N1 smabataposturinn 2013

Page 1

Smรกbรกtapรณsturinn


| WWW.N1.iS | N1@N1.iS

Vnr. A414 69180*

Vnr. A414 69165*

Samfestingur Flotvinnusamfestingur, nælon með Polyethelene. Viðurkenndur af Siglingastofnun. Stærðir: S-3XL

Vnr. A414 69118*

Regnbuxur Þór regnbuxur með smekk. Olíuþolið PVC, 600 g/m2. Stærðir: S-3XL

Sjójakki Baldur sjójakki, 440 g, PVC. Sérstaklega olíuog kuldaþolinn. Stærðir S-3XL. Vnr. A414 6912120

Vettlingar Vnr. 9621 4017* Vnr. 9621 4017*

Undirbolur Bulldog, herra. 100% merinóull. Stærðir S-XXL

Síðar nærbuxur Bulldog, herra. 100% merinóull. Stærðir S-XXL

5EMF-10, 35 og 40. PVC, gúmmí, 100% ýfð bómull.

Vnr. A414 6912108

Vettlingar Showa, 660 L. 30 cm háir. Sérstaklega olíuog sýruþolnir.

Vnr. 9617 OS1023

Vnr. A109 863123*

Ullarsokkar Gráir. Stærðir: 36-39, 40-43 og 44-47.

Vnr. 9604 205

Vettlingar Robust hanskar, 40 cm, PVC.

Vettlingar Phulice Nitril, sérstaklega olíuog sýruþolnir.

Vnr. 7151 00010*

Stígvél

Vnr. 7151 69130*

Cofra Galaxy S5 stígvél með öryggistá, olíuþolnum og bakteríudrepandi sóla. Þola kemísk efni.

Stígvél

Vnr. A632 6911312

Country O4, létt stígvél með olíuþolnum sóla. Bakteríudrepandi gúmmí.

Giesser standard cut, 9924. 31 cm.

Vnr. A632 12342-16

ÚrbeiningaRhnífur

Stálbrýni

Vnr. A632 12250-13/15 Vnr. A632 12335-10/12,5

Flatningshnífur

Kúluhnífur

Giesser prime-line. Með gúmmískafti. 10 eða 12,5 cm.

Giesser prime-line. Með gúmmískafti. 16 cm.

Giesser, millistífur snyrti- og úrbeiningarhnífur. Með gúmmískafti. 13 eða 15 cm.


Smábátapósturinn

Vnr. 6485A PLSB30B

Gólfskafa Heilsteypt gólfskafa, 30, 40, 60 eða 70 cm. Vnr. 6485A PSH6B

Skófla Vnr. 6485A ALH8*

Álskaft

Stór skófla, 117 cm, D grip.

Blátt, gult, rautt, grænt eða hvítt.

Vnr. 5454 7518010

Línuhreinsir Longline w. 10 l.

Vnr. A674 126110

Klór Sótthreinsir og bleikir. 15%. 10 l.

Vnr. 6485A B770*

Dekkskrúbba

Vnr. A243 6911711

Stíf skrúbba, 30 cm. Blá, gul, rauð, græn eða hvít.

Plastkarfa, svört eða orange, 44 l.

Fiskikarfa

Vnr. A103 6917*

Kvoðuhreinsir Relavit 77 kvoðuhreinsir með klór. 20 eða 200l.

Vnr. 5454 76860*

Hreinsilögur S-1 Extra, sterkur Alhliða hreinsilögur. 5,10, 20, 210 l.

Vnr. A674 86057305

Vinur vélstjórans Hreinsiefni sniðið að þörfum íslenska vélstjórans. 5 l.

Vnr. 6487 84810204

Handþurrka Tork Univ 310. Centerfeed. Rúlla, hvít.

Vnr. 706 4382820 Vnr. 3020 438284

Smurolía Mobil Delvac MX. 15W-40. 4 l eða 20 l. Mótorsmurolía fyrir skipavélar.

Vnr. 6487 84810120

Salernispappír Tork Premium, 6 rúllur, extra mjúkur.

Vnr. 5454 7658010

Ryðhreinsir Kemilux, 10 l.

Start- og neyslugeymar í miklu úrvali

Vnr. 3020 4882020

Vnr. 7503 43802-20

Vökvakerfisolía

VÖKVAKERFISOLÍA

Univis HVI 13, vökvakerfisolía. Þunn fyrir köld kerfi, 20 l.

Q8 Heller 32, vökvakerfisolía, 20 l.


| WWW.N1.iS | N1@N1.iS

Vnr. 7503 4330983

Vnr. 6020 co2-5

GÍROLÍA

Slökkvitæki

Q8 Marin, gír- og drifolía, 0,4 kg.

CO2 slökkvitæki, 5 kg.

Vnr. 0094 052004

SMURFEITI N1 smurfeiti, 0,42 kg.

Vnr. 706 4629020*

Gírolía

Vnr. A853 83990287

Mobilgear 600 XP. Mínerölsk gírolía fyrir skipa- og iðnaðargíra. 20 eða 208 l.

Sjúkrapúði með 72 hlutum.

SJÚKRAPÚÐI

Fyrir veiðina Veiðivörur í úrvali – margar stærðir og litir.

N1 Ráðleggingar Þjónusta við smábáta

N1 er með þjónustu við smábáta á flestum útgerðarstöðum landsins. Oftast er um að ræða sjálfsafgreiðslubúnað fyrir dieselolíu og sölustaði fyrir smurolíur og ýmsar vörur sem útgerðarmenn þurfa til daglegrar notkunar. Einnig standa viðskiptavinum til boða smurkort fyrir vélbúnað báta þeirra. Þau eru samin eftir ráðleggingum framleiðenda vélbúnaðarins, um hvaða smurolíur eigi að nota á búnaðinn og hvernig reglubundnu viðhaldi búnaðarins er háttað. Smurkortin eru unnin í samvinnu við umboðsmenn og framleiðendur vélbúnaðarins og eru afhent án endurgjalds. Viðskiptavinir N1 hafa einnig aðgang, gegn vægu gjaldi, að sérstöku smurolíurannsóknarkerfi fyrir vélbúnað. Með því fæst ástandslýsing á smurefnum og vélbúnaði, ásamt ráðleggingum um úrbætur ef með þarf. Þetta er hluti af því fyrirbyggjandi viðhaldi sem eykur rekstraröryggi útgerðar og lækkar viðhaldskostnað.

UM LAND ALLT

WWW.N1.iS | N1@N1.iS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.