Dagskráin 27 tbl 2018

Page 1

27. tbl. 51. árg. 4. júlí - 11. júlí 2018

Húsdýragarður Daladýrð við Vaglaskóg

Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kanínum og knúsa kettlinga. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Akureyri Sumar 11 - 18 Vetur 13 - 17

Húsavík

Daladýrð Mývatn

Reykjavík

Svaka fjör!

LYF Á LÆGRA VERÐI – einfalt og ódýrt

Akureyri – 461 3920

Vegur 833

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI S: 863 3112 DALADÝRÐ


Kæliskápur Frístandandi kæliskápur, 314 lítra. Vel innréttaður með góða orkunýtingu.

72.995 ERF3305AOW

Þú færð

Kæliskápur Lítill ísskápur. 91 lítra kælir og er skápurinn aðeins 48 cm á breidd.

19.995

ÖLL

raftækin hjá okkur

MUL48W16E

A+++ 49/74dB Orkuflokkur

A++ 65dB

Hljóðstyrkur

Orkuflokkur

Hljóðstyrkur

A++ 44dB

Orkuflokkur

Hljóðstyrkur

Þvottavél

Þurrkari

Uppþvottavél

Flott þvottavél sem hentar mjög vel fyrir fjölskyldur sem vilja umhverfisvænni vél. Orkuflokkur A+++, 8 kg þvottageta, 1400 snúninga, 10 ára ábyrgð á motor.

9 kg þurrkari með varmadælutækni og skynjara sem skynjar þegar þvotturinn er orðinn þurr. Einnig býður hann uppá tengingu við snjallsíma með „app-i“.

Stór LED skjár, 7 kerfi og 4 hitastig. Tekur borðbúnað fyrir allt að 14 manns og hentar því vel á stórum heimilum. 59,80 cm á breidd.

WW80J5426FW

DV90M50003W

DW60M6050UWEE

64.995

99.995

64.995

Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land


Ryksuga 2-in-1 ryksuga sem hægt er að nýta á teppi, harða fleti, húsgögn, hillur og önnur erfið svæði sem venjulegar ryksugur komast ekki.

29.995 EER7GREEN

Auðveldar þrifin Skúringavél Frábær græja sem auðveldar heimilisþrifin töluvert. Þessi skúringarvél er hálft í hvoru moppa og ryksuga á sama tíma, en hún sogar upp ryk, dýrahár og mylsnur á gólfinu líkt og ryksuga en skúrar á sama tíma.

29.995 FC5WHITE

Ryksuga SilentPerformer er hljóðlát ryksuga með góðan 12 metra vinnuradíus. Hægt að stilla styrk vélarinnar eftir gerð gólfefnis sem á að þrífa t.d. parket, teppi eða flísar.

22.995 ESP7GREEN

AKUREYRI


www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Sumar útsala Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í bækl-ingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Verð gildir til 12. ágúst 2018 eða á meðan birgðir endast.


Komdu núna!

ALLT AÐ

60% AFSLÁTTUR


Gamli bærinn Laufás Fullveldi á hlaðinu Annir hversdagsins Laugardaginn 7. júlí kl. 13:30 - 16

Laufáskirkja:

Björn Ingólfsson fjallar um förufólk. Orgelleikur og söngur - Birna Eyfjörð. Gamli bærinn:

Handverksfólk Handraðans gæðir bæinn lífi, sýnir vinnulag og matargerð. Laufás er 30 km. norður af Akureyri við austanverðan Eyjafjörð. Opið daglega frá kl. 9 - 17

minjasafnid.is

Gamli bærinn í Laufási


Allar gáttir opnar í Davíðshúsi 5. júlí 7. júlí 11. júlí 14. júlí 19. júlí 28. júlí

kl. 16:00 kl. 12:00 kl. 15:00 kl. 16:30 kl. 16:00 kl. 12:00

„Þráðurinn hvíti“ – ævintýrið í ljóðum Davíðs – Valgerður Bjarnadóttir Karma Brigade – tónleikar í garðinum ef veður leyfir List af list – Guðmundur Ármann Sóknarskáld í Davíðshúsi - Sölvi Halldórsson & Karólína Rós Ólafsdóttir „Ég sá hana“ – Ítalíuför Davíðs – Valgerður Bjarnadóttir Stefán Elí – tónleikar

Opið þriðjudag til laugardags 13-17 Aðgangseyrir 1500 / 750 kr – Sólarhringskort 2000 kr – Árskort 3000 kr

Skáldahúsin á Akureyri Davíðshús/Nonnahús/Sigurhæðir




Miðvikudagurinn 4. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (11:11) 18.22 Krakkastígur (8:39) 18.28 Sanjay og Craig (14:19) 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Villi Valli Heimildarmynd um Vilberg Vilbergsson, sem er betur þekktur sem Villi Valli. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs en hann hefur verið virkur í tónlist í rúm 70 ár. Hann var aðeins ellefu ára þegar hann lék í fyrsta sinn fyrir dansi á Flateyri og er enn að í dag, rúmlega 80 ára gamall. Dagskrárgerð: Snævar Sölvason og Jón Sigurpálsson. Framleiðandi: Edinborg Menningarmiðstöð. 20.25 Grameðlan krufin (T. Rex Autopsy) Heimildarþáttur þar sem hópur vísindamanna kryfur eftirlíkingu af grameðlu í fullri stærð. Með krufningunni vonast vísindamennirnir til þess að komast nær sannleikanum um hvernig grameðlan þróaðist, hvernig hún lifði og hvort þær kenningar sem uppi eru í dag halda vatni. 21.15 Neyðarvaktin (15:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kappaksturskonur (Speed Sisters) Heimildarmynd um fyrsta kappakstursliðið í Mið-Austurlöndum sem er eingöngu skipað konum. 23.40 Myrkraengill (3:3) e. 00.25 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (5:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (15:23) 08:35 Ellen (173:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (23:50) 10:20 Grand Designs (1:0) 11:10 Spurningabomban 11:55 The Good Doctor (7:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (12:15) 13:50 The Path (4:13) 14:45 The Night Shift (12:13) 15:30 Heilsugengið (6:8) 15:55 10 Puppies and Us (4:4) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (174:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (13:22) 19:25 Mom (12:22) 19:50 The Middle (24:24) 20:15 The Bold Type (3:10) 21:00 Greyzone (1:10) Skandinavísk spennuþáttaröð af bestu gerð. Hryðjuverkamenn hyggjast láta til skarar skríða í Skandinavíu og lendir verkfræðingurinn Victoria í miðri hringiðu atburðarásarinnar. 21:45 Nashville (4:16) 22:30 High Maintenance (8:10) 23:00 Deception (12:13) 23:50 NCIS (17:24) 00:30 Lethal Weapon (5:22) 01:15 Tsunami: The Aftermath (1:2) Fyrri hluti dramatískrar og spennandi framhaldsmyndar með Toni Colette í aðalhlutverki. Myndin segir frá afdrifum hóps fólks eftir flóðbylgjuna miklu í Taílandi. 02:55 Taboo (7:8) 03:50 Taboo (8:8) 20:00 Mótorhaus 04:50 Unreal (1:10) 20:30 Atvinnupúlsinn Stórgóðir gamanþættir sem eru 21:00 Mótorhaus hraðir og uppfullir af gráglettn21:30 Atvinnupúlsinn um húmor. Þættirnir fjalla um 22:00 Mótorhaus það sem gerist í raun á bakvið 22:30 Atvinnupúlsinn tjöldin við gerð raunveruleika23:00 Mótorhaus þáttar sem gengur út á stefnumótakeppni. Dagskrá N4 er endurtekin allan 05:35 Unreal (2:10) sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

07:50 Sumarmessan 2018 08:30 Pepsí deild karla 2018 10:10 Pepsí deild karla 2018 11:50 Pepsímörkin 2018 13:10 Fyrir Ísland (6:8) 13:45 Inkasso deildin 2018 15:25 Premier League World 2017/2018 15:55 Sumarmessan 2018 16:35 Pepsímörkin 2018 17:55 Inkasso deildin 2018 (Þór - Þróttur) 20:00 Mjólkurbikar karla 2018 21:40 Mjólkurbikar karla 2018 (Valur - Breiðablik) 23:20 Sumarmessan 2018 (Sumarmessan 2018) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (9:25) 12:25 King of Queens (9:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (6:10) 14:15 Royal Pains (5:8) 15:00 Man With a Plan (20:21) 15:25 LA to Vegas (2:15) 15:50 Flökkulíf (2:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (6:24) 16:40 King of Queens (7:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (5:16) 21:00 The Resident (5:14) 21:50 Quantico (4:13) 22:35 Incorporated (5:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 Touch (4:13) 01:30 9-1-1 (9:10) 02:15 Instinct (5:13) 03:05 How To Get Away With Murder (7:15) 03:50 Zoo (5:13) 04:40 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:20 Fly Away Home 14:05 A Late Quartet 15:50 Girl Asleep 17:10 Fly Away Home Amy litla sest að hjá föður sínum á bóndabæ í Ontario eftir að móðir hennar deyr í bílslysi. Allt líf stúlkunnar hefur gjörbreyst í einni svipan og hún er hálfgerður einfari í sveitinni. 18:55 A Late Quartet Tónlistarmynd frá 2012 með Philip Seymour Hoffman, Catherine Keener og Christopher Walken. 20:40 Girl Asleep Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá 2015. Fimmtán ára afmælisdagur Gretu er í nánd og veldur henni miklum áhyggjum því hún vill ekki yfirgefa öryggi æskunnar og stíga inn í heim fullorðinna. 22:00 The Accountant Hörkuspennandi glæpamynd frá 2016 með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og Jon Bernthal. 00:05 Tracers Spennumynd frá 2015. Taylor Lautner leikur hjólasendil í New York sem er eftirlýstur af kínversku mafíunni. 01:40 Amy Vönduð heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. 03:45 The Accountant 19:10 Man Seeking Woman (8:10) 19:35 The Last Man on Earth (14:18) 20:00 Seinfeld (13:13) 20:25 Friends (21:24) 20:50 Two and a Half Men (5:24) 21:15 The Newsroom (5:10) 22:10 The Hundred (10:13) 22:55 Supergirl (23:23) 23:40 The Detour (4:10) 00:05 The Last Man on Earth 00:30 Man Seeking Woman 00:55 Seinfeld (13:13) 01:20 Friends (21:24)


Á grindverki:

VIÐAR Húmgrár

HÁGÆÐA VIÐARVÖRN FRÁ SLIPPFÉLAGINU Litirnir eru fjölmargir og hægt að fá sérblandaða hjá okkur.

Á palli:

VIÐAR Smágrár

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Fimmtudagurinn 5. júlí 16.15 Sjóræningjarokk e. 16.55 Bítlarnir eða Rollingarnir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (1:39) 18.08 Einmitt svona sögur (8:8) 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Flink 18.47 Tulipop (7:9) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hinseginleikinn (1:6) (Samkynhneigð) 19.55 Landsmót hestamanna 2018 Samantekt frá helstu viðburðum vikunnar á Landsmóti hestamanna í Reykjavík. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson. 20.15 Heimavöllur (2:10) (Heimebane) 21.10 Fangar (1:6) Leikin íslensk þáttaröð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. e. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (10:23) 23.05 Gullkálfar (6:8) e. 23.55 Leitin að ást í netheimum (Horizon: How To Find Love Online) Heimildarmynd frá BBC um stefnumótasíður og leitina að ástinni á netinu. Stærðfræðingurinn Dr. Hannah Fry kannar hvort reikniaðferðir sem stefnumótasíður nota til þess að para fólk saman virki í raun. e. 00.45 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (6:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (16:23) 08:30 Ellen (174:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (7:50) 10:15 Í eldhúsinu hennar Evu 10:35 Sumar og grillréttir Eyþórs (1:8) 11:05 The Heart Guy (1:10) 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Going in Style 14:35 Kafteinn Ofurbrók: Fyrsta stórmyndin 16:05 Friends (2:25) 16:30 Enlightened (1:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (175:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (14:22) 19:25 The Big Bang Theory 19:50 Deception (13:13) 20:35 NCIS (18:24) 21:20 Lethal Weapon (6:22) 22:05 Crashing (8:8) 22:40 Real Time with Bill Maher (21:36) 23:35 Vice (12:30) 00:05 The Tunnel: Vengeance (2:6) Þriðja þáttaröð þessarra vönduðu bresku/frönsku spennuþáttum sem byggðir eru á dönsku/ sænsku þáttaröðinni Brúin. 00:55 Killing Eve (1:8) Spennandi þættir sem byggðir eru á vinsælum bókaflokki eftir Luke Jennings með hinni bresku Jodie Comer ásamt Söndru Oh sem glöggir áhorfendur muna eftir úr Grey’s Anatomy. 01:45 Burðardýr (5:6) 02:20 Girls (7:10) 20:00 Að austan 02:50 Partisan 20:30 Landsbyggðir Spennutryllir frá 2015 með 21:00 Að austan Vincent Cassel í aðalhlutverki. 21:30 Landsbyggðir Alexander hefur verið alinn upp í 22:00 Að austan afviknu og einangruðu samfé22:30 Landsbyggðir lagi. 23:00 Að austan 04:25 Insecure (1:8) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:55 Going in Style sólarhringinn um helgar. Gamanmynd frá 2016.

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 Inkasso deildin 2018 09:50 Sumarmessan 2018 10:30 Pepsí deild karla 2018 12:10 Pepsí deild karla 2018 13:50 Pepsí deild karla 2018 15:30 Pepsímörkin 2018 16:50 Inkasso deildin 2018 18:30 Premier League World 19:00 Pepsí deild karla 2018 (KR - Valur) Bein útsending frá leik KR og Vals í Pepsi deild karla. 21:10 Búrið 21:45 Sumarmessan 2018 22:25 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Austurríki Kappakstur) Útsending frá kappakstinum í Austurríki.

08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (10:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife 14:15 Kevin (Probably) Saves the World (5:16) 15:00 America’s Funniest... 15:25 The Millers (2:11) 15:50 Solsidan (1:10) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (8:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Man With a Plan (21:21) 20:10 LA to Vegas (3:15) 20:35 Flökkulíf (3:6) 21:00 Instinct (6:13) 21:50 How To Get Away With Murder (8:15) 22:35 Zoo (6:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 24 (16:24) 01:30 Scandal (2:18) 02:15 Jamestown (3:8) 03:05 SEAL Team (18:22) 03:50 Agents of S.H.I.E.L.D.

Stranglega bannað börnum

12:05 Date Night 13:30 Grandma 14:50 Fantastic Beasts and Where to Find Them 17:00 Date Night Sprenghlægileg og rómantísk spennumynd frá 2010 með Steve Carrell og Tinu Fey í aðalhlutverkum. 18:25 Grandma Gamanmynd frá 2015. Þegar Elle er nýhætt með kærustunni kemur barnabarn hennar, Sage, óvænt í heimsókn og biður hana um að lána sér 600 Bandaríkjadali fyrir sólarupprás, þar sem hún ætlar að fara í fóstureyðingu. 19:45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Mögnuð ævintýramynd frá 2016 úr smiðju J.K. Rowlings með stórgóðum leikurum. 22:00 Fifty Shades Darker Dramatísk mynd frá 2017 sem gerð er eftir annarri bók E.L. James. 00:00 Southpaw Spennumynd frá 2015 með Jake Gyllenhaal og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. 02:05 Woodshock Dramatísk spennumynd frá 2017 með Kirsten Dunst. Theresa vinnur á afskekktum stað við framleiðslu á kannabis. 03:45 Fifty Shades Darker 19:10 Man Seeking Woman (9:10) 19:35 The Last Man on Earth (15:18) 20:00 Seinfeld (1:22) 20:25 Friends (22:24) 20:50 Famous In Love (1:10) 21:30 The Detour (5:12) 21:55 Boardwalk Empire (6:12) 22:55 The Simpsons (2:21) 23:20 American Dad (15:22) 23:45 Bob’s Burger (21:21) 00:10 Man Seeking Woman 00:30 The Last Man on Earth 00:55 Seinfeld (1:22) 01:20 Friends (22:24) 01:45 Tónlist


SUMAR

MARKAร UR

Opiรฐ t miรฐvik il kl. 20:00 ud, og fรถ fimmtud studa g.


Föstudagurinn 6. júlí 13.15 HM stofan 13.50 HM í fótbolta (8-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 15.50 HM stofan 16.20 Eldhugar íþróttanna (Prince Naseem Hamed) 16.50 HM hetjur – Fritz Walter e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 HM stofan 17.50 HM í fótbolta (8-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 19.50 HM stofan 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.10 Séra Brown (1:5) (Father Brown IV) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 22.00 The Girl on the Train (Stúlkan í lestinni) Spennumynd byggð á metsölubók eftir Paulu Hawkins. Rachel tekur sömu lestina á hverjum degi og út um gluggann fylgist hún með pari sem býr í húsi nálægt lestarteinunum. Dag einn verður hún vitni að nokkru sem fær verulega á hana. e. 23.55 Poirot – ABC-morðin (Agatha Christie’s Poirot IV: The ABC Murders) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Nú berast honum óhugnanleg bréf frá raðmorðingja sem virðist velja fórnarlömb sín eftir stafrófsröð. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (17:23) 08:10 Mom (4:22) 08:30 Ellen (175:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (161:175) 10:20 Restaurant Startup 11:05 Great News (8:10) 11:30 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Lýðveldið (6:6) 13:25 Absolutely Fabulous: The Movie 14:55 Foodfight 16:35 Friends (18:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (1:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (15:22) 19:30 Britain’s Got Talent 20:40 Britain’s Got Talent 21:05 Power Rangers Ævintýraleg spennumynd frá 2017 með stórskemmtilegum leikurum. 23:05 Flatliners Spennutryllir frá 2017. Læknanemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ýmislegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu. Hvernig er að deyja? Hvað hugsar maður á dauðastundinni? 00:55 Kong: Skull Island Spennu og ævintýramynd frá 2017 með Tom Hiddleton, Brie Larson, Samuel L. Jackson og fleiri stórgóðum leikurum. Hópur her- og vísindamanna er sendur í könnunarleiðangur til dularfullrar eyju í miðju Kyrrahafinu sem talin er luma á miklum verðmætum. 02:50 Arrival Mögnuð mynd frá 2016 með Amy Adams, Jeremy Renner og Forest Whitaker í aðalhlutverki. 20:00 Föstudagsþáttur 04:45 Absolutely Fabulous: The 21:00 Föstudagsþáttur Movie Dagskrá N4 er endurtekin Óborganleg gamanmynd frá allan sólarhringinn um helgar. 2016.

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 Pepsí deild karla 2018 09:40 Pepsí deild kvenna 2018 11:15 Sumarmessan 2018 11:55 Fyrir Ísland (7:8) 12:35 Mjólkurbikar karla 2018 14:15 Mjólkurbikar karla 2018 15:55 Pepsímörkin 2018 17:15 Fyrir Ísland (8:8) 17:50 Sumarmessan 2018 18:30 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Gummi Ben) 19:20 Pepsí deild karla 2018 (KR - Valur) 21:00 Sumarmessan 2018 21:40 Búrið 22:15 UFC Now 2018 (20:50) Flottir þættir þar sem farið er ítarlega í allt sem við kemur UFC. 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (11:25) 12:25 King of Queens (11:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Man With a Plan (21:21) 14:15 LA to Vegas (3:15) 14:35 Flökkulíf (3:6) 15:00 Family Guy (2:22) 15:25 Glee (7:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (8:24) 16:40 King of Queens (9:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America’s Funniest Home Videos (26:44) 19:30 The Biggest Loser (6:12) 21:00 The Bachelorette (6:11) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem ung, einstæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna. 22:30 Diana 00:25 Platoon 02:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03:05 The Exorcist (8:10) Spennandi þáttaröð. 03:50 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:30 Middle School: The Worst Years of My Life 14:05 Wilson 15:40 Hanging Up 17:15 Middle School: The Worst Years of My Life Gamanmynd frá 2016. 18:50 Wilson Gráglettin gamanmynd frá 2017 með Woody Harrelson í hlutverki Wilsons sem er einmana, taugaveiklaður, fáránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra maður sem þolir ekki annað fólk. 20:25 Hanging Up Grátbrosleg kvikmynd frá 2000 með þeim Meg Ryan, Diane Keaton og Lisu Kudrow. Myndin fjallar um systurnar Eve, Georgiu og Maddy og pabba þeirra, hinn elliæra Lou. 22:00 Miss Sloane Dramatísk spennumynd frá 2016 um hina eftirsóttu Elizabeth sem er eftirsóttur lobbíisti í Washington D.C. og gerir allt sem gera þarf til að vinna. 00:10 Maze Runner: The Scorch Trials Spennumynd frá 2015 sem byggð er á bókum rithöfundarins James Dashner. 02:20 The Face of an Angel Dramatísk mynd frá 2014 með stórgóðum leikurum. Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál. 04:00 Miss Sloane

19:10 Man Seeking Woman (10:10) 19:35 The Last Man on Earth 20:00 Seinfeld (2:22) 20:25 Friends (23:24) 20:50 The Simpsons (3:21) 21:15 American Dad (13:22) 21:40 Bob’s Burgers (1:22) 22:05 First Dates (23:24) 22:55 Schitt’s Creek (4:13) 23:20 Mildred Pierce (1:5) 00:20 Man Seeking Woman 00:40 The Last Man on Earth 01:05 Seinfeld (2:22) 01:30 Friends (23:24)


PIZZERIA I - GRILL PIZZUR · MARGARITA ............................................. Sósa, ostur. · GOLFARINN .............................................. Sósa, ostur, skinka, pepperóní, sveppir, piparostur. · FORSETINN ............................................... Sósa, ostur, pepperóní, sveppir, rauðlaukur, cheddar ostur, grænn pipar. · MEXÍKANINN ............................................ Sósa, ostur, pepperóní, rauðlaukur, ananas, mexíkóostur. · PEPPERÓNÍ ............................................... Sósa, ostur, 2x pepperóní, svartar ólífur, auka ostur, hvítlaukur. · SJÓARINN SÍKÁTI .................................... Sósa, ostur, túnfiskur, rækjur, kræklingur. · SOLLA STIRÐA .......................................... Sósa, ostur, sveppir, paprika, laukur, tómatar. · MILLJÓNAMÆRINGURINN ..................... Sósa, ostur, kjúklingur, sveppir, rauðlaukur, rjómaostur. · SÍÐAN SKEIN SÓL .................................... Sósa, ostur, skinka, ananas. · MÖMMUSTRÁKURINN ........................... Sósa, ostur, skinka, pepperóní, ananas. · KVENNAGULLIÐ ....................................... Sósa, ostur, skinka, sólþurrkaðir tómatar, döðlur, svartar ólífur, rjómaostur. · BOLINN ...................................................... Sósa, ostur, beikonkurl, pepperóní, rauðlaukur, rjómaostur, BBQ-sósa. · BRUGGARINN ........................................... Sósa, ostur, pepperóní, sveppir, laukur, piparostur. · EYJASKEGGINN ........................................ Sósa, ostur, pepperóní, gráðaostur, bananar.

LÍTIL

MIÐ

1.190

1.390

STÓR 1.590

1.750

2.110

2.510

1.850

2.210

2.610

1.850

2.210

2.610

1.850

2.210

2.610

1.650

1.950

2.250

1.790

2.110

2.510

1.850

2.210

2.610

1.390

1.590

1.790

1.590

1.850

2.150

2.050

2.470

2.970

1.850

2.210

2.610

1.850

2.210

2.610

1.650

1.950

2.250

LÍTIL

MIÐ

STÓR

· BÆJARSTJÓRINN ..................................... Sósa, ostur, pepperóní, kjúklingur, laukur, bananar, piparostur, jalapeño. · SPRETTURINN ........................................... Sósa, ostur, skinka, pepperóní, piparostur, rjómaostur. · OSTAVEISLA ............................................. Sósa, ostur, ferskur mozzarella, gráðaostur, maribo ostur. Rifsberjasulta fylgir. · TRUKKURINN ............................................ Sósa, ostur, skinka, nautahakk, pepperóní, sveppir, laukur, paprika, ananas. · KJÖTHLEIFURINN ..................................... Sósa, ostur, skinka, nautahakk, pepperóní, beikon. · SÚ STERKA þessi rífur í........................... Sósa, ostur, 2x pepperóní, ananas, laukur, grænn pipar, jalapeño. · BÓNDINN .................................................. Sósa, ostur, pulled pork, rauðlaukur, cheddar ostur, rjómaostur og BBQ-sósa. N·Ý BÍLSTJÓRINN ............................................. sósa, ostur, pepperóní, beikon kurl, piparostur, rjómaostur. · SKYTTAN ................................................... sósa, ostur, pepperóní, rauðlaukur, cheddar ostur, beikon, döðlur, BBQ sósa.

2.240

2.730

3.330

1.910

2.310

2.710

1.810

2.210

2.610

2.450

2.990

3.690

1.910

2.310

2.710

1.910

2.250

2.790

1.910

2.310

2.710

1.910

2.310

2.710

2.050

2.470

2.970

HVÍTLAUKSBRAUÐ .................................. OSTABRAUÐSTANGIR + SÓSA............... BRAUÐSTANGIR + SÓSA ........................ NÝ OSTABRAUÐSTANGIR M/NUTELLA .....

1.190

1.390 1.390

1.790 1.790

AUKA ÁLEGG........... Lítil Grænmeti, ávextir ..200 Kjöt, fiskur, ostar ....260

Mið Stór 260 360 360 460

990 990 Hvítlauksolía ..........180 Sósur ........................180 (BBQ sósa, brauðstangasósa, kokteilsósa, tómatsósa)

HAMBORGARAR

(Með hamborgurunum eru bornar fram franskar kartöflur og sósa - EKKI stöku borgurunum) 6 MÓRI ................................................................................... 120 g nautakjöt, ostur, jalapeño, beikonkurl, salat, tómatur, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. BEIKONBORGARI ................................................................ 1.890 120 g nautakjöt, ostur, salat, tómatur, rauðlaukur, beikon, sósa. MEXIKÓBORGARI ............................................................... 7 Stakur borgari .............................................................................. 1.390 120 g nautakjöt, ostur, mexikóostur, salat, ananas, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. LÚXUS BORGARI ................................................................. 2.090 8 PEPPARINN ......................................................................... 120 g nautakjöt, ostur, salat, rauðlaukur, steiktur laukur, beikon, súrar gúrkur, chilli mayo. 120 g nautakjöt, ostur, piparostur, salat, beikonkurl, Stakur borgari .............................................................................. 1.590 rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.990 BÉARNAISE-BORGARI ......................................................... 120 g nautakjöt, ostur, pönnusteiktir sveppir, rauðlaukur, NÝR 9 CAMBORGARI ..................................................................... salat, béarnaise sósa. Kjúklingabringa (kryddlegin), salat, tómatur, rauðlaukur, Stakur borgari .............................................................................. 1.490 beikon, Camembert ostur. Stakur borgari .............................................................................. SPRETTURINN ..................................................................... 1.990 10 KJÚKLINGABORGARI .......................................................... 120 g nautakjöt, ostur, pönnusteiktir sveppir, rauðlaukur, Kjúklingabringa (kryddlegin), salat, tómatur, rauðlaukur, chilli mayo. ananas, sósa. Stakur borgari .............................................................................. Stakur borgari .............................................................................. 1.490

1 OSTBORGARI ...................................................................... 1.690 120 g nautakjöt, ostur, salat, tómatur, rauðlaukur, sósa. Stakur borgari .............................................................................. 1.190 2 NÝR 3

4

5

KJÚKLINGAVÆNGIR

10 stk. MEXIKÓ-VÆNGIR ásamt BBQ- eða Sweet Chilli sósu .. 990 30 stk. MEXIKÓ-VÆNGIR ásamt BBQ- eða Sweet Chilli sósu .. 2.490

SMÁRÉTTIR

MOZZARELLA STANGIR 8 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chilli sósa JALAPEÑO POPPERS 6 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chilli sósa ... CAMEMBERT BITAR 8 stk., rifsberjahlaup, BBQ- eða Sweet Chilli sósa ....

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:30 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64

2.090 1.590 1.990 1.490 2.090 1.590 2.090 1.590 1.990 1.490

990 990 990


Laugardagurinn 7. júlí 07.00 KrakkaRÚV 10.30 Basl er búskapur e. 11.00 Neytendavaktin e. 11.30 Villi Valli e. 12.25 Horft til framtíðar e. 13.15 HM stofan 13.50 HM í fótbolta (8-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 15.50 HM stofan 16.20 Eldhugar íþróttanna e. 16.50 HM hetjur – Dino Zoff e. 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 HM stofan 17.50 HM í fótbolta (8-liða úrslit) Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 19.50 HM stofan 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Lottó 21.15 Íslenskt bíósumar: Bakk Bráðfyndin íslensk gamanmynd sem fjallar um tvo æskuvini sem ákveða að bakka hringinn í kringum landið. Ýmislegt verður á vegi þeirra og mikið reynir á vináttuböndin. e. 22.55 How to Lose a Guy in 10 Days (Laus við gaurinn á 10 dögum) Rómantísk gamanmynd með Kate Hudson og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. e. 00.50 Vera Bresk sakamálamynd frá árinu 2011 byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:00 Að Norðan 17:30 Hvað segja bændur? (e) 18:00 Mótorhaus 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að austan 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan (e) 21:30 Landsbyggðalatté (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hvað segja bændur? (e) 23:00 Mótorhaus

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Kalli á þakinu 08:25 Dagur Diðrik (14:20) 08:45 Blíða og Blær 09:10 Nilli Hólmgeirsson 09:25 Dóra og vinir 09:45 Lína langsokkur 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Beware the Batman 10:55 Friends (10:24) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Splitting Up Together 14:10 The Great British Bake Off (7:10) 15:10 Allir geta dansað (3:8) 17:00 Maður er manns gaman 17:30 Tveir á teini (2:6) 18:00 Sjáðu (553:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (354:401) 19:00 Lottó 19:05 Top 20 Funniest (5:20) 19:50 DC Super Hero Girls 2: Intergalactic Games Skemmtileg og spennandi teiknimynd. 21:05 Mr. Right Grín og spennumynd frá 2015 með Sam Rockwell, Önnu Kendrick og Tim Roth. Eftir að hafa gengið í gegnum sáran skilnað, þá hittir Martha mann sem virðist vera sá eini rétti. 22:45 Mesteren Danskt drama af bestu gerð frá 2017. Simon er kóngurinn í dönsku listalífi. Hann er sérvitur, farsæll, auðugur, á fagra konu og unga hjákonu. 00:20 Rough Night Gamanmynd frá 2017 með Scarlett Johansson og fleiri frábærum leikunum. 02:00 The Great Wall Ævintýralegur spennutryllir frá 2016 neð Matt Damon í aðalhlutverki. 03:40 Alien Víðfræg bíómynd í leikstjórn Ridley Scott. 05:35 Friends (10:24)

VIÐ PRENTUM NAFNSPJÖLD FYRIR

Bein útsending

Bannað börnum

07:35 Sumarmessan 2018 08:15 Inkasso deildin 2018 09:55 Formúla 1 2018 - Æfing 11:15 Sumarmessan 2018 11:55 Goals of the Season 12:50 Formúla 1 2018 - Tímataka 14:30 Goðsagnir efstu deildar 15:05 Fyrir Ísland (1:8) 15:45 Pepsí deild karla 2018 (Keflavík - Stjarnan) 18:00 Pepsí deild karla 2018 19:40 Sumarmessan 2018 20:20 Fyrir Ísland (2:8) 21:00 Sumarmessan 2018 21:45 Fyrir Ísland (3:8) 22:25 Pepsí deild karla 2018 00:05 UFC Now 2018 (21:50) 00:55 UFC Countdown 2018 01:25 Búrið 02:00 UFC Live Events 2018 (UFC 226: Miocic vs Cormier)

06:00 Síminn + Spotify 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces (9:22) 08:50 Grandfathered (9:22) 09:15 The Millers (9:23) 09:35 Jennifer Falls (9:10) 10:00 Man With a Plan (9:22) 10:25 Speechless (9:23) 10:50 The Odd Couple (9:13) 11:15 The Mick (9:17) 11:40 Superstore (9:11) 12:00 Everybody Loves.. 12:25 King of Queens (12:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 America’s Funniest... 13:35 The Biggest Loser (6:12) 15:05 Superior Donuts (12:21) 15:25 Madam Secretary (10:22) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (10:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (11:20) 17:55 Family Guy (3:22) 18:20 Glee (8:22) 19:05 My Father the Hero Rómantísk gamanmynd frá 1994 með Gérard Depardieu og Katherine Heigl í aðalhlutverkum. 20:40 Won’t Back Down 22:45 The Expendables 2 00:30 Fargo 04:40 Síminn + Spotify

07:40 The Duff 09:20 Kindergarten Cop 2 11:00 Turks & Caicos 12:40 I Am Sam 14:50 The Duff Gamanmynd frá 2015. 16:30 Kindergarten Cop 2 Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. Myndin fjallar um um harðjaxl sem neyðist til að fara að vinna á laun sem barnaskólakennari. 18:10 Turks & Caicos Hörkuspennandi bresk mynd frá 2014 með Bill Nighy, Helenu Bonham Carter, Winonu Ryder og Christopher Walken. 19:50 I Am Sam Ógleymanleg mynd frá 2001 með Sean Penn, Michelle Pfeiffer og Dakota Fanning í aðalhlutverkum. 22:00 Deadpool Óvenjuleg spennumynd frá 2016 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki. 23:50 Rock the Kasbah Gamansöm mynd frá 2015 með Bill Murray í aðalhlutverki. 01:35 Christine Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin gerist á áttunda áratugnum og fjallar um fréttakonuna Christine Chubbuck sem glímdi við þunglyndi. 03:30 Deadpool 16:25 Masterchef USA (5:20) 17:05 Friends (19:24) 17:30 Friends (20:24) 17:55 Friends (21:24) 18:20 Friends (22:24) 18:45 Friends (23:24) 19:10 League (7:13) 19:35 The Last Man on Earth (17:18) 20:00 My Dream Home (4:26) 20:50 Schitt’s Creek (5:13) 21:20 Mildred Pierce (2:5) 22:20 The Deuce (6:8) 23:20 Game of Thrones (3:10) 00:15 The Last Man on Earth (17:18) 00:40 League (7:13) 01:05 Tónlist

Nafn

ÞIG

starfssvið

símanúmer póstfang

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

dagskrain @asprent.is

Stranglega bannað börnum


Hrísey


Sunnudagurinn 8. júlí 07.00 KrakkaRÚV 10.00 Landsmót hestamanna Bein útsending frá Landsmóti hestamanna í Reykjavík. Sýnt frá A-úrslitum í öllum flokkum gæðingakeppninnar; barna-, unglinga-, ungmenna-, A- og B-flokki. 16.00 Innlit til arkitekta e. 16.30 Veiðikofinn e. 16.55 Hið ljúfa líf e. 17.15 Hljómskálinn e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (6:18) e. 18.25 Heilabrot (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku Íslensk heimildarmynd um ævintýrareisu rithöfundanna Ólafs Gunnarssonar og Einars Kárasonar sumarið 2006 þegar þeir keyrðu þvert yfir Bandaríkin á eldgömlum og hálfónýtum Kadilakk. 20.45 Sjóræningjarokk (10:10) (Mercur) 21.30 Kórónan hola – Ríkharður III (3:3) (Hollow Crown II) Í annarri þáttaröð Kórónunnar holu frá BBC eru kóngaleikrit Shakespeares, um bresku konungana Hinrik VI og Ríkharð III. 23.40 Þjóðhátíðarballið (Linnan juhlat) Gamanmynd um heimspeking sem er boðið á þjóðhátíðarball finnska forsetans í Helsinki. e. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Elías 08:05 Zigby 08:15 Víkingurinn Viggó 08:30 Kormákur 08:45 Heiða 09:10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:20 Mamma Mu 09:25 Tommi og Jenni 09:45 Skógardýrið Húgó 10:10 Grettir 10:25 Friends (10:24) 10:50 Lukku láki 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Multiple Birth Wards 14:35 The Bold Type (3:10) 15:15 Born Different 15:40 Britain’s Got Talent 16:50 Britain’s Got Talent 17:15 Blokk 925 (5:7) 17:40 60 Minutes (41:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (355:401) 19:05 Splitting Up Together 19:30 Tveir á teini (3:6) 19:55 The Great British Bake Off (8:10) 20:55 Killing Eve (2:8) 21:45 The Tunnel: Vengeance (3:6) 22:35 Queen Sugar (13:16) 23:20 Vice (13:30) 23:50 American Woman (2:12) 00:10 Lucifer (18:26) 01:00 Wallander (3:3) Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlögreglu16:00 Föstudagsþáttur mannsins Kurt Wallander sem er 17:00 Að vestan (e) landsmönnum vel kunnur úr 17:30 Landsbyggðalatté (e) glæpasögum Henning Mankell. 18:00 Að Norðan Kurt glímir nú við síðasta saka18:30 Hvað segja bændur? (e) málið sitt í kapphlaupi við tím19:00 Mótorhaus ann en það er að rannsaka hvarf 19:30 Atvinnupúlsinn tendgaföður dóttur hans. 20:00 Að austan 02:30 Loch Ness (3:6) 20:30 Landsbyggðir Magnaðir breskir spennuþættir. 21:00 Nágrannar á norðursl. (e) 03:15 Loch Ness (4:6) 21:30 Lengri leiðin (e) 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 04:00 Band of Brothers (3:10) 05:05 Band of Brothers (4:10) 22:30 Lengri leiðin (e)

Bein útsending

Bannað börnum

08:00 Formúla 1 2018 - Tímataka 09:20 Pepsí deild karla 2018 11:00 Pepsí deild karla 2018 12:40 Formúla 1 2018 - Keppni 15:40 Sumarmessan 2018 16:20 Pepsí deild karla 2018 18:00 Season Highlights 18:55 Pepsí deild kvenna 2018 20:35 Sumarmessan 2018 21:15 Pepsí deild karla 2018 (FH - Grindavík) Útsending frá leik FH og Grindavíkur í Pepsi deild karla. 22:55 Pepsí deild karla 2018 (Keflavík - Stjarnan) Útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Pepsi deild karla. 06:00 Síminn + Spotify 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces (10:22) 08:50 Grandfathered (10:22) 09:15 The Millers (10:23) 09:35 Jennifer Falls (10:10) 10:00 Man With a Plan (10:22) 10:25 Speechless (10:23) 10:50 The Odd Couple (10:13) 11:15 The Mick (10:17) 11:40 Superstore (10:11) 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (13:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Family Guy (3:22) 13:30 Glee (8:22) 14:15 90210 (10:22) 15:00 Superstore (1:22) 15:25 Million Dollar Listing 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (11:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Top Chef (16:17) 18:15 Top Chef (17:17) 19:00 LA to Vegas (3:15) 19:20 Flökkulíf (3:6) 19:45 Superior Donuts (13:21) 20:10 Madam Secretary (11:22) 21:00 Jamestown (4:8) 21:50 SEAL Team (18:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:20 The Exorcist (9:10) 00:55 Penny Dreadful (3:8) 01:40 MacGyver (2:23) 02:30 Blue Bloods (21:22) 03:15 Valor (5:13) 04:05 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

07:05 A Quiet Passion 09:10 Being John Malkovich 11:05 Madame Bovary 13:00 The Flintstones 14:30 A Quiet Passion Dramatísk mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Cynthiu Nixon, Jennifer Ehle og Keith Carradine. 16:35 Being John Malkovich Frábær mynd með John Malcovich, John Cusack og Cameron Diaz og Catherine Keener. 18:30 Madame Bovary Dramatísk mynd frá 2014. 20:30 The Flintstones Frábær gamanmynd. 22:00 Svartur á leik Íslensk glæpamynd af bestu gerð sem byggð er á metsölubók Stefáns Mána Sigþórssonar. Myndin fjallar um ungan mann sem sogast óvænt inn i undirheima Reykjavíkur. 23:45 The Nice Guys Gamansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. 01:40 Black Sea Spennutryllir frá 2104 með Jude Law í aðalhlutverki. 03:35 Svartur á leik

15:30 Jamie’s Super Food (1:6) 16:15 Grand Designs (4:7) 17:05 Seinfeld (11:13) 17:30 Seinfeld (12:13) 17:55 Seinfeld (13:13) 18:20 Seinfeld (1:22) 18:45 Seinfeld (2:22) 19:10 The Last Man on Earth 19:35 It’s Always Sunny In Philadelphia (7:10) 20:00 Grantchester (3:6) 20:50 Veep (4:10) 21:20 Game of Thrones (4:10) 22:15 Better Call Saul (10:10) 23:10 The Mindy Project (22:26) 23:35 Divorce (4:10) 00:05 It’s Always Sunny In Philadelphia (7:10)

Sunnudagur 8. júlí

Orgelspunamessa í Akureyrarkirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17:00. Þjóðlög í þjóðleið – Cantoque Ensemble. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


NÝR MINI COOPER

SE COUNTRYMAN ALL4

VÉL: BENSÍN-RAFMAGN SAMTALS 224 HESTÖFL PLUG-IN HYBRID Fjórhjóladrif - sjálfskiptur Vistvænn kostur - stærri en þig grunar Sýningarbíll á staðnum Verð frá 5.490.000

FREYJUNESI 2 • 603 AKUREYRI • Sími 461 2533 sala@bilak.is


Mánudagurinn 9. júlí 16.20 Hreint hjarta e. 17.20 Brautryðjendur (1:8) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (43:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr (1:22) 18.37 Uss-Uss! (18:52) 18.48 Gula treyjan (5:14) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ævi (1:7) (Bernska) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. e. 20.10 Hulda Indland (1:3) (Hidden India) Heimildarþáttaröð frá BBC í þremur hlutum um stórbrotna náttúru Indlands. Í hverjum þætti er fjallað um mismunandi hluta af náttúru landsins, til dæmis ár, fjöll og náttúrulíf. 21.05 Njósnir í Berlín (8:10) (Berlin Station) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Meistari (Maestro) Heimildarmynd sem fylgir eistneska hljómsveitarstjóranum Paavo Järvi eftir í tvö ár. 23.20 Hetjurnar (4:6) (Helvedes helte) Heimildarþáttaröð í sex hlutum. e 23.50 Lífið í Sádi-Arabíu. (Saudi Arabia Uncovered) Heimildarmynd. e. 00.40 Dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (18:23) 08:10 The Mindy Project (2:26) 08:30 Ellen (54:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (15:19) 10:15 I Own Australia’s Best Home (4:10) 11:05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (5:6) 11:50 Léttir sprettir 12:15 Grillsumarið mikla 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 14:10 Britain’s Got Talent 14:35 Britain’s Got Talent 15:45 Britain’s Got Talent 16:15 Lóa Pind: Snapparar (3:5) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (2:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (16:22) 19:30 Maður er manns gaman (4:8) Frábærir nýir íslenskir þættir. Magnús Hlynur heimsækir nokkur sveitarfélög á Suðvesturhorninu og finnur mestu gleðigjafa viðkomandi sveitarfélags eða sveitar. Þetta geta verið einstaklingar í allskonar störfum þar sem gleði og útgeislun viðkomandi hrífur alla með sér. 19:55 Grand Designs: Australia (3:10) 20:45 American Woman (3:12) 22:05 Lucifer (19:26) 22:50 Chris Gethard: Career Suicide Uppistandarinn Chris Cethard gantast með þunglyndi, alkóhólisma, og andleg málefni. 00:20 60 Minutes (41:52) 01:05 Major Crimes (2:13) 20:00 Að vestan (e) 01:50 Succession 20:30 Lengri leiðin (e) 02:45 Six (5:10) 21:00 Að vestan (e) 03:30 Wyatt Cenac’s Problem 21:30 Lengri leiðin (e) Areas (6:10) 22:00 Að vestan (e) 04:00 Death Row Stories (2:6) 22:30 Lengri leiðin (e) 04:45 Knightfall (9:10) 23:00 Að vestan (e) 05:30 Knightfall (10:10) 23:30 Lengri leiðin (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 06:15 Vice Principals (2:9) sólarhringinn um helgar. Geggjaðir gamanþættir.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

11:40 Southside with You 13:05 Where To Invade Next 15:05 Grey Gardens 16:50 Southside with You Stórgóð mynd frá 2016. 18:15 Where To Invade Next 20:15 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. 22:00 Suicide Squad Spennandi ævintýramynd frá 2016 með Will Smith, Margot Robbie, Jaret Leto, Violu Davis og fleiri stórgóðum leikurum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum andhetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka, enda eru þær allar í fangelsi. Dag einn býðst þeim að 06:00 Síminn + Spotify sameina krafta sína í sérsveit á 08:00 Dr. Phil vegum stjórnarinnar og takast á 08:40 The Tonight Show hendur það verkefni að stöðva 09:20 The Late Late Show yfirvofandi ógn. 10:00 Síminn + Spotify 00:05 Klovn Forever 12:00 Everybody Loves Geggjuð gamanmynd frá 2015. Raymond (8:25) Önnur myndin frá dönsku kump12:25 King of Queens (8:23) ánunum Frank og Casper. 12:50 How I Met Your Mother 01:45 Palo Alto 13:10 Dr. Phil Dramatísk mynd frá 2013. Saga 13:50 Superior Donuts (13:21) af fjórum ólíkum ungmennum, 14:15 Madam Secretary (11:22) gerð eftir samnefndum og sam15:00 Odd Mom Out (6:10) tvinnuðum smásögum eftir 15:25 Royal Pains (5:8) James Franco. 16:15 Everybody Loves Raymond (5:24) 16:40 King of Queens (5:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 19:10 Last Man Standing (1:22) 18:15 The Tonight Show 19:35 The New Girl (1:22) 19:00 The Late Late Show 20:00 Seinfeld (3:22) 19:45 Superstore (2:22) 20:25 Friends (24:24) 20:00 Top Chef (1:15) 20:50 Who Do You Think You 21:00 MacGyver (3:23) Are? (8:8) 21:50 Blue Bloods (22:22) 21:35 The Mindy Project (23:26) 22:35 Valor (6:13) 22:00 Divorce (5:10) 23:25 The Tonight Show 22:30 Stelpurnar (2:20) 00:05 The Late Late Show 22:55 Supernatural (16:23) 00:45 CSI (23:23) 23:40 The New Girl (1:22) 01:30 This is Us (8:18) 00:05 Seinfeld (3:22) 02:15 Star (3:16) 00:30 Friends (24:24) 03:05 The Orville (12:13) Fylgstu með ævintýrum, Ross, 03:50 Scream Queens (5:10) Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og 04:40 Síminn + Spotify Chandler frá byrjun. 08:00 Formúla 1 2018 - Tímataka 09:10 Formúla 1 2018 - Keppni 11:30 Sumarmessan 2018 12:10 Mjólkurbikar kvenna 2018 13:50 Fyrir Ísland (4:8) 14:30 Premier League World 2017/2018 15:00 Pepsí deild karla 2018 16:40 Pepsí deild karla 2018 18:20 Sumarmessan 2018 19:00 Pepsí deild karla 2018 (Fylkir - Víkingur) 21:15 Pepsímörkin 2018 22:35 Búrið 23:10 UFC Live Events 2018 (UFC 226: Miocic vs Cormier)

Viltu taka þátt í nýsköpun og þróun? Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) óska eftir að ráða í nýtt starf hjúkrunarfræðings með sérhæfingu í ráðgjöf á sviði heilabilunar. Um er að ræða 70% starf frá

og með 1. september 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðningin tengist meðal annars nýsköpunar- og þróunarverkefnum í tímabundinni dvöl og dagþjálfun. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí 2018.


Sama hvernig viðrar... Þá er sólskin í glasi hjá okkur!


Bein útsending

Þriðjudagurinn 10. júlí 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Teen Titans Go 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (19:23) 08:35 Ellen (2:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (41:50) 10:15 The New Girl (2:22) 10:40 Poppsvar (4:7) 11:15 Grantchester (2:6) 12:05 Um land allt (2:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent 14:10 Britain’s Got Talent 14:35 Britain’s Got Talent 16:35 Friends (9:25) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (3:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (17:22) 19:25 The Goldbergs (3:22) 19:50 Great News (7:13) 20:15 Major Crimes (3:13) 21:00 Succession 21:55 Six (6:10) 22:40 Wyatt Cenac’s Problem Areas (7:10) 23:10 Greyzone (1:10) Skandinavísk spennuþáttaröð af bestu gerð. Hryðjuverkamenn hyggjast láta til skarar skríða í Skandinavíu og lendir verkfræðingurinn Victoria í miðri hringiðu atburðarásarinnar. 23:55 Nashville (4:16) 00:40 High Maintenance (8:10) 01:05 Code of a Killer (1:3) (1:3)Hörkuspennandi breskir framhaldsþættir í þremur hlutum og eru byggðir á sönnum atburðum. Alec Jeffrey gerði tímamótauppgötvun í DNA greiningu og hér er fylgst með rannsóknarlögreglumanninum David Baker nota þessar aðferðir í 20:00 Að Norðan fyrsta sinn í morðrannsókn. 20:30 Hvað segja bændur? (e) 01:55 Code of a Killer (2:3) 21:00 Að Norðan 02:45 Code of a Killer (3:3) 21:30 Hvað segja bændur? (e) 03:30 Next of Kin (1:6) 22:00 Að Norðan Spennandi bresk þáttaröð sem 22:30 Hvað segja bændur? (e) fjallar um hina snjöllu Monu 23:00 Að Norðan Mirza. 23:30 Hvað segja bændur? (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:15 Next of Kin (2:6) sólarhringinn um helgar. 05:00 Next of Kin (3:6)

15.55 Íslendingar e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 HM stofan 17.50 HM í fótbolta (Undanúrslit) Bein útsending frá leik í undanúrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 19.50 HM stofan 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Horft til framtíðar (4:4) (Predict My Future: The Science of Us) Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um viðamikla rannsókn sem hefur staðið yfir á stórum hópi fólks, nánar tiltekið 1.032 einstaklingum sem allir eru fæddir í sömu borginni, frá því þeir fæddust árið 1972 og til dagsins í dag. Rannsóknin hefur gefið mikilvægar upplýsingar um líffræðilegan þroska og félagsþroska mannsins. 21.55 Ditte og Louise (7:8) (Ditte & Louise) Danskir gamanþættir um leikkonurnar Ditte, sem er hávaxin og léttgeggjuð, og Louise, sem er lítil og fúllynd. Þær hittast í áheyrnarprufu og ákveða að taka höndum saman þar sem þær eru báðar atvinnulausar og komnar yfir fertugt. 22.25 Skylduverk (5:6) (Line of Duty IV) Fjórða þáttaröðin af þessum vinsæla spennumyndaflokki frá BBC. 23.25 Halcyon (2:8) (The Halcyon) Bresk leikin þáttaröð sem segir frá lífi starfsfólks og gesta Halcyon-glæsihótelsins í London á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. e. 00.10 Dagskrárlok

Bannað börnum

08:00 Pepsí deild karla 2018 10:10 Pepsímörkin 2018 11:30 Sumarmessan 2018 12:10 Fyrir Ísland (5:8) 12:50 Pepsí deild karla 2018 14:30 Pepsí deild kvenna 2018 16:10 Fyrir Ísland (6:8) 16:45 Goðsagnir efstu deildar 17:20 Sumarmessan 2018 18:00 Pepsí deild karla 2018 19:40 Pepsímörkin 2018 (Pepsímörkin 2018) Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsí deild karla í knattspyrnu. 21:00 Sumarmessan 2018 21:40 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Bretland Kappakstur)

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 11:45 Everybody Loves Raymond (15:25) 12:10 King of Queens (15:23) 12:35 How I Met Your Mother 12:55 Dr. Phil 13:35 Superstore (2:22) 14:00 Top Chef (1:15) 15:00 American Housewife 15:25 Kevin (Probably) Saves the World (5:16) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (13:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Odd Mom Out (7:10) 20:10 Royal Pains (6:8) 21:00 The Good Fight (1:13) 21:50 Star (4:16) 22:35 Scream Queens (6:10) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 CSI Miami (21:25) 01:30 Fargo (8:10) 02:15 The Resident (5:14) 03:05 Quantico (4:13) 03:50 Incorporated (5:13) 04:35 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:35 High Strung 14:10 All Roads Lead to Rome 15:45 Learning To Drive 17:15 High Strung Frábær dramatísk mynd frá 2016 um dansarann Ruby fer í listaskóla á Manhattan í New York. 18:55 All Roads Lead to Rome Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker í hlutverki Maggie sem er ströng, einstæð móðir og kennari í miðskóla í New York. 20:30 Learning To Drive Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Ben Kingsley og Patricia Clarkson í aðalhlutverkum. 22:00 The Departed Kröftug og óvægin spennumynd Martins Scorseses þar sem hann tekur fyrir innri, ólgandi átök og spillingu innan glæpamafíunnar í Boston og lögreglunnar en skilin þar á milli eru gjarnan ansi óljós. 00:30 Alien: Covenant Spennutryllir frá 2017 með Michael Fassbender, Billy Grudup og Danny McBride meðal leikara. Geimfarið Covenant er á leið til áfangastaðar á hjara Vetrarbrautarinnar þegar áhöfnin uppgötvar ókannaða plánetu sem við fyrstu sýn líkist Jörðinni mjög. 02:35 The Witch Hrollvekja frá 2016 sem fjallar um William og Katherine sem búa í New England árið 1630. 04:10 The Departed 19:10 Last Man Standing (2:22) 19:35 The New Girl (2:22) 20:00 Seinfeld (4:22) 20:25 Friends (1:24) Monica og Chandler hafa ákveðið að giftast en það er samt enn langur vegur upp að altarinu. 20:50 One Born Every Minute (3:12) 21:40 iZombie (9:13) 22:25 Supernatural (17:23) 23:10 The Newsroom (5:10) 00:05 The Hundred (10:13) 00:50 The New Girl (2:22) 01:15 Seinfeld (4:22) 01:40 Friends (1:24) 02:05 Tónlist

Vegan ísinn slær í gegn!

Nú með Vanillu og Kókos bragði

Aðalstræti 3, Akureyri Engihjalla 8 Kópavogi


ÁRNASYNIR

Norðlenska rðu grillk jötið fæ í Nettó

Gleðilegt grillsumar Njóttu grillsumarsins með ljúffenga grillkjötinu frá Norðlenska.

– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU


Miðvikudagurinn 11. júlí 16.05 Að rótum rytmans (2:2) (Seinni hluti) Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fylgir hópi íslenskra tónlistarmanna, tónskálda og textahöfunda á ferðalagi um Bandaríkin haustið 2015. e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 HM stofan 17.50 HM í fótbolta (Undanúrslit) Bein útsending frá leik í undanúrslitum á HM 2018 í Rússlandi. 19.50 HM stofan 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Vikinglotto 21.10 Neyðarvaktin (16:23) (Chicago Fire VI) 21.55 Ingmar Bergman: Bak við grímuna (Ingmar Bergman: Behind the Mask) Heimildarmynd um sænska leikstjórann Ingmar Bergman, sem hefði orðið 100 ára á þessu ári. Myndin einblínir á eitt afar viðburðarríkt ár í lífi þessa merka leikstjóra. Leikstjóri: Manuelle Blanc. 22.50 Þeir sem þora Þegar Mikhaíl Gorbatsjev komst til valda árið 1985 fékk sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens byr undir báða vængi. Barátta þeirra fékk lítinn hljómgrunn. Tvær smáþjóðir léðu þeim þó rödd sína á alþjóðavettvangi, Ísland og Danmörk. Það var ekki síst fyrir persónulega framgöngu tveggja litríkra stjórnmálamanna, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Uffe Ellemans Jensen. e. 23.55 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (20:23) 08:35 Ellen (3:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (24:50) 10:15 Grand Designs (2:0) 11:05 Spurningabomban 11:55 The Good Doctor (8:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (13:15) 13:50 The Path (5:13) 14:45 Heilsugengið (7:8) 15:10 The Night Shift (13:13) 15:55 Cats v Dogs: Which is Best? 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (4:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (18:22) 19:25 Mom (13:22) 19:50 The New Girl (3:8) 20:15 The Bold Type (4:10) 21:00 Greyzone (2:10) Skandinavísk spennuþáttaröð. 21:45 Nashville (5:16) 22:30 High Maintenance (9:10) 23:00 Deception (13:13) 23:50 NCIS (18:24) 00:30 Lethal Weapon (6:22) 01:15 Tsunami: The Aftermath (2:2) Seinni húti dramatískrar og spennandi framhaldsmyndar með Toni Colette í aðalhlutverki. Myndin segir frá afdrifum hóp fólks eftir flóðbylgjuna miklu í Tælandi sem kostaði tugþúsundir manna lífið. 02:45 Unreal (3:10) 03:30 Unreal (4:10) 04:10 Love on the Run Gamanmynd frá 2016. Franny er ung kona sem finnst hún vera al20:00 Mótorhaus gjörlega stopp í lífinu. Hún er í 20:30 Atvinnupúlsinn (e) yfirvigt vegna skyndibitafíknar og 21:00 Mótorhaus hefur nánast neyðst til að sjá um 21:30 Atvinnupúlsinn (e) ruglaða móður sína og eldri 22:00 Mótorhaus systur sem hefur farið illa á ólifn22:30 Atvinnupúlsinn (e) aði og eiturlyfjaneyslu. Dag einn 23:00 Mótorhaus breytist líf hennar þegar bankaræningi tekur hana í Dagskrá N4 er endurtekin allan gíslingu. sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

07:50 Sumarmessan 2018 08:30 Pepsímörkin 2018 09:50 Pepsí deild karla 2018 11:30 Pepsí deild karla 2018 13:10 Pepsímörkin 2018 14:30 Sumarmessan 2018 15:10 Inkasso deildin 2018 16:50 Goals of the Season 17:45 Fyrir Ísland (7:8) 18:25 Sumarmessan 2018 19:05 Pepsí deild kvenna 2018 (Breiðablik - Valur) 21:00 Sumarmessan 2018 21:40 UFC Now 2018 (21:50) 22:30 Búrið 23:05 Pepsímörkin 2018 00:25 Sumarmessan 2018 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 12:25 King of Queens (16:23) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (7:10) 14:15 Royal Pains (6:8) 15:00 Man With a Plan (21:21) 15:25 LA to Vegas (3:15) 15:50 Flökkulíf (3:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (13:24) 16:40 King of Queens (14:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (6:16) 21:00 The Resident (6:14) 21:50 Quantico (5:13) 22:35 Incorporated (6:13) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 Touch (4:13) 01:30 9-1-1 (9:10) 02:15 Instinct (6:13) 03:05 How To Get Away With Murder (8:15) 03:50 Zoo (6:13) 04:40 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

12:10 Love and Friendship 13:45 50 First Dates 15:25 Experimenter 17:05 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny. 18:40 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. Sandler leikur náunga sem alltaf hefur átt erfitt með að skuldbinda sig, eða þar til að hann finnur draumadísina sem Barrymore leikur. 20:20 Experimenter Dramatísk mynd frá 2015 með Peter Sarsgaard og Winonu Ryder. 22:00 Money Monster Spennutryllir frá 2016 með George Clooney, Julia Roberts og Jack O’Connell. Lee Gates er íburðamikill sjónvarpsmaður sem heldur úti vinsælum sjónvarpsþætti um fjármál ásamt framleiðanda sínum Patty Fenn. 23:40 Kidnapping Mr. Heineken Spennumynd frá 2015 með stórfínum leikunum. 01:15 For Those in Peril Vönduð og áhrifamikil verðlaunamynd frá 2013. Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. 02:50 Money Monster 19:10 The New Girl (3:22) 19:35 Last Man Standing (3:22) 20:00 Seinfeld (5:22) 20:25 Friends (2:24) 20:50 Two and a Half Men (6:24) 21:15 The Newsroom (6:10) 22:15 The Hundred (11:13) 23:00 Famous In Love (1:10) Dramatískir þættir um háskólanemann Paige Townsen. 23:40 The Detour (5:10) 00:05 The New Girl (3:22) 00:30 Seinfeld (5:22) 00:55 Friends (2:24) 01:20 Tónlist

Nú er rétti tíminn til að huga að glerinu Er komin móða á milli glerja eða er glerið ónýtt? Tek að mér glerísetningar í húsum Áratuga reynsla Tek einnig að mér uppsetningu á hertu gleri t.d. handrið, sturtur, spegla og fleira

Sími 896 3735 – villi@velas.is Vilhjálmur Ragnarsson


Velkomin á Hauganes Ertu að leita að frábæru tjaldsvæði með heitu vatni og rafmagni …

frábæru veitingahúsi, Baccalá barinn, með fjölbreyttan mat á góðu verði, opið kl. 10:0022:00 alla daga …

dásamlegum heitum pottum í einstakri sandfjöru … já, og þar er elsta starfandi hvalaskoðun á landinu …

Þessi staður er Hauganes, verið hjartanlega velkomin!


OPINN KYNNINGARFUNDUR Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI

Líf í harðgerðu umhverfi og leitin að lífi á Mars Nýlegar athuganir hafa bent til þess að lífræn efni séu til staðar á reikistjörnunni Mars í meira magni en áður var talið. Þýðir það að líf sé eða hafi verið að finna á þessari óvistlegu plánetu? Hvaða ályktanir getum við dregið af örverulífi í svipuðu umhverfi hér á Jörðinni? Á kynningarfundinum verður fjallað um yfirstandandi rannsóknir á vegum umhverfisörveruhóps Háskólans á Akureyri. Erindi verða flutt á ensku, en þess gætt að þau séu aðgengileg fólki án sérþekkingar á örverufræði eða jarðefnafræði. Í tengslum við fundinn verður opnuð sýning á ljósmyndum frá Danakil-svæðinu í Eþíópíu þar sem einkar harðgerar jaðarörverur er að finna.

OPEN PRESENTATION AT THE UNIVERSITY OF AKUREYRI

Life in extreme environments and the search for life on Mars Sunday July 8th at 14.00-17.00 in Borgir, Norðurslóð 2, 600 Akureyri Recent observations indicate that organic matter is present on the planet Mars in more quantities than previously thought. Does it mean that life is or has been found on this unsuspecting planet? What conclusions can we draw from microorganism in a similar environment here on Earth? The presentation will discuss current research conducted by the Environmental Protection Group of the University of Akureyri. Presentations will be conducted in English, but they will be accessible to people without special knowledge of microbiology or geochemistry. In connection with the presentation there will be an exhibition of photographs from the Danakil region in Ethiopia, where there are particularly tough microorganisms to be found.

DAGSKRÁ/PROGRAM 14.00 Welcome address. Mars and Iceland – what do they have in common? Oddur Vilhelmsson, University of Akureyri

14.25 Observing and confirming liquid water on Mars: present conclusions and future possibilities – Anshuman Bhardwaj, Luleå Technical University 14.50 Iceland - a stepping stone to the Moon and Mars Örlygur Hnefill Örlygsson, The Exploration Museum

15.15 Coffee break 15.30 Surtshellir in Hallmundarhraun. Historical overview, exploration, memories, damage, an attempt to reconstruct its glorious past Árni B. Stefánsson, Hellarannsóknafélag Íslands

15.55 Night Life: The search for life in caves on Earth and Mars Nina Kopacz, Utrecht University

16.25 Life the Universe, and Astrobiology: From Iceland Volcanoes to Mars Amanda Stockton, Georgia Institute of Technology

16.50 The inhospitable Danakil region of Ethiopia gives us clues about life on Mars! Barbara Cavalazzi, University of Bologna

17.15

Opening of exhibition

LÍF Á MARS LIFE ON MARS

Sunnudaginn 8. júlí kl. 14.00–17.00 á Borgum


Skíðalyftan opin á sumrin Frá og með föstudeginum 6. júlí verður stólalyftan í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, opin frá kl. 10 til 17 föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Þar með aukast enn möguleikar almennings til að njóta útiveru á þessu skemmtilega svæði þar sem útsýnið yfir Akureyri er einstakt. Hjólreiðafólki er heimilt að taka reiðhjól með sér í lyftuna og fyrir fótgangandi gildir lyftumiðinn fram og til baka. Hægt verður að kaupa lyftumiða hjá lyftuverði og einnig á heimasíðu Hlíðarfjalls. Nánari upplýsingar á heimasíðu Hlíðarfjalls, www.hlidarfjall.is


Hvað á brúin að heita? Akureyrarbær efnir hér með til verðlaunasamkeppni um heiti á nýju göngubrúnni við Drottningarbraut. Sendið inn tillögu að nafni á netfangið bru@akureyri.is fyrir dagslok sunnudaginn 15. júlí. Dómnefnd velur nafn á brúna úr innsendum tillögum. 1. verðlaun: Vetrarkort í Hlíðarfjall veturinn 2018-2019 2. verðlaun: 20 miða kort í Sundlaug Akureyrar 3. verðlaun: 10 miða kort í Sundlaug Akureyrar


TAKE YOUR LASHES TO PARADISE.

B E C AUS E YO U ’ R E WORT H I T.

ELLE FANNING

R U E D ES P ET I TS CHA MP S / PA R I S

PARADISE EXTATIC / MASCARA UMFANGSMIKIL OG ÁBERANDI LENGRI AUGNHÁR

n n

Einstaklega kremkennd formúla auðguð af næringarríkri olíu Ný tegund af einstaklega mjúkum bursta


BERFÆTT Á PALLINUM Í SUMAR ENGAR SJÁANLEGAR SKRÚFUR ENGAR FLÍSAR AUÐVELT Í NOTKUN GLAÐIR MJÚKIR FÆTUR

Essve kynnir hið fullkomna HDS (Hidden Decking System) festingakerfi fyrir klæðningar og sólpalla. Skrúfurnar eru skrúfaðar skáhalt í hlið borðann með þar til gerðri töng sem stillir líka bilið á milli borða. Þetta system gefur snyrtilega og fallega ásynd á pallinn og kemur í veg fyrir að borðin springi og úr þeim flísist. FerroZink hf. 533-5700 og 460-1500.

VIÐ PRENTUM VINNUSTAÐASKÍRTEINI

Einfaldast er að senda excel-skjal með upplýsingum sem koma eiga fram á kortunum.

Prentum vinnustaðaskírteini á plastkort. Eigum einnig plastvasa, hálsbönd, ólar o.fl. fyrir kortin. Við gerum þér tilboð! Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

asprent@asprent.is


2.-6.

ÁGÚST

2018

VERSLUNARMANNAHELGIN Á AKUREYRI 2018 Ert þú með skemmtilegan viðburð um Verslunarmannahelgina 2018 Ef þú vilt auglýsa þinn viðburð í dagskrá verslunarmannahelgarinnar á Akureyri þá endilega hafðu samband. Frestur til að skila inn upplýsingum um þinn viðburð er til 13. júlí. #einmedollu.is #versloak #rauttak Sjáumst á Akureyri um verslunarmannahelgina!

2018


Sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit varð til árið 1991 og fagnar því 30 ára afmæli á kjörtímabilinu. Íbúar eru um 1000 talsins og veitir sveitarfélagið þeim framsækna grunnþjónustu með rekstri grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og íþróttamannvirkja í Hrafnagilshverfi og stendur að fjölbreyttu æskulýðs- og félagsstarfi. Sveitin er eitt öflugasta landbúnaðarhérað landsins, ferðaþjónusta er einnig ört vaxandi og miklar framkvæmdir um þessar mundir í íbúðabyggingum í sveitarfélaginu.

SVEITARSTJÓRI EYJAFJARÐARSVEITAR Eyjafjarðarsveit auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Starfssvið: » Rekstur sveitarfélagsins, ábyrgð og framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar » Umsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu og starfsmannamálum, m.a. 5-6 manna skrifstofu » Samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar » Samskipti við stjórnvöld, samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa » Stefnumarkandi vinna, mótun framtíðarsýnar og vinna að framfaramálum » Hagsmunagæsla fyrir sveitarfélagið og að koma fram fyrir hönd þess » Um starfssvið sveitarstjóra er að öðru leyti fjallað í 41. gr. samþykkta um stjórn Eyjafjarðarsveitar, sjá www.esveit.is Menntunar- og hæfniskröfur: » Hæfni í mannlegum samskiptum » Reynsla af stjórnun og rekstri » Þekking á sveitarstjórnarmálum og stjórnsýslu æskileg » Leiðtogahæfni og hugmyndaauðgi Umsóknarfrestur er til og með 29. júlí. Frekari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í síma 463-0600 eða á póstfanginu sveitarstjori@esveit.is. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur, skulu sendar á póstfangið sveitarstjori@esveit.is Eyjafjarðarsveit - Skólatröð 9, 601 Akureyri www.esveit.is



MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Ef náttúran er að angra þig, þá kem ég og bjarga því!

Garðaúðun í fullum gangi Tré og runnar Flugur, köngulær, roðamaur, geitungar, silfurskottur og þess háttar kvikindi

Öll almenn meindýraeyðing!  Öflug tæki  Góð efni  Vönduð vinnubrögð

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhaldsog trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f 603 Akureyri Sími 899 3352

8 1 0 2 A F F r u ik le u g Þauli – gön Tveir leikir verða í boði, annar fyrir börn og hinn fullorðna Kjörin leið til að kynnast landinu okkar og skemmtilegur leikur fyrir alla fjölskylduna. Á hverri stöð er stimpill og leyniorð, verðlaun verða dregin út eftir 15. sept. Ferðin hefst á skrifstofu FFA og þar finnurðu fyrsta leyniorðið. Fylgist vel með veðri og útbúið ykkur vel! Góða skemmtun! Ferðafélag Akureyrar Skrifstofa FFA er opin kl. 14-17 virka daga


klúbburinn

INNEIGN AF ÖLLUM KAUPUM

Tax free dagar 5. – 8. JÚLÍ

ALLAR VÖRUR Á TAX FREE VERÐI* TAX FREE ER 19,36% raunafsláttur sem reiknast á við kassa og auðvitað fær ríkissjóður sinn skerf. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

*

A4 Kringlunni / A4 Skeifunni / A4 Smáralind / A4 www.a4.is

Facebook

A4 Akureyri / A4 pinterest.com/a4fondur og

A4 Selfossi instagram.com/a4verslanir


Viðskiptavinir ath!

Aris Hárstofa verður lokuð dagana 7.-10. ág�st veg�a sumarfrís Jóhanna og Erla Hleiður

Hafnarstræti 92 (Bautahúsið) Sími: 451 111

Fræðslusvið Akureyrarbæjar Laus eru til umsóknar spennandi störf á fræðslusviði Akureyrarbæjar, m.a.: · Verkefnastjóri á fræðslusviði – leikskólar · Sérkennsluráðgjafar grunnskóla · Sálfræðingur í skólaþjónustu · Störf í grunnskólum · Störf í leikskólum Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.


Komin til að sjá og sigra…

Stærsta Sveitaball

ÁRSINS

BOGINN 7. JÚLÍ

Stuðmenn Hljómsveit allra landsmanna FORSALA FER FRAM Í HAMRI 3000 KR Í FORSÖLU 3500 KR VIÐ HURÐ


SKEMMTILEG VINNA Í BOÐI Óskum eftir að ráða vaktstjóra í fullt starf.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 15. ágúst til 1. september, vera a.m.k. 20 ára gamall, heiðarlegur, samviskusamur og reyklaus.

Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið natten@simnet.is.

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA

Félag eldri borgara á Akureyri

Góðir morgnar í Víðilundi! Félagsmiðstöðin í Víðilundi verður opin í júlí alla virka daga kl. 9:00-12:30 ✦ Morgunkaffi í góðra vina hópi. ✦ Gott að hafa handavinnuna með sér. ✦ Blöðin á staðnum.

Hægt er að panta mat frá Matsmiðjunni fyrir kl. 10 alla morgna, síminn er 595 8021. Borðað saman í salnum og kaffisopi á eftir. Allir velkomnir – Hittumst í sumarskapi. Sumarkveðja, EBAK, Félag eldri borgari á Akureyri.


Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Strandlengjan, sjórinn og heiðin bjóða upp á óteljandi möguleika til útivistar. Svalbarðsströnd er sveitarfélag í örum vexti og þar búa um 500 íbúar. Hafnar eru framkvæmdir á nýju hverfi við sjávarsíðuna þar sem er fjölbreytt fuglalíf og stórkostlegt útsýni bæði inn og út fjörðinn. Nýtt hverfi er í nálægð við skóla sveitarfélagsins, Valsárskóla sem rekinn er í þremur deildum, leikskóla-, grunnskóla- og tónlistarskóladeild. Ungbarnadeild er við skólann þar sem börn eru tekin inn frá 9 mánaða aldri. Sundlaug er í sveitarfélaginu sem er opin yfir sumartímann en að vetrinum er hún nýtt fyrir sundkennslu skólans. Svalbarðsströnd nýtur góðs af nálægð við Akureyri sem er margrómuð fyrir öflugt menningar- og félagslíf. Einnig er öflugt samstarf sveitarfélaganna við Eyjafjörðinn.

SVEITARSTJÓRI SVALBARÐSSTRANDAR Sveitarfélagið leitar að öflugum einstaklingi í starf sveitarstjóra. Leitað er að kraftmiklum, jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn að taka við skemmtilegum og krefjandi verkefnum. Rík áhersla er á framgang nýs hverfis sem og áframhaldandi stefnumótun í umhverfismálum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið:

Menntun og mikilvæg áhersluatriði:

• Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar og nefnda • Yfirumsjón og eftirlit með verklegum framkvæmdum • Samskipti og upplýsingagjöf til íbúa sveitarfélagsins • Að gæta hagsmuna Svalbarðsstrandar og vera talsmaður sveitarfélagsins • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar og annarra nefnda • Annast upplýsingamiðlun og samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, samtök og fyrirtæki • Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í ólíkum málaflokkum

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu • Reynsla af kynningar- og ímyndarmálum sem og stefnumótun • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Reynsla af lögum og reglugerðum í opinberri stjórnsýslu • Reynsla af störfum á sveitarstjórnarstigi

Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.

SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700


Sumarbúðirnar Ástjörn Opið hús laugardaginn 7. júlí kl. 14-18. Leiktæki, bátar o.fl. Veitingar, frjáls framlög Allir velkomnir!

ATVINNA

Hertex Akureyri óskar eftir sjálfboðaliðum Hertex býður upp á skemmtilegt samfélag fólks sem er ekki úti á vinnumarkaði að jafnaði vegna skertrar starfsgetu. Við bjóðum fólki upp á vinnu og vinnutíma sem það treystir sér til og að launum fær viðkomandi nýjan tilgang og gott samfélag með öðrum sem jafnvel eru í sömu sporum. Athugaðu hvort eitthvað henti þér og við athugum hvort ekki sé hægt að mæta þínum þörfum. Hertex, sími 462 44 33 – Guðbjörg, 789 4433 – Jóhann.


Kvöldverðarhlaðborð Fagurt og fjölbreytt fyrir alla fjölskylduna

Hótel Edda Akureyri býður upp á úrval gómsætra rétta á kvöldverðarhlaðborði sínu. Girnilegir kjöt- og fiskréttir, salöt af ýmsum toga og freistandi eftirréttir fyrir alla fjölskylduna. Hlaðborðið er opið öll kvöld milli kl. 18:00-21.00. Verð fyrir fullorðna: 5.900 kr. / hálft verð fyrir börn 6 – 12 ára / frítt fyrir 5 ára og yngri. Kynntu þér matseðlana okkar á www.hoteledda.is


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Pantaðu tímanlega! Úðum við:

Flugum - köngulóm - roðamaur - fíflalús Úðum einnig tré og runna. Erum aðeins með viðurkennd efni Vönduð vinnubrögð Trygg og góð þjónusta í yfir 25 ár. Árni: 899 1244 - Konráð: 849 4968

Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs Félag eldri borgara á Akureyri

Júlí í Bugðusíðu Félagsmiðstöðin í Bugðusíðu verður opin í júlí alla virka daga kl. 9:00-12:00. ✦ Heitt á könnunni. ✦ Blöðin á sínum stað. ✦ Bækurnar í hillunum. ✦ Opið í Snooker. Allir velkomnir – Hittumst í sumarskapi. Sumarkveðja, EBAK, Félag eldri borgara á Akureyri.

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

aflidak.is


SUMARLEG JÚLÍTILBOÐ

26%

33%

1.383

1.398

KR/KG

KR/KG

Kjötsel–Nautgripahakk ferskt

AFGREIÐSLUTÍMAR

Kjötsel–Grill svínakótilettur

Byggðavegi

Virka daga: 08:00 – 23:30

Borgarbraut

Opið allan sólarhringinn

Lau og sun: 09:00 – 23:30

50% 17%

149 KR

198

30%

KR

489 KR

Myllu Croissant með súkkulaði og hnetum

Jarðarber 200g askja

Capri Sonne 330ml

35%

30%

279

459 KR

KR

Nice’n Easy réttir, allar tegundir

Akureyri | Borgarbraut og Byggðavegi

Snickers 4 stk Snacksize 162g


Vantar þig heyrnartæki? Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akureyri við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja. Mikið úrval af hágæða heyrnartækjum.

Akureyri 27. júlí 2018 Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880


Sumarútsala Húsasmiðjunnar og Blómavals

50 Allt að

% afsláttur

Afslættir sem hitta beint í mark Garðhúsgögn 30% · Reiðhjól og fylgihlutir 20-30% · Sláttuvélar 25-30% · Hekkklippur 30-40% Sláttuorf 25-30% · Stigar og tröppur (Elkop) 30% · Sumarblóm 20-50%

Trjáplöntur 30-50% · Fjölærar plöntur 30% · Matjurtir 50% · Garðstyttur 50% · Útipottar 30%

Garðrósir 50% · Stanley loftpressur 25% · Skóflur, kantskerar, gafflar, klórur og hrífur (Green-it) 20-40% Keðjusagir 30% · Greinakurlarar 20-30% · Úðabrúsar (Pulsar) 40% · Garðverkfæri frá Wolfgarten Slöngur, úðarar, slönguhjól og byssur (Claber) 25-40% · Hnífapör og eldhúsáhöld 30%

30%

Matarstell, glös og könnur 30% · Bökunarvara 20% · Pottar og pönnur 30% · Hitakönnur 30%

Hreinsiefni og hreingerningaráhöld 25% · Plastkörfur og box 25% · Strauborð og herðatré 25%

Gjafavörur 25% · True North útivistarfatnaður 40% · Vinnufatnaður 25% · Harðparket (valdar vörur) 30-40% Viðarvörn og pallaolía 20% · Útimálning 20% · Lady innimálning 25% ... og margt fleira

Byggjum á betra verði

Sumarútsalan n er líka í vefverslu

husa.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Afsláttur gildir ekki af „lægsta lága verði“ Húsasmiðjunnar.

Okkar stærsta sumarútsala frá upphafi


Gröfuvinna

Runnaklippingar

T.d. lóðavinna þökulögn drenlögn bílaplön

Fellum tré Tökum trjástubba úr görðum Garðsláttur

og margt fleira Facebook / Leó verktaki


Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) Velferðarráðuneytið hefur kallað eftir umsóknum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) samkvæmt ákvæðum laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir sem taka gildi 1. október nk. NPA er ætluð fötluðu fólki með mikla og viðvarandi þörf fyrir aðstoð og þjónustu, svo sem við athafnir daglegs lífs, heimilishald og þátttöku í félagslífi, námi og atvinnulífi. Þeir einstaklingar á þjónustusvæði Eyjafjarðar í málefnum fatlaðs fólks* sem kunna að hafa áhuga á að sækja um NPA eru hvattir til að gefa sig fram við ráðgjafa sveitarfélagsins með tölvupósti á npa@akureyri.is fyrir 15. júlí nk. svo hefja megi mat á þörf fyrir slíka þjónustu og undirbúning umsókna. Ráðgjafar munu veita ráðgjöf við útfyllingu umsókna og öflun nauðsynlegra fylgigagna. Nánari upplýsingar veita Karólína Gunnarsdóttir í síma 460 1420 (fjölskyldusvið) og Laufey Þórðardóttir í síma 460 1410 (búsetusvið). * Þjónustusvæði Eyjafjarðar í málefnum fatlaðs fólks nær yfir Akur­ eyrarkaupstað, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp.



VEISLUSALIR FYRIR STÓRU STUNDIRNAR GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is


Pepsideild

kvenna 2 0 1 8

ÞÓRSVÖLLUR

ÞÓR/KA – STJARNAN Þri. 10. júlí kl. 18:00 Miðaverð 1.500 Frítt fyrir 18 ára og yngri

BOGINN

HAMRARNIR - KEFLAVÍK Mið. 11. júlí kl. 18:00

Ljósm: Páll Jóhannesson

Helstu samstarfsaðilar:


* á meðan birgðir endast

snúðu á heppnina á olís akureyri

Á föstudögum í sumar verður

FÖs. 6. JÚlÍ frá kl. 15–17

lukkuhjól Olís á völdum stöðvum

Akureyri

milli kl. 15 og 17. Ótal spennandi vinningar í boði. Nánar á olis.is/tivolis

Langitangi Hella


VIÐ HÖNNUM OG FRAMLEIÐUM auglýsingar I bæklingar I umbúðir I bækur I límmiðar I stimplar I dagatöl I kort I viðurkenningar I ársskýrslur I skilti I bílmerkingar I sandblástursfilmur I veggfilmur og fleira fyrir fyrirtækja- og neytendamarkað.

Hafðu samband og starfsmenn okkar aðstoða þig með lausnir og útfærslur.

Bækur blöð tímarit bæklingar ársskýrslur

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700


Stimplar ljósritun nafnspjöld plasthúðun gormabinding

asprent@asprent.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Klettatún

NÝTT Á

SKRÁ

Glæsilegt og mjög vandað 145,3 fm einbýlishús á fallegum stað í Naustahverfi ásamt innbyggðum 38,7 fm bílskúr. Samtals er eignin 184,0 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

Verð 73,9 millj.

Þingvallastræti 12

Hafnarsstræti 77

KRÁ

KRÁ

S NÝTT Á

Um er að ræða 145,8 fm einbýlishús. Eignin er tvær hæðir og ris staðsett rétt fyrir ofan miðbæinn.

S NÝTT Á

3ja herbergja 112,6 fm íbúð á þriðju og fjórðu hæð í í litlu fjölbýli á Akureyri.

Verð 36 millj.

Verð 22,5 millj.

Karlsbraut 24, Dalvík NÝTT Á

SKRÁ

SKRÁ

Um er að ræða 238,8 fm hús miðsvæðis í Um er að ræða 3ja herbergja 68,3 fm kjallara- Hrísey. Á efri hæð hússins var áður Sparisjóðíbúð við Karlsbraut 24 á Dalvík. ur og á neðri hæð er íbúð.

Verð 6 millj.

NÝTT Á

SKRÁ

Fallegt og mikið endurnýjað 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á vinsælum stað miðsvæðis á Akureyri. Eignin er samtals 130,6 fm. Auðvelt að gera sér íbúð í kjallara.

Verð 43,9 millj.

SKRÁ

Um er að ræða 113,2 fm einbýlishús ásamt 57,7 fm geymslu og 42,7 fm hlöðu samtals 213,6 fm við Ásgarð í Svalbarðsstrandarhreppi.

Langamýri 22 NÝTT Á

SKRÁ

175,0 fm, 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað á neðri brekkunni.

Verð 51,9 millj.

Verð: Tilboð

Lögbergsgata 1

NÝTT Á

Verð 15 millj.

Norðurvegur 6-8, Hrísey NÝTT Á

Ásgarður

Steinahlíð 3j

NÝTT Á

SKRÁ

Góð 5 herb. endraðhúsíbúð á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í Glerárhverfi. Stór og góð suður verönd.

Verð 38,9 millj.


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Höfðahlíð 8, Akureyri

NÝTT Á

Keilusíða 9e

SKRÁ

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr og leiguíbúð á neðri hæð með sérinngangi. Samtals er húsið 265,0 fm.

NÝTT Á

Verð 18,9 millj.

Víðihlíð 8, Sauðárkróki

Reisulegt samtals 249,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað við Víðihlíð á Sauðárkróki.

Verð 18,5 millj.

Lundargata 6

Mikið endurnýjað, samtals 131,9 fm, reisulegt og fallegt hús með aukaíbúð í kjallara, á góðum stað á Eyrinni.

Verð 51,9 millj.

Hjallatröð 7, Eyjafj.sveit

Verð 51,9 millj.

Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskur á einstökum stað í íbúðakjarnanum á Hrafnagili. 6-7 herbergja, 247,6 fm. Verð: 68,9 millj.

Norðurgata 16

Strandgata 11- 201

Töluvert endurnýjuð 86,8 fm íbúð á tveimur hæðum á Eyrinni. Tvær íbúðir sem báðar eru í skammtímaleigu.

Verð 28,0 millj.

SKRÁ

Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli 51,1 fm. Íbúðin er laus 15.07.2018.

Verð 68,5 millj.

Einbýlishúsalóð á vinsælum stað í Naustahverfi. Grunnur og lóð að 5 herbergja einbýlishúsi, 178,4 m² auk 43,2 m² bílskúrs - samtals 221,6 m².

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Lóð í Naustahverfi

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Þormóðsstaðir Eyjafj.sveit

Þormóðsstaðir og Þormóðsstaðir II Eyjafj. sveit - Jarðirnar seljast saman. Þormóðsstaðir er innsta jörðin í Sölvadal og er í um 340 metra hæð yfir sjó. Fjarlægð frá Akureyri er um 40 km.

Verð 29,0 millj.

Strandgata 11-202

Flott íbúð í hjarta Akureyrar. Eignin er með Íbúðin er 3ja herbergja 52,8 fm efri hæð í mik- gistileyfi, mjög góð bókunarstaða. Bókanir ið endurnýjuðu húsi. Íbúðinni fylgir sameigin- fylgja með. Íbúðin er 3ja herbergja 54,6 fm efri hæð í mikið endurnýjuðu húsi. legt þvottahús með annari íbúð á hæðinni

Verð 25,9 millj.

Verð 25,9 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Austurgata 22, Hofsósi

Jörðin Skógar 3

Jörðin Skógar 3, Reykjahverfi, Norðurþingi. Á jörðinni er mjög gott 5 herbergja 150,1 fm einbýlishús á einni hæð auk þess sérstaklega vel við haldin útihús sem eru í heildinna 914,6 fm og 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, 113,1 fm. er ein bygging í dag.

Verð 18,7 millj.

Verð 68,9 millj.

Holtagata 8, efri hæð og ris

5 herbergja efri hæð (hæð og ris) í tvíbýli á Neðri-Brekku, samtals er húseignin 123,9 fm.

Skarðshlíð 16 F

Rúmgóð 4ra herbergja, 94,2 fm íbúð, þar af sérgeymsla 5,9 fm í sameign, á 3. hæð (efstu). Leigusamningur til yfirtöku.

Verð 25,0 millj.

Tröllagil 14

4-5 herbergja penthouseíbúð á sjöundu hæð á frábærum útsýnisstað í Giljahverfi. Íbúðin er á tveimur hæðum 132,6 fm ásamt tveimur samliggjandi stæðum í bílakjallara.

Verð 38,0 millj.

Verð 45,9 millj.

Margrétarhagi 4

Höfðavegur 5, Húsavík

131,4 fm einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum 26,3 fm bílskúr. Samtals er eignin 157,7 fm. Húsið verður afhent á bygginagarstigi 5 – tilbúið til innréttingar og afhendingar í ágúst 2018.

Glæsilegt, mikið endurnýjað reisulegt hús á 2 hæðum ásamt kjallara. Samt. er eignin 322,0 fm. Ath! Húseignin samanstendur af 2 eignum með 2 fastanr.: 215-2992 og 215-993. Mikið útsýni til sjávar og yfir bæinn.

Verð 47,2 millj.

Verð 59,5 millj.

Kaupvangsstræti 23

Hafnarstræti 25

Falleg 232,4 fm íbúð á tveimur hæðum í hjarta miðbæjar Akureyrar. Þessi húseign er mjög skemmtileg með mikilli lofthæð og í klassískum stíl. Húseign sem vert er að skoða!

Reisulegt, mikið endurnýjað tvíbýlishús byggt 1912, á góðum stað í Innbænum á Akureyri. Húseignin skiptist í efri hæð og ris, neðri hæð, sameiginlegt þvottahús og kjallara.

Verð 58,0 millj.

Verð 59,8 millj.


Arnar

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Skíðabraut 7a, Dalvík

Virðulegt og fallegt 9 herbergja hús á tveimur hæðum. Í húsinu eru tvær aðskildar íbúðir á sér fastanúmerum en öll húseignin verður seld sem ein heild.

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Hvannavellir 6

128,0 fm, 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýli á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar.

Sjávargata, Hrísey

Fiskverkunarhús 541,0 fm. Stór salur ásamt fínni starfsmannaaðstöðu og minni vinnslurýmum. Stór kælir og innkeyrsludyr.

Verð 27,5 millj.

Verð 34,9

Verð 24,0 millj.

Ásgarðsvegur 18, Húsav.

Ljómatún 3, e.h., bílskúr

Ásvegur 15

Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð í tengihúsi með bílskúr samtals 150,8 fm. Íbúðin er í Falleg og mikið endurnýjuð 5 herb. íbúð á fallegum austurenda hússins með mjög stórri verönd/ svölum og flottu útsýni. stað á Husavík. 141,0 fm. Laus strax.

101 fm neðri sérhæð í þríbýli með sérinngangi. Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi.

Verð 38,9 millj.

Verð 54,5 millj.

Verð 30,2 millj.

Óseyri 10

Gata sólarinnar, Kjarnaskógi

Heiðarbyggð 25 og 29

Glæsileg heilsárshús með heitum potti og stórri verönd á frábærum stað í Kjarnaskógi á Akureyri. Frábær staðsetning við vinsælar útivistarperlur Eyjafjarðar en aðeins um 4 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Samtals 108 fm, þar af 9 fm geymsla.

Til sölu leigulóðarréttindi að 2 sumarhúsalóðum í landi Geldingsár gegnt Akureyri. Upphafsgjald hvorrar lóðar er kr: 900.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers.

Verð 46,9 millj.

Verð 900 þús. stk.

Mjög gott iðnaðarbil á einni hæð að Óseyri 10 bil 105. Grunnflötur er 92,7. Lofthæð/ salarhæð er frá 4-6 metrar og innkeyrsluhurðir bæði á suðurhlið og norðurhlið.

Verð 25,0 millj.

Til leigu

Mjög gott skrifstofuhúsnæði á annari hæð að Skipagötu 1, Akureyri. Húsnæðið er ca. 90 fm að stærð og er laust strax.

Leiguverð á mánuði kr. 170.000

Austurbrú 2-4

Til sölu glæsilegar íbúðir í fjölbýlishúsi að Austurbrú 2-4 Akureyri. Um er að ræða sérstaklega vandaðar íbúðir á frábærum útsýnisstað í hjarta Akureyrar. Stæði í bílakjallara fylgja hverri íbúð fyrir sig. Allar nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Eignavers eða á eignaver.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

NýbyggiNgar

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 6

Höfum fengið í sölu vandaðar íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með lyftu við Davíðshaga 6 Stærð og verð: Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2 millj.

Afhending íbúða: Des. 2018 – feb. 2019

Nonnahagi 2

Raðhús ásamt sambyggðum bílskúr í smíðum í Hagahverfi. Húsið er steinsteypt á einni hæð. Aðeins 1 íbúð óseld, íbúð 102 og er hún 153,5 fm og þar af er bílgeymsla 29,8 fm. Verð 58,5 millj. Íbúðin verður afhent fullbúin sumar/haust 2018. Byggingaraðili: BF byggingar

Matthíasarhagi 1

SELD

SELD

Byggingaraðili:

Kristjánshagi 2

Til sölu vandaðar og glæsilegar 2ja-3ja herbergja íbúðir í 4ra íbúða húsi í byggingu við Matthíasarhaga. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar, fullbúnar að innan sem utan, haust 2018. Íbúð 201 73,2 m2 verð 31,9 millj. Íbúð 202 78,0 m2 verð 33,9 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers og á eignaver.is

Til sölu glæsilegar íbúðir við Kristjánshaga 2. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Aðeins 2 íbúðir óseldar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060. Byggingaraðili:


Arnar

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Erla

Ritari gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NýbyggiNg

í sölu hjá

E i g N av E r i

Davíðshagi 12 SELD

SELD

SELD

SELD

SELD SELD

SELD SELD SELD SELD SELD SELD SELD

SELD

SELD

SELD

Til sölu glæsilegar íbúðir sem verða tilbúnar til afhendingar í sumar Allar óseldu íbúðirnar eru 3ja-4ra herbergja og eru frá 69,3 fm að stærð. Byggingaraðili: Verð 30,5 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers

húsNæði

til lEigu

Bjarmastígur:

Ca. 38 fm nýuppgerð kjallaraíbúð í Bjarmastíg. Leiguverð kr. 120.000 pr. mán. 2ja herbergja 40 fm kjallaraíbúð í Bjarmastíg. Nýuppgerð. Leiguverð kr. 130.000 pr. mán. Nýuppgerð 2ja herbergja, glæsileg 40 fm íbúð á 1. hæð í Bjarmastíg. Leiguverð kr. 140.000 pr. mán. Ísskápur fylgir öllum íbúðunum. Rafmagn og hiti innifalið í leiguverðinu. Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði. Farið er fram á bankaábyrgð eða tryggingafé.

Davíðshagi:

Vorum að fá fjórar nýjar og glæsilegar íbúðir í Davíðshaga. Eins herbergja íbúð. Sér verönd. Uppþvottavél fylgir. Leiguverð kr. 140.000 fyrir utan rafmagn. 2 íbúðir 3-4 herbergja á 3. hæð með glæsilegu útsýni. Leiguverð kr. 180.000 fyrir utan rafmagn. 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð með glæsilegu útsýni. Leiguverð kr. 200.000 fyrir utan rafmagn. Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði. Farið er fram á bankaábyrgð eða tryggingafé. Upplýsingar hjá Arnari í síma 898-7011 eða arnar@eignaver.is og Tryggva í síma 862-7919 eða tryggvi@eignaver.is


NÝ TT

NÝ TT

NÝ TT

Við seljum fyrir þig!!!

15,0 m. ÁSGARÐUR

113,2 fm einbýlishús ásamt 57,7 fm geymslu og 42,7 fm hlöðu samtals 213,6 fm við Ásgarð í Svalbarðsstrandarhreppi.

NÝ TT

NÝ TT

4ra­5 herbergja einbýlishús í byggingu við Bakkatröð í Eyjarfjarsveit.

22,5 m. HAFNARSTRÆTI 77

3ja herbergja 112,6 fm íbúð á þriðju og fjórðu hæð í í litlu fjölbýli.

5 herbergja 141,6 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð í þríbýlishúsi.

36,0 m.

6,0 m.

ÞINGVALLASTRÆTI 12

145,8 fm einbýlishús. Eignin er tvær hæðir og KARLSBRAUT 24, DALVÍK 3ja herbergja 68,3 fm kjallaraíbúð. ris staðsett rétt fyrir ofan miðbæinn.

44,9 m. FAGRASÍÐA 7

Friðrik

74,7 m. AUSTURBRÚ 2-4, ÍBÚÐ 203

Ein allra glæsilegasta íbúðin sem komið hefur á sölu í miðbæ Akur­ eyrar, frábært útsýni yfir Pollinn og miðbæjarsvæðið, 2 mín. gangur frá Hafnarstrætinu/göngugötunni. Laus fljótlega og bíður eftir þér.

Mikið endurnýjuð og góð 4ra herb. 130 m2 endaraðhúsaíbúð í fjölskylduvænu umhverfi í Þorpinu.

Arnar

BJARMASTÍGUR 11

NÝ TT

BAKKATRÖÐ

27,0 m.

Svala

BORGARHLÍÐ 2

Mjög falleg fimm herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað í Þorpinu, örstuttt í skól, leikskóla og íþróttahús. Nýlegt eldhús og gólfefni.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Við seljum eingöngu nýbyggingar frá traustum byggingaraðilum EINSTAKAR MIÐBÆJARÍBÚÐIR

Nýbygging ÍBÚÐ 204

Nýbygging

ÍBÚÐ 303

32,7 m.

Sýnum alla daga

32,9 m.

AUSTURBRÚ

STEKKJARTÚN 32 – ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI

Glæsilegar 2­3 herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar, stæði í bíla­ kjallara, aðgengi að sameiginlegu útisvæði sem er á þaki bílageymslu. Stærð íbúða er 53,6-120,8 fm

Fallegar þriggja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með bílskýli, fal­ legt útsýni. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar síðla hausts 2018, aðeins nokkrar óseldar. Teikningar og uppl. á skrifstofu og vefsíð­ unum fastak.is, fasteignir.is og mbl.is

Nýbygging

Nýbygging

DAVÍÐSHAGI KRISTJÁNSHAGI 2

Tvær stúdíóíbúðir eftir, frábær kostur fyrir skólafólk eða til útleigu.

Mjög fallegar og vandaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Davíðshaga, íbúðirnar verða afhentar fullbúnar um áramót 2018­2019. Byggingaraðili:

GEIRÞRÚÐARHAGI 3

Nýbygging

Góðar 3­4ra herb. raðhúsabúðir á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Íbúðirnar verða afhentar um næstu áramót. Íbúðirnar eru þriggja herbergja (auk geymslu sem gæti nýst sem fjórða herbergið). Raðhúsið er byggt eftir teikningum gerðum af AVH, teikni og verkfræðistofu, á Akureyri. Byggingaraðili er Sigurgeir Svavarsson ehf. Skilalýsing er á heimasíðu fastak.is og á fasteignavefjunum visir.is og mbl.is.

ÁRGERÐI – DALVÍK (ÁÐUR LÆKNISBÚSTAÐURINN VIÐ DALVÍK) Afar reisulegt og tignarlegt 293,2 m2 hús með 58,5 m2 bílskúr, 9 svefnherbergi og tvær stórar stofur auk eldhúss og þriggja bað­ herbergja. Eignin býður upp á ýmsa möguleika, s.s gistiheimili eða rúmgott einbýlishús, einstakt útsýni yfir Dalvík, Svarfaðardal og nágrenni. Eitt af fallegri húsum Dalvíkur. ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Opnum snemma – Lokum aldrei

53,0 m. VALLHOLT

Jörðin Vallholt, Reykjadal, Þingeyjarsveit, um 10 km frá Laugum. Um er að ræða jörð sem er um 269,5 ha. þar af eru um 34,5 ha. ræktuð tún. Íbúðarhús er í leigu fyrir ferðamenn, þar er gisting fyrir 8 til 10 manns. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteigna­ og skipasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Við seljum fyrir þig!!!

29,9 m.

68,9 m.

22,5 m.

VÍÐILUNDUR 4 – ALLT INNIFALIÐ!!! HRÍSALUNDUR 20

HJALLATRÖÐ

Glæsilegt og fallega hannað 7 herbergja, 248 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum stað á Hrafnagili. Einstök eign með mörgum svefnherbergjum, vönduðum inn­ réttingum og gólfefnum. Glæsileg fjölskyldueign.

Mjög rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (96m2), nýendurnýjað baðherbergi, ný gólfefni í stofu, eldhúsi og herbergjum, svalir til vesturs. Íbúðin selst með öllu innbúi, gæti hentað vel til útleigu.

75,6 m2 íbúð á efstu hæð, fallegt útsýni, vel skipulögð með góðum svölum til suðurs í snyrtilegu fjölbýli. Staðsetning ein sú vinsæl­ asta í bænum, rétt við Lundarskóla og leikskóla hverfisins. Eignin þarfnast nokkurra endurbóta.

75,0 m. GISTIHEIMILI Í HJARTA MIÐBÆJARINS!

18,9 m. STRANDGATA 41

Ágæt tveggja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi.

Höfum fengið í einkasölu mjög fallegt gistihús með 6 íbúðum, 3 stúdíóíbúðum og Ein glæsilegasta nudd­ og dekuraðstaða 3 fjögurra herbergja íbúðum. Húsið er einkar 2 landsins! 300m húsnæði, baðstofa, vel útbúið til reksturs gistihúss, góð þvotta­ afgreiðsla, starfsmannaaðstaða, biðstofa, aðstaða, samt öllu tilheyrandi, lín, rúm og snyrtiherbergi, nuddherbergi og þvotta­ húsgögn, og aðrir lausamunir rekstrar fylgja. hús. Gott tækifæri fyrir rétta aðila. Gott rekstrartækifæri fyrir réttan aðila.

HRÍSALUNDUR 1A

94,2 m. KVÍGINDISDALUR 43,9 m. TJARNARTÚN 23 STAPASÍÐA 17A

Mjög góð fimm herbergja raðhúsaíbúð í Síðuhverfi, góð verönd til suðurs.

Arnar

Friðrik

Afar glæsilegt og reisulegt 236,2 fm ein­ býlishús með einstöku útsýni yfir Eyjafjörð. Mjög mikil lofthæð í stofu og alrými, einstakt útsýni yfir Eyjafjörð.

Mjög gott 47 m2 sumarhús í Seljadal í einstakri náttúrufegurð Þingeyjarsveitar, staðsetning er góð, í mikilli kyrrð og fjarri umferðarnið, þó er örstutt á Laugar og í mikilli nálægð við flestar fallegustu náttúru­ perlur Norðurlands.

LEIGA Svala

FURUVELLIR 7

Til leigu 192 fm skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 5 skrifstofur af mismunandi stærðum, hægt að leigja stakar eða allar saman. Aðgangur að kaffistofu og tveimur salernum. Laust fljótlega.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


䘀刀䄀䴀吀촀퀀䄀刀䔀䤀䜀一

眀眀眀⸀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀        䤀一䜀嘀䄀䰀䰀䄀匀吀刀였吀䤀 ㈀

㐀㘀㈀ 㜀㐀   䜀촀匀䰀䤀 䜀唀一一䰀䄀唀䜀匀匀伀一 匀촀䴀䤀 㠀㘀㐀 㜀㐀㄀㜀

䈀夀䜀䜀䤀一䜀䄀吀였䬀一䤀䘀刀였퀀䤀一䜀唀刀 伀䜀 䰀혀䜀䜀䤀䰀吀唀刀 䘀䄀匀吀䔀䤀䜀一䄀匀䄀䰀䤀

最椀猀氀椀䀀昀爀愀洀琀椀搀愀爀攀椀最渀⸀椀猀

一 吀吀 䬀樀愀爀渀愀最愀琀愀 ㈀㠀Ⰰ㤀洀欀爀⸀

椀渀最瘀愀氀氀愀猀琀爀琀椀 ㌀㘀 洀欀爀⸀

吀樀愀爀渀愀爀氀甀渀搀甀爀 ㈀㄀Ⰰ㤀 洀欀爀⸀

㜀㈀昀洀⸀ ㈀ⴀ㌀ 栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  樀愀爀栀⸀  匀琀爀 猀甀甀爀瀀愀氀氀甀爀⸀  䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

㄀㐀㔀 昀洀Ⰰ 㘀 栀攀爀戀⸀ 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀Ⰰ 琀瘀爀 栀椀爀  漀最 爀椀猀 洀攀 猀琀爀甀洀 猀氀瀀愀氀氀椀⸀ 䰀䄀唀匀  匀吀刀䄀堀℀

㐀㌀ 昀洀⸀ ㈀樀愀 栀攀爀戀⸀ 洀椀欀椀 攀渀搀甀爀渀‫ﴀ‬樀甀   戀切  樀愀爀栀⸀ 䔀渀最愀爀 琀爀瀀瀀甀爀⸀

一 吀吀

一 吀吀

一 吀吀 䠀愀昀渀愀爀猀琀爀琀椀 ㈀㈀Ⰰ㔀洀欀爀

섀猀最愀爀甀爀 ㄀㔀洀欀爀⸀

䬀愀爀氀猀戀爀愀甀琀 㘀 洀欀爀⸀

嘀攀猀琀甀爀最愀琀愀 㘀Ⰰ 洀欀爀

였最椀猀最愀琀愀 ㌀  洀欀爀⸀

䴀椀瘀愀渀最甀爀 㐀Ⰰ㔀 洀欀爀⸀

一漀爀甀爀瘀攀最甀爀 ㄀㐀Ⰰ㔀洀欀爀⸀

䠀琀攀氀 䈀樀愀爀最 㔀㔀 洀欀爀⸀

䈀樀愀爀洀愀猀琀最甀爀 ㈀㜀洀欀爀⸀

㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀 ㄀㄀㈀Ⰰ㘀 昀洀 戀切  ︀爀椀樀甀  漀最 昀樀爀甀 栀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

㄀㐀㄀ 昀洀Ⰰ 㔀 栀攀爀戀⸀ 戀切  愀渀渀愀爀椀 栀  洀攀 猀爀椀渀渀最愀渀最椀 ⸀  愀爀昀渀愀猀琀  攀渀搀甀爀戀琀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

一 吀吀 䐀䄀䰀嘀촀䬀 㘀㠀 昀洀Ⰰ ㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  欀樀愀氀氀愀爀愀戀切 猀攀洀 ︀愀爀昀渀愀猀琀 洀椀欀椀氀氀愀  瘀椀最攀爀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䈀䄀䬀䬀䄀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㠀㐀 昀洀Ⰰ ㌀樀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 瀀愀爀栀切猀愀爀戀切  攀椀渀渀椀 栀⸀  䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㜀㘀昀洀⸀ ㌀樀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 戀切  樀愀爀栀⸀

匀嘀䄀䰀䈀䄀刀匀匀吀刀혀一䐀 ㄀㄀㌀ 昀洀 攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀ⴀ  栀切猀 猀愀洀琀 最攀礀洀猀氀甀 漀最 栀氀甀 猀愀洀琀愀氀猀  ㈀㄀㌀ 昀洀⸀ 䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

팀䰀䄀䘀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 ㈀㌀㔀 昀洀Ⰰ 㔀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 洀攀 昀樀氀渀漀琀愀 洀最甀氀攀椀欀甀洀⸀

䠀刀촀匀䔀夀 㤀㤀 昀洀⸀ 㐀爀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀 爀琀琀 漀昀愀渀 瘀椀 栀昀渀椀渀愀⸀  䰀䄀唀匀吀 匀吀刀䄀堀℀

䘀섀匀䬀刀򂐀퀀匀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㘀㐀㐀 昀洀⸀ 琀琀愀   栀攀爀戀攀爀最樀愀 漀最 琀瘀攀最最樀愀 戀切愀 栀琀攀氀  洀椀猀瘀椀猀  䄀甀猀琀甀爀氀愀渀搀椀⸀

嘀愀渀琀愀爀 攀椀最渀椀爀  猀氀甀猀欀爀 䘀猀琀 猀氀甀︀欀渀甀渀  ㈀㤀㔀⸀  欀爀 䜀爀渀甀最愀琀愀

㄀㠀  昀洀⸀ 栀攀猀琀栀切猀 猀攀洀 猀欀椀瀀琀椀猀琀 渀切 甀瀀瀀   琀瘀漀 攀椀最渀愀爀栀氀甀琀愀⸀

洀攀 瘀猀欀  攀椀渀欀愀猀氀甀⸀

匀洀椀 㐀㘀㈀ 㜀㐀

匀愀渀搀猀欀攀椀 㠀Ⰰ㔀洀欀爀

䐀䄀䰀嘀촀䬀  ㄀㌀㈀ 昀洀⸀ ㌀樀愀 栀攀爀戀攀爀最樀愀  攀椀渀戀‫ﴀ‬氀椀猀栀切猀⸀   愀爀昀渀愀猀琀 琀氀甀瘀攀爀爀愀  攀渀搀甀爀戀琀愀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀

䴀椀瘀愀渀最甀爀 㐀Ⰰ㔀 洀欀爀⸀

䈀䄀䬀䬀䄀䘀䨀혀刀퀀唀刀 㠀㐀 昀洀Ⰰ ㌀樀愀  栀攀爀戀攀爀最樀愀 瀀愀爀栀切猀愀爀戀切  攀椀渀渀椀  栀⸀ 䰀䄀唀匀 匀吀刀䄀堀℀


M I ÐLU N F ASTE IG N IR

Sími 412 1600

midlunfasteignir.is

Einholt 10

Nýtt á skrá

Talsvert endurnýjað 4ra herbergja raðhús á einni hæð, með suðurverönd.

Hafnarstræti 77

112,6 fm, 5 herbergja íbúð, hæð og ris í miðbæ Akureyrar. Verð: 22,5 millj.

Nýtt á skrá

Ingi Þór Ingólfsson lögg. fasteignaog skipasali 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir lögg. fasteignaog skipasali 864 0054

Andrés Már Magnússon lögg. fasteignasali 412 1600

Þingvallastræti 12

Nýtt á skrá

5 herbergja einbýli á þremur hæðum, 145,8 fm. Verð: 36 millj.

Bjarmastígur 11

Nýtt á skrá

5-6 herbergja, 141,6 fm efri hæð í þríbýli fyrir ofan miðbæ Akureyrar. Verð: 27 millj.

Heiðarlundur 8h

5 herb 170,6fm raðhús á 2hæðum með bílskúr, sérlega vel staðsett eign. Verð: 49,9 millj.

Strandgötu 37, jarðhæð · 600 Akureyri · Sími. 412 1600 midlunfasteignir.is


M I Ð LU N F ASTE IG N IR

midlunfasteignir.is

Sími 412 1600 Ásgarður – lóð

Smárahlíð 5

83,7 fm 3ja herb. íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Örstutt í skóla og íþróttasvæði Þórs. Verð: 25,5 millj.

Kjarnagata 45

113 fm einbýli á tveimur hæðum á eignarlóð við Svalbarðseyri. Þarfnast verulegra endurbóta. Verð: 15 millj.

Tjarnarlundur 16

Glæsileg 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu, viðhaldslitlu lyftuhúsi. Verð: 41,3 millj.

Aðalstræti 10 – Berlín

Mikið endurnýjuð 166,7 fm 5-6 herb. íbúð, hæð og kjallari í mikið endurnýjuðu tvíbýli í Innbænum. Verð: 37,9 millj.

Nýtt á skrá

3.herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýlishúsi samtals 82,8 fm. Eignin laus í sept. 2018

Túngata 11, Húsavík

Glæsilegt einbýlishús 130 fm.í grónu hverfi á Húsavík Eignin laus í sept. 2018 Verð: 52,3 millj.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKÁLATÚN 6

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 5. JÚLÍ KL. 16:30 TIL 17:15 Glæsileg 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr í Naustahverfi. Stærð 167,0 m² þar af telur bílskúr og geymsla 38,2 m².

HLÍÐARVEGUR 18, ÓLAFSFIRÐI

Vel viðhaldið einbýlishús með auka íbúð í kjallara og rúmgóðum bílskúr. Stærð 211,9 m² þar af telur bílskúr 41,6 m² Verð Tilboð

LYNGBREKKA 5, HÚSAVÍK

Vandað 4ra herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr. Stærð 146,8 m² þar af telur bílskúr og geymsla 33,2 m² Verð 46,5 millj.

www.kaupa.is

MARARBRAUT 21, HÚSAVÍK

Vel við haldið 5 herbergja einbýlishús, tvær hæðir og ris og bílskúr. Stærð 163,0 m² þar af telur bílskúr 29,3 m² Verð 30,9 millj.

STÓRHÓLL 21, HÚSAVÍK

Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr. Stærð 147,9 m² þar af telur bílskúr 26,5 m² Verð 39,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

FURULUNDUR 4I

Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 140,2 m² Verð 43,5 millj.

AÐALSTRÆTI 10 - EFRI HÆÐIN Í BERLÍN

Falleg 5 herbergja efri hæð í tvíbýli í virðulegu húsi í Innbænum á Akureyri. Stærð 179,7 m² Verð 37,5 millj.

LANGAHLÍÐ 15

8 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á rólegum stað í Glerárhverfi. Stærð 202,5 m² Verð 59,9 millj.

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

RIMASÍÐA 11

Vel staðsett 5 herbergja einbýli á einni hæð með bílskúr í Síðuhverfi. Stærð 175,6 m². Verð 56,9 millj.

HÓLATÚN 14 ÍBÚÐ 202

Snyrtileg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í góðu fjöleignarhúsi í Naustahverfi. Innréttingar og innihurðir spónlagðar eik. Stærð 99 m². Verð 37,9 millj.

LAXAGATA 3A

Falleg 5 herbergja parhúsaíbúð, tvær hæðir og ris í miðbænum. Eignin var mikið endurnýjuð fyrir um 20 árum. Stærð 139,4 m² Verð 38,9 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MÍMISVEGUR 30 DALVÍK

DALBRAUT 8, DALVÍK

Vel skipulagt og vel staðsett 5 herbergja raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum Stórt einbýli á pöllum með innbyggðum bílskúr á Dalvík. bílskúr. Stærð 279,8 m² að stærð en með útgröfnu rými er húsið í heildina um 320 m². Stærð 166,2 m² Verð 59,0 millj. Verð 36,1 millj.

HÖFÐAGATA 12 GRENIVÍK

Skemmtilegt 7 herbergja einbýlishús á með innbyggðum bílskúr og vinnustofu/íbúð á neðri hæð. Stærð 213,1 m², þar af telur bílskúr 35,3 m² og vinnustofa 32,8 m² Verð 39,2 millj.

TJARNARLUNDUR 6

2ja herbergja íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýlishúsi á Brekkunni. Möguleiki að yfirtaka góðan leigusamning. Traustur leigutaki. Stærð 52,2 m² Verð 21,7 millj.

www.kaupa.is

SNÆGIL 11 E.H.

SKOÐA SKIPTI Á STÆRRI EIGN Í ÞORPINU Góð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli ásamt 27,6 m² bílskúr. Heildarstærð eignar er 117,6 m². Verð 39,5 millj.

GOÐANES 8-10

Gott geymsluhúsnæði með stórri inkeyrsluhurð og um millilofti. Stærð 113,9 m², þar af milliloft 34,3 m². Verð 19,3 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Ingi Torfi Sverrisson Löggiltur fasteignasali ingitorfi@kaupa.is s. 867 6740

Linda Brá Sveinsdóttir Ritari linda@kaupa.is s. 866 8535

UNDIRHLÍÐ 1 AÐEINS 5 ÍBÚÐIR EFTIR

EIGNIRNAR ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Öllum íbúðum fylgja ísskápur, uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, ljós og gardínur. – Íbúðirnar eru lausar til afhendingar við kaupsamning.

Undirhlíð 1 er nýtt 5. hæða fjöleignarhús með lyftu og bílageymslu. 35 íbúðir eru í húsinu og 29 stæði í bílageymslu. Á hæðum 1-4 eru alls 31 2ja og 3ja herbergja íbúðir, en á hæð 5 eru 4 íbúðir. 2ja herbergja - 28,5-30,0 millj. 3ja herbergja - 31,5-32,0 millj. Eignir á 5. hæð - 61,0-62,0 millj.

DAVÍÐSHAGI 6 – NÝBYGGING Vorum að fá í sölu 21 íbúð í vönduðu 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Naustahverfi Studióíbúð 47,3 m² 20,2 millj. 2ja herbergja, 54,5 m² 24,4 millj. 3ja herbergja 77,0-77,8 m² 31,2 millj 4ra herbergja 94,4-98,4 m² 38,2-39,2 millj. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019

Byggingaraðili

HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3-4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Í FJÖLBÝLI MEÐ LYFTU OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. 5 HERBERGJA EINBÝLISHÚSI Á BREKKUNNI. VERÐBIL 55-65 MILLJ. 5 HERBERGJA RAÐHÚSAÍBÚÐ Í GLERÁRHVERFI. 2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GILJAHVERFI.

www.kaupa.is


Geirþrúðarhagi 3

Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf. Erum með til sölu fjórar þriggja herbergja raðhúsaíbúðir á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar í samræmi við skilalýsingu og eru til afhendingar í febrúar 2019. Stærð: 138,2 – 139,6 fm.

Verð: 58,5 – 59,5 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

GETUR VERIÐ TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Pílutún 10

Ásatún 6

Stærð: 146,2 fm. Mjög falleg fimm herbergja raðhúsaíbúð ásamt sambyggðum bílskúr. Eignin er í suðurenda. Verð: 62 mkr.

Stærð: 66,8 fm. Vel skipulögð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli í Naustahverfi. Íbúðin er mjög vel um gengin. Verð: 24,9 mkr.

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 5. JÚLÍ KL. 16:30-17:30

Grenilundur 1 Einilundur 4b Stærð: 100,8 fm. Um er að ræða góða fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Verð: 36 mkr.

Stærð: 315,8 fm. Mjög góð parhúsaíbúð á tveimur hæðum. Húsið er bjart og rúmgott er staðsett á vinsælum. Nýtt þak sumarið 2017. Góð eign með marga möguleika. Verð: 65 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Mýrarvegur atvinnnuhúsnæði Til sölu er fasteign á jarðhæð í Kaupangi, eignin er samtals 163,3 fm að stærð og skiptist í götuhæð og kjallara. Í húsnæðinu hefur verið rekin verslun, prentsmiðja og nú síðast nuddstofa. Hagstætt seljandalán getur fylgt.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Lindasíða 49 - 104 Stærð: 115 fm. Björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð, samtals 115 m2, þar af 23 m2 bílskúr. Íbúðin er staðsettt í suðurenda í tengihúsi í Síðuhverfi, skammt frá leik- og grunnskóla, líkamsrækt o.fl. Verð: 34,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Klettaborg 28– 204 Stærð: 71,2 fm. Um er að ræða fallega tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Verð: 27,5 mkr.

Hafnarstræti 23B Stærð: 54,1 fm. Mikið endurnýjuð íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Verð: 19 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Tjarnartún 23 Stærð: 236,2 m2. Glæsilegt 236,2m2 einbýli í Naustahverfi með einstöku útsýni yfir Eyjarfjörðinn allann. Húsið er byggt á pöllum og er hið vandaðasta að öllu leyti. Verð: Tilboð.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Akursíða 20 - 104

Hrísalundur 18 G

Stærð: 93,7 fm. Vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á efri hæð í norðurenda á vel staðsettu tengihúsi í Síðhverfi. Verð: 33 mkr.

Stærð: 53,5 fm. Góð tveggja herbergja íbúð í fjölbýli með góðu útsýni. Verð: 19,4 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Þórunnarstræti 128 Stærð: 94,8 fm. Mjög mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð í þríbýli á Norður-Brekkunni. Verð: 25,9 mkr.

Skarðshlíð 16E Stærð: 83,6 fm. Þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Verð: 23,4 mkr.

Mararbraut 7, Húsavík Þórunnarstræti 106 Erum með til sölu þrjár íbúðir í Þórunnarstræti 106, tvær íbúðir með útleigumöguleika.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Stærð: 139 fm. Um er að ræða þriggja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi miðsvæðis á Húsavík. Verð: 25,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Hafnarstræti 86 – 102

Austurbrú 2-4 203

Stærð: 121,9 fm. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt þriggja herbergja íbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Verð: 36 mkr.

Stærð: 128,1 fm. Um er að ræða glæsilega fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt sér stæði í bílakjallara. Verð: 74,7 mkr.

Stekkjartún 32-34

Erum með til sölu þriggja herbergja íbúðir í fjölbýli með lyftu. Stæði í bílskýli fylgir ákveðnum íbúðum. Stærðir 71,3-97,5 fm – Verð 32,7-39 mkr. – Aðeins örfáar íbúðir eftir. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar haustið 2018. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Kristjánshagi 2 Erum með til sölu tvær stúdíóíbúðir í nýju fjölbýli með lyftu. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Íbúð 204 er 39,7 fm, kr. 18.262.000.Íbúð 305 er 39,8 fm, kr. 18.706.000.-

Byggingaverktaki:

Hafnarstræti 34, Höfði þvottahús Stærð: 356 fm. Vel staðsett 356 fm. húsnæði. Miklir möguleikar. Verð: 90,0 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Skógar III Um er að ræða jörðina Skóga III í Reykjahrepp skammt frá Húsavík. Á jörðinni stendur gott 5 herb. einbýlishús, samtals 150,2 m2, ásamt 914,6 m2 hlöðu og fjósi. Ræktað land ca. 40ha en aðrir 50ha af ræktanlegu landi.

Brávellir, Hörgársveit

Hjallatröð 7, Eyjafj.sveit

Einstaklega falleg og skemmtilega endurbyggt (næstum því allt nýtt. Skráð byggt 2005) einbýlishús á tveimur hæðum sem staðsett á frábærum útsýnisstað við sjóinn. Húsið sem er staðsett á liðlega 1.500. fm leigulóð úr landi Brávalla er 256,1 fm að stærð. Við húsið eru gömul útihús, þ.e. fjárhús, hlaða og hesthús, sum í ágætu lagi en önnur síðri. Verð: 90 mkr.

Stærð: 247,6 fm Um er að ræða glæsilegt sjö til átta herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr staðsett í botnlanga götunnar við Hjallatröð 7 í Hrafnagili. Stór steypt verönd vestan við húsið. Lóðin umhverfis húsið er falleg og gróin. Sjón er sögu ríkari. Verð: 72 mkr.

Höskuldarnes Jörðin Höskuldarnes á Melrakkasléttu ásamt einbýlishúsi og útihúsum. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU

Leifsstaðir II Við höfum fengið til sölu jörðina Leifsstaði í Eyjafjarðarsveit. Jörðin er staðsett í um 7 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Akureyrar, hún stendur hátt í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Af hlaðinu er víðsýnt, gott útsýni er til suðurs, vesturs og norðurs. Jörðin er 14 ha. að stærð og þar af er ræktað land talið vera 12,6 ha. Síðustu ár hefur þar verið rekið sveitahótel, í húsnæðinu eru samtals 13 herbergi. Frábært tækifærið til að eignast vel staðsetta jörð með góðri aðstöðu til gistireksturs. Mikil tækifæri á Leifsstöðum sem að felast meðal annars í að koma gistirekstrinum aftur í gang, fjölga gistieiningum og selja lóðir úr jörðinni o.s.frv. Verð: 165 mkr.

Til sölu nokkur 100-300 fm iðnaðarbil við Goðanes Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Davíðshagi 10 Byggingaverktaki:

Trétak ehf.

AÐEINS TVÆR ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR EFTIR Íbúð 105 Stærð: 80,5 fm. Íbúð 207 Stærð: 79,8 fm.

Verð: 33 mkr. Verð: 33 mkr.

Austurbrú 2-4 Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 16 íbúða lyftuhúsi. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Sýningaríbúðir tilbúnar MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Davíðshagi 6

Vorum að fá í sölu íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar eru stúdíó til fjögurra herbergja. Stærðir 47,3 - 98,4 fm. Verð 20,2 – 38,2 mkr. Íbúðirnar verða til afhendingar í desember 2018 – febrúar 2019 Byggingaverktaki: Hyrnan ehf.

Undirhlíð 1

Erum með til sölu glæsilegar íbúðir í 35 íbúða fjöleignarhúsi á fimm hæðum, auk kjallara og bílageymslu með 29 stæðum. Byggingaverktaki fjöleignarhússins var SS Byggir ehf. Íbúðirnar eru á bilinu 60-146 fm, en flestar þeirra á bilinu 60-82 fm. Á hæðum 1-4 eru alls 31 tveggja og þriggja herbergja íbúðir, en á hæð fimm eru fjórar stærri íbúðir, u.þ.b. 128-145 fm. Íbúðirnar eru allar fullgerðar og tilbúnar til afhendingar.

Frekari upplýsingar á skrifstofu.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ



Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Nýtt

Oddeyrargata 11

Gott og mikið endurnýjað einbýlsihús rétt við miðbæ Akureyrar. Húsið er 131,4 fm en gólfflöttur þó mun meiri. Verð 43.900.000.

Óskum eftir raðhúsi á einni hæð með bílskúr fyrir kaupanda sem búinn er að selja Byggingaraðili: Sigurgeir Svavarsson ehf.

Geirþrúðarhagi 3

Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 138,2 fm. Verð 58.500.000.

Sómatún 14

Fallegt 5 herbergja 220,2 fm einbýlishús í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett og ósnortin náttúra og gönguleiðir inn í Kjarnaskóg. Verð 81.900.000.

Davíðshagi 6

Fjölbýli á þremur hæðum í lyftuhúsi, studio, 2,3, og 4 herbergja íbúðir frá 47,3 fm-98.4 fm. Íbúðirnar eru til afhendingar um áramót 2018/19. Byggingaverktaki: Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Smárahlíð 5

Góð 83,7 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Verð 25.500.000.

Kristjánshagi 2

Vandað 23ja íbúða fjölbýlishús með lyftu. Í boði eru stúdíóíbúðir – 2ja herbergja – 3ja herbergja og 4ra herbergja íbúðir frá 39,7 fm til 89,1 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


Ármann Sverrisson

SÍMI 461 2010

Vilhelm Jónsson

Sigurpáll Árni sigurpall@gellir.is

891 8363

696 1006

STRANDGÖTU 31

Hjallalundur 20

Hólatún 18

Góð 3 herbergja 90,5 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Íbúðin hefur verið nokkuð endurnýjuð síðustu ár og er laus til afhendingar. Verð 34.000.000.

Brekkugata 47

Ný iðnaðarbil ásamt millilofti, eitt 46,8 fm eftir og fjögur 72 fm eftir í húsinu. Húsið verður tilbúið á næstu vikum. Upplýsingar á skrifstofu.

Góð 4 herbergja 99 fm endaíbúð í tengihúsi. Stór og góður sólpallur, staðsett rétt við golfvöllinn. Verð 38.900.000.

Goðanes 14

Góð og vel staðsett 3 herbergja samtals 97,6 fm íbúð á jarðhæð. Stutt í miðbæ og Glerártorg. Verð 26.700.000.

Geislagata 10

Hús í miðbæ Akureyrar, í húsinu eru 6 íbúðir og er það rekið undir nafninu Hótelíbúðir og er með 9,2 í einkunn á Booking.com. Hægt er að reka íbúðirnar í óbreyttri mynd. Einnig eru íbúðirnar kjörnar fyrir félög eða samtök. Í húsinu er fullbúið þvottahús og geymslur, samtals um 350 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt í byggingu – Hafnarstræti 26

Nýbyggingar rétt við miðbæ Akureyrar www.h26.is Nánari upplýsingar á skrifstofu.

REYNSLA, ÞEKKING & FAGLEG VINNUBRÖGÐ!


NÚ SKAL GLEÐJAST & GRILLA! -50%

-16%

-50%

NKYNÝNINTTGAR!-

LÚXUS GRÍSAGRILLPAKKI BÓGSNEIÐAR, HNAKKASNEIÐAR OG KÓTILETTUR KR KG

AFSLÁT TUR

949

LÚXUSGRILLPAKKI SÉRVALDAR LAMBAGRILLSNEIÐAR MARINERAÐAR KR KG

ÁÐUR: 1.898 KR/KG

1.244

HAMBORGARAR DRY AGED 8 X 120 G KR PK 8 STK

ÁÐUR: 2.488 KR/KG

1.594

-20%

-20%

-50% BJÓRGRÍS KINNAR SOUS VIDE MARINERAÐAR KR KG

1.150

GRÍSARIF FULLELDUÐ Í BBQ KR KG

798

ÁÐUR: 2.300 KR/KG

ÁÐUR: 998 KR/KG

KJÚKLINGABRINGUR Í KRYDDMARINERINGU KR KG

2.158

ÁÐUR: 2.698 KR/KG

LAMBALÆRISSTEIK BEINLAUS M/ ÍSL. KRYDDJURTUM KR KG ÁÐUR: 3.498 KR/KG

GRÍSA T-BONE MEÐ TERIYAKI OG ENGIFER MARINERINGU KR KG

2.248

ÁÐUR: 2.498 KR/KG

3.198

GÓÐ MEÐ KJÖTINU!

-20%

2.798

LAMBAINNLÆRISSTEIK KR KG

-19% PIPAROSTASÓSA 270 ML - FRÁBÆR MEÐ STEIKINNI! KR PK

398

-20%

ÁÐUR: 3.998 KR/KG

-30%

KALKÚNASNEIÐAR MEÐ ÍSLENSKUM KRYDDUM KR KG

1.959

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

ÁÐUR: 489 KR/PK

-35%

-10%

JARÐARBER 50% AFSLÁTTUR

GRÍSAKÓTILETTUR PIPAR MARINERAÐAR KR KG

1.082

-50%

ÁÐUR: 1.665 KR/KG

Tilboðin gilda 5.-8. júlí 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


MS SUÐUFESTINGAR

Gott að

BÚKKALEGUR SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR

R SPLITTI

VIFTUREIMAR FLATAR

Mikið úrval

BEISLISKÚLUR

HJÖRULIÐSKROSSAR

t að eiga Gott að eiga

Rafgeymar EUROFyrir SUÐUFESTINGAR flest tæki

Olíur ogOlíur síur og síu

Reiðhjól og aukahlutir Reiðhjól og aukahlutir

Nú er tíminn fyrir Núviðhald er tíminn fyrir viðh

úrval varahluta Mikið úrval varahluta

VIFTUREIMAR

KVAKÚPLINGAR

SMS SUÐUFESTINGAR EURO SUÐUFESTINGAR

KÓNÍSKAR LEGUR

KEÐJULÁSAR

BÚKKALEGUR SMS SUÐUFESTINGAR

DRÁTTARPINNAR

KEÐJUR

BÚKKALEGUR

Frá Trek og Bontrager Frá Trek og Bontrager Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir KÚLULEGUR TRAKTORSSPLITTI Sólvangi vegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri 5 - 700 Egilss Austurvegur 69 - 800 Selfoss

jotunn@jotunn.is

Sími 480 0400

Sími 480 0400

KÓNÍSKAR LEGUR KÚLULEGUR

DRÁTTARPINNAR KÓNÍSKAR LEGUR

www.jotunn.is

jotunn@jotunn.is Hjálmar Hjálmar DRÁTTARPINNAR Kr. 9.990 Kr. 9.990

www.jotunn.is

Reiðhjól og aukahlutir

Tilboðsdagar á Trek reiðhjólum

SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR

BEISLISKÚLUR

og aukahlutum dagana 5.-12. júlí Rafgeymar

Trek DS 2 PRECALIBERR SPLITTI 24" ALIBER 16" VIFTUREIMAR Trek DS Trek 2 FLATAR Trek PREC Trek PRECALIBER 16" Frá Trek og Bontrager Kr. 51.990 SPLITTAÐAR Kr. 94.990 SPLITTAÐAR BEISLISKÚLUR R SPLITTI BEISLISKÚLUR Fyrir flest tæki Kr. 35.990 BEISLISKÚLUR Kr. 51.990 BEISLISKÚLUR Kr. 94.990

Rafgeymar Rafgeymar Fyrir vorve

Fyrir flest tæki Hjálmar Kr. 9.990 KEÐJULÁSAR

Fyrir flest tæki

Drifsköft, drifskaftsefn öryggishlífar, rör og jókar öryggis

KEÐJUR

KEÐJULÁSAR VIFTUREIMAR

KEÐJUR KEÐJULÁSAR

KEÐJUR

Trek PRECALIBER 16" Kr. 35.990 Trek PRECALIBER 16” Kr. 35.990

Trek DS 2 Trek DS 2 Kr. 94.990

VÖKVAKÚPLINGAR

Trek PRECALIBER 24” Kr. 51.990

Kr. 94.990

Rafgirðingarefni Rafgirðingarefni

Bekamax sm Einföld og hagkvæm lausn fyrir flest tæk Reiðhjólavið Reið Einföld hagk Leitið upplýsinga hjáogsölum

ðhjól og aukahlutir Reiðhjól og aukahlutir

ól og aukahlutir Eigum allt fyrir rafgirðinguna Eigum allt fyrir rafgirðinguna

Frá Trek og Bontrager Frá Trek og Bontrager

Hjálmar Kr. 9.990 Frá Trek og Bontrager Hjálmar

VIFTUREIMAR

Trek PRECALIBER 24" Kr. 51.990

Reiðh

Tökum að okkur viðger T tegundum reiðh

Hjálmar Kr. 9.990 Kr. 9.990 Rafgirðingarefni Eigum allt fyrir rafgirðinguna

BER 16"

Trek DS 2 Trek DS 2 Hjálmar Kr. 94.990 Kr. 9.990 Kr. 94.990

Bekam

Einföld og hagkvæm lausn Leitið upplýsin

Trek PRECALIBER 24" Trek PRECALIBER 24" Kr. 51.990 Kr. 51.990 www.jotunn.is


Meðal efnis í blaðinu

á morgun

Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson, eða Rabbi Sveins eins og hann er kallaður í daglegu tali, hefur lifað og hrærst í tónlist allt sitt líf. Hann hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi. Vikudagur kíkti í kaffi til Rabba Sveins og spjallaði við hann um tónlistina og margt fleira.

Hringdu núna í síma

860 6751

- og þú færð blaðið á morgun!

Fáðu þér áskrift! askrift@vikudagur.is


ENNEMM / SÍA / NM88988

> Bílstjóri í gámaakstri Samskip óska eftir bílstjórum til starfa á Norðurlandi. Um er að ræða gámaakstur á Akureyri og í nærsveitum. Hæfnikröfur: • Meirapróf er skilyrði og reynsla af gámalyftu er nauðsynleg • ADR réttindi til flutnings á hættulegum farmi er kostur • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, góða ástundun og samviskusemi • Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst á heimasíðu okkar www.samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Karl Kárason flotastjóri, johannes.karl.karason@samskip.com eða í síma 458 8660.

Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.


NÝTT

20% afsláttur af Lavera

kYNNING OG KAUPAUKAR Lavera á 20% afslætti dagana 5. - 6. júlí. Einnig verða sérfræðingar á staðnum og veita góð ráð. Kaupaukar með Dr. Hauschka vörum.

Sérfræðingur frá Dr.Hauschka verður með ráðgjöf dagana: Fimmtudaginn kl. 14 - 18 Föstudaginn kl. 12 - 18

HEILSUHÚSIÐ AKUREYRI


䰀攀洀漀渀 瘀攀爀甀爀 洀攀 瘀攀椀琀椀渀最愀爀 琀椀氀 猀氀甀

嘀椀 ︀甀爀昀甀洀  ︀爀 愀 栀愀氀搀愀  猀琀切欀甀渀渀椀℀

䜀爀攀椀昀愀瘀氀氀甀爀 昀椀洀洀琀甀搀愀最椀渀渀 㔀⸀ 樀切氀 欀氀⸀ ㄀㠀㨀㌀

䈀樀甀洀 最攀猀琀椀 一㄀ⴀ洀琀猀 䬀䄀 瘀攀氀欀漀洀渀愀 琀椀氀 䄀欀甀爀攀礀爀愀爀℀ ㌀㈀⸀ 一㄀ⴀ洀琀 䬀䄀 昀攀爀 昀爀愀洀  䬀䄀ⴀ猀瘀椀渀甀 洀椀瘀椀欀甀搀愀最 琀椀氀 氀愀甀最愀爀搀愀最猀 攀渀 愀氀氀猀 氀攀椀欀愀 ㄀㠀㠀 氀椀 猀愀洀琀愀氀猀 㠀㐀 氀攀椀欀椀  洀琀椀渀甀⸀ 嘀椀 戀樀甀洀 氀氀甀洀 最攀猀琀甀洀 洀琀猀椀渀猀 瘀攀氀欀漀洀渀愀 琀椀氀 䄀欀甀爀攀礀爀愀爀 漀最 ︀欀欀甀洀  猀愀洀愀 琀洀愀 氀氀甀洀 ︀攀椀洀 猀攀洀 愀猀琀漀愀 漀欀欀甀爀 瘀椀 愀 氀琀愀 ︀攀琀琀愀 最氀猀椀氀攀最愀 洀琀  洀琀 瘀攀爀愀 愀 瘀攀爀甀氀攀椀欀愀⸀

䠀攀椀洀愀猀愀 洀琀猀椀渀猀㨀 渀㄀⸀欀愀⸀椀猀 䴀琀甀洀 猀渀攀洀洀愀 漀最 琀欀甀洀 ︀琀琀

 最氀攀椀渀渀椀 昀礀爀椀爀 氀攀椀欀Ⰰ 昀爀愀洀 䬀䄀℀


Hertex

Hrísalundur 1b, Akureyri Nytjamarkaður Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánud. til laugard. kl. 12:00-18:00

GARÐAÚÐUN – ÞJÓNUSTA

Í boði er úðun gegn köngulóm, roðamaurum, flugum og fiðrildalirfum og allar almennar meindýravarnir LJÁRINN Garðþjónusta

Sími 698 4787 Símon gardthjonustanljarinn@internet.is

Hoppukastalar til leigu á Akureyri

Fjölnisgötu 1a, sími 892 7370 Tökum að okkur slátt og hirðingu lóða fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög Upplýsingar í síma 892 7370 virka daga Netfang: hirding@simnet.is

Vinsamlegast pantið sem fyrst Leitið tilboða – Hagstætt verð

Smíðaverkstæði Er á facebook sjá Hobby Hadda. Pöntunarsími 462 1176/856 2269.

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999. Opið frá kl. 8:0017:00 alla virka daga.

Heilsa Frábært tækifæri til að eignast 17 lítra hitunarpott fyrir heilsteinanudd. Basalt og marmarasteinar, gjafavörur, lífræn jojoba olía, japanskar EM snyrtivörur Bioemsan. Fæðubótaefni fyrir alla, Klorane sjampó, þurrkað papaya og bambus. Til sölu í Þingvallastræti 22. Sjá einnig heimasíðu www. audesapere.is.

Þjónusta Saumastofan UNA Grundargötu 5 bakhús. Opið þrið., mið. og fimmtud. frá kl. 9-13. Sími 860-3938. Tökum einnig á móti í saumavélaviðgerðir. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444. Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Er í Skarðshlíð. Upplýsingar í síma 557 5858, Ásta.

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Myrkvunar & rúllugardínur – gardínubrautir. Vandaðar rimlagardínur, plíserað og strimlatjöld ásamt öðrum gardínuefnum. Mæling – uppsetning – ráðgjöf – viðgerðir. ATH. breyttan opnunartíma. Opið 10-17 nema 10-16 föstudaga, lokað á laugardögum. Sólstef er fyrirtæki frá Akureyri. Sólstef, Óseyri 6. Sími 4663000 solstef@simnet.is.

Útlönd Gisting við Legoland. Gisting við Legoland og Billundflugvöll, margra ára reynsla, www.bbgisting.com, sími 0045 20335718, Bryndís og Bjarni.

Atvinna óskast 17 ára pilt vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Duglegur og samviskusamur, tvítyngdur (íslenska og enska). Reynsla af þjónustustörfum. Upplýsingar í síma 864 1166.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 19:00 (sporafundur) Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Hofsbót 4 Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


SEVILLA Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

8. NÓVEMBER - 4 NÆTUR

AEY

Frá kr.

108.795

Hotel Silken Al Andalus ****

Frá kr. 108.795

Verð á mann m.v. 2 fullorðna

Glæsilegt hótel, í Silken-hótelkeðjunni, í um 25 mínútna göngufjarlægð frá Maria Luisa garðinum og Plaza de España torginu.

Innifalið: Flug, Gisting, Morgunverður innifalinn

Hotel Catalonia Giralda ****

Frá kr. 109.195

Verð á mann m.v. 2 fullorðna

Þetta fallega hótel er staðsett í gamla bænum í Sevilla. Í næsta nágrenni við Santa Cruz og í nokkurra mínútna fjarlægð frá dómkirkjunni, La Giralda og Maria Lusia garðinum.

Innifalið: Flug, Gisting, Morgunverður innifalinn

Fleiri gistingar í boði, nánari upplýsingar á www.heimsferdir.is 461 1099 . heimsferdir.is akureyri@heimsferdir.is


Húsnæði óskast

Ertu að fara að gifta þig eða halda flott partý? Við leigjum út myndakassa fyrir alla viðburði. Allar frekari upplýsingar og pantanir gaman@vidburdastofa.is eða í síma 412 0000.

Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn lús, trjámaðki, roðamaur, silfurskottum, kóngulóm og flugu. Er byrjaður að taka niður pantanir fyrir sumarið

Þarft þú aðstoð með hegðunarvandamál hjá hundinum þínum? Viltu heimavitjun eða bara almenna ráðgjöf? Sendu þá e-mail á hvati6@gmail.com og ég aðstoða þig. Helena María Hammer Hundaatferlisfræðingur

Garðþjónustan Ljárinn • • •

Garðsláttur Runnaklipping Trjáfelling

• • •

Hellulögn og helluþvottur Beðhreinsun Illgresiseyðing og fl.

Leigusalar takið eftir! Skráið íbúðina ykkur að kostnaðarlausu inn á Leigulistann og komist nú með aukinni þjónustu okkar í samband við leigjendur á Stór-Akureyrarsvæðinu sem og um allt land. Leigulistinn ehf., sími 511 1600/ leigulistinn.is.

Garðsláttur Tek að mér garðslátt fyrir raðhúsa- og einbýlishúsalóðir. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 776 0024 Gestur.

Þeir sem vilja eignast bókina „Guði sé lof“ eftir Valgarð Stefánsson geta fengið hana frítt í Litla Húsinu, Strandgötu 13B. Opið 16-18. Takmarkað magn.

Flóamarkaður

Sími 698 4787 Símon gardthjonustanljarinn@internet.is

Erum með flugnabana, perur og annan búnað á lager Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, munið þjónustusamningana Pantanir í símum 899 1244 / 849 4968 Þú finnur okkur á facebook

Meindýravarnir MVE Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244

Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

ÖKU-

KENNSLA AKSTURS-

M AT

Aðstoð vegna endurnýjunar ökuskírteinis

899 9800 Ingvar Björnsson ökukennari

Ýmislegt

L J Á R I N N Garðþjónusta

...til að skipta um perur í flugnabönum

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Upplýsingar gefnar í síma 896 6001.

Píanóstilling Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke sími 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Erum með smágröfu

Nú er rétti tíminn...

Tölvuviðgerðir

Flóamarkaðurinn í Dæli verður í Sigluvík á Svalbarðsströnd í sumar. Opið föstud., laugard. og sunnudag þ.e. 6. júlí til 8. júlí frá kl. 13-17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, kaffi á könnunni. Ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, facebook: Flóamarkaðurinn í Dæli – í Sigluvík.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Þri. kl. 19:30 www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Þri. kl. 20:00-20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is OA fundur Í kjallara Glerárkirkju. Gengið inn norðan við aðalinngang. Þri. kl. 18:00


SUMAR

SMELLIR NÝR SUMARBÆKLINGUR FULLUR AF SPENNANDI GRÆJUM

SUMAORÐ TILB Ð ÁÐUR VER .990 16

IP67

ELT VATNS0.H5m í Allt að ínútur 5-10m

VATNSHELT 9.990

GPS KRAKKAÚR Bráðsniðugt krakkaúr með GPS og SOS takka 6.990

10” LENOVO IT TAB 3 Glæsileg 10’’ IPS spjaldtölva með Dolby Atmos 19.990

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

4. júlí 2018 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

7’’ SPJALDTÖLVA Með tösku og þráðlausum heyrnartólum 12.990


Á NÆSTUNNI: Akureyri

Fös. 6. júlí // Mugison // kl. 22

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 460 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau. 7. júlí // Eyjólfur Kristjánsson // kl. 22

Þór/KA - Stjarnan // Lau. 10. júlí // kl. 16:00 – Pepsídeild kvenna KA - Breiðablik // Sun. 4. júlí // kl. 16:00 Pepsídeild karla Þór - Þróttur R. // Sun. 4. júlí // kl. 18:00 Inkassodeildin

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

28. apríl - 19. ágúst Fullveldið endurskoðað 19. maí - 16. september Aníta Hirlekar // Bleikur og grænn

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu:

24. júní - 25. ágúst // STÓRVAL Í 110 ÁR // Leyningur Fim. 5. júlí // 11:00 // Listasmiðja fyrir börn – Stórval í 110 ár

Aðalnúmer: 463 0100 www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI:

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Furuvöllum 17, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarvegi sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi, Hrísalundi 5 sími: 462 2444

mak.is

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga: 10:00-19:00 Laugardaga og sunnudaga: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & AUGLÝSINGAR

POLICE AND FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

www.vikudagur.is GLERÁRLAUG Mánudaga til föstudaga: 6:45-21:00

Sumartími frá 4. júní - 28. ágúst

Mánudaga til föstudaga kl. 06:45-21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 08:00-19:30

Laugardaga: 9:00-14.30 – Sunnudaga: Lokað Virka daga: 06:30-22:00 Helgar: 10:00-20:00 ÞELAMÖRK Opið: Mánudaga til fimmtudaga: 11:00-22:00 Föstudaga, laugardaga og sunnudaga: 11:00-20:00

HRAFNAGIL Opið:


Átt þú rétt á bótum eftir slys?

Hafðu sambandrt

- það kostar ekke s tryggingabaetur.i

s.464 5550

Sími 464 5550 I www.tryggingabaetur.is


K R O S S G ร T A N Lausn gรกtu nr. 331: Heimsmeistari


SAMA VERd

um land allt

1.298 kr./kg. ÍSLENSKT HEIÐALAMBALÆRI Kryddað með villtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði

1.379 kr./kg.

1.379 kr./kg.

ÍSLENSKT HEIÐALAMB LAMBALÆRISSNEIÐAR SIRLOIN Kryddað m/villtum íslenskum kryddjurtum frá Kjarnafæði

NÝTT

1.298

VILLIBRÁÐARkr./kg. KRYDDAÐAR LAMBALÆRISSNEIÐAR ARGENTÍNU LAMBALÆRI SIRLOIN Stutt íslenskt lambalæri frá Kjarnafæði kryddað með suðrænni kryddblöndu frá Kjarnafæði

NÝTT

NÝTT

1.898 kr./kg.

298 kr./pk.

1.198 kr./kg.

CHURRASCO LAMB MIÐLÆRISSTEIK M/B Alvöru steikarbragð frá Kjarnafæði

CHILLI OSTAPYLSUR 300 G Kraftmiklar og gómsætar frá Kjarnafæði

TEXAS KRYDDAÐ LAMB FRAMPARTSSNEIÐAR Milt chillibragð frá Kjarnafæði

Opnunartími í Bónus: Mánud.-fimmtud. 11:00-18:30 · föstud. 10:00-19:30 · laugard. 10:00-18:00 · sunnud. 12:00-18:00 Verð gilda til og með 10. júlí 2018 eða meðan birgðir endast.



L

L

16

ÍSLENSKT TAL

Lau. & sun. kl. 3:30

Mið. til þri. kl. 7:30

12

Mið. til þri. kl. 9:30 L

Lau. til þri. kl. 5:30

Mið. til þri. kl. 7:30

12

L

L

ÍSLENSKT TAL

Lau. til þri. kl. 5:30

Mið. til þri. kl. 9:40

Lau. & sun. kl. 3:30

Gildir mið. 4. júlí til þri. 10. júlí

FORSÝNINGAR


Hm

tilb tilboð ð Heimsent

Stór pizza með þremur áleggjum 12 Hot Wings eða BBQ Wings 2 l. Coca Cola

3.890

www.arnartr.com

kr.

Opið 11:30-23:00


Gildir dagana 4. - 10. júlí

12

2D Mið. - Þri. kl. 5:30, 8 & 10:30

12

2D Mið. - Þri. kl. 8 & 10:30

L

3D m/ísl. tali Lau. & Sun. kl. 2:40 2D m/ísl. tali Mið. - Fös. kl. 5:30 Lau. & Sun. kl. 3 & 5:30 Mán. & Þri. kl. 5:30

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 950 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu fös, lau. & sun. Sparbíó* 3D myndir 1250 kr. merkt með grænu Þriðjudagstilboð 50% afsl. - 770 kr. miðinn á allar myndir og 870 kr. í 3D Gildir ekki á íslenskar myndir



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.