Dagskra 26 17

Page 1

26. tbl. 50. árg. 28. júní - 5. júlí 2017

www.vikudagur.is

Opið 13-17

Velkomin

Í húsdýragarðinn Daladýrð! Daladýrð er á bænum Brúnagerði í Fnjóskadal rétt við Vaglaskóg. Í Daladýrð er eitthvað fyrir alla. Frábært umhverfi, íslensku húsdýrin, trampólín, leiksvæði, ís og fleira góðgæti. Í Daladýrð er einnig vinnustofa og verslun hönnunarfyrirtækisins Gjósku þar sem seldar eru vörur úr íslenskri ull. Opnunartími: Alla daga frá 13 -17 30 mínútna akstur frá Akureyri.

ADALU FNJÓSK

UR EYJAFJÖRÐ Akureyri

Svalbarsðseyri Vaglaskógur

R

Daladýrð Illugastaðir

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI SÍMI 863 3112 DALADÝRÐ OPIÐ 13-17 ALLA DAGA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.