26.tbl

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016

26. tbl. 34. árgangur

Bók um Hákon Finnsson í Borgum Út er komin bókin Hákon Finnsson – frá Brekkum á Rangárvöllum að Borgum í Hornafirði. Segir þar frá lífshlaupi manns sem fæddist þjóðhátíðarárið 1874 en ólst upp á sveitinni eftir að jörð foreldranna fór í eyði af völdum sandfoks og fjölskyldan sundraðist. Fyrsti hluti bókarinnar er áður óbirt sjálfsævisaga sem Hákon lauk að rita ríflega þrítugur að aldri. Sögusviðið eru ýmsir bæir á Rangárvöllum og lýsir Hákon uppvaxtarárum sínum þar með þeim hætti að auðvelt er fyrir lesandann að setja sig í spor sögumanns. Snilldarlega rituð samtímalýsing sem lýsir kröppum kjörum og vinnuhörku. Síðar lá leiðin til Reykjavíkur og áfram norður í land því 22ja ára hóf Hákon nám við Gagnfræðaskólann

á Möðruvöllum. Að náminu loknu hélt hann austur á Hérað og gerðist þar um hríð kennari, organisti og kórstjóri auk þess að sinna ýmsum tilfallandi störfum. Æskudraumurinn var samt að gerast bóndi og ráða sér sjálfur. Nýlega kvæntur Ingiríði Guðmundsdóttur fengu hjónin leiguábúð á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Þegar Hákon frétti að Borgir í Hornafirði væru til sölu gekk hann suður í Nes og festi kaup á jörðinni. Miðhluti bókarinnar lýsir uppbyggingunni í Borgum en síðasti hlutinn fjallar nánar um lífshlaup og störf Hákonar. Bókin er 156 bls., litprentuð og bundin í harða kápu, prýdd 84 myndum og fjölda rammagreina. Útgefendur eru Karl Skírnisson (karlsk@hi.is, s. 848-1199, Víðihvammi 3, 200 Kópavogi) og

Nú þegar sumrinu fer að ljúka þá hefst undirbúningurinn fyrir veturinn í Vöruhúsinu og Fab Lab smiðjunni. Í vetur verður boðið upp á ýmis námskeið eins og t.d. námskeið í gerð rafrásabretta, þrívíddarhönnun og þrívíddarprentun. Einnig verður boðið upp á byrjendanámskeið eins og hefur verið gert á haustin og eftir áramót. Seinna í vetur verður boðið upp á námskeið í teikningu fyrir CNC fræsara og Cigar Box gítarsmíði.

Sunna Guðmundsdóttir kennari hefur umsjón með Fab Lab kennslu á vegum grunnskólans.

Hákon Hansson (hih@eldhorn. is, s. 862-4348, Ásvegi 31, 760 Breiðdalsvík) og sjá þeir frændur um afgreiðslu bókarinnar um afa sinn. Verð ritsins er kr. 5000,Bankaupplýsingar eru 0537-14123045, kt. 080653-5069.

Haldin verður útgáfuhátíð í Borgum 20. ágúst kl. 15:00 Þar munu þeir Hákon Ingvi og Karl segja lítillega frá tilurð bókarinnar. Hægt verður að kaupa bókina á staðnum. Allir eru hjartanlegar velkomnir í Borgir á þessa útgáfuhátíð.

Fab Lab og Fab Academy

Í vetur verður sú breyting á að kennarar og nemendur frá Djúpavogi munu sækja smiðjuna og læra á forrit og Fab Lab tækin. Við hlökkum mikið til að hefja þá vinnu og vonumst eftir farsælu samstarfi. Einnig verður aukið samstarf við Grunnskóla Hornafjarðar. Allir nemendur í 5. bekk fá tíma í smiðjunni þar sem boðið verður upp á kynningu og verkefni unnin. Nemendur frá 7. til 10. bekk hafa möguleika á því að velja Fab Lab sem smiðju en hver smiðja stendur í um 8 vikur.

Þann 5. júlí sl. lauk Vilhjálmur, forstöðumaður Vöruhússins og Fab Lab Hornafjarðar, námi í Fab Academy en það er nám í stafrænni framleiðslutækni. Fab Academy námið var þróað í MIT háskólanum í Boston og er það kennt í fjarkennslu af Neil Gershenfeld prófessor í MIT. Námið fer þannig fram að nemendur velja sér lokaverkefni í byrjun og þurfa að skila inn vikulegum verkefnum inn á heimasíðu sem þeir hanna sjálfir. Nemendur tengja vikulegu verkefnin við sitt lokaverkefni ef það er mögulegt hverju sinni til þess að tíminn nýtist sem best. Lokaverkefni Vilhjálms var Theremin gítar. Hönnun gítarsins fólst meðal annars í því að settir voru ljósnæmir skynjarar í háls gítarsins og hönnuð iðntölva sem les merki frá skynjurum og framkallar theremin hljóð með því að hreyfa hendurnar yfir skynjurunum. Slíkur gítar hefur aldrei verið hannaður áður og er

því um algjöra nýsköpun að ræða. Öll Fab Academy lokaverkefni eru opin almenningi og hægt er að hala niður skjölum og skoða leiðbeiningar um hvernig á að búa þau til. Hér er tengill á heimasíðu Fab Academy og hægt er að finna skilaverkefni Vilhjálms undir „Students“: http://archive.fabacademy.org/ archives/2016/master/ Opnunartími Fab Lab smiðjunnar er á þriðjudögum kl. 13:00-17:00 og á fimmtudögum kl. 17:00-

20:00. Rýmri opnunartími er fyrir þá sem hafa náð færni á tækin. Það þarf ekki að hafa farið á námskeið til þess að mæta í smiðjuna á opnunartíma. Allir eru velkomnir í Vöruhúsið, sjáumst í vetur og verum skapandi!

MIÐJA SKAPANDI GREINA Á HORNAFIRÐI


2

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016

Eystrahorn

Kirkjudagur á Brunnhóli

Sunnudaginn 21. ágúst Messa í Brunnhólskirkju kl. 14:00. Kaffiveitingar og samsöngur í Holti eftir messu. Tekið er á móti framlögum til Brunnhólskirkju. Prestarnir og sóknarnefndin

Kirkjudagur á Brunnhóli

Næsta sunnudag þann 21. ágúst höldum við kirkjudag á Brunnhóli. Hann hefst með messu í Brunnhólskirkju kl. 14:00. Eftir messuna er kirkjugestum boðið að þiggja kaffiveitingar í Holti. Þar munu líka nokkrir hressir söngfuglar láta til sín heyra. Enginn aðgangseyrir verður innheimtur en gestum er boðið að leggja í fjárhirslu kirkjunnar eftir efnum og ástæðum. Hér er tilvalið tækifæri til að koma saman, krækja í andlega næringu í messunni og síðan líkamlega á eftir auk þess að láta nokkuð af hendi rakna til kirkjunnar sem án efa gefur góða líðan í sálartetrið.

Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni með ríka þjónustulund í sölu- og afgreiðslustarf í Lyfju á Höfn. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum, vörupantanir og umhirðu verslunar. Vinnutími er 10-18 virka daga með möguleika á sveigjanleika. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á asdis@lyfja.is. Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum æskileg. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvött til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar gefur Ásdís Ólafsdóttir, umsjónarmaður Lyfju útibús á Höfn í síma 478 1224. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Ólöf K. Ólafsdóttir augnlæknir verður með stofu á heilsugæslustöðinni dagana 29. ágúst til 1. september. Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga.

Eystrahorn Eystrahorn Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Skarphéðinn Ólason og fjölskylda

FÉLAGSSTARF

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA Ferðin verður farin laugardaginn 3. september frá Ekrunni kl. 9:00 í Skaftafell með stoppum á leiðinni. Komið heim um kl. 18:30. Frítt í rútuna en greiða þarf fyrir mat og kaffi. Skráið ykkur sem allra fyrst í síma: 478-1443 / 848-2979 og í dagvistinni 470-8650. FERÐANEFNDIN

Frá Leikskólanum Lönguhólum

Auglýst er eftir leikskólakennurum eða leiðbeinendum til starfa á Leikskólann Lönguhóla. Leikskólinn er útileikskóli og hefur stuðst við hugmyndafræði Reggio Emilia. Starfð er líflegt, hressandi og skemmtilegt fyrir alla þá sem hafa gaman af að samveru, leik og starfi með börnum. Laun greidd samkvæmt samningum Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

launanefndar

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér launakjör hjá launafulltrúa sveitarfélagsins hafdis@hornafjordur.is Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 6. júní sl. reglur um afslátt til handa starfsfólki með börn á leikskólunum sem er 50% afsláttur af leikskólagjaldi auk þess sem börn starfsmanna hafa forgang að leikskólaplássi.

Tekið er við kortum.

Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI

Róberts Þrastar Skarphéðinssonar héraðsdómslögmanns

DAGSFERÐIN 2016

Framtíðarstarf Lyfja Höfn

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar sonar míns

Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum

HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Umsóknir berist til Margrétar Ingólfsdóttur leikskólastjóra á netfangið margreti@hornafjordur.is. Margrét veitir jafnframt allar nánari upplýsingar í tölvupósti, í síma 470-2490 eða í samtali á leikskólanum.


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016

Næstu leikir á Sindravöllum Laugardagur 20. ágúst kl. 14:00 M.fl. kk. Sindri - Grótta Sunnudagur 21. ágúst kl. 12:00 M.fl. kvk. Sindri - Tindastóll Mánudagur 22. ágúst kl. 18:00 3. fl. kk. Sindri - Grindavík Fimmtudagur 25. ágúst kl. 17:00 4. fl. kk. Sindri - Höttur

Allir á völlinn!

Alltaf mikið um að vera í fótboltanum Strákarnir í meistaraflokki Sindra spiluðu við Aftureldingu í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Leikurinn endaði 2-0 fyrir Aftureldingu en Sindramenn eru enn sem fyrr í 6. sæti 2. deildar karla. Strákarnir taka á móti Gróttu næstkomandi laugardag kl. 14:00 á Sindravöllum. Meistaraflokkur kvenna tók á móti Einherja síðastliðinn sunnudag. Sindrastelpur unnu leikinn 3-1 og skoraði Sydnie Telson eitt mark fyrir Sindra og Jóna Benný skoraði tvö mörk. Sindrastelpur eru í 2. sæti riðilsins og eru með 15 stig eins og topplið Tindastóls, en stelpurnar eiga aðeins tvo leiki eftir og eru þeir báðir á móti Tindastóli, á Sauðárkróki fimmtudaginn 18. ágúst og á Sindravöllum sunnudaginn 21. ágúst kl. 12:00.

Námskeið í Hugrænni atferlismeðferð Í september hefst 6 skipta námskeið í Hugrænni atferlismeðferð (HAM) á heilsugæslustöðinni á Höfn. Á námskeiðinu er farið yfir helstu einkenni og kynntar leiðir sem hafa reynst gagnlegar í að takast á við þunglyndi og kvíða. Birgir Þór Guðmundsson sálfræðingur er leiðbeinandi námskeiðsins. Verð fyrir námskeiðið er 30.000 kr. Skráning á heilsugæslustöðinni í síma 470-8600 eða á netfangið matthildur@hssa.is.

Gróðursetning að hausti hefur gefið góðan árangur. 15 – 40% afsláttur af trjáplöntum frá 18. ágúst til og með 25. ágúst. Opið eftir samkomulagi. Sími: 478-1920 og 849-1920

Gróðrarstöðin Dilksnesi

ATVINNA ATVINNA

Auglýst er eftir starfsmanni við Íþróttamiðstöð Hornafjarðar. Um er að ræða 100% starf í íþróttahúsi til framtíðar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Auglýst er er eftir starfsmanni við Íþróttamiðstöð Hornafjarðar. Starfstími í samræmi við vaktatöflu. Um er að ræða 100% starf í íþróttahúsi til framtíðar. Æskilegt að Helstu verkefni: umsækjandi getieftirlit hafið með störf gestum sem fyrst. Þrif og almennt og mannvirkjum. Starfstími er í samræmi við vaktatöflu. Helstu verkefni: Þrif og almennt eftirlit meðkjarasamningi gestum og mannvirkjum. Launakjör eru samkvæmt Sambands sveitarfélaga við Foss og Afl. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Ingi Valgeirsson, sími 899Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands sveitarfélaga við Foss 1968. og Afl. www.gunnaringi@hornafjordur.is Netfang: Frekari upplýsingar starfið veitir Gunnar Ingi Valgeirsson, Umsóknarfrestur erum til 31. ágúst 2016 og skal stíla umsókn á:sími 8991968. Ingi Valgeirson, Íþróttamiðstöð Hornafjarðar Hafnarbraut 27. 780 Gunnar Netfang: www.gunnaringi@hornafjordur.is Höfn. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2016 og skal stíla umsókn á: Valgeirson, Íþróttamiðstöð Hornafjarðar Hafnarbraut 27. 780 Gunnar Ingi Valgeirsson Höfn. Forstöðumaður Íþróttamannvirkja Hornafjarðar. Gunnar Ingi Valgeirsson Forstöðumaður Íþróttamannvirkja Hornafjarðar.

3

Laust starf skólaliða við Grunnskóla Hornafjarðar

Auglýst er eftir skólaliða við Grunnskóla Hornafjarðar sem getur hafið störf frá og með 1. október 2016. Umsækjandi verður að eiga auðvelt með samskipt við börn og unglinga, vera lausnamiðaður og jákvæður. Starf skólaliða er að mestu á eldra stigi og felst m.a. í gæslu nemenda, ræstingu og aðstoð í matsal. Vinnutími er frá 7:50 – 16:00. Umsóknarfrestur er til 1. september. Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjóra á þar til gerðu umsóknareyðublaði sem er á heimasíðu skólans. http://www.hornafjordur.is/grunnskoli/efni/starfsmenn/ laus-storf/ Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélagsins við stéttarfélög. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 899-5609 og á netfanginu thorgunnur@hornafjordur.is


4

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016

Eystrahorn

Fab Lab Námskeið Námskeið í uppsetningu og gerð rafrásabretta.

Fab Lab byrjenda námskeið

Þrívíddarteikning og þrívíddarprentun

12 tíma námskeið, 3 tímar í lotu hefst 20. september.

12 tíma námskeið, 3 tímar í lotu hefst 18. október.

12 tíma námskeið, 3 tímar í lotu hefst 15. nóvember.

Kennt er á forritið Eagle og hvernig rafrásabretti eru fræst út og lóðuð. Einnig er farið yfir ýmsa þætti sem snúa að Fab Lab rafeindaverkstæðinu.

Kennt er á teikni forritið Inkscape og hvernig á að nota leiserskera og vínylskera. Farið yfir grunnatriði smellismíði.

Kennt verður á þriðjudögum kl.17:00-20:00 Gjald15.000,- á námskeið (fyrir utan efniskostnað) Skráning: vilhjalmurm@hornafjordur.is eða í síma: 862-0648.

Kennt er á þrívíddarteikni forritin Rhino og Fusion 360. Farið er yfir hvernig á að undirbúa skjöl og prenta út í þrívíddarprentara.

MIÐJA SKAPANDI GREINA Á HORNAFIRÐI

Starfsmenn í þrifadeild Humarhöfnin ehf. óskar eftir að ráða þjóna í heilsárs- og hlutastarf. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð tök á íslensku og ensku Um er að ræða framtíðarstörf fyrir metnaðarfulla einstaklinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eik Aradóttir netfang: info@humarhofnin.is

Laus störf í sauðfjársláturtíð á Höfn Norðlenska leitar að duglegu og jákvæðu fólki til að manna störf í sauðfjársláturtíð 2016 á Höfn. Slátrun hefst miðvikudaginn 21. september og stendur fram í byrjun nóvember. Fyrirtækið útvegar húsnæði fyrir aðkomufólk. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um rafrænt á heimasíðu Norðlenska, www.nordlenska.is Frekari upplýsingar veitir Jóna í síma 460 8805 eða netfang jona@nordlenska.is

Skinney – Þinganes hf óskar eftir að ráða starfsmenn í þrifadeild. Erum að leita eftir starfsmönnum í fullt starf. Vinnutími er óreglulegur en þó er miðað við að vinna hefjist kl 17:00. Frekari upplýsingar veitir flokksstjóri þrifa í síma 860-9916 og í tölvupósti kjartan@sth.is Frá Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu Innritun nýnema skólaárið 2015-2016 stendur yfir.

Síðasti umsóknardagur er þriðjudaginn 23. ágúst. Umsækjendur sækja um í gegnum hornafjordur.is/tonskoli Þeir nemendur sem voru í námi á síðasta ári og skiluðu inn umsókn í vor, þurfa ekki að sækja aftur um. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 470-8460, inni á heimasíðu skólans og tonskoli@hornafjordur.is skólastjóri


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016

5

Fréttabréf frá Tónskóla A-Skaftafellssýslu Tónskólinn starfaði með hefðbundnu sniði veturinn 2015-2016. 90 nemendur í einkatímum hófu nám að hausti auk 40 nemenda í forskóla. 11 kennarar kenndu við skólann. Kennt var á píanó, harmoniku, gítar, bassa, trommur, trompet, horn, þverflautu, klarinett og saxófón auk þess sem nemendur sóttu tónfræðitíma og ýmsar hljómsveitir voru starfræktar: Jazzhljómsveit, popphljómsveitir og lúðrasveitir. Ýmiss próf voru tekin í vetur, áfangapróf bæði eftir klassískri og rytmískri námsskrá og einnig hefðbundin vorpróf. Nemendur komu fram reglulega á tónleikum og dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur með opnu húsi og þriggja tíma tónleikum. Einnig fóru nemendur reglulega í heimsókn á hjúkrunarheimilið og spiluðu fyrir vistmenn. Lúðrasveitirnar voru tvær í vetur Lúðrasveit Tónskólans og Lúðrasveit Hornafjarðar. Lúðrasveit Hornafjarðar sem skipuð er elstu nemendum skólans og fullorðnum einstaklingum, hefur verið sjálfstæð stofnun sem rekin er af styrktarfé. Fyrir 3 árum þá fækkaði snögglega í henni

og hún blandaðist Lúðrasveit Tónskólans. Nú hefur orðið aðeins betra jafnvægi í blásaramálum og yngri sveit var stofnuð í fyrra og eldri sveitin rennur í Lúðrasveit Hornafjarðar. Lúðrasveit Hornafjarðar fór til Spánar í júní s.l. í bæ sem heitir Calella og er strandbær í um 60 km frá Barcelona. Þar hélt hún þrenna tónleika auk stuttrar uppákomu á 17. júní. Hljómsveitin stóð sig með stakri prýði og var vel tekið. Vel lukkuð ferð og allir skemmtu sér konunglega. Nú er nýtt vetrarstarf að hefjast og nokkrir kennarar fara frá okkur en aðrir nýir koma inn. Pálína, Marteinn og Þorkell hætta og Heiðar Sigurðsson tekur sér leyfi í 1 ár. Því miður höfum við ekki náð að manna í forskólann sem hefur verið með óbreyttu sniði síðan 1996 og er það miður. Hins vegar fáum við nýja kennara, Jörg Erich Söndermann sem mun kenna á píanó og tónfræði, hann er jafnframt nýr organisti við Hafnarkirkju

og Birki Þór Hauksson sem mun kenna á gítar. Miklar framkvæmdir hafa verið á húsnæði skólans, Sindrabæ, sem ekki sér enn fyrir endann á. Þessar framkvæmdir sem þegar hafa gert bæði húsið og aðstöðuna glæsilega, eru viðamiklar og kostnaðarsamar og því þarf að taka hana í áföngum. Mun ég upplýsa nánar um þessar framkvæmdir í öðrum pistli síðar í vetur. Við hlökkum til að byrja nýjan vetur og bjóðum nýja og eldri nemendur velkomna til starfa en skólinn mun hefja kennslu fimmtudaginn 25. ágúst. Enn er tekið á móti umsóknum nýnema, sjá auglýsingu í blaðinu. Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla A-Skaft.

Spennandi störf hjá Sveitarfélaginu Hornafirði .

Sveitarfélagið leitar að öflugu starfsfólki sem vill starfa á skemmtilegum og fjölskylduvænum vinnustað

 Héraðsskjalavörður

 Starfsmaður í áhaldahús

 Hafnsögumaður

 Leikskólinn Lönguhólar

Skjalavarsla á héraðsskjalasafni sveitarfélagsins

Skipstjórn á lóðs og almenn hafnarstörf

Fjölbreytt störf, réttindi á dráttarvélar æskileg

Leikskólakennarar og leiðbeinendur

 Safnvörður á byggðasafn

 Verkefnastjóri á skólaskrifstofu

 Starfsmaður í íþróttamiðstöð

 Skólaliði í Grunnskóla Hornafjarðar

 Ræstingar á hjúkrunardeild

 Leiðbeinendur í félagsmiðstöðina Þrykkjuna

Safnvarsla og skráning muna

Hlutastarf í vaktavinnu

Gæsla nemenda, ræsting og aðstoð í matsal

Nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www/hornafjordur.is/atvinna eða í síma 470-8000


markhönnun ehf

markhönnun ehf

Úrvalið er hjá okkur... -46%

-25%

NAUTALUNDIR NÝSJÁLENSKAR ÁÐUR: 3.998 KR/KG KR KG

SIRLOINSNEIÐAR Í RASPI ÁÐUR: 2.769 KR/KG KR KG

2.999

-41%

1.495

DANPO KJÚKLINGALUNDIR FROSNAR - 700 G ÁÐUR: 1.689 KR/PK KR PK

-20%

997

HEILL KJÚKLINGUR ÁÐUR: 849 KR/KG KR KG

KJÚKLINGABORGARI M. BRAUÐI - 2 PK ÁÐUR: 598 KR/PK KR PK

-20% 478

747

DANPO KJÚKLINGALBRINGUR FROSNAR - 900 G ÁÐUR: 1.798 KR/PK KR PK

1.384

KJÚKLINGALEGGIR M. MANGÓ CHILLI ÁÐUR: 998 KR/KG KR KG

-45% OKKAR SKÚFFUKAKA ÁÐUR: 698 KR/PK KR PK

384

NÝTT

-32%

COOP SÆTAR KARTÖFLUR - 450 G ÁÐUR: 329 KR/PK KR PK

289

-30%

-30%

-30% HAFRABRAUÐ, LÍFRÆNT RÚGBRAUÐ, MINNI SYKUR PRÓTEINBRAUÐ, LÁGKOLVETNA ÁÐUR: 398 KR/PK KR ÁÐUR: 549 KR/PK KR PK PK

384

279

798

SNICKERS 10 PK - 550 G NICE ‘N EASY STEINBÖKUÐ PIZZA ÁÐUR: 629 KR/PK KR HAWAII/HAM & MOZZARELLA PK ÁÐUR: 439 KR/PK KR PK

299

NICE ‘N EASY FROSNIR ÁVEXTIR ANANAS - 350 G BLÁBER - 250 G MANGÓ - 350 G ÁÐUR: 299 KR/PK KR PK

239

499

SMARTIES, POKI - 125 G ÁÐUR: 299 KR/PK KR PK

239

GREAT TASTE JARÐARBER - 1 KG ÁÐUR: 399 KR/PK KR PK

359

www.netto.is | Tilboðin gilda 18. - 21. ágúst 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.