20. tbl. 54. árg. 19. maí - 26. maí 2021
dagskrain@dagskrain.is
vikubladid.is
FERMINGAR TILBOÐ
Í FULLUM GANGI
Bragðgóðir munnúðar frá
10.000 kr.
AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM
25% AFSLÁTTUR
AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP
Frásogast beint út í blóðrásina í gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni.
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu
ÞÚ FÆRÐ GJAFAKORTIÐ FYRIR FERMINGUNA Á GLERÁRTORGI Fæst í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. ALLT Á EINUM STAÐ
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda til 26. maí.
25% afsláttur af harðparketi
Umhverfisvænt harðparket
Verslaðu á netinu byko.is
25% afsláttur af útiljósum
AKUREYRI
AKUREYRI
Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.
SIMBA STÆRÐIR Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 90 x 210 cm Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm Dýna 180 x 210 cm Dýna 200 x 200 cm
VERÐ 89.990 99.990 104.990 104.990 114.990 124.990 144.990 159.990 169.990 179.990
Simba dýnurnar koma upprúllaðar í kassa sem flytja má í næstum hvaða bíl sem er.
Frá SIMBA eru einnig fáanlegar Hybrid/Stratos heilsukoddar og dýnuhlífar
Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á dorma.is
Akureyri Dalsbraut 1
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is 558 1100
Upplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.
Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Simba dýnur henta jafnt í hefðbundin sem stillanleg rúm
G
Orkuflokkur
73 kw/1000 klst Orkunotkun
ný vara fleiri stærðir í boði
Samsung The Frame QLED sjónvarp • • • •
UHD 3840x2160, HDR Tizen, Netflix 4x HDMI, Bluetooth Art Mode
55”
QE55LS03AAUXXC QE65LS03AAUXXC
65”
279.995 359.995 Mynd í sjónvarpi: Botanical #1 (2019) E. Christine Flynn
Samsung The Frame Modern rammi
verð frá:
• Útskiptanlegur rammi • Fyrir The Frame 2021 • Hvítur, ljós eða dökkur viður VGSCFA55TKBXC VGSCFA55BWBXC VGSCFA55WTBXC VGSCFA65TKBXC VGSCFA65WTBXC
Sendu okkur línu! við getum svarað öllum þínum spurningum á netspjallinu. Þú getur hafið netspjall á elko.is. Opið alla daga til 21:00.
Sjá opnunartíma og vefverslun á elko.is | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana
14.495
G
Orkuflokkur
87/172 kw/1000 klst Orkunotkun
-21% fleiri stærðir í boði
Aðeins 20 stk.
Samsung 65” QLED Q67T snjallsjónvarp • • • •
65”
QLED, UHD 3840x2160, HDR Tizen 5.5 snjallstýrikerfi, Netflix Bluetooth, WiFi Ambient Mode
áður: 229.994
75”
áður: 329.984
169.994 264.984
QE65Q67TAUXXC QE75Q67T
einnig til svört
Sonos Beam hljóðstöng
79.895
• Wifi og HDMI tenging • Raddstýring • Tengist öðrum Sonos vörum SONOSBEAMBK SONOSBEAMWH
ný vara Sonos Roam ferðahátalari • WiFi og Bluetooth tenging • Allt að 10 klst. rafhlöðuending • Raddstýring SONOSROAMWH -BK
34.995 Tilboðin á þessari opnu gilda í öllum verslunum ELKO frá 19.05 - 25.05
Imperial fagnar
13 ára afmæli 30. maí. 25% afsláttur af öllum vörum Drögum út 2x25.000 kr gjafabréf 30. maí
Allar gallabuxur 6.990
TÍSKUVÖRUVERSLUN GLERÁRTORGI Opnunartími: Mán til föstud. 10-18.30, laugard. 10-18, sunnud. 12-17
A A F M ÆL
IS
G
13
ÁR
ttur
I
.i
s
.i m
w
Buxur 4990,-
AF ÖL LUM VÖRU M
LEÐ
ww
25% afsára lá
perialak
Buxur nú: 4.990
TÍSKUVÖRUVERSLUN GLERÁRTORGI Opnunartími: Mán til föstud. 10-18.30, laugard. 10-18, sunnud. 12-17
Sala á óskilamunum Föstudaginn 21. maí 2021, kl. 12:15, verður haldið uppboð á óskilamunum á lögreglustöðina við Þórunnarstræti á Akureyri. Boðnir verða upp óskilamunir sem eru helst reiðhjól, hlaupahjól og fleira sem verið hefur í vörslum lögreglunnar á Norðurlandi eystra í ár eða lengur. Auk þess verður boðin upp bifreiðin ZA-N19, Kia Sorento, árgerð 2014, sem áður var í notkun sem lögreglubifreið hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Búið er að aka bifreiðinni ca 400.000 kílómetra. Lámarksboð í bifreiðina verður 500.000 krónur. Bifreiðin og munirnir verða seldir í því ástandi sem þeir eru á söludegi og lögreglustjóri tekur enga ábyrgð á ástandi þeirra muna sem verða seldir. Bifreiðin verður til sýnis við lögreglustöðina á Akureyri eftir samkomulagi við yfirlögregluþjón eða aðstoðaryfirlögregluþjóna. Krafist verður staðgreiðslu. Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra. 18. maí 2021.
TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ
Listasafninu á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12 lau. 22. maí kl. 15:00-15:15 og 16:00-16:15
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
flytur SERIAL ROMANCE I OG II eftir Guðrúnu Ingimundardóttur og ORGELÆVINTÝRIÐ MAURINN OG ENGISPRETTUNA eftir Erland Hildén á krakkaorgel og rafmagnspíanó Aðgangur: Aðgangseyrir að Listasafninu, ókeypis fyrir 18 ára og yngri, nema og handhafa árskorts á Listasafnið
Kæru vinir Ég býð mig fram til forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi í prófkjörinu þann 29. maí n.k. Ég óska eftir stuðningi ykkar í 1. sæti Saman leiðum við Sjálfstæðisflokkinn til sigurs!
NJÁLL TRAUSTI FRIÐBERTSSON ALÞINGISMAÐUR
Fimmtudagurinn 20. maí 10.50 Heimaleikfimi e. 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Kastljós e. 11.45 Menningin e. 11.55 Djók í Reykjavík (2:6) e. 12.25 Fólkið í landinu e. 13.00 Hrefna Sætran grillar (2:6) e. 13.25 Toppstöðin (1:8) e. 14.15 Laxness og svarti listinn e 15.15 Sagan bak við smellinn – Praise You (6:7) e. 15.45 Lífsins lystisemdir (9:16) 16.15 Stjörnuhreysti (1:2) 16.50 Daði og gagnamagnið (2:2) e. 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Undraverðar vélar (5:20) 17.50 Nýi skólinn (2:26) e. 18.05 Matargat e. 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2021 (2:3) (Seinni undankeppni) Bein útsending frá seinni undankeppni Eurovision í Rotterdam þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson. 21.05 Eurovison 2021 Skemmtiatriði (2:3) 21.20 Kátt í Höllinni 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (15:15) (Criminal Minds XIV) 23.05 Undir trénu Íslensk kvikmynd frá 2017 um gamalt tré og forræðisdeilu. Atli skilur við konuna sína og stendur í harðri forræðisdeilu. e. 00.30 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (10:12) 08:15 Grey’s Anatomy (13:21) 09:05 Bold and the Beautiful (8101:749) 09:25 The O.C. (3:16) 10:05 Last Man Standing (3:22) 10:25 Gilmore Girls (7:22) 11:10 Hestalífið 11:20 Tveir á teini (1:6) 11:50 Friends (22:24) 12:15 Friends (3:24) 12:35 Nágrannar (8502:250) 12:55 Gossip Girl (17:18) 13:35 Jamie Cooks Italy (2:8) 14:20 X-Factor: Specials - All stars (1:4) 15:30 Temptation Island (1:11) 16:15 All Rise (12:17) 17:00 Mr. Mayor (4:9) 17:35 Bold and the Beautiful (8101:749) 18:00 Nágrannar (8502:250) 18:26 Veður (137:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (137:365) 18:55 Ísland í dag (99:265) 19:10 Dagbók Urriða (5:6) Ólafur Tómas Guðbjartsson býður áhorfendum í ferðalag um landið okkar og töfraheim silungsveiði á flugu. Heimsótt eru fjölmörg veiðisvæði og snert á grunnatriðum veiðinnar sem og flóknari pælingum um klak skordýra og fleiri þáttum í veiðinni. 19:35 Temptation Island USA (12:13) 20:20 Hell’s Kitchen USA (16:16) Í þessari sautjándu þáttarröð er í fyrsta skipti keppni á milli einstaklinga sem áður hafa keppt í Hell’s Kitchen og er því um sannkallað stjörnustríð að ræða. 21:05 The Blacklist (17:22) 21:50 NCIS (14:16) 20:00 Að austan 22:40 NCIS: New Orleans 20:30 Landsbyggðir (23:24) 21:00 Að austan 23:25 Real Time With Bill 21:30 Landsbyggðir Maher (16:35) 22:00 Að austan 00:20 We Are Who We Are 22:30 Landsbyggðir (6:8) 23:00 Að austan 01:10 Brave New World (2:9) Dagskrá N4 er endurtekin allan 01:55 Grey’s Anatomy (13:21) 02:40 The O.C. (3:16) sólarhringinn um helgar.
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
11:45 Daphne & Velma 12:55 Sweet Home Carolina 14:20 The Five-Year Engagement 16:20 Daphne & Velma Stórskemmtileg mynd um tvo meðlimi The Mistery Inc. hópsins en þegar dularfullir atburðir fara að eiga sér stað í skólanum þeirra ákveða þær að leysa málin á eigin spýtur. Í kjölfarið lenda þær í ótal ævintýrum. 17:35 Sweet Home Carolina Dramatísk mynd frá 2017 um Diane sem er fráskilin og tveggja barna móðir sem eftir áralanga 06:00 Síminn + Spotify baráttu við að komast til 12:30 Dr. Phil (103:170) metorða hjá auglýsingafyrirtæki í 13:15 The Late Late Show with Los Angeles ákveður að flytja James Corden (131:208) aftur á heimaslóðirnar þegar hún 14:00 The Block (38:57) erfir þar hús, og hugsa málin upp 15:05 Gordon Ramsay’s 24 á nýtt. Hours to Hell and Back 18:55 The Five-Year (9:10) Engagement 15:50 90210 (1:22) Rómantísk gamanmynd. 16:50 The King of Queens (2:25) 21:00 Stronger 17:10 Everybody Loves Sannsöguleg mynd frá 2017 Raymond (2:26) með Jake Gyllenhaal í hlutverki 17:35 Dr. Phil (104:170) Jeffs Bauman sem missti báða 18:20 The Late Late Show with fætur þegar hryðjuverkamenn James Corden (132:208) sprengdu tvær sprengjur við 19:05 The Block (39:57) endalínu Bostonmaraþonhlaups20:10 Kokkaflakk (1:5) ins þann 15. apríl 2013 og þurfti Ferða- og matreiðsluþættir þar í framhaldinu að takast á við sem Ólafur Örn Ólafsson gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. heimsækir íslenska 22:55 Ford v Ferrari matreiðslumenn sem hafa gert Mögnuð verðlaunamynd frá það gott úti í hinum stóra heimi. 2019 sem byggir á sannri sögu 20:45 Jarðarförin mín (1:6) um samstarf kappakstursLjúfsár en alvörugefin þáttaröð mannsins Kens Miles og með með Þórhalli Sigurðssyni í bílasmiðsins og frumkvöðulsins aðalhlutverki. Carrolls Shelby. 21:15 Venjulegt fólk (1:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með 01:25 Fear of Water Dramatísk mynd frá 2015. dramatísku ívafi. 21:45 Stella Blómkvist (1:6) Sport Glæný íslensk þáttaröð. 22:35 Manhunt: Deadly Games 06:00 Óstöðvandi fótbolti (4:10) 11:00 Markasyrpan (31:32) 23:20 The Late Late Show with 11:30 West Brom - West Ham James Corden (132:208) 13:30 Newcastle - Sheff. Utd. 00:05 Love Island (27:34) 15:30 Southampton - Leeds 01:00 Ray Donovan (9:12) 17:30 Brighton - Man. City 01:50 Black Monday (1:10) 19:30 Burnley - Liverpool 02:20 Gangs of London (2:10) 21:30 Markasyrpan (31:32) 03:20 Penny Dreadful: City of 22:00 Tottenham - Aston Villa Angels (3:10) 00:00 Crystal Palace - Arsenal 04:20 Síminn + Spotify 02:00 Óstöðvandi fótbolti
18:40 Angry Birds Stella (3:13) 18:45 Krummi Klóki 20:00 Friends (1:24) 20:20 Friends (6:24) 20:45 The Office (8:26) 21:10 Svínasúpan (6:8) 21:40 Nashville (6:16) 22:20 Orange is the New Black (1:14) 23:20 Punky Brewster (7:10) 23:45 Batwoman (5:20) 00:25 Friends (1:24) - (6:24) 01:15 The Office (8:26)
Viðskiptavinir athugið! Næsta Dagskrá kemur út fimmtudaginn 27. maí Skil á auglýsingum er þriðjudaginn 25. maí Auglýsingaskil berist á netfangið hera@dagskrain.is
HVÍTA SUNNUDAGUR
LOKAÐ
í verslunum VER KSMI ÐJA N 1 1: 30 -21 :00
P IZ Z AN 1 1: 00 -23: 30
ANNAR Í HVÍTAS UNNU Almennur opnunartími verslana milli
13:00 - 17:00
O P I Ð Í N E T TÓ
10:00-19:00
Föstudagurinn 21. maí 11.00 Heimaleikfimi (1:20) e. 11.10 Price og Blomsterberg e. 11.35 Gönguleiðir (8:22) 11.55 Okkar á milli (2:10) e. 12.20 Djók í Reykjavík (3:6) e. 12.50 Í garðinum með Gurrý (4:6) e. 13.20 Nýjasta tækni og vísindi (2:8) e. 13.45 Eurovision 2021 (2:3) e. 15.55 EM í sundi Bein útsending frá EM sundi í Ungverjalandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr (2:10) e. 18.28 Sögur - stuttmyndir (2:3) 18.35 Húllumhæ (18:40) 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Rotterdam kallar (2:2) Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fylgja Daða Frey og Gagnamagninu eftir í Rotterdam. Fjallað verður á snarpan og líflegan hátt um það sem er efst á baugi í undirbúningnum fyrir Eurovision, fylgst með stífum æfingum og rætt við áhugaverða keppendur frá hinum löndunum. Stjórn upptöku: Gísli Berg. Framleiðsla: RÚV. 20.05 Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (Eurovision: Frá Skjálfanda til Skotlands) Eurovision-myndin um hina stórefnilegu íslensku söngvara Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir frá Húsavík sem fá stærsta tækifæri lífs síns þegar þau eru valin til að vera fulltrúar þjóðar sinnar í stærstu söngvakeppni í heimi, Eurovision. Aðalhlutverk: Will Ferrell og Rachel McAdams. Leikstjóri: David Dobkin. 22.05 Vera Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Haltu mér, slepptu mér (6:7) (Cold Feet 7) Sjöunda þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Leikarar: Leikarar: James Nesbitt, John Thomson, Fay Ripley, Robert Bathurst og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (11:12) 08:15 Grey’s Anatomy (14:21) 09:05 Bold and the Beautiful (8102:749) 09:25 The O.C. (4:16) 10:05 Shark Tank (11:22) 10:50 Hvar er best að búa ? (1:3) 11:25 Golfarinn (2:8) 11:55 Friends (22:24) 12:35 Nágrannar (8503:250) 12:55 The Office (3:22) 13:15 Between Us (8:8) 13:55 Landhelgisgæslan (5:5) 14:20 Ég og 70 mínútur (6:6) 14:50 Í eldhúsinu hennar Evu (5:9) 15:00 Jamie’s Quick and Easy Food (10:18) 15:30 Grand Designs: Australia (4:14) 16:20 The Goldbergs (11:23) 16:40 Modern Family (4:18) 17:00 Race Across the World (1:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8102:749) 18:00 Nágrannar (8503:250) 18:26 Veður (138:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (138:365) 18:55 Britain’s Got Talent (18:18) 19:45 Í kvöld er gigg (1:9) Frábærir tónlistarþættir frá 2020 með Ingó, einum vinsælasta tónlistamanni landsins. Við rifjum upp þegar áhorfendur fengu einstakt tækifæri til að gægjast baksviðs og upplifa einstaka stemninguna þegar skemmtikraftar koma saman og telja í gleðina. Í hverjum þætti rennir Ingó í hvern slagarann á fætur öðrum með skemmtilegasta fólki landsins svo öll fjölskyldan geti tekið þátt í geggjuðu gítarpartíi heima í stofu. 20:35 Forgetting Sarah Marshall Peter er niðurbrotinn maður eftir að kærastan hans, sjónvarpsstjarnan Sarah, segir honum upp. Hann ákveður að drífa sig í frí til Havaí til að sleikja sárin nema þar er Sarah stödd, á sama hóteli, ásamt nýja kærastanum sínum. Fríið breytist því snarlega í vandræðalega martröð en Peter fær óvænta aðstoð hjá Rachel, starfsmanni á hótelinu, sem reynir að koma honum í gegn um þetta pínlega ferðalag. 22:25 The Command Spennumynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum. Þann 12. ágúst árið 2000 varð gríðarleg sprenging í rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk þar sem hann tók þátt í flotaæfingu Rússa á Barentshafi með þeim afleiðingum að hann sökk til botns á rúmum tveimur mínútum. 00:20 I Still See You Ævintýralegur spennutryllir frá 20:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Tónlist á N4 2018 með Bellu Thorne í aðalhlutverki. Dagskrá N4 er endurtekin allan 01:55 Grey’s Anatomy (14:21) sólarhringinn um helgar. 02:35 The O.C. (4:16)
Bein útsending
Bannað börnum
14:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (3:10) 14:55 Mæja býfluga (42:78) 15:05 Strumparnir (39:49) 15:30 Áfram Diego, áfram! (6:18) 15:55 Siggi (6:52) 16:05 Lína langsokkur (21:23) 16:30 Tappi mús (32:52) 16:35 Heiða (21:39) 17:00 Svampur Sveinsson (8:20) 17:20 Dóra könnuður (16:26) 17:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (3:10) 18:00 Mæja býfluga (42:78) 18:10 Strumparnir (39:49) 18:30 Siggi (6:52) 18:45 Angry Birds Toons (35:52) 18:48 Halaprúðar hetjur 20:00 Friends (2:24) 20:20 Friends (7:24) 20:50 The Office (9:26) 21:10 Batwoman (6:20) 21:55 Flash (9:19) 22:40 Shrill (5:8) 23:05 Simpson-fjölskyldan (3:22) 23:25 Bob’s Burgers (19:23) 23:50 Friends (2:24) 00:15 Friends (7:24) 00:35 The Office (9:26)
Stranglega bannað börnum
12:25 Scooby-Doo! and the Curse of the 13th Ghost 13:45 Poms 15:10 August Creek 16:40 Scooby-Doo! and the Curse of the 13th Ghost Stórskemmtileg mynd um Scooby-Doo og félaga en að vanda lenda þau í alls kyns ævintýrum og leysa dularfullar ráðgátur í félaginu Ráðgátur hf. Í þetta sinn glíma þau við mál sem virðist hlaðið dulúð og draugum. 18:00 Poms Frábær mynd frá 2019 með Diane Keaton í aðalhlutverki. 19:30 August Creek Rómantísk mynd frá 2017 um unga ekkju sem snýr heim í gamla heimabæinn sinn í fyrsta skipti í þrjú ár til að aðstoða við brúðkaup systur sinnar. Nú þarf hún að horfast í augu við fortíðina og þar á meðal manninn sem hún bjóst aldrei við að falla fyrir. 21:00 Richard Jewell Sannsöguleg mynd frá 2019 í leikstjórn Clint Eastwood. Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta 06:00 Síminn + Spotify í Bandaríkjunum árið 1996. 12:30 Dr. Phil (104:170) Hann er þó ranglega sakaður um 13:15 The Late Late Show with það í fjölmiðlum að vera sjálfur James Corden (132:208) hryðjuverkamaðurinn. 14:00 The Block (39:57) 23:05 Downhill 15:05 The Biggest Loser (9:15) Julia Louis-Dreyfus og Will Ferrel 15:50 90210 (2:22) eru í aðalhlutverkum í þessari 16:50 The King of Queens (3:25) dramatísku gamanmynd frá 17:10 Everybody Loves 2020 sem kemur með nýtt tvist á Raymond (3:26) hamfaramyndir. 17:35 Dr. Phil (105:170) Hjón sem eru í skíðaferðalagi í 18:20 The Late Late Show with Ölpunum ásamt börnum sínum, James Corden (29:208) þurfa að endurskoða líf sitt og 19:05 The Block (40:57) samband, þegar þau lenda í 20:10 She’s Funny That Way snjóflóði. Viðbrögð Kvikmynd frá 2014 með Owen eiginmannsins við snjóflóðinu Wilson og Jennifer Aniston í vekja upp spurningar og spennu aðalhlutverkum. í sambandandinu. 21:45 Fathers and Daughters 00:30 Happy Death Day 2U Kvikmynd frá 2015 með Russell Hrollvekja frá 2019. Eftir að hafa Crowe og Amanda Seyfried í lifað af fjarstæðukennda og aðalhlutverkum. Þekktur stórhættulega hluti í atburðum rithöfundur, Pulitzerfyrri myndarinnar, Happy Death verðlaunahafi, ekkill og Day, þá er Tree Gelbman nú aftur einstæður faðir lendir í erfiðum stödd á heimavistinni, þakklát aðstæðum þegar hann fær fyrir að vera á lífi. En núna er það taugaáfall og veikist alvarlega í herbergisfélagi hennar, Ryan, kjölfarið. Aðalpersónan er hin sem segist upplifa sama daginn rúmlega þrítuga Katie Davis sem aftur og aftur, þar sem dularfullur, varð fyrir miklu tilfinningaáfalli í grímuklæddur morðingi myrðir æsku þegar hún missti föður hann daglega með stórum sinn, rithöfundinn Jake Davis. búrhníf. Nú þarf Tree að upplifa 23:40 The Expendables 2 sömu martröðina á nýjan leik. Þegar einföld aðgerð 02:10 Richard Jewell málaliðanna breytist í algjöra Sport martröð ákveða þeir að taka til sinna ráða 06:00 Óstöðvandi fótbolti og ganga á milli bols og höfuðs 14:00 Everton - Wolves 16:00 Chelsea - Leicester á óvinum sínum. 18:00 Netbusters (33:38) 01:20 Serena Ung og ástfangin hjón einsetja 18:30 Premier League World (42:44) sér að ná fótfestu í 19:00 Man. Utd. - Fulham timburiðnaðinum í fjalllendi 21:00 Newcastle - Sheff. Utd. Norður-Karólínuríkis á 23:00 Markasyrpan (31:32) kreppuárunum, en leiðin á 23:30 West Brom - West Ham toppinn verður ekki greið. 03:10 The Walking Dead (19:22) 01:30 Óstöðvandi fótbolti
Kjarnagata 16-201 Búseturéttur til endursölu
Glæsileg 5 herbergja 130 fm endaíbúð á annarri hæð í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Glerlokun á einkasvölum og inngöngupalli. Gólfhiti og harðparket á gólfum, þvottahús og geymsla inni í íbúð. Einnig er góð geymsla í kjallara. Búseturéttur er kr. 5.100 þúsund og mánaðargjald er kr. 247 þúsund Innifalið: Bílastæði í kjallara, öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. Hiti, rafmagn, þrif á sameign og öll þjónustugjöld. Íbúðin er laus til afhendingar í september 2021 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí.
Kristjánshagi 10-204 Búseturéttur til endursölu
Nýleg 2 herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli - 54 fm. Geymsla í sameign og rúmgóðar svalir. Búseturéttur er kr. 2.600 þús og mánaðargjald er kr.139 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Tæki í eldhúsi fylgja. Íbúðin er laus til afhendingar í september 2021 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí.
Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudags. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram
Laugardagurinn 22. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Rotterdam kallar (2:2) e. 10.25 Ísland: bíóland – Fjölgun og fjölbreytni (9:10) 11.25 Afinn e. 13.10 Landinn (6:17) e. 13.40 Eldfjöll í geimnum e. 14.30 Bækur og staðir e. 14.35 Börn hafsins e. 15.25 Can’t Walk Away e. 16.50 Herra Bean e. 17.15 Tónatal - brot 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Herra Bean (20:26) e. 17.42 Fótboltastrákurinn Jamie (10:13) (Jamie Johnson III) Fótboltastrákurinn Jamie hleypur upp völlinn og heldur ótrauður áfram að markmiði sínu að verða atvinnumaður í fótbolta. e. 18.10 Landakort (Vísindaverkefni sem gat af sér listsýningu) Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. 18.20 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring. 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2021 (3:3) (Úrslitakvöld) Bein útsending frá úrslitum Eurovision í Rotterdam. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson. Útsendingin er á sama tíma á RÚV 2 með táknmálstúlkun. 22.45 Eurovison 2021 Skemmtiatriði (3:3) Skemmtiatriði sem flutt var í hléi í Eurovision í Rotterdam. 22.55 Lottó (21:52) Lottó-útdráttur vikunnar. 23.00 Með söng í hjarta (Song to Song) Rómantísk mynd með Ryan Gosling í einu aðalhlutverkanna. Myndin segir frá tveimur pörum sem eltast við frægð og frama innan tónlistarlífsins í borginni Austin í Texas. Leikstjóri: Terrence Malick. Aðalhlutverk: Ryan Gosling, Rooney Mara, Michael Fassbender og Natalie Portman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.05 Dagskrárlok
14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:00 Þegar 16:30 Uppskrift að góðum degi 17:00 Að Vestan 17:30 Taktíkin 18:00 Að Norðan 18:30 Húsin í bænum 19:00 Þegar 19:30 Þegar 20:00 Matur í maga 20:30 Að Austan 21:00 Landsbyggðir 21:30 Föstudagsþátturinn 22:30 Þegar 23:00Uppskrift að góðum degi
08:00 Laugardagssögur (3:4) 08:01 Sögur af svöngum björnum (8:13) 08:05 Örstutt ævintýri (7:10) 08:10 Ég er kynlegt kvikyndi (7:26) 08:12 Örstutt ævintýri (7:10) 08:15 Greinda Brenda (2:5) 08:17 Börn sem bjarga heiminum (2:5) 08:20 Lærum og leikum með hljóðin (12:22) 08:23 Vanda og geimveran (7:12) 08:30 Monsurnar (19:52) 08:45 Ella Bella Bingó (4:16) 08:50 Víkingurinn Viggó (29:78) 09:05 Blíða og Blær (5:20) 09:25 Latibær (7:26) 09:35 Dagur Diðrik (4:6) 10:00 Leikfélag Esóps (8:8) 10:10 Angry Birds Toons (34:52) 10:13 Mia og ég (20:26) 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar (4:26) 11:00 Angry Birds Stella (4:13) 11:05 Angelo ræður (32:78) 11:10 Denver síðasta risaeðlan (3:52) 11:25 Hunter Street (16:20) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (11:17) 14:10 Schitt’s Creek (8:14) 14:35 Schitt’s Creek (9:14) 14:55 Schitt’s Creek (10:14) 15:20 The Great British Bake Off (3:10) 16:25 Heimsókn (8:9) 16:55 Skítamix (6:6) 17:30 Britain’s Got Talent (18:18) 18:26 Veður (139:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (139:365) 18:53 Lottó (66:100) 18:55 Impractical Jokers (5:26) 19:15 Johnny English Reborn Ævintýraleg grínhasarmynd þar sem Rowan Atkinson snýr aftur sem njósnarinn Johnny English og í þetta sinn þarf hann að stöðva hóp alþjóðlega leigumorðingja sem áforma að myrða þjóðhöfðingja og valda ulsa um allan heim. 21:00 Hellboy: Rise of the Blood Queen Spennandi og kómísk ævintýramynd frá 2019 með stórleikurum á borð David Harbour, Millu Jovovich og Ian McShane. 22:55 John Wick 2 Hörkuspennandi mynd frá 2017 með Keanu Reeves í aðalhlutverki. 01:00 Captive State Spennutryllir frá 2019. Í tiltölulega náinni framtíð hafa dularfullar „geimverur“ tekið völdin á Jörðu og fengið margt fólk í lið með sér. Á móti kemur að þeir eru líka margir sem geta ekki sætt sig við þessa nýju alheimsstjórn og leita því leiða til að velta geimverunum úr sessi. 02:45 Friends (11:17)
Bein útsending
Bannað börnum
13:40 Svampur Sveinsson (9:20) 14:00 Dóra könnuður (17:26) 14:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (4:10) 14:35 Mæja býfluga (43:78) 14:50 Strumparnir (40:49) 15:15 Áfram Diego, áfram! (7:18) 15:40 Siggi (7:52) 15:50 Lína langsokkur (22:23) 16:15 Tappi mús (33:52) 16:20 Heiða (22:39) 16:40 Svampur Sveinsson (9:20) 17:05 Dóra könnuður (17:26) 17:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (4:10) 17:40 Mæja býfluga (43:78) 17:55 Strumparnir (40:49) 18:15 Siggi (7:52) 18:30 Svínasögur (4:26) 18:31 The Son of Bigfoot 20:00 Friends (3:24) 20:20 Friends (8:24) 20:50 The Office (10:26) 21:10 Simpson-fjölskyldan (4:22) 21:35 Bob’s Burgers (20:23) 22:05 iZombie (2:13) 22:50 Humans (2:8) 23:35 Friends (3:24) 00:00 Friends (8:24) 00:20 The Office (10:26)
Stranglega bannað börnum
10:05 Road Less Travelled 11:30 Little Women 13:40 Official Secrets 15:30 Road Less Travelled Rómantísk mynd frá 2017 um sveitasöngkonuna Charlotte sem kemur heim til Tennessee viku áður en hún giftir sig, til að fá lánaðan brúðarkjól móður sinnar heitinnar, hjá ömmu sinni. 16:55 Little Women Drama- og rómantík af bestu gerð frá 2019 með Emmu Watson og Saoirse Ronan í aðalhlutverkum. 19:10 Official Secrets Keira Knightley fer með aðalhlutverkið í þessari sannsögulegu mynd frá 2019. Myndin fjallar um uppljóstraran Katharine Gun sem lak upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi NSA árið 2003. Í minnisblaðinu sem var lekið var stungið upp á að múta óákveðnum meðlimum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna til að kjósa með stríðinu í Írak. 21:00 High-Rise Dramatísk mynd frá 2015 með Tom Hiddleston, Jeremy Irons, Siennu Miller og fleiri stórgóðum leikurum. Stéttaskiptingin verður einum of raunveruleg þegar ungur læknir flytur inn í nútímalega íbúðablokk í úthverfi 06:00 Síminn + Spotify Lundúnaborgar árið 1975, þar sem á efri hæðunum búa þeir 11:15 The Block (40:57) 12:20 Dr. Phil (101:170) ríku en á þeim neðri býr fólk í millistétt. Smátt og smátt verður 13:05 Dr. Phil (102:170) 13:50 Dr. Phil (103:170) þetta að allsherjar stríði. 14:35 Dr. Phil (104:170) 22:55 The Ugly Truth Katherine Heigl leikur 15:20 Gudjohnsen (1:7) 16:00 Kokkaflakk (1:5) framleiðanda morgunþáttar sem er að dvína í vinsældum. Til að 16:50 The King of Queens (4:25) 17:10 Everybody Loves bjarga áhorfi ráða þau Raymond (4:26) karlrembuna Gerald Butler sem 17:35 Lifum lengur (1:4) talar MJÖG opinskátt um 18:05 Með Loga (2:8) samskipti kynjanna. Hann tekur 19:05 The Block (41:57) svo að sér að kenna Heigl hvað 20:10 Another Tango það er sem kveikir í karlmönnum Fyrrum kærustupar úr svo henni takist einhvern tímann menntaskóla ákveður með að ganga út…en hvort það semingi að hittast aftur og taka virkar er hinsvegar allt annað þátt í danskeppni, í þeim tilgangi mál. að bjarga dansskóla í litlum 00:30 The Promise strandbæ í Suður Karólínu frá Dramatísk mynd frá 2016 með gjaldþroti. Oscar Isaac, Charlotte Le Bon og 21:35 No Escape Christian Bale. Sögð er mögnuð Kvikmynd frá 2015 með Owen og áhrifarík ástarsaga sem er Wilson í aðalhlutverki. byggð inn í þá sannsögulegu Verkfræðingurinn Jack Dwyer atburði þegar Ottómanflýgur ásamt eiginkonu sinni og heimsveldið svokallaða riðaði til tveimur dætrum til Asíu þar sem falls í upphafi fyrri honum hefur boðist spennandi heimsstyrjaldarinnar,sem aftur verkefni. En þau eru ekki fyrr leiddi af sér ýmis grimmdarverk, komin til landsins en blóðug m.a. þjóðarmorð á Armenum. götuuppreisn brýst út á milli 02:35 High-Rise almúgans og hersins sem mætir Sport á svæðið grár fyrir járnum. 23:20 The Expendables 3 06:00 Óstöðvandi fótbolti Spennumynd frá 2014 með 12:00 Premier League World þekktum harðjöxlum í öllum (42:44) helstu hlutverkum. 12:30 Premier League Preview 01:25 Liberal Arts (34:34) Hinn 35 ára gamli Jesse Fisher 13:00 Man. Utd. - Fulham snýr aftur á gömlu námsmanna- 15:00 Burnley - Liverpool slóðirnar í Ohio og endurnýjar um 17:00 Tottenham - Aston Villa leið ástríðu sína fyrir listum, 19:00 Brighton - Man. City bókmenntum og lífinu sjálfu. 21:00 Everton - Wolves 03:00 The Walking Dead (20:22) 23:00 Southampton - Leeds 03:45 Síminn + Spotify 01:00 Óstöðvandi fótbolti
GERUM GOTT HVERFI Hugmyndasöfnun
Akureyrarbær er að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem nær yfir fyrirhugað íbúðarsvæði við Kollugerðishaga vestan Borgarbrautar í Síðuhverfi. Samhliða verður gerð breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Markmiðið er að búa til gott hverfi í samráði við íbúa og þess vegna óskum við eftir hugmyndum. Þær geta meðal annars snúið að byggingum, samgöngum, opnum svæðum, þjónustu, afþreyingarmöguleikum eða einhverju allt öðru. Hugmyndum er safnað í gegnum samráðsvettvanginn okkar Akureyrarbæ. Hægt er að senda inn hugmyndir á tímabilinu 5.-31. maí. Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar akureyri.is og á samfélagsmiðlum
akureyri.is/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulag-i-vinnslu/kollugerdishagi
okkar AKUREYRARBÆR
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Sunnudagurinn 23. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Börnin í Ólátagarði II 11.25 Eurovision 2021 (3:3) e. 14.25 Popp- og rokksaga Íslands (2:9) e. 15.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni e. 15.55 EM í sundi Bein útsending frá EM sundi í Ungverjalandi. 17.30 Soð (Fokvöfflur og rjúkandi súkkulaði) Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum, Janusi Braga, um heimaslóðir sínar á Reykjanesi og eldar fyrir hann. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Söguspilið (6:7) 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Ísland: bíóland – Íslenska kvikmyndasumarið (10:10) (Saga íslenskra kvikmynda) 21.20 Djúpið Íslensk mynd frá 2012 um baráttu fámennrar áhafnar fyrir lífi sínu eftir að bátur hennar sekkur undan ströndum Vestmannaeyja á köldu vetrarkvöldi 1984. Nokkrir bátsverjar komust á kjöl, en aðeins einum tókst að bjarga sér með því að synda fimm kílómetra í ísköldum sjónum í sex klukkutíma. Myndin er innblásin af einstæðu þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, sem eftir að hafa synt til lands þurfti að ganga langan veg um stórgrýtt hraun áður en hann náði til byggða. Þolraun Guðlaugs vakti heimsathygli og varð vísindamönnum ráðgáta. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.50 Hjartasteinn Saga um vináttu tveggja drengja sem alast upp í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Þegar annar þeirra verður hrifinn af stúlku uppgötvar hinn að hann ber ástarhug til vinar síns. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd og hefur hlotið fjölda verðlauna. Með aðalhlutverk fara Baldur Einarsson, Blær Hinriksson og Diljá Valsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.55 Dagskrárlok 20:00 Þegar 20:30 Uppskrift að góðum degi 21:00 Þegar 21:30 Uppskrift að góðum degi 22:00 Þegar 22:30 Uppskrift að góðum degi 23:00 Þegar 23:30 Uppskrift að góðum degi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (7:13) 08:02 Laugardagsklúbburinn (1:6) 08:05 Rita og krókódíll (7:20) 08:10 Regnbogasögur (1:3) 08:12 Ég er fiskur (7:26) 08:14 Örstutt ævintýri (7:10) 08:16 Ást er ást (1:2) 08:19 Blíða og Blær (18:20) 08:40 Monsurnar (7:52) 08:50 Víkingurinn Viggó (30:78) 09:05 Adda klóka (7:26) 09:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar (4:26) 09:50 Lukku láki (21:26) 10:10 Ævintýri Tinna (13:39) 10:35 Mia og ég (21:26) 11:00 It’s Pony (16:20) 11:20 Angry Birds Stella (6:13) 11:30 Impractical Jokers (5:26) 11:50 Nágrannar (8499:250) 12:15 Nágrannar (8500:250) 12:35 Nágrannar (8501:250) 13:00 Nágrannar (8502:250) 13:20 Nágrannar (8503:250) 13:40 Friends (2:24) 14:05 Planet Child (2:3) 14:50 Dagbók Urriða (5:6) 15:20 Stofuhiti (1:4) 15:50 Inside Ikea (3:3) 16:50 60 Minutes (35:52) 17:35 Víglínan 18:26 Veður (140:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (140:365) 18:55 Adela Íslensk stuttmynd eftir Unni Jónsdóttur sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Adela er 7 ára stelpa sem tekst á við félagslega einangrun. Hún er lögð í einelti í skólanum og þarf nauðsynlega á vin að halda. 19:15 GYM (1:8) Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífstíl á léttu nótunum. Birna æfir með þeim, ræðir næringu og endurheimt og skyggnist í þeirra daglega líf. Birna hittir meðal annars heimsmeistarann Júlían J.K. Jóhannsson, fótboltasérfræðinginn Hjörvar Hafliðason, leikkonuna Donnu Cruz og fimleikadrottninguna Kolbrúnu Þöll. 19:40 Race Across the World (2:6) Æsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um hver verða fyrst að ferðast frá London til Austurlanda fjær. 20:45 Mr. Mayor (5:9) 21:10 We Are Who We Are (7:8) 22:25 Brave New World (3:9) 23:05 C.B. Strike: Lethal White (3:4) 00:05 Queen Sugar (2:10) 00:50 Wentworth (1:10) Sjöunda þáttaröðin af þessum dramatísku spennuþáttum um lífið innan veggja hættulegasta kvennafangelsi Ástralíu. 01:40 Wentworth (2:10) 02:30 Empire (13:18) 03:10 Empire (14:18)
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
11:15 Goosebumps 2: Haunted Halloween 12:45 Mystery 101 14:10 Yesterday 16:05 Goosebumps 2: Haunted Halloween Spennandi ævintýramynd um vinina Sonny og Sam sem hitta stríðnu talandi dúkkuna Slappy úr óútgefinni Gæsahúðarbók eftir R.L. Stine. 17:35 Mystery 101 Sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem dregst inn í flókna lögreglurannsókn sem teygir anga sína víða. 19:00 Yesterday Sprenghlægileg, rómantísk gamanmynd, full af tónlist sem allir þekkja. Með Himesh Patel og Lily James í aðalhlutverkum auk Ed Sheeran sem hann sjálfur. Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að strögla sem tónlistarmaður þegar hann verður fyrir bíl og missir meðvitund. 21:00 Bridget Jones: The Edge of Reason Renée Zellweger er hér mætt aftur sem hin seinheppna og frábæra Bridget Jones. Eftir að hafa fundið ástin efast Bridget um að þetta sé lífið sem hana hafði allt dreymt um enda kýs Mark Darcy íhaldsflokkinn. Hún ferðast til Taílands með Daniel Cleaver til að taka upp sjónvarpsþátt en þá fer allt til fjandans. 22:45 Cold Pursuit Spennutryllir frá 2018 með Liam Neeson og Lauru Dern. Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum 06:00 Síminn + Spotify sem völ er á. Þegar sonur hans 11:15 The Block (41:57) finnst látinn sannfærist Nels um 12:20 Dr. Phil (105:170) að eiturlyfjakóngur einn á 13:30 Nánar auglýst síðar svæðinu beri ábyrgð á dauða 16:50 The King of Queens (5:25) hans og sver þess eið að koma 17:10 Everybody Loves fram hefndum, ekki bara Raymond (5:26) gagnvart honum. 17:35 Ný sýn (1:5) 00:40 All I See Is You Ný íslensk þáttaröð þar sem Spennutryllir frá 2016 með Blake Hugrún Halldórsdóttir hittir Lively og Jason Clarke í þjóðþekkta Íslendinga sem hafa aðalhlutverkum. Hér segir frá staðið frammi fyrir kaflaskilum í hjónunum James og Ginu sem lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt hafa verið gift í mörg ár, en Gina atvik til að breyta öllu. Á einu er blind eftir bílslys sem hún lenti augnabliki verður lífið aldrei aftur í sem lítil stúlka. eins og það var áður. 18:05 Með Loga (3:8) Sport 19:05 The Block (42:57) 20:10 Gudjohnsen (2:7) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 20:50 This Is Us (10:16) 10:00 Crystal Palace - Arsenal 21:40 Black Monday (2:10) 12:00 Chelsea - Leicester 22:15 Gangs of London (3:10) 14:00 Liverpool - Crystal Palace 23:15 Penny Dreadful: City of 2018-19 Angels (4:10) 14:30 Liverpool - Crystal Palace 00:15 Love Island (28:34) 17:00 Völlurinn (31:31) 01:10 Ray Donovan (10:12) 18:00 Man. City - Everton 02:00 The Rookie (10:20) 20:00 Wolves - Man. Utd. 02:45 Blue Bloods (13:16) 22:00 Leicester - Tottenham 03:30 Motherland: Fort Salem 00:00 Markasyrpan (32:32) (2:10) 00:30 Völlurinn (31:31) 04:15 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti
12:10 Áfram Diego, áfram! (8:18) 12:35 Siggi (8:52) 12:45 Lína langsokkur (23:23) 13:10 Tappi mús (34:52) 13:20 Heiða (23:39) 13:40 Svampur Sveinsson (10:20) 14:05 Dóra könnuður (18:26) 14:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (5:10) 14:40 Mæja býfluga (44:78) 14:50 Strumparnir (41:49) 15:15 Áfram Diego, áfram! (8:18) 15:40 Siggi (8:52) 15:50 Lína langsokkur (23:23) 16:15 Heiða (23:39) 16:40 Svampur Sveinsson (10:20) 17:00 Dóra könnuður (18:26) 17:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (5:10) 17:35 Mæja býfluga (44:78) 17:50 Strumparnir (41:49) 18:10 Siggi (8:52) 18:25 Grami Göldrótti 20:00 Friends (4:24) 20:20 Friends (9:24) 20:45 The Office (11:26) 21:10 Punky Brewster (8:10) 21:40 True Blood (5:12) 22:35 True Blood (6:12) 23:35 Steypustöðin (4:6) 00:05 Last Man Standing (10:21) 00:25 Friends (4:24) 00:50 Friends (9:24) 01:10 The Office (11:26)
Útskriftarfötin 2021
SÍMI 462 6200
AKUREYRI Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16
Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri
Mánudagurinn 24. maí 08.00 KrakkaRÚV 11.30 Draumur 12.55 Eru vítamíntöflur óþarfar? e. 13.50 Gettu betur - Stjörnustríð (3:4) e. 15.00 Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn e. 16.15 James Cameron: Vísindaskáldskapur í kvikmyndum (2:6) e. 17.00 Séra Brown (4:4) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur (27:78) 18.15 Lestrarhvutti (9:26) e. 18.22 Stuðboltarnir (15:24) 18.33 Nellý og Nóra (22:52) e. 18.40 Sammi brunavörður e. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hvað getum við gert? (15:25) (Sement) 19.45 Ferðalag keisaramörgæsanna: Ganga ungviðsins (March of the Penguins 2: The Next Step) Önnur heimildarmynd Luc Jacquet um keisaramörgæsirnar sem búa í fimbulkulda á Suðurskautslandinu. 21.10 Agnes Joy Rannveig stendur á persónunlegum tímamótum samhliða því að eiga í basli með táningsdóttur sína. e. 22.40 Chocolat (Súkkulaði) Rómantísk kvikmynd með Juliette Binoche, Johnny Depp og Judi Dench í aðalhlutverkum. e. 00.35 Dagskrárlok
08:00 Brúðubíllinn (2:4) 08:25 Greppibarnið 08:50 Latibær (31:35) 09:15 Strumparnir 2 10:55 Hrúturinn Hreinn: Rollurök 12:20 The Goldbergs (10:23) 12:40 Last Man Standing (15:22) 13:00 Modern Family (16:18) 13:25 First Dates (6:25) 14:10 The Great British Bake Off (1:10) 15:20 Last Man Standing (16:21) 15:45 Manifest (6:13) 16:30 Blóðberg 18:26 Veður (141:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (141:365) 18:45 Stofuhiti (2:4) Bergur Ebbi fer yfir samtímamálefni í fyrirlestraformi og setur þau í óvænt samhengi. Þættirnir eru meðal annars byggðir á bókum Bergs Ebba Stofuhita og Skjáskoti þar sem fjallað er um tækninýjungar eins og gervigreind og samfélagsmiðla og hvaða áhrif þær hafa á gildismat okkar, venjur og siði. 19:15 Flipping Exes (1:7) Raunveruleikaþættir um fyrrverandi par og núverandi samstarfsfélaga sem starfa við fasteignabrask. 19:55 All Rise (13:17) 20:40 C.B. Strike: Lethal White (4:4) Vandaðir glæpaþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á þremur metsölubókum J. K. Rowling. Cormoran Strike er þrautreyndur fyrrum herlögreglumaður sem gerist einkaspæjari í London. 21:45 Queen Sugar (3:10) 22:25 60 Minutes (35:52) 20:00 Eitt og annað 23:15 Citizen Rose (3:4) 20:30 Taktíkin 00:00 Magnum P.I. (15:16) 21:00 Eitt og annað 00:45 The Red Line (4:8) 21:30 Taktíkin 01:25 A Black Lady Sketch 22:00 Eitt og annað Show (3:6) 22:30 Taktíkin 01:55 Modern Family (16:18) 23:00 Eitt og annað 02:15 First Dates (6:25) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:00 The Great British Bake sólarhringinn um helgar. Off (1:10)
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
17:20 Dóra könnuður (19:26) 17:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (6:10) 18:00 Mæja býfluga (45:78) 18:10 Strumparnir (42:49) 18:35 Siggi (9:52) 18:45 Dýrin í Hálsaskógi 20:00 Friends (5:24) 20:20 Friends (10:24) 20:45 The Office (12:26) 21:10 Last Man Standing (11:21) 21:35 One Born Every Minute (2:10) 22:25 The Hundred (3:13) 23:10 The Bold Type (13:16) 23:50 Castle Rock (9:10) 00:45 Friends (5:24) 01:05 Friends (10:24) 01:30 The Office (12:26)
11:40 Red Dog: True Blue 13:05 Kindergarten Cop 14:55 Mystery 101: Dead Talk 16:20 Red Dog: True Blue Skemmtileg mynd frá 2016 sem segir söguna af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað. 17:45 Kindergarten Cop Kimble er 150 kílóa vöðvafjall og lögreglumaður að auki, sem er í dulargerfi fóstru í leikskóla. Hann hefur það verkefni að vernda ungan dreng frá brjáluðum morðingja um leið og hann aflar upplýsinga um morðingjan. 19:35 Mystery 101: Dead Talk Sakamálasaga sem svíkur engan um háskólaprófessorinn Amy Burke sem er sérlega lunkinn við að leysa flókin glæpamál í samvinnu við lögregluna. 06:00 Síminn + Spotify 21:00 Robin Hood 12:30 Dr. Phil (105:170) Stórgóð spennu- og 13:15 The Late Late Show with ævintýramynd frá 2018 með James Corden (30:208) Taron Egerton, Jamie Foxx og 14:00 The Block (42:57) fleiri stórgóðum leikurum. 15:05 Zoey’s Extraordinary 22:50 Anna Playlist (12:12) Hröð og kraftmikil spennumynd 15:50 90210 (3:22) frá 2019 með Söshu Luss, Helen 16:50 The King of Queens (6:25) Mirren og Luke Evans í 17:10 Everybody Loves aðalhlutverkum. Raymond (6:26) 00:50 Ben is Back 17:35 Dr. Phil (106:170) Dramatísk mynd frá 2018 mað 18:20 The Late Late Show with Juliu Roberts og Lucas Hedges í James Corden (133:208) aðahlutverkum. Hér segir frá 19:05 The Block (43:57) ungum manni, Ben Burns, sem 20:10 Gordon Ramsay’s 24 var bæði djúpt sokkinn og hætt Hours to Hell and Back kominn vegna eiturlyfjafíknar og (10:10) glæpa sem hann framdi til að 21:00 Blue Bloods (14:16) fjármagna fíkn sína áður en 21:50 Seal Team (1:16) honum tókst að rétta sig af. Sérfræðihópur bandaríska Sport sjóhersins gengur undir nafninu selir. 06:00 Óstöðvandi fótbolti 22:35 Motherland: Fort Salem 09:00 West Ham - Southampton (3:10) 11:00 Leeds - West Brom 23:20 The Late Late Show with 13:00 Völlurinn (31:31) James Corden (133:208) 14:00 Sheff. Utd. - Burnley 00:05 Love Island (29:34) 16:00 Fulham - Newcastle 01:00 Ray Donovan (11:12) 18:00 Aston Villa - Chelsea 01:50 FBI (13:15) 20:00 Arsenal - Brighton 02:35 Hightown (2:8) 22:00 Völlurinn (31:31) 03:30 Pose (4:10) 23:00 Liverpool - Crystal Palace 04:20 Síminn + Spotify 01:00 Óstöðvandi fótbolti
Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann
www.maturogmork.is
Þriðjudagurinn 25. maí 11.00 Heimaleikfimi (2:20) e. 11.10 Af fingrum fram (19:20) e. 11.50 Gönguleiðir (9:22) 12.10 Djók í Reykjavík (4:6) e. 12.45 Hraðfréttir (10:23) e. 12.55 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins e. 13.10 Hrefna Sætran grillar (3:6) e. 13.35 Toppstöðin (2:8) e. 14.25 Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (1:4) e. 15.00 Menning í mótun (7:9) e. 15.55 Símamyndasmiðir (7:7) e. 16.25 Ferðalag keisaramörgæsanna: Ganga ungviðsins e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur (6:10) 18.29 Hönnunarstirnin III (3:10) 18.46 Bílskúrsbras (9:39) e. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Titanic: 20 árum síðar (Titanic: 20 Years Later with James Cameron) Þegar 20 ár voru frá gerð myndarinnar Titanic opnaði James Cameron gögnin um mannskæðasta sjóslys allra tíma. 20.55 Græni slátrarinn (2:6) (Den gröne slaktaren) 21.25 Gösta (10:12) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gátan ráðin í San Francisco (4:8) (Bletchley Circle: San Francisco) 23.05 Þrestir e. Íslensk kvikmynd. 00.40 Dagskrárlok 20:00 Að Norðan 20:30 Uppskrift að góðum degi 21:00 Að Norðan 21:30 Uppskrift að góðum degi 22:00 Að Norðan 22:30 Uppskrift að góðum degi 23:00 Að Norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
08:00 Heimsókn (12:12) 08:15 Grey’s Anatomy (15:21) 09:05 Bold and the Beautiful (8103:749) 09:25 The O.C. (5:16) 10:05 Logi í beinni (2:14) 10:50 Your Home Made Perfect (7:8) 11:50 NCIS (9:20) 12:35 Nágrannar (8504:250) 12:55 Friends (13:24) 13:20 The Good Doctor (12:20) 14:05 First Dates (9:27) 14:50 Ísskápastríð (2:8) 15:25 Sendiráð Íslands (6:7) 15:45 Falleg íslensk heimili (8:9) 16:20 BBQ kóngurinn (1:6) 16:45 Who Wants to Be a Millionaire (5:9) 17:35 Bold and the Beautiful (8103:749) 18:00 Nágrannar (8504:250) 18:26 Veður (142:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (142:365) 18:55 Ísland í dag (102:265) 19:10 Last Man Standing (17:21) 19:30 Mom (17:18) 20:00 Manifest (7:13) 20:45 Citizen Rose (4:4) Heimildarþættir með Rose McGowan þar sem hún skrásetur verk sín sem innihalda mikilvæg skilaboð; hugrekki, list, gleði og að lifa af. 21:25 Magnum P.I. (16:16) Þriðja þáttaröð þessa skemmtilegu framhaldsþátta sem byggðir eru á samnefndum leynilögguþáttunum sem slógu rækilega í gegn á níunda áratugnum. 22:15 Last Week Tonight with John Oliver (13:30) 22:45 The Wire (6:12) 23:45 The Gloaming (2:8) 00:35 A Teacher (10:10) A Teacher er dramatískur þáttur frá 2020 með Kate Mara og Nick Robinson í aðalhlutverkum. 01:05 LA’s Finest (12:13) 01:45 Grey’s Anatomy (15:21) 02:30 The O.C. (5:16) 03:10 NCIS (9:20)
Óskum eftir pípulagningamanni
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
17:00 Svampur Sveinsson (12:20) 17:20 Dóra könnuður (20:26) 17:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (7:10) 18:00 Mæja býfluga (46:78) 18:10 Strumparnir (43:49) 18:30 Siggi (10:52) 18:45 Elías og Fjársjóðsleitin 20:00 Friends (6:24) 20:20 Friends (11:24) 20:45 The Office (13:26) 21:10 Legends of Tomorrow (3:15) 21:55 Castle Rock (10:10) 22:45 The Bold Type (14:16) 23:25 Supergirl (3:20) 00:10 Friends (6:24) 00:40 Friends (11:24) 01:00 The Office (13:26)
11:35 Time Freak 13:15 The Kindergarten Teacher 14:50 Mystery 101: Playing Dead 16:15 Time Freak Hinn bráðsnjalli Stillman er yfir sig ástanginn af Debbie, sem svo segir honum upp eftir aðeins eins árs samband. 17:55 The Kindergarten Teacher Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð. 19:30 Mystery 101: Playing Dead Stórgóð sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem vinnur að uppsetningu leikverks þegar aðalleikkonan lendir í lífsháska og svo virðist að henni hafi sýnt 06:00 Síminn + Spotify banatilræði. 12:30 Dr. Phil (106:170) 13:15 The Late Late Show with 21:00 Hustlers Glæpamynd frá 2019 með James Corden (133:208) gamansömu ívafi þar sem 14:00 The Block (43:57) 15:05 George Clarke’s National Jennifer Lopez, Constance Wu og Trust Unlocked (6:6) Julia Stiles fara á kostum ásamt 15:50 90210 (4:22) Cardi B sem á einnig tónlist í 16:50 The King of Queens (7:25) myndinni. 17:10 Everybody Loves 22:45 Little Raymond (7:26) Gamanmynd frá 2019 um konu 17:35 Dr. Phil (107:170) sem fær tækifæri til að lifa aftur 18:20 The Late Late Show with sem ung kona, á þeim tíma í lífi James Corden (134:208) hennar þar sem álagið vegna 19:05 The Block (44:57) fullorðinsáranna verður henni 20:10 Líf kviknar (1:6) ofviða. Íslensk þáttaröð sem byggð er á 00:30 Bridge Of Spies bókinni Kviknar og fjallar um Spennumynd frá 2015 með Tom getnað, meðgöngu, fæðingu og Hanks í aðalhlutverki. Myndin sængurlegu. segir sanna sögu lögfræðingsins 20:45 Younger (1:12) James Britt Donovan. Liza Miller er fertug og nýfráskilin. 02:50 Hustlers 21:15 FBI (14:15) 22:05 Hightown (3:8) Sport 23:00 Pose (5:10) 00:00 The Late Late Show with 06:00 Óstöðvandi fótbolti James Corden (134:208) 13:00 Leicester - Tottenham 00:45 Love Island (30:34) 15:00 Aston Villa - Chelsea 01:40 Ray Donovan (12:12) 17:00 Arsenal - Brighton 02:30 Chicago Med (14:15) 19:00 Wolves - Man. Utd. 03:15 Station 19 (11:16) 21:00 Völlurinn (31:31) 04:00 Queen of the South 22:00 Man. City - Everton (8:13) 00:00 Sheff. Utd. - Burnley 04:45 Síminn + Spotify 02:00 Óstöðvandi fótbolti
Menntunar- og hæfniskröfur:
Áveitan ehf. leitar að reyndum pípulagningamanni til starfa á Akureyri
Sveinspróf í pípulögnum Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
Fjölbreytt og spennandi verkefni í pípunum
Góð þjónusulund og mannleg samskipti
Gott starf fyrir réttan aðila, sem þarf að geta hafið störf sem fyrst
Góð íslensku og ensku kunnátta
Umsókn og frekari upplýsingar má finna á www.aveitan.is/atvinna og aveitan@aveitan.is
Gild ökuréttindi
Gangi þér vel og góða skemmtun!
Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Þetta byrjar allt hjá okkur sjálfum og hvað ætlar ÞÚ að gera í þinni heilsueflingu Hugmyndir að heilsueflandi verkefnum til að gera einn eða með fjölskyldumeðlimum og vinum.
20%
afsláttur af árskortum í sundlaugar Akureyrarbæjar í maí
Farðu í göngu yfir í annað hverfi og gangtu 5 götur sem þú hefur ekki gengið áður
Hjólaðu í vinnuna eða skólann
Prófaðu að synda í öllum laugum Sundlaugar Akureyar
Hrósaðu einlæglega a.m.k. þremur manneskjum í dag
Skelltu þér í hreyfibingó, www.klefinn.is
Hjólaðu eða gangtu nýja og aðra leið í og úr vinnunni/skólanum
Reyndu að ná einum klukkutíma eða meira í hreyfingu á dag
Kynntu þér viðburðardagatal Ferðafélags Akureyrar, www.ffa.is
Borðaðu 5 skammta eða meira af grænmeti og ávöxtum á dag
Bjóddu vinum með þér í göngutúr um Krossanesborgir
Settu svefninn í forgang og farðu snemma í rúmið
Andaðu rólega þrisvar í röð með reglulegu millibili yfir daginn
„Byrjaðu þar sem þú ert. Notaðu það sem þú hefur. Gerðu það sem þú getur.“ - Arthur Ashe
Ert þú með tillögur að heilsueflingu? Komdu þeim á framfæri akureyriaidi
Miðvikudagurinn 26. maí 11.00 Heimaleikfimi (3:20) e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Gönguleiðir (10:22) 11.55 Djók í Reykjavík (5:6) e. 12.30 Hrefna Sætran grillar (4:6) e. 12.55 Toppstöðin (3:8) e. 13.45 Bólusetningar á Íslandi e. 14.15 Borða, rækta, elska e. 15.10 Katla kemur e. 16.00 Lífsins lystisemdir e. 16.30 Eldað úr afskurði (1:4) e. 17.00 Titanic: 20 árum síðar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir e. 18.24 Hæ Sámur (16:51) 18.31 Klingjur (11:26) e. 18.42 Sara og Önd (19:40) e. 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó (21:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stjörnuhreysti (2:2) 20.35 Hnappheldan (Gift) Þorir þú að ræða allt við maka þinn? Í þessum norsku þáttum spyrja hugrökk pör hvort annað óvæntra spurninga. 21.00 Ógn og skelfing (10:10) (The Terror) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Auðhyggjan alltumlykjandi – Vinna (3:3) (Billion Dollar Deals and How They Changed Your World: Work) 23.05 Hross í oss Margverðlaunuð íslensk kvikmynd. e. 00.20 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (1:7) 08:20 Grey’s Anatomy (16:21) 09:05 Bold and the Beautiful (8104:749) 09:25 The O.C. (6:16) 10:05 Hið blómlega bú (5:10) 10:35 Masterchef USA (23:23) 11:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 11:50 Trans börn (2:3) 12:35 Nágrannar (8505:250) 12:55 Bomban (3:12) 13:40 Grand Designs: Australia (4:14) 14:30 Temptation Island USA (12:13) 15:15 Hell’s Kitchen USA (16:16) 15:55 Á uppleið (5:5) 16:20 The Diagnosis Detectives (4:4) 17:35 Bold and the Beautiful (8104:749) 18:00 Nágrannar (8505:250) 18:26 Veður (143:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (143:365) 18:55 Ísland í dag (103:265) 19:05 Víkingalottó (17:50) 19:10 Heimsókn (9:9) Ný þáttaröð með Sindra Sindrasyni en fyrsti þátturinn verður númer 150 í röðinni hvorki meira né minna. 19:35 First Dates (10:27) Fred og félagar halda áfram að hjálpa fólki að finna ástina og við fáum að fylgjast með hvernig nokkrum pörum vegnar á fyrsta stefnumótinu. 20:25 Grey’s Anatomy (15:17) 21:15 Coroner (1:8) Leyndardómsfullir sakamálaþættir frá 2019 sem byggðir eru á vinsælum bókaflokki. 22:00 The Gloaming (3:8) Dramatískir glæpaþættir frá 20:00 Þegar 2020 sem fá hárin til að rísa. 20:30 Íslendingasögur 22:55 Sex and the City (14:18) 21:00 Þegar 23:25 NCIS (14:16) 21:30 Íslendingasögur 00:15 The Blacklist (17:22) 22:00 Þegar 01:00 NCIS: New Orleans 22:30 Íslendingasögurð (23:24) 23:00 Þegar 01:45 Animal Kingdom (12:13) Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:30 Grey’s Anatomy (16:21) sólarhringinn um helgar. 03:10 The O.C. (6:16)
Bein útsending
Bannað börnum
16:45 Svampur Sveinsson (13:20) 17:10 Dóra könnuður (21:26) 17:35 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (8:10) 17:45 Mæja býfluga (47:78) 17:55 Strumparnir (44:49) 18:20 Siggi (11:52) 18:30 Svínasögur (17:31) 18:35 Álög Drekans 20:00 Friends (7:24) 20:20 Friends (12:24) 20:45 The Office (14:26) 21:10 Supergirl (4:20) 21:55 Flash (10:18) 22:40 Svínasúpan (6:8) 23:00 Westworld (5:10) 00:00 Friends (7:24) - (12:24) 00:50 The Office (14:26)
Stranglega bannað börnum
10:40 The Notebook 12:45 Uncle Drew 14:25 Mystery 101: Words Can Kill 15:50 The Notebook Eldheit og sígild ástarsaga sem naut mikilla vinsælda er hún var sýnd í kvikmyndahúsum árið 2004. 17:50 Uncle Drew Nokkrar af risastjörnum körfuboltans koma saman í þessarri drepfyndnu mynd frá 2018. Eftir að hafa eytt aleigunni í að skrá körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, lendir Dax í allskyns veseni og glatar liðinu sínu til erkióvinarins. 19:30 Mystery 101: Words Can Kill Sakamálasaga af bestu gerð um háskólaprófessorinn Amy 06:00 Síminn + Spotify Winslow sem er lunkinn við að 12:30 Dr. Phil (107:170) leysa flókin sakamál í samvinnu 13:15 The Late Late Show with við rannsóknarlögreglumanninn James Corden (134:208) Travis Burke. 14:00 The Block (44:57) 21:00 Aquaman 15:05 Life Unexpected (1:13) Ómissandi spennu- og 15:50 90210 (5:22) ævintýramynd frá 2018 með 16:50 The King of Queens (8:25) Jason Momoa og fleiri 17:10 Everybody Loves stórgóðum leikurum. Raymond (8:26) 23:15 Atonement 17:35 Dr. Phil (108:170) Stórgóð kvikmynd frá 2007 með 18:20 The Late Late Show with Kieru Knightley og James James Corden (135:208) 19:05 The Block (45:57) McAvoy ásamt fleiri stórleikurum. 20:10 Trúnó (1:4) Hin 13 ára gamli rithöfundur Viðtalsþáttur þar sem rætt er við Briony Tallis, hefur óafturkræf íslenska tónlistarmenn um lífið og áhrif á líf fólksins í kringum hana listina. þegar hún ásakar kærasta systur 20:45 Normal People (1:12) sinnar um glæp sem hann framdi Einlæg og hjartnæm þáttaröð ekki. sem byggð er á samnefndri 01:15 Ad Astra metsölubók eftir Sally Rooney. Spennutryllir frá 2019 með Brad 21:20 Chicago Med (15:15) Pitt. 22:10 Queen of the South 03:15 Aquaman (9:13) 22:55 The Late Late Show with Sport James Corden (135:208) 23:40 Love Island (31:34) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 00:35 Ray Donovan (1:12) 13:00 Völlurinn (31:31) 01:25 Jarðarförin mín (1:6) 14:00 Leeds - West Brom 01:55 Venjulegt fólk (1:6) 16:00 West Ham - Southampton 02:25 Stella Blómkvist (1:6) 18:00 Fulham - Newcastle 03:10 Manhunt: Deadly Games 20:00 Liverpool - Crystal Palace (4:10) 22:00 Leicester - Tottenham 03:55 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti
Grillveislur
www.maturogmork.is
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
460 6060
Sumarstarf á fasteignasölu Eignaver fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala eða nema í löggildingarnámi til starfa í sumar. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1.6.2021. Fyrst um sinn er eingöngu ráðið í sumarstarf í þrjá mánuði með möguleika á framtíðarstarfi. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar veitir Arnar í síma 460-6060 eða arnar@eignaver.is.
Nú lengjum við opnunartímann og höfum opið 12:00-22:00 alla daga frá og með 25. maí. Mælum með að bóka fyrirfram á heimasíðunni okkar.
Verið hjartanlega velkomin í Jarðböðin!
JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN myvatnnaturebaths.is
Heitir pottar og kalt kar Sundlaugin er 33°- 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í
OPID HVÍTASUNNUDAG & ANNAN Í HVÍTASUNNU kl. 11:00-18:00
OPNUNARTÍMI AÐRA DAGA: Mánudaga - fimmtudaga kl. 17:00-22:30 Föstudaga Lokað Laugardaga kl. 11:00 – 18:00 Sunnudaga kl. 11:00 – 22:30
Ein heitasta sundlaug landsins
FLOTTÍMAR Í RÓ OG NÆÐI á sunnudögum kl. 10:00 - 11:00 Kr. 1000 pr. skipti
BÍLASÝNING LAUGARDAGINN 22. MAÍ. FRÁ 12–15
Þar gefst meðal annars tækifæri til að skoða nýjan Land Rover Discovery sem færður hefur verið enn nær fullkomnun en áður. Einnig verður fjórhjóladrifna villidýrið Jaguar E-Pace Plug-in Hybrid á svæðinu. Verið velkomin til okkar á Bílasölu Akureyrar, Freyjunesi 2
GERIR HVERJA FERÐ AÐ ÆVINTÝRI
LAND ROVER DISCOVERY D250 Verð frá: 12.390.000 kr.
4X4
FJÓRHJÓLA DRIFINN
VILLIDÝRIÐ JAGUAR E-PACE
JAGUAR E-PACE Verð frá: 8.990.000 kr.
4X4
FJÓRHJÓLA DRIFINN
PLUG-IN
HYBRID
Umboðsaðili á norðurlandi Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.
Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is
Verð frá 10.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.
VERIÐ VELKOMIN ULLARTEPPI
bakkar, bollar & ker ti
TÖSKUR & SKART
skar tgripaskrín
hulstur fyrir heyrnatól/airpods
SNYRTIVESKI
margar stærðir, margar gerðir og litir
HANDKLÆÐI
krem, sápur & baðbombur
WOUF
SÆNGURVER
Garðveisla 3 litir Hrafnar ljósgrátt Einlitt, 5 litir
FYRIR ÚTSKRIFTIR OG FERMINGAR eða kannski bara mig og þig
OPIÐ 11-17 VIRKA DAGA OG 11-14 LAUGARDAGA
Vo r hú s . Ha f n a r s t r æ t i 7 1 . A k u re y r i . w w w. v o r h u s . i s
Ísrefur ehf
Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu,flagjöfnun, flutninga, vélaflutninga og kranavinnu
Stefán Þengilsson 863 5170 stebbigunnar@gmail.com
Alpine hljómtæki — Fjarstart Bakkmyndavélar — Fjarlæsingar Ísetningar á staðnum
Alternatorar og startar í miklu úrvali
Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is
IÐJUÞJÁLFI / ÞROSKAÞJÁLFI Óskum eftir að ráða iðjuþjálfa eða þroskaþjálfa að Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða 80% stöðu og ráðið er frá 1. ágúst 2021. Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli u.þ.b. 12 km fyrir innan Akureyri og eru um 160 nemendur í skólanum. Uppeldisstefna Hrafnagilsskóla er Jákvæður agi og lögð er áhersla á teymisvinnu. Starf iðjuþjálfa / þroskaþjálfa felst í því að auka færni nemenda við daglega iðju með markmiðssetningu, fjölbreyttum leiðum og lausnaleit í samstarfi við nemandann sjálfan, heimili og skóla. Hann sinnir íhlutun og eftirfylgd einstakra barna og veitir ráðgjöf til kennara, foreldra, forráðamanna og annarra fagaðila. Hann skipuleggur og annast einstaklingsmeðferð til að bæta aðlögun nemanda, starfshæfni og sjálfsbjargargetu. Iðjuþjálfi / þroskaþjálfi heldur utan um hreyfiþjálfun yngri barna og stjórnar skipulagi á tómstundahringekju sem er hluti af frístundarstarfi barna í 1. - 4. bekk.
LEITAÐ ER EFTIR STARFSMANNI SEM: • Hefur háskólamenntun í iðjuþjálfun, þroskaþjálfun eða annarri uppeldismenntun. • Býr yfir frumkvæði, er lausnamiðaður og sjálfstæður í vinnubrögðum. • Hefur reynslu og þekkingu á einhverfu, ADHD og tilfinningavanda barna og ungmenna. • Er fær og lipur í samskiptum og samvinnu við nemendur, foreldra og starfsfólk. • Hefur sýnt árangur í starfi. • Hefur metnað fyrir hönd skjólstæðinga sinna.
Umsóknarfrestur er til 28. maí 2021. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í síma 464-8100 og 699-4209 eða með netpósti á netföngin hrund@krummi.is og bjork@krummi.is.
Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is
NJÓTUM ÞESS AÐ ELDAST MEÐ
Recharge
Femarelle Rejuvenate
Femarelle Recharge
Femarelle Unstoppable
Hentar konum sem eru að upplifa fyrstu einkenni hormónabreytinga og áður en óregla kemst á blæðingar.
Fyrir konur sem eru komnar á breytingarskeiðið og blæðingar óreglulegar eða hættar.
Fyrir konur sem eru komnar yfir breytingaskeiðið og vilja viðhalda kraftmiklum lífsstíl og vernda beinin þegar árin færast yfir.
Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur sem vilja koma jafnvægi á hormónastarfsemina. Femarelle fæst í þremur tegundum sem henta konum á mismunandi stigum tíðahvarfa.
REYNSLUSÖGUR
„Ég finn fyrir meiri vellíðan og er með mun betra jafnvægi í líkamanum.“ Soffía Káradóttir
„Ég fann strax mun á mér eftir fyrsta pakkann sem var alveg magnað. Núna hef ég notað Femarelle í dágóðan tíma. Þessi vara er svo sannarlega að virka.“
„Hitakófin hættu, vakna ekki lengur á nóttinni og fótapirringur er minni eftir að ég fór að taka inn Femarelle.“
Magðalena Magnúsdóttir
Halldóra Ósk Sveinsdóttir
Femarelle fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana
TVÆR STÖÐUR STUÐNINGSFULLTRÚA VIÐ VMA Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir tvær 60% ótímabundnar stöður stuðningsfulltrúa við skólann lausar til umsóknar. Starfið krefst áhuga á því að vinna með og fylgja eftir ungmennum með fötlun eða margtæka námsörðugleika í þeirra daglega skólastarfi. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8 til 13. Nánari upplýsingar um starfið er í auglýsingu á Starfatorgi (starfatorg.is) og er einungis tekið við umsóknum í gegnum umsóknarvef Starfatorgs. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um þessi störf.
Verkmenntaskólinn á Akureyri - 464-0300 - vma@vma.is Fagmennska - Fjölbreytni - Virðing
2. DEILD KVENNA
2. DEILD KVENNA
BOGINN
Hamrarnir - SR
laugardaginn 22. maí kl. 16:00 í Boganum
Miðaverð 1.000 kr. Frítt fyrir 18 ára og yngri
Helstu samstarfsaðilar:
Samhygð
samtök um sorg og sorgarviðbrögð Akureyri og nágrenni
Starf Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, vor og sumar 2021. Í vor og sumar bjóðum við upp á þrjá stuðningshópa fyrir fólk sem misst hefur ástvin. Hóp fyrir fólk sem misst hefur barn, hóp fyrir fólk sem misst hefur maka, auk þess sem boðið verður upp á fjarhóp yfir zoom fyrir fólk sem misst hefur maka og býr utan Akureyrar eða hefur ekki tök á að koma og taka þátt í hópastarfinu. Fjar stuðningshópur yfir ZOOM Makamissir - hefst 2. júní Stuðningshópar á Akureyri Barnsmissir - hefst 2. júní Makamissir- hefst 21. júlí
Kynning á hópastarfinu Kynningarfundur verður í Glerárkirkju og í streymi á facebook síðu Samhygðar þriðjudaginn 25. maí kl.20:00
Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Sindra Geir Óskarssyni formanni Samhygðar, sími 866-8489 og sindrigeir@gmail.com
Öryggi | Samvinna | Framsækni
Staða iðjuþjálfa við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar 70% afleysingastaða iðjuþjálfa, staðsett á bráðadeildum. Staðan er laus frá 1. júní 2021 og er afleysingarstaða í eitt ár. Helstu verkefni iðjuþjálfa eru mat og þjálfun í athöfnum daglegs lífs, fjölskyldufundir, mat á þörf fyrir hjálpartæki og útvegun þeirra, heimilisathuganir fyrir útskrift og eftirfylgd. Umsækjendur þurfa að hafa BSc. próf í iðjuþjálfun og löggildingu til þess að starfa sem slíkur. Reynsla af starfi á bráðadeildum er kostur. Nánari upplýsingar um störfin eru á vef sjúkrahússins. Umsóknarfrestur er til og með
21. maí 2021
Allar nánari upplýsingar á vef
www.sak.is/atvinna
vfs.is
r u p p ö r t , r a Stig r a l l a p u n n i og v
15%
R U T T Á L AFS til 31. maí um
á WIBE dög
VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is
AKUREYRI - NORÐURLAND Expert kæling ehf. óskar eftir að ráða til starfa aðila á Akureyri við þjónustu raf- og kælitækja. Við leitum að starfsmanni sem er laghentur og fellur vel að góðum hópi starfsfólks okkar.
Starfssvið Viðhald og uppsetning á frysti- og kælibúnaði. Almenn rafmagnsstörf. Þjónustuheimsóknir til viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur Vélfræðingur, vélvirki, vélstjóri, rafvirki eða aðili með góða reynslu. Drifkraftur og hæfni til að leiða verkefni og/eða hópa. Framúrskarandi hæfni í samskiptum. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Expert kæling ehf. býr að viðurkenningum sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri og hjá félaginu starfar framúrskarandi hópur starfsfólks. Félagið hefur um árabil þjónustað um land allt mörg af stærri fyrirtækjum landsins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elmar Dan Sigþórsson í síma 660-2977. Fyrirspurnir og ferilskrár má jafnframt senda á netfangið elmar@expert.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
KÆLIÞJÓNUSTA AKUREYRAR ehf.
Ert þú búin(n) að skrá netfangið þitt á „Mínar síður“ Norðurorku?
Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að þú notandi góður skráir netfang þitt ásamt farsímanúmeri inn á „Mínar síður“ sem þú finnur á heimasíðu okkar www.no.is. Þannig tryggjum við í sameiningu að upplýsingar um þjónustu s.s. mælaálestur, þjónusturof o.fl., skili sér beint til þín og á enn styttri tíma en áður.
Með fyrirfram þökk Starfsfólk Norðurorku
Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita
NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS
Vantar þig vinnuaðstöðu? AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, fyrir þá sem eru í háskólanámi eða sinna fræði- og ritstörfum. Innifalið í vinnuaðstöðu: skrifstofuhúsgögn, nettenging, aðgangur að prentara, kaffistofu og fundaraðstöðu - og frábær félagsskapur. Frekari upplýsingar í síma 833 9861 eða með pósti á netfangið adalheidur.steingrimsdottir@akak.is
GÓLFHITA-
FRÆSING Fræsum rásir fyrir gólfhitalögnum. Erum með góð tæki sem skila nánast ryklausu verki.
Nánari upplýsingar í símum: 867-1124 Einar 848-7066 Stefán tyrnisholl@gmail.com Þyrnishóll ehf.
HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.
STILLANLEGT HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU, EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 439.900.-
PANDORA RAFSTILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL Verð 219.900.-
BARON
ZERO GRAVITY
VANDAÐUR RAFDRIFINN LEÐURSÓFI Verð kr. 524.900.-
ÝMIR 7 SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA MEÐ BOTNI OG FÓTUM
10.000 kr.
AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM
FRIGG
IÐUNN
120×200 cm: Verð áður kr. 84.900 NÚ AÐEINS KR. 74.900
25%
Fleiri stærðir og gerðir í boði
AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP
MIÐGARÐUR
FERMINGARTILBOÐ Í FULLUM GANGI
SÆNGURVER OG NÁTTSLOPPAR
VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI
HÖFÐAGAFLAR OG RÚMFÖT
LEXON FLIP VEKJARAKLUKKA MARGIR LITIR
Minni gerð kr. 5.500.Stærri gerð kr. 6.900.-
MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGARGJÖFUM LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
BALDURSNES 6 – AKUREYRI
VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is
UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.
VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS
FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS
SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS
UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS
Við erum sérfræðingar í prentun bóka, límmiða almennu prentverki og framleiðslu umbúða. Öll framleiðsla fer fram á Íslandi. Láttu sérfræðinga okkar aðstoða við að finna bestu, hagkvæmustu og umhverfisvænustu leiðina fyrir þig.
Velkomin í Glerárgötu 28
Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 460 0700 Glerárgata 28, 600 Akureyri prentmetoddi.is
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
Sími 466 1600
·
w w w. ka u p a . i s
MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ AKURSÍÐA 2 ÍBÚÐ 201
SUNNUTRÖÐ 6
LAUGARTÚN 5 ÍBÚÐ 101
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í enda í fjölbýli með sér inngangi af svölum í Síðuhverfi. Stærð 66,7 m² Verð 28,5 millj.
RÁNARGATA 1
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í tvíbýli auk geymsluskúrs á Eyrinni. Stærð 89,5 m² , íbúðin 74,2 m² og skúr á lóð 15,3 m² Verð 30,5 millj.
Vandað 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum Nýleg 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri bílskúr staðsett við litla botnlangagötu í Eyjafjarðar- hæð í fjórbýlishúsi á Svalbarðseyri. Eignin er ný málsveit. Eignin er skráð 163,2 m² að stærð, þar af bíl- uð Stærð 59,8 m² skúr og geymsla 37,2 m² Verð 22,9 millj. Verð 69,5 millj.
GRÆNAMÝRI 7
HAFNARSTRÆTI 79 ÍBÚÐ 101
3ja herbergja einbýlishús á rótgrónum og rólegum Góð 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð stað ofarlega á Brekkunni. í þríbýlishúsi rétt við miðbæinn. Stærð 87,6 m² og byggt árið 1950. Stærð 54,2 m² Verð 34,9 millj. Verð 23,0 millj.
HAFNARSTRÆTI 79 ÍBÚÐ 301
RIMASÍÐA 23C
NORÐURGATA 5 SIGLUFIRÐI
Mjög mikið endurnýjuð 3-4ra herbergja íbúð með auka studíóíbúð í fjölbýli rétt við miðbæinn á Akureyri. Stærð 167,6 m² Verð 57,0 millj.
Björt og opin 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á vinsælum stað í Síðuhverfi. Stærð 89,2 m² Verð 37,9 milj.
Mikið endurnýjað 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð 162,6 m² Verð Tilboð
www.kaupa.is
Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013
Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414
Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535
BAKKATÚN 20B SVALBARÐSEYRI – NÝBYGGING
SKÚTAGIL 7 ÍBÚÐ 101
EIGNIN SELST FULLBÚIN OG VERÐUR AFHEND Í JÚNÍ 2022
LAUS TIL AFHENDINGAR 15. JÚNÍ
4ra herbergja parhúsaíbúð (norðurendi) með innbyggðum bílskúr á Svalbarðseyri. Stærð 140,3 m² Verð 63,9 millj.
Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414
Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193
KAMBSMÝRI 8
Ný standsett 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli Einbýli með aukaíbúð í kjallara ásamt stakstæðum bílskúr á Brekkunni. með sér inngangi í Giljahverfi. Stærð 158,4 m² Stærð 83,7 m² Verð 53,9 millj. Verð 38,4 millj.
SMÁRAHLÍÐ 14 ÍBÚÐ 202
VESTURSÍÐA 20 ÍBÚÐ 302
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR 1. JÚLÍ
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
HAFNARSTRÆTI 23
Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 2ja herbergja íbúð á 3 hæð ( efstu) í fjölbýli í Síðu- Snyrtileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í litlu fjölbýlishúsi í Innbænum á Akureyri. 2.hæð í fjölbýli í Glerárhverfi. hverfi. Stærð 53,2 m² Stærð 54,0 m² Stærð 44,2 m² Verð 21,3 millj. Verð 21,9 millj. Verð 20,9 millj.
MELASÍÐA 1 ÍBÚÐ 304
KARLSRAUÐATORG 10 DALVÍK
HÓLABRAUT 15
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR 1. JÚNÍ Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju (efstu) hæð í fjöl- 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með 2ja 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í fjórbýli í miðbænum á Akureyri. herbergja auka íbúð og bílskúr á Dalvík býlishúsi í Síðuhverfi. Stærð 92,2 m² Stærð 292,5 m² Stærð 106,2 m² Verð 49,9 millj. Verð 26,9 millj. Verð 33,0 millj.
www.kaupa.is
www.byggd.is
Brekkugata 14
Stærð: 253 fm Glæsileg 6-7 herbergja íbúð, efri hæð og ris sem staðsett er í sögufrægu húsi við miðbæ Akureyrar. Hátt er til lofts og vítt til veggja í eigninni sem hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum. Verð: 79,5 mkr.
Greta Huld
Lögg. fasteignasali
Björn
Berglind
Árni Ólafur Már Freyja Freyja
Túngata 24 – Grenivík
Stærð: 137 fm Mjög mikið endurnýjað fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð. Góð steypt verönd með heitum potti og góð bílastæði. Gólfhiti í öllum rýmum, nýtt þak og skólp og fleira. Verð: 44,9 mkr.
Vallartún 4 – 102
Vel skipulögð og snyrtileg þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli með sér inngangi og rúmgóðri sameiginlegri geymslu fyrir utan íbúð. Stærð: 91,5 fm
LAUS TIL AFHENDINGAR
Þingvallastræti 27
Stærð: 143 fm Skemmtilegt 3-4 herbergja einbýlishús sem staðsett er miðsvæðis í grónu hverfi suðurbrekkunnar. Húsið hefur verið í eigu sömu aðila frá byggingu þess. Glæsilegur verðlaunagarður og hiti í plani. Verð: 47,5 mkr
Skarðshlíð 26 – 201
Töluvert endurnýjuð 4 herbergja íbúð á annarri hæð með svalir sem snúa til suðuausturs. Aðstaða fyrir þvottavél er inni í íbúð. Stærð: 82,2 fm
Þórunnarstræti 128 - 101
Stærð: 94,8 fm Góð fjögurra herbergja kjallaraíbúð í þríbýli á neðri brekkunni sem hefur verið mikið endurnýjuð. Húsið er nýlega málað að utan. Verð: 29,9 mkr
Skarðshlíð 27 – 306
Hrísalundur 10
Hamarkot 2 – 621 Dalvík
Stærð: 76,3 fm Virkilega góð þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýli sem fengið hefur gott viðhald að utan og sameign er snyrtileg. Nýlegt parket er á íbúð og búið að skipta um gler og lista í gluggum. Verð: 27,5 mkr
Beykilundur 2 Ránargata 17
Björn
Lögg. fasteignasali Hrl. Lögg. fasteignasali hdl. Sölufulltrúi Ritari Ritari bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali olafur@byggd.is bjorn@byggd.is
Stærð: 122,4 fm Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á góðum stað á eyrinni. Eigninni tilheyra góð bílastæði á suðusturhorni lóðar. Verð: 34.9 mkr
Stærð: 188,1 Mjög gott 5-6 herbergja tveggja hæða einbýlishús á afar vinsælum stað á efri brekkunni með tveimur inngöngum og sambyggðum bílskúr sem er 33,6 fm. Svefnherbergin eru mjög rúmgóð. Eigninni hefur verið vel við haldið og mikið endurnýjuð að innan. Verð: 84,9 mkr.
Góð 4 herbergja endaíbúð á efstu hæð í svalablokk með gott útsýni og næði af svölum sem snúa til suðurs. Búið er að fara í þak. Stærð: 100,1 fm
Stærð: 109 fm Skemmtilegt sumarhús ásamt útigeymslu staðsett á veðursælum stað úr landi Hamars við Dalvík. Mikið hefur verið plantað í lóðina og er staðurinn afar skemmtilegur. Verð: Tilboð
LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA
Lindasíða
Stærð: 69,1 Björt tveggja herbergja íbúð með sólskála á 6. og næst efstu hæð í fjölbýlishúsi með lyftu fyrir 60 ára og eldri. Frábært útsýni er úr íbúðinni og af svölum. Verð: 30,9 mkr
MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT
TRAUST FASTEIGNASALA
464 9955
byggd@byggd.is
SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊
FASTEIGNASALAN BYGGÐ
EIGNIRNAR ERU AFHENTAR FULLFRÁGENGNAR.
Reynihlíð 17 og 19
Glæsilegt og vönduð raðhús í smíðum í Hörgársveit. Um er að ræða samtals 10 íbúðir í tveimur raðhúsum, þriggja til fjögurra herbergja með og án bílskúrs. Aðeins ein íbúð eftir í 17 og þrjár í 19, allt 4 herbergja án bílskúrs. Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar. Verð frá: 54,5 mkr. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skrifstofu.. Verktaki: Böggur ehf.
Halldóruhagi 1
Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk bílgeymslu, með samtals 21 íbúðum. Aðeins fjórar 2 herb. íbúðir eftir og aðeins ein með bílastæði . Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar. Áætluð afhending júlí 2021 Verktaki: Trétak
MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI
Elísabetarhagi 1
Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúð. Aðeins íbúð 302 eftir sem er þriggja herbergja á efstu hæð. Verð: 39,25 mkr . Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar. Verktaki: SS Byggir
Karlsbraut 22 - Dalvík
Stærð: 171,1 Vel við haldið sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr sem er 32,5 fm. Möguleiki er að leigja út neðri hæðina með því að loka á milli hæða. Verð: 32,5 mkr.
Strandgata 6 – Ólafsfirði
Stærð: 99,6 fm Um er að ræða góða 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið hefur verið klætt að utan og er þak yfirfarið. Verð: 12,5 mkr
Hringtún 11 a – Dalvík
Stærð: 124,9 fm Um er að ræða parhús í byggingu með bílskúr á mjög góðum stað á Dalvík. Íbúðin afhendins fullfrágengin haust 2021. Verktaki Tréverk. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 50,6 mkr.
Skarðshlíð 28
Svarfaðarbraut 12 – Dalvík
Tjarnarlundur 11 - 201
Stærð: 181,2 Glæsilegt 6 herbergja einbýlishús ásamt sambyggðum bílskúr sem er 19,1 fm á góðum stað á Dalvík. Stór ræktuð falleg lóð er umhverfis húsið. Verð: 45 mkr.
Norðurbrún 1 – Varmahlíð
Stærð: 282,2 fm Um er að ræða góða eign sem hefur verið mikið endurgerð. Í húsinu eru tvær íbúðir á sama fastanúmeri auk bílskúrs. Frábærir möguleikar til staðar. Verð: 69 mkr.
Stærð: 82,2 Fjögurra herbergja mikið endurnýjuð og falleg íbúð á annarri hæð með frábæru útsýni. Nýtt harðparket síðan 2020 er á íbúðinni. Verð: 27,9 mkr.
Stærð: 88 fm Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott viðhald, á vinsælum stað á brekkunni. Verð: 30,5 mkr
Hjallatún 1 – 201
Stærð: 100 fm Vel skipulögð þriggja herbergja endaíbúð á efri hæð með sérinngangi á mjög góðum stað í Naustahverfi á Akureyri. Verð: 42,5 mkr.
MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is
Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Þórunnarstræti 83
ÓSKUM EFTIR Þrumutún 8
NÝTT
Björt 4 herbergja neðri hæð með sér inngangi og 2-3ja herbergja auka rými á jarðhæð samtals er eignin 175,8 fm. Eignin er mikið endurnýjuð. Stutt í skóla og þjónustu. Auka rýmið hentar afar vel sem leigueining fyrir skólafólk.
4/2-3 herb.
175.8 fm.
58.5 m.
Höfum kaupanda af einbýlishúsi með tveimur íbúðum í NÝTT Glerárhverfi eða Hörgársveit í kringum Skógarhlíð.
Mánahlíð 2
Fallegt og vel staðsett einbýlishús með tvöföldum bílskúr samtals 321,6 fm. Hús með mikla möguleika, t.d hægt að gera tvær leigu íbúðir á neðrihæð. Neðrihæðin hýsir í dag Hárgreiðslustofu.
6 herb.
321.6 fm.
89 m.
HAFNARSTRÆTI 93-95 - TIL LEIGU - LAUST TIL AFHENDINGAR Rúmgóð og vel skipulögð 348 fermetra skrifstofa á fjórðu hæð í lyftuhúsi við Hafnarstræti 93-95. Húsnæðið skiptist í 5 skrifstofur, fundarherbergi, fullbúið eldhús, kaffistofu og tvö salerni. Leigusali getur aðlagað rýmið að þörfum nýrra leigutaka. Hjallalundur 17
Nesvegur 4
Elísarbetarhagi 1 - Nýbygging
Góð 2 herbergja 54.4 fm.íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.
Parhús á tvemur hæðum á Hauganesi. Falleg eignin sem stendur rétt við við sjóinn með frábæri útsýni
3 herbergja íbúð á 3 ( efstu ) hæð. Íbúðin er með 2 svefnherbergjum. Byggingaraðili SS Byggir
4-5 herb.
3 herb.
54,4 fm.
2 herb.
21 m.
171.4 fm.
28.7 m.
85,3 fm.
39,25 m
Sigurpáll
Sigurbjörg
Vilhelm
Helgi Steinar
Lögg. Fast. S: 696 1006
Lögg. Fast. S: 864 0054
Skrifstofa S: 891 8363
Nemi til löggild. S: 666 0999
Kasafasteignir Þrumutún 8
Kasafasteignir
Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is
KASA FASTEIGNIR
ERTU AÐ KAUPA EÐA SELJA? OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ! HEYRÐU Í OKKUR OG VIÐ VEITUM ÞÉR FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTU Í ÞÍNUM FASTEIGNAVIÐSKIPTUM
NÝ EINBÝLISHÚS - MARGRÉTARHAGI Margrétarhagi 11-17. Glæsileg 3-4 herbergja einbýlishús á einni hæð í Hagahverfi. Íbúðarhlutinn er 150 fm. með 40 fm. bílskýli. Húsin er öll hin glæsilegustu. Loftskiptikerfi er í húsunum og steinn í borðplötum. Búið er að leggja fyrir heitum potti á verönd. Afhending er í Desember 2021. 3-4 herb. 150 fm. 85.4 m.
NÝJAR GEYMSLUR 5 MÍNÚTUM FRÁ AKUREYRI NÁNAR Á KASAFASTEIGN.IS/LAEKJARBYGGD
Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
Hrafnabjörg 8
NÝTT
363,1 fm einbýlishús frábærum útsýnisstað við Hrafnabjörg á Akureyri. Góðir útleigumöguleikar á neðstu hæð, sérinngangur og búið að loka á milli upp í íbúð. Glæsilegt útsýni
Verð 119,0 millj.
Tjarnarlundur 14g
Þórunnarstræti 124
NÝTT
NÝTT
Rúmgóð og björt 107,5, fm 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð ásamt 4,6 fm sérgeymslu á jarðhæð. Samtals er eignin 112,1 fm.
NÝTT
2ja herbergja íbúð 51,7 fm. á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er ósamþykkt. Sérinngangur og gengið er inn að austan. Flott fyrsta íbúð. Gæludýr leyfð.
170,1 fm. einbýlishús sem skiptist upp í glæsilega 125,7 fm hæð og 44,4 fm kjallara með sérinngangi.
Verð 18,5 millj.
Verð 32,5 millj.
Árbót lóð 1
Hríseyjargata 6
Verð 32,4 millj.
Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði NÝTT
Kirkjuvegur 12 Ólafsfirði
NÝTT
Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.
Um er að ræða sumarhús, 36,4 m² að grunnfleti í landi Árbótar Þingeyjarsveit. Góðar geymslur eru tengdar húsinu. Góð verönd og glæsilegt útsýni.
Verð 33,9 millj.
Verð 12,9 millj.
Grenivellir 20
5 herbergja hæð og ris í fjórbýli á góðum stað rétt hjá grunnskóla. Íbúðin er 114,5 fm. ásamt hlutdeild í sameign.
Verð 30,9 millj.
4ra herbergja 95,4 fm. efri hæð í tvíbýli á Eyrinni ásamt hlutdeild í sameign. Eignin getur verið laus fljótlega.
Verð 25,9 millj.
Víðines 1 og 2 Sauðárkrók
Sérlega vel við haldinn og fallegur 45 fm. bústaður á gróðursælum reit í Hjaltadal.
Verð 11,9 millj.
Arnar
Lína Rut
Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is
Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is
Tryggvi
Ragnheiður
Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is
Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is
www.eignaver.is
Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00
Bjarkargerði 7, Þingeyjarsveit
Keilusíða 6E
Eiðsvallagata 24
Fallegur og sérlega vandaður 58,0 fm. sumarbústaður með heitum potti á frábærum útsýnisstað Þó nokkuð endurnýjuð, 45,0 fm, 2ja herbergja íbúð 2-3ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Samtals er eignin 67,6 fm. á jarðhæð með sólpalli. gegnt Vaglaskógi. Innbú getur fylgt með
Verð 23,9 millj.
Verð 17,9 millj.
Verð 22,9 millj.
Hamar, frístundahús við Dalvík
Bakkahlíð 5
Skarðshlíð 22d
Fallegt og virkilega vandað frístundahús/ heilsárshús 171,6 fm. ásamt 25 fm. geymslu/ vinnuhúsi á frábærum útsýnisstað rétt við Dalvík.
Verð 55,9 millj.
Glæsilegt og mikið endurnýjað 309 fm einbýlishús á tveimur hæðumþar af 52,0 fm bílskúr á góðum stað í Þorpinu. Gólfhiti er á efri hæð.Séríbúð.
Fín 4ra herbergja samtals 82,2 m² íbúð á frábærum útsýnisstað í Glerárhverfi á Akureyri. Eignin getur verið laus fljótlega.
Verð 97,5 millj.
Verð 26,9 millj.
Margrétarhagi – Nýbygging – Akureyri
Erum að fá í sölu fjögur 150,0 m²einbýlishús sem reist verða við Margrétarhaga á Akureyri. Við húsin verða um 50m² bílskýli.
Melasíða 10k
Töluvert endurnýjuð,rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjöleignarhúsi í Síðuverfieignarlóð.
Verð 26,8 millj.
Elísabetarhagi 1 iki á ögule
M
rláni
eilda
hlutd
Glæsilegt og vandað 3ja hæða fjölbýlishús með 2 – 5 herbergja samtals 21 íbúðum. Áætluð afhending í júní 2021. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060.
Byggingaraðili SS Byggir
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
42,9 m.
ARNARSÍÐA 12
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 20. MAÍ KL. 16:30-17:00
NÝ T
T
Falleg og rúmgóð 4-5 herb. raðhúsaíbúð í Þorpinu, örstutt frá Síðuskóla og leikskóla, bætt hefur verið við herbergi, auðvelt að breyta aftur.
28,9 m.
HRÍSALUNDUR 16
Mjög falleg þriggja herbergja 76,3 m2 íbúð á fjórðu hæð, snyrtileg og björt endaíbúð með fallegu útsýni á Brekkunni, húsið hefur verið mikið endurnýjað og lítur vel út að utan.
Mjög vandað og fallegt heilsárshús með bílskúr í Lundskógi, allt unnið af fagmönnum. Heildarstærð ásamt stakstæðum bílskúr er 151.1 m2.
Frábær staðsetning, smekkleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli, tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og bað, eignin er alls 125,5m2.
26,5 m.
65,5 m.
STEKKJARBYGGÐ 23
34,8 m.
ÁLFABYGGÐ 24
LUNDSSKÓGUR
Einstakt tækifæri til að eignast hús í einni fallegustu sumarleyfisparadís norðlendinga! Sumarhús 52,0m2 að stærð með 8000 m² leigulóð.
51,9 m.
EYRARVEGUR 18 162m2 einbýlishús með 32m2 bílskúr á besta stað á Eyrinni. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi, eldhús og þvottahús.
VILTU SELJA? VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ
Arnar
Friðrik
Svala
HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
46,0 m.
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 20. MAÍ KL. 17:00-18:00 RÁNARGATA 5
NÝ
TT
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 148m2 íbúð í fallegu húsi á Eyrinni sem fengið hefur mjög gott viðhald, eigninni fylgir 49,5m2 bílskúr (mögulega séríbúð), 4 svefnherbergi, tvær stofur, góðar geymslur og fallegt og rúmgott útisvæði, bílastæði m/hita í. Á neðri hæð er 71m2 íbúð með sérinngangi í mjög góðu ástandi, hægt að kaupa húsið allt sem myndi t.d. henta vel tveimur fjölskyldum.
34,9 m.
GRÆNAMÝRI 7 Þriggja herbergja einbýlishús miðsvæðis á Brekkunni með rúmgóðum garði, stutt í skóla, verslanir og sundlaug bæjarins, laust fljótlega.
ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is
FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is
SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
39,5 m.
SKESSUGIL 22
Mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð með sólpalli til vesturs í fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 92,7 m2
MARGRÉTARHAGI
30,9 m.
MELASÍÐA 5
Rúmgóð og bört 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 93,9 m².
27,9 m.
Stórglæsileg 150m2 einbýlishús á einni hæð í Margrétarhaga með 50m2 bílskýli. Við húsin verður rúmgóð steypt verönd þar sem gert er ráð fyrir heitum potti,stórir gluggar sem gera húsin einstaklega björt og skemmtileg.
SKARÐSHLÍÐ 28
Mjög falleg fjörgurra herbergja íbúð á 2. hæð, góð íbúð miðsvæðis í bænum, örstutt í allls konar verslanir og þjónustustarfsemi.
26,5 m.
NORÐURGATA 16
27,9 m.
VESTURSÍÐA 12
Góð íbúð á hæð með möguleika á útleigu stúdíóíbúðar í kjallara, góð eign, þarfnast viðhalds að utan.
Mjög snyrtileg 80m2 þriggja herbergja íbúð, góð geymsla, rúmgóðar svalir, flott útsýni.
HAFNARSTRÆTI 2
STRANDGATA 51
36,9 m.
HAFNARSTRÆTI 33
Mjög góð og mikið endurnýjuð efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Stærð 134,1 m2.
Fimm herbergja einbýlishús, eitt af fallegri timburhúsum bæjarins sem var tekið mjög mikið í gegn fyrir nokkrum árum síðan, skemmtileg eign á fallegum stað sem stendur á tæplega 700m2 eignarlóð.
Til sölu húsnæðið að Strandgötu 51, efri og neðri hæð, Kaldbaksgata 2 og Kaldbaksgata 4. Eignirnar seljast í einu lagi eða hver fyrir sig.
VILTU SELJA? VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ
Arnar
Friðrik
Svala
HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is
Sumarið er komið í Tölvutek. Stútfullar verslanir af nýjum sjóðheitum græjum og tilboðum
OG DOKKA US ÞRÁÐLA TÓL R HEYRNA MEÐ FYLGJA
299.990 Lenovo Legion 5
Pro
ALLT AÐ
% 5S0 LÁTTUR AF
2.990
1.495
ÖÐUM
ARAFHL
AF FERÐ
429.990 rn
Gigabyte leikjatu
29.990 va
Lenovo spjaldtöl a
Trust ferðarafhlað
Verð frá
32.990 ímar
Oneplus snjalls
62.990
60.990
9.990
GPS Krakkaúr
Nintendo Switch
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
19. maí 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
GRÆJU SUMAR
Gamla Garðyrkjustöðin Vor 2021 Fréttabréf Garðyrkja í 77 ár, Gamla Garðyrkjustöðin byggir á áratuga reynslu í ræktun sumarblóma og framleiðir nú sem endranær sumarmlóm, skrautplöntur, matjurtir og allt sem hentar okkar litríka norðlenska veðurfari. Í samstarfi við kirkjugarða og sveitarfélög höfum við sérhæft ræktun á Fjólum og Stjúpum sem henta við þær aðstæður og um árabil framleitt fyrir Kirkjugarða Akureyrar og munum áfram aðstoða við val og setja í ker og stampa. Áður þótti ekki varlegt að planta út í beð fyrr en eftir 20. maí og er það gott viðmið enn í dag. Skrautplöntur í pottum getum við sett upp mikið fyrr og þegar við á forðað þeim undan næturfrosti og vorhretum. Það er að verða skrautlegt um að litast í Gömlu Garðyrkjustöðinni og allir velkomnir þangað alla daga. Við óskum gömlum og nýjum viðskiptavinum gleðilegs blómasumars. Starfsfólkið í Gömlu. Símar: 892 5333 og 862 4409
Aðalfundur Heiðarbyggðar
félags sumarbústaðaeigenda verður haldinn sunnudaginn 30. maí 2021 kl. 14:00 í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf Kaffiveitingar. Önnur mál. Stjórnin
LAUST STARF Ketilkaffi, nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri, auglýsir eftir starfsfólki í hlutastarf. Leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum, 20 ára og eldri, með áhuga á kaffi- og matargerð. Reynsla af vinnu á kaffihúsi eða úr veitingageiranum kostur. Vinnutími er seinnipart nokkra daga í viku og aðra hverja helgi. Umsóknarfrestur er til og með 27.05. Ferilskrá og kynningarbréf sendist á ketilkaffi@ketilkaffi.is
OPNUM Í JÚNÍ! @ketilkaffi
Fjölskyldupakkinn
Ótakmarkað net Ótakmarkaðir símar Net, tveir farsímar og sjónvarp – allt á einum stað.
+
X2
+
+ vodafone.is/fjolskyldupakkinn
= 19.990 kr. A LLT ÓTA KM A R KA Ð
EBAK
Félag eldri borgara á Akureyri
Ferðaskrifstofa Akureyrar og Félag Eldri borgara á Akureyri bjóða upp á 3ja vikna ferð til Tenerife 10.nóv 2021 - 01.des 2021. Flug beint frá Akureyri með Icelandair. 3 HÓTEL Í BOÐI: Best Tenerife verð frá kr. 299.900.-* La Siesta verð frá kr. 324.900,-* Vulcano verð frá kr. 359.900,-*
Hægt er fá allt innifalið á öllum hótelum, taka frá sæti í fluginu þar af eru 22 betri sæti, gegn aukagjaldi.
*Innifalið, flug, rúta til og frá flugvelli, gisting miðað við tvo í 2ja manna standard herbergi, hálft fæði, íslensk fararstjórn og skemmtanastjóri, hjúkrunarfræðingur frá EBAK.
Bókanir hefjast á Ferðaskrifstofu Akureyrar fimmtudaginn 20.maí. Hægt er að koma á skrifstofuna alla virka daga milli 08:00 - 16:00, hringja í okkur í síma 460 0600 eða senda tölvupósti á aktravel@aktravel.is
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breyting á svæði AT20 í Grímsey. Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin felur í sér að athafnarsvæði AT20 stækki úr 0,4 ha í 1,4 ha og að innan svæðisins verði heimilt að reisa allt að 6 vindmyllur. Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frekari upplýsingar eru veittar á skipulagssviði Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. 3. hæð. Persónuupplýsingar sem fylgja athugasemdum við skipulag, s.s. kennitala, nafn og netfang eru aðeins nýttar í þeim tilgangi að vinna úr athugasemdum og auðkenna sendanda. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsingar hjá Akureyrarbæ https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui Athugasemdir teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn þeirra sem senda athugasemdir koma fram í fundargerðum skipulagsráðs sem eru birtar á heimasíðu Akureyrarbæjar.
19. maí 2021 Sviðsstjóri skipulagssviðs Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
NÁÐU Í SAMKAUP Í SÍMANN OG BYRJAÐU AÐ SPARA
GILDIR Í YFIR 60 VERSLUNUM UM LAND ALLT
MEIRI AFSLÁTTUR OG FRÁBÆR TILBOÐ!
samkaup.is/app
VERKEFNASTJÓRI HÚSAVÍK Leitað er að öflugum verkefnastjóra menningarmála hjá SSNE. Verkefnastjórinn kemur einnig að atvinnuráðgjöf og nýsköpun. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Starfið er á Húsavík. Helstu verkefni ·Ráðgjöf og stuðningur við þróun á sviði menningarmála ·Upplýsingagjöf og samstarf um menningarmál á svæðinu. ·Stuðla að nýsköpun og fjölbreytni í listum og annarri menningu á svæðinu ·Ráðgjöf og upplýsingar varðandi menningarhluta uppbyggingarsjóðs ·Samstarf á vettvangi menningar á landsvísu ·Ráðgjöf og stuðningur við frumkvöðla ·Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum. ·Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar. ·Samskipti og samstarf við hagaðila. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt) Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. Þekking og reynsla af menningarstarfi og menningartengdri ferðaþjónustu æskileg. Reynsla af ráðgjöf er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun. Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni. Mjög góð færni í íslensku og ensku. Góð almenn tölvukunnátta. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum. Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
VERKEFNASTJÓRI ÓLAFSFIRÐI Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE. Starfið er samstarfsverkefni SSNE, Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Starfsstöð verkefnastjórans verður í Ólafsfirði en einnig verður viðkomandi með viðveru á Dalvík. Verkefnastjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra SSNE. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni Verkefnastýring stærri og minni verkefna sem tengjast verkssviði SSNE. Ráðgjöf, upplýsingagjöf og stuðningur við frumkvöðla Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum. Umsjón, samskipti og ráðgjöf varðandi uppbyggingarsjóð. Samskipti og samstarf við hagaðila. Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar. Ýmis verkefni fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð eftir samkomulagi þar um. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt) Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. Reynsla af ráðgjöf er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. Góð þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur. Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun. Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni. Mjög góð færni í íslensku og ensku. Góð almenn tölvukunnátta. Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
Fljótlegt og gott! 20%
1.759
GOTT VERÐ!
kr/kg
áður 2.199 kr
Lambalæri í ítalskri marineringu
299 kr/stk Lay’s snakk 3 teg.
22% 699 kr/pk
20%
áður 899 kr
599 kr/pk
GOTT VERÐ!
XOXO lakkrís Toppís - 3 stk/pk
áður 749 kr
699
Nammi barinn Góa - 460 gr
kr/pk
Nice’n Easy ostar 250 gr - 2 teg.
35% 389 kr/pk áður 599 kr
Coop kartöflustrá 900 gr
Opnunartími Borgarbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Byggðavegi: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
Kynntu þér ný og spennandi vikutilboð á facebook.com/krambud Krambúðirnar eru 22 talsins. Á Akranesi, Borgarbraut, Borgartúni, Búðardal, Byggðarvegi, Eggertsgötu, Firði, Flúðum, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Hófgerði, Hólmavík, Hringbraut, Húsavík, Laugalæk, Laugarvatni, Lönguhlíð, Menntavegi, Reykjahlíð, Skólavörðustíg, Selfossi og Tjarnabraut. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Árlega stendur VR fyrir kjöri á Fyrirtæki ársins. Niðurstöður stærstu vinnumarkaðskönnunar á Íslandi liggja nú fyrir árið 2021. Stór fyrirtæki
Meðalstór fyrirtæki
Lítil fyrirtæki
LS Retail
Hringdu
Artasan
Nova
Hvíta húsið
Egill Árnason
Opin kerfi
Miðlun
Hagvangur
Sjóvá
Reykjafell
Rekstrarfélag Kringlunnar
Vörður tryggingar
Tengi
Reon
Toyota á Íslandi Allt um niðurstöðurnar á vr.is/2021 VR óskar fyrirtækjum ársins til hamingju með frábæran árangur!
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | 510 1700 | VR.IS
Gröfuvinna - jarðvegsvinna Tek að mér að grafa fyrir bílaplönum – Sólpöllum – drenlögnum og margt fleira. Tek að mér trjáfellingar – trjáklippingarog að taka trjástubba úr görðum
Facebook / Leó verktaki
SUMARTILBOÐ TIL 1. JÚNÍ Verð með afslætti Blákorn Blákorn Blákorn Græðir 6 Graskorn Trjákorn Garðafosfat Skeljakalk Túrbókalk Kalkkorn Kornað kalk Kalísúlfat 50%
5 kg 1.590 kr. 12,5 kg 3.460 kr. 25 kg 7.095 kr. 25 kg 5.510 kr. 5 kg 1.562 kr. 5 kg 1.486 kr. 5 kg 1.753 kr. 5 kg 748 kr. 12,5 kg 3.175 kr. 5 kg 1.019 kr. 25 kg 3.172 kr. 5 kg 2.479 kr. Bústólpi | Oddeyrartanga | Akureyri | Sími 460 3350 www.bustolpi.is
SKÓGARLUNDUR MIÐSTÖÐ VIRKNI OG HÆFINGAR
SÝNING Á GLERÁRTORGI
Málað með augunum
Miðvikudaginn 19. maí opnar Skógarlundur, miðstöð virkni og hæfingar sýningu á Glerártorgi. Sýningin: Málað með augunum er einstök þar sem öll listaverkin eru máluð með augunum með augnstýribúnaði.
Augnstýribúnaður hefur verið notaður með góðum árangri með einstaklingum sem hafa skerta hreyfifærni en hafa stjórn á augnhreyfingum. Það sem einstaklingurinn þarf að gera til að fá fram virkni er að horfa á tölvuskjáinn. Í augnstýribúnaði er hægt að búa til borð til tjáningar, mála með augunum og til eru leikir sem búnir eru til í þeim tilgangi að þjálfa einstaklinga til að nota augnstýringu.
Við í Skógarlundi eigum ekki augnstýribúnað en okkur langaði að prófa hvort við gætum notað hann með okkar fólki og fengum hann því lánaðan frá sérdeild Giljaskóla. Margir þjónustunotendur prófuðu að mála með augunum og nú sýnum við afraksturinn á Glerártorgi.
Það er markmið okkar að eignast augnstýribúnað. Sýningin er fyrsta skrefið og langar okkur með henni að vekja athygli á því hversu mikilvægt það er að eiga búnað sem getur aukið möguleika margra í Skógarlundi til virkni, tjáningar og aukinna lífsgæða
SENDUM
FRÍTT
ER FERMING FRAMUNDAN?
UM ALLT LAND!
Fermingarboðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is
Það er einfalt að panta! 1. Þú velur kort af sýnishornum inn á kompanhonnun.is sendir póst með myndum af fermingarbarninu og texta á: kompan@kompanhonnun.is 2. Við sendum þér tillögu til baka innan skamms 3. Og þú færð boðskortin send heim með pósti - umslög fylgja!
KOMPANHONNUN.IS
Fagleg & góð þjónusta
Fullorðnir í fullu fjöri í allt sumar Heilsuefling í boði fyrir 60 ára og eldri á Akureyri! Qigong Komdu og prófaðu Qigong lífsorkuæfingar. Markmiðið með Qigong æfingunum er að virkja orkubrautir líkamans með mildum æfingum og hugleiðslum til að öðlast aukið jafnvægi í líkama, huga og sál. Liðka, styrkja og öðlast skýrari vitund. Hvar: Félagsmiðstöðin í Víðilundi. Hvenær: 28. maí – 28. júní. Mánudaga- og föstudaga frá klukkan 09:00-10:00. Leiðbeinandi er Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir.
Gönguferðir í Kjarnaskóg Komdu í gönguferðir með göngunefnd EBAK á þriðjudögum í Kjarnaskógi í allt sumar! Styttri eða lengri göngur eftir vali hvers og eins. Rúta fer frá Lindasíðu kl. 9:30, N1 við Hörgárbraut kl. 09:35, Sjallanum kl. 9:40, Víðilundi kl. 9:45 og Kjarnagötu kl. 9:50. Göngurnar hefjast í byrjun júní. Umsjón gönguklúbbur EBAK.
Miðvikudagsgöngur Miðvikudagsgöngurnar verða áfram á sínum stað frá 19. maí - 30. júní. Lagt verður af stað kl. 13:30. Brottfarastaður og gönguleiðir verða auglýst á facebook síðum félagsmiðstöðva fullorðinna á Akureyri degi fyrr. Gengið er í rúma klukkustund u.þ.b. 5 kílómetra í hvert skipti. Umsjón: Herdís Zophaníasdóttir.
Gönguferðir frá Bugðusíðu Gengið verður alla fimmtudaga í sumar. Lagt verður af stað frá Félagsmiðstöðinni í Bugðusíðu kl. 10:00 í allar ferðir. Skemmtilegar og miskrefjandi göngur frá 5 til 10 kílómetrum. Fyrsta ganga var 13. maí og göngum við í allt sumar. Umsjón gönguklúbbur EBAK.
Útinámskeið með Gaman saman Komdu út að leika! Þriðjudaga kl. 10:30 í Lystigarðinum (Hittast við kaffihúsið) og fimmtudaga kl. 10:30 í Kjarnaskógi (Hittast á bílastæðinu við Kjarnakot WC). Létt ganga, mjúkar æfingar, teygjur og liðkun með jákvæðni og gleði að leiðarljósi. Skráning í síma 660-0011 (Guðríður) 864-8825 (Andrea) eða á heimasíðu Gsu.is. Tímabil 1. – 25. júní og 31. ágúst – 23. september. Umsjón Andrea Waage og Guðríður Jónasdóttir
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Útileikfimi á Bjargi líkamsrækt Útileikfimin er almenn líkamsrækt fyrir 60 ára og eldri þar sem þjálfaður er styrkur, þol, jafnvægi og liðleiki í góðum félagsskap. Mætum klædd eftir veðri þar sem tímarnir eru alltaf utandyra. Hver og einn fer á sínum hraða og miðað er við eigin getu og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Engin skráning bara mæta. Föstudaga kl. 11:00, tímabilið 4. júní – 13. ágúst. Nánari upplýsingar í síma 462-7111.
Jóga með Rósu Rósa Matt verður með jóga í Félagsmiðstöð fullorðinni í Víðilundi frá kl. 10:00 – 11:15 á miðvikudögum 9. júní - 28. Júlí. Engin skráning bara mæta. Þátttaka í þessum viðburðum er að kostnaðarlausu í boði Akureyrarbæjar Vertu á Iði í sumar - Í fullu fjöri Mánudaga Qigong kl. 09:00 Víðilundi
Þriðjudaga Gönguferðir í Kjarnaskóg með EBAK kl. 10:00 (ath. Rútuferðir) Gaman saman Útinámskeið í Lystigarðinum kl. 10:30
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga
Jóga með Rósu Í Víðilundi kl. 10:00 – 11:15
Gönguferðir frá Bugðusíðu kl. 10:00
Qigong kl. 09:00 Víðilundi
Gönguferðir kl. 13:30 Mismunandi upphafsstaðsetning
Gaman saman Útinámskeið í Kjarnaskóg (Kjarnakot) kl. 10:30
Útileikfimi á Bjargi Opin tími á föstudögum kl. 11:00
Opnunartími í félagmiðstöðvunum í Víðilundi og Bugðusíðu sumarið 2021 Opið verður frá 09:00 – 13:00 alla daga í sumar, en opið verður í Bugðusíðu til kl. 15:50 á mánudögum og miðvikudögum og í Víðilundi til kl. 15:50 á þriðjudögum og fimmtudögum. Félagsvist. Spilaðu með okkur í sumar. Spiluð verður félagsvist kl. 13:00 á miðvikudögum í Bugðusíðu í sumar. Umsjón Hjörleifur Hallgrímsson. Sjáumst í sumar - Heitt á könnunni - Kíktu í blöðin Hægt er að panta sér hádegismat fyrir kl. 09:45 á virkum dögum í síma 696 2243 í Víðilundi og í síma 462 6055 í Bugðusíðu
DAGSKRÁIN
VIKUBLAÐIÐ
Við erum flutt að Strandgötu 31, ÖNNUR hæð
VIKUBL AÐIÐ
STARTPAKKINN VILT ÞÚ SKERPA Á GRUNNINUM OG KOMA ÞÉR AFTUR AF STAÐ? Hvert námskeið er tvö skipti Verð aðeins kr. 6000
*Innifalið er aðgangur að búnaði og boltum
Eftirfarandi dagsetningar eru í boði: • 25. og 26. maí kl. 18-19 • 31. maí og 1. júní kl. 18-19 • 2. og 3. júní kl. 19-19 Ath. Námskeiðið er aðeins fyrir þá sem eru með 35 og hærra í forgjöf
Skráning á gagolf@gagolf.is eða í síma 462 2974 Öll námskeið sem GA mun bjóða upp á í sumar er að finna á gagolf.is
GOLFSKÓLI GA
NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN Verð kr. 18.000
• Kennt er mánudaga - föstudaga kl. 10:00-12:30 • Hádegismatur mán. til fim. kl. 12:30-13:00 • Pizzaveisla frá Domino’s á föstudegi • Búnaður á staðnum Dagsetningar námskeiða 2021 • 7. - 11. júní • 14. - 18. júní (4 dagar, ekki kennt 17. júní) • 28. júní - 2. júlí • 12. -16. júlí • 26. - 30. júlí
Þegar barn hefur lokið einu námskeiði hjá GA má það mæta á æfingar skv. æfingatöflu
Skráning á gagolf@gagolf.is eða í síma 462 2974
BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook
Ertu í framkvæmdahug? Í verslun BM Vallá á Akureyri færðu allt fyrir framkvæmdir á lóðinni, í garðinum og á bílastæðinu. Einnig mikið úrval af floti, múrefnum, blikkhólkum fyrir pallaundirstöður, Staurasteypu og Steypublöndu.
VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Á SJAFNARGÖTU 3, AKUREYRI (HYRNUHÚSIÐ) bmvalla.is Opið mán.–fös. kl. 8–17. Sími: 412 5200
Músík í Mývatnssveit Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin dagana 28. og 29. maí. Tónleikar í Reykjahlíðarkirkju föstudaginn 28. maí kl. 21:00 Tónlist eftir m.a. J.S.Bach, Haydn, Mozart og íslensk tónskáld Tónleikar í Skjólbrekku laugardaginn 29. maí kl. 20:00 Tónlist eftir m.a. Beethoven, Verdi, Rossini, Bellini og íslensk tónskáld. Flytjendur eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran Kristinn Sigmundsson bassi Laufey Sigurðardóttir fiðla Peter Maté píanó Miðasala við innganginn. Sóttvarnir verða viðhafðar samkvæmt settum reglum. Rampar fyrir hjólastóla á báðum tónleikastöðum. Velkomin!
ÚTBOÐ AKUREYRI: TANGABRYGGJU, RAFDREIFING OG LAGNIR 2021 Hafnasamlag Norðurlands óskar eftir tilboðum í verkið „Akureyri: Tangabryggju, rafdreifing og lagnir 2021”. HELSTU VERKÞÆTTIR ERU: • Koma fyrir 11/0,4 kV aflspenni í spennarými Norðurorku • Smíði á 400 V aðaldreifiskáp í rafmagnsrými í Veituhúsi • Útvega og setja upp strengjastiga og ídráttarör. • Útvega og leggja strengi til og frá aðaldreifiskáp í búnað í veituhúsi og á bryggju. • Útvega og setja upp tengla, ljós, tengidósir, tenglaskápa og annan búnað og tengja hann. • Prófanir
Verklok skulu vera eigi síðar en 1. október 2021. Útboðsgögn verða aðgengileg í gegnum tölvupóstfangið kj@verkis.is frá og með fimmtudeginum 20. maí 2021. Skila skal tilboðum á skrifstofu Hafnasamlags Norðurlands við Fiskitanga fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 10. júní 2021 og verða þau opnuð þar sama dag kl. 14:15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
ALLT FYRIR HELGINA Í NÆSTU VERSLUN NETTÓ! TILBOÐ GILDA 20. -- 24. MAÍ
LAMBAGRILLSNEIÐAR KLÁRAR Á GRILLIÐ!
40%
50%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Heilsuvara vikunnar!
Grísabógsneiðar í Alabamamarineringu
Ólívuolía 500 ml – Änglamark
KR/KG ÁÐUR: 1.198 KR/KG
KR/STK ÁÐUR: 999 KR/STK
42% 599 AFSLÁTTUR
599
HROSSAFILLE
1.096
GRILLSTEIK
KR/KG
50% AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 1.889 KR/KG
20%
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
1.449
KR/KG
ÁÐUR: 2.898 KR/KG Vatnsmelónur Kjúklingabringur 900 gr
1.199
KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK
194
Nauta tomahawk Kjötbankinn
KR/KG ÁÐUR: 259 KR/KG
4.719
KR/KG ÁÐUR: 5.899 KR/KG
25% AFSLÁTTUR
ÞÚ FÆRÐ BARION VÖRURNAR Í NETTÓ!
VERSLAÐU Á NETINU WWW.NETTO.IS Lægra verð – léttari innkaup
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Fimmtudagur 20. maí Foreldramorgunn í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla kemur og segir frá stöðu leikskóla og dagforeldramála í bænum. Nánari upplýsingar og skráningar á facebook, Foreldramorgnar sameinaðir - Glerárkirkja - Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.
Föstudagur 21. maí Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl. 15.00. (Þau sem fermast 22. maí kl. 10.30) Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl. 15.45. (Þau sem fermast 22. maí kl. 13.30) Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl. 16.30. (Þau sem fermast 23. maí kl. 10.30) Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl. 17.15. (Þau sem fermast 23. maí kl. 13.30)
Laugardagur 22. maí Fermingarmessur í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Hvítasunnudagur 23. maí Fermingarmessur í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Fimmtudagur 27. maí Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com
Sumarbúðadvöl fyrir börn og unglinga Verð: Um 7.500 kr. á sólarhring
Flokkar: 6-12 ára:
1. flokkur: 20.-28. júní 8 sólarhringar. Verð: 62.900 kr. 2. flokkur: 2.-10. júlí 8 sólarhringar. Verð: 62.900 kr. 3. flokkur: 15.-25. júlí 10 sólarhringar. Verð: 74.900 kr.
E in s ta k a r s u m a rb ú ð ir í
13-15 ára:
Unglingavika: 5.-12. ágúst 7 sólarhringar. Verð: 51.900 kr. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.
Upplýsingar/pantanir:
astjorn.is – 462 3980 facebook.com/astjorn
7 5 árir náttúr u
í s tó r k o s tl e g Kristilegar sumarbúðir
Stofnaðar 1946
VIKUBL AÐIÐ
Meðal efnis í blaðinu
á morgun
„ALLTAF ÞRIFIST BEST Í LIFANDI UMHVERFI”
Rakel Hinriksdóttir er grafískur hönnuður, búsett á Akureyri og starfar við dagskrárgerð og verkefnastjórn hjá N4. Hún er frá Laugum í Reykjadal og bjó þar til 11 ára aldurs en ólst upp að hluta til á Akureyri. Rakel er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum
ÞRÍBURAR Í NÁMI VIÐ HA
Ágúst Þór Brynjarsson, Rúnar Þór Brynjarsson og Særún Anna Brynjarsdóttir eru þríburar frá Húsavík og stunda öll nám við Háskólann á Akureyri. Ágúst er í viðskiptafræði, Rúnar í fjölmiðlafræði og Særún í sjávarútvegsfræði.
BÆJARFULLTRÚAR UM SAMSTARFIÐ
Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ákváðu sl. september að afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir kjörtímabils. Markmiðið var að mynda breiða samstöðu vegna sérstakra aðstæðna í kjölfar heimsfaraldurs og í rekstri sveitarfélagsins. Ágreiningur kom upp í bæjarstjórn í Tónatraðarmálinu svokallaða nýverið og klofnaði bæjarstjórnin í því máli en fyrirhugaða er að reisa þar háar byggingar. Nú þegar um níu mánuðir eru liðnir af samstarfinu og eitt ár er eftir af kjörtímabilinu ákvað Vikublaðið að kanna hug bæjarfulltrúa um samstarfið og hvernig restin af kjörtímabilinu horfir við þeim.
„ALLT MITT FJÖLSKYLDULÍF SNERIST UM SJÓINN”
Sigurgeir Pétursson skipstjóri frá Húsavík hefur verið búsettur í Nýja-Sjálandi (NS)í 31 ár. Hann hefur verið með skip sem gerð eru út frá Ástralíu og Argentínu til veiða á tannfisk og hokinhala en nýverið kom hann til hafnar með metafla. Sigurgeir er Búsettur í Nelson á NS ásamt eiginkonu sinni Söruh. Þau eiga fimm börn sem öll búa á NS utan eitt sem býr á Íslandi.
Fáðu þér áskrift!
Hringdu núna í síma 860
6751 eða sendu tölvupóst á askrift@vikubladid.is
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is
Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Blikksmiðja Goðanesi 4
Öll almenn blikksmíðavinna Loftræstingar – Flasningar
Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
Gufuþrif Akureyrar ehf Þjónusta
Bílaþvottastöð Goðanesi 8-10 Sími 784 91 28 www.facebook.com/akgufutrif.is/
Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015
Tek að mér úðun gegn lús, trjámaðki, roðamaur, silfurskottum, kóngulóm og flugu. Er byrjaður að taka niður pantanir
Raflagnir
- Stór sem smá verk
ALLAR
Umboðsaðili á Akureyri
viðgerðirá heimilistækjum
Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAM LEIÐSLA – Rúllugardínur, myrkvunar og skrín. ATH. Vorum að taka upp gull fallegar og glænýjar Voile og Wave á áður óséðu verði. Einnig nýtt kerfi í plíser uðum gardínum í ótrúlegu úrvali. Og að sjálfsögðu með allt hitt ásamt þjónustunni okkar; mælingum, uppsetn ingum og viðgerðum. SÓL STEF ÓSEYRI 6, opið 10 til 17 nema föstud. til kl. 16. Sími 4663000 og net fangið solstef@simnet.is.
Þvottavélar - þurrkarar uppþvottavélar - kæliskápar - frystiskápar helluborð - bakarofnar Rafós-Rofi
Sími 4621593
RAFÓS
Rafós-Rofi
rafos@rafos.is
rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir
Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Opið virka daga milli 08:00 – 16:00
Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433
Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað
Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!
A.A. fundir á Akureyri
Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is
Húsnæði í boði MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS Fundir 12 spora samtaka Rúmgóð 4ra herb. íbúð. Til leigu í Síðuhverfinu um 102
á Akureyri fm íb. Mjög hentug björt Al-Anon/Alateen á Akureyri endaíbúð með þvottaaðstöðu í Strandgata 21 íb. Rúmgóð geymsla. Næg Þri. kl. 18:00 (barnapössun) bílastæði. Stutt í alla Heildarlausnir fyrir: www.al-anon.is þjónustu. Áhugasamir hafi CoDA á Akureyri samband. Sími: 664 6998. Hofsbót 4 ■ Fyrirtæki ■ Bændur Falleg 2ja herb. risíbúð, kl. 12:00 ■ Föstud. Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn útsýni. Til leigu á Eyrinni á Kvennafundir ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið www.coda.is rishæð. c.a. 45fm, 2ja herb íbúð. Barnvænt umhverfi, stór Gamblers Anonymous Geri einnig starfssamninga fyrirtæki garður,við nýlegar innréttingar. GA fundir í Glerárkirkju Áhugasamir hafi samband. Lau. kl. 10:30 á meindýrum um eyðingu í verslunum og Sími: 664 6998. www.gasamtokin.is matvælafyrirtækjum GSA á Akureyri Snotur 2ja herb. íbúð. Til Akureyrarkirkja - gengið inn leigu á Eyrinni á 2. hæð. c.a. bakdyramegin Allar almennar meindýravarnir Fundir eru alla þriðjudaga kl 55fm, 2ja herb íbúð. Barnvænt umhverfi, stór garður, nýlegar 20.30 og Nýliðafræðsla er kl. 20 fyrsta innréttingar. Áhugasamir hafi þriðjudag i mánuði samband. Sími: 664 6998. www.gsa.is
FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553
Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.
Til sölu
Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hug búnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.
Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352 Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Torfhildur gjaldkeri svarar fyrirspurnum í síma 862 6839. Stjórn EBAK
Flóamarkaður
NÝTT SÍMANÚMER Sæborg EA 280, góð trétrilla, 4 strokka 50 ha Sabb. Verð1,1 m. Uppl. 860 6304
Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:0017:00 mánud. til fimmtud. og 8:0016:00 á föstudögum.
697 6608 Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd opnar föstudaginn 21. maí kl. 13. Opið föstud. til sunnud. 21. – 23. maí frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík flóamarkaðurinn í dæli – í sigluvík.
Auglýsingabókanir í Dagskrána berist til: hera@dagskrain.is
vikubladid.is vikubladid@vikubladid.is
K R O S S G Á T A N
Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is
Lausnarorð gátu nr. 471: Vinnuvélaskúr
Gildir dagana 20. - 26. maí 12
12 Sambíóin Akureyri sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier.
Sun -þri kl. 20:00
16 16 Þri kl. 20:00 sérstök tvöföld sýning
Mið 26. maí kl. 17:40 og 20:30
12 Fös-lau kl. 20:00 Sun-mán kl. 17:40 Mið 26. maí kl. 19:00 og 21:00 Fös - þri kl. 17:40
L
16
Fös-mán kl. 20:00
Ísl tal Fös kl. 17:40 Lau kl. 15:40 og 17:40 Þri kl. 17:40 Mið kl. 17:15
Tryggðu þér miða á netinu inn á
sambio.is
til að flýta fyrir og minnka umgang í afgreiðslunni.
L
Ísl tal Lau kl. 15:20 Mán kl. 15:20
L
Ísl tal Sun kl. 15:30
Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum
pizzutilboð Pizzur
Meðlæti & Gos
Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.
2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.
Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.
2 X Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.
3.290,-
4.990,-
4.290,-
6.290,-
1
2
Stakar Pizzur
5
6
3
4
& Tvennutilboð
7
8
Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.
2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.
Stór pizza, 3 álegg innifalin.
2 X stórar pizzur, 3 álegg innifalin.
1.890,-
3.490,-
2.590,-
4.790,-
9
2 X Stórar pizzur, 1 álegg innifalið. Tilvalið fyrir barnaafmælið.
3.290,-
Heimsending kr. 800,-
Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.590,-
Pantaðu á: www.greifinn.is með APPi eða í síma 460-1600
Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins
Í SÝNINGU ERU: VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!
Í BÍÓ í NÝTaTí - 25. ma
19.
SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR VEGNA COVID.
m
VIÐ MINNUM Á:
borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.
Mið og fim kl. 20:00 Fös og lau 19:40 og 21:50 Sun 20:00 Mán og þri 20:00
Fös og lau 20:00 og 22:00 Sun 20:15 Mán og þri 20:15
Fös 18:00 Lau og sun 16:00 og 18:00 Mán 15:30 og 17:30
Mið og fim 19:40 Sun 17:30
Fös 18:00 Lau 15:30 og 17:30 Sun 15:30 Mán 16:00 og 18:00
Ánægðari viðskiptavinir 2017
2018
2019
2020
Útibú Akureyri 440-2370 | nordurland@sjova.is