Dagskráin 17. febrúar - 24. febrúar 2021

Page 1

07. tbl. 54. árg. 17. febrúar - 24. febrúar 2021

dagskrain@dagskrain.is

FERMINGAR TILBOÐ

Í FULLUM GANGI

10.000 kr.

AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM

25%

AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

www.vikubladid.is


Það er lítið mál að mála!

Öll innimálning

20%

86620083

Almennt verð: 16.895

rt verð bæ

80602709

13.516

erðu ve !G Verð á lítra

Almennt verð: 13.895

1.352

m a nb

11.116

Vatnsþynnanleg lyktarlaus plastmálning sem hylur einstaklega vel og ýrist lítið við rúllun. Kópal 10 er sérlega hentug í herbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar.

sa rð

Lyktarlítil vatnsþynnanleg akrýlinnimálning. Þekur vel og gefur slitsterkt yfirborð sem auðvelt er að þrífa. Notast á flest alla fleti innandyra t.d. spónaplötur, gips, múr og steinsteypu.

Kópal 10

Frá

Interiør 10

Tilboðsverð

ð! ur

Frá

9l.

ð! ur

rt verð bæ

1.235

m a nb

Tilboðsverð

10l.

sa rð

erðu ve !G Verð á lítra

afsláttur

Í samræmi við tilmæli almannavarna þá verður ekki boðið uppá sælgæti í verslunum BYKO á öskudag. Ákvörðun þessi er tekin að vel ígrunduðu máli til að koma í veg fyrir hópamyndanir og

tryggja sóttvarnir til fulls. Tilmæli almannavarna til foreldra og forráðamann eru þau að halda börnum í sínu hverfi og senda þau ekki í sælgætisleiðangra út fyrir hverfin.

Verslaðu á netinu byko.is


Snjallperur E27, 2stk

Snjallperur E27, 2stk

Tvær Philips Hue E27 snjallljósaperur. Mjög auðvelt að stýra birtustiginu eða slökkva og kveikja með Hue appinu.

Tvær Philips Hue E27 snjallljósaperur. Perurnar geta verið bæði hvítar eða litaðar. Perurnar eru dimmanlegar. Mjög auðvelt að stýra birtustiginu eða slökkva og kveikja með Hue appinu.

8.795 54650012

18.895

Nýtt í BYKO

54650013

Hvítt litróf

Lituð birta

Dimmir

Philips Hue Ambience E27 startpakki Flottur startpakki sem inniheldur eina E27 snjallperu og dimmi. Allt sem þarf til að koma snjalllýsingu á heimilið. Hægt er að vera með hefðbundna lýsingu eða prufa mismunandi samsetningar.

6.715 54650014

Hvítt litróf

Nýtt blað á byko.is

Frábær tilboð

Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

Dimmir

Ledborði 2mm - inni Hvítt litróf

Lituð birta

Dimmir

Með þessum ledborða frá Philips Hue er hægt að stilla lengd, lit og birtustig í gegnum Bluetooth app eða með Hue brúnni. Borðinn er 2m langur.

12.605 54650015

AKUREYRI

AKUREYRI


SKÖPUN BERNSKUNNAR 2021 Opnun, laugardaginn 20. febrúar kl. 12-17 Listsmiðja fyrir börn kl. 15-16 Enginn aðgangseyrir

Kaupvangsstræti 8-12 | www.listak.is | listak@listak.is | Sími 461 2610


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


FELT FYRIR

17. febrúar 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

R Æ B R Á R F BRÚA

29.990 L

INA LEIK

Roccat Vulcan TK

AL

tolvutek.is

20.000

UR

AFSLÁTT

299.990

59.990

279.990

jár

27” 144Hz leikjask

Legion 5 í leikina

12.990

tta

Mögnuð músarmo

12.990

mús

Burst Pro leikja

169.990 rn

Legon i5 leikjatu

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900



Miðvikudagurinn 17. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 11.00 Landakort 11.10 HM í alpagreinum (Samhliða svig) 13.20 HM í Skíðaskotfimi (20 km skíðaskotfimi karla) 15.10 Okkar á milli 15.40 Nýsköpun - Íslensk vísindi 16.10 Hrollur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Rán og Sævar 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Síðasti séns 21.10 Nútímafjölskyldan Önnur þáttaröð þessara sænsku þátta um flækjurnar sem geta átt sér stað í samsettum fjölskyldum. Lisa og Patrik eiga bæði börn úr fyrri samböndum og hafa nú eignast sitt fyrsta barn saman. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Konurnar hjá Viragoútgáfunni 23.20 Merkisdagar – Brúðkaup 23.50 Dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Íþróttabærinn Akureyri 20:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 21:00 Íþróttabærinn Akureyri 21:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 22:00 Íþróttabærinn Akureyri 22:30 Samfélagsleg áhrif

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:30 Masterchef USA 11:10 Viltu vinna milljón? 11:50 10 Years Younger in 10 Days 12:35 Nágrannar 12:55 Grand Designs: Australia 13:45 Gullli Byggir 14:15 Temptation Island USA 14:55 Lóa Pind: Battlað í borginni 15:45 Hell’s Kitchen USA 16:25 Suður-ameríski draumurinn 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Víkingalottó 19:10 Draumaheimilið (1:6) Draumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fyglst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. Í hverjum þætti er fylgst með kaupendum velja á milli þriggja eigna og vega og meta hvaða eign hentar best. 19:35 10 Ways To Lose 10 Years 20:25 The Diagnosis Detectives 21:25 Limetown 21:55 Sex and the City 22:30 Succession Stórgóðir þættir úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og stýra ættarveldinu. 23:30 NCIS 00:20 The Blacklist 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 Veronica Mars 02:30 The O.C. 03:10 Masterchef USA 03:50 Suður-ameríski draumurinn

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

16:05 Angry Birds Stella 16:10 Svampur Sveinsson 16:30 Dóra könnuður 16:55 Skoppa og Skrítla 17:05 Mæja býfluga 17:20 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Zigby 18:15 Angry Birds Stella 18:25 Hotel Transylvania 3: Summer Vacation 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Big Little Lies 22:05 Our Girl 22:55 Gasmamman 23:45 Steypustöðin 00:20 Friends 00:40 Friends 01:05 The Office

11:50 The Kindergarten Teacher 13:25 Love at First Bark 14:50 Juliet, Naked 16:25 The Kindergarten Teacher 17:55 Love at First Bark 19:20 Juliet, Naked 21:00 Bridge Of Spies Spennumynd frá 2015 með Tom Hanks í aðalhlutverki. Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð aðalsamningamaður Bandaríkjanna þegar Sovétmenn handsömuðu flugmanninn Francis Gary Powers árið 1960 og vildu skipta á honum og Rudolf. Á sama tíma höfðu austurþýsk yfirvöld hneppt í fangelsi ungan 13:00 Dr. Phil bandarískan námsmann að nafni 13:45 The Late Late Show with Frederic Pryor og ákært hann fyrir James Corden njósnir og James ákvað að fara 14:30 Vinátta fram á frelsi hans líka í skiptum 15:00 The Block fyrir frelsi Rudolfs. 16:30 Family Guy 23:15 Prometheus 16:50 The King of Queens Magnaður vísindatryllir með 17:10 Everybody Loves Noomi Rapace, Charlize Theron Raymond 17:35 Dr. Phil og Michael Fassbender í 18:20 The Late Late Show with aðalhutverkum. Hópur af James Corden landkönnuðum leggja upp í 19:05 Will and Grace lífshættulegan leiðangur sem á 19:30 American Housewife endanum gæti svarað 20:00 The Block spurningunni um það hvernig Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu mannkynið varð til. er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem 01:15 King of Thieves ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam. 09:30 Brighton - Aston Villa 21:00 Chicago Med 11:30 Völlurinn 21:50 The Great 12:30 Southampton - Wolves 22:40 The Arrangement 14:30 Chelsea - Newcastle 23:25 The Late Late Show with 16:30 Premier League Review James Corden 17:30 Burnley - Fulham 00:10 Station 19 Bein útsending frá leik Burnley og 00:55 The Resident Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 01:40 Devils 20:00 Everton - Man. City 02:25 Fargo 22:15 West Brom - Man. Utd. 00:15 Man. City - Tottenham 03:15 The Twilight Zone

Oddeyrarskóli Vegna forfalla er laus er til umsóknar 100% tímabundin staða kennara á miðstigi við Oddeyrarskóla. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst og starfað út skólaárið. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is



Fimmtudagurinn 18. febrúar 08.55 HM í alpagreinum (Stórsvig kvenna: Fyrri ferð) 10.40 Mamma mín 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.25 Pöndurnar koma Kafloðnir diplómatar 12.10 Heimaleikfimi 12.25 HM í alpagreinum (Stórsvig kvenna: Seinni ferð) 13.50 Kastljós 14.05 Menningin 14.15 Fyrir alla muni 14.50 Forkeppni HM karla í körfubolta (Slóvakía - Ísland) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Lúkas í mörgum myndum 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.50 Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Undirrót haturs Heimildarþáttaröð úr smiðju Stevens Spielbergs þar sem sá eiginleiki mannsins að geta hatað er rannsakaður út frá sjónarhorni sálfræði, taugavísinda og félagsfræði sem og í sögulegu samhengi. 23.45 Dagskrárlok 20:00 Að austan 20:30 Landsbyggðir – Austfirðir 21:00 Að austan 21:30 Landsbyggðir – Austfirðir 22:00 Að austan 22:30 Landsbyggðir – Austfirðir 23:00 Að austan 23:30 Landsbyggðir – Austfirðir

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 10:30 All Rise 11:10 Bibba flýgur 11:35 Fresh off the Boat 11:55 Dýraspítalinn 12:35 Nágrannar 12:55 Friends 13:15 Gossip Girl 13:55 Cheat 14:45 The Dog house 15:30 You’re the Worst 15:55 You’re the Worst 16:20 Years and Years 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 BBQ kóngurinn (1:6) Grillþættir af bestu gerð þar sem Alfreð Fannar býður okkur aftur velkomin á pallinn heima hjá sér í Grindavík. BBQ kónginum finnst engin ástæða til að pakka grillinu niður yfir veturinn og heldur ótrauður áfram að sinna ástríðu sinni og reiðir áfram góðar og girnilegar grillveislur. Hvað er betra en sjóðandi heitur Texas bjórpottréttur, grilluð nautarif, ostafylltar pulled pork kúlur og andalæri á grillaðri vöfflu. 19:40 Temptation Island USA 20:25 Hell’s Kitchen USA 21:10 The Blacklist 21:55 NCIS 22:45 NCIS: New Orleans 23:30 Real Time With Bill Maher 00:25 Two Weeks to Live 00:55 Briarpatch 01:35 The Red Line 02:20 The Red Line 03:00 Veronica Mars 03:40 The O.C. 04:25 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 04:45 All Rise

Bein útsending

Bannað börnum

16:05 Svampur Sveinsson 16:30 Latibær 16:35 Dóra könnuður 17:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn 17:15 Mæja býfluga 17:25 Strumparnir 17:50 Áfram Diego, áfram! 18:15 Zigby 18:25 Angry Birds Stella 18:30 Össi 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Brother vs. Brother 21:55 Svínasúpan 22:20 Nashville 23:05 Roswell, New Mexico 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 Man with a Plan 14:55 The Block ) 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 The Kids Are Alright 19:30 Single Parents 20:00 Með Loga 20:35 Devils Patrick Dempsey leikur aðalhlutverkið í þessari spennuþáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu um miskunnarlausa baráttu í fjármálaheiminum. 21:25 Fargo 23:00 The Late Late Show with James Corden 23:45 Station 19 00:30 The Resident 01:15 Law and Order: Special Victims Unit 02:25 Your Honor 03:30 Cold Courage

Stranglega bannað börnum

11:50 Stan & Ollie 13:25 The Trip to Spain 15:10 Daphne & Velma Stórskemmtileg mynd um tvo meðlimi The Mistery Inc. hópsins en þegar dularfullir atburðir fara að eiga sér stað í skólanum þeirra ákveða þær að leysa málin á eigin spýtur. 16:25 Stan & Ollie 18:00 The Trip to Spain Myndin, sem segja má að sé að hálfu leyti skálduð og að hálfu leyti sönn saga, segir frá ferðalagi félaganna Robs og Steves til Spánar þar sem þeir borða góðan mat, gista á góðum hótelum og koma við á stöðum sem tengjast menningu og listum Spánar í gegnum aldirnar. 19:45 Daphne & Velma 21:00 The Hangover Part 2 Geggjuð gamanmynd frá 2011 með einvala liði grínleikara. Phil, Stu, og Alan fara í ferðalag til Bangkok til að vera við brúðkaup Stu. Þar lenda þeir hinsvegar aftur í því að drepast eftir fyllerí, og vakna í þynnku dauðans, og þurfa að fara að rifja upp hvað gerðist eiginlega um nóttina. 22:35 Hotel Artemis 00:10 Ad Astra 02:10 The Hangover Part 2

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:00 Crystal Palace - Burnley 12:00 Premier League Review 13:00 West Ham - Sheff. Utd. 15:00 Arsenal - Leeds 17:00 Burnley - Fulham 19:00 Everton - Man. City 21:00 Völlurinn (19:32) 22:00 Leicester - Liverpool Útsending frá leik Leicester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Blaðberar óskast Óskum eftir að ráða blaðbera fyrir Dagskrána og Vikublaðið. Hafið samband við Gunnar Níelsson í síma 860-6751 eða VIKUBL AÐIÐ auglýsingar@vikubladid

Dagskráin


WWW.DRATTARBEISLI.IS

Bjóðum uppá dráttarbeisli með ásetningu, fullskoðað og klárt undir flestar gerðir bíla. Hafðu samband og við gerum þér tilboð!

FAST BEISLI

LOSANLEGT BEISLI

BEISLI MEÐ PRÓFÍL

FREYJUNES 2 | 603 AKUREYRI | SALA@BILAK.IS | 461 2533


Föstudagurinn 19. febrúar 08.55 HM í alpagreinum (Stórsvig karla: Fyrri ferð) Bein útsending frá fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum. 11.20 Spaugstofan 2008-2009 11.45 Kastljós 12.00 Menningin 12.10 Heimaleikfimi 12.25 HM í alpagreinum (Stórsvig karla: Seinni ferð) Bein útsending frá seinni ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum. 13.55 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 14.50 Smáborgarasýn Frímanns 15.05 Frankie Drake 15.50 Landakort (Bach) 15.55 Sirkussjómennirnir Ævintýraleg þáttaröð um fjóra félaga sem ferðast um heiminn á skútu. Í hverri höfn leika þeir svo sirkúslistir fyrir borgarana áður en þeir sigla á næsta áfangastað. e. 16.25 Manndómsár Mikkos – Fyrsta þrautin - kajakróður Finnskir þættir um Mikko Peltola sem setur sér það markmið að klára sex líkamlega krefjandi þrautir á einu ári. Hann spreytir sig meðal annars á kajakróðri, hlaupi, skíðagöngu, hjólreiðum og klettaklifri. e. 16.55 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur (3:7) (FÁ - Tækniskólinn) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna.Spurningahöfundar og dómarar eru Laufey Haraldsdóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson og Sævar Helgi Bragason. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. 20.55 Vikan með Gísla Marteini 21.45 Frankie Drake (5:6) Kanadískir þættir um einkaspæjarann Frankie Drake að störfum á stofu sinni Drake Private Detectives í Toronto á þriðja áratugnum. 22.30 Unga Viktoría Söguleg mynd frá BBC um fyrstu ár Viktoríu sem drottning og hjónaband hennar og Alberts prins af Saxe-Coburg og Gotha. 00.10 Innrásin frá Mars (3:3) Bresk þriggja þátta röð frá BBC byggð á þekktri sögu eftir H. G. Wells. 01.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Supernanny 10:50 Who Do You Think You Are? 11:45 Shipwrecked 12:35 Nágrannar 12:55 Friends 13:15 Manifest 14:00 Lóa Pind: Bara geðveik 14:30 Who Wants to Be a Millionaire 15:15 GYM 15:35 Brother vs. Brother 16:15 Modern Family 16:40 All Rise 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Í kvöld er gigg 19:45 The Masked Singer Sprenghlægileg og öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum. 21:00 Bennett’s War Dramatísk mynd frá 2019 með Michael Roark og Allison Paige í aðalhlutverkum. Eftir að hafa lifað af sprengjuárás í bardaga er ungur hermaður úr mótorhjóladeild bandaríska hersins útskrifaður úr hernum, fótbrotinn og meiddur í baki. Honum er sagt að hann geti mögulega aldrei gengið á ný. Hann ákveður þó að reyna hið ómögulega og snúa aftur á mótorkrossbrautina til að vinna fyrir fjölskyldu sinni, en faðir hans á í miklum fjárhagserfiðleikum. 22:30 The Dark Knight Rises Stórmynd með Christian Bale og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Átta ár eru liðin síðan Batman tók á sig ábyrgðina fyrir glæpi glæpaforingjans Two Face. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og svarti riddarinn, Dark Knight, ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra að illar fyrirætlanir Bane nái fram að ganga. 01:10 Autopsy of Jane Doe Hrollvekja frá 2016 með Emily Hirsch og Brian Cox. Sheldon lögreglustjóri og hans fólk, klórar sér í höfðinu yfir líki ókunnugrar 20:00 Föstudagsþátturinn með konu sem þau finna í kjallara húss Villa 02:30 Tag 21:00 Tónlist á N4

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Ævintýraferðin 16:20 Ella Bella Bingó 16:25 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Skoppa og Skrítla 17:25 Mæja býfluga 17:40 Strumparnir 18:05 Áfram Diego, áfram! 18:45 Zigby 18:55 Bubbi byggir 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Roswell, New Mexico 21:55 Flash 22:35 Angie Tribeca 23:05 American Dad 16 23:25 Bob’s Burgers 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office

Stranglega bannað börnum

10:35 Western Stars 12:00 Music of Silence 13:50 My Cousin Vinny Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Bill fær frænda sinn, Vinný, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli þar sem sönnunargögnin hrúgast upp. Vinný hefur tæpast þá reynslu sem til þarf í jafn erfiðu máli en hann er kappsfullur og trúir því að réttlætið nái fram að ganga. 15:45 Western Stars 17:10 Music of Silence 19:00 My Cousin Vinny 21:00 Dark Crimes Jim Carrey fer með aðalhlutverk í þessum glæpsamlega spennutrylli frá 2016.Lögreglumaðurinn Tadek finnur líkindi með morði á 13:00 Dr. Phil lögreglumanni og glæp sem sagt 13:45 The Late Late Show with er frá í bók rithöfundarins Krystov James Corden Kozlow. Þegar Tadek reynir að 14:30 Superstore 16:30 Family Guy hafa upp á Kozlow og kærustunni 16:50 The King of Queens hans, sem starfar í dularfullum 17:10 Everybody Loves kynlífsklúbbi, eykst þráhyggja Raymond hans á málinu. Hann dregst inn í 17:35 Dr. Phil undirheima kynlífs, lyga og 18:20 The Late Late Show with spillingar í leit sinni að hinum James Corden skelfilega sannleik málsins. 19:05 American Housewife 22:30 I Still See You 19:30 Man with a Plan Ævintýralegur spennutryllir frá 20:00 The Bachelor 2018 með Bellu Thorne í Leitin að ástinni heldur áfram í aðalhlutverki. Myndin gerist tíu þessari mögnuðu þáttaröð. Að árum eftir að miklar hörmungar þessu sinni er það Matt James gengu yfir mannkynið þar sem sem fær tækifæri til að kynnast milljónir létu lífið og draugar reika ástleitnum stúlkum sem keppast um jörðina. Roni fær ógnangi um hjarta hans. 21:30 Starsky and Hutch skilaboð að handan og ásamt Gamanmynd frá 2004 með Ben Stiller dularfullum bekkjarbróður sínum, og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Kirk, fer hún inn í skuggalegan Hún fjallar um tvo félaga í heim þar sem mörkin á milli lífs lögreglunni, Ken „Hutch“ og dauða eru óskýr. Í angistarfullu Hutchinson og Dave Starsky, sem kapphlaupi við tímann reynir hún hafa afar ólíkar skoðanir á lífinu að stöðva útsmoginn morðingja. og tilverunni. Núna neyðast þeir til 00:05 Sideways þess að vinna saman til að leysa 02:10 Dark Crimes flókið sakamál. Í öðrum helstu hlutverkum eru Snoop Dogg, Fred Williamson, Vince Vaughn, Juliette Lewis, Jason Bateman og Will Ferrell. 06:00 Óstöðvandi fótbolti 23:15 Black Sea 11:00 Everton - Fulham Kafbátastjóra sem nýlega hefur 13:00 Burnley - Fulham misst vinnu sína er boðið að 15:00 Everton - Man. City stjórna björgunarleiðangritil 17:00 West Ham - Tottenham Svartahafs þar sem þýskur 2017-18 kafbátur með gullfarm er sagður 17:30 Liverpool - Everton 2011-12 hafa sokkið. Black Sea þykir 18:00 Liverpool - Everton 2015-16 æsispennandi frá upphafi til enda, 18:30 Premier League World en hún segir frá því þegar 19:00 Netbusters kafbátastjórinn Robinson (Jude 19:30 Wolves - Leeds Law) ákveður að fara með áhöfn Bein útsending frá leik Wolvermisskuggalegra manna að leita hampton Wanderers og Leeds þýsks kafbáts sem sagður er hafa United í ensku úrvalsdeildinni. verið að flytja verðmætan gullfarm en liggur nú á botni Svartahafs úti 22:00 West Ham - Tottenham 2012-13 fyrir strönd Georgíu. Í ljós kemur 22:30 Man. Utd. - Newcastle að þetta er rétt, en þá hefst 23:00 Man. Utd. - Newcastle atburðarás sem enginn hefði 23:30 Man. Utd. - Newcastle getað séð fyrir ...


Klettaborg 6-202 Búseturéttur til endursölu

Mjög góð 2 herbergja íbúð á annarri hæð í fjórbýli- 71 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, þvottahús/geymslu innan íbúðar. Búseturéttur er kr. 2.900 þúsund og mánaðargjald er kr. 139 þúsund Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli Íbúðin er laus til afhendingar í lok apríl eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar.

Kristjánshagi 10-205 Búseturéttur til endursölu

Nýleg 2 herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli-53 fm. Geymsla í sameign og rúmgóðar svalir. Búseturéttur er kr. 2.600 þús og mánaðargjald er kr.138 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar í lok ágúst 2020 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar.

Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudags. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook


Laugardagurinn 20. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Poppý kisukló 07.32 Kátur 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Hið mikla Bé 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Kiljan 10.40 HM í Skíðaskotfimi Bein útsending frá keppni í boðgöngu kvenna á HM í skíðaskotfimi. 12.00 Herra Bean 12.25 HM í alpagreinum Bein útsending frá seinni ferð í svigi kvenna á HM í alpagreinum. 13.50 Gettu betur (FÁ - Tækniskólinn) 14.50 Forkeppni HM karla í körfubolta (Lúxemborg - Ísland) 16.45 HM í Skíðaskotfimi (Boðganga karla) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 KrakkaRÚV 18.29 Herra Bean 18.31 Óargadýr 18.40Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Madeline Madeline er bandarísk gamanmynd frá 1998 um rauðhærðu skólastelpuna Madeline sem er einkar lagin við að koma sér í vandræði en er sem betur fer úrræðagóð líka. Kennslukonan hennar er ekkert ánægð með háttalag hennar en vandræðin byrja þó fyrst fyrir alvöru þegar ákveðið er að selja skólann hennar en þá tekur Madeline til sinna ráða. 21.15 Johnny English snýr aftur Rowan Atkinsson bregður sér aftur í hlutverk breska njósnarans Johnnys English í þessari bráðfyndnu gamanmynd frá 2011. Að þessu sinni reynir Johnny að handsama glæpamenn sem ætla að drepa forseta Kína. 22.55 Bridesmaids Gamanmynd um hóp brúðarmeyja sem tekst að gera gæsaveislu og brúðkaup vinkonu sinnar að ógleymanlegum, vafasömum uppákomum. 00.55 Dagskrárlok

08:00 Víkingurinn Viggó 08:10 Strumparnir 08:35 Monsurnar 08:45 Vanda og geimveran 08:55 Tappi mús 09:00 Latibær 09:15 Heiða 09:35 Blíða og Blær 09:55 Leikfélag Esóps 10:05 Mæja býfluga 10:20 Mia og ég 10:40 Lína langsokkur 11:05 Angelo ræður 11:15 Angry Birds Stella 11:20 Hunter Street 11:45 Friends 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Modern Family 14:10 Draumaheimilið 14:35 Tónlistarmennirnir okkar 15:05 The Great British Bake Off 16:15 The Masked Singer 17:25 Í kvöld er gigg 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:50 Fjölskyldubingó 18:53 Lottó 19:45 Something’s Gotta Give Rómantísk gamanmynd með Jack Nicholson og Diane Keaton í aðalhlutverkum. Harry er stórbokki í tónlistarbransanum og með auga fyrir fallegum, ungum konum. Hann er kominn af léttasta skeiði en lætur það ekki stoppa sig. Nýjasta kærastan er minnst helmingi yngri en hann og því er það heldur neyðarlegt þegar Harry fær hjartaáfall á heimili foreldra stúlkunnar. Móðir hennar kemur gamla kvennabósanum til aðstoðar í veikindunum og þá fer Harry að sýna á sér áður óþekkta hlið. 21:55 The Five-Year Engagement Rómantísk gamanmynd. Þegar Tom (Jason Segel) biður um hönd Violet (Emily Blunt) grunar þau hvorugt hvað á eftir að ganga á í þeirra lífi áður en þau ná að ganga saman upp að altarinu. 23:55 John Wick: Chapter 3 Parabellum Spennutryllir frá 2019 með Keanu Reeves um leigumorðingjann John Wick sem í lok myndar númer tvö neyddist til að leggja á flótta þegar ljóst varð að nánast hver og einn einasti leigumorðingi í heimi myndi innan klukkustundar hefja leit að honum í því skyni að drepa hann til að geta innheimt þær 14 16:00 Að vestan milljónir dollara sem settar hafa 16:30 Taktíkin verið honum til höfuðs. Þessi þriðji 17:00 Að Norðan kafli sögunnar hefst innan 17:30 Eitt og annað þessarar sömu klukkustundar 18:00 Þegar sem er einnig sá tími sem John 18:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga hefur til að undirbúa sig undir 19:00 Að austan 19:30 Landsbyggðir það sem verða vill. 20:00 Föstudagsþátturinn 02:00 The First Purge 21:00 Föstudagsþátturinn 03:35 28 Days Later 21:30 Taktíkin

Bein útsending

Bannað börnum

16:20 Ella Bella Bingó 16:25 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:10 Skoppa og Skrítla 17:25 Latibær 17:35 Stóri og Litli 17:45 Dagur Diðrik 18:05 Áfram Diego, áfram! 18:30 Zigby 18:40 Angry Birds Stella 18:50 Krummi Klóki 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 American Dad 16 21:35 Bob’s Burgers 11 22:00 Catastrophe 22:30 Absentia 23:10 True Blood 00:10 True Blood 01:00 Friends 01:25 Friends 01:45 The Office 10:00 The Block 11:00 The Block 12:00 Dr. Phil 12:45 Dr. Phil 14:30 Burnley - West Brom Bein útsending frá leik Burnley og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Four Weddings and a Funeral 19:05 Life in Pieces 20:00 Það er komin Helgi 21:10 Magic in the Moonlight Myndin segir frá enska menntaog sjentilmanninn Stanley sem ferðast um með sýningu þar sem hann töfrar áhorfendur upp úr skónum með alls kyns sjónhverfingum. Dag einn kemur gamall kunningi til hans og biður hann að hjálpa sér að koma upp um konu eina sem kveðst vera skyggn og hefur fléttað heilli fjölskyldu um fingur sér. Stanley samþykkir strax að taka málið að sér enda elskar hann að afhjúpa svona svindlara. Það renna þó á hann tvær grímur þegar hann hittir „miðilinn“, Sophie, sem reynist ekki alveg eins mikill svindlari og hann hélt hún væri ... 22:45 Belleville Cop Gamansöm spennumynd frá 2018 með Omar Sy (Intouchables) í aðalhlutverki. Þegar æskuvinur franska lögreglumannsins Sebastians „Baaba“ Bouchard er myrtur af glæpamönnum sem gera út frá Miami í Flórída kemur ekkert annað til greina fyrir hann en að skella sér vestur yfir haf og ganga á milli bols og höfuðs á þeim seku. Baaba hefur allan sinn aldur haldið til í Belleville-hverfinu í París þar sem hann býr hjá mömmu sinni og þekkir hvern krók og kima. En Miami er allt annar staður og spurningin er hvort aðferðirnar sem Baaba hefur notað á heimavelli sínum dugi. 00:35 Only God Forgives

Stranglega bannað börnum

12:00 Uncle Drew 13:40 Halaprúðar hetjur 14:55 Palm Beach 16:30 Uncle Drew Nokkrar af risastjörnum körfuboltans koma saman í þessarri drepfyndnu mynd frá 2018. Eftir að hafa eytt aleigunni í að skrá körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, lendir Dax í allskyns veseni og glatar liðinu sínu til erkióvinarins. Harðákveðinn í að vinna keppnina rekst hann á goðsögnina Uncle Dew og sannfærir hann um að taka fram skóna á ný. Saman fara þeir síðan í ferðalag til að safna saman gamla liðinu hans Drew. 18:10 Halaprúðar hetjur Talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 19:20 Palm Beach Dramatísk gamanmynd frá 2019 með frábærum leikurum. Myndin fjallar um endurfund æskuvina sem haldin er í Palm Beach í Sydney. Allt virðist ætla að fara vel fram í fyrstu en þegar gömul sár rifjast upp kemur ýmislegt á yfirborðið. 21:00 A Rising Tide Hádramatísk mynd þar sem skiptast á skin og skúrir, bókstaflega. Eftir að fellibylurinn Sandy gjöreyðilagði rótgróinn veitingastað fjölskyldunnar neyðist Sam, ungur kokkur, til að fullorðast og taka stórar ákvarðanir. Röð atvika verður til þess að hann áttar sig á að bestu fjárfestingar kosta meira en bara peninga. 22:35 Charlie’s Angels Frábær mynd sem sló rækilega í gegn með einvala liði leikara. Natalie, Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki neitt. 00:10 Mesteren 01:45 A Rising Tide

10:30 Premier League World 11:00 Match Pack 11:30 Premier League Preview 12:00 Southampton - Chelsea Bein útsending frá leik Southampton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 14:30 Burnley - West Brom Bein útsending frá leik Burnley og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 17:00 Liverpool - Everton Bein útsending frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 19:30 Fulham - Sheff. Utd. Bein útsending frá leik Fulham og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Markasyrpan 22:30 Wolves - Leeds 00:30 Markasyrpan



Sunnudagurinn 21. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Úmísúmí 07.44 Kalli og Lóa 07.56 Poppý kisuló 08.13 Kúlugúbbarnir 08.36 Nellý og Nóra 08.43 Flugskólinn 09.05 Hrúturinn Hreinn 09.12 Múmínálfarnir 09.34 Kátur 09.36 Konráð og Baldur 09.49 Sjóræningjarnir í næsta húsi 10.00 Vísindahorn Ævars 10.10 Vikan með Gísla Marteini 11.00 Silfrið 12.10 Landakort 12.15 Reikistjörnurnar í hnotskurn 12.25 HM í alpagreinum (Svig karla: Seinni ferð) Bein útsending frá seinni ferð í svigi karla á HM í alpagreinum. 13.50 Íþróttaafrek 14.00 Landakort 14.10 HM í Skíðaskotfimi (Hópstart karla) Bein útsending frá keppni í hópstarti karla á HM í skíðaskotfimi. 15.00 Hver dagur er kraftaverk 16.45 Tónatal 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.25 Fyrir alla muni (6:6) (Deigla Magnúsar) Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik. 21.00 Lítil þúfa – Rauður, hvítur og blár (Small Axe: Red, White and Blue) Fimm myndir sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. Myndirnar segja sögur mikilla sigra í skugga misréttis og rasisma. 22.20 Stelpan, mamman og djöflarnir Siri er einstæð móðir og býr með dóttur sinni. Djöflarnir ráða ríkjum í lífi hennar, en dóttir hennar Ti upplifir veröldina öðruvísi. Hún hvorki heyrir né sér djöflana sem móðir hennar talar stundum við. Ástandið versnar þegar djöflarnir taka yfir og Ti notar ímyndunaraflið til þess að sigrast á þeim. 23.50 Silfrið 00.50 Dagskrárlok

20:00 Sígilt úr Safninu 20:30 Sígilt úr Safninu 21:00 Tónlist á N4 22:00 Sígilt úr Safninu 22:30 Sígilt úr Safninu

08:00 Strumparnir 08:20 Blíða og Blær 08:45 Víkingurinn Viggó 08:55 Adda klóka 09:20 Mia og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Lukku láki 10:30 Ævintýri Tinna 10:50 It’s Pony 11:20 Angry Birds Stella 11:30 Are You Afraid of the Dark? 12:10 Nágrannar 12:30 Nágrannar 12:55 Nágrannar 13:15 Nágrannar 13:35 Nágrannar 14:00 Friends 14:20 Impractical Jokers 14:45 Um land allt 15:25 Trans börn 16:05 BBQ kóngurinn 16:50 60 Minutes 17:35 Víglínan 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:50 Ísland í dag 19:05 Leitin að upprunanum Í þessari fjórðu þáttaröð heimsækir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nokkra af þeim viðmælendum sem leyfðu þjóðinni að fylgjast með leit sinni að upprunanum og ræðir við þá um upplifun þeirra með kostum og göllum. Hvað hefur á drifið á daga þeirra frá því þeir fundu blóðskylda ættingja sína? Halda þeir sambandi við fjölskyldurnar? Hafa þeir heimsótt upprunalandið öðru sinni? 19:45 The Great British Bake Off 20:45 Finding Alice Glænýjir, dramatískir þættir frá 2021. Eiginmaður Alice til tuttugu ára dettur niður stiga og deyr stuttu eftir að þau flytja inn í draumaheimilið sitt, sem hann hannaði. Alice áttar sig á því að sumir karlmenn, hennar fyrrverandi þar á meðal, fela hluti sem þeir vilja ekki takast á við. 21:35 Tell Me Your Secrets Beittir, siðferðislega flóknir og spennuþrungnir þættir frá 2021 um þrjá einstaklinga sem þurfa að horfast í augu erfiða fortíð. Ung kona sem horfðist í augu við hættulegan morðingja, fyrrverandi raðnauðgari í leit að endurlausn og syrgjandi kona sem er gagntekin af því að finna týnda dóttur sína eru viðfangsefni í þáttunum. Með því að ganga þeim nærri verður sannleikurinn skuggalegri og línan milli fórnalambs og geranda óskýrari. 22:30 Briarpatch 23:20 Coyote 00:05 Supernanny US 00:45 Humans 01:35 Humans 02:20 Impractical Jokers 02:40 Are You Afraid of the Dark? 03:25 BBQ kóngurinn

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Ella Bella Bingó 16:20 Svampur Sveinsson 16:45 Dóra könnuður 17:05 Lærum og leikum með hljóðin 17:10 Skoppa og Skrítla 17:20 Stóri og Litli 17:35 Dagur Diðrik 17:55 Áfram Diego, áfram! 18:20 Zigby 18:30 Monster in Paris 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 True Blood 22:05 True Blood 22:55 Fangavaktin 23:35 Last Man Standing 23:55 Friends 00:20 Friends 00:40 The Office 10:00 The Block 11:00 The Block 12:00 Dr. Phil 13:30 Dr. Phil 14:15 The Bachelor 15:35 Það er komin Helgi 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 For the People 19:30 Með Loga Logi Bergmann Eiðsson stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem spennandi og áhrifamiklir einstaklingar eru teknir tali með einstökum hætti eins og Loga er einum lagið. 20:00 The Block (44:49) Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. 21:20 Law and Order: Special Victims Unit Mögnuð sakamálasería um sérsveit innan lögreglunnar í New York sem rannsakar morðmál þar sem kynferðisglæpir koma við sögu. 22:10 Your Honor Spennandi þáttaröð frá Showtime með Bryan Cranston (Breaking Bad) í aðalhlutverki. Virtur dómari grípur til örþrifaráða þegar sonur hans lendir í bílslysi og yfirgefur slysstaðinn. Fórnarlambið var sonur hættulegasta glæpaforingja New Orleans sem er staðráðinn í að finna hinn seka. 23:10 Cold Courage Hversu langt má ganga í nafni réttlætis? Cold Courage er ný spennuþáttaröð byggð á hinum vinsæla bókaflokki The Studio. 00:00 Station 19 00:45 The Resident 01:30 The Rookie 02:15 Blue Bloods 03:00 Mayans M.C. 03:55 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

09:35 Mary Shelley 11:30 The Circle 13:20 Crazy Rich Asians 15:15 Mary Shelley 17:15 The Circle Spennumynd frá 2017 með Emmu Watson, Tom Hanks og John Boyega ásamt fleiri stórgóðum leikurum. Þegar Mae fær vinnuna hjá virtu tæknifyrirtæki telur hún drauma sína hafa ræst. Þegar fram líða stundir sér hún að það býr meira að baki hjá stjórnendum fyrirtækisins en það sem þeir vilja láta uppi um starfsemina. 19:00 Crazy Rich Asians Gamanmynd frá 2018 sem byggð er á samnefndri metsölubók og fjallar um ungt og ástfangið par. Þegar Nick býður Rachel til Singapúr að hitta fjölskyldu sína kemur ýmislegt í ljós um hann sem var henni hulið. Ferðin verður skrautleg en skemmtileg. 21:00 Shazam! Stórskemmtileg mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. Billy Batson er 14 ára munaðarlaus strákur sem í byrjun sögunnar er að flytja inn á sitt sjöunda fósturheimili eftir að hafa verið úthýst af því sjötta vegna slæmrar hegðunar, rétt eins og í hin fimm skiptin. Kvöld eitt þegar hann er á flótta undan strákum sem ætla að berja hann lendir hann í nokkurs konar hliðarveröld þar sem verulega dularfullur galdrakarl gefur honum krafta til að breyta sér í fullorðnu ofurhetjuna Shazam! Til að byrja með hefur Billy/Shazam! ekki nokkra hugmynd um hvaða ofurkröftum hann býr yfir og því síður hvernig hann á að stjórna þeim. Sú þekking kemur auðvitað með reynslunni og ekki seinna vænna því framundan er barátta við hinn hræðilega dr. Thaddeus Sivana. 23:05 Sherlock Holmes Létt og spennandi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson 01:10 Peppermint 02:50 Shazam!

09:00 Markasyrpan 09:30 Southampton - Chelsea 11:30 West Ham - Tottenham 13:55 Aston Villa - Leicester Bein útsending frá leik Aston Villa og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. 16:00 Arsenal - Man. City 18:30 Man. Utd. - Newcastle 21:00 Völlurinn 22:00 Markasyrpan 22:30 Liverpool - Everton 00:30 Völlurinn 01:30 Markasyrpan


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Mánudagurinn 22. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35Grænir fingur 1989-1990 09.50 Mósaík 2000-2001 10.30 Okkar á milli 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Músíkmolar 11.45 Íslenskur matur 12.10 Heimaleikfimi 12.20 Eldað með Ebbu 12.45 Lifað í voninni 13.45 Veröld Ginu 14.15 Innlit til arkitekta 14.45 Ljósmyndari ársins 15.15 Grænlensk híbýli 15.45 99% norsk 16.20 Hvað höfum við gert? 16.55 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur 18.08 Skotti og Fló 18.15 Hæ Sámur 18.22 Stuðboltarnir 18.33 Nellý og Nóra 18.40 Sammi brunavörður 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hvað getum við gert? 20.10 Sitthvað skrítið í náttúrunni 21.00 Kynþroskinn – Líkamshár 21.05 Ævina á enda Norskir þættir um harðsvíruðu lögreglukonana Victoriu og B-teymið hennar sem leysa morðmál í nútímanum. Fimmtán árum síðar er hún á þverólíkum og langt um hættulegri stað. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Mín kynslóð 23.45 Dagskrárlok 20:00 Að Vestan 20:30 Taktíkin 21:00 Að Vestan 21:30 Taktíkin 22:00 Að Vestan 22:30 Taktíkin 23:00 Að Vestan 23:30 Taktíkin

08:00 Heimsókn 08:20 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 The Goldbergs 10:30 Women on the Verge 11:00 Major Crimes 11:40 Um land allt 12:15 Last Man Standing 12:35 Nágrannar 12:55 Suits 13:35 Modern Family 14:00 Planet Child 14:45 First Dates 15:35 The Grand Party Hotel 16:35 MasterChef Junior 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Um land allt Kristján Már Unnarsson heimsækir Brunasand, yngstu sveit Íslands. Hún varð til eftir að hraun Skaftárelda skóp búsetuskilyrði á svæði sem áður var jökulsandur. Hefðbundinn sveitabúskapur hefur vikið á síðustu áratugum en borgarbúar í staðinn fundið sér athvarf í einstakri umgjörð. Þar er hafin smíði hótels, sem ætlað er að verða stærsti vinnustaður Skaftárhrepps. 19:50 Supernanny US Nýjar fjölskyldur, áskoranir og aðferðir svo haldið ykkur nú fast. Ofurfóstran Jo Frost er mætt aftur og henni bíður ærið verk, að kenna ráðþrota fólki að ala upp og aga að virðist óalandi ólátabelgi. 20:35 All Rise 21:25 Tin Star: Liverpool 22:10 Shameless 23:10 60 Minutes 00:00 Sermon on the Mount 00:45 Magnum P.I. 01:30 Death Row Stories 02:10 Veronica Mars 02:50 The O.C. 03:30 Major Crimes 04:15 Suits

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

16:05 Ella Bella Bingó 16:15 Svampur Sveinsson 16:35 Dóra könnuður 17:00 Lærum og leikum 17:05 Skoppa og Skrítla 17:20 Mæja býfluga 17:30 Strumparnir 17:55 Áfram Diego, áfram! 18:20 Zigby 18:30 Duck Duck Goose 20:00 Friends 20:20 Friends 20:50 The Office 21:10 Last Man Standing 21:35 Divorce 22:05 You’re the Worst 22:35 Wyatt Cenac’s Problem 23:05 The Bold Type 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office

11:45 A.X.L 13:20 Nonni Norðursins 14:45 Austin Powers in Goldmember 16:20 A.X.L 17:55 Nonni Norðursins 19:25 Austin Powers in Goldmember 21:00 Opening Night Gamanmynd frá 2016 með Topher Grace, Anne Heche, Taye Diggs og fleiri stórgóðum leikurum. Nick er framleiðslustjóri í leikhúsi á Broadway en hann var sjálfur á árum áður upprennandi stjarna áður en ferill hans brann út. Í kvöld fær hann um nóg að hugsa því frumsýning á verkinu One Hit Wonderland stendur fyrir dyrum þar sem aðalstjarnan er N Syncmeðlimurinn J.C. Chasez. Í mörg horn er að líta en aðalvandinn felst í að hafa hemil á öllum sem leika í 13:00 Dr. Phil sýningunni, þar á meðal á 13:45 The Late Late Show with fyrrverandi unnustu Nicks sem getur James Corden gert hann gráhærðan með 14:30 mixed-ish útlistunum sínum á sambandi þeirra 14:55 The Block í allra manna áheyrn. Auk hennar 16:30 Family Guy eru margar prímadonnur á svæðinu, 16:5 The King of Queens af báðum kynjum, og það krefst 17:10 Everybody Loves Raymond mikillar þolinmæði og sjálfstjórnar 17:35 Dr. Phil að sinna þeim án þess að missa 18:20 The Late Late Show with kúlið. Er Nick vandanum vaxinn? James Corden Sýningin er jú alveg að byrja. 19:05 Man with a Plan (1:21) 22:20 Casual Encounters Adam kemst að því að það er 23:40 The Hunter’s Prayer erfiðara en að segja það að ala upp 01:10 Opening Night þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við hans sé erfiðari en hann 06:00 Óstöðvandi fótbolti bjóst við. En hann gefst ekki upp. 11:30 Völlurinn (20:32) 19:30 Superstore 12:30 Fulham - Sheff. Utd. 20:00The Block 14:30 Burnley - West Brom 21:00 The Rookie 16:30 Southampton - Chelsea 21:50 Blue Bloods 18:30 Premier League Review 22:35 Mayans M.C 23:30The Late Late Show with 19:30 Brighton - Crystal Palace Bein útsending frá leik Brighton og James Corden Crystal Palace í ensku 00:15 Station 19 úrvalsdeildinni. 01:00 The Resident 01:45 FBI 22:00 Völlurinn (20:32) 02:30 Why Women Kill 23:00West Ham - Tottenham 03:15 The Chi 01:00 Óstöðvandi fótbolti

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


NÝJAR VÖRUR

TODD SURGENT SETT VERÐ: 12.995.-

BOX BARNAHETTUPEYSA VERÐ: 11.995.-

EASY BOLUR VERÐ: 5.995.-

TNF-NF0A4CBQDYX1

TNF-NF0A4MA5HG11

TNF-NF0A4T1Q37U1

DREW PEAK PEYSA VERÐ: 16.995.-

RESOLVE 2 JAKKI VERÐ: 21.995.-

SPEEDLIGHT BUXUR VERÐ: 19.995.-

TNF-NF0A4SVRBH71

TNF-NF0A2VCUBH71

TNF-NF0A3VF8KY41REG

SUNNUDAGSOPNUN Í FEBRÚAR - OPIÐ FRÁ 9 - 13

Óseyri 4 , Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Bein útsending

Þriðjudagurinn 23. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Af fingrum fram 10.40 Íslendingar 11.25 Íslenskur matur 11.50 Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Eldað með Ebbu 12.45 Lifað í voninni 13.40 Leyndardómar mannslíkamans 14.35 Tobias og sætabrauðið – Skotland 15.05 Baðstofuballettinn 15.35 Eystrasaltsfinnarnir 16.05 Sitthvað skrítið í náttúrunni 16.55 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Hugarflug 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Okkar á milli 20.35 Eldað úr afskurði Norskar stjörnur eru eins og fólk er flest og ekki til fyrirmyndar í matarsóun. Í þessum þáttum eru eldaðar dýrindis kræsingar úr mat sem hefði annars lent í ruslinu. 21.05 Síðasta konungsríkið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 DNA 23.00 Vesalingarnir 00.00 Dagskrárlok 20:00 Að Norðan 20:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 21:00 Að Norðan 21:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 22:00 Að Norðan 22:30 Eitt og annað úr Föstudagsþáttum 23:00 Að Norðan

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Logi í beinni 10:45 The Village 11:30 NCIS 12:10 Friends 12:35 Nágrannar 12:55 The Diagnosis Detectives 13:55 Ísskápastríð 14:25 Poppsvar 15:05 Hannað fyrir Ísland 15:45 10 Ways To Lose 10 Years 16:35 Framkoma 17:00 PJ Karsjó 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 MasterChef Junior 19:45 The Grand Party Hotel 20:55 Mom 21:15 Magnum P.I. Þriðja þáttaröð þessa skemmtilegu framhaldsþátta sem byggðir eru á samnefndum leynilögguþáttunum sem slógu rækilega í gegn á níunda áratugnum. Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. 22:00 Gary Gulman: The Great Depresh 23:15 Last Week Tonight with John Oliver 23:50 The Wire 00:50 Limetown 01:15 I Love You, Now Die 02:15 Veronica Mars 02:55 The O.C. 03:40 The Village 04:20 NCIS

Bannað börnum

10:50 Gold 12:50 A Dog’s Way Home 14:20 Dodgeball: A True Underdog Story 15:55 Gold 17:50 A Dog’s Way Home 19:25 Dodgeball: A True Underdog Story 21:00 Jackie Mögnuð mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Natalie Portman í aðalhlutverki. Föstudaginn 22. nóvember árið 1963 var forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy myrtur. Myndin fjallar um viðbrögð Jackie eiginkonu hans, og eftirmála morðsins frá hennar sjónarhóli. Myndin hefst rétt fyrir morðið og gerist síðan að mestu næstu daga á eftir þegar bæði Jackie, börn hennar tvö og fjölskyldur, starfsfólk Hvíta hússins, bandaríska þjóðin og heimsbyggðin öll syrgði hinn ástsæla forseta, en mitt í allri ringulreiðinni sem skapaðist stóð Jackie upp úr og sýndi öllum úr hverju hún var gerð. 22:35 Una Mögnuð kvikmynd frá 2016 um Unu sem er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður. Þau höfðu hlaupist á brott saman og áttu, að henni fannst þá, í ástarsambandi. 00:10 Journey to the End of the Night 01:35 Jackie

16:00 Ella Bella Bingó 16:05 Svampur Sveinsson 16:30 Dóra könnuður 16:55 Skoppa og Skrítla 17:05 Latibær 17:15 Mæja býfluga 17:30 Strumparnir 17:50 Áfram Diego, áfram! 18:15 Zigby 18:25 Gamba 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 The Bold Type 21:55 Wyatt Cenac’s Problem 22:25 Orange is the New Black 23:20 Our Girl 00:10 Friends 00:30 Friends 00:55 The Office 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 American Housewife 14:55 The Block 16:30 Family Guy 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond 17:35 Dr. Phil 18:20 The Late Late Show with James Corden 19:05 Speechless 19:30 mixed-ish 20:00 The Block 21:00 FBI 21:50 Dark Money (1:4) Bresk þáttaröð um átakanlegt mál. Breskur táningspiltur slær í gegn í leiklistarheiminum eftir að hann fær hlutverk í Hollywoodmynd. Eftir að hann snýr til baka kemur í ljós að hann var misnotaður af frægum kvikmyndaframleiðanda. Þegar foreldrar hans komast að því taka þau afdrifaríka ákvörðun. 22:50 Fosse/Verdon (1:8) 23:25 The Late Late Show with James Corden 00:10 Station 19 00:45 The Resident 02:00 Chicago Med 02:30 The Great

Stranglega bannað börnum

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:30 Wolves - Leeds 11:30 Premier League Review 12:30 Brighton - Crystal Palace 14:30 Aston Villa - Leicester 16:30 Völlurinn 17:30 Leeds - Southampton Bein útsending 20:00 Arsenal - Man. City 22:00 Man. Utd. - Newcastle 00:00 Óstöðvandi fótbolti

SNJÓMOKSTUR - HÁLKUVARNIR Tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu Facebook / Leó verktaki


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Miðvikudagurinn 24. febrúar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Vikan með Gísla Marteini 10.50 Íslendingar 11.40 Íslenskur matur 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Eldað með Ebbu 12.45 Okkar á milli 13.15 Óskalög þjóðarinnar 14.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi 14.40 Poppkorn 1987 15.05 Eystrasaltsfinnarnir 15.35 Nýja afríska eldhúsið 16.05 Innlit til arkitekta 16.40 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Rán og Sævar 18.42 Sara og Önd (8:40) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Einstök börn - og fullorðnir 21.10 Nútímafjölskyldan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lengst út í geim Heimildarmynd um eitt af mestu afrekum mannkyns. Meira en 12 milljarða mílna frá jörðinni hefur geimfar yfirgefið sólkerfið. 00.15 Dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Íþróttabærinn Akureyri 20:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 21:00 Íþróttabærinn Akureyri 21:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga 22:00 Íþróttabærinn Akureyri 22:30 Samfélagsleg áhrif

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:30 Masterchef USA 11:05 Viltu vinna milljón? 11:45 Flirty Dancing 12:35 Nágrannar 12:55 Grand Designs: Australia 13:45 Gullli Byggir 14:25 Temptation Island USA 15:05 Lóa Pind 16:05 Hell’s Kitchen USA 16:50 Katy Keene 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:53 Víkingalottó 18:55 Ísland í dag 19:10 Draumaheimilið 19:35 10 Ways To Lose 10 Years 20:25 The Diagnosis Detectives Dr. Michael Mosley er hér mættur í þessum athyglisverðu heimildarþáttum frá 2020. Hann hefur sett saman teymi sem samanstendur af tólf færustu sérfræðingum Bretlands í læknisfræðum til að takast á við verkefni sem aðrir hafa gefist upp á. 21:25 The Good Doctor 22:15 Limetown Dularfullir fantasíuþættir með Jessicu Biel í aðalhlutverki. 22:45 Sex and the City Ein eftirminnilegasta og skemmtilasta þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:20 Succession 00:25 NCIS 01:15 The Blacklist 02:00 NCIS: New Orleans 02:45 Veronica Mars 03:25 The O.C. 04:05 Masterchef USA 04:45 Katy Keene

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:00 Finding Your Feet 11:50 Step Up 6 13:20 Little Women 15:30 Finding Your Feet 17:20 Step Up 6 18:45 Little Women 21:00 Venom Spennutryllir frá 2018 með Tom Hardy í aðalhlutverki. Myndin segir frá því þegar blaðamaðurinn Eddie Brock kemst í snertingu við dularfullt efni utan úr geimnum sem tekur sér bólfestu í honum og gerir honum kleift að breyta sér í ófrýnilegu ofurhetjuna Venom. 22:50 American Assassin Spennytryllir með Dylan O’Brien og Michael Keaton frá 2017. Eftir að unnusta Mitch Rapp er myrt í hryðjuverkaárás ákveður hann að helga líf sitt baráttunni gegn hryðjuverkamönnum og gengur til liðs við bandarísku leyniþjónustuna. 13:00 Dr. Phil Þar nýtur hann leiðsagnar Stans 13:45 The Late Late Show with Hurley sem er þaulvanur í baráttunni James Corden og áður en langt um líður er komið 14:30 Single Parents að fyrsta verkefninu: Að stöðva 14:55 The Block dularfullan hryðjuverkamann sem 16:30 Family Guy kallast „Draugurinn“ og er að reyna 16:50 The King of Queens að koma þriðju heimsstyrjöldinni í 17:10 Everybody Loves gang. Raymond 00:35 The Dinner 17:35 Dr. Phil Dramatískur spennutryllir frá 2017 18:20 The Late Late Show with með Richard Gere, Lauru Linney og James Corden fleiri stórgóðum leikurum. Tveir 19:05 Will and Grace bræður, Paul sem er sagnfræðingur 19:30 American Housewife og sögukennari, og Stan sem er 20:00 The Block stjórnmálamaður, mæla sér mót Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er ásamt eiginkonum sínum. komin aftur til Íslands. The Block er 02:35 Venom frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. 06:00 Óstöðvandi fótbolti Stjórnandi þáttarins er Scott Cam. 10:00 Burnley - West Brom 21:00 Chicago Med 12:00 Völlurinn 21:50 The Great 23:25 The Late Late Show with 13:00 Fulham - Sheff. Utd. 15:00 West Ham - Tottenham James Corden 17:00 Leeds - Southampton 00:10 Station 19 19:00 Liverpool - Everton 00:55 The Resident 21:00 Premier League Review 01:40 Devils 22:00 Southampton - Chelsea 02:25 Fargo 00:00 Óstöðvandi fótbolti 04:00 Síminn + Spotify

16:05 Ella Bella Bingó 16:15 Svampur Sveinsson 16:35 Dóra könnuður 17:00 Skoppa og Skrítla 17:15 Latibær 17:20 Mæja býfluga 17:35 Strumparnir 18:00 Áfram Diego, áfram! 18:25 Zigby 18:35 Álög Drekans 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Big Little Lies 22:05 Our Girl 22:55 Gasmamman 23:45 Svínasúpan 00:10 Friends 00:30 Friends 00:55 The Office

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352


vfs.is

EIN RAFHLAÐA

+ öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn

V ERKFÆRASALA N • DALS BRAUT 1, AK URE Y R I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Umhverfis- og Mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í akstur fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og álagstímum árin 2021-2022 Um er að ræða annarsvegar sérútbúna bifreið til að ferðast með fólk í hjólastól og hins vegar almennan akstur fyrir ferliþjónustu á óbreyttum bíl. Óskað er eftir einingarverðum í átta þjónustu þætti, með og án bílsstjóra og verðum eftir ferð eða daggjaldi. Útboðsgögn verða afhent bjóðendum í tölvupósti í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með miðvikudeginum 17. febrúar 2021. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 10. mars 2021 til Umhverfis- og mannvirkjasviðs, 4. Hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


„Leiftrandi skemmtileg bók.“ Jón Þórisson gagnrýnandi Fréttablaðsins

Í flokki bestu ævisagna ársins 2020 Starfsfólk bókaverslana

„Káinn er sannkallað G-vítamín.“ Kári Valtýsson rithöfundur og lögfræðingur Uppseld fyrir jólin en nú fáanleg á nýjan leik


HELSTU DAGSETNINGAR ERU: • Afhending útboðsgagna 18. febrúar 2021 • Opnunartími tilboða 5. mars 2021 kl. 14:00

ÚTBOÐ Skarðshlíð 13-15 húsfélag

HELSTU MAGNTÖLUR ERU: · Háþrýstiþvottur : 2000 m² · Múrviðgerðir eftir stærð : 800 stk · Sprunguviðgerðir: 700 m · Málun ÚV: 2000 m²

HÚSVIÐHALD MÚRVIÐGERÐIR, MÁLUN OG ÚTITRÖPPUR ­ Áætlaður verktími er frá því að veður leyfir til 15. september 2021.

Deiliskipulagsbreyting Hesthúsahverfisins í Breiðholti, niðurstaða bæjarstjórnar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. febrúar 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í deiliskipulaginu felst að á sameiginlegu svæði á lóð nr. 6 við Breiðholtsveg verði yfirbyggt reiðgerði. Reiðgerðið er um 18m í þvermál og vegghæð u.þ.b. 3m og mesta hæð um 5,5 m. Kerrustæði á svæðinu er minnkað sem nemur 4 stæðum. Tillagan var auglýst frá 28. október til 2. desember 2020. Athugasemdir bárust sem leiddu til breytinga á skipulaginu. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofnun og tekur það gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar, geta snúið sér til skipulagssviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð. 17. febrúar 2020 Sviðsstjóri skipulagssviðs

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Í ORMSSON 75”

75” The Frame 2020 75”

80T 50.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 399.900 KR

74T 50.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 329.900 KR

THE FRAME 50.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 429.900 KR

SJÓNVÖRP Á EINSTÖKUM TILBOÐSVERÐUM 75”

55”

The Frame 2020 43”

50” 74T 20.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 179.900 KR

THE FRAME 20.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 179.900 KR

800T 130.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 699.900 KR

139.900 KR

KÆLISKÁPUR USA STÁL

329.900 KR

Loftkælikerfi, hljóðlátur, Space Twin Cooling tækni, No Frost tækni, jöfn dreifing á blæstri í öllum hillum o.f.l. Max ný tækni, No Frost tækni o.fl.

Opnunartímar Virka daga kl. 10-18 Laugardagar kl. 11-15

Vrn. SADW60R7070UG/EE

Vrn. SADW60R7070US/EE

KÆLISKÁPUR M/FRYSTI SVARTUR 203 CM

Vrn. SARFG23RESL1/XEE

Vrn. SARL38T602FB1/EF

HEIMILISTÆKI Í ÚRVALI

UPPÞVOTTAVÉL 8 KERFA - STÁL UPPÞVOTTAVÉL 8 KERFA - SVÖRT

119.900 KR

119.900 KR

Hljóðlát, sjálfvirk opnun, stillanleg hæð á efri grind, 70° bakteríudrepandi skolkerfi, 8 kerfi m.a. 60 mín hraðkerfi , sjálfhreinsandi o.fl.

Furuvellir 5, Akureyri - 461 5000

ormsson


EIÐ

HELGARNÁMSK

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Þegar þú flytur er nauðsynlegt að skila inn álestri af orku- og veitumælum til að rétt uppgjör geti farið fram. Skráður notandi veitu er ábyrgur fyrir notkun og þar með reikningum þar til búið er að skila inn flutningstilkynningu með álestri. Það er einfalt og fljótlegt að tilkynna flutningana á www.no.is eða með því að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar í síma 460-1300. Upplýsingarnar sem þú þarft að hafa eru: • Kennitala fyrri notanda • Kennitala þess sem tekur við • Staða á viðkomandi mælum • Eitt mælisnúmer til auðkenningar • Netfang og símanúmer beggja aðila Hægt er að óska eftir því að starfsmaður okkar komi og lesi af, en með því að gera það sjálf(ur) sparar þú þér kostnað. Sjá nánari upplýsingar um mælaálestur á heimasíðu okkar.

„Mínar síður“ er ein af okkar helstu upplýsingaleiðum. Við mælum með því að þú skráir farsímanúmer og netfang þar inn til að við getum sent þér skilaboð ef á þarf að halda, t.d. vegna þjónusturofs. Er þitt númer skráð? Kannaðu málið á minarsidur.no.is

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


Gróa Björk Jóhannesdóttir, barnalæknir og sérfræðingur í meltingafærasjúkdómum og næringu barna hefur tekið til starfa hjá Læknastofum Akureyrar. Hún tekur á móti börnum og unglingum að 18 ára aldri. Minnum á að ekki er nauðsynlegt að vera með tilvísun til að fá viðtal við sérfræðing hjá Læknastofum Akureyrar, en tilvísun hefur áhrif á kostnaðarhlutdeild vegna barna sbr. reglur SÍ. Tímapantanir eru í síma 462 2000 á milli klukkan 09 - 16 virka daga.

LÆKNASTOFUR AKUREYRAR · GLERÁRTORG 2. HÆÐ · WWW.LAK.IS

GÓLFHITA-

FRÆSING Fræsum rásir fyrir gólfhitalögnum. Erum með góð tæki sem skila nánast ryklausu verki.

Nánari upplýsingar í símum: 867-1124 Einar 848-7066 Stefán tyrnisholl@gmail.com Þyrnishóll ehf.


VILTU HEILBRIGÐA MELTINGARFLÓRU? Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.


VINNUSLYS

FRÍTÍMASLYS VINNUSLYS

SJÓSLYS FRÍTÍMASLYS

UMFERÐARSLYS SJÓSLYS

Ert þú klár

á þínum bótarétti? Sjómaður sem lendir í slysi vegna vinnu sinnar á rétt á bótum í líkingu við bætur umferðaslysa, þ.e. hvort heldur sem slysið verði rakið til mistaka eða vanrækslu. Kannaðu rétt þinn! Þú greiðir enga þóknun nema bætur fáist greiddar. Skoðaðu tryggingarettur.is

USLYS

FRÍTÍMASLYS

SJÓSLYS

Áralöng reynsla • Fagleg vinnubrögð TRYGGINGARÉTTUR

Hofsbót 4, 2. hæð • 600 Akureyri Kalkofnsvegur 2, Hafnartorgi • 101 Reykjavík S. 419 1300 • tryggingarettur.is

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður

UMFERÐARSL


Námskeið í fjarkennslu Vegna sóttvarnaraðgerða og til að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19 verða námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs næstu vikur eingöngu í boði í fjarkennslu. Þau verða send út í beinu streymi á þeim tíma sem gefinn er upp í námskeiðslýsingu. Kynnið ykkur fjölbreytt úrval námskeiða á heimasíðu IÐUNNAR.

www.idan.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Goðanes 16

Stærð: 212,5 mkr. Um er að ræða nýlegt geymslu/atvinnuhúsnæði, þrír samliggjandi eignarhlutar samtals 212,5 fm að stærð. Stórar innkeyrsluhurðar ásamt skrifstofu, wc og kaffistofu. Verð: 53,9 mkr.

Stærð: 90,5 fm. Um er að ræða þriggja herbergja vel skipulagða íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu auk sér stæði í bílsgeymslu í kjallara.

Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Eiðsvallagata 24 – 101

Stærð: 56,5 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýli, timburverönd sunnan við hús. Gott sér bílastæði við inngang og geymsluskúr á lóð. Eignin er samtals 56,5 fm að stærð þar af er geymsluskúr 11,5 fm.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hjallalundur 20 - 304

Árni Freyja

LAUS TIL AFHENDINGAR

Kristjánshagi 4

Skarðshlíð 22 B (201)

Verð: 36,5 mkr.

Verð: 29,9 mkr.

Góð fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi Stærð: 82,2 fm. með lyftu í nýbyggingu. Uppþvottavél og ísskápur Um er að ræða töluvert endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á annari hæð (fyrsta palli) fylgir. Stærð: 89,1 fm.

Gránufélagsgata 41 Sómatún 7 202

Kjalarsíða 12 A (301)

Stærð: 102 fm. Stærð: 97 fm. Góð þriggja til fögurra herbergja íbúð á efri hæð Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suðurendi með í fjórbýli, fallegt útsýni er úr íbúðinni. fallegu útsýni til þriggja átta úr íbúð.

LAUS TIL AFHENDINGAR 1. JÚNÍ EÐA SÍÐAR

Furulundur 13 - D

Stærð: 99 fm. Til sölu rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með sér garði í Lundahverfi.

Stærð: 49,5 Um er að ræða tveggja til þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Eignin er skráð samtals 49,5 fm að stærð, þar af er herbergið sem er ekki innangengt úr íbúð 14,4 fm. Tilvalin eign til útleigu. Verð: 16,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Ásatún 6 - 303

Stærð: 96,3 fm. Snyrtileg og rúmgóð 3 - 4ra herb. íbúð á 3. hæð fjölbýli í Naustahverfi. Fallegt útsýni úr íbúð Verð: 35,9 mkr.

Gránufélagsgata 37 201

Stærð: 78,8 fm. Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Verð: 32,9 mkr.

Verð: 39,5 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

Halldóruhagi 1

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk bílgeymslu, með samtals 21 íbúðum. Stúdíó til fimm herbergja íbúðir. Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar. Bílastæði í bílgeymslu fylgja ekki öllum íbúðum.

ÁÆTLUÐ AFHENDING JÚLÍ 2021

Verktaki: Trétak

Jóninnuhagi 6 Glæsilegt staðsteypt tveggja hæða fjölbýlishús með sjö íbúðum. Ein 5. herbergja, fjórar 3. herbergja, ein 2. herbergja og ein íbúð er stúdíó. ÁÆTLUÐ AFHENDING HAUST 2021

Verktaki: Tréverk

ÁÆTLUÐ AFHENDING JÚLÍ 2021

Elísabetarhagi 1

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúðum. 2 - 5 herbergja íbúðir. Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar.

Verktaki: SS Byggir

AÐEINS ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR

Kristjánshagi 6

Um er að ræða tveggja til fimm herbergja íbúðir í fölbýlishúsi með lyftu. Verð frá 25,5 – 49,5 mkr. Verktaki: Hyrna ÁÆTLUÐ AFHENDING VOR 2021

Kjarnagata 51

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er fjögurra hæða auk kjallara að hluta, með samtals 40 íbúðum. 1 - 4ra herbergja íbúðir. Fullfrágengnar.

Verktaki: SS Byggir

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Vestursíða 38 – 102 Stærð: 66,7 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt sér geymslu í kjallara og sameiginlegu þvotta- og þurrkherbergi. Verð: Tilboð

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skarðshlíð 4 F

Stærð: 60,6 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 2. hæð. Flest allt innbú getur fylgt. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 20,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hafnarstræti 30 – 203

Byggðavegur 84

Ránargata 30

TILBOÐ ÓSKAST

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hafnarstræti 100 - 401

Hlíðarvegur 13, Siglufirði

Skíðabraut 13 – 201, Dalvík

Núpar 7 - Rósakot

Núpar lóð nr 20

Stærð: 129,6 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýli. Verð: 41,5 mkr.

Stærð: 108,3 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja penthouse íbúð í miðbænum á Akureyri.

Háls, Þingeyjarsveit

Stærð: 160,6 fm. Um er að ræða gott einbýlishús staðsett á 1.500 fm. eignarlóð úr landi Háls, í Þingeyjarsveit. Eignin er staðsett á góðum útsýnisstað. Við húsið er um 15 fm. bjálkahús. Auk þess er gistikot sem hefur verið nýtt í skammtímaleigu stofnkostnaður vegna þess er um 4 mkr.

Stærð: 127,5 fm. Skemmtileg fimm herbergja sérhæð sem staðsett er á góðum stað á eyrinni. Verð: 32,5 mkr.

Stærð: 213,3 fm. Um er að ræða einbýlishús ásamt bílskúr, fasteignin Hlíð á Siglufirði stendur á frábærum stað með fallegt útsýni yfir bæinn og stutt göngufæri í miðbæinn og alla helstu þjónustu.

Stærð: 125,5 fm. Um er að ræða heilsárshúsið Rósakot sem stendur á vinsælu sumarhúsasvæði við Aðaldalsflugvöll í landi Núpa og Kjalar í Þingeyjarsýslu. Vandað hús á góðum stað. Heildarstærð hússins er 140 fm en skráð stærð er 125,5 fm Verð: 59,4 mkr.

Stærð: 49,9 fm. Falleg tveggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli með sér inngangi. Verð: 24,5 mkr.

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli.

Stærð: 41 fm. Um er að ræða gott sumarhús með tveimur svefnherbergjum og rafmagspott á verönd.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Davíðshagi Þrumutún 88

Hjallalundur Skessugil 13 12

Sómatún Þrumutún10 8

NÝTT

NÝTT

Fallegt 5 herbergja endaraðhús 173 fm. á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

Góð 2 herbergja 54,7 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli

54,7 fm.

27 m.

251,2 fm.

97 m.

173 fm.

5 herb

58,9 m.

NÝ EINBÝLISHÚS - MARGRÉTARHAGI Erum að fá í sölu ný einbýlishús í Margrétarhaga. Um er að ræða glæsileg hús á einni hæð með góðri verönd og bílskýli, húsin er um 150 fm. og verða til afhendingar vetur 2021. Nánari upplýsingar á skrifstofu eða í síma 461-2010. Tjarnarlundur 13

Keilusíða 12

Hjallalundur 17

NÝTT

Mikið endurnýjuð 2.herbergja íbúð í fjölbýlishúsi

4 herb.

82,2 fm.

22,5m.

Múlasíða 3

Falleg og mikið endurnýjuð 4. herbergja 100.4 fm íbúð á 3 hæð.

100,4 fm.

4 herb

Góð 3 herbergja 76.7 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.

33,1 m.

Guðmannshagi 1

Hlutdeildarlán í boði Góð 93.7 fm íbúð á 3 hæð. Íbúðin var endurnýjuð fyrir nokkrum árum á smekklegan máta. Gott útsýni er úr íbúðinni og stutt í skóla og leikskóla. 93,7 fm. 28,9 m.

NÝTT

2-5 herbergja íbúðir í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Byggingaraðili Behus www.behus.is

3 herb.

76,7 fm.

Hjallalundur 17

NÝTT

Góð 2 herbergja 54.4 fm.íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.

2 herb.

54,4 fm.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Langamýri 13

Bakkahlíð 12

Opið hús fimmtudaginn 18 febrúar frá kl 16.30-17

NÝTT

Opið hús fimmtudaginn 18 febrúar frá kl 16.30-17.15. Fallegt og vel við haldið 4 herbergja parhús. Húsið er skráð 122 fm. en gólfflötur er mun stærri.

Fallegt og vel staðsett 5-6 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr í Hlíðarhverfinu

5-6 herb.

81,5 m.

Huldugil 49

Fallegt og vel staðasett 3 herbergja 89,4 fm raðhús með stórum sólpalli.

89,4 fm.

3 herb

42,5 m.

Davíðshagi 4

Elísarbetarhagi 2 - Nýbygging

NÝTT

2-5 herbergja íbúðir 55,8, 109,8 fm. Byggingaraðili SS Byggir

2 - 5 herb.

Falleg nýleg 2 herbergja 59,7 fm. íbúð á 4 hæð með fallegu útsýni ásamt stæði í bílakjallara.

55,8 fm.

109,8 fm.

Kristjánshagi 6

NÝTT

Sýningaríbúð klár í húsin / Hlutdeildarlán í boði Fallegar 3-4 herbergja nýjar íbúðir Erum með sýningaríbúð klára bókið skoðun.

2 herb.

59,7 fm.

31,5 m.


Sigurpáll

Lögg. Fast. S: 696 1006

Sigurbjörg

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 864 0054

Skrifstofa S: 891 8363

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Ásatún 6

Kjarnagata 51

NÝTT

Hlutdeildarlán í boði

Fallleg 3-4 herbergja 96,3 fm. íbúð á 3 hæð með miklu útsýni, íbúðin er laus til afhendingar.

3-4 herb.

Nýtt fjölbýli með stæði í bílakjallara 2-5 herbergja, áætluð afhending er okt 2020. Byggingarverktaki SS Byggir

96,3 fm.

Keilusíða 9

Ásatún 28

Falleg og vel staðsett 3-4 herbergja 78.4 fm. á 3 hæð (efstu) íbúð í nýlegu fjölbýli með lyftu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

3-4 herb.

78,4 fm.

Falleg rúmgóð 3 herbergja íbúð á jarðhæð samtals 93.4 fm. Gott aðgengi er að húsinu.

93,4 fm.

3 herb

30,9 m.

Geirþrúðarhagi 8b

Melasíða 1

Falleg nýleg vel staðsett 4 herbergja jarðhæð með góðum palli. Gott útsýni.

Stór og rúmgóð 2 herbergja íbúð á 2 hæð samtals 68.8 fm.

4 herb.

Góð og mikið endurnýjuð 3-4 herbergja 96.5 fm. íbúð á jarðhæð/kjallara miðsvæðis á Brekkunni.

32,9 m.

4 herb

23,9 m.

Ásatún 8

Falleg 4 herbergja 87.9 fm. nýuppgerð íbúð á efstu hæð, gott útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin er laus til afhendingar.

87.9 fm.

68,8 fm.

46,9 m.

Hjallalundur 3

Byggðavegur 88

96,5 fm.

105,5 fm.

31,5 m.

Falleg og vel staðsett 3 herbergja 83,8 fm með miklu útsýni.

83,8 fm.

32,9 m.


NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

25,9 m.

HAFNARSTRÆTI 33

VESTURSÍÐA 12

Góð fjögurra herbergja 117m2 íbúð á 1. Hæð, eignin hefur öll verið endurnýjuð á undanförnum árum, einangruð og klædd að innan, skipt um innréttingar og tæki.

Mjög snyrtileg 80m2 þriggja herbergja íbúð, góð geymsla, rúmgóðar svalir, flott útsýni.

HAFNARSTRÆTI 2

MERKIGIL 8

Mjög góð 3 - 4ra herbergja 90,1 m2 endaraðhúsaíbúð á einni hæð með mjög góðum sólpalli í Giljahverfi.

TT

Fimm herbergja einbýlishús, eitt af fallegri timburhúsum bæjarins sem var tekið mjög mikið í gegn fyrir nokkrum árum síðan, skemmtileg eign á fallegum stað sem stendur á tæplega 700m2 eignarlóð.

55,9 m.

STÓRHOLT 2

220 m2 einbýlishús með 36m2 bílskúr, auðvelt að hafa íbúð með sérinngangi á neðri hæð. Hús sem býður upp á ýmsa möguleika.

Arnar

Friðrik

42,9 m.

ARNARSÍÐA 12

Falleg 4-5 herb. raðhúsaíbúð í Þorpinu, örstutt frá Síðuskóla og leikskóla, bætt hefur verið við herbergi, auðvelt að breyta aftur.

63,5 m.

VESTURSÍÐA 6E

Mjög fallegt og mikið endurnýjað 182,6m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt risi og innbyggðum bílskúr.

F S

Svala

TIL LEIGU

90fm. Mikið endurnýjað skrifstofu/ íbúðarrými í góðu ástandi. Nánari uppl. veitir Arnar í s. 773-5100

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFINU EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFI

Til sölu glæsileg og mjög vönduð 150 m2 einbýlishús með bílskýli við Margrétarhaga. Húsin eru fjögurra herbergja með vönduðum innréttingum og gólfefnum, steypt, góð verönd mót vestri.

Erum að fá í sölu glæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús við Húsunum verður skilað Margrétarhaga. Húsinfullbúnum eru fjögurra herbergja með vönduðum innréttingum og haust/vetur 2021. gólfefnum, steypt, góð verönd mót vestri, bílskýli er framan við húsin. Húsunum verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021. NUN

95% FJÁRMÖG

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFINU

Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega Erum að fá í sölu glæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús við hannaðar íbúðir á hagkvæman hátt þannig að fermetrarnir nýtistMargrétarhaga. sem allra best. Húsin eruLögð fjögurraer herbergja með vönduðum innréttingum og steypt, góð mót vestri, áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsingólfefnum, séu hlýleg og verönd hugsað sé bílskýli er framan við húsin. Húsunum verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021. fyrir öllum smáatriðum varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega hannaðar íbúðir ánotið hagkvæman mikilla hátt þannig að fermetrarnir nýtist sem allra best. Lögð er tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsin séu hlýleg og hugsað sé fyrir öllum smáatriðum varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, vinsælda og reynst vel. tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa notið mikilla vinsælda og reynst vel.

KJARNAGATA 51 Nánari upplýsingar skrifstofu okkar. Glæsilegar 2-4 herbergja á íbúðir á flottum stað, uppfylla öll skilyrði Hlutdeildarlána HMS, allar nánari Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Birt með fyrirvara um fyrirhugaðar breytingar

uppl. á heimasíðu hms.is og hjá okkur.

Birt með fyrirvara um fyrirhugaðar ÍBÚÐ STÆRÐ breytingar VERÐ 102, 202 203 206 208

81,0 80,0 80,9 45,0 81,5

ÍBÚÐ 402 403 404 406

34.250.000 36.750.000 36.950.000 23.950.000 36.950.000

STÆRÐ 80,9 80,1 60,7 50,2

VERÐ 38.950.000 38.950.000 31.950.000 24.950.000

- Við opnum snemma og lokum aldrei!

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is N U N G Ö M R Á FJ OÐUN K 95% S Ð TI N - PA Ð Ú ÍB R A G IN N Ý FULLBÚIN S

- Við opnum snemma og lokum aldrei!

KRISTJÁNSHAGI 6

Fallegar 3-4 herb. íbúðir til afhendingar apríl - maí 2021, íbúðirnar uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán HMS.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hefur þú kynnt þér kosti hlutdeildarlána? Íbúð Stærð Verð 101 91 39.500.000 102 72 33.500.000 103 71 33.500.000 104 71 33.500.000 106 71 33.500.000 107 60 33.500.000 108 71 39.500.000 201 94 39.500.000 202 71,5 33.500.000 304 94,7 39.500.000

Lán frá lánastofnun 29.625.000 25.125.000 25.125.000 25.125.000 25.125.000 19.125.000 29.625.000 29.625.000 25.125.000 27.650.000

Hlutdeildarlán 7.900.000 6.700.000 6.700.000 6.700.000 6.700.000 5.100.000 7.900.000 7.900.000 6.700.000 9.875.000

EIgin útborgun 1.975.000 1.675.000 1.675.000 1.675.000 1.675.000 1.275.000 1.975.000 1.975.000 1.675.000 1.975.000

kipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

26,8 m.

36,9 m. 22,9 m.

HAFNARSTRÆTI 33

HRÍSALUNDUR 20 - 301

Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð, mjög snyrtileg og björt endaíbúð með fallegu útsýni á Brekkunni, húsið hefur nánast allt verið endurnýjað að utan. Stærð 76,3m2.

Mjög góð og mikið endurnýjuð efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Stærð 134,1 m2.

TJARNARLUNDUR 18

Mikið endurnýjuð og falleg 2ja herbergja, 52,1m2 þar af geymsla 5,2m2 íbúð er á 2.hæð í fjölbýli. Suður svalir. Falleg eign á vinsælum stað á Brekkunni.

32,9 m.

52,9 m.

MELASÍÐA 5

TT

Rúmgóð og bört 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 93,9 m².

ENGIMÝRI 10

Sex herbergja einbýlishús í góðu ástandi á vinsælum stað á Brekkunni

TJARNARLUNDUR 6

Glæsileg, mikið endurnýjuð 4ra herb. 99,6m2 íbúð með útsýni í Lundarhverfi.

NUN

95% FJÁRMÖG

ELÍSABETARHAGI Glæsilegar 2-5 herb. íbúðir afhendast fullbúnar júní 2021. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúðum. Allar íbúðir Elísabetarhaga 1 uppfylla skilyrði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um veitingu hlutdeildarlána. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Verð frá 10.000 krónum nó�n með morgunmat Við Smáralind, �ölda vei�ngastaða og �ölbrey�a þjónustu.

Ný herbergi, go� aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Huldugil 2 íbúð 102

NÝTT

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 18. FEBRÚAR KL. 16:30 - 17:15 Gott 160.9 fm raðhús, hæð og stórt risherbergi, með bílskúr á góðum stað í Giljahverfi. Eignin er til afhendingar fljótlega. Verð 54,9 millj.

Grenivellir 18

NÝTT

Hólakot Hörgársveit

NÝTT

Norðurgata 45 eh

NÝTT

LAUS STRAX Töluvert endurnýjuð fjögurra herbergja 116,3 fm. íbúð í fjórbýli. Húseignin er á annari hæð ásamt risi.

Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit. Jörðin er talin vera c.a. 40 hektarar að stærð. Óskað er eftir tilboðum.

Tilboð

Verð 29,8 millj.

Skarðshlíð 27 E

NÝTT

89,3 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Inngangur frá svölum. Frábært útsýni.

Verð 25,5 millj.

Verð 42,0 millj.

Garðarsbraut 41 Húsavík

NÝTT

Þó nokkuð endurnýjuð og fín 3ja herb. 78,8 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérinngangur.

Verð 20,9 millj.

4ra herbegja efri hæð í tvíbýli ásamt stakstæðum bílskúr, samtals er húseignin 188,4 fm.

Ráðhústorg 1 – íbúð 201

Mikið endurnýjuð, björt og falleg íbúð á 2. hæð að Ráðhústorgi 1 í miðbæ Akureyrar. Íbúðin er samtals 124,8 fm.

Verð 39,7 millj.

Kristjánshagi 6 iki á ögule

M

rláni

eilda

hlutd

Nú eru aðeins 3ja til 5 herb. íbúðir óseldar. Íbúðirnar eru flestar með sér þvottaherbergi og eitt herbergi sem skráð er geymsla en nýtist sem herbergi. Byggingaraðili Hyrna Einnig eru geymslur á jarðhæð í sameign. Verð íbúða er frá 33,5 millj. og afhendast þær fullbúnar vor 2021.


Arnar

Lína Rut

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Margrétarhagi – Nýbygging – Akureyri

Erum að fá í sölu fjögur 150,0 m²einbýlishús sem reist verða við Margrétarhaga á Akureyri. Við húsin verða um 50m² bílskýli.

Elísabetarhagi 1 láni

eildar

lutd iki á h

le

Mögu

Glæsilegt og vandað 3ja hæða fjölbýlishús með 2 – 5 herbergja samtals 21 íbúðum. Áætluð afhending í júní 2021. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060.

Byggingaraðili SS Byggir

Gudmannshagi 1 láni

eildar

lutd iki á h

le

Mögu

Vandaðar og fallegar 3ja til 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu. Stæði í bílgeymslu og sér geymsla í sameign fylgir öllum íbúðunum. Verð frá 33,5 millj.

Kjarnagata 51 iki á ögule

M

rláni

eilda

hlutd

Íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Allt frá studio upp í 5 herb. Íbúðir. Íbúðum á 2. – 4. hæð fylgir stæði í bílgeymslu. Allar upplýsingar og bókun á skoðun í sím 460 6060.

Byggingaraðili SS Byggir


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 Lindasíða 4 - 303

Rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Samtals er húseignin 89,3 fm með sérgeymslu í kjallara. Laus strax.

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Keilusíða 10L

Mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 4ra herbergja, 100,0 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi.

Halldóruhagi 4 - 102

Glæsileg nánast ný (2019) skráð 1.herbergja íbúð, 41,0 fm

Verð 35,5 millj.

Verð 32,7 millj.

Verð 22,9 millj.

Lindasíða 4 - 701

Melasíða 2 – 302

Skútagil 7 – 101

Mjög góð 2ja herbergja 67,9 m² íbúð á 7. hæð í fjöleignarhúsi ætluðu 60 ára og eldri. Tenging við þjónustumiðstöðina Bugðusíu 1.

60,7 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli við Melasíðu á Akureyri.

Rúmgóð 83,7 fm 3ja herbergja neðri sérhæð í 2ja hæða fjölbýli í Giljahverfi. Örstutt í skóla og leikskóla.

Verð 30,9 millj.

Verð 21,4 millj.

Verð 30,9 millj.

Hólatún 6 e.h.

Hafnarstræti 26 – 206

Vestursíða 22 íb. 201

Falleg, björt og vel skipulögð 4ra herbergja enda íbúð á efri hæð í tengihúsi í góðum stað

Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. og 3. hæð með útsýni til vesturs - samtals 130,8 m²

3ja herb. 70,8 fm íbúð á 2. hæð. Laus til afhend­ ingar við kaupsamning.

Verð 36,9 millj.

Verð 52,4 millj.

Verð 27,6 millj.

Ránargata 22, efri hæð

Mið-Samtún, 601 Ak.

Sómatún 5-101

Góð 99,6 fm 4ra herbergja efri hæð ásamt 19,5 fm bílskúr. Samtals er eignin 119,1 fm.

Verð 31,5 millj.

Steinsteypt fimm herbergja einbýlishús á þremur hæðum alls 146,5 fm. staðsett rétt norðan við Akureyri. Húsið stendur á 1412 fm eignarlóð.

Verð 37,9 millj.

Falleg og vel skipulögð 3ja-4ra herb. 96,1 fm. íbúð með sérinngangi á neðri hæð í fjórbýlishúsi í Naustahverfi

Verð 36,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Ertu að hugsa um hlutdeildarlán? Hvernig virka hlutdeildarlán? Fyrir hverja eru hlutdeildarlán? Starfsfólk Eignavers er reiðubúið að aðstoða ykkur með umsóknir um hlutdeildarlán. Verið velkomin á skrifstofu Eignavers. Stekkjartún 20 – 304

Lautavegur 8, Laugum

Lautavegur 8 201, Laugum

63,2 fm íbúð á neðri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsveit. Íbúðin hefur veriið til útleigu síðustu ár. Íbúðin getur verið til afhendingar við kaupsamning með þá yfirtöku á leigusamningi.

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Verð 32,9 millj.

Verð 19,9 millj.

Verð 24,4 millj.

Víðimýri 6

Ásatún 6 – íbúð 303

Skarðshlíð 11 i

Mjög góð 87,2 fm 3-4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýli með sérinngangi á vinsælum stað í Naustahverfi.

LAUS STRAX Fallegt og töluvert endurnýjað einbýlishús, hæð, kjallari og risherbergi á góðum stað á Brekkunni. Húseignin er 143 fm.

Falleg og rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli í Naustahverfi með frábæru útsýni. Íbúðin er staðsett rétt hjá Bónus. Lækkað verð

2ja herbergja 57,2 fm íbúð ásamt sér geymslu í sameign á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með fallegu útsýni.

Verð 44,9 millj.

Verð 35,9 millj.

Verð 18 ,9 millj.

Múlasíða 5j

Keilusíða 7g

Norðurgata 4

3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi.

Verð 27,5 millj.

Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúða með geymslu innan íbúðar á 3ju hæð.

Verð 28,9 millj.

72,4 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæðum í tvíbýli á Eyrinni á Akureyri. Sérinngangur. Laus fljótlega.

Verð 19,9 millj.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ REYNIHLÍÐ 14B - HÖRGÁRSVEIT

ÁSATÚN 8 ÍBÚÐ 301

MÚLASÍÐA 38

Vorum að fá í sölu þrjár 3ja herbergja raðhúsaíbúð í 6 íbúða húsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærð 76,3 m² Verð 35,8 millj.

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í suðaustur enda í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 83,8 m² Verð 32,9 millj.

Björt og falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð á einni hæð með 13 m² sólstofu og sambyggðum bílskúr. Stærð 146,1 m² þar af er bílskúr 27,6 m² Verð 58,9 millj.

MELGATA 2 GRENIVÍK

KEILUSÍÐA 6G

ÁÆTLAÐUR AFHENDINGARTÍMI ER ÁGÚST 2021

Mikið endurnýjað 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á skemmtilegum stað á Grenivík. Stærð 156,3 m² þar af telur bílskúr 32,0 m² Verð 39,5 millj.

KARLSBRAUT 22 DALVÍK

BAKKAHLÍÐ 12

Einstaklega björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju Vel viðhaldið 6 herbergja einbýlishús með stórum hæð(efstu) í suður enda. Gluggar til 3ja átta og bílskúr á góðri hornlóð í Glerárhverfi. Stærð 233,0 m² þar af telur bílskúr 51,1 m² vestur svalir. Verð 81,5 millj. Stærð 112,4 m² Verð 31,9 millj.

ODDEYRARGATA 16

SNÆGIL 20 ÍBÚÐ 202

6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum og með 3ja herbergja efri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi Góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð með suður svölum í stakstæðum bílskúr. miðsvæðis á Akureyri. fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 171,1 m² Stærð 107,6 m² Stærð 102,1 m² Verð 32,5 millj. Verð 23,5 millj. Verð 37,9 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

HÓLATÚN 12

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 307

LAUS VIÐ KAUPSAMNING

EIGNINNI FYLGIR SÉR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.

Vönduð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í norður enda með sér inngangi í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 99,0 m² Verð 37,9 millj.

ÆGISSÍÐA 29 GRENIVÍK

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

HJALLALUNDUR 3 ÍBÚÐ 402

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í 5.hæða Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fjölbýli á vinsælum stað á Brekkunni. fjöleignarhúsi með lyftu í Glerárhverfi. Stærð 87,9 m² Stærð 62,9 m², þar af sérgeymsla 5,6 m² Verð 31,5 millj. Verð 32, 4 millj.

STEÐJI SUMARHÚS

LÓÐIR GLÆSIBÆ

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á einni Vandað sumarhús í fallegu umhverfi í landi Steðja í Til sölu skemmtilegar einbýlishúsalóðir í landi Hörgársveit um 17 kílómetra frá Akureyri. hæð með bílskúr á Grenivík. Glæsibæjar í fallegu og gróðursælu umhverfi Skráð byggingarár er árið 2000 og stendur húsið á Stærð 191,7 m² þar af telur bílskúr 56,0 m² skammt norðan við Akureyri. 6.100,0 m² leigulóð. Verð 42,3 millj. Verð 8,9 – 9,9 millj. Stærð 42,4 m² Verð 22,5 millj.

HLÍÐARVEGUR 44 ÍB. 101 SIGLUF.

Rúmgóð og mikið endurnýjuð 3-4ra herbergja íbúð á neðri hæð með sér inngangi í þríbýlishúsi. Stærð 87,6 m² Verð 18,9 millj.

ÆGISBYGGÐ 16, ÓLAFSFIRÐI

LUNDUR, GRENIVÍK

Mikið endurnýjað og vel staðsett 5 herbergja Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á tveimur einbýlishús á einni hæð með bílskúr. hæðum á 1200 m² eignarlóð. Stærð 171,9 m² Særð 178,6 m² Verð Tilboð Verð 36,5 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MELASÍÐA 4A

AKURSÍÐA 2 ÍBÚÐ 203

LAUS VIÐ KAUPSAMNING

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

SKARÐSHLÍÐ 15 ÍBÚÐ 401

Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli í Vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fjölbýli Síðuhverfi. í Glerárhverfi. fjölbýli með sér inngangi af svölum í Síðuhverfi. Stærð 83,8 m² Stærð 95,0 m² Stærð 64,9 m² Verð 28,9 millj. Verð 27,9 millj. Verð 28,5 millj.

MELASÍÐA 3K

VÍÐILUNDUR 6

LAUS VIÐ KAUPSAMNING

LYFTA ER Í HÚSINU Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. Rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli á hæð í fjölbýli með lyftu í Síðuhverfi. vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 106,3 m² Stærð 116,0 m² Verð 33,9 millj. Verð 33,9 millj.

DAVÍÐSHAGI 4 ÍBÚÐ 405

EIÐSVALLAGATA 38

GRÆNAMÝRI 7

Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli með sérinngangi. Stærð 66,8 m² Verð 26,5 millj.

GRENIVELLIR 14

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Nýleg 2ja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu í Hagahverfi. Stærð 59,7 m² Verð 31,5 millj.

www.kaupa.is

Skemmtilegt 3ja herbergja einbýlishúsi á einni hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 87,6 m² Verð 34,9 millj.

Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð með húsbúnaði á 2. hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni. Stærð 80,4 m² Verð 28,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

TUNGUSÍÐA 29

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

SKÁLATÚN 5

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

SUNNUTRÖÐ 10, EYJAFJARÐARSVEIT

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Stórt og vel skipulagt 7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Stærð 267,5 m² Verð 79,0 millj.

SKARÐSHLÍÐ 29 ÍBÚÐ 204

Vönduð og vel skipulögð 3ja herbergja parhúsaíbúð Vandað og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað í Naustahverfi. með stakstæðum bílskúr á hornlóð í lítilli Stærð 117,9 m² botnlangagötu. Stærð 200,1 m² en þar af telur Verð 54,9 millj. bílskúr 41,3 m² Verð 64,9 millj.

SMÁRAHLÍÐ 14H

NORÐURGATA 52

SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í 3ja herbergja enda íbúð á 3ju hæð í fjölbýli í fjölbýli með inngang af svölum. Glerárhverfi. Stærð 80,8 m² Stærð 83,3 m² Verð 24,9 millj. Verð 28,9 millj.

Góð 3-4ra herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýli á Eyrinni. Stærð 98,4 m² Verð 37 millj.

KRISTJÁNSHAGI 6 – NÝBYGGING

SÝNINGARÍBÚÐIR KLÁRAR - AFHENDINGARTÍMI APRÍL / MAÍ 2021 HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI Vandaðar 3-5 herbergja íbúðir í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Sér inngangur af svölum. Stærð 71,8 - 123,2 m² Verð 33,5 – 51,0 millj.

www.kaupa.is


Sumarstörf hjá Akureyrarbæ Umsóknartímabil sumarstarfa 2021 er hafið Fjölbreytt og spennandi störf í boði.

Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Við erum alveg til í smá „like”

Þú finnur okkur hér dagskrain.akureyri

Dagskráin dagskrain @dagskrain.is


EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! -27% -40%

-55% Kalkúnaleggir Lausfrystir

399

Lamba ribeye

KR/KG ÁÐUR: 887 KR/KG

3.153 ÁÐUR: 4.319 KR/KG

-15%

Kengúru fille

3.824 ÁÐUR: 4.499 KR/KG

KR/KG

KR/KG

Ungnauta piparsteik

3.479 ÁÐUR: 5.799 KR/KG

HUMARVEISLA! Berlínarbolla 65 gr

-40%

Humar hátíðarsúpa 850 ml

1.193

KR/PK ÁÐUR: 1.729 KR/PK

83

KR/STK ÁÐUR: 139 KR/STK

-25%

-30%

-31% Humar án skeljar 800 gr

3.499 ÁÐUR: 4.999 KR/PK

-30% Graskersbrauð 508 gr

Aleppo gulrótarterta 800 gr

KR/STK ÁÐUR: 629 KR/STK

KR/STK ÁÐUR: 1.599 KR/STK

439

KR/KG

1.199

-25% Heilsuvara vikunnar!

Trönuberjasafi 750 ml

KR/PK

Avókadó 700 gr

365

KR/PK ÁÐUR: 729 KR/PK

-50%

1.649

KR/STK ÁÐUR: 2.199 KR/STK

Tilboðin gilda 18.—21. febrúar

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Glerarkirkja.is s: 464-8800

Sunnudagurinn 21. febrúar kl.11:00 Guðsþjónusta með kór Glerárkirkju. Sr. Stefanía Steinsdóttir leiðir stundina, Petra Björk Pálsdóttir stjórnar kór og leikur á orgel. Sunnudagurinn 28. febrúar kl.11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með barna- og æskulýðskórum Glerárkirkju. Létt stund fyrir allan aldur, mikill söngur og gleði.

Miðvikudags helgistundir

Hádegissamverurnar á miðvikudögum eru á sínum stað. Þá er stutt helgistund kl. 12:00 og kaffi á eftir.

Nú er allt hefðbundið starf hafið aftur! Sunnudagaskólinn er farinn af stað. Eydís Ösp Eyþórsdóttir og góður hópur leiðtoga taka á móti börnum á öllum aldri á sunnudagsmorgnum kl.11. Söngur, sögur, leikir og gleði - góð byrjun á deginum.

Glerárkirkja auglýsir ekki lengur vikulega í dagskránni. Við bendum á heimasíðu okkar og facebooksíðu.

www.glerarkirkja.is

BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


VIKUBL AÐIÐ

Meðal efnis í blaðinu

á morgun

HUNDASLEÐAHLAUP Á HÚSAVÍK Lengsta hundasleðahlaup á Íslandi verður haldið á Húsavík 19. Febrúar. Hlaupið er 150 kílómetrar og ferðast keppendur með fjóra til sex hunda. Einn af keppendum er Húsvíkingurinn Hilmar Freyr Birgisson en hann hefur verið mikill hundaáhugamaður um árabil og á sex Husky-hunda. Vikublaðið ræddi við Hilmar á dögunum.

NORÐLENDINGUR VIKUNNAR Tónlistarmaðurinn Valmar Valjaots flutti til Íslands frá Tallinn í Eistlandi árið 1994 og hefur búið hér á landi í um 26 ár. Tilviljun dró hann hingað til lands á sínum tíma og segir hann það forréttindi að geta lifað sem tónlistarmaður. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður þegar kemur að tónlist og getur nánast leikið á hvaða hljóðfæri sem er. Valmar er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og situr hér fyrir svörum.

SPRENGHLÆGILEG FULLORÐINSSÝNING Hrönn Björgvinsdóttir fór í leikhús að sjá sýninguna Fullorðin hjá Menningarfélagi Akureyrar, áður var verkið sýnt í Samkomuhúsinu en vegna mikillar eftirspurnar eru nú aukasýningar í Hofi. Leikarar sýningarinnar, þau Birna Pétursdóttir, Árni Beinteinn Árnason og Vilhjálmur B. Bragason eru einnig höfundar verksins þar sem þau fjalla á sprenghlægilegan hátt um grátbroslegar hliðar þess að fullorðnast.

Fáðu þér áskrift!

Hringdu núna í síma 860

6751 eða sendu tölvupóst á askrift@vikubladid.is


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00

Húsnæði í boði Til leigu: 2ja berbergja íbúð í Glerárþorpi. Íbúðin er á fyrstu hæð Um langtímaleigu er að ræða. Dýrahald ekki leyft Nánari uppl. í síma 892 5431 eða 892 6121

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

BlikksmiðjaGoðanesi4 Öllalmennblikksmíðavinna

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Loftræstingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is Vissir þú að inn á Vikubladid. is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar fást á eftirtöldum stöðum: fást á eftirtöldum stöðum: Pennanum, Blómabúð Akureyrar,

Mímósu, BýflugunniBlómabúð og blóminu, Pennanum, Akureyrar, Mímósu, Blómabúðinni Akri, Ásprenti og SAk Býflugunni og blóminu, Blómabúðinni Akri og SAk

Vikublaðsins!


Fataviðgerðir

Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofan verður lokuð næstu vikur. Torfhildur svarar fyrirspurnum milli kl. 15 og 16 á miðvikudögum í síma 862-6839. Stjórnin

vikubladid.is vikubladid@vikubladid.is

Auglýsingabókanir í Dagskrána berist til: hera@dagskrain.is

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA – Rúllugardínur, -myrkvunar og -skrín. ATH. Vorum að taka upp gull­ fallegar og glænýjar Voile og Wave á áður óséðu verði. Einnig nýtt kerfi í plíser­ uðum gardínum í ótrúlegu úrvali. Og að sjálfsögðu með allt hitt ásamt þjónustunni okkar; mælingum, uppsetn­ ingum og viðgerðum. SÓL­ STEF ÓSEYRI 6, opið 10 til 17 nema föstud. til kl. 16. Sími 466­3000 og net­ fangið solstef@simnet.is.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Fyrsta þriðjudag í mánuði kl. kl. 20:00- og hina þriðjudaga kl. 20:30 nýliðamóttaka. Þri. kl. 20:30-21:30 www.gsa.is

Fimmtudagur 18. febrúar Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.

Sunnudagur 21. febrúar Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Sigríður Hulda Arnardóttir. Grímuskylda er í kirkjunni og Safnaðarheimilinu, fyrir fullorðna.

Þriðjudagur 23. febrúar

Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15-17.00. Hópur I (Brekkuskóli).

Miðvikudagur 24. febrúar Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT-starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju - ÆFAK (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barna- og æskulýðsstarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is

Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barna- og kórastarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 458: Hafnarfjörður



ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is

graenihatturinn.is

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700 LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI:

112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

KA - Valur // 18/02 // kl. 19:30 // Olísd. karla KA/Þór - FH // 27/02 // kl. 15:00 // Olísd. kv. Þór - Stjarnan // 18/02 // kl. 18:30 // Olísd. karla Þór - Grindavík // 07/03 // kl. 19:15 // Dominosdeild

112

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI:

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE:

112

05.12.2020-16.11.2021 Úrval, II. hluti - valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri Salur 08

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu:

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

mak.is

25. FEB. // Fullorðin // kl. 20:00 6. MARS //Benedikt búálfur // kl. 13:00 7. MARS //Benedikt búálfur // kl. 16:00 13. MARS // Víkingur leikur Debussy og Rameau kl. 20:00 AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnudaga: Lokað

Opnunartími verslana á Glerártorgi:

GLERÁRLAUG Mán. þri. - fim.: 6:45-8 & 18-21 mið.&fös.6:45-8 & 17:30-21/Lau:9:00-14.30/sun:9-12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 06:30-22:00 Föstud. 06:30-20:00 Helgar: 10:00-20:00 ÞELAMÖRK Sunnud. til fimmtud.: 11:00-22:00 föstud. og laugard. 11:00-20:00


Gildir dagana 17. - 24. febrúar

16

Enskt tal Fös. kl. 17 og 19:05 Lau. 16:30 og 18:45 Sun. 16:00 og 18:10 Mán. - þri. kl. 18:00

Íslenskt tal Fös. kl. 17 og 19:05 Lau. kl. 14:20, 16:30 og 18:45 Sun. kl. 14, 16:10 og 18:20 Mán. - þri. kl. 17:50

16

Fös kl. 21:10 Lau. kl. 21:00 Sun. 20:30 Mán.-þri. kl. 20:10 16

Fös. kl. 21:10 Lau. kl. 21:00 Mán. - þri.kl. 20:10

Sun. kl. 20:15

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin!

Lau. kl. 14:30 Sun. kl. 14:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


pizzutilboð Pizzur

Meðlæti & Gos

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

3.290,-

4.990,-

4.290,-

6.290,-

1

2

Stakar Pizzur

5

6

3

4

& Tvennutilboð

7

8

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

Stór pizza, 3 álegg innifalin.

2 X stórar pizzur, 3 álegg innifalin.

1.890,-

3.490,-

2.590,-

4.790,-

9

2 X Stórar pizzur, 1 álegg innifalið. Tilvalið fyrir barnaafmælið.

3.290,-

Heimsending kr. 800,-

Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.590,-

Pantaðu á: www.greifinn.is með APPi eða í síma 460-1600


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

Í SÝNINGU ERU: VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!

Í BÍÓ NÝ.T-T22. feb. 16

SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR VEGNA COVID. VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.

Fös og lau 19:40 og 22:00 Sun-þri 20:00

Mið og fim 20:00 Fös-sun 18:00 og 20:00 Mán og þri 20:00

Fös 18:00 Lau og sun 15:00 og 16:00

Fös og lau 22:00


HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

STILLANLEGT HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU, EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 439.900.-

PANDORA RAFSTILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL Verð 219.900.-

BARON

ZERO GRAVITY

VANDAÐUR RAFDRIFINN LEÐURSÓFI Verð kr. 524.900.-

ÝMIR 7 SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA MEÐ BOTNI OG FÓTUM

10.000 kr.

AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM

FRIGG

IÐUNN

120×200 cm: Verð áður kr. 84.900 NÚ AÐEINS KR. 74.900

25%

Fleiri stærðir og gerðir í boði

AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP

MIÐGARÐUR

FERMINGARTILBOÐ Í FULLUM GANGI

SÆNGURVER OG NÁTTSLOPPAR

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

HÖFÐAGAFLAR OG RÚMFÖT

LEXON FLIP VEKJARAKLUKKA MARGIR LITIR

Minni gerð kr. 5.500.Stærri gerð kr. 6.900.-

MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGARGJÖFUM LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.