Dagskráin 07. nóvember - 14. nóvember 2018

Page 1

Opið virka daga 08:00 til 16:00 4 4 . t b l . 5 1 . á r g . 0 7 . n ó v. - 1 4 . n ó v. 2 0 1 8

LYF Á LÆGRA VERÐI – einfalt og ódýrt

Akureyri – 461 3920


1 TB

Playstation

Ofurhlaðin PlayStation 4 tölva gerir leikjunum kleift að sýna meiri smáatriði og nákvæmni í grafík.

59.995 PS4PRO PS4

Þú færð

ÖLL

raftækin hjá okkur

1 TB

Playstation

Ofurhlaðin PlayStation 4 tölva gerir leikjunum kleift að sýna meiri smáatriði og nákvæmni í grafík. Leikurinn Spider Man, FIFA19 eða Red Dead Redemption 2 fylgir með.

64.995

PS41TBSPIDESE / PS4PROFIF19 / PS4PRORDR2

1 TB

Playstation 4 SLIM

Leikjatölva með með Spider-Man leik. Einn stýripinni, in-ear headset og HDMI snúra fylgir. 1 TB harður diskur.

54.995 PS41TBSPIDESE

Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-16


Playstation 4 SLIM

500GB

Leikjatölva, 500GB harður diskur með einum stýripinna, in-ear headset og HDMI snúra fylgir. Upplifðu stórbrotin ævintýri, kepptu við bestu leikmennina í gegnum netið og skoraðu á vini þína í stofunni heima með minni og léttari útgáfu af PS4 vélinni.

45.995 PS4500GBSLIM

Leikir í úrvali

9.995 PS4LEGODCSV

8.995 PS4GODOFWAR

10.995 PS4ASSASSINCO

13.995 Special Edition

8.995 PS4FIFA19

9.995 PS4RDR2/UE

10.995 PS4CODBO4

5.995 PS4PAWPATROL


... og þá var kátt í Höllinni! UPPLIFÐU YNDISLEGA JÓLASTEMNINGU MEÐ OKKUR

JÓLAKVÖLD Í HÖLLINNI Dalsbraut 1, Akureyri

9. nóvember kl. 19–22 Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


Allar smávörur á 25% afslætti!*

Léttar veitingar og ljúfir tónar í bland við skemmtilegt andrúmsloft

*gildir ekki ofan á önnur tilboð eða jólaverð

Ostar og góðgæti frá Mjólkursamsölunni, konfekt frá Nóa-Síríus, Kaldi o.fl.

50

FYRSTU SEM VERSLA FÁ GLAÐNING FRÁ OKKUR


celandic and

MINNUM Á HÁDEGISVERÐAKORTIN OKKAR Tilbúnir réttir í borði – fljótlegt og hagkvæmt Alla daga er í boði fiskur, kjöt, djúpsteiktur kjúklingur og aukaréttur Innifalið er súpa, salatbar, ábót og kaffi/te.

Fyrirframgreitt klippikort 10 skipti á 16.400 kr.

Matarkort

am

Fyrirfram greitt matarkort Gildir um tilbúna rétti í borði og valréttaseðil

Afsláttarkort

Matarkort Fimmta hver máltíð frí

FRÍ

TÍÐ MÁL

Gildir um tilbúna rétti í borði og valréttaseðil

*einungis stimpill Kaffitorgs gildir

FRÍ

Safnið stimplum og fáið 5. hverja máltíð fría.

TÍÐ MÁL

Við bjóðum einnig upp á girnilegan bistro matseðill og vínveitingar. Á kaffihúsinu er boðið upp á mikið úrval af kökum, brauði og kaffidrykkjum. Eitthvað fyrir alla. Kaffi torg - 462-2279 - kaffitorg@kaffitorg.is


VEISLU OG VEITINGAÞJÓNUSTA

JÓLIN 2018 ÍSLENSK JÓL – verð á mann 3.900 kr.*

Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði

SILFUR JÓL – verð á mann 5.900 kr. *

Valinn er einn forréttur, einn aðalréttur og eftirrétturinn fylgir

GULL JÓL – verð á mann 6.900 kr. * Valdir eru 2 forréttir, 2 aðalréttir og eftirrétturinn fylgir

FO R R ÉTT I R

• Heitreyktur lax með hunangi og pistasíum • Dill-grafinn lax með sinnepssósu • Grafin gæs með bláberjavinaigrette • Jólasíld og rúgbrauð • Villibráðarpaté

A ÐA L R É T T I R

• Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði • Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum, eplasalati, ristuðu grænmeti, heimalöguðu rauðkáli og rauðvínssósu • Hunangsgljáður hamborgarhryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, eplasalati, ristuðu grænmeti, heimalöguðu rauðkáli og rauðvínssósu

EFTIRRÉTTUR • Ris a la mande *VERÐ MIÐAST VIÐ 30-100 MANNS INNIFALIÐ Í VERÐINU ER AFHENDING VEITINGA Á STAÐINN

Matsmiðjan | Fjölnisgötu 1b | 603 Akureyri | 462 2200 | www.matsmidjan.is


Verslunin er flutt

í nýtt og glæsilegt húsnæði í Amarohúsinu í göngugötunni

Opnunartilboð! Fullt af glæsilegum opnunartilboðum

SEATTLE leggings

ATVINNA Þvottaspreyin vinsælu eru mætt

Vantar starfsfólk í hlutastarf. Einnig vantar saumakonu.

MARBLE Fylgist með okkur á facebooksíðunni okkar

Amarohúsinu • Sími: 650 8844


ÞÍN BESTA FÖRÐUN!

25% afsláttur

L‘ORÉAL DAGAR Í LYFJU 8.- 12. NÓVEMBER 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FÖRÐUNAROG HÚÐVÖRUM FRÁ L’ORÉAL PARIS

GLÆSILEGUR KAUPAUKI FYLGIR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR L’ORÉAL PARIS VÖRUR FYRIR 6.900 KR. EÐA MEIRA.*

FÁÐU RÁÐGJÖF FÖRÐUNAR- OG SNYRTIFRÆÐINGA FRÁ L‘OREAL PARIS Í VÖLDUM VERSLUNUM LYFJU MEÐAN Á TILBOÐINU STENDUR. AFSLÁTTURINN GILDIR EINNIG Í NETVERSLUN.LYFJA.IS

*KAUPAUKI FYLGIR Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Á EFTIRTÖLDUM SÖLUSTÖÐUM L’ORÉAL PARIS HJÁ LYFJU: SMÁRATORG, LÁGMÚLI, KEFLAVÍK, SMÁRALIND, BORGARNES, LAUGAVEGUR, REYÐARFJÖRÐUR, HÖFN, SELFOSS, NESKAUPSSTAÐUR, STYKKISHÓLMUR, BLÖNDUÓS, ESKIFJÖRÐUR OG NÝBÝLAVEGUR.


Frá mmtudegi til laugardags 8.-10. nóvember eru TAX FREE dagar í miðbæ Akureyrar

Albúm Filterar Bakpokar Minniskort Ljósmyndatöskur og RAMMAR á TAX FREE !


1. – 17. nóvember:

LITADAGAR 40% afsláttur

og fríar litaprufur af innimálningu Nú eru LITADAGAR hjá SLIPPFÉLAGINU. Við bjóðum 40% afslátt og fríar litaprufur af litum úr litakorti Slippfélagsins.* Skoðaðu alla fallegu litina á slippfelagid.is * Þegar liturinn er blandaður í Bett 10 innanhúsmálningu og miðað er við 2 prufur á hvern viðskiptavin.

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Fimmtudagurinn 8. nóvember 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 (24:27) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (13:27) e. 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Gulli byggir (1:6) 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (16:16) e. 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (1:6) e. 16.25 Úr Gullkistu RÚV: Steinsteypuöldin (2:5) e. 17.00 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (2:10) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Gullin hans Óðins (10:10) 18.24 Hvergidrengir (13:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Íþróttafólkið okkar (4:7) 20.40 Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (2:6) (Afrikas nye køkken) Dönsk heimildarþáttaröð um afríska matarmenningu. 21.10 Indversku sumrin (9:10) (Indian Summers II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (5:21) (Criminal Minds XIII) 23.05 Marteinn Lúther og siðbótin – Fyrri hluti (1:2) (Reformation) Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum um Martein Lúther, frumkvöðul lúthersks siðar. e. 00.35 Kastljós e. 00.50 Menningin e. 01.00 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (20:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (11:24) 08:30 Ellen (35:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Anger Management 10:00 Poppsvar (1:7) 10:45 Planet’s Got Talent (4:6) 11:10 Grey’s Anatomy (20:24) 11:50 Sælkeraferðin (4:8) 12:10 Lýðveldið (2:6) 12:35 Nágrannar (7879:8062) 13:00 The Big Sick 14:55 Goodbye Christopher Robin 16:40 Friends (6:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7879:8062) 17:45 Ellen (36:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Kevin Can Wait (14:24) 19:45 Masterchef USA (18:23) 20:30 Lethal Weapon (2:15) Þriðja þáttaröð þessara spennuþátta sem byggðir eru á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum. 21:15 Counterpart (5:10) 22:10 Alex (3:6) 22:55 Humans (4:8) 23:45 Real Time with Bill Maher (33:35) 01:35 Mr. Mercedes (5:10) Magnaðir spennuþættir þættir úr smiðju David E. Kelley og Stephen King sem byggðir eru á metsölubókum þess síðarnefnda. 02:20 Queen Sugar (8:13) 03:05 Keeping Faith 03:55 S.W.A.T. (13:22) 04:40 Wyatt Cenac’s Problem Areas (9:10) 05:10 Goodbye Christopher Robin 20:00 Að Austan Einstaklega góð, vel leikin og 20:30 Landsbyggðir áhrifarík mynd frá 2017 um 21:00 Að Austan breska rithöfundinn Alan Alex21:30 Landsbyggðir ander Milne, eiginkonu hans, 22:00 Að Austan Daphne, og son þeirra, 22:30 Landsbyggðir Christopher Robin, en það var 23:00 Að Austan einmitt hann og bangsinn hans Dagskrá N4 er endurtekin allan sem varð Alexander innblástursólarhringinn um helgar. inn að bókunum um Bangsímon.

Bein útsending

Bannað börnum

07:10 UEFA Champions League 08:50 UEFA Champions League 10:30 Spænsku mörkin 11:00 Football League Show 11:30 UEFA Champions League 13:10 UEFA Champions League 14:50 UEFA Champions League 16:30 Meistaradeildarmörkin 17:00 Evrópudeildin - fréttaþáttur 18/19 17:50 UEFA Europa League (Lazio - Marseille) 19:55 UEFA Europa League (Arsenal - Sporting) 22:00 Premier League World 22:30 NFL Gameday 18/19 23:00 Dominos deild karla (Þór Þ. - ÍR) 00:40 UEFA Europa League (Real Betis - AC Milan) 08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:15 Everybody Loves... 12:35 King of Queens (1:25) 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil 14:05 America’s Funniest... 14:30 The Voice (11:26) 16:05 Everybody Loves Raymond (11:16) 16:25 King of Queens (3:25) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Dr. Phil 17:55 The Tonight Show 18:40 The Late Late Show 19:25 Ný sýn (5:5) 20:00 Með Loga (8:8) 21:00 9-1-1 (4:18) 21:50 Octopussy Kvikmynd frá 1983 með Roger Moore í hlutverki James Bond. Þetta er þrettanda myndin í röðinni um njósnarann margfræga. 00:00 The Tonight Show 00:45 The Late Late Show 01:30 Scandal (18:18) 02:15 Marvel’s Cloak & Dagger (8:10) 03:00 Marvel’s Agent Carter (8:10) 03:45 Marvel’s Inhumans (8:8) 04:30 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:10 Never Been Kissed 12:55 Lea to the Rescue 14:30 The Space Between Us 16:30 Never Been Kissed Rómantísk gamanmynd. 18:20 Lea to the Rescue Fjölskyldumynd frá 2016. 20:00 The Space Between Us Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. 22:00 The Face of an Angel Dramatísk mynd frá 2014 með stórgóðum leikurum. Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál. 23:40 Love on the Run Gamanmynd frá 2016. Franny er ung kona sem finnst hún vera algjörlega stopp í lífinu. Hún er í yfirvigt vegna skyndibitafíknar og hefur nánast neyðst til að sjá um ruglaða móður sína og eldri systur sem hefur farið illa á ólifnaði og eiturlyfjaneyslu. 01:05 Skiptrace Spennumynd frá 2016 með Jackie Chan og Johnny Knoxville. Rannsóknarlögreglumaðurinn Bennie Chan er á slóð alræmdasta glæpamanns Hong Kong-borgar sem starfar undir dulnefninu Matador. Til að hafa hendur í hári hans þarf Bennie að fá í lið með sér fjárhættuspilarann og svindlarann Connor Watts sem óhætt er að segja að sé ekki traustsins verður. 02:50 The Face of an Angel 19:10 Anger Management 19:35 Schitt’s Creek (6:13) 20:00 Seinfeld (1:22) 20:25 Friends (23:24) 20:50 The New Girl (13:22) 21:15 Supergirl (3:22) 22:00 Arrow (3:22) 22:45 Boardwalk Empire 23:40 The Simpsons (4:22) 00:05 Bob’s Burgers (4:22) 00:30 American Dad (17:22) 00:55 Anger Management 01:20 Schitt’s Creek (6:13) 01:45 Friends (23:24) 02:10 Seinfeld (1:22)

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352


NÝJAR VÖRUR VIKULEGA OPIÐ Á LAUGARDÖGUM TIL JÓLA OPIÐ VIRKA DAGA KL 11 - 17 OG LAUGARDAGA KL 12 - 16 Vo r h ú s · H a f n a r s t r æ t i 7 1 · A k u r e y r i · w w w. v o r h u s . i s


Föstudagurinn 9. nóvember 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 (25:27) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (1:14) e. 14.15 Hið ljúfa líf e. 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi (5:8) e. 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni e. 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (1:15) e. 16.35 Séra Brown (3:5) e. 17.20 Landinn (7:14) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft (4:7) e. 18.17 Anna og vélmennin 18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (7:15) 21.05 Vikan með Gísla Marteini 21.50 Agatha rannsakar málið – Dauðlegur dýralæknir (Agatha Raisin: The Vicious Vet) 22.35 NSU: Hatur frá hægri – Misgerðarmennirnir (1:3) (Mitten in Deutschland: NSU: Die Täter) Sannsöguleg þýsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum um hóp öfgahægrisinnaðra hryðjuverkamanna sem myrti innflytjendur í Þýskalandi skömmu eftir fall járntjaldsins á tíunda áratug síðustu aldar. 00.20 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (12:24) 08:35 Ellen (99:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Curb Your Enthusiasm 11:00 Restaurant Startup (7:8) 11:45 The Goldbergs (15:25) 12:05 Feðgar á ferð (10:10) 12:35 Nágrannar (7880:8062) 13:00 Cry Baby 14:25 The Cobbler 16:00 First Dates (4:24) 16:45 The Truth About Sleep 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar (7880:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The X-Factor (17:28) 20:50 Suður-ameríski draumurinn (7:8) 21:25 Brokeback Mountain Sérstaklega áhrifamikil og dramatísk mynd sem fjallar um forboðnar ástir tveggja kúreka sem kynnast á Brokeback-fjalli árið 1963. 23:35 The Bleeder Kvikmynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Liev Schreiber, Elisabeth Moss, Ron Pearlman og Naomi Watts. 01:15 Una Mögnuð kvikmynd frá 2016 um Unu sem er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður. 02:50 127 Hours Dramatísk mynd byggð á sönnum atburðum með James Franco í aðalhlutverki um ótrúlega sögu Arons Ralston sem neyðist til að grípa til örþrifaráða þegar hann festir á sér handlegginn í klettum úti í óbyggðum. 04:25 Cry Baby Klassísk mynd með Johnny Depp og Amy Locane frá 1990. 20:00 Föstudagsþáttur Myndin gerist árið 1954 og fjall21:00 Föstudagsþáttur ar um Drape, eða Greaser, sem heitir réttu nafni Wade Walker Dagskrá N4 er endurtekin einnig þekktur sem Cry-Baby. allan sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 UEFA Europa League 08:40 UEFA Europa League 10:20 Olís deild kvenna 11:50 Premier League World 12:20 NFL Gameday 18/19 12:50 UEFA Europa League 14:30 UEFA Europa League 16:10 Dominos deild karla 17:50 La Liga Report 18:20 Dominos deild karla 2018/2019 (Haukar - Skallagrímur) 20:00 Dominos deild karla 2018/2019 (Njarðvík - KR) 22:10 Dominos deild karla 23:50 Ítalski boltinn 2018/2019 (Frosinone - Fiorentina) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:30 The Late Late Show with James Corden 10:15 Síminn + Spotify 12:15 Everybody Loves Raymond (12:25) 12:35 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil 14:05 Son of Zorn (13:13) 14:30 The Voice (12:26) 15:15 Family Guy (20:22) 15:40 Glee (2:22) 16:25 Everybody Loves Raymond (12:16) 16:45 King of Queens (4:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (44:44) 19:30 The Voice (13:26) 21:00 Marvel’s Cloak & Dagger 21:50 Marvel’s Agent Carter 22:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:25 Hawaii Five-0 (4:23) 00:10 Condor (5:10) 01:00 The Affair (9:10) 02:00 FBI (5:13) 02:45 Code Black (3:13) 03:30 The Chi (3:10) 04:20 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:50 Battle of the Sexes 13:50 3 Generations 15:20 Diary of A Wimpy Kid 16:50 Battle of the Sexes Frábær mynd frá 2017 með Emmu Stone og Steve Carell í aðalhlutverkum. 18:50 3 Generations Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. 20:25 Diary of A Wimpy Kid Stórskemmtileg mynd sem kemur á óvart og fjallar um ungan og óframfærinn skólastrák sem finnst skólinn og lífið þar allt frekar hallærislegt. 22:00 Unlocked Hörkuspennandi mynd frá 2017 með Noomi Rapace og Orlando Bloom í aðalhlutverkum. Yfirheyrslusérfræðingurinn Alice Racine hjá CIA er leidd í gildru sem sett var á svið til að ná upp úr henni mikilvægar upplýsingar. 23:40 Before I Go To Sleep Spennutryllir frá 2015 með Nicole Kidman og Colin Firth í aðalhlutverkum. Nicole leikur Christine sem vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um gærdaginn og fortíð sína. 01:15 Operation Avalanche Spennutryllir frá 2016. Árið er 1967 og kalda stríðið er í algleymingi. Stórveldin keppast um að verða fyrst til að senda fólk til tunglsins. 02:50 Unlocked

19:10 Anger Management 19:35 Schitt’s Creek (7:13) 20:00 Seinfeld (2:22) 20:25 Friends (24:24) 20:50 Fresh Off the Boat (7:19) 21:15 The Simpsons (17:21) 21:40 Bob’s Burgers (15:22) 22:05 American Dad (18:22) 22:30 Silicon Valley (7:10) 23:00 Eastbound & Down (1:8) 23:30 Unreal (10:10) 00:15 Anger Management 00:40 Schitt’s Creek (7:13) 01:05 Seinfeld (2:22)

Nú er rétti tíminn til að huga að glerinu Er komin móða á milli glerja eða er glerið ónýtt? Tek að mér glerísetningar í húsum Áratuga reynsla Tek einnig að mér uppsetningu á hertu gleri t.d. handrið, sturtur, spegla og fleira

Sími 896 3735 – villi@velas.is Vilhjálmur Ragnarsson


TAKTUMEÐ 1

TILBOÐ SÓTTKEAWAY TA

MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 2.890

2 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ............................................................................. 2.890 3 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.290 4 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.890 5 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.490 6 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 3.390 7 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................... 3.990 8 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.590 VELDU ÞÉR ÁLEGG (Ath. að allar pizzurnar eru með sósu og osti) Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chilli, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, maribo ostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa

AUKA ÁLEGG........... LÍTIL MIÐ STÓR Grænmeti, ávextir ..... 200 260 360 Kjöt, fiskur, ostar ....... 260 360 460 Krydd ............ ..Þú greiðir ekkert fyrir kryddið! OLÍA OG SÓSUR Hvítlauksolía ..............180 Sósur .........................180 (BBQ-sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 600 KR.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA I - GRILL


Laugardagurinn 10. nóvember 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Best í flestu (7:8) e. 10.45 Mannleg hegðun (4:5) e. 11.35 Útsvar (7:15) e. 12.45 Vikan með Gísla Marteini 13.30 Saga Danmerkur e. 14.30 Kiljan e. 15.10 Bítlarnir að eilífu e. 15.20 Ofurheilar – Streita (3:3) 15.50 Haukur Morthens e. 16.45 Tvíburasystur e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft (5:7) 18.20 Íþróttafólkið okkar (4:7) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (3:6) 20.30 Bíóást: Pretty Woman (Falleg kona) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 22.35 NSU: Hatur frá hægri – Fórnarlömbin (2:3) (Mitten in Deutschland: NSU: Die Opfer) Sannsöguleg þýsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum um hóp öfgahægrisinnaðra hryðjuverkamanna sem myrti innflytjendur í Þýskalandi skömmu eftir fall járntjaldsins á tíunda áratug síðustu aldar. 00.15 Aulabárður (The Tale of Sweety Barret) Spennumynd um Sweety Barret sem er seinheppinn maður sem nýlega hefur verið rekinn úr ferðasirkus. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:30 Föst í fortíðinni (e) 17:00 Að Vestan (e) 17:30 Taktíkin 18:00 Að Norðan 18:30 Landsbyggðalatté 19:00 Bleikur október 19:30 Bleikur október 20:00 Að Austan 20:30 Landsbyggðir 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Nágrannar á norðursl.

07:00 Strumparnir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Lína langsokkur 08:15 Blíða og Blær 08:35 Dóra og vinir 09:00 Billi Blikk 09:10 Dagur Diðrik (3:20) 09:35 Nilli Hólmgeirsson 09:50 Latibær 10:15 K3 (5:52) 10:25 Ævintýri Tinna 10:50 Ninja-skjaldbökurnar 11:15 Friends (4:25) 12:20 Víglínan (9:20) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Bold and the Beautiful 14:50 Masterchef USA (18:23) 15:35 Jamie Cooks Italy (3:8) 16:25 Dýraspítalinn (2:6) 16:55 Um land allt (4:8) 17:30 Fósturbörn (7:7) 18:00 Sjáðu (571:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (390:500) 19:10 Lottó 19:15 The X-Factor (18:28) 20:00 Harry Potter and the Philosopher’s Stone Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. 22:30 Page Eight Hörkuspennandi bresk mynd frá 2011 með Bill Nighy, Rachel Weisz, Ralph Fiennes, Michael Gambon og Judy Davis. Myndin fjallar um leyniþjónustumanninn Johnny Worricker sem fær veður um mögulega spillingu meðal embættismanna innan bresku ríkisstjórnarinnar fá yfirmanni sínum og besta vin. 00:10 The House Óborganleg gamanmynd frá 2017 með Will Ferrell og Amy Poehler í aðalhlutverkum. 01:35 Live by Night Glæpamynd frá 2016 með Ben Affleck og fleiri stórgóðum leikurum. 03:40 Kate Plays Christine Dramatísk mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum.

Bein útsending

Bannað börnum

08:40 La Liga Report 09:10 Spænski boltinn 10:50 NFL Gameday 18/19 11:20 PL Match Pack 11:50 Premier League Preview 12:20 Premier League (Cardiff - Brighton) 14:30 Evrópudeildarmörkin 15:20 Enska 1. deildin 17:00 Laugardagsmörkin 17:20 Premier League (Crystal Palace - Tottenham) 19:25 Ítalski boltinn 2018/2019 (Genoa - Napoli) 21:30 Enska 1. deildin (WBA - Leeds) 23:10 Dominos deild kvenna (KR - Haukar) 00:50 UFC Unleashed 2018 02:00 UFC Live Events 2018 (UFC Fight Night: Edgar vs. Korean Zombie) 08:00 American Housewife 08:45 The Muppets (1:16) 09:30 Black-ish (1:24) 09:55 Making History (2:13) 10:15 The Great Indoors (5:22) 10:40 Playing House (6:10) 11:00 Difficult People (8:10) 11:25 Will & Grace (12:16) 11:50 America’s Funniest... 12:15 Everybody Loves... 12:35 King of Queens (3:25) 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Survivor (1:15) 14:25 Survivor (2:15) 15:10 A.P. Bio (8:13) 15:30 Top Gear (5:6) 16:25 Everybody Loves... 16:45 King of Queens (5:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (9:15) 17:55 Family Guy (21:22) 18:20 Bordertown (1:13) 18:45 Glee (3:22) 19:30 The Voice (14:26) 20:15 Anchorman 2: The Legend Continues 22:15 Jack Reacher 00:25 Mothers and Daughters 01:55 New Amsterdam (6:13) 02:45 Station 19 (5:13) 03:30 9-1-1 (4:18) 04:15 Agents of S.H.I.E.L.D.

Stranglega bannað börnum

07:00 Apollo 13 09:20 Temple Grandin 11:10 Collateral Beauty 13:00 Home Again 14:35 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. 16:55 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd. 18:45 Collateral Beauty Mögnuð mynd frá 2017 með Will Smith, Kate Winslet og fleiri frábærum leikurum. 20:20 Home Again Gamanmynd frá 2017 með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. 22:00 Dragonheart 3: The Sorcerer’s Curse Spennandi ævintýramynd frá 2015. Gareth leggur upp í mikla hættuför í leit af gulli og gersemum. 23:40 The Beguiled Mögnuð mynd frá 2017 í leikstjórn Sofiu Coppola með Nicole Kidman, Kirsten Dunst, Elle Fanning og Colin Firth í aðalhlutverkum. 01:15 Like.Share.Follow Sálfræðitryllir um Garret, ungan Youtube-ara. 02:45 Dragonheart 3: The Sorcerer’s Curse

15:00 Friends (20:24) 15:25 Friends (21:24) 15:50 Friends (22:24) 16:15 Friends (23:24) 16:40 Friends (24:24) 17:30 Landnemarnir (11:11) 18:10 Hið blómlega bú 18:45 Gulli byggir (5:12) 19:20 Masterchef USA (3:19) 20:00 My Dream Home (21:26) 20:45 Eastbound & Down (2:8) 21:15 Vice Principals (7:9) 21:45 Banshee (5:10) 22:35 Game Of Thrones (1:10) 23:35 Rome (10:12) 00:30 Code of a Killer (2:3) 01:20 Masterchef USA (3:19) 02:00 Tónlist

Dagana 13-14. nóvember nk. verða ráðgjafi og sjónfræðingur frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, á Heilsugæslunni á Akureyri, Hafnarstræti 99. Upplýsingar og tímapantanir í síma 545 5800 á milli kl. 09:00-16:00 alla virka daga.


Sunwill gallabuxur Super Stretch í þremur litum

SÍMI 462 3599

Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16

JMJ og Joe´s eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Sunnudagurinn 11. nóvember 09.45 Krakkafréttir vikunnar e. 10.05 Fjörskyldan (3:6) e. 10.45 Reikningur (6:9) e. 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Fullveldisöldin (7:10) e. 12.55 Í saumana á Shakespeare 13.50 Pricebræður bjóða til veislu e. 14.30 Frá Vínarborg til Versala (VPO Special Concert 2018) Bein útsending frá tónleikum Fílharmóníusveitar Vínarborgar frá Versölum í tilefni aldarafmælis vopnahlésins sem batt enda á fyrri heimsstyrjöldina. 16.10 Nýja afríska eldhúsið e. 16.40 Að syngja fyrir heiminn e. 17.40 Bækur og staðir e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Matarmenning – Kál (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (8:29) 20.15 Fullveldisöldin (8:10) 20.35 Sítengd - veröld samfélagsmiðla (4:6) 21.05 Bræður munu berjast (2:2) (Die Dasslers) 22.35 Patrick Melrose (4:5) (Patrick Melrose) 23.35 NSU: Hatur frá hægri – Rannsakendurnir (3:3) (Mitten in Deutschland: NSU: Die Ermittler) Sannsöguleg þýsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Tindur 07:55 Heiða 08:20 Grettir 08:35 Dagur Diðrik 09:00 Blíða og Blær (2:20) 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Mæja býfluga 10:05 Víkingurinn Viggó 10:15 Latibær (2:18) 10:40 Ninja-skjaldbökurnar 11:05 Lukku láki 12:00 Nágrannar (7876:8062) 12:20 Nágrannar (7877:8062) 12:40 Nágrannar (7878:8062) 13:00 Nágrannar (7879:8062) 13:20 Nágrannar (7880:8062) 13:45 Suður-ameríski draumurinn (7:8) 14:25 The X-Factor (17:28) 15:50 The X-Factor (18:28) 16:35 The Truth About Your Teeth (1:2) 17:40 60 Minutes (6:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (391:500) 19:10 Lego Master (4:4) 20:00 Margra barna mæður (1:6) Önnur þáttaröð þessara vönduðu þátta þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir fjölskyldur sem eru stærri en almennt gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitnast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum þar sem börnin eru allt að tíu talsins. 20:35 Keeping Faith 21:30 Mr. Mercedes (6:10) 22:30 Vice (25:30) 23:05 Queen Sugar (9:13) 23:50 Magnum P.I (6:20) 16:00 Nágrannar á norðursl. 00:35 The Deuce (9:9) 16:30 Föst í fortíðinni (e) 01:25 The Mountain Between 17:00 Að Vestan (e) Us 17:30 Taktíkin Dramatísk mynd frá 2017 með 18:00 Að Norðan Kate Winslet og Idris Elba í aðal18:30 Landsbyggðalatté hlutverkum. Taugaskurðlækn19:00 Bleikur október irinn Ben og ljósmyndarinn Alex 19:30 Bleikur október eru strandaglópar á flugvellinum 20:00 Að Austan í Boise í Idaho-ríki og eiga það 20:30 Landsbyggðir sameiginlegt að þurfa bæði að 21:00 Nágrannar á norðursl. (e) vera komin til Baltimore fyrir 21:30 Föst í fortíðinni (e) næsta morgun. 22:00 Nágrannar á norðursl. (e)

Bein útsending

Bannað börnum

08:30 Premier League 10:10 Premier League 11:50 Premier League (Liverpool - Fulham) 14:05 Premier League (Chelsea - Everton) 16:20 Premier League (Manchester City - Manchester United) 18:40 Evrópudeildarmörkin 19:30 Premier League World 20:00 Messan 21:00 Premier League (Arsenal - Wolves) 22:40 Dominos deild kvenna (KR - Haukar) 00:20 Spænski boltinn (Sevilla - Espanyol) 08:00 American Housewife 08:45 The Muppets (2:16) 09:30 Black-ish (2:24) 09:55 Making History (3:13) 10:15 The Great Indoors (6:22) 10:40 Playing House (7:10) 11:00 Difficult People (9:10) 11:25 Will & Grace (13:16) 11:50 America’s Funniest... 12:15 Everybody Loves... 12:35 King of Queens (4:25) 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Survivor (3:15) 14:05 Survivor (4:15) 14:50 Rules of Engagement 15:15 Extra Gear (5:6) 15:40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back (2:8) 16:25 Everybody Loves... 16:45 King of Queens (6:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Smakk í Japan (5:6) 18:05 Líf kviknar (4:6) 18:40 Með Loga (8:8) 19:40 A.P. Bio (9:13) 20:05 Top Gear (6:6) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 21:50 The Handmaid’s Tale (13:13) 22:55 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:40 Rosewood (16:22) 00:25 The Killing (6:6) 01:25 Penny Dreadful (3:9) 02:10 Hawaii Five-0 (4:23) 03:00 Condor (5:10) 03:50 The Affair (9:10)

Stranglega bannað börnum

07:45 Kindergarten Cop 2 09:25 Game Change 11:20 Warm Springs 13:20 Dear Dumb Diary 14:50 Kindergarten Cop 2 Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. 16:30 Game Change Mögnuð sjónvarpsmynd sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012. 18:30 Warm Springs Myndin segir frá lífi Franklins D. Roosevelts áður en hann varð foreti eða frá því að hann greindist með lömunarveiki og leitaði sér lækninga á heilsuhæli í Georgíuríki. 20:30 Dear Dumb Diary Skemmtileg, litrík og fjörug fjölskyldumynd um grunnskólaneminn Jamie Kelly. 22:00 Titanic Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. 01:10 The Voices Gamansöm spennumynd frá 2014 með Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. 02:50 Totem Hrollvekja frá 2017 um táningsstúlku sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika. 04:20 Titanic 14:45 Seinfeld (21:23) 15:10 Seinfeld (22:23) 15:35 Seinfeld (23:23) 16:20 Seinfeld (1:22) 16:45 Seinfeld (2:22) 17:10 The Secret Life of a 4 Year Olds (1:7) 18:00 The Mentalist (15:23) 18:45 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party (2:10) 19:10 Grand Designs (6:9) 20:00 Bones (10:12) 20:45 Code of a Killer (3:3) 21:35 Ballers (2:10) 22:05 Girls (1:10) 22:50 Game Of Thrones (2:10) 23:45 Rome (11:12) 00:35 Famous In love (9:10) 01:20 The Mentalist (15:23)


AÐ Á NORÐAUSTURLANDI ERU UM ÞAÐ BIL

250.000 PAPRIKUR RÆKTAÐAR ÁR HVERT MEÐ JARÐHITA?

www.eimur.is

@ N4Grafík

facebook.com/eimurNA instagram.com/eimur_iceland


Mánudagurinn 12. nóvember 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 (26:27) e. 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (2:14) e. 14.25 Á götunni (2:9) e. 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (17:17) e. 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (7:20) e. 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Inndjúpið (1:4) e. 16.45 Silfrið e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Klaufabárðarnir (5:70) 18.08 Veistu hvað ég elska þig mikið? (5:26) 18.19 Millý spyr (5:78) 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Skrekkur 2018 Bein útsending frá úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shakespeare – Christopher Plummer (6:6) (Shakespeare Uncovered II) Heimildarþættir. 23.15 Rio Ferdinand: Í móðurstað (Rio Ferdinand: Being Mum and Dad) Heimildarmynd frá BBC um knattspyrnustjörnuna Rio Ferdinand. e. 00.15 Kastljós e. 00.30 Menningin e. 00.40 Dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (13:24) 08:15 The Mindy Project 08:35 Ellen (36:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Grand Designs (4:7) 10:30 Project Runway (6:15) 11:20 Gulli byggir (11:12) 11:45 Heimsókn (1:10) 12:10 Maður er manns gaman 12:35 Nágrannar (7881:8062) 13:05 American Idol (9:19) 14:30 American Idol (10:19) 16:00 The Great British Bake Off (2:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7881:8062) 17:45 Ellen (31:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (5:8) 20:00 Grand Designs (4:7) 20:50 Manifest (6:16) Dularfullir spennuþættir í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Roberts Zemeckis. 21:35 Magnum P.I (7:20) 22:20 S.W.A.T. (1:23) Önnur þáttaröð þessara hörkuspennani þátta sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. 23:05 60 Minutes (6:51) 23:50 Cardinal (4:6) 00:35 Blindspot (3:22) Fjórða þáttaröð þessara spennandi þátta um Jane, unga konu sem fannst á Times Square þar sem hún var algjörlega minnislaus og líkami hennar þakinn húðflúri. 01:20 The Art Of More (10:10) 02:05 Gåsmamman (1:8) Hörkuspennandi nýir sænskir 20:00 Að Vestan (e) þættir sem fjalla um Sonju sem 20:30 Taktíkin hingað til hefur lifað afar góðu 21:00 Að Vestan (e) og áhyggjulausu lífi með eigin21:30 Taktíkin manni sínum og þremur börnum 22:00 Að Vestan (e) í úthverfi Stokkhólms. 22:30 Taktíkin 02:50 Gåsmamman (2:8) 23:00 Að Vestan (e) 03:35 Gåsmamman (3:8) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:20 Bones (11:12) sólarhringinn um helgar. 05:05 Barry (2:8)

Bein útsending

Bannað börnum

07:15 Premier League 08:55 Premier League 10:35 Premier League 12:15 Premier League 13:55 Ítalski boltinn 2018/2019 15:35 Ítalski boltinn 2018/2019 17:15 Olís deild karla 18:45 Fréttaþáttur Þjóðadeildarinnar 19:15 Olís deild karla 2018/2019 (Haukar - Selfoss) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Seinni bylgjan 23:05 Football League Show 2018/19 23:35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:05 Everybody Loves Raymond (15:25) 12:25 King of Queens (5:25) 12:45 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:55 90210 (7:22) 14:40 9JKL (7:16) 15:05 Black-ish (14:24) 15:30 Will & Grace (5:18) 15:50 Smakk í Japan (5:6) 16:25 Everybody Loves Raymond (15:16) 16:45 King of Queens (7:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Extra Gear (6:6) 20:10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back (3:8) 21:00 Hawaii Five-0 (5:23) 21:50 Condor (6:10) 22:40 The Affair (10:10) 23:55 The Tonight Show 00:40 The Late Late Show 01:25 CSI (18:23) 02:10 Instinct (8:13) 02:55 FBI (5:13) 03:40 Code Black (3:13) 04:25 The Chi (3:10)

Stranglega bannað börnum

11:45 Isabella Dances Into the Spotlight 13:25 Tumbledown 15:05 Flying Home 16:45 Isabella Dances Into the Spotlight Frábær mynd um Ísabellu sem er afar hæfileikaríkur dansari með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tísku. 18:25 Tumbledown Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. 20:20 Flying Home Dramatísk mynd frá 2014 um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta viðskiptasamnings sem honum hefur boðist. 22:00 The Great Wall Ævintýralegur spennutryllir frá 2016 neð Matt Damon í aðalhlutverki. Málaliðar frá Evrópu ferðast til Kína en dragast óvænt inn í stríð innfæddra við það sem býr handan eina merkilegustu og stærstu byggingu veraldar, Kínamúrinn. 23:45 Flight 7500 Spennutryllir frá árinu 2014 sem segir frá 230 farþegum og áhöfn flugs frá Los Angeles til Tókýó. 01:05 Hell or High Water Spennumynd frá 2016 með Chris Pine og Jeff Bridges. 02:45 The Great Wall 19:10 Schitt’s Creek (8:13) 19:35 Anger Management 20:00 Seinfeld (3:22) 20:25 Friends (1:24) 20:50 Who Do You Think You Are? (3:8) 21:35 Legends of Tomorrow 22:20 Famous In love (10:10) 23:05 Stelpurnar (20:20) 23:30 Flash (4:22) 00:15 The Originals (13:13) 01:00 Anger Management 01:25 Schitt’s Creek (8:13) 01:50 Tónlist

Jólasmáréttir

6 bitar 1.750 kr / 9 bitar 2.600 kr

Hreindýrapaté með bláberjasultu / Tapassnitta með humar Jólasíld og egg á rúgbrauði / Hráskinka og melóna Tapassnitta með graflax / Reyktur lax á pönnuköku

www.maturogmork.is


BÍ LA RA FM AG N

þj ón us ta - Fl jó t og ör ug g

MF LU TN IN AL PI NE · HL JÓ RA FG EY MA R · · IR UT HL RA · VA BÍ LA RA FM AG N

GS TÆ KI

ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING!

Eigum allar stærðir rafgeyma á lager Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · asco@asco.is


Þriðjudagurinn 13. nóvember 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (14:24) 08:30 Ellen (31:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Mr Selfridge (8:10) 10:20 10 Puppies and Us (1:4) 11:20 Lóa Pind: Örir íslendingar 12:05 Um land allt (1:10) 12:35 Nágrannar (7882:8062) 13:00 American Idol (11:19) 14:25 American Idol (12:19) 15:55 Manstu (5:7) 16:35 Baby Daddy (6:11) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7882:8062) 17:45 Ellen (38:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (29:30) 19:55 Modern Family (7:22) 20:20 Dýraspítalinn (3:6) 20:50 Blindspot (4:22) 21:35 Cardinal (5:6) 22:20 Outlander (1:13) 23:20 Grey’s Anatomy (6:0) 00:05 Camping (4:8) 00:30 The Good Doctor (5:18) 01:15 Wentworth (5:12) 02:05 Desierto Hörkuspennandi mynd frá 2015 með Cael Carcía Bernal. Fimmtán Mexíkanar í leit að betra lífi ætla að smygla sér yfir landamærin að Bandaríkjunum með því að ganga í gegnum eyðimörk þar sem gæsla er takmörkuð. 03:30 The Autopsy of Jane Doe Hrollvekja frá 2016 með Emily Hirsch og Brian Cox. Sheldon lögreglustjóri og hans fólk, klórar sér í höfðinu yfir líki ókunnugrar konu sem þau finna í kjallara húss, sem passar ekki vettvangi 20:00 Að Norðan glæpsins. Hann fer með líkið af 20:30 Landsbyggðalatté hinni fögru ókunnugu mann21:00 Að Norðan eskju til krufningar hjá Tommy 21:30 Landsbyggðalatté Tilden, og biður hann um að 22:00 Að Norðan skera úr um dánarorsök. 22:30 Landsbyggðalatté 04:55 The Bold Type (9:10) 23:00 Að Norðan Önnur þáttaröð þessara frábæru 23:30 Landsbyggðalatté þátta. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 05:35 NCIS (11:24)

13.00 Úr Gullkistu RÚV e. 13.55 Sætt og gott (1:3) e. 14.25 Úr Gullkistu RÚV e. 14.50 Basl er búskapur (2:10) e. 15.20 Innlit til arkitekta (1:6) e. 15.50 Íþróttafólkið okkar (4:7) e 16.25 Menningin - samantekt e. 16.50 Íslendingar (15:24) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrin taka myndir (3:3) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.40 Mannleg hegðun (5:5) (Meet the Humans) Fróðlegir þættir frá BBC þar sem Michael Mosley rannsakar mannlega hegðun með því að fylgjast með þátttakendum án þeirra vitundar í gegnum faldar myndavélar. 21.30 Flowers-fjölskyldan (5:6) (Flowers) Gamanþættir um hina sérkennilegu Flowers-fjölskyldu og baráttuna við að halda fjölskyldunni saman. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Týnda vitnið (3:6) (The Level) Bresk glæpaþáttaröð um Nancy Devlin sem er í rannsóknarlögreglunni og er dregin inn í morðrannsókn á eiturlyfjasala. 23.10 Gæfusmiður (7:10) e. (Stan Lee’s Lucky Man) 23.55 Kastljós e. 00.10 Menningin e. 00.20 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

08:10 Premier League 09:50 Premier League 11:30 Messan 12:30 Olís deild karla 14:00 Seinni bylgjan 15:30 Dominos deild karla 17:10 Ítalski boltinn 2018/2019 18:50 Ítölsku mörkin 19:20 Olís deild kvenna 2018/2019 (Stjarnan - Selfoss) 21:00 Premier League Review 21:55 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Brasilía - Kappakstur) Útsending frá kappakstrinum í Brasilíu. 00:15 Spænsku mörkin 00:45 Spænski boltinn (Atletico Madrid - Athletic Bilbao)

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:15 Everybody Loves Raymond (16:25) 12:35 King of Queens (6:25) 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil 14:05 Trúnó (2:4) 14:40 The Good Place (8:13) 15:05 Survivor (6:15) 15:50 Líf kviknar (4:6) 16:25 Everybody Loves Raymond (16:16) 16:45 King of Queens (8:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:40 Black-ish (15:24) 20:00 Will & Grace (6:18) 20:25 Smakk í Japan (6:6) 21:00 FBI (6:13) 21:50 Code Black (4:13) 22:35 The Chi (4:10) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 CSI: Miami (14:24) 01:30 American Crime (6:8) 02:15 New Amsterdam (6:13) 03:05 Station 19 (5:13) 03:50 Elementary (9:21)

Meiraprófsnámskeið Nám til aukinna ökuréttinda hefst föstudaginn 16. nóvember nk. Skráning og upplýsingar á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) og 865 9159 (Sigríður)

Aktu ökuskóli · Sunnuhlíð 12 L · www.aktu.is

Stranglega bannað börnum

12:50 Swan Princess: A Royal Family Tale 14:15 Turks & Caicos 15:55 An American Girl: Chrissa Stands Strong 17:25 Swan Princess: A Royal Family Tale Skemmtileg og spennandi teiknimynd um prinsinn Derek og prinsessuna Odette sem ættleiða litla stúlku að nafni Alise. 18:50 Turks & Caicos Hörkuspennandi bresk mynd frá 2014 með Bill Nighy, Helenu Bonham Carter, Winonu Ryder og Christopher Walken. 20:30 An American Girl: Chrissa Stands Strong Hin 11 ára Chrissa flytur með fjölskyldu sinni til Minnesota og lendir upp á kant við vinsælu stúlkurnar í skólanum. 22:00 The Last Face Mögnuð mynd frá 2016 með Óskarsverðlaunahöfunum Charlize Theron og Javier Bardem í aðalhlutverkum. 00:10 Alien Víðfræg bíómynd í leikstjórn Ridley Scott með Sigourney Weaver í aðalhlutverki. 02:05 Drone Spennutryllir frá 2017 með Sean Bean í aðalhlutverki. Drónaflugmaðurinn og fjölskyldumaðurinn Neil hefur allan sinn feril stjórnað stórhættulegum og leynilegum verkefnum erlendis, án þess að yfirgefa rólegan heimabæ sinn í Bandaríkjunum. 03:35 The Last Face 19:10 Anger Management 19:35 Schitt’s Creek (9:13) 20:00 Seinfeld (4:22) 20:25 Friends (2:24) 20:50 One Born Every Minute UK (1:9) 21:40 American Horror Story 8: Apocalypse (4:0) 22:25 Westworld (2:10) 23:25 Anger Management 23:50 Schitt’s Creek (9:13) 00:15 Seinfeld (4:22) 00:40 Friends (2:24) 01:05 Tónlist


AKUREYRI KEFLAVÍK Anchorage

Vancouver Seattle Portland San Francisco

Edmonton

Denver

Ilulissat

Minneapolis / St. Paul

Nerlerit Inaat

Kansas City Dallas

Helsinki

Nuuk

Chicago

Kulusuk Narsarsuaq

Cleveland Toronto Montreal

Akureyri KEFLAVÍK REYKJAVÍK

Tórshavn

Baltimore Washington D.C. New York Philadelphia Tampa Orlando

Boston Halifax

Dublin

Oslo Bergen

Stockholm Gothenburg

Copenhagen Billund Hamburg Glasgow Amsterdam Berlin Düsseldorf Frankfurt Manchester Brussels Munich London Zurich Paris Milan Geneva

Madrid

F ljúgandi sta r t út í heim Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is


Miðvikudagurinn 14. nóvember 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2010-2011 (1:27) e. 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Maðurinn og umhverfið (1:5) e. 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Gott kvöld (7:11) e. 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ferðastiklur (2:8) e. 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar konur (2:4) e. 16.30 Úr Gullkistu RÚV: Sjónleikur í átta þáttum (4:8) e. 17.15 Sítengd - veröld samfélagsmiðla (4:6) e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Gló magnaða (2:13) 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Sögur úr Andabæ (11:13) 18.45 Úti í umferðinni (8:8) e. 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Við getum þetta ekki (1:3) (We can’t do it) Sænsk heimildarþáttaröð í þremur hlutum um streitu og kulnun í starfi hjá ungum konum, en á undanförnum árum hafa kulnunareinkenni aukist hjá ungu fólki og sérstaklega hjá konum. 21.10 Rívíeran (7:10) (Riviera) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Víetnamstríðið (10:10) (The Vietnam War) 23.20 Vegir Drottins (10:10) e. 00.20 Kveikur e. 00.55 Kastljós e. 01.10 Menningin e. 01.20 Dagskrárlok 20:00 Garðarölt (e) 20:30 Uppskrift að góðum degi 21:00 Garðarölt (e) 21:30 Uppskrift að góðum degi 22:00 Garðarölt (e) 22:30 Uppskrift að góðum degi 23:00 Garðarölt (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (21:22) 07:20 Ævintýri Tinna 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (15:24) 08:30 Ellen (38:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (42:50) 10:20 Jamie’s 15 Minute Meals 10:45 The Big Bang Theory 11:05 Spurningabomban (6:10) 11:50 Deception (8:13) 12:35 Nágrannar (7883:8062) 13:00 Masterchef The Professionals Australia (13:25) 13:45 The Heart Guy (9:10) 14:40 The Night Shift (8:13) 15:25 PJ Karsjó (6:9) 15:55 Léttir sprettir 16:15 The Bold Type (10:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7883:8062) 17:45 Ellen (39:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 I Feel Bad (6:13) 19:55 Jamie Cooks Italy (4:8) Glæsilegir matreiðsluþættir með meistara Jamie Oliver sem fer hér í sérlega spennandi ferð um gervalla Ítalíu í leit að uppskriftum að gómsætum réttum. 20:45 Grey’s Anatomy (7:0) 21:30 The Good Doctor (6:18) 22:15 Camping (5:8) 22:40 Wentworth (6:12) 23:30 Lethal Weapon (2:15) 00:15 Counterpart (5:10) Dularfullir þættir með Óskarsverðlaunahafanum J.K. Simmons. 01:00 Alex (3:6) Hörkuspennandi sænsk þáttaröð um óheiðarlegan lögreglumann sem ákveður að snúa við blaðinu. 01:45 Humans (4:8) 02:35 Bancroft (3:4) 03:20 Bancroft (4:4) 04:05 King in the Wilderness (1:1) Vönduð heimildarmynd frá HBO sem segir frá síðustu árum í lífi Martin Luther King, Jr.

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 NFL 2018/2019 10:25 Premier League 12:05 Premier League 13:45 Premier League Review 14:40 Dominos deild karla 16:20 Ítölsku mörkin 16:50 UEFA Nations League 18:35 Fréttaþáttur Þjóðadeildarinnar 19:05 Dominos deild karla (ÍR - Valur) 21:15 Messan 22:15 Premier League (Manchester City - Manchester United) 23:55 Dominos deild karla (ÍR - Valur) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:05 Everybody Loves Raymond (17:25) 12:25 King of Queens (7:25) 12:45 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:55 Ally McBeal (19:24) 14:40 Ný sýn (5:5) 15:15 Með Loga (8:8) 16:15 Everybody Loves Raymond (1:22) 16:35 King of Queens (9:25) 16:55 How I Met Your Mother 17:20 Dr. Phil 18:05 The Tonight Show 18:50 The Late Late Show 19:35 Survivor (7:15) 20:25 Líf kviknar (5:6) 21:00 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (1:7) 22:00 Station 19 (6:13) 22:45 Elementary (10:21) 23:30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:15 The Late Late Show with James Corden 01:00 NCIS (9:23) 01:45 9-1-1 (4:18) 02:35 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 03:25 The Handmaid’s Tale (13:13) 04:25 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:05 The Day After Tomorrow 13:05 50 First Dates 14:45 Grey Gardens 16:30 The Day After Tomorrow Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysamynd. 18:35 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. 20:15 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. 22:00 The Program Sannsöguleg mynd frá 2015 frá framleiðendum The Theory of Everything segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999 en þá sigraði Lance Armstrong í fyrsta sinn. David sannfærðist algjörlega um að Armstrong hefði notað lyf til að auka getu sína. 23:45 Patti Cake$ Stórgóð mynd frá 2017 sem hefur getið sér gott orð á verðlaunahátíðum víðs vegar um heim og fjallar um Patriciu Dombrowski sem reynir fyrir sér sem rappari í heimabæ sínum í New Jersey ásamt því að takast á við erfiðar áskoranir í daglegu lífi. 01:30 Drone Spennutryllir frá 2017 með Sean Bean í aðalhlutverki. 03:00 The Program 19:10 Anger Management 19:35 Schitt’s Creek (10:13) 20:00 Seinfeld (5:22) 20:25 Friends (3:24) 20:50 Two and a Half Men 21:15 All American (4:13) 22:00 American Horror Story 8: Apocalypse (5:0) 22:45 Boardwalk Empire 23:45 Supergirl (3:22) 00:30 Arrow (3:22) 01:20 The New Girl (13:22) 01:45 Schitt’s Creek (10:13) 02:10 Seinfeld (5:22) 02:35 Friends (3:24)

Samlokubakkar Tortillabakkar Sætir bakkar

www.maturogmork.is


Árshátíðarfötin færðu hjá okkur

Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16

Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri

SÍMI 462 6200

AKUREYRI


Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desember 2018 Nú er að hefjast árlegur viðburður Gilfélagsins og þá er tækifæri fyrir lista- og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar Deiglunni í Listagilinu á Akureyri laugardagana 1. og 8 desember kl. 13-17. 18 borð eru í boði og hvert borð kostar 2.500 kr. fyrir félagsmenn, en 3.500 fyrir aðra, fyrstir koma, fyrstir fá. Skráningarfrestur er fyrir 24. nóv. vegna 1. des. og 30. des. fyrir 8. des. Skráning fer fram hjá gilfelag@listagil.is

Frekari upplýsingar veitir formaður Gilfélagsins Guðm. Ármann í síma 864 0086. Stjórn Gilfélagsins.


ATVINNA Herradeild JMJ og Joe´s Akureyri óska eftir að ráða metnaðarfullan einstakling til framtíðarstarfa í verslunum okkar. Um er að ræða allt að 100% starfshlutfall virka daga og að auki vinna annan hvern laugardag. Starfið felst í almennri afgreiðslu í verslununum auk annara verkefna er tengjast rekstrinum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, sé: jákvæður, snyrtilegur, skipulagður, hafi frumkvæði og góður í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar í síma 899-3235 (Jón) eða á netfang jmjatvinna@gmail.com Umsókn ásamt ferilskrá berist á netfang: jmjatvinna@gmail.com

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

SÍMI 462 3599


FRÁBÆR NÓVEMBERTILBOÐ 40% 1.079

150

398

KR/KG

KR/STK

KR

Samloka með skinku og osti - 2 stk

Hafið fiskibollur

AFGREIÐSLUTÍMAR

50%

Tvenna

Byggðavegi

Virka daga: 08:00 – 23:30

Borgarbraut

Opið allan sólarhringinn

31%

Croissant hreint

Lau og sun: 09:00 – 23:30

50%

50%

896

170

449

KR KG

KR

KR

Dagný & Co hot wings með sósu

Beretta salami gnometti

Appelsínur

17%

25%

21%

398

299

228

KR

Coop pizzur með pepperoní eða skinku

KR

Galaxy Caramel

KR

Ripped orkudrykkir strawberry lime og tropical

MMA M SNE T OPNU IN E S LOKUM Borgarbraut og Byggðavegi | Akureyri


8.-10. nóvember eru TAX-FREE dagar í miðbænum á Akureyri NÝTTU TÆKIFÆRIÐ! Miðbæjarsamtökin á Akureyri www.facebook.com/Akmidbaer


SKÖPUNARGLEÐI

VIRÐING

ÁREIÐANLEIKI

www.skra.is www.island.is

Sviðsstjóri þjónustusviðs Við leitum að metnaðarfullum og framsæknum stjórnanda til að leiða þjónustusvið Þjóðskrár Íslands. Þjónustusvið er nýtt svið innan stofnunarinnar sem ber ábyrgð á þjónustuferlum hennar. Um er að ræða spennandi starf þar sem viðkomandi gefst tækifæri á að þróa og innleiða nýja ferla og bæta vinnulag við innri og ytri þjónustu Þjóðskrár Íslands. Þjóðskrá Íslands hefur tvær starfsstöðvar, á Akureyri og í Reykjavík. Starfið getur verið staðsett á báðum stöðum.

Hæfniskröfur:

Helstu verkefni:

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur • Haldgóð reynsla í þjónustustýringu • Haldgóð þekking á tölvu- og upplýsingatækni kostur • Að minnsta kosti 3-5 ára haldgóð reynsla af stjórnun með mannaforráði er skilyrði • Þekking á ISO 27001 er kostur • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og góð félagsleg færni • Góðir skipulagshæfileikar, leiðtogahæfni og drifkraftur í starfi • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður til framúrskarandi þjónustuveitingar

• Stefnumótun í þjónustuveitingu stofnunarinnar • Samstarf við önnur svið stofnunarinnar • Samskipti við önnur opinber stjórnvöld, hagsmunaaðila og viðskiptavini • Mótun nýs sviðs • Daglegur rekstur, skipulagning og umsjón með starfsemi þjónustusviðs

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum. Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag en í gær. Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2018. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Sigursveinsdóttir, mannauðsstjóri, netfang as@skra.is Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfsviðs Þjóðskrár Íslands er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa.


Alþýðuhúsið á Siglufirði KOMPAN

Opnun 10. nóv. 2018 kl. 15.00 - 18.00 Opið alla daga kl. 14.00 - 17.00 til 25. nóv.

Georg Óskar Í STOFUNNI HEIMA

MENNINGARSJÓÐUR SIGLUFJARÐAR

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA


䠀䄀一䐀䈀伀䰀吀䄀嘀䔀䤀匀䰀䄀 䘀刀䄀䴀唀一䐀䄀一℀

䬀䄀ⴀ䠀攀椀洀椀氀椀 㠀⸀ 渀瘀攀洀戀攀爀 欀氀 ㄀㠀㨀

䬀䄀ⴀ䠀攀椀洀椀氀椀 ㄀㈀⸀ 渀瘀攀洀戀攀爀 欀氀 ㄀㠀㨀㌀

䬀䄀ⴀ䠀攀椀洀椀氀椀 ㄀㌀⸀ 渀瘀攀洀戀攀爀 欀氀 ㄀㤀㨀㌀


15% afsláttur

af flestum SAMSUNG vörum* í nokkra daga Kæli- og frystiskápar, þvottavélar og þurrkarar, ofnar, helluborð, örbylgjuofnar, stór sjónvörp, minni sjónvörp, soundbarir, bassabox og ýmislegt annað.

Í nokkra daga verða tilboð og afslættir á gæðavörum frá SAMSUNG í verslun okkar að Furuvöllum 5. Líttu við og gerðu góð kaup hjá traustum aðila. *Athugið að afslátturinn gildir ekki af öðrum sértilboðum sem eru í gangi. Ekki er gefinn afsláttur af símum, spjaldtölvum og úrum.

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Fyrstu tvo laugardaga í mánuði kl. 11-14.

ormsson

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


AUGLÝST ER EFTIR UMSÓKNUM í Hjálparsjóð Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni

Félagar í Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni hafa rétt á að sækja um í sjóðinn. Hægt er að nálgast úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð á Bjargi Bugðusíðu 1 og á vef félagsins bjargendur.is. Skriflegum umsóknum þarf að skila inn á Bjarg í síðasta lagi mánudaginn 26. nóvember n.k. Úthlutun úr sjóðnum fer fram á alþjóðadegi fatlaðra mánudaginn 3. desember 2018. Nánari upplýsingar veita: Jón Heiðar Jónsson í síma 895-8684 og Jón Harðarson í síma 462-6888.

Stefnur Akureyrarbæjar

HÁDEGISFYRIRLESTRARÖÐ Í vetur mun Akureyrarbær bjóða upp á hádegisfyrirlestraröð þar sem fjallað verður um stefnur bæjarins. Kynningarnar munu fara fram í SÍMEY að Þórsstíg 4 frá kl. 12:15-13:00 á eftirfarandi þriðjudögum: 13. nóvember 27. nóvember

Jafnréttisstefna Forvarnarstefna

Fleiri stefnur verða kynntar eftir áramót. ALLIR VELKOMNIR


Hvern vilt þú dekka í vetur? Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggi - veldu Goodyear

M A D E T O F E E L G O O D.


JÓLASTEMNING

STÚTFULLUR BÆKLINGUR AF JÓLALEGUM TÖLVUVÖRUM 7. nóvember 2018 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

5

Ð KYNSLTÓLÍNAN

LITIR

AUS 2018 H Á ACER FR

14” FHD IPS Ultra-Narrow skjárammi Intel N4000 2.6GHz Burst Dual Core

17

tímar

2

OÐ TIVLERB Ð ÁÐUR

LITIR

16.990

14” FHD IPS Ultra-Narrow skjárammi Intel N5000

2.7GHz Pentium Quad Core

4GB minni DDR4 2400MHz 128GB SSD M.2 diskur

iPHONE X 64GB SWIFT 1 2018

RT

FRÁBÆ

8GB minni

DDR4 2400MHz

256GBM.2SSD diskur

79.990

Nýjasta útgáfa af hinum Ný kynslóð Ultra-thin ofurvinsæla iPhone með lúxus meðhraða betrifartölva skjá, meiri baklýstu lyklaborði og Byltingarkennd 2018 og flottari myndavél 17 tíma rafhlöðu útgáfa í lúxus gulli

BOSE QC35 II SWIFT 1 2018

119.990

T&V VERTRAG

Hágæða þráðlaus heyrnarNýjatól lúxus meðNoise meðlínan Acoustic ennCancelling öflugri 4 kjarna tækni sem örgjörva, fislétt og ör- Nýja öflugri lúxus línan útilokar umhverfishljóð! þunn úr gegnheilu áli kemur í 5 glitur litum

Glæsilegt 46W RMS þráðlaust hljóðkerfi með tveim kröftugum 4’’ bassakeilum

14.990 Ný öflugri útgáfa með BT4.1 þráðlausri tækni

BÆRT

FRÁ OÐ TIVELRB Ð ÁÐUR 34.990

ÖLLUM

NOKIA

FYLGIR

28” VA-LED FHD 1920x1080 upplausn, 5ms GtG

FRÁ NOV A*

50GB Sn Ótakmör app kuð símtöl og SMS

* 50GB gagnamagn. Endalaust Snapp á Íslandi. Ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og í Evrópu.

NOKIA 1 SNJALLSÍMI Með tvær HDR myndavélar á kynningartilboði í september

16.990

BENQ GC2870H Ný True Black tækni sem eykur myndgæði og skerpu

29.990

GEFORCE RTX 2070 Ný kynslóð skjákorta allt að 6X öflugri en eldri kynslóð!

119.990 5

GÓLFMOTTA 7.990

PS4 OG FIFA19 1TB Playstation 4 Slim + Fifa19 leikur 54.990

PS4 SL 1TB F19

NES MINI HD 30 Frábærir leikir inbyggðir 11.990

NES MINI

LENOVO IT TAB Frábær 10” spjaldtölva frá Lenovo 19.990

ZA1U0083SE

LEIKJASTÓLL

Fyrir fjöruga 4-10 ára leikjaspilara;)

14.990

RYON JR

LITIR

LEIKJASTÓLL Hágæða Verona V2 leikjastóll frá Arozzi 44.990

VERONA V2

BER NÓVEM GUR IN L K Æ B LLUR AF

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

STÚTFU NANDI SPEN UM GRÆJ


AKUREYRINGUR (hamborgari með osti,og sósu)

+FRANSKAR Á MILLI OG COKE 1.450 kr

BEIKONBORGARI

(hamborgari með beikoni, osti, sósu og káli)

+FRANSKAR OG COKE 1.600 kr

OSTBORGARI

(hamborgari með osti, sósu og káli)

+FRANSKAR OG COKE 1.450 kr

20% AFSLÁTTUR AF BRAGÐAREF, SJEIK OG LEIRUSJEIK

Langar þig í glænýja PLAYSTATION 4 leikjatölvu með tveimur fjarstýringum? Finndu okkur á Facebook, taktu þátt í leiknum ...og þú gætir eignast hana!

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


Um guðshús í Eyjafjarðarsýslu á síðmiðöldum Aðalfundur Sögufélags Eyfirðinga fer fram mánudaginn 12. nóvember og hefst kl. 20 á Amtsbókasafninu. Gengið inn um aðaldyr. Venjuleg aðalfundastörf (fljótafgreidd að venju nema hvað formanninum gæti dvalist við að afsaka þennan töluverða drátt sem orðinn er á að halda fundinn sem samkvæmt lögum félagsins skal fara fram á vorin).

Hið vinsæla tímarit Sögufélags, Súlur, kynnt en það kom að venju út í vor og kennir þar margra forvitnilegra grasa. Fjallað er um Gránufélagsgötu 15, rætt við Jóhann H. Sigtryggsson í Búðargili og Sveinn frá Kálfsskinni segir af mannlífi á Árskógsströnd og spurt er; hver var fyrsti íbúi Fjörunnar á Akureyri? Hvað færa Súlur 2019 okkur? Því næst tekur Björn Teitsson, sagnfræðingur og ritstjóri Súlna, til máls og segir okkur frá guðshúsum í Eyjafjarðarsýslu á síðmiðöldum.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Nýjum félagsmönnum tekið með opnum örmum. Stjórnin


Seríur Ný t blað

t komið ú

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

era fínt g ð a Gaman

Samtengjanlegar útiseríur, 50 ljósa Led seríum, margir litir, gæðavara sem þolir vel íslenskar aðstæður.

4.990

kr LED útiseríur 50 ljósa Samtengjanlegar LED útiseríur, 50 ljósa. 14500290-293

26 cm

20%

Einnig til 43 cm: 5.990

afsláttur af ÖLLUM gervijólatrjám

3.990 Ljósahringur Curly kr

40 cm 64 LED hlýr hvítur. 14500951

1.990

kr

2.490 kr

Verð frá

3.990

Frostrós í glugga

Ljósahringur

2703001/39-40

2703522

Hvít, rauð eða marglit.

kr

26 cm, 100 LED, marglit.

Byggjum á betra verði

Jólavörurnar eru komnar í vefverslun husa.is

husa.is


8. umferð Olísdeildar Akureyri Handboltafélag

Íþróttahöllin, 11. nóv. kl. 16:00

AKUREYRI-Valur Miðaverð 1500 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri.

HAMMARI OG KÓK á 1.000 kr.

ÁFRAM AKUREYRI! Gullkor

t 2018

- 2019

Sala á gullkortum á staðnum og á netfanginu gjaldkeri@akureyri-hand.is verð kr. 20.000

Fáð á e u 10 k l um dsney rónu t Aku leið o islítra afslá g n tt me reyri H þú st n ðO y rku andbo rkir lykl inu ltaféla m! g Sæ ktu um áw Ork ww .ak ure ulykili n yrihan n d.is

Stuðningsmenn AHF, mætum svört og látum í okkur heyra


DOMINOS.IS

DOMINO’S APP

MEÐ APPINU EÐA Á NETINU! Þú getur flýtt fyrir og einfaldað pöntunarferlið með því að nota appið og vefinn. Þar getur þú pantað, greitt fyrirfram og fylgst með pöntuninni.




Persónuleg jólakort Fyrir einstaklinga og fyrirtæki

JÓLIN 2018

JÓLIN 2018

Gleðileg jól Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum allt það liðna. Jólakveðja, Geiri, Stella og börn.

Gleðileg jól Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum allt það liðna. Jólakveðja, Geiri, Stella og börn.

Jól 2018

Skoðaðu fjölbreytt úrval persónulegra jólakorta á asprent.is þar getur þú pantað jólakort með þinni eigin mynd.

Við prentum á vandaðan og fallegan pappír fyrir þig

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

dagskrain @asprent.is


VETRARFJÖR BRIMBORGAR!

UR AFSLÁTTEKK + VE TR AR

Ú R V A L

D

O G

il Gildir t ber! M 17. NÓVE Komdu í Vetrarfjör Brimborgar í dag. Brimborg býður upp á yfir 500 gerðir bíla,

Komdu strax í dag!

Þ J Ó N U S T A

A L L T

frábært verð og framúrskarandi þjónustu. – Við eigum rétta bílinn fyrir þig!

Á

E I N U M

S T A Ð

FORD KA+ ULTIMATE SPORT 1,2i bensín, 85 hö, 5 dyra og 5 gíra Stóri smábíllinn! Aukabúnaður í tilboðsbílum: Málmlitur

- 165.000 kr.

Verð með málmlit: 1.995.000 kr.

+ VETRARDEKK

Tilboðsverð: 1.790.000 kr.

CITROËN C3 FEEL 1,2 bensín, 110 hö, sjálfskiptur Sannkölluð Citroën þægindi! Aukabúnaður: Airbump,

- 300.000 kr.

nálægðarskynjari og málmlitur.

+ VETRARDEKK

Verð með aukabúnaði: 2.850.000 kr. Tilboðsverð: 2.550.000 kr.

MAZDA2 NISEKO 1,5 bensín, 90 hö, sjálfskiptur

Einstök hönnun og akstursupplifun,

- 250.000 kr. + VETRARDEKK

vel búinn bíll.

Verð með málmlit: 2.650.000 kr. Tilboðsverð: 2.400.000 kr.

VOLVO V40CC D2 Momentum, 120 hö, sjálfskiptur

- 630.000 kr. + VETRARDEKK

Volvo V40 Cross Country er hannaður fyrir ævintýralegt líf í borg og bæ. Með notendavænni tækni og nútímalegri hönnun er valið augljóst.

Verð með aukabúnaði: 4.820.000 kr. Tilboðsverð: 4.190.000 kr.

PEUGEOT 208 ACTIVE 1,2 bensín, 82 hö, beinskiptur

Aukabúnaður: Nálægðarskynjari að aftan.

- 250.000 kr. + VETRARDEKK

Verð með aukabúnaði: 2.340.000 kr. Tilboðsverð: 2.090.000 kr.

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5

– Komdu í reynsluakstur í dag!

brimborg.is


Styrkir

til samfélagsverkefna 2019

Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna, veittir eru styrkir til menningar- og lista, æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar Umsókn um styrki skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Norðurorku hf. www.no.is (undir tenglinum UM NO) eða í þjónustuveri að Rangárvöllum, 603 Akureyri. 1 2

Með pósti á Norðurorka hf., Rangárvöllum, 603 Akureyri eða sem fylgiskjal með tölvupósti á netfangið no@no.is

Fylgiskjöl með umsókninni má senda hvort heldur sem er í tölvutæku formi með tölvupósti eða með póstlagðri umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2018

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


JÓHANNA GUÐRÚN

SELMA BJÖRNS

HANSA

REGÍNA ÓSK

ABBA tónleikasýning 4. maí kl. 20:30 Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið ABBA.... Stuð, stemming, frábær lög og skemmtun fyrir alla. Það er akkúrat þetta sem verður í Hofi þann 4. maí á ABBA tónleikasýningunni. Miðasala á mak.is // Miðaverð frá 7.990 kr.

TILVALIN JÓLAGJÖF


20%

afslรกttur


Forsala Ă­ Imper ial GlerĂĄr torg

i


Félagsfundur

Félags málmiðnaðarmanna Akureyri 2018

verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 17:30 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 5. hæð í norðursal hjá Strikinu og miðvikudaginn 7. nóvember kl.17:00 á skrifstofu stéttarfélaganna á Siglufirði við Eyrargötu 24b fyrir félagsmenn á Töllaskaga. Dagskrá: 1. Komandi kjarasamningar, Hilmar Harðarson formaður Samiðnar kynnir undirbúning Samiðnar og upplegg iðnaðarsamfélagsins. 2. Formaður FMA fer yfir vinnu samninganefndar félagsins og niðurstöðu könnunar í byrjun ársins. 2. Önnur mál. Léttar veitingar í boði. Hvetjum félagsmenn til að mæta. Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Skipagötu 14 600 Akureyri s 455 1050 fma@fma.is www.fma.is

Sölufólk óskast! Jólakort Blindrafélagsins eru komin út Af því tilefni vantar okkur duglegt og áreiðanlegt sölufólk á Akureyri og nágrannasveitarfélögum. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Völu í síma 863 7414. Tilvalið verkefni fyrir íþróttafélög eða annan félagsskap.

Góð sölulaun í boði, hafið endilega samband.


POP•UP

Kvennakvöld

Föstudaginn 9. nóvember á milli 16.00 - 20:00

Menningarhúsinu Hofi

25 FYRSTU VIÐSKIPTAVINIR FÁ VEGLEGA GJAFAPOKA Sirrý Örvars kynnir vetrarlínuna frá BySirry KISTA kynnir nýjar úlpur og Moonboots frá ILSE JACOBSEN Steinunn Vala kynnir nýjustu skartgripalínu HRING EFTIR HRING 1862 – TILBOÐ – Tapas og hvítt

Óvæntur afsláttur! KISTA | Menningarhúsinu Hofi | 600 Akureyri | Sími: 8970555 | Netfang: kista@kista.is


Tilboð – tilboð – tilboð miðvikud. 7. nóv. - föstud. 9. nóv. Uppáhellt kaffi og kökusneið 1.000 kr.

Við erum farnar í vetrarfrí frá 10. nóv. Þökkum viðskiptin á árinu og sjáumst hress í mars 2019 Ingibjörg og Þórhildur

Samhygð

samtök um sorg og sorgarviðbrögð

Opið hús

fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Ástin, dauðinn og gjafir sorgarinnar.

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flytur erindi um ástvinamissi og sorgarvinnu. Í erindinu fjallar Vilborg um hvernig lífsógnandi sjúkdómur breytir tilveru allra sem í kring standa, um mikilvægi þess að meðtaka dauðann sem hluta af lífinu og þær gjafir sem sorgin færir okkur. Þá bendir hún einnig á ýmsar leiðir til þess að veita sorginni farveg í sköpun. Hægt verður að skrá sig í stuðningshóp fyrir syrgjendur á staðnum.

Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.


STYRKTU BLEIKU SLAUFUNA &

KAUPTU N KIAN GÆÐADEKK NOKIAN eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. Hluti söluágóða af NOKIAN gæðadekkjum rennur til Krabbameinsfélagsins í október og nóvember.

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 8-17 og laugardaga kl. 12-16




fimmtudagur 8. nóvember 18:00

Listasafnið, Ketilhús

Hekla Björt Helgadóttir (IS)

19:00

Úti / outside at the Art Museum

Raisa Foster (SF)

21:00

Miðstöð Einkasafnsins. Við syðri endann á vegi 822, Kristnesvegi

Aðalsteinn Þórsson (IS)

föstudagur 9. nóvember 18:00

Listasafnið, Ketilhús

Birgitta Karen Sveinsdóttir (IS)

20:00

Hamrar, Hof

Yuliana Palacios (MEX/IS)

21:00

Listasafnið, Ketilhús

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (IS), Birgit Asshoff (D)

laugardagur 10. nóvember 14:00

Hamrar, Hof

Paola Daniele (F)

15:00

Listasafnið, salur 04

Kolbeinn Bjarnason (IS), Þórarinn Stefánsson (IS)

16:00

Listasafnið, Ketilhús

Kristján Guðmundsson (IS)

16:30

Rösk rými, ListaGilið

Rösk Listahópur (IS)

17:00

Úti / outside at the Art Museum

Raisa Foster (SF)

18:00

Hamrar Hof

Kviss búmm bang í samstarfi við Útvarpsleikhúsið (IS)

21:00

Vanabyggð 3

Arna G. Valsdóttir (IS), Raisa Foster (SF)

sunnudagur 11. nóvember 11:00

Gil, kaffihús

listak.is facebook.com/A.performance.festival

Allir og gestir


Aðalsteinn Þórsson (IS) Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (IS) og Birgit Asshoff (D) Birgitta Karen Sveinsdóttir (IS) Hekla Björt Helgadóttir (IS) Kristján Guðmundsson (IS) Kviss búmm bang (IS) Paola Daniele (F) Raisa Foster (SF) Yuliana Palacios (MEX /IS) Örn Ingi Gíslason tileinkun, Kolbeinn Bjarnasson (IS), Þórarinn Stefánsson (IS) Vídeólistahátíðin Heim, Arna Valsdóttir (IS) og Raisa Foster (SF)

Hvað er klukkan Ophelia? / What Time is it Ophelia?

30 mín

The Work of Art in the Time of Non-Production participatory performance

30 mín

Könnun

60 mín

Fyrir allra augum

ca 60 mín

performance03

15 mín

Two Cups in the Dark

15 - 30 min

Pistis Sophia

30 mín

Ógjörningur fyrir píanó / Local Music We Are Here

40 mín

5 m langur skúlptúr með svima á endum, 1972 / 5 m Long Sculpture With Dizziness at Each End, 1972

5 mín

Uppskera¿

15 mín

The Work of Art in the Time of Non-Production participatory performance

30 mín

Lost homes / Horfin heimili

60 mín

Órætt tillit / Tacit Gaze

21:00 - 23:30

Dögurður / A! Brunch

11:00 - 12:00

Að hátíðinni standa / Collaborators: Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, LÓKAL alþjóðleg leiklistarhátíð / International Theatre Festival, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar / Akureyri Culture Society, Leikfélag Akureyrar / Akureyri Theatre Company og / and Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar / Icelandic Art Center.


Kæru viðskiptavinir Lokað vegna vetrarleyfis 15. nóv.og 16. nóv. 2018 Starfsfólk Plastás ehf.

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


SAMA GÓÐA UPPSKRIFTIN NÝJAR UMBÚÐIR

Gamla góða brauðið er nú komið í nýjar umbúðir



M

Y

Y

Y


Vetrardagar hjá debe.is komið og kíkið á úrvalið 15 til 50% afsláttur á Glerártorgi og á debe.is

Er stytting vinnuvikunnar að borga sig fyrir atvinnurekendur og launþega? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl. 12:00-13:00 í innri sal á neðri hæð Greifans í Glerárgötu. Húsið opnað kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Arnar Þór Jóhannesson og Anna Soffía Víkingsdóttir sérfræðingar hjá RHA ræða um áhrif af styttingu vinnuvikunnar og rannsóknir sínar í því samhengi. Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir.

Súpa og pítsa á 2.000 kr. á meðan á fundinum stendur (kaffi innifalið).


Skrifstofustjóri Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf (meistarapróf) og reynsla sem nýtist í starfi nauðsynleg • Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og starfsemi háskóla æskileg • Reynsla af notkun almenns skrifstofuhugbúnaðar og skjalakerfa nauðsynleg • Forystu-, samskipta- og skipulagshæfni ásamt sveigjanleika í mannlegum samskiptum nauðsynleg • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi nauðsynleg • Góð færni í íslensku og ensku nauðsynleg

Skrifstofustjóri

Helstu verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórn og rekstur heilbrigðisvísindasviðs HA í samstarfi við sviðsforseta • Almenn skrifstofustörf, fundarritun og aðstoð við forseta heilbrigðisvísindasviðs m.a. vegna undirbúnings og skipulags funda • Skipulag kennslu, kennsluskrár, launa- og mannauðsmála í samstarfi við sviðsforseta og deildarformenn • Vinna við fjárhags- og rekstraráætlanagerð sviðs • Flokkun og skráning skjala í skjalakerfi stofnunarinnar • Ýmis samskipti við nemendur, starfsfólk, samfélag og stofnanir • Skráningarmál nemenda, innritun og brautskráning • Önnur tilfallandi störf

heilbrigðisvísindasviðs

Háskólinn á Akureyri auglýsir laust til umsóknar fjölbreytt starf skrifstofustjóra Heilbrigðisvísindasviðs háskólans. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöðin er á háskólasvæðinu á Akureyri.

Umsókn skal fylgja: • Ítarleg ferilskrá • Staðfest afrit af prófskírteinum • Kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið • Tilnefna skal a.m.k. tvo meðmælendur og er æskilegt að einn þeirra sé næsti yfirmaður í núverandi eða fyrra starfi umsækjanda

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 12. NÓVEMBER 2018 Umsóknir og fylgigögn skal senda rafrænt á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri á netfangið starfsumsokn@unak.is. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra.

Nánari upplýsingar veitir Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir forseti heilbrigðisvísindasviðs. Netfang eydis@unak.is, sími 460 8482. Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um laus störf.

www.unak.is/lausstorf


SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

STRANDGÖTU 31

Nýtt

Davíðshagi 4 – Til leigu

Davíðshagi 4

3ja herbergja íbúð 78,8 fm ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus við kaupsamning. Verð 36.800.000.

Oddeyrargata 4

Gott og vel staðsett 7 herbergja 219 fm einbýlishús rétt við miðbæ Akureyrar. Verð 56.900.000

Steinahlíð 7

Til leigu 2ja herbergja um 60 fm íbúð í nýju fjölbýli ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðin verður tilbúin um áramót. Leiguverð 165.000 per mán. Nánari upplýsingar sigurpall@gellir.is

Strandgata 9

Góð 2-3 herbergja íbúð á 2 hæð með góðum stórum svölum. Íbúðin er með tveimur herbegjum, kjörin til útleigu. Verð 20.900.000.

Hamratún 10

Gott 283 fm endaraðhús. Í húsinu eru tvær íbúðir. Verð 67.000.000.

Falleg 97,4 fm 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Íbúðin er vönduð og gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 41.900.000.

Seljahlíð 9

Fallegt 175 fm einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr, Húsinu er vel við haldið og fallegur gróinn garður. Verð 58.900.000.

Góð 4ra herbergja raðhúsíbúð með bílskúr samtals 152,1 fm. Íbúðin gæti verið laus fljótlega. Verð 45.500.000.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!

Búðarfjara 1


SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ SKOÐA FASTEIGNAKAUP Á SPÁNI?

& STRANDGÖTU 31

Fannagil 4

Fallegt parhús á tveimur hæðum samtals 187,5 fm. Eins og húsið er í dag eru tvær íbúðir, báðar með sérinngangi. Verð 69.800.000.

Erum með nýjar eignir til sölu á Spáni

EYDDU FRÍU NUM Í ÞÍNU EIGIN H ÚSNÆÐI Á SPÁNI

ALLT AÐ 85% FASTEIGNALÁN

1,9% FASTIR VEXTIR

VIÐ SJÁUM UM ALLA EIGNA‑ UMSJÓN OG ÚTLEIGU

Íslendingum stendur nú til boða að kaupa drauma fasteignir á Spáni með lágri útborgun, háum leigutekjum og lágum vöxtum!

Sjáum um eignaumsjón og útleigu Sérvaldar eignir með útleigu og hækkun fasteignaverðs í huga.

Upplýsingar sigurpall@gellir.is H AFÐU S AMBA N D Í DAG eða í 696 T IL AÐ FINN A Þ Í N1006 A EI G N

Hjallatún 11

Falleg 126,2 fm 3ja herbergja endaíbúð á neðri hæð með bílskúr í tengihúsi. Verð 45.400.000.

SIGURPÁLL Á R N I A ÐA LST E I N SSO N Löggi l tu r Fa s tei gnasali

S I G U R PA LL@ G E L L IR .IS | 4 6 1 -201 0/6 9 6 -1 0 0 6

Grenivellir 12

Góð 86,3 fm 4 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á Eyrinni. Verð 26.500.000.

Goðanes 8-10

Gott 95 fm iðnaðarbil. Búið að parketleggja milliloft. Húsnæðið er laust til afhendingar. Verð 19.500.000

Nýtt í byggingu – Hafnarstræti 26 Örfáar íbúðir eftir

4 íbúðir í A húsi, 2 íbúðir í B húsi og 4 íbúðir í C húsi

Sjá teikningar og lausar íbúðir á www.h26.is – Nánari upplýsingar á skrifstofu

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


SÍMI 461 2010

Sigurpáll Árni Lögg. fasteignasali sigurpall@gellir.is

Vilhelm Jónsson

696 1006

891 8363

Ármann Sverrisson

STRANDGÖTU 31

Skarðshlíð 11

Góð 86,8 fm. 3 herbergja íbúð ásamt geymslu á jarðhæð. Verð 28.900.000.

Sómatún 14

Fallegt 5 herbergja 220,2 fm einbýlishús í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett og ósnortin náttúra og gönguleiðir inn í Kjarnaskóg. Verð 79.800.000.

Klettaborg 28

Góð 3 herbergja 75,4 fm. enda íbúð á neðri hæð. Ný gólfefni , íbúðin er laus til afhendingar. Verð 29.900.000.

Brekkugata 47

Góð og vel staðsett 3 herbergja samtals 97,6 fm íbúð á jarðhæð. Stutt í miðbæ og Glerártorg. Verð 25.900.000.

Davíðshagi 4

Fimm hæða fjölbýli í lyftuhúsi með bílakjallara á góðum stað í Hagahverfi. Íbúðirnar eru 32,7 fm - 107,9 fm. Verð frá 15.975.000 – 44.607.000.

Ljómatún 11

Góð 115,6 fm. 4-5 herbergja íbúð, efri hæð, staðsett innst í botnlangagötu. Verð 43.900.000.

Davíðshagi 6

Fjölbýli á þremur hæðum í lyftuhúsi, studio, 2,3, og 4 herbergja íbúðir frá 47,3 fm–98.4 fm. Íbúðirnar eru til Byggingaverktaki: afhendingar um áramót 2018/19. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Hjallalundur 3

Góð 4 herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli í Lundarhverfinu. Verð 27.500.000.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Komnar eru í sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsinu að Elísabetarhaga 2. Öllum íbúðunum fylgir stæði í bílakjallara.

Glæsilegar íbúðir á góðu verði

Verðdæmi: 2ja herbergja íbúð, 60,1 fm. Verð kr: 25.900.000 Fullbúin íbúð með stæði í bílakjallara. 3ja herbergja íbúð 68,4 fm. Verð kr: 31.400.000. Fullbúin íbúð með stæði í bílakjallara. 4ra herbergja íbúð 95,3 fm. Verð kr: 39.900.000. Fullbúin íbúð með stæði í bílakjallara. Söluaðili:

Tilbúnar til afhendingar sumar 2019.

Bygginaraðili:


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Laxagata 3a

NÝTT Á

SKRÁ

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 8. NÓVEMBER KL. 16:30-17:15 5 herb. Steypt parhús, 2 hæðir og ris, í miðbænum á Akureyri. Samtals 139,4 fm. Sér inngangur og bílastæði.

Verð 36,9 millj.

Ljómatún 11 – 201

NÝTT Á

SKRÁ

Björt og mjög falleg, 4-5 herbergja 115.6 fm endaíbúð á efri hæð í 6 íbúða húsi í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett innst í botnlangagötu. Góð bílastæði og örstutt í útivistarsvæði að Naustaborgum og Kjarnaskóg.

NÝTT Á

NÝTT Á

SKRÁ

Rúmgóð 3ja herb. 93,9 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu í góðu fjölbýli með lyftu í Lundahverfi. Gott útsýni. Eignin getur verið laus fljótlega.

Tvö samliggjandi iðnaðaðarbll. Samtals 337,0 fm.

Keilusíða 9 c

Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á l.hæð í fjölbýli, samtals er íbúðin 88,1 fm.

Verð 33,9 millj.

Verð 25,5 millj.

Eiðsvallagata 24

Búðagata 25

Töluvert endurnýjuð, 45,0 fm, 2ja herbergja, íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli og sérafnotarétti á bílastæði. Sjón er sögu ríkari! Laus við kaupsamning.

Verð 17,5 millj.

SKRÁ

Verð 39,5 millj.

Verð 43,9 millj.

Hjallalundur 18 - 401

Óseyri 4

Nýlegt og mjög gott 27,7 fm atvinnuhúsnæð á einni hæð, á fallegum stað á Hjalteyri. Skráð sem verbúð.

Verð 10,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Reykjasíða 19

182,9 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr á góðum stað í Síðuhverfi á Akureyri. Gróinn garður og góð bílastæði.

Verð 57,9 millj.

Jörðin Skógar 3

Keilusíða 11 f

Rúmgóð og björt 3ja herbergja, 82,2 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stutt í leik- og grunnskóla. Góð bílastæði og frábært útsýni frá svölum til vesturs. Sér geymsla í sameign.

Verð 68,9 millj.

Verð 24,9 millj.

Stekkjartún 20 – 104

Jörðin Skógar 3, Reykjahverfi, Norðurþingi. Á jörðinni er mjög gott 5 herbergja 150,1 fm einbýlishús á einni hæð auk þess sérstaklega vel við haldin útihús sem eru í heildinna 914,6 fm og er ein bygging í dag.

Sporatún 43

Mjög góð 87,2 fm 3-4ra herb. enda íbúð á jarðhæð Nýleg og glæsileg 4-5 herbergja íbúð í raðhúsi í litlu fjölbýli með sérinngangi og verönd til suðurs, á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi – stærð á vinsælum stað í Naustahverfi. 149,7 m².

Hafnarstræti 100 – 303

Góð 2ja herbergja íbúð í miðbæ Akureyrar. Laus strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Verð 33,4 millj.

Verð 62,5 millj.

Verð 23,5 millj.

Arnarsíða 8B

Álfabyggð 24

Kristjánshagi 1B

Góð 5 herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Síðuhverfi. Samtals er eignin 146,4 fm.

Verð 46,9 millj.

115,2 fm 3ja-4ra herbergja neðri sérhæð með sérinngangi í tvíbýli á vinsælum stað á Brekkunni.

Verð 31,9 millj.

Til sölu tvær íbúðir í afar vönduðu fjórbýlihúsi við Kristjánshaga. Stærð 105,5 fm. Íbúðirnar er fjögurra herbergja. Innréttingar spónlagðar eik. Flísar og parket á gólfum. Til afhendingar í okt 2018.

Verð 42,5 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Tryggvabraut 18 – 20 Atvinnuhúsnæði

Steinsteypt iðnaðarhúsnæði með flötu þaki teiknað af Rögnvaldi Johnsen á þremur hæðum og er kjallari undir hluta þess, alls 1.657,5 m2. Góð aðkoma er að eigninni og næg bílastæði.

Verð 245,0 millj.

Stóri-Hamar 1 – 601 Ak.

Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð í tengihúsi með bílskúr samtals 150,8 fm. Endaíbúð, stór verönd, frábært útsýni.

Jörðin Stóri-Hamar í Eyjafjarðarsveit. Snyrtileg jörð og kúabú í fullum rekstri. Þrílyft einbýlishús, Hitaveita. Góður vélakostur.

Verð 140 millj.

Kristjánshagi 2-104

Vönduð stúdíóíbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Eignin er alls 40,0 fm, þar af 4,1 fm sérgeymsla í kjallara. Eignin selst með öllu innbúi og er laus til afhendingar nú í október.

Tröllagil 14

4-5 herbergja penthouseíbúð á sjöundu hæð á frábærum útsýnisstað í Giljahverfi. Íbúðin Falleg og mikið endurnýjuð 5 herb. íbúð á fallegum er á tveimur hæðum 132,6 fm ásamt tveimur stað á Husavík. 141,0 fm. Laus strax. samliggjandi stæðum í bílakjallara.

Verð 38,9 millj.

Víðihlíð 8, Sauðárkróki

Reisulegt samtals 249,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað við Víðihlíð á Sauðárkróki.

Verð 49,9 millj.

Snægil 2 - 202

4ra herbergja, 102,1 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi í Giljahverfi á Akureyri.

Verð 36,5 millj.

Verð 18,5 millj.

Ásgarðsvegur 18, Húsav.

Glæsileg 5 herb. 111,8 fm íbúð á 3ju hæð í 5 hæða fjölbýli með lyftu í Naustahverfi á Akureyri.

Verð 43,9 millj.

Ljómatún 3 m/bílskúr

Verð 53,9 millj.

Kjarnagata 37 - 302

Verð 45,9 millj.

Holtagata 8, e.h. og ris

5 herbergja efri hæð (hæð og ris) í tvíbýli á Neðri-Brekku, samtals er húseignin 123,9 fm.

Verð 38,0 millj.


Arnar

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NýbyggiNgar

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 4

Glæsilegar íbúðir tilbúnar til afhendingar Nú fer hver að verða síðastur! Aðeins ein 4ra herb. íbúð og nokkrar studio íbúðir óseldar í þessu glæsilega 5 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta í húsinu og stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum.

Verð: 4ra herb. 107,9 fm, án stæðis kr. 41.541.500. Verð: Studio íbúðir frá kr. 16.380.000. Óseldar bæði með og án stæðis í bílgeymslu. Allar nánari upplýsingar hjá Starfsfólki Eignavers. Byggingaraðili:

Matthíasarhagi 1

SELD

Til sölu vandaðar og glæsilegar 2ja-3ja herb. íbúðir í 4ra íbúða húsi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar, fullbúnar að innan sem utan, haust 2018.

SELD

Byggingaraðili:

Íbúð 201 73,2 m2 verð 31,9 millj. Íbúð 202 78,0 m2 verð 33,9 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers og á eignaver.is

Davíðshagi 6

Til sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með lyftu

Stærð og verð: Studióíbúð: Allar seldar 2ja herbergja: Allar seldar 3ja-4ra herbergja: 77,0-77,8 m²: 31,2 millj. 3 íbúðir óseldar 4ra herbergja 94,4-98,4 m²: 38,2 millj. 5 íbúðir óseldar. Afhending íbúða í byrjun árs 2019.


Strandgötu 13, 2. hæð - opið virka daga frá kl. 10 - 16

Víðilundur 18

FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN

Norðurgata 19

LÆKK AÐ VERÐ!

Nýtt

2 herbergja 71,9 fm. íbúð í snyrtilegri blokk á Akureyri. Staðsetning afar góð, steinsnar frá Víðilundi 22, Þjónustumiðsöð. Eignin, sem er á þriðju hæð, þarfnast Fallegt og snyrtilegt 3 herbergja 94,5 fm tvíbýlishús við Norðurgötuna á lagfæringar. Hún er í útleigu sem stendur. Hægt er að taka við leigusamningi. Eyrinni. Stutt er í miðbæinn, alla þjónustu bæði verslanir, skóla og leikskóla. Verð 25,9 millj. Snyrtileg eign á mjög vinsælum stað. Verð 21,5 millj.

Ægisgata 12, Ólafsfjörður

Nýtt

Strandgata 41, kjallari

Nýtt

Sandskeið 10-12, Dalvík

216,8 fm parhús á góðum stað á Ólafsfirði. Hér er um að ræða tvær íbúðir, sem gefur möguleika á að leigja út frá sér og afla þannig tekna. Verð 22 millj.

Tveggja herbergja íbúð með sérinngang á jarðhæð/ kjallari í reisulegu þríbýli á Eyrinni. sérlega fallegur Iðnaðarhúsnæði með (671,5 fm) lóð við Sandskeið á staður við miðbæ Akureyrar. Dalvík. Húsið er 533,2 fm samkvæmt fasteignamati. Ásett verð 16,5 millj. Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Hafnarstræti 100

Óseyri 5

Lindargata 20b, Siglufirði

Gott iðnaðarhúsnæði, samt. 96,6 fm á einni hæð. 2 inngangar, annar götumeginn um dyr en hinn bakatil. Fremri hluti er hentugur fyrir geymslu, móttöku eða skrifstofu. Stærri hlutinn er rúmgóður með sér snyrtingu og stórri rafknúinni hurð og salurinn er flísalagður. Pláss fyrir t.d. tvo bíla. Lofthæð er góð Miðbæjaríbúð á besta stað á Akureyri. Íbúðin er og hægt að gera milliloft, herbergi eða geymslu. á 3. hæð, 53,0 m² og tveggja herbergja . Malbikað bílaplan er beggja vegna hússins. Verð 21 millj. Verð 19 millj.

Laxagata 6

Hér er mikið endurnýjað virðulegt einbýlishús á tveimur hæðum og kjallara, við húsið er viðbygging skráð sem bílskúr innréttaður sem stúdíóíbúð. Einnig er stór viðarpallur með heitum potti. Húsinu fylgir samþykki fyrir rúmlega 100 fermetra viðbyggingu. Fallegt hús að einstökum stað við miðbæ Akureyrar stutt í alla þjónustu. Verð 54,9 millj. Eignirnar hafa verið nýttar í

ferðaþjónustu. Frábærir tekju möguleikar.

Gott mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum á rólegum stað á Siglufirði. Húsið er 108,2 fm. Sér inngangur inn á báðar hæðir. Verð 24,9 millj.

Brávellir, Hörgársveit

AÐ VE ATH.: MIKIÐ LÆKK

RÐ!

Um er að ræða mjög fallegt 256,1 fm einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara, ásamt útihúsum, á einstökum útsýnisstað rétt utan við Akureyri u.þ.b. 7 mínútna akstur. Heildarstærð 516,3 m². Frábær staður og miklir möguleikar í ferðaþjónustu. Verð 79,5 millj. – Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Verið velkomin til okkar í Strandgötu 13 - opið alla virka daga frá kl. 10-16


Daníel Guðmundsson daniel@holtfasteign.is Lögg. fasteignasali

Valdemar Viðarsson valdi@holtfasteign.is

S: 662 4704

Ljómatún 11

Nýtt

Sérlega falleg 4-5 herbergja 115,6 fm endaíbúð. Eignin er á efri hæð í sex íbúða húsi á mjög góðum stað í Naustahverfi. Húsið er innst i botnlanga og umferð engin þar nema hjá íbúum. Stutt í verslun, skóla, leikskóla og helstu útivistarsvæði á Akureyri. Fjölskylduíbúð á besta stað. Verð 43,9 millj.

Hjallatröð, Hrafnagili, Eyjafjarðarsveit

Nýtt

Sélega vandað og glæsilegt 7 herbergja 247,6 m² einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Vel hönnuð og góð eign örstutt frá Akureyri. Frábær staðsetning á mjög vinsælum stað. Verð 68,9 millj.

Simmalundur, sumarhús

Nýtt

Um er að ræða 29,3 fm sumarhús á fallegum stað innaf Ólafsfirði í landi Káfsár. U.þ.b. 7 km frá bænum. Húsið er gamalt og þarfnast viðhalds bæði að innan og utan. Gott tækifæri fyrir laghenta til að koma sér upp bústaði á mjög góðu verði. Verð 3 millj.

Húsnæði óskast

Nýtt

Höfum verið beðnir um að finna einbýli eða raðhús hvar sem er á Akureyri. Húsið þarf að vera með bílskúr og 4 svefnherbergjum.

KAUPENDASKÁ Á WWW.HOLTFASTEIGN.IS - VIÐ FINNUM EIGNINA FYRIR ÞIG


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ FURULUNDUR 3

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA

KLETTABORG 56

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Vel skipulögð 3ja herbergja einnar hæðar raðhúsaíbúð á frábærum stað á Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur Brekkunni. hæðum og með innbyggðum bílskúr. Stærð 77 m². Stærð 134,3 m². Verð 34,9 millj. Verð 47,9 millj.

HELGAMAGRASTRÆTI 40 N.H.

Falleg 3ja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á Brekkunni. Stærð 91,5 m². Verð 29,9 millj.

MELASÍÐA 5

Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 64,3 m². Verð 21,9 millj.

www.kaupa.is

STÓRHOLT 3 N.H.

Mjög rúmgóð og björt 4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt stakstæðum bílskúr. Stærð 150,7 m² en þar af er bílskúr 27,2 m². Verð 39,7 millj.

GRENIVELLIR 30 N.H.

Mikið endurnýjuð 4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á Eyrinni. Stærð 102,4 m². Verð 34,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

SVARFARÐARBRAUT 24, DALVÍK

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

FOSSVEGUR 11, SIGLUFIRÐI

Vandað og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli. og 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð. Stærð 107,2 m². Stærð 335,4 m². Verð 19,9 millj. Verð 71,9 millj.

GRÁNUGATA 5

SNÆGIL 8 – ÍBÚÐ 201

EIGANDI SKOÐAR SKIPTI Á ÍBÚÐ OG EÐA BÍL Gott 17 hesta hús í Breiðholtshverfi. Heildar stærð eignar er um 163 m². Verð 10,9 millj.

GOÐABRAUT 13 DALVÍK

Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli með bílskúr. Stærð 197,4 m². Verð 35,5 millj.

Góð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi í Giljahverfi. Stærð 90,0 m². Verð 33,6 millj.

ODDEYRARGATA 32

Efri hæð og ris sem skiptist í tvær íbúðir. 3ja herb í risi og 4ra herb. á hæð. Heildarstærð 170,8 m². Verð 45 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ STAPASÍÐA 15F

Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stærð 161,8 m², þar af telur bílskúr 22,2 m². Verð 49,5 millj.

VALAGIL 3

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Góð 3-4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Giljahverfi. Stærð 90,2 m2. Verð 39,5 millj.

SKÁLATÚN 25 N.H.

BYGGÐAVEGUR 101A

Vel skipulögð 6 herbergja endaraðhúsaíbúð, kjallari og tvær hæðir. Stærð 140,7 m² Verð 47,9 millj.

HLÍÐARLUNDUR 2

Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í suður enda með 3ja herbergja útleiguíbúð í kjallara. Stærð 191,4 m² Verð 45,0 millj.

ÁRSKÓGUR

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjölbýli. Sérinngangur og sólpallur. Snyrtileg og vel umgengin íbúð. Stærð 99,4 m². Verð 36,5 millj.

www.kaupa.is

5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr á 1.122 m² leigulóð. Heildar stærð eignar er 185,8 m² þar af telur bílskúr 56,0 m². Verð 33,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

BEYKILUNDUR 11

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

VÖRÐUTÚN 10

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með stakstæðum bílskúr við rólega botnlangagötu á Brekkunni. Stærð 169,7 m² þar af telur bílskúr 28,0 m². Verð 58,5 millj.

Fallegt einbýli með bílskúr og tveimur útleigurýmum á neðri hæð í Naustahverfi Stærð 245,6 m² og þar af telur bílskúr 29 m² Verð 83,9 millj.

HAMARSTÍGUR 33

SKÚTAGIL 4

Hús með tveimur íbúðum. Ný uppgerð 4ra herbergja íbúð á efri hæð. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Samtals 246,4 m² Verð 65 millj.

Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í norður enda í 2.hæða fjöleignarhúsi á barnvænum stað í Giljahverfi. Stærð 98,8 m². Verð 36,6 millj.

MELASÍÐA 1

GILSBAKKAVEGUR 5

Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Stærð 82,2 m². Verð 26,9 millj.

2ja herbergja risíbúð í þríbýli í hjarta bæjarins. Stærð 45,0 m². Verð 15,9 millj.

www.kaupa.is


LAUS TIL AFHENDINGAR

Norðurgata 10 – 301

Sunnuhlíð 12, Grenivík

Stærð: 58,5 fm. Þriggja herbergja risíbúð á Eyrinni. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta. Eigninni fylgir allur húsbúnaður sem er við skoðun, nema málverk/listaverk. Verð: 18,9 mkr.

Stærð: 124,3 fm. Um er að ræða 4ra herbergja sumarhús ásamt aðstöðuhúsi. Stór timburverönd er allt í kringum húsið ásamt gufubaði. Húsið er staðsett uppi á hæð með mjög góðu útsýni yfir þorpið Grenivík og skemmtilegu sjávarútsýni. Verð: 47,5 mkr.

Ásvegur 23

Fossagil 5

Hafnarstræti 86 – 101

Hafnarstræti 86 – 102

Stærð: 154,7 fm. Um er að ræða mjög gott fimm til sex herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Verð: 66,5 mkr.

Stærð: 55 fm. Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á fyrsta palli í reisulegu fjölbýli í miðbæ Akureyrar. Verð: 23,5 mkr.

Stærð: 121,9 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt þriggja herbergja íbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Verð: 33,5 mkr.

Melasíða 5 – 202

Vaðlatún 14

Stærð: 64,3 fm. Frábær 2ja herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli í Síðuhverfi. Verð: 22,2 mkr.

Mjög falleg 3-4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð ásamt stakstæðum bílskúr. Góð verönd til vesturs með heitum potti. Stærð: 118,5 fm. Verð: 46,5 mkr.

Vaðlatún 7

Merkigil 4

Stærð: 331,5 fm. Gott sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er skráð samtals 331,5 fm að stærð þar af er bílskúr 33 fm.

LÆKKAÐ VERÐ

Stærð: 153 fm. Um er að ræða bjart og rúmgott 5. herbergja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Verð: 68 mkr.

Falleg tveggja til þriggja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Skemmtileg eign sem er til afhendingar í mars 2019. Stærð: 84,1 fm. Verð: 36,5 mkr.

Móasíða 6 Glæsileg og mikið endurnýjuð 6 herbergja íbúð í raðhúsi með bílskúr. Verð: 51.500.000

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Kringlumýri 1 Kringlumýri 1 er hús með tveimur íbúðum. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð ásamt bílskúr á jarðhæð. Á jarðhæð rúmgóð tveggja herbergja íbúð en henni má breyta í þriggja til fjögurra herbergja íbúð. Vel við haldið og mikið endurnýjað.

Arnarsíða 5 Stærð: 138,2 fm. Um er að ræða góða fjögurra herbergja raðhúsaíbúð ásamt bílskúr. Verð: 55,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 6 – 201 89 fm 3ja herbergja efri hæð í tengihúsi í Síðuhverfi. 29.900.000,-

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 10 – 203 Um er að ræða skemmtilega 3ja herb. íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi. Stærð: 88,9 fm. Verð: 29,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Lindasíða 55 – 103 110 fm 3ja herbergja neðri hæð í tengihúsi með bílskúr. 31.900.000,-

Mögulegt er að kaupa húsið í einu lagi eða hvora íbúð fyrir sig.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 8 – 202 89 fm 3ja herbergja efri hæð í tengihúsi í Síðuhverfi. 29.900.000,-

LAUS TIL AFHENDINGAR

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 10 – 103 110 fm 3ja herbergja neðri hæð í tengihúsi með bílskúr. 31.900.000,-

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 16 – 202

Lindasíða 45 – 102

Þriggja herbergja efri hæð í tengihúsi í Síðuhverfi. Stærð: 93,7 fm. Verð: 29,9 mkr.

112 fm 3ja herbergja neðri hæð í tengihúsi með bílskúr. 31.900.000,-

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skálateigur 5 – 105 Stærð: 97 fm. Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum með bílastæði í bílakjallara. Frábærlega staðsett eign á Brekkunni. Verð: 32,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Ásatún 38 – 203 Stærð: 95,6 fm. Um er að ræða þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í átta íbúða fjölbýlishúsi á þremur hæðum. Íbúðin verður laus til afhendingar mánaðarmótin ágúst/sept 2018. Verð: 34 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Búðarfjara 5

LAUS TIL AFHENDINGAR

LAUS TIL AFHENDINGAR

LAUS TIL AFHENDINGAR

Stærð: 207,1 fm. Mjög gott sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum staðsett í botnlangagötu við Búðarfjöru í Innbænum á Akureyri. Samtals 207,1 fm að stærð þar af er bílskúr 36 fm. Verð: 63 mkr.

Höfðahlíð 5

LAUS TIL AFHENDINGAR

Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli Stærð: 139,3 fm. Verð: 47,5 mkr..

Hrísalundur 18

Strandgata 41

Gullbrekka – Sunnuhlíð 8, Grenivík

Tveggja herbergja íbúð á þriðju hæði í fjölbýli með góðu útsýni. Stærð: 53,5 fm. Verð: 18,7 mkr.

Tveggja herbergja hálfniðurgrafin kjallaraíbúð í þríbýli. Sér inngangur er í íbúðina. Stærð: 66 fm. Verð: 16,5 mkr.

Mjög fallegur sumarbústaður sem stendur á góðum útsýnisstað við Sunnuhlíð ofan Grenivíkur. Á verönd er heitur pottur. Stærð: 59 fm. Verð: 23 mkr.

Fjölnisgata 2B

Réttarhvammur 3

Lækjartún 18 Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð á góðum stað í Naustahverfi. Stærð: 81,2 fm. Verð: 32 mkr. Seljandi skoðar skipti á 4ra herb. íbúð með bílskúr, í raðhúsi eða tengihúsi, á jarðhæð.

Mjög gott 260 fm. iðnaðarhúsnæði, þar af er um 200 fm. á jarðhæð og 60 fm. á steyptu milligólfi. Leyfi fyrir 100 fm. viðbyggingu. Verð: 45 mkr.

Um er að ræða atvinnuhúsnæði með miklu athafnasvæði en lóðarstærð er 5.916 fm. Aðkoma er snyrtileg, plan er malbikað og lóðin afgirt. Eignin hentar vel fyrir ýmiss konar starfsemi.

Gunnarsbraut 10, Dalvík Mjög gott atvinnuhúsnæði á einni hæð. Á húsnæðinu eru stórar innkeyrsludyr á gafli, húsnæðið var endurnýjað að innan fyrir nokkrum árum síðan og er í mjög góðu ásigkomulagi. Margir möguleikar á nýtingu m.a. til matvælaframleiðslu, og hvers kyns annarrar atvinnustarfsemi. Eignin er laus til afhendingar eftir samkomulagi. Stærð: 514,5 fm.

Fjölnisgata 3 Um er að ræða 431,6 fm. atvinnuhúsnæði. Öll eignin er til sölu, en neðri hæð er í útleigu. Mögulegt væri að taka efri hæð á leigu að hluta eða heild.

Óseyri 4 Stærð: 337 fm. Um er að ræða tvö iðnaðarbil hvort á sínu fastanúmeri opið er milli bilanna og seljast þau sem ein heild. Verð: 39,5 mkr

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Oddeyrargata 32

Mararbraut 7, Húsavík

3ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli á neðri Brekku. Verð: 21.000.000

Um er að ræða 139 fm, þriggja herbergja neðri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi miðsvæðis á Húsavík. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika.

Byggðavegur 91

Seljahlíð 9e

Stærð: 254,7 fm. Um er að ræða góða eign með útleigumöguleika á vinsælum stað á Brekkunni. Mikið endurnýjaðar tvær fjögurra herbergja íbúðir með sameiginlegt þvottahús.

Góð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Stærð: 152,10 fm. Verð: 45,5 mkr.

Stekkjartún 32 – 404 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýbyggingu ásamt bílastæði í bílskýli. Verð: 37.400.000

Stekkjartún 32 – 304 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýbyggingu

LAUSAR TIL AFHENDINGAR

ásamt bílastæði í bílskýli. Verð: 34.900.000

Geirþrúðarhagi 3

Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf.

Erum með til sölu fjórar þriggja herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar í samræmi við skilalýsingu og eru til afhendingar í febrúar 2019. Stærð: 138,2 – 139,6 fm. Verð: 58,5 – 59,5 mkr. – Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Austurbrú 6-8

Davíðshagi 8

austurbru.com Annar áfangi nýbyggingarverkefnisins við Austurbrú. Í húsinu eru samtals 16 íbúðir ásamt bílastæðum í bílkjallara. Eignirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Mikið er lagt í hönnun, efnisval og allan frágang í verkefninu. Hér er einstakt tækifæri til þess að eignast vandaða íbúð á miðbæjarsvæðinu. Fullbúnar sýningaíbúðir eru í húsinu nr. 2-4. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Davíðshagi 6

Vorum að fá í sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Stærðir 77,1 – 96,9 fm. Verð 31,2 – 38,2 mkr. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019 Byggingaverktaki:

Byggingaverktaki:

Trétak ehf. Í húsinu Davíðshaga 8 eru 22 íbúðir sem afhentar verða fullbúnar á tímabilinu mars-apríl 2019. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Davíðshagi 4

Vorum að fá í sölu 5 hæða lyftuhús með bílakjallara á frábærum stað í Hagahverfi. Um er að ræða allt frá stúdíóíbúðum til fjögurra herbergja íbúða. Stærðir 32,7-107,9 m2. Verð: 15.975.000-43.733.500 kr.

Byggingaverktaki:

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600

midlunfasteignir.is

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Elísabetarhagi 2

Erum komin með í sölu Elísabetarhaga 2 í Hagahverfi Akureyri. Húsið er 4 hæða með 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum ásamt bílastæðum og sér geymslum í kjallara. Byggingaraðili:

www.behus.is Hönnun: Opus ehf. Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600 Þórunnarstræti 113

midlunfasteignir.is Nýtt á skrá

180,5 fm mikið endurnýjuð íbúð í 5-6 herbergja íbúð með bílskúr. Verð: 46,5 millj.

Vallholtsvegur 11 – Húsavík

Einbýlishús kjallari hæð og ris samtals 221,2 fm. Verð: Tilboð

Skarðshlíð 9 – Akureyri

Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Eignin laus fljótlega. Ásett verð kr. 29,5 millj.

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Engimýri 6

Nýtt á skrá

165,8 fm mikið endurnýjað 5 herbergja einbýli, hæð, kjallari og ris á Neðri-Brekku. Verð: 56,5 millj.

Karlsgata 17

Mikið endurnýjað 5-6 herb. 155 fm einbýli á tveimur hæðum auk byggingarréttar fyrir bílskúr. Verð: Tilboð.

Hjallalundur 20

Mikið endurnýjuð fjögra herbergja íbúð á annari hæð í lyftublokk auk stæðis í bílageymslu. Verð: 36.9 millj.

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I Ð LU N F ASTE IG N IR

midlunfasteignir.is Geldingsá – lóð nr. 15

Reisulegt 137,45 fm sumarhús með steyptum kjallara. Húsið skartar glæsilegu útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð og er í dag tilbúið til innréttingar. Verð: Tilboð.

Aðalstræti 10 – Berlín

Mikið endurnýjuð 166,7 fm 5-6 herb. íbúð, hæð og kjallari í mikið endurnýjuðu tvíbýli í Innbænum. Verð: 37,9 millj.

Hjallalundur 3

Sími 412 1600 Hjalteyri, kaffihús

Til sölu 118 fm nýlegt timburhús og búnaður til veitingareksturs á sérlega fallegum stað á Hjalteyri við Eyjafjörð. Mikil gróska í ferðamennsku og mannlífi. Verð: Tilboð.

Strandgata 41

66.0 fm, 2ja herbergja kjallaraíbúð í þríbýli. Laus fljótlega. Verð: 16,5 millj.

Goya Tapasbar Verð 3,9 millj.

86,7 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli. Verð: 28,9 millj.

Til sölu rekstur í leiguhúsnæði í Listagilinu á Akureyri. Einstakt tækifæri til að komast inn í veitingageirann.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


NÝ TT

Við seljum fyrir þig!!!

HÓLKOT

144 m2 orlofshús/einbýlishús með bílskúr, húsið er byggt 2007 og er afar hið glæsilegasta. Tvö rúmgóð svefnherbergi, vandaðar innréttingar, stór sólpallur, einstakt útsýni. Hitaveita og ljósleiðari.

20,9 m.

29,9 m. TJARNARLUNDUR 6-403

Björt og snyrtileg 4ra herb. 99,6 m2 íbúð á 4. hæð á Brekkunni, örstutt í Lundarskóla og TJARNARLUNDUR 15 Mjög góð 52 m2 tveggja herbergja íbúð, rétt við ýmsiss konar verslun og þjónustu. Frábært útsýni. Lundarskóla. Laus fljótlega.

Nýbygging

SÉRLEGA VANDAÐAR ÍBÚÐIR Í MIÐBÆ AKUREYRAR

34,9 m. GRÆNAGATA 12

Mjög smekklega og mikið endurnýjuð rúmgóð 4ra herb. 100 m2 íbúð á 2. hæð ásamt góðum geymslum á jarðhæð, góð eign á frábærum stað.

Nýbygging AFHENDING Í JANÚAR 2019

SELDAR A OG E

GEIRÞRÚÐARHAGI 3

AUSTURBRÚ

Glæsilegar 2-3 herb. íbúðir í miðbæ Akureyrar, stæði í bílakjallara, aðgengi að sameiginlegu útisvæði sem er á þaki bílageymslu. Stærð íbúða er 53,6-120,8 m2. Íbúðir 102 og 302 eru fullbúnar, án gólfefna, og tilbúnar til afhendingar.

Mjög vandaðar 4ra herb. raðhúsaíbúðir á einni hæð með bílskúr. Aðeins þrjár íbúðir eftir. Hægt að skoða íbúðir sem komnar eru vel á veg í byggingu, hringdu núna í 460-5151! Byggingaraðili er Sigurgeir Svavarsson ehf. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.

GLÆSILEG ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ, FRÁBÆRT ÚTSÝNI!

Arnar

Friðrik

37,4 m.

Svala

STEKKJARTÚN 32

Flott þriggja herb. íbúð með stórkostlegu útsýni. Til afhendingar núna í október.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


MIKIL SALA – VANTAR EIGNIR Nýbygging

Örfáar íbúðir eftir í Davíðshaga 6: Íbúð 101 105 107

Stærð 94 m2 77 m2 94 m2

Verð 38.000.000 31.200.000 38.200.000

DAVÍÐSHAGI 6

Íbúð 201 203 207

Stærð 97 m2 77 m2 97 m2

Verð 38.200.000 31.200.000 38.200.000

307

98,4 m2

38.200.000

Glæsilegar nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir á mjög góðu verði, afhendast í janúar 2019. Hægt að sjá nánast tilbúnar íbúðir, hringdu núna í 460-5151!

Tilboð

59,4 m.

HAFNARSTRÆTI 34

BRÚNAGERÐI 11, HÚSAVÍK

14,8 m. Fallegt og afar vel staðsett einbýlishús, innst í botnlanga, 212,5 m2 að meðtöldum bílskúr, HÓLAVEGUR 19 Fallegur garður og heitur pottur, einstakt útsýni yfir bæinn, Skjálfandaflóann og höfnina. 96,5 m2 efri hæð í tvíbýlishúsi á Siglufirði.

356 m2 verslunar-/iðanaðarhúsnæði til sölu á besta stað í bænum, hentar einkar vel fyrir minni iðnað, verslun, veitingahúsarekstur o.þ.h. 1130 m2 lóð fylgir eigninni, einstakt aðgengi og sýnileiki.

64,4 m.

Tilboð

HELGAMAGRASTRÆTI 2

RÁNARGATA 6

HAFNARSTRÆTI 100

Tveggja herb. 55m2 íbúð í miðbænum, hentar mjög vel sem orlofsíbúð eða til útleigu sem Airbnb íbúð.

49,8 m.

Falleg og smekklega endurnýjuð 264 m2 íbúð með rúmgóðum bílskúr, góð eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Einstök eign á veðursælum stað. Eigandi skoðar ýmis skipti.

Afar vönduð og vel uppgerð efri hæð, rétt hjá sundlauginni, eigninni fylgir tveggja herb. íbúð í kjallara og góður nýlegur bílskúr. Góð eign á frábærum stað.

53,0 m. VALLHOLT

Jörðin Vallholt, Reykjadal, Þingeyjarsveit, um 10 km frá Laugum. Um 269,5 ha. þar af eru um 34,5 ha. ræktuð tún. Íbúðarhús er í leigu fyrir ferðamenn, þar er gisting fyrir 8-10 manns. Nánari uppl. á skrifstofu okkar.

16,9 m. LAXAGATA 2

78,0 m. LANGHOLT 31

280 m2 einbýlishús í Þorpinu, í húsinu eru þrjár Þriggja herb. 53,6 m2 rishæð í miðbæ Akureyr- íbúðir, auðvelt að breyta aftur. Gæti hentað t.d. tveimur fjölskyldum sem vilja náið sambýli. ar með sameiginlegu þvottahúsi í kjallara.

ARNAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteigna- og skipasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Lögg. fasteigna- og skipasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Lögg. fasteigna- og skipasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is

Hjá Fasteignasölu Akureyrar starfa eingöngu löggiltir fasteignasalar


Við seljum fyrir þig!!!

13,0 m. HAFNARSTRÆTI 97

109,3 m2 verslunarhúsnæði á 2. hæð í Krónunni, gæti hentað sem verslun eða skrifstofuhúsnæði. Snyrtingar eru í sameign fyrir öll rýmin.

TIL LEIGU

Tilboð

FURUVELLIR – STAKAR SKRIFSTOFUR

RIMASÍÐA 6

4ra herb. einbýlishús, skráð 153 m2 að mestu á einni hæð, í risi er opið rými og stórt svæði Til leigu mjög góðar skrifstofur í ýmsum stærðum, u.þ.b. 25-40m2 skrifstofuherbergi, aðgangur sem hefur ekki verið innréttað. Húseign sem að góðu sameiginlegu eldhúsi og snyrtingum á þarfnast viðhalds en býður upp á skemmtilega hæðinni. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. nýtingarmöguleika.

68,9 m. 36,0 m. KROSSAR

Gott 167,2 m2 einbýlishús á fallegum útsýnisstað að Krossum, Dalvíkurbyggð, húsið er á einni hæð með mjög fallega hönnuðum garði og stórri og fallegri verönd með heitum potti.

Tilboð HRÍSALUNDUR 20

Þriggja herb. íbúð með frábæru útsýni, örstutt í skóla, leikskóla og verslun og þjónustu, íbúðin þarfnast lagfæringa og fæst á sanngjörnu verði.

18,9 m. LAXAGATA 2

2-3 herb. 57,7 m mikið endurnýjuð íbúð, forstofa, eldhús, baðherbergi, stofa og herbergi, í kjallara er eitt herbergi, sameiginlegt þvottahús og geymsla. 2

Arnar

Friðrik

HJALLATRÖÐ

Glæsilegt og fallega hannað 7 herb., 248 m2 einbýlishús á 2 hæðum með innb. bílskúr á fallegum stað á Hrafnagili. Einstök eign með mörgum svefnherbergjum, vönduðum innréttingum og gólfefnum. Glæsileg fjölskyldueign.

75,9 m. ÁRGERÐI – DALVÍK KOTÁRGERÐI 17

Mjög gottt 5-6 herb. einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, staðsetning er frábær, innkeyrsla einungis að tveimur húsum.

(ÁÐUR LÆKNIS-

BÚSTAÐURINN VIÐ DALVÍK)

Afar reisulegt og tignarlegt 293,2 m2 hús með 58,5 m2 bílskúr, 9 svefnherbergi og tvær stórar stofur auk eldhúss og þriggja baðherbergja. Eitt af fallegri húsum Dalvíkur.

Tilboð

Svala

STRANDGATA 41

Góður kostur sem fyrsta íbúð kaupenda Ódýr tveggja herb. 66 m2 íbúð á jarðhæð.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Félag eldri borgara á Akureyri

Árshátíð 2018

Árshátíð Félags eldri borgara á Akureyri verður haldin að Bugðusíðu 1, föstudaginn 16. nóvember og hefst kl. 19:30 Húsið verður opnað kl. 18:45. Dagskrá meðal annars: Hátíðarkvöldverður, fjölbreytt gamanmál, söngatriði Guðrún Ösp Sævarsdóttir og Helena Guðlaug Bjarnadóttir, og að lokum verður dansað. Fjörtapparnir leika fyrir dansi fram yfir miðnættið. Allir Akureyringar og nágrannar 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar verða seldir föstudaginn 9. nóvember að Bugðusíðu 1 og Víðilundi frá kl. 10-14. Miðaverð aðeins 6.000 krónur fyrir félagsmenn en 7.500 fyrir utanfélagsfólk. Veitingar samkvæmt venju. Enginn posi á staðnum. Góða skemmtun! Skemmtinefndin.

Félag eldri borgara á Akureyri

Jólahlaðborð

og gisting á FOSS HÓTELI, MÝVATNSSVEIT Farin verður hópferð á vegum Félagsins til Húsavíkur og Mývatnssveitar dagana 4. og 5. desember nk. Verð pr. mann kr. 18.500 fyrir félaga og 20.500 fyrir aðra. Innifalið: Rúta fram og til baka, súpa í Sjóböðunum á Húsavík, fordrykkur, jólahlaðbord, dans, gisting og morgunverður á Foss hótel. Seldir verða aðgöngumiðar í ferðina í Bugðusíðu 1, föstudaginn 16. nóvember milli kl. 13:30 og 15:00. Ferðanefnd/skemmtinefnd.


Laufabrau› Haddýjar brauð

Kökuhornið

Erum farin að taka niður pantanir í okkar geysivinsæla laufabrauð. Framleiðsla á laufabrauði fer fram í Kristjánsbakaríi og verður með óbreyttu sniði. Munum við bjóða upp á Haddýjar laufabrauð og kúmenlaufabrauðið frá Kökuhorninu.

Pantanir sóttar í Kristjánsbakarí, Hrísalundi 3, sími: 460 5900, kl. 8:00-15:00

Sendum hvert á land sem er PANTIÐ TÍMANLEGA!

Kristjánsbakarí – Sími 460 5900

Bingó!

Kór Félags eldri borgara

Í fínu formi

heldur bingó að Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 14. nóv. kl. 20:00

Sungið mál og kveðið frá ýmsum tímum Mánudaginn 12. nóvember 2018, kl. 14:00 verður Þórarinn Hjartarson með gítarinn sinn að Bugðusíðu 1.

Spilaðar 18 umferðir

Hann ætlar að syngja og kveða efni frá ýmsum tímum og tala kringum það.

Lukkupakkar Veitingar. Allir hjartanlega velkomnir! Kórinn Í fínu formi Geymið auglýsinguna.

Félag eldri borgara á Akureyri

Ath.: EKKI POSI

Allir eru hjartanlega velkomnir og boðið verður upp á kaffi Fræðslunefndin


ÞEGAR STÓRT ER SMURT VERÐUR OFT FÁTT UM SLIT

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 89949 11/18

Sértilboð á smurþjónustu 1.–16. nóvember hjá Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi.

20% afsláttur af olíum, síum, þurrkublöðum, bílaperum, rúðuvökva, frostlegi og fleiru.*

15% afsláttur af vinnu við smurningu hjá viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Akureyri.

Engin vandamál – bara lausnir. Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 *Olíur, olíusíur, loftsíur, frjókornasíur, bensín- og hráolíusíur, þurrkublöð, þurrkugúmmí, bílaperur, rúðuvökvi og frostlögur (afsláttur gildir eingöngu með vinnusölu).


Tæki og bifre hjá Umhverfismiðst Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar

1. Strætisvagn BZ-318 Irisbus, Heuliez GX127, 9 metra langur vagn árg. 2005 ekinn 638 þús. km, vél IVECO 209 he, skipting Allison T280, drifbúnaður ZF, rafkerfi 24 v. Vagninn er skráður 68 farþega með tvöföldu gleri og Webasto DBV 2010 hitunarmiðstöð. Skipting gerð upp við 450.000 km. Gott viðhald, vagninn lítur vel út og er í góðu ástandi.

2. Strætisvagn AJ-Y07 Irisbus, Heuliez GX127, 9 metra langur vagn árg. 2007, ekinn 560 þús. km, vél IVECO 218 he, skipting Allison T280 drifbúnaður ZF, rafkerfi 24 v. Vagninn er skráður 71 farþega með tvöföldu gleri og Webasto DBV 2010 miðstöð. Skipting gerð upp við 500.000 km. Gott viðhald, vagninn litur vel út, en lítið eitt tjónaður eftir árekstur.

3. Körfubíll A-10839. Volvo – FL 611, körfubíll árg. 1986, ekinn 179 þús. km og 7.650 vinnust. Körfubúnaður er frá 1972. Gamall og lúinn, en virkar.

4. Volkswagen Transporter FL-087 Volkswagen Transporter syncro 4x4 árg. 2000, ekinn 255 þús. km. Mótor er úrbræddur, en að öðru leyti er bíllinn í lagi.


eiðar til sölu töð Akureyrarbæjar eftir tilboðum í eftirtalin tæki og bifreiðar:

5. Fjölplógur Trima fjölplógur árg. 1999, 280 m heildarbreidd. Bæði með festingar fyrir þrítengibeisli og SMS fyrir ámoksturstæki. Mikið notaður og slitinn, bilaðir vökvatjakkar.

6. Valtari HAMM DV 3.22. árgerð 1986, þyngd 3,8t, 1,9t á hvora tromlu. Ekinn 12 þús. vinnustundir. Gamall, en virkar.

Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018. Tilboð verða opnuð á sama tíma og stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Heimilt er að senda tilboð í tölvupósti á netfangið umsarekstur@akureyri.is Umhverfis- og mannvirkjasvið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum tilboðum. Allar frekari upplýsingar veitir Jónas Vigfússon í síma 861 8286 eða um netfangið jonasv@akureyri.is


Tilboð

í jarðvegsskipti og færslu fráveitulagna Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar og Norðurorku, óska eftir tilboðum í jarðvegsskipti og færslu fráveitulagna í húsgrunn Klettarborgar 43 á Akureyri. Helstu magntölur: Uppúrtekt samtals Fyllingar samtals Fráveitulögn D1000

um 9.000 m³ um 8.000 m³ um 80 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. febrúar 2019. Til að fá útboðsgögn afhent skal bjóðandi senda upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamann, netfang og síma á póstfangið: umsarekstur@akureyri.is Tilboðum skal skila til UMSA, 4. hæð, eigi síðar en miðvikudaginn 21. nóvember kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.

Verkefnastjóri

Starfsmaður í dagþjálfun

Hjá Búsetusviði Akureyrarbæjar er laust starf verkefnastjóra félagslegrar liðveislu/heima­ þjónustu.

Viltu taka þátt í starfi þar sem vellíðan er höfð að leiðarljósi?

Um er að ræða 100% starf og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf í nóvember 2018.

Laus er til umsóknar 50% staða starfsmanns í dagþjálfun við Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er á dagvinnutíma.

Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt

Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2018.

Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2018.



Kirkjugarðar Dalvíkursóknar

Leiðalýsing 2018 Eins og undanfarin ár er boðið upp á leiðalýsingu í Kirkjugörðum Dalvíkursóknar Verð á hverjum krossi er kr. 3.000,- og lýst verður frá fyrsta sunnudegi í aðventu

Dalvíkur- og Upsakirkjugarðar Tekið verður við pöntunum og greiðslu í Safnaðarheimili Dalvíkukirkju mánudaginn 12. nóvember og þriðjudaginn 13. nóvember frá kl. 18:00 til 21:00 Settir verða krossar á þau leiði sem greitt var fyrir á síðasta ári. Ef breytingar eru, er hægt að hafa samband við: Kristján Ólafsson, sími 863 0215

Tjarnar-, Urða- og Vallakirkjugarðar Tjörn – Sigríður Hafstað, Tjörn, sími 466 1555 Urðir – Hallgrímur Einarsson, Urðir, sími 466 1538 Vellir – Kristján Ólafsson, Dalvík, sími 863 0215 Stjórn Kirkjugarða Dalvíkursóknar

Eplakofinn opinn um helgina! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffisopa. Jólasveinahúfu-ís 200 krónur. *Opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 14:00-18:00


DANSKIR DAGAR HALDA ÁFRAM BILLIGT TIL HJEMMET!

-15%

DANSKT SALAMI TULIP KR STK

662

BAYONNESKINKA KJÖTSEL KR KG

998

ÁÐUR: 1.996 KR/KG

-15%

399

-20%

798

ÁÐUR: 998 KR/STK

-31% HAMBORGARHRYGGUR KJÖTSEL KR KG

999

-40%

SVÍNALUNDIR

1.586

KR KG

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

ÁÐUR: 1.665 KR/KG

-15%

ARLA HALLOUMI 200G KR STK

ARLA HAVARTI DILL EÐA HVÍTLAUKUR 227G KR STK

ÁÐUR: 829 KR/STK

ÁÐUR: 729 KR/STK

705

-15%

KALKÚNABRINGA KR HAMBORGARHRYGGUR STK SILKIREYKT SKINKA ÁÐUR: 469 KR/STK TULIP

ÁÐUR: 779 KR/STK

-50%

SMURBRAUÐ MEÐ LAXI, RÆKJU, HANGIKJÖTI EÐA ROAST BEEF KR STK

620

-20% NAUTALUNDIR DANISH CROWN KR KG

3.871

ÁÐUR: 4.839 KR/KG

-15%

CASTELLO TISTRUP OSTUR MELLEM 650G EÐA KRAFTFULD 600G KR STK

TULIP BRAUÐSALAT HØNSE KR KYLLING & BACON STK

ÁÐUR: 1.979 KR/STK

ÁÐUR: 299 KR/STK

-15% 1.682

254

30% AFSLÁTTUR AF BERJUM JARÐARBER BLÁBER HINDBER RIFSBER BRÓMBER

Tilboðin gilda 8. – 11. nóvember 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


Jólahlaðborð

Í HOFI EÐA SENT TIL ÞÍN

FORRÉTTIR

Ákavítissíld með sólselju og sítrónu Kryddsíld ásamt rauðlauk og pipar Sinnepssíld, radísur og gljáð epli Jólasíld með appelsínum og Grand Marnier Sinnepsgrafinn lax og graflaxsósa Skelfisksalat með karrý, kókos og eplum Reyktur lax ásamt mangó- og piparrótardressingu Blóðbergsmarineruð gæs, jarðsveppir og sultaðar fíkjur Tvíreykt hangikjöt og bláber Hráskinka, melóna og klettasalat

AÐALRÉTTIR Hangikjöt og uppstúfur Bayonneskinka, sykurbrúnaðar kartöflur og rauðvínssósa Hreindýrabollur í gráðostasósu Hunangsgljáð kalkúnabringa með sætum kartöflum og heslihnetum Purusteik, rauðkál og villisveppasósa Steikt rauðspretta að hætti danskra með kavíar og remólaði Ásamt klassísku meðlæti s.s. laufabrauði, sósum, waldorfsalati, baunum og mörgu fleiru ...

EFTIRRÉTTIR Blandaðir ostar Kanilkrydduð æblekage og þeyttur rjómi Kransabitar með súkkulaði Súkkulaðibomba og pecanhnetur Riz a la mande, kirsuber og karamellusósa Crème brulleé Súkkulaðimús, ber og vanillusósa

Óskir um tilboð í hópapantanir sendið á 1862@1862.is

Menningarhúsinu Hofi sími 466 1862 1862@1862.is


ER CRAFTUR Í ÞÉR? Madshus/ Craftdagar í Sportver 9. og 10. nóv 20% AFSL. af Craft gönguskíðafatnaði Madshus gönguskíðum, skóm og stöfum 25% AFSL. af gönguskíðapökkum Umboðsmaður CRAFT/MADSHUS á Íslandi verður á staðnum.

www.craft.is


Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðviku­ dögum kl. 15 til 16. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Nýir félagar geta skráð sig á þeim tíma eða á heima­ síðu félagsins www.ebak.is Stjórn EBAK Sími 462 3595.

Félagsvist fim. 8. nóv. að Bugðusíðu 1, kl. 20:00.

Allir velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefnd eldri borgara

Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbún­ að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

Heilsa

Þú finnur okkur á facebook

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-17:00

Þarft þú aðstoð með hegðunarvandamál hjá hundinum þínum? Viltu heimavitjun eða bara almenna ráðgjöf? Sendu þá e-mail á hvati6@gmail.com og ég aðstoða þig. Helena María Hammer Hundaatferlisfræðingur

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lág­ marksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bif­ reiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999. Opið frá kl. 8:0017:00 alla virka daga.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

ÖKU-

KENNSLA AKSTURS-

M AT

Tölvuviðgerðir

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði.

Meindýravarnir MVE

Bílar og tæki

Frábært tækifæri til að eignast 17 lítra hitunarpott fyrir heilsteinanudd. Basalt og marmarasteinar, gjafavör­ ur, lífræn jojoba olía, jap­ anskar EM snyrtivörur Bio­ emsan. Fæðubótaefni fyrir alla, Klorane sjampó, þurrkað papaya og bambus. Til sölu í Þingvallastræti 22. Sjá einnig heimasíðu www. audesapere.is.

Þjónusta Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerð­ ir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – við­ gerðir. ATH. breyttan opn­ unartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Ingvar Björnsson ökukennari

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Fimmtud. kl. 20:00 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


Fimmtudagur 8. nóvember Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfing Eldri barnakórs (5.-7. bekkur) í kapellu kl. 14.00-15.00. Æfing Yngri barnakórs (2.-4. bekkur) í kapellu kl. 15.00-16.00. Æfing Ungmennakórs Akureyrar í kapellu kl. 17.00-19.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 11. nóvember, Kristniboðsdagurinn Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kristniboðssambanda prédikar og segir frá starfinu í Kapkoris í Keníu. Tekið verður við samskotum. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kammerkórinn Hymnodia syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro æskulýðsfulltrúi og Jón Ágúst Eyjólfsson. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14.00. Prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson. Guðsþjónusta á Lögmannshlíð kl. 15.15. Prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Þriðjudagur 13. nóvember Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15, hópur II (Lundarskóli).

Miðvikudagur 14. nóvember Foreldramorgunn Safnaðarheimilinu kl. 10.00-12.00. Hrafnhildur Ævarsdóttir hjúkrunarfræðingur frá ungbarnavernd verður með fræðslu um slysavarnir og öryggi ungbarna. Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sonja Kro, æskulýðsfulltrúi.

Fimmtudagur 15. nóvember ÆFAK, æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8. bekkur og eldri) fer í heimsókn í Sunnuhlíð kl. 20.00-21.30. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


Nudd

ALMENN SMÍÐI · VIÐHALD BREYTINGAR · FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Finndu okkur á Facebook!

BÆNDUR, FYRIRTÆKI, EINSTAKLINGAR

M E I N D Ý R AVA R N I R Nagdýraeitur, límbakkar, fellur Höfum réttu efnin og tólin

LJÁRINN

Silfurskotta

Sími 698 4787, Símon

Allar almennar meindýravarnir

Gufuþrif Akureyrar ehf

Bílaþvottastöð Goðanesi 8-10 Sími 784 91 28

Steinanudd / Svæðanudd. Bíð upp á steinanudd og svæðanudd. Gjafakortin gilda í 6 mánuði. Verð kr. 6000. Sími 776 6009.

Útlönd Gisting við Legoland. Gisting við Legoland og Billundflugvöll, margra ára reynsla, www.bbgisting.com, sími 0045 20335718, Bryndís og Bjarni.

Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigu­ listann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór­Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf., sími 511 1600/ leigulistinn.is.

Húsnæði í boði

Kristniboðssamkoma

2ja herb. íbúð, á 2. hæð, til leigu í snotru eldra þríbýli á Eyrinni á Akureyri. Stutt í alla þjónustu. Nánari uppl. fást með því að senda tölvupóst á netfangið sveinnosigurdsson@gmail. com.

Parketslípun

Parketslípun, korkslípun, sólpallaslípun. 25 ára reynsla. Nýjar ryklaus­ ar vélar. Verð frá 2.990 kr. fm. www.parketogmalun.is. 772 8100.

Ræðumaður: Séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdstjóri Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Stjórn Kristniboðsfélags Akureyrar.

Heimasmíðaðir vörubílar, gröfur og jólakirkjur. Land Rover jeppar og vélavaxbílar. Er á facbook sjá Hobby Hadda og www.hobbyhadda. is. Pöntunarsími 462 1176 / 856 2269.

Húsnæði óskast

www.facebook.com/akgufutrif.is/

Samkoma í Félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20.

Smíðaverkstæði

vikudagur.is

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hofsbót 4 Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


www.glerarkirkja.is

Fimmtudagur 8. nóvember Foreldramorgun kl. 10:00-12:00. Morgunverður á vægu verði. TTT starf 5.-7. bekkur kl. 14:00-15:00. Umsjón: Sunna Kristrún djákni. UD Glerá unglingastarf 8.-10. bekkur kl. 19:30 í Sunnuhlíð. Umsjón: Sunna Kristrún djákni og Sindri Geir æskulýðsfulltrúi KFUM og K.

Sunnudagur 11. nóvember Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00. Sunna Kristrún djákni, Margrét Árnadóttir og Agnes Gísladóttir leiða stundina. Barnakór Glerárkikju syngur. Mánudagur 12. nóvember GlerUngar 1.-4. bekkur kl. 14:00-15:30. Umsjón: Sunna Kristrún djákni. Söfnun hjálparstarfs Kirkjunnar kl. 16:30. Öll fermingarbörn mæti. Þriðjudagur 13. nóvember Ró í hjarta kl. 21-21:30. Margrét Árnadóttir og Petra Björk Pálsdóttir sjá um tónlistina. Allir hjartanlega velkomir. Miðvikudagur 14. nóvember Hádegissamvera kl. 12:00. Léttur hádegisverður á vægu verði. (Samfélag frá kl. 10:00). Barnakór (2.-5 bekkur) kl. 16:00-17:00. Umsjón: Margrét Árnadóttir. Æskulýðskór (6.-10. bekkur) kl. 17:00-18:30. Umsjón: Margrét Árnadóttir. Fræðslukvöld í Glerárkirkju kl. 20:00. Fyrirlesari: Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum. Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is, facebook.com/glerarkirkja og snapchat: glerarkirkja. Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.

Konungsheimsóknir 1874 - 1938 Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands býður Danska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu á Glerártorgi. Myndirnar eru frá konungsheimsóknum Dana til Íslands á árabilinu 1874 til 1938.

FULLVELDI ÍSLANDS 100 ÁRA LEIÐBEININGAR UM NOTKUN OG MEÐFERÐ MERKIS

Frá heimsókn Friðriks VIII árið 1907

Þá verða og á sýningunni myndir frá því að danska varðskipið Vædderen flutti fyrstu handritin aftur til Íslands árið 1971. Sýningin stendur frá 10. til og með 24. nóvember næstkomandi og eru allir hjartanlega velkomnir.

Ljósmyndasýningin er haldin samstarfi við Akureyrarstofu og Glerártorg.


Tónleikar í Akureyrarkirkju Mitt bláa hjarta

Karl Olgeirsson syngur og leikur 14 nýútkomna jazzsöngva Í Akureyrakirkju á laugardaginn 10. nóvember kl. 17 Sérstakur gestur:

Þórhildur Örvarsdóttir

Miðaverð kr. 2.500,Fæst á CD, LP og nótnabók

ATVINNA Óskum eftir starfsmanni í næturvinnu aðrahvora helgi. Umsóknir berist á netfangið:

svennirafns@simnet.is

•Uppsetning innréttinga •Innihurðar •Parketlögn Fáðu fast verð í verkið Hafðu samband í síma 894-6777 eða sendu tölvupóst á king@eyjar.is og fáðu tilboð í verkið.


Tilboð

Allir stórir bátar með gosi kr.1400 fimmtud, föstud, laugard og sunnudag Tilboð gildir ekki í nætursölu eða eftir kl 24 á miðnætti


K R O S S G Á T A N Lausn gátu nr. 348: Ferðaþjónusta


SAMA VERd

um land allt

KJÖTMIKLAR PYLSUR 84% KJÖT

398

298

PYLSUR 10 STK 480 G Á grillið, á pönnuna og í pottinn. Sérlega góðar í pylsubrauðið! frá Kjarnafæði

PÓLSKAR PYLSUR 360 G Bragðgott ferðalag frá Kjarnafæði

kr./pk.

kr./pk.

598 kr./pk.

579

SVEITABJÚGU KOFAREYKT 6 STK - 1.26 KG frá Kjarnafæði

LAMBASMÁSTEIK BITAR ÓDÝRT (SÚPUKJÖT II) - FROSIÐ frá Kjarnafæði

kr./kg.

Opnunartími í Bónus: Mánud.-fimmtud. 11:00-18:30 · föstud. 10:00-19:30 · laugard. 10:00-18:00 · sunnud. 12:00-18:00 Verð gilda til og með 13. nóvember 2018 eða meðan birgðir endast.


Kæru Akureyringar & aðkomumenn Norðurslóð veitingastaður býður upp á nýjan kost í veitingum.

Auk okkar vinsælu hádegisveitinga bjóðum við nú upp á kvöldmatseðil á föstudags- & laugardagskvöldum.

cave canem hönnunarstofa

Í boði er fjögurra rétta matseðill ásamt forréttum, eftirréttum & víni. Alla virka daga bjóðum við upp á hádegis matseðil og kaffi seinnipart dags. Borðapantanir í síma 864 - 6065 Norðurslóð, Strandgata 53, 600 Akureyri

Verið velkomin


16

L

Mið. kl. 7:30

Fös. til þri. kl. 7:40 & 10:10

Mið. & fim. kl. 5, 7:40 & 9:50 Fös. til þri. kl. 5, 7:30 & 10

L

16

12

6

Mið. & fim. kl. 7:40 Lau. & sun. kl. 1 & 3 Mið. & fim. kl. 10:10

Mið. & fim. kl. 5:30

Gildir mið. 7. nóvember til þri. 13. nóvember

Fös. kl. 5:30 Lau. & sun. 1:30, 3:30 & 5:30 Mán. & þri. 5:30


pizzutilboð Spartilboð Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 1 áleggi

1.590.-

2.290.-

4.290.-

3.190.-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.890.-

4.590.-

5.990.-

5.990.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 3.500,-


Gildir dagana 7. nóv. - 13. nóv. 16

9

2D Fös. - Þri. kl. 7:30 & 10:20

12

2D Mið.& Fim. kl. 5:20 & 7:30 Fös. kl. 5:20 Lau. & Sun. kl. 3 & 5:10 Mán. & Þri. kl. 5:20

12

2D Mið. & Fim. kl. 10:20

2D Mið. & Fim. kl. 7:30 & 9:40 Fös. - Þri. kl. 7:30 & 9:50

L

2D m/ísl. tali Mið. - Fös. kl. 5:20 Lau. & Sun. kl. 3 & 5:20 Mán. - Þri. kl. 5:20

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 950 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu fös, lau. & sun. Sparbíó* 3D myndir 1250 kr. merkt með grænu Þriðjudagstilboð 50% afsl. - 770 kr. miðinn á allar myndir og 870 kr. í 3D Gildir ekki á íslenskar myndir



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.