Dagskráin 29. maí - 5. júní 2024

Page 1

Ef

þú vilt forseta sem …

er ótengdur stjórnmálaflokkum setur almannahagsmuni í forgang

hefur víðtæka þekkingu á auðlindamálum, nýsköpun, jafnrétti og menningu

er trúverðugur á alþjóðavettvangi

hlúir að þeim sem minna mega sín

þjónar öllu landinu jafnt

gætir trúnaðar við ólíka hópa samfélagsins

vinnur af heilindum og alúð í þágu

þjóðarinnar

… þá er Halla Hrund

Logadóttir þinn forseti.

HVAÐ ER SUMAR? -20%

AF ÖLLUM RAFMAGNSGARÐVERKFÆRUM

Gildir tli og með 3. júní

VEL HIRTUR GARÐUR

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. FREESTYLE 365 GRAPHITE RAFMAGNS GRILL PRO285 ROGUE R425PK SVART ROGUE 525 SVART Vnr. 50657519 Vnr. 506600025 Vnr. 506600049 Vnr. 506600023 Vnr. 506600036 57.746 143.996 79.996 95.996 NÚNA -25% NÚNA -20% NÚNA -20% NÚNA -20% 76.995 49.895 179.995 99.995 119.995 Kw 6,8 3 46x31 Kw 12 3 51x46 Kw 12,3 3 60x45 Kw 2 37x54 Kw 16,6 4 73x45

Bæklingur

SUMARHÚSGÖGNUM
25% AFSLÁTTUR AF

DÖNSK HÖNNUN OG GÆÐI

BRANCO Garðstólar fáanlegir í svörtu og taupe. Staflanlegir. Verð 27.900 kr. NÚ 20.925 kr.

HAUGESUND Blómapottar úr terracotta.

H24cm Verð 7.995 kr. NÚ 5.996 kr.

H32cm Verð 11.995 kr. NÚ 8.996 kr.

H39cm Verð 15.995 kr. NÚ 11.996 kr.

KUMO 3ja sæta garðsófi. Álgrind, sessur sem hrinda frá sér vatni. Verð 199.900 kr. NÚ 149.925 kr.

ALOHA Garðstóll. Álgrind og fléttað bak úr endurunnu polyester. Sessa og púði úr vatnsfráhrindandi efni. Verð 149.900 kr. NÚ 112.425 kr.

MALEKO og ABUELA Garðsett, 2 stólar + borð. Verð 129.700 kr. NÚ 97.275 kr.

AKADI Garðstólar fáanlegir í svörtu, grænu og taupe. Duftlakkað ál. Verð 24.900 kr. NÚ 18.675 kr.

HÚSASMIÐJU HÁTÍÐ

á laugardag kl. 12-14

Andlitsmálning fyrir krakkana

laugardag kl. 12-14

Allir fá íspinna á Akureyri

Grillum pylsur
á
Akureyri
á
laugardag á meðan birgðir endast
á

HÚSASMIÐJU

Gildir einnig í vefverslun

Miðvikudag til laugardags á Akureyri

25% afsláttur

Garðverkfæri (Gildir ekki af Ikra) 25% • Sláttuvélar og orf 25% • Mosatætarar og hekkklippur 25%

Rafmagnsverkfæri (Black+Decker, Worx) 25% • Háþrýstidælur (Nilfisk) 25% • Stigar og tröppur (Elkjop/Jumbo) 25% Allar vörur í Blómaval 25% • Sumarblóm, garðplöntur og trjáplöntur 25%

Blómapottar 25% • Vasar og gjafavara 25% • Grill (Gildir ekki á Weber) 25% • Innimálning 25% Útimálning 25% • Pallaolía og viðarvörn 25% • Garðhúsgögn 25% • Pallahitari 25%

Reiðhjól og fylgihlutir 25% • Búsáhöld 25% • Vinnuhanskar 25% • Pottar og pönnur 25%

Diskar og glös 25% • Ruslapokar 25% • Flísar 25-40% • Parket 25-40%

Blöndunartæki eldhús og bað (Grohe og Damixa) 25% • Vaskar, handlaugar og salerni 25% Uppblásnir rafmagnspottar 25% ... og margt fleira

HÁTÍÐ

Eplakofinn opinn um helgina

Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffibolla

Opið laugardag og sunnudag

kl. 12:00-18:00

Glerárskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig

Í Glerárskóla er laus til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2024 til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2024.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

LÆGSTA VERÐIÐ

Mýrarvegi, Akureyri

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SJÓARAR!

ZiplineAkureyri.is RÆRÆ hönnun: nitah.is
Í tilefni af Sjómannadeginum bjóðum við öllum sem elska sjómenn 30% afslátt af ferðum og gjafabréfum. AFSLÁTTARKÓÐI: SJOMENN KÓÐI GILDIR 29. MAÍ - 3. JÚNÍ GILDIR Í ALLAR FERÐIR Í SUMAR GJAFABRÉF RENNA ALDREI ÚT

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2019 (3:7)

15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 (12:12)

16.30 Af fingrum fram (8:11)

17.10 Líkamstjáning – Ágreiningur (3:6) e.

17.50 Villtir leikfélagar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi (19:20)

18.12 Ólivía (17:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (9:52)

18.33 Fuglafár (20:52)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Gríman 2024

Bein útsending frá afhendingu Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í Þjóðleikhúsinu. Stjórn útsendingar: Salóme Þorkelsdóttir.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 X24Frambjóðendakynning

22.25 Konur í kvikmyndagerð –Spenna - kyrrstaða - útilokun

23.25(11:14)Skuggastríð – 3. Átökin um sannleikann (3:3)

08:00 Heimsókn (6:8)

08:20 Grand Designs (2:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8857:750)

09:30 The Heart Guy (3:8)

10:15 Professor T (4:6)

11:00 Um land allt (5:5)

11:40 Masterchef USA (17:20)

12:20 Neighbours (9026:148)

12:45 Britain’s Got Talent (10:14)

14:20 LXS (4:6)

14:45 Nettir kettir (2:10)

15:30 Your Home Made Perfect (3:8)

16:30 Heimsókn (7:8)

16:45 Friends (401:24)

17:05 Friends (402:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8858:750)

17:55 Neighbours (9027:148)

18:25 Veður (150:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(149:365) Ísland í dag (80:265)

19:05 Sveitarómantík (4:6)

19:35 The Traitors (9:12)

20:40 Grey’s Anatomy (7:10)

21:30 The Night Shift (14:14)

22:10 Halla Samman (4:8)

22:40 Friends (401:24)

23:05 Friends (402:24)

23:25 Four Lives (1:3)

00:25 Lögreglan (1:6)

00:50 Lögreglan (2:6)

01:25 The Heart Guy (3:8)

02:10 Professor T (4:6)

Fimmtudagurinn 30. maí

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Loftlagsþversögnin

14.00 Gettu betur 2019 (4:7)

15.00 Toppstöðin (4:8) e.

15.50 Tískuvitund – Line Sander

16.20 Húsið okkar á Sikiley (2:8)

16.50 Pricebræður bjóða til veislu (3:4)

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Listaninja (9:10) e.

18.28 Hönnunarstirnin (7:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.05 HraðfréttirX24 (2:2)

20.35 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (6:6) (Gino’s Italian Family Adventure)

21.00 Sekir (3:4) (Guilt II)

Önnur þáttaröð þessara skosku spennuþátta.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Neyðarvaktin (9:22) (Chicago Fire X)

23.05 DNA II (1:6) (DNA II)

Önnur þáttaröð danskra sakamálaþátta. e.

23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:8)

08:15 Grand Designs (3:11)

09:00 Bold and the Beautiful (8858:750)

09:25 The Heart Guy (4:8)

10:10 Professor T (5:6)

11:00 Um land allt (1:7)

11:40 Masterchef USA (18:20)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:40 Britain’s Got Talent (11:14)

14:10 LXS (5:6)

14:40 Ísskápastríð (1:10)

15:15 Your Home Made Perfect (4:8)

16:15 Heimsókn (8:8)

16:40 Friends (403:24)

17:00 Friends (404:24)

17:25 Bold and the Beautiful (8859:750)

17:50 Neighbours (9028:148)

18:25 Veður (151:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (150:365)

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024 (2:2)

20:25 Ultimate Wedding Planner (6:6)

21:25 Bump (1:10)

21:50 NCIS (10:10)

22:40 Shameless (11:12)

23:30 Shameless (12:12)

00:30 Friends (403:24)

00:50 Friends (404:24)

01:15 Temptation Island (4:13)

01:55 Succession (10:10)

03:00 Lögreglan (3:6)

03:20 Sneaky Pete (4:10)

04:05 The Heart Guy (4:8)

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelorette (9:9)

13:20 Love Island Australia (27:30)

14:15 The Block (47:50)

15:15 90210 (21:24)

15:55 Survivor (13:13)

17:45 Everybody Hates Chris (2:22)

18:10 Rules of Engagement (3:13)

18:30 The Millers (4:23)

18:50 The Neighborhood (3:22)

19:15 The King of Queens (23:25) Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:35 Couples Therapy (2:9) Heimildaþættir um hjónabandsráðgjafa og fjögur pör sem öll eru að kljást við mismunandi vandamál.

20:10 Secret Celebrity Renovation (7:10)

21:00 Transplant (8:13)

21:50 Quantum Leap (12:13)

22:40 Trom (2:6)

23:25 The Good Wife (2:22)

00:05 NCIS: Los Angeles (17:22)

00:50 Californication (11:12)

01:20 Law and Order (13:22)

02:05 No Escape (4:7)

03:05 Walker Independence (3:13)

03:50 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær 4 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (75:80)

08:55 Dagur Diðrik (20:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær 4 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (25:26)

11:05 Blíða og Blær (7:20) 11:30 Danni tígur (74:80) 11:40 Dagur Diðrik (19:20) 12:05 Downton Abbey: A New Era

14:05 Svampur Sveinsson 14:25 Könnuðurinn Dóra 14:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10) 15:05 Latibær 4 (10:13) 15:25 Hvolpasveitin (24:26) 15:50 Blíða og Blær (6:20)

16:10 Hvolpasveitin (26:26)

16:35 Vinafundur (2:5)

16:45 Danni tígur (73:80)

16:55 Dagur Diðrik (18:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Tekinn (8:13)

20:10 Blinded (8:8)

20:55 The Green Knight 23:00 M3gan

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (1:10)

13:20 Love Island Australia (28:30)

14:15 The Block (48:50)

15:15 90210 (21:24)

15:55 Come Dance With Me (11:11)

17:45 Everybody Hates Chris (2:22)

18:10 Rules of Engagement (4:13)

18:30 The Millers (4:23)

18:50 The Neighborhood (5:22)

19:15 The King of Queens (25:25)

19:35 Venjulegt fólk (3:6)

20:10 Shangri-La (3:4)

21:10 Law and Order (14:22)

22:00 No Escape (5:7)

23:00 Walker Independence (4:13)

23:45 The Good Wife (3:22)

00:25 NCIS: Los Angeles (18:22)

01:10 Californication (12:12)

01:40 Íslensk sakamál (5:6)

02:15 Waco: The Aftermath (4:5)

03:05 Lawmen: Bass Reeves (1:8)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

07:35 Latibær 4 (13:13)

08:00 Hvolpasveitin (1:26)

08:25 Blíða og Blær (9:20)

08:45 Danni tígur (76:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (1:6)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

10:20 Latibær 4 (12:13)

10:45 Hvolpasveitin (26:26)

11:05 Blíða og Blær (8:20) 11:30 Danni tígur (75:80) 11:40 Dagur Diðrik (20:20) 12:05 Hook

14:20 Svampur Sveinsson

14:40 Dora The Explorer 4a 15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

15:20 Danni tígur (76:80)

15:35 Latibær 4 (11:13)

15:55 Hvolpasveitin (25:26)

16:20 Blíða og Blær (7:20)

16:40 Danni tígur (74:80)

16:55 Dagur Diðrik (19:20)

17:15 Lærum og leikum með hljóðin (14:22)

17:20 Svampur Sveinsson

17:40 Latte & the Magic Waterstone

12:00 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

15:00 Match Highlights 2023-24 Sport

19:00 Schitt’s Creek (11:13)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:45 Þær tvær (2:8)

20:20 S.W.A.T. (4:22) 21:00 Oppenheimer 23:55 Elizabeth

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Miðvikudagurinn 29. maí
Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Gettu betur 2019 (5:7)

14.55 Í garðinum með Gurrý (5:6)

15.30 Stofan

15.50 Undankeppni EM kvenna í fótbolta (Austurríki - Ísland)

17.55 Stofan

18.15 Landakort

18.20 KrakkaRÚV

18.22 Sögur af apakóngi (10:10)

18.45 Sögur - Stuttmyndir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 X24 - Kappræður

22.00 Villibráð - Konur í kvikmyndagerð Íslensk kvikmynd frá 2023 í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik.

00.05 Barnaby ræður gátuna –Fuglahræðumorðin (Midsomer Murders: The Scarecrow Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. 01.35 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:8)

08:20 Grand Designs (4:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8859:750)

09:30 The Heart Guy (5:8)

10:20 Professor T (6:6)

11:05 Um land allt (2:7)

11:45 Masterchef USA (19:20)

12:25 Britain’s Got Talent (12:14)

13:55 LXS (6:6)

14:20 Ísskápastríð (2:10)

15:00 Your Home Made Perfect (5:8)

16:00 Heimsókn (1:10)

16:35 Stofuhiti (3:4)

17:00 Stóra sviðið (6:6)

17:55 Bold and the Beautiful (8860:750)

18:25 Veður (152:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (151:365)

19:00 America’s Got Talent (21:23)

19:40 Vertical Limit Klassísk og æsispennandi hamfaramynd um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2.

21:40 Rent

00:30 Studio 666 Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Foo Fighters flytur inn í Encino setrið til að taka upp tíundu breiðskífu sína.

02:10 The Heart Guy (5:8)

Laugardagurinn 1. júní

07.00 KrakkaRÚV (32:100)

10.00 Ævar vísindamaður (8:8)

10.30 Nýjasta tækni og vísindi (2:8)

11.00 Innlit til arkitekta – Inger Thede

11.30 Vesturfarar (1:10)

12.10 Söngvar um svífandi fugla

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Alla baddarí Fransí biskví

14.25 Besta mataræðið (2:3) 15.25 Lifun - hlustun með Magga Kjartans og Gunna Þórðar

16.00 Landinn

16.55 Leiðin á EM 2024 (11:12)

17.20 Ekki gera þetta heima (5:7)

17.50 Myndavélar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (7:52)

18.12 Skrímslasjúkir snillingar (3:54)

18.23 Drónarar 2 (18:26)

18.45 Sumarlandabrot

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 HraðfréttirX24

20.20 Stella í framboði Gamanmynd frá 2003. e. 21.45 X24 - KosningavakaKosningavaka. RÚV birtir nýjustu tölur, rætt verður við frambjóðendur og fróða gesti. 06.45 Dagskrárlok

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (2:10)

13:20 Love Island Australia (29:30)

14:15 The Block (49:50)

15:15 90210 (22:24)

17:45 Everybody Hates Chris (3:22)

18:10 Rules of Engagement (5:13)

18:30 The Millers (5:23)

18:50 The Neighborhood (6:22)

19:15 The King of Queens (1:24)

19:35 IceGuys (4:4)

20:05 Britt-Marie var här

21:45 Crawlspace

23:25 Last Vegas Gamanmynd með Robert De Niro, Morgan Freeman, Michael Douglas og Kevin Kline í aðalhlutverkum.

01:10 Knives Out

03:15 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24 15:25 Match Highlights 2023-24

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12)

07:35 Latibær (1:35)

08:00 Hvolpasveitin (2:26)

08:20 Blíða og Blær (10:20)

08:45 Danni tígur (77:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (2:6)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

10:20 Latibær 4 (13:13)

10:45 Hvolpasveitin (1:26) 11:05 Blíða og Blær (9:20) 11:30 Danni tígur (76:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (1:6) 12:05 The Wolf and the Lion 13:40 The Vow 15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora The Explorer 4a 16:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10) 16:20 Latibær 4 (12:13) 16:45 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

16:50 Hvolpasveitin (26:26)

17:10 Blíða og Blær (8:20) 17:35 Marmaduke

19:00 Schitt’s Creek (12:13) 19:20 Fóstbræður (5:8)

19:45 Svínasúpan (5:8)

20:10 American Dad (15:22)

20:30 How to Murder Your Husband

21:55 Ticket to Paradise 23:35 Chucky (6:8) 00:15 Vengeance is Mine 01:35 Bob’s Burgers (20:22)

08:00 Söguhúsið (11:26)

09:10 Latibær (17:26)

09:20 Taina og verndarar Amazon (22:26)

09:30 Tappi mús (48:52)

09:40 Billi kúrekahamstur (23:52)

09:50 Gus, riddarinn pínupons (34:52)

10:00 Rikki Súmm (40:52)

10:15 Smávinir (27:52)

10:20 100% Úlfur (1:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan (35:52)

11:00 Hunter Street (3:20)

11:20 Bold and the Beautiful 11:43 Bold and the Beautiful 12:04 Bold and the Beautiful 12:26 Bold and the Beautiful 12:47 Bold and the Beautiful

13:05 The Traitors (9:12)

14:00 Bump (1:10)

14:05 Shark Tank (13:22)

14:50 Hell’s Kitchen (14:16)

16:02 Race Across the World (3:9)

16:30 NCIS (10:10)

17:50 Vigdís - forseti á friðarstóli

18:25 Veður (153:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (152:365)

19:00 The Professional Bridesmaid

20:20 Kviss ársins

21:30 Kosningavaka fréttastofu Stöðvar 2

03:00 It’s Complicated 04:50 NCIS (10:10)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (3:10)

13:20 Love Island Australia (30:30)

14:15 The Block (50:50)

15:15 Survivor (13:13)

17:45 Everybody Hates Chris (4:22)

18:10 Rules of Engagement (6:13)

18:30 The Millers (6:23)

18:50 The Neighborhood (7:22)

19:15 The King of Queens (2:24)

19:35 Villi og Vigdís ferðast um heiminn (2:5)

20:05 How to Lose a Guy in 10 Days Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Kate Hudson og Matthew McConaughey í aðalhlutverki.

22:00 Criminal Spennumynd frá 2016 með Kevin Costner, Ryan Reynolds og Gal Gadot í aðalhlutverkum.

23:55 Allied

01:55 Transformers: Age of Extinction

04:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

07:35 Latibær 4 (8:13) 08:00 Hvolpasveitin (22:26)

08:20 Blíða og Blær (4:20)

08:45 Danni tígur (71:80)

08:55 Dagur Diðrik (16:20) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

10:20 Latibær 4 (7:13) 10:40 Hvolpasveitin (21:26) 11:05 Blíða og Blær (3:20) 11:25 Danni tígur (70:80)

11:40 Dagur Diðrik (15:20) 12:00 Kalli káti krókódíll

13:40 I Don’t Know How She does it

15:10 Svampur Sveinsson

15:30 Latibær 4 (6:13)

15:55 Hvolpasveitin (20:26)

16:15 Blíða og Blær (2:20)

16:40 Danni tígur (69:80)

16:50 Dagur Diðrik (14:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:35 Úbbs!

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (20:22)

20:30 Back Roads

22:05 The Patriot Spennumynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna með Mel Gibson, Heath Ledger og Joely Richardson. 00:45 S.W.A.T. (3:22)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 31. maí
Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Sport

Allar vörur á afslætti dagana 28. maí til 15. júní*

ormsson.is SAMSUNG UPPÞVOTTAVÉL AEG ÞVOTTAVÉL SAMSUNG SJÓNVARP 65 SAMSUNG KÆLISKÁPUR
*Af
Tax Free jafngildir 19,36% afslætti.
öllu nema B&O og HTH.

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

10.00 Með okkar augum (1:6)

10.30 Veislan (1:5)

11.05 Eyja vináttu og vonar

12.00 Aukafréttatími

12.25 Tónstofan (14:23)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Þeir fiska sem róa 14.10 Könnuðir líkamans (3:5)

14.40 Tvíburar (3:6)

15.15 Ný veröldkjarnafjölskylda leggur allt undir (2:3)

16.00 Nýjum forseta fagnað 16.45 Grænmeti í sviðsljósinu

17.00 Upp til agna (2:4)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Leiðangurinn (8:9)

18.08 Björgunarhundurinn Bessí (13:24)

18.16 Undraveröld villtu dýranna (14:40)

18.21 Refurinn Pablo (12:26)

18.26 Víkingaprinsessan Guðrún (14:20) e.

18.32 Andy og ungviðið (6:20)

18.42 Sögur - stuttmyndir

18.50 Sumarlandabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Skuld

21.00 Alice og Jack (1:6)

21.50 The Piano - Konur í kvikmyndagerð (Píanóið)

Óskarsverðlaunamynd.

23.45 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Veiðikofinn (1:6)

14.00 Gettu betur 2019 (6:7)

15.10 Sagan bak við smellinn

15.40 Leynibróðirinn

16.05 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (6:6)

16.30 Djöflaeyjan

17.15 Gönguleiðir (16:22)

17.35 Hrefna Sætran grillar

18.00(1:6)KrakkaRÚV

18.01 Lundaklettur (2:39)

18.08 Bursti (15:32)

18.12 Tölukubbar

18.17 Ég er fiskur (19:26) e. 18.19 Hinrik hittir (22:26) e.

18.24 Rán - Rún (15:52)

18.29 Tillý og vinir (22:52)

18.40 Blæja –Hamborgarabúllan (6:27)

18.47 Stundarglasið

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Ráðgátan um Óðin (2:6)

20.35 Innlit til innanhússhönnuða – Beata Heuman

21.10 Hormónar (7:8)

22.00 Tíufréttir

08:00 Rita og krókódíll (15:20)

08:30 Sólarkanínur (2:13)

08:40 Rikki Súmm (20:52)

08:50 Geimvinir (48:52)

09:05 100% Úlfur (23:26)

09:25 Mia og ég (23:26)

09:50 Náttúruöfl (14:25)

10:00 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

11:15 Neighbours (9025:148)

11:35 Neighbours (9026:148)

12:00 Aukafréttatími 2024 (3:3)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:39 Neighbours (9028:148)

13:10 Ultimate Wedding Planner (6:6)

13:25 Grey’s Anatomy (7:10)

14:50 The Night Shift (14:14)

14:55 The Big C (9:13)

15:24 Halla Samman (4:8)

16:40 America’s Got Talent (21:23)

17:25 Mig langar að vita 2 (5:11)

17:39 60 Minutes (32:52)

18:25 Veður (154:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (153:365)

19:00 Vistheimilin (4:5)

19:25 Race Across the World (4:9)

20:35 Vigil (2:6)

21:25 Succession (1:10)

22:30 Vertical Limit

00:25 War of the Worlds (5:8)

01:20 War of the Worlds (6:8)

02:35 The Big C (9:13)

03:10 Halla Samman (4:8)

3. júní

08:00 Heimsókn (4:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8855:750)

09:40 The Heart Guy (1:8)

10:20 Professor T (2:6)

10:50 Um land allt (3:5)

11:30 Masterchef USA (15:20)

12:10 Neighbours (9024:148)

12:35 Britain’s Got Talent (8:14)

13:40 LXS (3:6)

14:25 Nei hættu nú alveg (6:6)

15:00 Ísskápastríð (7:8)

15:01 Skreytum hús (4:6)

15:30 Your Home Made Perfect (1:8)

16:20 Heimsókn (5:8)

16:45 Friends (21:24)

17:05 Friends (22:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8856:750)

17:57 Neighbours (9025:148)

18:25 Veður (148:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (147:365)

18:55 Ísland í dag (78:265)

19:10 Mig langar að vita 2 (5:11)

19:25 Sjálfstætt fólk (89:107)

19:55 Halla Samman (4:8)

20:30 The Lazarus Project (4:8)

21:35 Sneaky Pete (4:10)

22:55 60 Minutes (31:52)

23:45 Vigil (1:6)

00:35 Friends (21:24)

00:55 Friends (22:24)

01:20 The Sandhamn Murders (1:1)

02:50 Heimilisofbeldi (4:6)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (4:10)

13:20 Love Island Australia (1:29)

14:10 The Block (1:51)

15:10 90210 (23:24)

15:50 Frasier (10:10)

17:45 Everybody Hates Chris (5:22)

18:10 Rules of Engagement (7:13)

18:30 The Millers (7:23)

18:50 The Neighborhood (8:22)

19:15 The King of Queens (3:24)

19:35 Hver ertu? (1:6)

20:15 Að heiman - íslenskir arkitektar (1:6)

20:45 Íslensk sakamál (6:6)

21:30 Waco: The Aftermath (5:5)

22:20 Lawmen: Bass Reeves (2:8)

23:10 The Good Wife (4:22)

23:50 NCIS: Los Angeles (19:22)

00:35 Californication (1:12)

01:05 The Calling (6:8)

01:50 School Spirits (2:8)

02:40 The Chi (3:8)

03:30 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

07:35 Latibær 4 (9:13)

07:55 Hvolpasveitin (23:26)

08:20 Blíða og Blær (5:20)

08:40 Danni tígur (72:80)

08:55 Dagur Diðrik (17:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

10:15 Latibær 4 (8:13)

10:40 Hvolpasveitin (22:26)

11:00 Blíða og Blær (4:20) 11:25 Danni tígur (71:80) 11:35 Dagur Diðrik (16:20)

12:00 Mirrormask

13:35 A Street Cat Named Bob 15:15 Svampur Sveinsson

15:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10) 15:50 Hvolpasveitin (21:26) 16:10 Blíða og Blær (3:20) 16:35 Danni tígur (70:80) 16:45 Dagur Diðrik (15:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Chickenhare and the Hamster of Darkness

19:00 Schitt’s Creek (7:13) 19:25 Fóstbræður (8:8)

19:50 After the Trial (4:6)

20:40 The Aviator Hér fara Óskarsverðlaunahafarnir

Leonard DeCaprio og Cate Blanchett með aðalhlutverk. 23:25 The Huntsman: The Winter’s War 01:10 Þær tvær (1:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (5:10)

13:20 Love Island Australia (2:29)

14:10 The Block (2:51) 15:10 90210 (24:24) 15:50 When Hope Calls (4:10) 17:45 Everybody Hates Chris (6:22) 18:10 Rules of Engagement (8:13)

18:30 The Millers (8:23)

18:50 The Neighborhood (9:22) 19:15 The King of Queens (4:24) 19:35 Frasier (9:10)

20:10 Tough As Nails (6:10) 21:00 The Calling (6:8) 21:50 School Spirits (3:8)

22:40 The Chi (4:8) 23:40 The Good Wife (5:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (20:22)

01:05 Californication (2:12)

01:35 The Long Call (2:4)

02:25 Fellow Travelers (6:8)

03:10 Joe Pickett (1:10)

03:55 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

15:00 Match Highlights 2023-24

15:25 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

07:35 Latibær 4 (10:13) 08:00 Hvolpasveitin (24:26)

08:20 Blíða og Blær (6:20)

08:45 Danni tígur (73:80)

08:55 Dagur Diðrik (18:20) 09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10) 10:15 Latibær 4 (9:13) 10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:00 Blíða og Blær (5:20) 11:25 Danni tígur (72:80)

11:35 Dagur Diðrik (17:20) 12:00 Mrs. Harris Goes to Paris 13:50 Svampur Sveinsson 14:10 Könnuðurinn Dóra

14:35 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

14:50 Latibær 4 (8:13)

15:10 Hvolpasveitin (22:26)

15:35 Blíða og Blær (4:20)

15:55 Danni tígur (71:80)

16:10 Dagur Diðrik (16:20) 16:30 Könnuðurinn Dóra

16:55 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

17:10 Latibær 4 (10:13)

17:30 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

17:35 Svampur Sveinsson

17:55 Bamse and the Thunderbell

19:00 Schitt’s Creek (8:13)

19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 Stelpurnar (23:24)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 2. júní
Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn
22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.10 Listferill Hilary Hahn 00.25 Leiðin á EM 2024 (11:12)
Sport

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Bækur og staðir

14.00 Gettu betur 2019 (7:7)

15.10 Silfrið

16.05 Spaugstofan 2003-2004 (10:27)

16.35 Siglufjörður - saga bæjar (2:5) e.

17.30 Sirkussjómennirnir (3:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir – Fimm fræknir (21:52) e.

18.12 Strumparnir (20:52)

18.23 Klassísku Strumparnir (9:10)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir og veður

19.20 Undankeppni EM kvenna í fótbolta (Ísland - Austurríki)

Bein útsending frá leik Íslands og Austurríkis í undankeppni EM kvenna í fótbolta.

21.20 Stofan

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Grafin leyndarmál (3:6) (Unforgotten V) Fimmta þáttaröð þessara bresku spennuþátta.

23.05 Morðin í Claremont –Fyrri hluti (1:2) (The Claremont Murders) Sannsöguleg áströlsk dramaþáttaröð frá 2023.

00.25 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Lífsins lystisemdir

14.05 Gettu betur 2020 (1:7)

15.00 Af fingrum fram (9:11)

15.35 Eyðibýli (1:6)

16.20 Líkamstjáning (4:6) e. 17.00 Heilabrot (7:8)

17.30 Merkisdagar – Brúðkaup

18.00(1:3)KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi – Þrautir vinnur allar (20:20) e.

18.12 Ólivía (18:50)

18.23 Háværa ljónið Urri – Urri urrar hátt (10:52)

18.33 Fuglafár (21:52)

18.39 Hrúturinn Hreinn 5 (1:20)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Sænsk tíska (3:6) (Det svenska modet)

20.30 Tölum um tónlist (On connaît la chanson)

21.05 Höllin (3:6) (Der Palast) Þýskir dramaþættir frá 2022.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Konur í kvikmyndagerð –Afhjúpun - minni - tími (12:14)

23.20 Uppgangur nasista (1:3) e 00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:8)

08:20 Grand Designs (1:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8856:750)

09:30 The Heart Guy (2:8)

10:15 Professor T (3:6)

11:05 Um land allt (4:5)

11:40 Masterchef USA (16:20)

12:20 Neighbours (9025:148)

12:40 Britain’s Got Talent (9:14)

14:15 Nettir kettir (1:10)

15:00 Ísskápastríð (8:8)

15:30 Your Home Made Perfect (2:8)

16:30 Heimsókn (6:8)

16:50 Friends (23:24)

17:15 Friends (24:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8857:750)

18:00 Neighbours (9026:148)

18:25 Veður (149:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (148:365)

18:55 Ísland í dag (79:265)

19:10 Hell’s Kitchen (14:16)

20:00 Shark Tank (13:22)

20:45 SurrealEstate (1:10)

Kómískir og dularfullir þættir um fasteignasalan Nick Roman og teymið hans en þau sérhæfa sig í „frumspekilegum eignum“ eða m.ö.o. draugahúsum.

21:55 The Big C (9:13)

22:25 Sveitarómantík (3:6)

22:50 The Lazarus Project (4:8)

23:40 Friends (23:24)

00:00 Friends (24:24)

00:20 Chucky (8:8)

5. júní

08:00 Heimsókn (6:8)

08:20 Grand Designs (2:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8857:750)

09:30 The Heart Guy (3:8)

10:15 Professor T (4:6)

11:00 Um land allt (5:5)

11:40 Masterchef USA (17:20)

12:20 Neighbours (9026:148)

12:45 Britain’s Got Talent (10:14)

14:20 LXS (4:6)

14:45 Nettir kettir (2:10)

15:30 Your Home Made Perfect (3:8)

16:30 Heimsókn (7:8)

16:45 Friends (401:24)

17:05 Friends (402:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8858:750)

17:55 Neighbours (9027:148)

18:25 Veður (150:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(149:365) Ísland í dag (80:265)

19:05 Sveitarómantík (4:6)

19:35 The Traitors (9:12)

20:40 Grey’s Anatomy (7:10)

21:30 The Night Shift (14:14)

22:10 Halla Samman (4:8)

22:40 Friends (401:24)

23:05 Friends (402:24)

23:25 Four Lives (1:3)

00:25 Lögreglan (1:6)

00:50 Lögreglan (2:6)

01:25 The Heart Guy (3:8)

02:10 Professor T (4:6)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (6:10)

13:20 Love Island Australia (3:29)

14:10 The Block (3:51)

15:10 90210 (1:22)

15:50 George Clarke’s Flipping Fast (6:6)

17:45 Everybody Hates Chris (7:22)

18:10 Rules of Engagement (9:13)

18:30 The Millers (9:23)

18:50 The Neighborhood (10:22)

19:15 The King of Queens (5:24)

20:10 When Hope Calls (5:10)

21:00 The Long Call (3:4)

21:55 Fellow Travelers (7:8)

23:00 Joe Pickett (2:10)

23:50 The Good Wife (6:22)

00:30 NCIS: Los Angeles (21:22)

01:15 Californication (3:12)

01:45 Transplant (8:13)

02:30 Quantum Leap (12:13)

03:15 Trom (2:6)

Spennandi, færeysk þáttaröð sem gerð er í samstarfi við Dani og Íslendinga.

04:00 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

07:35 Latibær 4 (11:13)

08:00 Hvolpasveitin (25:26)

08:25 Blíða og Blær (7:20)

08:45 Danni tígur (74:80)

08:55 Dagur Diðrik (19:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

10:20 Latibær 4 (10:13)

10:45 Hvolpasveitin (24:26) 11:05 Blíða og Blær (6:20) 11:30 Danni tígur (73:80) 11:40 Dagur Diðrik (18:20)

12:00 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

14:15 Svampur Sveinsson

14:40 Könnuðurinn Dóra

15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

15:15 Latibær 4 (9:13)

15:40 Hvolpasveitin (23:26)

16:00 Blíða og Blær (5:20)

16:25 Danni tígur (72:80)

16:35 Dagur Diðrik (17:20)

17:00 Vinafundur (4:5)

17:05 Svampur Sveinsson

17:30 Fireheart

19:00 Schitt’s Creek (9:13)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 The PM’s Daughter (1:10)

20:15 Across the Universe

22:20 Accident Man: Hitman’s Holiday 23:55 Swimming with Sharks (6:6)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (7:10)

13:20 Love Island Australia (4:29)

14:10 The Block (4:51)

15:10 90210 (2:22)

15:50 Shangri-La (3:4)

17:45 Everybody Hates Chris (8:22)

18:10 Rules of Engagement (10:13)

18:30 The Millers (10:23)

18:50 The Neighborhood (11:22)

19:15 The King of Queens (6:24)

19:35 Couples Therapy (2:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation (7:10)

21:00 Transplant (9:13)

21:50 Quantum Leap (13:13)

22:40 Trom (3:6) Spennandi, færeysk þáttaröð sem gerð er í samstarfi við Dani og Íslendinga.

23:25 The Good Wife (7:22)

00:05 NCIS: Los Angeles (22:22)

00:50 Californication (4:12)

01:20 Law and Order (14:22)

02:05 No Escape (5:7) Spennuþáttaröð um tvær 19 ára stelpur í leit að ævintýrum.

03:05 Walker Independence (4:13)

03:50 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær 4 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20) 08:45 Danni tígur (75:80) 08:55 Dagur Diðrik (20:20) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær 4 (11:13) 10:45 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (7:20) 11:30 Danni tígur (74:80) 11:40 Dagur Diðrik (19:20) 12:05 Downton Abbey: A New Era

14:05 Svampur Sveinsson 14:25 Könnuðurinn Dóra

14:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

15:05 Latibær 4 (10:13)

15:25 Hvolpasveitin (24:26)

15:50 Blíða og Blær (6:20)

16:10 Hvolpasveitin (26:26)

16:35 Vinafundur (2:5)

16:45 Danni tígur (73:80)

16:55 Dagur Diðrik (18:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Tekinn (8:13)

20:10 Blinded (8:8)

20:55 The Green Knight 23:00 M3gan

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Þriðjudagurinn 4. júní
Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Miðvikudagurinn
Sport
FRÁBÆR SKEMMTUN! …fyrir alla Opið: Virka daga 14-22 og helgar 12-22 Hlíðar allsvegur 11-15 • Akureyri • Iceland gokartaey@gmail.com gokartak gokartakureyri

Aðal- og deiliskipulagsauglýsingar - niðurstöður sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt eftirtalin skipulög:

• Breytingu á deiliskipulagi þéttbýlis Lónsbakka vegna hringtorgs á gatnamótum Norðurlandsvegar og Lónsvegar. skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 8. maí 2024.

• Breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 vegna lagningar aðveituæðar hitaveitu frá Hjalteyri að sveitarfélagsmörkum Dalvíkurbyggðar skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 8. maí 2024.

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt eftirtalin skipulög:

• Breytingu á Aðalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 og deiliskipulag vegna verslunar- og þjónustusvæðis við Akurbakkaveg, Grenivík skv. 1. mgr. 32. gr. og 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 13. maí 2024.

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur samþykkt eftirtalið skipulag:

• Breytingu á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 vegna frístundasvæðis í landi

Sunnuhlíðar skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu hlutaðeigandi sveitarfélags, www.horgarsveit.is, www.grenivik.is og www.svalbardsstrond.is

Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Listnám í kvöldskóla Tveggja anna nám sem býr nemendur undir nám á sviði skapandi greina sem byggja á sjónlistagrunni Nánari upplýsingar á www.vma.is

RÝMINGARSALA VERSLUN LOKAR

OPIÐ VERÐUR ÁFRAM Í VEFVERSLUN

40% - 70%

AFSLÁTTUR AF 30. maí - 5. júní

ÚTIVISTARFATNAÐI

Opnunartími:

Virka daga frá kl. 15 - 18

Laugardag frá kl. 11 - 15

Tryggvabraut 24 Akureyri

BLÓÐBA N K I N N G lerár t o r g i

Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda

Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar

Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð

Opnunartími:

Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00

Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00

Við tökum vel á móti þér!

Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi

Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf!

www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is

Við erum á facebook

Verð: verkleg kennsla og bíll í próf kr. 70.000,(prófgjald utan við verðið) Skráðu þig snöggvast inn á aktu.is

VERKLEG KENNSLA SKRÁNING HAFIN OG Á GAMLA VERÐINU Í REYKJAVÍK, AKUREYRI, OG Á SAUÐÁRKRÓKI Skráning á aktu.is MEIRAPRÓF Í FJARKENNSLU HEFST 6. JÚNÍ
ALLIR RÉTTINDAFLOKKAR FJARKENNSLA 2 HELGAR 3 HELGAR
MEIRAPRÓF

Setjum sumarið saman

Njóttu sumarsins til hins ýtrasta og færðu þægindi heimilisins út þar sem fer vel um þig. Við eigum gott úrval af vönduðum útihúsgögnum með endalausa möguleika.

Þú finnur allt úrvalið á IKEA.is og í IKEA appinu. Pantaðu á vefnum og fáðu vörurnar afhentar með Dropp.

Skoðaðu nýja sumarbæklinginn!

Vefverslun IKEA.is og IKEA appið eru alltaf opin!

© Inter IKEA Systems B.V. 2024

Borgartúni26,105Reykjavík|Sími5301400|www.rikiskaup.

Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn

Ríkiskaupa s. 530-1400

eða í gegnum netfangið: fasteignir@rikiskaup.is

TILBOÐ ÓSKAST Í SUMARHÚS TIL FLUTNINGS

Húsið er staðsett á lóð Verkmenntaskólans á Akureyri og byggt af nemendum í húsasmíði, rafvirkjun og pípulögnum.

Húsið er ekki fullklárað og selst í því ástandi sem það er í á lokatilboðsdegi. Um er að ræða timburhús, 64 m2 að grunnfleti með 8,3 m2 millilofti að auki þar sem getur verið svefnaðstaða og/eða geymsla.

Húsið selst í því ástandi sem það er í á tilboðsdegi.

Ekki verður tekið við tilboðum lægri en 20.000.000.00 ISK

en Verkmenntaskólinn á Akureyri áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530-1400 eða í gegnum netfangið: fasteignir@rikiskaup.is

Húsið stendur á norðurplani við byggingadeild VMA. Nánari upplýsingar eru á vma.is og á facebook síðu byggingadeildar (https://www.facebook. com/byggingadeild) og frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 464 0300, hjá brautarstjóra byggingadeildar í síma 8966731/helgi.v.hardarson@vma.is og Ríkiskaup í síma 530 1400. Húsið er tilbúið til flutnings og þarf kaupandi að fjarlægja það eigi síðar en15. ágúst 2023.

Hægt að gera tilboð í húsið hér: https://island.is/sala-sumarhusa

SPRENGITILBOÐ! 579.995.- / 649.995.-100.000 kr. AFSLÁTTUR eOne-Sixty 575 799.995.- / 899.995.Merida RAFHJÓLA SPRENG JA SPRENGITILBOÐUM AF ÖLLUM RAFHJÓLUM! 30. MAÍ - 9. JÚNÍ * Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.rafhjolasetur.is / ellingsen_akureyri

20% afsláttur af öllum dýnum

Dýnudagar

Íslensk framleiðsla á dýnum í öllum stærðum og gerðum, bæði sérsniðnar og hefðbundnar heilsudýnur

Vogue fyrir heimilið - Glerártorgi (gengið inn að norðan) - akureyri@vogue.is - vogue.is

Frá Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis

Auglýsing vegna forsetakosninga 1. júní 2024

Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími yfirkjörstjórnar á kjördag verður 854-1474.

Að loknum kjörfundi kl. 22 kemur Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis saman í Háskólanum á Akureyri, til þess að hefja talningu atkvæða. Sími á talningarstað verður 857-1479.

Akureyri, 15. maí 2024.

Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis

Gestur Jónsson, Eva Dís Pálmadóttir, Björn Vigfússon, Sigmundur Guðmundsson, Hildur Betty Kristjánsdóttir

ÚTIMÁLNING

Þegar þú velur útimálningu og viðarvörn

frá Slippfélaginu þá ertu að velja íslenskar

vörur sem þola íslenskt veðurfar .

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is

Fræ til framtíðar

Komdu í Garðyrkjuskólann þar sem við getum ræktað framtíðina saman!

Félag eldri borgara á Akureyri

Gönguferðir í Kjarnaskógi hefjast þriðjudaginn 4. júní

Lagt verður af stað frá Lindarsíðu kl. 9:30, Nesti (N1) við Hörgárbraut kl. 9:35, Glerárgötu sunnan við Þórunnarstræti kl. 9:40, Víðilundi, kl. 9:45 og Kjarnagötu kl. 9:50

Göngunefndin

C M Y CM MY CY CMY K
Opið er fyrir umsóknir um nám á haustönn 2024 Fjölmargar námsleiðir í boði Nám til stúdentsprófs, iðn-, tækni- og starfsnám Kynntu þér málið á www.vma.is

STARFSFÓLK ÓSKAST

Við auglýsum eftir starfsfólki í apótek okkar í Kaupangi og væntanlegt apótek okkar við Norðurtorg

LYFJAFRÆÐINGUR

HÆFNISKRÖFUR

Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi

LYFJATÆKNIR

HÆFNISKRÖFUR

Starfsréttindi sem lyfjatæknir

STARFSFÓLK Í AFGREIÐSLU

Reynsla af afgreiðslustörfum er kostur

STARFSFÓLK Í AFGREIÐSLU UM HELGAR

Reynsla af afgreiðslustörfum er kostur — Tilvalið fyrir skólafólk

Umsækjendur skulu vera reglusamir, með hreint sakarvottorð og 18 ára eða eldri.

Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund mikilvægir eiginleikar allra umsækjenda.

Umsóknir skulu sendar ásamt ferilskrá á netfangið: akap@akap.is

www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999

Listasumar er handan við hornið!

6. júní – 20. júlí 2024

Enn er opið fyrir almenna þátttöku.

Skoðaðu viðburðadagatalið og vertu með!

LISTASUMAR.IS AKUREYRARBÆR listasumar.is #listasumar

Vormarkaður Skógarlundar

Okkar árlegi vormarkaður verður haldinn í Skógarlundi föstudaginn 31. maí kl 9:00-17:30.

Til sölu verða fallegar vörur úr leir-, gler- og tré ásamt fleiru sem við í Skógarlundi höfum unnið að síðasta árið.

Sjón er sögu ríkari!

Posi á staðnum. Kaffi og konfekt í boði.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Starfsmaður í leikskóla óskast tímabundið

Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf sem er tímabundið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst og er starfstímabil fram að sumarlokun 8. júlí 2024.

Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2024.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

Öll velkomin!
Þú færð kröftugan
og efnisríka
Sama verð þriðja sumarið í röð: 5L pallahreinsir 5.450 kr 5L pallaolía 6.500 kr
litaráðgjöf! Dalvegur 32b, Kópavogur Norðurtorg, Akureyri Sími 517 0404 serefni.is
pallahreinsi
pallaolíu hjá okkur Opið virka daga kl. 8-18 lau. kl. 10-14
Komdu í faglega

Tæknifræði

í staðnámi við HA

• BSc í iðnaðar- og orkutæknifræði

• 3,5 ára nám

• 210 ECTS einingar

• Lögverndað starfsheiti við útskrift

Í náminu er lögð áhersla á að byggja upp verkvit, fræðilega fagþekkingu og tengsl við atvinnulífið. Námið er tilvalið fyrir þau sem vilja geta hafið starfsferil sinn strax að loknu námi. Við útskrift hlýtur þú lögverndaða starfsheitið tæknifræðingur.

Iðnaðar- og orkutæknifræðingar fást við hluti sem eru allt í kringum okkur og starfa meðal annars á verkfræðistofum, í virkjunum, og í tækni- og framleiðslufyrirtækjum.

Námið er byggt í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og fer fram í staðnámi við Háskólann á Akureyri. Stúdentar eru skráðir við HR og greiða þangað skólagjöld.

Við tökum vel á móti þér í Háskólanum á Akureyri!

Gríptu tækifærið núna – umsóknarfrestur er til 5. júní

Ólafur Jónsson er verkefnastjóri. Hann tekur vel á móti þér og svarar þeim fyrirspurnum sem þú kannt að hafa.

460 8097 olafurj@unak.is

Siglinganámskeið Nökkva he ast 10. júní Skráning á: www.abler.io/shop/nokkvi Upplýsingar á: www.nokkvi.iba.is og á siglingaklubburinn@gmail.com

Starfsmaður í bílaþjónustu á Akureyri

Leitum að kraftmiklum og áreiðanlegum starfsmanni í sólningu á þjónustuverkstæði okkar á Réttarhvammi. Viðkomandi þarf að geta ha ð störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Sólning hjólbarða

• Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

• Geta til að vinna við framleiðsluvélar

• Handlægni

• Hæfni til að vinna samkvæmt gæðastöðlum

• Þjónustulipurð og samskiptahæfni

• Meirapróf er kostur

Nánari upplýsingar um star ð veitir Unnsteinn Jónsson sölustjóri hjá unnsteinn@n1.is 2 024

Öll þjónustuverkstæði N1 hafa hlotið vottun samkvæmt gæðaker Michelin.

Fríðindi í star

• Styrkur til heilsue ingar

• Aðgangur að velferðarþjónustu N1

• Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO

Aðalfundur Arfs Akureyrarbæjar verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 16:30 í Zontahúsinu, Aðalstræti 54

Að loknum aðalfundarstörfum mun Arnór Bliki Hallmundsson fjalla í stuttu máli um sögu hússins sem stendur við Hafnarstræti 3 (gamla símstöðin) og Kristín Vala Breiðfjörð segir frá yfirstandandi

framkvæmdum á húsinu í máli og myndum en unnið er nú að því að færa húsið í upprunalegt horf.

Boðið verður upp á léttar veitingar. Öll velkomin!

VANTAR ÞIG RAFVIRKJA?

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur •

-Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Verið velkomin!

Sími 519 1800 rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

oðun!

erfis í íbúðarhúsum

stan. i s

Heyrumst!

RAFÓS

KARLAKÓRINN HEIMIR

Vortónleikar í Glerárkirkju

Fimmtudaginn

30. maí 2024, kl. 20:00

Söngstjóri: Jón Þorsteinn Reynisson

Píanó: Alexander Smári Edelstein

Einsöngur: Snorri Snorrason

Miðasala við innganginn, miðaverð 5.000 kr.

facebook.com/karlakorinnheimir

Forsetakosningar

laugardaginn 1. júní 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í

Félagsheimilinu Múla í Grímsey. Akureyrarbæ verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu samkvæmt skráðu lögheimili hjá Þjóðskrá þann 24. apríl kl. 12:00 og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa.

Hægt er að fletta upp í kjörskrá á vef Þjóðskrár á slóðinni: www.kosning.is

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en klukkan 22:00.

Kjósendur í Hrísey og Grímsey athugið, að kjörstað kann að verða lokað fyrr að uppfylltum skilyrðum 91. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Þeir eru því hvattir til að mæta á kjörstað fyrir kl. 14:00. Kjörstaðir í Hrísey og Grímsey verða að lágmarki opnir til kl. 14:00 nema allir á kjörskrá hafi kosið fyrir þann tíma.

Kjósendum ber að sýna persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi.

Á kjördag hefur yfirkjörstjórn aðsetur á bókasafni VMA. Hægt er að hafa samband í netfanginu kjorstjorn@akureyri.is og í síma 895-4711.

Kjörstjórn vekur athygli á því að þeir sem eru á kjörskrá utan Akureyrar geta kosið utankjörfundar að Geislagötu 5 við Bankastíg (gamla Arionbankahúsið) til kl. 17:00 á kjördag.

Yfirkjörstjórn Akureyrarbæjar,

Helga Eymundsdóttir

Júlí Ósk Antonsdóttir

Rúnar Sigurpálsson

Forsetakosningar 1. júní 2024

Kjörskrá miðast við skráð heimili hjá Þjóðskrá 24. apríl 2024.

Inngangur

Kjördeild 6-10

Inngangur

Kjördeild 1-5

Kjörstaður á Akureyri: Verkmenntaskólinn á Akureyri, Hringteigi 2.

Kjörstaður í Hrísey: Hríseyjarskóli.

Kjörstaður í Grímsey: Félagsheimilið Múli.

Forsetakosningar 1. júní 2024

Kjörskrá miðast við skráð heimili hjá Þjóðskrá 24. apríl 2024

Inngangur í kjördeildir 1–6 er á vesturhlið VMA

1. kjördeild

Ótilgreint

Aðalstræti

Akurgerði

Akursíða

Arnarsíða

Austurbrú

Austurbyggð

Álfabyggð

Ásabyggð

Ásatún

Áshlíð

Ásvegur

Bakkahlíð

Bakkasíða

Barðstún

Barmahlíð

Barrlundur

Baugatún

Beykilundur

Birkilundur

Bjarkarlundur

Bjarkarstígur

Bjarmastígur

Bogasíða

Borgargil

Borgarhlíð

Borgarsíða

2. kjördeild

Brattahlíð

Brálundur

Brekatún

Brekkugata

Brekkusíða

Búðarfjara

Búðasíða

Byggðavegur

Bæjarsíða

Daggarlundur

Dalsgerði

Davíðshagi

Drangshlíð

Drekagil

Duggufjara

Dvergagil

Dvergaholt

Eiðsvallagata

Eikarlundur

Einholt

Einilundur

Ekrusíða

Elísabetarhagi

Engimýri

Espilundur

3. kjördeild

Eyrarlandsvegur

Eyrarvegur

Fagrasíða

Fannagil

Fjólugata

Flatasíða

Flögusíða

Fornagil

Fossagil

Fossatún

Fróðasund

Furulundur

Geirþrúðarhagi

Geislagata

Geislatún

Gilsbakkavegur

Glerárgata

Goðabyggð

Gránufélagsgata

Grenilundur

Grenivellir

Grundargata

Grundargerði

Grænagata

Grænamýri

Gudmannshagi

Hafnarstræti

Halldóruhagi

Hamarstígur

Hamragerði 14-31

4. kjördeild

Hamragerði 1-13

Hamratún

Háagerði

Háhlíð

Háilundur

Heiðarlundur

Heiðartún

Helgamagrastræti

Hindarlundur

Hjallalundur

Hjallatún

Hjarðarlundur

Hlíðargata

Hlíðarlundur

Hofsbót

Holtagata

Holtateigur

Hólabraut

Hólatún

Hólmatún

Hólsgerði

Hrafnabjörg

Hrafnagilsstræti

Hraungerði

Hraunholt

Hringteigur

Hrísalundur

Hríseyjargata

Huldugil

Hulduholt

5. kjördeild

Hvammshlíð

Hvannavellir

Höfðahlíð

Hörgárbraut

Hörpulundur

Jaðarsíða

Jaðarstún

Jóninnuhagi

Jörvabyggð

Kambagerði

Kambsmýri

Kaupvangsstræti

Keilusíða

Kiðagil

Kjalarsíða

Kjarnagata

Kjarrlundur

Klapparstígur

Kleifargerði

Klettaborg

Klettagerði

Klettastígur

Klettatún

Kolgerði

Kotárgerði

Krabbastígur

Inngangur í kjördeildir 7–10 er á norðurhlið VMA

6. kjördeild

Kringlumýri

Kristjánshagi

Krossanesbraut

Krókeyrarnöf

Kvistagerði

Langahlíð

Langamýri

Langholt

Laugargata

Laxagata

Lerkilundur

Lindasíða

Litlahlíð

Ljómatún

Lundargata

Lyngholt

Lækjargata

Lækjartún

Lögbergsgata

Margrétarhagi

Matthíasarhagi

Mánahlíð

Melasíða

Melateigur

Melgerðisás

Merkigil

Miðholt

11. kjördeild

Hrísey, Hríseyjarskóli

7. kjördeild

Miðteigur

Mosateigur

Móasíða

Munkaþverárstræti

Múlasíða

Mýrartún

Mýrarvegur

Möðrusíða

Möðruvallastræti

Naustafjara

Nonnahagi

Norðurbyggð

Norðurgata

Núpasíða

Oddagata

Oddeyrargata

Pílutún

Rauðamýri

Ránargata

Reykjasíða

Reynilundur

Reynivellir

Rimasíða

Seljahlíð

8. kjördeild

Skarðshlíð

Skálagerði

Skálateigur

Skálatún

Skessugil

Skipagata

Skottugil

Skólastígur

Skriðugil

Skuggagil

Skútagil

Smárahlíð

Sniðgata

Snægil

Sokkatún

Sólvellir

Sómatún

9. kjördeild

Spítalavegur

Sporatún

Spónsgerði

Stafholt

Stallatún

Stapasíða

Steinahlíð

Steindórshagi

Stekkjargerði

Stekkjartún

Stóragerði

Stórholt

Strandgata

Suðurbyggð

Sunnuhlíð

Tjarnarlundur

Tjarnartún

Tónatröð

Tröllagil

Tungusíða

Undirhlíð

Urðargil

12. kjördeild

Grímsey, Múli

10. kjördeild

Vaðlatún

Valagil

Vallargerði

Vallartún

Vanabyggð

Vesturgil

Vestursíða

Viðjulundur

Víðilundur

Víðimýri

Víðivellir

Víkurgil

Vættagil

Vörðugil

Vörðutún

Þingvallastræti

Þórunnarstræti

Þrastarlundur

Þrumutún

Þverholt

Ægisgata

Hús – utan gatna

Yfirkjörstjórn Akureyrarbæjar,

Helga Eymundsdóttir

Júlí Ósk Antonsdóttir

Rúnar Sigurpálsson

www.byggd.is

AUSTURBRÚ

10 - 14

Einstakar útsýnisíbúðir í hjarta Akureyrar. Staðsetningin býður íbúum við Austurbrú uppá einstök gæði. Íbúðirnar eru í nálægð við Pollinn, miðbæinn og stóran hluta menningarstarfsemi Akureyrar.

Í þessum áfanga eru 35 íbúðir frá 2 herbergja til 4 herbergja á tveimur hæðum. Bílastæði í bílastæðahúsi fylgir flestum þeirra og allar hafa þær svalir og eða verönd, allt að 5 svalir með einni íbúð.

Sjón er sögu ríkari!

Bókið einkaskoðun á þessum glæsilegu íbúðum í síma 464 9955 eða á netfangið byggd@byggd.is

Fre y j a Ri t a r i G r e t a H u l d L ö g g f a s t e i g n a s a l i g r e t a @ b y gg d i s B j ö r n L ö g g f a s t e i g n a s a l i b j orn @ b y gg d i s Ó l a f ur M á r L ögg. fasteignasali o l a f ur @ b y gg d i s B e rglind L ögg. fasteignasali
S KI P AGA T A 16 ◊ O P I Ð K L. 9-17 FÖS 9-16 ◊ FAS T E I G N ASALA N B Y GG Ð T RAU S T FA S T E I G N ASA L A 464 99 5 5 b y ggd @ b y gg d . i s FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS Í HJARTA AKUREYRAR

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

NÚPASÍÐA 4

Smekkleg þriggja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð, verönd vestan við húsið með garðskúr. Laus fljótlega

Verð 54,9 m.

FURULUNDUR 9B

Mjög góð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð, eign í mjög góðu ástandi.

Verð 64,9 m.

LÆKJARVELLIR AB - HÖRGÁRSVEIT

Glæsilegar geymslur/iðnaðarbil til afhendingar strax, stærð á venjulegu bili er 45,2m2 og endabil 47,3m2. Laus til afhendingar núna.

HOFSÁRTKOT – SVARFAÐARDAL

Glæsilegt mikið endurbyggt einbýlishús, vélageymsla/skemma, landstærð um 3,5 ha.

Verð 99,8 m.

EYJAFJARÐARBRAUT FLUGSKÝLI

514m2 flugskýli með góðri skrifstofuaðstöðu, verkstæði og millilofti til sölu. Gólfflötur hússins 425,6m2 og 88,4m2 milliloft innréttað sem salur með hallandi gólfi.

SELJAHLÍÐ

13

Afar góð þriggja til fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, góðum sólskála og viðbyggingu.

Verð 83,9 m.

KJARNAGATA 51

Mjög fallleg tveggja herbergja herbergja íbúð með bílastæði í kjallara.

KLETTAGERÐI 6

Stórskemmtilegt íbúðarhús á Brekkunni, hannað og teiknað með ýmsar þarfir í huga, í húsinu eru stór rými sem gætu verið vinnustofur, aukaíbúð, bíósalur, eða hvað sem er.

ÞÓRUSTAÐIR

Mjög gott og mikið endurnýjað sex herbergja einbýlishús á flottum stað í Eyjafjarðarsveit.

Verð 117,9 m.

JÓNINNUHAGI 3

Mjög góð og vel staðsett fjögurra herbergja 93,5m2 íbúð á 2. hæð, íbúðin í vesturenda með sérinngangi og rúmgóðum svölum til suðvesturs.

Verð 65,5 m.

HÓLAVEGUR 16, SIGLUFIRÐI

Snyrtileg og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð með fallegu útsýni yfir bæinn.

Nú er góð sala og við seljum fasteignir, skráðu eignina hjá okkur
Verð 159,9 m. Verð 46,9 m.
NÝTT NÝTT
Verð 27,9 m.

LANGAMÝRI 36

Einstakt einbýli með aukaíbúð á útsýnislóð.

Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

HÓLABRAUT 17

Húsið skiptist í rúmgóða 4ra herbergja íbúð á efri hæð, stúdíó íbúð og geymslu á jarðhæð og vinnustofu/bílskúr.

Stærð 245,8 m²

Verð 134,9 millj.

þremur í íbúðum í miðbæ Akureyrar.

Heilda stærð 230 m²

Verð 119,0 millj.

með bílskúr á vinsælum stað í Naustahverfi.

Stærð 117,9 m²

Verð 79,9 millj.

Stærð 89,4 m²

Verð 58,9 millj.

KLETTABORG 46

miðsvæðis á Akureyri.

Stærð 114,9 m²

Verð 69,9 millj.

ELÍSABETARHAGI 1 ÍBÚÐ 105

LÆKJARVELLIR 2B

HALLDÓRUHAGI 2A ÍBÚÐ 202

Nýleg og snyrtileg 2ja - 3ja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á efri hæð í litlu fjölbýli í Hagahverfi.

Stærð 70,2 m²

Verð 52,9 millj.

VÍÐIHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 103 - NÝBYGGING

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi.

Stærð 61,7 m² en þar af telur geymsla 6,2 m²

Verð 44,5 millj.

Nýlegt og vel innréttað atvinnuhúsnæði á stórri lóð á iðnaðarsvæði í Hörgársveit.

Stærð 331,8 m²

Verð 124,9 millj.

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Glæsileg 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í suðurrenda í nýju sex íbúða fjölbýlishúsi í Hörgársveit.

Stærð 105,9 m²

Verð 74,6 millj.

Sími 466 1600 · www.kaupa.is
www.kaupa.is
EIGNAMIÐLUN

UMHVERFISVOTTUÐ

PRENTSMIÐJA

Endurnýtanleg hráefni

Stuðlað að fullnýtingu úrgangs

Umhverfisvottaður farvi

Hrein orka

Stuðningur við skógrækt

1 tré fellt = 3 gróðursett

4 600 700

akureyri@prentmetoddi.is

Tækjakostur lágmarkar orkunotkun

Umhverfisvottaður pappír

2.990 Energiser í ferðalagið 9.990 GPS Krakkaúr 16.990 Frábær krakkapakki 19.990 Þráðlaus BuddyPhone 54.990 Switch sportpakki 189.990 Apple Air M2 fartölvur Verð frá 59.990 SUMARTILBOÐ Á FARTÖLVUM Trevi krakkaspjaldtölva Fartölvuveisla Verð frá 84.990 PS5 Slim Console CD FYRIR AI VINNSLU NPU BOOST FYRSTU 20 FÁ EA FC24 KAUPAUKA Slim útgáfa með geisladri og 1TB SSD ALLT AÐ 60.000 AFSLÁTTUR Verð frá ALLT AÐ 50.000 AFSLÁTTUR GRÆJU
Græjusumar í Tölvutek. Nýjar vörur og tilboð. Sumartilboð á fartölvum til 9. júní. 29. maí 2024 • B i r t me ð fyri r v a r a u m br eyti n ga ,r in n slátta r vill u r og m y n d br e ng l
SUMAR

ÚTILISTASÝNINGIN „HEIMALINGAR 24“

HULINSHEIMAR

OPNUN VERÐUR 1. JÚNÍ KL. 14.00

20 heimalingar sýna list sína við Dyngjuna-listhús í sumar

Hadda

Hrefna Harðardóttir

OPIÐ VERÐUR ALLA DAGA

FRÁ 1. JÚNÍ - 31. ÁGÚST

Velkomin að njóta menningar í fagurri náttúru Eyja arðarsveitar

DYNGJAN-LISTHÚS

Fífilbrekku, 605 Akureyri

Nánari upplýsingar eru á

dyngjanlisthús og 899 8770

Anna Þóra Karlsdóttir

Rosa Kristin Juliusdottir

Karl Guðmundsson

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Joris Rademaker

Elísabet Ásgríms

Aðalsteinn Þórsson

Sólveig Baldursdóttir

Beate Stormö

Helgi Þórsson

Björg Eiríksdóttir

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir

Ragnheiður Björk

Gillian Pokalo

Thora Solveig Bergsteinsdottir

Erwin van der Werve

Oddný Magnúsdóttir

Styrkt
arðarsveit
af Eyja
Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is EYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager FLJÓT OG VINALEG ÞJÓNUSTA — STARTARAR OG ALTERNATORAR —

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Breyting á deiliskipulagi fyrir Drottningarbrautarreit, Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Drottningarbrautarreit, Akureyri. Skipulagssvæðið afmarkast af Hafnarstræti 87-89. Tillagan gerir ráð fyrir að byggingarreitur við Hafnarstræti 87-89 sé stækkaður og að núverandi byggingar, klósett og undirgöng verði innan skilgreinds byggingarreits, byggingarmagn verði aukið um 70-90 m2 ásamt því að núverandi undirgöngum verði lokað og þau nýtt í nýrri byggingu. Nýtingarhlutfall lóðarinnar verður einnig aukið og verður 2,5 eftir breytinguna.

Þeir sem þess óska geta kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillöguuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 29. maí til 11. júlí 2024. Tillagan mun jafnframt verða aðgengileg á heimasíðu bæjarins á sama tíma: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is

Hægt er að skila inn athugasemdum og ábendingum um skipulagstillöguna á netfangið skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til Þjónustu- og skipulagssviðs, Ráðhúsi, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða í gegnum Skipulagsgátt.

Frestur til að senda inn ábendingar er til 11. júlí nk.

Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Breyting á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey.

Skipulagssvæðið afmarkast af Austurvegi 15 - 21. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðir við Austurveg 15 og 17 stækki lítillega og heimilt verði að byggja parhús eða fjórbýlishús á tveimur hæðum í stað einbýlis líkt og núverandi skipulag gerir ráð fyrir. Samtímis fer hámarksbyggingarmagn úr 120 m2 og upp í 360 m2. Lóðir við Austurveg 19 og 21 verða áfram einbýlishúsalóðir en minnka lítillega en hámarksbyggingarmagn fer úr 180 m2 upp í 300 m2

Deiliskipulagsuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði, á heimasíðu Akureyrarabæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is

Eru áhugasamir hvattir til að kynna sér tillöguna og senda inn ábendingar. Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9 eða í gegnum Skipulagsgátt.

Frestur til að senda inn ábendingar er til 11. júlí nk.

Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Hofsbót 1 og 3 – Sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Hofsbót 1 og 3 í miðbæ Akureyrar.

Lóðirnar tvær eru innan deiliskipulags miðbæjar Akureyrar og er á báðum lóðum gert ráð fyrir verslun- og þjónustu á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. Heimilt er að vera með atvinnustarfsemi á annarri hæð. Gert er ráð fyrir sameiginlegum bílakjallara fyrir Hofsbót 1 og 3 með inn- og útakstri frá Strandgötu og eru lóðirnar tvær því boðnar út sem ein heild.

Lóðastærð og byggingarmagn:

Hofsbót 1: Lóðastærð 2.013,5 m² og heildarbyggingarmagn 6.130,6 m²

Hofsbót 3: Lóðastærð 1.593,3 m² og heildarbyggingarmagn 4.402,1 m²

Samtals eru lóðirnar 3.606,8 m² að stærð með heildarbyggingarmagn upp á 10.532,7 m².

Tilboðum í lóðirnar skal skila rafrænt hér í gegnum útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 12 fimmtudaginn 27. júní 2024 og verða tilboð opnuð í Ráðhúsinu kl. 14 sama dag í viðurvist þeirra umsækjenda sem þess óska.

Nánari upplýsingar er að finna á útboðsvef á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Þjónustu-
skipulagssvið Akureyrarbæjar
og

Til leigu

skrifstofa/vinnuaðstaða við Óseyri á Akureyri

Stærð 22m2.

Fundarherbergi með fjarfundarbúnaði, salur, kaffiaðstaða og nettenging fylgir með.

Frekari upplýsingar.

hallarbjarg@gmail.com

sími 862-5180

BLAÐAAUGLÝSINGAR
BARMMERKI
MERKINGAR
O.FL. Hafðu samband í síma 866 6805 eða á netfangið agustomar@simnet.is Kv. Gústi TEK AÐ MÉR AÐ GERA ALLSKONAR EINS OG T.D. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA & SANNGJARNT VERÐ LOFA SAMT ENGU, EN ÞAÐ HEFUR ALLAVEGA ENGINN KVARTAÐ ENNÞÁ :)
// VEFAUGLÝSINGAR PLÖTU UMSLÖG // NAFNSPJÖLD // BÆKLINGAR PLAKÖT // LÓGÓ // KORT // LÍMMIÐAR // SKILTI TÆKIFÆRISKORT //
//
//

vfs.is

Sjáðu dagskrána

og öll tilboðin!

• Bolur • 100 lm vasaljós • Hitabrúsi • Buff

Foosball borð • Götureiðhjól • Fótboltar

Hettupeysa
TRYGGVABRAUT 24 • AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is

Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar

Minjasafnsins á Akureyri, segir frá ljósmyndasýningu safnsins „Iðnaðarbærinn Akureyri“, í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 31. maí kl. 13:30.

Á Akureyri var hægt að fá allt sem þurfti fyrir heimilið og heimilisfólkið; fatnað, matvöru, hreinlætisvörur, gos og öl, húsgögn, málningu, innréttingar. Akureyringar voru stoltir af því að versla vörur sem framleiddar voru í bænum jafnvel af viðskiptavininum sjálfum. Ef ekki þá örugglega af einhverjum sem viðkomandi þekkti.

Sýndar verða ölmargar ljósmyndir en þær geyma merka sögu iðnaðar á Akureyri og fólksins sem þar starfaði.

Dagskráin er hluti af viðburðaröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa.

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir viðburðinn. Öll hjartanlega velkomin!

Útboð á göngu- og hjólabrú

yfir Glerá

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi vegbrú á Hörgárbraut, stígagerð fyrir aðliggjandi stofnstígstengingu frá Skarðshlíð og að Borgarbraut ásamt gangbraut yfir Borgarbraut til móts við Glerártorg.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 29. maí 2024.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 5. júlí 2024 kl. 11:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Kinnar- og Víknafjöll með mínum augum

Nú er komin út önnur fjallabók mín og heitir hún Kinnarog Víknafjöll með mínum augum. Titill bókarinnar er lýsandi fyrir innihald hennar því nú segi ég á persónulegum nótum frá ferðum mínum á umrædd fjöll auk nokkurra annarra á Flateyjardal og í neðanverðum Fnjóskadal. Framsetning hverrar ferðar er sem nokkurskonar ferðadagbók með texta, ljósmyndum og kortum.

Í sömu mund kom út önnur prentun af bókinni

Fjöllin í Grýtubakkahreppi en hún hefur verið ófáanleg alllengi. Veita báðar þessar bækur nokkurskonar heildarsýn á fjalllendi skagans á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda inn undir Ljósavatnsskarð og Víkurskarð.

Í bókunum báðum er að finna ítarlega leiðarlýsingu á gönguleiðinni umhverfis skagann, frá Grenivík norður Látraströnd, í Keflavík, Fjörður, austur á Flateyjardal, í Náttfaravíkur og inn í Kinn auk fleiri leiðarlýsinga. GPS ferlar, GPS punktar og QR kóði eru til stuðnings. Föstudaginn 31. maí kl. 20:00 ætla ég að halda útgáfuhóf á neðri hæð Grenivíkurskóla. Þar mun ég trúlega segja eitthvað frá þessum fjallaverkefnum mínum og sýna fáeinar myndir. Á boðstólum verða bækurnar á kynningarverði. Betri bókabúðir munu síðan hafa bækurnar til sölu.

Ef það hvarflar að ykkur að þess virði sé að mæta á þessa samkomu þá eru þið hjartanlega velkomin. Hlakkatilaðsjáykkur

HermannfráHvarfi

partý og pony

HOPPUKASTALARNIR

ERU KOMNIR ÚR GEYMSLU

síminn

bláheimar lego

vidburdastofa.is
OG ERU Í SUMARSKAPI

SNERTILAUS VIDSKIPTI

30. September 2020

Jón Jónsson 11:13:56

KEA appið

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Ef þú lendir í slysi

er þitt verkefni að ná bata

– okkar að sækja bætur fyrir þig

Hafðu samband við okkur sem fyrst eftir slys. Þú getur fylgst með ferlinu þínu inni á þjónustugáttinni okkar.

Mundu að þú greiðir enga þóknun ef þú færð ekki bætur!

Skoðaðu nánar á tryggingarettur.is og hafðu samband í síma 419 1300

Dagný S. Jónasdóttir lögfræðingur

Ingvar Rafn Hjaltalín, lögfræðingur

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður

Hofsbót Akureyri | Hafnartorgi Reykjavík 419 1300 • tryggingarettur.is

tryggingarettur@tryggingarettur.is

/tryggingarettur

VIKU BLAÐIÐ

22. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Dóttirin fetar í fótspor föðurins og verður skiptinemi á sama heimili

„Þetta verður óskaplega gaman og við hlökkum mikið til,“ segir Dýrleif Skjóldal, Dilla sem í ágúst fær til sín skiptinema frá Ekvador. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að fyrir rúmum tveimur áratugum tóku

Dilla og hennar maður, Rúnar

Ætlaði

að vera eina önn

Arason á móti skiptinema frá Ekvador og sá er pabbi stúlkunnar sem síðsumars fetar í fótspor föður síns. Þau hjónin hafa um árin hýst 6 skiptanema og segja það mjög skemmtilegt og gefandi. Dilla var sjálf skiptinemi í Noregi veturinn 1980 til 1981.

Nele Marie Beitelstein er frá Þýskalandi en hún kom upphaflega til Íslands sem skiptinemi við Háskólann á Akureyri árið 2015 og ætlaði sér aldrei að stoppa lengur en í eina önn.

Áhugi hennar á landi og þjóð rak hana þó áfram og hún hóf að starfa í ferðaþjónustu á Húsavík og nú öllum þessum árum síðar hefur

hún fasta búsetu á Húsavík ásamt íslenskum eiginmanni sínum og syni þeirra.

„Ég ætlaði bara að koma í eina önn sem skiptinemi en ég er hérna enn þá og starfa sem menningar og fjölmenningarfulltrúi Norðurþings,“ segir Nele. Rætt er við hana í Vikublaðinu sem kemur út á morgun.

ÁSKRIFTARSÍMI 8606751

KK & Ellen

verða sunnudaginn 16. júní

Kynntu þér dagskrána á berjadagar.is

Albufeira Portúgal

5. JÚNÍ Í 8 NÆTUR Innifalið: Flug, Gisting, Án fæðis Frá 149.900 á mann verð m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Frá 219.900 m.v. 2 5. júní í 8 nætur Albufeira aaaaa Clube Albufeira Innifalið: Flug, Gisting, Án fæðis Frá 169.900 á mann verð m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Frá 259.000 m.v. 2 5. júní í 8 nætur Albufeira aaaaa Grand Muthu Forte Innifalið: Flug, Gisting, ALLT INNIFALIÐ Frá 239.900 á mann verð m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Frá 279.900 m.v. 2 5. júní í 8 nætur Albufeira aaaaa 3HB Guarana TILBOÐ SÉRTILBOÐ! 461 1099 www.heimsferdir.is 219.900 Flug & hótel frá Tilboð! Á MANN 139.900 Flug & hótel frá Stökktu Á MANN 99.900 Flug báðar leiðir Flugsæti ALLRA SÍÐUSTU SÆTIN! HEILSULIND ALLT INNIFALIÐ BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI

Akureyrarvaka verður haldin

30. ágúst – 1. september

Óskað er eftir fjölbreyttum tillögum að dagskrá og viðburðum.

Góðum hugmyndum verður veittur

stuðningur á bilinu

50.000 - 300.000 kr.

Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2024

Sótt er um á Akureyrarvaka.is

Allt fyrir helgina!

Tilboð gilda 30. maí–2. júní

Kjúklingur í sítrónumaríneringu

1.494kr/kg

2.299 kr/kg

Apptilboð - afsláttur í formi inneignar 35%

Betra verð með appinu!

Tilboð gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Í
ER
FLUXUS
STRANDED – W(H)/ALE A REMAKE PORTFOLIO –MORE THAN THIS, EVEN LISTAMANNASPJALL KL. 20.45 SÝNINGARSTJÓRASPJALL KL. 21.15
VERIÐ VELKOMIN Á OPNUN
LISTASAFNINU Á AKUREYRI, FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 6. JÚNÍ KL. 20-22 SAMSÝNING
ÞETTA NORÐUR?
SÝNINGARVERKEFNI

Lagersala

Hefst 30. maí og stendur til og með 5. júní

Allt að 80% afsláttur

Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000 kr. í vefverslun

Fullorðnir

Straumnes dömujakki

39.900 kr. 15.960 kr.

Dyngja hálfrennd peysa 17.900 kr. 8.950 kr.

Krakkar

Mímir pollajakki 7.500 kr. 3.750 kr.

Tindur flísjakki

36.000 kr. 18.000 kr.

Hekla Parka 49.000 kr. 24.500 kr.

Krummi heilgalli 11.900 kr. 5.950 kr.

Lagersalan fer fram í vefverslun, á Skipagötu 9, Akureyri, og á útsölumarkaði okkar í Faxafeni 12 í Reykjavík.

Fannar hettupeysa 18.500 kr. 5.550 kr.

Krafla sítt dúnvesti 59.000 kr. 29.500 kr.

Týr jakki 26.900 kr. 13.450 kr.

Opnunartímar á lagersölu, Skipagötu: fim - fös: 11:00 - 18:00 lau- mið: 10:00 - 18:00

Vinsamlegast athugið að verð á lagersölu á aðeins við ákveðnar vörur og liti af vörum í vörulínu okkar. Verð á lagersölu geta lækkað meðan á lagersölu stendur. Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verðafsláttavillur.

66north.is

w w w . B e f i t i c e l a n d . i s

AFMÆLISPARTÝ!

LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ 12-16 / SUNNUDAGINN 2. JÚNÍ 12-16

KARA PEYSA

DRÍFA

LAGERSALA 500-1500 KR

VALDAR VÖRUR Á EXTRA AFMÆLISTILBOÐI

V i r k a d a g a k l 1 2 : 0 0 - 1 8 : 0 0 / L a u g a r d a g a k l 1 2 : 0 0 - 1 6 : 0 0 D a l s b r a u t 1 - A k u r e y r i
ÝN
RURÖV
J A R VÖRUR NÝ J A R
DÖGG STUTTBUXUR
PEYSA TINNA BUXUR

20% AFSLÁTTUR

GOODIE BAGS FYRIR FYRSTU 15 SEM VERSLA*

ALLIR SEM VERSLA SNÚA LUKKUHJÓLINU

Y F I R 3 0 V Ö R U F L O K K A R Á L A G E R S Ö L U N N I Á 5 0 0 0 K R 3 F 2 A F L A G E R S Ö L U V Ö R U M S M E K K F U L L T B O R Ð A F A U K A H L U T U M Á 5 0 0 - 1 0 0 0 K R V i r k a d a g a k l 1 2 : 0 0 - 1 8 : 0 0 / L a u g a r d a g a k l 1 2 : 0 0 - 1 6 : 0 0 D a l s b r a u t 1 - A k u r e y r i *AÐEINS Í BOÐI Á LAUGARDEGINUM w w w . B r a v e r s l u n . i s 1000 kr 1000 kr 1000 kr 500 kr

HÚSAVÍKURKIRKJA

Helgistund verður í Húsavíkurkirkju á Sjómannadaginn 2. júní kl.11.00.

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Attila og sr. Þorgrímur leiðir stundina.

Blómsveigur lagður að minnisvarðanum sunnan við kirkjuna.

Fjölmennum á þessum hátíðardegi, degi minninga og fyrirbæna, og hátíð samstöðu og samhugar með þeim sem sóttu og sækja enn sjó og fjölskyldum þeirra.

Húsavíkurkirkja

Vaglaskógur Tjaldsvæðin í Vaglaskógi verða opnuð föstudaginn 31 maí. Gjald á tjaldsvæði er rukkað í gegnum Parka.is Sumarblóm Kryddjurtir Jarðaberjaplöntur og fleira
(Hörgársveit) Opið virka daga
Helgar kl. 10-18 sími 694 7335 · solbakki.os@gmail.com
Garðyrkjustöðin Sólbakki Ósi, 604 Akureyri
kl. 12-18

SJÓMANNADAGSHELGIN 1. & 2. JÚNÍ 2024

Laugardagur 1. júní kl. 10.00 - 13.00

Sandgerðisbót

Trillukallar og verbúðareigendur hafa opið hús.

Grillað í gesti og gangandi - Pylsur og gos.

Lúðrasveit Akureyrar leikur sjómannalög.

Bryggjurnar verða opnar og bátar til sýnis.

Kl. 17.00

Minningarsigling með Húna II í minningu þeirra sem

liggja í votri gröf.

Ath. Fólk er beðið um að koma með blóm með sér.

Sunnudagur 2. júní (sjómannnadagur)

kl. 08.00 Bæjarbúar draga fána að hún. kl. 11.00 Sjómannaguðsþjónusta í Akureyrarkirkju með þátttöku sjómanna.

Heiðrun sjómanna.

Að athöfn lokinni í Akureyrarkirkju verður blómsveigur frá sjómönnum lagður að minnismerki við Akureyrarkirkjugarð á Naustahöfða.

Kl. 13.00

Hópsigling trillusjómanna og Húni ll siglir með bæjarbúa. (fleiri ferðir verða farnar kl. 14.15 og 15.15 ef þörf er á.)

Siglingaklúbburinn Nökkvi verður með opið hús frá kl. 11.00 til 15.00.

Sjómenn og fjölskyldur þeirra. Til hamingju með daginn!

Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir styðja verkefnið:

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Vinsælt að hafa rúllurnar með rafhlöðumótór sem ekki þarfnast raflagna. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr síma. Vandaður búnaður á góðu verði. Úrval af upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða upp á nýja möguleika. Mæling/ ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6. Sími 466-3000. solstef@simnet.is Ath. Breyttur afgreiðslutími 12 - 17 í vetur nema föstudaga til 16.

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. – sunnud. 31. maí –2. júní frá kl. 13. – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Er að leita að bíl til kaups. Hann þarf að vera sjálfskiptur, skoðaður, vel með farinn og auðvelt að ganga um hann. Greiðslugeta er 500 þúsund krónur. Frekari upplýsingar veitir Matthías í síma 866 1948

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki
Flóamarkaður
Píanóstillingar Bíll óskast

Garðaúðun Hjörleifs

Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn roðamaur, lús, trjámaðki, silfurskottum, kóngulóm og flugu.

Er byrjaður að taka niður pantanir

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is.

Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Skrifstofuhúsnæði

Til leigu skrifstofuaðstaða/Vinnuaðstaða ca. 15­20m2 í miðbænum. Nánari uppl. veitir Arnar í síma 773-5100

Viltu auglýsa í Vikublaðinu? Auglýsingasíminn er 860 6751 vikubladid@vikubladid.is vikubladid.is Sumarbúðadvöl fyrir 6 -12 ára og 13 -15 ára Upplýsingar og pantanir astjorn.is eða í síma 462 3980 Verð um 10 þús. kr. á sólarhring Frístundastyrkur Stofnaðar 1946 Kristilegar sumarbúðir

KROSSGÁTAN

Fim. 30. maí

Svavar Knútur

Tónleikar kl. 21:00

Fös. 31. maí

Hipsumhaps

Fannar Ingi Friðþjófsson - söngur og gítar, Kristinn Þór Óskarsson - gítar

Ólafur Alexander Ólafsson - bassi, Óskar Guðjónsson - saxófónn

Rakel Sigurðardóttir - bakrödd, Tómas Jónsson - hljómborð

Steingrímur Teague - hljómborð og bakrödd, Þorvaldur Halldórsson - trommur

Tónleikar kl. 21:00

Lau. 1. júní

Tónleikar kl. 21:00

Á móti sól

PIZZERIA - GRILL

TAKTUMEÐ TILBOÐ!

SPRETTUR-INN - PIZZERIA - GRILL KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:00 spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64 PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, SPRE T TURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 990 KR. ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR?ÞÚ VELUR!HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00 1 2 3 4 5 6 7 8 9 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......................... 4.190 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos .. 4.190 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum ........................................... 5.090 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......................... 5.590 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......................... 5.090 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos 5.090 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum ....................................... 5.690 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......................... 6.390 4xSTÓRAR PIZZUR m/1 áleggstegund 7.700 MIÐ eða MIÐ 2xMIÐ 2xMIÐ STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum 4xSTÓRAR PIZZUR m/1 áleggstegund LÍTIL PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali .............................. 2.290 MIÐ PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali 2.590 STÓR PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali 2.990 LÍTIL PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali MIÐ TAKEAWAY
G il d ir dagana 29 . maí - 4 . júní Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum Tr yggðu þér miða á netinu inn á sambio.is L SÝ N I N G ART Í MA MÁ F I NNA Á WWW . S AM BIO.I S L L Með ísl. tali & ensku tali Með ísl. tali & ensku tali 16 16 L Frumsýnd 29. maí Frumsýnd 29. maí Frumsýnd 1. júní

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.