Dagskráin 28.tbl

Page 1

28. tbl. 51. árg. 11. júlí - 18. júlí 2018

LYF Á LÆGRA VERÐI – einfalt og ódýrt

Akureyri – 461 3920


A+++ 1400 Orkuflokkur

snúningar

Þvottavél Orkuflokkur A+++, 8 kg þvottageta, 1400 snúninga, kolalaus mótor.

79.995 EW6F6268N3

Blandari NUTRI 900W, Pulse stilling, 710x530 ml kanna.

A++ 1600

Orkuflokkur

snúningar

8.995 S900NB16E

Þurrkari 8 kg A++ þurrkugeta, DelicateCare og með varmadælutækni sem tryggir að hönnun, útlit og áferð fatnaðar haldist eins eftir hverja þurrkun.

89.995 EW8H528S2

Tilboðsverð Hátalari BLUETOOTH COLCHANG

9.797 65103574

Almennt verð: 13.995

A+++ 1400 Orkuflokkur

snúningar

Þvottavél 9 kg þvottagetu og kolalausum mótor. Þvottavélin bíður upp á gott úrval af þvottakerfum.

89.995 WAT2849BSN

Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land


Þú færð

ÖLL

raftækin hjá okkur

Vöfflujárn Viðloðunarfrítt og með gaumljósi. Kalt handfang, 1300W, svart.

6.995 L06WMS14E

Samlokugrill

Eggj suðutæki

Grill virkar sem bæði samlokugrill og vöfflujárn. Þú þarft aðeins að skipta um plötur.

Tekur allt að 6 egg. Ryðfrítt stál. Gefur frá sér hljóð þegar eggin eru tilbúin.

L02SM316E

L06EGG17E

5.995

3.495

Sjáðu öll tilboðin á byko.is

AKUREYRI


www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Sumar útsala Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í bækl-ingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Verð gildir til 12. ágúst 2018 eða á meðan birgðir endast.


Komdu núna!

ALLT AÐ

60% AFSLÁTTUR




Takk fyrir stuđninginn!

Liđsmenn, stjórn og þjálfarateymi Ginola, Pollamótsmeistara 2018, þakka neđangreindum fyrirtækjum veittan stuđning í söfnun til styrktar MND félagsins á Íslandi.

GRÆNAGATA AKUREYRI


ALLIR Í GOLF! Hjá Golfklúbbi Akureyrar er glæsileg aðstaða sem er opin öllum, byrjendum sem og lengra komnum. Hægt er að slá kúlum út af æfingasvæðinu, æfa vipp og pútt eða spila nýja glæsilega 6 holu völlinn okkar. Klappir æfingasvæði Klappir er aðstaða þar sem hægt er að slá golfkúlum af æfingasvæði og er það opið öllum. Boltavél er á staðnum þar sem hægt er að nota kort eða boltatoken. Frekari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu GA. Dúddisen – par 3 holu völlur Dúddisen er 6 holu völlur sem hentar frábærlega fyrir styttra jafnt sem lengra komna. Á hann er daggjald sem er 1.500 kr. (frítt fyrir meðlimi GA). Allir hjartanlega velkomnir að koma og spreyta sig á þessum skemmtilega 6 holu velli. Púttsvæði og vippsvæði Glæsileg aðstaða þar sem hægt er að æfa vipp og pútt. Við erum með þrjú grín þar sem hægt er að æfa stuttu höggin í kringum og á gríninu. Þar er 18 holu púttvöllur sem er um að gera að prufa. Vídalín veitingar hafa aðstöðu uppi á golfvelli þar sem hægt er að kaupa sér drykki, hamborgara eða aðrar veitingar. Ókeypis að koma og prófa og hægt er að fá lánaðan búnað inni á skrifstofu GA. Golfklúbbur Akureyrar, Jaðar Skrifstofa GA, sími 462 2974 skrifstofa@gagolf.is


Miðvikudagurinn 11. júlí 16.05 Að rótum rytmans (2:2) (Seinni hluti) Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fylgir hópi íslenskra tónlistarmanna, tónskálda og textahöfunda á ferðalagi um Bandaríkin haustið 2015. e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 HM stofan 17.50 HM í fótbolta (Undanúrslit) Bein útsending frá leik í undanúrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 19.50 HM stofan 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Vikinglotto 21.10 Neyðarvaktin (16:23) (Chicago Fire VI) 21.55 Ingmar Bergman: Bak við grímuna (Ingmar Bergman: Behind the Mask) Heimildarmynd um sænska leikstjórann Ingmar Bergman, sem hefði orðið 100 ára á þessu ári. Myndin einblínir á eitt afar viðburðarríkt ár í lífi þessa merka leikstjóra. Leikstjóri: Manuelle Blanc. 22.50 Þeir sem þora Þegar Mikhaíl Gorbatsjev komst til valda árið 1985 fékk sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens byr undir báða vængi. Barátta þeirra fékk lítinn hljómgrunn. Tvær smáþjóðir léðu þeim þó rödd sína á alþjóðavettvangi, Ísland og Danmörk. Það var ekki síst fyrir persónulega framgöngu tveggja litríkra stjórnmálamanna, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Uffe Ellemans Jensen. e. 23.55 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (20:23) 08:35 Ellen (3:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (24:50) 10:15 Grand Designs (2:0) 11:05 Spurningabomban 11:55 The Good Doctor (8:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (13:15) 13:50 The Path (5:13) 14:45 Heilsugengið (7:8) 15:10 The Night Shift (13:13) 15:55 Cats v Dogs: Which is Best? 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (4:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (18:22) 19:25 Mom (13:22) 19:50 The New Girl (3:8) 20:15 The Bold Type (4:10) 21:00 Greyzone (2:10) Skandinavísk spennuþáttaröð. 21:45 Nashville (5:16) 22:30 High Maintenance (9:10) 23:00 Deception (13:13) 23:50 NCIS (18:24) 00:30 Lethal Weapon (6:22) 01:15 Tsunami: The Aftermath (2:2) Seinni húti dramatískrar og spennandi framhaldsmyndar með Toni Colette í aðalhlutverki. Myndin segir frá afdrifum hóp fólks eftir flóðbylgjuna miklu í Tælandi sem kostaði tugþúsundir manna lífið. 02:45 Unreal (3:10) 03:30 Unreal (4:10) 04:10 Love on the Run Gamanmynd frá 2016. Franny er ung kona sem finnst hún vera al20:00 Mótorhaus gjörlega stopp í lífinu. Hún er í 20:30 Atvinnupúlsinn (e) yfirvigt vegna skyndibitafíknar og 21:00 Mótorhaus hefur nánast neyðst til að sjá um 21:30 Atvinnupúlsinn (e) ruglaða móður sína og eldri 22:00 Mótorhaus systur sem hefur farið illa á ólifn22:30 Atvinnupúlsinn (e) aði og eiturlyfjaneyslu. Dag einn 23:00 Mótorhaus breytist líf hennar þegar bankaræningi tekur hana í Dagskrá N4 er endurtekin allan gíslingu. sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

07:50 Sumarmessan 2018 08:30 Pepsímörkin 2018 09:50 Pepsí deild karla 2018 11:30 Pepsí deild karla 2018 13:10 Pepsímörkin 2018 14:30 Sumarmessan 2018 15:10 Inkasso deildin 2018 16:50 Goals of the Season 17:45 Fyrir Ísland (7:8) 18:25 Sumarmessan 2018 19:05 Pepsí deild kvenna 2018 (Breiðablik - Valur) 21:00 Sumarmessan 2018 21:40 UFC Now 2018 (21:50) 22:30 Búrið 23:05 Pepsímörkin 2018 00:25 Sumarmessan 2018 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 12:25 King of Queens (16:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (7:10) 14:15 Royal Pains (6:8) 15:00 Man With a Plan (21:21) 15:25 LA to Vegas (3:15) 15:50 Flökkulíf (3:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (13:24) 16:40 King of Queens (14:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (6:16) 21:00 The Resident (6:14) 21:50 Quantico (5:13) 22:35 Incorporated (6:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 Touch (4:13) 01:30 9-1-1 (9:10) 02:15 Instinct (6:13) 03:05 How To Get Away With Murder (8:15) 03:50 Zoo (6:13) 04:40 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:10 Love and Friendship 13:45 50 First Dates 15:25 Experimenter 17:05 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny. 18:40 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. Sandler leikur náunga sem alltaf hefur átt erfitt með að skuldbinda sig, eða þar til að hann finnur draumadísina sem Barrymore leikur. 20:20 Experimenter Dramatísk mynd frá 2015 með Peter Sarsgaard og Winonu Ryder. 22:00 Money Monster Spennutryllir frá 2016 með George Clooney, Julia Roberts og Jack O’Connell. Lee Gates er íburðamikill sjónvarpsmaður sem heldur úti vinsælum sjónvarpsþætti um fjármál ásamt framleiðanda sínum Patty Fenn. 23:40 Kidnapping Mr. Heineken Spennumynd frá 2015 með stórfínum leikunum. 01:15 For Those in Peril Vönduð og áhrifamikil verðlaunamynd frá 2013. Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. 02:50 Money Monster 19:10 The New Girl (3:22) 19:35 Last Man Standing (3:22) 20:00 Seinfeld (5:22) 20:25 Friends (2:24) 20:50 Two and a Half Men (6:24) 21:15 The Newsroom (6:10) 22:15 The Hundred (11:13) 23:00 Famous In Love (1:10) Dramatískir þættir um háskólanemann Paige Townsen. 23:40 The Detour (5:10) 00:05 The New Girl (3:22) 00:30 Seinfeld (5:22) 00:55 Friends (2:24) 01:20 Tónlist


Ú T S ALA LÁTTU SJÁ ÞIG OG GERÐU FRÁBÆR KAUP

ÚTSALAN ER HAFIN

–af lífi & sál–


Fimmtudagurinn 12. júlí 16.20 Grillað (1:8) e. 16.50 Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Begga og Fress (1:51) 18.13 Lundaklettur (2:39) 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Flink 18.47 Tulipop (8:9) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hinseginleikinn (2:6) (Transfólk) 19.55 Hundalíf (Ett hundliv) Stuttir heimildarþættir um sambönd manna og hunda. 20.10 Heimavöllur (3:10) (Heimebane) Norsk þáttaröð um Helenu Mikkelsen, sem er nýr aðalþjálfari knattspyrnufélagsins Varg og fyrsti kvenkyns þjálfarinn í norsku úrvalsdeild karla. 21.05 Fangar (2:6) Leikin íslensk þáttaröð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. e. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Landsmót hestamanna 2018 Samantekt frá helstu viðburðum á Landsmóti hestamanna í Reykjavík. 22.55 Lögregluvaktin (11:23) (Chicago PD IV) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. 23.40 Gullkálfar (7:8) e. 00.30 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (8:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (21:23) 08:10 Ellen (4:175) 08:50 Bold and the Beautiful 09:10 The Doctors (8:50) 09:55 Sumar og grillréttir Eyþórs (2:8) 10:35 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (1:6) 11:00 The Heart Guy (2:10) 11:45 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Stuck On You 15:05 Lego: The Adventures of Clutch Powers 16:30 Enlightened (2:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (5:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (19:22) 19:25 The Big Bang Theory 19:50 Masterchef USA (1:22) 20:35 NCIS (19:24) 21:20 Lethal Weapon (7:22) 22:05 Animal Kingdom (1:13) Önnur þáttaröð þessara mögnuðu glæpaþátta um ungan mann sem flytur til ættingja sinna eftir að móðir hans deyr. 22:50 All Def Comedy Stórskemmtilegur uppistandsþáttur. 23:20 The Tunnel: Vengeance (3:6) 00:10 Killing Eve (2:8) 01:00 Vice (13:30) 01:30 Burðardýr (6:6) 02:05 Girls (8:10) 02:35 The Few Less Men Gamanmynd frá 2017. Þegar Luke fellur fyrir björg og deyr neyðast félagar hans þrír, David, Tom og Graham, að koma líki hans til Englands upp á eigin 20:00 Að austan (e) spýtur og með sem allra minnstri 20:30 Landsbyggðir fyrirhöfn. 21:00 Að austan (e) 04:05 Insecure (2:8) 21:30 Landsbyggðir 04:35 Stuck On You 22:00 Að austan (e) Þessi frábæra grínmynd er úr 22:30 Landsbyggðir smiðju Farrelly-bræðra og skart23:00 Að austan (e) ar Matt Damon, Greg Kinnear Dagskrá N4 er endurtekin allan og Evu Mendes í aðalhlutverksólarhringinn um helgar. um.

Bein útsending

Bannað börnum

07:25 UEFA - Forkeppni Meistarad 09:05 Pepsí deild kvenna 2018 10:45 Pepsí deild karla 2018 12:25 Pepsí deild karla 2018 14:05 Pepsímörkin 2018 15:25 Sumarmessan 2018 16:05 Pepsí deild kvenna 2018 17:45 Pepsí deild karla 2018 (Grindavík - KA) Bein útsending frá leik Grindavíkur og KA í Pepsi deild karla. 20:10 Premier League World 2017/2018 20:40 Sumarmótin 2018 (N1 - mótið) 21:15 UEFA - Forkeppni Meistarad 22:55 Inkasso deildin 2018

08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (17:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife 14:15 Kevin (Probably) Saves the World (6:16) 15:00 America’s Funniest... 15:25 The Millers (3:11) 15:50 Solsidan (2:10) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (15:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Solsidan (1:10) 20:10 LA to Vegas (4:15) 20:35 Flökkulíf (4:6) 21:00 Instinct (7:13) 21:50 How To Get Away With Murder (9:15) 22:35 Zoo (7:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 24 (17:24) 01:30 Scandal (3:18) 02:15 Jamestown (4:8) 03:05 SEAL Team (18:22) 03:50 Agents of S.H.I.E.L.D.

Stranglega bannað börnum

09:35 Flying Home 11:15 Snowden 13:25 Apollo 13 15:45 Flying Home Dramatísk mynd frá 2014 um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta viðskiptasamnings sem honum hefur boðist. 17:25 Snowden Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum. 19:40 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. Lítið var fjallað um geimskotið þar til hlutirnir fóru verulega úrskeiðis. 22:00 Land Ho! Gamanmynd um mágana Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður. 23:35 Fathers & Daughters Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið. 01:30 James White Dramatísk mynd frá 2015. Utanfrá séð mætti halda að hinn rótlausi James White, sem er á þrítugsaldri, sé haldin einhvers konar sjálfseyðingarhvöt og virðingarleysi gagnvart sjálfum sér og öðrum. 19:10 The New Girl (4:22) 19:35 Last Man Standing (4:22) 20:00 Seinfeld (6:22) 20:25 Friends (3:24) 20:50 Famous In Love (2:10) Dramatískir þættir um háskólanemann Paige Townsen sem dettur í lukkupottinn og hreppir eftirsótt hlutverk í kvikmynd. 21:35 The Detour (6:12) 22:00 Boardwalk Empire (7:12) 22:55 The Simpsons (3:21) 23:20 American Dad (13:22) 23:45 Bob’s Burgers (1:22) 00:10 The New Girl (4:22) 00:35 Seinfeld (6:22) 01:00 Friends (3:24)

Grunnskólakennari við Grímseyjarskóla Laus er til umsóknar staða grunnskólakennara við Grímseyjarskóla. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir einstaklinga sem hafa hugmyndir, metnað og vilja til að leiða öflugt þróunar- og nýbreytnistarf í sveigjanlegu umhverfi. Starfi kennara fylgir íbúð. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 2018.


N1 Verslun Akureyri Leitum að kraftmiklum og þjónustulunduðum starfsmanni til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 8:00 -17:00 virka daga. Helstu verkefni

Hæfniskröfur

• Almenn afgreiðsla í verslun

• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

• Móttaka og frágangur á vörum og útkeyrsla til viðskiptamanna

• Samskiptafærni og þjónustulund

• Dælingar um borð í skip úr tunnum

• Reglusemi og stundvísi áskilin

• Þjónusta og smávægilegt viðhald á tönkum og búnaði N1

• Meirapróf eða eldra bílpróf

• Önnur tilfallandi verkefni Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur. Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt verslun Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Einar Eyland, verslunarstjóri í síma 440 1420/660 3271 eða einar.e@n1.is Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.

VR-15-025


Föstudagurinn 13. júlí 16.45 Landsmót hestamanna 2018 e. 17.05 Horft til framtíðar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Rán og Sævar (11:52) 18.19 Letibjörn og læmingjarnir 18.25 Íþróttagreinin mín – Tvíenda skíði (1:5) e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (1:7) e. 20.20 Grafhýsi Tútankamons (1:4) (Tutankhamun) Leikin þáttaröð í fjórum hlutum um unga fornleifafræðinginn Howard Carter sem uppgötvaði grafhýsi hins unga faraós Tútankamons í dal konunganna árið 1922. Aðalhlutverk: Max Irons, Sam Neill, Amy Wren og Jonathan Aris. 21.10 Séra Brown (2:5) (Father Brown IV) 22.00 And Then There Were None – Fyrri hluti (1:2) (Sá er okkar síðast fer) Spennumynd í tveimur hlutum byggð á samnefndri sögu Agöthu Christie. Tíu einstaklingar fá boð frá dularfullum gestgjafa á eyju þar sem þeir eru myrtir hver á fætur öðrum. Er morðinginn á meðal þeirra? e. 23.30 The Godfather (Guðfaðirinn) Óskarsverðlaunamynd frá 1972 sem er byggð á sögu eftir Mario Puzo og segir frá saklausum syni mafíuforingja sem lætur til sín taka í glæpaflokknum eftir að faðir hans særist. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun og er af mörgum talin ein besta kvikmynd allra tíma. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (22:23) 08:15 Mom (5:22) 08:35 Ellen (5:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (162:175) 10:20 Restaurant Startup 11:05 Great News (9:10) 11:30 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Gifted 14:40 Collateral Beauty 16:15 Friends (12:25) 16:35 Friends (13:25) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (6:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (20:22) 19:30 Britain’s Got Talent 21:30 Live by Night Glæpamynd frá 2016 með Ben Affleck og fleiri stórgóðum leikurum. Bannárin í Bandaríkjunum sköpuðu grundvöll fyrir arðbært svartamarkaðsbrask með áfengi sem um leið var vatn á myllur skipulagðra glæpasamtaka og margra einstaklinga sem langaði að efnast fljótt og mikið. 23:40 Sister Mary Explains It All Diane Keaton fer hér með hlutverk systur María sem er strangtrúuð og þreytist seint á að predika hin réttu gildi í lífinu. 01:10 The Fate of the Furious Frábær spennumynd frá 2017 með Vin Diesel, Dwayne Johnson, Jason Statham, Charlize Theron Michelle Rodrigues. 03:25 Collateral Beauty Mögnuð mynd frá 2017 með Will Smith, Kate Winslet og fleiri frábærum leikurum. Howard Inlet er mikilsvirtur fyrirtækjaeigandi í New York sem segja má að missi trúna á lífið þegar ung dóttir hans deyr. Í framhaldinu 20:00 Föstudagsþáttur dregur hann sig inn í skel sína en 21:00 Föstudagsþáttur byrjar um leið að skrifa ástinni. 05:00 The Middle (22:23) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 05:25 Friends (12:25)

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 Sumarmótin 2018 08:35 Pepsí deild karla 2018 10:15 Inkasso deildin 2018 11:55 Sumarmessan 2018 12:35 Pepsí deild karla 2018 14:15 Pepsí deild karla 2018 15:55 Pepsímörkin 2018 17:15 Sumarmótin 2018 17:50 Pepsí deild karla 2018 19:30 Inkasso deildin 2018 21:10 Sumarmessan 2018 21:50 Sumarmótin 2018 22:25 UFC Now 2018 (21:50) 23:15 UFC Live Events 2018 (UFC 226: Miocic vs Cormier) Útsending frá UFC 226 þar sem Miocic og Comier eigast við í aðalbardaga kvöldsins. 06:00 Síminn + Spotify 07:50 Dr. Phil 08:35 The Millers (11:23) 09:00 Símamótið 2018 - BEINT Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi á Símamótinu 2018. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og er stærsta knattspyrnumótið á landinu með um og yfir 2.000 þátttakendum undanfarin ár. Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi. 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (27:44) 19:30 The Biggest Loser (7:12) 21:00 The Bachelorette (7:12) 22:30 Snitch 00:25 Underverden Dönsk spennumynd frá 2017 um farsælan lækni sem sogast inn í undirheimana eftir að bróðir hans er myrtur. Lögreglunni verður ekkert ágengt í rannsókn morðsins og hann ákveður sjálfur að ná fram hefndum. Aðalhlutverkin leika Dar Salim og Stine Fischer Christensen. Leikstjóri er Fenar Ahmad. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 02:20 The Tonight Show 03:00 The Exorcist (9:10) 03:45 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

09:10 Mr. Turner 11:40 Warm Springs 13:40 Rachel Getting Married 15:35 Mr. Turner Vönduð mynd frá 2014 byggð á sönnum atburðum. 18:05 Warm Springs Myndin segir frá lífi Franklins D. Roosevelts áður en hann varð foreti eða frá því að hann greindist með lömunarveiki og leitaði sér lækninga á heilsuhæli í Georgíuríki. 20:05 Rachel Getting Married Dramatísk mynd með Anne Hathaway í aðalhlutverki en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. 22:00 Fahrenheit 451 Spennandi mynd frá 2018 sem gerist í framtíðinni þar sem yfirvöld vinna markvisst að því að brenna allar bækur. Það er gert til þess að skapa heim sem gagnrýnir ekki og hefur ekki sjálfstæða hugsun. 23:40 Wish Upon Hrollvekja frá 2017 um unglingsstúlkuna Claire sem glímt hefur við afleiðingar þess að hafa komið að móður sinni látinni í æsku, uppgötvar dularfullt box sem virðist geta uppfyllt allar hennar óskir. 01:10 Lights Out Hrollvekja frá 2016 sem fjallar um Martin og eldri systur hans Rebecca. 02:35 Fahrenheit 451

19:10 Last Man Standing (5:22) 19:35 The New Girl (5:22) 20:00 Seinfeld (7:22) 20:25 Friends (4:24) 20:50 The Simpsons (4:21) 21:15 American Dad (14:22) 21:40 Bob’s Burgers (2:22) 22:05 First Dates (24:24) 22:55 Schitt’s Creek (5:13) 23:20 Mildred Pierce (2:5) 00:25 The New Girl (5:22) 00:50 Seinfeld (7:22) 01:15 Friends (4:24) 01:40 Tónlist

Sunnudagur 15. júlí

Taizé-messa í Akureyrarkirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17:00. It´s a Woman´s World – Olga Vocal Ensemble. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


TAKTUMEÐ 1

TILBOÐ SÓTTKEAWAY TA

MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 2.890

2 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ............................................................................. 2.890 3 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.290 4 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.890 5 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.490 6 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 3.390 7 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................... 3.990 8 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.590 VELDU ÞÉR ÁLEGG (Ath. að allar pizzurnar eru með sósu og osti) Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chilli, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, maribo ostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa

AUKA ÁLEGG........... LÍTIL MIÐ STÓR Grænmeti, ávextir ..... 200 260 360 Kjöt, fiskur, ostar ....... 260 360 460 Krydd ............ ..Þú greiðir ekkert fyrir kryddið! OLÍA OG SÓSUR Hvítlauksolía ..............180 Sósur .........................180 (BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 600 KR.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA I - GRILL


Laugardagurinn 14. júlí 07.00 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður e. 10.25 Músin Marta e. 10.55 Hið sæta sumarlíf e. 11.25 Bítlarnir að eilífu e. 11.35 Átök í uppeldinu e. 12.15 Ingmar Bergman: Bak við grímuna e. 13.10 HM hetjur – Johan Cruyff 13.20 HM stofan 13.50 HM í fótbolta (Bronsleikur) 15.50 HM stofan 16.20 Innlit til arkitekta e. 16.50 Bergman á Íslandi 1986 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (33:78) 18.07 Sara og önd (1:40) 18.14 Póló (8:52) 18.20 Lóa (19:52) 18.33 Blái jakkinn 18.35 Reikningur (1:8) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum (1:3) Sjónvarpsþættir gerðir eftir samnefndri kvikmynd. e. 20.20 Whip It (Hjólaskautahetjurnar) Kvikmynd með Ellen Page, Drew Barrymore og Kirsten Wiig í aðalhlutverkum. e. 22.10 Fröken Júlía (Miss Julie) Kvikmynd í leikstjórn Liv Ullmann um unga aðalskonu. 00.20 Barnaby ræður gátuna e. (Midsomer Murder) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:00 Að Norðan 17:30 Hvað segja bændur? (e) 18:00 Mótorhaus 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan (e) 21:30 Lengri leiðin (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hvað segja bændur? (e) 23:00 Mótorhaus

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Kalli á þakinu 08:25 Dagur Diðrik (15:20) 08:50 Blíða og Blær 09:15 Dóra og vinir 09:40 Nilli Hólmgeirsson 09:55 Lína langsokkur 10:20 Ævintýri Tinna 10:45 Beware the Batman 11:05 Friends (11:24) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Splitting Up Together 14:10 The Great British Bake Off (8:10) 15:20 Allir geta dansað (4:8) 17:00 Tveir á teini (3:6) 17:30 Maður er manns gaman 18:00 Sjáðu (554:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (356:401) 19:00 Lottó 19:05 Top 20 Funniest (6:20) 19:50 Skógarstríð 3 Stórskemmtileg teiknimynd um skógarbjörninn Boog og félagana hans. 21:05 The Secret In Their Eyes Spennutryllir frá 2015 með Nicole Kidman, Juliu Roberts og Chiwetel Ejiofor. Þegar tilkynning berst um líkfund eru rannsóknarlögreglumennirnir Ray og Jessica send á staðinn. Í ljós kemur er líkið er af dóttur Jessicu, Carolyn. 22:55 The Tale Mögnuð mynd frá 2018 Lauru Dern sem kafar inn í fortíð sína og reynir að rifja upp raunverulega atburði sem áttu sér stað í hennar barnæsku. 00:55 Horrible Bosses Frábær gamanmynd frá 2011 með Jennifer Aniston, Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis. 02:30 Baby Driver Glæpamynd af bestu gerð frá 2017 með einvala liði leikara. 04:20 Drone Spennutryllir frá 2017.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

08:20 Grown Ups 10:05 Ingenious 11:35 Hail, Caesar! 13:20 Miracles From Heaven 15:10 Grown Ups Gamanmynd frá 2010 með Adam Sandler, Kevin James Salma Heyek og fleirum. 16:55 Ingenious Gamanmynd frá 2009. 18:25 Hail, Caesar! Frábær mynd frá 2016 úr smiðju Coen bræðra sem segir frá reddaranum Eddie Mannix sem vinnur í kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar. 20:10 Miracles From Heaven Áhrifamikil og afar nærgöngul mynd með Jennifer Garner. 22:00 Patti Cake$ Stórgóð mynd frá 2017 sem hefur getið sér gott orð á verðlaunahátíðum víðs vegar um heim og fjallar um Patriciu Dombrowski. 06:00 Síminn + Spotify 23:50 Public Enemies 07:50 American Housewife Mögnuð spennumynd frá 2009 08:15 Life In Pieces (11:22) með Christian Bale, Johnny 08:35 Grandfathered (11:22) Depp, Marion Cotillard, Chann09:00 Símamótið 2018 - BEINT ing Tatum og Giovanni Ribisi. Bein útsending frá öðrum keppn- 02:10 Triple 9 isdegi á Símamótinu 2018. Mótið Hörkuspennandi mynd frá 2016 er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna sem fjallar um fjóra gjörspillta og er stærsta knattspyrnumótið á lögreglumenn. landinu með um og yfir 2.000 04:05 Patti Cake$ þátttakendum undanfarin ár. 16:10 Everybody Loves Raymond (16:24) 16:35 King of Queens (17:24) 17:00 How I Met Your Mother 17:25 Futurama (12:20) 15:55 Masterchef USA (6:20) 17:50 Family Guy (4:22) 16:40 Friends (24:24) 18:15 Glee (9:22) 17:05 Friends (1:24) 19:05 Hope Springs 17:30 Friends (2:24) Rómantísk gamanmynd frá 2003 17:55 Friends (3:24) með Minnie Driver, Colin Firth og 18:20 Friends (4:24) Heather Graham í aðalhlutverk- 18:45 The New Girl (6:22) um. 19:10 League (8:13) 20:40 Blue Valentine 19:35 Last Man Standing (6:22) 22:35 The Hunger Games 20:00 My Dream Home (5:26) 01:00 The Color of Money 20:50 Schitt’s Creek (6:13) Dramatísk mynd frá 1986 með 21:15 Mildred Pierce (3:5) Paul Newman og Tom Cruise í 22:20 The Deuce (7:8) aðalhlutverkum. 23:20 Game of Thrones (4:10) 03:00 I Give It a Year 00:10 The New Girl (6:22) Rómantísk gamanmynd frá 2013 00:35 League (8:13) 04:40 Síminn + Spotify 01:00 Tónlist 08:00 Formúla 1 2018 - Keppni 10:20 UEFA - Forkeppni Meistarad 12:00 Sumarmessan 2018 12:40 Sumarmótin 2018 13:15 Pepsí deild kvenna 2018 14:55 Pepsí deild karla 2018 16:35 Pepsímörkin 2018 17:55 Pepsí deild karla 2018 19:35 Sumarmessan 2018 20:15 Sumarmótin 2018 20:50 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Búrið 22:10 UFC Now 2018 (22:50) 23:00 NBA 2017/2018 - Final Games (Cleveland Cavaliers - Golden State Warriors) Útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA.


2.-6.

ÁGÚST

2018

VERSLUNARMANNAHELGIN Á AKUREYRI

RAUTT ÞEMA!

Rauða skra utið færðu hjá okkur. Skoðaðu o kkur á F Sendum sa mdægurs. B. Partýbúðin

Við skreytum bæinn okkar rauðan um verslunarmannahelgina á Akureyri. Við viljum biðja bæjarbúa að taka þátt í að klæða bæinn okkar í búning fyrir hátíðina. Okkur langar að bærinn verði rauður í samræmi við hjartað sem hefur sett svip sinn á bæinn. Því eru rauðar seríur, rautt skraut eða eitthvað rautt og fallegt það sem við biðjum ykkur kæru bæjarbúar að gera sýnilegt við híbýli ykkar frá 2.-6.ágúst næstkomandi. Setjum hjartað á réttan stað, tökum saman höndum og skreytum bæinn rauðan, sköpum stemmningu og sýnum að þetta er hátíð okkar allra.

Eldrauður og skemmtilegur skreytingarleikur

Verðlaun fyrir best skreyttu götuna og best skreytta húsið.

Verðlaunin eru ekki að verri endanum:

Best skreytta húsið á Akureyri:

Verðlaun 50.000.kr úttektarkort frá glæsilegt grill frá og grill matarkarfa frá að verðmæti 15.000.

Best skreytta gatan á Akureyri:

Verðlaun Grillkjötspakki að verðmæti 75.000 kr. í boði

Reglur:

Þú sendir inn mynd á Instagram af fallega skreyttu húsi eða götu í bænum og merkir hana #rauttAK dómnefnd velur svo fallegasta húsið eða fallegustu götuna og verðlaun verða veitt á Sparitónleikunum á flötinni fyrir neðan samkomuhúsið sunnudagskvöldið 5 ágúst.

Allar frekari upplýsingar eru inni á einmedollu.is

#rauttAK – taktu þátt með okkur frá byrjun.

2018


Sunnudagurinn 15. júlí 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Ekki gera þetta heima e. 10.40 Basl er búskapur e. 11.10 Pricebræður bjóða til veislu e. 11.50 Hljómskálinn e. 12.25 Veröld Ginu e. 12.55 Ari Eldjárn á RÚV e. 13.20 HM hetjur e. 14.00 HM stofan 14.50 HM í fótbolta (Úrslitaleikur) Bein útsending frá úrslitaleik á HM 2018 í Rússlandi. 16.50 HM stofan 17.40 HM hetjur e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (7:18) e. 18.25 Heilabrot (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar (Bríet Héðinsdóttir) 20.45 Ljósmóðirin (1:8) (Call the Midwife V) Fimmta þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar. 21.40 Gómorra (1:12) (Gomorrah) Ítölsk spennuþáttaröð um umsvif Camorra-mafíunnar í Napólí. 22.40 Sjöunda innsiglið (Det sjunde inseglet) Kvikmynd frá 1957 í leikstjórn sænska leikstjórans Ingmars Bergmans. Myndin segir frá riddaranum Antoniusi Block sem snýr aftur til Svíþjóðar eftir krossför. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Elías 08:05 Zigby 08:15 Víkingurinn Viggó 08:30 Kormákur 08:45 Heiða 09:10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:20 Mamma Mu 09:25 Tommi og Jenni 09:45 Skógardýrið Húgó 10:10 Grettir 10:25 Lukku láki 10:50 Friends (11:24) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Born Different 14:20 The Bold Type (4:10) 15:05 Britain’s Got Talent 17:10 Blokk 925 (6:7) 17:40 60 Minutes (42:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (357:401) 19:05 Splitting Up Together 19:30 Tveir á teini (4:6) 19:55 The Great British Bake Off (9:10) 20:55 Killing Eve (3:8) Spennandi þættir sem byggðir eru á vinsælum bókaflokki eftir Luke Jennings með hinni bresku Jodie Comer ásamt Söndru Oh sem glöggir áhorfendur muna eftir úr Grey’s Anatomy. 21:45 The Tunnel: Vengeance 22:40 Queen Sugar (14:16) 23:25 Vice (14:30) 23:55 American Woman (3:12) 01:10 Lucifer (19:26) 02:00 The Lost City of Z 16:00 Föstudagsþáttur Spennumynd frá 2010 með 17:00 Að vestan (e) Charlie Hunnam, Robert Pattin17:30 Lengri leiðin (e) son, Sienna Miller og Tom Hol18:00 Að Norðan land. Myndin segir ótrúlega sögu 18:30 Hvað segja bændur? (e) breska landkönnuðarins Percy 19:00 Mótorhaus Fawcett, sem fór inn í Amazon 19:30 Atvinnupúlsinn frumskóginn í byrjun 20. aldar20:00 Að austan (E) innar og finnur þar merki um 20:30 Landsbyggðir áður óþekkta menningu. 21:00 Nágrannar á norðursl. (e) 04:20 Band of Brothers (5:10) 21:30 Lengri leiðin (e) 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 05:15 Band of Brothers (6:10) 06:20 Friends (11:24) 22:30 Lengri leiðin (e)

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 Sumarmótin 2018 08:35 Sumarmessan 2018 09:15 Inkasso deildin 2018 10:55 Mjólkurbikar kvenna 2018 12:35 Mjólkurbikar karla 2018 14:15 Mjólkurbikar karla 2018 15:55 Sumarmótin 2018 16:30 Sumarmessan 2018 17:10 Inkasso deildin 2018 18:50 Formúla 1 2018 - Keppni 21:00 Sumarmessan 2018 21:40 UFC Now 2018 (22:50) 22:30 UFC Live Events 2018 (UFC 226: Miocic vs Cormier) Útsending frá UFC 226 þar sem Miocic og Comier eigast við í aðalbardaga kvöldsins. 06:00 Síminn + Spotify 07:50 American Housewife 08:15 Life In Pieces (12:22) 08:35 Grandfathered (12:22) 09:00 Símamótið 2018 - BEINT Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á Símamótinu 2018. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og er stærsta knattspyrnumótið á landinu með um og yfir 2.000 þátttakendum undanfarin ár. Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi. 16:10 Everybody Loves Raymond (17:24) 16:35 King of Queens (18:24) 17:00 How I Met Your Mother 17:25 Ally McBeal (1:23) 18:05 Gordon Behind Bars (1:4) 19:00 LA to Vegas (4:15) 19:20 Flökkulíf (4:6) 19:45 Superior Donuts (14:21) 20:10 Madam Secretary (12:22) 21:00 Jamestown (5:8) 21:50 SEAL Team (19:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. (17:22) 23:20 The Exorcist (10:10) 00:10 The Killing (2:12) Spennandi þáttaröð um lögreglukonu í Seattle sem rannsakar dularfullt morðmál. 00:55 Penny Dreadful (4:8) 01:40 MacGyver (3:23) 02:30 Blue Bloods (22:22) 03:15 Valor (6:13)

Stranglega bannað börnum

07:15 Dare To Be Wild 09:00 The Pursuit of Happyness 10:55 Goosebumps 12:40 Ghostbusters 14:35 Dare To Be Wild Dramatísk mynd frá 2015. 16:20 The Pursuit of Happyness Dramatísk og sannsöguleg kvikmynd frá 2006 um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. 18:20 Goosebumps Ævintýramynd frá 2015 með Jack Black í aðalhlutverki. 20:05 Ghostbusters Ævintýraleg gamanmynd frá 2016 með Kristen Wiig , Melissa McCarthy, Chris Hemsworth, Kevin James, Bill Murray og fleirum frábærum leikurum. 22:00 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust á sjöunda áratugnum og fjalla um eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray. 00:10 Almost Married Gamanmynd um stegginn Kyle sem fær kynsjúkdóm eftir geggjaða steggjaveislu rétt fyrir brúðkaup og setur strik í reikninginn hjá sambandi þeirra. 01:50 Concussion Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Will Smith í aðalhlutverki. 03:50 Legend 15:05 Jamie’s Super Food (2:6) 15:50 Grand Designs (5:7) 16:40 Seinfeld (3:22) 17:05 Seinfeld (4:22) 17:30 Seinfeld (5:22) 17:55 Seinfeld (6:22) 18:20 Seinfeld (7:22) 18:45 The New Girl (7:22) 19:10 Last Man Standing (7:22) 19:35 It’s Always Sunny In... 20:00 Grantchester (4:6) 20:50 Veep (5:10) 21:20 Game of Thrones (5:10) 22:15 Generation Kill (1:7) 23:25 The Mindy Project (23:26) 23:50 Divorce (5:10) 00:20 The New Girl (7:22) 00:45 It’s Always Sunny In...

Starf íþróttakennara við Oddeyrarskóla Laus er til umsóknar staða íþróttakennara við Oddeyrarskóla. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2018. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí 2018.


ÚTSALAN HEFST Í DAG! ALLT AÐ

50%

AFSLÁTTUR ÚTSÖLUNNI LÝKUR 18. JÚLÍ

facebook: stigurskoverzlun instagram: stigur_skoverzlun snap: stigurskor

Stígur Glerártorgi Opnunartími: Mán til föstud. 10-18.30, laugard. 10-18, sunnud. 12-17


Mánudagurinn 16. júlí 13.00 Útsvar 2007-2008 (1:27) e 14.00 Í garðinum með Gurrý e. 14.30 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) e. 15.00 Út og suður (1:12) e. 15.25 Af fingrum fram (1:10) e. 16.05 Á götunni (1:7) e. 16.35 Níundi áratugurinn (1:8) e 17.20 Brautryðjendur (2:8) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (44:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr (2:22) 18.37 Uss-Uss! (19:52) 18.48 Gula treyjan (6:14) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ævi (2:7) (Unglingsár) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. e. 20.05 Hulda Indland (2:3) (Hidden India) 21.00 Njósnir í Berlín (9:10) (Berlin Station) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Finndið Hugleiki Dagssyni er boðið á uppistandshátíð í Turku í Finnlandi ásamt frænda sínum, hinum þaulreynda Ara Eldjárn. e. 23.20 Golfið (1:6) e. 23.50 Hetjurnar (5:6) (Helvedes helte) Heimildarþáttaröð í sex hlutum.e. 00.20 Dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (23:23) 08:15 The Mindy Project (3:26) 08:35 Ellen (6:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (16:19) 10:15 I Own Australia’s Best Home (5:10) 11:05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (6:6) 11:50 Grillsumarið mikla 12:10 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 14:05 Britain’s Got Talent 15:05 Britain’s Got Talent 16:15 Lóa Pind: Snapparar (4:5) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (7:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (21:22) 19:30 Maður er manns gaman 19:55 Grand Designs: Australia 20:45 American Woman (4:12) 22:05 Lucifer (20:26) 22:50 Whitney Cummings: I’m Your Girlfriend Ögrandi uppistand frá HBO með Whitney Cummings en hér er henni ekkert óviðkomandi né heilagt þar sem hún fjallar um samskipti og hlutverk kynjanna sem og útlit, kynlíf, getnaðarvarnir og sjálfur á afar hispurslausan hátt. 23:50 60 Minutes (42:52) 00:35 Major Crimes (3:13) 01:20 Succession Nýir og stórgóðir þættir úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy. 02:15 Six (6:10) 03:00 Wyatt Cenac’s Problem Areas (7:10) 20:00 Að vestan (e) 03:30 Death Row Stories (3:6) 20:30 Lengri leiðin (e) 04:15 Strike Back (1:10) 21:00 Að vestan (e) Fimmta þáttaröðin sem byggð er 21:30 Lengri leiðin (e) á samnefndri sögu eftir fyrrum 22:00 Að vestan (e) sérsveitarmann í breska hernum. 22:30 Lengri leiðin (e) Þættirnir eru framleiddir af HBO 23:00 Að vestan (e) og fjalla um liðsmenn sérsveitar23:30 Lengri leiðin (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan innar bresku leyniþjónustunnar. sólarhringinn um helgar. 05:00 Strike Back (2:10)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 Tootsie 13:55 Fed up 15:30 Billy Madison 17:00 Tootsie Skemmtileg Óskarsverðlaunamynd með Dustin Hoffman í aðalhlutverki en hann leikur atvinnulausan leikari sem þykir erfiður í samskiptum dulbýr sig sem konu til að fá hlutverk í sápuóperu. 18:55 Fed up Mögnuð heimildarmynd frá árinu 2014 sem fjallar um áhrif viðbætts sykurs í bandarískum matvælaiðnaði á heilsu manna. 20:30 Billy Madison Myndin sem gerði Adam Sandler að stjörnu. 22:00 The Girl in the Book Dramatísk mynd frá 2015 sem segir frá hinni þrítugu Alice, sem starfar sem ritstjóri hjá útgáfufyr06:00 Síminn + Spotify irtæki í New York. 08:00 Dr. Phil 23:30 The 5th Wave 08:40 The Tonight Show Spennutryllir frá 2016 um óvin09:20 The Late Late Show veittar geimverur sem ráðast 10:00 Síminn + Spotify með krafti á jörðina og þurrka út 12:00 Everybody Loves stóran hluta mannkyns í fjórum Raymond (21:25) gríðarlega öflugum árásarbylgj12:25 King of Queens (21:23) um. 12:50 How I Met Your Mother 01:25 Cell 13:10 Dr. Phil Spennutryllir frá 2016 með John 13:50 Superior Donuts (14:21) Cusack og Samuel L. Jackson úr 14:15 Madam Secretary (12:22) smiðju Stephens King. 15:00 Odd Mom Out (7:10) 03:05 The Girl in the Book 15:25 Royal Pains (6:8) Dramatísk mynd frá 2015 sem 16:15 Everybody Loves segir frá hinni þrítugu Alice, sem Raymond (18:24) starfar sem ritstjóri hjá útgáfufyr16:40 King of Queens (19:24) irtæki í New York. 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Superstore (3:22) 20:10 Top Chef (2:15) 19:10 Last Man Standing (8:22) 21:00 MacGyver (4:23) 19:35 The New Girl (8:22) 21:50 The Crossing (1:11) 20:00 Seinfeld (8:22) 22:35 Valor (7:13) 20:25 Friends (5:24) 23:25 The Tonight Show 21:35 The Mindy Project (24:26) 00:05 The Late Late Show 22:00 Divorce (6:10) 00:45 CSI (2:23) 22:30 Stelpurnar (3:20) 01:30 This is Us (9:18) 22:55 Supernatural (17:23) 02:15 The Good Fight (1:13) 23:40 The New Girl (8:22) 03:05 Star (4:16) 00:05 Seinfeld (8:22) 03:50 Scream Queens (6:10) 00:30 Friends (5:24) 04:40 Síminn + Spotify 00:55 Tónlist 08:00 Sumarmessan 2018 08:55 Pepsí deild karla 2018 10:35 Pepsí deild kvenna 2018 12:15 Fyrir Ísland (2:8) 12:55 Sumarmessan 2018 13:35 Goals of the Season 14:30 Season Highlights 15:25 Fyrir Ísland (3:8) 16:05 Goðsagnir efstu deildar 16:40 Sumarmessan 2018 17:20 Pepsí deild karla 2018 19:00 Pepsí deild karla 2018 (Breiðablik - Fjölnir) 21:15 Pepsímörkin 2018 22:35 Sumarmessan 2018 23:15 Fyrir Ísland (4:8)

Spennandi störf á Fjölskyldusviði Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann Plastiðjunnar Bjargs/Iðjulundar sem og sérfræðing á skrifstofu. Um er að ræða 100% störf og er æskilegur ráðningartími frá 1. október 2018. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2018.


ÚTSALAN HEFST Í DAG! ALLT AÐ

50%

AFSLÁTTUR

ÚTSÖLUNNI LÝKUR 18. JÚLÍ

Akureyri TÍSKUVÖRUVERSLUN GLERÁRTORGI Opnunartími: Mán til föstud. 10-18.30, laugard. 10-18, sunnud. 12-17


Þriðjudagurinn 17. júlí 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Teen Titans Go 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (1:24) 08:35 Ellen (7:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (42:50) 10:15 The New Girl (3:22) 10:35 Poppsvar (5:7) 11:15 Grantchester (3:6) 12:05 Um land allt (3:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 14:05 Britain’s Got Talent 15:00 Britain’s Got Talent 16:00 Britain’s Got Talent 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (8:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (22:22) 19:25 The Goldbergs (4:22) 19:50 Great News (8:13) 20:15 Major Crimes (4:13) Sjötta þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum sem fjalla um lögreglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 21:00 Succession 21:55 Six (7:10) 22:40 Wyatt Cenac’s Problem Areas (8:10) 23:10 Greyzone (2:10) Skandinavísk spennuþáttaröð af bestu gerð. 23:55 Nashville (5:16) 00:40 High Maintenance (9:10) 01:05 Rome (1:12) Eitt stærsta og dýrasta verkefni sem ráðist hefur verið út í í gervallri sjónvarpssögunni. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur 20:00 Að Norðan verið lýst sem Dallas á tímum 20:30 Hvað segja bændur? (e) Rómarveldis og Sopranos á tím21:00 Að Norðan um Rómarveldis. 21:30 Hvað segja bændur? (e) 01:55 Rome (2:12) 22:00 Að Norðan 22:30 Hvað segja bændur? (e) 02:45 Rome (3:12) 03:30 Next of Kin (4:6) 23:00 Að Norðan Spennandi bresk þáttaröð. 23:30 Hvað segja bændur? (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:10 Next of Kin (5:6) sólarhringinn um helgar. 04:55 Next of Kin (6:6)

13.00 Útsvar 2007-2008 (2:27) e 14.00 Andri á flandri (1:6) e. 14.30 Framandi og freistandi e. 15.00 Kærleikskveðja, Nína e. 15.30 Basl er búskapur (1:10) e. 16.00 Baðstofuballettinn (1:4) e 16.30 Þú ert hér (1:6) e. 16.55 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tobbi 18.04 Friðþjófur forvitni 18.27 Úmísúmí (1:13) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hæpið (1:6) (Sjálfið - fyrri hluti) Ferskur og hispurslaus þáttur fyrir ungt fólk. e. 20.10 Ósérplægnibyltingin (The Altruism Revoution) Heimildarmynd þar sem skoðuð er sú kenning að samvinna og ósérplægni séu eiginhagsmunum yfirsterkari í mannlegu eðli. 21.05 Íslenskar stuttmyndir: Hvalfjörður Myndin sýnir sterkt samband tveggja bræðra sem búa á litlum sveitabæ ásamt foreldrum sínum. Við skyggnumst inn í heim þeirra frá sjónarhorni yngri bróðurins og fylgjum honum í gegnum örlagaríka daga sem marka þáttaskil í lífi bræðranna. e. 21.25 Ditte og Louise (8:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skylduverk (6:6) (Line of Duty IV) 23.20 Halcyon (3:8) (The Halcyon) e. 00.05 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

07:10 Pepsí deild karla 2018 08:50 Pepsímörkin 2018 10:10 Sumarmessan 2018 10:50 Pepsí deild kvenna 2018 12:30 Formúla 1 2018 - Tímataka 13:45 Formúla 1 2018 - Keppni 16:05 Pepsí deild karla 2018 17:45 Pepsímörkin 2018 19:05 Pepsí deild kvenna 2018 (FH - HK/Víkingur) Bein útsending frá leik FH og HK/ Víkingur í Pepsi deild kvenna. 21:15 Sumarmessan 2018 21:55 Búrið 22:30 UFC Now 2018 (22:50) Flottir þættir þar sem farið er ítarlega í allt sem við kemur UFC og blönduðum bardagalistum.

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 11:55 Everybody Loves Raymond (22:25) 12:20 King of Queens (22:23) 12:45 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil 13:45 Superstore (3:22) 14:10 Top Chef (2:15) 15:00 American Housewife 15:25 Kevin (Probably) Saves the World (6:16) 16:15 Everybody Loves Raymond (19:24) 16:40 King of Queens (20:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Odd Mom Out (8:10) 20:10 Royal Pains (7:8) 21:00 The Good Fight (2:13) 21:50 Star (5:16) 22:35 Scream Queens (7:10) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 CSI Miami (22:25) 01:30 Fargo (9:10) 02:15 The Resident (6:14) 03:05 Quantico (5:13) 03:50 Incorporated (6:13)

Sumarlokun 2018 Lokun vegna sumarleyfa Lokað verður frá og með 23. júlí.

Opnum aftur kl. 07:30 þriðjudaginn 7. ágúst.

Stranglega bannað börnum

09:50 Mother’s Day 11:45 Moneyball 13:55 Friday Night Lights 15:50 Mother’s Day Frábær mynd frá 2016 með Julia Roberts, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Jason Sudeikis. 17:50 Moneyball Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók. 20:05 Friday Night Lights Dramatísk fótboltamynd með Billy Bob Thornton í aðalhlutverki. 22:00 Warcraft Spennu og ævintýramynd frá 2016 sem er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem notið hefur gríðarlegra vinsælda allt frá því að fyrsti leikurinn, Warcraft: Orcs and Humans, kom út árið 1994. 00:05 Sinister Hrollvekja frá 2015. Hér kynnumst við hinni ungu móður Courtney sem á flótta undan ofbeldisfullum barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni flytur inn í gamalt afskekkt hús ásamt sonum sínum tveimur í von um skjól. 01:45 Dirty Weeekend Gamanmynd frá 2015 með Matthew Broderick og Alice Eve í aðalhlutverkum. Dirty Weekend segir sögu af viðskiptamanninum Les Moore sem neyðist til að bíða í sólarhring eftir flugi í borginni Albuquerque í Nýju-Mexíkó. 22:00 Warcraft

19:10 Last Man Standing (9:22) 19:35 The New Girl (9:22) 20:00 Seinfeld (9:22) 20:25 Friends (6:24) 20:50 One Born Every Minute 21:40 iZombie (10:13) 22:25 Supernatural (18:23) 23:10 The Newsroom (6:10) 00:10 The Hundred (11:13) 00:55 The New Girl (9:22) 01:20 Seinfeld (9:22) 01:45 Friends (6:24) 02:10 Tónlist


ENN

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.


Bein útsending

Miðvikudagurinn 18. júlí 12.45 Þingfundur á Þingvöllum Bein útsending frá hátíðarþingfundi Alþingis í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Þann 18. júlí 1918 var samningum um fullveldi Íslands lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gildi 1. desember sama ár. Þingfundurinn er hugsaður eins og fundir á Þingvöllum hafa verið á hátíðar- og minningarstundum í sögu þjóðarinnar og er ætlunin að samþykkja ályktun sem full samstaða er um. Áður en þingfundurinn hefst verður rætt við fólk úr ýmsum áttum um fullveldið og hvaða merkingu það hefur í huga þjóðarinnar. 15.45 Vesturfarar (1:7) e. 16.25 Bergman á Íslandi 1986 e. 17.20 Hönnunarkeppni 2018 e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (1:13) 18.22 Krakkastígur (9:39) 18.27 Sanjay og Craig (15:19) 18.50 Vísindahorn Ævars e. 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Þingfundur á Þingvöllum - samantekt 20.20 Þingvellir - þjóðgarður á heimsminjaskrá Heimildarmynd um þjóðgarðinn á Þingvöllum. 21.15 Neyðarvaktin (17:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Mandela: Gangan langa til frelsis (Mandela: Long Walk to Freedom) 00.40 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (9:22) 07:20 Strákarnir 07:45 Lína langsokkur 08:10 The Middle (2:24) 08:35 Ellen (8:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (25:50) 10:15 Spurningabomban 11:05 Grand Designs (3:0) 11:55 The Good Doctor (9:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (14:15) 13:50 The Path (6:13) 14:45 Heilsugengið (8:8) 15:10 The Night Shift (1:10) 15:55 Cats v Dogs: Which is Best? 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (9:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (1:22) 19:25 Mom (14:22) 19:50 The New Girl (4:8) 20:15 The Bold Type (5:10) 21:00 Greyzone (3:10) Skandinavísk spennuþáttaröð af bestu gerð. 21:45 Nashville (6:16) 22:30 High Maintenance (10:10) 23:00 NCIS (19:24) 23:40 Lethal Weapon (7:22) 00:25 Animal Kingdom (1:13) 01:10 We Don’t Belong Here Dramatísk mynd frá 2017 með Catherine Keener og Anton Yelchin. Við kynnumst hér fjögurra barna móðurinni Nancy Green sem hefur þurft að bíta í súra eplið oftar en tölu verður á komið í lífinu og þyrfti nú, þegar öll börn hennar eru orðin fullorðin, að fara að hugsa um sjálfa sig. Það er hins vegar erfitt 20:00 Mótorhaus því þótt börn hennar séu orðin 20:30 Atvinnupúlsinn (e) sjálfstæð, eða ættu að vera 21:00 Mótorhaus orðin það, tekur hún enn inn á 21:30 Atvinnupúlsinn (e) sig öll þeirra mál og á erfitt með 22:00 Mótorhaus að sleppa 22:30 Atvinnupúlsinn (e) 02:40 Tin Star (1:10) 23:00 Mótorhaus 03:30 Tin Star (2:10) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:20 Unreal (5:10) 05:05 Unreal (6:10) sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

08:00 Pepsímörkin 2018 09:20 Pepsí deild kvenna 2018 11:00 Sumarmessan 2018 11:40 Inkasso deildin 2018 13:20 Fyrir Ísland (5:8) 14:00 Pepsímörkin 2018 15:20 Pepsí deild karla 2018 17:00 Pepsí deild kvenna 2018 18:40 Premier League World 2017/2018 19:00 Mjólkurbikar karla 2018 (Víkingur R - Víkingur Ó) Bein útsending frá leik Víkings R. og Víkings Ó í Mjólkurbikar karla. 21:15 Pepsímörkin 2018 22:35 UFC Live Events 2018 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (23:25) 12:25 King of Queens (23:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (8:10) 14:15 Royal Pains (7:8) 15:00 Solsidan (1:10) 15:25 LA to Vegas (4:15) 15:50 Flökkulíf (4:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (20:24) 16:40 King of Queens (21:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (7:16) 21:00 The Resident (7:14) 21:50 Quantico (6:13) 22:35 Incorporated (7:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 Touch (5:13) 01:30 9-1-1 (10:10) 02:15 Instinct (7:13) 03:05 How To Get Away With Murder (9:15) 03:50 Zoo (7:13) 04:40 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:10 The Day After Tomorrow 13:10 Tumbledown 14:55 The Cobbler 16:35 The Day After Tomorrow Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysamynd sem fjallar um það hvað gæti gerst ef spár svartsýnustu veðurfræðinga og umhverfissérfræðinga yrðu að veruleika. 18:35 Tumbledown Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. 20:20 The Cobbler Dramatísk gamanmynd frá 2014 með Adam Sandler í aðalhlutverki. 22:00 The Wizard of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. 00:15 Max Steel Stórskemmtileg spennumynd frá 2016 um hinn unga Max McGrath en hann verður mest hissa sjálfur þegar hann kemst að því að hann býr yfir dularfullri orku í líkama sínum sem aðrir hafa ekki. 01:50 Decoding Annie Parker Dramatísk mynd frá 2014 með frábærum leikurum. 03:30 The Wizard of Lies

15:34 The Detour (6:10) 19:10 The New Girl (10:22) 19:35 Last Man Standing 20:00 Seinfeld (10:22) 20:25 Friends (7:24) 20:50 Two and a Half Men 21:15 The Newsroom (7:10) 22:10 The Hundred (12:13) 22:55 Famous In Love (2:10) 00:05 The New Girl (10:22) 00:30 Seinfeld (10:22) 00:55 Friends (7:24) 01:20 Tónlist

Vegan ísinn slær í gegn!

Nú með Vanillu og Kókos bragði

Aðalstræti 3, Akureyri Engihjalla 8 Kópavogi


MS SUÐUFESTINGAR

Gott að

BÚKKALEGUR SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR

R SPLITTI

VIFTUREIMAR FLATAR

Mikið úrval v

BEISLISKÚLUR

Rafgeymar

HJÖRULIÐSKROSSAR

t að eiga Gott að eiga

EUROFyrir SUÐUFESTINGAR flest tæki

Olíur ogOlíur síur og síur

Reiðhjól og aukahlutir Reiðhjól og aukahlutir

Nú er tíminn fyrir Núviðhald er tíminn fyrir viðha

ð úrval varahluta Mikið úrval varahluta

VIFTUREIMAR

KVAKÚPLINGAR

SMS SUÐUFESTINGAR EURO SUÐUFESTINGAR

KÓNÍSKAR LEGUR

KEÐJULÁSAR

BÚKKALEGUR SMS SUÐUFESTINGAR

DRÁTTARPINNAR

KEÐJUR

BÚKKALEGUR

Frá Trek og Bontrager Frá Trek og Bontrager Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir KÚLULEGUR TRAKTORSSPLITTI Sólvangi rvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri 5 - 700 Egilss Austurvegur 69 - 800 Selfoss

jotunn@jotunn.is

Sími 480 0400

Sími 480 0400

www.jotunn.is

jotunn@jotunn.is Hjálmar Hjálmar DRÁTTARPINNAR Kr. 9.990 Kr. 9.990

www.jotunn.is

Tilboðsdagar á Trek reiðhjólum

KÓNÍSKAR LEGUR KÚLULEGUR

DRÁTTARPINNAR KÓNÍSKAR LEGUR

Reiðhjól og aukahlutir og aukahlutum dagana 12.-19. júlí Trek DS 2 24" ALIBER 16" TrekRafgeymar DS Trek 2 PRECALIBERTrek PREC Trek PRECALIBER 16" Frá Trek og Bontrager 15% afsláttur Kr. 51.990 Kr. 94.990 Fyrir flest tæki Kr. 35.990 Kr. 51.990 Kr. 94.990

SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR

BEISLISKÚLUR

R SPLITTI

VIFTUREIMAR FLATAR

SPLITTAÐAR R SPLITTI BEISLISKÚLUR

SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR BEISLISKÚLUR

BEISLISKÚLUR

Rafgeymar Rafgeymar Fyrir vorve

Fyrir flest tæki Hjálmar Kr. 9.990 KEÐJULÁSAR

Fyrir flest tæki

Drifsköft, drifskaftsefni, h öryggishlífar, rör ogöryggish jókar. Ý

KEÐJUR

KEÐJULÁSAR VIFTUREIMAR

KEÐJUR KEÐJULÁSAR

KEÐJUR

Trek PRECALIBER 16" Kr. 35.990 Trek PRECALIBER 16” Kr. 35.990

Trek DS 2 Trek DS 2 Kr. 94.990

VÖKVAKÚPLINGAR

Trek PRECALIBER 24” Kr. 51.990

Kr. 94.990

Rafgirðingarefni Rafgirðingarefni

VIFTUREIMAR

Trek PRECALIBER 24" Kr. 51.990

Bekamax sm Einföld og hagkvæm lausn fyrir flest tæki. Reiðhjólaviðg Reið Einföld hagkv Leitið upplýsinga hjáog sölumön

ðhjól og aukahlutir Reiðhjól og aukahlutir

jól og aukahlutir Reiðh Eigum allt fyrir rafgirðinguna Eigum allt fyrir rafgirðinguna

Frá Trek og Bontrager Frá Trek og Bontrager

Tökum að okkur viðgerðir T tegundum reiðhjó

Hjálmar Frá TrekKr. 9.990 og Bontrager Hjálmar

Hjálmar Kr. 9.990 Kr. 9.990 Rafgirðingarefni Eigum allt fyrir rafgirðinguna

BER 16"

Trek DS 2 Trek DS 2 Hjálmar Kr. 94.990 Kr. 9.990 Kr. 94.990

Bekam

Einföld og hagkvæm lausn fyr Leitið upplýsing

Trek PRECALIBER 24" Trek PRECALIBER 24" Kr. 51.990 Kr. 51.990 www.jotunn.is


Svalbarðsstrandarhreppur

Hallland, Svalbarðsstrandarhreppi – tillaga að deiliskipulagi Tillaga að deiliskipulagi í landi Halllands, Svalbarðsstrandarhreppi. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 24. ágúst 2016 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í landi Halllands skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagið felur í sér heimild til byggingar sex íbúðarhúsa á svæði Íb 15 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Tillagan liggur frammi á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps milli 9. júlí og 20. ágúst 2018 og á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps, svalbardsstrond.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast sveitarfélaginu í síðasta lagi mánudaginn 20. ágúst 2018 annaðhvort á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri, eða á netfangið postur@svalbardsstrond.is.

F.h. Svalbarðsstrandarhrepps Skipulags- og byggingarfulltrúi Ráðhúsinu Svalbarðseyri · 601 Akureyri · Sími: 464 5500 · postur@svalbardsstrond.is

Okkur vantar blaðbera í hverfi á eyrinni og í Naustahverfi. Nánari upplýsingar veitir Helga Sigrún Ómarsdóttir í síma 4600 723 eða netfanginu helga@asprent.is


Svalbarðsstrandarhreppur

Heiðarholt, Svalbarðsstrandarhreppi – tillaga að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020; Heiðarholt. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að íbúðarsvæði Íb 21 er skilgreint í landi Heiðarholts vestan þjóðvegar 1. Á íbúðarsvæðinu verða alls fimm íbúðarlóðir. Stærð skipulagssvæðisins er um 4,1 ha. Breytingartillagan verður til sýnis á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps milli 9. júlí og 20. ágúst 2018 og hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b í Reykjavík. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til mánudagsins 20. ágúst 2018. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri, eða í tölvupósti á postur@svalbardsstrond.is

Tillaga að deiliskipulagi í landi Heiðarholts, Svalbarðsstrandarhrepps. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 4. apríl 2018 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í landi Heiðarholts skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagið felur í sér heimild til byggingar þriggja íbúðarhúsa til viðbótar við tvö sem fyrir eru á skipulagssvæðinu. Tillagan liggur frammi á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps milli 9. júlí og 20. ágúst 2018 og á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps, svalbardsstrond.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast sveitarfélaginu í síðasta lagi mánudaginn 20. ágúst 2018 annaðhvort á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri, eða á netfangið postur@svalbardsstrond.is F.h. Svalbarðsstrandarhrepps Skipulags- og byggingarfulltrúi

Ráðhúsinu Svalbarðseyri · 601 Akureyri · Sími 464 5500 · www.svalbardsstrond.is


Vantar þig vinnu? Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslanir okkar. - Vinnutími breytilegur - Um framtíðarstörf er að ræða

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið inga@braudgerd.is

Tímapantanir

Vegna sumarleyfa verður lokað

hjá Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi frá 16. júlí til 7. ágúst. Starfsfólk PBI Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur Furuvellir 1 • 600 Akureyri Sími: 461 4606 pbi@akureyri.is • plastidjan.hlutverk.is

hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


Starf kennsluráðgjafa í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan kennsluráðgjafa til starfa á skrifstofu fræðslu- og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða sem hefur snertifleti við fjölda mála, bæði innan sem utan sviðsins. Starfssvið:

• Kennsluráðgjöf sem og ráðgjöf til foreldra og stjórnenda • Innleiðing og eftirfylgni við ýmsar stefnur í skólamálum • Mat á skólastarfi • Nýbreytnistarf og skólaþróun • Þátttaka í ýmsum teymum, vinnuhópum og skýrslugerð • Miðlun þekkingar • Önnur verkefni falin af sviðsstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Skýr jafnréttissýn • Mjög góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Drífandi, skapandi og lausnamiðuð hugsun • Afbragðsgóð íslenskukunnátta í máli og riti ásamt góðri tölvukunnáttu • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði menntunarfræða kostur. • Leyfisbréf til kennslu í leik- og/eða grunnskólum skilyrði • Reynsla af kennslu í leik- og/eða grunnskólum skilyrði • Reynsla af verkefnastjórn og/eða sambærilegu starfi kostur Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og lærdómssamfélag. Fræðslustofnanir sveitarfélagsins eru samtals fjórar. Aðstaða til íþróttaiðkunar er framúrskarandi og sveitarfélagið er heilsueflandi samfélag. Umhverfið er mjög fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar eru með því besta sem gerist hér á landi, jafnt sumar sem vetur.

Starfshlutfallið er 80-100% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2018. Umsókn fylgi afrit af leyfisbréfi og ferilskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur. Upplýsingar veitir Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar í síma 853 1968. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið hlynur@dalvikurbyggd.is


MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Tek að mér skjalaeyðingu á bókhaldsog trúnaðargögnum

Ef náttúran er að angra þig, þá kem ég og bjarga því!

Garðaúðun í fullum gangi Tré og runnar

Fullkominn búnaður

Flugur, köngulær, roðamaur, geitungar, silfurskottur og þess háttar kvikindi

100% trúnaður!

Öll almenn meindýraeyðing!

axeleydir@simnet.is

 Öflug tæki  Góð efni  Vönduð vinnubrögð

Fjölnisgata 4 f 603 Akureyri Sími 899 3352

Myndlistarsýning/opið hús Búðasíða 8, 603 Akureyri 13. júlí – 15. júlí 2018 Sigríður Huld Ingvarsdóttir sýnir olíumálverk og kolateikningar sem hún hefur unnið síðustu 3 ár Sýningaropnun föstudaginn 13. júlí kl 13:00 Sýningin er opin föstudaginn kl. 13:00 - 00:00 og laugardag og sunnudag 13:00 – 22:00 Verið öll hjartanlega velkomin. ath. ekki posi á svæðinu

facebook.com/huldart

@huldfineart

www.huld.se


HAUSTFERÐIR

beint frá Akureyri

RÓM 15. – 18. nóv

Verð frá: 139.900.(á mann í tvíbýli)

DUBLIN 25. - 29. okt

Verð frá: 119.900.(á mann í tvíbýli)

www.aktravel.is Innifalið í pökkum: Flug, flugvallaskattar, innrituð taska, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn.


AT V I N N A

Við leitum að starfsmanni til framtíðar með ríka þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð í verslun okkar á Glerártorgi. Fjölbreytt vinna þar sem unnið er frá annaðhvort 10 eða 12 til 18 á virkum dögum. Einnig kemur til greina 50% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september. Tekið er við umsóknum á netfangið

hoehf@simnet.is


Velkomin á Hauganes Ertu að leita að frábæru tjaldsvæði með heitu vatni og rafmagni …

frábæru veitingahúsi, Baccalá barinn, með fjölbreyttan mat á góðu verði, opið kl. 10:0022:00 alla daga …

dásamlegum heitum pottum í einstakri sandfjöru … já, og þar er elsta starfandi hvalaskoðun á landinu …

Þessi staður er Hauganes, verið hjartanlega velkomin!


2 311 3 6 3 i 8 83 Sím ur nr. g Ve

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI SÍMI 863 3112 DALADÝRÐ

HÚSDÝRAGARÐUR! Hægt að klappa kiðlingum og kettlingum. Fjör að hoppa í heyið. Opið alla daga frá kl.11-18. Verið velkomin!

SKAPANDI í Hrísey með RÖSK Laugardaginn 14. júlí kl.14-17: Listasmiða – fuglaþema Laugardaginn 21. júlí kl. 14-17: Listasmiðja – dráttarvélar og bátar Laugardaginn 28. júlí kl. 14-17: Listasmiðja – litríkar mandölur

Allir velkomnir!

RÖSK listhópur Brynhildur, Dagrún, Jonna og Thora


SUMAR

MARKAÐUR


Kaffihlaðborð í Kiðagili í Bárðardal Kaffihlaðborð verður sunnudaginn 15. júlí kl. 14 - 17. Myndlistarsýning Sigurborgar í Engihlíð stendur nú yfir. Allir velkomnir Kiðagil, Bárðardal

Hlökkum til að sjá ykkur! - Með kveðju, starfsfólk Kiðagils

Nánari upplýsingar á www.kidagil.is


SUMARSMELLIR

BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA TÖLVUTEKSBÆKLINGNUM

11. júlí 2018 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

SUMA

R TILBOÐ VERÐ ÁÐ

SUMAR

Ð TIELRÐBÁOÐUR V

16.990UR

49.990

14” HD LED

1366x768 Anti-Glare

Intel N3350 2.4 GHz Burst Dual Core örgjörvi

27” HDR FHD 1920x1080, AMVA+ Edge to Edge

4GB minni DDR3 1600MHz 128GB SSD Diskur

99.990 39.990

iPHONE X 64GB ACER ASPIRE IDEAPAD V110 3 Nýjasta útgáfa af hinum

Glæsileg ný 2018 enn með Sterkbyggð fartölva ofurvinsæla iPhone þynnri kynslóð með frá Lenovo, hentar vel í betri skjá, meiri hraða fáanleg í silkiskorið bak og skjá Ný kynslóð Fislétt í ferðalagið skólann með 14’’ og flottari myndavél öflugra þráðlaust net neti3 glæsilegum litum og öflugu þráðlausu vegur aðeins 1.9kg

39.990 12.990

BOSEEW277HDR QC35 II BENQ 7”SPJALDTÖLVA Hágæða þráðlaus heyrnar-

Lúxuslína BenQ 3G fyrirmeð yngri tólspjaldtölva með Acoustic Noise alla nýjustu tæknisem og kynslóðina, frábær í ferðaCancelling tækni Rammalaus HDR fyrir kristaltæra 7” IPS skjár skjár og lagið með þráðlausum útilokar umhverfishljóð! mynd með djúpum með HDR AMVA+ heyrnartólum og töskulit 4ra kjarna örgjörvi

True 4K UHD HDR 120Hz 3D Stuðningur Fótbolta Stilling Allt að 300” mynd

BENQ EW277HDR Lúxuslína BenQ með alla nýjustu tækni og HDR fyrir kristaltæra mynd með djúpum lit

34.990 Rammalaus skjár með HDR AMVA+

MAR

SU Ð TIELRÐBÁOÐUR V

IP67

2.990

ELT VATNS0.H5m í Allt að ínútur 5-10m

TK800 SKJÁVARPI

199.990

True 4K HDR skjávarpi frá BenQ með allt að 300’’ í 4K

4400mAh FERÐARAFHLAÐA Fislétt og lítil ferðarafhlaða með innbyggt LED vasaljós, 3 Litir

990

GPS KRAKKAÚR Með LED litasnertiskjá, SOS takka og SMS sendingu

VATNSHELT 9.990

6.990

MAR

SU Ð TILRÐBÁÐOUR VE

2.490

50%

Afsláttu r VERÐ ÁÐ UR 2.990

PS4 SLIM 500GB Glæsileg leikjatölva á frábæru verði 39.990

PS4 SLIM 500GB

2TB UTLRA SLIM Seagate ULTRA SLIM ferðaflakkari 12.990

2TB SG US

BÍLAHLEÐSLA 3X USB bílahleðslutæki frá Arctic 1.490

TRIPLE USB

BÍLA FESTINGAR Fyrir síma og spjaldtölvur á verði frá: 1.990 BÍLA FESTING

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

TAPPAHEYRNARTÓL Vatnsheld tappaheyrnartól með MIC 1.495

AURUS


Vantar þig heyrnartæki? Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akureyri við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja. Mikið úrval af hágæða heyrnartækjum.

Akureyri 27. júlí 2018 Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880

2018



VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna. Framtíðarsýn Póstsins er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina.

Þjónustufulltrúar í þjónustuver Póstsins Pósturinn leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingum til starfa sem þjónustufulltrúar hjá Þjónustuveri Póstsins. Hlutverk þjónustufulltrúa er að taka á móti símtölum og sinna netsamtali Póstsins. Þjónustufulltrúi veitir almennar upplýsingar, ráðgjöf og meðhöndlar ábendingar frá viðskiptavinum. Vinnutíminn er frá klukkan 9 til 17 alla virka daga. Hæfniskröfur Góð almenn tölvukunnátta. Sjálfstæð vinnubrögð. Framúrskarandi samskiptahæfileikar og rík þjónustulund. Reynsla af þjónustustörfum er æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Lilja Gísladóttir í síma 580 1204 eða í netfangi liljag@postur.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí 2018 og miðað er við að umsækjandi sé 25 ára eða eldri. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Tekið er á móti umsóknum í gegnum umsóknarvef Póstsins www.postur.is. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin. Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum.

Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu



„Heim að sumri“ Þriðjudaginn 10. júlí var opnuð myndlistarsýningin „Heim að sumri“ í listaskálanum að Brúnum í Eyjafjarðarsveit.

Á sýningunni eru verk þriggja systkina, Kristínar, Kristjáns og Eysteins frá Munkaþverá. Verkin eru frá löngu tímabili og eru af ýmsum toga, svo sem teikningar, grafík, vatnslitamyndir og þrívíð verk. Á sýningunni er einnig sýnd stutt kvikmynd í lit sem nefnist „Kóngur í ríki sínu“ og er hún um elsta bróðurinn í systkinahópnum, Einar Jónsson. Þá er einnig sýnd stutt svarthvít kvikmynd sem tekin var í Munkaþverárrétt haustið 1956. Sýningin mun standa fram í ágúst. Hjónin Einar Gíslason og Hugrún Hjörleifsdóttir eiga og reka listaskálann á Brúnum sem er aðeins í 14 kílómetra fjarlægð frá Akureyri (á móti Hrafnagili) og er opinn alla daga frá kl. 13:00-18:00. Þar er einnig kaffihús og vinnustofa listamanns og boðið upp á sýningar á íslenska hestinum.

BRÚNIR

HORSE

Nánari upplýsingar er hægt að finna á Brunirhorse.is Netfang: Brunirhorse@brunirhorse.is


Við seljum fyrir þig!!!

68,9 m. HJALLATRÖÐ

Glæsilegt og fallega hannað 7 herbergja, 248 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum stað á Hrafnagili. Einstök eign með mörgum svefnherbergjum, vönduðum innréttingum og gólfefnum. Glæsileg fjölskyldueign.

94,2 m. TJARNARTÚN 23

Afar glæsilegt og reisulegt 236,2 fm einbýlishús með einstöku útsýni yfir Eyjafjörð. Mjög mikil lofthæð í stofu og alrými, einstakt útsýni yfir Eyjafjörð.

22,5 m.

Tilboð 17,9 m. STRANDGATA 41

Ágæt tveggja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi.

HRÍSALUNDUR 20

EYRARVEGUR 33

Fimm herbergja íbúð á 2. og 3. hæð, ásamt bílskúr, tækifæri til að búa til skemmtilega eign eða skipta upp í fleiri eignir.

29,9 m. 43,9 m. STAPASÍÐA 17A

Mjög góð fimm herbergja raðhúsaíbúð í Síðuhverfi, góð verönd til suðurs.

Arnar

Friðrik

VÍÐILUNDUR 4 – ALLT INNIFALIÐ!!!

Mjög rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (96m2), nýendurnýjað baðherbergi, ný gólfefni í stofu, eldhúsi og herbergjum, svalir til vesturs. Íbúðin selst með öllu innbúi, gæti hentað vel til útleigu.

75,6 m2 íbúð á efstu hæð, fallegt útsýni, vel skipulögð með góðum svölum til suðurs í snyrtilegu fjölbýli. Staðsetning ein sú vinsælasta í bænum, rétt við Lundarskóla og leikskóla hverfisins. Eignin þarfnast nokkurra endurbóta.

KVÍGINDISDALUR

Mjög gott 47 m2 sumarhús í Seljadal í einstakri náttúrufegurð Þingeyjarsveitar, staðsetning er góð, í mikilli kyrrð og fjarri umferðarnið, þó er örstutt á Laugar og í mikilli nálægð við flestar fallegustu náttúruperlur Norðurlands.

MIKIL SALA Svala

VANTAR EIGNIR

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT

NÝ TT

Við seljum fyrir þig!!!

36,0 m. KROSSAR

BAKKATRÖÐ

4ra-5 herbergja einbýlishús í byggingu við Bakkatröð í Eyjarfjarsveit.

NÝ TT

Gott 167,2 m2 einbýlishús á fallegum útsýnisstað að Krossum, Dalvíkurbyggð, húsið er á einni hæð með mjög fallega hönnuðum garði og stórri og fallegri verönd með heitum potti.

35,9 m. SKÁLATÚN 33

69,9 m. AUSTURBRÚ 2-4, ÍBÚÐ 203

Ein allra glæsilegasta íbúðin sem komið hefur á sölu í miðbæ Akureyrar, frábært útsýni yfir Pollinn og miðbæjarsvæðið, 2 mín. gangur frá Hafnarstrætinu/göngugötunni. Laus fljótlega og bíður eftir þér.

Mjög góð þriggja herbergja 99 m2 íbúð á jarðhæð í Naustahverfi.

53,0 m.

43,5 m. FAGRASÍÐA 7

Mikið endurnýjuð og góð 4ra herb. 130 m2 endaraðhúsaíbúð í fjölskylduvænu umhverfi í Þorpinu.

Arnar

Friðrik

VALLHOLT BJARMASTÍGUR 11

5 herbergja 141,6 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð í þríbýlishúsi.

Svala

Jörðin Vallholt, Reykjadal, Þingeyjarsveit, um 10 km frá Laugum. Um 269,5 ha. þar af eru um 34,5 ha. ræktuð tún. Íbúðarhús er í leigu fyrir ferðamenn, þar er gisting fyrir 8-10 manns. Nánari uppl. á skrifstofu okkar.

ÁRGERÐI – DALVÍK

(ÁÐUR LÆKNISBÚSTAÐURINN VIÐ DALVÍK)

Afar reisulegt og tignarlegt 293,2 m2 hús með 58,5 m2 bílskúr, 9 svefnherbergi og tvær stórar stofur auk eldhúss og þriggja baðherbergja. Eitt af fallegri húsum Dalvíkur.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT

Nýbygging

Nýtt að koma á sölu í Davíðshaga með bílakjallara DAVÍÐSHAGI 4

Fallegar og vandaðar stúdíó-, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Flestum íbúðunum fylgir stæði í bílakjallara.

Nýbygging

Nýbygging 32,7 m.

ÍBÚÐ 204

DAVÍÐSHAGI

STEKKJARTÚN 32 – ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÝLI

Falleg þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með bílskýli, fallegt útsýni. Íbúðin verður afhent fullbúnar 1. október 2018, aðeins ein óseld. Teikningar og uppl. á skrifstofu og vefsíðunum fastak.is, fasteignir.is og mbl.is

Mjög fallegar og vandaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Davíðshaga, íbúðirnar verða afhentar fullbúnar um áramót 2018-2019. Byggingaraðili:

GEIRÞRÚÐARHAGI 3

Nýbygging

Góðar 3-4ra herb. raðhúsabúðir á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Íbúðirnar verða afhentar um næstu áramót. Íbúðirnar eru þriggja herbergja (auk geymslu sem gæti nýst sem fjórða herbergið). Raðhúsið er byggt eftir teikningum gerðum af AVH, teikni- og verkfræðistofu, á Akureyri.

Byggingaraðili er Sigurgeir Svavarsson ehf. Skilalýsing er á heimasíðu fastak.is og á fasteignavefjunum visir.is og mbl.is.

EINSTAKAR MIÐBÆJARÍBÚÐIR

Nýbygging

AUSTURBRÚ Glæsilegar 2-3 herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar, stæði í bílakjallara, aðgengi að sameiginlegu útisvæði sem er á þaki bílageymslu. Stærð íbúða er 53,6-120,8 fm

Sýnum alla daga ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Opnum snemma – Lokum aldrei

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteigna- og skipasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600 Vallholtsvegur 7

midlunfasteignir.is Nýtt á skrá

110,4 fm 5 herbergja, mikið endurnýjuð hæð, miðsvæðis á Húsavík. Verð: 30,9 millj.

Brekkugata 41

111,3 fm, 4ra herb. efri hæð í fimm mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Verð: 29,5 millj.

Kjarnagata 45

Glæsileg 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu, viðhaldslitlu lyftuhúsi. Verð: 41,3 millj.

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Ránargata 24

Nýtt á skrá

3ja herbergja, 77,2 fm íbúð á jarðhæð á Eyrinni. Verð: 24,5 millj.

Einholt 10

Talsvert endurnýjað 4ra herbergja raðhús á einni hæð, með suðurverönd. Verð: 35,7 millj.

Túngata 11, Húsavík

Glæsilegt einbýlishús 130 fm.í grónu hverfi á Húsavík Eignin laus í sept. 2018 Verð: 52,3 millj.

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I Ð LU N F ASTE IG N IR

midlunfasteignir.is

Sími 412 1600

Heiðarlundur 8h

Opið hús fimmtudag 12. júlí frá 17:00-17:30

5 herb 170,6fm raðhús á 2hæðum með bílskúr, sérlega vel staðsett eign. Verð: 49,9 millj.

Aðalstræti 10 – Berlín

Mikið endurnýjuð 166,7 fm 5-6 herb. íbúð, hæð og kjallari í mikið endurnýjuðu tvíbýli í Innbænum. Verð: 37,9 millj.

Bjarmastígur 11

Þingvallastræti 12

5 herbergja einbýli á þremur hæðum, 145,8 fm. Verð: 36 millj.

Tjarnarlundur 16

5-6 herbergja, 141,6 fm efri hæð í þríbýli fyrir ofan miðbæ Akureyrar. Verð: 27 millj.

3.herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýlishúsi samtals 82,8 fm. Eignin laus í sept. 2018. Verð: 26,3 millj.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600

midlunfasteignir.is

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

DAVÍÐSHAGI 4

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Nýtt á skrá

Fimm hæða fjölbýli með lyftu og bílakjallara fyrir hluta íbúða. Sérgeymsur og sameignir eru staðsettar í kjallara hússins Í húsinu eru 30 íbúðir. Húsið einangrað að utan og eru útveggir klæddir litaðri álklæðningu hannað með endingu og lágmarksviðhald í huga. Byggingaraðili:

DAVÍÐSHAGI 12

Nokkrar íbúðir, sérlega vandaðar, eftir óseldar á fyrstu og annari hæð. SELD SELD

Byggingaraðili:

SELD

SELD

SELD

SELD SELD

SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD

SELD

SELD

Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar fljótlega. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlun fasteigna, sími 412-1600 eða midlun@midlunfasteignir.is

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


眀眀眀⸀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀        䤀一䜀嘀䄀䰀䰀䄀匀吀刀였吀䤀 ㈀

䘀刀䄀䴀吀촀퀀䄀刀䔀䤀䜀一

䬀樀愀爀渀愀最愀琀愀 ㈀㠀Ⰰ㤀洀欀爀⸀

㜀㈀昀洀⸀ ㈀ⴀ㌀ 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  樀愀爀栀⸀  匀琀爀 猀甀甀爀瀀愀氀氀甀爀⸀  䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

㐀㘀㈀ 㜀㐀   䜀촀匀䰀䤀 䜀唀一一䰀䄀唀䜀匀匀伀一 匀촀䴀䤀 㠀㘀㐀 㜀㐀㄀㜀

䈀夀䜀䜀䤀一䜀䄀吀였䬀一䤀䘀刀였퀀䤀一䜀唀刀 伀䜀 䰀혀䜀䜀䤀䰀吀唀刀 䘀䄀匀吀䔀䤀䜀一䄀匀䄀䰀䤀

最椀猀氀椀䀀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀

椀渀最瘀愀氀氀愀猀琀爀琀椀 ㌀㘀 洀欀爀⸀

䈀爀攀欀愀琀切渀 㐀㔀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

㄀㈀  昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀⸀ 戀切  攀昀爀椀 栀⸀  匀琀爀愀爀 猀甀甀爀猀瘀愀氀椀爀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䈀爀攀欀愀琀切渀 㐀㔀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

㄀㐀㔀 昀洀Ⰰ 㘀 栀攀爀戀⸀ 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀Ⰰ 琀瘀爀 栀椀爀  漀最 爀椀猀 洀攀 猀琀爀甀洀 猀氀瀀愀氀氀椀⸀ 䰀䄀唀匀  匀吀刀䄀堀℀

㄀㈀  昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀⸀ 戀切  攀昀爀椀 栀⸀ 匀琀爀愀爀 猀甀甀爀猀瘀愀氀椀爀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䈀爀攀欀愀琀切渀 㐀㔀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

一 吀吀

㄀㈀  昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀⸀ 戀切  攀昀爀椀 栀⸀ 匀琀爀愀爀 猀甀甀爀猀瘀愀氀椀爀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

吀樀愀爀渀愀爀氀甀渀搀甀爀 ㈀㄀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

㐀㌀ 昀洀⸀ ㈀樀愀 栀攀爀戀⸀ 洀椀欀椀 攀渀搀甀爀渀‫ﴀ‬樀甀  戀切   樀愀爀栀⸀ 䔀渀最愀爀 琀爀瀀瀀甀爀⸀

椀渀最瘀愀氀氀愀猀琀爀琀椀 ㌀㘀 洀欀爀⸀

㄀㐀㔀 昀洀Ⰰ 㘀 栀攀爀戀⸀ 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀Ⰰ 琀瘀爀 栀椀爀  漀最 爀椀猀 洀攀 猀琀爀甀洀 猀氀瀀愀氀氀椀⸀ 䰀䄀唀匀

嘀攀猀琀甀爀最愀琀愀 㘀Ⰰ 洀欀爀  팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㜀㘀昀洀⸀ ㌀樀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  樀愀爀栀⸀

䜀爀渀甀最愀琀愀

㄀㠀  昀洀⸀ 栀攀猀琀栀切猀 猀攀洀 猀欀椀瀀琀椀猀琀 渀切 甀瀀瀀   琀瘀漀 攀椀最渀愀爀栀氀甀琀愀⸀

䈀爀攀欀愀琀切渀 㐀㔀Ⰰ㤀洀欀爀⸀

㄀㈀  昀洀Ⰰ 㐀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  攀昀爀椀 栀⸀ 匀爀椀渀渀最愀渀最甀爀⸀  匀琀爀愀爀  섀猀最愀爀甀爀 ㄀㔀洀欀爀⸀ 䈀樀愀爀洀愀猀琀最甀爀  ㈀㜀洀欀爀⸀ 猀甀甀爀猀瘀愀氀椀爀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀  匀嘀䄀䰀䈀䄀刀匀匀吀刀혀一䐀 ㄀㄀㌀ 昀洀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀ⴀ  ㄀㐀㄀ 昀洀Ⰰ 㔀 栀攀爀戀⸀ 戀切  愀渀渀愀爀椀 栀  洀攀 猀爀椀渀渀最愀渀最椀 ⸀  愀爀昀渀愀猀琀  攀渀搀甀爀戀琀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

栀切猀 猀愀洀琀 最攀礀洀猀氀甀 漀最 栀氀甀 猀愀洀琀愀氀猀  ㈀㄀㌀ 昀洀⸀ 䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

䈀樀愀爀洀愀猀琀最甀爀 ㈀㜀洀欀爀⸀

였最椀猀最愀琀愀 ㌀  洀欀爀⸀

一漀爀甀爀瘀攀最甀爀 ㄀㐀Ⰰ㔀洀欀爀⸀

䬀愀爀氀猀戀爀愀甀琀 㘀 洀欀爀⸀

㄀㐀㄀ 昀洀Ⰰ 㔀 栀攀爀戀⸀ 戀切  愀渀渀愀爀椀 栀  洀攀 猀爀椀渀渀最愀渀最椀 ⸀  愀爀昀渀愀猀琀  攀渀搀甀爀戀琀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䠀刀촀匀䔀夀 㤀㤀 昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀  爀琀琀 漀昀愀渀 瘀椀 栀昀渀椀渀愀⸀ 䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

䴀椀瘀愀渀最甀爀 㐀Ⰰ㔀洀欀爀

䈀䄀䬀䬀䄀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㠀㐀 昀洀⸀ ㌀樀愀 栀攀爀戀⸀  瀀愀爀栀切猀  攀椀渀渀椀 栀 䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 ㈀㌀㔀 昀洀Ⰰ 㔀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 洀攀 昀樀氀渀漀琀愀  洀最甀氀攀椀欀甀洀⸀

䐀䄀䰀嘀촀䬀 㘀㠀 昀洀Ⰰ ㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  欀樀愀氀氀愀爀愀戀切 猀攀洀 ︀愀爀昀渀愀猀琀 洀椀欀椀氀氀愀  瘀椀最攀爀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䠀琀攀氀 䈀樀愀爀最 㔀㔀 洀欀爀⸀

䘀섀匀䬀刀򂐀퀀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㘀㐀㐀 昀洀⸀ 琀琀愀   栀攀爀戀攀爀最樀愀 漀最 琀瘀攀最最樀愀 戀切愀 栀琀攀氀  洀椀猀瘀椀猀  䄀甀猀琀甀爀氀愀渀搀椀⸀

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SOKKATÚN 1

SKÁLATÚN 6

Vel skipulögð 5 herbergja parhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr. Stór steypt ver- Glæsileg 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr í Naustahverfi. önd. Stærð 167,0 m² þar af telur bílskúr og geymsla 38,2 m². Stærð 163,6 m² þar af bílskúr 34,0 m². Verð 67,0 millj.

FURULUNDUR 4I

Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 140,2 m². Verð 43,5 millj.

KARLSBRAUT 19, DALVÍK

7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á stórri hornlóð. Stærð 163,3 m². Verð 26,9 millj.

www.kaupa.is

RIMASÍÐA 11

Vel staðsett 5 herbergja einbýli á einni hæð með bílskúr í Síðuhverfi. Stærð 175,6 m². Verð 56,9 millj.

HLÍÐARVEGUR 18, ÓLAFSFIRÐI

Vel viðhaldið einbýlishús með auka íbúð í kjallara og rúmgóðum bílskúr. Stærð 211,9 m² þar af telur bílskúr 41,6 m². Verð Tilboð


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

NÚPAR, AÐALDAL

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

BALDURSBREKKA 9, HÚSAVÍK

Nýlegt vandað heilsárhús á 2.572 m² kjarrivaxinni leigulóð í landi Núpa og Kjalar í 5 herbergja neðri hæð í tvíbýli. Nýlegt baðherbergi og stór verönd. Aðaldal í Þingeyjarsveit. Heildar stærð eignar er 125,5 m² en þar af er gestahús Stærð 124,6 m². 13,5 m². Verð 28,0 millj. Verð Tilboð

HJARÐARHÓLL 10, HÚSAVÍK

6 herbergja raðhúsaíbúð með útleigumöguleikum í kjallara. Stærð 178,7 m². Verð 31,9 millj.

LYNGBREKKA 5, HÚSAVÍK

Vandað 4ra herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr. Stærð 146,8 m² þar af telur bílskúr og geymsla 33,2 m². Verð 46,5 millj.

MARARBRAUT 21, HÚSAVÍK

Vel við haldið 5 herbergja einbýlishús, tvær hæðir og ris og bílskúr. Stærð 163,0 m² þar af telur bílskúr 29,3 m². Verð 30,9 millj.

STÓRHÓLL 21, HÚSAVÍK

Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr. Stærð 147,9 m² þar af telur bílskúr 26,5 m². Verð 39,0 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LAXAGATA 3A

RÁNARGATA 25

Falleg 5 herbergja parhúsaíbúð, tvær hæðir og ris í miðbænum. Eignin var mikið 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni með rúmgóðum stakstæðum bílskúr. endurnýjuð fyrir um 20 árum. Stærð 179,9 m². Stærð 139,4 m² Verð 38,9 millj. Verð 38,9 millj.

LANGAHLÍÐ 15

8 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á rólegum stað í Glerárhverfi. Stærð 202,5 m² Verð 59,9 millj.

TJARNARLUNDUR 6

AÐALSTRÆTI 10 - EFRI HÆÐIN Í BERLÍN

Falleg 5 herbergja efri hæð í tvíbýli í virðulegu húsi í Innbænum á Akureyri. Stærð 179,7 m² Verð 37,5 millj.

HAFNARSTRÆTI 23B

2ja herbergja íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýlishúsi á Brekkunni. Möguleiki að yfirtaka Góð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á rólegum stað í góðan leigusamning. Traustur leigutaki. Innbænum. Bílastæði framan við húsið. Stærð 54,1 m². Stærð 52,2 m² Verð 17,9 millj. Verð 21,7 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

HÓLATÚN 14 ÍBÚÐ 202

Snyrtileg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í góðu fjöleignarhúsi í Naustahverfi. Innréttingar og innihurðir spónlagðar eik. Stærð 99 m². Verð 37,9 millj.

KRÓKEYRARNÖF 14

Vorum að fá í sölu einbýlishúsalóð á vinsælum stað í Naustahverfi. Búið er að jarðvegsskipta og steypa sökkla. Verð 18,5 millj.

GOÐANES 4

Vandað steypt atvinnuhúsnæði / bil í suður enda. Stærð 91,7 m² auk um 30 m² millilofts. Verð 23,6 millj. Auglýst söluverð miðast við að kaupandi yfirtaki áhvílandi vsk-kvöð.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

SNÆGIL 11 E.H.

SKOÐA SKIPTI Á STÆRRI EIGN Í ÞORPINU Góð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli ásamt 27,6 m² bílskúr. Heildarstærð eignar er 117,6 m². Verð 39,5 millj.

STEKKJARBYGGÐ STEÐJI HÖRGÁRSVEIT 21 LUNDSKÓGI

Til sölu 6.753 m² leigulóð í Lundskógi. Engar framkvæmdir hafa farið fram á lóðinni. Verð 3,9 millj.

GOÐANES 8-10

Gott geymsluhúsnæði með stórri inkeyrsluhurð og um millilofti. Stærð 113,9 m², þar af milliloft 34,3 m². Verð 19,3 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ DAVÍÐSHAGI 6 – NÝBYGGING Vorum að fá í sölu 21 íbúð í vönduðu 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Naustahverfi Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2-39,2 millj. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019

Byggingaraðili UNDIRHLÍÐ 1

Undirhlíð 1 er nýtt 5 hæða fjöleignarhús með lyftu og bílageymslu.

AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR

2ja herb. íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu. Verð 28,5 millj. EIGNIRNAR ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Öllum íbúðum fylgja ísskápur, uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, ljós og gardínur. – Íbúðirnar eru lausar til afhendingar við kaupsamning.

2ja herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Verð 28,5 millj.

STEKKJARTÚN 32 – NÝBYGGING Til sölu fullbúnar íbúðir í nýju 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Naustahverfi 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með bílskýli. Verð 32,7 millj. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með bílskýli. Verð 32,9 millj. Afhendingartími: Haust 2018.

www.kaupa.is

AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

DAVÍÐSHAGI 4 – NÝBYGGING

Vorum að fá í sölu 30 íbúðir í nýju 5 hæða fjölbýli í Hagahverfi. Stæði í bílageymslu fylgir 20 íbúðum Áætlaður afhendingartími íbúða er í október og stæði í bílageymslu í desember Studíó íbúð 2ja herbergja með stæði í bílageymslu 3ja herbergja án stæðis í bílageymslu 3ja herbergja með stæði í bílageymslu 4ra herbergja án stæðis í bílageymslu 4ra herbergja með stæði í bílageymslu

Verð frá 16.425.000 Verð frá 28.300.000 Verð frá 30.559.000 Verð frá 32.838.000 Verð frá 33.880.000 Verð frá 36.534.000 www.kaupa.is


Geirþrúðarhagi 3

Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf. Erum með til sölu fjórar þriggja herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar í samræmi við skilalýsingu og eru til afhendingar í febrúar 2019. Stærð: 138,2 – 139,6 fm.

Verð: 58,5 – 59,5 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Höfum kaupanda að 2-3ja herbergja íbúð í Víðilundi 20 Hrísalundur 10 J Stærð: 75,6 fm. Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í vel staðsettu fjölbýli í Lundahverfi. Verð: 25.9 mkr.

Kringlumýri 1 Stærð: 150,4 fm. Um er að ræða vel viðhaldið og mikið endurnýjað hús á góðum stað á Brekkunni. Eignin skiptist í tvær íbúðir, á tveimur fastanúmerum, sem seljast saman. Verð: Tilboð.

eða 24 eða í fjölbýlishúsunum

Grenilundur 1 Stærð: 315,8 fm. Mjög góð parhúsaíbúð á tveimur hæðum. Húsið er bjart og rúmgott er staðsett á vinsælum. Nýtt þak sumarið 2017. Góð eign með marga möguleika. Verð: 65 mkr.

í Mýravegi

Pílutún 10

GETUR VERIÐ TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Stærð: 146,2 fm. Mjög falleg fimm herbergja raðhúsaíbúð ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er í suðurenda. Verð: 62 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Kaupangur – atvinnuhúsnæði

LÆKKAÐ VERÐ

LAUS TIL AFHENDINGAR

Til sölu er fasteign á jarðhæð í Kaupangi, eignin er samtals 163,3 fm að stærð og skiptist í götuhæð og kjallara. Í húsnæðinu hefur verið rekin verslun, prentsmiðja og nú síðast nuddstofa. Möguleiki á láni frá seljanda. Verð: 15,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 20 - 104

Hrísalundur 18 G

Stærð: 93,7 fm. Vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á efri hæð í norðurenda á vel staðsettu tengihúsi í Síðhverfi. Verð: 33 mkr.

Stærð: 53,5 fm. Góð tveggja herbergja íbúð í fjölbýli með góðu útsýni. Verð: 19,4 mkr.

Tjarnartún 23 Stærð: 236,2 m2. Glæsilegt 236,2m2 einbýli í Naustahverfi með einstöku útsýni yfir Eyjarfjörðinn allann. Húsið er byggt á pöllum og er hið vandaðasta að öllu leyti. Verð: Tilboð.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Klettaborg 28– 204 Stærð: 71,2 fm. Um er að ræða fallega tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Verð: 27,5 mkr.

Davíðshagi 10 Stærð: 88,5 fm. Um er að ræða 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð í vel staðsettri nýbyggingu í Hagahverfi. Verð: 33 mkr.

Byggingaverktaki:

Trétak ehf.

Hafnarstræti 23B Stærð: 54,1 fm. Mikið endurnýjuð íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Verð: 19 mkr.

Skarðshlíð 16E Stærð: 83,6 fm. Þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Verð: 23,4 mkr.

Mararbraut 7, Húsavík Þórunnarstræti 106 Erum með til sölu þrjár íbúðir í Þórunnarstræti 106, tvær íbúðir með útleigumöguleika.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Stærð: 139 fm. Um er að ræða þriggja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi miðsvæðis á Húsavík. Verð: 25,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Hafnarstræti 86 – 102

Austurbrú 2-4 203

Stærð: 121,9 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt þriggja herbergja íbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Verð: 36 mkr.

Stærð: 128,1 fm. Um er að ræða glæsilega fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt sér stæði í bílakjallara. Verð: 74,7 mkr.

Stekkjartún 32-34

Erum með til sölu þriggja herbergja íbúðir í fjölbýli með lyftu. Stæði í bílskýli fylgir ákveðnum íbúðum. Stærðir 71,3-97,5 fm – Verð 32,7-39 mkr. – Aðeins örfáar íbúðir eftir. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar haustið 2018. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Kristjánshagi 2 Erum með til sölu tvær stúdíóíbúðir í nýju fjölbýli með lyftu. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Íbúð 204 er 39,7 fm, kr. 18.262.000.Íbúð 305 er 39,8 fm, kr. 18.706.000.-

Byggingaverktaki:

Hafnarstræti 34, Höfði þvottahús Stærð: 356 fm. Vel staðsett 356 fm. húsnæði. Miklir möguleikar. Verð: 90,0 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Skógar III Um er að ræða jörðina Skóga III í Reykjahrepp skammt frá Húsavík. Á jörðinni stendur gott 5 herb. einbýlishús, samtals 150,2 m2, ásamt 914,6 m2 hlöðu og fjósi. Ræktað land ca. 40ha en aðrir 50ha af ræktanlegu landi.

Brávellir, Hörgársveit

Hjallatröð 7, Eyjafj.sveit

Einstaklega falleg og skemmtilega endurbyggt (næstum því allt nýtt. Skráð byggt 2005) einbýlishús á tveimur hæðum sem staðsett á frábærum útsýnisstað við sjóinn. Húsið sem er staðsett á liðlega 1.500. fm leigulóð úr landi Brávalla er 256,1 fm að stærð. Við húsið eru gömul útihús, þ.e. fjárhús, hlaða og hesthús, sum í ágætu lagi en önnur síðri. Verð: 90 mkr.

Stærð: 247,6 fm Um er að ræða glæsilegt sjö til átta herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr staðsett í botnlanga götunnar við Hjallatröð 7 í Hrafnagili. Stór steypt verönd vestan við húsið. Lóðin umhverfis húsið er falleg og gróin. Sjón er sögu ríkari. Verð: 72 mkr.

Höskuldarnes Jörðin Höskuldarnes á Melrakkasléttu ásamt einbýlishúsi og útihúsum. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU

Leifsstaðir II Við höfum fengið til sölu jörðina Leifsstaði í Eyjafjarðarsveit. Jörðin er staðsett í um 7 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Akureyrar, hún stendur hátt í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Af hlaðinu er víðsýnt, gott útsýni er til suðurs, vesturs og norðurs. Jörðin er 14 ha. að stærð og þar af er ræktað land talið vera 12,6 ha. Síðustu ár hefur þar verið rekið sveitahótel, í húsnæðinu eru samtals 13 herbergi. Frábært tækifærið til að eignast vel staðsetta jörð með góðri aðstöðu til gistireksturs. Mikil tækifæri á Leifsstöðum sem að felast meðal annars í að koma gistirekstrinum aftur í gang, fjölga gistieiningum og selja lóðir úr jörðinni o.s.frv. Verð: 165 mkr.

Til sölu nokkur 100-300 fm iðnaðarbil við Goðanes Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Davíðshagi 4

Vorum að fá í sölu 5 hæða lyftuhús með bílakjallara á frábærum stað í Hagahverfi. Um er að ræða allt frá stúdíóíbúðum til fjögurra herbergja íbúða. Stærðir 32,7-107,9 m2. Verð: 15.975.000-43.733.500 kr.

Byggingaverktaki:

Austurbrú 2-4 Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 16 íbúða lyftuhúsi. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Sýningaríbúðir tilbúnar MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Davíðshagi 6

Vorum að fá í sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar eru stúdíó til fjögurra herbergja. Stærðir 47,3 - 98,4 fm. Verð 20,2 – 38,2 mkr. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019 Byggingaverktaki: Hyrnan ehf.

Undirhlíð 1

Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 35 íbúða fjöleignarhúsi á fimm hæðum, auk kjallara og bílageymslu með 29 stæðum. Byggingaverktaki fjöleignarhússins var SS Byggir ehf. Íbúðirnar eru á bilinu 60-146 fm, en flestar þeirra á bilinu 60-82 fm. Á hæðum 1-4 eru alls 31 tveggja og þriggja herbergja íbúðir, en á hæð fimm eru fjórar stærri íbúðir, u.þ.b. 128-145 fm. Íbúðirnar eru allar fullgerðar og tilbúnar til afhendingar.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Daníel Guðmundsson daniel@holtfasteign.is Lögg. fasteignasali

Strandgötu 13, 2. hæð - opið virka daga frá kl. 10 - 16

Valdemar Viðarsson valdi@holtfasteign.is

FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN

Uppsalavegur 24, Húsavík

Nýtt

5 herbergja 121,8 fm einbýlishús á góðum stað á Húsavík. Fallegt útsýni út yfir flóann. Þak þarfnast endurnýjunar. Verð 18,2 millj.

Laxagata 6

Hér er mikið endurnýjað virðulegt einbýlishús á tveimur hæðum og kjallara, við húsið er viðbygging skráð sem bílskúr innréttaður sem stúdíóíbúð. Einnig er stór viðarpallur með heitum potti. Húsinu fylgir samþykki fyrir rúmlega 100 fermetra viðbyggingu. Fallegt hús að einstökum stað við miðbæ Akureyrar stutt í alla þjónustu. Verð 54,9 millj. Er í ferðaþjónustu. Fullbókaðar í allt sumar. Frábærir tekjumöguleikar.

Óseyri 5

Brekkugata 3

Gott iðnaðarhúsnæði, samt. 96,6 fm á einni hæð. 2 inngangar, annar götumeginn um dyr en hinn bakatil. Fremri hluti er hentugur fyrir geymslu, móttöku eða skrifstofu. Stærri hlutinn er rúmgóður með sér snyrtingu og stórri rafknúinni hurð og salurinn er flísalagður. Pláss fyrir t.d. tvo bíla. Lofthæð er góð og hægt að gera milliloft, herbergi eða geymslu. Malbikað bílaplan er beggja vegna hússins. Verð 19 millj.

Hótelíbúðir í miðbænum. Við Ráðhústorgið á Akureyri. Fimm íbúðir á þremur fastanúmerum í fallegu mikið endurnýjuðu húsi. Íbúðirnar snúa allar út á Ráðhústorgið. Meiriháttar tækifæri til atvinnusköpunar í sífellt vaxandi atvinnugrein. Verð 99 millj.

Brávellir, Hörgársveit

Brekkugata 13

Um er að ræða mjög fallegt 256,1 fm einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara, ásamt útihúsum, á einstökum útsýnisstað rétt utan við Akureyri u.þ.b. 7 mínútna akstur. Frábær staður og miklir möguleikar í ferða­ þjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Mikið uppgerð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (norðurendi) í fjórbýlishúsi 87,9 fm, ásamt sér geymslu í kjallara. Skemmtileg miðbæjareign á einum af vinsælustu stöðum á Akureyri. Verð 28,9 millj.

Vertu velkomin til okkar í Strandgötu 13 - Opið alla virka daga frá kl. 10-16


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Klettatún

NÝTT Á

SKRÁ

Glæsilegt og mjög vandað 145,3 fm einbýlishús á fallegum stað í Naustahverfi ásamt innbyggðum 38,7 fm bílskúr. Samtals er eignin 184,0 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

Verð 73,9 millj.

Norðurgata 31 – 201

Lögbergsgata 7 NÝTT Á

SKRÁ

Töluvert endurnýjuð, 144,0 fm efri sérhæð ásamt risi í tvíbýlishúsi á góðum stað nærri miðbænum og Sundlaug Akureyrar. Eigninni fylgir 45,0 fm „gestahús“ (skráð lager, garðskáli).

Verð 18,9 millj.

Skriðugil 3

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög góð og vel skipulögð 96,3 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Sérinngangur. Möguleiki að nota geymslu sem fjórða svefnherbergi.

SKRÁ

Draupnisgata 3 NÝTT Á

SKRÁ

Sumarhús á frábærum stað í Eyjafirði. Um er að ræða gamlan sveitabæ sem búið er að endurnýja og gera að skemmtilegu sumarhúsi. 5 metra plastbátur með utanborðsmótor Vandað iðnaðarhúsnæði að Draupnisgötu 3 (G og H) samtals 191,3 fm á góðum stað. fylgir með.

Verð 22,9 millj.

Hamarstígur 4 NÝTT Á

SKRÁ

108,0 fm fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum (mið- og neðri hæð) í fjórbýli við Hamarstíg 4 á Akureyri.

Verð 30.9 millj.

Verð 36,5 millj.

NÝTT Á

SKRÁ

Mikið endurnýjuð, 2ja herb. 43,4 fm íbúð á 2. hæð í fjögurra íbúða húsi við Norðurgötu á Akureyri. Húsið stendur rétt við Eiðsvöllinn svo stutt er í útivistarsvæði og miðbæinn.

Verð 47,9 millj.

Nollur

NÝTT Á

Verð 29,9 millj.

Þingvallastræti 12 NÝTT Á

SKRÁ

Um er að ræða 145,8 fm einbýlishús. Eignin er tvær hæðir og ris staðsett rétt fyrir ofan miðbæinn.

Verð 36 millj.


Arnar

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

KRÁ

S NÝTT Á

Langamýri 22

Norðurvegur 6-8, Hrísey KRÁ

S NÝTT Á

Um er að ræða 238,8 fm hús miðsvæðis í Um er að ræða 3ja herbergja 68,3 fm kjallara- Hrísey. Á efri hæð hússins var áður Sparisjóðíbúð við Karlsbraut 24 á Dalvík. ur og á neðri hæð er íbúð.

Verð 6 millj.

NÝTT Á

Lögbergsgata 1

NÝTT Á

Verð 51,9 millj.

Steinahlíð 3j

SKRÁ

Fallegt og mikið endurnýjað 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á vinsælum stað miðsvæðis á Akureyri. Eignin er samtals 130,6 fm. Auðvelt að gera sér íbúð í kjallara.

NÝTT Á

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr og leiguíbúð á neðri hæð með sérinngangi. Samtals er húsið 265,0 fm.

Verð 38,9 millj.

Víðihlíð 8, Sauðárkróki

Reisulegt samtals 249,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað við Víðihlíð á Sauðárkróki.

Verð 68,5 millj.

Lóð í Naustahverfi

Einbýlishúsalóð á vinsælum stað í Naustahverfi. Grunnur og lóð að 5 herbergja einbýlishúsi, 178,4 m² auk 43,2 m² bílskúrs - samtals 221,6 m².

Verð 18,5 millj.

SKRÁ

Góð 5 herb. endraðhúsíbúð á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í Glerárhverfi. Stór og góð suður verönd.

Verð 43,9 millj.

SK NÝTT Á

SKRÁ

175,0 fm, 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað á neðri brekkunni.

Verð: Tilboð

Höfðahlíð 8, Akureyri

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Karlsbraut 24, Dalvík

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Verð 51,9 millj.

Lundargata 6

Mikið endurnýjað, samtals 131,9 fm, reisulegt og fallegt hús með aukaíbúð í kjallara, á góðum stað á Eyrinni.

Verð 51,9 millj.

Hjallatröð 7, Eyjafj.sveit

Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskur á einstökum stað í íbúðakjarnanum á Hrafnagili. 6-7 herbergja, 247,6 fm. Verð: 68,9 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 Norðurgata 16

Töluvert endurnýjuð 86,8 fm íbúð á tveimur hæðum á Eyrinni. Tvær íbúðir sem báðar eru í skammtímaleigu.

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Strandgata 11- 201

Strandgata 11-202

Flott íbúð í hjarta Akureyrar. Eignin er með Íbúðin er 3ja herbergja 52,8 fm efri hæð í mik- gistileyfi, mjög góð bókunarstaða. Bókanir ið endurnýjuðu húsi. Íbúðinni fylgir sameigin- fylgja með. Íbúðin er 3ja herbergja 54,6 fm efri hæð í mikið endurnýjuðu húsi. legt þvottahús með annari íbúð á hæðinni

Verð 28,0 millj.

Verð 25,9 millj.

Verð 25,9 millj.

Þormóðsstaðir Eyjafj.sveit

Austurgata 22, Hofsósi

Tröllagil 14

Þormóðsstaðir og Þormóðsstaðir II Eyjafj. sveit - Jarðirnar seljast saman. Þormóðsstaðir er innsta jörðin í Sölvadal og er í um 340 metra hæð yfir sjó. Fjarlægð frá Akureyri er um 40 km.

4-5 herbergja penthouseíbúð á sjöundu hæð á frábærum útsýnisstað í Giljahverfi. Íbúðin er á tveimur hæðum 132,6 fm ásamt tveimur 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, 113,1 fm. samliggjandi stæðum í bílakjallara.

Verð 29,0 millj.

Verð 18,7 millj.

Verð 45,9 millj.

Jörðin Skógar 3

Skarðshlíð 16 F

Höfðavegur 5, Húsavík

Jörðin Skógar 3, Reykjahverfi, Norðurþingi. Á jörðinni er mjög gott 5 herbergja 150,1 fm einbýlishús á einni hæð auk þess sérstaklega vel við haldin útihús sem eru í heildinna 914,6 fm og er ein bygging í dag.

Rúmgóð 4ra herbergja, 94,2 fm íbúð, þar af sérgeymsla 5,9 fm í sameign, á 3. hæð (efstu). Leigusamningur til yfirtöku.

Glæsilegt, mikið endurnýjað reisulegt hús á 2 hæðum ásamt kjallara. Samt. er eignin 322,0 fm. Ath! Húseignin samanstendur af 2 eignum með 2 fastanr.: 215-2992 og 215-993. Mikið útsýni til sjávar og yfir bæinn.

Verð 68,9 millj.

Verð 25,0 millj.

Verð 59,5 millj.

Holtagata 8, e.h. og ris

Kaupvangsstræti 23

Hafnarstræti 25

5 herbergja efri hæð (hæð og ris) í tvíbýli á Neðri-Brekku, samtals er húseignin 123,9 fm.

Verð 38,0 millj.

Falleg 232,4 fm íbúð á tveimur hæðum í hjarta miðbæjar Akureyrar. Þessi húseign er mjög skemmtileg með mikilli lofthæð og í klassískum stíl. Húseign sem vert er að skoða!

Verð 58,0 millj.

Reisulegt, mikið endurnýjað tvíbýlishús byggt 1912, á góðum stað í Innbænum á Akureyri. Húseignin skiptist í efri hæð og ris, neðri hæð, sameiginlegt þvottahús og kjallara.

Verð 59,8 millj.


Arnar

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Skíðabraut 7a, Dalvík

Virðulegt og fallegt 9 herbergja hús á tveimur hæðum. Í húsinu eru tvær aðskildar íbúðir á sér fastanúmerum en öll húseignin verður seld sem ein heild.

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Hvannavellir 6

128,0 fm, 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýli á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar.

Sjávargata, Hrísey

Fiskverkunarhús 541,0 fm. Stór salur ásamt fínni starfsmannaaðstöðu og minni vinnslurýmum. Stór kælir og innkeyrsludyr.

Verð 27,5 millj.

Verð 34,9

Verð 24,0 millj.

Ásgarðsvegur 18, Húsav.

Ljómatún 3, e.h., bílskúr

Ásvegur 15

Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð í tengihúsi með bílskúr samtals 150,8 fm. Íbúðin er í Falleg og mikið endurnýjuð 5 herb. íbúð á fallegum austurenda hússins með mjög stórri verönd/ svölum og flottu útsýni. stað á Husavík. 141,0 fm. Laus strax.

101 fm neðri sérhæð í þríbýli með sérinngangi. Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi.

Verð 38,9 millj.

Verð 54,5 millj.

Verð 30,2 millj.

Óseyri 10

Gata sólarinnar, Kjarnaskógi

Heiðarbyggð 25 og 29

Glæsileg heilsárshús með heitum potti og stórri verönd á frábærum stað í Kjarnaskógi á Akureyri. Frábær staðsetning við vinsælar útivistarperlur Eyjafjarðar en aðeins um 4 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Samtals 108 fm, þar af 9 fm geymsla.

Til sölu leigulóðarréttindi að 2 sumarhúsalóðum í landi Geldingsár gegnt Akureyri. Upphafsgjald hvorrar lóðar er kr: 900.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers.

Verð 46,9 millj.

Verð 900 þús. stk.

Mjög gott iðnaðarbil á einni hæð að Óseyri 10 bil 105. Grunnflötur er 92,7. Lofthæð/ salarhæð er frá 4-6 metrar og innkeyrsluhurðir bæði á suðurhlið og norðurhlið.

Verð 25,0 millj.

Til leigu

Mjög gott skrifstofuhúsnæði á annari hæð að Skipagötu 1, Akureyri. Húsnæðið er ca. 90 fm að stærð og er laust strax.

Leiguverð á mánuði kr. 170.000

Austurbrú 2-4

Til sölu glæsilegar íbúðir í fjölbýlishúsi að Austurbrú 2-4 Akureyri. Um er að ræða sérstaklega vandaðar íbúðir á frábærum útsýnisstað í hjarta Akureyrar. Stæði í bílakjallara fylgja hverri íbúð fyrir sig. Allar nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Eignavers eða á eignaver.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 6

Höfum fengið í sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með lyftu við Davíðshaga 6 Stærð og verð: Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2 millj.

Afhending íbúða: Des. 2018 – feb. 2019

Matthíasarhagi 1

SELD

SELD

Byggingaraðili:

Kristjánshagi 2

Til sölu vandaðar og glæsilegar 2ja-3ja herbergja íbúðir í 4ra íbúða húsi í byggingu við Matthíasarhaga. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar, fullbúnar að innan sem utan, haust 2018. Íbúð 201 73,2 m2 verð 31,9 millj. Íbúð 202 78,0 m2 verð 33,9 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers og á eignaver.is

Til sölu glæsilegar íbúðir við Kristjánshaga 2. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Aðeins 2 íbúðir óseldar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060. Byggingaraðili:

húsNæði Bjarmastígur: Ca. 38 fm nýuppgerð kjallaraíbúð í Bjarmastíg. Leiguverð kr. 120.000 pr. mán. 2ja herbergja 40 fm kjallaraíbúð í Bjarmastíg. Nýuppgerð. Leiguverð kr. 130.000 pr. mán. Nýuppgerð 2ja herbergja, glæsileg 40 fm íbúð á 1. hæð í Bjarmastíg. Leiguverð kr. 140.000 pr. mán. Ísskápur fylgir öllum íbúðunum. Rafmagn og hiti innifalið í leiguverðinu. Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði. Farið er fram á bankaábyrgð eða tryggingafé.

til lEigu Davíðshagi: Vorum að fá fjórar nýjar og glæsilegar íbúðir í Davíðshaga. Eins herbergja íbúð. Sér verönd. Uppþvottavél fylgir. Leiguverð kr. 140.000 fyrir utan rafmagn. 2 íbúðir 3-4 herbergja á 3. hæð með glæsilegu útsýni. Leiguverð kr. 180.000 fyrir utan rafmagn. 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð með glæsilegu útsýni. Leiguverð kr. 200.000 fyrir utan rafmagn. Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði. Farið er fram á bankaábyrgð eða tryggingafé.

Upplýsingar hjá Arnari í síma 898-7011 eða arnar@eignaver.is og Tryggva í síma 862-7919 eða tryggvi@eignaver.is


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 12 SELD

SELD

SELD

SELD

SELD SELD

SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD

SELD

SELD

SELD

Til sölu glæsilegar íbúðir sem verða tilbúnar til afhendingar í sumar Allar óseldu íbúðirnar eru 3ja-4ra herbergja og eru frá 69,3 fm að stærð. Byggingaraðili: Verð 30,5 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers

Davíðshagi 4

NÝTT Á

Til sölu glæsilegar íbúðir sem verða tilbúnar til afhendingar í október 2018

SKRÁ

Húsið er 5 hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara undir hluta hússins. Í húsinu eru 30 íbúðir, allt frá studíó íbúðum upp í 4ra herbergja íbúðir. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum hússins. Allar nánari upplýsingar um stærðir og verð hjá starfsfólki Eignavers í síma 460 6060 eða á eignaver@eignaver.is

Byggingaraðili:


Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Nýtt

Opið hús fimmtudaginn 12. júlí frá 16:30-17

Hamratún 40

4ra herbergja 110 fm efri sérhæð í tengihúsi í Naustahverfi. Góð endaíbúð. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 38.000.000.

Nýtt

Sómatún 14

Sunnuhlíð 19

Góð 3ja herbergja íbúð 82,6 fm á góðum stað í Hlíðahvefinu. Íbúðin er laus til afhendingar.

Fallegt 5 herbergja 220,2 fm einbýlishús í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett og ósnortin náttúra og gönguleiðir inn í Kjarnaskóg. Verð 81.900.000. Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf.

Geirþrúðarhagi 3

Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 138,2 fm. Verð 58.500.000.

Davíðshagi 6

Fjölbýli á þremur hæðum í lyftuhúsi, studio, 2,3, og 4 herbergja íbúðir frá 47,3 fm-98.4 fm. Íbúðirnar eru til afhendingar um áramót 2018/19. Byggingaverktaki: Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Kristjánshagi 2

Vandað 23ja íbúða fjölbýlishús með lyftu. Í boði eru stúdíóíbúðir – 2ja herbergja – 3ja herbergja og 4ra herbergja íbúðir frá 39,7 fm til 89,1 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Óskum eftir raðhúsi á einni hæð með bílskúr fyrir kaupanda sem búinn er að selja

Brekkugata 47

Hjallalundur 20

Góð 3 herbergja 90,5 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Íbúðin hefur verið nokkuð endurnýjuð síðustu ár og er laus til afhendingar. Verð 34.000.000.

Goðanes 14

Góð og vel staðsett 3 herbergja samtals 97,6 fm íbúð á jarðhæð. Stutt í miðbæ og Glerártorg. Verð 25.900.000.

Ný iðnaðarbil ásamt millilofti, eitt 46,8 fm eftir og fjögur 72 fm eftir í húsinu. Húsið verður tilbúið á næstu vikum. Upplýsingar á skrifstofu.

Geislagata 10

Hús í miðbæ Akureyrar, í húsinu eru 6 íbúðir og er það rekið undir nafninu Hótelíbúðir og er með 9,2 í einkunn á Booking.com. Hægt er að reka íbúðirnar í óbreyttri mynd. Einnig eru íbúðirnar kjörnar fyrir félög eða samtök. Í húsinu er fullbúið þvottahús og geymslur, samtals um 350 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt í byggingu – Hafnarstræti 26

Nýbyggingar rétt við miðbæ Akureyrar www.h26.is Nánari upplýsingar á skrifstofu.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-18:00

KAFFIHÚSIÐ RJÚPAN

Gamla Barnaskólanum Skógum Fnjóskadal

Opið helgina 14. og 15. júlí frá kl. 12-17, posi á staðnum

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999. Opið frá kl. 8:0017:00 alla virka daga.

Týndur köttur

Smíðaverkstæði Er á facebook sjá Hobby Hadda. Pöntunarsími 462 1176/856 2269.

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

FREISTANDI OG FRAMANDI KÖKUR OG BÖKUR LJÓSMYNDASÝNING ÍSLENSK NÁTTÚRA

GARÐAÚÐUN – ÞJÓNUSTA

Í boði er úðun gegn köngulóm, roðamaurum, flugum og fiðrildalirfum og allar almennar meindýravarnir LJÁRINN Garðþjónusta

Sími 698 4787 Símon gardthjonustanljarinn@internet.is

Hoppukastalar til leigu á Akureyri

60.000 í fundarlaun!!! Megas týndist 20. júní. Er steingrár og mjög loðinn, með bláa ól og appelsínugult merkispjald. Hafðu samband í síma 863 7069 ef þú sérð hann.

Píanóstilling Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

Fjölnisgötu 1a, sími 892 7370 Tökum að okkur slátt og hirðingu lóða fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög Upplýsingar í síma 892 7370 virka daga Netfang: hirding@simnet.is

Vinsamlegast pantið sem fyrst Leitið tilboða – Hagstætt verð

Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – viðgerðir. ATH. breyttan opnunartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

vikudagur.is

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 19:00 (sporafundur) Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hofsbót 4 Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


ÓDÝRT OG GOTT Í FERÐALAGIÐ! ÓDÝRAR FROSNAR NAUTALUNDIR 1. FLOKKUR KR KG

3.524

ÁÐUR: 4.698 KR/KG

-25%

-20%

LAXABITAR 180 G - FROSIÐ KR STK

2. FLOKKUR

398

2.999 KRKG

ÁÐUR: 498 KR/STK

ÁÐUR: 3.998 KR/KG

FRÁ SÆLKERAFISKI

-25%

-20% GRÍSARIF BBQ

1.278

KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG

-50%

-25%

BJÓRGRÍS KINNAR SOUS VIDE MARINERAÐAR KR KG

TÍGRISRÆKJA

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

ÁÐUR: 3.855 KR/KG

1.149

2.891 KRKG

SMOKKFISKBOLIR KR KG

1.441

ÁÐUR: 1.921 KR/KG

MANGÓ

50% AFSLÁTTUR!

-20%

-50%

LAMBA T-BONE MEÐ RÓSMARÍN MARINERINGU KR KG

2.958

MANGÓ

249

KR KG ÁÐUR: 498 KR/KG

ÁÐUR: 3.698 KR/KG

KUCHEN MINI MUFFINS ÞRJÁR TEGUNDIR KR STK

288

ÁÐUR: 339 KR/STK

-15%

SÚKKULAÐITERTA STÓR - 900 G KR STK

-27%

1.386

ÁÐUR: 1.898 KR/STK

-25%

-15% EMMESS TÍVOLÍ LURKUR 5 STK Í PAKKA KR PK

279

ÁÐUR: 329 KR/PK

X-TRA SÚKKULAÐIBITAKEX 150 G KR PK

149

ÁÐUR: 198 KR/PK

Tilboðin gilda 12.-15. júlí 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


Húsnæði óskast

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn lús, trjámaðki, roðamaur, silfurskottum, kóngulóm og flugu. Er byrjaður að taka niður pantanir fyrir sumarið

Gufuþrif Akureyrar ehf

Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigulistann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór-Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf., sími 511 1600/ leigulistinn.is.

www.facebook.com/akgufutrif.is/

Garðþjónustan Ljárinn • • •

Garðsláttur Runnaklipping Trjáfelling

• • •

Garðsala Garðsala verður að Hríseyjargötu 21, laugardaginn 14. júlí frá kl. 12-18 ef ekki rignir. Allt mögulegt í boði, föt, húsgögn, smáhlutir og margt fleira. Selst ódýrt.

Þeir sem vilja eignast bókina „Guði sé lof“ eftir Valgarð Stefánsson geta fengið hana frítt í Litla Húsinu, Strandgötu 13B. Opið 16-18. Takmarkað magn.

Flóamarkaður

Hellulögn og helluþvottur Beðhreinsun Illgresiseyðing og fl.

Erum með smágröfu

L J Á R I N N Garðþjónusta Sími 698 4787 Símon gardthjonustanljarinn@internet.is

Nú er rétti tíminn...

...til að skipta um perur í flugnabönum Erum með flugnabana, perur og annan búnað á lager Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, munið þjónustusamningana Pantanir í símum 899 1244 / 849 4968 Þú finnur okkur á facebook

Meindýravarnir MVE Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

AKSTURS-

M AT

Óska eftir 3ja herb. íbúð á Akureyri. Helst sem næst miðbænum eða Eyrinni, fyrir 15. nóvember. Sími 762 4419 Dröfn.

Ýmislegt

Bílaþvottastöð Njarðarnesi 4 Sími 784 91 28

ÖKU-

KENNSLA

Flóamarkaðurinn í Dæli verður í Sigluvík á Svalbarðsströnd í sumar. Opið föstudag, laugardag og sunnudag þ.e. 13. júlí til 15. júlí frá kl. 13– 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, kaffi á könnunni. Ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, facebook: Flóamarkaðurinn í Dæli – í Sigluvík.

Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Ingvar Björnsson ökukennari

Ljómandi ehf ÖKUKENNSLA

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Þri. kl. 19:30 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


Á NÆSTUNNI: Akureyri

Fös. 13. júlí // Dimma // kl. 22

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 460 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau. 14. júlí // Dimma // kl. 22

Þór/KA - Grindavík // Lau. 17. júlí // kl. 18:00 – Pepsídeild kvenna KA - Fylkir // Sun. 22. júlí // kl. 17:00 Pepsídeild karla Þór - Haukar // Fim. 19. júlí // kl. 18:00 Inkassodeildin

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

28. apríl - 19. ágúst Fullveldið endurskoðað 19. maí - 16. september Aníta Hirlekar // Bleikur og grænn

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu:

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI:

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Furuvöllum 17, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarvegi sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi, Hrísalundi 5 sími: 462 2444

mak.is

12. júní - 25. ágúst // STÓRVAL Í 110 ÁR // Leyningur Fim. 12. júlí // 17:00 // Leiðsögn um Hof Fim. 12. júlí // 20:00 // GRASRÓTARROKK DARTH COYOTE ÁSAMT GRINGLO // Hamrar Fim. 12. júlí // 20:00 // STÓRVELDIÐ SEM VARÐ heimildamynd um ÞÓR/KA // Hamrar // Allir velkomnir

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga: 10:00-19:00 Laugardaga og sunnudaga: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & AUGLÝSINGAR

POLICE AND FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

www.vikudagur.is GLERÁRLAUG Mánudaga til föstudaga: 6:45-21:00

Sumartími frá 4. júní - 28. ágúst

Mánudaga til föstudaga kl. 06:45-21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 08:00-19:30

Laugardaga: 9:00-14.30 – Sunnudaga: Lokað Virka daga: 06:30-22:00 Helgar: 10:00-20:00 ÞELAMÖRK Opið: Mánudaga til fimmtudaga: 11:00-22:00 Föstudaga, laugardaga og sunnudaga: 11:00-20:00

HRAFNAGIL Opið:


K R O S S G ร T A N Lausn gรกtu nr. 332: Leikskรณlaliรฐi


SAMA VERd

um land allt

1.298 kr./kg. ÍSLENSKT HEIÐALAMBALÆRI Kryddað með villtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði

1.379 kr./kg.

1.379 kr./kg.

ÍSLENSKT HEIÐALAMB LAMBALÆRISSNEIÐAR SIRLOIN Kryddað m/villtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði

NÝTT

1.298

VILLIBRÁÐARkr./kg. KRYDDAÐAR LAMBALÆRISSNEIÐAR ARGENTÍNU LAMBALÆRI SIRLOIN Stutt íslenskt lambalæri frá Kjarnafæði kryddað með suðrænni kryddblöndu frá Kjarnafæði

NÝTT

NÝTT

1.898 kr./kg.

298 kr./pk.

1.198 kr./kg.

CHURRASCO LAMB MIÐLÆRISSTEIK M/B Alvöru steikarbragð frá Kjarnafæði

CHILLI OSTAPYLSUR 300 G Kraftmiklar og gómsætar frá Kjarnafæði

TEXAS KRYDDAÐ LAMB FRAMPARTSSNEIÐAR Milt chillibragð frá Kjarnafæði

Opnunartími í Bónus: Mánud.-fimmtud. 11:00-18:30 · föstud. 10:00-19:30 · laugard. 10:00-18:00 · sunnud. 12:00-18:00 Verð gilda til og með 17. júlí 2018 eða meðan birgðir endast.


Sú var tíðin

mber 1976 Þessi auglýsing birtist í dese - D A G S K R Á I N

F I M M T Í U

Á R A -


L

12

ENSKT TAL

Lau. & sun. kl. 1:30

Mið. til þri. kl. 7:30 & 9:40

ÍSLENSKT TAL

16

Mið. til þri. kl. 7:30 L

12

L

ÍSLENSKT TAL

Mið. til þri. kl. 5:30

Mið. til þri. kl. 9:40

Lau. & sun. kl. 3:30

Gildir mið. 11. júlí til þri. 17. júlí

Mið. til fös. kl. 5:30 Lau. & sun. kl. 1:30, 3:30 & 5:30 Mán. & þri. kl. 5:30


Hm

tilb tilboð ð Heimsent

Stór pizza með þremur áleggjum 12 Hot Wings eða BBQ Wings 2 l. Coca Cola

3.890

www.arnartr.com

kr.

Opið 11:30-23:00


Gildir dagana 11. - 17. júlí

12

2D Mið. - Þri. kl. 5:30, 8 & 10:30

12

2D Mið. - Þri. kl. 10:30

L

3D m/ísl. tali Lau. & Sun. kl. 2:40 2D m/ísl. tali Mið. - Fös. kl. 5:30 Lau. & Sun. kl. 3 & 5:30 Mán. & Þri. kl. 5:30 2D m/ensku tali Mið - Þri kl 20:00

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 950 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu fös, lau. & sun. Sparbíó* 3D myndir 1250 kr. merkt með grænu Þriðjudagstilboð 50% afsl. - 770 kr. miðinn á allar myndir og 870 kr. í 3D Gildir ekki á íslenskar myndir



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.