Eystrahorn 8.tbl 2017

Page 1

Eystrahorn 8. tbl. 35. árgangur

Fimmtudagurinn 2. mars 2017

www.eystrahorn.is

Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir Fimmtudaginn 23. febrúar var mikið um dýrðir í Sveitarfélaginu Hornafirði en þá fór fram afhending styrkja, Menningarverðlauna og umhverfisviðurkenninga sveitarfélagsins við húsfylli í Nýheimum. Alls voru 23 styrkir veittir á viðburðinum, en voru það styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðsluog tómstundarnefndar, sem og styrkir út atvinnu- og rannsóknarsjóði.

Menningarverðlaun Kristín Guðrún Gestsdóttir formaður menningarmálanefndar setti viðburðinn og kom fram í máli hennar að Menningarverðlaun Austur-Skaftafellsýslu hafa verið veitt frá árinu 1994. Í reglum um Menningarverðlaun segir „Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar á nýliðnu ári. Hlutverk verðlaunanna er einnig að vera almenn hvatning til eflingar menningar- og listastarfs í sveitarfélaginu.“ Alls voru sex aðilar tilnefndir til Menningarverðlauna þetta árið og þakkaði Kristín þeim tilnefndu fyrir framlag þeirra til samfélagsins og bætti því við að „ við getum svo sannarlega sagt að samfélagið væri fátækara án ykkar“. Var það Sigurður Mar Halldórsson sem hlaut verðlaunin að þessu sinni. Sigurður Mar hlaut verðlaunin fyrir ljósmyndasýningu og – bók sína Sögur „ Sigurði tókst með myndum sínum að fá áhorfendann að búa til sínar eigin sögur“ Menningarnefnd veitti tólf styrki til menningaverkefna til ýmissa mismunandi verðugra verka og verkefna.

Styrkir atvinnu- og rannsóknarsjóðs Í sveitarfélaginu er gróskumikið athafnalíf og gleðilegt að sjá þá blómlegu uppbyggingu sem á sér stað bæði til sjávar og sveita. Umhverfið okkar er ekki síður ein allsherjar rannsóknarkista og var atvinnumálanefnd sannur heiður að veita þremur rannsóknarverkefnum styrk að þessu sinni, auk eins sprotaverkefnis í ferðaþjónustu. Alls bárust atvinnumálanefnd 4 metnaðarfullar umsóknir í sjóðinn, þar af hlaut ein þeirra styrk úr A hans og þrjár úr B hluta. Unnt var

að veita þeim öllum verðskuldaðan styrk. Heildarupphæð styrkja í ár er kr. 2.3 milljónir og skiptust þær á eftirfarandi hátt:

A-hluti Náttúrustofa Suðausturlands hlaut 600 þúsund króna styrk fyrir verkefnið „Landmótun og lífríki í Skúmey á Jökulsárlóni, á tímum loftslagsbreytinga“ Skúmey kom undan Breiðamerkurjökli um árið 2000, og vegna einangrunar hennar frá fastalandinu eru hún griðastaður fugla auk þess sem gróður- og skordýralíf er fjölbreytt. Er markmið þessa verkefnis að afla gagna til að kortleggja jarðmenjar, gróður og vistkerfi Skúmeyjar og í framhaldinu að fylgjast með framvindu hennar. Hér er um viðamikið verkefni að ræða sem hefur auk þessa styrks einnig hlotið myndarlega styrki frá öðrum sjóðum, en Skúmey er m.a. líkt við „Surtsey Vatnajökuls“.

B-hluti Náttúrustofa Suðausturlands hlaut einnig styrk úr B sjóði upp á 500 þúsund í verkefnið „Mælingar á yfirborði og hörfun Hoffellsjökuls með TLS-leysitækni“, en verða niðurstöður þess verkefnis notaðar til að sýna jöklabreytingar með myndrænum hætti. Snævarr Guðmundsson hlaut 600 þúsund króna styrk í verkefnið „Stjörnufræðirannsóknir frá Markúsarþýfishóli við Fjárhúsavík“. Með verkefninu mun Snævarr afla

fræðilegra gagna auk þess sem blásið verður til stjörnuskoðunar fyrir áhugasama. Hulda Laxdal Hauksdóttir hlaut 600 þúsund króna styrk í verkefnið „Höfn Staðarleiðsögn – Höfn Local Guide“, sem lýtur að upplifunar gönguferðum með leiðsögn um Höfn og næsta nágrenni. Er öllum styrkþegum óskað innilega til hamingju.

Umhverfisviðurkenningar 2016 Sveitarfélagið veitir árlega viðurkenningu til einstaklinga fyrir snyrtilega lóð eða götu, og til fyrirtækja þar m. t. lögbýli í sveitum fyrir snyrtilega umgengni og útlit. Tilgangur umhverfisviðurkenninga er að vekja íbúa til umhugsunar um gildi náttúru og umhverfis fyrir samfélag og atvinnulíf í sveitarfélaginu og hvetja þá til að sýna því tilhlýðilega virðingu með sjálfbærri þróun að leiðarljósi. Þau sem hlutu umhverfisviðurkenningu fyrir árið 2016: Viðurkenningu fyrir fallega og snyrtilega lóð hlutu Antonía Arnórsdóttir og Benedikt Áskelsson fyrir lóðina að Hafnarbraut 39. Í umsögn segir: Lóðin er falleg og vel viðhaldið hús. Garðurinn er vel hirtur, með runnagróðri, steinum, trjám og blómum sem raðað hefur verið saman af natni. Setberg fyrir fallegt og snyrtilegt lögbýli í umsögn segir: þar sem smekklegar endurbætur hafa verið

gerðar á hlaði og umhverfinu við bæinn. Snyrtimennska og góð umgengni við búskap, hús, tæki og verkfæri eru til fyrirmyndar. Þess ber að geta að á Setbergi er verið að leggja lokahönd á myndarlega heimavirkjun, vatnsaflsvirkjun þar sem bæjarlækurinn er nýttur. Vonir standa til að virkjunin geti veitt búinu allt það rafmagn sem þarf til kyndingar og annarra nota. Þessi áform um heimavirkjun passa vel við Umhverfisstefnu Sveitarfélagsins og Loftlagsverkefni Landverndar og sveitarfélagsins. Skinney-Þinganes hlaut viðurkenningu fyrir rafvæðingu fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Í umsögn segir: Árið 2014 var tekinn í notkun rafkyntur ketill í fiskimjölsverksmiðju SkinneyjarÞinganess hf. Með þessari breytingu er nú notast við innlenda orkugjafa í verksmiðjunni. Ekki þarf að fjölyrða um það hversu mikilvægt það er okkur öllum og þeim skuldbindingum sem við höfum gert sem þjóð þegar svona stór skref eru stigin í orkuskiptum. Nægir að nefna í því samhengi Loftlagsverkefni Landverndar og Parísarsáttmálann til að sjá að þessi orkuskipti eru sannarlega vel að því komin að fá viðurkenningu. Það er ábyrgðarfullt og framsækið skref sem SkinneyÞinganes hefur tekið með þessari breytingu. Athöfnin var hátíðleg og söng Hafdís Ýr Sævarsdóttir lagið Hollow eftir Tori Kelly og eitt frumsamið lag, spilaði hún sjálf undir á ukulele við góðar undirtektir.


2

Fimmtudagurinn 2. mars 2017

Hafnarkirkja HAFNARKIRKJA

1966

2016

Kyrrðarstundir á föstu alla miðvikudaga frá 1. mars til12. apríl kl. 18:15.

Lestur úr píslasögu Jesú, sálmar og bænir. Verið velkomin í Hafnarkirkju. Prestarnir

Úrval af rúmum fyrir fermingarbarnið Alltaf eitthvað nýtt í tækisfærisgjafir Verið velkomin

Húsgagnaval

SPENNANDI TÆKIFÆRI FYRIR HARÐDUGLEGA OG METNAÐARFULLA Símar: 478-2535 / 898-3664 EINSTAKLINGA Opið: virka daga kl. 13:00 - 18:00

Við óskum eftir tilboðum í þrif hjá Lilja SPENNANDI T Guesthouse fyrirTÆKIFÆRI tímabilið 1. maí 2017 SPENNANDI SPENNANDI TÆKIFÆRI SPENNANDI TÆKIFÆRI TÆKIFÆRI til 15. okt. 2017 SPENNANDI FYRIR HARÐD

Lokað Rakarastofan verður lokuð frá 9. mars til og með 14. mars.

FYRIR HARÐDUGLEGA OG SPENNANDI TÆKIFÆRIOG FYRIR HARÐDUGLEGA FYRIR HARÐDUGLEGA OG METNAÐARFU FYRIR HARÐDUGLEGA OG METNAÐARFULLA EINSTAKLINGA FYRIR OG Við teljum HARÐDUGLEGA að verkefnið henti 2-3 harðduglegum METNAÐARFULLA EINSTAKLINGA METNAÐARFULLA EINSTAKLINGA METNAÐARFULLA EINSTAKLIN einstaklingum. Um er að ræðaEINSTAKLINGA 26 herbergi hjá Lilju METNAÐARFULLA

Guesthouse sem er nýtt gistihús mitt á milli Við óskum eftir t Jökulsárlóns Hafnar. Við óskumogeftir tilboðum í þrif hjá Lilja

Við óskum tilboðum í íþrif hjá Lilja Við óskumeftir eftir tilboðum þrif hjá2017 Lilja Guesthouse Við óskum eftir tilboðum í þrif hjá fyrir Lilja Guesthouse fyrir tímabilið 1. maí Við óskum eftir tilboðum í1. þrif hjá Lilja Guesthouse fyrir tímabilið maí 2017 Guesthouse fyrir tímabilið 1. maí 2017 til 15. okt. 2017 Guesthouse fyrir tímabilið 1. maí 2017 Verkið í almennum hótelþrifum til 15.felst okt. 2017 Guesthouse fyrir tímabilið 1. herbergja, maí 2017að til okt. til15. 15. okt.2017 2017 til 15. okt. 2017 búa um rúm og ganga frá þeim fullbúnum fyrir til 15. okt. 2017 Við teljum að verkefn

notkun. Verkið þarf að vinnast frá 10:00 til 16:00 á Við teljum að verkefnið henti 2-3 harðduglegum Við teljum aðaðverkefnið henti 2-3 harðduglegum Við teljum verkefnið henti 2-3 harðduglegum einstaklingum. Um e Við er teljum að verkefnið henti 2-3 hverjum degi. einstaklingum. Um að ræða 26 herbergi hjá Liljuharðduglegum Við teljum að verkefnið henti 2-3 harðduglegum einstaklingum. Um er að ræða 26 herbergi hjá Lilju einstaklingum. Um er að ræða 26 herbergi hjá Lilju Guesthouse sem er nL einstaklingum. Um er að ræða 26 herbergi hjá Guesthouse semUm er nýtt gistihús mitt á milli hjá Lilju einstaklingum. er að ræðasem 26 herbergi Guesthouse sem er nýtt gistihús mitt á milli Guesthouse sem er nýtt gistihús mitt á milli Jökulsárlóns og Hafn Guesthouse er nýtt gistihús mitt á milli Jökulsárlóns og Hafnar. Guesthouse sem er nýtt gistihús á milli Jökulsárlóns Jökulsárlónsog ogHafnar. Hafnar. Jökulsárlóns ogmitt Hafnar. Jökulsárlóns og Hafnar. Verkið Verkið felst í almennum hótelþrifum herbergja, að felst í almennu Verkið felst í almennum hótelþrifum herbergja, aðað Verkið felst í almennum hótelþrifum herbergja, búa um rúm og ganga Verkiðfrá felst í almennum hótelþrifum herbergja, búa um rúm og ganga þeim fullbúnum fyrir Verkið almennum herbergja, aðfullbúnum búa um rúm frá þeim fullbúnum fyrir búa umfelst rúmíog ogganga ganga frá þeimog fullbúnum fyrir notkun. Verkið þarf ÖNNUR STORF Íhótelþrifum BOÐI búaaðum rúm ganga frá þeim fyrira notkun. Verkið þarf vinnast frá 10:00 til 16:00 á búa umVerkið rúm og ganga fráVerkið þeim fullbúnum fyrir notkun. þarf að vinnast frá 10:00 til 16:00 á notkun. Verkið þarf að vinnast frá 10:00 til 16:00 á hverjum degi. notkun. þarf að vinnast frá 10:00 til 16:00 hverjum degi. þarf að vinnast frá 10:00 til 16:00 á notkun. Verkið hverjum hverjumdegi. degi. hverjum degi. hverjum degi.

kveðja Rakarastofa Baldvins

Leitum eftir 2-3 harðduglegum starfsmönnum í móttöku, afgreiðslu, þjónustu í sal og aðstoð í eldhús.

Aðalfundur Hornafjarðardeildar RKÍ verður haldinn í Hafnarskóla 6. mars kl. 17:00.

ÖNNUR STOR ÖNNUR STORF BOÐI Til greina kemur sumarstarf enSTORF einnig framtíðar ÖNNUR STORF ÍÍÍBOÐI ÖNNUR STORF BOÐI ÖNNUR Í BOÐI ÖNNUR Góð STORF BOÐI er skilyrði heilsársstarf. og lipurÍþjónustulund

sem og jákvæðni, góð samskiptahæfni og góð Leitum eftir 2-3 h tungumálakunnátta. Leitum eftir 2-3 harðduglegum

Leitum eftir harðduglegum Leitum eftir2-3 2-3 starfsmönnum í Leitum eftir 2-3 harðduglegum starfsmönnum íharðduglegum móttöku, afgreiðslu, Leitum eftir 2-3 harðduglegum starfsmönnum í móttöku, afgreiðslu, starfsmönnum í móttöku, afgreiðslu, þjónustu í sal og starfsmönnum í móttöku, afgreiðslu, Fyrir harðduglegt, þjónustulipurt og jákvætt þjónustu í sal og aðstoð í eldhús. starfsmönnum í aðstoð móttöku, afgreiðslu, þjónustu í ísal þjónustu salog og aðstoð íeldhús. eldhús. þjónustu ííatvikum sal og aðstoð í eldhús. starfsfólk eru góð laun og eftir aksturþjónustu í sal og aðstoð í eldhús. Til greina kemur sum

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf

speningar í boði eftir nánara en samkomulagi. Til greina kemur sumarstarf einnig framtíðar TilTil greina sumarstarf eneneinnig framtíðar greinakemur kemur sumarstarf einnig framtíðar heilsársstarf. Góð og Til greina kemur sumarstarf en einnig framtíðar heilsársstarf. Góð og lipur þjónustulund er skilyrði Til greina kemur sumarstarf enGóð einnig framtíðar heilsársstarf. Góð og lipur þjónustulund er skilyrði heilsársstarf. Góð og lipur þjónustulund er skilyrði sem og jákvæðni, gó heilsársstarf. og lipur þjónustulund er skilyr sem og jákvæðni, góðlipur samskiptahæfni ogergóð heilsársstarf. Góðgóð og þjónustulund skilyrði sem og jákvæðni, samskiptahæfni og góð sem og jákvæðni, góð samskiptahæfni og góð tungumálakunnátta. sem og jákvæðni, góð samskiptahæfni og góð tungumálakunnátta. sem og jákvæðni,tungumálakunnátta. góð samskiptahæfni og góð tungumálakunnátta. tungumálakunnátta. Sétungumálakunnátta. áhugi fyrir hendi er óskað eftir Fyrir harðduglegt, þjó Fyrir harðduglegt, þjónustulipurt og jákvætt Fyrir harðduglegt, þjónustulipurt og jákvætt Fyrir harðduglegt, þjónustulipurt og jákvætt starfsfólk eru góð lau tilboðum og umsóknum fyrir 1. mars n.k.og jákvætt Fyrir harðduglegt, þjónustulipurt starfsfólk eru góð laun og eftir atvikum aksturFyrir harðduglegt, þjónustulipurt oglaun jákvætt starfsfólk eru góð laun og eftir atvikum aksturstarfsfólk eru góð laun og eftir atvikum aksturspeningar í aksturboði eftir starfsfólk eru góð og eftir atvikum speningar í boði eftir nánara samkomulagi. starfsfólk eru góð laun og eftirboði atvikum akstur-samkomulagi. speningar boði eftir nánara speningar í boði eftir nánara samkomulagi. Allar nánariíupplýsingar veita:ísamkomulagi. speningar eftir nánara speningar í boði eftir nánara samkomulagi.

Stjórnin

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Eystrahorn

GUESTHOUSE

LILJA Guesthouse | Hólabrekka | 781 Hornafjörður

Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is Þorbjörg I. Þorsteinsdóttir | 694 8050 | thorbjorg@lilja.is

Sé áhugi áhugi fyrir hendi er Sé er óskað óskaðeftir eftirSé áhugi fyrir hen Sé áhugi fyrir hendi er óskað eftir Sé áhugi fyrir hendi er óskað eftir tilboðum og ums Sé áhugi fyrir hendi er óskað tilboðum og umsóknum umsóknum fyrir n.k. tilboðum og fyrir 1. 15.mars mars nk.eftir Sé áhugi og fyrir hendi er og óskað eftir tilboðum fyrir 1.1. mars tilboðum ogumsóknum umsóknum fyrir marsn.k. n.k. tilboðum umsóknum fyrir 1. mars n tilboðum og umsóknum fyrir 1. mars Allarn.k. nánari upplýsinga

Allar nánari upplýsingar veita: Allar veita: Allarnánari nánariupplýsingar upplýsingar veita:upplýsingar veita: Allar nánari Ólafur Páll Vignisson | Allar nánari upplýsingar veita: Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is GUESTHOUSE GUESTHOUSE Þorbjörg I. Þorsteinsdó Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is Þorbjörg I. Þorsteinsdóttir | 694 8050 thorbjorg@lilja.is G GUUE ES ST THHOOUUS SE E GUESTHOUSE Ólafur Páll Vignisson | 892 4088 | oli@lilja.is Þorbjörg I.I.Þorsteinsdóttir | I. 8050 | |thorbjorg@lilja.is Þorbjörg Þorsteinsdóttir |694 694 8050 thorbjorg@lilja.is Þorbjörg Þorsteinsdóttir | 694 8050 | thorbjorg@ GUESTHOUSE Þorbjörg I. Þorsteinsdóttir | 694 8050 | thorbjorg@lilja.is LILJA Guesthouse | Hólabrekka | 781 Hornafjörður LILJA Guesthouse | Hólabrekka | 781 Hornafjörður LILJA | |Hólabrekka | |781 Hornafjörður LILJAGuesthouse GuesthouseLILJA Hólabrekka 781 Hornafjörður Guesthouse | Hólabrekka | 781 Hornafjörður LILJA Guesthouse | Hólabrekka | 781 Hornafjörður


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 2. mars 2017

FÉLAGSSTARF

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA SKOÐUNARFERÐ í Vöruhúsið kl. 15:30 í dag fimmtudag. Farið verður frá Ekrunni. LOKAKVÖLD FÉLAGSVISTARINNAR er í kvöld fimmtudagskvöld kl. 20:00. Nú lætur enginn sig vanta! 1000 kr. inn. FERÐASAMVERUSTUND á föstudaginn kl. 17:00 í Ekrunni. Ferðanefnd kynnir SUMARFERÐINA. Við syngjum líka ferðasöngva ofl.

3

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Ertu með frábæra Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi

hugmynd?

Umsóknarfrestur er til og með 14.mars nk. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: • Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi

Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna, sjá nánar á vefnum www.sass.is

• Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi • Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi

PÓKER

í Golfskálanum fimmtudaginn 2. mars 2.500 Tvöfaldur séns Spil hefst kl 20:00, skráning opin til kl. 21:30 Sjoppa á staðnum, engin posi. Nánar á facebook.com/pkhofn

Grunnnámskeið í jóga Síðasta jóganámskeið vetrarins hefst mánudaginn 6. mars n.k. Kennt verður í 8 skipti frá kl. 18:30 – 19:45 á mánudögum og fimmtudögum. Námskeiðið kostar kr. 15.000,Skráning fer fram á heimasíðu Hornhússins á slóðinni, www.hornhusid.com Opnir morgun- og síðdegis jógatímar eru í boði í Hornhúsinu samkvæmt stundaskrá. -Að segja að maður sé ekki nógu liðugur fyrir jóga er eins og að segja að maður sé of óhreinn til að fara í bað-

Velkomin í jóga

Markmannsæfingar! Óli Jóns ætlar að vera með markmannsæfingar í Bárunni á föstudögum: 6.og 5. fl. kk og kvk verða kl 17:10. 3. og 4. fl. kk og kvk verða kl 18:00. Æfingar verða á föstudögum út apríl og verða iðkendum að kostnaðarlausu.

Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sass.is

Senda má fyrirspurn um ráðgjöf á netfangið styrkir@sass.is Einnig er hægt að hafa samband við ráðgjafa símleiðis: Selfoss – 560 2030 Hvolsvöllur – 480 8216 Vestmannaeyjar – 861 2961 Vík – - 487 1395 Hornafjörður – 470 8086

menningtækifæri atvinna

uppbygging nýsköpun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshluta samtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. Uppbyggingarsjóður Suðurlands er hluti af sóknaráætlun Suðurlands

Austurvegi 56 - 800 Selfoss - 480-8200 - sass@sass.is

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2017. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: • Greinagóð lýsing á verkefninu og markmiðum þess. • Tímaáætlun, sem gerir grein fyrir framvindu verkefnisins. • Gera skal grein fyrir helstu samstarfsaðilum. • Gera skal grein fyrir fjárhagsáætlun verkefnisins, framlagi samstarfsaðila og fjárhæð sem sótt er um. Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. og skal umsóknum skilað á rafrænu formi til formanns sjóðsstjórnar, Sigurlaugar Gissurardóttur, Brunnhóli á Mýrum, 781 Hornafirði, merktar Kvískerjasjóður, á netfangið: sigurlaug@brunnholl.is. Tilkynnt verður um styrkveitingar fyrir lok apríl og verður öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veittar í síma: 478-1029 eða á netfangi: sigurlaug@brunnholl.is

Ungmennafélagið Sindri heldur aðalfund hjá öllum deildum félagsins miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 17:00 í Nýheimum. Venjuleg aðalfundarstörf en nánari dagskrá má nálgast á heimasíðu félagins, http://umfsindri.is.


Sveitarfélagið auglýsir eftir flokksstjórum í Vinnuskólann fyrir sumarið 2017. Auglýst er eftir bæði körlum og konum, ungum og eldri. Æskilegt væri að viðkomandi væri 20 ára eða eldri. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga gott með að vinna með öðrum, hafa frumkvæði, eru góðar fyrirmyndir, stundvísir, metnaðarfullir og samviskusamir. Starfið felst í að vinna með unglingum, aðallega í umhirðu grænna svæða sveitarfélagsins og ýmsu öðru skemmtilegu. Ráðnir verða fjórir einstaklingar, launakjör samkv. kjarasamningum sveitarfélagsins. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/upplysingar/ Umsoknir/nr/7330 og skal skila á netfangið afgreidsla@hornafjordur.is fyrir 7. mars 2017. Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri á skólaskrifstofu Herdís I. Waage í tölvupósti herdisiw@hornafjordur.is eða í síma 470-8028. Þeir sem búnir eru að sækja um nú þegar þurfa ekki að skila inn annarri umsókn.

Sameining sveitarfélaga íbúafundur Kæru íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar íbúafundur vegna sameiningar verður á Höfn í Nýheimum laugardaginn 4. mars kl. 16:00 – 18:00. Vinna stendur yfir að greiningu á kostum og göllum þess að sameina Sveitarfélagið Hornafjörð, Djúpavogshrepp og Skaftárhrepp í eitt sveitarfélag. Boðað er til íbúafunda vegna þessa verkefnis í hverju sveitarfélagi fyrir sig: Dagskráin er svohljóðandi: 1. Stutt erindi fulltrúa viðkomandi sveitarfélags um ástæður þess að farið er í þessa vinnu 2. Kynning á sviðsmyndum um framtíð sveitarfélaganna 3. Yfirferð með íbúum um framtíðaráherslur þeirra Sveitarstjórnir sveitarfélaganna þriggja hvetja alla íbúa til þess að mæta á þessa íbúafundi til þess að kynna sér sviðsmyndir um framtíð sveitarfélaganna. Þátttaka íbúa í þessari vinnu skiptir miklu máli

Sumarstörf á Hótel Höfn

Við leitum að öflugu og jákvæðu starfsfólki í eftirfarandi störf. Störf: • Aðstoð í eldhúsi • Herbergi og þvottahús • Pizzabakarar og bílstjórar • Þjónar í morgunverð og hópasal • Þjónar á veitingastað Allir fæddir árið 2001 eða fyrr geta sótt um ofangreind störf

Hæfniskröfur: • Stundvísi og góð framkoma • Samviskusemi og jákvæðni • Sjálfstæð vinnubrögð • Dugnaður og iðjusemi • Reglusemi og snyrtimennska • Enskukunnátta er skilyrði fyrir þá er sækja um þjónastarf

• Töskuburður og ýmis verkefni Allir fæddir árið 2003 eða fyrr geta sótt um töskuburð Æskilegt er að sumarstarfsmenn geti hafið störf í lok maí eða fyrr og unnið til 20. ágúst eða lengur. Bæði stelpur og strákar er hvött til að sækja um sumarstörf hjá Hótel Höfn. Umsóknareyðublöð má nálgast í móttöku Hótels Hafnar. Umsóknarfrestur er til 10. mars. Hótel Höfn, Víkurbraut 20, 780 Hótel Höfn. Sími: 478-1240


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.