Dagskráin 11. október - 18. október 2023

Page 1

41. tbl. 56. árg. 11. október - 18. október 2023

dagskrain@dagskrain.is

464 2000

vikubladid.is

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM

Hrotut akki Anti-snore

AFSLÁTTUR

30%

ELDRI GERÐ

NÓTT - ÍSLENSKA ULLARDÝNAN VERÐ FRÁ

37.900,-

MIKIÐ ÚRVAL AF HÆGINDASTÓLUM

MIKIÐ ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM

MILANO SVEFNSÓFINN Verð aðeins 259.900,-

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

Amerískir dagar í Hagkaup 12.-22. október


-25%

AF ÖLLUM LJÓSUM

VNR. 51127060

20.471 27.295

Afsláttur gildir út 15. október 2023





Fullbúin hús

Sölusýning á Akureyri Föstudaginn 13. október kl. 11-18 Laugardaginn 14. október kl. 10-16 Sérfræðingur Húsasmiðjunnar í fullbúnum húsum og lausnum verður á Akureyri 13.-14. október og sýnir vinsælu fullbúnu húsin okkar. Sýningarhús á staðnum. Pantanir á húsum sem staðfestar eru í október og nóvember á Norðurlandi fást afhentar á Akureyrarhöfn næsta vor og sparast þar með mikill flutningakostnaður fyrir kaupanda. Þetta er einstakt tækfæri til að fá fullsmíðað heilsárshús tilbúið með öllu næsta vor á enn betri kjörum.

LADY litadagar

Innihurðir

afsláttur

afsláttur

Harðparket

Rafmagnsverkfæri B+D

afsláttur

afsláttur

Smáraftæki

Hillurekkar

afsláttur

afsláttur

Plastbox og sorpflokkunarbox

Loftpressur

afsláttur

afsláttur

30% 20%

25% 25%

Húsin afhendast, fullsmíðuð, tilbúin með öllu þ.m.t. gólfefnum, eldhúsinnréttingu, baðherbergi, ljósum, veggklæðingum og fleira. Húsin eru fullkláruð, lyklaklár og tilbúin til notkunar. Margar stærðir og útgáfur í boði. Sjá nánar á husa.is.

20% 25% Fullbúnu húsin okkar hafa slegið í gegn og hafa ríflega 100 hús nú þegar verið seld á Íslandi og afhent undanfarin misseri.

Allt að

25% 30%


Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Nýtt blað á husa.is

TILBOÐ sem fá hárin til að rísa Verðbólgudrauginn burt í október

Þvottavélar og þurrkarar Allt að

Pottaplöntur

afsláttur

afsláttur

Vinylparket

Rýmingarsala á flísum

Allt að

Allt að

afsláttur

afsláttur

20% 30% 40% 70%


Samlokubakkar

www.maturogmork.is KYRRÐARDAGUR Á MÖÐRUVÖLLUM

Markmiðið með kyrrðardeginum er að róa hug og hjarta, njóta þagnarinnar með öðrum og leita inn á við þar sem Guð umlykur lífið með kærleika. Laugardaginn 21. október kl. 10-16.15 Skráning í Glerárkirkju alla virka daga kl. 10-15. Verð: 3000 kr. Nánari upplýsingar á glerarkirkja.is og facebook/Kyrrðarbæn á Akureyri

Kyrrðarbæn er í Glerárkirkju alla fimmtudag kl. 16.30 á vegum bænahóps. Þau ásamt Guðmundi Guðmundssyni leiðbeina á kyrrðardeginum

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


Alvöru Októberfest-stemning eins og hún gerist best! Laugardaginn 14 október

Aðalréttir: Vínarsnitsel, svínaskanki og bratwurst Meðlæti: Steikarkartöflur, kartöflusalat, franskar kartöflur, súrkál, salat, bjórsósa, sveppasósa, karrýsósa og bjórkringlur 6.900 kr.

Borðapantanir í síma 440-6600 eða á EYR@EYR.is


HÖRGÁRSVEIT

Deiliskipulag fyrir Moldhaugnaháls í Hörgársveit – niðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 27. september 2023 deiliskipulag fyrir Moldhaugnaháls skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til afþreyingar- og ferðamannasvæðis, athafnasvæðis, efnistökusvæðis og skógræktar- og landgræðslusvæðis. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillögunnar og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Deiliskipulagið hefur hlotið málsmeðferð í samræmi við 40., 41., 42. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda. F.h. Hörgársveitar, Skipulagsfulltrúi

Fimmtudagurinn 12. október 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (1:15) 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2006 (7:7) 15.15 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (6:14) 16.25 Tobias og sætabrauðið – Ungverjaland (3:4) 16.55 Fjandans hommi 17.20 Ofurheilar – Svefnleysi (1:3) 17.50 Lag dagsins úr núllinu 18.00 KrakkaRÚV (9:100) 18.01 Barrumbi börn (2:10) 18.25 Maturinn minn e. 18.36 Bitið, brennt og stungið (5:10) e. 18.42 Jógastund 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun (22:60) 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Treystið lækninum (Trust Me I’m a Doctor) 21.00 Landakort (Allt í öllu á Vopnafirði) 21.05 Kæfandi ást (5:6) (Smother II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kennarinn (2:8) (Belfer II) 23.10 Síðasta konungsríkið (9:10) e. 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (21:40) 08:15 The Carrie Diaries (4:13) 08:55 Bold and the Beautiful (8699:749) 09:15 Gulli byggir (3:9) 10:05 Besti vinur mannsins (7:10) 10:30 Friends (6:24) 10:50 The Traitors (1:12) 11:50 The Cabins (12:18) 12:35 Impractical Jokers (4:25) 12:55 Nágrannar (8903:58) 13:20 Family Law (1:10) 14:05 Samstarf (4:6) 14:25 The Sandhamn Murders 15:55 The Masked Dancer (2:8) 17:00 Home Economics (6:13) 17:25 Nágrannar (8903:58) 17:50 Bold and the Beautiful (8699:749) 18:25 Veður (278:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (271:365) 18:55 Ísland í dag (120:265) 19:05 First Dates (5:32) 19:55 The Traitors (1:11) Alan Cumming er þáttastjórnandi þessarar óvenjulegu keppni sem fær fólk til að naga neglur og færa sig á sætisbrúnina. 20:45 Temptation Island (5:13) 21:25 Fantasy Island (12:13) 22:10 Chucky (1:8) 22:10 Friends (12:24) 22:35 Friends (10:25) 22:55 Black Snow (5:6) 23:50 Screw (3:6) 00:40 The Pact (6:6)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra 06:00 Tónlist 07:20 Óskastund með Skoppu 12:00 Dr. Phil (128:156) og Skítlu (5:10) 12:40 Love Island (US) (26:34) 07:35 Strumparnir (8:49) 13:30 The Block (23:51) 08:00 Hvolpasveitin (2:26) 14:30 Bachelor in Paradise 08:20 Blíða og Blær (16:20) (1:16) 15:55 Gordon Ramsay’s Future 08:45 Danni tígur (5:80) 08:55 Dagur Diðrik (24:26) Food Stars (1:8) 09:15 Svampur Sveinsson 17:10 Everybody Hates Chris (17:20) (5:22) 17:30 The King of Queens (2:25) 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:05 Óskastund með Skoppu 17:50 Dr. Phil (129:156) og Skítlu (4:10) 18:35 Love Island (US) (27:34) 10:15 Strumparnir (6:49) 19:25 Zoolander 10:40 Hvolpasveitin (1:26) Derek Zoolander er eins 11:00 Blíða og Blær (15:20) sjálfumglaður og hægt er að verða, enda vinsælasta karlmódel 11:25 Danni tígur (4:80) 11:35 Dagur Diðrik (23:26) sinnar kynslóðar. 21:00 Law and Order: Organized 12:00 Pétur kanína 2: Strokukanínan Crime (6:22) 21:50 So Help Me Todd (18:16) 13:30 Redemption in Cherry Springs 22:40 Walker (2:20) 14:50 Svampur Sveinsson 23:25 Your Honor (8:10) (16:20) 00:25 NCIS: Los Angeles (5:24) 15:10 Könnuðurinn Dóra 01:10 The Equalizer (6:18) 15:35 Óskastund með Skoppu 01:55 Billions (3:12) og Skítlu (3:10) 02:55 Godfather of Harlem 15:45 Strumparnir (5:49) Sport 16:10 Hvolpasveitin (26:26) 16:35 Blíða og Blær (14:20) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:55 Dagur Diðrik (22:26) 12:00 Premier League Review 17:20 Þrjótarnir (8:38) 19:00 Schitt’s Creek (6:14) 13:00 West Ham - Newcastle 19:20 It’s Always Sunny in 14:50 Wolves - Aston Villa Philadelphia (1:8) 17:30 Völlurinn (8:34) 19:45 Neyðarlínan (6:7) 18:30 Brighton - Liverpool 20:15 Green Zone 20:20 Arsenal - Man. City 22:05 The Northman 00:00 Netbusters (8:38) 00:15 Destroyer 00:30 Óstöðvandi fótbolti


REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 460 3000

Þverklettum 1 460 3001

Skeifunni 5 460 3002

Skútuvogi 12 460 3003

Draupnisgötu 5 460 3000

Þverklettum 1 460 3001

Skeifunni 5 460 3002

Skútuvogi 12 460 3003


Föstudagurinn 13. október 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (22:40) táknmálstúlkun 08:15 The Carrie Diaries (5:13) 13.25 Heimaleikfimi (2:15) 08:55 Bold and the Beautiful 13.35 Kastljós (8700:749) 14.00 Gettu betur 2007 (1:7) 09:15 Gulli byggir (4:9) 15.05 Enn ein stöðin (10:28) e. 10:05 First Dates (1:32) 15.30 Á tali hjá Hemma Gunn 10:55 Hvar er best að búa? 1987-1988 (7:14) (2:6) 16.45 Hnappheldan (4:7) 11:40 10 Years Younger in 10 17.05 Neytendavaktin (3:5) Days (9:19) 17.10 Djöflaeyjan (22:22) 12:25 Afbrigði (8:8) 17.35 Sögur fyrir stórfé (1:5) 12:55 Call Me Kat (13:18) 18.00 KrakkaRÚV (9:100) 13:15 The PM’s Daughter (1:10) 18.01 Bakað í myrkri (6:7) 13:40 Leitin að upprunanum 18.29 Þorri og Þura (3:4) e. (8:8) 18.39 Stopp (2:10) 14:10 Matargleði Evu (6:12) 18.50 Lag dagsins 14:40 Rikki fer til Ameríku (1:6) 19.00 Fréttir 15:05 Stóra sviðið (1:8) 19.25 Íþróttir 16:05 Britain’s Got Talent 19.30 Veður (13:14) 19.40 Hvað er í gangi? 17:35 Schitt’s Creek (6:13) 20.00 Kappsmál (5:13) 18:00 Bold and the Beautiful 20.55 Vikan með Gísla Marteini (8700:749) 21.50 Shakespeare og 18:25 Veður (279:365) Hathaway (1:5) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 22.40 Endeavour (3:3) 18:50 Sportpakkinn (272:365) (Endeavour VII) 18:55 Útlit (4:6) Flokkur breskra sakamálamynda 19:30 Lego Masters USA (3:12) um Morse 20:15 Firestarter rannsóknarlögreglumann í Oxford Hrollvekja frá 2022 og á yngri árum. endurgerð samnefndrar 00.10 Útrás II (6:8) kvikmyndar. (Exit II) 21:45 Venom: Let There Be Önnur þáttaröð um norsku Carnage athafnamennina. Vinirnir fjórir eru 23:20 I Care a Lot auðugir, keyra um á flottum 01:20 Friends (10:24) bílum, eiga glæsileg heimili og 01:45 Friends (10:24) fallegar fjölskyldur. e. 02:05 Screw (3:6) 00.45 Dagskrárlok 02:55 Call Me Kat (13:18)

Laugardagurinn 14. október 07.00 KrakkaRÚV (3:100) 08:00 Söguhúsið (2:26) 10.00 Vikan með Gísla Marteini 09:45 Siggi (37:52) 10.50 Kappsmál 09:55 Gus, riddarinn pínupons 11.45 Hvað er í gangi? (1:52) 12.00 Um dulinn farveg 10:10 Rikki Súmm (6:52) 13.05 Andri á Færeyjaflandri 10:20 Mia og ég (3:26) 10:45 100% Úlfur (19:26) (3:6) 11:05 Denver síðasta risaeðlan 13.35 Kennt með Tourette (40:52) 14.20 Gaukur 11:20 Hunter Street (17:20) 15.15 Fólkið í landinu 11:40 Simpson-fjölskyldan 15.35 Pricebræður á (22:22) Bretlandseyjum (5:5) 12:05 Bold and the Beautiful 16.20 Saman að eilífu (1:3) 12:25 Bold and the Beautiful 16.50 Örlagaárin 12:45 Bold and the Beautiful 17.15 Gönguleiðir 13:10 Bold and the Beautiful 17.35 Fréttir með 13:30 Bold and the Beautiful táknmálstúlkun 13:55 Ísskápastríð (5:10) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann (4:13) e. 14:25 Idol (4:10) 15:20 The Great British Bake 18.27 Hönnunarstirnin (1:15) Off (4:10) 18.45 Landakort 16:30 Bætt um betur (6:6) 18.52 Lottó 17:00 Útlit (4:6) 19.00 Fréttir 17:35 Family Law (3:10) 19.25 Íþróttir 18:25 Veður (280:365) 19.35 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.45 Hetty Feather (3:5) 18:50 Sportpakkinn (273:365) 20.20 Góður drengur og vel 18:55 Kviss (6:15) uppalinn 19:40 The More You Ignore Me 22.10 Flugumaður 21:20 Morbius (The Infiltrator) Sannsöguleg kvikmynd frá 2016 í 23:00 Burn After Reading Meistaraleg mynd úr smiðju leikstjórn Brads Furman. Coen-bræðra með stórskotaliði 00.15 Aenne Burda: Þýska leikara. efnahagsundrið – Fyrri hluti 00:35 Anna Karenina (1:2) e. 02:40 B Positive (5:16) (Aenne Burda - Patterns of 03:00 The Great British Bake Strength) Off (4:10) Þýsk sjónvarpsmynd. 01.40 Dagskrárlok 04:05 Simpson-fjölskyldan

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (129:156) 12:40 Heartland (4:10) 13:25 Love Island (US) (27:34) 14:15 The Block (24:51) 15:15 Million Pound.... (4:4) 16:00 Come Dance With Me (5:11) 17:10 Everybody Hates Chris (6:22) 17:30 The King of Queens (3:25) 17:50 Dr. Phil (130:156) 18:35 Love Island (US) (28:34) 19:25 Heartland (5:10) 20:10 Bachelor in Paradise (2:16) 21:40 John Wick: Chapter 2 Framhaldsmynd frá 2017 með Keanu Reeves í aðalhlutverki. 23:40 Mission: Impossible Myndin er byggð á vinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum. 01:30 The Lovely Bones 03:40 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (8:34) 13:00 Fulham - Sheff. Utd. 14:50 Crystal Palace Nottingham Forest 17:30 Netbusters (8:38) 18:00 Premier League Stories (19:50) 18:30 Luton - Tottenham 20:20 Everton - Bournemouth 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

07:00 Könnuðurinn Dóra 07:20 Óskastund með Skoppu og Skítlu (6:10) 07:35 Strumparnir (9:49) 07:55 Hvolpasveitin (3:26) 08:20 Blíða og Blær (17:20) 08:40 Danni tígur (6:80) 08:55 Dagur Diðrik (25:26) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:00 Óskastund með Skoppu og Skítlu (5:10) 10:15 Strumparnir (8:49) 10:40 Hvolpasveitin (2:26) 11:00 Blíða og Blær (16:20) 11:25 Danni tígur (5:80) 11:35 Dagur Diðrik (24:26) 12:00 Barb and Star Go to Vista Del Mar 13:45 The Way You Look Tonight 15:05 Svampur Sveinsson 15:25 Könnuðurinn Dóra 15:50 Óskastund með Skoppu og Skítlu (4:10) 16:05 Strumparnir (6:49) 16:25 Hvolpasveitin (1:26) 16:45 Blíða og Blær (15:20) 17:10 Dagur Diðrik (23:26) 17:35 Emoji myndin 19:00 Schitt’s Creek (7:14) 19:20 American Dad (13:22) 19:45 Impractical Jokers (16:25) 20:05 American Horror Story: Delicate (2:9) 20:55 Uncharted 22:45 Old Henry 00:20 Breaking News in Yuba County

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (126:156) 12:40 Dr. Phil (127:156) 13:20 Love Island (US) (28:34) 14:10 The Block (25:51) 15:10 Top Chef (7:14) 15:55 The Neighborhood (22:22) 17:10 Everybody Hates Chris (7:22) 17:30 The King of Queens (4:25) 17:50 A Million Little Things (3:20) 18:35 Love Island (US) (29:34) 19:25 Life Is Wild (1:13) 20:10 Admission Gamanmynd frá 2013 með Tina Fey og Paul Rudd í aðalhlutverkum. 22:00 Jack Ryan: Shadow Recruit Þegar Jack Ryan kemst á snoðir um áform Rússa nokkurs, Victors Cherevin, um að lama efnahag Bandaríkjanna og heimsins alls með úthugsuðum hryðjuverkaárásum. 23:45 Skyscraper 01:35 Resistance 03:35 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:30 Premier League Stories (19:50) 18:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra 07:20 Óskastund með Skoppu og Skítlu (7:10) 07:35 Strumparnir (10:49) 07:55 Hvolpasveitin (4:26) 08:20 Blíða og Blær (18:20) 08:40 Danni tígur (7:80) 08:55 Dagur Diðrik (26:26) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:05 Óskastund með Skoppu og Skítlu (6:10) 10:15 Strumparnir (9:49) 10:40 Hvolpasveitin (3:26) 11:00 Blíða og Blær (17:20) 11:25 Danni tígur (6:80) 11:35 Dagur Diðrik (25:26) 12:00 The Office Mix-Up 13:20 The Vault 14:50 Svampur Sveinsson (18:20) 15:10 Könnuðurinn Dóra 15:35 Óskastund með Skoppu og Skítlu (5:10) 15:50 Strumparnir (8:49) 16:15 Hvolpasveitin (2:26) 16:35 Blíða og Blær (16:20) 16:55 Danni tígur (5:80) 17:10 Dagur Diðrik (24:26) 17:30 Hanahérinn og myrkrahamsturinn 19:00 Schitt’s Creek (8:14) 19:20 Simpson-fjölskyldan (19:22) 19:40 Bob’s Burgers (2:22) 20:05 The Boat That Rocked 22:15 Elizabeth 00:15 Vengeance is Mine 01:35 The Vault


Ertu í leit að upplifun og ævintýri fyrir hópinn þinn? Melar er elsta hús Kópaskers. Það stendur á sjávarbakka, fallega uppgert og hlýlegt. Heitir pottar standa til boða og stuttur spölur í hressandi sjóbað. Bókanir í síma 691-7233 eftir kl. 16 virka daga og um helgar allan daginn.

www.melarguesthouse.is


Sunnudagurinn 15. október 07.15 KrakkaRÚV (4:100) 10.00 Örkin (2:6) 10.30 Góður drengur og vel uppalinn 12.15 Silfrið 13.00 Gönguleiðir 13.20 Bækur og staðir 13.30 Stofan 13.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Færeyjar - Ísland) 15.30 Stofan 15.50 Stúdíó A (4:6) 16.25 Eyðibýli (6:6) 17.05 Sama-systur (3:4) 17.35 Fréttir með táknmálstúlkun 18.00 KrakkaRÚV (10:100) 18.01 Stundin okkar 18.27 Hönnunarstirnin (5:6) e. 18.42 HM 30 (5:30) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (4:13) 20.15 Hvunndagshetjur (6:6) 20.45 Dunhagi 11 Tilraunakennd mynd frá 2023. 21.00 Húsið (6:6) (Huset) 22.00 Sonja, hvíti svanurinn (Sonja: The White Swan) Sannsöguleg norsk kvikmynd frá 2018 um Sonju Henie, eina fremstu íþróttakonu heims og margfaldan verðlaunahafa í listhlaupi á skautum. 23.50 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (8:26) 09:35 Latibær (15:35) 10:00 Tappi mús (2:52) 10:05 Mæja býfluga (13:78) 10:15 Geimvinir (15:52) 10:30 Mia og ég (4:26) 10:55 Denver síðasta risaeðlan (41:52) 11:05 Hér er Foli (17:20) 11:30 Náttúruöfl (6:25) 11:35 Are You Afraid of the Dark? (1:6) 12:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (5:5) 13:15 Top 20 Funniest (11:11) 13:55 Mr. Mayor (9:11) 14:15 Kviss (6:15) 15:05 Lego Masters USA (3:12) 15:45 Parental Guidance (4:9) 16:55 Hliðarlínan (1:5) 17:35 60 Minutes (2:52) 18:25 Veður (281:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (274:365) 19:00 Svo lengi sem við lifum (1:6) 19:45 The Summit (1:10) 14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. 21:15 Based on a True Story (3:8) 21:50 Black Snow (6:6) 22:45 The Tudors (9:10) 23:35 Chivalry (5:6) 00:00 The Sinner (7:8) 00:40 The Sinner (8:8) 01:35 SurrealEstate (8:10)

Mánudagurinn 16. október 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (24:40) 08:15 The Carrie Diaries (6:13) táknmálstúlkun 08:55 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (3:15) (8701:749) 13.35 Gettu betur 2007 (2:7) 09:20 NCIS (16:22) 14.35 Á tali hjá Hemma Gunn 10:00 Stelpurnar (10:20) 1987-1988 (8:14) 10:20 Um land allt (8:9) 15.45 Djöflaeyjan (1:30) 10:55 Top 20 Funniest (8:20) 16.25 Græni slátrarinn (6:6) 16.55 Orlofshús arkitekta (2:6) 11:35 Spegilmyndin (6:6) 12:00 Home Economics (6:22) 17.25 Rokkarnir geta ekki 12:20 Helvítis kokkurinn (8:8) þagnað 12:30 Neighbours (1:52) 17.45 Lag dagsins úr áttunni 13:05 Masterchef USA (1:20) 17.50 Gert við gömul hús 13:45 Feðgar á ferð (4:10) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar – Grafa 14:10 The Good Doctor (1:22) 14:50 Rax Augnablik (11:35) (1:14) 15:00 Shark Tank (5:24) 18.08 Vinabær Danna tígurs 15:40 The Dog House (3:9) (29:40) e. 16:30 Moonshine (1:8) 18.20 Lundaklettur (15:39) e. 17:10 Alex from Iceland (3:6) 18.27 Blæja (25:52) 18.34 Kata og Mummi (24:52) e. 17:25 Bold and the Beautiful (8701:749) 18.45 Krakkafréttir með 17:50 Neighbours (1:52) táknmálstúlkun (23:60) 18:25 Veður (282:365) 18.50 Lag dagsins 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Sportpakkinn (275:365) 19.25 Íþróttir 18:55 Ísland í dag (121:265) 19.30 Veður 19:10 Hliðarlínan (2:5) 19.35 Kastljós 19:35 Rainn Wilson and the 20.05 Ernir með ofurmátt Geography of Bliss (5:5) (Super Powered Eagles) 20:25 Bupkis (2:8) 21.00 Landakort 21:00 The Cleaner (2:7) (Fornleifar Höfnum) 21:30 Friends (10:25) 21.15 Skaginn (1:5) 21:55 Friends (10:24) 22.00 Tíufréttir 22:20 60 Minutes (2:52) 22.10 Veður 23:05 Vampire Academy (3:10) 22.15 Silfrið 23:55 La Brea (1:10) 23.05 Í innsta hring (2:5) 00:35 La Brea (2:10) (The Walk-In) 23.50 Dagskrárlok 01:20 Moonshine (1:8)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil (128:156) 12:10 Dr. Phil (129:156) 12:50 Dr. Phil (130:156) 13:30 Love Island (US) (29:34) 14:15 The Block (26:51) 15:15 Bachelor in Paradise (2:16) 17:10 Everybody Hates Chris (8:22) 17:30 The King of Queens (5:25) 17:50 A Million Little Things (4:20) 18:40 Love Island (US) (30:34) 19:30 Smakk í Japan (2:6) 20:10 Come Dance With Me (6:11) 21:00 The Equalizer (7:18) 21:50 Billions (4:12) 22:40 Godfather of Harlem (3:10) 23:40 Your Honor (9:10) 00:40 NCIS: Los Angeles (6:24) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í Los Angles. Aðalhlutverkin leika Chris O‘Donnell og LL Cool J. 01:25 The Rookie: Feds (13:22) 02:10 CSI: Vegas (14:21) 02:55 Seal Team (4:10) 03:40 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra 07:20 Óskastund með Skoppu og Skítlu (8:10) 07:35 Strumparnir (11:49) 08:00 Hvolpasveitin (6:26) 08:20 Blíða og Blær (19:20) 08:45 Danni tígur (8:80) 08:55 Dagur Diðrik (1:20) 09:20 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:05 Óskastund með Skoppu og Skítlu (7:10) 10:20 Strumparnir (10:49) 10:40 Hvolpasveitin (4:26) 11:05 Blíða og Blær (18:20) 11:25 Danni tígur (7:80) 11:35 Dagur Diðrik (26:26) 12:00 Nanny McPhee and the Big Bang 13:45 One Summer 15:10 Svampur Sveinsson (19:20) 15:30 Könnuðurinn Dóra 15:55 Óskastund með Skoppu og Skítlu (6:10) 16:10 Strumparnir (9:49) 16:30 Hvolpasveitin (3:26) 16:55 Blíða og Blær (17:20) 17:15 Danni tígur (6:80) 17:30 Ævintýri Pílu 19:00 Schitt’s Creek (9:14) 19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 MacGruber (1:8) 20:20 Ali & Ava 21:55 The Look of Love 23:30 The Poison Rose 01:05 Stelpurnar (10:20) 01:25 It’s Always Sunny in Philadelphia (1:8)

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Könnuðurinn Dóra 12:00 Dr. Phil (130:156) (16:24) 12:40 Heartland (5:10) 07:20 Óskastund með Skoppu 13:25 Love Island (US) (30:34) og Skítlu (9:10) 14:15 The Block (27:51) 07:35 Strumparnir (12:49) 15:15 Tough As Nails (2:10) 08:00 Hvolpasveitin (8:26) 16:00 George Clarke’s Flipping 08:20 Blíða og Blær (20:20) Fast (1:6) 08:45 Danni tígur (9:80) 17:10 Everybody Hates Chris 08:55 Dagur Diðrik (2:20) (9:22) 09:20 Svampur Sveinsson 17:30 The King of Queens (6:25) (1:21) 17:50 Dr. Phil (131:156) 09:40 Könnuðurinn Dóra 18:35 Love Island (US) (31:34) (15:24) 19:25 Heartland (6:10) 10:05 Óskastund með Skoppu 20:10 Top Chef (8:14) og Skítlu (8:10) 21:00 The Rookie: Feds (14:22) 10:20 Strumparnir (11:49) 21:50 CSI: Vegas (15:21) 10:45 Hvolpasveitin (6:26) 22:40 Seal Team (5:10) 11:05 Blíða og Blær (19:20) Sérfræðihópur bandaríska 11:30 Danni tígur (8:80) sjóhersins gengur undir nafninu 11:40 Dagur Diðrik (1:20) selir. 12:05 Queenpins 23:30 Your Honor (10:10) 13:50 Ordinary Love 00:30 NCIS: Los Angeles (7:24) 15:20 Svampur Sveinsson 01:15 FBI: International (9:22) (20:20) 02:00 FBI: Most Wanted (9:22) 15:40 Könnuðurinn Dóra 02:45 The Good Fight (1:10) (14:24) Þáttaröðin er framhaldsþáttaröð 16:05 Óskastund með Skoppu af The Good Wife og heldur áfram og Skítlu (7:10) ári síðar með söguþráðinn frá 16:20 Strumparnir (10:49) síðasta þætti af The Good Wife. 16:40 Hvolpasveitin (4:26) 03:35 Tónlist 17:05 Blíða og Blær (18:20) 17:25 Danni tígur (7:80) 17:40 Draumasmiðjan 19:00 Schitt’s Creek (10:14) 19:20 Stelpurnar (11:20) 19:40 Rutherford Falls (3:10) 20:10 Radioactive Sport 21:55 Catch the Fair One 06:00 Óstöðvandi fótbolti 23:15 Savage



Þriðjudagurinn 17. október 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (25:40) 08:15 The Carrie Diaries (7:13) táknmálstúlkun 08:55 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (4:15) (8702:749) 13.35 Kastljós 09:20 Blindur bakstur (5:8) 14.00 Silfrið 09:50 Sporðaköst 7 (6:6) 14.45 Gettu betur 2007 (3:7) 15.45 Enn ein stöðin (11:28) e. 10:25 Draumaheimilið (5:6) 11:00 Lego Masters USA (3:10) 16.10 Á tali hjá Hemma Gunn 11:40 Grand Designs: Australia 1987-1988 (9:14) (7:8) 17.20 Í fremstu röð (6:7) 12:30 Neighbours (2:52) 17.50 Músíkmolar 13:00 Jamie’s One Pan Wonders 18.00 KrakkaRÚV (7:8) 18.01 Jasmín & Jómbi (5:10) 13:25 Landnemarnir (3:11) 18.08 Hinrik hittir (6:26) e. 18.13 Friðþjófur forvitini (6:10) 14:00 The Goldbergs (2:22) 18.36 Tölukubbar – Átta (18:30) 14:25 Fantasy Island (5:10) 15:05 Professor T (5:6) 18.41 Ég er fiskur (14:26) e. 18.43 Hrúturinn Hreinn (15:15) 15:50 Okkar eigið Ísland (4:8) 16:05 Hell’s Kitchen (4:16) 18.45 Krakkafréttir með 16:50 Fyrsta blikið (2:8) táknmálstúlkun (24:60) 17:30 Bold and the Beautiful 18.50 Lag dagsins (8702:749) 19.00 Fréttir 17:50 Neighbours (2:52) 19.25 Íþróttir 18:25 Veður (283:365) 19.30 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Kastljós 18:50 Sportpakkinn (276:365) 20.05 Kveikur 20.45 Poppstjörnur á skjánum – 18:55 Ísland í dag (122:265) 19:10 Mamma mín, Tina Turner geðsjúklingurinn (Video Killed the Radio Star) 19:25 Masterchef USA (2:20) 21.05 Í mínu skinni (3:5) 20:10 Shark Tank (6:24) (In My Skin) 20:55 The Dog House (4:9) 21.35 Bróðir (3:10) 21:45 B Positive (6:16) (Bror) 22:10 Friends (10:24) 22.00 Tíufréttir 22:35 Friends (10:24) 22.15 Veður 22:55 The Lovers (4:6) 22.20 Vítavert gáleysi (5:5) 23:25 Minx (7:8) (Malpractice) 23:55 Chucky (1:8) 23.10 Kveikjupunktur (2:6) e. 23.55 Dagskrárlok 00:00 LXS (5:6)

Miðvikudagurinn 18. október 13.00 Fréttir með 07:55 Heimsókn (26:40) 08:15 The Carrie Diaries (8:13) táknmálstúlkun 08:55 Bold and the Beautiful 13.25 Heimaleikfimi (5:15) 09:15 Gulli byggir (5:9) 13.35 Kastljós 09:50 The Goldbergs (14:22) 14.00 Gettu betur 2007 (4:7) 10:10 Masterchef USA (11:18) 15.05 Á tali hjá Hemma Gunn 10:50 Mig langar að vita (6:12) 1987-1988 (10:14) 11:05 Í eldhúsi Evu (3:8) 16.00 Hvunndagshetjur (6:6) 11:35 Who Do You Think You 16.30 Kveikur Are? (4:8) 17.05 Íslendingar e. 12:35 Neighbours (3:52) 18.00 KrakkaRÚV 13:05 Fantasy Island (12:13) 18.01 Hæ Sámur 13:45 Men in Kilts (5:8) 18.08 Símon (41:52) 18.13 Örvar og Rebekka (43:52) 14:15 Miðjan (4:8) 14:30 Billion Pound Bond 18.24 Ólivía (39:50) Street 18.35 Rán - Rún – Týnda 15:15 Augnablik í lífi - Ragnar skjaldbakan (7:52) e. Axelsson (5:6) 18.40 Krakkafréttir með 15:30 Hindurvitni (1:6) táknmálstúlkun (25:60) 16:00 Wipeout (19:20) 18.45 Lag dagsins 16:40 The Heart Guy (5:10) 18.52 Vikinglottó 17:25 Bold and the Beautiful 19.00 Fréttir (8703:749) 19.25 Íþróttir 17:50 Neighbours (3:52) 19.30 Veður 18:25 Veður (284:365) 19.35 Kastljós 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20.05 Kiljan 18:50 Sportpakkinn (277:365) 20.45 Myndlistin okkar (8:18) 18:55 Ísland í dag (123:265) (Kolbrún Soffía Þórsdóttir) 19:10 LXS (6:6) 20.55 Lífið í höllinni 19:35 Parental Guidance (5:9) (Innanför slottets väggar) 20:25 Chivalry (6:6) 21.05 Bakhandarhögg (1:6) 20:50 Minx (8:8) (Fifteen Love) 21:20 The Lovers (5:6) Breskir dramaþættir frá 2023. 21:55 Friends (10:24) 22.00 Tíufréttir 22:20 Friends (10:17) 22.15 Veður 22:45 The Traitors (1:11) 22.20 Erlend húshjálp 23:30 Temptation Island (5:13) (Overseas) Belgísk heimildarmynd frá 2019. 00:15 American Horror Story: 23.55 Dagskrárlok NYC (6:10)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra 06:00 Tónlist 07:20 Óskastund með Skoppu 12:00 Dr. Phil (131:156) og Skítlu (10:10) 12:40 Heartland (6:10) 07:35 Strumparnir (13:49) 13:25 Love Island (US) (31:34) 08:00 Hvolpasveitin (9:26) 14:15 The Block (28:51) 08:20 Blíða og Blær (1:20) 15:15 Survivor (2:1) 08:45 Danni tígur (10:80) 16:25 The Neighborhood 08:55 Dagur Diðrik (3:20) (22:22) 09:20 Svampur Sveinsson 17:10 Everybody Hates Chris (2:21) (10:22) 17:30 The King of Queens (7:25) 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:05 Óskastund með Skoppu 17:50 Dr. Phil (132:156) og Skítlu (9:10) 18:35 Love Island (US) (32:34) 10:20 Strumparnir (12:49) 19:25 Heartland (7:10) 10:45 Hvolpasveitin (8:26) 20:10 Tough As Nails (3:10) 11:05 Blíða og Blær (20:20) Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem 11:30 Danni tígur (9:80) 11:40 Dagur Diðrik (2:20) hversdagslegar hetjur keppa í 12:05 The Exchange raunverulegum aðstæðum. 21:00 FBI: International (10:22) 13:35 Love at First Glance 21:50 FBI: Most Wanted (10:22) 14:55 Svampur Sveinsson (1:21) 22:40 The Good Fight (2:10) Þáttaröðin er framhaldsþáttaröð 15:20 Könnuðurinn Dóra af The Good Wife og heldur áfram 15:45 Óskastund með Skoppu og Skítlu (8:10) ári síðar með söguþráðinn frá síðasta þætti af The Good Wife. 16:00 Strumparnir (11:49) 16:20 Hvolpasveitin (6:26) 23:35 Your Honor (1:10) 00:35 NCIS: Los Angeles (8:24) 16:45 Blíða og Blær (19:20) 17:05 Dagur Diðrik (1:20) 01:20 The Resident (4:13) 17:30 Fjölskylda Stórfótar 02:05 Fire Country (21:22) 19:00 Schitt’s Creek (11:14) 02:50 Good Trouble (12:18) 19:20 Fávitar (1:6) 03:35 Tónlist 19:40 Suður-ameríski draumurinn (3:8) 20:10 Spider-Man: No Way Home 22:35 Hot Fuzz Sport 00:30 Sword of Trust 06:00 Óstöðvandi fótbolti 01:55 Impractical Jokers (16:25) Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Könnuðurinn Dóra 12:00 Dr. Phil (132:156) (18:24) 12:40 Heartland (7:10) 07:20 Skoppa og Skrítla út um 13:25 Love Island (US) (32:34) hvippinn og hvappinn 14:15 The Block (29:51) (1:12) 15:10 George Clarke’s 07:35 Strumparnir (14:49) Remarkable Renovations 07:55 Hvolpasveitin (10:26) (2:6) 08:20 Blíða og Blær (2:20) 15:55 Amazing Hotels: Life 08:40 Danni tígur (11:80) Beyond the Lobby (2:6) 08:50 Dagur Diðrik (4:20) 17:10 Everybody Hates Chris 09:15 Svampur Sveinsson (11:22) (3:21) 17:30 The King of Queens (8:25) 09:35 Könnuðurinn Dóra 17:50 Dr. Phil (133:156) (17:24) 18:35 Love Island (US) (33:34) 10:00 Óskastund með Skoppu 19:25 Heartland (8:10) og Skítlu (10:10) Dramatísk þáttaröð sem segir frá 10:15 Strumparnir (13:49) fjölskyldu sem býr á búgarði í 10:40 Hvolpasveitin (9:26) Alberta fylkinu í Kanada og líf 11:00 Blíða og Blær (1:20) þeirra saman í gegnum súrt og 11:20 Danni tígur (10:80) sætt. 11:35 Dagur Diðrik (3:20) 20:10 Survivor (3:1) 12:00 Chaplin 21:20 The Resident (5:13) 14:20 Rip in Time 22:10 Fire Country (22:22) 15:40 Svampur Sveinsson 23:00 Good Trouble (13:18) (2:21) 23:50 Your Honor (2:10) 16:00 Könnuðurinn Dóra 00:50 NCIS: Los Angeles (9:24) (16:24) 01:35 Law and Order: Organized 16:25 Óskastund með Skoppu Crime (6:22) og Skítlu (9:10) 02:20 So Help Me Todd (18:16) 16:40 Strumparnir (12:49) 03:05 Walker (2:20) 17:05 Hvolpasveitin (8:26) 03:50 Tónlist 17:25 Skósveinarnir 19:00 Schitt’s Creek (12:14) 19:20 Tekinn (12:13) 19:45 The Matrix Revolutions 21:50 Twilight 23:50 The Eight Hundred Sport 02:10 Neyðarlínan (6:7) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 02:40 Fóstbræður (1:8)


Brennur þú fyrir að veita góða og faglega þjónustu við íbúa? Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða yfirlækni og deildarstjóra mæðra- og ungbarnaverndar á nýja og glæsilega heilsugæslustöð sem opnuð verður í Sunnuhlíð í upphafi næsta árs. Frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla aðila sem vilja hafa áhrif á uppbyggingu á nýrri heilsugæslustöð og heilsugæsluþjónustu á Akureyri og í nærsveitum. Í störfunum felst mikið samráð með öðrum stjórnendum á Akureyri sem og á öðrum starfsstöðvum HSN. Ráðið verður í störfin frá 1. janúar 2024. Nánar um helstu verkefni og ábyrgð sem og hæfniskröfur má finna á starfatorg.is. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á www.starfatorg.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Umsókn fylgi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína út frá hæfniskröfum auglýsingarinnar. Umsóknarfrestur er til 23. október 2023. Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu og öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. Þjónustusvæðið nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Meginstarfstöðvar HSN eru starfstöðvarnar á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki. Gildi HSN eru fagmennska, samvinna og virðing Nánari upplýsingar um HSN má finna á vefsíðunni www. hsn.is


Gildir 18. nóv–23. des

Jólabröns fyrir alla fjölskylduna! Alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.

Upplýsingar og borðapantanir í síma 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is


KEYRÐU Á VETRARÖRYGGI! - KAUPTU NOKIAN GÆÐADEKK HJÁ BRIMBORG AKUREYRI allt land Sendum um fólksbíla 1.500 kr. fyrir stór 2.500 kr. fyrir "+ jeppadekk 30 ) (verð per dekk

Hakkapeliitta R5 og R5 SUV Harðkornadekk fyrir fólksbíla og jeppa.

Hakkapeliitta 10 og 10 SUV Nagladekk fyrir fólksbíla og jeppa.

Hakkapeliitta LT3 Negld eða ónegld jeppadekk.

Nordman North 9 Nagladekk fyrir fólksbíla og jeppa.

FINNDU E D KKIN ÞÍN Á MAX1 .IS Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

MAX1.IS


Veggfóður, listar og rósettur Kíktu á fjölbreytt og glæsilegt úrvalið í vefverslun okkar

Dalvegur 32b, Kópavogur

Norðurtorg, Akureyri

Sími 517 0404

serefni.is


U Ungskáld

RITLISTAKVÖLD MEÐ YRSU SIGURÐARDÓTTUR FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 26. OKTÓBER

kl. 20-22

VERÐUR SEINNA RITLISTAKVÖLD UNGSKÁLDA Á LYST Í LYSTIGARÐINUM.

Að þessu sinni er leiðbeinandinn Yrsa Sigurðardóttir.

Hún er höfundur 6 barnabóka og 19 fyrir fullorðna lesendur.

Bækur hennar hafa verið þýddar á meira en þrjátíu tungumál og hafa prýtt vinsældalista víða um heim auk þess að njóta Kvöldið er ætlað

mikilla vinsælda á Íslandi.

ungu fólki á aldrinum

Yrsa hefur þrívegis hlotið íslensku glæpasagnaverðlaunin

16-25 ára sem hefur

Blóðdropann og einu sinni hlotið Íslensku

áhuga á ritlist og því að kostnaðarlausu.

barnabókaverðlaunin, auk þess að hafa unnið til

Veitingar í boði fyrir

erlendra verðlauna fyrir skrif sín.

skráða gesti.

Frábært tækifæri til að læra eitthvað nýtt, hitta önnur skáld, kynnast verkum þeirra

Í kjölfarið verður opnað fyrir

og jafnvel lesa upp sín eigin verk.

Ritlistakeppni Ungskálda 2023. Peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Nánari upplýsingar á ungskald.is

ÉR

U ÞIG H

SKR ÁÐ


VANTAR ÞIG RAFVIRKJA? • Þakrennuhiti • • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla • • Raflagnir endurnýjun og nýlagnir • • Dyrasímakerfi • • Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítiðVerið velkomin!

Sími 519 1800

RAFÓS

rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 • rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

Myndlistarsýning

Aðalsteins Þórssonar

Stöðtaka u Stöðu Einkasafnið í Deiglunni 13. - 22. október 2023 Opnun 13. október kl. 20.00 Opið fösudag til sunnudags frá kl. 14 - 17 Deiglan Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri sími 7829015

www.steini.art


„Þar ríkir mikill metnaður“ Kennaradeild HA 30 ára Kennaradeild Háskólans á Akureyri fagnar þrítugsafmæli sínu með léttu málþingi miðvikudaginn 18. október. Þar munu fyrrverandi og núverandi stúdentar og kennarar flytja erindi um deildina, kennarastarfið og annað fróðlegt og skemmtilegt. Málþingið verður haldið í Hátíðarsal HA og hefst kl. 15. DAGSKRÁ

Málþingsstjóri: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla Saga deildar – Flikk-flakk heljarstökk, hnakka- og hliðarstökk Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, deildarforseti Kennaradeildar Svo lengi lærir sem lifir – gildi kennaradeildar fyrir skólasamfélagið Kristín Jóhannesdóttir, grunnskólakennari frá HA og sviðsstjóri Fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar Innsýn í líf kennaranema Bryndís Eva Stefánsdóttir, forseti Magisters, og Sólveig Birna H. Elísabetardóttir, forseti Stúdentafélags Háskólans á Akureyri og fyrrverandi forseti Magisters „Að mörgu er að hyggja“ Stefán Smári Jónsson, umsjónarkennari og samfélagsmiðlari Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór? Anna Lilja Sævarsdóttir, skólastjóri leikskólans Iðavallar Fræðileg farsæld í Kennaradeild Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Kennaradeild Flugur – Af upphafi kennaradeildar við Háskólann á Akureyri Trausti Þorsteinsson, fyrrum dósent við kennaradeild HA

TERTA OG TÓNLIST Í DAGSKRÁRLOK

ÖLL HJARTANLEGA VELKOMIN


Hið árlega markaðstorg á hlíð Laugardaginn 11. nóvember Milli 13:00 - 16:00 Söluborð, lukkupakkar og kaffi Allt á sínum stað! Söluborðið kostar lukkupakka Skráningar á astaa@hlid.is eða í síma: 614-9222

Taktu þátt inn á: fma.is

LAUNA- OG KJARAKÖNNUN

Vinsamlegast smellið á örina á efsta linknum á forsíðunni og þið eruð komnir inn á könnunina.

fma.is Hvetjum félagsmenn til að taka þátt í stuttri könnun. Mikilvægt er fyrir samninganefnd og stjórn að fá þær upplýsingar sem að spurt er um fyrir næstu kjarasamningslotu. Ekki er hægt að rekja svör viðkomandi. Könnunin stendur til 21. október


vis.is

Finnst besta vini þínum gott að láta strjúka sér?

Dýrin okkar eru hluti af fjölskyldunni. Þau fylla heimilið af gleði en geta líka verið nokkuð óútreiknanleg og uppátækjasöm. Hið óvænta gerir auðvitað ekki boð á undan sér, sérstaklega hjá blessuðum málleysingjunum.

Tryggðu besta vininn


Bak ís

fyrirlestrar

Heilsa og færni einstaklinga sem hafa fengið heilaslag Fimmtudaginn 12. október nk. kynnir dr. Steinunn A. Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og lektor við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar sem hún varði við HÍ árið 2021.

Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00. Doktorsrannsókn Steinunnar fjallar um einstaklinga sem hafa fengið heilaslag en á hverju ári fá um 500 einstaklingar heilaslag á Íslandi. Færni og fötlun einstaklinga í kjölfar heilaslags er mjög mismunandi en þessi rannsókn er sú fyrsta sem skoðar þennan hóp á Íslandi. Annars vegar var könnun lögð fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum 1-2 árum eftir að hafa fengið heilaslag þar sem spurt var um heilsu, færni og aðstæður þeirra og hins vegar var unnið að því að þróa tæknibúnað til að hvetja þennan hóp til aukinnar hreyfingar, en líkamleg virkni og sértækar æfingar eru mikilvægar fyrir einstaklinga eftir heilaslag til að viðhalda og auka líkamlega færni. Bakarís-fyrirlestrarnir eru samstarfsverkefni AkureyrarAkademíunnar og Brauðgerðarhúss Akureyrar. Markmið þeirra er að kynna verkefni sem fólk hefur unnið að hjá AkAk, bjóða upp á viðburði í Sunnuhlíð og gefa bæjarbúum tækifæri til að fræðast og spjalla um fjölbreytt viðfangsefni. Öll hjartanlega velkomin!


Jarðböðin við Mývatn verða lokuð 16.-31. október vegna framkvæmda Opnum aſtur 1. nóvember kl. 12 : 00

JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN www.jardbodin.is


Bókarkynning undir berum himni!

Brýrnar yfir Eyjafjarðará er komin út. Af því tilefni mun ég árita og selja bókina á bílaplaninu við Þverbrautina, sunnan flugvallar, dagana 12. til 19. október. Ég hyggst vera þar milli kl. 16 og 18 virka daga og milli kl. 13 og 15 um helgina þá daga sem veður leyfir (ekki blautt og/eða hávaðarok). Bókin kostar 3000 krónur. Um að gera að fá sér göngutúr með bókina um gömlu brýrnar sem eiga aldarafmæli um þessar mundir.

Einnig verður bókin Oddeyri, Saga hús og fólk samstarfsverkefni okkar Kristínar Aðalsteinsdóttur, sem út kom fyrr í sumar, til sölu á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur! Arnór Bliki Hallmundsson

.: Námskeið

fyrir fagfólk í iðnaði

19. október

CE merkingar byggingarvara Þetta námskeið er fyrir starfsmenn verktakafyrirtækja, iðnmeistara, hönnuði og aðra sem annast val og innkaup á byggingarvörum. Markmiðið er að þátttakendur kunni skil á CE merkingum á byggingavörum, reglur um þær og geti hagað innkaupum í samræmi við þær. Leiðbeinandi: Þórunn Sigurðardóttir, verkfræðingur Staðsetning: Skipagata 14, Akureyri Tími: Fimmtudagur 19. október, kl. 13:00 - 16:00

.: Upplýsingar og skráning á www.idan.is


FRAMKVÆMDASTJÓRI

Fallorka leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum aðila í starf framkvæmdastjóra.

Starfssvið og helstu verkefni: Raforkukaup, raforkusala, samningar og áætlanagerð Þjónusta, verðlagning, tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina Ábyrgð á uppbyggingu félagsins til framtíðar Umsjón með virkjunum og daglegum rekstri þeirra Fjárhagsáætlanagerð og áritun kostnaðarreikninga Undirbúningur stjórnarfunda og virk miðlun upplýsingar til stjórnar um starfssemina og markaðinn ásamt tillögugerð Önnur verkefni er til falla og stjórn ákveður

Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Haldbær reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af fjármálum og áætlunargerð Víðtæk reynsla af orkumálum Góð yfirsýn, árvekni og færni til ákvarðanatöku Sjálfstæði, frumkvæði, drifkraftur og metnaður Lipurð og færni í mannlegum samskiptum Heiðarleiki og gott orðspor Fallorka var stofnað árið 2002 og selur raforku til heimila, fyrirtækja og stofnana um allt land. Árið 2007 hóf Fallorka raforkusölu á almennum markaði um land allt. Fallorka leitast við að veita viðskiptavinum sínum bæði góða þjónustu og hagkvæmt verð á rafmagni. Einnig er lögð rík áhersla á stöðugar umbætur í rekstri. Þótt virkjanir Fallorku séu ekki stórar þá hefur afhending á raforku til viðskiptavina aldrei brugðist vegna bilana eða vatnsleysis. Fallorka rekur Djúpadalsvirkjanir I og II auk Glerárvirkjunar ásamt því að standa fyrir fleiri virkjunarkostum í nágrenni Akureyrar. Fyrirtækið er að fullu í eigu Norðurorku og vinnur einnig í samstarfi við Landsvirkjun og Landsnet. Sjá nánar á www.fallorka.is

Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2023 Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veita: Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum.is Telma Eiðsdóttir I telma@mognum.is


RAFIÐNAÐARMAÐUR Tengill ehf óskar eftir að ráða rafiðnaðarmann á starfsstöð okkar á Akureyri. Helstu verkefni og ábyrgð: Daglegur rekstur, eftirlit og viðhald fjarskiptadreifikerfa á Norðurlandi. Tengivinna og mælingar í ljósleiðarakerfum. Blástur á ljósleiðurum. Menntunar- og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafiðngrein er kostur. Reynsla af vinnu við tengingar á ljósleiðurum sem og blæstri er kostur. Frumkvæði og nákvæmni. Tengill er öflugt rafverktakafyrirtæki með starfsstöðvar á 5 stöðum, Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga og Reykjarvík. Nánari upplýsingar veita: Gísli Sigurðsson sími 858 9201 eða netfang gisli@tengillehf.is Gunnar Örn Jakobsson sími 858 9216 eða netfang gunnarja@tengillehf.is

(N)ICEGIRLS KYNNA: TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ EXPORT Akureyrarkirkju lau 14. okt kl. 16:00-16:30 Tónleikar og myndlist - Konzert i malarstwo - คอนเสิร์ตและการวาดภาพ Concert et art plastique Helena G. Bjarnadóttir - sópran Brice Sailly - semball og virgínall Steinunn A. Stefánsdóttir - selló Tereza Kociánová - myndlist Tónverk eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur, myndverk eftir Terezu Kociánovu. Aðgangur ókeypis, velkomin - เข้าชม ฟรี ยินดีต้อนรับทุกท่าน - Wstęp wolny, mile widziani - Free entrance, welcome !


Spennandi tækifæri norðanlands Eftirfarandi störf á starfsstöð Mannvits á Norðurlandi eru laus til umsóknar —— Starfsstöðvarstjóri Við óskum eftir að ráða drífandi einstakling í hlutverk starfsstöðvarstjóra hjá Mannviti á Norðurlandi. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér ráðgjöf, hönnun og umsjón með verkefnum á svæðinu.Umsóknarfrestur er til og með 17. október.

—— Tæknifólk Við óskum eftir öflugu tæknifólki í fjölbreytt verkefni á starfsstöð Mannvits á Norðurlandi. Umsóknarfrestur er til og með 23. október.

—— Mannvit er ráðgjafarfyrirtæki á sviði verkfræði, umhverfismála og tækniþjónustu sem nýlega sameinaðist alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu COWI. Við byggjum samkeppnisforskot okkar á öflugum mannauði og samruninn skapar aukin starfstækifæri sem gerir fyrirtækið að enn eftirsóttari vinnustað, en COWI er leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndunum á sviði verkfræði, hönnunar og arkitektúrs. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Framtíð fyrirtækisins byggir á starfsfólki sem er valið til starfa vegna hæfileika, metnaðar og persónueinkenna. Mannvit er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki og við hvetjum öll áhugasöm til þess að senda okkur umsókn. Nánari upplýsingar má finna á mannvit.is


VIÐ ERUM

FRAMÚRSKARANDI! Samkvæmt nýjustu rannsóknum Brandr vísitölunnar þá skorum við frammúrskarandi í samanburði við íslensk fyrirtæki m.a. í þessum þáttum:

• Reynslumikil á sínu sviði • Gæða þjónusta • Áreiðanleiki • Græn þjónusta

Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgötu 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is


Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 Geirþrúðarhagi 2 - 401

NÝTT

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Heiðarlundur 8 D

NÝTT

NÝTT

Skálatún 13

Glæsileg 110,6 fm. 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í vönduðu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðinni fylgir eitt og hálft bílastæði í bílakjallara.

Rúmgóð, falleg og þó nokkuð endurnýjuð 4ra herb. íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Lundarhverfi. Eignin er 170,6 fm.

Falleg, nýleg ( 2006 ) og björt 4ra herbergja íbúð í parhúsi með innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Naustahverfi. Húseignin er í suðurenda, - 147,4 fm.

Verð 77,9 millj.

Verð 83,9 millj.

Verð 87,9 millj.

Kjarnagata 65 - 202

NÝTT

Hjallalundur 7 -302

NÝTT

Glæsileg og skemmtilega hönnuð 2ja herbergja 52,7 fm. íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Naustahverfi. Frábært útsýni til vesturs. Laus strax.

Björt og fín 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Íbúðin er 82,2 fm. ásamt sérgeymslu í kjallara. Laus strax

Verð 43,5 millj.

Verð 40,9 millj.

NÝTT

Bakkahlíð 9

NÝTT

Barrlundur 4

Fallegt, vandað og vel viðhaldið 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á rúmgóðri lóð á vinsælum stað á Akureyri. Húseignin er samtals 175,5 fm.

Falleg, vönduð og vel umgengin 4-5 herbergja, 146,0 fm íbúð í parhúsi með sambyggðum bílskúr á frábærum stað í Lundarhverfi.

Verð 102,9 millj.

Verð 89,9 millj.

Ljómatún 11 - 203

NÝTT

Björt, falleg og vel umgengin, 4-5 herbergja 115.6 fm endaíbúð á efri hæð í 6 íbúða húsi í Naustahverfi. Húsið er vel staðsett innst í botnlangagötu.

Verð 68,9 millj.

Hulduholt 17, 603

NÝTT

Glæsileg þriggja til fjögurra herbergja 97,2 fm. raðhúsaíbúð í nýbyggingu að Hulduholti 13-19.

Verð 69,9 millj.

NÝTT

Gránugata 13

Um er ræða ca.40 fm, sex til átta hesta hús í Breiðholtshverfi, Akureyri.

Verð 5,9 millj.

NÝTT

Pílutún 7

Vönduð, björt og falleg 3-4ra herbergja íbúð í raðhúsi á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húseignin er samtals 138,3 fm.

Verð 84,9 millj.

Geirþrúðarhagi 8a - 201

NÝTT

Glæsileg, rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í fjórbýli á góðum útsýnisstað í Naustahverfi. Íbúðin er 105,5 fm

Verð 63,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Fjölnisgata 1 A

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Melasíða 2j

Um er að ræða mjög gott 93,1 fm atvinnuhúsnæði. Falleg, rúmgóð og björt 94,1 fm. 4ra herbergja íbúð Austurendi. Gólfflötur er 68,3 fm og milliloft 24,8 fm. á 3ju hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Síðuhverfi. Samtals er eignin 93,1 fm. samkvæmt þjóðskrá. Frábært útsýni úr íbúð.

Jaðarsíða 5

Glæsilegt 6 herbergja einbýli byggt árið 2020, á einni hæð með bílskúr við Jaðarsíðu 5 á Akureyri samtals 257,3 m² að stærð.

Verð 37,9 millj.

Verð 42,9 millj.

Verð 151,5 millj.

Smáravegur 11 Dalvík

Hjallalundur 18 - 401

Vestursíða 34f

Rúmgott og fínt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á vinsælum stað á Dalvík. Samtals er húseignin 207,3 fm.

Mjög fín og rúmgóð 3ja herb. 93,9 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu í góðu fjölbýli með lyftu í Lundahverfi á Akureyri. Gott útsýni er úr íbúð.

Góð, 3ja herbergja, 74,9 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli ásamt sérgeymslu í sameign. Fallegt útsýni til vesturs.

Verð 59,9 millj.

Verð 50,9 millj.

Verð 35,9 millj.


Frítt verðmat vegna sölu fasteigna

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 | 600 Akureyri

TT

TT

TT

fastak.is | Sími: 460 5151

GEIRÞRÚÐARHAGI 6A Mjög falleg og vel með farin fimm herb. 106,9m2 íbúð, gott skipulag, flott útsýni. Verð 73,8 m.

NÝ TT

NÝ TT

Verð 119,5 m.

TRYGGVABRAUT 22 Glæsilegt 57,5m2 verslunarhúsnæði/ vinnustofa, staðsetning við mikla umferðargötu og aðgengi gott. Verð 25,0 m.

LANGHOLT 7 Mjög björt og skemmtileg 3ja herb. 81,2m2 íbúð sem öll hefur verið endunýjuð að innan, sérinngangur. Verð 46,0 m.

ENGIMÝRI II ÖXNADAL Rúmgott íbúðarhús, fjárhús og gróðurhús á söguslóðum og flottum stað í Öxnadal.

DAGGARLUNDUR Glæsilegt 4ra herb. einbýlishús með rúmgóðum bílskúr á flottum stað á Brekkunni,

Verð 128,5 m.

NÝ TT

FOSSLAND 5 Einstaklega fallegt og vandað einbýlishús með innbyggðum bílskúr á fallegum stað á móti Akureyri. Glæsilegt útsýni, stórir gluggar og skjólgóður pallur.

TÚNGATA 22, ÓLAFSFIRÐI 245m2 einbýlishús sem þarfnast verulegra endurbóta, innan sem utan.

KLETTAGERÐI 6 Eitt af fallegri húsum bæjarins, teiknað af Knúti Jeppesen arkitekt, eignin er skráð 399,7m2. Sjón er sögu ríkari.

Verð 39,8 m.

TILBOÐ

HRÍSALUNDUR 8 Ágæt tveggja herbergja íbúð í Hrísalundi, efsta hæð, enginn íbúi ofan við! Verð kr. 29.950.000

LINDASÍÐA 55 - 103 3-4ra herbergja íbúð á neðri hæð með bílskúr, eignin er samtals 110,1 m2. Verð 59,9 m.

TJARNARLUNDUR 14 - LAUS STRAX Mjög falleg og mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð, 84 m2 á vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er laus við kaupsamning. Verð 43,9 m.

LINDASÍÐA 47 - 103 JARÐHÆÐ Íbúð á jarðhæð sem er 92m2 þriggja herbergja íbúð ásamt 22,7 m2 bílskúr á skemmtilegum stað í Síðuhverfi, samtals telur eignin 114,7 m2. Verð 59,9 m.


ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is

HRINGTÚN 42-48, DALVÍK

Aðeins 5% útborgun!

OPIÐ HÚS FÖSTUDAGINN 13. OKTÓBER KLUKKAN 16:00-17:00

HRINGTÚN 42-48, DALVÍK Nýjar og vel skipulagðar þriggja herbergja íbúðir sem uppfylla öll skilyrði um Hlutdeildarlán. Frábær leið til að eignast nýja íbúð á góðum stað. Íbúð sem uppfyllir öll skilyrði til að fá hlutdeildarlán Útborgun 5% kr. 2.675.000.Bankalán 75% kr. 40.125.000.Hlutdeildarlán 20% kr. 10.700.000.Kaupverð alls kr. 53.500.000.Einstakt tækifæri til að eignast nýja raðhúsaíbúð með lítilli útborgun

Við tökum vel á móti ykkur!


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn Björn

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is

Berglind

Árni Hrl.

Lögg. fasteignasali

Freyja Ólafur Már

RitariLögg. fasteignasali olafur@byggd.is

REYNIHLÍÐ 16 E – HÖRGÁRSVEIT

Nýleg og mjög vel skipulögð þriggja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð sem snýr afar vel við sólu. Sérafnotaflötur er vestan við hús og þá fylgir eigninni 5,9 fm. útigeymsla við inngang og eitt bílastæði. Stærð: 76,3 fm. Verð: 53 mkr.

ÁSATÚN 28 - 205

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Björt og falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu nyrst í Naustahverfi. Afar snyrtileg eign, rúmgóðar svalir og næg bílastæði Stærð: 77,9 fm. Verð: 53,5 mkr.

GRENIVELLIR 14 - 202

MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EIGN Mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð í fimm íbúða fjölbýlishúsi á frábærum stað alveg við skóla á Eyrinni. Svalir snúa til suðurs. Stærð: 80,4 fm. Verð: 39,9 mkr.

EINILUNDUR 2 F

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Vel skipulögð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð í norður enda á einni hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Tveir inngangar að framan og garður snýr til vesturs. Þá fylgir geymsla í sameign. Stærð: 101,8 fm. Verð: 59,5 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

DVERGAHOLT 7 OG 9 - NÝBYGGING

Nánari lýsing:

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í byggingu með lyftu og bílastæðahúsi Bílastæði fylgja öllum íbúðum, tvö stæði með 408. Glæsilegt útsýni úr mörgum íbúðum yfir höfnina 2-4 herb. íbúðir Stærðir: 60,6 – 122,5 fm. Verð: 46 – 97 mkr.

Verktaki er Trétak ehf. Húsið er í einkasölu, allar nánari upplýsingar á skrifstofu eða heimasíðu www.byggd.is

Íbúðalisti hús 7: Afh. nóv/des 2023 Íbúðanr.

Stærð fm.:

Herb.:

002 107 108 109 110 111 205 206 207 208 305 306 307 308

109,2 76,7 60,7 122,5 66,1 80 77,9 60,6 82,3 117,8 78,1 60,6 80,5 121,9

4 3 2 4 2 3 3 2 3 4 3 2 3 4

Verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prent- eða innsláttarvillur.

Verð mkr.: Seld 58,5 46 Seld m/f Seld Seld 59,5 Seld Seld m/f 82 Seld Seld Seld Seld

Íbúðalisti hús 9: Afhending vor 2024 Íbúðanr.

Stærð fm.:

Herb.:

Verð mkr.:

003 112 113 114 115 116 209 210 211 212 309 310 311 312 405 406 407 408

107,4 80,3 60,7 60,7 76,5 117,8 80,5 60,6 76,7 120,7 82,3 60,6 78,1 120,7 82,3 60,6 77,9 120,9

4 3 2 2 3 4 3 2 3 4 3 2 3 4 3 2 3 4

72,5 59,7 49,5 Seld 58,5 76,5 59,4 Seld 58,9 82 61,5 48,9 59,9 Seld m/f Seld Seld Seld m/f 97

FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

REYNIHLÍÐ HÖRGÁRSVEIT - NÝBYGGING

Teikning efri hæð

Teikning neðri hæð

Nánari lýsing: Vandað fjórbýlishús í byggingu í Hörgársveit þar sem annars vegar er um að ræða 5 herbergja íbúðir á efri hæð með bílskúr og hinsvegar 4 herbergja íbúðir á neðri hæð án bílskúrs. Húsið er staðsetypt og klætt smábáru að utan. Eignirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og vönduðum heimilistækjum og innréttingum frá Parka. Í 4 herbergja íbúðunum eru tvö svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og fataherbergi. Í 5 herbergja íbúðunum eru fjögur svefnherbergi sér þvottahús og bílgeymsla er 29,5 fm. Geymslur íbúða neðri hæðar eru innan íbúða en efri hæðar í sameign á neðri hæð. Hjóla- og vagnageymsla allra íbúða er í sameign á efri hæð.

Verðlisti:

Íbúðanr.

Stærð fm.:

Verð mkr.:

101

152,8

99

102

152,8

99

201

165,6

107

202

165,6

107

Verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prent- eða innsláttarvillur.

Væntanleg afhending er í desember 2023 til janúar 2024. Verktaki er Böggur ehf. Húsið er í einkasölu, allar nánari upplýsingar á skrifstofu eða heimasíðu www.byggd.is

FREKARI UPPLÝSINGAR OG ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS


Jákvæðari orka á Norðurlandi

Skiptu yfir í jákvæðari orku á atlantsorka.is



ÓdýrASTA eLDSnEYTið oKKAr ER á bALDuRSNeSi


VIKUBL AÐIÐ 38. TÖLUBLAÐ / 4. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2023

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Lífrænt grænmeti Heimsóttu finnskan frá Sólbakka garðyrkjustöð á Ósi tónlistarskóla „Það kom aldrei annað til greina hjá okkur en að rækta lífrænt grænmeti. Okkur langaði til að bjóða upp á algjörlega hreina matvöru, þar sem enginn tilbúin áburður er notaður og enginn eiturefni. Við sjáum hins vegar að lífræn ræktun á undir högg að sækja, það eru nánast engir nýir að byrja og endurnýjun er afar lítil. Að rækta lífrænt á Íslandi er mjög

krefjandi og við þyrftum ef vel á að vera að geta tækjavætt okkur mun meira,“ segir Sunna Hrafnsdóttir sem ásamt móður sinni, Nönnu Stefánsdóttur skrúðgarðyrkju­ meistara og Andra Sigurjónssyni húsasmið stendur að lífrænni útimatjurtaræktun á jörðinni Ósi í Hörgársveit, en hún heitir Sól­ bakki. Nánar í Vikublaðinu sem kemur út á morgun.

Tónlistarskóli Húsavíkur fór haust­ ið 2022 af stað með afar áhugavert verkefni sem miðar að því að gera tónlistarnám aðgengilegra fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir. Mjög góð aðsókn hefur verið í námið sem er að finnskri fyrir­ mynd. Þar er starfræktur tónlistar­ skóli sem heitir Music Center Resonaari og er sérstaklega ætl­ aður fólki með sértækar stuðnings­ þarfir.

Nú nýverið fór allt starfsfólk Tónlistarskólans á Húsavík í heim­ sókn til Finnlands ásamt starfsfólki Miðjunnar hæfingar, Framhalds­ skólans á Húsavík og Borgarhóls­ skóla. Þar skoðaði hópurinn meðal annars starfið sem þar er unnið. Guðni segir að finnski skólinn hafi miðlað að þekkingu sinni við skipulagningu námsins á Húsavík. Nánari í Vikublaðinu á morgun.

ÁSKRIFTARSÍMI 8606751


Lecce

Ein af elstu borgum Ítalíu

Tilboð!

Flug & hótel frá

139.900

16. nóvember í 4 nætur Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

Á MANN

Ertu með hóp ?

Hafðu samband við okkur á akureyri@heimsferdir.is og fáðu tilboð í þinn hóp.

461 1099

akureyri@heimsferdir.is


Alpine hljómtæki — Fjarstart Bakkmyndavélar — Fjarlæsingar Ísetningar á staðnum

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Deildarstjóri dagdvalar Dalbær auglýsir eftir fagmenntuðum einstaklingi í 90% starf í dagdvöl. Vinnutími að öllu jafna kl 9:00-15:30 virka daga. Helstu verkefni: • Umsjón og utanumhald með daglegri starfsemi í dagdvölinni • Skipulagning á iðju, afþreyingu, verkefnum og þjónustu í dagdvöl • Sinna iðju, afþreyingu og hreyfingu með þátttakendum í dagdvöl og íbúum Dalbæjar • Teymisvinna með hjúkrunarfræðingum, iðjuþjálfa, sjúkraþjálfa og starfsfólki í dagdvöl. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem: iðjuþjálfa-, þroskaþjálfa-, félagsfræði-, uppeldismenntun eða önnur fagmenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af starfi með öldruðum mikill kostur • Góð samskiptafærni og íslenskukunnátta • Bílpróf • Jákvæðni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð • Áhugi á starfi með öldruðum Umsóknir skulu sendar á netfangið elisa@dalbaer.is fyrir 23. október 2023. Dalbær er hjúkrunarheimili með 38 íbúum. Þar er einnig rekin dagdvöl með 14 almennum dagdvalarrýmum. Á Dalbæ starfar stór og fjölbreyttur hópur starfsmanna. Dalbær hefur hlotið jafnlaunavottun. Nánari upplýsingar veitir Elísa Rán hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 466-1378 eða 847-0426 og í tölvupósti á elisa@dalbaer.is


LAUS STAÐA VIÐ HRAFNAGILSSKÓLA EYJAFJARÐARSVEIT Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli er heilsueflandi grunnskóli og uppeldisstefnan er Jákvæður agi. Skólaþróun síðustu ár hefur m.a. snúist um heilsueflingu, tölvur og tækni. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is.

Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi og starfsmaður í frístund Óskum eftir að ráða starfsmann í 50 - 65% starfshlutfall. Um er að ræða stuðning með nemanda í 1. bekk og vinnu í frístund. Hæfniskröfur starfsmanns: · Sýnir metnað fyrir hönd nemenda. · Vinnur í samvinnu við kennara og annað fagfólk. · Sýnir hæfni í mannlegum samskiptum. · Sýnir frumkvæði, skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. · Hefur gott orðspor og athafnir á vinnustað samrýmast starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur; Hrund Hlöðversdóttir og Björk Sigurðardóttir í símum 464-8100 og 699-4209. Sótt er um stöðuna með því að senda umsókn, ferilskrá og greinagerð með netpósti á netföngin hrund@krummi.is eða bjork@krummi.is.

Ráðgjafi í stuðningsþjónustu Velferðarsvið óskar eftir að ráða ráðgjafa í 100% starf í stuðningsþjónustu. Um er að ræða tímabundið starf til febrúar 2025. Velferðarsvið veitir fólki fjölbreytta félagslega þjónustu sem miðar að því að styðja við sjálfstæða búsetu þess og/ eða skapa því aðstæður til að lifa sem eðlilegustu lífi þrátt fyrir skerðingu á færni sem kann að vera samfara hækkandi aldri, fötlun eða veikindum. Nánari upplýsingar um starfið eru á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um. Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2023.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Þú finnur allt fyrir myndlistina hjá okkur. Hjá okkur færð þú einfaldlega allt fyrir myndlist frá heimsþekktum framleiðendum. Allar tegundir lita, ótrúlegt úrval pensla, pappír, skissubækur, möppur, trönur og strigar. Blindrammar, spreybrúsar, gjafasett og svo margt, margt fleira.

SLIPPFÉLAGIÐ Gleráreyrum 2 Akureyri S: 461 2760

Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Allt fyrir helgina! Tilboðin gilda 12.–15. október

Xtra ódýrt í Nettó

Apptilboð

Pastaveisla á undir

500

kr

31% appsláttur af hrekkjavökuvörum

föstudaginn 13. október

Glerártorg Opið 9–20 Hrísalundur Opið 10–21 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Safnaðu inneign og fáðu betra verð með appinu


TILBOÐSVERÐ

REYNSLUAKSTURSOG SÝNINGARBÍLAR TILBOÐSVERÐ 4.990.000 KR.

TILBOÐSVERÐ 6.458.000 KR.

TÖKUM BÍLINN ÞINN UPP Í TILBOÐSBÍLA

TILBOÐSVERÐ 6.399.000 KR.

EBR44 100% RAFMAGN

MIV56 100% RAFMAGN

GBT44 PLUG-IN HYBRID 4XE

FIAT 500e Rose Gold

Jeep Avenger Summit

Jeep Renegade Trailhawk

TILBOÐSVERÐ 6.899.000 KR.

TILBOÐSVERÐ 6.999.000 KR.

TILBOÐSVERÐ 7.769.000 KR.

Reynsluakstursbíll Nývirði: 6.958.000 kr. 500.000 kr. afsláttur

Sýningarbíll Nývirði: 5.850.000 kr. 860.000 kr. afsláttur

Reynsluakstursbíll Nývirði: 7.899.000 kr. 1.500.000 kr. afsláttur

IYS75 PLUG-IN HYBRID 4XE

ULL25 PLUG-IN HYBRID 4XE

HHP21 PLUG-IN HYBRID 4XE

Jeep Renegade Trailhawk

Jeep Compass Limited

Sýningarbíll Nývirði: 7.899.000 kr. 1.000.000 kr. afsláttur

Reynsluakstursbíll Nývirði: 8.769.000 kr. 1.770.000 kr. afsláttur

Jeep Compass Limited

TILBOÐSVERÐ 7.599.000 KR.

TILBOÐSVERÐ 8.369.000 KR.

TILBOÐSVERÐ 7.999.000 KR.

Sýningarbíll Nývirði: 8.769.000 kr. 1.000.000 kr. afsláttur

OHV08 PLUG-IN HYBRID 4XE

FDV52 PLUG-IN HYBRID 4XE

NGK04 PLUG-IN HYBRID 4XE

Jeep Compass Trailhawk

Jeep Compass Trailhawk

Jeep Compass Trailhawk

Reynsluakstursbíll Nývirði: 9.369.000 kr. 1.770.000 kr. afsláttur

Sýningarbíll Nývirði: 9.369.000 kr. 1.000.000 kr. afsláttur

Reynsluakstursbíll Nývirði: 9.762.000 kr. 1.763.000 kr. afsláttur

UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • JEEP.IS • ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16



Á R L E GA R BÓLU S E T N I N GA R V IÐ INF L Ú E N S U OG C O VID - 1 9 FY R I R Á HÆT TUHÓPA Á G LER Á R TOR GI Bólusett verður samtímis við inflúensu og Covid-19 á Glerártorgi eftirfarandi daga: • Miðvikudaginn 18. október kl. 13-17 • Fimmtudaginn 19. október kl. 13-17 • Miðvikudaginn 25. október kl. 13-17 • Fimmtudaginn 26. október kl. 13-17 Hægt er að bóka bólusetningu á tvo mismunandi vegu: • Í gegnum mínar síður á heilsuvera.is • Með símtali í síma 432 4600 virka daga frá kl. 13-15. Sóttvarnalæknir mælir með því að eftirtaldir áhættuhópar fái forgang við bólusetningar við inflúensu og Covid-19: • Allir einstaklingar 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, offitu, sykursýki, illkynja sjúkdómum eða eru ónæmisbæld af völdum lyfja eða sjúkdóma. • Barnshafandi konur. • Heilbrigðisstarfsfólk sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands · sími 432 4600 · akureyri@hsn.is · www.hsn.is


á Hótel Kea 2023 ALLA FÖSTUDAGA & LAUGARDAGA 11. nóvember – 10. desember

/ AÐALRÉTTIR

/ LYSTAUKI Jólasúpa Kokksins

Villisveppasúpa með gæsalærum

*kemur á borðið

Purusteik Hamborgarhryggur Hangikjöt Villikryddað Lambalæri Nautasteik Hreindýrabollur Kalkúnabringur

/ FORRÉTTIR

Mangó Lax Rauðrófu-Wellington

Rauðrófusíld Grafinn lax Heitreyktur lax Villtar Tígrisrækjur Villibráðarpaté Heitreykt Heiðagæs

/ MEÐLÆTI Hvítar Kartöflur • Sykurbrúnaðar Kartöflur • Kartöflugratín • Sætar Kartöflur • Waldorf Salat • Steikt Rótargrænmeti • Grænar Baunir • Rauðkál • Rúgbrauð • Laufabrauð Uppstúfur • Rauðvínssósa • Villisveppasósa • Hvítlaukssósa • Balsamic Soðsósa

Grafin Heiðagæs Tvíreykt Hangikjötssalat Nauta Carpaccio Vegan Reyktur “Lox” Jólapaté Grænkerans Blómkálshausar Rósakál

Nánari upplýsingar: mulaberg.is | 460 2020

Ris a la mande

Gulrótar- & Pistasíukaka

Súkkulaðikaka

Konfekt

Skyrkaka

Smábakstur

Jóla Créme Brulée

Kaffi & te

VEGAN RÉTTIR

Hátíðarsíld


Fimmtudagur 12. október

Kyrrðarstund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði eftir stundina.

Sunnudagur 15. október

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Stefán Elí Hauksson. Helgistund í Möðruvallakirkju kl. 20.00. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr kór Grundarsóknar syngja. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is, á facebook.com og instagram.com

VIÐ ERUM AÐ RÁÐA Í HLUTASTARF

WE ARE HIRING PART TIME JOB

Kjörbúðin á Dalvík leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í hlutastarf.

Kjörbúðin Dalvík is looking for hardworking and dedicated individuals for part time work.

Kjörbúðin er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.

Kjörbúðin is a fun and lively workplace and the job is suitable for people of all genders.

Nánari upplýsingar inn á www.samkaup.is/atvinna

More information www.samkaup.is/atvinna

Samkaup hf. hefur hlotið titilinn Menntafyrirtæki atvinnulífsins 2022 og einnig jafnlaunavottun Jafnréttisstofu. Samkaup hf. rekur yfir 60 verslanir víðsvegar um landið. Þær spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til þægindaverslana. Helstu verslunarmerki Samkaupa eru: Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Iceland og Samkaup strax. Hjá félaginu starfa um 1400 starfsmenn í rúmlega 700 stöðugildum. Samkaup státar af öflugri jafnréttisstefnu sem nær ekki einungis til jafnréttis kynjanna heldur beinist einnig að hinsegin starfsfólki, erlendu starfsfólki og starfsfólki með skerta starfsgetu. Jafnréttisstefnan kallast Jafnrétti fyrir alla – Samkaup alla leið! og er stefna sem er unnið markvisst eftir á öllum starfsstöðvum Samkaupa.



Þjónusta

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Hjálpum þeim sem vantar mat

Félag eldri borgara á Akureyri Mánudaginn 16. október klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is Garðaþjónusta. Tek að mér öll garðverk. Klipping 10 til 15 þús. Förgun innifalin. Geri tilboð til húsfélaga. NÝTT SÍMANÚMER Kiddi garðyrkjumaður sími: 777 8708

697 6608 Flóamarkaður

Áföll, bráð veikindi, slys

Álfheiður Svana Kristjánsdóttir leiðbeinandi í skyndihjálp og sálrænum stuðningi hjá Rauða krossinum fjallar um helstu einkenni og viðbrögð Kaffi á könnunni, spjall og spurningar Fjölmennið meðan húsrúm leyfir Fræðslunefnd

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. til sunnud. 13.– 15. okt. frá kl. 13–17. Rýmingarsala, hellingur á 50 % afslætti. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skraut­ munir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.


Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin: þriðjudaga 13 - 15 miðvikudaga 13 - 15 fimmtudaga 13 - 15 Þar verður formaður/ skrifstofustjóri til skrafs og þjónustu fyrir félagsmenn Sími 462 3595.

Stjórn EBAK

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga og sunnudaga lokað

Til sölu Til sölu stálfelgur. 4 stk 5x100 15” + koppar 4 stk 4x100 15” + koppar Einnig negld snjódekk 195­65­15 ódýrt. Nánari upplýsingar í síma 894 4088

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum. Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósam­ vinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöld­ og helgarþjónusta í boði. NÝTT SÍMANÚMER Uppl. í síma 896 6001.

697 6608

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


KROSSGÁTAN

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 596: Mannvirkjaráð


Fim. 12. okt.

Ellen & Eyþór Tónleikar Kl. 21:00 FÖS. 13. okt.

The Vintage Caravan Tónleikar kl. 21.00 LAU. 14. okt.

T L E S UPP JóiPé + Króli Tónleikar kl.21.00

Forsalan er á: graenihatturinn.is LÉTTÖL

Græni Hatturinn • Hafnarstræti 96 • Akureyri • 461 4646 • 864 5758 Facebook.com/gænihatturinn


PIZZERIA I - GRILL

AY W A E TAK JA SÆK

25% afsláttur alla fimmtudaga ef þú pantar á spretturinn.is notar og sækir. aflsláttarkóðann FJOR o

Skemmtilegri 5tudagar! SPRETTUR-INN SP PRE - PIZZERIA- GRILL KAUPANGI - AKUREYRI OPIÐ SUN.- FIM. 11:30-21:00 FÖS. OG LAU. 11:30-22:00 www.spretturinn.is facebook.com/spretturinn.is SÍMI 4 64 64 64


Gildir dagana 11. okt. til 17. okt. 16

12

Frumýnd fös. 13. okt.

12

16

6

SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA Á WWW.SAMBIO.IS 14

Með ísl. & ensku tali

L

16

Með ísl. tali Með ísl. & pólsku tali

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


RÝMUM

FYRIR NÝJUM VÖRUM GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ Hrotutakki Anti-snore

30% AFSLÁTTUR AF NÓTT ELDRI GERÐ

NÓTT ÍSLENSKA ULLARDÝNAN Hægt að nota á stillanleg rúm.

H

Verð

VERÐ FRÁ

37.900,HEILSUDÝNUR

SÆNGUR FYRIR ALLA DÚNN, ULL OG FIBER.

Eitt mesta úrval landsins af sængurverasettum Um 150 tegundir. Geggjuð tilboð!

MIKIÐ ÚRVAL AF HÆGINDASTÓLUM

MIKIÐ ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Ýmir, Valhöll, Frigg, Óðinn, Iðunn. VERSLANIR: ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

MILANO SVEFNSÓFINN Verð aðeins 259.900,-

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 11:00 - 15:00

Svefn & heilsa

UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.