skráin 1 9 7 5 - 2 0 23
36. TBL. 49. ÁRG. Fimmtudagur 12. október 2023
Opið allan október! Opið 11.30 - 20.00 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
BÓLUSETNINGAR GEGN INFLÚENSU OG COVID-19 Bólusetningar fyrir forgangshópa hefjast 24. október. Bólusett verður samtímis gegn inflúensu og Covid-19. Hægt verður að velja um að fá annað hvort eða bæði bóluefnin í sömu heimsókn. Í forgangshópum er fólk 60 ára og eldra og fólk í áhættuhópum svo sem ónæmisbældir, fólk með langvinna sjúkdóma og barnshafandi konur. Bólusett verður á heilsugæslustöðinni á Húsavík á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 14-15. Vinsamlegast pantið tíma í síma 432-4800 Bólusetningar verða einnig á öðrum heilsugæslustöðvum á starfssvæði HSN í Þingeyjarsýslu og nánari upplýsingar hægt að fá á þeim starfsstöðvum. Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík