀甀洀⸀

一漀爀甀爀瘀攀最甀爀 ㄀㐀Ⰰ㔀洀欀爀⸀ 䠀刀촀匀䔀夀 㤀㤀 昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 爀琀琀 漀昀愀渀 瘀椀 栀昀渀椀渀愀⸀  䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀


FASTEIGNASALA AKUREYRAR TEKUR ÞÁTT Í DEGI BYGGINGARIÐNAÐARINS LAUGARDAGINN 14. APRÍL Í HOFI, KL. 11-16 OG BJÓÐUM VIÐ ALLA VELKOMNA

NÝ TT

Í KAFFI OG MEÐ ÞVÍ

41,8 m.

Opið hús fimmtudaginn 12. apríl kl. 16:00

35,9 m.

Opið hús fimmtudaginn 12. apríl kl. 16:30

HULDUGIL 57

Björt og skemmtileg fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á eftirsóttum stað í Giljahverfi.

SNÆGIL 30

Loksins! Góð fjögurra herb. íbúð á 2. hæð í einu vinsælasta skólahverfi bæjarins.

MIKIL SALA Arnar

Friðrik

Svala

VANTAR EIGNIR

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT

51,7 m.

ARNARSÍÐA 7

Falleg og björt, vel skipulögð 138,4 m2 endaraðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum 25 m2 bílskúr á góðum stað í Glerárhverfi. Stofa, eldhús og borðstofa í opnu björtu og skemmtilegu rými. Eignin var nánast öll endurnýjuð árið 2015. Mjög góð aðkoma að húsinu og bílastæði.

47,9 m. STEINAHLÍÐ 1B

Mjög gott raðhús á vinsælum stað í Glerárhverfi, 4-5 svefnherb., tvö baðherb., bæði með baðaðstöðu. Bílskúr innbyggður, innangengt úr forstofu. Bílaplan malbikað og pallur steyptur og hellulagður með útigeymslu.

LEIGA FURUVELLIR 7

Til leigu 192 fm skrifstofu húsnæði. Um er að ræða 5 skrifstofur, kaffistofu og tvö salerni. Laus fljótlega.

54,9 m.

LEIGA Laxagata 6

STRANDGATA 33

Mjög góð 3-4 herb. nýstandsett íbúð örstutt frá miðbænum. Allar nánari uppl. á skrifstofu.

Mikið endurnýjað einbýlishús í miðbænum, 4 svefnherb. og 2 stofur, við húsið er viðbygging sem innréttuð er sem stúdíóíbúð, úti er stór pallur með heitum potti.

27,5 m. SKIPAGATA 1- 401

4ra herbergja 83,86 m2 íbúð á fjórðu hæð í miðbæ Akureyrar. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð.

LAXÁRLUNDUR 10

Gott þriggja herb. 38,2 fm sumarhús, örskammt frá Laxá í Aðaldal, Þingeyjarsveit.

28,9 m. SKIPAGATA 1- 301

3 herbergja, 93,5,2 m2 mikið endurnýjuð íbúð, m.a. nýlegar innréttingar, Góð eign í miðbænum.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Opnum snemma – Lokum aldrei

12,0 m.

21,0 m. HAFNARSTRÆTI 100

Áhugaverður fjárfestingarkostur. Góð 51,5 m2 tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í miðbæ Akureyrar.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Aðstoðarmaður fasteignasala Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Nýbygging

DAVÍÐSHAGI

Mjög fallegar og vandaðar tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í Davíðshaga, íbúðirnar verða afhendar fullbúnar um des. 2018 til jan. 2019.

Byggingaraðili:

94,2 m. Tilboð AÐALSTRÆTI 80 B

Afar vandað og vel við haldið hús, 184,1 fm, bílskúrinn er 36 fm, samt. 222,1 fm, í friðsælu og rólegu umhverfi.

EYRARVEGUR 33

187,6 fm sex herbergja íbúð á 2. og 3. hæð ásamt 38,2 fm bílskúr, samtals 225,8 fm.

17,9 m. GOÐANES 16

72 fm mjög gott iðnaðarhúsnæði á einni hæð með millilofti, búið er að setja upp snyrtingu, slitsterkt urethanefni er öllu gólfi, stór innkeysluhurð.

TJARNARTÚN 23

Afar glæsilegt og reisulegt 236,2 fm einbýlishús með einstöku útsýni yfir Eyjafjörð. Í stofu og alrými efri hæðar er mikil lofthæð m/innfelldri lýsingu, vönduðum innréttingum, innbyggðum hreinlætistækjum í baðherbergjum.

Tilboð

Tilboð GRÁNUFÉLAGSGATA 41 A

Um er að ræða 186,2 fm íbúð á Eyrinni, eigninni fylgir óinnréttað rými í risi sem vel getur nýst sem vinnustofur eða herbergi.

TRYGGVABRAUT

57,5 fm verslunar/iðnaðarhúsnæði við Tryggvabraut, skipt með léttum millivegg, mjög auðvett að breyta og skipta upp með öðrum hætti.

QUILTBÚÐIN Á AKUREYRI Arnar

Friðrik

Svala

Hannyrðaverslun með eigin innflutning ásamt miklu úrvali annarra garntegunda og gott alhliða vöruúrval tengt hannyrðum á boðstólum. Fyrirtækið mun verða selt með húsnæðinu, það er gott 131,0 fm með ljósu plastparketi , snyrtingu, skrifstofuaðstöðu og lagerplássi ásamt geymslu í kjallara.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Nýbygging

Bókið skoðun – Sýnum daglega

KRISTJÁNSHAGI 2

Fallegar og vel hannaðar stúdíó- og 4ra herb. íbúðir, fullfrágengnar með gólfefnum, loftskiptikerfi sem tryggir góða loftræstingu, sérlega mikið lagt í hljóðvist íbúða.

EINSTAKAR MIÐBÆJARÍBÚÐIR

Nýbygging

Nýbygging

4 ÍBÚÐIR EFTIR

STEKKJARTÚN 32 – ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI

Fallegar þriggja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með bílskýli, fallegt útsýni. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar síðla hausts 2018, aðeins nokkrar óseldar. Bílskýli Teikningar og uppl. á skrifstofu og vefsíðunum fastak.is, fasteign.is og mbl.is

Bókið skoðun – Sýnum daglega AUSTURBRÚ Glæsilegar 2-3 herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar, stæði í bílakjallara, aðgengi að sameiginlegu útisvæði sem er á þaki bílageymslu. Stærð íbúða er 53,6-120,8 fm

25,9 m.

19,9 m. HLÍÐARVEGUR 3

101,9 fm mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús, þvottahús, stofu, borðstofu og tvö herbergi. Laus fljótlega.

KAUPVANGSSTRÆTI 21

Mjög gott verslunar/vinnustofuhúsnæði á jarðhæð, 95100 fm, rýmið er allt einn salur, þar er nú rekin textílvinnustofa.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Opnum snemma – Lokum aldrei

HAFNARSTRÆTI 100

Snyrtileg tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í miðbænum. Íbúðin hefur verið í útleigu og leigusamningur getur fylgt.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Aðstoðarmaður fasteignasala Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600 Hrísalundur 18

midlunfasteignir.is Nýtt á skrá

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Garðarsbraut 15, íb. 203 – Húsavík

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Nýtt á skrá

Opið hús fimmtudaginn 12. apríl kl. 17:00-17:30 Mikið endurnýjuð 53,3 fm, 2ja herbergja íbúð á efstu hæð. Verð: Tilboð.

3ja herbergja íbúð á 2. hæð, 72,9 fm, með sér inngangi austanmegin ásamt íbúð 202. Verð kr. 20,9 millj.

Garðarsbraut 15 íb. 202 – Húsavík

Þormóðsgata 20

Nýtt á skrá

3ja herbergja íbúð á 2. hæð, 75,3 fm, með sér inngangi austanmegin ásamt íbúð 303. Íbúðin var endurnýjuð að miklu leyti 2015-2016. Verð kr. 24,9 millj.

2 stakstæð rúml. 30 fm hús, annað upprunalegt, hitt mikið endurnýjað. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 13,2 millj.

Hrafnabjörg 1

Strandgata 41

184,1 fm einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð. Verð: 61,9 millj.

66 fm risíbúð sem þarfnast viðhalds, miklir möguleikar. Verð: 16,5 millj.

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I Ð LU N F ASTE IG N IR

midlunfasteignir.is Eyrarlandsvegur 31

Einstök staðsetning. 165,5 fm einbýli á þremur hæðum. Verð 31,9 millj.

Vallholtsvegur 11 – Húsavík

6-7 herb. einbýli, miðsvæðis á Húsavík. Skiptist í hæð, kjallara og ris. Mikið endurnýjað 1986. Verð: 42 millj.

Sími 412 1600 Brekkugata 41

111,3 fm, 4ra herb. efri hæð í fimm mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Verð: 29,5 millj.

Brekkugata 3b

169 fm verslunar-/iðnaðarhúsnæði á 1. hæð í Miðbæ Akureyrar, starfrækt sem gallery síðustu ár. Verð 33,9 millj.

Goðanes 14

Aðeins 4 bil eftir, 46,8 fm og 72 fm. Afhending samkomulag. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlun fasteignir.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ KEILUSÍÐA 2

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á fyrsta stigapalli í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 71,7 m² Verð 23,9 millj.

DALBRAUT SÓMATÚN 8, DALVÍK 5

Góð 3-4 herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi í Naustahverfi. Stærð 97,0 m² Verð 34,9 millj. Eignin er laus til afhendingar 1. maí 2018.

BREKATÚN 12

Virkilega vönduð og rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 120,6 m². Verð 45,9 millj.

www.kaupa.is

SKARÐSHLÍÐ 11

Töluvert endurnýjuð 4ra herbergja enda íbúð (vestur) á fyrsta stigapalli í fjölbýli í Glerárhverfi. Stærð 116,2 m² Verð 32,5 millj.

RÁNARGATA ÁSATÚN 6 25

Afar rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 103 m² Verð 36,9 millj.

RÁNARGATA 25

5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni með rúmgóðum stakstæðum bílskúr. Stærð 179,9 m². Verð 38,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

NÝBYGGING – KRISTJÁNSHAGI 1A – ÍBÚÐ 101

4ra herbergja íbúð í fjórbýli í Hagahverfi. Stærð 105,5 m² Verð 40,5 millj. Afhendingartími eignar er vorið 2018.

Byggingaraðili DAVÍÐSHAGI 6 – NÝBYGGING

Vorum að fá í sölu 21 íbúð í vönduðu 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Naustahverfi Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2-39,2 millj. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019

Byggingaraðili NÝBYGGING – NONNAHAGI 2 – ÍBÚÐ 102

4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Stærð 153,5 m² þar af bílskúr 29,8 m². Verð 58,5 millj. Afhendingartími er júlí 2018.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ EIKARLUNDUR 26

Vandað 8 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr á Brekkunni. Stærð 280,0 m² og þarf af telur bílskúrinn 32,8 m². Verð 76,9 millj.

KRÓKEYRARNÖF 14

Vorum að fá í sölu einbýlishúsalóð á vinsælum stað í Naustahverfi. Búið er að jarðvegsskipta og steypa sökkla. Verð 18,5 millj.

KOTÁRGERÐI 12

7-8 herbergja einbýli á tveimur hæðum með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 205,8 m² og lóð 720 m². Verð 67,9 millj.

www.kaupa.is

HRAFNAGILSSTRÆTI 36

Einbýlishús með tveimur íbúðum og bílskúr á Brekkunni. Húsið var byggt árið 1959 og bílskúrinn árið 1973. Stærð 268,7 m² þar af bílskúr 40 m². Verð 67,0 millj.

MUNKAÞVERÁRSTRÆTI 10

Fallegt og mikið endurbyggt einbýli á Neðri-Brekkunni. Húsið var mjög mikið endurnýjað á árunum 2006-2007. Stærð 178 m². Verð 57,0 millj.

KLETTATÚN 11

Vel skipulög 3-4ra herbergja endaraðhúsaíbúð (suður endi ) í Naustahverfi. Stærð 138,9 m² en þar af er innbyggður bílskúr 28 m². Verð 51,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

NÝBYGGING – KRISTJÁNSHAGI 2 23 íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Um er að ræða stúdíóíbúðir, og 4ra herbergja. Stærð 39,7-89,1 m²

Verð 18-35,2 millj.

EIGNIRNAR ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Byggingaraðili

UNDIRHLÍÐ 1

EIGNIRNAR ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Öllum íbúðum fylgja ísskápur, uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, ljós og gardínur. – Íbúðirnar eru lausar til afhendingar við kaupsamning.

Undirhlíð 1 er nýtt 5. hæða fjöleignarhús með lyftu og bílageymslu. 35 íbúðir eru í húsinu og 29 stæði í bílageymslu. Á hæðum 1-4 eru alls 31 2ja og 3ja herbergja íbúðir, en á hæð 5 eru 4 íbúðir. 2ja herbergja - 25,5-30,0 millj. 3ja herbergja - 31,5-36,5 millj. Eignir á 5. hæð - 55,0- 62,0 millj.

STEKKJARTÚN 32-34 – NÝBYGGING

Til sölu fullbúnar íbúðir í nýju 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Naustahverfi Í húsinu eru samtals 22 íbúðir. Íbúðirnar eru vandaðar og vel hannaðar. Flestum íbúðum fylgir sérmerkt bílastæði í opnu bílskýli. Óseldar íbúðir: 101, 202, 204, 205, 303, 304. Afhending sumarið 2018. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hvamms.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ HAMRATÚN 40

Góð 4ra herbergja efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi (austurendi). Stærð 110,0 m². Verð 38,5 millj.

STEINAHLÍÐ 1F

4-5 herbergja endaraðhúsaíbúð á 2.hæðum og með innbyggðum bílskúr. Stærð 171,6 m², þar af er bílskúr 21,8 m². Verð 45,5 millj.

HAMARSTÍGUR 4

SKARÐSHLÍÐ 15

Afar rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Skarðshlíð. Stærð 95 m². Verð 24,5 millj. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.

BORGARHLIÐ 2C

4-5 herb. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskur í Glerárhverfi. Stærð 150,9 m². Verð 39,9 millj.

NJARÐARNES BLESAGATA 52

2ja herbergja íbúð í risi í gömlu fallegu húsið á neðri Brekkunni. Möguleiki er að Ágætt 10 hesta hús í Breiðholtshverfi. bæta við auka herbergi í stofu. Mögulegt er að útbúa svefnloft ofan við stofu. Stærð 85,0 m² Stærð 54,1 m². Verð 7,5 millj. Verð 18,3 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

SUMARHÚS VIÐ VESTURHÓPSVATN

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

STEKKJARBYGGÐ STEÐJI HÖRGÁRSVEIT 21 LUNDSKÓGI

Fallegt 36,6 m² sumarhús á frábærum útsýnisstað í landi Hvols rétt hjá Víðihlíð. Til sölu 6.753 m² leigulóð í Lundskógi. Um er að ræða timburhús klætt með bárustáli. Undir húsinu er um 4 m² geymslu- Engar framkvæmdir hafa farið fram á lóðinni. Verð 3,9 millj. gámur. Húsið er á 5.600 m² leigulóð. – Aðgangur er að vatni til veiða, góð veiði. Verð 13,9 millj.

GOÐANES 8-10

Vel innréttað geymsluhúsnæði. Stærð 99,7 m² þar af er milliloft 27,2 m² Verð 18,9 millj. Engin vsk-kvöð er á þessari eign.

AUÐBREKKA 3, HÖRGÁRSVEIT

GOÐANES 4

Vandað steypt atvinnuhúsnæði / bil í suður enda. Stærð 91,7 m² auk um 30 m² millilofts. Verð 23,6 millj. Auglýst söluverð miðast við að kaupandi yfirtaki áhvílandi vsk-kvöð.

MYRKÁRBAKKI Í HÖRGÁRSVEIT

Um er að ræða jörð ásamt minkahúsi staðsett í um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri. Til sölu jörðin Myrkárbakki ásamt íbúðarhúsi með tveimur íbúðum, útihúsum, ræktHeildarstærð lóðar er skv. Þjóðskrá Íslands 28 ha. en þar af er ræktað land 21 ha. uðu landi og óræktuðu en án bústofns og véla. Jörðin stendur í fallegu umhverfi undir Hraundröngunum og er í um 32 km fjarlægð frá Akureyri. Verð 24,9 millj. Verð 49,0 millj.

www.kaupa.is


Hamratún 38 – 201 Stærð: 110 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í keðjuhúsi í Naustahverfi.

Litlahlíð 4 B

Stærð: 166,7 fm.

Um er að ræða fimm herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 45 mkr.

Tjarnarlundur 11 – 202 Stærð: 88,4 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á vinsælum stað í Lundarhverfi. Verð: 27,5 mkr.

Klettaborg 28 – 204

LAUS TIL AFHENDINGAR

Stærð: 71,2 fm. Um er að ræða fallega tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Getur verið laus fljótlega. Verð: 27,5 mkr.

Akursíða 4 - 208 Stærð: 66,7 fm. Falleg tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæði í suðurenda í tveggja hæða keðjuhúsi. Verð: 26 mkr.

Mýrartún 22 Stærð: 97,4 fm. Um er að ræða snyrtilega þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í keðjuhúsi með sér inngangi í Naustahverfi. Verð: 36,9 mkr.

Dvergsstaðir Um er að ræða 37-38 ha jörð í Eyjafirði. Þar af eru um 15 ha tún sem eru nytjuð. Enginn búskapur er á jörðinni, en bæði tún og beitarhólf eru í útleigu. Tveir skógarreitir og einnig er talsvert trjágróðri við íbúðarhúsið. Gott fimm herbergja íbúðarhús, eldra fjós og hlaða. Sambyggt fjósi er bílskúr og geymsluhúsnæði. Um 15 mín.akstur frá Akureyri. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Snægil 20 – 101 Stærð: 70 fm. Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli á vinsælum stað í Giljahverfi. Sér geymsla með glugga er innan íbúðar sem hefur verið notuð sem herbergi. Góð timburverönd til suðurs úr stofu. Verð: 26 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 2 - 202 Stærð: 86,1 fm. Góð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í tveggja hæða keðjuhúsi. Verð: 33 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Grenilundur 7 Stærð: 356,5 fm. Góð fimm til sex herbergja íbúð á tveimur hæðum í parhúsi með sambyggðum bílskúr og sérinngangur í íbúð á neðri hæð sem hentar vel til útleigu. Verð: 58,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Þórunnarstræti 128 Stærð: 94,8 fm. Mjög mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð í þríbýli á Norður-Brekkunni. Verð: 25,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Stærð: 83,3 fm. Góð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í austurenda í fjölbýli. Baðherbergið er nýuppgert. Verð: 24,6 mkr.

Ásvegur 17

Þórunnarstræti 120 n.h. Stærð: 97,4 fm. Um er að ræða rúmgóða 2ja-3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi og sér bílastæði. Gengið er inn í íbúðina austan við húsið. Verð: 24,7 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Smárahlíð 16 – 201

LAUS TIL AFHENDINGAR

Meltröð 4, Hrafnagili Stærð: 97 fm. Mjög góð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli við Meltröð 4 í Hrafnagili. Verð: 31,7 mkr.

Stærð: 144 fm. Um er að ræða rúmgóð 4ra herb. hæð í tvíbýli ásamt stúdíóíbúð í kjallara. Falleg og vel staðsett eign á Brekkunni. Verð: 45 mkr.

Hjallatröð 7, Eyjafjarðarsveit Stærð: 247,6 fm Um er að ræða glæsilegt sjö til átta herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr staðsett í botnlanga götunnar við Hjallatröð 7 í Hrafnagili. Stór steypt verönd vestan við húsið. Lóðin umhverfis húsið er falleg og gróin. Sjón er sögu ríkari. Verð: 72 mkr.

Til sölu Lyngholt, sumarhús Stærð: 75,2 fm Rúmgott og snyrtilegt 4ra herb. sumarhús í Fnjóskadal, stendur á 2ha skika úr landi Víðifells. Stór verönd og heitur pottur. Verð: 22 mkr.

Núpar í Aðaldal Stærð: 46 fm. Fallegt 46 fm sumarhús auk millilofts á fallegum stað rétt hjá Laxá í Þingeyjarsveit í landi Núpa. Hefur eingöngu verið notað sem sumarhús og er lokað fyrir vatnið fyrir veturinn og opnað aftur þegar vorar. Verð: 12,9 mkr

nokkur 100-300 fm iðnaðarbil við Goðanes Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Davíðshagi 10

D

Byggingaverktaki:

Trétak ehf. Erum með til sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar eru stúdíó – fjögurra herbergja. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar vorið 2018. Stærðir 46,0-91,2 fm.

Verð 20,4-35 mkr.

Austurbrú 2-4 Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 16 íbúða lyftuhúsi. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Sýningaríbúðir tilbúnar


Davíðshagi 6

Vorum að fá í sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar eru stúdíó til fjögurra herbergja. Stærðir 47,3 - 98,4 fm. Verð 20,2 – 38,2 mkr. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019 Byggingaverktaki: Hyrnan ehf.

Halldóruhagi 5

Erum að fá til sölu tvær íbúðir í fjögurra íbúða raðhúsi á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr Íbúð 5a í vesturenda hússins, fjögurra herbergja íbúð samtals 179,4 fm að stærð, þar af er bílskúr 31,9 fm. Íbúð 5b er þriggja herbergja íbúð samtals 147 fm að stærð, þar af er bílskúr 33,4 fm. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að utan og fokheldar að innan.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Undirhlíð 1 Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 35 íbúða fjöleignarhúsi á fimm hæðum, auk kjallara og bílageymslu með 29 stæðum. Byggingaverktaki fjöleignarhússins var SS Byggir ehf. Íbúðirnar eru á bilinu 60-146 fm, en flestar þeirra á bilinu 60-82 fm. Á hæðum 1-4 eru alls 31 tveggja og þriggja herbergja íbúðir, en á hæð fimm eru fjórar stærri íbúðir, u.þ.b. 128-145 fm. Íbúðirnar eru allar fullgerðar og tilbúnar til afhendingar.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.


Geirþrúðarhagi 8b – 102

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli við Geirþrúðarhaga 8b í Hagahverfi. Stærð: 105,5 fm.

Verð: 40,5 mkr.

Íbúðin er í byggingu og verður klár til afhendingar um miðjan apríl 2018.

Byggingaverktaki:

Kristjánshagi 2 Vorum að fá í sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar eru stúdíó – fjögurra herbergja og eru tilbúnar til afhendingar. Stærðir 39,7 - 89,1 fm Verð 18 - 35,2 mkr.

Byggingaverktaki:

Kristjánshagi 1a – 101

Um er að ræða 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli við Kristjánshaga 1a í Hagahverfi. Stærð: 105,5 fm. Verð: 40,5 mkr. Íbúðin er í byggingu og verður til afhendingar fullbúin sumarið 2018.

Byggingaverktaki:

Stekkjartún 32-34 Erum með til sölu þriggja herbergja íbúðir í fjölbýli með lyftu. Stæði í bílskýli fylgir ákveðnum íbúðum. Stærðir 71,3-97,5 fm Verð 32,7-39 mkr. Aðeins nokkrar íbúðir eftir. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar haustið 2018. Frekari upplýsingar á skrifstofu.


Daníel Guðmundsson daniel@holtfasteign.is Lögg. fasteignasali

Strandgötu 13, 2. hæð - opið virka daga frá kl. 10 - 16

Valdemar Viðarsson valdi@holtfasteign.is

FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN

Kjalarsíða 10

Nýtt

Brekkugata 3

Nýtt

Hótelíbúðir í miðbænum. Við Ráðhústorgið á Akureyri. Fimm íbúðir á þremur fastanúmerum í fallegu mikið endurnýjuðu húsi. Íbúðirnar snúa 2ja herbergja, 68,9fm íbúð í fjölbýli, í Þorpinu á Akureyri. Ágæt eign í vinsælu hverfi með sér inngangi af allar út á Ráðhústorgið. Meiriháttar tækifæri til svölum. Nokkuð upprunaleg en virðist í góðu lagi. ATH Eignin getur verið laus til afhendingar strax!!! atvinnusköpunar í sífellt vaxandi atvinnugrein. Verð 18.9 millj. Verð 99 millj.

Laxagata 6

Nýtt

Hér er mikið endurnýjað virðulegt einbýlishús á tveimur hæðum og kjallara, við húsið er viðbygging skráð sem bílskúr innréttaður sem stúdíóíbúð. Einnig er stór viðarpallur með heitum potti. Húsinu fylgir samþykki fyrir rúmlega 100 fermetra viðbyggingu. Fallegt hús að einstökum stað við miðbæ Akureyrar stutt í alla þjónustu. Verð 54,9 millj. Er í ferðaþjónustu. Fullbókaðar í allt sumar. Frábærir tekjumöguleikar.

Nýtt

Hafnarstræti 100 - 2 eignir

Tvær góðar eignir í miðbænum. Er í ferðaþjónustu. Fullbókaðar í allt sumar.

Skemmtilegar tveggja herbergja íbúðir í Hafnarstræti 100, miðbænum við göngugötuna. Íbúðirnar samanstanda af stofu, eldhúsi, svefnherbergi og geymslu í kjallara. Flottar eignir og áhugaverður fjárfestingarkostur í miðbæ Akureyrar. Verð 21,0 millj. fyrir íb. 201 og 21,5 millj. fyrir íb. 202.

Brekkugata 13

Njarðarnes 2

Mikið uppgerð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (norðurendi) í fjórbýlishúsi 87,9 fm, ásamt sér geymslu í kjallara. Skemmtileg miðbæjareign á einum af vinsælustu stöðum á Akureyri. Verð 28,9 millj.

Áhugavert atvinnuhúsnæð við Njarðarnes, sem er um 75 m² að grunnfleti auk um u.þ.b 30 m² millilofts sem kemur ekki fram á fasteignamati. Frábær staðsetning með miklu auglýsingagildi. Mikill fjöldi sem keyrir framhjá á degi hverjum. Verð 22 millj.

Vertu velkomin til okkar í Strandgötu 13 - Opið alla virka daga frá kl. 10-16

Nýtt


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Móasíða 7d

NÝTT Á

SKRÁ

Rúmgott og vel skipupagt raðhús með innbyggðum, 26,0 fm bílskúr á góðum stað í Síðuhverfi á Akureyri. Samtals er eignin 162,2 fm. Vel um gengin og viðhaldin eign.

Virðulegt og fallegt 9 herbergja hús á tveimur hæðum. Í húsinu eru tvær aðskildar íbúðir á sér fastanúmerum en öll húseignin verður seld sem ein heild.

Verð 27,5 millj.

Verð 49,9 millj.

Lundargata 6

Skíðabraut 7a, Dalvík

NÝTT Á

SKRÁ

Höfðavegur 5, Húsavík

Mikið endurnýjað, samtals 131,9 fm, reisulegt og fallegt hús, þar sem hefur verið útbúin aukaíbúð í kjallara, á góðum stað á Eyrinni. Leyfi er til reksturs gististaðar fyrir allt að 10 manns. Eignin selst með öllu innbúi.

Glæsilegt, mikið endurnýjað reisulegt hús á 2 hæðum ásamt kjallara. Samt. er eignin 322,0 fm. Ath! Húseignin samanstendur af 2 eignum með 2 fastanr.: 215-2992 og 215-993. Mikið útsýni til sjávar og yfir bæinn.

Verð 55,0 millj.

Verð 59,5 millj.

Ásvegur 15

NÝTT Á

SKRÁ

101 fm neðri sérhæð í þríbýli með sérinngangi. Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi.

NÝTT Á

SKRÁ

Glæsileg og mikið endurnýjuð (nánast alveg frá grunni) 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð á góðum stað í Lundarhverfi. Íbúðin er 95,5 fm.

Verð 33,9 millj.

Einbýlishús, kjallari og hæð með stakstæðum bílskúr, samtals er húseignin 150,9 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Verð 37,5 millj.

Verð 32,9 millj.

Hrísalundur 6

Fjólugata 4

Hamarstígur 24

Virðulegt og fallegt 279,9 fm einbýlishús á góðum stað á Brekkunni. Þar af er bílskúr 53,2 fm. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Fallegur og gróinn garður.

Verð 78,0 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Skálatún 18

Kjarnagata 36

Góð 4ra herbergja 99,0 fm endaíbúð með sérinngangi á annarri hæð í 3ja hæða fjölbýli í Naustahverfi á Akureyri.

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög góð 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr samtals er eignin 135,1 fm. Góð steypt suðurverönd.

Verð 33,9 millj.

Verð 50,9 millj.

Lyngholt 12

NÝTT Á

SKRÁ

OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 16. APRÍL KL. 16:30 – 17:15 Rúmgóð og björt 130,6 fm neðri sérhæð ásamt 26,3 fm bílskúr. 4 svefnherbergi.

Verð 39,8 millj.

Stekkjartún 2

Vaðlatún 8 – Búseturéttur

Falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð í raðhúsi með Glæsilegt, sérlega vandað, opið og bjart einbýlishús á einni hæð í Naustahverfi á Akureyri, samtals stakstæðum bílskúr samtals 122,6 fm. 218,3 fm. að stærð, þar af er bílskúr 38,4 fm. Húsið er laust til afhendingar við kaupsamning.

Búseturéttur kr. 9.150.000

Einholt 14e

4ra herbergja, 100,8 fm endaíbúð í raðhúsi í Glerárhverfi á Akureyri. Góður garður með stórri verönd og góð bílastæði.

Veð 34,9 millj.

Verð 79,7 millj.

Til leigu

Mjög gott skrifstofuhúsnæði á annari hæð að Skipagötu 1, Akureyri. Húsnæðið er ca. 90 fm að stærð og er laust strax.

Leiguverð á mánuði kr. 170.000

Kjarnagata 37 – 301

4ra herbergja glæsileg nánast ný 94,1 fm íbúð ásamt 15,8 fm yfirbyggðri sólstofu á 3ju hæð, með frábæru útsýni, á góðum stað í Naustahverfi.

Verð 39,9 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Tjarnarlundur 9

Falleg og mikið endurnýjuð 79,8 fm þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt sérgeymslu í kjallara.

Borgarhlíð 2e

Keilusíða 12e

4-5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr að Borgarhlíð 2e á Akureyri - samtals 155,3 fm að stærð.

3ja herbergja 68,4 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi í Síðuhverfi á Akureyri.

Verð 24,6 millj.

Verð 39,5 millj.

Verð 23,2 millj.

Vestursíða 34f

Skálateigur 5

Kotárgerði 12

Mjög góð, 3ja herbergja, 74,9 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli ásamt sérgeymslu í sameign. Fallegt útsýni til vesturs.

Björt og falleg, 99,5 fm, 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi, sér geymslu og stæði í bílageymslu. Laus til afhendingar.

Verð 24,9 millj.

Verð 35,5 millj.

NýbyggiNgar

í sölu hjá

Mikið endurnýjað og fallegt 7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á góðum stað á Brekkunni. Möguleiki að gera sér íbúð á neðri hæð.

Verð 67,9 millj.

E i g N av E r i

Davíðshagi 6

Höfum fengið í sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með lyftu við Davíðshaga 6

NÝTT Á

Stærð og verð: Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2 millj.

Afhending íbúða: Des. 2018 – feb. 2019

Kristjánshagi 1A – 101 og 201 Íbúðir í 4ra íbúða húsi í byggingu við Kristjánshaga. Íbúðirnar eru 4ra herbergja, 105,5 fm til afhendingar haust 2018. Verð 40,5 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060.

Byggingaverktaki:

SKRÁ


Arnar

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 12

Til sölu glæsilegar íbúðir við Davíðshaga 12 Örfáar íbúðir óseldar Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar vor 2018 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers Byggingaraðili:

Nonnahagi 2

Raðhús ásamt sambyggðum bílskúr í smíðum í Hagahverfi. Húsið er steinsteypt á einni hæð. Aðeins 1 íbúð óseld, íbúð 102 og er hún 153,5 fm og þarf er bílgeymsla 29,8 fm. Verð 58,5 millj. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar vor 2018. Byggingaraðili: BF byggingar

Matthíasarhagi 1

SELD

SELD

Byggingaraðili:

Kristjánshagi 2

Til sölu vandaðar og glæsilegar 2ja-3ja herbergja íbúðir í 4ra íbúða húsi í byggingu við Matthíasarhaga. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar, fullbúnar að innan sem utan, haust 2018. Íbúð 201 73,2 m2 verð 31,9 millj. Íbúð 202 78,0 m2 verð 33,9 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers og á eignaver.is

Til sölu glæsilegar íbúðir við Kristjánshaga 2. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060. Byggingaraðili:


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Austurbrú 2-4

Steinahlíð 1f

Til sölu glæsilegar íbúðir í fjölbýlishúsi að Austurbrú 2-4 Akureyri. Um er að ræða sérstaklega vandaðar íbúðir á frábærum útsýnisstað í hjarta Akureyrar. Stæði í bílakjallara fylgja hverri íbúð fyrir sig. Allar nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Eignavers eða á eignaver.is

Hjallatröð 7, Eyjafj.sveit

Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskur á einstökum stað í íbúðakjarnanum á Hrafnagili. 6-7 herbergja, 247,6 fm.

Draupnisgata 3, Ak.

Vandað iðnaðarhúsnæði samtals 191,3 fm. á góðum stað. Góð starfmannaaðstaða, gott milliloft, gryfja á jarðhæð.

Mjög rúmgóð 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals er eignin 171,6 fm. Eigendur skoða skipti á minni eign á einni hæð.

Verð 45,5 millj.

Perlugata 1 – Hesthús

Mjög gott hesthús sem tekur allt að 8 hesta. Allt eins og tveggja hesta stíur. Kaffistofa, hnakkageymsla og hlaða. Salernisaðstaða.

Verð: 72,0 millj.

Verð 33,9 millj.

Verð 8,9 millj.

Brekkugata 3

Norðurgata 6

Brekkugata 5

Um er að ræða 159,6 fm 7-8 herbergja einSkemmtilegt verslunar- og atvinnuhúsnæði í miðbæ Akureyrar. Stærð 168,1 fm. Eignin er skráð býlishús á þremur hæðum við Norðurgötu 6 á Akureyri. á tvö fastanúmer en selst sem ein eining.

Verð 33,9 millj.

Verð 33,5 millj.

Til sölu hin rótgróna gullsmíðaverslun Sigtryggs og Péturs. Um er að ræða húsnæðið ásamt lager á innkaupsverði og innréttingar.

Verð 34,7 millj.

Sumarbústaðir til sölu

Höfum fengið til sölu fjóra sumarbústaði á frábærum og skjólgóðum stað rétt við Illugastaði. Húsin eru á einni hæð samtals 59,1 m² að stærð ásamt hludeild í birgðarhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers.

Verð 16 millj. per bústaður


,,Maður er manns gaman“ 10.30

Þú veist ekki hvers þú megnar fyrr en þú reynir. Þjálfarar frá Líkamsræktinni Bjargi standa fyrir skemmtilegri og líflegri hreyfistund.

11.30 12.30

Hádegishlé. Hægt verður að kaupa léttar veitingar í mötuneyti Háskólans. Kórsöngur. „Í fínu formi“, kór eldri borgara á Akureyri ásamt Petru Björk Páls-

13.00 13.05

Setning ráðstefnunnar. Ragnheiður Gestsdóttir, fyrrverandi kennari. Maður er manns gaman. Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldu-

dóttur og Valmari Väljaots.

fræðingur, aðjúnkt HA.

13.20

Tæknin, tengslin og gleðin. Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA, dósent HÍ.

13.35

Tækifærin í hversdeginum - heilsa og hreyfing. Dr. Sólveig Ása Árnadóttir, sérfræðingur í öldrunarsjúkraþjálfun, dósent HÍ.

13.50

Kvikmyndin ,,Við erum til“. Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur.

14.20 14.40 14.55

Ráðstefna um félagsauð og heilsu á efri árum 12.04.18

Ráðstefna um félagsauð og heilsu á efri árum Fimmtudaginn 12. apríl kl. 10.30 – 16.00 Stofa N101 í Háskólanum á Akureyri

Hlé – kaffi, kleinur og tónlist. Númi Adolfsson sér um tónlistina. ,,Á ég að gera það?“ Dr. Elín Díana Gunnarsdóttir, sálfræðingur, dósent HA. Sálfélagslegar þarfir fólks með heilabilun. Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi á Droplaugarstöðum.

15.10

Svo lengist lærið sem lífið. Guðrún Sigurðardóttir, fyrrverandi talmeinafræðingur og æðarbóndi.

15.20 15.30 15.40 16.00

Maðurinn einn er ei nema hálfur. Hjálmar Freysteinsson, fyrrverandi læknir. Matur er mannsins megin. Kristín Sigfúsdóttir, fyrrverandi kennari. ,,Af hverju spurði ég ekki?“ Valdimar Gunnarsson, fyrrverandi kennari. Ráðstefnuslit. Haukur Halldórsson, fyrrverandi bóndi, formaður félags eldri borgara á Akureyri.

Ráðstefnunni stýrir Guðrún Sigurðardóttir, fyrrverandi talmeinafræðingur og æðarbóndi.

Ráðstefnan er samvinnuverkefni Félags eldri borgara á Akureyri og heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Ráðstefnan er öllum opin og ókeypis Birt með fyrirvara um breytingar

unak.is


Athugasemdir við breytingar á lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað Á fundi bæjarráðs 5. apríl 2018 var samþykkt að heimila íbúum Akureyrarkaupstaðar að gera athugasemdir við breytingar á lögreglusamþykkt sem er í endurskoðunarferli. Á heimasíðu Akureyrarkaupstaðar www.akureyri.is er að finna frétt um málið og slóð á skjal þar sem efnisbreytingar eru merktar með gulu www.akureyri.is/frettir/logreglusamthykkt. Skjalið er einnig hægt að nálgast í þjónustuanddyri Ráðhússins, Geislagötu 9, Akureyri. Athugasemdafrestur er til og með 25. apríl 2018. Athugasemdir óskast sendar á netfangið akureyri@akureyri.is, merktar nafni og kennitölu, en einnig er hægt að skila athugasemdum í þjónustuanddyri Ráðhússins. Bæjarlögmaður. Í 3. gr. laga um lögreglusamþykkt nr. 36/1988 segir að lögreglusamþykkt skal, eftir því sem þurfa þykir, kveða á um það sem varðar allsherjarreglu, svo sem reglu og velsæmi á og við almannafæri, allt sem lýtur að því að draga úr hættu og óþægindum, greiða fyrir umferð og tryggja öryggi fólks, hvernig stuðla má að góðri umgengni og hreinlæti á almannafæri, opnunar- og lokunartíma veitingastaða, skemmtanahald og hvernig skemmtunum og öðrum samkomum skuli markaður tími, verslun og aðra atvinnu á almannafæri og meðferð dýra til þess að varna því að tjón hljótist af þegar skepnur ganga lausar eða eru í vanhirðu.

Í FÍNU FORMI Kór Félags eldri borgara á Akureyri

Tónleikar í Akureyrarkirkju laugardaginn 14. apríl 2018 kl. 17:00

Kór Félags eldri borgara á Akureyri, Í fínu formi

Einsöngvari: Þór Sigurðsson Stjórnandi: Petra Björk Pálsdóttir Meðleikari: Valmar Väljaots Aðgangseyrir kr. 2.000,- Enginn posi


THE SERUM THAT MAKES YOUR FUTURE BRIGHTER.* ADVANCED GÉNIFIQUE Y O U T H A C T I V AT I N G S E R U M • E I N K A L E Y F I T I L 2 0 2 9

LANCÔME KYNNING Í HAGKAUP AKUREYRI LANCÔME MÆLIR MEÐ: NÝR GÉNIFIQUE HYDROGEL MELTING MASKI Við viljum ekki bíða með að árangur komi í ljós: Maskann hefur þú á í 10, 20 eða 30 mín og hann gefur samstundis ljóma, fyllingu og mýkt. Maskinn inniheldur góðgerla þrennu og sama magn af Bifidus Extracti og er í einu glasi af Génifique Serum 30 ml. ADVANCE GÉNIFIQUE YEUX Augnkrem með gel-krem áferð sem inniheldur góðgerlaþrennu sem styrkir uppbyggingu og varnir húðar. Eykur viðnám hennar og dregur úr bólgum úr húðinni. Vinnur á dökkum baugum, fínum línum, gegn þrota og gefur fallegan ljóma. GÉNIFIQUE YEUX LIGHT-PEARL Augnkrem sem er borið á með kúlu úr læknastáli. Kúlan og serumið vinna saman og draga úr þrota. Kremið gefur ljóma, vinnur á dökkum baugum og fínum línum Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru Lancôme vörur fyrir 8.900 kr eða meira á meðan birgðir endast.

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

LANCÔME VÖRUM 12.–18. APRÍL



www.n1.is

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin CrossClimate+ • Sumardekk fyrir norðlægar slóðir • Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Halda eiginleikum sínum vel • Gott grip við flest allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin Primacy 4 • Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Frábært grip og góð vatnslosun • Einstakir aksturseiginleikar

Michelin Pilot Sport 4 • Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu • Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika • Frábært grip og góð vatnslosun • Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

Alltaf til staðar


FUGLAK ABARETT Kirkjukór Laugalandsprestakalls flytur ásamt hljómsveit, lögin úr Fuglakabarett Daníels Þorsteinssonar og Hjörleifs Hjartarsonar miðvikudaginn 18. apríl, síðasta vetrardag, kl. 20:30 í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit. Stjórnandi og undirleikari: Daníel Þorsteinsson Sögumaður og gestur: Hjörleifur Hjartarson Undirleikarar: Kristján Edelstein, gítar, Rodrigo dos Santos Lopes, trommur, Stefán Daði Ingólfsson, bassi. Miðaverð kr. 2.500

Fögnum lóunni, kríunni, Evrópufuglum og öðrum vorboðum á tónleikum með skemmtilegum lögum og bráðsmellnum textum. Kirkjukór Laugalandsprestakalls





SUMARVINNA Krambúðin Byggðavegi Akureyri leitar að öflugum starfskröftum í eftirtalin störf: • Dag og kvöldvaktir • Við sumarafleysingar

Krambúðin er verslun sem býður upp á það allra nauðsynlegasta í matvöru og leggur mikla áherslu á að leysa þarfir viðskiptavina sem eru á hraðferð.

Æskilegt að viðkomandi sé 18 ára eða eldri. Áhersla er lögð á: • Styrkleika í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni • Reglusemi og árvekni í hvívetna • Rík þjónustulund og skilningur á þörfum viðskiptavina • Sjálfstæði og nákvæmni • Stundvísi og áræðni

Lagt er upp með að viðskiptavinir geti orðið sér úti um þær vörur sem þarf til heimilisins hverju sinni á hagstæðu verði. Fyrir fólk sem vantar skyndilausnir þá er boðið uppá bakað á staðnum, tilbúna rétti, samlokur, salöt og Take-Away kaffi.

Umsóknir sendist á byggdavegur@krambud.is. Umsóknarfrestur er til og með 30.apríl.

Krambúðin Byggðavegi

Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 863-5496 milli kl 08:00-16:00


markhönnun ehf

Sláðu upp mexíkanskri veislu - Allar vörur frá Santa Maria með 20% afslætti

-20% LAMBAHRYGGUR KRYDDAÐUR KR KG ÁÐUR: 2.140 KR/KG

1.498 -30%

VATNSMELÓNA KR KG ÁÐUR: 289 KR/KG

145

-50%

NAUTAÞYNNUR FERSKT KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG

-50%

1.399 -50%

HAMBORGARAR 90 GR 4 STK. M/BRAUÐI KR PK ÁÐUR: 1.164 KR/PK

757

NAUTGRIPAHAKK FERSKT. 8-12% FEITT. KR KG ÁÐUR: 1.691 KR/KG

846

-50% LÚXUSGRILLPAKKI SÉRVALDAR GRILLSNEIÐAR MARINERAÐAR KR KG ÁÐUR: 2.488 KR/KG

-35% 1.244

Tilboðin gilda 12. - 15. april 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


Aglow hittist í Glerárkirkju þriðjudaginn 17. apríl kl. 20:00.

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðviku­ dögum kl. 14 til 15. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Nýir félagar geta skráð sig á þeim tíma eða á heima­ síðu félagsins www.ebak.is Stjórn EBAK Sími 462 3595.

Félagsvist fim. 12. apríl að Bugðusíðu 1, kl. 20:00.

Allir velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefnd eldri borgara BÆNDUR, FYRIRTÆKI, EINSTAKLINGAR

M E I N D Ý R AVA R N I R Nagdýraeitur, límbakkar, fellur Höfum réttu efnin og tólin

Sími 698 4787, Símon Silfurskotta

Allar almennar meindýravarnir

Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-17:00

Ræðukona er Sigríður Halldórsdóttir prófessor við Háskólann á Akureyri. Ókeypis aðgangur – frjáls framlög. Allar konur hjartanlega velkomnar.

Tölvuviðgerðir

Húsnæði i boði

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbún­ að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

Herbergi til leigu við Oddagötu. Eldunaraðstaða og að­ gangur að snyrtingu. Upplýsingar í síma 894 6948.

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lág­ marksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bif­ reiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999. Opið frá kl. 8:0017:00 alla virka daga.

Píanóstilling Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Útlönd Gisting við Legoland. Gisting við Legoland og Billundflugvöll, margra ára reynsla, www.bbgisting.com, sími 0045 20335718, Bryndís og Bjarni.

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Til sölu Hef til sölu úrvals kartöfluútsæði, Rauðar íslenskar og Gullauga. Matar­ kartöflur einnig fáanlegar. Upplýsingar gefur Pálmi í síma 861 8800.

Heilsa Frábært tækifæri til að eignast 17 lítra hitunarpott fyrir heilsteinanudd. Basalt og marmarasteinar, gjafavör­ ur, lífræn jojoba olía, jap­ anskar EM snyrtivörur Bio­ emsan. Fæðubótaefni fyrir alla, Klorane sjampó, þurrkað papaya og bambus. Til sölu í Þingvallastræti 22. Sjá einnig heimasíðu www. audesapere.is.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Þri. kl. 19:30 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


Fimmtudagur 12. apríl

Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12:00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir stundina.

Sunnudagur 15. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11:00. Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.

Fimmtudagur 19. apríl, sumardagurinn fyrsti

Skátamessa – útvarpsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Skátakórinn, Snorri Guðvarðarson, strengjasveit og Eyþór Ingi Jónsson sjá um tónlistina. Nánari upplýsingar um barna- og æskulýðsstarfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com

Leikskólinn Kiðagil Leikskólinn Kiðagil óskar eftir að ráða annars vegar deildarstjóra í 100% stöður og hins vegar leikskólakennara eða starfsmanni með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi í 100% stöðu. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2018.

Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda Á heimasíðu Akureyrar www.akureyri.is undir auglýstar skipulagstillögur og í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar er nú til kynningar deiliskipulag 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ábendingum er hægt að koma á framfæri skriflega til skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða á netfangið: skipulagssvid@akureyri.is fyrir 18. apríl nk. 11. apríl 2018 Sviðsstjóri skipulagssviðs


Til sölu

Pakkhúsið

Glæsilegur veislusalur til leigu. Hentar vel undir hverskyns veislur og fundi. Heimasíða: pakk.is

Nassau bílskúrshurð með brautum og mótor. Stærð 364 cm á breidd x 231 cm á hæð. Uppl. í síma 847 1297 Jón.

Glæsileg orlofshús til leigu

Erum með glæsileg orlofshús í Vaðlaheiði gegnt Akureyri til leigu Kíkið á heimasíðuna orlofshus.is fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu á orlofshus@orlofshus.is – Sími 862 3201, Linda

ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Ingvar Björnsson

Sími 462 5692 / 899 9800 · ljomandi@simnet.is

Meindýravarnir MVE Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Þú finnur okkur á facebook

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Ferðafélag Akureyrar

Strandgötu 23 - Sími 462 2720

Er að selja heimasmíðaða vörubíla og gröfur. Er einnig með barnabækur til sölu. Á sama stað eru til sölu notaðar trésmíðavélar. Ein 3ja ára bútsög á 30.000 og ýmsar fleiri vélar. Uppl. í síma: 462 1176 / 856 2269 og á facebook/Hobbý Hadda.

Þjónusta Saumastofan UNA Grundargötu 5 bakhús. Opið þrið., mið. og fimmtud. frá kl. 9­13. Sími 860-3938. Tökum einnig á móti í saumavélaviðgerðir. Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – við­ gerðir. ATH. breyttan opn­ unartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

Netfang: ffa@ffa.is - www.ffa.is

Skrifstofan er opin frá 1. sept.-30. apríl kl. 11-13 alla virka daga og 18-19 ef þarf þá föstudaga ef ferð er um helgina

14. apríl. Fljótsheiði. Skíðaferð

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Sjá nánar á www.ffa.is – Munið að skrá ykkur.

Einkamál Óska eftir að kynnast góðri konu, 60+. Má vera ættuð úr sveitinni. Hafið samband í síma 462 1176 eða 856 2269.

Húsnæði óskast Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigu­ listann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór­Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf., sími 511 1600/ leigulistinn.is.

Brýningar Brýnum hnífa, sporjárn, hefilblöð, tálgunarhnífa, útskurðarjárn og skæri. Opið frá kl. 17:30 virka daga og frá kl. 13:00 um helgar. gummistef@gmail. com. Sími eftir kl. 17:00, 663 2996.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 19:00 (sporafundur) Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hofsbót 4 Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


www.glerarkirkja.is

Fimmtudagur 12. apríl Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00. Morgunverður á vægu verði. TTT starf 5.-7. bekkur kl. 14:00-15:30. Umsjón Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir. UD Glerá unglingastarf 8.-10. bekkur kl. 19:30-21:30. í Sunnuhlíð. Lokafundur að vori. Umsjón Sunna Kristrún djákni og Sr. Stefanía G. Steinsdóttir

Laugardagur 14. apríl Söngfuglar kl. 11.00. Í umsjón Margrétar Árnadóttur. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G Steinsdóttir þjóna. Fermd verða átta börn.

Sunnudagur 15. apríl Fermingarmessa kl. 13.30 Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjóna. Fermd verða sex börn. Sunnudagaskóli kl. 11.00 í umsjón Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttur djákna og leiðtoga.

Mánudagur 16. apríl GlerUngar 1.-4. bekkur kl. 14:00-15:30. Umsjón Sunna Kristrún djákni.

Miðvikudagur 18. apríl Hádegissamvera kl. 12:00. Léttur hádegisverður á vægu verði. Barnakór (2.-5. bekkur) kl. 16:00-17:00. Æskulýðskór (6.-10. bekkur) kl. 17:00-18:30. Umsjón Margrét Árnadóttir. Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is og facebook.com/glerarkirkja og snapchat:glerarkirkja Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.


TÓNLEIKAR Á NÆSTUNNI: Fim. 12. apríl// Salka Sól // kl. 21

Akureyri

Fös. 13. apríl // Todmobile // kl. 22

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 460 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau. 14. apríl // Todmobile // kl. 22

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

www.ka.is

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

www.thorsport.is

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

24. febrúar - 15. apríl Samsýning – Sköpun bernskunnar 2018 24. mars - 15. apríl Bergþór Morthens – Rof

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI:

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Furuvöllum 17, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarvegi sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi, Hrísalundi 5 sími: 462 2444

mak.is

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu: Fös. 13/04 // kl. 20.00 // Sjeikspír eins og hann leggur sig! Samkomuhús Lau. 14/04 // kl. 20.00 // Sjeikspír eins og hann leggur sig! Samkomuhús Lau. 14/04 // kl. 20.00 // Dragsýning Norðurlands // Hamrar

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutími: Mán. - fös.: 10-19 Lau.: 11-16 Sunnudaga: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & AUGLÝSINGAR

POLICE AND FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

www.vikudagur.is GLERÁRLAUG Virka morgna: kl. 6:45 - 8:00

Virka daga: 17:30-21:00. Lau. 9:00-14.30. Sun. 9:00-12.00.

Vetrartími frá 29. ágúst - 31. maí

Mánudaga til föstudaga kl. 06:45-21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 09:00-18:30

HRAFNAGIL Opnunartími: Virka daga: 06:30 - 21:00

Helgar: 10:00 - 17:00 ÞELAMÖRK Opnunartími: Mán. - fim. 17-22:30 Fös. kl. 17-20 // Lau. kl. 11-18 // Sun. kl. 11-22:30


Arctic Sea Tours óskar eftir

skipstjóra

í hvalaskoðun frá Dalvík í sumar Nánari upplýsingar í síma 897 6076

„Nú æjum við fyrst ögn“ Norðurhjari, ferðaþjónustusamtök standa fyrir áfangastaðaþingi í Öxi á Kópaskeri föstudaginn 13. apríl kl. 13:00. Dagskrá:

SALSA A S L SA

SALSA

Byrjendanámskeið í Kúbversku salsa hjá Önnu og Wolla

Kennt fimmtudaga kl. 20 og sunnudaga kl. 19 í Hafnarstræti 82 Byrjar fimmtudaginn 12. apríl

Þarf ekki að mæta í pörum

Skráning í síma 863 1696

Setning:

Gunnar Jóhannesson, formaður Norðurhjara

Nú æjum við fyrst ögn, áfangastaðaáætlun Norðurhjara 2017:

Halldóra Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Norðurhjara

Minjastofnun Íslands og þróun áfangastaða: Rúnar Leifsson, minjavörður Norðurlands eystra

Ferðamannasegull á landareigninni: Böl eða blessun?: Guðríður Baldvinsdóttir, landeigandi

Umræður og kaffi

Allir velkomnir – skráning á netfangið nordurhjari@simnet.is eða í síma 855 1511


Meðal efnis í blaðinu

á morgun Óhætt er að segja að lífið snúist um dans hjá Evu Reykjalín Elvarsdóttur danskennara á Akureyri. Hún rekur STEPS Dancecenter ásamt tveimur öðrum, kennir Zumba a.m.k. þrisvar í viku og kennir einnig dans í leikskólum, skólum og við alls kyns athafnir við ýmis tækifæri. Eva hefur líka tekist á við erfiðleika á lífsleiðinni. Hún gekk í gegnum skilnað en fann ástina á ný. Yngsti sonur hennar veiktist alvarlega sl. haust og var vart hugað líf. Sú reynsla tók mikið á alla fjölskylduna. Vikudagur heimsótti Evu og spjallaði við hana um lífið og tilveruna.

Hringdu núna í síma

860 6751

- og þú færð blaðið á morgun!

Flokkstjóri Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar (PBI) Plastiðjan Bjarg Iðjulundur óskar eftir að ráða flokkstjóra í 100% stöðu. Vinnutími er frá kl. 8-16. Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur starfar skv. lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992. Þar er stunduð iðnaðarframleiðsla, m.a. framleitt raflagnaefni, kerti og prentað á fjármerki. PBI sér um móttöku á drykkjarvöruumbúðum fyrir Endurvinnsluna hf. að Furuvöllum 11. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018.

Fáðu þér áskrift! askrift@vikudagur.is

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


KYNNINGARFUNDUR Í BREKKUSKÓLA Fimmtudagin 12. apríl n.k. verða ADHD samtökin, Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð, Einhverfusamtökin og Tourette samtökin með kynningarfund í Brekkuskóla á Akureyri. Fundurinn er sá fyrsti í röð funda sem samtökin standa fyrir um land allt og er verkefnið styrkt af Lýðheilsusjóði. Dagskráin hefst klukkan 20:00 og er í grófum dráttum þessi: Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð: Sigurrós Á Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Einhverfusamtökin: Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri Elí Freysson – Með augum einhverfunnar

Kaffihlé Guðrún Pálmadóttir réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi ADHD samtökin: Elín H. Hinrikdóttir formaður Tourette samtökin: Arnþrúður Karlsdóttir formaður Áætluð dagskrárlok eru um 22:30


Skotvopna- og veiðikortanámskeið Til að öðlast réttindi til almennra skotveiða er farið á tvö námskeið, skotvopnanámskeið og veiðikortanámskeið. Skráning og nánari upplýsingar á veidikort.is.

Skotvopnanámskeið á Akureyri VERÐ KR. 27.000 15.-16. maí kl 18:00-22:00 (þri/mið) bóklegt hjá Símey. 17. maí frá kl 18:00 verklegt á vegum Skotfélags Akureyrar. Veiðikortanámskeið á Akureyri 24. maí kl. 17:00-23:00 hjá Símey.

VERÐ KR. 14.900

Þátttakendur á skotvopnanámskeiðum þurfa að skila inn sakavottorði, læknisvottorði og passamynd a.m.k. tíu dögum fyrir námskeiðið á lögreglustöð í umdæmi lögheimilis umsækjanda. Læknisvottorðið þarf að vera sérstaklega útgefið vegna skotvopnaleyfis.



K R O S S G ร T A N Lausn gรกtu nr. 319: Fatakaupmaรฐur


SAMA VERd

um land allt

KJÖTMIKLAR PYLSUR 84% KJÖT

1.359 kr./kg.

298 kr. /pk.

1.598 kr./kg.

1.398 kr./kg.

ÍSLENSKT HEIÐALAMB 100% NAUTGRIPAHAKK ÍSLENSKT HEIÐALÆRI FERSKT LAMBALÆRISSN. SIRLOIN Kryddað m/villtum frá Kjarnafæði Kryddað m/villtum íslenskum kryddjurtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði frá Kjarnafæði

PÓLSKAR PYLSUR 360 G frá Kjarnafæði

259 kr./bréf

259 kr./bréf

359 kr./bréf

PEPPERONI 95 G frá Kjarnafæði

PEPPERONI STERKT 95 G frá Kjarnafæði

HANGIÁLEGG 95 G frá Kjarnafæði

Opnunartími í Bónus: Mánud.-fimmtud. 11:00-18:30 · föstud. 10:00-19:30 · laugard. 10:00-18:00 · sunnud. 12:00-18:00 Verð gilda til og með 17. apríl 2018 eða meðan birgðir endast.



12

16

Mið. & fim. kl. 7:30 & 9:40 Fös. til þri. kl. 7:30 16

16

Mið. & fim. kl. 9:30 Fös. til þri. kl. 5:15

Mið. & fim. kl. 7:30 Fös. til þri. kl. 9:30

L

12

L

ÍSLENSKT TAL

Mið. & fim. kl. 5:20

Mið. til fös. kl. 5:30 Lau. & sun. kl. 3:30 & 5:30 Mán. & þri. kl. 5:30

Lau. & sun. kl. 3:30

Gildir mið. 10. apríl til þri. 17. apríl

Fös. til þri. kl. 7:30 & 9:30


pizzutilboð sparkaup Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 1 áleggi

1.490.-

2.190.-

3.990.-

2.990.-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.890.-

4.590.-

5.990.-

5.990.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-


Gildir dagana 11. apríl - 17 . apríl

L

12

2D Fös. kl.5:40, 8 & 10:20 Lau. & Sun. kl. 3:20, 5:40, 8 & 10:20 Mán. & Þri. kl. 5:40, 8 & 10:20

2D Mið. & Fim. kl. 5 & 6 Fös. kl. 5 Lau. & Sun. kl.2:45 & 5 Mán. & Þri. kl. 5

12

3D Mið. & Fim. kl. 7:20 2D Mið. & Fim. kl. 10:20 Fös. - Þri. kl. 7:20

16

2D Mið. & Fim. kl. 8:20 & 10:20 Fös. - Þri. kl. 10:20

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 950 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu fös, lau. & sun. Sparbíó* 3D myndir 1250 kr. merkt með grænu Þriðjudagstilboð 50% afsl. - 770 kr. miðinn á allar myndir og 870 kr. í 3D Gildir ekki á íslenskar myndir



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.