Dagskráin 1.nóvember - 8.nóvember 2023

Page 1

44. tbl. 56. árg. 1. nóvember - 8. nóvember 2023

dagskrain@dagskrain.is

464 2000

vikubladid.is

2.-6. NÓVEMBER

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

RÝMUM FYRIR

NETDAGAR

NÝJUM VÖRUM

Hrotut akki Anti-snore

AFSLÁTTUR

30%

ELDRI GERÐ

NÓTT - ÍSLENSKA ULLARDÝNAN VERÐ FRÁ

37.900,-

MIKIÐ ÚRVAL AF HÆGINDASTÓLUM

MIKIÐ ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM

MILANO SVEFNSÓFINN Verð aðeins 259.900,-

Svefn & heilsa

20%

afsláttur af

völdum merkjum

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

NJÓTTU ÞESS AÐ VERSLA HEIMA


-25% AF ÖLLUM

JÓLAVÖRUM

BLÁ HELGI Í BYKO

SKANNAÐU KÓÐANN

1.-5. nóvember 20-40% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM


3

2

FYRIR

AF ALLRI INNIMÁLNINGU*

-20%

AF ÖLLUM BLÁUM BOSCH VERKFÆRUM

* Þú færð 3 dósir en greiðir aðeins fyrir 2 dýrari dósirnar

-25%

AF ÖLLUM HÁÞRÝSTIDÆLUM

AF ÖLLUM KÓSÝVÖRUM

-30%

-30%

-25%

-20%

AF ÖLLU HARÐPARKETI

AF INNI- OG ÚTILJÓSUM

AF ÖLLUM FLÍSUM

AF ÖLLUM PERUM

* Gildir ekki af Hue/Wiz snjallperum

-25%

AF ÖLLUM RAFMAGNSVERKFÆRUM* * Gildir ekki af bláum Bosch

-20%

AF ÖLLUM SNICKERS VINNUFÖTUM

-25%

AF ÖLLUM HANDVERKFÆRUM

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

-25%


U

Jólakvöld Húsgagnahallarinnar - Akureyri

Í kvöld kl. 1900–2200

20% afsláttur

AF ÖLLUM VÖRUM* GILDIR Í DAG MIÐVIKUDAGINN 1. NÓVEMBER

Verið hjartanlega velkomin til okkar í lifandi ljúfa jólatóna Valmars Väljaots og léttar sælkeraveitingar Afmælis- og partýbúðin Poppy kynnir vörur Kynningar á dásamlegum léttum veitingum, meðal annars frá MS ostum, Kaffitári, Nóa Síríus og Kalda Sjáumst í jólaskapi í Höllinni

Upplifðu yndislega jólastemningu með okkur *Gildir ekki sem viðbótarafsláttur af áður niðursettum verðum, Skovby né sérpöntunum.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is



STÓRA

SERÍU

HELGIN Fimmtudag til sunnudags

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Jólaseríur og jólaljós

25% afsláttur

Samtengjanlegar seríur

Mikið úrval

Ljóshringir og skrautseríur

Ýmis falleg jólaljós

Mikið úrval

Frost LED seríurnar fást eingöngu í Húsasmiðjunni og Blómavali. Útiseríurnar þola íslenskt veðurfar mjög vel og hafa reynst einstaklega vel hérlendis. Húsasmiðjan og Blómaval leggja áherslu á að bjóða góðar seríur á lægra verði og breitt vöruúrval sem hentar íslenskum aðstæðum.


Samtengjanlegar LED seríur. Tengdu saman margar seríur, allt að 2.000 ljós á eina kló.

Skoðaðu allt úrvalið í vefverslun


Smáréttaveislur Verð frá 1.600 kr á mann

www.maturogmork.is

Eplakofinn opinn um helgina! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi súkkulaði *Opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-18:00

Jólahlaðborð

www.maturogmork.is



Miðvikudagurinn 1. nóvember 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (26:40) 08:15 The Carrie Diaries (8:13) táknmálstúlkun 08:55 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (1:15) 09:15 Gulli byggir (5:9) 13.35 Gettu betur 2008 (6:7) 09:50 The Goldbergs (14:22) 14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 10:10 Masterchef USA (11:18) 1989-1990 (5:20) 10:50 Mig langar að vita (6:12) 16.05 Íslendingar e. 17.00 Sagan bak við smellinn – 11:05 Í eldhúsi Evu (3:8) 11:35 Who Do You Think You Praise You (8:8) Are? (4:8) 17.30 Gönguleiðir 12:35 Neighbours (3:52) 17.50 Músíkmolar 13:05 Fantasy Island (12:13) 18.00 KrakkaRÚV 13:45 Men in Kilts (5:8) 18.01 Hæ Sámur – 14:15 Miðjan (4:8) Félagamerkið 14:30 Billion Pound Bond 18.08 Símon (43:52) Street 18.13 Örvar og Rebekka – Frissi 15:15 Augnablik í lífi - Ragnar Hugdjarfi (45:52) Axelsson (5:6) 18.25 Ólivía (41:50) 18.34 Hjörðin – Hvolpur (6:8) e. 15:30 Hindurvitni (1:6) 16:00 Wipeout (19:20) 18.36 Rán - Rún – Andvaka 16:40 The Heart Guy (5:10) (9:52) e. 17:25 Bold and the Beautiful 18.40 Krakkafréttir með (8703:749) táknmálstúlkun (33:59) 17:50 Neighbours (3:52) 18.45 Lag dagsins 18:25 Veður (284:365) 18.52 Vikinglottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Sportpakkinn (277:365) 19.25 Íþróttir 18:55 Ísland í dag (123:265) 19.30 Veður 19:10 LXS (6:6) 19.35 Kastljós 19:35 Parental Guidance (5:9) 20.05 Kiljan 20.45 Myndlistin okkar (10:18) 20:25 Chivalry (6:6) 20:50 Minx (8:8) 20.55 Sinfóníukvöld í 21:20 The Lovers (5:6) sjónvarpinu 21:55 Friends (10:24) 22.00 Tíufréttir 22:20 Friends (10:17) 22.15 Veður 22:45 The Traitors (1:11) 22.20 Bakhandarhögg (3:6) 23:30 Temptation Island (5:13) 23.15 Misrétti (2:3) 00:15 American Horror Story: (Berövad) 23.45 Dagskrárlok NYC (6:10)

Fimmtudagurinn 2. nóvember 13.00 Fréttir með 08:00 Heimsókn (5:28) 08:15 Pushing Daisies (2:13) táknmálstúlkun 09:00 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (2:15) (8719:749) 13.35 Kastljós 09:20 Gulli byggir (6:8) 14.00 Gettu betur 2008 (6:7) 09:55 The Traitors (5:12) 15.10 Á tali hjá Hemma Gunn 11:00 The Cabins (16:18) 1989-1990 (6:20) 11:45 Vitsmunaverur (2:6) 16.25 Landinn 12:15 Impractical Jokers (8:25) 16.55 Skaginn 12:35 Neighbours (16:52) 17.35 Augnablik - úr 50 ára 12:55 Family Law (5:10) sögu sjónvarpsins 13:40 Dýraspítalinn (1:6) 17.50 Bækur og staðir 14:10 Rax Augnablik (16:16) 18.00 KrakkaRÚV (12:100) 14:20 The Cleaner (5:7) 18.01 Barrumbi börn (5:10) 18.34 Bitið, brennt og stungið 14:50 The Summit (4:10) 16:05 The Masked Dancer (6:8) (8:10) e. 17:10 Home Economics (10:13) 18.45 Krakkafréttir með 17:35 Bold and the Beautiful táknmálstúlkun (34:59) (8719:749) 18.50 Lag dagsins 18:00 Neighbours (16:52) 19.00 Fréttir 18:25 Veður (306:365) 19.25 Íþróttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Veður 18:50 Sportpakkinn (299:365) 19.35 Kastljós 18:55 Ísland í dag (136:265) 20.05 Svona erum við (2:4) 19:10 First Dates (9:32) 20.45 Okkar á milli Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær 20:00 The Traitors (5:11) til sín góða gesti úr öllum áttum 20:55 Temptation Island (9:13) og ræðir við þá undir fjögur augu. 21:35 Magnum P.I. (13:20) 22:20 Chucky (5:8) 21.15 Lífið í höllinni 22:25 Friends (16:24) (Innanför slottets väggar) 22:45 Friends (14:25) 21.30 Þú og ég (2:6) 23:05 A Friend of the Family (You And Me) (1:9) 22.00 Tíufréttir 00:00 Based on a True Story 22.15 Veður (6:8) 22.20 Kennarinn (5:8) 00:30 Grantchester (3:6) (Belfer II) 01:15 Bupkis (5:8) 23.20 Hjónaband (2:4) 01:40 Chapelwaite (3:10) (Marriage) 00.15 Dagskrárlok 02:30 The Tudors (2:8)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Dóra könnuður (1:16) 12:00 Dr. Phil (142:156) 07:20 Skoppa og Skrítla út um 12:40 Heartland (3:15) hvippinn og hvappinn (8:12) 13:25 Love Island (US) (14:44) 07:35 Strumparnir (21:49) 14:10 The Block (43:51) 08:00 Hvolpasveitin (18:26) 15:10 George Clarke’s 08:20 Blíða og Blær (9:20) Remarkable Renovations 08:45 Danni tígur (18:80) (4:6) 08:55 Dagur Diðrik (11:20) 15:55 Amazing Hotels: Life 09:20 Svampur Sveinsson Beyond the Lobby (4:6) 09:40 Könnuðurinn Dóra 17:10 Everybody Hates Chris 10:05 Skoppa og Skrítla út um (3:22) hvippinn og hvappinn (7:12) 17:30 The King of Queens 10:15 Strumparnir (20:49) (22:25) 10:40 Hvolpasveitin (16:26) 17:50 Dr. Phil (143:156) 11:05 Blíða og Blær (8:20) 18:35 Love Island (US) (15:44) 11:25 Danni tígur (17:80) 19:25 Heartland (4:15) 11:35 Dagur Diðrik (10:20) 20:10 Survivor (5:14) 12:00 Mystery 101 21:20 The Resident (7:13) 13:25 Cut, Color, Murder 22:10 Quantum Leap (2:18) 14:50 Svampur Sveinsson 23:00 Good Trouble (15:18) 15:10 Könnuðurinn Dóra 23:50 Super Pumped (2:7) 15:35 Skoppa og Skrítla út um 00:45 NCIS: Los Angeles (19:24) hvippinn og hvappinn (6:12) 01:30 Law and Order: Organized 15:50 Strumparnir (19:49) Crime (8:22) 16:10 Hvolpasveitin (15:26) 02:15 So Help Me Todd (20:16) 16:35 Blíða og Blær (7:20) 03:00 Walker (4:20) 16:55 Danni tígur (16:80) 03:45 Tónlist 17:10 Dagur Diðrik (9:20) 17:30 Svampur Sveinsson Sport 17:55 Könnuðurinn Dóra 06:00 Óstöðvandi fótbolti 18:20 Skoppa og Skrítla út um 12:00 Völlurinn (10:34) hvippinn og hvappinn (7:12) 13:00 Brighton - Fulham 18:30 Hrúturinn Hreinn og 14:50 West Ham - Everton lamadýr bóndans 16:40 Man. Utd. - Man. City 19:00 Schitt’s Creek (5:14) 18:30 Premier League Review 19:20 Tekinn (13:13) (10:38) 19:45 Elizabeth: The Golden Age 19:30 Chelsea - Brentford 21:35 Agent Game 00:30 Óstöðvandi fótbolti 23:00 40 Days and 40 Nights Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Dóra könnuður (8:16) 12:00 Dr. Phil (138:156) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út 12:40 Love Island (US) (6:44) um hvippinn og hvappinn 13:25 The Block (37:51) 07:35 Strumparnir (28:49) 14:25 Bachelor in Paradise 07:55 Hvolpasveitin (23:26) (3:16) 15:50 Gordon Ramsay’s Future 08:20 Blíða og Blær (16:20) 08:40 Danni tígur (26:80) Food Stars (3:8) 08:50 Dagur Diðrik (19:20) 17:10 Everybody Hates Chris 09:15 Svampur Sveinsson (19:22) (17:21) 17:30 The King of Queens 09:35 Dóra könnuður (7:16) (16:25) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út 17:50 Dr. Phil (139:156) um hvippinn og hvappinn 18:35 Love Island (US) (8:44) 10:15 Strumparnir (27:49) 19:25 Valur - Haukar 10:35 Hvolpasveitin (22:26) 21:00 Punktalínan (13:50) 21:15 Law and Order: Organized 11:00 Blíða og Blær (15:20) 11:20 Danni tígur (25:80) Crime (8:22) 22:05 So Help Me Todd (20:16) 11:30 Dagur Diðrik (18:20) 11:55 A Winter Princess 22:55 Walker (4:20) 13:15 Love Locks 23:40 Your Honor (8:10) 00:40 NCIS: Los Angeles (15:24) 14:45 Svampur Sveinsson (16:21) 01:25 The Equalizer (8:18) 15:10 Dóra könnuður (6:16) 02:10 Billions (5:12) 15:35 Skoppa og Skrítla enn út 03:10 Godfather of Harlem um hvippinn og hvappinn Sport (2:10) 12:00 Premier League Review 15:45 Strumparnir (26:49) 13:00 Aston Villa - West Ham 16:10 Hvolpasveitin (21:26) 14:50 Bournemouth - Wolves 16:30 Blíða og Blær (14:20) 16:40 Man. City - Brighton 16:55 Danni tígur (24:80) 17:05 Liverpool - Everton 17:05 Dagur Diðrik (17:20) 17:30 Völlurinn (9:34) 17:30 Eldhugi 18:30 Tottenham - Fulham 19:00 Schitt’s Creek (12:14) 20:20 Sheff. Utd. - Man. Utd. 19:20 It’s Always Sunny in 22:10 Chelsea - Arsenal Philadelphia (4:8) 22:35 Brentford - Burnley 19:40 Lögreglan (2:6) 23:00 Newcastle - C. Palace 20:10 Final Score 23:25 N. Forest - Luton 21:50 Robert the Bruce 23:50 Netbusters (9:38) 23:50 An Imperfect Murder



Föstudagurinn 3. nóvember 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (6:28) táknmálstúlkun 08:15 Pushing Daisies (3:13) 13.25 Heimaleikfimi (3:15) 09:00 Bold and the Beautiful 13.35 Kastljós (8720:749) 14.00 Gettu betur 2008 (7:7) 09:20 Gulli byggir (7:8) 15.20 Enn ein stöðin (14:28) e. 10:00 First Dates (5:32) 15.45 Á tali hjá Hemma Gunn 10:45 10 Years Younger in 10 1989-1990 (7:20) Days (13:19) 16.55 Útúrdúr (10:10) 11:30 Hvar er best að búa? 17.40 Augnablik - úr 50 ára (6:6) sögu sjónvarpsins 12:30 Afbrigði (4:8) 17.55 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 13:00 Leitin að upprunanum 18.00 KrakkaRÚV (12:100) (4:7) 18.01 Neisti – 2. Bananasplitt 13:45 The PM’s Daughter (5:10) (2:11) 14:10 Anna Eiríks - Hreyfum 18.11 Bestu vinir í einn dag – okkur saman (2:15) Frida og Tianna (2:3) 14:25 Call Me Kat (17:18) 18.30 Stopp (5:10) 14:45 Matargleði Evu (9:12) 18.40 Prófum aftur (2:15) 15:15 Britain’s Got Talent 18.50 Lag dagsins (3:14) 19.00 Fréttir 16:15 Stóra sviðið (5:8) 19.25 Íþróttir 17:10 Rikki fer til Ameríku (5:6) 19.30 Veður 17:35 Schitt’s Creek (10:13) 19.40 Hvað er í gangi? 18:00 Bold and the Beautiful 20.00 Kappsmál (7:13) (8720:749) 21.05 Vikan með Gísla Marteini 18:25 Veður (307:365) 22.00 Shakespeare og 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Hathaway (3:5) 18:50 Sportpakkinn (300:365) 22.45 Every Day 18:55 Lego Masters USA (7:12) (Sérhver dagur) 19:35 Harry Potter and the Rómantísk kvikmynd frá 2018 um Philosopher’s Stone 16 ára stúlku að nafni Rhiannon 22:05 Morbius sem verður ástfangin af anda sem 23:50 Friends (14:24) kallar sig A. Hann vaknar í nýjum 00:10 Friends (14:24) líkama á hverjum degi. Leikstjóri: 00:35 Dr. Bird’s Advice for Sad Michael Sucsy. e. Poets 00.20 Trúður (7:8) 02:20 The Ice Road (Klovn VIII) 04:05 A Friend of the Family 00.45 Dagskrárlok (1:9)

Laugardagurinn 4. nóvember 07.00 KrakkaRÚV (3:100) 08:00 Söguhúsið (5:26) 10.00 Vikan með Gísla Marteini 10:05 Gus, riddarinn pínupons 10.50 Kappsmál 10:15 Rikki Súmm (10:52) 11.50 Hvað er í gangi? 10:30 Smávinir (1:52) 12.05 Andri á Færeyjaflandri 10:35 Mia og ég (11:26) 11:00 100% Úlfur (23:26) (6:6) 11:25 Denver síðasta risaeðlan 12.35 Fólkið í landinu (48:52) 13.00 Okkar á milli 11:35 Hunter Street (1:20) 13.30 Vetrarferðin 12:00 Bold and the Beautiful 14.50 Landinn 12:20 Bold and the Beautiful 15.20 Átök í uppeldinu (3:6) 12:40 Bold and the Beautiful 16.00 Tjútt (1:6) 13:00 Bold and the Beautiful 16.25 Framapot (3:6) 13:25 Bold and the Beautiful 16.50 At 13:45 Ísskápastríð (9:10) 17.20 Augnablik - úr 50 ára 14:20 The Great British Bake sögu sjónvarpsins Off (7:10) 17.35 Fréttir með 15:15 Steinda Con: Heimsins táknmálstúlkun furðulegustu hátíðir (1:6) 18.00 KrakkaRÚV 15:50 The Goldbergs (4:22) 18.28 Hönnunarstirnin (4:15) 16:10 Idol (8:10) 18.39 Lesið í líkamann (7:13) 17:35 Family Law (7:10) 18.45 Landakort 18:25 Veður (308:365) 18.52 Lottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Sportpakkinn (301:365) 19.25 Íþróttir 18:55 Kviss (10:15) 19.35 Veður 19:40 The Graham Norton 19.45 Fyrst og fremst (1:4) Show (5:22) (Áttan) 20:45 The Black Phone 20.15 The Trip 22:25 Youth in Revolt (Sælkeraferð) Gamanmynd með Michael Cera í Bresk gamanmynd frá 2010 í aðalhlutverkum. leikstjórn Michaels Winterbottom. 23:55 Svo lengi sem við lifum 22.05 Iceland Airwaves 2023 (4:6) Bein útsending frá Iceland Airwaves í Listasafni Reykjavíkur í 00:35 Premonition Hafnarhúsinu. Fram koma: Árný 02:05 B Positive (9:16) Margrét, Mugison, Squid og Daði 02:25 The Goldbergs (4:22) 02:50 The Great British Bake Freyr. 01.05 Dagskrárlok Off (7:10)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (139:156) 12:40 Heartland (1:15) 13:25 Love Island (US) (8:44) 14:10 The Block (38:51) 15:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip (2:3) 15:55 Come Dance With Me (7:11) 17:10 Everybody Hates Chris (20:22) 17:30 The King of Queens (17:25) 17:50 Dr. Phil (140:156) 18:35 Love Island (US) (10:44) 19:25 Heartland (2:15) 20:10 Bachelor in Paradise (4:16) 21:40 Knives Out 23:50 Mission: Impossible III 01:50 Adrift 03:25 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (9:34) 13:00 N. Forest - Luton 14:50 Brentford - Burnley 16:40 Liverpool - Everton 17:05 Sheff. Utd. - Man. Utd. 17:30 Netbusters (9:38) 18:00 Premier League Stories 18:30 Crystal Palace Tottenham 21:00 Man. City - Brighton 22:50 Newcastle - C. Palace 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

07:00 Dóra könnuður (9:16) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 07:35 Strumparnir (29:49) 07:55 Hvolpasveitin (24:26) 08:20 Blíða og Blær (17:20) 08:40 Danni tígur (27:80) 08:50 Dagur Diðrik (20:20) 09:15 Svampur Sveinsson 09:35 Dóra könnuður (8:16) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:15 Strumparnir (28:49) 10:35 Hvolpasveitin (23:26) 11:00 Blíða og Blær (16:20) 11:20 Danni tígur (26:80) 11:30 Dagur Diðrik (19:20) 11:55 American Underdog 13:45 Bottled with Love 15:05 Svampur Sveinsson 15:25 Dóra könnuður (7:16) 15:50 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 16:05 Strumparnir (27:49) 16:25 Hvolpasveitin (22:26) 16:50 Blíða og Blær (15:20) 17:10 Lærum og leikum með hljóðin (22:22) 17:15 Dagur Diðrik (18:20) 17:35 Svampur Sveinsson 18:00 Bangsi og þrumublómin 19:00 Schitt’s Creek (13:14) 19:25 Impractical Jokers (19:25) 19:45 American Dad (16:22) 20:05 American Horror Story: Delicate (5:9) 20:40 The More You Ignore Me 22:15 Above Suspicion 23:55 Black Bear

Bannað börnum

06:00 Tónlist 10:00 Everybody Hates Chris (21:22) 10:25 The King of Queens (18:25) 10:45 Dr. Phil (136:156) 11:25 The Block (39:51) 12:25 Love Island (US) (10:44) 13:30 Arsenal - Sheff. Utd. 16:25 Stjarnan - ÍBV 18:00 Punktalínan (14:50) 18:35 Love Island (US) (11:44) 19:25 Life Is Wild (3:13) 20:10 Official Secrets 22:05 World War Z 00:05 Genius 01:45 The Hustle 03:15 Tónlist

Sport

10:00 Netbusters (9:38) 10:30 Premier League Stories 11:00 Chelsea - Brentford 13:30 Arsenal - Sheff. Utd. 16:00 Wolves - Newcastle 18:30 Markasyrpan (9:34) 19:00 Bournemouth - Wolves 19:25 Brentford - Burnley 19:50 Chelsea - Arsenal 20:15 Liverpool - Everton 20:40 Man. City - Brighton 21:10 Newcastle - C.Palace 21:35 N. Forest - Luton 22:00 Sheff. Utd. - Man. Utd. 22:25 Tottenham - Fulham 22:50 Aston Villa - West Ham

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Dóra könnuður (10:16) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 07:35 Strumparnir (30:49) 07:55 Hvolpasveitin (25:26) 08:20 Blíða og Blær (18:20) 08:40 Danni tígur (28:80) 08:50 Dagur Diðrik (1:6) 09:15 Svampur Sveinsson (19:21) 09:35 Dóra könnuður (9:16) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:15 Strumparnir (29:49) 10:35 Hvolpasveitin (24:26) 11:00 Blíða og Blær (17:20) 11:20 Danni tígur (27:80) 11:30 Dagur Diðrik (20:20) 11:55 Come Away 13:25 My Salinger Year 15:00 Svampur Sveinsson (18:21) 15:20 Dóra könnuður (8:16) 15:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 16:00 Strumparnir (28:49) 16:20 Lærum og leikum með hljóðin (18:22) 16:25 Hvolpasveitin (23:26) 16:45 Blíða og Blær (16:20) 17:10 Dagur Diðrik (19:20) 17:30 Ævintýri Pílu 19:00 Schitt’s Creek (14:14) 19:25 Simpson-fjölskyldan (2:22) 19:45 Bob’s Burgers (8:22) 20:05 At Eternity’s Gate 21:55 Chick Fight 23:25 Crown Vic


Jólakvöld GB GALLERY TÍSKUVERSLUN

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 2. NÓVEMBER OPIÐ TIL KL 22:00 LÉTTAR VEITINGAR FRÁ KL 18:00

20%

afsláttur AF FÖTUM, SKARTI OG SKÓM

LUKKUPOTTUR VEGLEGIR VINNINGAR!

Allar konur sem versla fara í lukkupottinn tilkynnum vinningshafana klukkan 23:00 á facebook síðunni okkar.

20.000 króna gjafabréf í GB GALLERY Vera Design hálsmen Gjafaaskja frá Spa of Iceland Takið kvöldið frá Hlökkum til að sjá ykkur

GB GALLERY

GBGALLERY.IS

GB GALLERY TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 OPIÐ 10-18 VIRKA DAGA SÍM I 4 6 9 4 2 0 0 OPIÐ 10-17 LAUGARDAGA


Sunnudagurinn 5. nóvember 07.15 KrakkaRÚV (4:100) 10.00 Örkin (5:6) 10.30 Með okkar augum (3:6) 11.00 Úti (5:6) 11.30 Fyrst og fremst (1:4) 11.55 Silfrið 12.40 Aldrei of seint 13.20 Nörd í Reykjavík (1:5) 13.45 Stúdíó A (6:6) 14.25 Ég á sviðið (1:5) 14.55 Ódáðahraun (2:3) 15.15 Jörðin er blá eins og appelsína 16.30 Svona erum við (2:4) 17.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 17.20 Svefnmeistararnir – Þáttur 2 17.35 Fréttir með táknmálstúlkun 18.00 KrakkaRÚV (13:100) 18.01 Stundin okkar 18.30 Sögur af apakóngi (2:10) 18.32 HM 30 (7:30) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (7:13) 20.15 Tjútt (2:6) (Matur og sýning) 20.50 Ljósmóðirin (2:7) (Call the Midwife X) 21.45 Amy 23.45 Sumartónleikar í Schönbrunn (Summer Night Concert Schönbrunn 2023) 01.15 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (12:26) 10:05 Geimvinir (19:52) 10:20 Mia og ég (12:26) 10:40 Denver síðasta risaeðlan (49:52) 10:55 Hér er Foli (1:20) 11:15 Náttúruöfl (10:25) 11:20 Are You Afraid of the Dark? (5:6) 12:05 Neighbours (13:52) 12:30 Neighbours (14:52) 12:50 Neighbours (15:52) 13:15 Neighbours (16:52) 13:40 Kviss (14:15) 14:25 Ísbíltúr með mömmu (2:6) 14:50 Parental Guidance (8:9) 15:40 Hliðarlínan (5:5) 16:05 Lego Masters USA (7:12) 16:50 Kviss (10:15) 17:40 60 Minutes (6:52) 18:25 Veður (309:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (302:365) 19:00 Svo lengi sem við lifum (5:6) 19:40 The Summit (5:10) 20:50 Based on a True Story (7:8) 21:15 Grantchester (4:6) 22:00 The Tudors (3:8) 22:50 Dreamland (3:6) 23:15 Swimming with Sharks (2:6) 23:40 Karen Pirie (2:3) 01:10 Lego Masters USA (7:12) 01:50 Parental Guidance (8:9) 02:35 Are You Afraid of the Dark? (5:6)

Mánudagurinn 6. nóvember 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (4:15) 13.35 Gettu betur 2009 (1:7) e. 14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (8:20) 16.20 Djöflaeyjan (4:30) 17.00 Orlofshús arkitekta (5:6) 17.30 Rokkarnir geta ekki þagnað 17.50 Bækur og staðir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar – Bílaþjappari (4:14) 18.06 Vinabær Danna tígurs (32:40) e. 18.18 Lundaklettur (18:39) e. 18.25 Blæja – Vegasalt (28:52) 18.39 Kata og Mummi (27:52) e. 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun (35:59) 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skaginn (4:5) 21.00 Landakort (Dularfull sturta) 21.10 Í innsta hring (4:5) (The Walk-In) Breskir dramaþættir frá 2022. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.05 Lausafé (3:4) e. (Cash) 23.45 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (7:28) 08:15 Pushing Daisies (4:13) 09:00 Bold and the Beautiful (8721:749) 09:20 NCIS (20:22) 10:00 Stelpurnar (14:20) 10:25 Um land allt (3:9) 11:00 Top 20 Funniest (11:20) 11:40 Börn þjóða (1:6) 12:05 Home Economics (13:22) 12:25 Neighbours (17:52) 12:50 Moonshine (5:8) 13:30 Feðgar á ferð (8:10) 13:50 Ég og 70 mínútur (3:6) 14:25 The Dog House (7:9) 15:10 Skreytum hús (6:6) 15:25 Shark Tank (9:24) 16:10 Masterchef USA (5:20) 16:50 The Good Doctor (4:22) 17:30 Bold and the Beautiful (8721:749) 17:55 Neighbours (17:52) 18:25 Veður (310:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (303:365) 18:55 Ísland í dag (137:265) 19:10 Grand Designs (1:11) 19:55 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (4:8) 20:50 Bupkis (6:8) 21:25 The Cleaner (6:7) 21:55 Friends (14:25) 22:15 Friends (14:24) 22:35 60 Minutes (6:52) 23:25 Vampire Academy (7:10) 00:10 La Brea (9:10) 00:55 La Brea (10:10) 01:35 Chapelwaite (4:10)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 10:00 Dr. Phil x4 12:40 Love Island (US) (11:44) 13:25 The Block (40:51) 14:25 Top Chef (9:14) 15:10 Bachelor in Paradise (4:16) 17:10 Everybody Hates Chris (22:22) 17:30 The King of Queens (19:25) 17:50 A Million Little Things (6:20) 18:35 Love Island (US) (12:44) 19:30 Smakk í Japan (4:6) 20:10 Come Dance With Me (8:11) 21:00 The Equalizer (9:18) 21:50 Billions (6:12) 22:40 Godfather of Harlem (5:10) 23:40 Your Honor (9:10) 00:40 NCIS: Los Angeles (16:24) 01:25 The Rookie: Feds (15:22) 02:10 CSI: Vegas (16:21) 02:55 Seal Team (6:10)

07:00 Dóra könnuður (11:16) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (7:10) 07:35 Strumparnir (31:49) 07:55 Hvolpasveitin (26:26) 08:20 Blíða og Blær (19:20) 08:40 Danni tígur (29:80) 08:50 Dagur Diðrik (2:6) 09:15 Svampur Sveinsson (20:21) 09:35 Dóra könnuður (10:16) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (6:10) 10:15 Strumparnir (30:49) 10:35 Hvolpasveitin (25:26) 10:55 Blíða og Blær (18:20) 11:20 Danni tígur (28:80) 11:30 Dagur Diðrik (1:6) 11:55 Dear Evan Hansen 14:10 Redemption in Cherry Springs 15:30 Svampur Sveinsson (19:21) 15:50 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn Sport (5:10) 16:00 Strumparnir (29:49) 12:00 Netbusters (9:38) 16:25 Hvolpasveitin (24:26) 12:30 West Ham - Everton 16:45 Blíða og Blær (17:20) 15:00 Man. Utd. - Man. City 17:10 Danni tígur (27:80) 17:30 Völlurinn (10:34) 17:20 Þrjótarnir 18:30 Markasyrpan (9:34) 19:00 Schitt’s Creek (1:13) 19:00 PL Stories: Blackpool 19:30 PL 100 - Darren Bent (7:9) 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:50 MacGruber (4:8) 20:00 Legends: Tony Adams 20:30 PL Stories: Patrick Vieira 20:15 Honest Thief 21:50 Green Zone 21:30 Markasyrpan (9:34) 23:40 De forbandede år 00:30 Óstöðvandi fótbolti

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (140:156) 12:40 Heartland (2:15) 13:25 Love Island (US) (12:44) 14:10 The Block (41:51) 15:10 Tough As Nails (4:10) 15:55 George Clarke’s Flipping Fast (3:6) 17:10 Everybody Hates Chris (1:22) 17:30 The King of Queens (20:25) 17:50 Dr. Phil (141:156) 18:35 Love Island (US) (13:44) 20:10 Top Chef (10:14) 21:00 The Rookie: Feds (16:22) 21:50 CSI: Vegas (17:21) 22:40 Seal Team (7:10) 23:30 Your Honor (10:10) 00:30 NCIS: Los Angeles (17:24) 01:15 FBI: International (11:22) 02:00 FBI: Most Wanted (11:22) 02:45 The Good Fight (3:10) 03:35 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (10:34) 13:00 Bournemouth - Burnley 14:50 Wolves - Newcastle 16:40 Chelsea - Brentford 18:30 Premier League Review 19:30 Man. Utd. - Man. City 00:30 Völlurinn (10:34) 00:30 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

07:00 Dóra könnuður (12:16) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (8:10) 07:35 Strumparnir (32:49) 07:55 Hvolpasveitin (1:26) 08:20 Blíða og Blær (20:20) 08:40 Danni tígur (30:80) 08:55 Dagur Diðrik (3:6) 09:15 Svampur Sveinsson (21:21) 09:35 Dóra könnuður (11:16) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (7:10) 10:15 Strumparnir (31:49) 10:35 Hvolpasveitin (26:26) 11:00 Blíða og Blær (19:20) 11:20 Danni tígur (29:80) 11:30 Dagur Diðrik (2:6) 11:55 Chaplin 14:15 Sand Collar Cove 15:35 Svampur Sveinsson (20:21) 15:55 Dóra könnuður (10:16) 16:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (6:10) 16:35 Strumparnir (30:49) 16:55 Hvolpasveitin (25:26) 17:20 Blíða og Blær (18:20) 17:40 Mæja býfluga 3 19:05 Schitt’s Creek (2:13) 19:30 Stelpurnar (14:20) 19:50 Rutherford Falls (6:10) 20:15 Venom: Let There Be Carnage 21:50 Disturbing the Peace 23:15 Dreamland


Hafnasamlag Norðurlands

Verkefnastjóri Hafnarsamlag Norðurlands bs.

Hafnarsamlag Norðurlands bs. óskar eftir að ráða verkefnastjóra til starfa. Um er að ræða spennandi starf sem felur meðal annars í sér umsjón með skemmtiferðaskipum, samfélagsmiðlum, umhverfis- og skjalastjórnunarmálum og fleira. Hafnarsamlag Norðurlands er byggðasamlag Akureyrarbæjar, Grýtubakkahrepps, Svalbarðsstrandarhrepps og Hörgársveitar. Samlagið rekur alla hafnarstarfsemi á Akureyri, Grenivík, Svalbarðseyri, Hjalteyri, Hrísey og Grímsey. Hafnarstjóri stýrir starfsemi HN og höfuðstöðvar þess eru við Fiskitanga á Akureyri.

Helstu verkefni eru:

• Umsjón skemmtiferðaskipa • Umsjón með skýrslugerð og utanumhald á tölulegum upplýsingum um skipin og rekstur HN • Kostnaðareftirlit • Öryggismál • Innleiðing og þróun á umhverfisstefnu • Markaðssetning • Umsjón heimasíðu og samfélagsmiðla

Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (BA/BS). • Þekking og/eða reynsla af markaðsmálum • Þekking á greiningu markhópa og auglýsingum á samfélagsmiðlum • Færni til að tjá sig á íslensku og ensku í ræðu og riti. • Góða þekkingu á notkun upplýsinga- og samfélagsmiðla • Samstarfsvilji og færni í teymisvinnu • Færni og lipurð í samskiptum • Sjálfstæði í störfum og frumkvæði • Góð tölvukunnátta á helstu hugbúnaðarforrit s.s. Excel og 365 Office • Hæfni og vilji til þróunar og nýbreytni • Bílpróf er skilyrði • Vottun í verkerkefnastjórnun er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Þekking og/eða reynsla af vöruþróun og/eða nýsköpun er kostur. • Þekking og innsýn í þá starfsemi sem lýtur að komu skemmtiferðarskipa er kostur. • Þekking á myndvinnslu er kostur.

Undir Hafnasamlag Norðurlands bs. falla Akureyrarhöfn, Grenivíkurhöfn, Svalbarðsstrandarhöfn, Hjalteyrarhöfn, Hríseyjarhöfn og Grímseyjarhöfn.

Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Tekið verður tillit til Mannréttindasefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga Fræðagarðs. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar, launadeild@akureyri.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri petur@port.is í síma 460-4200. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við umsóknir stendur til boða í þjónustuveri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 milli klukkan 9 -15 virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk.


Þriðjudagurinn 7. nóvember 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (5:15) 13.35 Kastljós 14.00 Silfrið 14.45 Gettu betur 2009 (2:7) e. 15.50 Enn ein stöðin (15:28) e. 16.15 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (9:20) 17.20 Meistarinn (5:8) 17.45 Vináttan – Alice og Ida 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jasmín & Jómbi (6:10) 18.08 Hinrik hittir (8:26) e. 18.11 Friðþjófur forvitini – Litli apinn í Kúrekabæ (8:10) 18.16 Tölukubbar – Tíu (20:30) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun (36:59) 18.47 Ég er fiskur (16:26) e. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.45 Besti karríréttur heims (Världens bästa curry) 21.05 Draugagangur (1:7) (Ghosts III) 21.35 Bróðir (4:10) (Bror) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Horfin (3:6) (Försvunna Människor) 23.20 Kveikjupunktur (5:6) e. (Trigger Point) 00.10 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (8:28) 08:15 Pushing Daisies (5:13) 08:55 Bold and the Beautiful (8722:749) 09:15 Blindur bakstur (8:8) 09:50 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (3:3) 10:40 Landnemarnir (7:11) 11:15 Líf dafnar (3:6) 12:00 Fantasy Island (9:10) 12:40 Neighbours (18:52) 13:05 Lego Masters USA (7:10) 13:45 Grand Designs: Sweden (3:6) 14:30 Jamie Oliver: Together (3:6) 15:20 Professor T (3:6) 16:05 Hell’s Kitchen (7:16) 16:50 Fyrsta blikið (6:8) 17:30 Bold and the Beautiful (8722:749) 17:55 Neighbours (18:52) 18:25 Veður (311:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (304:365) 18:55 Ísland í dag (138:265) 19:10 Masterchef USA (6:20) 19:50 Shark Tank (10:24) 20:35 The Dog House (8:9) 21:25 B Positive (10:16) 21:45 Friends (14:24) 22:05 Friends (14:24) 22:30 Sambúðin (3:6) 22:55 Sullivan’s Crossing (3:10) 23:40 Silent Witness (5:10) 00:35 Signora Volpe (2:3) 01:55 Chucky (5:8) 02:00 Jagarna (6:6) 02:45 Professor T (3:6)

Miðvikudagurinn 8. nóvember 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (9:28) 08:15 Pushing Daisies (6:13) táknmálstúlkun 08:55 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (6:15) 09:15 Gulli byggir (8:8) 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2009 (3:7) e. 10:00 The Goldbergs (18:22) 10:25 Masterchef USA (15:18) 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 11:05 Mig langar að vita 1989-1990 (10:20) (10:12) 16.05 Íslendingar e. 11:15 Framkoma (5:5) 17.00 Kveikur 11:45 The Heart Guy (9:10) 17.35 Augnablik 12:35 Neighbours (19:52) 17.50 Tónatal - brot 13:00 Who Do You Think You 18.00 KrakkaRÚV Are? 18.01 Hæ Sámur – Brúarmerkið 14:00 Í eldhúsi Evu (7:8) 18.08 Símon (44:52) 18.13 Örvar og Rebekka (46:52) 14:30 United States of Al (1:22) 14:50 Hindurvitni (5:6) 18.25 Ólivía (42:50) 15:20 First Dates (9:32) 18.34 Hjörðin – Folald (7:8) e. 16:05 The Traitors (5:11) 18.36 Rán - Rún (10:52) e. 17:00 Saved by the Bell (3:10) 18.40 Krakkafréttir með 17:30 Bold and the Beautiful táknmálstúlkun (37:59) 17:55 Neighbours (19:52) 18.45 Lag dagsins 18:25 Veður (312:365) 18.52 Vikinglottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Sportpakkinn (305:365) 19.25 Íþróttir 18:55 Ísland í dag (139:265) 19.30 Veður 19:10 Sambúðin (4:6) 19.35 Kastljós 19:35 Parental Guidance (9:9) 20.05 Kiljan 20.55 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 20:30 Dreamland (4:6) 20:50 Sullivan’s Crossing (4:10) 21.05 Íslensku 21:35 Jagarna (1:6) menntaverðlaunin 21.50 Myndlistin okkar (11:18) 22:25 Svo lengi sem við lifum (5:6) (Natasha S.) 23:05 Friends (14:24) 22.00 Tíufréttir 23:30 Friends (14:17) 22.15 Veður 23:50 Magnum P.I. (13:20) 22.20 Bakhandarhögg (4:6) 00:30 Temptation Island (9:13) (Fifteen Love) 01:15 American Horror Story: 23.15 Misrétti (3:3) NYC (10:10) (Berövad) 23.40 Dagskrárlok 01:45 The Midwich Cukoos

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (141:156) 12:40 Love Island (US) (13:44) 14:15 The Block (42:51) 15:15 Survivor (4:14) 17:10 Everybody Hates Chris (2:22) 17:30 The King of Queens (21:25) 17:50 Dr. Phil (142:156) 18:35 Love Island (US) (14:44) 19:25 Heartland (3:15) 20:10 Tough As Nails (5:10) 21:00 FBI: International (12:22) 21:50 FBI: Most Wanted (12:22) 22:40 The Good Fight (4:10) 23:35 Super Pumped (1:7) 00:30 NCIS: Los Angeles (18:24) 01:15 The Resident (6:13) 02:00 Quantum Leap (1:18) 02:45 Good Trouble (14:18) 03:30 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (10:38) 13:00 Aston Villa - Luton 14:50 Arsenal - Sheff. Utd. 16:40 C. Palace - Tottenham 18:30 Völlurinn (10:34) 19:30 Liverpool - N. Forest 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

Stranglega bannað börnum

07:00 Dóra könnuður (13:16) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 07:35 Strumparnir (33:49) 08:00 Hvolpasveitin (2:26) 08:20 Blíða og Blær (1:20) 08:45 Danni tígur (31:80) 08:55 Dagur Diðrik (4:6) 09:20 Svampur Sveinsson (1:23) 09:40 Dóra könnuður (12:16) 10:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:20 Strumparnir (32:49) 10:40 Hvolpasveitin (1:26) 11:05 Blíða og Blær (20:20) 11:25 Danni tígur (30:80) 11:35 Dagur Diðrik (3:6) 12:00 Misbehaviour 13:45 The Divorce Party 15:15 Svampur Sveinsson (21:21) 15:35 Dóra könnuður (11:16) 16:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 16:10 Strumparnir (31:49) 16:35 Lærum og leikum með hljóðin (15:22) 16:40 Hvolpasveitin (26:26) 17:00 Blíða og Blær (19:20) 17:20 Danni tígur (29:80) 17:35 Emoji myndin 19:00 Schitt’s Creek (3:13) 19:20 Fávitar (4:6) 19:40 Suður-ameríski draumurinn (6:8) 20:10 Horizon Line 21:35 Mass 23:25 Lizzie

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Dóra könnuður (14:16) 12:00 Dr. Phil (142:156) 07:20 Skoppa og Skrítla enn út 12:40 Heartland (3:15) um hvippinn og hvappinn 13:25 Love Island (US) (14:44) 07:35 Strumparnir (35:49) 14:10 The Block (43:51) 07:55 Hvolpasveitin (3:26) 15:10 George Clarke’s 08:20 Blíða og Blær (2:20) Remarkable Renovations 08:40 Danni tígur (32:80) (4:6) 08:55 Dagur Diðrik (5:6) 15:55 Amazing Hotels: Life 09:15 Svampur Sveinsson Beyond the Lobby (4:6) (2:23) 17:10 Everybody Hates Chris 09:40 Dóra könnuður (13:16) (3:22) 10:00 Skoppa og Skrítla enn út 17:30 The King of Queens um hvippinn og hvappinn (22:25) (9:10) 17:50 Dr. Phil (143:156) 10:15 Strumparnir (33:49) 18:35 Love Island (US) (15:44) 10:40 Hvolpasveitin (2:26) 19:25 Heartland (4:15) 11:00 Blíða og Blær (1:20) 20:10 Survivor (5:14) 11:25 Danni tígur (31:80) 21:20 The Resident (7:13) 11:35 Dagur Diðrik (4:6) 22:10 Quantum Leap (2:18) 12:00 Queenpins 23:00 Good Trouble (15:18) 13:45 One Summer 23:50 Super Pumped (2:7) 15:10 Svampur Sveinsson 00:45 NCIS: Los Angeles (19:24) (1:23) 01:30 Law and Order: Organized 15:30 Dóra könnuður (12:16) Crime (8:22) 15:55 Skoppa og Skrítla enn út 02:15 So Help Me Todd (20:16) um hvippinn og hvappinn 03:00 Walker (4:20) (8:10) 03:45 Tónlist 16:10 Strumparnir (32:49) 16:30 Hvolpasveitin (1:26) Sport 16:55 Blíða og Blær (20:20) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 17:15 Dagur Diðrik (3:6) 12:00 Völlurinn (10:34) 17:40 Draumasmiðjan 13:00 Brighton - Fulham 19:00 Schitt’s Creek (4:13) 14:50 West Ham - Everton 19:20 Allskonar kynlíf (2:6) 16:40 Man. Utd. - Man. City 19:45 Juno 18:30 Premier League Review 21:20 Memory (10:38) 23:10 Boarding School 19:30 Chelsea - Brentford 00:55 Lögreglan (2:6) 00:30 Óstöðvandi fótbolti 01:20 Fóstbræður (4:8)


2.-6. NÓVEMBER

20 til 40% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM NIKE VÖRUM

AIR FLIGHT LITE *Gildir ekki með öðrum tilboðum

30% AFSLÁTTUR

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Kennari á unglingastigi Laus er til umsóknar 70-100% staða grunnskólakennara á unglingastigi í Oddeyrarskóla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Staðan er tímabundin til 11. júní 2024 með möguleika á framlengingu ráðningar til loka árs 2024. Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2023.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


KEYRÐU Á VETRARÖRYGGI! - KAUPTU NOKIAN GÆÐADEKK HJÁ BRIMBORG AKUREYRI allt land Sendum um fólksbíla 1.500 kr. fyrir stór 2.500 kr. fyrir "+ jeppadekk 30 ) (verð per dekk

Hakkapeliitta R5 og R5 SUV Harðkornadekk fyrir fólksbíla og jeppa.

Hakkapeliitta 10 og 10 SUV Nagladekk fyrir fólksbíla og jeppa.

Hakkapeliitta LT3 Negld eða ónegld jeppadekk.

Nordman North 9 Nagladekk fyrir fólksbíla og jeppa.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1 .IS Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

MAX1.IS


Uppgjör á Bleikum október Menningarhúsinu Hofi 3. nóvember kl. 16:00-18:00 Föstudaginn 3. nóvember ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að loka Bleikum október með því að bjóða upp á viðburð í Hofi.

Dagskrá Kl. 16:00-16:15 Kynning á félaginu Kl. 16:15-16:45 Sjálfsmildi - Hrafnhildur og Guðrún frá Sjálfsrækt Kl. 16:45-17:00 Afhending á styrk frá Dekurdögum 2023 - Inga og Vilborg Kl. 17:00-18:00 Góð samskipti - Sirrý Arnardóttir

Kaffi og léttar veitingar í boði, við hvetjum alla til að mæta!


Er kominn tími á að mála? Hjá okkur finnurðu níðsterka málningu og gæðaverkfæri á hagstæðu verði

Gildir á Norðurtorgi 10L frá 14.010 kr

P6 innimálningin frá Nordsjö er frábær valkostur, hún er: • Mött • Svansvottuð • Á sérlega hagstæðu verði – alltaf Litirnir verða fallegri í möttumálningunni okkar

Dalvegur 32b, Kópavogur

Norðurtorg, Akureyri

Sími 517 0404

serefni.is


SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni:

STÆRÐIR (br x hæð)

Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm

Þorgeirskirkja Þorgeirskirkja verður opin almenningi sunnudaginn 5. nóvember og sunnudaginn 3. desember kl. 14-17. Munir kirkjunnar verða merktir og til sýnis. Altaristafla Þorgeirskirkju er einstök, enginn veit hvernig hún mun líta út þessa daga. Verðum með vöfflur, kaffi og safa til sölu. Góður sunnudags bíltúr! Stjórn hollvina Þorgeirskirkju.


*Taxfree jafngildir 19,36% afslætti.

Tax free* af snyrtivörum, leikföngum, raftækjum, skóm, heimilisvörum og fatnaði. 2.–8. nóvember


STARFSMAÐUR Í FRAMLEIÐSLUDEILD Vélfag ehf leitar að starfsmanni í framleiðsludeild sína. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér vinnu við rennibekki, fræsivélar og önnur tæki, og fleiri tilfallandi verkefni í framleiðsludeild. Helstu verkefni og ábyrgð Vinna við framleiðslu á íhlutum og varahlutum Vinna við rennibekki, fræsivélar og önnur tæki framleiðslu Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af vélbúnaði er kostur Reynsla af vinnu við rennibekki og/eða fræsivélar er kostur Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og skipulagshæfni Færni í mannlegum samskiptum Vélfag ehf var stofnað árið 1995 og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski. Starfsstöðvar félagsins eru á Akureyri, í Reykjavík og í Ólafsfirði og hjá okkur starfa 35 manns. Vélfag leggur áherslu á nýsköpun, vöruþróun, framleiðslu og framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir Vélfags eru stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtæki innan lands og erlendis. Framsæknar tækni- og hugbúnaðarlausnir frá Vélfagi gera framleiðendum kleift að hámarka nýtingu, afköst og arðsemi. Hjá Vélfagi gegnir hugvit, þekking og reynsla starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel. Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun, reynslu og þekkingu á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði o.fl. og hvetjum öll kyn á öllum aldri til að sækja um störf hjá okkur.

Umsóknarfrestur er til og með 15 .nóvember 2023 Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veita: Telma Eiðsdóttir I telma@mognum.is Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum.is


Alla leið á öruggari dekkjum Bókaðu tíma í dekkjaskipti í N1 appinu

Cooper Discoverer Snow Claw Hannað fyrir krefjandi vetraraðstæður Mjúk gúmmíblanda fyrir hámarksafköst við lágt hitastig Afburðagott grip, neglanlegt SWR og 3PMS merking

Cooper Weather-Master WSC

Cooper Discoverer Winter

Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður

Míkróskorin óneglanleg vetrardekk

Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga

Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd

Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar

Mjúk í akstri með góða vatnslosun

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


asala er hafin á mak.is Sameiginlegir jólatónleikar Karlakórs Eyjafjarðar oð 2 fyrir 1 fyrir gamla félaga kórsins/kóranna sem vilja taka þátt í tónleikunum; ning á kag.is og Karlakórs Akureyrar Geysis

ásamt einsöngvurum og blásarakvartett

Karlakór Eyjafjarðar og Karlakór Akureyrar Geysir sameinast í jólatónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 17. desember. Ívar Helgason og Helena Guðlaug Bjarnadóttir syngja með kórnum og valinn hópur tónlistamanna leikur undir. Flutt verða klassísk jólalög ásamt öðru þekktu efni. Hátíðleikinn verður í fyrirrúmi. Staður og stund: Akureyrarkirkja 17. des. kl 17:00 og 20:00 Stjórnendur: Guðlaugur Viktorsson og Valmar Väljaots Einsönvarar: Ívar Helgason og Helena Guðlaug Bjarnadóttir. Miðaverð kr 6000,Forsala aðgöngumiða er á Tix.is


Allt fyrir helgina! Tilboðin gilda 2.–5. nóvember

50% appsláttur

50%

appsláttur

af bökunarvörum frá Nóa Síríus

Glerártorg Opið 9–20 Hrísalundur Opið 10–21 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Safnaðu inneign og fáðu betra verð með appinu


Styrktartónleikar Græni hatturinn 9. nóvember kl. 21:00. Húsið opnar kl. 20:00 Fram koma Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari Sönghópurinn Jódís Guðrún Arngrímsdóttir Rúnar Eff Bryndís Ásmunds

Miðaverð 4.000 kr. miðar seldir við hurð Fyrirfram þakkir til allra sem koma að tónleikunum með einum eða öðrum hætti og gefa vinnuna sína til styrktar félaginu. Öll sala frá miðasölunni rennur beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

LEIÐALÝSING 2023 Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi annast lýsingu leiða í kirkjugörðum í Eyjafjarðarsveit eins og undanfarin ár. Krossarnir verða settir upp áður en aðventan byrjar. Þeir sem leigt hafa krossa undanfarin ár þurfa aðeins að tilkynna ef þeir hyggjast hætta lýsingu, annars eru krossar settir á sömu leiði og í fyrra. Gjald fyrir hvern kross er kr. 3.900.Panta skal leigu á nýjum krossum hjá Hirti í síma 894-0283 eða Stefáni í síma 864-6444. Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi.


RÝMUM

FYRIR NÝJUM VÖRUM GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ Hrotutakki Anti-snore

30% AFSLÁTTUR AF NÓTT ELDRI GERÐ

NÓTT ÍSLENSKA ULLARDÝNAN Hægt að nota á stillanleg rúm.

H

Verð

VERÐ FRÁ

37.900,HEILSUDÝNUR

SÆNGUR FYRIR ALLA DÚNN, ULL OG FIBER.

Eitt mesta úrval landsins af sængurverasettum Um 150 tegundir. Geggjuð tilboð!

MIKIÐ ÚRVAL AF HÆGINDASTÓLUM

MIKIÐ ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Ýmir, Valhöll, Frigg, Óðinn, Iðunn. VERSLANIR: ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

MILANO SVEFNSÓFINN Verð aðeins 259.900,-

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 11:00 - 15:00

Svefn & heilsa

UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS


Lokað í Bakgarðinum miðvikudag og fimmtudag

Opnum 3. nóvember Skandinavísku jólin

Jólatöfrar og ævintýr Jette Frölich ♥ Maíleg ♥ Ekelund

♥ Velkomin i en varm besøg ♥ En dag med hygge og got humør ♥ Den lille luksus í hverdagen

God jul hos „tante Grethe“! Bakgarður „tante Grethe“ Eyjafjarðarbraut vestri 821 (í skjóli jóla) Sími 4631433 – Opið alla daga 12-18

Markaðsdagur á Dalvík Árlegur markaður félags eldri borgara verður haldinn sunnudaginn 12. nóvember milli kl. 13:00 - 16:00 í félagsheimilinu Mímisbrunni Borðapantanir í síma: 894 5647 - Sigríður 863 6258 - Sigrún Október 2001 • ASvS • Símar: 462 5757, 862 4478 • Netfang: asvs@still.is



Á BRÚN HENGIFLUGSINS? Málþing um umhverfis- og loftlagsmál í Menningarhúsinu Hofi 4. nóvember kl. 14

Hver er staðan hér á Akureyri í umhverfis- og loftlagsmálum, hvað gengur vel og hvað þurfum við sem samfélag að gera betur til að takast á við loftslagsvána? DAGSKRÁ Kl. 14.00: Ávarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Kl. 14.15: Inngangserindi. Rut Jónsdóttir, umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar, og

Stefán Gíslason, stofnandi og eigandi UMÍS ehf. Environice Kl. 14.45: Pallborðsumræður I Þátttakendur: Angantýr Ómar Ásgeirsson, nemandi

Háskólanum á Akureyri, Anton Bjarni Bjarkason, ungmennaráði Akureyrarbæjar, Heimir Sigurpáll Árnason, ungmennaráði Akureyrarbæjar, Hrafnhildur Fönn Ingjaldsdóttir, nemandi Háskólanum á Akureyri, Lilja Dögun Lúðvíksdóttir, ungmennaráði Akureyrarbæjar, og Telma Ósk Þórhallsdóttir, ungmennaráði Akureyrarbæjar Kl. 15.40: Kaffihlé Kl. 15.55: Pallborðsumræður II Þátttakendur: Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, varabæjarfulltrúi,

Hallgrímur Gíslason, öldungaráði Akureyrarbæjar, Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi, Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri Eims, Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Rut Jónsdóttir og Stefán Gíslason Almennar umræður og spurningar úr sal. Málþingsstjóri er Silja Jóhannesar Ástudóttir, samskiptastjóri Háskólans á Akureyri. Pallborðsumræðum stýra Valgerður H. Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi fræðikona, og Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður atvinnu- og menningarmála hjá Akureyrarbæ.


Gisting fyrir tvo með morgunverði

frá

kr. 20.000 nóttin

Hringið eða bókið á heimasíðunni 201hotel.is með orðinu „dagskra“ í Promocode Við bjóðum upp á ýmis konar herbergi fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Frábær gisting í næsta nágrenni við fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslanir. Næg bílastæði. Morgunverður innifalinn.

201hotel.is · info@201hotel.is · 556 1100 · Hlíðarsmári 5 · 201 Kópavogur


Vertu klár í næsta ár Hjá okkur færðu Framkvæmdabókina 2024 og Dagbók með almanaki 2024 í mörgum litum.

4 600 700 Glerárgötu 28 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is


Mögnuð þráðlaus leikjamús í 3 litum 5.NÓV 23.OKT-

LEIKJAR

DAGA

, r leikina Allt fyri i nýjungar d n a n spen Tölvutek hjá

30% UR

AFSLÁTT

24.990

GRÆJU

17.993

S TOLVUTEK.I

T S U A H

N FORPÖNTU

1. nóvember 2023 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

að Takmark gðu yg tr , n g a m k þér einta kað Takmar gðu yg magn, tr ak þér eint

Verð frá

119.990

ali Leikjaturnar í úrv

129.990

va

Legion Go Leikjatöl

NÝTT!

NÝTT

Verð frá

NÝTT

54.990

Intel Core 14th gen

116.990

Spiderman 2 PS5

+ leikur

s

Mögnuð leikjamú

79.990

tólar

Glæsilegir leikjas


VANTAR ÞIG RAFVIRKJA? • Þakrennuhiti • • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla • • Raflagnir endurnýjun og nýlagnir • • Dyrasímakerfi • • Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítiðVerið velkomin!

Sími 519 1800

RAFÓS

rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 • rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

Ódýr skrifstofurými til leigu hentar fyrir allskonar starfsemi hafið samband í s: 8963233 eða sendið email á David@vidburdastofa.is


Þjónusta TM er hugsuð fyrir þig Á tm.is og í TM appinu getur þú gengið frá öllum tryggingum hvar og hvenær sem þér hentar.


Sýningin

Fuglar

í íslenskri náttúru Opnar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 16 á Bókasafni Háskólans á Akureyri Emma Hulda Steinarsdóttir sýnir ljósmyndir af fuglum í íslenskri náttúru Léttar veitingar í boði Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins sem er 8 – 16 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Á þriðjudögum og fimmtudögum er opið frá 8 – 18. Verið hjartanlega velkomin.

JÓLAHLAÐBORÐ EBAK Jólahlaðborð EBAK verður í Sel-Hóteli í Mývatnssveit, föstudaginn 8. desember. Brottför verður frá Birtu kl. 13:00 og Sölku kl. 13:15. Verð á mann í tveggjamanna herbergjum er kr. 22.500. Innifalið: Akstur, gisting með morgunverði, fordrykkur, jólahlaðborð og tónlist. Skráning hjá Önnu í síma 847 8473 og Snjóku í síma 844 3812 milli kl. 17:00 og 19:00 fyrir 10. nóvember. Fullnaðargreiðsla ferðar greiðist inn á reikning: 0162 – 26 – 40030 kt.: 651082 0489 í síðasta lagi 10. nóvember. Félag eldri borgara á Akureyri Ferðanefnd


Framúrskarandi þrettán ár í röð Bústólpi er framsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í landbúnaði. Hjá Bústólpa starfar öflugur hópur fólks sem kappkostar að veita góða þjónustu og gæða vöru. Fyrirtækið er eitt af grunnstoðum í íslenskum landbúnaði og leggur ríka áherslu á samfélagsábyrgð.

bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is


Menningarsjóður Akureyrarbæjar Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2024 Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:

• Verkefnastyrkir Verkefni sem styðja við menningarstarfsemi í sveitarfélaginu Akureyrarbæ. Styrkir eru að upphæð 80.000 - 400.000 kr. Einnig verður úthlutað tveimur styrkjum að upphæð 600.000 kr. hvor til verkefna í göngugötunni yfir tímabilið júní - ágúst eða til stærri verkefna í tengslum við Akureyrarvöku ( 30.8 -1.9 2024).

• Samstarfssamningar Verkefni sem stuðla að fjölbreyttu menningarlífi í Sveitarfélaginu. Einungis skráð félagasamtök í sveitarfélaginu Akureyrarbæ geta sótt um samstarfssamning við sjóðinn til tveggja eða þriggja ára. Árleg upphæð samstarfssamnings getur verið allt að 400.000 kr.

• Starfslaun listamanna Umsóknir skulu innihalda greinargóðar og hnitmiðaðar upplýsingar um fyrirhuguð verkefni á starfslaunatímabilinu, listferil og menntun. Árið 2024 veitir Menningarsjóður Akureyrarbæjar starfslaun sem dreifast jafnt yfir 9 mánuði. Árið 2023 voru starfslaunin 2.970.000 kr. en árið 2024 eru þau uppreiknuð

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


með hliðsjón af launavísitölu eins og hún stendur í janúar. Öllum sem hafa lögheimili í sveitarfélaginu Akureyrarbæ og starfa að öllu eða mestu leyti í sveitarfélaginu er heimilt að sækja um í eigin nafni.

• Sumarstyrkur ungra listamanna Úthlutað verður 1-2 styrkjum til ungs og efnilegs listafólks á aldrinum 18-25 ára sem er í framhaldsnámi eða á leið í framhaldsnám í sinni grein. Markmiðið er að viðkomandi geti dregið úr sumarvinnu (júní-ágúst) með námi og þess í stað lagt stund á list sína bæði með æfingum og viðburðum. Upphæð hvers styrks er 600.000 kr. sem dreifist jafnt yfir mánuðina júní, júlí og ágúst. Á móti styrknum mun viðkomandi halda viðburði yfir tímabilið júní - ágúst, allt eftir nánara samkomulagi við forstöðumann atvinnu- og menningarmála og verkefnisstjóra menningarmála.

Skilafrestur allra umsókna er til og með 22. nóvember 2023. Hagnýtar upplýsingar: Allar nánari upplýsingar, reglur og samþykktir er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar. https://www.akureyri.is/is/mannlif/menning-sofn/menningarmal Sótt er um rafrænt í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar á www.akureyri.is. Athugið að einungis er hægt að opna umsóknina með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Nánari upplýsingar veitir Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála í netfanginu almara@akureyri.is


Frítt verðmat vegna sölu fasteigna

DEILISKIPULAG HJALTEYRAR

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 | 600 Akureyri

Hörgársveit

26. febrúar 2018, 9. MAÍ 2018

TT

fastak.is | Sími: 460 5151

Viltu þú búa í friðsælu og rólegu samfélagi við Eyjafjörð og vakna við fuglasöng á morgnana og eiga samt kost á að sækja vinnu eða skóla um stutta leið? Höfum fengið í sölu einbýlishúsalóðir og sumarhúsalóðir á Hjalteyri, örstutt frá Akureyri og Dalvík!

Stærðir einbýlishúsalóða er u.þ.b. 900-1.000 m2 og útsýni frá þeim er fallegt, leyfileg stærð bygginga er 300m2. Stærð sumarhúsalóða er u.þ.b. 3.400-4.400 m2 og leyfileg stærð bygginga er 140m2.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.


FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is

TT

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

VÍÐIHLÍÐ 7, NÝBYGGING - AFHENDING MARS 2024 Mjög fallegar og vandaðar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Hörgársveit. Vandaðar innréttingar, innbyggð uppþvottavél og ísskápur í eldhúsi. Playd ljósastýringakerfi. 4 herb. 2 herb. 4 herb. 4 herb. 3 herb. 4 herb.

2 baðherb. 1 baðherb. 2 baðherb. 2 baðherb. 1 baðherb. 2 baðherb.

72,9 millj. 45,0 millj. 72,9 millj. 73,5 millj. 51,5 millj. 73,5 millj.

Hlutdeildarlán gilda fyrir íbúðir 102 og 202

TT

107,6 m2 65,3 m2 107,6 m2 108,3 m2 75,6 m2 107,6 m2

TT

101 102 103 201 202 203

TJARNARLUNDUR 17 3- 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýlishúsi á Brekkunni. Stærð 91,8m². Verð 43,5 m.

MELASÍÐA 8 Snyrtileg 3ja herbergja 88,9m2 íbúð á jarðhæð í fjölbýli í Síðuhverfi

STEKKJARTÚN 32 Mjög falleg 3-4ra herb. á annarri hæð, lyfta og bílskýli.

Verð 40,5 m.

Verð 67,3 m.

SELD

FOSSLAND 5 Einstaklega fallegt og vandað einbýlishús með innbyggðum bílskúr á fallegum stað á móti Akureyri. Glæsilegt útsýni, stórir gluggar og skjólgóður pallur.

Verð 119,5 m.

LÆKJARVELLIR 1 Flott geymslubil í Hörgársveit, 45,2 m2 grunnflötur, malbikað bílaplan. Afhending fullbúið 15. nóvember 2023. Verð 16,5 m.

SELD

HRINGTÚN 42-48, DALVÍK Flottar þriggja herbergja íbúðir á frábærum stað á Dalvík, stór baklóð og langt í næstu hús. Afhending nóv-des. 2023 Hlutdeildarlán.

Verð 53,5 m.


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn Björn

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is

Berglind

Árni Hrl.

Lögg. fasteignasali

Freyja Ólafur Már

RitariLögg. fasteignasali olafur@byggd.is

AÐALSTRÆTI 76

Virkilega skemmtilega staðsett einbýlishús á tveimur hæðum, jarðhæð og ris ásamt stakstæðum bílskúr í innbænum á Akureyri. Stærð: 223,9 Verð: 104 mkr

DALSGERÐI 5J

Góð fimm herbergja enda raðhúsaíbúði á tveimur hæðum, góð timburverönd til suðurs og sér garður. Mjög vinsæl staðsetning. Stærð: 126,7 Verð: 63,9 mkr.

LERKILUNDUR 44

Mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð í fimm íbúða fjölbýlishúsi á frábærum stað alveg við skóla á Eyrinni. Svalir snúa til suðurs. Stærð: 164,8 Verð: 110 mkr

VAÐLATÚN 12

Mjög vel skipulögð 3-4 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í norðurenda á skemmtilegum stað í Naustahverfinu. Stakstæður bílskúr er við norðurenda hússins. Stærð: 120,8 fm. Verð: 74,9 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

MÁNAHLÍÐ 1

Um er að ræða 6 herbergja efri sér hæði í tvíbýlishúsi, sér inngangur og sér bílastæði framan við hús. Garður er einnig tvískiptur og því engin sameign með neðri hæð. Stærð: 149,3 Verð: 68,9 mkr.

VÍÐILUNDUR 24

Þriggja herbergja íbúð 79,8 fm. að stærð á 1. hæð. Hellulögð verönd til suðvesturs út af sólstofu. Eigninni fylgja tvær sérgeymslur, önnur á hæðinni við inngang í íbúðina og hin í kjallara. Stærð: 79,8 fm. Verð: 46,9 mkr.

MÚLASÍÐA 26

Mjög vel skipulögð 4 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr, sólstofu og timburpalli sem snýr til suðvesturs. Stærð: 151,8 fm. Verð: 81,9 mkr.

ÁSHOLT 8 - HAUGANES

Gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð sem stendur á hornlóð á frábærum stað á Hauganesi. Stór timburverönd suðvestan við hús og einnig stór timburverönd norðaustan megin. Geymsluskúr og grillskúr á verönd. Stærð: 131,8 Verð: 58 mkr.

FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ ÞÓRUNNARSTRÆTI 110 ÍBÚÐ 101

BAKKAHLÍÐ 15

KJARNAGATA 65 ÍBÚÐ 204

Mikið endurnýjuð 5 herbergja hæð með sér inngangi og bílskúr á Brekkunni. Stærð 160,4 m², þar af telur bílskúr 33,1 m² Verð 71,5 millj.

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr á vinsælum stað í Glerárhverfi. Stærð 211,3 m² þar af telur bílskúr 68,8 m² Verð 106,9 millj.

Glæsileg 3-4ra herbergja íbúð með sér inngangi á efri hæð í norður enda í litlu fjölbýlishúsi í Hagahverfi. Stærð 87,5 m² Verð 62,9 millj. Virkilega skemmtilegt útsýni er úr íbúðinni

HLÍÐARVEGUR 11 ÓLAFSFIRÐI

BREKKUSÍÐA 2

SUNNUTRÖÐ 2

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING Gott og töluvert endurnýjað 5 herbergja einbýli á einni hæð með nýjum rúmgóðum bílskúr. Stærð 198,5 m² - þar af er bílskúrinn 73,2 m² Verð 59,9 millj.

SKIPAGATA 10 ÍBÚÐ 301

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA Vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús með góðum Vandað og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með bílskúr á fallegri hornlóð í Síðuhverfi. bílskúr á einni hæð í Eyjafjarðarsveit. Stærð 195,0 m² þar af er bílskúr 33,6 m² Stærð 161,5 m² Verð 99,9 millj. Verð 89,9 millj.

VÍÐILUNDUR 18G

REYKHÚS 5 EYJAFJARÐARSVEIT

SÍÐASTA ÓSELDA ÍBÚÐIN Ný og glæsileg 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í ný Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu uppgerðu fjölbýli með lyftu í miðbæ Akureyrar. fjölbýlishúsi á Brekkunni. Stærð 73,8 m² Stærð 92,9m² Verð 59,9 millj. Verð 43,9 millj.

www.kaupa.is

2ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð við Kristnes í Eyjafjarðarsveit. Stærð 66,2 m² Verð 32,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

HAMRATÚN 30

MUNKAÞVERÁRSTRÆTI 19

ÆGISGATA 1 ÁRSKÓGSANDI

Vel skipulögð og fallega 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 110,0 m² Verð 61,5 millj.

Skemmtilega staðsett og vel viðhaldið 7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr á neðri Brekkunni. Stærð 224,0 m² - þar af telur bílskúr 28,0 m² Verð 108,0 millj.

Stílhreint nýtt einbýli á einni hæð með bílskúr á einstakri útsýnislóð við sjóinn á Árskógssandi í Eyjafirði. Stærð 157,7 m² Verð 82,5 millj.

HULDUGIL 15

REYNIHLÍÐ 23B

KJALARSÍÐA 8D

Vel skipulögð og vel staðsett 5 herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Stærð 164,3 m² Verð 87,9 millj.

HJALLALUNDUR 7D

Nýleg 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á fyrsta stigapalli í Hörgársveit.Húsið er timburhús og var byggt árið 2022. fjölbýli þar sem gengið er inn í íbúð af svölum. Stærð 85,3 m² Stærð 86,1 m² Verð 39,9 millj. Verð 58,9 millj.

STRANDGATA 49

FJÖLNISGATA 6 – AUSTUR ENDI

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í suður Einstakt og sögufrægt hús á Oddeyrinni. Húsið er eitt Gott endabil í steyptu atvinnuhúsnæði. enda í fjölbýli á Brekkunni. elsta húsið sem stendur á Oddeyrinni en það er með Grunnflötur eignarinnar er 69,0 m² auk um 40 m² Stærð 82,9 m² skráð byggingarár 1880. millilofts. Verð 40,0 millj. Verð 29,8 millj. Stærð 606,7 m² Verð 210,0 millj.

www.kaupa.is


ÓdýrASTA eLDSnEYTið oKKAr ER á bALDuRSNeSi


N ÝJ U N G

10

bílar á einn aðgang!


Jákvæðari orka á Norðurlandi

Skiptu yfir í jákvæðari orku á atlantsorka.is


Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


PARTÝLAND VEISLA ÁN SKRAUTS ER BARA FUNDUR

VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN PARTÝLANDS Opnunartímar mán-fim 13:00-17:00 föstudaga 12:00-18:00 laugardaga 12:00-15:00

FULLT AF NÝJUM VÖRUM

PARTYLANDID.IS

GEISLAGATA 14 - NEÐRI HÆÐ SJALLANS


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Liggur þér mikið á

Vikublaðið tekur á móti og birtir aðsendar greinar, þannig að hér er vettvangur fyrir þig. Ákjósanleg lengd greina er á bilinu 400-480 orð. Einnig birtum við minningargreinar ef svo ber undir. Láttu vaða ef þig langar, sendir á vikublaðið@vikublaðið.is

VIKUBL AÐIÐ


Ánægjan er öll okkar

Við tökum vel á móti þér „Maður er kannski að afgreiða fólk … sækir börnin í leikskóla og fer í sund og hittir þá þetta sama fólk þannig að nándin er mikil og samfélagið þétt.“ Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni — sjötta árið í röð.

Helga Þóra Helgadóttir Þjónustustjóri

Sjóvá | Strandgötu 3 | 440 2000 | nordurland@sjova.is


Erum við að leita að þér? Eins árs tímabundið bókarastarf hjá Norðurorku hf. með möguleika á framhaldsráðningu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar nk. Við leitum að öflugum einstaklingi til að bera ábyrgð á bókun kostnaðarreikninga ásamt umsjón og eftirliti með afstemmingu og uppgjörum af ýmsu tagi Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001) Starfið er á fjármálasviði og næsti yfirmaður er fjármálastjóri Starfs- og ábyrgðarsvið: • Skráning reikninga í samþykktarkerfi • Eftirfylgni með uppáskriftum og frágangi reikninga • Umsjón og eftirlit með afstemmingum • Færsla bókhalds • Önnur verk er til falla og yfirmaður ákveður Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Nám sem viðurkenndur bókari er kostur • Gerð er krafa um haldgóða bókhaldsreynslu • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á Axapta er kostur • Skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum • Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur, nákvæmur og geta unnið sjálfstætt Umsókn skal fylgja ferilskrá og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Kristín Kjartansdóttir fjármálastjóri í netfanginu kristin.kjartansdottir@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://nordurorka.umsokn.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2023

RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


vfs.is

Geymslueiningar, töskur, kistur, krókar og aukahlutir á tilboði til 15. nóvember

Komdu skipulagi á verkfærin þín með sterku Milwaukee PACKOUT einingunum á meðan afslættir og tilboð gilda.

Sjáðu öll tilboðin á vfs.is VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


SNERTILAUS VIDSKIPTI

er 2020

30. Septemb

11:13 :56 n

Jón Jónsso

KEA appið


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


7. flokkur Þórs í körfubolta

FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER KL.19:30 7. FLOKKUR ÞÓRS Í KÖRFUBOLTA VERÐUR MEÐ BINGÓ Í HAMRI 2. NÓVEMBER. KLUKKAN 19:30 SPJALDIÐ KOSTAR 1500KR

2

B

12

VÖFFLU OG KLEINU SALA Í HLÉINU

30I

FULLT AF FLOTTUM VININGUM FRÁ FRÁBÆRUM FYRIRTÆKJUM

N

44


Haustið í Sjóböðunum Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins í fallegu umhverfi. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.

Minnum á árskortin okkar Einstaklingskort - 45.000 | Hjóna- og parakort - 55.000 | Fjölskyldukort - 66.000

*Tveir fullorðnir og börn undir 18 ára aldri

Árskortin eru seld í afgreiðslunni - gildistími er 12 mánuðir frá kaupdegi.


Amma Sigga 75 ára!

Amma Sigga 75 ára!

Hægt að setja inn afmælisdaga og aðra tillidaga

2024 DAGATAL

með uppáhaldsmyndunum þínum

Þú velur dagatal, sendir okkur myndir og við setjum dagatalið faglega upp 1 stk. 8500 2 stk. 12000 3 stk. 15000 4 stk. 18000

Tilvalin jólagjöf

Frekari upplýsingar: kompanhonnun.is gigja@kompanhonnun.is

kompanhonnun.is



HALDIÐ VERÐUR

BINGO

Í SAL BREKKUSKÓLA

Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 18-20 Allur ágóði rennur í ferðasjóð 10.bekkjar

Veglegir vinningar Hlökkum til að sjá ykkur! Nemendur 10. bekkjar Brekkuskóla

sjoppan verður opin



ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 464 2000 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Tjaldsvæðisreitur - Kynningarfundur Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við endurskoðun deiliskipulags fyrir svæðið sem áður var tjaldsvæði við Þórunnarstræti. Nú liggja fyrir drög að framtíðarskipulagi svæðisins og af því tilefni verður efnt til kynningarfundar miðvikudaginn 8. nóvember nk. í kaffiteríu á 2. hæð í Íþróttahöllinni (gengið inn um aðalinngang að sunnanverðu). Á fundinum munu skipulagshönnuðir kynna verkefnið og gestum verður gefinn kostur á að kynna sér tillögurnar og leggja fram spurningar og ábendingar ef einhverjar eru. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og stendur til kl. 19:00. Við hvetjum öll til að mæta og kynna sér spennandi framtíðaruppbyggingu í hjarta bæjarins.

1. nóvember 2023 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


of langt síðan síðast. Það mlegra án þín. Viltu kíkja ð? Ég sakna þín. Blóðgj ga lífum á hverjum degi. u kíkja við? Ekki fresta næ msókn. Allt of langt síðan st. Það er tómlegra án þ of langt síðan síðast. Vilt ja við? Ég sakna þín. Þa ómlegra án þín. Blóðgjafa Tímabókanir í s. 543 5560 Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00


LEIKFÖNGIN ERU KOMIN 14999

kr. stk.

Photo Creator Instant Camera

7499

kr. stk.

VTech Animal Friends Boat

2999

kr. stk.

Kirkland gjafapappír þrír í pakka

AKUREYRI

15999

kr. stk.

Fisher Price Barbie LP Dreamhouse

10999

kr. stk.

VTech Toot Toot Drivers Set

2999

kr. stk.

Kirkland jólamerkimiðar

12999

kr. stk.

Transformers Optimus Prime

10999

kr. stk.

Leapfrog Build A Slice Pizza

3499

kr. stk.

Hallmark gjafapokar 20 stk

Á meðan birgðir endast

OPIÐ 24/7 KAUPANGUR, AKUREYRI


Fimmtudagur 2. nóvember

Kyrrðarstund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði eftir studina.

Sunnudagur 5. nóvember

Allra heilagra messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Guðný Alma Haraldsdóttir. Allra heilagra messa í Munkaþverárkirkju kl. 20.00. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Kirkjukór Grundarsóknar syngur. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Messukaffi eftir samveruna.

Þriðjudaginn 7. nóvember

Fermingarbörn ganga í hús milli kl. 17.00 og 18.30 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Við biðjum ykkur að taka vel á móti þeim. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is, á facebook.com og instagram.com

Fræðslu og afmælisfundur SVAK 4. nóv. 2023 SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóv. frá kl. 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns- og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn og fjallar m.a. um stöðu stofnanna okkar (bleikju, sjóbirtings og lax), slysasleppingar á sjókvíaeldislaxi og afleiðingar þeirra og tilveru hnúðlax í ánum okkar. Þá munu Sigmundur Ófeigsson og Stefán Sigmundsson vera með fyrirlestur um stöðu og þróun bleikjuveiða í ám við Eyjafjörðinn þ.s þeir skoða m.a. veiðitölur síðustu ára. Veitingar í boði SVAK. Sjáumst ykkur vonandi sem flest.

Skráning æskileg á svak@svak.is Stjórn SVAK


NÓVEMBER Í GLERÁRKIRKJU

VERIÐ VELKOMIN

Helgihald í nóvember 5. nóvember

Kl.11:00 Sunnudagaskóli. Eydís Ösp og Magnús leiða stundina. Kl.20:00 Allraheilagramessa. Sr. Magnús Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Kaffi og konfekt eftir messu.

Prjónakaffi á miðvikudagsmorgnum. Í vetur er prjónakaffi í safnaðarheimili Glerárkirkju kl.10:00 á miðvikudögum. Það er heitt á könnunni og hægt er að mæta með handavinnu og taka þátt í góðu samfélagi.

12. nóvember

Kl.11:00 Sunnudagaskóli. Eydís Ösp og Snævar leiða stundina. Kl.11:00 Messa. Sr.Helga Bragadóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

19. nóvember

Kl.11:00 Fjölskylduguðsþjónusta. Barna- og Æskulýðskórarnir sjá um tónlistina. Kaffi og með því í safnaðarheimili eftir stundina.

Fyrirbænastund og súpa í hádeginu á miðvikudögum Stundin hefst kl.12:00 í kapellu Glerárkirkju og að henni lokinni er hægt að kaupa súpu og brauð á 1000 krónur í safnaðarheimili kirkjunnar. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til presta kirkjunnar fyrir stundina.

26. nóvember

Kl.11:00 Sunnudagaskóli. Magnús leiðir stundina. Kl.11:00 Messa. Sr.Helga Bragadóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Í kirkjunni fer fram fjölbreytt safnaðarstarf og frístundastarf fyrir börn. Nánari dagskrá má finna á facebook og glerarkirkja.is


VALDIMAR GUÐMUNDSSON ÁSAMT STÓRHLJÓMSVEIT HOFI, AKUREYRI ✦ LAUGARDAGINN 16. DESEMBER 20

23

MIÐASALA ER HAFIN ✦

SÉRSTAKUR GESTUR: PÁLMI GUNNARSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: ÓMAR GUÐJÓNSSON


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is

Hvað er að gerast í bænum?

halloakureyri.is graenihatturinn.is Fös // 3. nóvember // kl. 21:00 Classic Rock með Magna og Matta Lau // 4. nóvember // kl. 21:00 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit - Söngva- og sveiflukvöld

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Þór - Fjölnir // 19/11 // kl. 16:00 // Grill deild 66

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Engar upplýsingar á neti // 1. deild karla KA - Afturelding // 9/11 // kl. 19:30 // Olísdeild karla Þór - Keflavík // 21/11 // kl. 18:15 // Subway deild kvenna KA/Þór - Valur // 11/11 // kl. 15:00 // Olísdeild kvenna

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112 POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

listak.is Samsýning / Hringfarar / 26.08.2023 – 14.01.2024 Brynhildur Kristinsdóttir/ Að vera vera / 26.08.2023 – 11.08.2024 Kata saumakona / Einfaldlega einlægt / 26.08.2023 – 04.02.2024 Dröfn Friðfinnsdóttir / Töfrasproti tréristunnar / 26.08.2023 – 10.03.2024 Melanie Ubaldo / Afar ósmekklegt / 26.08.2023 – 10.03.2024

Akureyrarvaka í Hofi

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.heilsaogsal.is s: 830-3930

Opið er fyrir fyrirspurnir á milli kl. 10 og 12 alla virka daga.

Opnunartími:

Mánudaga - föstudags kl. 06:45-21:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 09:00-19:00

mak.is

SAMKOMUHÚS

HOF

4/11 / kl. 19:00 / GusGus | Stórtónleikar í Hofi 4/11 / kl. 22:00 / GusGus | Stórtónleikar í Hofi 11/11 / kl. 20:00 / Pabbinn finnur afann 18/11 / kl. 20:00 / Egill Ólafsson heiðraður

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til föstudags 6:45-8 & 18-21. Laugardaga 9-14:30. Sunnudaga 9-12. HRAFNAGIL Mánudaga til fimmtudags 6:30-8 & 14-22. Föstudaga 6:30-8 og 14-19. Laugardaga og sunnudaga 10-19. ÞELAMÖRK Mánudaga til fimmtudags 17-22:30. Föstudaga 17-20. Laugardaga 11-18. Sunnudaga 11-22:30


Þjónusta

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Þökkum frábærar viðtökur! Opnunartími virka daga 12:30 til 17:30. Laugardaga 13:00 til 16:00.

Allir hjartanlega velkomnir.

Norðurhjálp - Hvannavöllum 10

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Vinsælt að hafa rúllurnar með rafhlöðumótór sem ekki þarfnast raflagna. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr síma. Vandaður búnaður á góðu verði. Úrval af upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða upp á nýja möguleika. Mæling/ ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6. Sími 466-3000. solstef@simnet.is Ath. Breyttur afgreiðslutími 12 - 17 í vetur nema föstudaga til 16. Garðaþjónusta. Tek að mér öll garðverk. Klipping 10 til 15 þús. Förgun innifalin. Geri tilboð til húsfélaga. Kiddi garðyrkjumaður sími: 777 8708

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608 Flóamarkaður

Munum eftir fuglunum

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Snjótittlingar, auðnutittlingar og finkur eru fræætur sem best er að gefa á fóðurpöllum eða á húsþökum Skógarþrestir, svartþrestir og starar eru sérlega sólgnir í feitmeti eins og kjötsag og mör. Einnig þiggja þeir epli, perur og rúsínur. Brauðmeti, sérstaklega ef það er blandað með matarolíu eða öðru feitmeti er einnig vel þegið í vetrarkuldum. Fuglar þarfnast vatns, ekki síst á veturna. Vatn er þeim lífsnauðsynlegt til að drekka og baða sig í. Regluleg böð eru fuglum nauðsynleg til að halda fjöðrunum hreinum því hreinar fjaðrir gefa betri einangrun og vörn gegn kulda. Fræætur þurfa að drekka mikið vatn þar sem fræin eru þurr. Fluglavernd.is

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. ­ sunnud. 3.– 5. nóv. frá kl. 13–17. Rýmingarsala, hellingur á 50 % afslætti. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skraut­ munir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.


Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin: þriðjudaga 13 - 15 miðvikudaga 13 - 15 fimmtudaga 13 - 15 Þar verður formaður/ skrifstofustjóri til skrafs og þjónustu fyrir félagsmenn Sími 462 3595.

Stjórn EBAK

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum. Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósam­ vinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöld­ og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar Lungnafélagar og gestir!

Hittumst og ræðum saman í sal Lions Skipagötu 14. mánudaginn 6. nóvember kl. 16.00

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Viltu bera út blöð í afleysingum?

Vissir þú að inn á Vikubladid.is Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433

getur þú séð

Góð hreyfing á launum!

eldri tölublöð af

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga og sunnudaga lokað

Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!

Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 860 6751


KROSSGÁTAN

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 599: Magnafsláttur


Fös. 3. nóv.

CLAssic Rock með Magna og Matta FÖS. 27. okt.

Allt það besta í klassísku rokki frá listamönnum eins og: Bowie, Beatles, Deep Purple, Kansas, Cream, Jimi Hendrix, Led Zeppelin, Uriah Heep, Queen,Pink Floyd ofl. ofl. Tónleikar Kl. 21:00 Lau. 4. nóv.

Geirmundur Valtýsson og hljómsveit

Söngva- og sveiflukvöld Hljómsveitina skipa:

Magnús Kjartansson hljómborð, Viljálmur Guðjónsson gítar Finnbogi Kjartansson bassi, Jói Færeyingur trommur Anna Skagfjörð Guðrúnardóttir söngur Singalong og Dansleikur Kl. 21:00

Forsalan er á: graenihatturinn.is LÉTTÖL

Græni Hatturinn • Hafnarstræti 96 • Akureyri • 461 4646 • 864 5758 Facebook.com/gænihatturinn


PIZZERIA I - GRILL

AY W A E TAK JA SÆK

25% afsláttur alla fimmtudaga ef þú pantar á spretturinn.is notar og sækir. aflsláttarkóðann FJOR o

Skemmtilegri 5tudagar! SPRETTUR-INN SP PRE - PIZZERIA- GRILL KAUPANGI - AKUREYRI OPIÐ SUN.- FIM. 11:30-21:00 FÖS. OG LAU. 11:30-22:00 www.spretturinn.is facebook.com/spretturinn.is SÍMI 4 64 64 64


Gildir dagana 1. nóv. til 7. nóv. L

16

Frumýnd

fös. 3. nóv. nón.

Frumýnd

fös. 3. nóv. nón.

16

SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA Á WWW.SAMBIO.IS 16

16

12

L

Með ísl. tali

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum

14


vilt þú byrja gjafainnkaupin snemma í ár? Nú getur þú fengið jólaskilamiða með skilarétti til 31. jan. Nánar á elko.is.

ELKO ehf. | Lindir - Skeifan - Grandi - Akureyri - Keflavíkurflugvöllur | 544 4000 | elko@elko.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.