Dagskráin 2. maí - 8. maí 2019

Page 1

Opið virka daga 08.00 til 16.00

17. tbl. 52. árg. 2. maí - 8. maí 2019

www.vikudagur.is

LYF Á LÆGRA VERÐI – einfalt og ódýrt

Akureyri – 461 3920


Frábært verð! Tilboðsverð Herregård XO Pallaolía, glær eða gyllt 3l.

1.995

3l.

80602501/2

Almennt verð: 2.695

-20%

Tilboðsverð Sandkassi með sætum, 150x150 cm.

14.396 0291468

Almennt verð: 17.995

Tilboðsverð Illgresisbrennari Handhægur illgresisgasbrennari. Lengd 97cm.

6.395 55530200

Almennt verð: 7.995

Tilboðsverð Gasgrill GEM 320, eldunarsvæði: 2774 cm2. Mjög sterkar grillgrindur úr pottjárni. Ryðfrítt eldunarkerfi. Þrír ryðfríir brennarar.

39.996 50657519

Almennt verð: 49.995

Kílóvött

6,9

Brennarar

3

Yfirbreiðsla: 11.995 50657598

Ánægðustu viðskiptavinirnir 2 ár í röð! Auðvelt að versla á byko.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl. Tilboð gilda til 8. maí, eða á meðan birgðir endast.

-26%


20% afsláttur

Tilboðsverð Háþrýstidæla Aquatak 130 bör.

25.169

Trampólín

74810238

Almennt verð: 31.495

20% afsláttur

Garðáhöld

25% afsláttur

Ljós&perur Sumarblaðið þú finnur það á byko.is

AAKUREYRI KUREYRI


Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.

Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.

Simba-kassinn

ÁRSINS 2 8

VA

A

01

R

Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.

B

R

D

HEILSUDÝNUR

ETLAN

Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytendakönnun KANTAR TNS í Bretlandi

Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á

www.simba.is SIMBA dýnurnar henta einstaklega vel í stillanleg rúm Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum

SIMBA STÆRÐIR

VERÐ

Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 90 x 210 cm

79.900 89.990 94.990

Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm Dýna 180 x 210 cm Dýna 200 x 200 cm

94.990 104.990 114.990 134.990 149.990 159.990 169.990

VEFVERSLUN

www.simba.is

OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN



Opnanir í Listasafninu á Akureyri, laugardaginn 4. maí kl. 15 Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, 13+1. Opið alla daga kl. 10-17. Leiðsögn um sýningar alla fimmtudag kl. 16.30.


KaupvangsstrĂŚti 8-12 | www.listak.is | listak@listak.is | SĂ­mi 461 2610


HVATNINGARKVÖLD

Í TILEFNI FYRSTA HEIMALEIKS ÞÓRS/KA

KA-HEIMILIÐ ÞRIÐJUDAGINN 7. MAÍ. KL. 19:00

LEIKMANNAKYNNING:

ÞÓR/KA, HAMRARNIR OG 2. FLOKKUR ÞJÁLFARAR KYNNTIR SAMNINGAR UNDIRRITAÐIR UMRÆÐUR UM STARFIÐ PALLBORÐSUMRÆÐUR ÁRSMIÐASALA - ÓBREYTT VERÐ, 12.000 KR. LÉTTAR VEITINGAR Í BOÐI

Ljósm: Páll Jóhannesson

Helstu samstarfsaðilar:


FYRSTI HEIMALEIKUR ÞÓRS/KA Í SUMAR! STÖNDUM SAMAN OG STYÐJUM STELPURNAR FRÁ FYRSTA LEIK!

ÞÓRSVÖLLUR

ÞÓR/KA – FYLKIR MIÐ. 8. MAÍ kl. 18:00 MIÐAVERÐ 1.500 KR.

Frítt fyrir 18 ára og yngri

PYLSUGRILL FYRIR LEIK FRÁ 17:30 - 18:00 MINNUM Á ÁRSKORTIN - AÐEINS 12.000 KR.

Helstu samstarfsaðilar:


Allveg einstök gæði

HT916 097 905

HT914 550 043

þú færð Heimilstækin Hjá okkur

COMFORt liFt

Aeg UPPÞvOttAvÉl COMFORt liFt 179.900,-

HT944 187 865

HT949 595 049

Aeg veggOFn stÁl 79.900,-

DA940 002 818

HT947 608 693

Aeg keRAMik HellUBORð 59.900,-

Aeg öRBYlgJUOFn 900W Aeg elDAvÉl. klUkkU 79.900,159.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

HT911 434 516

HT911 434 516

Aeg ÞvOttAvÉl 8kg 1400sn Aeg ÞURRkARi 8kg BARkAlAUs 129.900,139.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Skoðaðu ve úrvalið furokkar á

nýr Netverslun

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði



Fimmtudagurinn 2. maí 13.00 Útsvar 2014-2015 (4:28) e 14.00 Stríðsárin á Íslandi (6:6) e 14.55 Popppunktur 2011 (5:16) 15.55 Landinn 2010-2011 e. 16.25 Í garðinum með Gurrý e. 16.55 Við getum þetta ekki e. 17.25 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands (1:6) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku (2:8) 18.39 Sögur - Stuttmyndir (3:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Heimsleikar Special Olympics (2:2) (Með okkar augum) 20.40 Lamandi ótti – Ditte (Fanget af angst) Danskur þáttur þar sem rætt er við ungt fólk sem þjáist af fælni og fjallað um hvaða áhrif fælnin hefur á daglegt líf þeirra. 21.00 Klofningur (1:6) (The Split) Leikin þáttaröð frá BBC um skilnaðarlögfræðing sem ákveður að yfirgefa fjölskyldufyrirtækið sem móðir hennar rekur og ganga til liðs við aðra lögfræðistofu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skammhlaup (1:6) (Glitch II) Önnur þáttaröð. 23.20 Löwander-fjölskyldan (9:10) e. 00.20 Löwander-fjölskyldan (10:10) e. 01.20 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (3:22) 07:25 Friends (15:24) 07:50 Gilmore Girls (15:22) 08:30 Ellen (138:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Anger Management (11:24) 10:00 Wrecked (9:10) 10:25 Lögreglan (3:6) 10:50 Satt eða logið (8:11) 11:35 Heimsókn (5:15) 12:00 Ísskápastríð (4:10) 12:35 Nágrannar (7994:8062) 13:00 Spielberg 15:25 Friends (4:24) 15:45 Seinfeld (22:22) 16:10 Stelpurnar (9:20) 16:35 Two and a Half Men (16:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7593:8072) 17:20 Nágrannar (7994:8062) 17:45 Ellen (139:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Big Bang Theory (20:24) 19:45 Splitting Up Together (17:18) 20:10 NCIS (20:24) 20:55 Whiskey Cavalier (9:13) 21:40 The Blacklist (16:22) 22:25 Barry (3:8) 22:55 Real Time With Bill Maher (13:35) 23:55 Shetland (1:6) 00:55 Killing Eve (2:8) 01:40 High Maintenance (4:9) 02:10 Call Me by Your Name Rómantísk mynd frá 2017 sem hlaut Óskarinn fyrir besta handrit byggt áður útgefnu efni. Elio Perlman er sautján ára piltur sem býr í átjándu-aldar villu á Norður-Ítalíu ásamt vel stæðum foreldrum sínum og eyðir tíman20:00 Að Austan um í tónlistar- og bókmennta20:30 Landsbyggðir nám á milli þess sem hann 21:00 Að Austan skemmtir sér með bestu vinkonu 21:30 Landsbyggðir sinni, Marziu. Þegar aðstoðar22:00 Að Austan maður föður hans, Oliver, kemur 22:30 Landsbyggðir til nokkurra vikna dvalar í villunni 23:00 Að Austan á heimsókn hans eftir að breyta Dagskrá N4 er endurtekin allan lífi Elios til framtíðar. sólarhringinn um helgar. 04:20 Spielberg

Bein útsending

Bannað börnum

07:50 Man. United - Chelsea (Premier League 2018/2019) 09:30 Messan 10:35 Barcelona - Liverpool (UEFA Champions League) 12:15 Meistaradeildarmörkin 12:45 KR - ÍR: Leikur 3 (Dominos deild karla 2018/2019) 14:25 Fylkir - Grótta (Mjólkurbikar karla 2019) 16:05 Valur - FH (Mjólkurbikar karla 2019) 17:45 Premier League World 18:15 Dominos deild karla 2018/2019 Bein útsending frá leik í úrslitum Dominos deildar karla. 21:15 Domino’s körfuboltakvöld karla 22:00 Mjólkurbikarmörkin 2019 23:00 UFC Unleashed 2019 23:50 Arsenal - Valencia (UEFA Europa League) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (42:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (15:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (58:155) 13:45 Younger (4:12) 14:10 The Voice US (14:21) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (15:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (43:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Kids Are Alright 20:10 Kokkaflakk (3:5) 20:50 9-1-1 (15:18) 21:40 The Resident (17:23) 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (3:19) 01:35 NCIS: New Orleans 02:20 Yellowstone (1:9) 03:50 Ray Donovan (10:12)

Stranglega bannað börnum

11:35 Manglehorn 13:10 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 14:35 Snowden 16:45 Manglehorn Dramatísk mynd frá 2014 með Al Pacino og Holly Hunter. 18:25 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery Spennandi ráðgáta um bakara í smábæ í Minnesota fylki sem bregður sér í hlutverk spæjara til að komast að því hver myrti vin hennar og vinnufélaga. 19:50 Snowden Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum. 22:00 The Fate of the Furious Frábær spennumynd frá 2017 með Vin Diesel, Dwayne Johnson, Jason Statham, Charlize Theron Michelle Rodrigues. 00:15 Page Eight Hörkuspennandi bresk mynd frá 2011 með Bill Nighy, Rachel Weisz, Ralph Fiennes, Michael Gambon og Judy Davis. 02:00 Marshall Dramatísk mynd frá 2017 sem byggð er á sannri sögu Thurgood Marshall sem varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. 04:00 The Fate of the Furious

19:10 Last Man On Earth 19:35 The Simpsons (4:22) 20:00 Seinfeld (18:24) 20:25 Friends (10:25) 20:50 The Mindy Project (8:14) 21:15 Arrow (18:22) 22:00 Notes From the Field Vönduð heimildarmynd frá 2018. 23:30 American Dad (20:22) 23:55 Bob’s Burger (2:21) 00:20 The Simpsons (3:23) 00:45 Last Man On Earth 01:10 Seinfeld (18:24) 01:35 Tónlist

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352



Föstudagurinn 3. maí 11.50 Reykjavík Crossfit Championship Bein útsending frá Reykjavík Crossfit Championship í Laugardalshöll. 13.25 Kastljós e. 13.40 Menningin e. 13.50 Útsvar 2014-2015 (5:28) e 14.50 92 á stöðinni (12:20) e. 15.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:7) e. 15.50 Varnarliðið (2:4) e. 16.45 Fjörskyldan e. 17.25 Landinn e. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (9:13) 18.30 Tryllitæki - Vekjarinn (1:7) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Verksmiðjan (1:5) Þáttaröð um nýsköpun, skapandi hugsun og iðngreinar. Í þáttunum fylgjumst við með nýsköpunarkeppni ungs fólks í áttunda til tíunda bekk þar sem þátttakendur fá að þróa hugmyndir sínar í flottar frumgerðir. 20.15 Vikan með Gísla Marteini 21.10 Séra Brown (Father Brown V) 22.00 A Dangerous Method (Hættuleg aðferð) Sannsöguleg kvikmynd um samband sálfræðinganna Carls Jung og Sigmunds Freud og tilurð sálgreiningarinnar. 23.40 Mandela: Gangan langa til frelsis (Mandela: Long Walk to Freedom) Kvikmynd um lífshlaup Nelsons Mandela, frá því hann var ungur drengur og þar til hann varð fyrsti lýðræðislega kosni forseti Suður-Afríku árið 1994. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær (8:20) 07:25 Friends (16:24) 07:50 Gilmore Girls (16:22) 08:30 Brother vs. Brother (2:6) 09:15 Bold and the Beautiful (7594:8072) 09:35 Restaurant Startup (7:9) 10:20 Camping (2:8) 10:50 Deception (6:13) 11:35 Dýraspítalinn (1:6) 12:10 Feðgar á ferð (4:10) 12:35 Nágrannar (7995:8062) 13:00 Dagvaktin 13:35 Dagvaktin 14:05 Dagvaktin 14:35 Leatherheads 16:25 Swan Princess: Royally Undercover 17:45 Bold and the Beautiful (7594:8072) 18:05 Nágrannar (7995:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Impractical Jokers (10:13) 19:50 Stepmom Isabel og Luke eru farin að búa saman en börn Lukes eiga erfitt með að sætta sig við nýju konuna í lífi föður þeirra. Jackie, fyrrverandi eiginkona Lukes, treystir ekki Isabel fyrir börnunum sínum. 21:55 Breath Áhrifamikil og um leið rómantísk mynd sem byggð er á sönnum atburðum með Andrew Garfield og Claire Foy í aðalhlutverkum. 23:50 Argo Frábær mynd sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrr á þessu ári sem besta myndin auk þess sem hún hlaut verðlaun fyrir handritið og klippingu. 01:50 Chappaquiddick Mögnuð mynd byggð á sönnum atburðum. 03:35 Leatherheads Stórskemmtileg, rómantísk gamanmynd með George Clooney og Renée Zellweger í aðalhlut20:00 Föstudagsþátturinn verkum. Clooney leikstýrir sjálfur 21:00 Föstudagsþátturinn myndinni sem gerist á þriðja áraDagskrá N4 er endurtekin tug síðustu aldar og fjallar um allan sólarhringinn um helgar. ruðningshetju.

Bein útsending

Bannað börnum

10:00 Olís deild karla 11:30 Arsenal - Valencia (UEFA Europa League) 13:10 Ein. Frankfurt - Chelsea (UEFA Europa League) 14:50 Dominos deild kvenna 16:30 Domino’s Körfuboltakvöld kvenna 17:00 La Liga Report 17:30 Evrópudeildarmörkin 18:20 PL Match Pack 18:50 Everton - Burnley (Premier League 2018/2019) 21:00 Premier League Preview 21:30 Barcelona - Liverpool (UEFA Champions League) 23:10 UFC Now 2019 00:00 Phoenix Rising Bein útsending frá bardagakvöldinu Phoenix Rising þar sem Sunna Tsunami Davíðsdóttir mætir UFC bardagakonunni Kailin Curran í keppni um strávigtarmeistara Invicta.

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (43:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (16:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (59:155) 13:45 Family Guy (15:21) 14:10 The Voice US (15:21) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (16:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (44:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 Younger (5:12) 19:30 The Voice US (16:21) 21:00 Bridget Jones: The Edge of Reason 22:50 Anchorman 2: The Legend Continues 00:40 The Tonight Show 01:25 NCIS (4:19) 02:10 NCIS: New Orleans 02:55 The Walking Dead 03:40 Billions (6:12)

Stranglega bannað börnum

10:25 Jumanji 12:10 A Late Quartet 13:55 Fantastic Beasts and Where to Find Them 16:10 Jumanji Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Robin Williams. 17:55 A Late Quartet Tónlistarmynd frá 2012 með Philip Seymour Hoffman, Catherine Keener og Christopher Walken. 19:45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Mögnuð ævintýramynd frá 2016 úr smiðju J.K. Rowlings með stórgóðum leikurum. 22:00 Due Date Gamanmynd frá 2010 með Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis. Myndin segir frá Peter Highman, afar stressuðum og fúllyndum manni sem er við það að verða faðir í fyrsta sinn. Konan hans er að fara að fæða eftir aðeins fimm daga og þarf Peter að komast sem fyrst heim frá Atlanta til að vera viðstaddur fæðinguna. 23:35 The Boy Downstairs Dramatísk gamanmynd frá 2017 um rithöfundinn Dionu Diana sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð. 01:05 London Road Bresk sakamálamynd í söngleikjastíl. 02:40 Due Date 19:10 Last Man On Earth 19:35 Bob’s Burger (3:21) 20:00 Seinfeld (19:24) 20:25 Friends (11:25) 20:50 Friends (1:24) 21:15 Stelpurnar (1:20) 21:40 The Simpsons (5:22) 22:05 The Simpsons (4:23) 22:30 American Dad (21:22) 22:55 American Dad (2:22) 23:20 Bob’s Burgers (1:22) 23:45 Bob’s Burger (3:21) 00:10 Last Man On Earth 00:35 Seinfeld (19:24) 01:00 Tónlist

Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann

www.maturogmork.is


TAKTUMEÐ 1

TILBOÐ SÓTTKEAWAY TA

MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 2.890

2 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ............................................................................. 2.890 3 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.290 4 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.890 5 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.490 6 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 3.390 7 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................... 3.990 8 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.590 VELDU ÞÉR ÁLEGG (Ath. að allar pizzurnar eru með sósu og osti) Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chilli, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, broccolini, grænt pestó, spínat, þistilhjörtu. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa

AUKA ÁLEGG........... LÍTIL MIÐ STÓR Grænmeti, ávextir ..... 200 260 360 Kjöt, fiskur, ostar ....... 280 380 480 Krydd ............ ..Þú greiðir ekkert fyrir kryddið! OLÍA OG SÓSUR Hvítlauksolía ..............180 Sósur .........................180 (BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 600 KR.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA I - GRILL


Laugardagurinn 4. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Verksmiðjan (1:5) e. 10.30 Skólahreysti (5:6) e. 11.00 Heilabrot e. 11.30 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (4:8) 12.00 Reykjavík Crossfit Championship Bein útsending frá Reykjavík Crossfit Championship í Laugardalshöll. 18.45 Táknmálsfréttir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (4:5) Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. 20.55 Poppgoðið Elton John (Brits Icon: Elton John) Tónleikamynd frá 2013 þar sem Elton John spilar nokkur af sínum frægustu lögum fyrir fullu húsi áhorfenda og segir frá ferli sínum. Myndin inniheldur einnig viðtöl við vini og samstarfsmenn sem segja sögur af stjörnunni. 22.00 Bíóást: The Others (Hinir) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Í þetta sinn er það spennumyndin The Others frá árinu 2001 með Nicole Kidman í aðalhlutverki. 23.50 Höfnun konungs (Kongens nei) Margverðlaunuð, sannsöguleg norsk kvikmynd. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:00 Nágrannar á norðursl. 16:30 Nótan 17:00 Ég um mig 17:30 Taktíkin – Blakbærinn 18:00 Að Norðan 18:30 Taktíkin 19:00 Eitt og annað sumarlegt 19:30 Þegar (e) 20:00 Að Austan 20:30 Landsbyggðir 21:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Nágrannar á norðursl.

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:35 Billi Blikk 07:50 Óskastund með Skoppu og Skítlu (10:10) 08:00 Kalli á þakinu 08:20 Lína langsokkur 08:45 Dóra og vinir 09:10 Dagur Diðrik 09:35 Latibær 10:00 Víkingurinn Viggó 10:10 Stóri og Litli 10:20 K3 (33:52) 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (13:24) 12:00 Bold and the Beautiful (7591:8072) 12:20 Bold and the Beautiful (7592:8072) 12:40 Bold and the Beautiful (7493:8072) 13:00 Bold and the Beautiful (7594:8072) 13:25 Seinfeld (12:21) 13:50 Seinfeld (12:22) 14:15 Splitting Up Together (17:18) 14:40 Britain’s Got Talent (2:19) 16:05 Næturgestir (1:6) 16:35 Atvinnumennirnir okkar (4:6) 18:00 Sjáðu (596:600) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (440:500) 19:10 Lottó 19:15 Top 20 Funniest (4:18) 20:00 Ocean’s Eleven Frábær spennumynd á léttum nótum. Danny Ocean er nýsloppinn úr fangelsi en er enn þá við sama heygarðshornið. 21:55 Blockers Gamanmynd frá 2018 með frábærum hópi leikara. 23:40 We’re the Millers Hressileg gamanmynd frá 2013 með Jennifer Aniston og Jason Sudeikis. 01:30 Man of Steel Stórmynd frá 2013 um ungan mann með ofurkrafta. 03:50 The Vanishing of Sidney Hall Dramatísk og dularfull mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum.

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 Fylkir - Grótta (Mjólkurbikar karla 2019) 08:40 Valur - FH (Mjólkurbikar karla 2019) 10:20 PL Match Pack 10:50 Premier League Preview 11:20 Bournemouth - Tottenham (Premier League 2018/2019) 13:30 Everton - Burnley (Premier League 2018/2019) 15:10 Evrópudeildarmörkin 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Cardiff - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 18:35 Newcastle - Liverpool (Premier League 2018/2019) 20:45 Phoenix Rising Útsending frá bardagakvöldinu Phoenix Rising þar sem Sunna Tsunami Davíðsdóttir mætir UFC bardagakonunni Kailin Curran í keppni um strávigtarmeistara Invicta. 00:45 UFC Now 2019 Flottir þættir þar sem farið er ítarlega í allt sem við kemur UFC.

06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (17:24) 12:20 The King of Queens (13:25) 12:40 How I Met Your Mother (7:24) 13:05 Madam Secretary (2:20) 16:00 Malcolm in the Middle (16:22) 16:20 Everybody Loves Raymond (17:25) 16:45 The King of Queens (13:25) 17:05 How I Met Your Mother (5:22) 17:30 Futurama (4:16) 17:55 Family Guy (16:21) 18:20 Our Cartoon President (9:17) 18:45 Glee (2:20) 19:30 The Voice US (17:23) 20:15 Forrest Gump 22:35 The Captive 00:30 World War Z 02:25 The Help

Stranglega bannað börnum

08:25 Accepted 10:00 Charlie and the Chocolate Factory 11:55 Carrie Pilby 13:35 The Wedding Singer 15:10 Accepted Bráðskemmtileg gamanmynd. 16:45 Charlie and the Chocolate Factory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp. 18:40 Carrie Pilby Gráglettin gamanmynd um hina nítján ára Carrie Pilby. 20:20 The Wedding Singer Gamanmynd frá 1998 með Adam Sandler og Drew Barrymore. 22:00 Gringo Kvikmynd frá 2018 þar sem hraði, spenna og grín eru í fyririrrúmi. 23:50 Lion Dramatísk mynd frá 2016 sem fjallar um sanna sögu Saroos Brierley. 01:45 Stronger Sannsöguleg mynd frá 2017 með Jake Gyllenhaal í hlutverki Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15. apríl 2013. 03:45 Gringo

14:45 Friends (7:25) 15:10 Friends (8:25) 15:35 Friends (9:25) 16:00 Friends (10:25) 16:25 Friends (11:25) 16:50 The Mindy Project (8:14) 17:15 The Goldbergs (2:22) 17:40 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (2:6) 18:10 Ísskápastríð (1:10) 18:45 Gulli byggir (11:12) 19:15 Masterchef USA (9:21) 20:00 I Own Australia’s Best Home (2:10) 20:50 Divorce (2:8) 21:25 The Knick (2:10) 22:25 American Horror Story 8 23:10 The Originals (1:13) 23:55 Tónlist

Sumarstarf: Starfsmaður í búsetuþjónustu Búsetusvið óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga í búsetuþjónustu. Um að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á blönduðum vöktum dag, kvöld og næturvöktum. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um raftrænt. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2019.


V E I T ING ARCTICR MATUR Í HÁDEGAHÚS INU

H EIT U

alla virka daga frá klukkan 11:30 verð kr. 1.800 krónur

cave canem hönnunarstofa

Maí matseðill

Innifalið í verðinu er súpa, brauð og kaffi. Hægt er að fá Bangers and Mash í staðinn fyrir aðalréttinn 2 maí Steiktar kjötfarsbollur með sósu, kartöflum og sultu 3 maí Gúllas með hrísgrjónum, kartöflustöppu og hrásalati 6 maí 7 maí 8 maí 9 maí 10 maí

Plokkfiskur með heimagerðu rúgbrauði Hakkbollur með kartöflum, rauðkáli og sósu Lambasneiðar í raspi með pönnusteiktum kartöflum og sósu Pottréttur með kartöflustöppu og hrísgrjónum Bjúgu með kartöflum, uppstúf og grænum baunum

13 maí 14 maí 15 maí 16 maí 17 maí

Djúpsteiktur fiskur með sweet-soya, kartöflum og hrísgrjónum Kálbögglar með kartöflum og sósu Kótilettur í raspi með kartöflum, sósu og grænmeti Blandaður kjötréttur með eggi, kartöflum og sósu Buff í raspi með lauk, kartöflum og sósu

20 maí 2 1 maí 22 maí 23 maí 24 maí

Gratineraður fiskur með sveppum, rækjum og hrísgrjónum Kjöt í karrý með kartöflum og hrísgrjónum Saltkjöt með kartöflum og rófum Hakkabuff með sykurbrúnuðum kartöflum og sósu Steiktur kjötbúðingur með kartöflustöppu og sósu

27 maí Nætursaltaður fiskur með rófum, kartöflum og lauksósu 28 maí Kálbögglar með kartöflum og sósu 29 maí Roastbeef með bakaðri kartöflu og bernaise 31 maí Steiktur lambaframpartur með kartöflum og sósu

Verið velkomin Strandgata 53 Akureyri 588 9050


Sunnudagurinn 5. maí 07.15 KrakkaRÚV 09.45 Krakkafréttir vikunnar e. 10.05 Ævar vísindamaður e. 10.30 Menningin - samantekt 11.00 Silfrið 12.10 Reykjavík Crossfit Championship Bein útsending frá Reykjavík Crossfit Championship í Laugardalshöll. Keppnin er liður í nýju keppnisfyrirkomulagi crossfit íþróttarinnar og er ein af fjórtán keppnum sem geta tryggt þátttökurétt á Heimsleikana í crossfit í ágúst 2019. 16.20 Vikan með Gísla Marteini 17.00 Kiljan e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Hvað höfum við gert? (8:10) 20.55 Löwander-fjölskyldan (1:10) (Vår tid är nu II) Önnur þáttaröð þessara sænsku þátta. 21.55 Babýlon Berlín (9:16) (Babylon Berlin) 22.45 Leitin (The Search) Frönsk kvikmynd um ungan dreng sem flýr stríð í Téténíu árið 1999 og endar einn og yfirgefinn í flóttamannabúðum. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16:00 Nágrannar á norðursl. 16:30 Nágrannar á norðursl. 17:00 Ég um mig 17:30 Taktíkin – Blakbærinn 18:00 Að Norðan 18:30 Taktíkin 19:00 Eitt og annað sumarlegt 19:30 Þegar (e) 20:00 Að Austan 20:30 Landsbyggðir 21:00 Nágrannar á norðursl. 21:30 Eitt og annað (e) 22:00 Nágrannar á norðursl.

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Tindur 07:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10) 08:10 Mæja býfluga 08:25 Blíða og Blær 08:50 Heiða 09:15 Latibær 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Friends (3:24) 12:00 Nágrannar (7992:8062) 12:20 Nágrannar (7993:8062) 12:40 Nágrannar (7994:8062) 13:00 Nágrannar (7995:8062) 13:25 Nýja Ísland (1:2) Ný heimildarmynd í tveimur hlutum úr smiðju Lóu Pind Aldísardóttur. 14:35 Seinfeld (1:24) 15:00 God Friended Me (18:20) 15:50 Lego Master (4:4) 16:40 Sporðaköst (3:6) 17:15 60 Minutes (29:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (441:500) 19:10 Britain’s Got Talent (3:19) 20:10 Atvinnumennirnir okkar (5:6) Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu þátta þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. 20:50 Shetland (2:6) Fjórða þáttaröð af þessum vönduðu bresku sakamálaþáttum frá BBC. 21:50 Killing Eve (3:8) 22:35 High Maintenance (5:9) 23:05 Steypustöðin (4:6) 23:40 Death Row Stories 00:25 All Def Comedy Stórskemmtilegur uppistandsþáttur þar sem ungir og upprennandi grínistar fá tækifæri til þess að koma fram og láta ljós sitt skína. 01:00 Game of Thrones (4:6) Heimsfrumsýning. 02:25 Tin Star (8:10) 03:10 Silent Witness (3:10) 04:00 Silent Witness (4:10)

Bein útsending

Bannað börnum

07:05 West Ham - Southampton (Premier League 2018/2019) 08:45 Wolves - Fulham (Premier League 2018/2019) 10:25 Empoli - Fiorentina (Ítalski boltinn 2018/2019) 12:50 Huddersfield - Manchester United (Premier League 2018/2019) 15:20 Arsenal - Brighton (Premier League 2018/2019) 17:30 Chelsea - Watford (Premier League 2018/2019) 19:10 Evrópudeildarmörkin 20:00 Messan 21:00 KR - ÍBV (Pepsi Max deild karla) 22:40 Fylkir - ÍA (Pepsi Max deild karla) 00:20 Huesca - Valencia (Spænski boltinn 2018/2019)

12:00 Everybody Loves Raymond (18:24) 12:20 The King of Queens (14:25) 12:40 How I Met Your Mother (8:24) 13:05 Top Chef (5:15) 13:50 The Good Place (12:13) 14:15 Life Unexpected (9:13) 16:00 Malcolm in the Middle (17:22) 16:20 Everybody Loves Raymond (18:25) 16:45 The King of Queens (14:25) 17:05 How I Met Your Mother (6:22) 17:30 90210 (3:24) 18:15 Líf kviknar (6:6) 19:05 Kokkaflakk (3:5) 19:45 Speechless (1:22) 20:10 Skandall (3:4) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (15:22) 21:50 Yellowstone (2:9) 22:35 Ray Donovan (11:12) 23:35 The Walking Dead (16:16) 00:20 Licence to Kill 02:30 Hawaii Five-0 (18:25) 03:15 Blue Bloods (16:22) 04:45 Shades of Blue (3:10)

Stranglega bannað börnum

08:40 Wolves 10:25 Apple of My Eye 11:50 The Red Turtle 13:15 Trumbo 15:20 Wolves Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. 17:05 Apple of My Eye Hugljúf fjölskyldumynd frá 2017. 18:30 The Red Turtle Ævintýraleg teiknimynd sem var tilnefnd til Óskarsins árið 2017. Myndin segir frá lífi skipbrotsmanns á eyðieyju sem er full af skjaldbökum, kröbbum og fuglum. 19:55 Trumbo Mögnuð mynd sem byggð er á sönnum atburðum. 22:00 Game Night Stórskemmtileg gamanmynd frá 2018 með Jason Bateman og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. 23:40 Geostorm Spennutryllir frá 2017 með Gerard Butler í aðalhlutverki ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 01:30 Unforgettable Magnaður sálfræðitryllir frá 2017 með Katherine Heigl og Rosario Dawson í aðalhlutverkum. 03:10 Game Night

14:50 Seinfeld (15:24) 15:15 Seinfeld (16:24) 15:40 Seinfeld (17:24) 16:05 Seinfeld (18:24) 16:30 Seinfeld (19:24) 16:55 American Idol (3:19) 18:25 Who Do You Think You Are? (2:10) 19:10 First Dates (7:24) 20:00 Big Little Lies (1:7) 20:55 Homeland (11:12) 21:50 The X-Files (5:10) 22:35 The Deuce (8:9) 23:35 American Horror Story 8 00:35 Claws (3:10) 01:20 Legends of Tomorrow

Samlokubakkar Tortillabakkar Sætir bakkar

www.maturogmork.is


FJÖLSKYLDUMEÐFERÐ Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ, tekur við skráningum í síma 824-7635 eða á netfanginu hordur@saa.is Þeir sem þegar hafa skráð sig eru beðnir um að staðfesta komu sína

ferð ð e m yldu k s l ö j F aí m . 7 t hefs

Meðferðin fer fram á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 17.30-19.30 í húsnæði SÁÁ að Hofsbót 4, 2. hæð 7. maí: 8. maí: 14. maí: 15. maí: 21. maí: 22. maí: 28. maí: 29. maí:

Áfengissýki og önnur vímuefnafíkn Meðvirkni og hvernig hún breytir fjölskyldunni Meðvirkni og hvernig hún breytir einstaklingnum Stuðningur sem gerir ástandið verra Sjálfsvirðing Þróun batans hjá aðstandanda vs þeim sem er með fíknsjúkdóm. Gestir velkomnir. Sameiginlegur bati allra í fjölskyldunni Kynning á Al-Anon og samantekt


Mánudagurinn 6. maí 13.00 Útsvar 2014-2015 (6:28) e 14.00 92 á stöðinni (13:20) e. 14.25 Maður er nefndur e. 14.55 Út og suður (2:18) e. 15.20 Af fingrum fram (2:17) 16.05 Hvað höfum við gert? e. 16.45 Silfrið e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lalli (4:39) 18.08 Minnsti maður í heimi 18.09 Símon (16:50) 18.14 Refurinn Pablo (4:39) 18.19 Klaufabárðarnir 18.28 Klingjur (1:26) 18.39 Mói (1:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Njósnarar í náttúrunni (1:4) (Spy in the Wild) Dýralífsþættir frá BBC þar sem vélmennum í líki dýra er komið fyrir í dýraríkinu. 21.00 Svikamylla (2:10) (Bedrag III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar (1:3) (Revolution and Romance: Musical Masters of the 19th Century) Bresk heimildarþáttaröð í þremur hlutum. 23.20 Gróðavænlegur flóttamannaiðnaður (Panorama: Africa’s Billion Pound Migrant Trail) Heimildarmynd frá BBC. e. 23.50 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (9:23) 07:25 Friends (17:24) 07:50 Gilmore Girls (17:22) 08:30 Ellen (139:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Goldbergs (7:22) 10:00 I Own Australia’s Best Home (10:10) 10:55 Great News (10:13) 11:15 Landnemarnir (5:9) 11:55 Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? (1:4) 12:35 Nágrannar (7996:8062) 13:00 The X Factor 2017 (16:28) 14:30 The X Factor 2017 (17:28) 15:55 Maður er manns gaman (1:8) Frábærir nýir íslenskir þættir. Magnús Hlynur heimsækir nokkur sveitarfélög á Suðvesturhorninu. 16:35 The Big Bang Theory (14:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7595:8072) 17:20 Nágrannar (7996:8062) 17:45 Ellen (140:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Mindy Project (2:10) Lokaþáttaröð þessara vinsælu gamanþátta um Mindy sem er ungur læknir á uppleið en rómantíkin flækist fyrir henni og samskiptin við hitt kynið eru flóknari en hún hafði ímyndað sér. 19:50 God Friended Me (19:20) 20:35 Næturgestir (2:6) Ómissandi nýir þættir með Pétri Jóhanni þar sem hann flakkar um landið í leit að yfirnáttúrulegri upplifun. 21:00 Game of Thrones (4:6) 20:00 Ég um mig 22:25 Tin Star (9:10) 20:30 Taktíkin 23:10 60 Minutes (29:51) 21:00 Ég um mig 23:55 The Village (5:10) 21:30 Taktíkin 00:40 The Enemy Within (9:13) 22:00 Ég um mig 01:25 Blindspot (19:22) 22:30 Taktíkin 02:15 Strike Back (9:10) 23:00 Ég um mig 03:05 Nashville (12:22) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:50 Nashville (13:22) sólarhringinn um helgar. 04:35 Nashville (14:22)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:25 Collateral Beauty 14:05 Dear Dumb Diary 15:35 Home Again 17:10 Collateral Beauty Mögnuð mynd frá 2017 með Will Smith, Kate Winslet og fleiri frábærum leikurum. 18:50 Dear Dumb Diary Skemmtileg, litrík og fjörug fjölskyldumynd um grunnskólaneminn Jamie Kelly og bestu vinkonu hennar, Isabellu, en þær sjá veröldina ekki í sama ljósi og aðrir og eru stöðugt að uppgötva fleiri furðulega fleti á henni. 20:20 Home Again Gamanmynd frá 2017 með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. Eftir að hafa gengið í gegnum skilnað flytur Alice Kinney ásamt dætrum sínum aftur á æskuslóðirnar í Los Angeles, endurnýjar kynnin við gamla 06:00 Síminn + Spotify vinahópinn og hefur nýtt líf. 08:00 Dr. Phil (44:152) 22:00 Maudie 08:45 The Tonight Show Vönduð mynd frá 2016 með Eth09:30 Síminn + Spotify an Hawke og Sally Hawkins í að12:00 Everybody Loves alhlutverkum. Raymond (19:24) 23:55 The 15:17 to Paris 12:20 The King of Queens Spennandi mynd frá 2018 byggð 12:40 How I Met Your Mother á sönnum atburðum í leikstjórn 13:05 Dr. Phil (60:155) Clint Eastwood. 13:45 Will & Grace (11:18) 01:30 Skiptrace 14:10 Crazy Ex-Girlfriend (4:18) Spennumynd frá 2016 með 16:00 Malcolm in the Middle Jackie Chan og Johnny Knoxville. 16:20 Everybody Loves Rannsóknarlögreglumaðurinn Raymond (19:25) Bennie Chan er á slóð al16:45 The King of Queens ræmdasta glæpamanns Hong (15:25) Kong-borgar sem starfar undir 17:05 How I Met Your Mother dulnefninu Matador. (7:22) 03:20 Maudie 17:30 Dr. Phil (45:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:10 Last Man On Earth 19:45 The Good Place (13:13) (16:18) 20:10 Top Chef (6:15) 19:35 The Simpsons (5:23) 21:00 Hawaii Five-0 (19:25) 20:00 Seinfeld (20:24) 21:50 Blue Bloods (17:22) 20:25 Friends (12:25) 22:35 Shades of Blue (4:10) 20:50 Who Do You Think You 23:25 The Tonight Show Are? (3:10) 00:05 The Late Late Show 21:35 Claws (5:10) 00:50 NCIS (5:19) 22:20 Legends of Tomorrow 01:35 NCIS: New Orleans 23:05 Flash (18:22) (15:24) 23:50 Supernatural (2:20) 02:20 FBI (19:22) 00:35 Last Man On Earth 03:05 Star (3:18) 01:00 Seinfeld (20:24) 03:50 Heathers (2:10) 01:25 Tónlist 10:45 West Ham - Southampton (Premier League 2018/2019) 12:25 Arsenal - Brighton (Premier League 2018/2019) 14:05 Messan 15:10 KR - ÍBV (Pepsi Max deild karla) 16:50 Fylkir - ÍA (Pepsi Max deild karla) 18:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 18:55 Víkingur - FH (Pepsi Max deild karla) 21:15 Evrópudeildin - fréttaþáttur 18/19 22:00 Pepsi Max Mörk karla 23:25 Spænsku mörkin 23:55 Bournemouth - Tottenham (Premier League 2018/2019)

Flokkstjóri í Endurvinnslu Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur óskar eftir að ráða flokkstjóra endurvinnslu í 100% stöðu til sumarafleysinga sumarið 2019. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2019


Kringlur 2 fyrir 1

frรก fimmtudegi til sunnudags


Þriðjudagurinn 7. maí 07:00 The Simpsons (10:23) 07:25 Friends (18:24) 07:50 Gilmore Girls (18:22) 08:30 Ellen (140:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7596:8072) 09:35 Divorce (7:8) 10:05 Suits (2:16) 10:50 Í eldhúsi Evu (6:8) 11:25 Út um víðan völl (6:6) 12:00 Um land allt (4:9) 12:35 Nágrannar (7997:8062) 13:05 The X Factor 2017 (18:28) 14:40 The X Factor 2017 (19:28) 16:00 The Truth About Carbs (1:1) 17:00 Bold and the Beautiful (7596:8072) 17:20 Nágrannar (7997:8062) 17:45 Ellen (141:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Modern Family (21:22) 19:50 Sporðaköst (4:6) 20:20 The Village (6:10) 21:05 The Enemy Within (10:13) Ný hörkuspennandi þáttaröð með Jennifer Carpenter og Morris Chestnut í aðalhlutverkum. 21:50 Chernobyl (1:5) Vandaðir nýir þættir frá HBO og Sky sem byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernobyl í Úkraínu. Um er að ræða eitt stærsta kjarnorkuslys í sögunni þegar geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið og höfðu afdrifarík áhrif á umhverfið sem enn sér ekki fyrir endan á. 22:40 Strike Back (10:10) 23:35 Last Week Tonight with John Oliver (10:30) 00:05 Cheat (2:4) 20:00 Að Norðan 00:55 Veep (5:7) 20:30 Hátækni í sjávarútv. 01:25 Arrested Developement 21:00 Að Norðan (13:16) 21:30 Hátækni í sjávarútv. 01:55 Lovleg (8:10) 22:00 Að Norðan 02:15 You’re the Worst (7:13) 22:30 Hátækni í sjávarútv. Hressilegir gamanþættir. 23:00 Að Norðan 02:40 Mr. Mercedes (6:10) 23:30 Hátækni í sjávarútv. Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:40 Gone (11:12) sólarhringinn um helgar. 04:25 Gone (12:12)

13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2014-2015 (7:28) e 14.30 Andri á Færeyjaflandri e. 15.00 Manstu gamla daga? e. 15.40 Ferðastiklur (4:8) e. 16.25 Menningin - samantekt e. 16.55 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (13:15) 18.29 Hönnunarstirnin III (6:10) 18.46 Bílskúrsbras (9:34) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Ertu einhverfur? (Are You Autistic?) Bresk heimildarmynd sem tekur á algengum hugmyndum um einhverfu og skoðar hvernig það er að lifa með einhverfu, en talið er að einn af hverjum hundrað sé á einhverfurófi í Bretlandi. 20.50 Hefðir um heim allan (2:4) (Rituals) Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum frá BBC um hefðir og siði sem tíðkast á mismunandi stöðum í heiminum, til dæmis í kringum fæðingar, dauðann og náttúruna. 21.40 Kappleikur (6:10) (Match) Norskir gamanþættir þar sem atburðum í lífi ungs manns er lýst eins og íþróttaviðburði. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía (6:8) (McMafia) 23.20 Fortitude (8:10) e. (Fortitude II) 00.05 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

10:15 Genoa - Roma (Ítalski boltinn 2018/2019) 11:55 Spænsku mörkin 12:25 AC Milan - Bologna (Ítalski boltinn 2018/2019) 14:05 Ítölsku mörkin 14:35 Víkingur - FH (Pepsi Max deild karla) 16:15 Pepsi Max Mörk karla 17:35 Football League Show 18:05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 18:30 Meistaradeildin - upphitun 2019 18:50 Liverpool - Barcelona (UEFA Champions League) 21:00 Meistaradeildarmörkin 21:20 Empoli - Fiorentina (Ítalski boltinn 2018/2019) 23:00 Keflavík - ÍBV (Pepsi Max deild kvenna) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (45:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (20:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (61:155) 13:45 Life in Pieces (21:22) 14:10 Survivor (10:15) 14:55 Hannes í Baku 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (20:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother (9:22) 17:30 Dr. Phil (46:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Will & Grace (12:18) 20:10 Crazy Ex-Girlfriend (5:18) 21:00 FBI (20:22) 21:50 Star (4:18) 22:35 Heathers (3:10) 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (6:19) 01:35 NCIS: New Orleans (16:24) 02:20 New Amsterdam 03:05 Taken (11:16)

Stranglega bannað börnum

11:30 Robot and Frank 13:00 Duplicity 15:05 Intolerable Cruelty 16:45 Robot and Frank Hugljúf mynd frá 2012 sem hefur hlotið mjög góða dóma. 18:15 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um breska MI6-útsendarann Ray (Owen) og CIA-leyniþjónustukonuna Claire (Roberts) sem hafa bæði yfirgefið heim hinnar opinberu leyniþjónustu og fært sig yfir í einkageirann. 20:20 Intolerable Cruelty Rómantísk gamanmynd frá 2003 með George Clooney og Catherine Zeta-Jones. 22:00 The Legend of Tarzan Ævintýraleg spennumynd frá 2016 með Alexander Skarsgaard, Margot Robbie og Samuel L. Jackson. 23:50 Tale of Tales Mögnuð mynd frá 2015 með Sölmu Hayek. 02:05 Arrival Mögnuð mynd frá 2016 með Amy Adams, Jeremy Renner og Forest Whitaker í aðalhlutverki. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að kom ast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. 04:00 The Legend of Tarzan 19:10 Last Man On Earth (17:18) 19:35 The Simpsons (6:23) 20:00 Seinfeld (21:24) 20:25 Friends (13:25) 20:50 One Born Every Minute 21:40 Flash (19:22) 22:25 Supernatural (3:20) 23:10 Gotham (12:12) 23:55 Angie Tribeca (1:10) 00:20 Pretty Little Liars: The Perfectionists (4:10) 01:05 Krypton (4:10) 01:50 Last Man On Earth (17:18) 02:15 Seinfeld (21:24)

Heilsuleikskólinn Krógaból Leikskólinn Krógaból óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í 100% stöðu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 2019


BEINT FRÁ AKUREYRI Í DRAUMAFRÍIÐ! AKUREYRI

FRÁ ROTTERDAM ER MEÐAL ANNARS HÆGT AÐ FLJÚGA TIL:

ROTTERDAM AMSTERDAM PARÍS VÍN PISA

BARCELONA IBIZA MALAGA

SPLIT

ALICANTE

NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS

NÝTUM OKKAR BEINT FLUG FRÁ NORÐURLANDI TIL EVRÓPU


Miðvikudagurinn 8. maí 13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2014-2015 (8:28) e 14.25 Með okkar augum (5:6) e. 15.05 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 (1:13) e. 16.10 Alla leið (4:5) e. 17.15 Skólahreysti (5:6) e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Dóta læknir (12:16) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (6:6) (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum í Skólahreysti í Laugardalshöll. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 21.25 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bræður (Brødre) Norsk heimildarmynd frá 2015 þar sem leikstjórinn, Aslaug Holm, fylgist með sonum sínum tveimur Markusi og Lukasi vaxa úr grasi. Myndin nær yfir átta ára tímabil og sýnir barnæsku drengjanna og sambandið þeirra á milli. 00.05 Dagskrárlok 20:00 Eitt og annað 20:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 21:00 Eitt og annað 21:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 22:00 Eitt og annað 22:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 23:00 Eitt og annað Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (4:22) 07:25 Friends (19:24) 07:50 Gilmore Girls (19:22) 08:30 Ellen (141:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7597:8072) 09:35 Baby Daddy (11:11) 09:55 Jamie’s 15 Minute Meals (34:40) 10:20 Enlightened (4:8) 10:50 Lego Masters (1:6) 11:45 Bomban (7:9) 12:35 Nágrannar (7998:8062) 13:00 Masterchef USA (12:23) 13:40 Margra barna mæður (7:7) 14:10 Allir geta dansað (7:8) 15:45 World of Dance (4:10) 16:35 Fresh Off the Boat (4:19) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7998:8062) 17:45 Ellen (142:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Mom (17:22) 19:55 Jamie’s Quick and Easy Food (18:18) 20:20 Grey’s Anatomy 21:05 Cheat (3:4) Hörkuspennandi sálfræðitryllir um samband háskólakennarans Leuh og Rose nemanda hennar í kjölfar þess að sú síðarnefnda er sökuð um svindl. 21:55 Veep (6:7) 22:25 Arrested Developement (14:16) 22:55 Lovleg (9:10) 23:15 You’re the Worst (8:13) 23:40 NCIS (20:24) 00:25 Whiskey Cavalier (9:13) 01:10 The Blacklist (16:22) 01:55 Barry (3:8) 02:25 Timeless (7:12) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar. 03:10 Timeless (8:12) 03:55 Timeless (9:12) 04:40 Springfloden (3:10) Ný þáttaröð þessara sænsku úrvalsspennuþátta. 05:25 Springfloden (4:10)

Bein útsending

Bannað börnum

11:30 Fylkir - ÍA (Pepsi Max deild karla) 13:10 Getafe - Girona (Spænski boltinn 2018/2019) 14:50 Celta Vigo - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 16:30 Liverpool - Barcelona (UEFA Champions League 2018/2019) 18:10 Meistaradeildarmörkin 18:30 Meistaradeildin - upphitun 2019 18:50 Ajax - Tottenham (UEFA Champions League) 21:00 Meistaradeildarmörkin 21:20 Huesca - Valencia (Spænski boltinn 2018/2019) 23:00 Olís deild karla 2018/2019 00:30 Seinni bylgjan

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (46:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (21:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (62:155) 13:45 The Kids Are Alright 14:10 Kokkaflakk (3:5) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (21:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (47:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Life in Pieces (22:22) 20:10 Survivor (12:15) 21:00 New Amsterdam (18:22) 21:50 Station 19 (15:17) 22:35 Taken (12:16) 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (7:19) 01:35 NCIS: New Orleans (17:24) 02:20 9-1-1 (15:18) 03:05 The Resident (17:23) 03:50 FEUD (1:8)

Stranglega bannað börnum

11:10 The Big Sick 13:10 Ghostbusters 14:55 Matilda 16:35 The Big Sick Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. 18:35 Ghostbusters Frábær sígild gamanmynd frá 1984 með Bill Murray, Dan Akroyd og Sigourney Weaver í aðalhlutverkum. 20:20 Matilda Matthildur er stúlka sem býr yfir einstökum hæfileikum. Hún er fær um að ná árangri í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Hæfileikarnir eru þó enn öllum huldir því foreldrar hennar eru of uppteknir við sitt. 22:00 Roman J. Israel, Esq. Lögfræðidrama frá 2017 með Denzel Washington sem hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. 00:05 Swept Under Spennutryllir frá 2015 um Morgan Sher sem er sérfræðingur í að hreinsa glæpavettvang. 01:40 The Program Sannsöguleg mynd frá 2015 frá framleiðendum The Theory of Everything segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh. 03:25 Roman J. Israel, Esq.

19:10 Last Man On Earth 19:35 The Simpsons (7:23) 20:00 Seinfeld (22:24) 20:25 Friends (14:25) 20:50 Two and a Half Men (5:16) 21:15 Angie Tribeca (2:10) 21:40 Pretty Little Liars: The Perfectionists (5:10) 22:25 Krypton (5:10) 23:10 Westworld (1:10) 00:20 The Mindy Project (8:14) 00:50 Arrow (18:22) 01:35 Seinfeld (22:24) 02:00 Tónlist

Sumarvinna með stuðningi Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarvinnu með stuðningi og er umsóknarfrestur til og með 22. maí 2019. Ekki verður mögulegt að taka við umsóknum eftir þann tíma. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.


Átt þú rétt á slysabótum? Vinnuslys Umferðaslys Frítímaslys Sjóslys Kannaðu þinn bótarétt þér að KOSTNAÐARLAUSU Jón Stefán Hjaltalín - lögmaður

WWW.TRYGGINGARETTUR.IS Tryggingaréttur • Hofsbót 4, 2 hæð • 600 Akureyri s. 419 1300


Á hörpunnar óma

Vortónleikar kórs eldri borgara Í fínu formi í Skjólbrekku sunnudaginn 5. maí kl. 16:00 Einsöngur: Baldvin Kr. Baldvinsson Söngstjóri: Petra Björk Pálsdóttir Meðleikari: Valmar Valjaots Fjölbreytt efnisskrá….. Verið velkomin! Aðgangseyrir kr. 2000. - Enginn posi.

NÝ AFGREIÐSLA

Atvinna Orlofsbyggðin Illugastaðir auglýsir eftir starfsmanni í sumar, við sundlaugargæslu og fleira. Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Frekari upplýsingar veitir Jón í síma 462 2699 eða 898 6199. Umsóknir sendist á netfangið hlif@est.is

EIMSKIP FLYTJANDI DALVÍK Frá og með 1. maí mun GS Frakt ehf taka við afgreiðslu og þjónustu á Dalvík fyrir Eimskip Flytjanda. Afgreiðsla verður á Gunnarsbraut 10, 620 Dalvík Sími á afgreiðslu er áfram 466 1800. Elvar Frans Bjarnason starfsmaður Eimskips mun flytjast yfir til GS Frakt og starfa áfram á Dalvík, síminn hjá honum er 830 9291 netfang elvar@gsfrakt.is Auður Arnarsdóttir verður starfsmaður í skráningu og afgreiðslu síminn hjá henni er 466 1800 gsm 830 9292, netfang audur@gsfrakt.is


NÚ SKAL GRILLAÐ! Grillsagaður frampartur

-50%

699

-30%

-40%

KR/KG

ÁÐUR: 1.398 KR/KG

VERÐSPRENGJA!

Lambalærvöðvi í hvítlauks pipar marineringu

Lambalærissneiðar Norðlenska

1.799

2.099

KR/KG

ÁÐUR: 2.998 KR/KG

ÁÐUR: 2.998 KR/KG

KR/KG

LJÚFFENGT Á GRILLIÐ! -30% Danpo kjúklingabringur 900 gr

1.189

KR/PK

ÁÐUR: 1.698 KR/PK

-20% Bleikjusteikur Í mangó og chili

2.318 ÁÐUR: 2.898 KR/KG

KR/KG

-40% -30% -40%

Blandaðar lambagrillsneiðar Kjötsel

1.199

KR/KG

ÁÐUR: 1.998 KR/KG

Nettó vínarpylsur 10 stk

384

KR/PK

ÁÐUR: 549 KR/PK

Goði ungnautahamborgarar 4x90 gr

Rauð vínber

399

875

KR/KG

KR/PK

ÁÐUR: 798 KR/KG

ÁÐUR: 1.459 KR/PK

Coop laxabitar 2pk 200 gr

-20%

-50%

639

KR/PK

ÁÐUR: 799 KR/PK

Tilboðin gilda 2. – 5. maí Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


FATAMARKAÐUR

Í DANSSTÚDÍÓ ALICE Hópur dansstúlkna frá Dansstúdíó Alice sem eru partur af dans-landsliði Íslands eru að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í dansi í Portúgal í sumar. Sem fjáröflun ætla þær að selja af sér og öðrum spjarirnar og ætla að halda glæsilegan fatamarkað.

Fatamarkaðurinn verður haldinn sunnudaginn 5. maí frá 13-16 í Skólastíg 4 (við hliðina á World Class). Einnig verður selt kaffi á staðnum. Við hvetjum alla til að mæta, það verður glæsilegt úrval af fötum í öllum stærðum (0 til fullorðins)!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Gröfuvinna

Runnaklippingar

T.d. lóðavinna þökulögn drenlögn bílaplön

Fellum tré Tökum trjástubba úr görðum Garðsláttur

og margt fleira Facebook / Leó verktaki


Sjóvá

440 2000

Ráðgjafi á Húsavík Við leitum að metnaðarfullum aðila í útibú okkar á Húsavík til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi. Starfshlutfall er 50%.

Við leitum að einstaklingi með

Starfið felur í sér

› menntun sem nýtist við ráðgjöf

› ráðgjöf og þjónustu vegna

og þjónustu

trygginga

› reynslu af ráðgjafar- og söluverkefnum

› sölu og upplýsingagjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina

› mikla færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileika › framúrskarandi þjónustulund

› greiningu á þörfum viðskiptavina og þátttöku í fjölbreyttum þjónustuverkefnum

og jákvætt hugarfar › mikið frumkvæði og metnað til að ná árangri Nánari upplýsingar veitir Valgeir Páll

Umsóknarfrestur er til og með 12. maí.

Guðmundsson, útibússtjóri,

Sótt er um á www.sjova.is/

valgeir.gudmundsson@sjova.is

starfsumsoknir.

og 440 2427.

Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni

Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja

Jafnlaunavottun velferðarráðuneytisins



Auglýst er eftir umsóknum fyrir vikudvöl í Furuholti í Reykjadal Sumarið 2019

Húsið er vel búið með stórri verönd og heitum potti, gott aðgengi er fyrir hjólastóla. Í húsinu eru rúm fyrir sex manns þar af eitt sjúkrarúm. Útleigutímabilið er frá 10.05.2019 til 23.09.2019. Húsið leigist því frá föstudegi til föstudags. Umsækjendur sækja um þá viku sem þeir vilja, fyrstur kemur fyrstur fær. Leiguverð er 35.000 kr. vikan. Umsóknum má skila inn í afgreiðsluna á Bjargi eða á heimasíðu félagsins, bjargendurhaefing.is Einnig er hægt að senda tölvupóst á jonhardar@bjarg.is

Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni.


MAÍ TILBOÐ

KEA-korts tilboð á hádegishlaðborði ásamt uppáhelltu kaffi Verð kr. 1990,-

Brunch hlaðborð allar helgar frá kl. 9:30 - 14:30 Verð kr. 2490,Börn 6-12 ára á hálfvirði – 6 ára og yngri frítt

Happy hour frá kl. 16:00 - 19:00 alla daga

Opnunartími 08:00-19:00 alla daga

Aðalfundur Heiðarbyggðar félags sumarbústaðaeigenda verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2019 kl. 20:00 í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Kosning stjórnar Kaffiveitingar. Önnur mál. Stjórnin.


20.00

Afsláttu0 r Af öll OnePluus m símum 6T

0 0 0 . 80 ttur

RÝMINGARSALA Meðan birgðir endast

AfAsf lfaártölvum

SUMAR

ÚTSALA FULLU TÖLVUTEKS ER Á

0.000

35

a

ð

S

arg ng

jald kr. 195

KAUPIR NÚ

T

jald

g re

iðslu- og tilkyn

ni

Af yfi

UM

2.9

Afsr 1000 vörum

rir

Fy

% 0 9 láttur

IR 1. ÁG ÚS REIÐ - G ARG REIT T

19 20 5% lántökug

ð Allt a

NA

MÖGNUÐ TILBOÐ

og

2. maí 2019 • Útsölutilboð gilda 2-31. maí eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

ð

Allt a

upph ð allt æ

ÚTSÖLUUR G BÆKLIN AF LLUR STÚTFU UÐUM MÖGN UM TILBOÐ

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


Vantar þitt fyrirtæki aðstoð við innleiðingu á persónuverndarlöggjöfinni (GDPR)? Bókaðu frían kynningarfund með sérfræðing Dattaca Labs á netfangið contact@dattacalabs.com

Við hjálpum þínu fyrirtæki að aðlagast nýjum reglum og mótum ný tækifæri

Sjávarklasinn Grandagarður 16 101 Reykjavík contact@dattacalabs.com


HARMONIKUDAGURINN 2019 Föstudagur 3. maí kl. 17:00-17:30

Félagsmenn leika á Glerártorgi og víðar

Laugardagur 4. maí Kaffitónleikar í Lóni kl. 14:00-16:00 Félagsmenn, nemendur og Stórsveit FHUE leika Aðgangseyrir kr. 1.500 Frítt fyrir 16 ára og yngri

DANSLEIKUR Í LÓNI Frá kl. 21:00 - 01:00

G-strengurinn, Steinar Ingi, Einar Guðmunds og Númi leika fyrir dansi MIÐAVERÐ KR. 2000 OG KR. 1500 FYRIR FÉLAGSMENN Ath: Ekki posi á staðnum STJÓRNIN VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST


NPA AÐSTOÐARFÓLK

óskast í Skagafirði

MIÐSTÖÐIN

17 ára menntaskólanemandi óskar eftir NPA aðstoðarfólki í fullt starf í vaktavinnu sumarið 2019. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri. Reynsla af störfum með fötluðum ekki nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að vera vel á sig komnir líkamlega. Þeir þurfa að vera reyklausir, hafa hreint sakavottorð og helst að hafa bílpróf. Starfið hentar báðum kynjum. Viðkomandi þarf að taka leiðsögn og geta dregið sig í hlé. Traust, virðing, jákvæðni og stundvísi eru kostir sem koma sér vel. Um vaktavinnu er að ræða og laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar, stéttarfélags. Upplýsingar um NPA og hugmyndafræðina um sjálfstætt líf má lesa sig til um á vefsíðunni www.npa.is Búseta á staðnum er í boði. Umsóknarfrestur er til 10. maí n.k. og skal senda umsóknir og fyrirspurnir á netfangið siggaogtoti@internet.is.


Öflugt samband á ferðinni í sumar

4G þjónusta í sérflokki 4G háhraðanet Vodafone nær til helstu byggðakjarna og sumarhúsasvæða um land allt, eða til yfir 99% landsmanna eftir búsetu. Þú missir ekki af neinu í sumarhúsinu eða á ferðalögum innanlands. Kynntu þér málið í næstu verslun, á vodafone.is eða hjá umboðsaðilum okkar um land allt.

Framtíðin er spennandi.

Ertu til?



Frábær maítilboð! 36%

50%

299 kr/pk

429

299

áður 677 kr

áður 479 kr

kr/pk

áður 598 kr

Græn vínber 500 gr box

37%

Nice'n Easy Chicken Tikka Masala, 350 gr Thai Chicken Panang, 350 gr

98 áður 179 kr

62%

169

239

kr/stk

Fanta Bubble Bottle Orange eða Peach Apricot 250 ml

Coop Pizza Pepperoni, 350 gr Skinka og ostur, 340 gr

43%

29–33%

45%

kr/pk

kr/stk

áður 299 kr

kr/stk

Bugles Original, Nacho Cheese eða Roasted Paprika 125 gr

Red Bull Blue Edition, Purple Edition eða Tropical Edition 250 ml

38%

98

99

áður 259 kr

áður 159 kr

kr/stk

Toppur sítrónu 0,5L

Opnunartími Borgarbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Byggðaveg: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/stk

Lindu Conga Xtra stórt 50 gr

2 fyrir 1 Coca Cola 0,5L


20%

afsláttur af árskortum í sundlaugar Akureyrarbæjar í maí

Frístundaráð Sundlaugar Akureyrarbæjar

#akureyriaidi · www.akureyriaidi.is



VIÐ KLIKKUM SKO EKKI Á KRÆSINGUNUM

Saltkaramellu

Kaffi Sæti grísinn

Skittles Oreo

Saltlakkrís

LEIRUSJEIKARNIR ERU TOPPAÐIR MEÐ EKTA ÞEYTTUM RJÓMA ER ÍSINN OKKAR MÖGULEGA SÁ BESTI Á LANDINU? LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI?

V E R K E F N A S TJ Ó R I Á A KU R E Y R A R F LU GV EL LI Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman verkefnastjóra til að taka þátt í uppbyggingu og þróun Akureyrarflugvallar. Helstu verkefni eru skipulagning þjálfunar, utanumhald björgunar- og slökkviþjónustu, aðstoð við daglegan rekstur, öryggis- og gæðamál, áætlanagerð og önnur tilfallandi verkefni. Um er að ræða spennandi starf í fjölbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri, hjordis.thorhallsdottir@isavia.is

Hæfniskröfur • Háskólamenntun er kostur • Reynsla og/eða menntun í verkefnastjórnun og áætlanagerð • Reynsla af björgunar- og slökkvistörfum er kostur • Þekking á öryggisog gæðastjórnunarkerfum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.

S TA R F S S T Ö Ð : AKUREYRI

UMSÓKNARFRESTUR: 12. MAÍ

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A


ALÞÝÐUHÚSIÐ Á SIGLUFIRÐI T Ó N L E I KA R 3 .MA Í 2 0 1 9 K L . 2 1 .0 0

RICHARD ANDERSSON NOR

RICHARD ANDERSSON, KONTRABASSI ÓSKAR GUÐJÓNSSON, SAXÓFÓNN MATTHÍAS HEMSTOCK, TROMMUR

HÚSIÐ OPNAR KL. 20.45 - TEKIÐ VIÐ FRJÁLSUM FRAMLÖGUM VIÐ INNGANGINN.


KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði! Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins. Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI:

MI:

VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R kr. 0 4 x 14.69

58.760 K

R.*

ROOF POWERP 17 235/55 R kr. 3 4 x 22.10

88.412 K

R.*

MI:

VERÐDÆ

OF WETPRO

R16 205/55 90 kr. 4 x 12.9

51.960 K

R.*

MI:

VERÐDÆ

ROTIIVA

17 265/70 R kr. 0 4 x 28.99

115.960

*FAST VERÐ

Brimborg Akureyri | Tryggvabraut 5 | Sími 515 7050

KR.*


Hvað liggur þér á hjarta? Hverju viltu koma á framfæri í bæjarmálunum?

Hilda Jana Gísladóttir

Hlynur Jóhannsson

Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Jóhannsson verða til viðtals í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 17-19.

Mættu í Ráðhúsið og segðu hvað þér býr í brjósti.

Bæjarfulltrúarnir svara símtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460-1010. Bæjarstjórinn á Akureyri Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · www.akureyri.is

Ró í Öll þriðjudagskvöld

21:00-21:30

7. maí 14. maí 21. maí 28. maí

Valmar Väljaots Heimir Ingimars Rán Ringsted Stefán Elí

Umsjón: Sunna Kristrún djákni

í maí Stuttar 30 mín. kyrrðarstundir með fallegri tónlist í

Glerárkirkju. Enginn aðgangseyrir.


LAGERSTÖRF OG ÚTAKSTUR Olís Akureyri óskar eftir að ráða kraftmikla einstaklinga til sumarafleysinga. Tilfallandi störf á lager Hæfniskröfur • Lyftarapróf kostur Bílstjórar í útakstur og dreifingu á vörum Hæfniskröfur • Gilt meirapróf • ADR-réttindi kostur Áhersla er lögð á • Snyrtimennsku og reglusemi • Stundvísi, jákvæðni og þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum Störfin henta jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar hjá útibússtjóra. Umsóknir á olis.is. Umsóknarfrestur er til 10. maí.

SUMARSTÖRF Á AKUREYRI JAFNLAUNAVOTTUN

2019–2022

Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is. • Akureyringar eru kvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Eftirfarandi er dagskrá fyrstu vikurnar í maí.


1. maí - Miðvikudagur Göngu- og skíðaferð á Súlur á vegum FFA Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is

10. maí - Föstudagur Líkamsræktin Bjarg: Opið í tækjasal frá kl. 05.50-21:00. 11. maí - Laugardagur

2. maí - Fimmtudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar. 4. maí - Laugardagur Skíðaferð, Hnjótafjall-Helja á vegum FFA. Brottför kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 5. maí - Sunnudagur Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 8. maí - Miðvikudagur Vinnustaðaátakið Hjólað í vinnunna hefst.

Crossfit Hamar: Opinn tími kl. 10:00. Líkamsræktin Bjarg: Zumba kl. 11:30. 12. maí - Sunnudagur Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00. Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 14. maí - Þriðjudagur Gaman saman útinámskeið býður í tíma kl. 12 og 17 í Naustaborgum. Hittast við bíðastæðið í Ljómatúni. 15. maí - Miðvikudagur

Líkamsrækttin Bjarg: Litaspinning kl. 19:30.

UFA Eyrarskokk. Opin æfing í Kjarnaskógi kl. 17:15 (Mæting við Kjarnakot).

Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

9. maí - Fimmtudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar.

16. maí - Fimmtudagur Líkamsræktin Bjarg: Leikfimi fyrir 70 ára og eldri kl. 13:00.

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.


AK-INN - HÖRGÁRBRAUT - AKUREYRI - SÍMI 464 6474 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


Atvinna - sumarstörf

Jobs - summer period

Hótel Kea óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf í sumar:

Hotel Kea is looking to hire for the following jobs for the summer:

-

Matreiðslumaður - Múlaberg Bistro & Bar Þjónar - Múlaberg Bistro & Bar Þernur - unnið er á vöktum Húsvörður - hlutastarf

-

Chef - for Múlaberg Bistro & Bar Waiters - for Múlaberg Bistro & Bar Maids - working shifts Janitor - part time job

Vinsamlegast athugið að einungis reyklausir aðilar koma til greina.

Note that we are a smoke free workplace and only consider non-smoking applicants.

Umsóknir ásamt starfsferilskrá og mynd sendist til hek@keahotels.is, merkt “sumarstarf”.

Applications along with a CV should be sent to hek@keahotels.is, assigned “summerjob”.

Atvinna - sumarstörf

Jobs - summer period

Hótel Gígur við Mývatn óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf fyrir starfstímabilið maí - október 2019:

Hotel Gígur by Lake Mývatn is looking to hire for the following jobs for the period May to October 2019:

- Gestamóttaka, næturvakt - Matreiðslumaður - Blönduð störf -

Vinna við morgunverð Þjónusta í veitingasal Þrif á herbergjum Aðstoð í eldhúsi og við uppvask

- Reception, nightshift - Chef - Mixed jobs -

Breakfast attendance Restaurant waitering Housekeeping Dishwashing and kitchen assistance

Vinsamlegast athugið að einungis reyklausir aðilar koma til greina.

Note that we are a smoke free workplace and only consider non-smoking applicants

Umsóknir ásamt starfsferilskrá og mynd sendist til hek@keahotels.is, merkt “sumarstarf”.

Applications along with a CV should be sent to hek@keahotels, assigned “summerjob”.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LJÓMATÚN 2

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 408

Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð með bílskúr. Vandaður sólpallur með heitum potti. Stærð 133 m² þar af er bílskúr 28 m².

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í 5 hæða fjöleignarhúsi í Glerárhverfi. Eigninni fylgir sér stæði í bílageymslu. Stærð 62,2 m², þar af er geymsla 5,1 m². Verð 32,5 millj.

GILSBAKKAVEGUR 5

HÁLÖND – NÝBYGGING

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA Skemmtileg 3ja herbergja risíbúð í þríbýli í hjarta bæjarins. Stærð 45,0 m². Verð 19,9 millj.

REYNIVELLIR 6

4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni á Akureyri. Stærð 109,7 m². Verð 28,5 millj.

HÚSIN AFHENDAST FULLBÚIN MEÐ GÓLFEFNUM, HEITUM POTTI O.FL. Glæsileg 4ra herbergja heilsárshús rétt ofan Akureyrar. Stærð 108,6 m². Verð 43,9 millj.

EYRARVEGUR 12

5 herbergja einbýli á einni hæð á Eyrinni á Akureyri. Stærð 103,5 m². Verð 30,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

FURULUNDUR 2G

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 122,0 m². Verð 40,9 millj.

LYNGHOLT 24

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

TJARNARLUNDUR 11C

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 88,4 m². Verð 30,5 millj.

ARNARSÍÐA 5

SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Stórt tveggja hæða einbýlishús með 33,4 m² bílskúr við rólega botnlangagötu í Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr . Holtahverfi. Auðvelt að útbúa útleigu einingar á neðri hæð. Stærð 138,2 m². Stærð 289,3 m². Verð 55,9 millj. Verð 68,9 millj.

ÁSVEGUR 21

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Rúmgóð 5 herbergja efri hæð í tvíbýli á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 156,4 m². Verð 42,5 millj.

GRUNDARGERÐI 7D

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING 5 herbergja raðhúsaíbúð, hæð og kjallari. Stærð 163,1 m². Verð 43,5 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ ODDAGATA 7 EH.

SKARÐSHLÍÐ 11F

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

3 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli á neðri Brekkunni rétt fyrir ofan miðbæ 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli í Glerárhverfi. Akureyrar með útleigumöguleikum í kjallara. Stærð 57,2 m². Stærð 106,5 m². Verð 21,9 millj. Verð 31,5 millj.

SKARÐSHLÍÐ 33D

Snyrtilega 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli þar sem gengið er inn af svölum. Stærð 80,8 m². Verð 25,5 millj.

ÞÓRUNNARSTRÆTI 113

NORÐURGATA 54

4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni á Akureyri. Nýlegt baðherbergi og nýlegir gluggar. Stærð 91,3 m² Verð 27,5 millj.

HÓLABRAUT 15

Töluvert endurnýjuð 6 herbergja hæð með bílskúr í þríbýli á neðri Brekkunni á 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í miðbænum Akureyri. á Akureyri. Stærð 180,5 m² þar af telur bílskúr 24,5 m². Stærð 91,0 m² Verð 43,5 millj. Verð 24,5 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

ÓSEYRI 31

Vel staðsett og vel útbúin verbúð í Sandgerðisbótinni á Akureyri. Eignin er skráð 54,8 m² að stærð en nýtanlegir fermetrar á efri hæð eru mun fleiri en skráðir eru. Verð 22,0 millj.

MELASÍÐA 5

SKOÐA SKIPTI Á STÆRRI EIGN Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 64,3 m². Verð 21,9 millj.

DALSGERÐI 2

Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð í suður enda í 2ja hæða raðhúsi á Brekkunni. Stærð 151,8 m² Verð 46,5 millj.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

BAKKATRÖÐ 12-16 – NÝBYGGING

4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr í byggingu við Bakkatröð í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Eignin afhendist fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Stærð 142,0 m². Verð 34,5 millj.

HAMRATÚN 28

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA Falleg 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tveggja íbúða húsi með sér inngangi í Naustahverfi. Stærð 110,0 m². Verð 41,9 millj.

FJÖLNISGATA 2A

Gott iðnaðarhúsnæði í austur enda með góðri lofthæð og stórri innkeyrsluhurð. Stærð 193,9 m².

www.kaupa.is


Davíðshagi 8 Þriggja hæða fjölbýlishús með lyftu. 22 íbúðir eru í húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar um miðjan apríl.

SÝNINGARÍBÚÐIR TILBÚNAR

Byggingaverktaki:

Trétak ehf.

Geirþrúðarhagi 3

Glæsilegar þriggja herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Íbúðir B, C og D eru til sölu. Stærð: 138,2 fm.

Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf.

Sunnuhlíð sumarhúsalóð, Grenivík Til sölu er ein af bestu sumarhúsalóðum til sölu í Sunnuhlíð ofan Grenivíkur. Lóðin er leigulóð nr. 9 (stærð 3.863 fm. ) Skilmálar skv. skipulagsreglum Grýtubakkahrepps. Frekari upplýsingar á skrifstofu

Ólafsvegur 15, Ólafsfjörður Stærð: 99,8 fm. Skemmtileg þriggja herbergja parhúsaíbúð á einni hæð. Á baklóð er stór geymsluskúr sem hefur verið klæddur að hluta til. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamningsgerð Verð: 12,9 mkr.

Verð: 58,5 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Brekatún 8 - 103

Stærð: 115 fm. Mjög góð fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tengihúsi, góð verönd sunnan við húsið. Eignin getur verið laus fljótlega. Verð: 44,7 mkr.

Fagrasíða 11d

Stærð: 153,6 fm. Mjög góð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Framan við húsið er annars vegar viðarpallur og hins vegar geymsluskúr. Aftan við hús er stór steypt verönd, þar er heitur pottur, geymsluskúr og annar skúr fyrir grill og útihúsgögn. Verð: 46,9 mkr.

Laugartún 7 Svalbarðseyri Stærð: 59,8 fm. Um er að ræða mjög góða og bjarta tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli á Svalbarðseyri rétt utan Akureyrar. Sér inngangur er í íbúðina. Verð: 22 mkr.

Hlíðskógar, Bárðardal

Jörðin Hlíðskógar er staðsett liðlega 20 km. inn í Bárðardal að vestanverðu. Ræktað land er skráð 31,2 ha. að stærð. Á jörðinni eru tvö íbúðarhús, gamla húsið liðlega fokhelt. Verð: 37,5 mkr.

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 2. MAÍ KL. 16:30-17:30

Hrafnagilsstræti 28 nh.

Stærð: 83,1 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð í tvíbýli. Íbúðin er hálfniðurgrafin og gengið er inn norðan við hús inn um sameigninlegan inngang. Verð: 26,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


ÚTLEIGUMÖGULEIKAR

Kringlumýri 1 Hús með tveimur íbúðum. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð ásamt bílskúr á jarðhæð. Á jarðhæð rúmgóð tveggja herbergja íbúð en henni má breyta í þriggja til fjögurra herbergja íbúð. Vel við haldið og mikið endurnýjað. Mögulegt er að kaupa húsið í einu lagi eða hvora íbúð fyrir sig.

Bakkasíða 16

Stærð: 221,4 fm. Um er að ræða mjög gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Stór timburverönd norðan og vestur fyrir hús, þar í framhaldi er hlaðinn steinveggur og gróður. Verð: 74 mkr.

Stóragerði 8

Munkaþverárstræti 31

Stærð: 218,9 fm. Fimm herbergja einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Skemmtilegt hús, eftirsótt staðsetning. Verð: 54 mkr.

Stærð: 165,4 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er skráð samt. 165,4 fm að stærð og skiptist í íbúð á hæð 106,1 fm. neðri hæð 22 fm og bílskúr 37,3 fm. að stærð. Verð: 51,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Baugatún 1

Stærð: 226,2 fm. Mjög skemmtilegt fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 79,5 mkr.

Stærð: 176,5 fm. Mjög skemmtilegt og vel staðsett fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er skráð samtals 176,5 fm og þar af er bílskúr 34,6 fm. Verð: 58,7 mkr.

Reynilundur 2

Ásvegur 23

Byggðavegur 91

Stærð: 331,5 fm. Gott sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er skráð samtals 331,5 fm að stærð þar af er bílskúr 33 fm. Verð: 85 mkr.

Byggðavegur 119

Stærð: 190,1 fm. Gott fimm herbergja einbýlishús á frábærum stað ásamt stakstæðum bílskúr. Verð: 61,5 mkr.

Tvær íbúðir, seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð með sérinngangi samtals 143,2 fm. Á neðri hæð er fjögurra herbergja íbúð samtals 111,5 fm. Eignirnar geta verið lausar til afhendingar við kaupsamning Verð: 73,5 mkr.

Fossagil 5 Stærð: 154,7 fm. Um er að ræða mjög gott fimm til sex herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 66,5 mkr.

Barmahlíð 2

Stærð: 306,5 fm. Mjög skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð sem er með sérinngangi. Verð: 78 mkr.

Fannagil 18

Stærð: 197,4 fm. Falleg vel skipulögð 6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 70,9 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Vestursíða 5A

Mjög góð 150 fm. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í Síðuhverfi. Góður garðskúr er á lóð ogvar lóðin öll endurgerð og sólpallur stækkaður á síðasta ári. Verð: 49,8 mkr.

Stapasíða 15g

Stærð: 161 fm. Um er að ræða fimm herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignin er skráð 186,8 fm. að stærð þar af er bílskúr 25 fm. Verð: 47,5 mkr.

Þórunnarstræti 83

Stærð: 175,8 fm. Mjög skemmtileg fjögurra herbergja neðri sérhæð ásamt leigumöguleika á jarðhæð sem hefur verið útbúin m.a. í bílskúr. Frábær staðsetning og mikið endurnýjuð eign til afhendingar eftir samkomulagi. Verð: 54 mkr.

Sporatún 8

Stærð: 161 fm. Glæsileg fjögurra herbergja íbúð í norðurenda í parhúsi. Heildarstærð er 161 fm. en þar af er innbyggður bílskúr og geymsla samtals 44,7 fm. Steypt bílaplan og stétt framan við húsið. Steyptur sólpallur til vesturs. Einnig getur geymsluskúr fylgt á lóð framan við húsið. Verð: 69 mkr.

Stærð: 163,8 fm. Mjög skemmtileg fimm herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er í austurenda. Verð: 48 mkr.

Arnarsíða 5 Stærð: 138,2 fm. Um er að ræða góða fjögurra herbergja raðhúsaíbúð ásamt bílskúr. Verð: 55,9 mkr.

Víðilundur 15

Stærð: 105,5 fm. Mjög skemmtileg raðhúsaíbúð á einni hæð. Eignin er til afhendingar eftir samkomulagi. Verð: 47 mkr.

Brekatún 4

Stærð: 115 fm. Um er að ræða góða 115 fm. fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í 12 íbúða tengihúsi í Naustahverfi. Góð steypt verönd með timburskjólvegg sunnan við húsið. Íbúðin er í austurenda. Verð: 44,9 mkr.

Stapasíða 15a

Sómatún 7 – 202

Góð þriggja til fögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, fallegt útsýni er úr íbúðinni. Stærð: 97 fm. Verð: 35,7 mkr.

Þórunnarstræti 113

Stærð: 180,5 fm. Um er að ræða sex herbergja hæð í þríbýlishúsi ásamt stakstæðum bílskúr, sér inngangur er í íbúðina. Í kjallara hússins er sameigninlegt þvottahús, þurrkherbergi og sér geymsla. Verð 43,5 mkr.

Melateigur 41 – 202

Stærð: 92,7 fm. Falleg þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Íbúðin er björt og úr henni er gott útsýni. Verð: 35,5 mkr.

Brekkugata 31 eh.

Stærð 127,5 fm. Falleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýlishúsi í hjarta bæjarins. Fallegt útsýni. Eignin er samtals 127,5 fm. að stærð og skiptist í 9 fm. kalda geymslu, 26,7 fm. neðri hæð og 91,8 fm. efri hæð. Verð: 38 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


LAUS TIL AFHENDINGAR

Skálateigur 5 – 106 Stærð: 96,3 fm. Björt þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílakjallara. Verð: 32,5 mkr.

Tjarnalundur 7c

Stærð: 87,9 fm. Góð þriggja herbergja íbúð á 4. hæð í svalablokk. Eignin er laus eftir samkomulagi. Verð: 25,5 mkr.

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR APRÍL / MAÍ

Vestursíða 36 – 202

Stærð: 79,4 fm. Þriggja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Svalir úr íbúð til tveggja átta. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherb og stofu og eldhús í opnu rými. Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni. Verð: 24,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hólabraut 1, Hrísey

Stærð: 295,8 fm. Um er að ræða sex herbergja hæð í tvíbýlishúsi á fallegum útsýnisstað í Hrísey ásamt útihúsi/ geymslu.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Höfðahlíð 5 nh Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli Stærð: 139,3 fm. Verð: 47,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skálateigur 5 – 106 Stærð: 96,3 fm. Björt þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílakjallara. Verð: 32,5 mkr.

Stekkjartún 32

Stærð: 77,3 fm. Mjög falleg næstum ný 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í opnu bílskýli. Verð: 37,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Norðurgata 10 – 301 Stærð: 58,5 fm. Þriggja herbergja risíbúð á Eyrinni. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta. Eigninni fylgir allur húsbúnaður sem er við skoðun, nema málverk/listaverk. Verð: 18,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 2 – 201

Stærð: 66,7 fm. Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í norðurenda í litlu fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Verð: 26 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 2 – 203

Stærð: 64,9 fm. Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Verð: 26 mkr.

Svarfaðarbraut 5, Dalvík

Stærð: 235,8 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Lítil auka íbúð er á neðri hæð hússins sem hægt væri að leigja út eða jafnvel að útbúa fleiri herbergi. Sér inngangur er íbúðina en er einnig innangengt á milli hæða. Gott einbýlishús með mikla möguleika á góðum stað í bænum. Gott leiksvæði í bakgarðinum. Verð: 37 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hafnarstræti 86 – 102 Stærð: 121,9 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt þriggja herbergja íbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Verð: 31,8 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Glerárholt

Til sölu eru báðar hæðirnar í húsinu. Stærð efri hæðar 86,8 fm. Verð: 27,5 mkr. Stærð neðri hæðar 84,2 fm. Verð: 25,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Kirkjuvegur 14, Ólafsfirði Stærð: 99,4 fm. Um er að ræða mikið endurnýjað 99,4 fm einbýlishús á þremur hæðum við Kirkjuveg 14 á Ólafsfirði. Eignin skiptist í hæð, ris og kjallara. Verð: 16,9 mkr.

Vallholtsvegur 9, Húsavík Stærð: 198,4 fm.

Eignin er einbýlishús á þremur hæðum sem hefur verið breytt í gistihús. Alls eru 11 gistiherbergi í húsinu og gistipláss fyrir 26 manns. Eignin var áður einbýlishús en byggt var við húsið árið 2014 og því breytt í gistihús.

Gullbrekka – Sunnuhlíð 8, Grenivík Mjög fallegur sumarbústaður sem stendur á góðum útsýnisstað við Sunnuhlíð ofan Grenivíkur. Á verönd er heitur pottur. Stærð: 59 fm. Verð: 23 mkr.

Grenivellir 12 – 201

Stærð: 84,9 fm. Góð fjögurra herbergja íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á Eyrinni. Verð: 24,5 mkr.

Norðurvegur 9b, Hrísey

Stærð: 67,6 fm. Um er að ræða lítið einbýlishús í Hrísey á tveimur hæðum. Verð: 7,5 mkr.

Sunnuhlíð 10, Grenivík Stærð 109,2 fm. Mjög fallegur fimm herbergja sumarbústaður sem er staðsettur á frábærum útsýnisstað ofan Grenivíkur. Húsið er viðhaldsfrítt, heimilt að byggja aðstöðuhús og búið að jarðvegsskipta fyrir því. Verð 43,9 mkr.

Strandgata 6, Ólafsfirði Stærð: 99,6 fm. Góð 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið hefur allt verið klætt utan, þak er yfirfarið, gluggar í íbúð frekar lélegir. Áhugaverð vel staðsett eign í Ólafsfirði. Verð: 11,5 mkr.

Steindalur, Tjörneshreppur Stærð: 147 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt um 6.500 - 8.000 fm. lóð. Eignin stendur á jörðinni Steindal á Tjörnesi og er byggt árið 1959, staðsett um 10 km. norðan við Húsavík. Flott útsýni frá húsinu. Verð: 25 mkr.

Sunnuhlíð 12, Grenivík Stærð: 124,3 fm. Um er að ræða 4ra herbergja sumarhús ásamt aðstöðuhúsi. Stór timburverönd er allt í kringum húsið ásamt gufubaði. Húsið er staðsett uppi á hæð með mjög góðu útsýni yfir þorpið Grenivík og skemmtilegu sjávarútsýni. Verð: 47,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Eyri - Veitingahús, Hjalteyri Stærð: 118,8 fm. Um er að ræða timburhús á einni hæð auk allra tækja og búnaðar til veitingareksturs. Eignin stendur á um 1200 fm leigulóð með fallegu útsýni. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 34,5 mkr.

Námuvegur 6, Ólafsfirði

Stærð: 401,8 fm. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði við Námuveg á Ólafsfirði. Eignin er stálgrindarhús á einni hæð samtals skráð 401,8 fm að stærð og skiptist í stóran sal, kaffistofu, tvö lager herbergi, snyrtingu og skrifstofu.

Dalsbraut 1 Stærð 293,3 fm. Vel staðsett atvinnuhúsnæði á jarðhæð í enda, áberandi staðsetning og mikið auglýsingagildi-góð aðkoma. Verð 64 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Freyjunes 4-0108 Stærð 105,1 fm. Gott iðnaðarbil á einni hæð laust til afhendingar eftir samkomulagi. Malbikað plan. Verð: 21 mkr.

Glerárgata 20 - Til leigu

Stærð: 300 fm. Mjög gott tæplega 300 fm fjölnota húsnæði í norðurhluta efri hæðar, gengið er í húsið á vesturhlið og er þar sameiginlegur inngangur, lyfta er í húsinu. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Njarðarnes 12

Kaupvangsstræti 4 - Til leigu

Sjö geymslubil á neðri hæð og þrjú stór fjölnotabil á efri hæð. Stærðir bila á neðri hæð er um 80 fm. en stærðir bila á efri hæð geta verið frá 144 fm. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu

Stærð: 180 fm. Gott skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Kaupvangsstræti 4 í miðbæ Akureyrar. Rýmið sem er til leigu er samtals 180 fm að stærð. Hægt er að leigja allt rýmið eða hluta. Frekari upplýsingar á skrifstofu

Davíðshagi 2

Margrétarhagi 2

Um er að ræða fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með 30 íbúðum á SS-reit í Hagahverfi. Lyfta er í húsinu og 20 íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar skv. skilalýsingu. Áætlaður afhendingartími íbúða er júlí 2019. Íbúðirnar eru allt frá stúdíóíbúðum til fjögurra herbergja íbúða. Stærð frá 35,5 til 107,9 fm. Verð frá 16.330.000 til 45.673.000.

Um er að ræða sex íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum. Íbúðirnar eru allar fjögurra herbergja. Bílskúr fylgir íbúðum efri hæðar ásamt verönd yfir bílskúrnum. Neðri hæð: Stærðir 116,8-117,9 fm. verð 45,5 mkr. Efri hæð: Stærðir 148,6 -149,7 fm. verð 58,8 mkr. Áætluð afhending: Október 2019.

Austurbrú 6-8

Hálönd

Glæsileg heilsárshús til sölu við Hrókaland og Hvassaland. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum og heitum potti. Húsin eru í byggingu og er áætlað að fyrstu húsin verði til afhendingar mars – júlí 2019. Stærð: 108,7 fm. Verð: 43,9 mkr. Byggingaverktaki:

austurbru.com Annar áfangi nýbyggingarverkefnisins við Austurbrú. Í húsinu eru samtals 16 íbúðir ásamt bílastæðum í bílkjallara. Eignirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Mikið er lagt í hönnun, efnisval og allan frágang í verkefninu. Hér er einstakt tækifæri til þess að eignast vandaða íbúð á miðbæjarsvæðinu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Brekkugata 36 – íbúð 102, Akureyri

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög góð 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílakjallara á vinsælum stað með góðu útsýni. Laus til afhendingar við kaupsamning!

Verð 35,9 millj.

Gata sólarinnar 8

Davíðshagi 6 – íbúð 105

RÁ TT Á SK

Glæsilegt heilsárshús með heitum potti og stórri verönd á frábærum stað í Kjarnaskógi á Akureyri. Húsið selst með öllu innbúi.

SKRÁ

Glæsileg og vönduð 77,0 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Til afhendingar við kaupsamning.

Verð 46,9 millj.

Verð 31,2 millj.

Hafnarstræti 86 – Tvær íbúðir

NÝTT Á

Skessugil 9

SKRÁ

Eignin er samtals 121,6 fm og skiptist í tvær þriggja herbergja íbúðir, önnur á 1. hæð og hin í kjallara. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.

NÝTT Á

Norðurbyggð 27

SKRÁ NÝTT Á

152,8 fm, 6 herb. íbúð á tveimur hæðum (hæð + kjallari) á frábærum stað á Norður-Brekkunni á Akureyri. Efri hæð er 76,4 fm og neðri hæð (kjallari) 76,4 fm.

SKRÁ

Mjög góð og falleg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, 92,7 fm að stærð.

Verð 35,4 millj.

Verð 29,9 millj.

Verð 41,5 millj.

NÝTT Á

Mýrarvegur 117

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög góð 95,4 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli á vinsælum stað ásamt stæði í bílgeymslu. Eignin getur verið laus fljótlega.

Verð 42,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Huldugil 39

NÝTT Á

Grundargerði 5 D

SKRÁ

Mjög góð 3ja herb. 89,4 fm íbúð á einni hæð í raðhúsi á vinsælum stað í Giljahverfi á Akureyri. Flísar á gólfum íbúðar og sérsmíðaðar innréttingar.

NÝTT Á

Mikið endurnýjuð og falleg 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á einni hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Íbúðin er 104,9 fm auk þess fylgir geymsla í sameign í kjallara.

Verð 42,9 millj.

Verð 37,4 millj.

Huldugil 10-101

Stórholt 4 e.h.

Björt og falleg 4-5 herbergja efri hæð í tvíbýli. Auk þess fylgir þessari eign mikið rými í kjallara.

SKRÁ

Mjög góð 3ja herbergja, 111,3 fm íbúð, á tveimur pöllum, þar af bílskúr, 25,1 fm, í Giljahverfi.

Verð 38,5 millj.

Verð 44,3 millj.

Helgamagrastræti 49

Njarðarnes 6

Sólvellir 8

Um er að ræða samtals 137,6 fm 5 herbergja einbýlishús á einni hæð auk kjallara á góðum stað við Helgamagrastræti á Akureyri.

Vandað iðnaðarbil í vesturenda að Njarðarnesi 6 Akureyri. Iðnaðarbilið er 92,4 fm. að stærð (gólfflötur) auk þess er milliloft 29,2 fm. Samtals er eignin 121,6 fm. Þægileg aðkoma og góð innkeyrsluhurð.

Töluvert endurnýjað 6 herbergja, 144.8 fm einbýlishús á Eyrinni. Örstutt í leik- og grunnskóla. Möguleg skipti á minni eign.

Verð 36,9 millj.

Verð 26, 7millj.

Verð 45,0 millj.

Stallur - Eyjafjarðarsveit

Glerárholt - 603 Ak.

Víðihlíð 8 - Sauðárkrókur

Til sölu hús til flutnings. Heilsárshús í smíðum. Húsið er 75,0 fm og er í dag fokhelt á byggingarstigi 4. Húseignin verður afhent fullbúin með gólfefnum og innréttingum.

Þó nokkuð endurnýjuð, 84,2 fm 3-4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli á rólegum stað í Glerárhverfi.

Reisulegt samtals 249,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað við Víðihlíð á Sauðárkróki.

Verð 23,5 millj.

Verð 25, 9 millj.

Verð 48,0 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Hamratún 40 eh

Ásatún 28-204

Björt og vel skipulögð, 4ra herbergja 110 fm endaíbúð í tengihúsi á góðum stað í Naustahverfi.

Glæsileg, björt og vönduð 3ja - 4ra herbergja íbúð í nýlegri lyftublokk ásamt sérgeymslu í sameign. Samtals er eignin 90,5 fm.

Verð 37,9 millj.

Verð 40,9 millj.

Melasíða 8 - 305

Lyngholt 5 Hauganes - 621 Dalvík

3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli rétt hjá grunn- og leikskóla. Samtals er húseignin 88,4 fm. Fallegt og vel viðhaldið 5 herbergja 162,0 fm einbýlishús á einni hæð ásamt stakstæðum 41 fm bílskúr. Samtals er eignin 203,0 fm. Heitur pottur er á verönd. með geymslu í sameign.

Verð 26,9 millj.

Verð 44,8 millj.

Stapasíða 15g

Þórunnarstræti 103

Kjarnagata 35-303

Mjög gott samtals 161,8 fm raðhús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr. Góður sólpallur sunnan við hús.

3ja herb. íbúð á neðstu hæð (kjallari) í 3ja íbúða húsi við Þórunnarstræti. Íbúðin er mjög björt, 70,2 fm með sameiginlegum inngangi. Góð bílastæði.

Virkilega falleg og björt íbúð með frábæru útsýni í 3ja hæða lyftublokk. Íbúðin er 2ja - 3ja herbergja, 68,6 fm og þar af er geymsla í sameign í kjallara 3,0 fm.

Verð 47,5 millj.

Verð 23,9 millj.

Verð 30,9 millj.

Heiðarlundur 2d

Steinahlíð 7a

Vörðutún 3

Töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og rúmgott fjölskyldurými.

Verð 46,9 millj.

Rúmgóð og fín endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum. Samtals er húseignin 283,4 fm með leiguíbúð í kjallara.

Verð 63,5 millj.

Glæsilegt, opið og bjart einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Naustahverfi á Akureyri, samtals 233,4 fm að stærð. Heitur pottur í sólstofu.

Verð 86,0 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Töluvert endurnýjuð, mjög góð, 6 herbergja, 150,0 fm íbúð á tveimur hæðum (endaíbúð, hæð og ris) í raðhúsi í Síðuhverfi. Góð verönd framan við hús ásamt sólpalli með skjólveggjum á baklóð.

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Vestursíða 5a

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Engimýri 6, Akureyri

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús, hæð, kjallari og ris samtals 165,8 fm á góðum stað á Brekkunni.

Grænamýri 20

Samtals 177,4 fm 4ra herbergja einbýlishús, hæð og kjallari, með sambyggðum bílskúr og garðskála á góðum stað á Brekkunni á Akureyri.

Verð 49,8 millj.

Verð 52,9 millj.

Verð 48,9 millj.

Kringlumýri 35

Ásatún 12 - 204

Austurbrú 6-8. íbúð 206

Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Brekkunni með frábæru útsýni. 157,1 fm hús sem stendur á hornlóð.

Verð 53,9 millj.

Glæsileg, björt og vönduð 2ja - 3ja herbergja 72,0 fm íbúð í góðri lyftublokk í Naustahverfi á Akureyri. Sérgeymsla í sameign fylgir eigninni. Samtals er eignin 74,8 fm.

Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli í miðbæ Akureyrar. Íbúðin er 56,1 fm og er vestast á annari hæð hússins. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara og 6 fm sérgeymsla í sameign. Samtals er eignin 62,1 fm.

Verð 31,9 millj.

Verð 42.790 þús.

Elísabetarhagi 2 Glæsilegar íbúðir í byggingu til afhendingar í júlí 2019

AÐEINS 2 ÍBÚÐIR ÓSELDAR Öllum íbúðum fylgir stæði í bílgeymslu og sérgeymsla í sameign. Bygginaraðili:

Verð Verð frá frá 29,7 29,7 millj. millj.

Söluaðili:


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 2

Glæsilegar íbúðir til afhendingar sumarið 2019 2ja-4ra herb. íbúðir í 5 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta í húsinu og stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum.

Margrétarhagi 2

Verðdæmi: 4ra herb. 87,8 fm án stæðis 34.681.000 4ra herb. 107,1 fm með stæði kr. 44.804.500 2ja herb. 62,6 fm með stæði kr. 30.670.000 3ja herb. 78,8 fm með stæði kr. 37.172.000 Allar nánari upplýsingar hjá Starfsfólki Eignavers.

Glæsilegar íbúðir í 2ja hæða raðhúsi í byggingu til afhendingar haust 2019 Íbúðum á efri hæð fylgir bílgeymsla og stórt útisvæði ofan á bílgeymslunni.

Byggingaraðili:

Íbúðirnar sjálfar eru 116,8-117,9 fm með geymslu og bílgeymslur 39 fm. 4 herbergja 117 fm íbúðir án bílskúrs eða 149 fm íbúðir efri hæð með bílskúr Verð frá 45.500.000 - 58.800.000 með bílskúr.

Njarðarnes 12 Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum

ÓSELD

ÓSELD

ÓSELD

Davíðshagi 6

Aðkoma efri hæðar frá Njarðarnesi og aðkoma neðri hæðar frá Goðanesi. Á 2. hæð eru 3 sérrými Á 1. hæð eru 9 sérrými þ.e. 7 sérfyrir rými fyrir geymslur og eitt sérrými geymslur/iðnað. fyrir geymslu og sameiginlegt tæknirými (inntaksherbergi) Verð frá 18.220.000 Söluaðili: Byggingaraðili: fyrir allt húsið.

Til sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða lyftublokk Aðeins 3 íbúðir óseldar Allar óseldu íbúðirnar eru 4ra herbergja 94,4 – 98,4 fm að stærð. Verð 38,2 millj. Hafið samband og við sýnum tilbúna íbúð. Lyklar á skrifstofu.


眀眀眀⸀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀        䤀一䜀嘀䄀䰀䰀䄀匀吀刀였吀䤀 ㈀

䘀刀䄀䴀吀촀퀀䄀刀䔀䤀䜀一

㜀㠀㈀ 㐀㄀

䜀촀匀䰀䤀 䜀唀一一䰀䄀唀䜀匀匀伀一 匀촀䴀䤀 㠀㘀㐀 㜀㐀㄀㜀 䈀夀䜀䜀䤀一䜀䄀吀였䬀一䤀䘀刀였퀀䤀一䜀唀刀 伀䜀  䰀혀䜀䜀䤀䰀吀唀刀 䘀䄀匀吀䔀䤀䜀一䄀匀䄀䰀䤀  最椀猀氀椀䀀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀

䈀爀攀欀愀琀切渀 㐀㔀⸀㤀洀欀爀

㄀㈀  昀洀⸀㐀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  攀昀爀椀 栀   ㄀㈀ 戀切愀 栀切猀椀⸀  匀爀椀渀渀最愀渀最甀爀⸀  匀琀爀愀爀  猀甀甀爀猀瘀愀氀椀爀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

팀氀愀昀猀瘀攀最甀爀 ㄀㔀Ⰰ 洀欀爀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 ㄀㜀㤀 昀洀⸀ 㘀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  瀀愀爀栀切猀  琀瘀攀椀洀甀爀 栀甀洀 猀愀洀琀  瘀椀渀渀甀愀猀琀甀  戀氀猀欀切爀⸀

䘀猀琀 猀氀甀︀欀渀甀渀  ㈀㤀㔀⸀ ⨀                                                             ⨀洀⸀瘀猀欀⸀  攀椀渀欀愀猀氀甀⸀   䘀爀琀琀 猀氀甀瘀攀爀洀愀琀


43,9 m.

HÁLÖND Glæsileg fjögurra herbergja orlofshús, eitt fallegasta útsýni sem Akureyri býður upp á. Örfá hús eftir í þessum áfanga.

73,9 m.

REYKJASÍÐA 1 Mjög fallegt sex herbergja 218,4m2 ásamt bílskúr á mjög góðum stað í botnlanga. Eign sem hefur verið haldið mjög vel við.

Arnar

Friðrik

Svala

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


TILBOÐ

BREKKUGATA 36 BALDURSHAGI Glæsileg þriggja herbergja 106,9 íbúð á 2. hæð, frábær staðsetning, örstutt í alla verslun og þjónustu í bænum.

STEKKJARBYGGÐ HEILSÁRSHÚS

TILBOÐ

Mjög vandað og fallegt íbúðarshús í Lundsskógi, eign í algerum sérflokki. Stærð hússins er 151fm. að meðtöldum bílskúr, fullfrágengin lóð.

UNDIRHLÍÐ 1 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með lyftu, eignin er alls 78,2m2 þar af er sérgeymsla í kjallara 4,9m2. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, tveimur svefnherbergjum og baðherbergi/þvottahús, stæði í bílgeymslu fylgir.

46,9 m. 38,2 m.

LAUS TIL AFHENDINGAR

SKARÐSHLÍÐ 6 Mjög góð 3ra herbergja íbúð á skemmtilegum stað í Þorpinu, örstutt í alla þjónustu, verslun og miðbæjarsvæðið.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

RÁNARGATA 11

Mjög góð 6 herb. íbúð á Eyrinni, 150 m2 íbúð og 31 m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi, örstutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Skjólgott og veðursælt umhverfi.

44,2 m. 26,9 m.

BREKATÚN 12

Afar falleg 115m2. fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í Naustahverfi, góð steypt verönd til suðurs, góð eign á vinsælum stað.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


51,9 m.

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR

HAFNARGATA 4 Á HAUGANESI

VÍÐILUNDUR 15

Fiskverkunarhús á Hauganesi sem 747,2 m2 á tveimur hæðum á neðri hæð er starfandi fiskverkun í dag en á efri hæð er geymsla.

Fallegt raðhús á einni hæð á Brekkunni með verönd, stærð íbúðar er 105m2, eign á vinsælum stað.

65,9 m. SPORATÚN 23

Afar góð fimm herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Nausthverfi, frábær fjölskyldueign.

Mjög skemmtilegt 5 herbergja raðhús í suður enda í tveggja hæða raðhúsi. Eignin er samtals 151,8 m² að stærð.

HÓLMATÚN 9

Mjög góð 4ra herberbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi, örstutt í skóla og leikslóla.

Mjög rúmgott og vel við haldið 7 herbergja 220m2 einbýlishús, fjögur svefnherbergi, þrjár stofur, rúmgott eldhús og 50m2 bílskúr.

76,0 m. LANGHOLT 31

Einbýlishús sem er 280m2 með þremur íbúðum. Með fallegu útsýni Margir möguleikar í þessu húsi.

Tilboð

40,4 m.

BRÚNAGERÐI 11, HÚSAVÍK

HJALLATÚN 7

Mjög snyrtileg og falleg 3ja herbergja 98,3 m2 á efri hæð með svölum og góðum sólpalli við ingang að Hjallatúni 3.

Fallegt og afar vel staðsett einbýlishús, innst í botnlanga, 212,5 m2 að meðtöldum bílskúr, Fallegur garður og heitur pottur, einstakt útsýni yfir bæinn, Skjálfandaflóann og höfnina.

29,9 m.

66,8 m. SUNNUHLÍÐ 5

Mjög skemmtilegt og vel við haldið fimm herbergja einbýlishús á flottum stað á Brekkunni, örstutt í skóla og leikskóla.

39,8 m.

46,5 m. DALSGERÐI 2

BYGGÐAVEGUR 119

HAFNARSTRÆTI 33

Góð 101m2 íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi, frábær staðsetning, göngufært í miðbæinn. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi, henni fylgir geymsla í kjallara og önnur á miðhæ, eigin er samtals 122m2.

ÁRGERÐI - DALVÍK

Afar reisulegt og fallegt íbúðarhús sem stendur við bakka Svarfaðardalsár. Húsið býður upp á margs konar nýtingarmöguleika, mörg herbergi og stórar stofur og eldhús. Eignin er um 350m2, þar af er bílskúr um 50m2.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


29,9 m. TJARNALUNDUR 6, ÍBÚÐ 402

Rúmgóð og mjög falleg fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð ní fjölb. stærð 99,6 m² Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR

RÁNARGATA 6

Falleg og mikið endurnýjuð íbúð á veðursælasta stað í bænum, eyrinni. Íbúðinni fylgir 39,2m2 bílskúr, eigendur eru tilbúnir í skipti á minni eign/eignum.

HELGAMAGRASTRÆTI 2

Stórskemmtileg íbúð á efri hæð með aukaíbúð í kjallara, hentar vel sem orlofsíbúð með útleigumöguleika, góður nýlegur bílskúr fylgir. Östtutt í alla verslun og þjónustu. G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

31,2 m. DAVÍÐSHAGI 2

ÍBÚÐIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR

DAVÍÐSHAGI 6 - 105

Vandaðar og fullbúnar íbúðir í fjölbýli í Hagahverfinu. Bílastæði í bílakjallara fylgir sumum íbúðunum. Hægt er að velja um stúdíóíbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir.

3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi - stærð 77,0 m² Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Glæsilegar íbúðir í miðbænum með stæði í bílakjallara, örstutt í alla verslun og þjónustu sem Akureyri býður upp á.

G IN GG BY NÝ

AUSTURBRÚ 2-4 & 6-8

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ 4 STÓRAR ÍBÚÐIR EFTIR – EINNIG 2JA HERB. ÍBÚÐIR

58.5 m.

18.2 m. NJARÐARNES 12

GEIRÞRÚÐARHAGI 3

Glæsilegar 4ra herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð með bílskúr, það sem allir hafa beðið eftir. – Aðeins 2 íbúðir eftir.

80-525 m2 iðnaðarbil sem afhent verða fullbúin m.v. skilalýsingu í júní 2019. Verð frá 18.225.000

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

38,2 m. ÍBÚÐIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR

DAVÍÐSHAGI 6

Mjög góðar fullbúnar fjögurra herb. íbúðir á fallegum stað í Naustahverfi. Aðeins þrjár íbúðir eftir í þessu húsi.

MARGRÉTARHAGI 2

Vandaðar fjögurra herbergja íbúðir sem afhentar verða fullbúnar í október 2019, neðri hæð er án bílskúrs, efri hæð fylgir 39m2 bílskúr. Stærð íbúða á neðri hæð er 110m2. Verð kr. 45,5 millj.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Stærð íbúða á efri hæð er 117,9m2 auk 39m2 bílskúrs. Verð kr. 58,8 millj.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600

midlunfasteignir.is

Grundargerði 4

Nýtt á skrá

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Víðilundur 4

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Nýtt á skrá

5 herberja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Samtals 128 fm. Verð 39,9 millj.

Rúmgóð þriggja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi, 97 fm. Eignin verður laus fljótleg.a Verð 30,5 millj.

Víðilundur 15

Bakkasíða 14

105,5fm, 3ja herbergja. Raðhús á einni hæð við þjónustumiðstöðina í Víðilundi. Búið er að steypa plötu fyrir stakstæðan bílskúr við íbúðina.

151,fm, 4ra herb einbýli á einni hæð með sambyggðum bílskúr í enda í botnlangagötu. Verð kr. 54,9 millj.

Hjallalundur 22

Þórunnarstræti 113

LAUS STRAX 75,3 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérstæði í bílakjallara. Húsvörður í húsinu. Verð: 31,5 millj.

LÆKKAÐ VERÐ 180,5fm, 5-6 herb, hæð með sérinngang og bílskúr miðsvæðis á Akureyri. Verð kr. 46,5 millj.

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I Ð LU N F ASTE IG N IR

midlunfasteignir.is

Sími 412 1600

Víðimýri 6

Þingvallastræti 26

Fallegt mikið endurnýjað einbýli, kjallari hæð og ris, samtals 143 fm á sérlega vinsælum stað á Neðri-Brekku. Verð 48,7 millj.

4-5 herberja, mikið endurnýjuð íbúð i tvíbýli með sérinngang, stórum svölum og bílskúr samtals 188,8fm Verð 48,9 millj.

Barmahlíð 4

Dalsgerði 1

5 herb. efri hæð í snyrtilegu tvíbýli með bílskúr samt. 185,5, á fallegum útsýnisstað á Sauðárkrók. Verð: 38,5millj.

Mikið endurnýjuð raðhúsaíbúð á tveimur hæðum 123,1 fm. Verð kr. 41,9 millj.

Hvanneyrarbraut 62

Grundargarður 15 - Húsavík

Góð 3.herbergja íbúð á 3.hæð í litlu fjölbýlishúsi samtals 78,5 fm. Eignin laus fljótlega Verð: 12,5 millj.

Vel skipulögð 96,6fm 3ja herb, á 3ju hæð.íbúð í talsvert endurnýjuðu fjölbýli. Verð 24,5 millj.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600

midlunfasteignir.is

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Elísabetarhagi 2

Erum komin með í sölu Elísabetarhaga 2 í Hagahverfi Akureyri. Húsið er 4 hæða með 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum ásamt bílastæðum og sér geymslum í kjallara. Byggingaraðili:

www.behus.is Hönnun: Opus ehf. Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is



SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

STRANDGÖTU 31

Nýtt

Hafnarstæti 81

Góð 37.7 fm íbúð á 3 hæð og geymsla á jarðhæð í góðu lyftuhúsi við miðbæ Akureyri. Verð 18.500.000.

Vanabyggð 8

Gott 4-5 herbergja 146,4 fm raðhús á pöllum á góðum stað á brekkunni. Gott útisvæði í garði. Verð 43.900.000

Klettaborg 48

Góð 4 herbergja 112.3 fm raðhús á tveimur hæðum. Verð: 41.900.000

Davíðshagi 6

Nýjar 4 herbergja íbúðir 94,4 fm. a 1. og 2. hæð tilbúnar til afhendingar. Verð: 38.200.000.

Huldugil 60

Gott 4 herbergja vel staðsett endaraðhús í Giljahverfinu 105.7 fm. Góður pallur og garður. Verð: 44.900.000.

Hólmatún 9

Falleg 3-4 herbergja efri hæð í fjórbýli, rétt við skóla og leikskóla. Íbúðin er laus við kaupsamning, Verð: 39.800.000.

Reykjasíða 2

6 herbergja 188,9 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga. Verð: 59.500.000

Davíðshagi 6

3-4 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðri lyftublokk, alls 77,8 fm. Gott útsýni er úr íbúðinni. Verð: 34.500.000.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

STRANDGÖTU 31

Eigendur skoða skipti á stærri eign í Síðu eða Giljahverfi

Lerkilundur 14

Gott 5 herbergja 156 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr á Brekkunni. Verð: 53.800.000

Snægil 11

Góð 90 fm. efri hæð í fjórbýli í Giljahverfinu. Verð: 33.900.000.

Margrétarhagi 2

Hafnarstæti 26 Nýjar íbúðir, staðsettar við Pollinn. Um er að ræða eina íbúð 70 fm. 3 herb, 90,1 fm 3 herbergja og 130 fm 4 herb með útsýni yfir Pollinn.

Oddeyrargata 4

Gott og vel staðsett 7 herbergja 219 fm einbýlishús rétt við miðbæ Akureyrar. Verð: Tilboð.

Um er að ræða íbúðir um 117 fm. og um 149 fm með bílskúr. Skemmtileg hönnun, þar sem mikið útisvæði fylgir efri hæðum og engar svalir eru ofan við neðri hæð. Verð frá 45.500.000 - 58.800.000 kr.

Skarðshlíð 11

Góð 86,8 fm 3 herbergja íbúð ásamt geymslu á jarðhæð. Verð 27.900.000.

Norðurgata 8

Gott lítið einbýli 51,1 fm ásamt góðum garðskúr. Húsið hefur verið í airbnb-leigu verð 22.900.000.

Vörðugil 1

156,7 fm. 5 herbergja parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verð: 59.800.000.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

STRANDGÖTU 31

Davíðshagi 2

Nýjar studio – 4 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu, ásamt stæði í bílageymslu. - Byggingaraðili SS Byggir -

Lindargata 20B Siglufirði

Fallegt og vel staðsett sjarmerandi 108 fm einbýli. Íbúðin hefur verið í túristaleigu. Verð 24.900.000.

Eyrargata 20, Siglufirði

Gott hús með tveimur íbúðum, samtals 154,6 fm. Verð 30.000.000.

Goðanes 8-10

Gott 95 fm iðnaðarbil. Búið að parketleggja milliloft. Húsnæðið er laust til afhendingar. Verð: 19.500.000

Erum með nýjar eignir til sölu á Spáni

Kynntu þér málið! Upplýsingar sigurpall@gellir.is eða í 696 1006

Davíðshagi 4, íbúð 302

78,8 fm 3ja. herb. með stæði í bílageymslu. LAUS. Verð 36.800.000.

Geirþrúðarhagi 3

Nýtt raðhús á einni hæð 138,2 fm. Þrjár íbúðir eftir, B of D. Verð 58.500.000.

Eigendur skoða skipti á ódýrari eign Sólvellir 8

Gott og mikið endurnýjað einbýlishús, hæð og kjallari samtals 144,8 fm. Góður pallur og heitur pottur. Verð 45.000.000.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!



SKEMMTILEG STÖRF Í BOÐI Óskum eftir að ráða skemmtilegt fólk til að vinna með okkur í sumar. Bæði er um full störf og hlutastörf að ræða. Viðkomandi þurfa að vera heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir. Áhugasamir sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið natten@simnet.is.

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA

STARF VIÐ SKÓGRÆKT

Tímapantanir

Skógræktin á Vöglum auglýsir eftir starfsmanni til starfa við skógrækt. Um er að ræða framtíðarstarf og miðað við að upphaf ráðningar sé í júní 2019.

hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

Einnig er möguleiki á að einungis sé um að ræða sumarstarf. • Um er að ræða fjölbreytt, líkamlega krefjandi starf. • Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára. • Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Ísleifsson hjá Skógræktinni á Vöglum í síma 896-3112 eða tölvupósti runar@skogur.is Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Umsóknir ásamt ferliskrá berist til Skógræktarinnar Vöglum, Fnjóskadal, 601 Akureyri eða með tölvupósti í runar@skogur.is

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


Þetta er yndislegt líf Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju Akureyrarkirkju, sunnudaginn 5. maí kl. 16 Kórútsetningar Gunnars Gunnarssonar Kórinn flytur fjölbreytta tónlist sem öll er útsett af Gunnari Gunnarssyni Meðleikari á píanó og Hammond: Gunnar Gunnarsson Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson

Gunnar Gunnarsson

Eyþór Ingi Jónsson

Miðaverð 3000 kr. Posi á staðnum Frítt fyrir börn 12 ára og yngri


www.lak.is

LÆKNASTOFUR AKUREYRAR BJÓÐA NICK VELKOMINN TIL STARFA! Nick lyflæknir og meltingarsérfræðingur hefur tekið til starfa hjá Læknastofum Akureyrar. Nick tekur á móti göngudeildarsjúklingum í móttöku og framkvæmir maga- og ristilspeglanir. Nýir sem og gamlir sjúklingar velkomnir! Minnum á að ekki er nauðsynlegt að vera með tilvísun til að fá viðtal við sérfræðing hjá Læknastofum Akureyrar.

Tímapantanir eru í síma 462 2000 á milli klukkan 09:00 - 16:00 virka daga.

Læknastofur Akureyrar Glerártorgi 2. hæð 600 Akureyri

Ertu að fara í framkvæmdir? Nýsmíði Uppsteypa Breytingar Viðhald Stórt og smátt Hafið samband í síma

6604755 (Hafþór) eða hhs@hhs.is

Alhliða byggingaverktaki


SELMA BJÖRNS

REGÍNA ÓSK

STEFANÍA SVAVARS

HANSA

ABBA tónleikasýning 4. maí kl. 20:30 UPPSELT ABBA aukatónleikasýning 4. maí kl. 17:00 Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið ABBA.... Stuð, stemming, frábær lög og skemmtun fyrir alla. Það er akkúrat þetta sem verður í Hofi þann 4. maí á ABBA tónleikasýningunni. Miðasala á mak.is // Miðaverð frá 7.990 kr.


ATVINNA Tækifæri á Akureyri

Nettó Glerártorgi leitar að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Starfssvið:

Hæfniskröfur:

∙ Ábyrgð á rekstri verslunar.

∙ Marktæk reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtækjum.

∙ Samskipti við viðskiptavini og birgja. ∙ Umsjón með ráðningu starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun. ∙ Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum.

∙ Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árvekni í hvívetna.

∙ Ábyrgð á birgðahaldi í verslun. ∙ Önnur tilfallandi störf. Allar nánari upplýsingar veitir Hallur Heiðarsson rekstrarstjóri Nettó - hallur@samkaup.is Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Samkaupa – www.samkaup.is (Mannauður – Atvinnuumsóknir) Umsóknarfrestur er til 12. maí 2019.

www.glerarkirkja.is

Aðalfundur Lögmannshlíðarsóknar verður haldinn í safnaðarsal Glerárkirkju sunnudaginn 5 maí kl. 12:15 að aflokinni guðþjónustu sem hefst kl. 11.00. Í safnaðarsal verður boðið upp á kaffiveitingar að athöfn lokinni og á meðan aðalfundi stendur. Dagskrá: 1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári. 2. Afgreiðslu reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs. 3. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi. 4. Kosning skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn. 5. Kosning sóknarnefndar. 6. Kosning kjörnefndar. 7. Kosning í aðrar nefndir og ráð. 8. Önnur mál. Sóknarbörn eru hvött til að mæta. Sóknarnefnd Lögmannshlíðarsóknar


Viltu hjálpa okkur að gæta hagsmuna þjóðarinnar? Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan lögfræðing til starfa á Akureyri, Ísafirði eða Vestmannaeyjum. Um er að ræða ráðningu til tveggja ára. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Um fullt starf er að ræða. Gildi Fiskistofu eru traust, framsækni og virðing HELSTU VERKEFNI: • Meðferð brotamála. • Lögfræðileg ráðgjöf innan Fiskistofu. • Önnur lögfræðileg verkefni á starfssviði stofnunarinnar. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Reynsla af lögfræðistörfum kostur. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur sem og þekking á sjávarútvegi og fiskveiðilöggjöfinni.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri eða Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri mannauðs- og fjármála í síma 569 7900 Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnaraðila sem og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2019. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags en Fiskistofa hefur hlotið jafnlaunavottun. Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is.


Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðviku­ dögum kl. 15 til 16. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Nýir félagar geta skráð sig á þeim tíma eða á heima­ síðu félagsins www.ebak.is Stjórn EBAK Sími 462 3595.

Félagsvist fim. 2. maí að Bugðusíðu 1, kl. 20:00.

Allir velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefnd eldri borgara

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lág­ marksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bif­ reiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:0017:00 mánudaga til fimmtudags og 8:0016:00 á föstudögum.

Er hundurinn þinn óþekkur?

Birta Ýr Baldursdóttir hundaatferlisfræðingur www.voffavinir.is | voffavinir@voffavinir.is

ÖKU-

KENNSLA AKSTURS-

M AT

Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Frankia 1992 hjólhýsi til sölu. Stórt fortjald fylgir. Þarfnast aðhlynningar. Verð 650.000 kr. Nánari upplýsingar veitir Kristinn í síma 863-1737.

Ingvar Björnsson ökukennari

Ljómandi ehf ÖKUKENNSLA

BÆNDUR, FYRIRTÆKI, EINSTAKLINGAR

M E I N D Ý R AVA R N I R Nagdýraeitur, límbakkar, fellur Höfum réttu efnin og tólin

LJÁRINN

Silfurskotta

Sími 698 4787, Símon

Hertex Nytjamarkaður

Allar almennar meindýravarnir

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-17:00

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is. Píanóstillingar á Akureyri og nágrenni 16.-20. maí. Ísólfur Pálmarsson píanósmiður sími 699 0257.

Smíðaverkstæði

Heimasmíðaðir vörubílar og gröfur. Land Rover jeppar og vélavaxbílar. Er á facbook sjá Hobby Hadda og hobbyhadda.is. Pöntunarsími 462 1176 / 856 2269.

vikudagur.is

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Fimmtud. kl. 20:00 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


Fimmtudagur 2. maí Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Sunnudagur 5. maí Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Sönghópurinn Synkópa syngur. Einsöngur: Anna Eyfjörð Eiríksdóttir. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju kl. 16.00. Miðvikudagur 8. maí Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu kl. 10.00-12.00. Strákafjör (1.-3. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. Skráning og nánari upplýsingar hjá Sonju Kro, æskulýðsfulltrúa á netfangið sonja@akirkja.is eða í síma 462 7700 eða 868 7929. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com

Strákafjör

í Akureyrarkirkju

Frítt námskeið fyrir stráka í 1. - 3. bekk á miðvikudögum í maí.

Við byrjum 8. maí og endum þann 29.maí. Tímarnir eru klukkan 15:00-16:00, mæting í Akureyrarkirkju (kapelluhurð). Farið verður í allskonar leiki bæði úti og inni s.s. boltaleiki, feluleiki í allri kirkjunni, hópeflisleiki, þrautabraut, ratleik, biblíusögur sagðar og fleira skemmtilegt.

Skráning og upplýsingar á netfangið sonja@akirkja.is, eða í síma 868 7929. Um námskeiðið sjá: Sonja Kro, æskulýðsfulltrúi, Bóas Kár Garski Ketilsson og Haraldur Bolli Heimisson.

Sjáumst hress í strákafjöri!

Félag eldri borgara á Akureyri

Sveitin mín Árskógsströnd Birgir Sveinbjörnsson, kennari, spjallar um sveitina sína í Bugðusíðu 1, mánudaginn 6. maí kl. 14:00. Kaffi á könnunni, allir eru velkomnir. Fyrirhuguð er rútuferð 20. maí með Birgi um þessar slóðir. Fræðslunefndin


BYSSUEIGENDUR! Tek að mér almennt viðhald á byssum og viðgerðir á skeptum. Þjónusta sem kemur sér vel fyrir byssueigendur á Norðurlandi. Hafið samband í síma 899-9851. Högni Harðarson, byssusmiður.

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn lús, trjámaðki, roðamaur, silfurskottum, kóngulóm og flugu.

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigu­ listann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór­Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf. sími 511-1600 / leigulistinn.is.

Þú finnur okkur á facebook

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbún­ að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

Þjónusta

Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – við­ gerðir. ATH. breyttan opn­ unartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is. Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

SKILATÍMI

SMÁAUGLÝSINGA Í DAGSKRÁNA

Skila þarf efni

fyrir kl. 15 á mánudögum

Jafnframt þarf að ganga frá greiðslu

Dagskráin – Sími 4 600 700 Netfang: sma@asprent.is

Til sölu Til sölu mótorhjólaföt, buxur í L, stakkur í M, hjálmur í L. Verð 25.000. Upplýsingar í síma 823 6500. Til sölu mótorhjólagalli: Buxur, jakki og klossar nr. 42. Verð 50 þúsund. Sími 868 0839.

Tölvuviðgerðir

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444.

Er byrjaður að taka niður pantanir fyrir sumarið

Meindýravarnir MVE

Húsnæði óskast

Er lóðin, orlofsreiturinn eða sumarbústaðarlóðin að stefna í óefni? Tek að mér að orfa óræktir, lóðir og svæði sem sláttuvélin kemst ekki né ræður við grasið. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 840 0611, Atli Viðar Jónsson.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hofsbót 4 Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

vikudagur.is


www.glerarkirkja.is

Fimmtudagur 2. maí

Foreldramorgun kl. 10:00 - 12:00. Morgunverður á vægu verði TTT starf 5.-7. Bekkur kl. 14:00 - 15:30. Umsjón: Sunna Kristrún djákni. UD Glerá unglingastarf 8 - 10. Bekkur kl. 19:30 í Sunnuhlíð. Umsjón: Sunna Kristrún djákni og Sindri Geir æskulýðsfulltrúi KFUM/K.

Sunnudagur 5. maí.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni. Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar að lokinni messu í safnaðarsal Kirkjunnar.

Mánudagur 6. maí

GlerUngar 1.-4. bekkur kl. 14. -15:30. Umsjón: Sunna Kristrún djákni og leiðtogar.

Miðvikudagur 8. maí.

Hádegissamvera kl. 12:00. Léttur hádegisverður á vægu verði. (Húsið opnað kl. 10:00. Barnakór (2.-5. bekkur) kl. 16:00 - 17:00 Umsjón: Margrét Árnadóttir. Æskulýðskór (6.-10 bekkur) kl. 17:00 - 18:00. Umsjón: Margrét Árnadóttir.

Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is og facebook.com/glerarkirkja og snapchat:glerarkirkja Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.


Meðal efnis í blaðinu

í dag

Hættir á toppnum Birna Baldursdóttir hefur átt magnaðan íþróttaferil, bæði sem blakari og íshokkíleikmaður. Hún rak endahnútinn á glæstan feril með því að verða Íslandsmeistari með KA í blaki á dögunum þegar liðið sigraði HK í úrslitaeinvíginu. KA varð einnig deildar- og bikarmeistari í vetur. Birna hefur nú lagt blakskóna á hilluna en óhætt er að segja að hún hætti á toppnum. Vikudagur spjallaði við Birnu.

Upphitun fyrir fótboltann Pepsi Max-deild kvenna og Inkasso-deild karla í knattspyrnu hefst um helgina. Í Vikudegi er rætt við fyrirliða Þórs og þjálfara Þórs/KA og rýnt í sumarið, en bæði lið ætla sér stóra hluti í ár.

Hringdu núna í síma

860 6751

- og þú færð blaðið á morgun!

Fáðu þér áskrift! askrift@vikudagur.is


K R O S S G ร T A N

Hรถfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausn gรกtu nr. 370: Umferรฐarteppa


ÞJÓNUSTA / ÍÞRÓTTIR / MENNING vikudagur.is Á NÆSTUNNI:

Fös. 03. 05 // kl. 22 // Dúndurfréttir Flytja Pink Ployd

Akureyri Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau. 04. 05 // kl. 22 // Bravó 55 ára afmælisdansleikur Þór/KA - Fylkir // Mið. 8. maí // kl. 18:00 // Pepsídeild kvenna KA - Valur // Sun. 5. maí // kl. 16:00 // Pepsídeild karla Þór - Aſturelding // Lau. 4. maí // kl. 16:30 // Inkassodeildin

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma:

800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

8. des. 2018 - 17. mars 2019 Ange Leccia // Hafið 25. ágúst 2018 - 18. ágúst 2019 Hugmyndir Hjördís Frímann og Magnús Helgason 25. ágúst 2018 - 11. okt. 2020 Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins 9. feb. - 19. maí 2019 Superblack - Kristín Gunnlaugsdóttir 9. feb. - 28. apríl 2019 Áttir/Directions - Tumi Magnússon

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Furuvöllum 17, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarvegi, sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi, Hrísalundi 5, sími: 462 2444

Fim. 02. 05 // kl. 21// Kjass - Útg.tónleikar

mak.is

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu: MYNDLISTARSÝNINGAR Í HOFI - Þetta vilja börnin sjá 09. 04. - 19. 05 02. 05. // HEIÐURSTÓNLEIKAR BRITNEY SPEARS Tinna Björg Traustadóttir // kl. 20 // Hamrar 04. 05. // ABBA TÓNLEIKASÝNING // kl. 17 // Hamraborg 04. 05. // ABBA TÓNLEIKASÝNING // kl. 20:30 // Hamrab. 05. 05. // VORVINDAR GLAÐIR // kl. 16 // Hamrar 07. 05. // BÆJARSTJÓRNARFUNDUR // kl. 16 // Hamrar

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 Laugardaga: 11-16 Sunnudaga: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & AUGLÝSINGAR

POLICE AND FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

www.vikudagur.is GLERÁRLAUG Virka daga: 6:45-08:00 & 17:30-21:00 Laugardaga: 9:00-14.30 // Sunnudaga: 9:00-12:00

Vetrartími frá 25. ágúst - 4. júní 2019 Mánudaga til föstudaga kl. 06:45-21:00 Laugardaga kl. 09:00-19:00 og sunnudaga kl. 09:00-19:00

HRAFNAGIL Opið: Mán.-Fim. 06:30-22:00

Fös. 06:30-20:00 Helgar: 11:00-18:00 ÞELAMÖRK Opið: Mánudaga til fimmtudaga: 17:00-22:30 Fös: 17:00-20:00, lau: 11:00-18:00 og sun: 11:00-22:30


L

Mið. 18:00 Lau. & sun.16:00

12

Fim. 18:00 Mið. & fim. 17:50, 20:00 & 22:00

Miðinn kostar 1500 kr. Miðasala fer fram á tix.is

Fös. - þri. 17:50, 20:00 & 21:50

L

Mið. & fim. 20:00 & 22:10 Fös. - þri. 18:00

Íslenskt tal Lau. & sun. 15:50

Gildir mið. 1. maí - þri. 7. maí 2019

Fös. - þri. 20:00 & 22:10


KOMDU OG PRÓFAÐU STEIKARLOKA með þunnsneiddu nautakjöti, steiktum sveppum, rauðlauk, sætu chillimæjó og djúpsteiktum camembert osti.

PIPAROSTBORGARI með piparosti, piparsósu og káli.

KJÚKLINGABORGARI með djúpsteiktri kjúklingabringu, beikoni, gúrku, káli, chillimæjó og BBQ-sósu.

VEGA-NESTI V/HRINGTORGIÐ HÖRGÁRBRAUT - SÍMI 414 3399 - OPIÐ TIL 22:00 ALLA DAGA


Gildir dagana 2. apríl - 8. maí. 12

16

Fim. 2. maí 3D kl. 17:30 & 21:10 Fös. 3. maí 3D kl. 17:30 & 21:10 2D kl. 20 Lau. 4. maí 3D kl. 17:40 & 21:20 2D kl. 14 & 20 Sun. 5. maí 3D kl. 17:40 & 21:20 2D kl. 14 & 22 Mán. 6. maí 3D kl. 17:30 & 21:10 2D kl. 20 Þri. 7. maí 3D kl. 17:30 & 21:10 Mið. 8. maí 3D kl. 17:30 & 21:10 2D kl. 20

L

9

Fim. kl.17:20 m/ísl. tali Fös. kl. 18 m/ísl. tali Lau. & Sun. kl.15 m/ísl. tali Mán. kl.17:50 m/ísl. tali Þri. kl.17:20 m/ísl. tali Mið. kl.17:50 m/ísl. tali

Fim. kl. 22 Þri. kl. 22

9

Fim. kl. 19:20 Sun. kl. 19:20 Þri. kl. 19:20

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

Lau. kl. 17:30 Sun. kl. 17

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.