Eystrahorn 10.tbl 2022

Page 1

Eystrahorn 10. tbl. 40. árgangur

www.eystrahorn.is

Fimmtudagurinn 10.mars 2022

Strandveiðifélag Íslands stofnað

Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar höfðu skráð sig fyrir fundinn. Um 50 stofnfélagar mættu á hann og auk þess fylgdust um 60 félagsmenn með streymi af fundinum. Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjóri, var kjörinn formaður félagsins og 9 manns kjörin í stjórn og varastjórn. Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg fyrir mismunun í lögum um fiskveiðistjórnun sem brýtur í bága við stjórnarskrá landsins sem er staðfest alþjóðlega og innanlands. Félagið vísar þessu til rökstuðnings í álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá 2007 og í niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá árinu 1998, sem kveður á um að fiskveiðistjórnarkerfið sé andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi. Stofnfundur STÍ, samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktun:

Strandveiðifélags Íslands, skorar á íslensk stjórnvöld að hlúa að og efla strandveiðar við Ísland.Taka þarf stór skref til að uppfylla álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2007, þar sem kemur fram að íslensku lögin um stjórn fiskveiða brjóti í bága við 26. gr. Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi um jafnrétti allra manna. Við skorum á

Góð mæting var á fundinn og á streymið

löggjafa- og framkvæmdavaldið að taka einnig tillit til niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá 1998 þar sem kemur ótvírætt fram að fiskveiðistjórnunarkerfið eins og það er uppbyggt væri andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi. Með aukinni umhverfisvitund eru neytendur um allan heim, tilbúnir til að greiða hærra verð fyrir umhverfisvænan og ferskan fisk. Öflugar handfæraveiðar myndu svara þessu ákalli neytenda og aukinni umhverfisvitund fyrirtækja. Við skorum því á stjórnvöld að nota tækifærið og hámarka verðmæti af fiskveiðiauðlindinni, skapa okkur sérstöðu í framleiðslu og sölu

á umhverfisvænum handfærafiski, færa sjávarbyggðum meiri velsæld og tryggara atvinnulíf, m.a með starfsemi fiskmarkaða og afleiddri þjónustu í tengslum við veiðarnar, tryggja jafnræði og atvinnufrelsi, fara vel með hafsbotn og lífríki sjávar á landgrunninu. En fyrst og fremst sýndi það viðleitni stjórnvalda og sjálfsagða ábyrgð að fara eftir eigin lögum og stjórnarskrá, og breyta umhverfi strandveiði með tilliti til alþjóðlegra og innlendra dóma og álita um mannréttindabrot með núverandi lögum um stjórn fiskveiða. F.h. Strandveiðifélags Íslands, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, formaður.

Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar

Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars. Þá mun sveitarfélagið bjóða upp á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn og mikilvægi hans fyrir heilsu, líðan og árangur. Fyrirlesturinn sem verður rafrænn og öllum opinn verður mánudaginn 14. mars kl. 20:00 á slóðinni https://us02web.zoom.us/j/8385714 1087?pwd=Q2pGbmd2SWxncDcxYUYrTS9vd XAyUT09. Í lok fyrirlestursins mun Erla svara spurningum hlustenda. Í mars fá starfsmenn leikskólans og nemendur og starfsmenn í FAS einnig rafrænan fyrirlestur frá Erlu um mikilvægi svefns og góðra svefnvenja. Í lok mars stendur svo til að hafa „Hinsegin viku“ í sveitarfélaginu. Markmiðið með

hinsegin viku er að auka fræðslu og skapa umræður um hinsegin mál og þar með jafnréttismál sem síðan bæði tengjast

geðrækt og geðheilsu. Allir þessir viðburðir verða auglýstir nánar þegar nær dregur


2

Eystrahorn

HAFNARKIRKJA

Sunnudaginn 13. mars

HAFNARKIRKJA

1966

2016

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Við munum syngja, hlusta á sögu, lita og hafa gaman Djús og kex eftir stundina.

HAFNARKIRKJA

Sunnudaginn 13. mars

HAFNARKIRKJA

1966

2016

FÉLAGSSTARF FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA SAMVERA föstudaginn 18. mars kl. 16:00. Heimsækjum Fablab í Vöruhúsinu. Ath. breyttan tíma, kl. 16:00. VÖFFLUKAFFI OG TÓNLEIKAR með Ekrubandinu sunnudaginn 20. mars kl. 15:00. Höfum gaman saman.

Messa með altarisgöngu kl. 14:00. Eftir messu er kaffisopi í safnaðarheimili. Allir velkomnir í Hafnar­ kirkju á sunnudaginn.

Styrktaráskrift Eystrahorns Eystrahorn hefur verið gefið út frá því 1983 og hefur verið sent á hvert heimili í sveitarfélaginu, íbúum að kostnaðarlausu, undanfarin ár. Flestir eru sammála um að útgáfa sem þessi er mikilvægur þáttur í samfélaginu okkar. Útgáfan stendur oft mjög tæpt og gæti ekki staðið undir sér nema fyrir framlag fyrirtækja, stofnanna og einstaklinga á svæðinu. Við óskum því eftir því að Hornfirðingar styrki útgáfu blaðsins t.d. með mánaðarlegu framlagi. Nýtt kerfi hefur verið sett upp á heimasíðu Eystrahorns þar sem hægt er að styrkja blaðið með auðveldum hætti með mánaðarlegum greiðslum. Hægt er að segja upp áskriftinni hvenær sem er. Þökkum þeim sem nú þegar styðja við útgáfuna.

1 www.eystrahorn.is/styrktaraskrift

2 3 Þitt framlag styrkir útgáfu blaðsins, kærar þakkir eystrahorn@eystrahorn.is www.eystrahorn.is sími: 848-3933

Við hvetjum þig til að senda okkur línu á eystrahorn@eystrahorn.is

Hefur þú hlustað á hlaðvarp Eystrahorns ?

Svalbarð 5 • Sími: 848-3933 Útgefandi: HLS ehf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tjörvi Óskarsson Netfang: tjorvi@eystrahorn.is

Lumar þú á áhugaverðu efni í Eystrahorn?

Prófarkalestur: Guðlaug Hestnes Umbrot: Tjörvi Óskarsson Prentun: Litlaprent ISSN 1670-4126

Hlustaðu á þættina á www.eystrahorn.is/hladvarp eða á Spotify


Eystrahorn

3

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur frá árinu 2017 tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag undir forystu landlæknisembættisins. En hvað þýðir það að vera heilsueflandi samfélag? Í fáum orðum þá gengur það út á það að efla og bæta hið manngerða umhverfi íbúanna eins og kostur er, draga úr ójöfnuði og draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra sjúkdóma með margvíslegu forvarnar- og heilsuelflingarstarfi. Verkefnið er einkum tvíþætt. Annars vegar það sem snýr að stefnumótun og starfsemi sveitarfélagsins en horfa þarf með „heilsueflingargleraugum“ á allar stefnur og allar áætlanir sveitarfélagsins. Hins vegar það sem snýr að viðhorfum og fræðslu. Það er nefnilega ekki nóg að bjóða upp á góða aðstöðu, henni þarf að fylgja fræðsla og hvatning sem stuðlar að jákvæðum viðhorfum til heilsueflandi lífsstíls s.s. fæðuvals, hreyfingar, svefns og félagslegra tengsla. Hugmyndafræði heilsueflandi

samfélags stendur ekki ein og sér heldur tengist hún barnvænu sveitarfélagi en sveitarfélagið vinnur einnig að innleiðingu þess. Báðar stefnurnar leggja áherslu á jöfnuð, jafnrétti og fjölskylduvænt samfélag. Þessar stefnur tengjast svo heimsmarkmiðunum og þeirri sjálfbærnihugsun sem við flest erum að reyna að tileinka okkur um þessar mundir.

Þátttaka íbúa til að hafa áhrif á áherslur í heilsueflandi samfélagi skiptir miklu máli og því er starfandi svokallað Lýðheilsuráð sem er stýrihópur fyrir heilsueflandi samfélag í sveitarfélaginu. Í Lýðheilsuráði eiga m.a. sæti fulltrúi frá HSU, félagsþjónustunni, ungmenna_ ráði, Sindra, foreldrafélagi grunnskólans og fulltrúar frá leik-, grunn- og framhaldsskóla

sem allir eru heilsueflandi skólar. Þessir fulltrúar koma með hugmyndir víða að úr samfélaginu inn í verkefnið en þar fyrir utan tekur tómstundafulltrúi sveitarfélagsins fegins hendi við öllum góðum ábendingum um það sem betur má fara.


Spennandi í Húsasmiðjunni áá Höfn. Spennandi Spennandi Spennandi starf starf í Húsasmiðjunni í starf Húsasmiðjunni starf í Húsasmiðjunni á Höfn. á Höfn. Höfn. þúþú vera með okkur í liði? ViltVilt þú vera þúVilt vera Vilt með með okkur vera okkur með í liði? í liði? okkur í liði?

Hefur þú ríka þjónustulund, ert góður sölumaður og hefur gaman HefurHefur þú ríka þúþjónustulund, ríka Hefur þjónustulund, þú ríkaert þjónustulund, góður ert góður sölumaður sölumaður ert góður og hefur og sölumaður hefur gaman gaman og hefur gaman af mannlegum samskiptum? Þá gætum við verið með starfið fyrir þig af mannlegum af mannlegum samskiptum? af mannlegum samskiptum? Þásamskiptum? gætum Þá gætum við verið við Þá gætum verið með starfið með viðstarfið verið fyrirmeð fyrir þig. starfið þig. fyrir þ

Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum aðilum til þess að bætast í hóp öflu Við leitum Við leitum að jákvæðum aðVið jákvæðum leitum og metnaðarfullum að ogjákvæðum metnaðarfullum og aðilum metnaðarfullum aðilum til þess til að þess aðilum bætast að bætast til í hóp þessíöflugra hóp að bætast öflugraí hóp ö starfsmanna Húsasmiðjunnar á Höfn. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstörf bæði í vers starfsmanna starfsmanna Húsasmiðjunnar Húsasmiðjunnar starfsmanna á Höfn. Húsasmiðjunnar á Um Höfn. er Um að ræða er að á Höfn. fjölbreytt ræðaUm fjölbreytt er framtíðarstörf að ræða framtíðarstörf fjölbreytt bæðiframtíðarstörf íbæði verslun í verslunbæði í v og timbursölu. Við leitum að aðilum sem hafa jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að ve og timbursölu. og timbursölu. Við leitum og Við timbursölu. leitum að aðilum að aðilum Við sem leitum hafa semjákvætt að hafa aðilum jákvætt hugarfar semhugarfar hafa ogjákvætt metnað og metnað hugarfar fyrir því fyrir að ogþví veita metnað að veita fyrir því að framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina. framúrskarandi framúrskarandi þjónustu framúrskarandi þjónustu til okkar til okkar viðskiptavina. þjónustu viðskiptavina. til okkar viðskiptavina. Vinnutími er frá 9:00-18:00 virka daga og frá 10:00-14:00 annan hvern laugardag. Vinnutími Vinnutími er frá er 9:00-18:00 frá Vinnutími 9:00-18:00 virka er frádaga virka 9:00-18:00 og daga fráog 10:00-14:00 virka frá 10:00-14:00 daga og annan frá 10:00-14:00 annan hvernhvern laugardag. laugardag. annan hvern laugarda

Hæfniskröfur: Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Hæfniskröfur: Hæfniskröfur: Helstu Helstu verkefni: verkefni: Helstu verkefni: • Rík þjónustulund og hæfni í • Sala, afgreiðsla og þjónusta Ríkþjónusta þjónustulund • Rík þjónustulund og • Rík hæfni og þjónustulund hæfni í samskiptum í og hæfni í • Sala, • afgreiðsla Sala, afgreiðsla og • þjónusta Sala, og afgreiðsla þjónusta• og mannlegum við viðskiptavini mannlegum samskiptum samskiptum mannlegum samskiptum við viðskiptavini við viðskiptavini við viðskiptavini mannlegum • Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð • Móttaka vöru, tiltekt og Sjálfstæð, •og Sjálfstæð, skipulög skipulög • og Sjálfstæð, vönduð og vönduð vinnubrögð skipulög vinnubrögð og vönduð vinnubrögð • Móttaka • Móttaka vöru, tiltekt vöru, • Móttaka tiltekt og og vöru, •tiltekt afgreiðsla pantana • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska afgreiðsla afgreiðsla pantana pantana afgreiðsla pantana • Stundvísi, • Stundvísi, reglusemi reglusemi • Stundvísi, og snyrtimennska og snyrtimennska reglusemi og snyrtimennska • Önnur tilfallandi • Sterk öryggisvitund • Önnur • Önnur tilfallandi tilfallandi • Önnur tilfallandi • Sterk • öryggisvitund Sterk öryggisvitund • Sterk öryggisvitund verslunarstörf • Almenn tölvukunnátta verslunarstörf verslunarstörf verslunarstörf • Almenn tölvukunnátta tölvukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Umsjón með lager• í Almenn timbursölu • Umsjón • Umsjón með lager með • ílager Umsjón timbursölu í timbursölu með lager í timbursölu • Lyftararéttindi er kostur fyrir • Lyftararéttindi • Lyftararéttindi erstarf •kostur Lyftararéttindi erí timbursölu kostur fyrir fyrir er kostur fyrir starf ístarf timbursölu í timbursölu starf í timbursölu Nánari upplýsingar um starfið gefur Kristján Björgvinsson Gildin okkar NánariNánari upplýsingar upplýsingar um Nánari starfið umupplýsingar starfið gefur Kristján gefur umKristján starfið Björgvinsson Björgvinsson gefur KristjánGildin Björgvinsson Gildin okkar okkar Gildin okkar rekstrarstjóri á venni@husa.is. Öllum umsóknum rekstrarstjóri rekstrarstjóri á venni@husa.is. árekstrarstjóri venni@husa.is. Öllum á venni@husa.is. umsóknum Öllum umsóknum Öllum umsóknum Áreiðanleiki verður svarað. Sótt er um á ráðningarvef Áreiðanleiki Áreiðanleiki verðurverður svarað.svarað. Sótt erSótt verður um áerráðningarvef svarað. um á ráðningarvef Sótt er um á ráðningarvef Áreiðanleiki Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf Þjónustulund Húsasmiðjunnar Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf www.husa.is/laus-storfÞjónustulund Þjónustulund Þjónustulund Umsóknarfrestur er til 25. mars Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur erUmsóknarfrestur til 25. er til mars 25. marser til 25. mars Þekking Skannaðu QR kóðann og skoðaðu starfið Þekking Þekking Þekking Skannaðu Skannaðu QR kóðann QR kóðann Skannaðu og skoðaðu og skoðaðu QRstarfið kóðann starfið og skoðaðu starfið

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Hvetjum alla til að sækja um óháð kyni. Æskilegt Æskilegt er að viðkomandi er að Æskilegt viðkomandi getier hafið að geti viðkomandi störf hafiðfljótlega. störfgeti fljótlega. Hvetjum hafið störf Hvetjum alla fljótlega. til að allasækja tilHvetjum að sækja um óháð alla umkyni. til óháð að sækja kyni. um óháð kyn Húsasmiðjan er líflegur vinnustaður með góðan starfsanda og sterka Húsasmiðjan Húsasmiðjan er líflegur er vinnustaður líflegur Húsasmiðjan vinnustaður með er góðan líflegur með starfsanda góðan vinnustaður starfsanda og sterka með oggóðan sterka starfsanda og sterka liðsheild. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, liðsheild. liðsheild. Húsasmiðjan Húsasmiðjan leggur liðsheild. áherslu leggur áherslu að nýta á að til leggur hins nýta ýtrasta tiláherslu hins hæfni, ýtrasta á að nýta hæfni, hins ýtrastasem hæfni, frumkvæði ogáHúsasmiðjan þekkingu samhents hóps rúmlega 500 til starfsmanna frumkvæði frumkvæði og þekkingu og þekkingu samhents frumkvæði hóps rúmlega og hóps þekkingu 500 rúmlega samhents starfsmanna starfsmanna hóps rúmlega sem 500 starfsmanna starfa hjásamhents fyrirtækinu. Lögð er rík 500 áhersla ásem símenntun og fræðslu og að sem starfa hjástarfa fyrirtækinu. hjá fyrirtækinu. Lögð erstarfa rík Lögð áhersla hjá er fyrirtækinu. rík ááhersla símenntun á Lögð símenntun og er fræðslu áhersla og og fræðslu aðá símenntun og að og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast ogrík þróast í starfi. starfsmenn starfsmenn eigi þess kost eigi þess að eflast kost starfsmenn og að þróast eflasteigi og í starfi. þess þróast kost í starfi. að eflast og þróast í starfi.


KRÆSILEG HELGARTILBOÐ GILDA: 10.--13. MARS

34%

NAUTGRIPAHAKK

50%

AFSLÁTTUR

550 g

AFSLÁTTUR

Lamba-fillet

Kalkúnalæri Ísfugl - krydduð, með beini

KR/KG ÁÐUR: 5.899 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 3.099 KR/KG

3.893

659

KR/PK

1.549

20%

40%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

20%

ÁÐUR: 1.099 KR/PK

AFSLÁTTUR

Þorskur í tempura Fisherman, 800 g

20% AFSLÁTTUR

Ungversk gúllassúpa 1 kg

1.327

KR/PK ÁÐUR: 1.659 KR/PK

40% AFSLÁTTUR

Toscana brauð 550 g

275

KR/STK ÁÐUR: 459 KR/STK

1.439

KR/PK ÁÐUR: 1.799 KR/PK

Babybel mini-ostur 120 g

671

KR/PK ÁÐUR: 839 KR/PK D-3 Vítamín NOW - 120 gelhylki

889

KR/STK ÁÐUR: 1.289 KR/STK

Heilsuvara vikunnar!

31%

AFSLÁTTUR

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


PYLSA & Pepsi í flösku

HOT DOG & A BOTTLE OF PEPSI

499 kr. *BÆTTU VIÐ ANNARRI PYLSU FYRIR 200 kr.

mÁLTÍÐ BACON BURGER MEAL

1.699 kr. *0,5 lítri af gosi frá CCEP fylgir með Tilboð gildir út mars 2022

N1 Höfn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.