SKRIFBORÐS
STÓLAR
5-12
ÁRA
FRÁ FREMSTU FRAMLEIÐENDUM HEIMS
ÁBYRGÐ gæði á góðu verði
Húsgögn
Penninn Húsgögn býður fjölbreytt úrval skrifstofuhúsgagna frá fremstu framleiðendum heims. Í þessum bæklingi má sjá helstu skrifborðsstólana sem Penninn býður í verslunum sínum í Skeifunni 10 í Reykjavík, Hafnarstræti 91-93 á Akureyri og Hafnarstræti 2 á Ísafirði. Einnig er hægt að skoða og ganga frá kaupum á skrifborðsstólum á vefsíðu okkar, www.penninn.is
Ábyrgð og þjónusta
Setstaðan
5-12 ára ábyrgð fylgir öllum skrifstofustólum Pennans.
Það er ekki til neitt sem heitir „að sitja rétt“ en þó er vert að hafa nokkur atriði í huga þegar við setjumst. Liðamót, bein og vöðvar þarfnast þess að við breytum um vinnustöðu og stellingar yfir daginn og segja má að eitt af aðalhlutverkum nútímalegs skrifstofubúnaðar sé að bjóða upp á fjölbreytni.
Penninn býður fullkomna viðgerðar- og viðhalds þjónustu fyrir skrifborðsstóla.
Hvað einkennir góðan skrifborðsstól? Stóllinn þarf fyrst og fremst að vera notendavænn, þ.e.a.s. notandandinn þarf að geta stillt hann á einfaldan hátt án átaka og án þess að standa upp úr stólnum. Stóllinn þarf að vera stöðugur og hjólin þurfa að henta gólfefnunum í vinnurýminu þar sem stóllinn er notaður. Til dæmis henta hörð hjól á teppi en mýkri hjól á parket eða dúk. Kostur er að stóllinn sé þægilega bólstraður og þér ætti að líða vel eftir að hafa setið í honum í um eina klukkustund. Ef bólstrunin er of mjúk veitir hún ekki nauðsynlegan stuðning. Æskilegt er að velja stól sem gefur möguleika á að hreyfast með notanda, þ.e. samhæfðri hreyfingu stólbaks og stólsetu. Þetta er hluti af þeim sveigjanleika sem stóllinn þarf að veita. Það ætti að vera hægt að stilla mótstöðu þannig að stólbak og seta fylgi hreyfingum notandans á þægilegan máta. Stólsetan þarf að styðja vel við notandann og hana þarf að vera hægt að hækka og lækka. Það er jafnframt mikill kostur ef hægt er að stilla dýpt hennar. Stólbakið ætti að vera hægt að hækka og lækka þannig að það styðji vel mjóbakið. Hlutverk armanna er að létta álagi af háls- og herðavöðvum, styðja við upprétta stöðu og draga úr álagi á mjóbak.
Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að: • Hafðu iljarnar á föstum fleti. • Hafðu ekki minna en 90 gráðu horn á stóru liðamótunum í mjöðmum og hnjám. • Hafðu smávægilegan framhalla á stólsetunni. • Hafðu smávægilegan afturhalla á stólbakinu. • Hafðu stuðning undir stærstum hluta læranna. • Öll fjölbreytni er af hinu góða; þú þarft á henni að halda.
Hæðarstilling á stólörmum Upphafsstaðan er sú að herðastöðvar eru slakar og upphandleggir niður með síðum. Hafðu 90 gráðu beygju á olnboga. Síðan eru stólarmar hækkaðir þannig að þeir lyfti öxlum 1-2 cm upp. Þetta dregur úr álagi á háls- og herðavöðva.
Hæðarstilling á stólbaki Byrjaðu að losa um stólbakið og færðu það upp eða niður þar til þú finnur mestan stuðning af því í sveigjunni neðst í mjóbakinu. Þegar þessi staður er fundinn festir þú bakið.
DAUPHIN - MY-SELF • Hæðarstilling • Dýptarstilling setu • Hæðarstillanlegur mjóhryggsstuðningur
• Með eða án arma sem eru fjölstillanlegir • Mjúk eða hörð hjól • Bólstruð seta og netbak
• Samhæfð stilling setu og baks
• Fæst með hækkun og fóthring
• 5 ára ábyrgð
– fylgir eftir hreyfingum notandans
• Sjálfvirk mótstöðustilling baks
eftir þyngd notanda –
einnig handstillanleg
Vörunúmer:
DNMY79205-YS009
Hönnun:
Dauphin Design-Team
MY-SELF GESTASTÓLL Vörunúmer: DNMY79080-YS009
3
DAUPHIN - SHAPE XTL • Hæðarstilling • Dýptarstilling setu
DAUPHIN - SHAPE XTL NETBAK
• Mjúk eða hörð hjól
• Samhæfð stilling setu og baks
• Bólstruð seta og bak
• Sjálfstæð „fljótandi“ hallastilling setu • Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
• Hæðarstillanlegur mjóhryggsstuðningur • Samhæfð stilling setu og baks
• Fæst með hækkun og fóthring
– fylgir hreyfingum notandans
• 5 ára ábyrgð Vörunúmer: DNSO35885-YS009 Hönnun:
Design Office/Kerstin Hagge, Alfred Puchta/ Dauphin Design-Team
4
• Dýptarstilling setu
eru fjölstillanlegir
• Hæðarstillanlegt bak – fylgir hreyfingum notandans
• Hæðarstilling
• Með eða án arma sem
• Sjálfstæð „fljótandi“
MY-SELF GESTASTÓLL Vörunúmer: DNMY79080-YS009
hallastilling setu • Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
• Með eða án arma sem eru fjölstillanlegir • Mjúk eða hörð hjól • Bólstruð seta og netbak • Fæst með hækkun og fóthring • 5 ára ábyrgð Vörunúmer: DNSH37285-YS009 Hönnun: Design Office/Kerstin Hagge, Alfred Puchta/ Dauphin Design-Team
MY-SELF GESTASTÓLL Vörunúmer: DNMY79080-YS009
5
DAUPHIN - X-CODE
DAUPHIN - SYNC
• Hæðarstilling
• Armar eru fjölstillanlegir
• Hæðarstilling
• Með eða án arma sem
• Dýptarstilling setu
• Mjúk eða hörð hjól
• Hæðarstillanlegur
eru fjölstillanlegir
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
• Bólstruð seta og strekkt prjónaefni
mjóbaksstuðningur
•
Mjúk eða hörð hjól
• Samhæfð stilling setu og baks
• Samhæfð stilling setu og baks
• Bólstruð seta og netbak
• Bólstrað bak er valkostur
-fylgir hreyfingum notandans
• 5 ára ábyrgð
• 5 ára ábyrgð.
•
Hægt að stilla á fjóra vegu
-fylgir hreyfingum notandans
• Hægt er að stilla stöðu baks
í baki sem hleypir út líkamshita
• Mótstöðustilling fyrir
á fjóra vegu
• Hallastilling fyrir setu
6
• Mótstöðustilling fyrir
Vörunúmer: DNXC53115
Hönnun:
mismunandi þyngd
Daniel Figueroa
X-CODE GESTASTÓLL Vörunúmer: DNXC53040
mismunandi þyngd Vörunúmer: DNV092900 Hönnun: Dauphin
MY-SELF GESTASTÓLL Vörunúmer: DNMY79080-YS009
7
DAUPHIN - TL168
NOWYSTYL - DEALER
• Hæðarstilling
• Fæst með töppum í stað hjóla
Vörunúmer: DNTL168-4000
• Hæðarstilling
• Bólstruð seta og bak
• Halla- og hæðarstillanlegt bak
• Bólstruð seta og bak
-HF-HJOL
• Hæðarstillanlegt bak fylgir
• 5 ára ábyrgð
Vörunúmer: NOWWBD27-
• Mjúk eða hörð hjól
• 5 ára ábyrgð
Hönnun: Dauphin
• Fæst með hækkun og fóthring
EF010
• Með hækkun og fóthring
hreyfingum notandans fram og aftur
• Með eða án fastra arma
Hönnun: Nowystyl
• Mjúk eða hörð hjól
8
9
ID Trim stรณlar viรฐ Ad Hoc skrifborรฐ
HERMAN MILLER - AERON • Hæðarstilling
• Mjúk eða hörð hjól
Vörunúmer: H4AU123AFB/PJ
• Hæðarstilling
• Með fjölstillanlegum örmum
• Fæst í þremur stærðum A, B og C
• Sérhannað sterkt net í setu og
Hönnun: Bill Stumpf og
• Dýptarstilling setu
• Mjúk eða hörð hjól
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
baki sem hleypir út líkamshita
• Fjölstillanlegur
• Sérhannað sterkt net í setu og
• Samhæfð stilling setu og baks
• Fæst með hækkun og fóthring
• 12 ára ábyrgð
– fylgir hreyfingum notandans
• Sjálfstæð hallastilling fyrir setu og bak • Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd • Með fjölstillanlegum leðurörmum
12
HERMAN MILLER - MIRRA
(5 ár á neti, hæðarpumpu og armpúðum)
Don Chadwick
mjóhryggsstuðningur
sveigjanlegt gataplast í baki
• Samhæfð stilling setu og baks
sem hleypir út líkamshita
- fylgir hreyfingum notandans
• Bólstrað bak er valkostur
• Sjálfstæð hallastilling fyrir setu og bak • Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
• 12 ára ábyrgð
(5 ár á setu og hæðarpumpu)
Vörunúmer: H4MR123/C7 Hönnun: Studio 7.5
CAPER GESTASTÓLL Vörunúmer: H4WE420PMSZMU4SY6V02
13
HERMAN MILLER - CELLE
HERMAN MILLER - SAYL
• Hæðarstilling
• Mjúk eða hörð hjól
• Hæðarstilling
• Mjúk eða hörð hjól
• Dýptarstilling setu
• Sérhannað sterkt plastnet í setu
• Dýptarstilling setu
• Bólstruð seta og sveigjanlegt
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
gataplast í baki
• Bólstrun á setu og baki er valkostur
(bólstrað bak valkostur)
• 12 ára ábyrgð
• Samhæfð stilling setu og baks
• Fjölstillanlegur mjóhryggsstuðningur • Samhæfð stilling setu og baks – fylgir hreyfingum notandans
og baki sem hleypir út líkamshita
(5 ár á hæðarpumpu)
• Sjálfstæð hallastilling setu og baks
• Með fjölstillanlegum örmum
14
• 12 ára ábyrgð,
- fylgir hreyfingum notandans
• Sjálfstæð hallastilling setu og baks
• Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
- valkostur þegar bak er klætt
• Mótstöðustilling fyrir Vörunúmer: H4CJ133/8M01
Hönnun: Jerome Caruso
• Með fjölstillanlegum örmum
mismunandi þyngd
Vörunúmer: H4AS2EA33 Hönnun: Yves Béhar
SAYL GESTASTÓLL Vörunúmer: H4A55
15
HERMAN MILLER - EMBODY • Hæðarstilling • Dýptarstilling setu • Sérstök fjöðrun undir setubólstrun og í baki veitir aukin þægindi • Mjórra bak í miðju veitir meira svigrúm fyrir hendur • Samhæfð stilling setu og baks
- fylgir hreyfingum notandans
• Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd • Með fjölstillanlegum örmum • Mjúk eða hörð hjól • Bólstruð seta og bak • Gerður fyrir allt að 136 kg notendur • 12 ára ábyrgð
KAB SEATING - DIRECTOR Vörunúmer: H4CN132
• Hæðarstilling
Hönnun: Jeff Weber og
• Hallastillanlegt bak
Bill Stumpf
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur með loftpumpu • Stilling setu og baks – fylgir hreyfingum notandans • Sjálfstæð „fljótandi“
• Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
Vörunúmer: K1164YS009 Hönnun: KAB
• Með örmum sem eru fjölstillanlegir • Mjúk eða hörð hjól • Bólstruð seta og bak • Fjölstillanlegur höfuðpúði • 5 ára ábyrgð
hallastilling setu
• Sérstök hallastilling á baki
16
17
KINNARPS - 5222
KINNARPS - 6242
• Hæðarstilling
• Mjúk eða hörð hjól
• Hæðarstilling, Dýptarstilling setu
• Mjúk eða hörð hjól
• Dýptarstilling setu
• Bólstruð seta og bak
• Hæðarstillanlegt bak
• Bólstruð seta og bak
• Hæðarstillanlegt bak
• Fæst með hækkun og fóthring
• Samhæfð stilling setu og baks
• Fæst með hækkun og fóthring
• Samhæfð stilling setu og baks
• 5 ára ábyrgð
• 5 ára ábyrgð
– fylgir hreyfingum notandans • Mótstöðustilling fyrir
hallastilling setu
mismunandi þyngd
• Mótstöðustilling fyrir
• Með eða án arma sem eru fjölstillanlegir
Vörunúmer: KN5222/4599 Hönnun:
18
-fylgir hreyfingum notandans
• Sjálfstæð “fljótandi”
Kinnarps
SOLO GESTASTÓLL Vörunúmer: KN3654599
mismunandi þyngd, • Með eða án arma sem eru fjölstillanlegir
Vörunúmer: KN6242 Hönnun:
Björn Alge
SOLO GESTASTÓLL Vörunúmer: KN36545SL
19
ID Trim stรณlar viรฐ Workit skrifborรฐ
VITRA - ID MESH
VITRA - ID SOFT
• Hæðarstilling
• Með fjölstillanlegum örmum
• Hæðarstilling
• Dýptarstilling setu
• Mjúk eða hörð hjól
• Dýptarstilling setu
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
• Bólstruð seta og netbak
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
• Með fjölstillanlegum örmum
• Samhæfð stilling setu og baks
• 5 ára ábyrgð
• Samhæfð stilling setu og baks
• Mjúk eða hörð hjól
- fylgir hreyfingum notandans
– fylgir hreyfingum notandans
• Mótstöðustilling fyrir
• Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
• Bólstruð seta og bak • 5 ára ábyrgð
mismunandi þyngd Vörunúmer: VI431001 Hönnun: Antonio Citterio
22
UNIX GESTASTÓLL Vörunúmer: VI43120300
Vörunúmer: VI431002 Hönnun: Antonio Citterio
UNIX GESTASTÓLL Vörunúmer: VI431120200
23
VITRA - ID TRIM
VITRA - MEDAPAL
• Hæðarstilling
• Með fjölstillanlegum örmum
• Hæðarstilling
• Svart netbak og svart áklæði á setu
• Dýptarstilling setu
• Mjúk eða hörð hjól
• Fæst með stillanlegum
• Hörð eða mjúk hjól
• Stillanlegur mjóhryggsstuðningur
• Bólstruð seta og bak
• Samhæfð stilling setu og baks
• Hæðarstillanlegur
– fylgir hreyfingum notandans • Mótstöðustilling fyrir
mjóhryggstuðningi • Samhæfing setu og baks
leðurhöfuðpúði er valkostur
- fylgir hreyfingum notandans
• Mótstöðustilling í baki
• 5 ára ábyrgð
mismunandi þyngd Vörunúmer: VI431 Hönnun: Antonio Citterio
24
UNIX GESTASTÓLL Vörunúmer: VI43120200
Vörunúmer: VI4176030166663 Hönnun: Alberto Meda
MEDASLIM GESTASTÓLL Vörunúmer: VI4173
25
ON FUNDARSTÓLAR
WILKHAHN - ON 175
WILKHAHN - ON 175/71
• Hæðarstilling
• Með fjölstillanlegum örmum
• Hæðarstilling
• Dýptarstilling setu valkostur
• Mjúk eða hörð hjól
• Dýptarstilling setu valkostur
• Hæðarstillanlegt bak
• Teygjanlegt öndunarefni í setu
• Hæðarstillanlegt bak
• Með fjölstillanlegum örmum
• Samhæfð stilling setu og
• Mjúk eða hörð hjól
• Samhæfð stilling setu og
og baki sem hleypir út líkamshita
mismunandi þyngd
baks – fylgir hreyfingum
• Fæst með höfuðpúða
baks – fylgir hreyfingum
• Fæst með höfuðpúða
notandans og kveikir á (ON)
• 5 ára ábyrgð
notandans og kveikir á (ON)
• 5 ára ábyrgð
líkamshreyfingum með
líkamshreyfingum með
þrívíddarhreyfingu (Trimension) • Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
28
• Mótstöðustilling fyrir
Vörunúmer: W175-7H-SV-35-6099 Hönnun: Wiege
ON GESTASTÓLL Vörunúmer: WH178-71-74-99-KR
þrívíddarhreyfingu (Trimension) • Þykkari bólstrun í setu og baki
Vörunúmer: WH175-71 Hönnun: Wiege
ON GESTASTÓLL Vörunúmer: WH178-71-74-99-KR
29
Við val á húsgögnum í nýja byggingu Kirkjugarðanna í Gufunesg arði var leitaðað stílh reinum hús gögnum sem myndu fara vel í öllum rýmum hússins. Niðurstaðan var að kaupa Joyn línuna frá Vitra hjá Pennanum. Við sjáum alls ekki eftir þeirri ákvörðun. Allt hefur staðist, afhendingartími, fagleg ráðgjöf og uppsetning eru til fyrirmyndar. Heimir Bj. Janusarson, umsjónarmaður Gufuneskirkjugarði
Við hjá Deloitte leituðum til ráðgjafa Pennans við val á húsgögnum fyrir fundarherbergi félagsins. Nýleg húsgagnalína frá Vitra eftir hönnuðinn Alberto Meda varð fyrir valinu. Við erum afskaplega ánægð með valið og þá þjónustu sem við fengum hjá Pennanum. Húsgögnin eru allt í senn falleg, nútímaleg og vönduð. Margrét Sanders, framkvæmdastjóri hjá Deloitte
Fyrir nokkrum árum keypti Actavis fundar- og skrifstofustóla ásamt skrifstofuhúsgögnum í nýjar höfuðstöðvar Actavis við Dalshraun. Öll húsgögnin eru framleidd af hinu þekkta húsgagnafyrirtæki Vitra, hönnuð af Antonio Citterio og Ray og Charles Eames. Skrifstofuhúsgögnin voru í Ad Hoc línunni. Húsgögnin hafa reynst vel í alla staði og hefur starfsfólki Actavis líkað vel við þau. Arkitektar og stjórnendur Actavis völdu húsgögnin frá Pennanum vegna faglegrar hönnunar og gæða. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi
Við hjá Vodafone tókum Kinnarps stólana frá Pennanum fyrst árið 2006. Og höfum síðan endurn ýjað flesta okkar stóla í þá gerð. Ástæðan er sú að þessir stólar hafa góðan endingartíma og það fer vel um starfsmenn í þeim. Síðast en ekki síst er það þjónustan sem Penninn veitir. Bæði hafa þeir góða viðgerðarþjónustu og einnig hefur viðskiptastjóri okkar hjá Pennanum komið í heimsókn og yfirfarið alla stóla fyrirtækisins og leiðbeint starfsfólki um hvernig best sé að stilla stólana.
KUSCH - PAPILIO
Ingimundur Jónasson, Vodafone • Hæðarstilling
Vörunúmer: KU92273
• Dýptarstilling setu
Hönnun: Justus Kolberg
• Samhæfð stilling setu og baks
- fylgir hreyfingum notandans
• Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd • Með fjölstillanlegum örmum • Mjúk eða hörð hjól • Bólstruð seta og netbak • 5 ára ábyrgð
30
PAPILIO GESTASTÓLL Vörunúmer: KU9230
Við hjá VÍS fórum í að endurnýja vinnustóla starfsfólks okkar sl. vetur. Eftir að hafa tekið nokkuð marga stóla víða að til prófunar var ákveðið að velja SAYL frá Pennanum. Það sem réði valinu var hvað stólarnir eru vel hannaðir, með góðar stillingar fyrir fólk af öllum stærðum og gerðum, og svo eru þeir óvenjulegir í útliti og vekja eftirtekt. Guðmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri VÍS
Vitra - ID Trim
SKRIFBORÐSSTÓLAR
frá fremstu framleiðendum heims
www.penninn.is - pöntunarsími: 540 2330 - husgogn@penninn.is Skeifan 10, Reykjavík | Hafnarstræti 91-93, Akureyri | Hafnarstæti 2, Ísafirði
Húsgögn