Dagskráin 14. ágúst - 21. ágúst 2019

Page 1

Opið virka daga 08.00 til 16.00

31. tbl. 52. árg. 14 ágúst - 21. ágúst 2019

www.vikudagur.is


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda á meðan birgðir endast.

MARKAÐSDAGAR

Komdu og gramsaðu!

50kr 100kr 200kr 300kr 400kr 500kr 600kr 800kr 1000kr1500kr Markaðsdagatilboð

Markaðsdagatilboð

Tjalddýna

Könnur

180x50 cm.

Alessi könnur, 2stk.

500

600

41123915

Almennt verð: 995

41114705

-49%

Markaðsdagatilboð 12V sett Borvél, sverðsög, multisög, útvarp og vasaljós, 3x2,0Ah raflhöður fylgja, hleðslutæki og taska

55.000 74874154

Almennt verð: 72.995

Almennt verð: 995

-24%

-39%

Fjöldi annarra tilbor dðagalega

Nýjar vöru


Markaðsdagatilboð Smáhlutabox

Markaðsdagatilboð

-22%

3stk í setti.

5.000

Pottur 20cm, rauður með glerloki.

2.500

72320040

41114415

Almennt verð: 6.475

Almennt verð: 4.995

Gerðu frábær kaup! Markaðsdagatilboð Málband

500 68573524

Markaðsdagatilboð

Höggborvél Einföld og þægileg höggborvél frá Einhell.

5.000 74800700

Almennt verð: 7.345

Fastir lyklar 12stk.

1.200 68544340

Almennt verð: 625

-31%

Markaðsdagatilboð

-20%

5m, 19mm, króm.

-49%

Almennt verð: 1.765

-32%

Markaðsdagatilboð Klaufhamar með stálskafti.

600 68570874

Almennt verð: 946

-36%

AKUREYRI


­ ¡¢ £¡

­

¡ ¤¡ ­ ¡¢ ¡


­

­

­ ­

­

­

­

­

­


Þú sækir um með

VERTU MEÐ!

BYKO AKUREYRI LEITAR AÐ DUGLEGU STARFSFÓLKI Við leitum að hressum og duglegum einstaklingum til að vinna á kassa og í verslun, tilvalið með skóla. Nauðsynlegt er að hafa ríka þjónustulund og góða hæfni í mannlegum samskiptum ásamt því að vera stundvís, jákvæður og heiðarlegur.

Sótt er um hjá verslunarstjóra Haukur Már Hergeirsson - haukur@byko.is eða á www.alfred.is

járinn ehf Sími 698 4787, Símon

Garðþjónusta - Garðúðun Erum að úða fyrir roðamaur, könguló, firðildalifrum, illgresi og fl. Einnig almenn garðyrkja t.d.: · Hellulögn, · jarðvegsvinna, · trjáa- og runnaklippingar, · beðhreinsun og garðsláttur. Símon Þór Símonarson, skrúðgarðyrkjufræðingur, Svandís Böðvarsdóttir, nemi í skrúðgarðyrkju LBHÍ.

Alfreð

Þú sækir um með

Alfreð


Menningarfélag Akureyrar LEITAR AÐ NÝJUM REKSTRARAÐILA TIL AÐ SJÁ UM VEITINGAREKSTUR Í

MENNINGARHÚSINU HOFI FRÁ OG MEÐ 1. NÓVEMBER 2019

Menningarhúsið Hof er staðsett í miðbæ Akureyrar og er eitt af helstu kennileitum bæjarins. Í Hofi fer fram metnaðarfullt menningarstarf, þar er Menningarfélag Akureyrar með skrifstofur sínar og starfsemi ásamt Tónlistarskólanum á Akureyri, upplýsingamiðstöð ferðamanna og hönnunarversluninni Kistu. Í Hofi er glæsileg aðstaða fyrir tónleika, veislur, fundi og ráðstefnur. Þar er fullbúið eldhús og góð aðstaða til veitingareksturs. Úr veitingarýminu er fallegt útsýni til suðurs yfir Pollinn. Árlegur fjöldi gesta í húsið er á fjórða hundrað þúsund. KRÖFUR TIL REKSTRARAÐILA Bjóða upp á hágæða veitingaþjónustu til gesta Hofs. Veitingaþjónusta á ráðstefnum, tónleikum, fundum og öðrum viðburðum sem fara fram í Hofi. Samstarf við Menningarfélag Akureyrar vegna viðburða í Hofi.

Umsækjendur skulu hafa reynslu af veitingarekstri og hafa sjálfbærni og gæði í fyrirrúmi. Í umsókninni eiga að koma fram hugmyndir og framtíðarsýn umsækjenda á veitingarekstur í Hofi. Upplýsingar veitir Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastj. Menningarfélags Akureyrar thuridur@mak.is

Umsóknir sendist fyrir 30. ágúst á netfangið umsoknir@mak.is

Menningarfélag Akureyrar, Strandgötu 12, Akureyri, 450 1000


Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Krossaneshagi B-áfangi Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að hluti núverandi athafnasvæðis, merkt AT5, sem liggur sunnan Óðinsness og vestan Krossanesbrautar breytist í iðnaðarsvæði. Tillöguuppdráttur ásamt greinargerð er til sýnis á 1. hæð, í Ráðhúsi Akureyrarkaupstaðar og hjá Skipulagsstofnun, frá 14. ágúst til 25. september 2019 svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillagan er einnig birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar tillögur Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00 miðvikudaginn til 25. september 2019 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs Akureyrarkaupstaðar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is) þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram. 14. ágúst 2019 Sviðsstjóri skipulagssviðs

SKIPULAGSSVIÐ

Ísland Cobolt Verkstæði er nýr umboðsaðili Sherco mótorhjóla á Íslandi og í tilefni af því ætlum við að blása til Sherco kynningarkvölds fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20:00. Þar verður hægt að skoða helstu hjólin úr 2020 línunni frá Sherco. Næstu daga mun heimasíðan www.Cobolt.is fá upplyftingu og verður þar hægt að kynna sér allt það sem Sherco hefur upp á að bjóða. Við hvetjum ykkur einnig til að fylgjast með á facebook. Hlökkum til að sjá ykkur! Sími: 461 1500

Cobolt Verkstæði ehf Freyjunes 6 - Akureyri


Lóð við Glerárskóla, skólasvæðið við Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárvirkjun – breyting á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar samhliða:

Lóð við Glerárskóla – breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 18. júní 2019 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu. Breyting er gerð á reit S27 þar sem lóð Glerárskóla er stækkuð til vestur vegna byggingar á nýs leikskóla.

Skólasvæðið við Höfðahlíð – deiliskipulagstillaga Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi. Skipulagssvæðið afmarkast af Höfðahlíð í suðri, Drangshlíð í vestri, Þórssvæði í norðri og Háhlíð í austri. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að afmarkaður er byggingarreitur fyrir nýjan leikskóla með tengingu við suðurhlið núverandi íþróttahúss. Þá er gert ráð fyrir breytingum á núverandi bílastæðum auk nýrra bílastæða á suðvesturhluta svæðisins, með aðgengi frá Drangshlíð.

Glerárgil – neðsti hluti – deiliskipulagsbreyting Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu. Skipulagssvæðið afmarkast af Borgarbraut í suðri, Skarðshlíð í vestri, Höfðahlíð í norðri og opnu svæði og Lönguhlíð í austri. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á afmörkun skipulagssvæðisins í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir skólasvæðið við Höfðahlíð.

Hlíðarhverfi - suðurhluti - deiliskipulagsbreyting Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu. Skipulagssvæðið afmarkast af Hörgárbraut í austri, opnu svæði við Glerá í suðri, höfðahlíð og Glerárskóla í vestri og Skarðshlíð og Undirhlíð í norðri. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á afmörkun skipulagssvæðisins í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir skólasvæðið við Höfðahlíð. Tillöguuppdrættir ásamt greinargerðum eru til sýnis á 1. hæð í Ráðhúsi Akureyrarkaupstaðar og hjá Skipulagsstofnun, frá 14. ágúst 2019 til 25. september 2019 svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar tillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar rennur út kl. 16:00 miðvikudaginn 25. september 2019 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs Akureyrarkaupstaðar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is) þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram. 14. ágúst 2019 Sviðsstjóri skipulagssviðs

SKIPULAGSSVIÐ



Útimálning sem endist og endist

MÁLA Í SUMAR? VITRETEX vatnsþynnanleg akrýlmálning á steininn og HJÖRVI vatnsþynnanleg akrýlmálning á járn og klæðningar. Hágæða efni sem þola íslenskt veðurfar. Reynslan er dýrmæt og við byggjum á henni. – Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar áður en þú byrjar verkið.

Gleráreyrum 2 Akureyri S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is


Fimmtudagurinn 15. ágúst 12.40 Sumarið e. 13.00 Útsvar 2016-2017 (13:27) 14.15 Skýjaborg (3:3) e. 15.15 Popppunktur 2011 e. 16.20 Landinn 2010-2011 e. 16.50 Í garðinum með Gurrý e. 17.20 Hljómskálinn (2:5) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið (5:10) 18.25 Strandverðirnir (5:8) 18.47 Græðum 18.50 Svipmyndir frá Noregi e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Sannleikurinn um líkamsrækt (The Truth About Getting Fit) Heimildaþáttur frá BBC þar sem Michael Mosley ræðir við vísindamenn um bestu leiðirnar til að koma sér í gott form og fjallar um ýmsar mýtur sem tengjast líkamsrækt. 20.50 Heimavöllur (8:8) (Heimebane II) Önnur þáttaröð þessara norsku þátta um Helenu Mikkelsen, sem er nýr aðalþjálfari knattspyrnufélagsins Varg og fyrsti þjálfari norsku úrvalsdeildar karla sem er kona. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg (1:8) (House of Cards VI) Sjötta og síðasta þáttaröð Spilaborgar um forsetahjónin Frank og Claire Underwood. 23.15 Poldark (2:8) (Poldark IV) Fjórða þáttaröð þessara vinsælu bresku þátta. e. 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (11:23) 07:25 Friends (21:24) 07:45 Gilmore Girls (14:21) 08:30 Ellen (8:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Great News (2:13) 10:00 The Secret Life of a 4 Year Olds (2:7) 10:45 Dýraspítalinn (5:6) 11:10 Óbyggðirnar kalla (5:6) 11:35 Heimsókn (6:16) 12:00 Ísskápastríð (2:8) 12:35 Nágrannar (8065:8252) 13:00 Sleepless in Seattle 14:45 Scooby-Doo! Shaggy’s Showdown 16:10 Seinfeld (2:21) 16:35 Friends (2:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (8065:8252) 17:45 Ellen (9:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Næturvaktin 19:55 Fresh Off The Boat (9:22) 20:20 Masterchef USA (9:25) 21:00 L.A.’S Finest (11:13) 21:45 Animal Kingdom (10:13) 00:00 Real Time With Bill Maher (23:35) 01:00 The Victim (1:4) Mögnuð skosk spennuþáttaröð með Kelly Macdonald og John Hannah í aðalhlutverkum. Eftir að morðingi sonar Önnu losnar úr fangelsi ákveður hún að hafa uppi á honum. Í kjölfarið hefst atburðarás sem hefur afdrifaríkar afleiðingar og ýmislegt úr fortíðinni kemur upp á yfirborðið sem veikir stoðir málsins. 02:00 I Love You, Now Die (1:2) Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fjallar um skelfilegan atburð sem átti sér stað í júlí 2014 20:00 Heimildarmynd – Brotið þegar hinn átján ára gamli Con20:30 Landsbyggðir rad Roy svipti sig lífi eftir hvatn21:00 Heimilidarmynd – Brotið ingu frá kærustu sinni, Michelle 21:30 Heimildarmynd – Brotið Carter. 22:00 Landsbyggðir 22:30 Heimilidarmynd – Brotið 03:00 Absentia (8:10) 23:00 Heimildarmynd – Brotið 03:45 Crashing (8:8) 04:15 Gone (7:12) 23:30 Landsbyggðir Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:55 Gone (8:12) sólarhringinn um helgar. 05:35 Gone (9:12)

Bein útsending

Bannað börnum

07:40 KR - Þór/KA (Mjólkurbikar kvenna 2019) 09:20 FH - KR (Mjólkurbikar karla 2019) 11:00 Formúla 1: Ungverjaland - Keppni 13:15 Manstu 14:00 Pepsi Max Mörk karla 15:35 Liverpool - Chelsea (UEFA Champions League-EUR) 17:15 FH - KR (Mjólkurbikar karla 2019) 18:55 Víkingur R. - Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2019) 21:15 Búrið 21:50 Football League Show 22:20 Víkingur R. - Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2019) 00:00 Arizona Cardinals Oakland Raiders (NFL 2019/2020) Bein útsending frá leik Arizona Cardinals og Oakland Raiders. 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (70:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (135:155) 13:50 Younger (7:12) 14:15 Will & Grace (5:18) 14:40 Our Cartoon President 15:00 90210 (9:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (71:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Fam (10:13) 20:10 The Orville (7:14) 21:00 Proven Innocent (12:13) 21:50 Get Shorty (9:10) 22:50 Still Star-Crossed (7:7) 23:35 The Tonight Show 00:20 The Late Late Show 01:05 NCIS (8:24) 01:50 The First (4:8) 02:40 Jamestown (6:8) 03:25 Kidding (4:10) 03:55 SMILF (4:8)

Stranglega bannað börnum

12:55 Sundays at Tiffanys 14:25 Home Again 16:00 Apple of My Eye 17:25 Sundays at Tiffanys Rómantísk mynd frá 2010 með Alyssu Milano í aðalhlutverki. Myndin fjallar um fullorðna konu sem hlustar á ráð varðandi brúðkaup sitt frá ímynduðum vini frá barnæsku. 18:55 Home Again Gamanmynd frá 2017 með Reese Witherspoon. 20:35 Apple of My Eye Hugljúf fjölskyldumynd frá 2017. Eftir að hin unga Bailey missir sjónina í kjölfar slyss fær hún dverghestinn Apple sem upp frá því verður bæði leiðbeinandi hennar og besti vinur. 22:00 Three Billboards Outside Ebbin, Missouri Verðlaunuð dramatísk mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum í fararbroddi. 23:55 The Nice Guys Gamansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. 01:50 Personal Shopper Spennutryllir frá 2016 með Kristen Stewart í aðalhlutverki. Aðstoðarkona í tískubransanum lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni. 03:35 Three Billboards Outside Ebbin, Missouri

19:10 Mom (7:22) 19:35 Schitt’s Creek (1:13) 20:00 Seinfeld (3:5) 20:25 Friends (12:24) 20:50 Stelpurnar (15:20) 21:15 iZombie (10:13) 22:00 Grimm (11:13) 22:45 Barry (2:8) 23:15 Famous In Love (10:10) 00:00 American Dad (11:31) 00:25 Mom (7:22) 00:50 Seinfeld (3:5) 01:15 Tónlist


Síðustu sætin - fyrstur kemur, fyrstur fær!

AEY

Marrakech í Marokkó Beint flug frá Akureyri 18. október í 4 nætur

BÓKAÐU SÓL

ALLUR PAKKINN

Frá kr.

Íslensk fararstjórn, taska og handfarangur innifalið.

148.895

5a gisting & hálft fæði verð á mann m.v. 2 fullorðna

Þökkum frábærar viðtökur!

Heimsferðir Akureyri þakka frábærar viðtökur á öllum ferðum okkar í haust í beinu flugi frá Akureyri

Písa 26. september í 3 nætur

Gran Canaria 1. október í 17 nætur

UPPSELT - BIÐLISTI

UPPSELT - BIÐLISTI

Tenerife 19. október í 8 nætur

Tenerife 27. október í 7 nætur

UPPSELT - BIÐLISTI

UPPSELT - BIÐLISTI

461 1099

.

akureyri@heimsferdir.is


Föstudagurinn 16. ágúst 12.40 Sumarið e. 13.00 Útsvar 2016-2017 (14:27) 14.05 Enn ein stöðin (17:20) 14.30 Séra Brown e. 15.15 Söngvaskáld (1:4) e. 16.00 Skógarnir okkar (3:5) 16.25 Walliams & vinur (5:5) e. 16.55 Nonni og Manni (4:6) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Anna og vélmennin 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslenskt grínsumar: Radíus e. 20.00 Íslenskt grínsumar: Edda engum lík (4:4) e. 20.40 Journey to the Center of the Earth (Ferðin að miðju jarðar) Ævintýramynd frá 2008 um þrjá ferðalanga sem uppgötva magnaðan heim við miðju jarðar. Vísindamaðurinn Trevor Anderson kemst yfir kassa sem var í eigu bróður hans sem hvarf sporlaust. Þar finnur hann bók sem gefur honum vísbendingar um síðasta ferðalag bróður síns. Hann ákveður að fylgja vísbendingunum eftir í von um að finna bróður sinn og ferðast til Íslands ásamt frænda sínum. 22.10 Síðasta konungsríkið (5:10) (Last Kingdom II) 23.00 Banks lögreglufulltrúi – Mannrán (DCI Banks V: A Little Bit of Heart) Þegar fórnarlamb hrottalegrar árásar finnst í skógi rannsakar Banks lögreglufulltrúi hvort árásin tengist öðru máli, þar sem ung stúlka fyrirfór sér á sama stað. e. 00.25 Dagskrárlok

07:00 Tommi og Jenni 07:25 Friends (22:24) 07:45 Gilmore Girls (15:21) 08:30 Brother vs. Brother (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful (7665:8072) 09:35 The New Girl (8:8) 10:00 The Detail (1:10) 10:40 Deception (7:13) 11:25 The Good Doctor (13:18) 12:10 Feðgar á ferð (10:10) 12:35 Nágrannar (8066:8252) 12:55 Wonder 14:45 Bróðir minn ljónshjarta 16:30 Suður-ameríski draumurinn (3:8) 17:05 Brother vs. Brother (3:6) 17:45 Bold and the Beautiful (7665:8072) 18:05 Nágrannar (8066:8252) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Strictly Come Dancing (19:25) 20:40 Strictly Come Dancing (20:25) 21:25 Hotel Artemis Spennutryllir frá 2018 með Jodie Foster í aðalhluverki. Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. 23:00 A.X.L Ævintýraleg mynd frá 2018 um AXL, háleynilegan vélhund sem herinn bjó til til að vernda hermenn framtíðarinnar. 00:40 Maze Runner: The Death Cure Spennumynd frá 2018 sem byggð er á metsölubókum rithöfundarins James Dashner. Nú er komið að því að aðalpersónan Thomas og vinir hans snúi vörn í sókn og freisti þess að frelsa aðra úr ánauðinni sem fyrirtækið WCKD undir stjórn Övu Paige hefur haldið þeim í. En hvað kostar frelsið 20:00 Föstudagsþátturinn 03:00 Blockers 21:00 Föstudagsþátturinn Gamanmynd frá 2018 með fráDagskrá N4 er endurtekin bærum hópi leikara. allan sólarhringinn um helgar. 04:40 Wonder

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 Going in Style 13:35 Brad’s Status 15:15 Every Day 16:55 Going in Style Gamanmynd frá 2016 með Morgan Freeman, Michael Cane og Alan Arkin. 18:35 Brad’s Status Gamanmynd frá 2017 með Ben Stiller í hlutverki Brad Sloan sem þótt lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. 20:20 Every Day Rómantísk mynd frá 2018 sem segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu - eða sál - sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær. 22:00 The Interview James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. Dave Skylard og framleið08:00 Dr. Phil (71:152) andi hans Aaron Rapaprt sjá um 08:45 The Tonight Show hina vinsælu slúðurfréttastöð 09:30 The Late Late Show „Skylark Tonight“. 10:15 Síminn + Spotify 23:55 John Wick 2 12:00 Everybody Loves... Hörkuspennandi mynd frá 2017 12:20 The King of Queens með Keanu Reeves í aðalhlut12:40 How I Met Your Mother verki. 13:05 Dr. Phil (136:155) 02:00 Almost Married 13:50 Family Guy (9:18) Gamanmynd um stegginn Kyle 14:15 The Biggest Loser (10:18) sem fær kynsjúkdóm eftir geggj15:00 90210 (10:24) aða steggjaveislu. 16:00 Malcolm in the Middle 03:40 The Interview 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (72:152) 18:15 The Tonight Show 19:45 Younger (8:12) 19:10 Mom (8:22) 20:15 Bachelor in Paradise 19:35 Schitt’s Creek (2:13) 21:40 Salmon Fishing in the 20:00 Seinfeld (4:5) Yemen 20:25 Friends (13:24) Myndin er byggð á samnefndri 20:50 Stelpurnar (16:20) metsölubók breska rithöfundarins 21:15 Barry (3:8) 23:30 The Tonight Show 21:50 American Dad (12:31) 00:15 NCIS (9:24) 22:15 Famous In love (1:10) 01:00 The Handmaid’s Tale 23:00 Lovleg (1:10) 01:55 The Truth About the 23:25 All American (14:16) Harry Quebert Affair (8:10) 00:10 Mom (8:22) 02:55 Ray Donovan (8:12) 00:35 Seinfeld (4:5) 03:50 Síminn + Spotify 01:00 Tónlist 07:40 Fylkir - Grindavík (Pepsi Max deild karla) 09:20 Víkingur R. - Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2019) 11:00 Salford City - Leeds (League Cup 2019/2020) 12:40 N1 - mótið (Sumarmótin 2019) 13:20 Arizona Cardinals Oakland Raiders (NFL 2019/2020) 15:50 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders 16:40 Víkingur R. - Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2019) 18:20 La Liga Report 2019/2020 18:50 Athletic Bilbao - Barcelona (Spænski boltinn 2019/2020) 20:55 Liverpool - Chelsea (UEFA Champions League-EUR) 22:35 Búrið 23:15 HK/Víkingur - Fylkir (Pepsi Max deild kvenna)


TAKTUMEÐ 1

TILBOÐ SÓTTKEAWAY TA

MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 2.890

2 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ............................................................................. 2.890 3 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.290 4 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.890 5 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.490 6 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 3.390 7 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................... 3.990 8 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.590 VELDU ÞÉR ÁLEGG (Ath. að allar pizzurnar eru með sósu og osti) Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chilli, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, spínat. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa

AUKA ÁLEGG........... LÍTIL MIÐ STÓR Grænmeti, ávextir ..... 200 260 360 Kjöt, fiskur, ostar ....... 280 380 480 Krydd ............ ..Þú greiðir ekkert fyrir kryddið! OLÍA OG SÓSUR Hvítlauksolía ..............180 Sósur .........................180 (BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 600 KR.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA I - GRILL


Laugardagurinn 17. ágúst 07.15 KrakkaRÚV 10.15 Sætt og gott e. 10.45 Villt náttúra Indlands e. 11.35 Hljómskálinn e. 12.10 Grænlensk híbýli (1:4) e. 12.40 Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku e. 13.40 Með okkar augum (1:6) e. 14.15 Heilabrot e. 14.45 Þetta er Orson Welles e. 15.40 Forkeppni EM karla í körfubolta (Ísland - Portúgal) Bein útsending frá leik Íslands og Portúgals í forkeppni EM karla í körfubolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín (10:24) 18.24 Sögur úr Andabæ (6:13) e 18.45 Bækur og staðir e. 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kaleo á tónleikum (Kaleo Plays Baloise Session) Upptaka frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar Kaleo á tónlistarhátíðinni Baloise Session í Basel í Sviss árið 2017. 20.50 Íslenskt bíósumar: Á annan veg Kvikmynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson frá 2011. e. 22.15 Síðasta konungsríkið (6:10) (Last Kingdom II) 23.00 Wild at Heart (Taumlaus ást) Kvikmyndin frá árinu 1990 í leikstjórn David Lynch. e. 01.00 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Billi Blikk 07:55 Kalli á þakinu 08:20 Tindur 08:35 Dagur Diðrik 09:00 Latibær (14:18) 09:25 Stóri og Litli 09:35 Lína langsokkur 10:00 Mæja býfluga 10:15 Víkingurinn Viggó 10:25 Stóri og Litli 10:40 K3 (48:52) 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 15:10 Suits (4:10) 15:55 Veep (2:7) 16:25 Divorce (5:6) 16:55 Golfarinn (2:8) 17:30 Rikki fer til Ameríku (1:6) 18:00 Sjáðu (611:630) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (470:500) 19:10 Top 20 Funniest (1:20) 19:55 Golden Exits Frábær mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum. Naomi er ung áströlsk kona sem komin er til New York til að vinna tímabundið fyrir bókasafnsfræðing sem tekið hefur að sér að koma skikki á ótal skjöl úr dánarbúi tengdaföður síns. En Naomi á eftir að gera miklu meira! 21:30 Her Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin Phoenix, Amy Adams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 23:35 Darkest Hour Mögnuð mynd með Gary Old16:00 Nágrannar á norðursl. (e) man frá 2017 sem byggð á 16:30 Eitt og annað (e) sönnum atburðum. 17:00 Að Vestan 01:45 The Shape of Water 17:30 Taktíkin (e) Stórbrotin mynd frá 2018 sem 18:00 Að Norðan hlaut fern Óskarsverðlaun og 18:30 Garðarölt hlaut að auki níu aðrar tilnefn19:00 Eitt og annað ingar. 19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) 03:45 Love, Simon 20:00 Jarðgöng Rómantísk gamanmynd frá 2018 20:30 Landsbyggðir með Nick Robinson, Josh 21:00 Föstudagsþátturinn Duhamel og Jennifer Garner. 22:00 Nágrannar á norðursl. (e)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:50 Intolerable Cruelty 08:30 The Little Rascals Save the Day 10:10 I Am Sam 12:20 Ocean’s Thirteen 14:25 Intolerable Cruelty Rómantísk gamanmynd frá 2003 með George Clooney og Catherine Zeta-Jones. 16:05 The Little Rascals Save the Day Skemmtileg gamanmynd fyrir alla aldurshópa um litlu grallarana sem setja sér sínar eigin reglur og gera hvert prakkarastrikið á fætur öðru. 17:45 I Am Sam Ógleymanleg mynd frá 2001 með Sean Penn, Michelle Pfeiffer og Dakota Fanning í aðalhlutverkum. Sam Dawson hefur þroska á við sjö ára barn. 19:55 Ocean’s Thirteen Þriðja myndin um glæpagengi Dannys Ocean’s sem ákveður enn og aftur að láta til skarar skríða og fremja stærsta ránið til þessa. 10:30 Bachelor in Paradise 22:00 Death Wish 11:55 Everybody Loves... Spennytryllir frá 2017 með Bruce 12:15 The King of Queens Willis í aðalhlutverki. 12:35 How I Met Your Mother 23:50 The Book of Henry 13:00 Speechless (14:8) Vönduð spennumynd frá 2017 13:30 Southampton - Liverpool með Naomi Watts og Jaeden 16:00 Malcolm in the Middle Lieberher í aðalhlutverkum. 16:20 Everybody Loves... 01:35 Breakable You 16:45 The King of Queens Gamansöm mynd frá 2017. 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (3:26) 17:30 Futurama (4:26) 17:55 Family Guy (10:18) 18:20 Our Cartoon President 14:55 Friends (9:24) 18:45 Glee (17:20) 15:20 Friends (10:24) 19:30 The Biggest Loser (11:18) 15:45 Friends (11:24) 20:15 Bachelor in Paradise 16:10 Friends (12:24) 21:40 Silver Linings Playbook 16:35 Friends (13:24) Bráðskemmtileg mynd frá 2012 17:00 Curb Your Enthusiasm með Jennifer Lawrence og 17:45 The Goldbergs (17:22) Bradley Cooper í aðalhlutverkum. 18:10 Um land allt (11:19) 23:40 John Wick 18:45 Margra barna mæður John Wick er fyrrverandi leigu19:20 Ísskápastríð (6:7) morðingi sem neyðist til að rifja 19:55 Masterchef USA (3:23) upp einstaka hæfileika sína. 20:40 Grand Designs (7:9) 01:25 Rush Hour 3 21:30 Here and Now (1:10) 02:55 Hot Pursuit 22:30 Boardwalk Empire (1:8) Óreynd lögreglukona lendir í 23:30 Gotham (3:22) kröppum dansi. 00:15 Tónlist 08:05 Athletic Bilbao Barcelona (Spænski boltinn 2019/2020) 09:45 Huddersfield - Fulham (Enska 1. deildin 2019/2020) 13:30 Three for All (PGA TOUR Special Films) 13:55 Nottingham Forest Birmingham City (Enska 1. deildin 2019/2020) 16:00 Búrið 16:30 Selfoss - KR (Mjólkurbikar kvenna 2019) 19:15 Celta Vigo - Real Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 20:55 Valencia - Real Sociedad (Spænski boltinn 2019/2020) 22:35 Villarreal - Osasuna (Spænski boltinn 2019/2020) 00:20 UFC Now 2019 01:10 UFC Countdown 2019 Countdown UFC 234 02:00 UFC 241: Cormier vs Miocic 2 (UFC Live Events 2019)


ALLT AÐ

40% AFSLÁTTUR!

Tilboðið gildir til 21. ágúst 2019

af sláttuvélum, sláttuorfum, garðverkfærum, fatnaði, stígvélum, skóm, reiðhjólum o.fl o.fl.

Selfoss // Akureyri // Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is


Sunnudagurinn 18. ágúst 09.45 Flökkuhópar í náttúrunni (1:4) e. 10.35 Hið sæta sumarlíf (5:6) e. 11.05 Ingimar Eydal e. 12.05 Rauði herinn e. 13.30 Svikabrögð e. 14.00 Á götunni e. 14.30 Ótamdir e. 16.15 Reykjavík, Reykjavík e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.25 Fuglabjargið Hornøya 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var (1:6) (Bara húsmóðir) Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. 20.15 Viktoría (7:9) (Victoria II) 21.05 Íslenskt bíósumar: Ungfrúin góða og húsið Kvikmynd eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Illa gengur að finna ungfrúnni Rannveigu eiginmann. e. 22.45 Sprenging (A Blast) Grísk kvikmynd um Maríu, unga gríska konu sem virðist eiga framtíðina fyrir sér. Hún hefur fengið inngöngu í laganám í háskóla og er yfir sig ástfangin af sjómanninum Yannis, en ekki fer allt eins og ætlað er. 00.05 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Tindur 07:40 Mæja býfluga 07:55 Víkingurinn Viggó 08:05 Latibær (15:18) 08:30 Blíða og Blær 08:55 Lukku láki 09:20 Dagur Diðrik (3:20) 09:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10) 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (18:24) 12:00 Nágrannar (8062:8062) 12:20 Nágrannar (8063:8252) 12:40 Nágrannar (8064:8252) 13:00 Nágrannar (8065:8252) 13:20 Nágrannar (8066:8252) 13:45 Strictly Come Dancing (19:25) 15:05 Strictly Come Dancing (20:25) 15:50 I Feel Bad (11:13) 16:15 Masterchef USA (9:25) 17:05 Sporðaköst (3:6) 17:40 60 Minutes (44:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (471:500) 19:10 Steindinn okkar - brot af því besta 19:45 Rikki fer til Ameríku (2:6) Stórskemmtilegur ferðaþáttur með félögunum Rikka G og Audda Blö. 20:15 I Love You, Now Die (2:2) Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fjallar um skelfilegan atburð sem átti sér stað í júlí 2014 þegar hinn átján ára gamli Conrad Roy svipti sig lífi eftir hvatningu frá kærustu sinni, Michelle Carter. 21:35 The Victim (2:4) 17:00 Að Vestan Mögnuð skosk spennuþáttaröð 17:30 Taktíkin (e) með Kelly Macdonald og John 18:00 Að Norðan Hannah í aðalhlutverkum. 18:30 Garðarölt 22:35 Absentia (9:10) 19:00 Eitt og annað 23:20 Snatch (4:10) 19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) 00:05 Sharp Objects 20:00 Jarðgöng 00:55 Sharp Objects 20:30 Landsbyggðir 21:00 Nágrannar á norðursl. (e) 01:45 Sharp Objects 02:40 Silent Witness (7:10) 21:30 Eitt og annað (e) 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 03:30 Silent Witness (8:10) 04:25 Rebecka Martinsson (1:8) 22:30 Eitt og annað (e) 00:00 Nágrannar á norðursl. (e) 05:10 Rebecka Martinsson (2:8) 05:55 Rebecka Martinsson (3:8) 00:30 Eitt og annað (e)

Bein útsending

Bannað börnum

07:35 Leiknir - Þróttur (Inkasso deild karla 2019) 09:15 HK/Víkingur - Fylkir (Pepsi Max deild kvenna) 10:55 Reading - Cardiff City (Enska 1. deildin 2019/2020) 13:00 Arizona Cardinals Oakland Raiders (NFL 2019/2020) 15:20 Natural Talent (PGA TOUR Special Films) 16:10 Atvinnumennirnir okkar 16:40 Grindavík - HK (Pepsi Max deild karla) 18:55 Stjarnan - ÍA (Pepsi Max deild karla) 21:15 UFC 241: Cormier vs Miocic 2 00:00 Minnesota Vikings Seattle Seahawks (NFL 2019/2020)

06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (15:25) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Bachelor in Paradise 14:30 Superstore (1:10) 14:55 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back (1:10) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (14:26) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Top Gear (2:6) 18:30 Top Gear: Extra Gear 18:55 Alone Together (6:10) 19:45 Speechless (15:8) 20:10 Madam Secretary (13:20) 21:00 The First (5:8) Spennandi þáttaröð með Sean Penn og Natascha McElhone í aðalhlutverkum. 21:50 Jamestown (7:8) 22:40 Kidding (5:10) 23:10 SMILF (5:8) 23:40 Escape at Dannemora 00:40 The Disappearance (6:6) 01:25 Seal Team (7:4) 02:10 MacGyver (8:6) 02:55 Mayans M.C. (7:10) 04:30 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

07:15 A Quiet Passion 09:20 Lost in Translation 11:00 Diary of A Wimpy Kid 12:35 The Big Sick 14:35 A Quiet Passion Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum. 16:40 Lost in Translation Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. Óskarsverðlaun fyrir handritsgerð. 18:25 Diary of A Wimpy Kid Stórskemmtileg mynd sem kemur á óvart og fjallar um ungan og óframfærinn skólastrák sem finnst skólinn og lífið þar allt frekar hallærislegt. 20:00 The Big Sick Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. 22:00 Power Rangers Ævintýraleg spennumynd frá 2017 með stórskemmtilegum leikurum. 00:05 The Disaster Artist Óvenjuleg gamanmynd frá 2017 byggð á sönnum atburðum. 01:50 Molly’s Game Sannsöguleg mynd frá 2017 með Jessicu Chastain, Idris Elba og Kevin Costner. 04:10 Power Rangers

14:55 Seinfeld (22:22) 15:20 Seinfeld (1:5) 15:45 Seinfeld (2:5) 16:10 Seinfeld (3:5) 16:35 Seinfeld (4:5) 17:00 American Idol (18:19) 18:25 Who Do You Think You Are? (7:8) 19:10 First Dates (22:24) 20:00 True Detective (2:8) 21:00 Homeland (1:12) 22:00 Boardwalk Empire (2:8) 22:55 The Mentalist (6:23) 23:40 Wrecked (8:10) 00:05 Empire (9:18) 00:50 Tónlist


Sparidagar fyrir heimilin í landinu

15-40% af aEG hEimilistækjum 15-40% uppþvottavélar, afsláttur þvottavélar, ofnar, ryksuGur, þurrkarar, smátæki oG hElluborð Smádót

BLandarI

25%

afsláttur

Pottar og Pönnur

40%

30%

Pottar og Pönnur

20-30%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

15%

á spariDaGavErði

uppþvottavélar, þvottavélar, þurrkarar, frysti- oG kæliskápar

afsláttur

HLjómtækjaStæður og HeyrnatóL

20%

20-70% afsláttur

afsláttur

VIFtur og HáFar

20%

afsláttur

ruSLaFötur og BÚSáHöLd

55’’

10%

50’’

afsláttur

QLED Q70 PQI 3300 VERÐ ÁÐUR:

SPARIDAGAVERÐ

49’’

239.900 =› 215.910

65’’

359.900 =› 323.910

75’’

539.900 =› 485.910

Gerð: QlED / sería: 7 / stærð: 55“ – 138cm / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: nei / pQi: 3300 / hDr: Quantum hDr 1000 / hDr10+: já

•Quantum processor 4k •Quantum Dot •Color vol100% •Q hDr

verð áður kr. 269.900.-

spariDaGavErð: 242.910,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Gerð: smart ultra hD / sería: 6 / stærð: 50“ / upplausn: 3840 x 2160 / Curved: nei / pQi: 1300 / hDr: já

verð áður kr. 109.900.-

spariDaGavErð: 79.900,-

Skoðaðu ve úrvalið furokkar á

nýr Netverslun

Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


Mánudagurinn 19. ágúst 13.00 Útsvar 2016-2017 (15:27) 14.05 Enn ein stöðin (18:20) 14.40 Maður er nefndur e. 15.15 Út og suður (13:18) e. 15.35 Af fingrum fram 16.20 Tónlistarsaga Evrópu e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lalli (19:39) 18.08 Minnsti maður í heimi 18.09 Símon (31:50) 18.14 Refurinn Pablo (19:39) 18.19 Letibjörn og læmingjarnir 18.26 Klingjur (16:26) 18.37 Mói (16:26) 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Flökkuhópar í náttúrunni (2:4) (Great Migrations) 20.55 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) Mette Blomsterberg er komin í sumarskap og töfrar fram einfalda og sumarlega eftirrétti. 21.10 Sýknaður (6:8) (Frikjent II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hjá Fridu Kahlo (Chez Frida Kahlo) Heimildarmynd um húsið sem myndlistarkonan Frida Kahlo bæði fæddist og lést í, en það gengur undir nafninu Bláa húsið og er í Mexíkóborg. 23.15 Haltu mér, slepptu mér (4:6) (Cold Feet V) 00.00 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (15:21) 07:25 Friends (23:24) 07:45 Gilmore Girls (16:21) 08:30 Ellen (9:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7666:8072) 09:35 Allir geta dansað (1:8) 11:25 Divorce (4:8) 11:55 Landnemarnir (8:11) 12:35 Nágrannar (8067:8252) 13:00 Britain’s Got Talent (1:18) 14:05 Britain’s Got Talent (2:18) 15:05 Britain’s Got Talent (3:18) 16:05 Mom (2:22) 16:25 Manstu (7:7) 17:00 Bold and the Beautiful (7666:8072) 17:20 Nágrannar (8067:8252) 17:45 Ellen (10:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Grand Designs Australia (12:14) 20:20 Suits (5:10) 21:05 The Righteous Gemstones (1:9) Geggjaðir nýir þættir úr smiðju HBO með Danny McBride, John Goodman og Adam Devine í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um heimsfræga sjónvarpsprédikarafjölskyldu sem á velgengni sína að þakka fylgjendum sem dýrka hana á dá. En á bak við fullkomið yfirbragð fjölskyldunnar leynist græðgi og ósvífni sem á sér enga líka. 22:00 Snatch (5:10) 22:45 60 Minutes (44:51) 23:30 Succession (1:10) Önnur þáttaröð þessa stórgóðu þátta úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og 20:00 Að Vestan (e) fjölskyldu hans. 20:30 Taktíkin 00:30 Our Girl (9:12) 21:00 Að Vestan (e) 01:25 Jett (9:9) 21:30 Taktíkin 02:15 Knightfall (8:8) 22:00 Að Vestan (e) Önnur þáttaröð. 22:30 Taktíkin 03:00 Succession (4:10) 23:00 Að Vestan (e) 04:00 Succession (5:10) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:55 Succession (6:10) sólarhringinn um helgar. 05:55 Broadchurch (4:8)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Grindavík - HK (Pepsi Max deild karla) 14:10 Stjarnan - ÍA (Pepsi Max deild karla) 15:50 Selfoss - KR (Mjólkurbikar kvenna 2019) 17:30 Football League Show 2019/20 (Football League Show 19/20) 18:00 Ensku deildabikarmörkin 18:25 Spænsku mörkin 2019/2020 18:55 Breiðablik - Valur (Pepsi Max deild karla) 21:15 Pepsi Max Mörk karla 23:10 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 00:00 Denver Broncos - San Francisco 49ers (NFL 2019/2020) Bein útsending frá leik Denver Broncos og San Francisco 49ers. 08:00 Dr. Phil (72:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (137:155) 13:50 The Neighborhood (8:5) 14:15 Jane the Virgin (1:19) 15:00 90210 (11:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (15:26) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (73:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Superstore (2:10) 20:10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back (2:10) 21:00 Seal Team (8:4) 21:50 MacGyver (9:6) 22:35 Mayans M.C. (8:10) 23:35 The Tonight Show 00:20 The Late Late Show 01:05 NCIS (10:24) 01:50 The Good Fight (2:10) 02:35 Star (18:18) 03:20 i’m Dying up here (7:10) 04:20 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:20 Batman and Harley Quinn 13:35 Paterno 15:20 The Choice 17:10 Batman and Harley Quinn Stórgóð og spennandi teiknimynd um Batman og trausta félaga hans Nightwing sem komast að því að fjendur þeirra þau Poison Ivy og Floronic Man hafa tekið saman höndum og eru með ill áform um heimsyfirráð. 18:25 Paterno Emmy og Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino fer með hlutverk Joe Paterno í mynd frá HBO sem byggð er á sönnum atburðum. 20:10 The Choice Rómantísk mynd frá 2016. Strax við fyrstu kynni átta þau Gabby og Travis sig á því að þau eru sem sköpuð fyrir hvort annað þótt hvorugt vilji viðurkenna það. 22:00 Due Date Gamanmynd frá 2010 með Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis. 23:35 The Beguiled Mögnuð mynd frá 2017 í leikstjórn Sofiu Coppola með Nicole Kidman, Kirsten Dunst, Elle Fanning og Colin Firth í aðalhlutverkum. 01:10 Born to be Blue Vönduð mynd frá 2015 með Ethan Hawke og fjallar um trompetleikarann Chet Baker. 02:50 Due Date Gamanmynd frá 2010 með Robert Downey Jr.

19:10 Mom (9:22) 19:35 Schitt’s Creek (3:13) 20:00 Seinfeld (5:5) 20:25 Friends (14:24) 20:50 Wrecked (10:10) 21:15 Empire (10:18) 22:00 Who Do You Think You Are? (8:8) 22:45 The Hundred (11:13) 23:30 Supernatural (17:20) 00:15 Mom (9:22) 00:35 Seinfeld (5:5) 01:00 Tónlist

Eplakofinn opinn um helgina Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffibolla Síðasta sumar-opnunin kl. 12:00-18:00


TIL SÖLU

VERSLUNIN CENTRO GLERÁRTORGI

Spennandi viðskiptatækifæri GÓÐ STAÐSETNING - STÖÐUG VELTA - MJÖG GÓÐ VIÐSKIPTASAMBÖND VINSÆLAR VÖRUR - GÓÐ VERÐ - EIGIN INNFLUTNINGUR

Áhugasamir hafi samband 895 6029 Úlfar boss@centro.is


Þriðjudagurinn 20. ágúst 07:00 The Simpsons (16:21) 07:25 Friends (24:24) 07:45 Gilmore Girls (17:21) 08:30 Ellen (10:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7667:8072) 09:35 NCIS (14:24) 10:20 Curb Your Enthusiasm (3:10) 10:55 Nettir Kettir (9:10) 11:50 Um land allt (2:8) 12:35 Nágrannar (8068:8252) 13:00 Britain’s Got Talent (4:18) 13:55 Britain’s Got Talent (5:18) 14:55 Britain’s Got Talent (6:18) 15:55 The Goldbergs (7:22) 16:15 Seinfeld (1:24) 16:35 Seinfeld (2:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7667:8072) 17:20 Nágrannar (8068:8252) 17:45 Ellen (11:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Goldbergs (13:23) 19:50 Puppy School (3:4) Vandaðir breskir þættir um óvenjulega hvolpaþjálfun. Í hverjum þætti fylgjumst við með þremur hvolpum og eigendum þeirra sem eiga það sameiginlegt að glíma við erfiðleika í lífinu eins og t.d. kvíða eða einhverfu. 20:45 Succession (2:10) 21:45 Our Girl (10:12) 22:40 Last Week Tonight with John Oliver (21:30) 23:10 Veronica Mars (3:8) Nýir þættir með Kristen Bell. Þegar hér er komið við sögu eru nokkur ár liðin frá því við skildum við söguhetjuna okkar. Ver20:00 Að Norðan onica Mars hefur getið sér gott 20:30 Jarðgöng orð í einkaspæjarabransanum. 21:00 Að Norðan 23:55 Wentworth (4:10) 21:30 Jarðgöng 00:45 You’re the Worst (9:13) 22:00 Að Norðan 01:15 Lucifer (7:26) 22:30 Jarðgöng 02:00 Lucifer (8:26) 23:00 Að Norðan 02:45 Lucifer (9:26) 23:30 Jarðgöng Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:30 S.W.A.T. (5:23) sólarhringinn um helgar. 04:15 S.W.A.T. (6:23)

12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Útsvar 2016-2017 (16:27) 14.10 Tónstofan 14.40 Nautnir norðursins (1:8) e 15.10 Manstu gamla daga? e. 15.50 Ferðastiklur (8:8) e. 16.35 Viðtalið e. 16.55 Sætt og gott e. 17.05 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (12:15) e. 18.30 Hönnunarstirnin (10:15) 18.47 Bílskúrsbras (21:34) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Treystið lækninum (4:4) (Trust Me, I’m a Doctor IV) Fræðandi þættir frá BBC um heilsufar, lífsstíl og heilsufarstengdar mýtur. 21.00 Njósnarinn (3:3) (The Secret Agent) Þriggja þátta röð frá BBC um lítillátan búðareiganda í Lundúnum seint á 19. öld sem vinnur í leyni sem njósnari fyrir rússnesku ríkisstjórnina. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í leynum (1:6) (Undercover) Bresk spennuþáttaröð í sex hlutum um lögmanninn Mayu sem er skipuð yfirsaksóknari og hefst handa við að rannsaka gamalt mál. 23.15 Haltu mér, slepptu mér (5:6) (Cold Feet V) 00.05 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

09:20 Natural Talent (PGA TOUR Special Films) 10:10 Atletico Madrid - Getafe (Spænski boltinn 2019/2020) 11:50 Real Betis - Real Valladolid (Spænski boltinn 2019/2020) 13:30 Spænsku mörkin 14:00 KR - Víkingur R. (Pepsi Max deild karla) 15:40 Breiðablik - Valur (Pepsi Max deild karla) 17:20 Pepsi Max Mörk karla 18:50 Undanúrslit (UEFA - Forkeppni Meistaradeildarinnar) 21:00 Denver Broncos - San Francisco 49ers (NFL 2019/2020) 23:20 Minnesota Vikings Seattle Seahawks 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (73:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (17:25) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (138:155) 13:50 American Housewife 14:15 George Clarke’s Old House, New Home (2:4) 14:50 90210 (12:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (16:26) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (74:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Jane the Virgin (2:19) 21:00 The Good Fight (3:10) 21:50 Grand Hotel (1:13) 22:35 i’m Dying up here (8:10) 23:35 The Tonight Show 00:20 The Late Late Show 01:05 NCIS (11:24) 01:50 Chicago Med (12:22) 02:35 The Fix (2:10) 03:20 Queen of the South (10:13) 04:05 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:00 Swan Princess: A Royal Family Tale 12:25 Duplicity 14:30 Crazy, Stupid, Love 16:30 Swan Princess: A Royal Family Tale Skemmtileg og spennandi teiknimynd um prinsinn Derek og prinsessuna Odette sem ættleiða litla stúlku að nafni Alise. 17:55 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. 20:00 Crazy, Stupid, Love Gamanmynd frá 2011 með Steve Carell, Ryan Gosling, Julianne More og fleiri stórgóðum leikurum. Myndin fjallar um miðaldra mann sem stendur allt í einu frammi fyrir því að konan hans yfirgefur hann og líf hans tekur stakkaskiptum. 22:00 The Legend of Tarzan Ævintýraleg spennumynd frá 2016 með Alexander Skarsgaard, Margot Robbie og Samuel L. Jackson. Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. 23:50 Fahrenheit 451 Spennandi mynd frá 2018 sem gerist í framtíðinni þar sem yfirvöld vinna markvisst að því að brenna allar bækur. 01:30 The Duel Spennandi vestri frá 2016 með Woody Harrelson og Liam Hemsworth.

19:15 Mom (10:22) 19:35 Schitt’s Creek (4:13) 20:00 Seinfeld (1:13) 20:25 Friends (15:24) 20:50 One Born Every Minute UK (8:9) 21:40 The Hundred (12:13) 22:25 Supernatural (18:20) 23:10 The Last Ship (9:10) 23:55 Westworld (5:10) 00:55 Mom (10:22) 01:15 Seinfeld (1:13) 01:40 Tónlist

Vagnstjóri hjá Strætó og tækjamenn Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir að ráða til starfa vagnstjóra hjá Strætó og tækjamenn á Umhverfismiðstöðina. Um er að ræða full störf. Umhverfismiðstöð sér um rekstur gatna og opinna svæða í bænum ásamt fjölda annarra verkefna. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2019.


ÚTSALAN er í fullum gangi

30-70% afsláttur

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

Opið

SÍMI 462 3599

Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16


Bein útsending

Miðvikudagurinn 21. ágúst 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Útsvar 2016-2017 (17:27) 14.15 Mósaík 1998-1999 e. 15.00 Með okkar augum (3:6) e. 15.30 Augnablik e. 15.45 Baráttan við aukakílóin e. 16.30 Tíundi áratugurinn (8:8) e 17.15 Matarmenning e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba (9:25) 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Líló og Stitch (11:23) 18.50 Í framleiðslu – Rósir e. 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með okkar augum (2:6) Níunda þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta. 20.35 Grænlensk híbýli (2:4) (Grønlandske boligdrømme) 21.05 Á önglinum (5:10) (Koukussa) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Uppljóstrarinn (Citizenfour) Heimildarmynd eftir Lauru Poitras um bandaríska uppljóstrarann Edward Snowden. Í byrjun árs 2013 fékk Poitras dulkóðaða tölvupósta frá leynilegum heimildarmanni sem sagðist hafa upplýsingar um ólöglegar njósnir af hálfu Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 00.10 Haltu mér, slepptu mér (6:6) (Cold Feet V) 01.00 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (12:23) 07:25 Friends (1:25) 07:45 Gilmore Girls (18:21) 08:30 Ellen (11:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7668:8072) 09:35 Fresh Off the Boat (19:19) 09:55 Mom (1:22) 10:15 Arrested Developement (10:16) 10:40 The Last Man on Earth (8:18) 11:05 God Friended Me (14:20) 11:45 Bomban (2:12) 12:35 Nágrannar (8069:8252) 13:00 Hvar er best að búa? (3:4) 13:40 Einfalt með Evu (2:8) 14:05 I Own Australia’s Best Home (3:10) 15:05 The Great British Bake Off (2:10) 16:10 Stelpurnar (8:12) 16:35 Born Different 17:00 Bold and the Beautiful (7668:8072) 17:20 Nágrannar (8069:8252) 17:45 Ellen (12:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Víkingalottó 19:30 First Dates (9:25) 20:20 Women on the Verge Breskur gráglettinn húmor af bestu gerð. Þrjár ólíkar vinkonur á fertugsaldri eiga það sameiginlegt að vera lausar og liðugar og líka örlítið á skjön við annað samferðarfólk. 20:50 Veronica Mars (4:8) Nýir þættir með Kristen Bell. 21:40 Divorce (6:6) 22:10 Wentworth (5:10) 23:00 You’re the Worst (10:13) 20:00 Eitt og annað 23:25 L.A.’S Finest (11:13) 20:30 Þegar (e) 00:10 Animal Kingdom (10:13) 21:00 Eitt og annað 00:55 The Sinner (4:8) 21:30 Þegar (e) Önnur þáttaröð þessara hörku22:00 Eitt og annað spennandi þátta. 22:30 Þegar (e) 01:40 The Sinner (5:8) 23:00 Eitt og annað 02:25 The Sinner (6:8) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:05 Next of Kin (5:6) sólarhringinn um helgar. 03:50 Next of Kin (6:6)

Bannað börnum

10:35 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 11:25 Manstu 12:10 Leiknir - Þróttur (Inkasso deild karla 2019) 13:50 Celta Vigo - Real Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 15:30 Athletic Bilbao Barcelona (Spænski boltinn 2019/2020) 17:10 Undanúrslit (UEFA - Forkeppni Meistaradeildarinnar) 18:50 Undanúrslit (UEFA - Forkeppni Meistaradeildarinnar) 21:00 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 21:50 UFC 241: Cormier vs Miocic 2 08:00 Dr. Phil (74:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (18:25) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (139:155) 13:50 Fam (10:13) 14:15 The Orville (7:14) 15:00 90210 (13:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (17:26) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (75:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 George Clarke’s Old House, New Home (3:4) 21:00 Chicago Med (13:22) 21:50 The Fix (3:10) 22:35 Queen of the South 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (12:24) 01:35 Proven Innocent (12:13) 02:20 Get Shorty (9:10) 03:20 Still Star-Crossed (7:7) 04:05 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

10:55 Lego: The Adventures of Clutch Powers 12:20 Paris Can Wait 13:50 Scent of a Woman 16:25 Lego: The Adventures of Clutch Powers Skemmtileg og spennandi teiknimynd um Clutch Powers og félaga hans en þau fá ævintýraleg verkefni til að leysa. 17:50 Paris Can Wait Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. 19:25 Scent of a Woman Stórgóð mynd frá 1992 með Al Pacino og Chris O’Donnell í aðalhlutverkum. Charlie vantar peninga til að þess að geta farið heim til sín í jólafríinu. 22:00 Like.Share.Follow Sálfræðitryllir um Garret, ungan Youtube-ara sem er að skapa sér nafn á netinu og eignast í kjölfarið ofuráhugasaman aðdáanda. 23:35 It Hrollvekja frá 2017 með Bill Skarsgaard í aðalhlutverki. Þegar sjö vinir í bænum Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð. 01:50 Pasolini Dramatísk mynd byggð á sönnum atburðum. 03:15 Like.Share.Follow

19:10 Mom (11:22) 19:35 Schitt’s Creek (5:13) 20:00 Seinfeld (2:13) 20:25 Friends (16:24) 20:50 Two and a Half Men (13:16) 21:15 The Last Ship (10:10) 22:00 Westworld (6:10) 23:00 iZombie (10:13) 23:45 Grimm (11:13) 00:30 Mom (11:22) 00:55 Seinfeld (2:13) 01:20 Tónlist

Fótaaðgerð Verð á Akureyri dagana 15. - 30. ágúst og 16. - 21. september. – Pantanir í síma 8 200 593.

Kær kveðja, Edda Lára Guðgeirsdóttir, lögg. fótaaðgerðarfræðingur


Súpa og brauð 990kr. alla daga - Frí ábót


Vísindaskóli unga fólksins þakkar styrktaraðilum, kennurum og nemendum fyrir frábæra vísindaviku

VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS

HE ILBRIGÐISSTOFNUN NOR Ð U R LA N D S

B ÓK A R I

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða bókara í 80-100% starf. Æskilegt er að viðkomandi sé með starfsstöð á Húsavík en mögulegt er að sinna starfinu frá öðrum megin starfsstöðvum HSN. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hæfnikröfur ● ● ● ● ● ●

Stúdentspróf og/eða viðurkenndur bókari Góð tölvukunnátta er skilyrði Reynsla af störfum við bókhald er æskileg Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur Þekking á bókhaldskerfi ríkisins kostur Færni í samskiptum, skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Starfsmannafélag Húsavíkur hafa gert. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og sækja um starfið á www.starfatorg.is eða www.hsn.is (laus störf). Umsóknarfrestur er til og með 20.08.2019 Nánari upplýsingar veita: Regína Sigurðardóttir - regina.sigurdardottir@hsn.is - 464 0526 Þórhallur Harðarson - thorhallur.hardarson@hsn.is - 432 4040


Spennandi störf hjá Norðlenska

· · · · · · ·

MARKAÐSSTJÓRI

FRAMLEIÐSLUSTJÓRI

Norðlenska óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í starf markaðsstjóra fyrirtækisins. Markaðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra, á sæti í framkvæmdastjórn og er yfirmaður sölumála fyrirtækisins. Aðsetur viðkomandi getur verið í Reykjavík eða á Akureyri.

Norðlenska óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í starf framleiðslustjóra fyrirtækisins á Akureyri. Framleiðslustjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og á sæti í framkvæmdastjórn.

Umsóknarfrestur

Upplýsingar og umsókn

20. ágúst

capacent.is

Starfssvið: Yfirumsjón með markaðs- og sölumálum fyrirtækisins. Mótun, framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og sölustefnu. Gerð markaðs- og söluáætlana. Ábyrgð á markaðs- og auglýsingaefni félagsins. Ábyrgð á vörudreifingu til viðskiptavina. Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi. Þátttaka í vöruþróun.

Starfssvið: Skipulag á slátrun og framleiðslu á Akureyri. Starfsmannahald og þjálfun starfsmanna á Akureyri. Þátttaka í gerð og eftirfylgni framleiðsluáætlana, kostnaðaráætlana og nýtingaráætlana. Skipulagning innkaupa ásamt ábyrgð á hráefnis- og afuðalager á Akureyri. Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi. Þátttaka í vöruþróun.

· · · · · ·

Norðlenska matborðið ehf. er eitt stærsta og öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði kjötvöru og meðal vörumerkja eru Norðlenska, GOÐI, KEA og Húsavíkurhangikjöt. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Akureyri, en fyrirtækið er einnig með starfsstöðvar á Húsavík og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu eru um 165 stöðugildi að meðaltali.


Skólatöskurnar færðu hjá okkur

Íþróttataska fylgir með

Góður stuðningur við axlir og bak. Góðar endurskinsmerkingar og bólstraðar axlarólar.

DALSBRAUT 1, AKUREYRI WWW.A4.IS

/A4VERSLANIR

OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 09 - 18 / LAUGARDAGA 11 – 16


L A U ST STA RF Í HJÚK R U N A R M ÓTTÖKU AKUREYRI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöðinni á Akureyri í 50-80% starfshlutfall – Staðan er nú þegar laus. Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn hjúkrunarmóttaka á heilsugæslustöð sem getur verið allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu. Þróa og efla heilsugæsluþjónustu Taka þátt í gæðavinnu Teymisvinna

Hæfnikröfur

Íslenskt hjúkrunarleyfi A.m.k þriggja ára starfsreynsla við hjúkrun Reynsla af vinnu við heilsugæsluhjúkrun er kostur Þekking og reynsla af bráðaþjónustu er kostur Viðbótarmenntun á sviði heilsugæsluhjúkrunar er kostur sem og önnur menntun á sviði hjúkrunar Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Sjálfstæði og sveigjanleiki í starfi Góð íslensku og ensku kunnátta

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Sótt er um starfið á vef stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og staðfest afrit af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 26.08.2019 Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Lára Símonardóttir – inga.lara.simonardottir@hsn.is – 432 4600 Hulda Pétursdóttir – hulda.petursdottir@hsn.is – 432 4600


HE I L BRI GÐISSTOFNUN NORÐURL A N D S B LÖN D U ÓS I

HJÚK R U N A R F R Æ Ð I N G A R Spennandi tækifæri á Blönduósi. Getum bætt við hjúkrunarfræðingum á HSN Blönduósi í 50-100% starf. Vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði, bæði hægt að vera á reglubundnum vöktum eða koma og taka vinnulotur. Möguleiki á aðstoð með húsnæði.

Nánari upplýsingar og önnur laus störf má finna á www. hsn.is (laus störf) og www.starfatorg.is.

L A U ST STARF M ÓT T ÖK U R ITARA AKUREYRI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir móttökuritara í 50% starf á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Vinnutími er frá 12-16, auk einhverra stuttra síðdegisog helgarvakta. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er fjölbreytt og krefjandi. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 26.08.2019 Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) og á www.starfatorg.is.


YFI RHJÚ K R U N A R F RÆ ÐINGUR AKUREYRI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Heilsugæslunni á Akureyri.

Um er að ræða 100% stöðu (dagvinna). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Helstu verkefni og ábyrgð

Er yfirmaður hjúkrunar á starfsstöð HSN á Akureyri og annarrar stoðstarfsemi samkvæmt skipuriti Skipuleggur og stjórnar hjúkrunarþjónustu heilsugæslustöðvarinnar og tekur þátt í klínísku starfi Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur Tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun Hefur umsjón með starfsemi heilsugæslustöðvarinnar samkvæmt skipuriti ásamt yfirlækni Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu

Hæfnikröfur

Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði eða stjórnunar æskileg Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg Reynsla af stjórnun er æskileg Góð tölvukunnátta Framúrskarandi samskiptahæfni Frumkvæði og metnaður til að ná árangri

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Sótt er um starfið á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 02.09.2019 Nánari upplýsingar veita: Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050


Aðstoðarfólk óskast til starfa hjá framhaldsskólanema

MIÐSTÖÐIN

Er að leita að aðstoðarfólki til að vinna hjá mér og aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs. Ég bý á Akureyri og mun stunda nám við MA í vetur. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur til greina. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 28. ágúst. Vinnutími 16-08 sunnudaga til föstudaga.

Um vaktavinnu er að ræða og laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvar­ innar. Starfið hentar með öðrum verkefnum eins og háskólanámi. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Reynsla af starfi með fötluðu fólki ekki nauðsynleg. Umsækjendur skulu vera líkamlega hraustir, reyklausir, með bílpróf og hreint sakavottorð. Nauðsynlegt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing, jákvæðni og stundvísi eru mikilvægir kostir í starfinu. Hægt er að kynna sér hugmyndafræði NPA á vef NPA miðstöðvarinnar www.npa.is. Fyrirspurnir um starfið, umsóknum ásamt ferilskrá og upplýsingum um tvo með­ mælendur skal senda á netfangið: eymierbestur@gmail.com. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk.

Gönguferð í Kjarnaskógi

í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins verður haldin sunnudaginn 18. ágúst nk. kl. 12:00. Trjálundur sem eldri flokksmenn gróðursettu í Naustaborgum um og uppúr miðri síðustu öld skoðaður undir leiðsögn. Á eftir verður grillað á svæðinu við blakvellina en þar eru leiktæki fyrir börnin og hægt að hafa það notalegt. Gangan hefst stundvíslega kl. 12:00 (mæting í kringum 11:50) og grillað um eða uppúr kl. 13:00. Allir hjartanlega velkomnir - hittumst og eigum saman góða stund. Nánari upplýsingar á islendingur.is Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri

www.islendingur.is


NÝTT

Húsasmiðjublað er komið út

HÚSASMIÐJU

DAGAR Heimilið klárt fyrir haustið

Allt að

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

20%

25%

25% afsláttur

af GROHE og Damixa blöndunartækjum

50%

30%

35%

40%

afsláttur

20%

25%

35%

20%

afsláttur

af allri JOTUN viðarvörn, pallaolíu og pallahreinsi

Allt að

30%

afsláttur

af háþrýstidælum

25% 25% 25% 25% afsláttur afsláttur afsláttur afsláttur

af öllum Orthex plaskössum og boxum

af Marjukka berjatýnsluvörum

af allri LADY málningu

af öllum Philips ljósum Gildir ekki af Philips Hue

POTTAPLÖNTU

-24% Friðarlilja

899kr Verð frá:

1.190kr 11400017

ÚTSALAN ER HAFIN

-26% Orkidea 2ja greina, 12 cm pottur

20-50% 1.990kr AFSLÁTTUR

2.690kr 11325000


MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Tek að mér skjalaeyðingu á bókhaldsog trúnaðargögnum

Ef náttúran er að angra þig, þá kem ég og bjarga því!

Garðaúðun í fullum gangi Tré og runnar Flugur, köngulær, roðamaur, geitungar, silfurskottur og þess háttar kvikindi

Öll almenn meindýraeyðing!  Öflug tæki  Góð efni  Vönduð vinnubrögð

Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f 603 Akureyri Sími 899 3352

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


TJAL HA

TJALDSVÆÐIÐ HAUGANESI

TJALDSVÆÐIÐ

blekhonnun.is

blekhonnun.is

HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

Á HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ ER NÝLEGT FULLBÚIÐ TJALDSVÆÐI Í GÖNGUFÆRI VIÐ VEITINGASTAÐINN BACCALÁ BAR OG SANDVÍKURFJÖRU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ BUSLA OG LEIKA SÉR Í SJÓNUM OG YLJA SÉR Í HEITUM POTTUM Í FJÖRUNNI.

EKTA FISH & CHIPS. FISKUR FRÁ RAGGA BRÓÐUR, BEINT ÚR EYJAFIRÐINUM. LÍKA PIZZUR, HAMBORGARAR, STEIKUR, SAMLOKUR, SÚPUR OG SALÖT. AÐ ÓGLEYMDUM SUÐRÆNU KOKTEILUNUM!

Baccalá bar & restaurant hauganesi við eyjafjörð pantanasími 620 1035 OPIÐ ALLA DAGA 9.30-22.30 pottarnir eru opnir milli 9-22 MATSEÐILLINN ER Á EKTAFISKUR.IS við erum Á FACEBOOK


AK-INN - HÖRGÁRBRAUT AKUREYRI - SÍMI 464 6474 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA

Sæplast Iceland ehf óskar að ráða iðnverkafólk til starfa í vaktavinnu Við leitum að reglusömu og duglegu fólki, körlum og konum, sem er tilbúið að leggja metnað í störf við framleiðslu á vörum eins og kerjum, brettum, tönkum ofl. Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu fyrirtækisins á slóðinni: http://europe.saeplast.com/is/um-okkur/starfsumsokn

Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Borgar Freyr Jónasson, í síma 460 5000, frá kl.10:00-16:00


Hvað má fara í

BrúnA

hólfið? Allar matarleifar, brauð og kökuafgangar, eggjaskurn, kaffikorgur, kaffisíur og tepokar, ávextir, grænmeti, afskorin blóm...

ávextir

Brauð

Korgur

Bein

Afgangar

Pappír

Pappi

Blóm

Fiskur siglufjörður

Þú getur fengið

ókeypis moltu

á þessum stöðum

EKKI stál og PlAst

kjöt- og fiskiafgangar, öll bein s.s. lær- og hryggbein, eldhúspappír og servíettur, plöntur o.fl.

Matarleifar

Við Öldubrjót

Ólafsfjörður

Vestan óss við gamla flugskýlið

stærri farmar eru sóttir hjá Moltu Þveráreyrun 1a, 601 Akureyri

grenivík

Á gámasvæði við Grenivíkurhóla við losunarsvæði gróðurúrgangs

Við áhaldahús við Sandskeið

Hörgársveit

Malarnáma norðan við Þelamerkurskóla

Molta ehf. | molta@molta.is | sími 571-2236

Húsavík

Dalvík

Eyjafjarðarsveit

svalbarðsströnd

1. Við gróðurgáma við Sorpstöð 2. Á Húsavíkurleiti norðan við brennustæði

Við Borgartún, við losunarsvæði gróðurúrgangs

Akureyri

1. Krókeyri við gömlu gróðrarstöðina 2. Brennustæði við Réttarhvamm

Gámasvæði í Hrafnagilshverfi


Vissir þú? Ökumaður og farþegar bifreiðar sem lendir í slysi geta átt rétt á bótum óháð því hvort bifreið er í rétti eða órétti. Hafðu samband og við könnum þinn bótarétt, þér að KOSTNAÐARLAUSU

Jón Stefán Hjaltalín - lögmaður

WWW.TRYGGINGARETTUR.IS Tryggingaréttur • Hofsbót 4, 2 hæð • 600 Akureyri s. 419 1300



KAFFISALA Hólavatns verður haldin sunnudaginn 18. ágúst kl. 14:30 - 17:00

Verð á mann: Fullorðnir: 2000 kr. Börn 6 - 12 ára: 1000 kr.

Athugið að ekki er posi á staðnum.

Vaktstjórn og hlutastörf Óskum eftir að ráða vaktstjóra í fullt starf. Þarf að geta hafið störf mánaðarmótin ágúst/september.

Óskum einnig eftir starfsfólki í hlutastörf við afgreiðslu og grill. Hentugt með skóla. Viðkomandi þurfa að vera heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir. Áhugasamir sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið natten@simnet.is.

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


STARFSMENN ÓSKAST Á OLÍS DALVÍK Við leitum að starfsfólki í fullt starf, en unnið er á tvískiptum vöktum. Störfin fela í sér almenna afgreiðslu, vörumóttöku og -áfyllingu, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi.

Hæfniskröfur • Snyrtimennska og reglusemi • Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Í boði eru fjölbreytt störf í góðu starfsumhverfi. Starfsfólk nýtur góðra afsláttarkjara og styrks til heilsueflingar.

Umsóknir á olis.is Umsóknarfrestur til og með 20. ágúst.

VIÐ LEITUM AÐ TRAUSTU STARFSFÓLKI Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Sunnuhlíð 5

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög gott 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með 50 fm bílskúr. Timburverönd út frá sólskála til vesturs. Garður er vel hirtur, geymsluskúr á lóð og bílaplön eru steypt.

Verð 66,8 millj.

Vættagil 11

NÝTT Á

SKRÁ

Melasíða 5

NÝTT Á

SKRÁ

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 14. ÁGÚST KL. 16.30.-17.15

111,4 fm íbúð í parhúsi með sambyggðum bílskúr 25,1 fm. Samtals er eignin 136,5 og er 4ra herb. með góðri verönd.

Mikið uppgerð 2ja herb. íbúð á 4. hæð.

Verð 23,4 millj.

Verð 48,5 millj.

Dvergagil 1

NÝTT Á

SKRÁ

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST KL. 16.30-17.15 Fallegt 4-5 herbergja 158,7 fm einbýlishús, með bílskúr, á einni hæð. Frábært útsýni, stór verönd.

Verð 67,7 millj.

Borgarhlíð 5f

NÝTT Á

SKRÁ

Mjög góð, mikið uppgerð, 4ra herbergja, samtals 92,1 fm endaíbúð með sérgeymslu í kjallara á 3ju hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi.

Verð 29,9 millj.

Móasíða 1 – 203KRÁ NÝTT Á

S

Góð 2ja-3ja herbergja 70,4 fm endaíbúð á 2 hæð með sérinngangi í litlu fjölbýli í Síðuhverfi.

Verð 21,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Aðalstræti 16

NÝTT Á

SKRÁ

Glæsileg neðri sérhæð ásamt aukaíbúð í kjallara í einu virðulegasta húsi bæjarins. Húsið er endurgert og hófst sú vinna árið 1992.

Vestursíða 22 – 102 NÝTT Á

2ja herb. 58,7 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli.

Verð 19,9 millj.

Verð 44,9 millj.

Ljómatún 3 e.h.

SKRÁ

Kringlumýri 35

4ra herb. efri sérhæð (austur-endi) í tengihúsi með bílskúr samtals 150,8 fm. Stór og góð verönd/svölum og flott útsýni.

Fallegt og mikið endurnýjað 157,1 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Brekkunni með frábæru útsýni. Húsið stendur á hornlóð.

Verð 52,5 millj.

Verð 51,9 millj.

Eikarlundur 15

Kjarnagata 37 - 502

5 herb. 111,9 fm íbúð á 5. hæð (efstu) í fjölbýlFallegt og mikið endurnýjað 155,0 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42,0 fm bílskúr. Samtals er eignin ishúsi með lyftu í Naustahverfi. Leigusamningur 197,0 fm. Upphituð bílastæði, heitur pottur á verönd. fylgir íbúðinni.

Verð 42,9 millj.

Verð 73,9 millj.

Stapasíða 15A

Brekkugata 36 – íbúð 102

5 herbergja endaraðhúsaíbúð, samtals 163,8 fm, á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

Mjög góð 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílakjallara á vinsælum stað með góðu útsýni. Laus til afhendingar við kaupsamning!

Verð 48,0 millj.

Verð 35,9 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Hamratún 36 – 201

Undirhlíð 1 – íbúð 304

Nýleg 62,1 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð með svalir til vesturs í 5 hæða lyftuhúsi í Glerárhverfi. Eigninni fylgir sér stæði í bílageymslu.

Björt, falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tengihúsi.

Verð 31,5 millj.

Verð 39,9 millj.

Dalsgerði 5g

Helgamagrastræti 15

Góð 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á vinsælum stað á Brekkunni. Íbúðin er samtals 126,7 fm.

4 - 5 herbergja góð efri sérhæð á góðum stað á neðri-brekkunni á Akureyri. Sér inngangur er í íbúðina. Bílskúrsréttur fylgir.

Verð 34,9 millj.

Verð 41,9 millj.

Vörðutún 3

Kjarnagata 41 – 402

4ra-5 herbergja íbúð á 4 hæð í góðu fjölbýli með lyftu. Mjög rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Fallegt útsýni.

Glæsilegt, opið og bjart einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Naustahverfi á Akureyri, samtals 233,4 fm að stærð.

Verð 39,9 millj.

Víðimýri 16

Einbýlishús með stórri verönd og geymsluskúr á lóð. Húsið er 115,2 m2. Hæð og ris bygg.ár 1953.

Verð 40,2 millj.

Verð 86,0 millj.

Ægisgata 1, Dalvík

Rúmgot, bjart og töluvert endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Íbúðarhúsið er 113,0 m2 og bílskúrinn 50,4 m2. Samtals er eignin því 163,4 m2.

Verð 37,9 millj.

Fjólugata 1

Einbýlishús á 2 hæðum (hæð og kjallari) Tvær aðskildar íbúðir í dag.

Verð 33,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Margrétarhagi 2

ÚÐIR INGAÍB

SÝN

AR

TILBÚN

Glæsilegar íbúðir í 2ja hæða raðhúsi í byggingu til afhendingar haust 2019. Íbúðum á efri hæð fylgir bílgeymsla og stórt útisvæði ofan á bílgeymslunni. Íbúðirnar sjálfar eru 116,8-117,9 fm með geymslu og bílgeymslur 39 fm. 4 herbergja 117 fm íbúðir án bílskúrs eða 149 fm íbúðir efri hæð með bílskúr. Verð frá 45.500.000 - 58.800.000 með bílskúr

Helgamagrastræti 9

Huldugil 10-101

Engimýri 6

Mjög gott 7 herb. einbýli 162,6 fm á tveimur hæðum. Tvær íbúðir í húsinu.

Mjög góð 3ja herbergja, 111,3 m2 íbúð, á tveimur pöllum, þar af bílskúr, 25,1 m2, í Giljahverfi.

Verð 57,8 millj.

Verð 44,3 millj.

Verð 52,9 millj.

Helgamagrastræti 49

Árgerði, Dalvík

Heiðarlundur 2d

Um er að ræða samtals 137,6 m2 5 herbergja einbýlishús á einni hæð auk kjallara á góðum stað við Helgamagrastræti á Akureyri.

Virðulegt 293,2 m2 hús ásamt 58,5m2 bílskúr. Sjö svefnherbergi og tvær stórar stofur.

Töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og rúmgott fjölskyldurými.

Verð 36,9 millj.

Verð 69,8 millj.

Verð 45,9 millj.

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús, hæð, kjallari og ris samtals 165,8 fm á góðum stað á Brekkunni.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Furulundur 2c

Hólmatún 1 - 101

Davíðshagi 10 - 106

Mjög góð 4 herbergja, 122,0 m2 íbúð á tveimur Afar vönduð 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu hæðum í raðhúsi á vinsælum stað í Lundarhverfi á fjórbýlishúsi í Naustahverfi. Laus til afhendingar Akureyri. Stór timburverönd með skjólveggjum. við kaupsamning.

Verð 40,9 millj.

Vönduð og falleg, 91,2 fm 4ra herbergja enda íbúð á jarðhæð í nýlegu fjöleignarhúsi í Hagahverfi.

Verð 38, 9 millj.

Verð 38, 8 millj.

Til leigu

Sumarhús í landi Núpa Þingeyjarsveit

Erum með tvær 3ja herb. íbúðir til leigu. Eina í Naustahverfi og eina í Lundahverfi. Einnig er ein 5 herb. í Naustahverfi. Nánari upplýsingar gefur Tryggvi löggiltur leigumiðlari á skrifstofu Eignavers.

Sólheimar er 36,5 fm. bústaður og byggður árið 1931 á Akureyri en fluttur austur að Núpum árið 1991 og stendur þar á leigulóð.

NÝTT Á

SKRÁ

Verð 10,9 millj.

Hálönd – Hvassaland 10

NÝTT Á

SKRÁ

4ra herb. 108,6 fm heilsárshús í nálægð við skíðasvæðið í Hlíðarfjalli og önnur útivistarsvæði.

Verð 43,9 millj.

Gata Sólarinnar 8

Glæsilegt heilsárshús með heitum potti og stórri verönd á frábærum stað í Kjarnaskógi á Akureyri. Húsið selst með öllu innbúi.

Verð 46,9 millj.

Geldingsá

Um er ræða 44,2 fm sumarhús í landi Geldingsá. Frábært útsýni. Bústaðurinn er laus til afhendingar. Innbú fylgir.

Verð 14,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Óseyri 31 (103)

Stallur - Eyjafjarðarsveit

Verbúð með geymslulofti samtals 15,6 fm í Sandgerðisbót. Verbúðin er í vestur-enda hússins.

Til sölu hús til flutnings. Heilsárshús í smíðum. Húsið er 75,0 m2 og er í dag fokhelt á byggingarstigi 4. Húseignin verður afhent fullbúin með gólfefnum og innréttingum.

Verð 5,9 millj.

Verð 23,5 millj.

NýbyggiNgar

Höfðabyggð, Fnjóskadal

Sumarbústaður með svefnlofti og góðri verönd, samtals er bústaðurinn 44,6 m2 að grunnfleti.

Verð 22,9 millj.

í sölu hjá

E i g N av E r i

Halldóruhagi 8-14

Glæsileg 4ra íbúða hús við Halldóruhaga á Akureyri. Glæsilegt útsýni, vandaðar innréttingar og sérinngangur í allar íbúðir. 93,5 fm íbúð á neðri hæð – Verð: 43,0 millj. – 101,8 fm íbúðir á efri hæð – Verð: frá 47,8 millj. Allar nánari upplýsingar í síma 460 6060 eða á skrifstofu Eignavers fasteignasölu Hafnarstræti 97.

Davíðshagi 2

Glæsilegar íbúðir til afhendingar sumarið 2019

ÓSELD ÓSELD

2ja-4ra herb. íbúðir í 5 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta í húsinu og stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum.

Davíðshagi 6

Verðdæmi: 4ra herb. 87,8 fm án stæðis 34.681.000 4ra herb. 107,1 fm með stæði kr. 44.804.500 2ja herb. 62,6 fm með stæði kr. 30.670.000 3ja herb. 78,8 fm með stæði kr. 37.172.000 Allar nánari upplýsingar hjá Starfsfólki Eignavers.

Til sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða lyftublokk Aðeins 2 íbúðir óseldar Byggingaraðili:

Báðar óseldu íbúðirnar eru 4ra herbergja 94,4 – 98,4 fm að stærð. Verð 38,2 millj. Hafið samband og við sýnum tilbúna íbúð. Lyklar á skrifstofu.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ REYNIHLÍÐ 18 A-F - HÖRGÁRSVEIT

Vorum að fá í sölu 6 íbúða raðhús á einni hæð. Íbúðirnar eru 3ja herbergja um 77 m² og afhendast fullbúnar í janúar / febrúar 2020. Verð 31,9 – 32,9 milj. Byggingarverktaki Hamrar ehf

SKÁLATEIGUR 3 ÍBÚÐ 203

KEILUSÍÐA 7 ÍBÚÐ 102

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST KL. 16:30-17:15 Björt og falleg 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli með lyftu og bílakjallara á Brekkunni. Stærð 128,2 m² þar af geymsla í kjallara 6,9 m² Verð 56,6 millj.

VESTURSÍÐA 16 ÍBÚÐ 202

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja enda íbúð á 2.hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 104,1 m³ Verð 31,5 millj

Glæsileg 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 51,1 m² Verð 22,5 millj.

HÓLATÚN 14

Vel skipulög og björt 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli með sér inngangi í Naustahverfi. Stærð 99,0 m² Verð 38,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

KJARNAGATA 37 ÍBÚÐ 202

Nýleg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli með lyftu í Naustahverfi. Stærð 112,4 m² Verð 41,9 millj.

KEILUSÍÐA 8i

Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í norður enda í fjölbýli í Síðuhverfi. Möguleiki er að koma fyrir þriðja svefnherberginu. Stærð 96,4 m² Verð 28,8 millj.

FURULUNDUR 6R

Góð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í austur enda í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 79,7 m² Verð 27,6 millj.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

KJARNAGATA 32 ÍBÚÐ 103

Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 83,3 m² Verð 32,9 millj.

SKESSUGIL 18 ÍBÚÐ 102

Góð 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í suður enda í fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 92,7 m² Verð 35,9 millj.

HULDUGIL 11

Snyrtileg 4-5 herbergja parhúsaíbúð, suður endi með innbyggðum 25,1 m² bílskúr í Giljahverfi. Stærð 147,6 m². Auk þess fylgir eigninni geymsluskúr á lóð sem er um 7 m². Verð 59,5 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LYNGHOLT 24

HULDUGIL 15

SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Stórt tveggja hæða einbýlishús með 33,4 m² bílskúr við rólega botnlangagötu í Holtahverfi. Auðvelt að útbúa útleigu einingar á neðri hæð. Stærð 289,3 m². Verð 68,9 millj.

KJARNAGATA 56

Afar rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á neðri hæð með sólpall til suðvesturs. Stærð 96,9 m². Verð 38,9 millj.

HJALLATÚN 11 ÍBÚÐ 106

Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í norðurenda með bílskúr í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 126,2 m² þar af telur bílskúr 20,9 m². Verð 46,5 millj.

www.kaupa.is

Vel skipulögð og vel staðsett 5 herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Stærð 164,3 m² Verð 61,5 millj.

BAKKATRÖÐ 22 Í HRAFNAGILSHVERFI

Ný 3ja herbrergja raðhúsaíbúð á einni hæð, miðjuíbúð í 3ja íbúða raðhúsi. Húsið er timburhús með steyptum skriðkjallara Stærð 101,9 m² Verð 38,8 millj.

BORGARSÍÐA 13

Til sölu 6 herbergja einbýli, hæð og ris, við Borgarsíðu á Akureyri Eignin er samtals 133,6 m² að stærð. Verð 46,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

STEINAHLÍÐ 3 B

5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum við Steinahlíð 3 á Akureyri Stærð samtals 119,1 m². Laus fljótlega. Verð 39,5 millj.

BREKATÚN 6

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

MÚLASÍÐA 1

Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð ( efstu ) í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 95,7 m² Verð 28,9 millj.

STEKKJARTÚN 15 EH

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR Rúmgóð fjögurra herbergja efri hæð. Eignin er samtals 120 m² að stærð. Getur verið laus til afhendingar nú þegar. Verð 42,9 millj.

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 408

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Nýleg 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í 5 hæða fjöleignarhúsi í Glerárhverfi. Eigninni fylgir sér stæði í bílageymslu. Stærð 62,2 m², þar af er geymsla 5,1 m². Verð 31,9 millj.

Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 110,0 m². Verð 40,9 millj.

SNÆGIL 17 EH

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 102,1 m². Verð 38,5 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ HÁHLÍÐ 7

5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum við rólega götu í Glerárhverfi Stærð 174, 4 m² að stærð auk skúrs á lóð. Verð 39,9 millj.

FURULUNDUR 2E

KAMBAGERÐI 1

Ágæt 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð í tvíbýli á Brekkunni. Stærð 57,2 m² Verð 20,9 millj.

ÞÓRUNNARSTRÆTI 113

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Gólfhiti er íbúðinni. Stærð 122,0 m². Verð 41,9 millj.

GRUNDARGERÐI 7D

Töluvert endurnýjuð 6 herbergja hæð með bílskúr í þríbýli á neðri Brekkunni á Akureyri. Stærð 180,5 m² þar af telur bílskúr 24,5 m² Verð 43,5 millj.

NORÐURGATA 54

ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI Í EIGNINA 5 herbergja raðhúsaíbúð, hæð og kjallari. Stærð 163,1 m².

www.kaupa.is

4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni. Stærð 91,3 m² Verð 27,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

DAVÍÐSHAGI 6

LAUSAR TIL AFHENDINGAR – AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR Til sölu fjórar 4ra herbergja íbúðir á 1 og 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Stærð 94,4 - 96,9 m². Verð 38,2 millj.

KRABBASTÍGUR 1B

5 herbergja parhúsíbúð á skemmtilegum stað fyrir ofan miðbæinn. Stærð 131,1 m² Verð 38,9 millj.

SMÁRAVEGUR 6, DALVÍK

EIGENDUR SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Á DALVÍK Mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús á þremur pöllum og með stakstæðum 42,0 m² bílskúr. Heildarstærð eignar er 202,4 m². Verð 46,9 millj.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

MARGRÉTARHAGI 2

Nýjar 4ra herbergja íbúðir í keðjuhúsi í Hagahverfi. Íbúðum á efri hæð fylgir bílskúr. Neðri hæð 116,8 m². Verð 45,5 millj. – Efri hæð 149,7 m². Verð 58,8 millj. Afhendingartími: Október 2019.

GOÐABRAUT 19 DALVÍK

5 herbergja steypt einbýlishús á þremur pöllum með bílskúr á Dalvík. Stærð 199,8 m² þar af telur bílskúr 46,1 m². Verð 39,9 millj.

LOKASTÍGUR 2 ÍBÚÐ 201 - DALVÍK

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING Ágæt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Dalvík. Stærð 76,6 m² Verð 15,9 millj.

www.kaupa.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Helgamagrastræti 53 - 301

Bjarkarbraut 1, Dalvík

Byggðavegur 84

Stærð: 84 fm. Björt og skemmtileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð til suðurs í vinsælu lyftuhúsi. Verð: 36 mkr.

Stærð: 160 fm. Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á efri hæði í tvíbýli ásamt stakstæðum bílskúr. Verð: 34,5 mkr.

Stærð: 129,6 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð hússins Byggðavegur 84.

Kjarnagata 36 - 301 Stærð: 99 fm. Um er að ræða fallega íbúð í norðurenda og efstu hæð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi. Verð: 37,3 mkr.

Hraungerði 6

Stærð: 172 fm. Mjög skemmtilegt 4-5 herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt stakstæðum bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. hefur verið skipt um gler í húsinu, hiti settur í gólf, nýtt baðherbergi og eldhús. Verð: 64,5 mkr.

Akursíða 20 104 Björt þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin er staðsettt í norðurenda í tengihúsi í Síðuhverfi, skammt frá leik- og grunnskóla, líkamsrækt o.fl. Stærð 93 fm. Verð: 29,9 mkr.

Höfðabyggð, Lundskógi. Erum með tvær sumabústaðarlóðir til sölu í Lundskógi, þingeyjarsveit. Höfðabyggð E21 og Höfðabyggð E05. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Gilsbakkavegur 7

Stærð: 151,3 fm. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja efri sérhæð á neðri brekku. Húsið er í góðu ásigkomulagi enda mikið endurnýjað á undanförnum árum. Verð: 49,5 mkr

Lyngholt 17 Stærð: 266,4 fm. Töluvert endurnýjað einbýlishús í botnlangagötu í Glerárhverfi með 63 fm. leiguíbúð á neðri hæð.

Hringtún 9

Um er að ræða þrjár íbúðir í nýju þriggja íbúða raðhúsi áDalvík. Íbúðirnar eru tveggja herbergja en einnig er geymsla sem nýst gæti sem herbergi. Eignirnar eru seldar fullbúnar og verða til afhendingar í haust. Íbúð A - FRÁTEKIN Stærð: 76 fm.Verð: 30,8 Íbúð B Stærð: 74,4 fm.Verð: 30,3 mkr. Íbúð C - FRÁTEKIN Stærð: 76 fm. Verð: 30,8 mkr.

Tjarnartún 4b og 6a Norðurgata 34 efri hæð Stærð: 74,9 fm Falleg þriggja herbergja íbúð á annari hæð með góðum garði og miklum möguleikum. Verð: 25,9 mkr.

Erum með í sölu tvær tvær mjög góðar þriggja herbergja parhúsíbúðir á einni hæð á Svalbarðseyri með fallegu útsýni. Frekari upplýsingar á skrifstofu. 4b: Stærð: 88,4 fm. Verð 39,6 mkr. 6A: Stærð: 88,4 fm. Verð 39,6 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR

Davíðshagi 8 Nýjar bjartar íbúðir í

þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðirnar afhendast fullÞingvallastræti 14

búnar og eru lausar til Byggingaverktaki:

afhendingar.

Trétak ehf.

Stærð: 251,1 fm. Hús á þremur hæðum best þekkt sem "Gula Villan". Vel staðsett eign með góða útleigu möguleika. Verð: 65 mkr.

Halldóruhagi 12-14

Stekkjartún 32 – 201

Stekkjartún 32 – 202

4 herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílaskýli. Verð: 46,9 mkr.

Stærð: 77,3 fm.Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í vesturhluta ásamt stæði í bílskýli. Verð: 37,2 mkr.

austurbru.com

Margrétarhagi 2

Um er að ræða fimm hæða fjölbýlsihús á SS - reit í Hagahverfi. Lyfta er í húsinu og fylgir stæði í bílageymslu 20 af 30 íbúðum. Áætlaður afhendingartími íbúða er júlí 2019 Verð frá 16.330.000 til 45.673.000.

Um er að ræða sex íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum. Íbúðirnar eru allar fjögurra herbergja. Bílskúr fylgir íbúðum efri hæðar ásamt verönd yfir bílskúrnum. Neðri hæð: Stærðir 116,8-117,9 fm. Verð 45,5 mkr. Efri hæð: Stærðir 148,6 -149,7 fm. Verð 58,8 mkr. Áætluð afhending: Október 2019.

Snægil 14 - 201

Skálatún 25 – 101

Stærð: 102,1 fm Mjög skemmtileg fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli við Snægil. Verð: 38,5 mkr.

Stærð: 99,4 fm. Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tveggja hæða keðjuhúsi. Sér inngangur í íbúðina. Verð: 38,5 mkr.

Austurbrú 6-8 Annar áfangi nýbyggingarverkefnisins við Austurbrú. Í húsinu eru samtals 16 íbúðir ásamt bílastæðum í bílkjallara. Eignirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Mikið er lagt í hönnun, efnisval og allan frágang í verkefninu. Hér er einstakt tækifæri til þess að eignast vandaða íbúð á miðbæjarsvæðinu.

Glæsilegar þriggja til fjögurra herbergja íbúðir í fjórbýli. Áætlaður afhendingartími er haust/ vetur 2019/2020. Neðri hæð: 93,5 fm. Efri hæð: 101,8 fm. Verð frá 43 mkr. – 49,4 mkr. Nánari upplýsingar á skrifstofu, byggd.is og bergfesta.is/halldoruhagi/

Davíðshagi 2

Hálönd Glæsileg heilsárshús til sölu við Hrókaland og Hvassaland. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum og heitum potti. Húsin eru í byggingu og er áætlað að fyrstu húsin verði til afhendingar mars – júlí 2019. Stærð: 108,7 fm. Verð: 43,9 mkr. Byggingaverktaki:

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Geirþrúðarhagi 8a – 102

Hrafnagilsstræti 28

Stærð: 105,5 fm. Um er að ræða mjög góða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli í Hagahverfi. Verð: 47,5 mkr.

Stærð: 113,6 fm. Mikið endurnýjuð þriggja herbergja efri sérhæð í tvíbýli við Hrafnagilsstræti á Brekkunni á Akureyri. Verð: 39,5 mkr.

Tjarnarlundur 1A Stærð: 96,1 fm. Góð fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngang af svölum. Eftirsótt staðsetning, örstutt frá grunnskóla, leikskóla og verslun. Verð: 31,2 mkr.

Mýrarvegur 111 – 403 Stærð: 95,6 fm. Góð þriggja herbergja íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílakjallara. Verð: 47 mkr.

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Snægil 4 – 102 Stærð: 127,1 fm Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi í Giljahverfi. Vandaður og stór sólpallur er framan við íbúð. Gengið út á sólpall úr eldhúsi. Verð: 38,5 mkr.

Kjalarsíða 16 F Stærð: 101,7 fm. Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð í norðurenda á 2.hæð í svalablokk í Kjalarsíðu 16. Eignin er laus til afhendingar 1. okt. 2019 Verð: 29,9 mkr.

Vörðutún 3 Melasíða 10 N Stærð: 94,1 fm Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á 4. hæð í Síðuhverfi. Stutt í leik- og grunnskóla. Verð: 29,4 mkr.

Stærð: 233,40 Glæsilegt fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr, húsið er steinsteypt og á einni hæð, utan við húsið eru steypt plön og stéttar. Sólrík verönd er til suðurs í miklu og góðu skjóli. Verð: 86 mkr.

Bakkasíða 16

Lundargata 7

Strandgata 45

Stærð: 119,7 fm Eldra fimm herbergja 119,7 fm. einbýlishús byggt að hluta úr timbri og yngri viðbygging er steinsteypt við Lundargötu á Akureyri. Verð: 22,5 mkr.

Stærð: 152,4 fm. Um er að ræða mikið endurnýjaða fimm herbergja íbúð í fjórbýli. Sér inngangur er í íbúðina austan við húsið. Eignin er á þremur hæðum ásamt risi. Verð: 35,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Norðurgata 44 Stærð: 222,6 fm. Mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Í húsinu eru nú tvær íbúðir, á neðri hæð er tveggja herbergja íbúð og á efri hæð er fjögurra herbergja íbúð. Verð: 55 mkr.

Stærð: 221,4 fm. Um er að ræða mjög gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Stór timburverönd norðan og vestur fyrir hús, þar í framhaldi er hlaðinn steinveggur og gróður. Verð: 74 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

LAUS TIL AFHENDINGAR

Kirkjuvegur 14, Ólafsfirði Stærð: 99,4 fm. Mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum, eignin skiptist í hæð, ris og kjallara. Verð: 19,9 mkr.

Skálatún 29 - 103 Stærð: 99,40 Snyrtileg þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tengihúsi. Eigninn er í nálægð við leik- og grunnskóla, verslun, golfvöll og Naustaborgir. Verð: 37,9 mkr.

Brekkugata 31 eh. Stærð 127,5 fm. Falleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýlishúsi í hjarta bæjarins. Fallegt útsýni. Eignin er samtals 127,5 fm. að stærð og skiptist í 9 fm. kalda geymslu, 26,7 fm. neðri hæð og 91,8 fm. efri hæð. Verð: 34,9 mkr.

Fagrasíða 11d Stærð: 180,5 fm. Um er að ræða sex herbergja hæð í þríbýlishúsi ásamt stakstæðum bílskúr, sér inngangur er í íbúðina. Í kjallara hússins er sameigninlegt þvottahús, þurrkherbergi og sér geymsla. Verð 43,5 mkr.

Stærð: 153,6 fm. Mjög góð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Framan við húsið er annars vegar viðarpallur og hins vegar geymsluskúr. Aftan við hús er stór steypt verönd, þar er heitur pottur, geymsluskúr og annar skúr fyrir grill og útihúsgögn. Verð: 46,9 mkr.

Hjallalundur 20 - 402

Sunnuhlíð 23 D

Tjarnarlundur 6 – 301

Stærð: 95,1 fm Mjög skemmtileg 3-4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi. Bílastæði í kjallara fylgir. Verð: 33.8 mkr.

Stærð: 82,6 fm Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í norðurenda. Verð: 27,4 mkr.

Stærð: 82 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með fallegu útsýni. Verð: 26,7 mkr.

Þórunnarstræti 113

LAUS TIL AFHENDINGAR Grenivellir 12 – 201

Akursíða 2 – 203

Stærð: 84,9 fm. Góð fjögurra herbergja íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á Eyrinni. Verð: 24,5 mkr.

Stærð: 64,9 fm. Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Verð: 26 mkr.

Fannagil 18 Stærð: 197,4 fm. Falleg vel skipulögð 6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 70,9 mkr.

Stapasíða 15 a Stærð: 163,8 fm. Mjög skemmtileg fimm herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er í austurenda. Verð: 48 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Strandgötu 31 - 600 Akureyri Heiðarlundur 6

Einholt 14

Kjalarsíða 10

NÝTT

Mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum með bílskúr samtals 155.7 fm. Opið hús fim. 15. ágúst kl. 17 - 17:30 5 herb. 155,7 fm. 55 m. Klettaborg 48

NÝTT

Gott 4 herbergja 100.8 fm endaraðhús á einni hæð með góðum sólpalli. Opið hús fim. 15. ágúst kl. 17:45 - 18:15 4 herb. 100,8 fm. 36,7 m.

NÝTT

Falleg 4 herbergja 101.9 fm endaíbúð í svalablokk. Opið hús fim. 15. ágúst kl. 17 - 17:30 4 herb. 101,9 fm. 31,5 m.

Ljómatún 3

Munkaþverárstræti 34

Falleg efri sérhæð með bílskúr samtals 150,8 fm. Stórt sér útsvæði fylgir íbúð.

Góð 2 herbergja 67,2 fm. íbúð á jarðhæð rétt við miðbæ Akureyrar.

5 herb.

2 herb.

NÝTT

Gott 4 herbergja 112,3 fm. raðhús á tveimur hæðum, íbúðin er laus við kaupsamning. Opið hús fim. 15. ágúst kl. 17 - 17:30 4 herb. 112,5 fm. 0 m. Garðarsbraut 41, Húsavík

Mikið uppgerð og vel staðsett 78.8 fm. jarðhæð með sérinngangi. 3 herb.

79 fm.

21,5 m.

Hafnarstræti 81

NÝTT

150,8 fm.

52,5 m.

4 herbergja timburhús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. 151 fm.

Davíðshagi 6 77 Hafnarstræti

19,9 m.

Dalsgerði 1

Bakkasíða 14

4 herb.

67,2 fm.

54,9 m.

Hagstætt fm. verð

Gott 5 herbergja raðhús á tveimur hæðum 123,1 fm. 5 herb.

123,1 fm.

40,7 m.

Víðimýri 6

LAUS

Góð og nokkuð endunýjuð studio íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi rétt við miðbæ Akureyri. íbúðin hentar vel fyrir bæði skammtíma og langtímaleigu. 2 herb. 34 fm. 18,5 m.

4 herbergja vandaðar endaíbúðir á 1. og 2. hæð lausar til afhendingar. Byggingarverktaki Hyrna. 4 herb.

94 fm.

38,2 m.

Einbýlishús, kjallari hæð og ris, ásamt 70 fm. viðar verönd að vestan og sunnan, steypt og hellulagt bílaplan. 5 herb.

143 fm.

48,7 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Skrifstofa S: 891 8363

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Torrevieja og La Zenia

Erum með mikið af nýjum eignum í kringum Torrevieja og La Zenia á Spáni. Kynnið ykkur málið hjá okkur.

Eyrargata 20, Siglufirði

Gott hús með tveimur íbúðum samtals 154,7 fm. Tilboð

154,7 fm.

Plastás

Hjalteyri, kaffihús

Um er að ræða 118fm timburhús byggt árið 2002 auk allra tækja og búnaðar til veitingareksturs. Undanfarið hefur veitingastaðurinn Eyri verið starfræktur í húsinu við góðan orðstýr og má segja að allt sé reiðubúið til að hefja rekstur. Húsið stendur á um 1200fm leigulóð á sérlega fallegum stað á Hjalteyri sem er mitt á milli Akureyrar og Dalvíkur. 118 fm. 27,9 m. Tjarnartún 9

Rótgróið fyrirtæki í rekstri til sölu ásamt fasteign. 350 fm.

Tilboð

Móasíða 4

Falleg 3-4 herbergja 147,1 fm endaraðhús. Mjög fallegur garður og útisvæði.

3-4 herb. 147,1 fm.

59,9 fm.

Björt og snyrtilega raðhúsaíbúð á einni hæð 112 fm. ásamt bílskúr 28 fm. Á verönd heitur pottur, skipt um gólfefni á íbúð fyrir 2 árum. 4 herb. 139 fm. 47,9 m. Vörðugil 1

Mýrartún 16

Falleg íbúð á 2 hæð í góðu tengihúsi. ‚ íbúðin er vel staðsett og gott útsýni er úr íbúðinni 3-4 herb.

97,4 fm.

38,9 m.

5 herbergja parhús á tveimur hæðum með bílskúr. 5 herb.

156,7 fm.

58,8 m.


NÝ TT

31,9 m.

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST KL. 16:30-17:00

VÍÐILUNDUR 4

Glæsileg og mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð, frábær staðsetning, nýtt eldhús og baðherbergi, ný gólfefni.

Tilboð SKESSUGIL 13 Stórskemmtileg og mjög rúmgóð þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi, flott útsýni og svalir til vesturs.

22,9 m. FROSTAGATA 4

nú s au

r a g þe

L

29,9 m.

MÚLASÍÐA 7 Mjög gott iðnaðarhúsnæði, 4,2 m há innkeysluhurð, gólfflötur er 88,5m2 og milliloft er 26,8m2. Eigandi er tilbúinn að taka minna Góð þriggja herbergja 89,9 m2 íbúð á jarðhæð. Svalir til suðurs. Eignin húsnæði upp í. er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

Arnar

Friðrik

TILBOÐ

Svala

HAFNARSTRÆTI 33

Góð fjögurra herbergja íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum. Góð fjölskyldueign.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Tilboð SKARÐSHLÍÐ 6

Mjög falleg og vel skipulögð 80m2 þriggja herb íbúð í Þorpinu, íbúðin er laus til afhendingar strax. Frábær staðsetning, örstutt í skóla og grunnskóla og alls konar verslun og þjónustu.

35,8 m. SKESSUGIL 5

Mjög góð og falleg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, 92,7 m2 að stærð.

38,2 m.

Tilboð

39,8 m.

UNDIRHLÍÐ 1- LAUS STRAX

Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu, eignin er alls 78,2 m2, bílastæði í bílgeymslu.

GRÁNUFÉLAGSGATA 10 (ALLINN)

HÓLMATÚN 9

Mjög góð 4ra herberbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi, örstutt í skóla og leikslóla.

250 m2 hús á einni hæð á flottum stað, ýmis konar notagildi kemur til greina, góð lóð fylgir húsinu.

69,9 m. SUNNUHLÍÐ 5

KOTÁRGERÐI 17

Mjög gott sjö herbergja 220m2 einbýlishús á einni hæð með 50m2 bílskúr, fjögur svefnherbergi, setustofa, borðstofa og sólstofa. Góð eign á góðum stað.

Afar skemmtilegt og sjarmerandi staðsett 223m2, 5-6 herbergja einbýlishús með stórkostlegu útsýni, staðsett á mjög kyrrlátum stað inni í miðju hverfi en með séraðkeyrslu.

TILBOÐ

22,5 m.

KAUPVANGSSTRÆTI 21

U.þ.b. 100m2 vinnustofa í Gilinu, snilldaraðstaða til hvers konar listsköpunar.

ODDEYRARGATA 14

Mjög fallleg og mikið endurnýjuð 53,4m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýli, 19,8m2 skúr á lóð.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

BIRKILAND 14, SKÚTUSTAÐARHREPPI

Stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað rétt hjá Grjótagjá í Mývatnssveit. Húsið er 320 m2 á þremur hæðum auk 37,9 m2 gestahúss.

73,9 m. REYKJASÍÐA 1

Mjög gott 218,4m2 hús, fjögur góð svefnherbergi, tvær stofur, flott eign á rólegum stað í Þorpinu. Laus fljótlega.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


28,5 m. ÞVERÁ

SKOÐA SKIPTI Á EIGN Á AKUREYRI

GRÝTUBAKKI 3

Mjög gott 137m , 5-6 herbergja íbúðarhús, að auki eru tvö hús sem nýtt hafa verið fyrir gistingu, eignarland er 1,5 ha. Örskammt frá Grenivík og í u.þ.b. 20 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri. 2

Nýlegur, mjög fallegur og skemmtilega hannaður bústaður, 93,1m2 að Þverá 11, Fjallabyggð. Einnig er ca. 24m2 geymsla með stórri hurð.

43,9 m. HÁLÖND

Glæsileg fjögurra herbergja orlofshús, eitt fallegasta útsýni sem Akureyri býður upp á. Örfá hús eftir í þessum áfanga.

ÁRGERÐI - DALVÍK

Afar reisulegt og fallegt íbúðarhús sem stendur við bakka Svarfaðardalsár. Húsið býður upp á margs konar nýtingarmöguleika, mörg herbergi og stórar stofur og eldhús. Eignin er um 350m2, þar af er bílskúr um 50m2.

15,0 m. KVÍGINDISDALUR ÞINGEYJARSVEIT

47m2 sumarbústaður m/millilofti, eignin er frábærlega staðsett í Seljadal, sem gengur upp úr Reykjadal til suð-vesturs.

STEKKJARBYGGÐ

Mjög vandað og fallegt heilsárshús m/bílskúr í Lundsskógi, allt unnið af fagmönnum. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Eignin er samtals er 151,1m2.

29,9 m. TJARNALUNDUR 6, ÍBÚÐ 402

Rúmgóð og mjög falleg fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð ní fjölb. stærð 99,6 m² Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

JÓDÍSARSTAÐIR LÓÐ

1ha. eignarland úr landi Jódísarstaðar í Þingeyjarsveit, frábær staðsetning við Skjálfandafljót, landið í hlíð, skógi vaxið að hluta en samt tilkomumikið fallegt útsýni.

SUNNUHLÍÐ 12 GRENIVÍK

Mjög fallegt 109,4 m2 orlofshús með frábæru útsýni yfir Grenivík og út fjörðinn.

TIL LEIGU

Arnar

Friðrik

Svala

UNDIRHLÍÐ 1

Til leigu góð 2ja herbergja íbúð með stæði í bílakjallara og leigist að hluta til með húsgögnum, þvottavél, þurrkari og ísskápur fylgja. Nánari uppl. veitir Arnar s. 773-5100

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


– NÝBYGGINGAR – MARGRÉTARHAGI 2 Glæsilegar fjögurra herbergja íbúðir með og án bílskúrs, afhendast fljótlega fullbúnar.

SÝNINGARÍBÚÐIR TILBÚNAR Stærð íbúða á neðri hæð er 110m2. Verð kr. 45,5 millj. Stærð íbúða á efri hæð er 117,9m2 auk 39m2 bílskúrs. Verð kr. 58,8 millj.

38,2 m.

ÍBÚÐIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR DAVÍÐSHAGI 6 Mjög góðar fullbúnar fjögurra herb. íbúðir á fallegum stað í Naustahverfi. Aðeins þrjár íbúðir eftir í þessu húsi. Mjög gott verð!

Verð kr. 43,0 - 49,4 millj.

HALLDÓRUHAGI 6 - 14

Nýjar stórglæsilegar þriggja-fjögurra herbergja íbúðir í Halldóruhaga, einstaklega falleg hönnun á íbúðum, stórir gluggar sem gera íbúðirnar bjartar og skemmtilegar.

AUSTURBRÚ 2-4 & 6-8

4 STÓRAR ÍBÚÐIR EFTIR – EINNIG 2JA HERB. ÍBÚÐIR

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Glæsilegar íbúðir í miðbænum með stæði í bílakjallara, örstutt í alla verslun og þjónustu sem Akureyri býður upp á.

DAVÍÐSHAGI 2

Vandaðar og fullbúnar íbúðir í fjölbýli í Hagahverfinu. Bílastæði í bílakjallara fylgir sumum íbúðunum. Hægt er að velja um stúdíóíbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


ÞÓRSVÖLLUR

ÞÓR/KA – KEFLAVÍK Fim. 15. ágúst kl. 18:00 Miðaverð 1.500 Frítt fyrir 18 ára og yngri

Ljósm: Páll Jóhannesson

Helstu samstarfsaðilar:


Frábær tilboð í ágúst! 52%

2

fyrir

1

199

399

kr/stk

kr/pk

Coca Cola Zero 0,5 l

áður 419 kr

Freyju Djúpur Venjulegar, sterkar eða súkkulaði - 150 gr

Monster Energy Ultra 500 ml

36%

2

fyrir

1

249

189

kr/stk

kr/stk

áður 299 kr

Lays 5 tegundir

Billys Pan Pizza Original eða pepperoni 170 gr

40%

199 kr/stk

33%

áður 299 kr

Ripped orkudrykkur BlueRazz, Strawberry lime eða Tropical - 330 ml

Opnunartími Borgarbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Byggðaveg: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Egils Appelsín sykurlaus 0,5 l

25%

479

149

áður 799 kr

áður 199 kr

kr/pk

Mars eða Snickers ís 4 í pakka

kr/stk

Toro bollasúpa 7 tegundir


Opið alla daga frá 08:00-19:00 Brunchhlaðborð á laugardögum og sunnudögum

Kaffi og kökur

Happy hour 16:00 - 19:00

Við tökum KEA kortið

HLÍÐARFJALL UMSJÓNARMAÐUR SNJÓTROÐSLU Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða til sín umsjónarmann snjótroðslu, um er að ræða fullt starf. Hlíðarfjall er eitt vinsælasta skíðasvæði Íslands sem er opið út apríl ár hvert og er árlega heimsótt af tugþúsundum gesta. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2019


ALLT TIL ALLS Í NÆSTU NETTÓ! Lambagrillsneiðar Bernaise

988

KR/KG

-50% -57%

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

-45% Grísabógsneiðar ferskar

Helgusteik Esjumarinering

769

1.399

KR/KG

ÁÐUR:1.398 KR/KG

-50%

-23%

Änglamark snakk 175 gr - salt eða sour cream & onion

299

KR/PK

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

KR/KG

LJÚFFENGT OG GOTT ! -20%

Partýpylsur 20 stk

795

KR/PK

ÁÐUR: 389 KR/PK

ÁÐUR: 1.589 KR/PK

Framhryggjasneiðar kryddaðar

-40%

2.958 ÁÐUR: 3.698 KR/KG

KR/KG

-20%

Hamborgarar m/beikoni - 2x100 gr

471

KR/PK

ÁÐUR: 589 KR/PK

Avókadó 700 gr í neti

Grísakótilettur Brasilía

1.259 ÁÐUR: 2.098 KR/KG

KR/KG

-30%

249

-50%

KR/PK

ÁÐUR: 498 KR/PK

Pizzastykki margarita eða salami

279

KR/STK

ÁÐUR: 399 KR/STK

Tilboðin gilda 15. - 18. ágúst Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆKI

ÚRVAL AF FALLEGUM MUNSTRUM Í FILMUR Hönnum eftir máli Gerum verðtilboð

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

asprent.is


Ert þú handlagin/n? Vegna aukinna umsvifa á framleiðslusviði leitum við að handlögnum einstaklingi til að sinna samsetningu á búnaði. Starfssvið: · Samsetning á búnaði fyrir fiskeldi og matvælavinnslu

Hæfniskröfur: · Reynsla af sambærilegum störfum · Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð · Stundvísi og áreiðanleiki · Frumkvæði, sjálfstæði og útsjónarsemi í vinnubrögðum · Sterk öryggisvitund · Lipurð í mannlegum samskiptum

Slippurinn leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður, þar sem fyrsta flokks fagleg þekking og þjónustuvilji fara saman.

Sótt er um rafrænt á www.slipp.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um.

Umsóknarfrestur er til 10. september 2019 Nánari upplýsingar veitir: Kristján Heiðar Kristjánsson Netfang: khk@slipp.is eða í síma: 460 2900 Naustatanga 2 600 Akureyri Sími 460 2900 slipp@slipp.is www.slipp.is


Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-18:00

GARÐAÚÐUN – ÞJÓNUSTA Í boði er úðun gegn köngulóm, roðamaurum, flugum og fiðrildalirfum og allar almennar meindýravarnir

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið sam­ band og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala. is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Smíðaverkstæði

járinn

Sími 698 4787 Símon

Gufuþrif Akureyrar ehf Bílaþvottastöðin fer í SUMARFRÍ Lokað frá 21. til 31. ágúst

Bílaþvottastöð Goðanesi 8-10 Sími 784 91 28 www.facebook.com/akgufutrif.is/

Húsa- og garðaúðun * Köngulær * Trjámaðkar * Flugur * Geitungar * Roðamaur * Fíflalýs Tökum niður pantanir í símum 462 4444 / 899 1244

Heimasmíðaðir vörubílar og gröfur. Land Rover jeppar og vélavaxbílar. Er á facbook sjá Hobby Hadda og hobbyhadda.is. Pöntunarsími 462 1176 / 856 2269.

Húsnæði óskast Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigu­ listann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór­Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf. sími 511-1600 / leigulistinn.is.

Þú finnur okkur á facebook

Meindýravarnir MVE Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Þarft þú aðstoð með hegðunarvandamál hjá hundinum þínum? Viltu heimavitjun eða bara almenna ráðgjöf? Sendu þá e-mail á hvati6@gmail.com og ég aðstoða þig. Helena María Hammer Hundaatferlisfræðingur

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – við­ gerðir. ATH. breyttan opn­ unartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

Akstursmat Vantar þig akstursmat? Hafðu samband við Ingvar ökukennara í síma 899 9800.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hvannavellir 10 (Hús Hjálpræðisherinn) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

vikudagur.is


Lögmannshlíðarkirkja Sunnudagur 18. ágúst Kvöldhelgistund í Lögmannshlíðarkirkju kl. 21:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Petra Björg Pálsdóttir organisti þjóna. Fyrirbænir og altarissakramenti. Allir hjartanlega velkomnir.

Ath! Skráning er hafin í fermingarferðir á Hólavatn 19. og 20. ágúst hjá: sunna.kristrun@glerarkirkja.is. Minnum á facebookhópinn: fermingarhopur 2019-2020 glerarkirkja Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is og facebook.com/glerarkirkja Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.

Félag eldri borgara á Akureyri

Sigling Bæjarstjórn Akureyrar og Hollvinafélag Húna II bjóða eldri borgurum á Akureyri (60 ára og eldri) í siglingu þann 22. ágúst nk. Siglt verður frá Torfunefsbryggju kl. 10.00 út með Eyjafirði að austan. Áætlaður siglingatími um 2 klst.

Sunnudagur 18. ágúst Klassísk messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Jakobskórinn syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Leiðsögumaður verður Haukur Halldórsson formaður EBAK.

Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14.00. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.

Hámarksfjöldi þátttakenda er 90 manns.

Guðsþjónusta á Lögmannshlíð kl. 15.15. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.

Viðri ekki til siglingar verður farið viku síðar þann 29. ágúst kl. 15.00. Ferðanefnd

Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar Minningarkort Kvenfélagsins fást á eftirtöldum stöðum:

fást á eftirtöldum stöðum:

Hlífar

Pennanum, Blómabúð Akureyrar, Pennanum, Blómabúð Mímósu, Býflugunni og blóminu,Akureyrar, Blómabúðinni Ásprenti og og SAk Mímósu, Akri, Býflugunni blóminu,

Blómabúðinni Akri, Ásprenti og SAk

Hoppukastalar

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbún­ að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

til leigu á Akureyri

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Til sölu

ÖKU-

KENNSLA AKSTURS-

M AT

Kenni bæði á sjálfskiptan og beinskiptan bíl Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis eða hæfnis­ athugunar

899 9800 Ingvar Björnsson ökukennari

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Ljómandi ehf ÖKUKENNSLA

Til sölu nánast ónotað fullorðins hjól. Verð kr. 7.000. Upplýsingar í síma 771 2232.

Flóamarkaður

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

SKILATÍMI SMÁAUGLÝSINGA er fyrir kl. 15 á mánudögum.

Jafnframt þarf að ganga frá greiðslu Dagskráin – Sími 4 600 700 Netfang: sma@asprent.is

Flóamarkaðurinn í Dæli er í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud., laugard. og sunnudag 16. til 18. ágúst frá kl. 13–17. Ýmislegt til sölu s.s. bús­ áhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Vel­ komin á markað, kaffi á könnunni. Ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í dæli – í sigluvík.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Fimmtud. kl. 20:00 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00



K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausn gátu nr. 383: Lækningaleyfi


Brynjuís

Verslunarstjóri Brynjuís á Akureyri óskar eftir að ráða dugmikinn og drífandi verslunarstjóra til starfa sem fyrst. Leitað er að jákvæðum aðila með mikla þjónustuvitund og söluhæfileika.

· · · · ·

Umsóknarfrestur

Upplýsingar og umsókn

21. ágúst

capacent.com/s/14226

Helstu verkefni: Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri verslunarinnar. Starfsmannahald og skipulagning vakta. Umsjón með innkaupum ásamt eftirlit með lagerhaldi og rýrnun. Ábyrgð og umsjón á vöruframboði og framsetningu vöru. Önnur verkefni í samráði við eigendur.

Capacent — leiðir til árangurs

Heilnudd

Heilnudd 60 mín. 8.500,-

Mánudaga til föstudaga milli 19 og 21 Laugardaga og sunnudaga frá 15 - 20

Tímapantanir í síma 460 0060 info@kjarnalundur.is


VEISLUSALIR FYRIR STÓRU STUNDIRNAR GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is Hótel Kea | Hafnarstræt i 87 - 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is


Gildir dagana 14. - 20. ágúst 6

16

Íslenskt tal: Mið - fös kl. 17:00 Lau kl. 14:20 og 16:50 Sun kl. 14:20 (Fyrsta bíóferðin), 14:20 og 16:50 Mán - þri kl. 17:00 Enskt tal: Mið - þri kl. 19:20 og 21:50

Mið. - fös. kl. 19:20 og 21:50 Lau. kl.21:00 Sun. kl. 19:20 Mán kl. 19:20 og 21:50 Þri kl. 21:00

L

16

Íslenskt tal: Mið - fös kl. 17:10 Lau kl. 14:20 (Fyrsta bíóferðin) - 16:30 Sun kl. 16:50 Mán kl. 17:10 þri kl. 16:40

Sun. kl. 21:50

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

Pólskt tal: Lau kl. 18:40 Þri kl. 18:50

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


14.-21. ÁGÚST

OSTBORGARI Sósa, ostur og kál + FRANSKAR + COKE*

1.490kr

*0,5 ltr CLASSIC, LIGHT EÐA ZERO SYKUR VEGANESTI V/HRINGTORGIÐ HÖRGÁRBRAUT - SÍMI 414 3399 - OPIÐ TIL 22:00 ALLA DAGA


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins, lokað á milli 17:40 og 19:30

Í sýningu eru:

Íslenskt tal

Nánari upplýsingar á borgarbio.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.