N1 rekstrarlisti feb2013

Page 1

REKSTRARVÖRUR


Í rekstrarvörulista N1 finnur þú gott úrval af hreinlætisvörum, pappírsvörum og útgerðar- og rekstrarvörum. N1 er umboðsaðili Tork, þekktasta vörumerkisins á sviði pappírsvara, sem tryggir gæði, þægindi og gott verð. Tork pappír skiptist í þrjá gæðaflokka; Premium, Advanced og Universal en allar þessar vörur er hægt að setja í viðeigandi skammtara. Tork vörurnar eru umhverfisvænar, t.d. er ekki notaður klór við framleiðsluna, og vörurnar eru vottaðar skv. ISO 9000 og ISO 14000 stöðlum. Í listanum er að finna ítarlegar upplýsingar um val á pappír og mismunandi eiginleika hans. N1 er leiðandi í þjónustu við sjávarútveg og býður margs konar rekstrarvörur á hagstæðu verði til notkunar, allt frá veiðum og þar til afli er kominn í neytendaumbúðir. Kaflinn sýnir aðeins hluta af úrvalinu sem við bjóðum en hægt er að hafa samband við viðskiptastjóra eða þjónustuver N1 til að fá nánari upplýsingar og tilboð í sérhæfðar umbúðalausnir. N1 býður upp á mikið úrval ýmiss konar hreinlætisefna, bæði fyrir almenn þrif, sótthreinsun og persónulegt hreinlæti. Við bjóðum gott úrval hreinsiefna til notkunar í iðnaði og leggjum áherslu á umhverfisvæn efni. Við bjóðum einnig upp á ráðgjöf um hreinsiefni og sérhæfðar þrifalýsingar í samstarfi við framleiðendur, til dæmis Kemilux, Mjöll-Frigg og Relavit.

Birt með fyrirvara um breytingar á vöruframboði


EFNISYFIRLIT PAPPÍR

HREINLÆTISVÖRUR

· Val á þurrkum __________________________ 5 · Tork handþurrkur _______________________ 5

· Einnota vörur __________________________18 · Skammtarar ____________________________20

· Tork servíettur __________________________ 6 · Tork eldhúspappír / salernispappír _______ 6

· Skaft __________________________________21 · Burstar/skrúbbur/sköfur _________________21

· Tork iðnaðarpappír ______________________ 7 · Tork sápur ______________________________ 8 · Tork box _______________________________ 9

· Kústar _________________________________21 · Fötur __________________________________22 · Skóflur ________________________________22

· Tork ilmur______________________________10

· Ýmis áhöld til ræstinga __________________22

· Tork grindur og ruslafötur _______________11 · Tork plastpokar_________________________11

· Olíuhreinsiefni _________________________24 · Sótthreinsiefni__________________________24 · Relavit hreinsiefni _______________________25 · Hreinsiefni fyrir matvælaiðnað____________25

RAFHLÖÐUR ____________________________11 HNÍFAR · Hnífar _________________________________12 · Brýni __________________________________14

ÚTGERÐARVÖRUR · Sorppokar _____________________________16 · Krítar/merkipennar _____________________16 · Plastbakkar/körfur/kör __________________16 · Mælar/skynjarar ________________________16 · Slöngur/tengi/vatnsbyssur_______________16 · Meindýravörur _________________________16 · Veiðarfæri _____________________________17 · Pökkunarvörur _________________________19

· Hreinsiefni fyrir landbúnað_______________26 · Hreinsiefni fyrir iðnað ___________________27 · Persónulegt hreinlæti ___________________27 · Hreinsiefni til ræstinga __________________27 · Tauþvotta- og mýkingarefni ______________28 · Húð- og hárvörur _______________________29 · Gólfþvottaefni _________________________29 · Bón og bónleysa _______________________30 · Uppþvottaefni__________________________30 · Handþvottakrem _______________________31 · Önnur hreinsiefni _______________________31 · Tuskur og tvistur ________________________31 · Tækjaolía ______________________________32 · Smurefni_______________________________32 · Hreinsiefni fyrir bíla _____________________32

ÖRYGGISVÖRUR · Öryggisvörur___________________________32 · Hjálmar________________________________33

VÖRUR FYRIR KAFFISTOFUNA _________34


N1 OG TORK STERKT LIÐ Á PAPPÍRUNUM

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR OG VELDU ÞÆR VÖRUR OG LAUSNIR FRÁ TORK SEM HENTA ÞÉR BEST.

N1 ER UMBOÐSAÐILI TORK Á ÍSLANDI.

Við bjóðum upp á mikið úrval af pappír og hreinlætisvörum frá Tork, en þær eru þekktar fyrir gæði, þægindi og hagstætt verð. Tork vörurnar eru umhverfisvænar og státa af vottun samkvæmt ISO 9001 og ISO 14000 stöðlunum.

WWW.N1.IS / Sími 440 1000 N1 verslanir: Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn.

Meira í leiðinni


Pappír Val á þurrkum Tvær grunngerðir Tvær mismunandi grunngerðir eru í boði í þurrkum, endurunnar þurrkur og þær sem byggjast á nýjum trefjum. Vörur sem framleiddar eru úr nýjum trefjum einkennast af því að trefjarnar eru langar. Þetta þýðir að góð binding verður milli trefjanna og styrkleiki pappírsins mikill, þrátt fyrir að pappírinn blotni. Auk þess eru holrúm milli trefjanna, sem valda því að uppsog pappírsins verður mikið. Pappír úr nýjum trefjum er talinn sjúga í sig tvöfalt meira magn á tvöfalt styttri tíma en endurunninn pappír. Pappír úr nýjum trefjum er hægt að fá bæði einfaldan og tvöfaldan. Val á grunngerðum hangir mjög saman við þær kröfur sem gerðar eru til hreinlætis. Við ráðleggjum einkum heilsu­geiranum, matvælaiðnaðinum og hótel og veitingahúsum að nota vörur úr nýjum trefjum.

Tork handþurrkur Rúllur Handþurrkur á rúllu koma í tveimur mismunandi tegundum, Tork Universal og Tork Advanced. Báðar tegundirnar eru í tveimur stærðum og fást í hvítum eða gulum lit. Rúllurnar eru án miðjuhulsu (Centerfeed). Stærri rúllurnar eru notaðar í Tork Box Centerfeed og þær minni í Tork Box MiniCenterfeed.

Þrjár tegundir pappírs Tork vörurnar skiptast í þrjár tegundir, Universal, Advanced og Premium. Hér fyrir neðan má sjá í grófum dráttum hvaða eiginleikar einkenna hverja vöru.

Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í kassa Universal – mætir grunnþörfum þínum • einfaldur • byggður á endurunnum trefjum • hét áður Basic

Advanced – skilar þér góðum árangri • einfaldur eða tvöfaldur • nýjar trefjar • gataður • hét áður Standard

Tork Universal 310 Centerfeed Einfaldur, gulur – áður M-Tork Basic Tork Universal 310 Centerfeed Einfaldur, hvítur – áður M-Tork Basic Tork Advanced 415 Centerfeed Einfaldur, hvítur – áður M-Tork Standard Tork Advanded 420 Centerfeed Tvöfaldur, hvítur – áður M-Tork Plus Tork Universal 310 Mini-Centerfeed Einfaldur, gulur – áður Mini-Tork Basic Tork Universal 310 Mini-Centerfeed Einfaldur, hvítur – áður Mini-Tork Basic Tork Advanced 415 Mini-Centerfeed Einfaldur, hvítur – áður Mini-Tork Standard Tork Advanced 420 Mini-Centerfeed Tvöfaldur, hvítur – áður Mini-Tork Plus Tork Matic Plus Þykkur, hvítur

Vörunr.

300 m 6

6487 84810030

300 m 6

6487 84810204

275 m 6

6487 84810031

160 m 11

6487 120144

115 m 11

6487 120123

120 m 12

6487 120130

120 m 12

6487 120221

75 m 12 6487 84810039 150 m 6

6487 84810220

Interfold, C-brot og Z-brot Premium – er besti pappírinn sem þú getur fengið • tvöfaldur • nýjar trefjar • hét áður Plus

Hið hefðbundna pappírshandklæði kemur í Tork Universal og Tork Advanced. Universal er grár en Advanced fæst hvítur eða grænn. Báðar tegundirnar fást annars vegar í C-broti eða Z-broti, hvort tveggja er sett í Tork Box C-brot/Z-brot. Fylla má á boxin áður en þau eru orðin tóm.

Þú finnur Hreinsiefni til ræstinga Á BLAÐSÍÐU 27.

Vöruheiti Skýring

Stykki Fjöldi í pakka í kassa

Vörunr.

Tork Advanced Interfold Tvöfaldur, ljós 180 stk 21 6487 84810148 – áður Tork Xpress Basic Tork Premium Interfold Tvöfaldur, mjög mjúkur 100 stk 21 6487 84810002 – áður Tork Xpress Comfort

5


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Tork Eldhúspappír / Salernispappír Rúllur – hefðbundin stærð

Pakkar Vöruheiti Skýring Lengd í kassa. Vöruheiti Skýring Lengd

Fjöldi í kassa

Tork Universal C-brot – áður Tork Classic Basic Tork Advanced C-brot – áður Tork Classic Plus Tork Universal Z-brot – áður Tork Classic Standard ZZ Tork Advanded 420 Z-brot – áður Tork Classic Plus ZZ

24

Einfaldur, grár

192 stk

Tvöfaldur, hvítur 120 stk

Vörunr.

6487 84810075

20 6487 84810003

Einfaldur, hvítur 266 stk 15

6487 84810215

Tvöfaldur, grænn 200 stk 15

6487 84810218

8

6487 84810103

Tork Premium WC

Hvítur, extra mjúkur, 6 rl í pk

6487 84810120

Tork Universal Toilet Tvöf., grár, mjög langur 4 rl í pk 66 m – áður Tork Toilet Basic King size Tork Advanced Toilet Tvöf., hvítur, mjög langur 4 rl í pk 69 m – áður Tork Toilet Plus King size Tork Universal Kitchen Tvöfaldur, hvítur, 4 rl í pk 17 m – áður Eldhúspappír

Vörunr.

250 stk 16 6487 84810183 250 stk 36 6487 84810182 100 stk 36 6487 84809018 500 stk 10

6487 84810160

Arkir – Interfold Þessar arkir eru fáanlegar sem Tork Advanced og Tork Preminum. Pappírinn er tvöfaldur og mjúkur, með miklu uppsogi og miklum votstyrk. Arkirnar eru í svokölluðu Interfold broti, eru brotnar hver inn í aðra sem þýðir að aðeins ein örk er dregin út í einu. Arkirnar fara í Tork Box Interfold, fylla má á boxin áður en þau eru orðin tóm.

6

6487 84810202

6

6487 84810174

8

6487 84810079

Stykki Pakkar í pakka í kassa

Tork Premium Toilet Folded Tvöfaldur, hvítur, mjúkur 252 stk – áður Bulk-Tork Soft

Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk.

Tork servíettur 32x33 cm Áfylling f. 6487 84810184 Tork servíettur 25x30 cm Áfylling f. 6487 84810179 Tork Premium andlitsþurrkur Tvöfaldar, hvítar, mjúkar – áður Tork Tissue andlitsþurrkur Tork servíettur 30x30 Hvít

Tvöf., hvítur, mjúkur, 8 rl í pk

Vöruheiti Skýring

Tork servíettur

28 m

Vörunr.

Tork Universal Toilet – áður Tork Toilet

30

Vörunr.

84810117

Rúllur – Jumbo Salernispappírinn fyrir almenningssalerni fæst í þremur mismunandi tegundum, Tork Universal, Tork Advanced og Tork Premium. Premium og Advanced pappírinn er byggður á nýjum trefjum og gefur hámarks þægindi. Hreinleiki pappírsins, ásamt mýkt, dregur úr hættu á ýmiss konar húðertingum. Rúllurnar koma í tveimur stærðum, Jumbo og Mini Jumbo. Stærri rúllurnar eru notaðar í Tork Box Toilet Jumbo og þær minni í Tork Box Toilet Mini Jumbo.

Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í kassa

6

Vöruheiti

Skýring Vörunr.

Tork

Tork Interfold servíetta 1F Universal 6487 10940

Vörunr.

Tork Advanced Toilet Jumbo Einfaldur, hvítur 500 m 6 6487 84810004 Tork Premium Toilet Jumbo Tvöfaldur, hvítur 360 m 6 6487 84810006 WC Jumbo Tvöfaldur, hvítur, mjúkur 380 m 6 6487 84810225


Pappír Tork iðnaðarpappír Rúllur Iðnaðarpappírinn kemur í þremur tegundum, Tork Universal, Tork Advanced og Tork Premium og í tveimur stærðum, Combi sem er millistærð af rúllu og í stórri rúllu.

Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í kassa

Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í pk.

Tork Universal 310 stór rúlla Einfaldur, gulur – áður A-Tork Basic Tork Advanced 420 Combi Tvöfaldur, hvítur – áður A-Tork Plus Combi

Vörunr.

1190 m

2

6487 84810032

255 m

2

6487 84810222

Vörunr.

Tork Premium Toilet Mini Jumbo Tvöf., hvítur 170 m 12 6487 84810007 – áður T-Tork Mini Soft WC Jumbo Mini Tvöf., hvítur, mjúkur 175 m 12 6487 84810224

Arkir

Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í kassa

Tork Advanced 415 Combi Einfaldur, hvítur – áður A-Tork Standard Combi Tork Advanced 415 stór rúlla Einfaldur, gulur – áður A-Tork Standard

Vöruheiti

Skýring Vörunr.

Tork

Tork Prem hreinsiklútur í fötu 6487 90492

Vörunr.

460 m

2

6487 84810010

1180 m

1

6487 84810009

Hreinsiklútar í fötu sem hægt er að blanda saman við eigið hreinsiefni.

Þú finnur úrval af einnota vörum Á BLAÐSÍÐU 18. Fjöldi Vöruheiti Skýring Lengd í kassa

Tork Universal 310 Combi Einf., brúnn olíupappír – áður Tork Servoil Tork Advanced Wiper 440 Fjórfaldur, blár, stór – áður Tork Mekanic Top-Pack Tork Premium 530 Einfaldur, hvítur – áður Tork Strong Combi Tork Universal bekkjapappír Hvítur, rifgataður

Vörunr.

530 m 2

6487 84810118

255 m 1

6487 84810011

106 m 2 6487 84810046 185 m 2

6487 84810144

7


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Arkir

Vöruheiti Skýring

Fjöldi pk. í kassa

Tork Advanced 420 Top-Pak Tvöfaldur, hvítur, 200 stk 5 – áður Tork Cuisine Top-Pak Tork Advanced Wiper 440 Blár, þrefaldur, 100 stk 5 – áður Tork Mekanic Top-Pak Tork Premium 520 Top-Pak Grár, þykkur, 140 stk 5 – áður Tork Multi Top-Pak Tork Premium 530 Top-Pak Hvítur, sterkur, 100 stk 5 – áður Tork Strong Top-Pak 5 Tork Prem Specialist cloth Polishing Mjög mjúkur, 140 stk Polertork Hvítur, mjúkur, alhliða, 22 m 12

Vörunr.

6487 84810173 6487 84810111 6487 84810134 6487 84810180

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápa

475 ml 1 l 5 l

8 6 3

Vörunr.

6487 84810133 6487 84810026 6487 84810047

Létt ilmandi kremsápa – áður Tork Mevon 55 Kremkennd sápa sem freyðir vel. Hún er létt ilmandi og hentar vel við venjulegan handþvott. pH 8,5.

6487 84810107 6487 84810000

Statíf

Vöruheiti Skýring

Tork gólfstatíf Tork gólfstatíf Tork veggstatíf Tork veggstatíf Tork box fyrir Top-pak

Fyrir stórar rúllur, hvítt Fyrir stórar rúllur, rautt Fyrir stórar rúllur, hvítt Fyrir stórar rúllur, rautt Fyrir iðnaðarpappír í örkum

Vörunr.

6487 652000 6487 652008 6487 652100 6487 652108 6487 654008

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápa

1 l

6

Vörunr.

6487 84810049

Sturtusápa fyrir húð og hár – áður Tork Mevon 66 Sturtusápa sem hefur lægra pH gildi en aðrar Tork sápur. pH 5,5.

Tork sápur

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk.

Tork Premium sápa

1 l

6

Vörunr.

6487 84810025

Sterk sápa án korna – áður Tork Mevon 44 Inniheldur leysiefni til að auka leysikraftinn án þess að þurfa að skrúbba hendur óhóflega. Hágæða leysiefni minnka líkurnar á húðertingu og gera þvottinn þægilegan. pH 5,5.

8

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápufroða Fyrir snertilaus Tork box

1 l

1

Vörunr.

6487 84810256


Pappír Tork box Tork box fyrir handþurrkur Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager allar gerðir af plastboxum í hvítu, svörtu eða úr álblöndu.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápa

1 l

6

Vörunr.

6487 84810044

Extra mild án ilms – áður Tork Mevon 77 Sérstaklega mild sápa, litlaus og án ilmefna og perluglansefna. Hún kemur í veg fyrir húðertingu og ofnæmi hjá notendum. pH 9,0.

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápa

1 l

6

Vörunr.

6487 84810119

Sótthreinsandi handsápa – áður Tork Mevon 88 Inniheldur triclosan, sem drepur gerla bæði fljótt og vel. pH 7,5.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Tork Premium sápa

1 l

6

Tork Box Interfold Hvítt, fyrir arkir í Interfold broti 1 – áður Tork Xpress-box Tork Box Interfold Mini Hvítt, fyrir arkir í Interfold broti 1 – áður Tork Xpress-box mini

Vörunr.

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk.

Tork Box C-brot/Z-brot, plast Plast, hvítt, f. arkir 1 – áður Tork Classic-box

Tork Prem sótthreinsigel

1l

6487 84810123

6487 84810045

Lúxus sápa – áður Tork Mevon 99 Sápa fyrir þá sem vilja meiri þægindi. Hún er byggð á sama grunni og Tork Premium sápa, en er örlítið meira ilmandi. pH 8,5.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Vörunr.

6487 84810113

Vörunr.

6487 84810155

Vörunr.

6 6487 6487 420101

Þú finnur OLÍUHREINSIEFNI Á BLAÐSÍÐU 24. Vöruheiti Skýring

Fjöldi í pk.

Tork Box Centerfeed Hvítt plast, f. rúllur án miðjuhulsu 1 – áður Tork M-box Tork Box Mini-Centerfeed Hvítt plast, f. rúllur án miðjuhulsu 1 – áður Tork Mini-box

Vörunr.

6487 84810056 6487 84810052

9


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Tork box fyrir sápu

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk.

Tork box Matic, snertifrítt Ál, f. Tork Matic Tork box Matic,snertifrítt Hvítt plast, f. Tork Matic Tork box Matic Hvítt plast, f. Tork Matic

1 1 1

Vörunr.

6487 84810254 6487 84810219 6487 84810221 Vöruheiti Skýring

Tork box fyrir salernispappír

Fjöldi í pk.

Tork box f. sápu Hvítt, plast, fyrir Tork Premium, 1 l 1 – áður Tork S-box Ál, fyrir Tork Mevon, 1 l 1 Tork box f.sápu 1 Tork box f. sápu m. olnbogadælu Hvítt, plast, 1 l – áður Tork S-box. Fyrir Tork Premium, Tork box f. sápu mini Hvítt, plast, fyrir Tork Mevon 475 ml 1 Tork Box, snertifrítt Ál, fyrir sápufroðu Tork dæla Varahlutur fyrir sápubox 1

Vörunr.

6487 84810061 6487 84810250 6487 84810176 6487 84810127 6487 84810255 6487 84810178

Tork servíettubox

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk.

Tork Box Toilet Jumbo Hvítt plast, f. Toilet Jumbo 1 - áður Tork T-box Tork Box Toilet Mini Jumbo Hvítt plast, f. Toilet Mini Jumbo 1 - áður Tork T-box mini

Vörunr.

6487 84810069 6487 84810065

Fjöldi Vöruheiti Skýring í pk.

Tork servíettubox Ál, lárétt fyrir 6487 84810183 1 Tork servíettubox Ál, lóðrétt fyrir 6487 84810183 1 Tork servíettubox Grátt, ál fyrir 6487 84810182 1 Tork box fyrir interfold servíettur Dregið að ofan 1 Tork box fyrir interfold servíettur Dregið úr enda 1

Vörunr.

6487 84810184 6487 84810185 6487 84810179 6487 272600 6487 272500

Tork ilmur

Vöruheiti Skýring

Tork Box Toilet Twin F. venjulegan WCpappír, tekur 2 rl. - áður Tork Twin-box plast Tork box Interfold Ál, f. Tork Xpress Tork box Toilet Mini-Jumbo Ál, f. Tork mini Tork box Toilet arkir Hvítt, f. Bulk-Tork Tork Box Toilet Folded Ál, f. salernispappír í örkum

10

Fjöldi í pk.

1 1 1 1 1

Vörunr.

6487 84809017

Vöruheiti Skýring

Stk. í pk.

Fjöldi í pakka

20 stk

4

6487 84810034

6487 84810251 6487 84810252 6487 84810114 6487 84810257

Tork Universal ilmspjöld – áður Tork M-Fresh Tork ilmúðari Tork ilmúðari startpakki Tork ilmúði

Hvítt, plast Hvítt, plast, með fyllingu Blandað 12 stk

1 1 1

6487 84810260 6487 84810261 6487 84810262

Ilmgjafi, sítrónu

Vörunr.


Pappír Tork grindur og ruslafötur

Rafhlöður

Fjöldi Vöruheiti Skýring Stærð í pk.

Tork Littainer grind Tork Littainer kassi Tork ruslafata plast Tork ruslafata ál

Hvítlökkuð málmgrind Málmkassi með veltiloki Hvít, 322 x 205 x 430 mm Ál

20 l 50 l 20 l 40 l

5 1 1 1

Vörunr.

6487 84810087 6487 84810100 6487 84810077 6487 84810253

Vöruheiti

Skýring Vörunr.

Tork ruslafata 50 l

Hvít 6487 563000

Vöruheiti Vörunr. 9V Xtreme Power Panasonic 6LR61 7477 85450128 LR03 Xtreme Power AAA Panasonic LR03 7477 85450124 LR6 Xtreme Power AA Panasonic LR6 7477 85450125 LR14 Xtreme Power Panasonic 7477 85450126 LR20 Xtreme Power Panasonic 7477 85450127 CR2 3V Photo Panasonic 7477 85450100 CR123A 3V 1STK Photo Panasonic 7477 85450103 2CR5 6V Photo Panasonic CRV3 3V Photo Panasonic CRP2 6V Photo Panasonic

7477 85450101 7477 85450102 7477 85450104

LRV0 Power LRV08 12V Panasonic LR1 1,5V Power Panasonic

7477 85450105 7477 85450123

Digital AAA Panasonic 7477 85450163 (ZR03/4BP) Rafhlöður AAA Digital Oxiride 3x. Lengri ending í myndavélum og MP3 spilurum en með alkaline rafhlöðum.

Tork plastpokar

Vöruheiti Skýring

Stk. í rúllu

Tork plastpokar Tork plastpokar

100 stk 25 stk

Hvítglærir, 20 l Glærir, 50 l

Fjöldi í pakka

10 10

Vörunr.

6487 84810088 6487 84810102

LR44 1,5V Power Panasonic LR43 1,5V Power Panasonic CR1620 Lithium 3V 75 mAh Panasonic CR2016 Lithium 3v 90mAh Panasonic CR2025 Lithium 3v 165mAh Panasonic CR2032 Lithium 3V Panasonic CR2450 Lithium 3V Panasonic LR3 AAA iðnaðar Powerline (LR03AD/4P)

7477 85450106 7477 85450109 7477 85450116 7477 85450117 7477 85450118 7477 85450119 7477 85450121 7477 85440803

LR6 AA iðnaðar Powerline LR14 iðnaðar Powerline LR20 iðnaðar Powerline 9V 6LR61-9V iðnaðar Powerline

7477 85440806 7477 85440814 7477 85440820 7477 85440822

11


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Hnífar

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Beint blað 10 cm A632 81960257 Flatningshnífur Giesser (3353) Flatningshnífur Giesser (3353) Beint blað 12,5 cm A632 6911292

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Mjúkt blað, bogið 18 cm A632 6922093 Flökunarhnífur Giesser (2275)

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Flökunarhnífur Giesser (3195) Mjúkt blað, beint 15 cm A632 6922099 Flökunarhnífur Giesser (3196) Stíft blað, beint 15 cm A632 6922097

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Flökunarhnífur Giesser (3215) Mjúkt blað, beint 13 cm A632 6911314 Flökunarhnífur Giesser (3215) Mjúkt blað, beint 15 cm A632 6922065 Flökunarhnífur Giesser (2285) Miðlungsstíft blað 15 cm A632 6922121

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Úrbeiningarhnífur Giesser (3105) Beint blað 13 cm A632 6922286 Úrbeiningarhnífur Giesser (3105) Beint blað 16 cm A632 6912254 Úrbeiningarhnífur Giesser (3105WWL) Blað m. loftrásum 13 cm A632 6912255 Úrbeiningarhnífur Giesser (3105WWL) Blað m. loftrásum 16 cm A632 6912256

12


Hnífar

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Snyrtihnífur Gisser PrimeLine (11250) Stíft blað, stamt skaft 13 cm A632 6917153 Snyrtihnífur Gisser PrimeLine (11250) Stíft blað, stamt skaft 15 cm A632 6917154 Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Snyrtihnífur Giesser (2505) Snyrtihnífur Giesser (2505) Snyrtihnífur Giesser (2515) Snyrtihnífur Giesser (2515) Snyrtihnífur Giesser (2535) Snyrtihnífur Giesser (2535)

Miðlungsstíft blað, bogið Miðlungsstíft blað, bogið Stíft blað, bogið Stíft blað, bogið Mjög mjúkt blað, bogið Mjög mjúkt blað, bogið

13 cm 15 cm 13 cm 15 cm 13 cm 15 cm

A632 6917152 A632 6922096 A632 6922094 A632 6922095 A632 6920220 A632 6920224

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Beint blað, kúla á oddi 16 cm A632 6922098 Kúluhnífur Giesser (3405)

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Snyrtihnífur Gisser PrimeLine (11250) Millistíft blað, stamt skaft 13 cm A632 6917155 Snyrtihnífur Gisser PrimeLine (11250) Mllistíft blað, stamt skaft 15 cm A632 6917156 Rauður A476 6916355 Vasahnífur Victorinox

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Kúluhnífur Giesser (3426) Bogið blað, kúla á oddi 16 cm A632 6911309

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Netahnífur Giesser (8305SP) Beint blað 8 cm A632 6916982 Netahnífur Giesser (8306WSP) Tennt blað, beint 8 cm A632 6916983

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Netahnífur Giesser (8725) Tennt blað, beint 11 cm A632 6912830 Hausingasveðja Giesser (7105) Breitt blað 28 cm A632 6922087

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. 10 cm A107 6911326 Flatningshnífur Dick (82420) Blátt skaft Snyrtihnífur Dick (82981) Blátt skaft, mjúkur, boginn 13 cm A107 6912950 Snyrtihnífur Dick (82991) Blátt skaft, stífur, boginn 13 cm A107 6912951 Snyrtihnífur Dick (85981) Gult skaft, mjúkur, boginn, léttur 13 cm A107 6918466 Snyrtihnífur 85981-13 Mjúkt blað og gult skaft A107 6918466 Stálbrýni Dick 30 cm A107 6911311 15 cm A107 6919185 Kúluhnífur Dick 82139 Blátt skaft, stíft skaft 13 cm A107 6912951 Snyrtihnífur Dick Flökunarhnífur Dick Blár 15 cm A107 6912953 Blaðið er beint og stíft A107 6919188 Flökunarhnífur Dick Rauður A24 20479 Vasahnífur Victoria

Vöruheiti Mora snyrtihnífur

Skýring Blaðið er mjúkt

Stærð 12,4 cm á lengd

Vörunr. 5460 129-3830

13


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100

Vöruheiti Mora snyrtihnífur

Skýring Mjúkt blað

Stærð 15,4 cm

Vörunr. 5460 129-3810

Vöruheiti Mora kúluhnífur

Skýring Stíft blað

Stærð 15,9 cm

Vörunr. 5460 121-5180

Vöruheiti Mora kúluhnífur

Skýring Stíft blað, lítið

Stærð 9,5 cm

Vörunr. A286 6919190

Skýring Regular cut

Stærð 30 cm

Vörunr. 5460 162-5960

Vöruheiti Mora snyrtihnífur

Skýring Millistíft blað

Stærð 15,4 cm

Vörunr. 5460 129-3945

Brýni

Vöruheiti Mora snyrtihnífur

Skýring Millistíft blað

Stærð 12,4 cm

Vörunr. 5460 129 3965

Vöruheiti Mora stálbrýni.

Vöruheiti Mora flökunarhnífur

Skýring Millistíft blað

Stærð 15,1 cm

Vörunr. 5460 129-3820

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Stálbrýni Giesser (9924) Standard cut 31 cm A632 6911312 Stálbrýni Giesser (9925) Flatt, standard cut 31 cm A632 6911303

Vöruheiti Mora flatningshnífur

Vöruheiti Mora flatningshnífur

14

Skýring Stærð Stíft blað, Carbon steel 10,6 cm

Skýring Stíft blað

Stærð 10,6 cm

Vörunr. 5460 129-3

Vörunr. 5460 128-5107

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Stálbrýni Giesser (9926) Flatt, extra fínt 31 cm A632 6911310 Stálbrýni Giesser (9930) Flatt, demantshúðað 25 cm A632 6911572 Stálbrýni Cossini (9980) Hnífastál á borð A632 6922123 Brýni fyrir borð Giesser (PC I) Með borðfestingu A632 6912257 A632 6912258 Sökkull fyrir brýni borð Giesser (PC S), Festing fyrir 6912257 Brýnisstangir í brýni borð Giesser (PC ST),Tvær í pakka A632 6912259 Stálbrýni Dick Gróft 30 cm A107 6911311 Stálbrýni tvöfalt Handbrýni, ryðfrítt 15 cm A107 6922252


Hnífar

ERFIÐISVINNA HEFUR ALDREI VERIÐ AUÐVELDARI

KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Í VERSLUNUM OKKAR UM ALLT LAND

Fristadts vinnufatnaðurinn fæst í N1

WWW.N1.IS / Sími 440 1000 N1 verslanir: Reykjavík, WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn.

Meira í leiðinni 15


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Sorppokar

Mælar / skynjarar

Vöruheiti Skýring Fjöldi Vörunr. Sorppokar Svartir, stærð 75 x 120 x 5,5 cm 50 stk A766 6913453 Sorppokar Hvítir, stærð 75 x 120 x 5,5 cm 50 stk A092 6913454 Sorppokar Svartir, stærð 75 x 120 x 5,5 cm 25 stk A458 6913456 Sorppokar hálfir Gráir, stærð 60 x 80 cm 20 stk A766 84856097 Plastpokar Glærir, stærð 50 x 60 cm 50 stk A691 85060102 Tork plastpokar Hvítglærir, 20 l 100 stk 6487 84810088 Tork plastpokar Glærir, 50 l 25 stk 6487 84810102

Vöruheiti Skýring Vörunr. Hitamælir Thermapen Kvarðaður m. áföstum prjóni, -50 °C - +200 °C A482 6911450 Hitamælir Delta TRACK Stunguhitamælir, vatnsþéttur, -40°C - +150°C A482 6911399 Kvarðaður, -200 °C - +1700 °C A482 6911440 Hitamælir Microtherma 2K Hitanemi f. Microtherma 2K Stunguhitanemi A482 6911443

Slöngur / tengi / vatnsbyssur

Krítar / merkipennar

Vöruheiti Skýring Krít Sakura Blá, 12 stk í pakka Merkipenni Rauður, frostþolinn Grænn, frostþolinn Merkipenni Blár, frostþolinn Merkipenni Merkipenni Artline 70 Svartur, 1,5 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 70 Rauður, 1,5 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 90 Svartur, 5 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 90 Blár, 5 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 90 Rauður, 5 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 100 Svartur, 12 mm oddur, umhverfisvænn Merkipenni Artline 100 Rauður, 12 mm oddur, umhverfisvænn

Vörunr. A178 6918546 A178 6911156 A178 6911157 A178 6911158 A178 6911167 A178 6911162 A178 6911168 A178 6911169 A178 6911170 A178 6911166 A178 6917523

Vöruheiti Háþrýstislanga 1/2” Háþrýstislanga 3/4” Háþrýstislanga 1” Háþrýstislanga 3/8” Háþrýstislanga Vatnsbyssa Flex 1/2” Vatnsslanga Vatnsslanga Vatnsslanga Vatnsslanga Slanga Kúpling Rubvyl Rubvyl Millistykki

Skýring Vörunr. Grá, hitaþolin, 25 bar A222 6913698 Grá, hitaþolin, 25 bar A222 6913699 Grá, hitaþolin, 25 bar, gúmmi/strigi A222 6913700 Gul, 15 m A222 6913704 Með ryðfríum nippli 3/8” A222 6913703 Breytileg, max. 25 bar / +100 °C 3420 99930272 Gul, 12 mm verð pr. meter 063 410009065 Gul, 19 mm verð pr. meter 063 410009073 Gul, 25 mm, verð pr. mtr 063 410009074 Græn, 15 m, 12 mm 060 56311 Plast gul 1 1/4” 8 bar A222 6917539 ½” með stoppi 060 89384 Rauð vatnsslanga 1/2” A222 6913834 Rauð vatnsslanga 3/4” A222 6913694 Fyrir kúplingar ½” 060 89390

Meindýravörur

Plastbakkar / körfur / kör

Vöruheiti Skýring Stærð Vörunr. Plastbakki Hvítur, 300 x 260 x 84 mm 5 kg A243 6911695 Plastbakki Hvítur, 500 x 300 x 84 mm 8 kg A243 6911696 Plastbakki Hvítur, 610 x 385 x 140 mm 26 l A243 6911697 Plastbakki net Hvítur, 430 x 340 x 160 mm 11 kg A243 6911706 Blár, 490 x 335 x 110 mm 11 l A243 6917256 Plastbakki net Fiskikarfa Appelsínugulur, plast, mjúk 44 l A243 6911711

16

Vöruheiti Flugubani EX-16 40 m2 Flugubani EX-30 80 m2 Flugubani Luralite 2000 Flugubani Zapper 30 m2 Flúrpera fyrir EX-30 Flúrpera f. IF50/IF75/IF100 Flúrpera f. Luralite 2000

Skýring Vörunr. 2 x 8W perur 7180 6918297 2 x 15W perur 7180 6918299 1 x 18W pera 7180 6913809 1 x 6W pera, fyrir minni svæði 7180 6913811 15W pera, höggþolin með plastfilmu 7180 6918316 U-laga I-800 pera, 25W, höggþol. m. plastf. 7180 6913813 18W pera, höggþolin með plastfilmu 7180 6913814


ÚtgerðarVÖRUR Flúrpera f. Luralite 2000 18W pera, höggþolin án plastfilmu 6W pera Flúrpera fyrir Zapper Spennubreytir f. flugubana Fyrir IF50, IF75 og IF100 flugubana Fyrir allar gerðir flugubana Startari f. Flugubana Límspjald fyrir Luralite 2000 Músa-/rottulímgildrubakkar 2 stk. í kassa Veiðir, drepur ekki, 6 stk. í kassa Músagildra Trip Trap Músasafnkassi Sjálfvirkt blikk, endagluggi

7180 6918336 7180 6918313 7180 6917473 7180 6913766 71806 913810 A333 6916435 A333 6913169 A333 6911634

Veiðarfæri

Vöruheiti Hraðlás RFR Hraðlás RFR

Stærð Litur 8 mm 10 mm

Taumlás með sigurnagla (K940) Taumlás með sigurnagla (K941) Taumlás með sigurnagla (K943) Taumlás með sigurnagla (K944) Taumlás með sigurnagla (K945) Taumlás með sigurnagla (K946) Taumlás með sigurnagla (K947)

10 mm x 60 13 mm x 63 10 mm x 75 16 mm x 80 16 mm x 70 10 mm x 50 13 mm x 60

A77 K940 A77 K941 A77 K943 A77 K944 A77 K945 A77 K946 A77 K947

Dragnótalás, ryðfrír Dragnótalás, RF Flatur Dragnótalás, RF Flatur

10 mm 8 mm 10 mm

A24 6922326 A77 J049 A77 J050

Fjaðurlás RF Fjaðurlás RF Fjaðurlás RF Fjaðurlás, galv. Fjaðurlás, galv. Fjaðurlás, RF með öryggi Fjaðurlás, RF með öryggi Fjaðurlás, RF með öryggi Fjaðurlás, ryðfrír skrúfaður Fjaðurlás, ryðfrír skrúfaður Fjaðurlás, ryðfrír Fjaðurlás, ryðfrír

6 mm 8 mm 10 mm 4 mm 6 mm 6 mm 8 mm 10 mm 8 mm 10 mm 6 mm 8 mm

A77 J053 A77 J055 A77 J056 A77 J059 A77 J061 A77 J070 A77 J072 A77 J074 A24 6922601 A24 6922602 A24 6917674 A24 6917691

Melspíra, ryðfrír fyrir tóg Melspírar fyrir tóg

17 cm 28 cm

A24 6922397 A24 6922344

Bætigarn PE 4 mm Grænt Bætigarn nylon, 2 kg 4 mm Benslagarn snúið PEV, 1,5 kg 3 mm Merkigarn, 0,3 kg Appelsínugult

Vöruheiti Slóðaefni Slóðaefni

Stærð Litur 1,4 (5x100 m í poka) 500 m í poka

Vörunr. A015 4022736 A015 V1235

Vírklemma Galv. Vírklemma Galv. Vírklemma Galv. Vírklemma Galv. Vírklemma Galv. Vírklemma Galv. Vírklemma Galv.

3 mm 5 mm 6 mm 8 mm 10 mm 13 mm 16 mm

A24 6919128 A24 6919129 A24 6919073 A24 6919130 A24 6919131 A24 6919132 A24 6919133

D-lás 1.0 t D-lás 1.5 t D-lás 2.5 t D-lás 3.0 t D-lás, ryðfrír D-lás, galv. með auga D-Lás, ryðfrír með augabolta D-Lás, ryðfrír með augabolta D-Lás RF D-Lás RF D-Lás RF D-Lás 10x13 D-Lás 13x16 D-Lás 16x19 D-Lás 19x22 D-Lás 22x25 D-Lás 25x28 H-lás 2.5 t

10x12 mm Blár 12x16 mm Blár 16x19 mm Blár 19x22 mm Blár 10 mm 12 mm 6 mm 8 mm 6 mm 8 mm 10 mm 10 mm Blár 13 mm Blár 16 mm Blár 19 mm Blár 22 mm Blár 25 mm Blár 16x19 m Blár

A24 6922261 A24 6922262 A24 6922263 A24 6922264 A24 6922316 A24 6922318 A24 6922407 A24 6922405 A77 J036 A77 J037 A77 J038 A77 J042 A77 J043 A77 J044 A77 J045 A77 J046 A77 J047 A24 6922323

Patentlás GB 7 Patenlásar PFG Patentlás GB Patentlás GB Patentlás GB

7 mm 8 mm 10 mm 13 mm 16 mm

A24 6922330 A77 J090 A24 6922352 A24 6922353 A24 6922354

Vörunr. A24 DQ08SSO A24 DQ10SSO

A24 6932409 A24 1601060 A24 2151031 A243 80621501

Steinbrýni, fínt/gróft 15x15 cm Hnífur með tönnum Hnífur með tönnum 5.0431

A243 6911336 A243 6922266 A244 6922413

Goggur fyrir karfa 40 cm Goggur 65 cm Goggur 85 cm Goggur 75 cm Goggur 100 cm 120 cm Goggur Goggur sjóvélar 85 cm Úrgreiðslugoggur

A60 86623373 A60 86623374 A60 86623375 A60 86623381 A60 86626710 A60 86684441 A015 6020510 A60 86623378

Handfærakrókur (23654) Handfærakrókur (23655) Handfærakrókur (23656) Handfærakrókur (23657) Handfærakrókur (23658) Handfærakrókur (23659) Handfærakrókur (23664) Handfærakrókur (23683) Handfærakrókur (23663) Handfærakrókur (23661) Handfærakrókur (23662) Handfærakrókur (28701)

12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0 12/0

Gulur Rauður Grænn Blár Svartur Hvítur Rauður/hvítur Grár/hvítur Svartur/hvítur Gulur/grænn Blár/hvítur Húðlitur

Girni Girni Girni Girni Girni Girni Girni Girni Girni Girni

1,8 mm x 250 m 1,6 mm x 100 m (20411) 1,3 mm x 100 m 1,4mm x 100 m slóða efni (20408) 1,5 mm x 100 m (20410) 1,8 mm x 200 m 2,0 mm x 200 m (20417) 2,0 mm x 250 m 1,8 mm x 500 m í poka 1,6 x 100 m

Sexkrækja Fjórkrækja

A75 6922032 A75 6922033 A75 6922034 A75 6922035 A75 6922036 A75 6922037 A75 6922039 A75 6922040 A75 6922041 A75 6922042 A75 6922043 A75 6922045 A75 29023 A75 6922025 A75 6922070 A75 6922071 A75 6922072 A75 6922073 A75 6922074 A75 6922075 A015 V1240 A75 6922025

A60 86623377 A60 86623376

17


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Vöruheiti Stærð nr. 4 Sigurnagli Sigurnagli nr. 6 nr. 8 Sigurnagli Sigurnagli Kopar 4/0 (20419) Sigurnagli stál 5/0 (23704) 11/0 (20425) Sigurnagli

Vörunr. A015 V1307 A015 V1308 A015 V1320 A75 6922023 A75 6922024 A75 6922063

R – Splitti R – Splitti R – Splitti R – Splitti R – Splitti R – Splitti Klofasplitti Klofasplitti

Galv. (K021) Galv. (K022) Galv. (K023) Galv. (K024) Galv. (K025) Galv. (K026) Galv . Galv.

3 mm 4 mm 5 mm 6 mm 7 mm 8 mm 4x30 5x40

A77 K021 A77 K022 A77 K023 A77 K024 A77 K025 A77 K026 A77 J086 A77 J087

Augaboltar Augaboltar Augaboltar

Galv. (K004) Galv. (K005) Galv.(K006)

8 mm 10 mm 12 mm

A77 K004 A77 K005 A77 K006

Vírastrekkjari Vírastrekkjari Vírastrekkjari Vírastrekkjari

1/4” 0,2t (K800) 5/6” 0,3t (K801) 3/8” 0,5t (K802) 1/2” 0,7t (K804)

6 mm 8 mm 10 mm 12 mm

A77 K800 A77 K801 A77 K802 A77 K804

Blökk galv. Blökk galv. Blökk galv. Blökk galv.

Einföld Einföld Einföld Einföld

16 mm 19 mm 25 mm 32 mm

A77 J023 A77 J024 A77 J025 A77 J026

Kósi Kósi Kósi Kósi

Galv. (J100) Galv. (J101) Galv. (J102) Galv. (J103)

2,5 mm 3,5 mm 4 mm 5 mm

A77 J100 A77 J101 A77 J102 A77 J103

Álhólkur Álhólkur Álhólkur Álhólkur

1 mm 1,5 mm 2 mm 2,5 mm

Vimplar, einlit Vimplar, tvílit

A77 J182 A77 J183 A77 J184 A77 J185

EINNOTA VÖRUR

Vöruheiti

Gestasloppar Einnota, glært plast

Stærð

Fjöldi í pk.

Ein stærð

100 stk

Vörunr. A414 6911757

Plastgestasloppur

Ein stærð

6475 DC01

Gestasloppur, hvítur

Ein stærð

6475 DC02

A67 6922381 A67 6922382

32 mm 2 mm Veggjaþykkt 063 6919735 Álrör A75 6922028 Handfæranæla, með sigurnagla Dempari fyrir Dyneema færi A75 6922076 6 cm á breidd A24 6922403 Glitborði, límdur 25 mm A24 KTE25 Blökk, tvísk. nælonhjól Blýsakka 2.5 kg (20456) 60 6922021 Kleinuhringur 1,5 (5x100 m í poka) A015 Kleinuhringur

Pökkunarvörur

Vöruheiti

Vöruheiti Saumgarn hör Límband Límband Límband Tesa Strekkifilma Strekkifilma

18

Skýring 2 m x 100 stk Glært, 5 cm x 66 m, frostþolið, hljóðlátt Glært, 4,8 cm x 1000 m, f. vél Frostþolið, 5 cm x 66 m 30 cm x 450 m, 20 míkron þykk, handstrekkif. 50 cm x 1500 m, 23 míkron þykk

Vörunr. A243 6918067 A458 6919503 A584 6911565 A584 6919121 A189 6910377 A189 6912834

Hárhlífar einnota Hvít, ský, tvöföld teygja

Fjöldi í pk. 100 stk

5700 6913347

Blá, ský, tvöföld teygja

100 stk

5700 6913372

Vörunr.

Hárský, blá

6475 DM01B

Hárský, græn

6475 DM01G

Hárský, hvít

6475 DM01W

Hárský, gul

6475 DM01Y

Hárnet einnota Hárnet, hvít

100 stk. á hring

Hárnet, blá

100 stk. á hring

5700 6912787

Hárnet, blá

48 stk. á hring

6475 DMNETSBL

Hárnet, brún

49 stk. á hring

6475 DMNETSBR

5700 6912786


HREINLÆTISVÖRUR

Vöruheiti Hanskar, einnota TopGlove Bláir, nitril, ópúðraðir

Vöruheiti

Svuntur einnota

Stærð

Fjöldi í pk.

Hvít: 70x150 cm

50 stk

A414 6922020

Blá: 90x120 cm

50 stk

A414 6912736

Hvít: 80x145 cm

100 stk

A414 6912735

Vörunr.

Bláir, latex, með púðri

Bláir, latex, ópúðraðir

Hvítir, latex, ópúðraðir

Bláir, vinyl, með púðri

Bláir, vinyl, ópúðraðir

Vöruheiti

Litur

Vörunr.

Ermahlífar

Bláar

6475 DA01BL

Einnota

Hvítar

6475 DA01WH

Stærð

Fjöldi í pk.

S

100 stk

M

100 stk

8712 6912402

L

100 stk

8712 6912403

XL

100 stk

8712 6912404

S

100 stk

8712 6912405

M

100 stk

8712 6912406

L

100 stk

8712 6912407

XL

100 stk

8712 6912408

Vörunr. 8712 6912401

S

100 stk

8712 6912413

M

100 stk

8712 6912414 8712 6912415

L

100 stk

XL

100 stk

8712 6912416

S

100 stk

8712 6912409

M

100 stk

8712 6912410

L

100 stk

8712 6912411

XL

100 stk

8712 6912412

S

100 stk

8712 6912755

M

100 stk

8712 6912756

L

100 stk

8712 6912757

XL

100 stk

8712 6917630 8712 6911560

S

100 stk

M

100 stk

8712 6911561

L

100 stk

8712 6911562

XL

100 stk

8712 6911563

Vöruheiti

Blár

Latex vettlingar · með púðri, hvítir

Stærð

Fjöldi í pk.

M, L og XL

100 stk

· án púðurs, hvítir

M, L og XL

100 stk

881 4580121

L

100 stk

881 4580081

· (Nitril). Grænir-bláir Vöruheiti

Stærð

Skóhlífar

Ein stærð

Vörunr. 881 4580021

Vörunr.

· þykkir án púðurs hvítir

L

100 stk

881 4580021

6475 DF01/16

· þykkir án púðurs hvítir

XL

100 stk

881 4580121

19


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 SKAMMTARAR

Vöruheiti Rúlluskammtari fyrir einnota svuntur

Vöruheiti

Vörunr.

Tvöfaldur skammtari fyrir einnota hanska og svuntur

ALLT Í RÖÐ OG REGLU

WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

20

6475 GE/GAD

Vöruheiti Þriggja eininga haldari fyrir einnota hanska

Vörunr. 6475 GE/PARD

Vörunr. 6475 GE/TGD

VERKFÆRAKISTUR Hjá N1 finnurðu réttu hirsluna undir verkfærin.

Meira í leiðinni


HREINLÆTISVÖRUR Skaft

Vöruheiti Skýring Vörunr. Álskaft Blátt 6485A ALH8B Álskaft Grænt 6485A ALH8G Álskaft Rautt 6485A ALH8R Álskaft Hvítt 6485A ALH8W Álskaft Gult 6485A ALH8Y Skaft 150 cm A577 4672011 Skaft 180 cm A577 4672021

Vöruheiti Skýring Vörunr. Blá, 19,8 cm 6485A ST7B Handskrúbba , stíf Handskrúbba , stíf Hvít, 19,8 cm 6485A ST7WRES

BURSTAR / SKRÚBBUR / SKÖFUR

Vöruheiti Skýring Vörunr. Dekkskrúbba, stíf Blá, 30 cm 6485A B770B Dekkskrúbba, stíf Græn, 30 cm 6485A B770GRES Dekkskrúbba, stíf Rauð, 30 cm 6485A B770R Dekkskrúbba, stíf Hvít, 30 cm 6485A B770W Dekkskrúbba, stíf Gul, 30 cm 6485A B770Y

Vöruheiti Skýring Vörunr. Blá, 40 cm 6485A PLSB40B Gólfþvara Græn, 40 cm 6485A PLSB40G Gólfþvara Gólfþvara Rauð, 40 cm 6485A PLSB40R Gólfþvara Hvít, 40 cm 6485A PLSB40W Gólfþvara Gul, 40 cm 6485A PLSB40Y Golfþvara Blá, 60 cm 6485A PLSB60B Golfþvara Græn, 60 cm 6485A PLSB60G Golfþvara Rauð, 60 cm 6485A PLSB60R Golfþvara Hvít, 60 cm 6485A PLSB60W Golfþvara Gul, 60 cm 6485A PLSB60Y Golfþvara Blá, 70 cm 6485A PLSB70B Golfþvara Græn, 70 cm 6485A PLSB70G Golfþvara Rauð, 70 cm 6485A PLSB70R Golfþvara Hvít, 70 cm 6485A PLSB70W Golfþvara Gul, 70 cm 6485A PLSB70Y

KÚSTAR

Vöruheiti Skýring Vörunr. Handbursti með handfangi Blár, 27 cm, lítill haus 6485A B884B Handbursti með stuttu handfangi Blár, 27 cm, stór haus 6485A D7B Handbursti með stuttu handfangi Hvítur, 27 cm, stór haus 6485A D7W

Vöruheiti Skýring Vörunr. Gólfkústur, mjúkur Blár, 45,7 cm 6485A B896B Gólfkústur, mjúkur Grænn, 45,7 cm 6485A B896G Gólfkústur, mjúkur Rauður, 45,7 cm 6485A B896R Hvítur, 45,7 cm 6485A B896W Gólfkústur, mjúkur Gólfkústur, mjúkur Gulur, 45,7 cm 6485A B896Y

21


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 SKÓFLUR

Vöruheiti Skýring Vörunr. Blár, 45,7 cm 6485A B994B Gólfkústur, stífur Gólfkústur, stífur Grænn, 45,7 cm 6485A B994G Gólfkústur, stífur Rauður, 45,7 cm 6485A B994R Hvítur, 45,7 cm 6485A B994W Gólfkústur, stífur Gólfkústur, stífur Gulur, 45,7 cm 6485A B994Y

Vöruheiti Skýring Vörunr. Skófla, stór Blá, 117 cm 6485A PSH6B Skófla, stór Hvít, 117 cm 6485A PSH6W

ÝMIS ÁHÖLD TIL RÆSTINGA

Vöruheiti Skýring Vörunr. Kústur 40 cm A577 4684011 Kústur 60 cm A577 4684031

FÖTUR

22

Vöruheiti Skýring Vörunr. 3 stk. í pk. A074 708480 Pottastál

Vöruheiti Skýring Vörunr. Fata með járn handfangi Blá, 9 l 6485A MBK11B Fata með járn handfangi Rauð, 9 l 6485A MBK11R

Vöruheiti Skýring Vörunr. Latex hanskar 10 stk. í poka A074 407972

Vöruheiti Skýring Vörunr. Fata ílöng 46x120 cm Rauð 25 l 6485A MBK2R

Vöruheiti Vörunr. WC bursti A074 303160


HREINLÆTISVÖRUR

Vöruheiti Vörunr. Uppþvottabursti með sköfu A691 86370101

Vöruheiti Skýring Vörunr. 10 í pk. 6485A SP26 Græn rispa

Vöruheiti Vörunr. A6918833 Svampur með rispu Rispa græn, 10 stk A691 6919343

Vöruheiti Skýring Vörunr. Gólfklútur 50x60 cm A074 457110 Bleiuklútar 35x60 cm, 3 stk. í pakka A074 457010

Vöruheiti Skýring Vörunr. Rauður, 200 g 6470 4713 1 Örtrefjaklútur Örtrefjaklútur Blár, 200 g 6470 471303

Vöruheiti Vörunr. A074 458011 Diskaþurrka

Vöruheiti Skýring Vörunr. 40 cm 6470 942000 Vasamoppa

Vöruheiti Skýring Vörunr. Moppuskaft Ál 6470 942380 Moppuhaus 40 cm 6470 942020

23


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Olíuhreinsiefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Brútus / Granít 5 l 3 A674 6916549 20 l 1 A674 6916548 200 l 1 A674 6916555 Leysir upp olíu, smurningu, tjöru, sót o.fl. Hentar vel til þrifa á verkstæðum, vélahlutum og vinnuvélum. Vatnsþynnanlegur, lyktarlaus og án lífrænna leysiefna. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Sám Túrbó 1 l 12 A674 81980180 5 l 3 A674 86057265 20 l 1 A674 81980182 200 l 1 A674 81980183 Öflugur tjöruhreinsir sem þynna má með vatni. Skilur eftir sig fallegan gljáa á bílalakki.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 10 l 1 A103 6918394 Relaquat 150.000 ppm Relaquat 150.000 ppm 200 l 1 A103 6918395 Relaquat 30.000 ppm 200 l 1 A103 6918391 1000 l 1 A103 6918396 Relaquat 30.000 ppm 200 l 1 A103 6918398 Relaquat 15.000 ppm 1000 l 1 A103 6918399 Relaquat 15.000 ppm Sótthreinsiefni sem byggir á fjórgildum ammoníumsamböndum og eyðir gerlum og örverum þrátt fyrir að hafa hátt blöndunarhlutfall. Efnið vinnur á bakteríum á mjög víðu sviði, myglu, vírusum og sveppum. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti Barri 10-X 20 l 1 A674 81980012 200 l 1 A674 6913752 Sótthreinsiefni með 150.000 ppm af fjórgildum ammóníumsamböndum. Notað til sótthreinsunar á snertiflötum í matvælaiðnaði og áhöldum, gólfum, veggjum, fótabúnaði, niðurföllum o.fl. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Barri 15 5 l 3 A674 6913229 20 l 1 A674 6913236 200 l 1 A674 6918152 Sótthreinsiefni með 15.000 ppm af fjórgildum ammóníumsamböndum. Notað til sótthreinsunar á snertiflötum í matvælaiðnaði og áhöldum, gólfum, veggjum, fótabúnaði, niðurföllum o.fl.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 81980133 Sám Extra 20 l 1 A674 6913241 200 l 1 A674 6913246 Leysir upp olíu, smurningu, tjöru, sót o.fl. Hentar vel til þrifa á verkstæðum, vélahlutum og vinnuvélum. Vatnsþynnanlegur. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 86057305 Vinur vélstjórans 20 l 1 A674 6913244 Alkalískt hreinsiefni, sérhannað til þrifa í vélarúmum og á verkstæðum. Sniðið að þörfum íslenskra vélstjóra.

Sótthreinsiefni Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Kvartol 5 l 3 A674 81971205 20 l 1 A674 81971220 200 l 1 A674 81971210 Yfirborðsvirkt efni til notkunar í matvælaiðnaði, vinnslusölum og matvælageymslum. Til notkunar á gólfum, tækjum, borðum, bökkum og öðrum áhöldum og ílátum eftir þvott með sápuefnum.

24

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Klór 15% 5 l 3 Klór 5 l 3 Klór 10 l 1 Klór 20 l 1 Klór 200 l 1 Klór 1000 l 1 Sótthreinsar og bleikir.

Vörunr. A674 6913782 A674 6913782 A674 126110 A674 6913624 A674 6913681 a674 6913725

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Vélaspritt 5 l 3 A674 81980148 Til sótthreinsunar á viðkvæmum vélum og tækjum.


HREINLÆTISVÖRUR Relavit hreinsiefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A103 6917865 Episan Sýruhreinsir sem er notaður í iðnaði, eldhúsum, sundlaugum, sturtum, salernum og öðrum stöðum þar sem kalk og aðrar útfellingar eru til staðar.

Bakka- og kassaþvottur Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Kvoðuhreinsir stórtækur W8 10 l 1 A103 6917861 200 l 1 A103 6917862 1000 l 1 A103 6917841 Mjög sterkt alkalískt fljótandi iðnaðarhreinsiefni með sérstaklega sterka virkni gegn óhreinindum eins og fitu, innbrenndum óhreinindum, reyk, tjöru og fleiru. Hentar sérstaklega vel til hreinsunar þar sem mikil fita er.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Cetamet W 10 – öflug hreinsikvoða 20 l 1 A103 205010 200 l 1 A103 6917860 1000 l 1 A103 6918348 Alkalískt hreinsiefni til iðnaðarnota sem er mjög áhrifaríkt til hreinsunar á fitu, prótínum, olíu, sóti og fleiru. Til nota í matvælavinnslum og fleiru.

Hreinsiefni fyrir lokuð kerfi Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 25 l 1 A103 6917866 Cip Special – rörahreinsir 200 l 1 A103 6911371 1000 l 1 A103 89024147 Mjög alkalískt efni sem leysir vel upp fitu.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Vasel 100 bakkaþvottaefni 12,5 kg 1 A103 6917937 Duft sem inniheldur klór. Hentar í bakkaþvott og til hreinsunar á fiskimjölspokum. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Pure clean bakkahreinsir 20 l 1 A103 6918402 Mjög alkalískt hreinsiefni fyrir bakka og kassaþvott. Vöruheiti Magn Vörunr. Golíat 5 l A674 6918616 20 l A674 6918655 200 l A674 6918650 1000 l A674 6918593 Sterkt, háfreyðandi hreinsiefni fyrir matvælaiðnað. Leysir vel upp fitu, sót, eggja­ hvítuefni og önnur óhreinindi. Inniheldur tæringarvörn og er mjög sótthreinsandi.

Hreinsiefni FYRIR MATVÆLAIÐNAÐ Kvoðuhreinsiefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A103 6917856 Kvoðurhreinsir öflugur W15 200 l 1 A103 6917857 1000 l 1 A103 6917858 Fljóthreinsandi alhliða kvoðuhreinsiefni sem hentar vel til hreinsunar á fitu, sóti, reyk, ólífrænum óhreinindum, prótínum, sterkju og fleiru.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Kvoðuhreinsir almennur W77 20 l 1 A103 6917863 200 l 1 A103 6917920 Öflugur kvoðuhreinsir til iðnaðarnota með klór.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Herkúles / Fantur 2000 20 l 1 A674 6916553 200 l 1 A674 6916554 1000 l 1 A674 6917315 Sterkt alkalískt kvoðuhreinsiefni. Myndar þétta og límkennda kvoðu sem loðir vel á lóðréttum flötum og losar um föst óhreinindi. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A674 6913680 Fantur X-tra 200 l 1 A674 6913230 Öflugt alkalískt kvoðuhreinsiefni með sérstakri blöndu af yfirborðsvirkum efnum sem hefur sótthreinsandi eiginleika. Hentar vel til þrifa á mjög óhreinum og fitugum svæðum og þar sem strangar kröfur eru gerðar til gæða þrifa.

25


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A674 81980032 Fantur R-1 200 l 1 A674 81980033 1000 l 1 A674 6913781 Alkalískt kvoðuhreinsiefni sérstaklega hannað fyrir rækjuvinnslur. Vinnur vel á lífrænum úrfellingum. Tærir ekki ál við rétta notkun.

Lútur 33% Vítissódaupplausn.

Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 20 l 1 A674 6913237 Fantur súr 200 l 1 A674 6916489 Súrt kvoðuhreinsiefni sem einnig hentar vel til nota í úðakúta. Ætlað til reglubundins sýruþvottar á vélum, tækjum, færiböndum og ýmiss konar plasthlutum. Kemur í veg fyrir uppsöfnun ólífrænna útfellinga s.s. roð- og rækjusvertu, kísils o.fl. Leysir upp ryð.

20 l 1000 l

1 1

A674 6913614 A674 6917124

IP 4000 20l 5 l 3 Fituleysir Sterkt hreinsiefni til fituhreinsunar í matvælaiðnaði.

A674 81856120 A674 6914436

Sýruduft 5 kg Til sýruþvotta á mjaltakerfum. Inniheldur súlfamínsýru.

A674 81980145

1

Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 20 l 1 A674 81971520 Fantur 1500 200 l 1 A674 81971505 1000 l 1 A674 6913121 Háfreyðandi alkalískt hreinsiefni fyrir tæki, veggi, gólf o.fl. í matvælaiðnaði. Leysir vel fitu og eggjahvítuefni og hentar vel til daglegra þrifa.

Súr hreinsiefni Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 1 A674 6913411 Álhreinsir Leysir upp útfellingar, kísilóhreinindi, ryð og aðrar málmútfellingar.

Hreinsiefni fyrir lokuð kerfi Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Loki FE-1 20 l 1 A674 6916318 Freyðingarvörn.

Magn Vörunr. Vöruheiti Golíat / Kraftþrif 5 l A674 6913386 20 l A674 6913233 200 l A674 6913231 Sótthreinsandi tvívirkt hreinsiefni sem leysir vel fitu og eggjahvítuefni. Inniheldur hypóklórit til sótthreinsunar

Hreinsiefni fyrir landbúnað

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A674 6913748 Loki 33 200 l 1 A674 81980036 1000 l 1 A674 6913750 Öflugt hreinsiefni fyrir lokuð kerfi og tanka, en hentar einnig í bakka- og kassaþvottavélar. Mjög virkt gegn fitu- og prótínleifum. Vinnur gegn uppsöfnun útfellinga. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti Loki A-3 20 l 1 A674 6913414 Ætlað til reglubundinna sýruþvotta á lokuðum kerfum. Leysir upp ýmiss konar ólífrænar útfellingar. Mjög virkt gegn fitu- og prótínleifum. Hefur sótthreinsi­ eiginleika. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 10 kg 1 A674 81980003 Alfa Alfa Lágfreyðandi, sótthreinsandi þvottaduft til hreinsunar á lokuðum mjaltakerfum. Inniheldur klór.

Ýmis hreinsiefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Alfa Beta 7 kg 1 A674 81980004 Lágfreyðandi, sótthreinsandi þvottaduft til þrifa á fötumjaltakerfum. Inniheldur klór. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Júgursmyrsl 3,2 kg 1 A674 81980072 Einstaklega græðandi. Veitir vörn gegn hitasveiflum og bleytu.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Afvísir 20 l 1 A674 6913211 200 l 1 A674 6913214 Tvívirkt hreinsiefni sem inniheldur m.a. klór og vinnur vel á erfiðum óhreinindum.

26

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Júgrex 5 l 3 A674 81980069 Sótthreinsandi júgurþvottalögur. Inniheldur m.a. klóhexídíndíglúkonat og húð­mýkjandi efni.


HREINLÆTISVÖRUR Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 1 l 12 A103 6918424 Relasan S Hentar fyrir dagleg þrif. Gefur góðan ilm.

Hreinsiefni fyrir iðnað

Hreinsiefni fyrir eldhús Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk.

Vörunr.

S-1 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur 1 kg 12 5454 768601 S-1 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur 5 kg 4 5454 768605 S-1 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur 10 kg 1 5454 7686010 200 kg 1 5454 76860200 S-1 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur S-2 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur án lyktar og litarefna 1 kg 12 5454 768621 S-2 Extra (Færeyingur) Sterkur þvottalögur án lyktar og litarefna 10 kg 1 5454 7686210 HG Extra (Færeyingur) Hreinsiefni f. matvælaiðnað 10 kg 1 5454 7429010 Linuvask Longline W (Færeyingur) Hreinsiefni f. fiskilínur 10 kg 1 5454 7518010

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 750 ml 6 A674 81971416 Blautsápa 5 l 3 A674 81971415 Lágfreyðandi náttúrusápa. Fjarlægir mjög vel ólykt og skilur eftir daufan gljáa um leið. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 1 l 8 A674 81980141 Þrif sótthreinsiúði 5 l 3 A674 81980142 Fljótvirkur, sótthreinsandi afþurrkunarúði.

Persónulegt hreinlæti Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Dúx heilsusápa Dúx gerildeyðir handspritt Dúx gerildeyðir/handspritt

1313 sótthreinsar 600 ml 5 l

Vörunr.

3 stk A674 81971405 6 stk A674 6913250 3 stk A674 6918656

Hreinsiefni til ræstinga Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 4 A103 6917922 Relavit ofnhreinsira Ofn- og grillhreinsir sem hentar vel til hreinsunar á innbökuð eða brennd óhreinindi s.s. fitu, prótein, sterkju og fleira. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Big top leysir allt 500 ml 6 A103 6911467 5 l 2 A103 6911465 Hentar til hreinsunar á flestum blettum, fitu og almennum óhreinindum. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Glerhreinsir 1 l 12 A103 6918401 Öflugur glerhreinsir sem skilur ekki eftir rákir.

Salernishreinsir

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Þrif leysigeisli 550 ml 8 A674 297813260 5 l 3 A674 81980085 Alhreinsiefni fyrir harðplast, gólfdúka, gólfteppi, fatnað o.fl. Leysir upp erfiða bletti auk þess að vera sótthreinsandi. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 750 ml 10 A674 81980166 Þrif 1,5 l 6 A674 6913217 5 l 3 A674 89103257 200 l 1 A674 89103256 Sótthreinsandi hreingerningalögur sem hentar m.a. vel til þrifa á gólfum og veggjum og til gluggaþvotta. Hentar vel til nota í háþrýstitæki. Inniheldur salmíak. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti Þrif, ræstikrem 500 ml 10 A674 6913606 Fjölnota hreingerningalögur sem hentar m.a. vel til þrifa á gólfum og veggjum og til gluggaþvotta. Hentar vel til nota í háþrýstitæki. Inniheldur salmíak.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Lactosan 750 ml 12 A103 6917930 5 l 4 A103 6917931 Hreinsiefni sem hentar vel til daglegra þrifa á baðherbergi og hefur mildan sótthreinsieiginleika.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Þrif WC hreinsir 750 ml 6 A674 81980170 5 l 3 A674 81980171 Sótthreinsandi hreingerningalögur fyrir salerni, vaska, baðkör o.fl.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. WC strip 750 ml 12 A103 6917931 Öflugur salernishreinsir.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 81970905 Fix Tip-Top Sýrulaust sótthreinsandi hreinsiefni fyrir eldhús, baðherbergi, íþróttasali, sundlaugar o.fl.

27


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. 550 ml 8 Þrif ofna og grillhreinsir

Vörunr. A74 138500

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Þrif þjarkur, alhreinsir með dælu 550 ml 8 A674 81971835 Þrif þjarkur, alhreinsir 5 l 3 A674 81971836 Sótthreinsandi alhliða blettahreinsir. Hentar vel til þrifa á stáli, plasti, málningar­ flötum, dúkum, íþróttagólfum, teppum og flísum.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 20 l 1 A674 6922004 Ensímblanda Hjálparefni til nota með þvottaefni til að leysa upp ýmis lífræn óhreinindi. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 10 kg 1 A674 111310 C-11 þvottaduft Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti Fituleysir 5 l 3 A674 6914436 Hjálparefni til nota með þvottaefni til að leysa upp fitu, olíu og önnur lífræn óhreinindi. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 10 kg 1 A674 135810 Milda þvottaduft Án allra aukaefna. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 10 kg 1 A674 81980082 Lágfreyðandi þvottaduft 10 kg 1 A674 6913392 Sóley Ultra 10 kg 1 A674 6913819 Peroxan

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Frigg glerhreinsir með dælu 530 ml 8 A674 81971310 Frigg glerhreinsir 5 l 3 A674 81971308 Til nota á alla glerfleti. Skilur eftir ósýnilega himnu, sem afrafmagnar og hindrar að óhreinindi festist við. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Glitrugljái 500 ml 8 A674 6913390

Tauþvotta- og mýkingarefni Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Maraþon milt 3,6 kg 6 A674 40020003 10 kg 1 A674 6917895 Maraþon milt er mjög öflugt þvottaefni fyrir tauþvott, án ilmefna og ertir ekki viðkvæma húð. Maraþon milt hefur vottun norræna umhverfismerkisins. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Maraþon Extra 3,6 kg 6 A674 40020603 10 kg 1 A674 81960002 Öflugt þvottaefni fyrir tauþvott. Vistvænt samkvæmt kröfum EBE og norrænum umhverfisstöðlum.

Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk.

Supermatic Color Supermatic Relasoft Viva Soft Combi

Mjög kraftmikið þvottaefni Tauþvottaduft fyrir litaðan þvott Mjög kraftmikið þvottaefni Mýkingarefni Taumýkir Ensímblanda, hjálparefni fyrir tauþvott

15 kg 5 kg 20 kg 5 l 20 l 20 l

1 2 1 4 1 1

Vörunr.

A103 6917932 A103 6918410 A103 6917933 A103 6917934 A103 6918411 A103 6918412

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 81980009 Baðsápa, græn 20 l 1 A674 81960206 Mild baðsápa. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Gerildeyðir 5 l 3 A674 6918656 Handsótthreinsiefni fyrir matvælaiðnað. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Met handhreinsikrem 280 ml 10 A674 81980094 1 l 8 A674 82403492 5 l 3 A674 82403493 Með sítrónuolíu, plastsvarfi og húðmýkjandi efnum. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 295023101 Dúx heilsusápa / 1313 sótthreinsandi Mild fljótandi hand- og húðsápa án ilm- og litarefna og hentar því vel fyrir viðkvæma húð.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Maraþon Color 3,6 kg 6 A674 40020203 10 kg 1 A674 81960007 Öflugt þvottaefni án bleikiefna, gott fyrir litaðan þvott.

28

Mýkingarefni Maraþon taumýkir

Magn Vörunr. 5 l A674 40011505 2 l A674 40020402


HREINLÆTISVÖRUR Húð- og hárvörur Handsápur / baðsápur

Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk.

Baðsápa – Vorilmur Mild baðsápa fyrir húð og hár 10 l 5 Sturtubaðsápa Mild baðsápa fyrir húð 20 l 1 Champ Maxi Handsápa f. matvælaiðnað 5 l 4 Op Set Sótthreinsir f. hendur 5 l 4 De lux Handsápa Fer vel með hendurnar og gefur góðan ilm 5 l 2 2 Rela-dis handsápa Hvít lyktarlaus og sótthreinsar 5 l

Vörunr.

A103 6918413 A103 6918414 A103 6917530 A103 6917935 A103 6918415 A103 6918416

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 81980009 Baðsápa, græn. Mild baðsápa. 20 l 1 A674 81960206 Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Gerildeyðir 5 l 3 A674 6918656 Hand-sótthreinsiefni fyrir matvælaiðnað.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 10 l 1 A103 6917927 Duroflex Háglans gólfbón Relaflex Miðlungsglans gólfbón 10 l 1 A103 6917928 10 l 1 A103 6917929 Silkoflex Silkiglans gólfbón 4 A103 6918408 Wis Wax Þvær og bónar – Mild gólfsápa með bóni. 5 l Gólfbón sem gefa gólfinu sterka vörn gegn vatni og öðru álagi. Hentar á allar tegundir gólfefna. Efnin gefa góðan gljáa og fínt yfirborð. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 10 l 1 A103 6917926 Stripper E Bónleysir sem fjarlægir gamalt bón og bónleifar ásamt óhreinindum sem borist hafa inn í gólfefnið. Efnið má nota á allar gerðir gólfefna. Fjöldi Magn í pk. Vörunr. Vöruheiti 10 l 1 A103 6917925 ADO Efni sem hentar vel til hreinsunar á öllum gólftegundum. Í efninu er hálkuvörn.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Met handhreinsikrem 1 l 8 A674 82403492 Met handhreinsikrem 5 l 3 A674 82403493 Með sítrónuolíu, plastsvarfi og húðmýkjandi efnum. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 5 l 3 A674 295023101 Dúx heilsusápa / 1313 sótthreinsandi Mild fljótandi hand- og húðsápa án ilm- og litarefna og hentar því vel fyrir viðkvæma húð.

Gólfþvottaefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Flúx þvær & bónar 750 ml 10 A674 81980042 5 l 3 A674 81980044 Gólfsápa sem skilur eftir sig fallega bónhúð. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Ræstir, mildur 5 l 3 A674 6913216 20 l 1 A674 81980127 Mild gólfsápa sem hentar í gólfþvottavélar.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk.

Linolleum gólfhreinsir Ado 10 l A304 - Öflugt gólfhreinsiefni og án lífrænna leysiefna 10 l

1 1

Vörunr.

A103 6917925 A103 6918407

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Ræstir, sterkur 5 l 3 A674 81971003 20 l 1 A674 81980128 Sterk gólfsápa sem hentar í gólfþvottavélar.

29


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Bón og bónleysar Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk.

Flúx gólfbón Gólfbón Flúx háglansbón Slitsterkt, hágljáandi UHS-gólfbón Flúx bónleysir Bónleysir

5 l 5 l 5 l

3 3 3

Vörunr. A674 81980041 A674 89103260 A674 6913684

Uppþvottaefni

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Relavit Extra 12,5 kg 1 A103 6919849 Uppþvottavéladuft sem auðveldlega hreinsar kaffi- og tebletti, prótein, fitu, sterkju og önnur óhreinindi. Efnið inniheldur klór.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Relavit Liquide 25 l 1 A103 6917515 Hreinsar vel fitu, matarleifar, kaffi- og tebletti. Efnið inniheldur einnig málmvarnarefni. Fljótandi efni sem blandað er í tank á uppþvottavélum eða sett við skömmtunardæluna. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. 500 ml 6 A103 6918400 Relatab - Uppþvottataflan Töflur fyrir uppþvottavélar. Gljái fyrir uppþvottavélar. Efnið gefur góða gljáandi húð á þurr glös og diska. Efnið er umhverfisvænt og hentugt í notkun. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Relavit Relaxin 10 l 1 A103 6917529 Gljái fyrir uppþvottavélar. Efnið gefur góða gljáandi húð á þurr glös og diska. Efnið er umhverfisvænt og hentugt í notkun. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Glitra 1 kg 8 A674 81960230 3 kg 3 A674 81960221 Lágfreyðandi uppþvottavéladuft. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Uppþvottavélavökvi 5 l 3 A674 6920165 20 l 1 A674 6920164 Lágfreyðandi fyrir vélar með skömmtunarbúnaði.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Cetaline 1 l 12 A103 6917923 Þykkt efni til uppþvotta og ahliða hreinsunar í eldhúsum og heimilum. Efnið er án ætandi efna, hlutlaust og mjög milt fyrir húð. Efnið þvær vel alla fitu og óhreinindi.

Þú finnur ýmsar tegundir af sorppokum Á BLAÐSÍÐU 16. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Eftirskolunarefni 5 l 3 A674 6920163 Sótthreinsiefni fyrir uppþvottavélar.

30


HREINLÆTISVÖRUR Uppþvottalögur

Önnur hreinsiefni Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Sítrónuilmslausn 5 l 3 A674 81960198 Góður ilmur sem drepur niður lykt, í t.d. sorpgeymslum og öðrum stöðum. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Sundlaugahreinsir 5 l 1 A674 81960176 Öflugt útfellingarefni fyrir sundlaugar. Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Bleikiklór 1 l 6 A674 81980018 Bleikiklór 2 l 6 A674 81980019 Ensím niðurfallshreinsir 5 l 3 A674 6916351 Reiniger + Verduenner alhliða hreinsie. verkstæðisins 1 l 12 A674 85459260

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Þvol Extra 500 ml 12 A674 6912139 Þvol Extra 5 l 3 A674 82125009 Þvol sítrónu 2,5 l 3 A674 82125008 Þvol sítrónu 20 l x A674 81960207 Vistvænt, fituleysandi og fer vel með hendur.

Handþvottakrem

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Vörunr. Náttúrusápa 5 l 2 A674 6918418 Hentar vel í sumarbústaðinn þar sem umhverfið skiptir máli.

TUSKUR OG TVISTUR

Vöruheiti Magn Vörunr.

Fjöldi Vöruheiti Magn í pk. Manista Handþvottakrem 425 ml 15

Vörunr. 115 MAN425M

Manista

Handþvottakrem

500 ml

115 MAN500M

Manista

Handþvottakrem

700 ml

Manista

Handþvottakrem

3 l

6

115 MAN3L

Manista

Handþvottakrem

20 l

1

115 MAN20L

Vöruheiti Skýring Magn

Teroquick Teroclean Teroclean

Dæla

Handþvottakrem með sagi. 12,5 l Öflugt handþvottakrem 4 l Veggfestir og dæla

Notist fyrir Manista

12

Tvistur (bón)

300 g

A587 86077951

Vöruheiti Vélatuskur

Magn Vörunr. 10 kg 403 2030539

Vöruheiti Grisja hvít

Magn Vörunr. 800 g 172 FW10800

115 MAN700M

Fjöldi í pk.

Vörunr.

1 4 1

8601 86025600 8601 86020600 8601 86020601

1

115 MAN10LP

Dæla F/manista Handþvottakrem

115 MAN3LP

31


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 TÆKJAOLÍA

HREINSIEFNI FYRIR BÍLA

Vöruheiti Magn Vörunr. Tækjaolía (instrument oil) 1 l A99 431501 Olía sem hentar sérstaklega vel á loftverkfæri og vinnuloftkerfi. Vöruheiti Magn Vörunr. H80 Bílahreinsiefni m/dælu Kemilux 1 l 5454 2550 H80 Bílahreinsiefni Kemilux 20 l 5454 2554 Hentar frábærlega til þrifa á verkstæðum. Hreinsar vel olíubletti og önnur óhreinindi. Má þynna með vatni. Lyktarlaust.

SMUREFNI

ÖRYGGISVÖRUR

Vöruheiti Magn Vörunr. Molyslip ADF úðabrúsi

400 ml

6345 04180340

Vöruheiti

Eyrnatappar

Vöruheiti

Magn

Vörunr.

Molyslip ADF 1,0 l 6345 0418100 Smurefni sem hentar sérlega vel til smurningar á hvers kyns vélum. Efnið dregur ekki í sig ryk og önnur óhreinindi. Fæst bæði í úðabrúsum og til penslunar.

Vöruheiti

Magn

Vöruheiti

Eyrnatappar

1 par í öskju, Smartfit

Vörunr. 881 1011239

Vörunr.

Teflon smurefni þurrt 400 ml smurspray 349 6530 5650 Smurefni sem hentar sérlega vel til smurningar á hvers kyns vélum. Efnið dregur ekki í sig ryk og önnur óhreinindi. Fæst bæði í úðabrúsum og til penslunar.

32

Vörunr. 9629 4112-1003

Vöruheiti

Heyrnarhlífar m/spöng Gard

Vörunr. 9624 SE1342


öryggisVÖRUR

Vöruheiti

Öryggisgleraugu

Vöruheiti

Heyrnarhlífar GARD með útvarpi

Vörunr.

P431 Standard

Vörunr. 063 072560110

9481 970500

Vöruheiti

Öryggisgleraugu lokuð/loftgöt

Vörunr. 9629 5574

Vöruheiti

Heyrnarhlífar Peltor með FM útvarpi

Vörunr. 1385 6911492

Vöruheiti

Fristads hnépúðar par

Vörunr. 9613 K951

HJÁLMAR Vöruheiti

Heyrnarhlífar Clarity C1 SNR 25

Vörunr. 881 1011142

Vöruheiti

Öryggishjálmar · Hvítur Vöruheiti

Öryggisgleraugu Gf588 kúpt

Vörunr. 063 072560101

Vörunr. 9624 6141

· Gulur

9624 6142

· Blár

9624 6144

· Appelsínugulur

9624 6146

33


Þjónustuver: 440 1100 ÞJÓNUSTUVER: 440 1100 Vörur fyrir kaffistofuna

Vörheiti Skýring Magn Vörunr. Sykur 500 g A461 095000097 Molasykur Hugget Sykur 1 kg A461 89101123 Strásykur DDS Kaffisíur A461 328235621 Coop kaffisíur hvítar 4/1 G-mjólk ¼ l A212 80000015 G-mjólk 1 l A212 80000016

Vörheiti

Skýring Magn Fjöldi

Homblest blátt Göteborgs ballerína Göteborgs Remi Meryland blár Frón kremkex Frón matarkex Frón mjólkurkex Prins Póló

Súkkulaðikex 300 g Kex 180 g Kex 125 g Kex Kex Kex Kex Súkkulaðikex

Þú finnur Tork servíettur Á BLAÐSÍÐU 5 og Tork boxin Á BLAÐSÍÐU 10.

34

32 í kassa 32 í kassa 32 í kassa 32 í kassa 32 í kassa 32 í kassa 32 í kassa 35 í kassa

Fjöldi Vöruheiti Skýring Magn í pk. Vörunr. 6487 84810211 Bella Kaffibar Statíf f. plastmál & höldur 1 stk 1 6487 84810212 Bella Statíf Veggstatíf fyrir plastmál 1 stk 1 6487 84810210 Plastmál m. höldu Hvít kaffimál 20 stk 50 Plastmál Combi Hvít, lág 21 cl 2000 stk 6487 84810081 Plastmál Bella Hvít, há 21 cl 2000 stk 6487 84810080 Plastmál Bella Hvítglær, lítil 12 cl 4000 stk 6487 84810214 Plasthalda Blá fyrir plastmál, há 21 cl 25 stk 6487 84810083 Plasthalda Svört/blá f. plástmál, lág 21 cl 12 stk 6487 84810082

Vörunr.

A461 257005081 A461 257006000 A461 257008800 A461 89102062 A461 89102082 A461 89102080 A461 89102081 A461 49901175

Vörheiti Magn Vörunr. 100 g A461 220192440 Nescafé dökkt kaffi 100 g A461 89125089 Nescafé gull kaffi 500 g A461 89102245 Merrild nr. 103 kaffi Melroses te A461 89102233


FAXPÖNTUNAREYÐUBLAÐ 440 1101

Viðskiptavinur:

Kennitala:

Heimilisfang:

Símanúmer:

Póstnúmer:

Dags.

Greiðslumáti:

Afhendingarmáti:

í reikning

sótt

greiðist við afhendingu

sent með

Nafn þess sem pantar

póstkrafa

Vöruheiti

Það er auðvelt að panta · Sendu tölvupóst n1@n1.is · Hringdu í þjónustuver 440 1100 · Sendu útfyllt pöntunareyðublað (hér fyrir ofan) með faxi í 440 1101 (Ljósritið eyðublaðið eftir þörfum og faxið til N1)

Magn

Vörunúmer


N1 MARS 2011

DALVEGI 10–14 | 201 KÓPAVOGI | 440 1000 | WWW.N1.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.