Dagskráin 20. júní - 26. júní 2019

Page 1

Opið virka daga 08.00 til 16.00

24. tbl. 52. árg. 20. júní - 26. júní 2019

www.vikudagur.is

Húsdýragarður Daladýrð við Vaglaskóg

Öll íslensku húsdýrin. Hægt að knúsa kettlinga og fara inn til geitanna. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Akureyri Sumar 11 - 18

Húsavík

Daladýrð Mývatn

ri

á Akurey

15 mín fr

Reykjavík

Svaka fjör!

Vegur 833

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI S: 863 3112 DALADÝRÐ


1 HREINSA 2 SKRÚBBA 3 ÞORNA 4 BERA Á 5 NJÓTA

Þú færð allt fyrir

PALLINN hjá okkur

Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land


25% afsláttur af öllum sumarblómum, trjám og runnum

REIKNAÐU ÚT ÁÆTLAÐAN KOSTNAÐ í girðinguna og pallinn á BYKO.is

AKUREYRI




BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.11:30 - 18:30 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook

KENNARANÁ M Í KUNDALINI JÓGA Kynning á náminu þriðjudaginn 25. júní kl. 17:30 á AKUREYRI

Kynningin verður í Café Laut - Listigarðinum Kennaranám í Kundalini jóga er ferðalag sem veitir þér nýja sýn á sjálfa-n þig og lífið. Hvort sem þú hefur áhuga á að dýpka þína eigin upplifun og skilning á Kundalini jóga eða vilt öðlast jógakennararéttindi. Kundalini jóga er fyrir alla! Nánari upplýsingar: Guðrún sími 896 2396 - Rannveig sími 898 1275 www.andartak.is - andartak@andartak.is



Fimmtudagurinn 20. júní 13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2015-2016 (1:27) 14.35 Saga Danmerkur – Siðaskiptin og endurreisn (6:10)e 15.35 Sætt og gott e. 15.50 HM kvenna í fótbolta (Holland - Kanada) Bein útsending frá leik Hollands og Kanada á HM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Sælkeraferðir Ricks Stein – Bologna (5:10) (Rick Stein’s Long Weekends) Ferða- og matreiðsluþættir frá BBC þar sem sjónvarpskokkurinn Rick Stein kynnist matarmenningu nokkurra evrópskra borga. Hann heimsækir eina borg í hverjum þætti og fer meðal annars til Reykjavíkur. 21.05 Klofningur (6:6) (The Split) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Á valdi óvinarins (1:7) (Close to the Enemy) Bresk leikin þáttaröð í sjö hlutum sem gerist við lok seinni heimsstyrjaldar. 23.45 Spilaborg (7:13) e. (House of Cards V) 00.30 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (17:21) 07:25 Friends (11:24) 07:45 Two and a Half Men (23:24) 08:10 The Middle (6:24) 08:30 Ellen (166:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7625:8072) 09:35 Anger Management (18:24) 10:00 You, Me & Fertility (3:4) 10:50 Hand i hand (2:8) 11:35 Ísskápastríð (1:7) 12:10 Heimsókn (12:15) 12:35 Nágrannar (8026:8062) 13:00 The Circle 14:50 Ghostbusters 16:35 Seinfeld (1:22) 17:00 Bold and the Beautiful (7625:8072) 17:20 Nágrannar (8026:8062) 17:45 Ellen (167:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Ísland í dag 19:05 Sportpakkinn 19:10 Veður 19:15 Borgarstjórinn (3:10) 19:45 Fresh Off The Boat (1:22) 20:05 Masterchef USA (1:25) 20:50 L.A.’S Finest (3:13) Hörkuspennandi þættir með gamansömu ívafi sem runnir eru undan rifjum Bad Boys myndanna. 21:35 Animal Kingdom (2:13) 23:15 Real Time With Bill Maher (19:35) 00:15 Big Little Lies (1:7) Önnur þáttaröð þessa margverðlaunuðu þátta. 01:10 Absentia (1:10) Önnur þáttaröð þessara hörkuspennandi glæpaþátta. 02:00 Crashing (1:8) Þriðja þáttaröð þessarra hressilegu gamanþátta frá HBO. 02:30 Bancroft (1:4) Hörkuspennandi breskir þættir 20:00 Á glóðum – þáttur 1 um yfirrannsóknarlögreglukon20:30 Landsbyggðir una Elizabeth Bancroft sem á 21:00 Á glóðum – þáttur 1 framtíðina fyrir sér hjá lög21:30 Landsbyggðir reglunni og vekur athygli fyrir 22:00 Á glóðum – þáttur 1 óhefðbundar leiðir til að ná ár22:30 Landsbyggðir angri í starfi. 23:00 Á glóðum – þáttur 1 03:15 Bancroft (2:4) 23:30 Landsbyggðir Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:05 Bancroft (3:4) sólarhringinn um helgar. 04:50 Bancroft (4:4)

Bein útsending

Bannað börnum

08:30 KR - Valur (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik KR og Vals í Pepsi Max deild karla. 10:10 Pepsi Max Mörk karla 15:55 NBA: David Stern: 30 Years 16:35 KR - Valur (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik KR og Vals í Pepsi Max deild karla. 18:15 Pepsi Max Mörk karla (Pepsi Max Mörk karla) Leikirnir í Pepsi Max deild karla gerð upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. 19:00 Úrslitaleikur: Tottenham - Liverpool (UEFA Champions League 2018/2019) Útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 NBA - Rodman Revealed 08:00 Dr. Phil (92:155) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Good Place (5:12) 13:30 Superstore (16:22) 13:50 Younger (11:12) 14:15 Kling Kling (3:6) 14:40 Our Cartoon President 15:10 90210 (8:22) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (93:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Fam (2:13) 20:10 Lambið og miðin (5:6) 20:45 Proven Innocent (4:13) 21:35 Get Shorty (2:10) 22:35 FEUD (8:8) 23:30 The Tonight Show 00:15 The Late Late Show 01:00 NCIS (19:25) 01:45 NCIS: Los Angeles (24:24) 02:30 Law & Order: Special Victims Unit (21:24) 03:15 Yellowstone (8:9)

Stranglega bannað börnum

13:00 Lego: The Adventures of Clutch Powers 14:25 The Fits 15:40 Wolves 17:30 Lego: The Adventures of Clutch Powers Skemmtileg og spennandi teiknimynd um Clutch Powers og félaga hans en þau fá ævintýraleg verkefni til að leysa. 18:55 The Fits Dramatísk mynd frá 2016 um Toni sem er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. 20:10 Wolves Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. 22:00 The Dark Knight Rises Stórmynd með Christian Bale og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Átta ár eru liðin síðan Batman tók á sig ábyrgðina fyrir glæpi glæpaforingjans Two Face. 00:45 Terminal Spennutryllir frá 2018 með Margot Robbie og fleiri stórgóðum leikurum. 02:20 55 Steps Sannsöguleg mynd 2017 með Hilary Swank og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Eleanor Riese sem var greind með geðklofa og aðrar geðraskanir en sætti sig ekki við að vera gefin lyf. 04:15 The Dark Knight Rises

19:10 Modern Family (13:22) 19:35 Bob’s Burger (16:21) 20:00 Seinfeld (8:23) 20:25 Friends (20:24) 20:50 Stelpurnar 21:15 iZombie (2:13) 22:00 Grimm (3:13) 22:45 Vice Principals (3:9) 23:15 Famous In Love (2:10) 00:00 American Dad (3:31) 00:25 Modern Family (13:22) 00:50 Seinfeld (8:23) 01:15 Tónlist


Útimálning sem endist og endist

MÁLA Í SUMAR? VITRETEX vatnsþynnanleg akrýlmálning á steininn og HJÖRVI vatnsþynnanleg akrýlmálning á járn og klæðningar. Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Reynslan er dýrmæt og við byggjum á henni. – Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar áður en þú byrjar verkið.

Gleráreyrum 2 Akureyri S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is


Föstudagurinn 21. júní 13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2015-2016 (2:27) 14.35 Enn ein stöðin (1:20) 15.05 Tímamótauppgötvanir – Orka á ystu nöf (5:6) e. 15.50 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 16.05 Sögustaðir með Evu Maríu (3:4) e. 16.30 Sögustaðir með Evu Maríu (4:4) e. 17.00 Treystið lækninum (2:3) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt í einum graut (3:9) 18.25 Tryllitæki - Klósettsturtarinn (1:7) 18.32 Bitið, brennt og stungið (3:10) e. 18.47 DaDaDans 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslenskt grínsumar: Radíus (1:12) e. 20.00 Íslenskt grínsumar: Drekasvæðið (3:6) e. 20.25 Martin læknir (3:8) 21.15 Hachiko: A Dog’s Story (Hachiko: Besti vinurinn) Hugljúf kvikmynd með Richard Gere í hlutverki háskólaprófessors sem finnur yfirgefinn hund á lestarstöð. Hann tekur hundinn með sér heim og á milli þeirra myndast einstakt samband. 22.50 A Most Violent Year (Átakaár) Spennumynd sem gerist í New York-borg veturinn 1981 og segir frá innflytjandanum Abel Mores sem rekur olíuflutningafyrirtæki ásamt eiginkonu sinni. Abel leggur sig fram við að stunda heiðarleg viðskipti, en spillingin og ofbeldið sem ræður ríkjum allt í kringum hann. e. 00.50 Dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær (15:20) 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Friends (3:25) 08:10 The Middle (7:24) 08:30 Brother vs. Brother (3:6) 09:15 Bold and the Beautiful (7626:8072) 09:35 Seinfeld (10:24) 10:00 The Good Doctor (5:18) 10:45 Deception (13:13) 11:30 Satt eða logið? (3:10) 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar (8027:8062) 13:00 Heimsendir (1:9) 13:40 Heimsendir (2:9) 14:25 Paris Can Wait 16:05 Brad’s Status 17:45 Bold and the Beautiful (7626:8072) 18:05 Nágrannar (8027:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Ísland í dag 19:05 Sportpakkinn 19:10 Veður 19:15 Strictly Come Dancing (3:25) 21:20 Strictly Come Dancing (4:25) 22:05 Love, Simon Rómantísk gamanmynd frá 2018 með Nick Robinson, Josh Duhamel og Jennifer Garner. Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af og til. 00:00 The Hitman’s Bodyguard Frábær spennumynd frá 2017 með Ryan Reynolds og Samuel L. Jackson. Hér segir frá topp-lífverðinum Michael Bryce sem enginn á nokkurt roð í þegar slagsmál eru annars vegar. 01:55 This is The End Bráðfyndin gamanmynd frá 2013. Það er partí heima hjá leikaranum James Franco þar sem Seth Rogen, Jay Baruchel og félagar þeirra eru að skemmta sér þegar undarlegir atburðir gerast. 03:40 Partisan Spennutryllir frá 2015 með Vincent Cassel í aðalhlutverki. Alexander hefur verið alinn upp í 20:00 Föstudagsþátturinn afviknu og einangruðu samfé21:00 Föstudagsþátturinn lagi. Dagskrá N4 er endurtekin 05:15 Paris Can Wait allan sólarhringinn um helgar. Rómantísk gamanmynd.

Bein útsending

Bannað börnum

13:05 Stjarnan - Breiðablik (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik Stjörnunnar og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla. 14:45 Pepsi Max Mörk karla 15:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 16:20 Formúla 1: Kanada Keppni (Formúla 1 2019: Keppni) Útsending frá kappakstrinum í Kanada. 20:20 Portúgal - Holland (UEFA Nations League) Útsending frá úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgal og Holland mætast. 22:00 OpenCourt - All-Star Stories & Memories (NBA) Skemmtilegur heimildarþáttur frá NBA.

08:00 Dr. Phil (93:155) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Good Place (6:12) 13:30 Superstore (17:22) 13:50 Family Guy (1:18) 14:15 The Biggest Loser (3:18) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (2:22) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (94:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 Younger (12:12) 19:30 Kling kling (4:6) 19:55 The Bachelorette (7:12) 21:25 21 Jump Street 23:15 The Tonight Show 00:00 NCIS (20:25) 00:45 The Handmaid’s Tale (1:13) 01:40 The Truth About the Harry Quebert Affair (1:10) 02:40 Ray Donovan (1:12) 03:35 Trust (2018) (6:10)

Stranglega bannað börnum

11:30 Middle School: The Worst Years of My Life 13:05 Accepted 14:40 Ocean’s Thirteen 16:45 Middle School: The Worst Years of My Life Gamanmynd frá 2016 og fjallar um Rafe Khatchadorian sem er kominn í sjöunda bekk og líst ekkert á að þurfa að díla við allt sem fylgir unglingsárunum. 18:20 Accepted Bráðskemmtileg gamanmynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. 19:55 Ocean’s Thirteen Þriðja myndin um glæpagengi Dannys Ocean’s sem ákveður enn og aftur að láta til skarar skríða og fremja stærsta ránið til þessa. 22:00 24 Hours to Live Spennumynd frá 2017 með Ethan Hawke. Segja má að CIA-leyniþjónustumaðurinn Travis Conrad hafi fórnað öllu, bæði fjölskyldu sinni og eigin lífi, fyrir ættjörðina. En það er ein fórn eftir! 23:35 Rise of The Planet of the Apes Spennandi mynd um stökkbreyttan apa sem gerir uppreisn sem erfitt reynist að kveða niður. James Franco, Freida Pinto og Andy Serkis eru í aðalhluverkum. 01:20 Power Rangers Ævintýraleg spennumynd frá 2017 með stórskemmtilegum leikurum.

19:10 Modern Family (14:22) 19:35 Bob’s Burger (17:21) 20:00 Seinfeld (9:23) 20:25 Friends (21:24) 20:50 Stelpurnar (8:20) 21:15 Vice Principals (4:9) 21:45 American Dad (4:31) 22:10 Famous In Love (3:10) 22:55 Silicon Valley (6:8) 23:25 Lovleg (3:10) 23:55 All American (6:16) 00:40 Modern Family (14:22) 01:05 Seinfeld (9:23) 01:30 Tónlist


TAKTUMEÐ 1

TILBOÐ SÓTTKEAWAY TA

MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 2.890

2 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ............................................................................. 2.890 3 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.290 4 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.890 5 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.490 6 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 3.390 7 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................... 3.990 8 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.590 VELDU ÞÉR ÁLEGG (Ath. að allar pizzurnar eru með sósu og osti) Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chilli, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, spínat. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa

AUKA ÁLEGG........... LÍTIL MIÐ STÓR Grænmeti, ávextir ..... 200 260 360 Kjöt, fiskur, ostar ....... 280 380 480 Krydd ............ ..Þú greiðir ekkert fyrir kryddið! OLÍA OG SÓSUR Hvítlauksolía ..............180 Sósur .........................180 (BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 600 KR.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA I - GRILL


Laugardagurinn 22. júní 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Jörðin (1:6) e. 11.00 Baðstofuballettinn (1:4) e 11.30 Heilabrot e. 12.00 Jöklarinn e. 12.50 Stúlkurnar í Ouagadougu 13.50 Matur með Kiru (3:8) e. 14.20 Retro Stefson - allra síðasti sjens e. 15.20 HM kvenna í fótbolta (16-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. 17.20 Mótorsport (1:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín (3:24) 18.23 Gló magnaða (3:9) 18.45 Landakort e. 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sveppaskrímslið (4:4) (Fungus the Bogeyman) 20.30 Sing Street (Söngstræti) Rómantísk gamanmynd um unglingsdrenginn Conor sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum. e. 22.15 Love in the Time of Cholera (Ástin á tímum kólerunnar) Kvikmynd byggð á skáldsögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Gabriel García Márquez. 00.30 Agatha rannsakar málið – Dauðans lind (Agatha Raisin: The Wellspring of Death) Breskir gamanþættir um Agöthu Raisin. e. 01.15 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Billi Blikk 07:50 Kalli á þakinu 08:10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12) 08:20 Tindur 08:35 Dóra og vinir 09:00 Dagur Diðrik 09:20 Lína langsokkur 09:45 Víkingurinn Viggó 09:55 Stóri og Litli 10:10 K3 (40:52) 10:20 Latibær 10:45 Ninja-skjaldbökurnar 11:10 Friends (20:24) 12:00 Bold and the Beautiful (7623:8072) 12:20 Bold and the Beautiful (7624:8072) 12:40 Bold and the Beautiful (7625:8072) 13:00 Bold and the Beautiful (7626:8072) 13:25 Britain’s Got Talent (9:19) 14:40 Britain’s Got Talent (10:19) 15:05 Tveir á teini (4:6) 15:40 Seinfeld (19:22) 16:05 Grand Designs Australia (3:14) 17:00 GYM (2:8) 17:30 Golfarinn (2:8) 18:00 Sjáðu (603:630) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (454:500) 19:10 Top 20 Funniest (11:18) 19:55 Sleepless in Seattle Rómantísk gamanmynd með Tom Hanks og Meg Ryan. Eftir að Sam Baldwin missir eiginkonu sína vill sonur hans að faðir sinn haldi áfram með lífið og fari aftur á stefnumótamarkaðinn. 21:40 The Death of Stalin 16:00 Nágrannar á norðursl. Gamanmynd frá 2018 með ein16:30 Eitt og annað (e) vala liði leikara. 17:00 Að Vestan 23:30 The Promise 17:30 Taktíkin Dramatísk mynd frá 2016 með 18:00 Að Norðan Oscar Isaac, Charlotte Le Bon og 18:30 Jarðgöng Christian Bale. 19:00 Eitt og annað 19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) 01:40 The Limehouse Golem Spennutryllir frá 2016 með Bill 20:00 Á glóðum – þáttur 1 Nighy, Olivia Cooke og Douglas 20:30 Landsbyggðir 21:00 Föstudagsþátturinn Booth. 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 03:25 Return to Sender

Bein útsending

Bannað börnum

09:50 Formúla 1: Frakkland Æfing (Formúla 1 2019 - Æfing) Bein útsending frá æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Frakklandi. 11:10 Evrópudeildin - fréttaþáttur 18/19 13:40 Breiðablik - ÍBV (Pepsi Max deild karla) Bein útsending frá leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi Max deild karla. 16:00 Season Highlights 2018/2019 16:55 Formúla 1 2019: Frakkland -Tímataka (Formúla 1 2019 - Tímataka) Útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Frakklandi. 18:20 Atvinnumennirnir okkar (3:6) 21:00 Grótta - Magni (Inkasso deildin 2019)

06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (18:23) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Madam Secretary (5:20) 13:05 The Good Place (7:12) 13:30 Superstore (18:22) 13:50 Speechless (8:8) 14:15 The Bachelorette (7:12) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (3:22) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (11:16) 17:55 Family Guy (2:18) 18:20 Our Cartoon President 18:45 Glee (9:20) 19:30 The Biggest Loser (4:18) 20:15 Cast Away 22:45 Movie 43 Myndin er sería af stuttmyndum sem allar tengjast saman. 00:25 August: Osage County Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar hittast á ný. 02:25 Won’t Back Down

Stranglega bannað börnum

07:00 Paterno 08:45 Batman and Harley Quinn 10:05 Florence Foster Jenkins 11:55 Scent of a Woman 14:30 Paterno Emmy og Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino fer með hlutverk Joe Paterno í mynd frá HBO sem byggð er á sönnum atburðum. 16:15 Batman and Harley Quinn Stórgóð og spennandi teiknimynd um Batman og trausta félaga hans Nightwing. 17:35 Florence Foster Jenkins Frábær mynd frá 2016 með Meryl Streep og Hugh Grant í aðahlutverkum. 19:25 Scent of a Woman Stórgóð mynd frá 1992 með Al Pacino og Chris O’Donnell í aðalhlutverkum. 22:00 Amber Alert Spennandi mynd frá 2016 um ungan mann tek tekur þá afdrifaríku ákvörðun að ræna rútu fulla af börnum. 23:30 Deepwater Horizon Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum. 01:20 The Transporter Refueled Glæpamynd frá 2015 sem fjallar um fyrrum hermann. 02:55 Amber Alert

14:40 Friends (17:24) 15:05 Friends (18:24) 15:25 Friends (19:24) 15:50 Friends (20:24) 16:15 Friends (21:24) 16:35 Curb Your Enthusiasm 17:15 The Goldbergs (9:22) 17:40 Um land allt (3:19) 18:10 Margra barna mæður (1:7) 18:40 Ísskápastríð (8:10) 19:15 Masterchef USA (16:21) 20:00 I Own Australia’s Best Home (9:10) 20:50 Camping (1:8) 21:20 The Knick (9:10) 22:15 Boardwalk Empire (5:12) 23:15 The Originals (8:13) 00:00 Tónlist


- þú svífur yfir jörðina!

HOKA DAGAR! Kynning um helgina í Sportver á hinum einstöku HOKA hlaupa- og gönguskóm sem hafa slegið rækileg í gegn.

15% kynningarafsláttur og fagleg söluráðgjöf á staðum. Föstudag 21.júní kl.15-19 - laugardag 22.júní kl.11-16

Glerártorg - Akureyri - s. 461-1445


Sunnudagurinn 23. júní 10.00 Drengjaskólinn (2:4) e. 10.30 Joanna Lumley í Japan e. 11.15 Hreint mataræði: Hinn ómengaði sannleikur e. 12.10 Menningin - samantekt 12.40 Halli sigurvegari e. 13.50 Sælkeraferðir Ricks Stein – Bologna (5:10) e. 14.50 Neytendavaktin e. 15.20 HM kvenna í fótbolta (16-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. 17.20 Innlit til arkitekta e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.30 Skollaeyja (1:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar (Guðmunda Elíasdóttir) Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. 20.35 Löwander-fjölskyldan (8:10) (Vår tid är nu II) 21.35 Babýlon Berlín (15:16) (Babylon Berlin) 22.25 Íslenskt bíósumar: Boðberi Íslensk spennumynd um iðnaðarmanninn Pál sem byrjar skyndilega að fá draumvitranir um lífið eftir dauðann og uppgötvar í kjölfarið djöfulleg áform sem gerjast í hans eigin samfélagi. 00.00 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Tindur 07:40 Heiða 08:05 Blíða og Blær 08:30 Mæja býfluga 08:45 Tommi og Jenni 09:10 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (1:1) 09:50 Ævintýri Tinna 10:15 Lukku láki 10:40 Ninja-skjaldbökurnar 11:05 Friends (10:24) 12:00 Nágrannar (8024:8062) 12:20 Nágrannar (8025:8062) 12:40 Nágrannar (8026:8062) 13:00 Nágrannar (8027:8062) 13:25 Ellen’s Game of Games (4:8) 14:05 Splitting Up Together (4:8) 14:30 I Feel Bad (4:13) 14:55 Fósturbörn (4:7) 15:30 The Sticky Truth About Sugar (1:1) 16:30 Jamie’s Quick and Easy Food (6:8) 17:00 Atvinnumennirnir okkar (4:6) 17:40 60 Minutes (36:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (455:500) 19:05 Britain’s Got Talent (11:19) 20:20 Britain’s Got Talent (12:19) 20:45 GYM (3:8) Frábærir nýir þættir í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífstíl á léttu nótunum. 21:10 Big Little Lies (2:7) 22:05 Absentia (2:10) 22:50 Crashing (2:8) 16:00 Nágrannar á norðursl. (e) 23:20 At the Heart of Gold: 16:30 Eitt & Annað (e) Inside the USA Gymnastics 17:00 Að Vestan Scandal 17:30 Taktíkin Heimildarmynd frá HBO sem 18:00 Að Norðan fjallar um hneykslið sem skók 18:30 Jarðgöng (e) íþróttaheiminn árið 2017 þegar 19:00 Eitt & Annað upp komst að Larry Nassar. 19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) 00:50 Hreinn Skjöldur (4:7) 20:00 Á glóðum – þáttur 1 Íslenskur gamanþáttur. 20:30 Landsbyggðir 01:15 Silent Witness 21:00 Eitt & Annað 02:10 Silent Witness 21:30 Eitt & Annað (e) 03:05 Shameless (7:12) 22:00 Eitt & Annað 04:00 Shameless (8:12) 22:30 Eitt & Annað (e)

VIÐ PRENTUM NAFNSPJÖLD FYRIR

Bein útsending

Bannað börnum

11:10 Breiðablik - ÍBV (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi Max deild karla. 12:50 Formúla 1: Frakkland Keppni (Formúla 1 2019: Keppni) Bein útsending frá kappakstrinum í Frakklandi. 15:35 Golfarinn (2:8) 16:05 Goðsagnir - Hörður Magnússon (Goðsagnir efstu deildar) 16:40 KA - Víkingur (Pepsi Max deild karla) Bein útsending frá leik KA og Víkings í Pepsi Max deild karla. 19:00 FH - KR (Pepsi Max deild karla) Bein útsending frá leik FH og KR í Pepsi Max deild karla. 21:15 Pepsi Max Mörk karla

06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (19:23) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Good Place (8:12) 13:30 Superstore (19:22) 13:50 Rel (6:4) 14:15 Top Chef (12:15) 15:00 90210 (9:22) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (4:22) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (3:6) 18:40 Strúktúr (1:8) 19:10 Lambið og miðin (5:6) 19:45 Speechless (8:8) 20:10 Madam Secretary (6:20) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (22:24) 21:50 Yellowstone (9:9) 22:35 Pose (6:8) 23:35 Skyfall 01:55 Hawaii Five-0 (25:25) 02:40 MacGyver (1:6) 03:20 Shades of Blue (10:10) 04:05 Síminn + Spotify

08:20 Skógarstríð 3 09:35 Tumbledown 11:20 A Late Quartet 13:05 Gold 15:05 Skógarstríð 3 Stórskemmtileg teiknimynd um skógarbjörninn Boog og félagana hans. 16:20 Tumbledown Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. 18:05 A Late Quartet Tónlistarmynd frá 2012 með Philip Seymour Hoffman, Catherine Keener og Christopher Walken. 19:55 Gold Skemmtileg spennumynd frá 2016 með Matthew McConaughey í hlutverki Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. 22:00 Man of Steel Stórmynd frá 2013 um ungan mann með ofurkrafta. 00:25 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum. 02:35 Chappaquiddick Mögnuð mynd byggð á sönnum atburðum.

15:00 Seinfeld (5:23) 15:25 Seinfeld (6:23) 15:45 Seinfeld (7:23) 16:10 Seinfeld (8:23) 16:35 Seinfeld (9:23) 16:55 American Idol (10:19) 18:25 Who Do You Think You Are? (9:10) 19:10 First Dates (14:24) 20:00 True Detective (2:8) 21:00 The Americans (3:10) 21:50 Boardwalk Empire (6:12) 22:50 Claws (10:10) 23:35 Empire (1:18) 00:25 Seinfeld (5:23) 00:50 Seinfeld (6:23)

Nafn

ÞIG

starfssvið

símanúmer póstfang

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

dagskrain @asprent.is

Stranglega bannað börnum


NN I R U G A D A L A rdaginn 22. júní a g HV u la R E Y K JAV Í K , H Ú SAV Í K , AK UR E Y RI , DA LV Í K , HA U GA N ESI

Ratleikur fyrir alla fjölskylduna Í vinning eru fríar ferðir fyrir tvo að sjá risa hafsins!

Edd a Hva El la

núsdót t i r Mag r be t ð ingu ís a r f ræ sé

Hnúfubakar syngja lengstu og flóknustu söngvana sem þekkjast í dýraríkinu að manninum undanskyldum

Kom du fyrir hád egi á Hva lada ginn 22. júní , í Hva lasa fnið á Hús avík , í Hva lasý ning una í Rey kjav ík eða í mið asö lur hva lask oðu narf yrir tæk jann a í Eyja firð i og takt u þátt í bráð ske mm tileg um ratl eik.

Ókeypi s aðgang ur í ævintý raheim Hvalas afnsin s á Húsaví k og í Hvalas ýningu na í Reykja vík frá kl 10:00- 13:00 á Hvalad aginn.

hádegi 22. júní. Fræðslu dagskrá og fjör við miðasö lur hvalask oðunar fyrirtæk janna eftir


Mánudagurinn 24. júní 13.00 Útsvar 2015-2016 (3:27) 14.10 Enn ein stöðin (2:20) 14.35 Maður er nefndur e. 15.15 Út og suður (7:18) e. 15.40 Hyggjur og hugtök – Fjölþjóðasamvinna e. 15.50 HM kvenna í fótbolta (16-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lalli (11:39) 18.08 Minnsti maður í heimi 18.09 Símon (23:50) 18.14 Refurinn Pablo (11:39) 18.19 Klaufabárðarnir 18.27 Klingjur (8:26) 18.38 Mói (8:26) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Undur tunglsins (Wonders of the Moon) Heimildarmynd frá BBC um áhrifamátt tunglsins. Í myndinni er fylgst með gangi tunglsins, hvernig það vex og hverfur og fjallað um áhrifin sem það hefur á líf á jörðinni. 21.00 Svikamylla (8:10) (Bedrag III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Duran Duran e. (Duran Duran: There’s Something You Should Know) Heimildamynd frá BBC. 23.45 Haltu mér, slepptu mér (2:6) e. (Cold Feet II) 00.35 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (22:23) 07:25 The Middle (8:24) 07:45 Grey’s Anatomy 08:30 Ellen (167:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7627:8072) 09:35 Catastrophe (2:6) 10:05 Grand Designs (1:7) 11:00 The Great British Bake Off (4:10) 12:00 Landnemarnir (1:11) 12:35 Nágrannar (8028:8062) 13:00 The X-Factor (24:28) 13:45 The X-Factor (25:28) 14:50 The X-Factor (26:28) 15:40 Maður er manns gaman (7:8) 16:10 The Big Bang Theory (21:24) 16:30 Lóa Pind: Bara geðveik (6:6) 17:00 Bold and the Beautiful (7627:8072) 17:20 Nágrannar (8028:8062) 17:45 Ellen (168:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Ísland í dag 19:05 Sportpakkinn 19:10 Veður 19:15 The Mindy Project (8:10) 19:40 Grand Designs Australia (4:14) 20:35 One Nation Under Stress Heimildarmynd frá HBO sem fjallar um streitufaraldurinn í Bandaríkjunum. 21:40 The Son (3:10) 22:25 S.W.A.T. (20:23) 23:10 60 Minutes (36:51) 23:55 Our Girl (1:12) Vönduð bresk dramaþáttaröð um lækninn Georgie og félaga hennar í breska hernum. Fylgst er teymi hennar leysa ýmis snúin verkefni víðsvegar um heiminn. 00:50 Jett (1:9) Hörkuspennandi þættir frá HBO um þjófinn Daisy Kowalski eða 20:00 Að Vestan Jett eins og hún er þekkt í undir20:30 Taktíkin heimunum. 21:00 Að Vestan 01:40 Blindspot (22:22) 21:30 Taktíkin 02:25 Nashville (10:16) 22:00 Að Vestan 03:05 Nashville (11:16) 22:30 Taktíkin 03:50 Nashville (12:16) 23:00 Að Vestan 04:35 Insecure (6:8) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 05:05 Insecure (7:8) sólarhringinn um helgar. 05:35 Insecure (8:8)

Bein útsending

Bannað börnum

10:15 Grótta - Magni (Inkasso deildin 2019) 11:55 Formúla 1: Frakkland Keppni (Formúla 1 2019: Keppni) 14:15 KA - Víkingur (Pepsi Max deild karla) 15:55 FH - KR (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik FH og KR í Pepsi Max deild karla. 17:35 Pepsi Max Mörk karla (Pepsi Max Mörk karla) Leikirnir í Pepsi Max deild karla gerð upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. 19:05 Fylkir - Selfoss (Pepsi Max deild kvenna) Bein útsending frá leik Fylkis og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna.

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (94:155) 08:45 The Tonight Show 09:30 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (20:23) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Good Place (9:12) 13:30 Superstore (20:22) 13:50 Will & Grace (18:18) 14:15 Crazy Ex-Girlfriend 15:00 90210 (10:22) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (5:22) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (95:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Rel (7:4) 20:10 Top Chef (13:15) 21:00 Seal Team (1:4) 21:50 MacGyver (2:6) 22:35 Mayans M.C. (1:10) 23:35 The Tonight Show 00:20 The Late Late Show 01:05 NCIS (21:25) 01:50 NCIS: Los Angeles (1:24) 02:35 For the People (4:10) 03:20 Star (10:18) 04:05 Heathers (9:10) 04:50 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

13:00 Lego: The Adventures of Clutch Powers 14:25 The Fits 15:40 Wolves 17:30 Lego: The Adventures of Clutch Powers Skemmtileg og spennandi teiknimynd um Clutch Powers og félaga hans en þau fá ævintýraleg verkefni til að leysa. 18:55 The Fits Dramatísk mynd frá 2016 um Toni sem er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. 20:10 Wolves Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. 22:00 The Dark Knight Rises Stórmynd með Christian Bale og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Átta ár eru liðin síðan Batman tók á sig ábyrgðina fyrir glæpi glæpaforingjans Two Face. 00:45 Terminal Spennutryllir frá 2018 með Margot Robbie og fleiri stórgóðum leikurum. Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum. 02:20 55 Steps Sannsöguleg mynd 2017 með Hilary Swank og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum. 04:15 The Dark Knight Rises

19:10 Modern Family (13:22) 19:35 Bob’s Burger (16:21) 20:00 Seinfeld (8:23) 20:25 Friends (20:24) 20:50 Stelpurnar 21:15 iZombie (2:13) 22:00 Grimm (3:13) 22:45 Vice Principals (3:9) 23:15 Famous In Love (2:10) 00:00 American Dad (3:31) 00:25 Modern Family (13:22) 00:50 Seinfeld (8:23) 01:15 Tónlist

Öldrunarheimili Akureyrar: Hjúkrunarfræðingar Öldrunarheimili Akureyrar, Austurhlíðar, óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Um er að ræða tvö stöðugildi í 80% stöðum á dagvaktir, kvöldvaktir og þriðju hverja helgi. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilsbrag og lífsgæði íbúanna. Skipulögð fræðsla er fyrir nýtt starfsfólk. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2019


AKUREYRI – TENERIFE BEINT FLUG

TENERIFE 1. - 14. nóvember frá 168.500 3. - 13. janúar frá 169.900 -

DUBLIN

ÖRFÁ SÆTI LAUS

24. - 28. október frá 114.500 Flug með Icelandair

NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS


Þriðjudagurinn 25. júní 07:00 The Simpsons (23:23) 07:25 The Middle (9:24) 07:45 Grey’s Anatomy 08:30 Ellen (168:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Suits (9:16) 10:20 NCIS (6:24) 11:05 Jamie’s Quick and Easy Food (7:18) 11:30 It’s Always Sunny in Philadelpia (5:10) 11:55 Um land allt (2:8) 12:35 Nágrannar (8029:8062) 13:00 The X-Factor (27:28) 14:30 The X-Factor (28:28) 15:45 Nettir Kettir (2:10) 16:35 Friends (7:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7628:8072) 17:20 Nágrannar (8029:8062) 17:45 Ellen (169:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Ísland í dag 19:05 Sportpakkinn 19:10 Veður 19:15 The Goldbergs (4:23) Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. 19:40 Kevin Can Wait (22:24) 20:00 Golfarinn (3:8) Skemmtilegur þáttur um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur. 20:25 Our Girl (2:12) Vönduð bresk dramaþáttaröð um lækninn Georgie og félaga hennar í breska hernum. 21:20 Jett (2:9) 22:10 Knightfall (1:8) Önnur þáttaröð þessara ævintýralegu og spennandi þátta sem fjallar um síðustu daga riddara Musterisreglunnar á 14 öld. 22:55 Last Week Tonight with John Oliver (16:30) 20:00 Að Norðan 23:25 The Bold Type (5:10) 20:30 Jarðgöng 00:10 The Red Line (4:8) 21:00 Að Norðan 00:55 Gentleman Jack (5:8) 21:30 Jarðgöng 01:50 You’re the Worst (1:13) 22:00 Að Norðan 02:20 Sally4Ever (4:7) 22:30 Jarðgöng 02:55 Sally4Ever (5:7) 23:00 Að Norðan 03:30 Sally4Ever (6:7) 23:30 Jarðgöng Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:05 Sally4Ever (7:7) sólarhringinn um helgar. 04:45 Notes From the Field

13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2015-2016 (4:27) 14.35 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (8:10) e. 15.00 Manstu gamla daga? e. 15.50 HM kvenna í fótbolta (16-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (4:15) e. 18.29 Hönnunarstirnin (2:15) 18.44 Bílskúrsbras (14:34) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Geimfarar - Erfiðasta starf í alheiminum (3:6) (Astronauts - Toughest Job in the Universe) Þáttaröð í sex hlutum frá BBC þar sem við fylgjumst með tólf einstaklingum sem fara í gegnum strangt þjálfunarferli og komast að raun um hvort þau hafa það sem þarf til að gerast geimfarar. 21.10 Ó blessuð vertu sumarsól (2:2) e. (Seinni hluti) Íslensk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Skylduverk (5:6) (Line of Duty V) 23.45 Haltu mér, slepptu mér (3:6) e. (Cold Feet II) 00.35 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

11:40 Fylkir - Selfoss (Pepsi Max deild kvenna) Útsending frá leik Fylkis og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 13:20 Breiðablik - ÍBV (Pepsi Max deild karla) Útsending frá leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi Max deild karla. 18:20 Fylkir - Selfoss (Pepsi Max deild kvenna) Útsending frá leik Fylkis og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 20:00 Pepsi Max Mörk kvenna (Pepsi Max Mörk kvenna) Leikirnir í Pepsi Max deild kvenna gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. 21:00 Mjólkurbikarmörkin 2019 22:20 Pepsi Max Mörk kvenna

11:20 High Strung 12:55 Sundays at Tiffanys 14:25 I Am Sam 16:35 High Strung Frábær dramatísk mynd frá 2016 um dansarann Ruby fer í listaskóla á Manhattan í New York. 18:15 Sundays at Tiffanys Rómantísk mynd frá 2010 með Alyssu Milano í aðalhlutverki. 19:45 I Am Sam Ógleymanleg mynd frá 2001 með Sean Penn, Michelle Pfeiffer og Dakota Fanning í aðalhlutverkum. Sam Dawson hefur þroska á við sjö ára barn. Hann eignaðist dóttur með heimilislausri konu en stelpan er nú komin á skólaaldur. 22:00 Wonder Woman Spennandi og stórgóð ofurhetjumynd frá 2017 sem er talin ein af þeim bestu síðari ár úr smiðju. 08:00 Dr. Phil (95:155) Með aðalhlutverk fara meðal 08:45 The Tonight Show annars Gal Gadot, Chris Pine og 09:30 The Late Late Show Robin Wright. 10:15 Síminn + Spotify 00:20 The Departed 12:00 Everybody Loves Kröftug og óvægin spennumynd Raymond (21:23) Martins Scorseses frá 2006 þar 12:20 The King of Queens sem hann tekur fyrir innri, ólg12:40 How I Met Your Mother andi átök og spillingu innan 13:05 The Good Place (10:12) glæpamafíunnar í Boston og lög13:30 Superstore (21:22) reglunnar en skilin þar á milli eru 13:50 American Housewife (6:3) gjarnan ansi óljós. 14:15 Charmed (2018) (12:22) 02:50 Point Break 15:00 90210 (11:22) Spennumynd frá 2015 sem fjallar 16:00 Malcolm in the Middle um Johnny Utah ungan alríkis16:20 Everybody Loves lögreglumann. Raymond (6:22) 04:45 Wonder Woman 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (96:155) 18:15 The Tonight Show 19:10 Modern Family (14:22) 19:00 The Late Late Show 19:45 The Neighborhood (1:5) 19:35 Bob’s Burger (17:21) 20:00 Seinfeld (9:23) 20:10 Crazy Ex-Girlfriend 20:25 Friends (21:24) 21:00 For the People (5:10) 20:50 Stelpurnar (8:20) 21:50 Star (11:18) 21:15 Vice Principals (4:9) 22:35 Heathers (10:10) 21:45 American Dad (4:31) 23:20 The Tonight Show 22:10 Famous In Love (3:10) 00:05 The Late Late Show 22:55 Silicon Valley (6:8) 00:50 NCIS (22:25) 01:35 NCIS: Los Angeles (2:24) 23:25 Lovleg (3:10) 23:55 All American (6:16) 02:20 Girlfriend’s Guide to 00:40 Modern Family (14:22) Divorce (1:6) 01:05 Seinfeld (9:23) 03:05 Bull (16:22) 01:30 Tónlist 03:50 Queen of the South

Öldrunarheimili Akureyrar: Lögmannshlíð Öldrunarheimili Akureyrar, Lögmannshlíð, óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa. Um er að ræða tvö 70-80% störf, annars vegar framtíðarstarf og hins vegar afleysingarstarf í eitt ár með möguleika á fastráðningu í framhaldinu. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilsbrag og lífsgæði íbúanna. Skipulögð fræðsla er fyrir nýtt starfsfólk.

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2019


Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Bein útsending

Miðvikudagurinn 26. júní 13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2015-2016 (5:27) 14.35 Mósaík 1998-1999 e. 15.20 Sætt og gott e. 15.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 (6:13) e. 16.55 Landakort e. 17.00 Tíundi áratugurinn (2:8) e 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba (1:25) 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Líló og Stitch (3:23) 18.50 Landakort e. 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Með sálina að veði – Berlín (3:3) (Med hjärtat som insats) Þriggja þátta röð þar sem sænski söngvarinn Peter Jöback fer á slóðir átrúnaðargoða sinna. 21.05 Leyndarmál tískuhússins (5:8) (The Collection) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux: Savile endurskoðaður (Louis Theroux: Savile Revisited) Heimildarmynd þar sem Louis Theroux endurskoðar kynni sín af fjölmiðlamanninum Jimmy Savile eftir að upp komst að Savile hafði misnotað börn í fjölda ára á meðan hann starfaði hjá BBC. e. 23.40 Haltu mér, slepptu mér (4:6) e. (Cold Feet II) 00.30 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (18:21) 07:25 Friends (2:25) 07:45 Grey’s Anatomy 08:30 Ellen (169:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7629:8072) 09:35 The Middle (10:24) 09:55 Fresh Off the Boat (11:19) 10:15 Mom (15:22) 10:40 Arrested Developement (2:16) 11:05 Logi (5:13) 11:55 Asíski draumurinn (2:8) 12:35 Nágrannar (8030:8062) 13:05 Masterchef USA (19:23) 13:45 God Friended Me (6:20) 14:30 Major Crimes (6:13) 15:15 Hálendisvaktin (6:6) 15:40 Á uppleið (1:7) 16:05 Lose Weight for Good (1:6) Breskur heimildarþáttur sem fjallar um offituvandamál sem er orðið raunveruleg vá í Bretlandi. 16:35 Stelpurnar (1:12) 17:00 Bold and the Beautiful (7629:8072) 17:20 Nágrannar (8030:8062) 17:45 Ellen (170:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Ísland í dag 19:05 Sportpakkinn Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. 19:10 Veður 19:15 Víkingalottó 19:20 Shrill (2:6) Frábærir og ferskir gamanþættir um Annie sem er í yfirvigt og er tilbúin í breytingu í lífi sínu án þess þó að það hafi áhrif á líkamsþyngd hennar. 19:45 Jamie’s Quick and Easy Food (7:8) 20:10 The Bold Type (6:10) 20:55 The Red Line (5:8) 20:00 Eitt og annað 21:40 Gentleman Jack (6:8) 20:30 Þegar 22:40 You’re the Worst (2:13) 21:00 Eitt og annað 23:05 L.A.’S Finest (3:13) 21:30 Þegar 23:50 Animal Kingdom (2:13) 22:00 Eitt og annað 01:35 Shetland (1:6) 22:30 Þegar 02:35 Shetland (2:6) 23:00 Eitt og annað 03:35 Shetland (3:6) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:35 Atomic Homefront Heimildarmynd frá HBO. sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

07:00 Grótta - Magni (Inkasso deildin 2019) 08:40 KA - Víkingur (Pepsi Max deild karla) 10:20 FH - KR (Pepsi Max deild karla) 12:00 Pepsi Max Mörk karla 16:50 Pepsi Max Mörk kvenna 17:50 ÍBV - Víkingur R. (Mjólkurbikar karla 2019) Útsending frá leik ÍBV og Víkings R. í 8 liða úrslitum. 20:00 GYM (3:8) 20:30 Formúla 1: Frakkland Keppni (Formúla 1 2019: Keppni) Útsending frá kappakstrinum í Frakklandi. 22:50 ÍBV - Víkingur R. (Mjólkurbikar karla 2019) Útsending frá leik ÍBV og Víkings R. í 8 liða úrslitum. 08:00 Dr. Phil (96:155) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Good Place (11:12) 13:30 Superstore (22:22) 13:50 Fam (2:13) 14:15 Lambið og miðin (5:6) 14:50 90210 (12:22) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (97:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Charmed (2018) (13:22) 21:00 Girlfriend’s Guide to Divorce (2:6) 21:50 Bull (17:22) 22:35 Queen of the South 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (23:25) 01:35 NCIS: Los Angeles (3:24) 02:20 Proven Innocent (4:13) 03:05 Get Shorty (2:10) 04:05 FEUD (8:8) 05:00 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:30 All Roads Lead to Rome 14:00 Manglehorn 15:35 Love and Friendship 17:10 All Roads Lead to Rome Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker í hlutverki Maggie sem er ströng, einstæð móðir og kennari í miðskóla í New York. 18:45 Manglehorn Dramatísk mynd frá 2014 með Al Pacino og Holly Hunter. 20:25 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny sem fjallar um ekkjuna og lafðina Susan Vernon flytur óvænt og óboðin inn til tengdaforeldra sinna, staðráðin í að finna mannsefni fyrir dóttur sína - og sjálfa sig í leiðinni. 22:00 Justice League Mögnuð ævintýramynd frá 2017 með frábærum leikurum. Dauði Supermans í kjölfar sjálfsfórnar hans hefur fyllt Batman auknum krafti og eftir að hann og Wonder Woman taka höndum saman ákveða þau að fá til liðs við sig þá Aquaman, The Flash og Cyborg. 00:00 Sleepless Spennumynd frá 2017 með Jamie Foxx og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. 01:35 Life Spennutryllir frá 2017 með Jake Gyllenhaal, Rebeccu Ferguson og Ryan Reynolds. 03:20 Justice League

14:40 Friends (17:24) - (21:24) 16:35 Curb Your Enthusiasm 17:15 The Goldbergs (9:22) 17:40 Um land allt (3:19) 18:10 Margra barna mæður 18:40 Ísskápastríð (8:10) 19:15 Masterchef USA (16:21) 20:00 I Own Australia’s Best Home (9:10) 20:50 Camping (1:8) 21:20 The Knick (9:10) 22:15 Boardwalk Empire (5:12) 23:15 The Originals (8:13) 00:00 Tónlist

BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

vinnuvelaskolinn.is


Kringlur 2 fyrir 1

frรก fimmtudegi til sunnudags


FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆKI

ÚRVAL AF FALLEGUM MUNSTRUM Í FILMUR Hönnum eftir máli Gerum verðtilboð

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

asprent.is


Pepsideild

kvenna 2 0 1 9

ÞÓRSVÖLLUR

ÞÓR/KA – KR

Sun. 23. júní kl. 14:00 Miðaverð 1.500

Frítt fyrir 18 ára og yngri

Ljósm: Páll Jóhannesson

Helstu samstarfsaðilar:


DANSHLJÓMSVEIT FRIÐJÓNS LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 22. JÚNÍ

HÚSIÐ OPNAÐ KL. 22:30 - DANSAÐ TIL KL. 03:00 - MIÐAVERÐ KR. 2.000,-


Föstudagur Opið frá kl.19:00

Lifandi tónlist

Tilboð cave canem hönnunarstofa

Hamborgari með öllu ásamt frönskum og sósu á aðeins

1.000 kr. Lokað á laugardag vegna einkasamkvæmis

Verið velkomin Strandgata 53 Akureyri 588 9050


Þjóðlegur Jónsmessujass á Minjasafninu á Akureyri

laugardaginn 22. júní kl. 16:00-17:00 Phil Doyle, Pálmi Gunnarsson, Kristján Edelstein og Halldór Hauksson framkalla jassskotna íslenska þjóðlagatónlist Aðgangur ókeypis

Verð með móttöku á Akureyri mánudaginn 24. júní Tímapantanir í síma 5331314


SUMARTILBOÐ! BRIMBORGAR VOLVO V40 CROSS COUNTRY D2 Momentum Edition

120 hestafla dísil vél, 5 dyra og sjálfskiptur Verð: 5.238.000 kr.

Sumartilboð: 4.390.000 kr.

JUÐ G G GE BOÐ! TIL

-848.000 kr. OPIÐ

9-17 DAGA 6 VIRKARDAGA 12-1 A G U A L

Ð

KA TAKMAR ! MAGN

FORD KUGA TITANIUM S AWD

2.0 TDCi, dísil, 150 hö, 5 dyra og sjálfskiptur Verð með málmlit: 6.400.000 kr.

Sumartilboð: 5.890.000 kr.

MAZDA CX-5 VISION

-510.000

2.0 bensín, 165 hö, sjálfskiptur, FWD Verðlistaverð: 5.290.000 kr.

Sumartilboð: 4.790.000 kr.

kr.

kr -500.000

.

PEUGEOT 2008 ALLURE 1.2 bensín, 110 hö, sjálfskiptur

CITROËN C4 CACTUS SHINE 1.2 bensín, 110 hö, sjálfskiptur

Verðlistaverð með aukabúnaði 3.990.000 kr.

Sumartilboð: 3.540.000 kr. Innifalinn aukabúnaður. Shine pakki, 17“ álfelgur og málmlitur

Verðlistaverð með aukabúnaði 3.650.000 kr.

Sumartilboð: 3.250.000 kr.

-400.000 kr

.

kr. -350.000

Komdu í Brimborg strax í dag og tryggðu þér nýjan bíl á geggjuðu Sumartilboði!

Brimborg Akureyri | Tryggvabraut 5 | Sími 515 7050 Öruggur staður til að vera á

brimborg.is



ÚT

N

KL IN

GU

R

KO

M IN

N ÝR

SUMARFJÖR

BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA SUMARBÆKLINGNUM OÐ TIVLERB Ð ÁÐUR

OÐ TIVLERB Ð ÁÐUR

24.990

14.990

20% Allt að

17

Afsláttu r Af hátölu rum

tímar

í júní

14” FHD IPS Ultra-Narrow skjárammi Intel N4000 2.6GHz Burst Dual Core 4GB minni DDR4 2400MHz 64GB SSD eMMC diskur ACER SWIFT 1 Glæsileg ný kynslóð Ultrathin lúxus fartölva með baklýstu lyklaborði og 17 tíma rafhlöðu

49.990 Fartölva úr fisléttu áli með ótrúlegar nýjungar

FERÐAHÁTALARI Frábær bluetooth ferðahátalari með fjarstýringu, góðri rafhlöðu endingu og Party LED lýsingu

11.992

8” MYNDARAMMI

19.992

Cloud digital WiFi myndarammi, þú sendir myndir Hágæða silki tweeter myndir beint af beint úr fríinu af til dæmis Sendu Facebook beint í rammann og Aramid fiber bassi ströndinni til ömmu

Flott Party LED lýsing sem hreyfist í takt

MAR

MAR

SU BOURÐ TIL VERÐ ÁÐ

SU BOURÐ TIL VERÐ ÁÐ

9.990

SENDIN

NÝ SEN G DING ER AÐ LE NDA

3.490

Chili krydd i Glósur stærfræð Hranna r Máni 1. ba sult erja Bláb

20% Allt að

Afsláttu r Af heyrna rtólum í júní

GW400 KRAKKAÚR Vatnsvarið GPS snjallúr, snertiskjár og SOS takki

9.990

ÞRÁÐLAUS PAXO Noise Cancelling tæknin útilokar flugvélahávaðann!

7.992

Merkir ferðatöskur, föt, ferðamál og allt annað:)

MAR

MAR

SU BOURÐ TIL VERÐ ÁÐ

SU BOURÐ TIL VERÐ ÁÐ

1.990

2.990

2.990

H100 MERKIVÉL

MAR

SU BOURÐ TIL VERÐ ÁÐ 1.990

SUMAR

Ð TILRÐBÁÐOUR VE

1.990

FERÐARAFHLAÐA

TAPPAHEYRNARTÓL

1.990

995

Trust Primo 4400mAh ferðarafhlaða

SENDUM FRÍTT Um land allt allar vörur allt að 10 kg.

Heyrnartól Heyrnartól með með hljóðnema, hljóðnema, vatnsheld vatnsheld

HLEÐSLUTÆKI Trust Dual USB bílahleðslutæki

1.990

Í FERÐALAGIÐ

BÍLA SÍMAFESTING

1.393

1.393

Festing á hnakkapúða fyrir spjaldtölvur

Hágæða bílastandur fyrir snjallsíma

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

20.06.2019 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

SUMAR

SUMAR


ALLT TIL ALLS Í NÆSTU NETTÓ! Lambagrillsneiðar Í Béarnaise

999

-15%

KR/KG

ÁÐUR: 1.998 KR/KG

-50%

-50%

Grillleggir Porkwings

999

3.994

KR/KG

ÁÐUR: 1.998 KR/KG

Folaldagrillsteik Í sítrónumarineringu

1.559 ÁÐUR: 2.598 KR/KG

KR/KG

ÁÐUR: 4.699 KR/KG

Lambagrillleggir Marineraðir

1.049 ÁÐUR: 1.498 KR/KG

KR/KG

Grill Mix

1.259 ÁÐUR: 1.798 KR/KG

Speltbrauð Bakað á staðnum

265

-50%

KR/STK

ÁÐUR: 529 KR/STK

KR/KG

GRÍSAKJÖT Á GRILLIÐ!

-30%

-40%

Nautalund Heil

Abbot Kinney´s ís 500 ml

799

NÝTT Í NETTÓ!

-30%

KR/KG

BERJADAGAR Í NETTÓ!

VALIN BER Á 30% AFSLÆTTI

KR/STK

ÁÐUR: 899 KR/STK

-30%

Tilboðin gilda 20. - 23. júní Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


Þ Ó R S V Ö L L U R laugardag 22. júní Kl. 16.00 (upphitun hefst kl. 14.30)

Ljósmynd Skapti Hallgrímsson

Gregg Ryder fer yfir leikkerfið

Burger

ala Geddi Ara

Toppbarátta í Þorpinu Afhending á GULL & SILFUR kortum í Hamri

Miðaverð kr. 1500.-


MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Ef náttúran er að angra þig, þá kem ég og bjarga því!

Garðaúðun í fullum gangi Tré og runnar Flugur, köngulær, roðamaur, geitungar, silfurskottur og þess háttar kvikindi

Öll almenn meindýraeyðing!  Öflug tæki  Góð efni  Vönduð vinnubrögð

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhaldsog trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f 603 Akureyri Sími 899 3352

Glerárskóli óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: • Aðstoðarmatráða, störfin eru laus frá ágúst 2019 til júlí 2020 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. • Kennari í textílmennt, um er að ræða 70% afleysingarstarf í óákveðinn tíma frá 15. ágúst 2019. • Kennari í myndmennt, um er að ræða 100% afleysingarstarf í óákveðinn tíma frá 15. ágúst 2019. • Umsjónarkennara í 9. bekk með náttúrufræðikennslu, um er að ræða 100% afleysingarstarf í óákveðinn tíma frá 15. ágúst 2019. Í Glerárskóla eru um 360 nemendur og milli 60 og 65 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru HUGUR-HÖND-HEILBRIGÐI og vinnur skólinn samkvæmt hugmyndafræði jákvæðs aga og Olweusar. Skólinn er Grænfánaskóli og stundar grenndarkennslu auk þess að leggja áherslu á læsi. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2019


Ströndina STEINBAKAÐAR ÍTALSKAR PIZZUR MEÐ AL-ÍSLENSKU OG JAFNVEL HAUGNESKU EKTA SALTFISKÁLEGGI

blekhonnun.is

blekhonnun.is

KOMDU Á

LÍKA MEÐ PEPPERONI, SKINKU OG ÖLLU HINU. SUÐRÆNIR KOKTEILAR ALLA DAGA. SPÆNSKUR HANASTÉLSSÉRFRÆÐINGUR GERIR ÞETTA ALVEG EKTA! LÍKA KAFFI, GOS, ÍS, KÖKUR, EFTIRRÉTTIR OG ÖL.

EKTA FISH & CHIPS. FISKUR FRÁ RAGGA BRÓÐUR, BEINT ÚR FIRÐINUM. LÍKA HAMBORGARAR, STEIKUR, SAMLOKUR, SÚPUR OG SALÖT.

tjaldsVæðið á hauganesi og pottarnir í fjörunni bjóða YKKUR

ATH! POTTARNIR ERU OPNIR MILLI KL. 9-22

Baccalá bar & restaurant hauganesi við eyjafjörð pantanasími 620 1035 OPIÐ ALLA DAGA 9.30-22.30 EKTAFISKUR.IS FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!


AkureyrarApótek merki fjórlitur Græni: 26 - 1 - 100 - 10 Grái: 80% svart Letur, svart/grátt: 100% svart

Ef hægt er á að nota þessa útgáfu Fyrir 6cm breitt logo eða meira

Kaupangi v/Mýrarveg | Kt. 690610-1320 | S. 460 9999 | Fax 460 9991

Varaútgáfa 3 - 6 cm breitt

Ertu með ofnæmi?

Nefoxef tafla við einkennum árstíðabundins ofnæmiskvefs. Venjulegur skammtur frá 12 ára er ein tafla á dag.

Ertu með þurr augu?

Ocutears augndropar – við þurrum augum - rakagefandi, ver og smyr yfirborð augans - líkist náttúrulegum tárum Mylan AB. Myl190520 – Maí 2019 Kaupangi v/Mýrarveg-| án Kt. rotvarnarefna 690610-1320 má nota með linsum S. 460 9999 | Fax 460 -9991 SAN190504

Ertu með verki?

Diklofenak Apofri hlaup inniheldur diclofenac tvíetýlamín, 11,6 mg/g, og er lyfið notað til meðferðar á staðbundnum verk í tengslum við meiðsli í vöðva eða lið.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfi ð á www.serlyfjaskra.is. Tilboðin gilda út júní 2019. Icepharma · Lyngháls 13 · 110 Reykjavík · sími: 540 8000 · www.icepharma.is

Án upplýsinga

Opnunartími: mán - fös 9 - 18 lau 10 - 16 sun 12 - 16

Kaupangi v/Mýrarveg | sími: 460 9999

! V e lk o m in í s k ó g in n Skógarganga í Vaðlareit - Líf í Lundi Þann 22. júní stendur Skógræktarfélag Eyfirðinga fyrir skógargöngu í Vaðlareit. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Leiruveg kl. 10. Bergsveinn Þórson mun fræða gesti um sögu og leyndardóma skógarins. Þá verður ketilkaffi framreitt í sparirjóðrinu og nokkrar framandi trjátegundir gróðursettar. Facebook Skógræktarfélag Eyfirðinga/Líf í Lundi Skógræktarfélag Eyfirðinga


Skráning er hafin á

pollamot.is

T Ó M A L L PO 9 1JÚ9LÍ 0 2 5. - 6.

Ingó veðurguð föstudagskvöld

L L A B A L PAL LÍ AGINN 6. JÚ D R A - 04 U G LA st mil li kl 23 u la u á s p r . júní Palli spila t í Hamri 20 fs e h la a Fors

KARLAR Polladeild: 28-37 ára Lávarðadeild: 38-44 ára Öðlingadeild: 45 og eldri

KONUR

POLLAMÓT

Fylgstu með á facebook

Skvísudeildin: 20-27 ára Dömudeildin: 28-34 ára Ljónynjudeildin: 35 og eldri


ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI

Sjúkrahúsið á Akureyri ~ fyrir samfélagið ~

Aðstoðarmaður

Laus störf á lyflækningadeild

Starfsmaður í ræstingu og búri

Laus er til umsóknar 100% staða aðstoðarmanns í dagvinnu. Starfið felur í sér ýmis störf s.s. flutning sjúklinga, þrif á rúmum, frágang á vörum og áfyllingar og fleiri tilfallandi störf. Staðan veitist frá 1. september 2019.

Laus er til umsóknar staða starfsmanns í ræstingu og búri á lyflækningadeild. Starfshlutfall er 80%. Um vaktavinnu er að ræða. Staðan veitist frá 1. september 2019.

Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2019.

Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2019.

Allar nánari upplýsingar um verkefni og hæfnikröfur eru á www.sak.is/atvinna Nánari upplýsingar um stöðurnar veita Þóra Ester Bragadóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur lyflækningadeildar í síma 463 0100 eða netfang thorae@sak.is og Hulda Ringsted, mannauðsstjóri í síma 463 0100 eða netfang huldari@sak.is. Nánari upplýsingar um störfin og hæfnikröfur eru á www.sak.is/atvinna. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður. Sjúkrahúsið hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni.

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Þroskaþjálfi Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur (PBI) óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum þroskaþjálfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Á PBI fer fram starfsþjálfun og vinna fyrir fatlað fólk. PBI er vinnustaður fyrir fólk sem vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum er með skerta starfsgetu. PBI starfar skv. lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018. Þar er stunduð iðnaðarframleiðsla, m.a. framleitt raflagnaefni, kerti og prentað á fjármerki. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2019.


U ÐAÐ SKO

Á AR OKK Ð I AL ÚRV

Allveg einstök gæði

HT916 097 905

HT911 434 516

HT914 550 043

þú færð Heimilstækin Hjá okkur

COMFORt liFt

8.990,9.990,-

39.900,21.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

0 940

436

940 359

39.900,-

HT90

5.990,-

HT900

9.990,-

Aeg veggOFn stÁl 79.900,-

Aeg RYksUgUR 940 36 0

7.990,-

Aeg keRAMik HellUBORð 59.900,-

HT900

8.990,-

Aeg ÞURRkARi 8kg BARkAlAUs 139.900,HT944 187 865

HT925 070 910

Aeg kæliskÁPUR Rke83925MX 185CM stÁl 179.900,Aeg lítil HeiMilistæki

Aeg ÞvOttAvÉl 8kg 1400sn 129.900,-

Aeg kæliskÁPUR RCB63726OW 200CM HvítUR 189.900,-

HT925 052 385

AðRiR Aeg kæliskÁPAR FRÁ 59.900,-

AðRAR Aeg UPPÞvOttAvÉlAR FRÁ 99.900,-

HT949 595 049

Aeg UPPÞvOttAvÉl COMFORtliFt 179.900,-

29.900,-

Skoðaðu ve úrvalið furokkar á

nýr Netverslun

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


Garðaúðun Tökum að okkur úðun fyrir trjámaðki og roðamaur Fljót og góð þjónusta

20 ára reynsla Upplýsingar í símum: 893 2282, Héðinn, 461 1194, verkstæði

eftir klukkan 16:00.

Garðtækni Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari

ÍBÚÐ TIL LEIGU

í Furulundi fyrir nemendur á rafiðnaðarbrautum við VMA. Rafiðnaðarsamband Íslands er með 55 fm íbúð til leigu í Furulundi 8. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum og leigist með húsgögnum og húsbúnaði. Leigutímabil frá 26.08.2019 til 31.05.2020. Áhugasamir hafi samband við Sigrúnu Sigurðardóttur á skrifstofu RSÍ í síma 540-0122 eða með því að senda tölvupóst á netfangið sigrun@rafis.is


Er erfitt að sofna? Sefitude hjálpar þér að sofna, bætir gæði svefns og dregur úr vægum kvíða.

Notkun við svefntruflunum: 1 tafla ½-1 klst fyrir svefn fyrir fullorðna og ungmenni eldri en 12 ára. Notkun við vægum kvíða: 1 tafla 1-3 sinnum á dag fyrir fullorðna og 1 tafla 1-2 á dag fyrir ungmenni 12-18 ára. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkun. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

Fæst án lyfseðils í öllum apótekum

www.florealis.is


Átt þú rétt á slysabótum? Vinnuslys Umferðaslys Frítímaslys Sjóslys Kannaðu þinn bótarétt þér að KOSTNAÐARLAUSU Jón Stefán Hjaltalín - lögmaður

WWW.TRYGGINGARETTUR.IS Tryggingaréttur • Hofsbót 4, 2 hæð • 600 Akureyri s. 419 1300


VERÐ- A! GJ SPREN

Afsláttur til félagsmanna 30% afsláttur af öllum vörum frá Maku

Afsláttur gildir frá 20. - 23. júní í öllum verslunum Nettó og Kjörbúðarinnar

Stálrör 4 í pakka

Tréhnífapör 10 í pakka

Hitabrúsi 500 ml

Hitabrúsi 750 ml

419 kr

349 kr

909 kr

1.259 kr

Verð áður 598 kr

Verð áður 498 kr

Hamborgarapressa

909 kr

Verð áður 1.298 kr

Verð áður 1.298 kr

Verð áður 1.798 kr

Vírkarfa fyrir franskar Olíupappi í franskagrindur

622 kr

Stafrænn kjöthitamælir

Verð áður 889 kr

559 kr

1.259 kr

Palm Leaf diskur 16x24cm, 20x20cm eða 25x25cm

-30%

Verð áður 798 kr

Kjöthitamælir

209 kr

Verð áður 299 kr

Verð áður 1.798 kr

489 kr

Afsláttur af öllum vörum úr Maku línunni

Verð áður 698 kr

Lambalærissneiðar Í suðrænum kryddlegi

-36%

1.637 kr/kg

Verð áður 2.598 kr/kg

-37%

Grísahnakkasneiðar BBQ

1.791 kr/kg

Verð áður 2.798 kr/kg

r ur getu Hjá okk að með g þú bor og skipt Netgírólum eins greiðs hentar! og þér


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ NAUSTAFJARA 4

SNÆGIL 17 EH

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Vel skipulagt 6-7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr á stórri hornlóð í Innbænum. Stærð 227,3 m². Verð 67,5 millj.

SKARÐSHLÍÐ 6

3ja herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í fjölbýli í Glerárhverfi. Stærð 80,5 m². Verð 26,9 millj.

GLERÁRHOLT

Góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 102,1 m². Verð 38,5 millj.

SNÆGIL 26 NH

Góð 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Góð suður verönd. Stærð 90,0 m². Verð 35,2 millj.

HJALLALUNDUR 17

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli á Akureyri. Stærð 84,2 m². Verð 25,9 millj.

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 76,7 m². Verð 27,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

SKUGGAGIL 8

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð ( efstu) í fjölbýli í Giljahverfi. Stærð 69,0 m². Verð 27,9 millj.

LINDASÍÐA 2

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

SKARÐSHLÍÐ 29

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með inngangi af svölum. Stærð 80,8 m². Verð 30,9 millj.

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 304

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Björt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð til norð-vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 67,7 m². Verð 27,5 millj.

ÞINGVALLASTRÆTI 26

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð með svalir til vesturs í 5.hæða fjöleignarhúsi í Glerárhverfi. Stærð 62,1 m², þar af er geymsla 5,0 m². Eigninni fylgir sér stæði í bílageymslu. Verð 31,5 millj.

STEKKJARTÚN 15 EH

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA Mikið endurnýjuð 5 herbergja efri hæð með sér inngangi í tvíbýli og með bílskúr. Stærð 188,8 m². Verð 48,9 millj.

Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 110,0 m². Verð 40,9 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ FANNAGIL 18

BORGARSÍÐA 35

SKOÐA SKIPTI Á EIGN Í NAUSTAHVERFI Fallega og mjög vel skipulögð 6 herbergja raðhúsíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Giljahverfi. Stærð 197,4 m² þar af telur bílskúr 24,8 m². Verð 70,9 millj.

Vel skipulagt steypt 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr og geymsluskúr á lóð við botnlangagötu í Síðuhverfi. Stærð 153,0 m². Verð 58,0 millj.

DALSGERÐI 2

FURULUNDUR 2G

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð í suður enda í 2ja hæða raðhúsi á Brekkunni. Stærð 151,8 m². Verð 44,9 millj.

HULDUGIL 10 ÍBÚÐ 101

Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 122,0 m². Verð 39,9 millj.

BAKKATRÖÐ 12-16 – NÝBYGGING

AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR

Falleg og vel um gengin 3ja herbergja endaraðhúsaíbúð með bílskúr í Giljahverfi. Stærð 111,3 m². Verð 44,3 millj.

www.kaupa.is

4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr í byggingu við Bakkatröð í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Eignin afhendist fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Stærð 142,0 m². Verð 34,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

TJARNARLUNDUR 11C

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 88,4 m². Verð 29,9 millj.

KJARNAGATA 56

Afar rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á neðri hæð með sólpall til suð-vesturs. Stærð 96,9 m². Verð 38,9 millj.

HRAFNAGILSSTRÆTI 28

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja efri sérhæð í tvíbýli á Brekkunni á Akureyri. Stærð 113,0 m². Verð 40,4 millj.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

HRÍSALUNDUR 6B

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í svalablokk á Brekkunni. Stærð 85,0 m². Verð 28,2 millj.

HAFNARSTRÆTI 37

4ra herbergja íbúð í þríbýli í Innbænum á Akureyri. Stærð 88,9 m². Verð 21,9 millj.

TJARNARLUNDUR 14

Góð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 83,6 m² Verð 26,9 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKARÐSDALUR – SUMARHÚS

GAUTSSTAÐIR

Sumarhús á einstökum stað við skíðasvæðið í Skarðsdal í Siglufirði, einstakt útsýni. Fallegt sumarhús á stórri eignarlóð í Svalbarðsstrandarhreppi. Húsið er timburhús, byggt árið 1985 og er 70,5 m² að stærð. Lóðin undir húsinu Stærð 48,4 m². er 1.117,7 m² að stærð. Verð 18,0 millj. Verð: 9,9 millj.

HJALTEYRI LÓÐ NR. 3

Skemmtilega staðsett sumar- /bjálkahús með fallegu útsýni um Eyjafjörð. Skráð stærð 68,1 m². Verð 19,5 millj.

GELDINGSÁ

Lítið sumarhús á fallegri 3.479 m² lóð gengt Akureyri. Stærð 31,3 m². Verð 13,5 millj

www.kaupa.is

HÓLKOT 3 ÓLAFSFIRÐI

37,1 m² sumarhús á 3.293 m² leigulóð úr landi Hólkots í Ólafsfirði Húsið er timburhús og var byggt árið 2005. Verð 9,5 millj.

LAXÁRLUNDUR 7

Vandað og vel skipulagt heilsárshús ásamt gestahúsi og geymsluskúr í Laxárlundi í Aðaldalshrauni. Heildarstærð 51,9 m². Verð 18,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

GEIRÞRÚÐARHAGI 3C – NÝGYGGING

SÍÐASTA ÓSELDA ÍBÚÐIN Í HÚSINU Fullbúin 3ja herbergja raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr í Hagahverfi. Stærð 138,2 m² þar af telur bílskúr 27,1 m². Verð 58,5 millj.

DAVÍÐSHAGI 6

ÍBÚÐIRNAR ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR – AÐEINS 3 ÍBÚÐIR EFTIR Til sölu fjórar 4ra herbergja íbúðir á 1 og 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi Stærð 94,4 - 96,9 m². Verð 38,2 millj.

HAFNARSTRÆTI 26 – NÝBYGGING

Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýbyggingu við Hafnarstræti. Stærð 93,5 – 130,8 m². Verð 41,4 - 59,9 millj.

EIGNIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

www.kaupa.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Njarðarnes 6

Ásatún 44-102

Á

SKR NÝTT Á

Iðnaðarbil í vesturenda að Njarðarnesi 6 Akureyri. 92,4 fm (gólfflötur) auk þess er milliloft 29,2 fm.

SKRÁ

2-3ja herbergja íbúð á jarhæð með sérinngangi. Íbúðin er 67,7 fm með geymslu í sameign

Verð 24,9 millj.

Fjólugata 1

NÝTT Á

Verð 30,9 millj.

Keilusíða 4h

Á

SKR NÝTT Á

Einbýlishús á 2 hæðum (hæð og kjallari) Tvær aðskildar íbúðir í dag.

NÝTT Á

SKRÁ

Mikið endurnýjuð 2ja herb. 69 fm íbúð á 3ju hæð í fjölbýli.

Verð 22,9 millj.

Verð 33,9 millj.

Stapasíða 15A

Eyrarvegur 33 nh.

5 herbergja endaraðhúsaíbúð, samtals 163,8 fm, á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Eignin er samtals 106,8 fm, þar af er geymsla í kjallara 17,2 fm.

Verð 48,0 millj.

Verð 25,9 millj.

Kjarnagata 41 – 402

4ra-5 herbergja íbúð á 4 hæð í góðu fjölbýli með lyftu. Mjög rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Fallegt útsýni.

Verð 39,9 millj.

Skarðshlíð 16F

Rúmgóð 4ra herbergja, 94,2 fm íbúð, þar af sérgeymsla 5,9 fm í sameign, á 3. hæð (efstu)

Verð 25,9 millj.

Tjarnarlundur 19a

Töluvert endurnýjuð 3ja herb. 76,0 fm, íbúð á jarðhæð.

Verð 27,4 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Skógahólar í Þórðarstaðarskógi Fnjóskadal

Steinahlíð 5h

129,2 fm, 5 herbergja íbúð á 2 hæðum í raðhúsi á rólegum stað. Góð verönd með heitum potti.

4 sumarbústaðir í Þórðarstaðarskógi, seljast þeir allir saman. Skjólgóður staður rétt við Illugastaði.

Verð 44,5 millj.

Verð 48,0 millj.

Hamratún 36 – 201

Björt, falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tengihúsi.

Verð 40,9 millj.

Eikarlundur 15

Fallegt og mikið endurnýjað 155,0 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42,0 fm bílskúr. Samtals er eignin 197,0 fm. Upphituð bílastæði, heitur pottur á verönd.

Verð 73,9 millj.

Halldóruhagi 4

Glæsilegar og vandaðar íbúðir í 7 íbúða fjölbýlishúsi á tveimur hæðum á góðum stað í Hagahverfi. Íbúðirnar eru frá 41,0 fm til 106,9 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérinngangur í allar íbúðir og svalir/verönd til suðurs. Verð: frá 19,5 millj. til 41,9 millj. Byggingaraðili: Frekari upplýsingar og skilalýsing hjá sölumönnum á skrifstofu og á eignaver.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Óseyri 31 (103)

Ægisgata 1, Dalvík

Verbúð með geymslulofti samtals 15,6 fm í Sandgerðisbót. Verbúðin er í vestur-enda hússins.

Rúmgot, bjart og töluvert endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Íbúðarhúsið er 113,0 m2 og bílskúrinn 50,4 m2. Samtals er eignin því 163,4 m2.

Verð 5,9 millj.

Verð 37,9 millj.

Strandgata 41

Glæsileg nýuppgerð 4ra herbergja risibúð rétt við miðbæ Akureyrar með óheftu útsýni yfir Pollinn.

Verð 30,9 millj.

Jaðarstún 10 - 102

Árgerði, Dalvík

Nýleg, vönduð og rúmgóð 3ja - 4ra herb. 94,5 m2 neðri sérhæð með sérinngangi í fjórbýli.

Virðulegt 293,2 m2 hús ásamt 58,5m2 bílskúr. Sjö svefnherbergi og tvær stórar stofur. Eignin er notuð sem einbýlishús í dag en á árum áður var þar rekið gistiheimili.

Verð 40,9 millj.

Verð 69,8 millj.

Kjarnagata 37 - 502

5 herb. 111,9 fm íbúð á 5. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með lyftu í Naustahverfi. Leigusamningur fylgir íbúðinni.

Víðimýri 16

Einbýlishús með stórri verönd og geymsluskúr á lóð. Húsið er 115,2 m2. Hæð og ris bygg.ár 1953.

Höfðabyggð, Fnjóskadal

Sumarbústaður með svefnlofti og góðri verönd, samtals er bústaðurinn 44,6 m2 að grunnfleti.

Verð 42,9 millj.

Verð 40,2 millj.

Verð 22,9 millj.

Strandgata 11

Furulundur 2c

Helgamagrastræti 9

3ja herbergja 52,8 fm efri hæð í mikið endurnýjuðu húsi í miðbæ Akureyrar.

Verð 25,9 millj.

Mjög góð 4 herbergja, 122,0 m2 íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á vinsælum stað í Lundarhverfi á Mjög gott 7 herb. einbýli 162,6 fm á tveimur hæðum. Tvær íbúðir í húsinu. Akureyri. Stór timburverönd með skjólveggjum.

Verð 40,9 millj.

Verð 57,8 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Heiðarlundur 2d

Engimýri 6

Töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og rúmgott fjölskyldurými.

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús, hæð, kjallari og ris samtals 165,8 fm á góðum stað á Brekkunni.

Verð 52,9 millj.

Verð 45,9 millj.

Huldugil 10-101

Stallur - Eyjafjarðarsveit

Mjög góð 3ja herbergja, 111,3 m2 íbúð, á tveimur pöllum, þar af bílskúr, 25,1 m2, í Giljahverfi.

Til sölu hús til flutnings. Heilsárshús í smíðum. Húsið er 75,0 m2 og er í dag fokhelt á byggingarstigi 4. Húseignin verður afhent fullbúin með gólfefnum og innréttingum.

Verð 35,4 millj.

Verð 44,3 millj.

Verð 23,5 millj.

Helgamagrastræti 49

Hólmatún 1 - 101

Davíðshagi 10 - 106

Um er að ræða samtals 137,6 m2 5 herbergja einbýlishús á einni hæð auk kjallara á góðum stað við Helgamagrastræti á Akureyri.

Afar vönduð 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjórbýlishúsi í Naustahverfi. Laus til afhendingar við kaupsamning.

Vönduð og falleg, 91,2 fm 4ra herbergja enda íbúð á jarðhæð í nýlegu fjöleignarhúsi í Hagahverfi.

Verð 36,9 millj.

Verð 38, 9 millj.

Verð 38, 8 millj.

Vörðutún 3

Kringlumýri 35

Vestursíða 5a

Skessugil 9

Mjög góð og falleg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, 92,7 fm að stærð.

Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur Glæsilegt, opið og bjart einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Naustahverfi á Akureyri, hæðum með sambyggðum bílskúr. Samtals er eingnin 157,1 fm. samtals 233,4 fm að stærð.

Verð 86,0 millj.

Verð 53,9 millj.

Töluvert endurnýjuð, mjög góð, 6 herbergja, 150,0 fm íbúð á tveimur hæðum (endaíbúð, hæð og ris) í raðhúsi í Síðuhverfi.

Verð 49,8 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Halldóruhagi 8-14

Glæsileg 4ra íbúða hús við Halldóruhaga á Akureyri. Glæsilegt útsýni, vandaðar innréttingar og sérinngangur í allar íbúðir. Birt flatarmál íbúða er 93,5 m2 – 101,8 m2 og er áætlaður afhendingartími haust 2019. 93,5 fm íbúð á neðri hæð – Verð: 43,0 millj. 101,8 fm íbúðir á efri hæð – Verð: frá 47,8 millj. Allar nánari upplýsngar í síma 460 6060 eða á skrifstofu Eignavers fasteignasölu Hafnarstræti 97.

Elísabetarhagi 2 Glæsilegar íbúðir í byggingu til afhendingar í júlí / ágúst 2019

ÖRFÁAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR

Íbúðirnar eru ýmist með eða án stæðis í bílgeymslu Bygginaraðili:

Verð Verð frá frá 29,7 25,9 millj. millj.

Söluaðili:


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 2

Glæsilegar íbúðir til afhendingar sumarið 2019 2ja-4ra herb. íbúðir í 5 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta í húsinu og stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum.

Margrétarhagi 2

Verðdæmi: 4ra herb. 87,8 fm án stæðis 34.681.000 4ra herb. 107,1 fm með stæði kr. 44.804.500 2ja herb. 62,6 fm með stæði kr. 30.670.000 3ja herb. 78,8 fm með stæði kr. 37.172.000 Allar nánari upplýsingar hjá Starfsfólki Eignavers.

Glæsilegar íbúðir í 2ja hæða raðhúsi í byggingu til afhendingar haust 2019 Íbúðum á efri hæð fylgir bílgeymsla og stórt útisvæði ofan á bílgeymslunni.

Byggingaraðili:

Íbúðirnar sjálfar eru 116,8-117,9 fm með geymslu og bílgeymslur 39 fm. 4 herbergja 117 fm íbúðir án bílskúrs eða 149 fm íbúðir efri hæð með bílskúr Verð frá 45.500.000 - 58.800.000 með bílskúr.

Njarðarnes 12 Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum

ÓSELD

ÓSELD

ÓSELD

Davíðshagi 6

Aðkoma efri hæðar frá Njarðarnesi og aðkoma neðri hæðar frá Goðanesi. Á 2. hæð eru 3 sérrými Á 1. hæð eru 9 sérrými þ.e. 7 sérfyrir rými fyrir geymslur og eitt sérrými geymslur/iðnað. fyrir geymslu og sameiginlegt tæknirými (inntaksherbergi) Verð frá 18.220.000 Söluaðili: Byggingaraðili: fyrir allt húsið.

Til sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða lyftublokk Aðeins 3 íbúðir óseldar Allar óseldu íbúðirnar eru 4ra herbergja 94,4 – 98,4 fm að stærð. Verð 38,2 millj. Hafið samband og við sýnum tilbúna íbúð. Lyklar á skrifstofu.


Arnar

Friðrik

Svala

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT MÓASÍÐA 9 Mjög góð og mikið endurnýjuð raðhúsa íbúð á einni hæð, m.a. er eldhús og bað nýlega endurnýjað. Laus bráðlega.

44,9 m.

OPIÐ HÚS

FIMMTUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 16:30-17:00 Góð fjögurra herbergja íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum. Góð fjölskyldueign. Verð: Tilboð

ÁRTÚN DALVÍKURBYGGÐ

Stórskemmtilegt lítið einbýlishús með 18,5 m. gestahúsi við Þorvaldsdalsá, einstakt

útsýni frá húsinu. Landið sem fylgir er 1,8ha. og liggur að ánni. ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


GRÆNHÓLL Áhugaverð eign í jaðri bæjarins, einstakt útsýni til allra átta, heitur pottur og verönd, frábær aðstaða til að vera t.d. með hunda eða önnur gæludýr.

37,8 m.

RÁNARGATA 6

ÁSATÚN 44

Nýleg 3-4ra herb. 86,6 m2 íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu við Ásatún.

NÝ BY GG IN G

Stórglæsileg 225m2 íbúð og 40m2 bílskúr, einstök eign sem búið er að endurnýja mjög mikið og býður upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika, risið er t.d. eitt rými sem mætti hluta niður.

Verð kr. 43,0 - 49,4 millj.

HALLDÓRUHAGI 6 - 14

Nýjar stórglæsilegar þriggja-fjögurra herbergja íbúðir í Halldóruhaga, einstaklega falleg hönnun á íbúðum, stórir gluggar sem gera íbúðirnar bjartar og skemmtilegar.

Arnar

Friðrik

Svala

GRÝTUBAKKI 3

Mjög gott 137m2, 5-6 herbergja íbúðarhús, að auki eru tvö hús sem nýtt hafa verið fyrir gistingu, eignarland er 1,5 ha. Örskammt frá Grenivík og í u.þ.b. 20 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri.

TIL SÖLU BYGGINGARLÓÐ Í ÁSATÚNI, mögulegt að byggja átta íbúðir á lóðinni. Nánari uppl. veitir Friðrik á Fasteignasölu Akureyrar.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


SUNNUHLÍÐ 5

Mjög gott sjö herbergja 220m2 einbýlishús á einni hæð með 50m2 bílskúr, fjögur svefnherbergi, setustofa, borðstofa og sólstofa. Góð eign á góðum stað.

JÓDÍSARSTAÐIR LÓÐ

SKESSUGIL 5

1ha. eignarland úr landi Jódísarstaðar í Góð 3ja herbergja 92,7m2 íbúð í hinu vinsæla Þingeyjarsveit, frábær staðsetning við Skjálf- Giljahverfi, geymsla gæti nýst sem herbergi. andafljót, landið í hlíð, skógi vaxið að hluta en samt tilkomumikið fallegt útsýni suður og norður og vestur yfir Skjálfandafljót og Köldukinn.

21,2 m. 34,9 m. LINDASÍÐA 2

Þriggja herbergja 85m2 íbúð í húsi fyrir eldri borgara, svalir til suðurs með stórfenglegu útsýni til suðurs og vesturs.

TJARNARLUNDUR 13

Björt og falleg 2ja herbergja 51,6m2 íbúð sem hefur verið talsvert mikið endurnýjuð. Íbúðin er stílhrein og falleg með dökkri innréttingu í eldhúsi, gengið út á stórar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Verð kr. 21,2 millj.

28,5 m. ÞVERÁ

Nýlegur, mjög fallegur og skemmtilega hannaður bústaður, 93,1m2 að Þverá 11, Fjallabyggð. Einnig er ca 24m2 geymsla með stórri hurð.

Afar skemmtilegt og sjarmerandi staðsett 223m2, 5-6 herbergja einbýlishús með stórkostlegu útsýni, staðsett á mjög kyrrlátum stað inni í miðju hverfi en með séraðkeyrslu.

SKARÐSHLÍÐ 6

Mjög falleg og vel skipulögð 80m2 þriggja herbergja herbergja íbúð í Þorpinu, íbúðin er laus til afhendingar strax. Frábær staðsetning, örstutt í skóla og grunnskóla og alls konar verslun og þjónustu.

39,8 m. HÓLMATÚN 9

Mjög góð 4ra herberbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi, örstutt í skóla og leikslóla.

69,9 m. KOTÁRGERÐI 17

26,9 m.

36,4 m. SNÆGIL 19

Mjög góð 3-4ra herbergja 92,7m2 íbúð á annarri hæð.

39,4 m. DALSGERÐI 1H

Rúmgóð 5 herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 123,6 m², skjólgóð verönd við húsið.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

37,5 m. BJARKARLUNDUR

Nýleg og góð 3-4 herb. 90,4m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýli á Brekkunni með góðum sólpalli. Frábær staðsetning, rétt við golfvöllinn, stutt í verslanir og þjónustu, laus fljótlega.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


33,9 m. MATTHÍASARHAGI 1

2-3 herbergja íbúð neðri hæð í fjórbýlishúsi, íbúðin er með leigusamningi.

27,2 m. VÍÐILUNDUR 10G Góð þriggja herbergja íbúð með einstöku útsýni.

Rúmgóð og mjög falleg fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð ní fjölb. stærð 99,6 m² Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

BRÚNAGERÐI 11, HÚSAVÍK

Fallegt og afar vel staðsett einbýlishús, innst í botnlanga, 212,5 m2 að meðtöldum bílskúr, Fallegur garður og heitur pottur, einstakt útsýni yfir bæinn, Skjálfandaflóann og höfnina.

43,9 m.

38,2 m.

HÁLÖND

UNDIRHLÍÐ 1- LAUS STRAX Glæsileg fjögurra herbergja orlofshús, eitt fallegasta útsýni sem Akureyri býður upp á. Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu, eignin er alls 78,2 m2, bílaÖrfá hús eftir í þessum áfanga. stæði í bílgeymslu.

Arnar

Friðrik

Mjög vandað og fallegt heilsárshús m/bílskúr í Lundsskógi, allt unnið af fagmönnum. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Eignin er samtals er 151,1m2.

Tilboð

29,9 m. TJARNALUNDUR 6, ÍBÚÐ 402

STEKKJARBYGGÐ

Svala

65,9 m. SPORATÚN 23

Afar góð fimm herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Nausthverfi, frábær fjölskyldueign.

40,4 m. HJALLATÚN 7

Mjög snyrtileg og falleg 3ja herbergja 98,3 m2 á efri hæð með svölum og góðum sólpalli við ingang að Hjallatúni 3.

HAFNARGATA 4 Á HAUGANESI Fiskverkunarhús á Hauganesi sem 747,2 m2 á tveimur hæðum á neðri hæð er starfandi fiskverkun í dag en á efri hæð er geymsla.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


ÁRGERÐI - DALVÍK

40,9 m.

Afar reisulegt og fallegt íbúðarhús sem stendur við bakka Svarfaðardalsár. Húsið býður upp á margs konar nýtingarmöguleika, mörg herJAÐARSTÚN 10- LAUS STRAX bergi og stórar stofur og eldhús. Eignin er um Ný þriggja til fjögurra herbergja 94,3 m2 jarðhæð í fjórbýlishúsi. 350m2, þar af er bílskúr um 50m2.

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

31,2 m. 73,9 m.

ÍBÚÐIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR

DAVÍÐSHAGI 2

REYKJASÍÐA 1

Mjög gott 218,4m2 hús, fjögur góð svefnherbergi, tvær stofur, flott eign á rólegum stað í Þorpinu. Laus fljótlega.

Vandaðar og fullbúnar íbúðir í fjölbýli í Hagahverfinu. Bílastæði í bílakjallara fylgir sumum íbúðunum. Hægt er að velja um stúdíóíbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir.

Glæsilegar íbúðir í miðbænum með stæði í bílakjallara, örstutt í alla verslun og þjónustu sem Akureyri býður upp á.

G IN GG BY NÝ

AUSTURBRÚ 2-4 & 6-8

3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi - stærð 77,0 m² Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ 4 STÓRAR ÍBÚÐIR EFTIR – EINNIG 2JA HERB. ÍBÚÐIR

DAVÍÐSHAGI 6 - 105

58.5 m.

18.2 m. NJARÐARNES 12

GEIRÞRÚÐARHAGI 3

Glæsilegar 4ra herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð með bílskúr, það sem allir hafa beðið eftir. – Aðeins 2 íbúðir eftir.

80-525 m2 iðnaðarbil sem afhent verða fullbúin m.v. skilalýsingu í júní 2019. Verð frá 18.225.000

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

G IN GG BY NÝ

38,2 m. ÍBÚÐIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR

DAVÍÐSHAGI 6

Mjög góðar fullbúnar fjögurra herb. íbúðir á fallegum stað í Naustahverfi. Aðeins þrjár íbúðir eftir í þessu húsi.

MARGRÉTARHAGI 2

Vandaðar fjögurra herbergja íbúðir sem afhentar verða fullbúnar í október 2019, neðri hæð er án bílskúrs, efri hæð fylgir 39m2 bílskúr. Stærð íbúða á neðri hæð er 110m2. Verð kr. 45,5 millj.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Stærð íbúða á efri hæð er 117,9m2 auk 39m2 bílskúrs. Verð kr. 58,8 millj.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

OPIÐ HÚS FIM 20. JÚNÍ 16.30-17.30

Skálatún 29 - 103

Tjarnartún 4b Svalbarðseyri

Mjög góð þriggja herbergja parhúsaíbúð á einni hæð á Svalbarðseyri með fallegu útsýni. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Stærð: 99,40 Snyrtileg þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tengihúsi. Eigninn er í nálægð við leik- og grunnskóla, verslun, golfvöll og Naustaborgir. Verð: 37,9 mkr.

Höfðahlíð 5 nh Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Stærð: 139,3 fm. Verð: TILBOÐ

LAUS TIL AFHENDINGAR

Stærð: 119,7 fm Eldra fimm herbergja 119,7 fm. einbýlishús byggt að hluta úr timbri og yngri viðbygging er steinsteypt við Lundargötu á Akureyri. Verð: 22,5 mkr.

Hjallalundur 20 - 402

Vörðutún 3

Stærð: 233,40 Glæsilegt fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr, húsið er steinsteypt og á einni hæð, utan við húsið eru steypt plön og stéttar. Sólrík verönd er til suðurs í miklu og góðu skjóli. Verð: 86 mkr.

Lundargata 7

Snægil 14 - 201

Stærð: 102,1 fm Mjög skemmtileg fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli við Snægil. Verð: 38,5 mkr.

Stærð: 95,1 fm Mjög skemmtileg 3-4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi. Verð: 33.8 mkr.

Strandgata 45

LAUS TIL AFHENDINGAR

Stærð: 152,4 fm. Um er að ræða mikið endurnýjaða fimm herbergja íbúð í fjórbýli. Sér inngangur er í íbúðina austan við húsið. Eignin er á þremur hæðum ásamt risi. Verð: 35,9 mkr.

Þórunnarstræti 113

Stærð: 180,5 fm. Um er að ræða sex herbergja hæð í þríbýlishúsi ásamt stakstæðum bílskúr, sér inngangur er í íbúðina. Í kjallara hússins er sameigninlegt þvottahús, þurrkherbergi og sér geymsla. Verð 43,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

Davíðshagi 8 Þriggja hæða fjöl-

SÝNINGARÍBÚÐIR TILBÚNAR

býlishús með lyftu. 22 íbúðir eru í hús-

Davíðshagi 2

inu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar um miðjan apríl.

Byggingaverktaki:

Trétak ehf.

Um er að ræða fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með 30 íbúðum á SS-reit í Hagahverfi. Lyfta er í húsinu og 20 íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar skv. skilalýsingu. Áætlaður afhendingartími íbúða er júlí 2019. Íbúðirnar eru allt frá stúdíóíbúðum til fjögurra herbergja íbúða. Stærð frá 35,5 til 107,9 fm. Verð frá 16.330.000 til 45.673.000.

Halldóruhagi 12-14

Nánari upplýsingar á skrifstofu, byggd.is og bergfesta.is/halldoruhagi/ Byggingarfélag: Bergfesta

Glæsilegar þriggja til fjögurra herbergja íbúðir í fjórbýli. Áætlaður afhendingartími er haust/ vetur 2019/2020. Neðri hæð: 93,5 fm. Efri hæð: 101,8 fm. Verð frá 43 mkr. – 49,4 mkr.

Margrétarhagi 2

Um er að ræða sex íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum. Íbúðirnar eru allar fjögurra herbergja. Bílskúr fylgir íbúðum efri hæðar ásamt verönd yfir bílskúrnum. Neðri hæð: Stærðir 116,8-117,9 fm. verð 45,5 mkr. Efri hæð: Stærðir 148,6 -149,7 fm. verð 58,8 mkr. Áætluð afhending: Október 2019.

Geirþrúðarhagi 3 Glæsilegar þriggja herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Íbúðir B og D eru til sölu. Stærð: 138,2 fm. Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf.

Verð: 58,5 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Hálönd

Glæsileg heilsárshús til sölu við Hrókaland og Hvassaland. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum og heitum potti. Húsin eru í byggingu og er áætlað að fyrstu húsin verði til afhendingar mars – júlí 2019. Stærð: 108,7 fm. Verð: 43,9 mkr. Byggingaverktaki:

Austurbrú 6-8

austurbru.com Annar áfangi nýbyggingarverkefnisins við Austurbrú. Í húsinu eru samtals 16 íbúðir ásamt bílastæðum í bílkjallara. Eignirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Mikið er lagt í hönnun, efnisval og allan frágang í verkefninu. Hér er einstakt tækifæri til þess að eignast vandaða íbúð á miðbæjarsvæðinu.

Davíðshagi 4 - 302

Stærð: 78,8 fm Ný íbúð í steinsteyptu fjölbýlishúsi á SS-reit í Hagahverfi. Íbúðin er staðsett á þriðju hæð hússins og skiptist í anddyri, bað/þvottahús, tvö herbergi, stofu og eldhús. Íbúðinni fylgir geymsla. Verð: 36,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Greta Huld

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Lögg. gasteignasali

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Norðurgata 44 Stærð: 222,6 fm. Mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Í húsinu eru nú tvær íbúðir, á neðri hæð er tveggja herbergja íbúð og á efri hæð er fjögurra herbergja íbúð. Verð: 55 mkr.

Baugatún 1

Stærð: 226,2 fm. Mjög skemmtilegt fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er laus til afhendingar strax. Verð: 79,5 mkr.

Munkaþverárstræti 31

Stærð: 218,9 fm. Fimm herbergja einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Skemmtilegt hús, eftirsótt staðsetning. Verð: 54 mkr.

Kringlumýri 1

Byggðavegur 119

Stærð: 165,4 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er skráð samt. 165,4 fm að stærð og skiptist í íbúð á hæð 106,1 fm. neðri hæð 22 fm og bílskúr 37,3 fm. að stærð. Verð: 49,9 mkr.

Bakkasíða 16

Stærð: 221,4 fm. Um er að ræða mjög gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Stór timburverönd norðan og vestur fyrir hús, þar í framhaldi er hlaðinn steinveggur og gróður. Verð: 74 mkr.

ÚTLEIGUMÖGULEIKAR

Fossagil 5 Stærð: 154,7 fm. Um er að ræða mjög gott fimm til sex herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 66,5 mkr.

Byggðavegur 91

Tvær íbúðir, seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð með sérinngangi samtals 143,2 fm. Á neðri hæð er fjögurra herbergja íbúð samtals 111,5 fm. Eignirnar geta verið lausar til afhendingar við kaupsamning Verð: 73,5 mkr.

Vestursíða 5A

Mjög góð 150 fm. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í Síðuhverfi. Góður garðskúr er á lóð ogvar lóðin öll endurgerð og sólpallur stækkaður á síðasta ári. Verð: 49,8 mkr.

Hús með tveimur íbúðum. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð ásamt bílskúr á jarðhæð. Á jarðhæð rúmgóð tveggja herbergja íbúð en henni má breyta í þriggja til fjögurra herbergja íbúð. Vel við haldið og mikið endurnýjað. Mögulegt er að kaupa húsið í einu lagi eða hvora íbúð fyrir sig.

Barmahlíð 2

Stærð: 306,5 fm. Mjög skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð sem er með sérinngangi. Verð: 78 mkr.

Arnarsíða 5 Stærð: 138,2 fm. Um er að ræða góða fjögurra herbergja raðhúsaíbúð ásamt bílskúr. Verð: 55,9 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

Fannagil 18

Stærð: 197,4 fm. Falleg vel skipulögð 6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 70,9 mkr.

Sunnuhlíð 23 D

Brekatún 8 - 103

Stærð: 82,6 fm Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í norðurenda. Verð: 27,9 Mkr.

Stærð: 115 fm. Mjög góð fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tengihúsi, góð verönd sunnan við húsið. Eignin getur verið laus fljótlega. Verð: 44,7 mkr.

Tjarnarlundur 6 – 301

Skálatún 25 – 101

Fagrasíða 11d

Stærð: 153,6 fm. Mjög góð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Framan við húsið er annars vegar viðarpallur og hins vegar geymsluskúr. Aftan við hús er stór steypt verönd, þar er heitur pottur, geymsluskúr og annar skúr fyrir grill og útihúsgögn. Verð: 46,9 mkr.

Stærð: 82 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með fallegu útsýni. Verð: 26,7 mkr.

Stærð: 99,4 fm. Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tveggja hæða keðjuhúsi. Sér inngangur í íbúðina. Verð: 38,5 mkr.

EIGNIN LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Grenivellir 12 – 201

Stærð: 84,9 fm. Góð fjögurra herbergja íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á Eyrinni. Verð: 24,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 2 – 201

Stærð: 64,9 fm. Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Verð: 26 mkr.

Vestursíða 36 – 202

Stærð: 79,4 fm. Þriggja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Svalir úr íbúð til tveggja átta. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherb. og stofu og eldhús í opnu rými. Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni. Verð: 24,9 mkr.

Stapasíða 15 a

Stærð: 163,8 fm. Mjög skemmtileg fimm herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er í austurenda. Verð: 48 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skálateigur 5 – 106

Stærð: 96,3 fm. Björt þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílakjallara. Verð: 32,5 mkr.

Brekkugata 31 eh. Stærð 127,5 fm. Falleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýlishúsi í hjarta bæjarins. Fallegt útsýni. Eignin er samtals 127,5 fm. að stærð og skiptist í 9 fm. kalda geymslu, 26,7 fm. neðri hæð og 91,8 fm. efri hæð. Verð: 38 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

LAUS TIL AFHENDINGAR

Glerárholt

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á efri hæði í tvíbýli. Stærð: 80,8 fm. Verð: 27,5 mkr.

Svarfaðarbraut 5, Dalvík

Stærð: 235,8 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Aukaíbúð á neðri hæð sem hentar vel til útleigu. Sér inngangur er í íbúðina. Eign með mikla möguleika. Verð: 37 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hólabraut 1, Hrísey

Stærð: 295,8 fm. Um er að ræða sex herbergja hæð í tvíbýlishúsi á fallegum útsýnisstað í Hrísey ásamt útihúsi/ geymslu.

Túngata 13 Ólafsfirði Drafnarbraut, Dalvík

Stærð: 153,4 fm. Snyrtileg fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Verð: 35,0 mkr.

Strandgata 6, Ólafsfirði

Stærð: 99,6 fm. Góð 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið hefur allt verið klætt utan, þak er yfirfarið, gluggar í íbúð frekar lélegir. Áhugaverð vel staðsett eign í Ólafsfirði. Verð: 11,5 mkr.

Steindalur

Tjörneshreppur Stærð: 147 fm. Um er að ræða einbýlis hús á tveimur hæðum ásamt um 6.500 - 8.000 fm. lóð. Eignin stendur á jörðinni Steindal á Tjörnesi og er byggt árið 1959, staðsett um 10 km. norðan við Húsavík. Flott útsýni frá húsinu. Verð: 25 mkr.

Stærð: 248,1 fm 8 herbergja einbýlishús, tveggja hæða með innbyggðum bílskúr. Húsið hefur verið þónokkuð endurnýjað á síðustu árum. Staðsetning er í brekku ofan við skólana, íþróttahúsið og sundlaugina. Fögur fjallasýn inn í sveitina og yfir fjörðinn. Nánari upplýsingar á byggd.is og skrifstofu. Verð: 41 mkr.

Vallholtsvegur 9, Húsavík Stærð: 198,4 fm.

Eignin er einbýlishús á þremur hæðum sem hefur verið breytt í gistihús. Alls eru 11 gistiherbergi í húsinu og gistipláss fyrir 26 manns. Eignin var áður einbýlishús en byggt var við húsið árið 2014 og því breytt í gistihús.

Gullbrekka – Sunnuhlíð 8, Grenivík Mjög fallegur sumarbústaður sem stendur á góðum útsýnisstað við Sunnuhlíð ofan Grenivíkur. Á verönd er heitur pottur. Stærð: 59 fm. Verð: 23 mkr.

Ólafsvegur 15, Ólafsfjörður Stærð: 99,8 fm. Skemmtileg þriggja herbergja parhúsaíbúð á einni hæð. Á baklóð er stór geymsluskúr sem hefur verið klæddur að hluta til. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamningsgerð Verð: 12,9 mkr.

Norðurvegur 9b, Hrísey

Stærð: 67,6 fm. Um er að ræða lítið einbýlishús í Hrísey á tveimur hæðum. Verð: 7,5 mkr.

Þórðarstaðir

Stærð: 236,40 Fjórir eins bústaðir í Þórðarstaðaskógi í Fnjóskárdal. Bústaðirnir seljast allir saman. Hver bústaður er uþb. 59,10 fm. Rúmmgóðir bústaðir á skemmtilegum stað. Verð: 48 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

Sunnuhlíð 12, Grenivík Stærð: 124,3 fm. Um er að ræða 4ra herbergja sumarhús ásamt aðstöðuhúsi. Stór timburverönd er allt í kringum húsið ásamt gufubaði. Húsið er staðsett uppi á hæð með mjög góðu útsýni yfir þorpið Grenivík og skemmtilegu sjávarútsýni. Verð: 47,5 mkr.

Sunnuhlíð 9, Grenivík

Byggingarlóð/leigulóð í sumarhúsabyggðinni ofan Grenivíkur (3.863 fm.). Lóðin er gróin þar er gott berjaland, stutt er í gönguleiðir og margir möguleikar á útivist. Stutt í alla þjónustu á Grenivík. Svæðið er í um 30 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri. Verð: 1,25 mkr.

Stærð: 118,8 fm. Um er að ræða timburhús á einni hæð auk allra tækja og búnaðar til veitingareksturs. Eignin stendur á um 1200 fm leigulóð með fallegu útsýni. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 29,9 mkr.

Baldursnes 8

Njarðarnes 2

Stærð: 74,9 fm. Um er að ræða 70,4 fm iðnarhúsnæði með góðu verslunarrými og verkstæði. Innkeyrslu hurð er í norðurenda verkstæðis rýmis auk þess að mikil lofthæð er í rýminu um það bil 4 m. Verkstæðisrýmið er um 34,9 fm. Verð: 19,8 mkr.

Eyri - Veitingahús, Hjalteyri

Njarðarnes 12 Sjö geymslubil á neðri hæð og þrjú stór fjölnotabil á efri hæð. Stærðir bila á neðri hæð er um 80 fm. en stærðir bila á efri hæð geta verið frá 144 fm. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu

Stærð: 952 fm. Til sölu eða leigu, vel staðsett atvinnu / verslunarhúsnæði í suðurenda Baldursnes 8. Þór hf. er með verslun í norðurhluta hússins. Húsnæðið er um það bil 952 fm Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist annarsvegar í stórt opið verslunarrými með mikilli lofthæð um það bil 580 fm og hinsvegar rúmgóðan lager / móttöku/afgreiðslu, um það bil 258 fm.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Freyjunes 4-0108

Dalsbraut 1

Verð: 21 mkr.

Stærð 293,3 fm. Vel staðsett atvinnuhúsnæði á jarðhæð í enda, áberandi staðsetning og mikið auglýsingagildi - góð aðkoma.

Glerárgata 20 - Til leigu

Námuvegur 6, Ólafsfirði

Stærð 105,1 fm. Gott iðnaðarbil á einni hæð laust til afhendingar eftir samkomulagi. Malbikað plan.

Verð 64 mkr.

Stærð: 300 fm. Mjög gott tæplega 300 fm fjölnota húsnæði í norðurhluta efri hæðar, gengið er í húsið á vesturhlið og er þar sameiginlegur inngangur, lyfta er í húsinu. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Stærð: 401,8 fm. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði við Námuveg á Ólafsfirði. Eignin er stálgrindarhús á einni hæð samtals skráð 401,8 fm að stærð og skiptist í stóran sal, kaffistofu, tvö lager herbergi, snyrtingu og skrifstofu.

Kaupvangsstræti 4 - Til leigu

Stærð: 180 fm. Gott skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Kaupvangsstræti 4 í miðbæ Akureyrar. Rýmið sem er til leigu er samtals 180 fm að stærð. Hægt er að leigja allt rýmið eða hluta. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Fjölnisgata 2B

Stærð: 260 fm Mjög gott iðnaðarhúsnæði að hluta til á tveimur hæðum. Á neðri hæð er um 200 fm. salur sem er þó tvískiptur núna þar sem að afgreiðsla er framanvert í húsnæðinu. Verð: 45 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Strandgötu 31 - 600 Akureyri Sómatún 5 íb. 201

Opið hús frá kl. 17-17:30 fimmtudaginn 20. júní

Plastás

NÝTT

Rótgróið fyrirtæki í rekstri til sölu ásamt fasteign. 350 fm.

Tilboð

Kjarnagata 45

NÝTT

Glæsileg íbúð sem hefur verið breytt nokkuð og er í raun þriggja herb með stækkaðri stofu og fleiri sérbreytingum.

Björt og snyrtilega íbúð í fjórbýlishúsi í Naustahverfi

4 herb. Bakkasíða 14

97 fm.

37,9 m.

4 herb.

102 fm.

40,9 m.

Nátthagi 16 - Hólum í Hjaltadal

NÝTT

Snyrtileg íbúð í parhúsi í botngötu. Fallegt útsýni yfir Hjaltadalinn

3 herb.

Hjallalundur 22

Hafnarstræti 77

4 herbergja timburhús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. 4 herb.

151 fm.

54,9 m.

Eignin er í dag með gistileyfi samkv. eiganda og er leigð út sem þrjár ein., auk sameignar. Eignin er rétt við miðbæ Ak. 3-4 herb.

61 fm.

97 fm.

23 m.

13,7 m. Laus nú þegar

Vel skipulögð íbúð með bílastæði í bílageymslu á efri Brekku. Eignin laus nú þegar. 3 herb.

75 fm.

30,9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 852 0054

Sölumaður S: 891 8363

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Suðurbyggð 6

Vörðugil 1

Hólmatún 9

NÝTT

Um er að ræða einbýlishús á 1.hæð ásamt bílskúr, sem búið er verið að endurnýja, en því ekki lokið. Kjörið tækifæri fyrir laghenta einstaklinga.

5 herb.

184 fm.

Skessugil 18 neðri hæð

52,9 m.

5 herbergja parhús á tveimur hæðum með bílskúr. 5 herb.

156,7 fm.

58,8 m.

Opið hús frá kl. 16:30 - 17 fimmtudaginn 20. júní

Góð íbúð á efri hæð í fjórbýli, rétt við skóla og leikskóla. Eignin er laus til afhendingar. 4 herb.

97 fm.

39,8 m.

Davíðshagi 6

LAUS

Góð íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Við eignina stór og rúmgóður sólpallur með steyptu gólfi. 3-4 herb. Fannagil 14

93 fm.

4 herbergja vandaðar endaíbúðir á 1. og 2. hæð lausar til afhendingar. Byggingarverktaki Hyrna. 35,7 m.

Opið hús frá kl. 17 - 17:30 fimmtudaginn 20. júní

4 herb.

94 fm.

38,2 m.

Víðimýri 6

NÝTT

Parhús 187.5 fm. með tveimur íbúðum. Efri hæð 3 -4 svefnherbergi og 2 herbergja íbúð á neðri hæð. 187,5 fm.

69,5 fm.

Einbýlishús, kjallari hæð og ris, ásamt 70 fm. viðar verönd að vestan og sunnan, steypt og hellulagt bílaplan. 5 herb.

143 fm.

48,7 m.

Jaðarstún 10

Móasíða 4

NÝTT

Björt og snyrtilega raðhúsaíbúð 112 fm. ásamt bílskúr 28 fm.

4 herb.

Falleg íbúð á vinsælum stað rétt við golfvöllinn. Stutt í alla þjónustu. 139 fm.

47,9 fm.

3-4 herb.

94 fm.

40,9 m.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Spánareignir Erum með eignir til sölu og leigu á Spáni. Pantið einkaviðtal á sigurpall@kasafasteignir.is

Erum með í sölu nýbyggingar fyrir eftirtalda verktaka

Margrétarhagi

Elísabetarhagi

Fallegar 4 herb. íbúðir með eða án bílskúrs. Verð kr. 45,5m til 58,8 m.

Glæsilegar íbúðir ásamt stæði í bílakjallara. Verð frá kr.25,9 til 43,9m

Geirþrúðarhagi

Hrókaland

Fallegar 4 herbergja raðhúsaíbúðir m/stórri verönd. Tilbúnar fljótlega.

Nokkur hús eftir í 3.áfanganum í Hálöndum



Húsa- og garðaúðun * Köngulær * Trjámaðkar * Flugur * Geitungar * Roðamaur * Fíflalýs Tökum niður pantanir í símum 462 4444 / 899 1244 Þú finnur okkur á facebook

Meindýravarnir MVE Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Almenn þrif

Gufuþrif Akureyrar ehf

Goðanesi 8-10, Akureyri – Sími 784 9128 www.facebook.com/akgufutrif.is/

Hoppukastalar

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið sam­ band og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala. is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Til sölu Til sölu tveir ungir og kátir gárar í nýju búri ásamt fylgihlutum. Verð 18.000 kr. Sími 847-0426.

ÖKU-

KENNSLA AKSTURS-

M AT

Húsnæði óskast Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigu­ listann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór­Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf. sími 511-1600 / leigulistinn.is.

til leigu á Akureyri

Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Ingvar Björnsson ökukennari

Smíðaverkstæði

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn lús, trjámaðki, roðamaur, silfurskottum, kóngulóm og flugu. Er byrjaður að taka niður pantanir fyrir sumarið

Heimasmíðaðir vörubílar og gröfur. Land Rover jeppar og vélavaxbílar. Er á facbook sjá Hobby Hadda og hobbyhadda.is. Pöntunarsími 462 1176 / 856 2269.

Heilsa Frábært tækifæri til að eignast 17 lítra hitunarpott fyrir heilsteinanudd. Basalt og marmarasteinar, gjafavör­ ur, lífræn jojoba olía, jap­ anskar EM snyrtivörur Bio­ emsan. Fæðubótaefni fyrir alla, Klorane sjampó, þurrkað papaya og bambus. Til sölu í Þingvallastræti 22. Sjá einnig heimasíðu www. audesapere.is.

vikudagur.is

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Fimmtud. kl. 20:00 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


Lögmannshlíðarkirkja Sunnudagur 23. júní Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Allir hjartanlega velkomnir.

Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is og facebook.com/glerarkirkja Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.

Tímapantanir Sunnudagur 23. júní Orgelmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


Félagsvist fim. 20. júní að Bugðusíðu 1, kl. 19:30.

Allir velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefnd eldri borgara

Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-18:00

Garðsláttur Tek að mér garðslátt fyrir raðhúsa- og einbýlishúsalóðir. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 776 0024 Gestur.

Útlönd Gisting við Legoland. Gisting við Legoland og Billundflugvöll, margra ára reynsla, www.bbgisting.com, sími 0045 20335718, Bryndís og Bjarni.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Flóamarkaður

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbún­ að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

GARÐAÚÐUN – ÞJÓNUSTA Í boði er úðun gegn köngulóm, roðamaurum, flugum og fiðrildalirfum og allar almennar meindýravarnir járinn

Sími 698 4787 Símon

Fjölnisgötu 1a, sími 892 7370 Tökum að okkur slátt og hirðingu lóða fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög Upplýsingar í síma 892 7370 virka daga Netfang: hirding@simnet.is

Vinsamlegast pantið sem fyrst Leitið tilboða – Hagstætt verð

SKILATÍMI SMÁAUGLÝSINGA er fyrir kl. 15 á mánudögum.

Jafnframt þarf að ganga frá greiðslu Dagskráin – Sími 4 600 700 Netfang: sma@asprent.is

A.A. fundir á Akureyri Flóamarkaðurinn í Dæli er í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. 21. júní og sunnud. 23. júní frá kl. 13–17. Ath. lokað laugardaginn 22. júní. Ýmislegt til sölu s.s. bús­ áhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Vel­ komin á markað, kaffi á könnunni. Ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í dæli – í sigluvík

Þjónusta Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerð­ ir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – við­ gerðir. ATH. breyttan opn­ unartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hvannavellir 10 (Hús Hjálpræðisherinn) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


ÞJÓNUSTA / ÍÞRÓTTIR / MENNING vikudagur.is

Akureyri Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Á NÆSTUNNI: Fim. 20. 06 // kl. 21 // Hjálmar - Aſtur á bak Fös. 21. 06 // kl. 22 // GRL PWR x Spice Girls x Píkupopp Lau. 22. 06 // kl. 22 // A Star Is Born Þór/KA - KR // Sun. 23. júní // kl. 14:00 // Pepsídeild kvenna KA - VÍKINGUR R // Sun. 23. júní // kl. 17:00 // Pepsídeild karla Þór - Keflavík // Lau. 22. júní // kl. 16:00 // Inkassodeildin

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma:

800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

25. ágúst 2018 - 18. ágúst 2019 Hugmyndir Hjördís Frímann og Magnús Helgason 25. ágúst 2018 - 11. okt. 2020 Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins 9. feb. - 19. maí 2019 Superblack - Kristín Gunnlaugsdóttir 9. feb. - 28. apríl 2019 Áttir/Directions - Tumi Magnússon

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu: 25.05. - 11.08. // HÖGGMYNDIR - JÓN LAXDAL // Hamragil

Aðalnúmer: 463 0100 www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Furuvöllum 17, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarvegi, sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi, Hrísalundi 5, sími: 462 2444

mak.is

08.08. // KLARINETT OG PÍANÓ //kl. 20:00 // Hamrar

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 Laugardaga og sunnudaga: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & AUGLÝSINGAR

POLICE AND FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

www.vikudagur.is GLERÁRLAUG Virka daga: 6:45-08:00 & 17:30-21:00 Laugardaga: 9:00-14.30 // Sunnudaga: 9:00-12:00

Vetrartími frá 25. ágúst - 4. júní 2019 Mánudaga til föstudaga kl. 06:45-21:00 Laugardaga kl. 09:00-19:00 og sunnudaga kl. 09:00-19:00

HRAFNAGIL Opið: Mán.-Fim. 06:30-22:00

Fös. 06:30-20:00 Helgar: 11:00-18:00 ÞELAMÖRK Opið: Mánudaga til fimmtudaga: 17:00-22:30 Fös: 17:00-20:00, lau: 11:00-18:00 og sun: 11:00-22:30


K R O S S G ร T A N

Hรถfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausn gรกtu nr. 376: Jarรฐvegsvinna


SAMA VERd

um land allt

íSLenSKT LAMbAKJÖT

1.395

1.598

kr./kg.

ÍSLENSKT HEIÐALAMBALÆRI kryddað með villtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði

kr./kg.

LAMBALÆRISSNEIÐAR SIRLOIN Íslenskt heiðalamb og villibráðakryddaðar frá Kjarnafæði

Pylsuveisla frá Kjarnafæði klikkar aldrei!

KJÖTMIKLAR PYLSUR 84% KJÖT

359

KJÖTMIKLAR PYLSUR 90% KJÖT

KJÖTMIKLAR PYLSUR 86% KJÖT

kr./pk.

Pólskar pylsur 360 G frá Kjarnafæði

359

kr./pk.

Bratwürste pylsur 360 G frá Kjarnafæði

259

KJÖTMIKLAR PYLSUR 85% KJÖT

kr./pk.

Kielbasa pylsur 250 G frá Kjarnafæði

349

kr./pk.

Bacon pylsur 300 G frá Kjarnafæði

KJÖTMIKLAR PYLSUR 80% KJÖT

1 98

kr./pk.

Mexico smápylsur 220 G

frá Kjarnafæði

Kjötmiklu pylsurnar frá Kjarnafæði eru ÁN laktósa, glútens og soya.

Opnunartími í Bónus: Mánud.-fimmtud. 11:00-18:30 · Föstud. 10:00-19:30 · Laugard. 10:00-18:00 · Sunnud. 12:00-18:00 Verð gilda til og með 25. júní 2019 eða meðan birgðir endast.


Meðal efnis í blaðinu

á morgun

Aðalsteinn Sigurgeirsson, eða Steini Sigurgeirs eins og hann er oft kallaður, hefur látið af störfum sem forstöðumaður í Íþróttahöllinni á Akureyri en hann hefur gengt stöðunni allt frá stofnun hallarinnar árið 1982. Hann segir góðan starfsanda hafa haldið sér í sama starfinu öll þessi ár en Aðalsteinn verður 70 ára á árinu. Vikudagur spjallaði við Aðalstein.

Pálmi Óskarsson er forstöðulæknir bráðalækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri og hefur einnig verið að ryðja sér til rúms sem söngvari. Ásamt Helgu Kvam píanóleikara og Þórhildi Örvarsdóttur söngkonu hefur Pálmi m.a. vakið athygli með flutningi á sönglögum Jónasar og Jóns Múla Árnasona. Tónlistarfólkið fékk styrk frá Listasumri á Akureyri til þess að halda tónleikana „Einu sinni á ágústkvöldi“ í Hofi í fyrrasumar og hafa tónleikarnir slegið í gegn og orðið mun fleiri en áætlað var. Vikudagur fékk Pálma í nærmynd.

Hringdu núna í síma

860 6751

- og þú færð blaðið á morgun!

Fáðu þér áskrift! askrift@vikudagur.is


Gildir dagana 19. júní - 25. júní 12

L

Fim. & Fös. kl. 17:30 m/ísl. tali Fim. & Fös. kl. 19:40 & 21:50 m/ensk. tali Lau. & Sun. kl. 13:40, 14:30, 15:50 & 18 m/ísl. tali Lau. & Sun. kl. 20:10 & 22:20 m/ensk. tali Mán. & Þri. kl. 17:30 m/ísl. tali Mán. & Þri. kl. 19:40 & 21:50 m/ensk. tali

12

Fim. - Þri. kl. 19:40 & 22.20

9 12

Mið. kl. 17:00, 19:40 & 22:20

Mið. kl. 19:40 & 22.20

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

Mið. - Þri. kl. 17:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


pizzutilboð Spartilboð Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 1 áleggi

1.590.-

2.290.-

4.290.-

3.190.-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.890.-

4.590.-

5.990.-

5.990.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 3.500,-


9

Íslenskt tal

Fim. - þri. 22:15

Fim. - fös. 17:30 Lau - sun 15:20 & 17:30 Mán - þri 17:30

Lau - sun 15:20 kr.500 miðinn

Gildir fim. 20. júní - þri. 18. júní 2019

Fim. - þri. 19:30 & 21:50

Fim. - þri. 17:00 & 19:40



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.