Daníel Pétur Baldursson, kjötmeistari í Nóatúni, er höfundur sumaruppskrifta Nóatúns 2013.
Daníel lærði til matreiðslumanns á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist árið 2009.
Nú er hann kjötmeistari í Nóatúni og erum við afar stolt af því að hafa slíkan hæfileikamann innan okkar raða og geta boðið viðskiptavinum uppá spennandi grilluppskriftir hans.