Eystrahorn 31.tbl 2021

Page 1

Eystrahorn 31. tbl. 39. árgangur

Fimmtudagurinn 16. september 2021

Húlladúllan heimsótti Höfn

Sirkuslistakonan Húlladúllan heimsótti Höfn um síðastliðna helgi. Húlladúllan heitir réttu nafni Unnur María Máney Bergsveinsdóttir og er hún sjálfstætt starfandi sirkuslistakona sem er búsett á Ólafsfirði. Hún hefur starfað með Sirkus Íslands og einnig breska sirkusnum Let’s Circus. Hún hefur komið fram á ýmsum sirkussýningum í Frakklandi, Bretlandi og Mexíkó. Hún hefur lokið húllakennaranámi og sirkuskennaranámi. Unnur var með námskeið í sirkuslistum fyrir þá sem höfðu áhuga og var afbragðs mæting, en námskeiðin voru haldin í íþróttahúsinu og voru í boði Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Húlladúllan hélt líka tvær sýningar fyrir Hornfirðinga, einnig í boði Menningarmiðstöðvarinnar. Á laugardagskvöldinu sýndi hún glæsilegar eldlistir á Sindravöllum og var mæting mjög góð og skemmti fólks sér vel. Svo var hún með sýninguna Ljósagull í Sindrabæ á sunnudeginum. Myndirnar tók Tim Junge.

Ég kýs Eystrahorn

Um daginn var ég að taka til og fletta samansafni af ýmsum blöðum, bréfum o.fl. til að losa mig við það sem ekki er ástæða til að halda uppá. Rekst ég þá á kynningarblaðið sem ég dreifði í héraðinu þegar hugmyndin um að endurvekja Eystrahorn var í umræðu haustið 2009. Auðvitað fór ég að lesa þetta blað og rifja upp aðdragandann og hvers vegna ég sló til og lét reyna á útgáfu blaðsins. Blaðið kemur ennþá út tólf árum síðar, með nýjum eiganda, en ég þekki af reynslunni að það er örugglega barningur. Hugmyndin gekk upp því viðhorf íbúa héraðsins var jákvætt og sömuleiðs stofnana og fyrirtækja sem auglýstu í blaðinu. Svokölluð vildaráskrift/styrktaráskrift sem fólk var tilbúið að greiða skipti sköpum. Undanfarið hef ég tekið eftir að Eystrahorn birtir auglýsingar frá útgefanda með ábendingu um að styrktaráskriftina. Í samtali við Tjörva, útgefanda og ritsjóra, upplýsti hann mig um að vildaráskrifendum hafi fækkað töluvert. Svo mikið veit ég um rekstrarmöguleika blaðsins að það lifir ekki lengi ef þróunin verður áfram með sama hætti. Mér rennur svolítið blóðið til skyldunnar og hvet fólk til að lesa vel auglýsinguna og styðja við blaðið, margt smátt gerir eitt stór, á hér svo sannarleg við. Sama gildir um auglýsendur þ.e.a.s. fyrirtæki, stofnanir og aðra sem þurfa að auglýsa eða koma upplýsingum á framfæri. Albert Eymundsson Fyrrverandi útgefandi og ritstjóri

www.eystrahorn.is


2

Eystrahorn

HAFNARKIRKJA HAFNARKIRKJA

1966

2016

Sunnudaginn 19. september Græn messa kl. 11:00

Tímabil sköpunarinnar stendur yfir í kirkjum landsins. Umhverfið verður því í forgrunni í tali og tónum í messunni. Kaffi og meðlæti að messu lokinni. Allir velkomnir!

Æviágrip

FÉLAGSSTARF FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA

Stjórn Félags eldri Hornfirðinga er að undirbúa vetrardagskrá félagsins og biðjum við ykkur góðu félagar að fylgjast með á facebook-síðu okkar, á töflunni í Ekru og í Eystrahorni. Sameinumst öll um að gera starfið aftur líflegt með því að taka þátt eftir bestu getu.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn

Ólafur Halldórsson Tjörn

Ertu með frábæra

Ólafur Halldórsson fæddist á Mýrum í Hornafirði þann 7. apríl 1951. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn laugardaginn 28. ágúst.

HUGMYND?

Foreldrar hans voru hjónin Halldór Sæmundsson frá Stórabóli f. 7. janúar 1913, d. 13. maí 1991 og Rósa Ólafsdóttir frá Holtahólum f. 31.mars 1917, d. 21. desember 1995. Þau bjuggu allan sinn búskap á Stórabóli, ásamt börnum, en eftir andlát Halldórs flutti Rósa á Höfn.

...að nýju viðskiptatækifæri eða áhugaverðu menningarverkefni?

Systir Ólafs er Anna Eyrún f. 1954, búsett á Höfn. Hennar maki var Kristján Vífill Karlsson f. 16.8. 1948, d. 10. desember 2018. Börn þeirra eru Svala Björk, Halldór Steinar og Karl Guðni.

Kynnið ykkur sjóðinn á www.sass.is/uppbyggingarsjodur

Eiginkona Ólafs var Lára María Theódórsdóttir f. 27. ágúst 1962 d. 5. júní 2018. Synir þeirra eru Halldór f. 21.maí 1993 og Agnar f. 16. maí 1995. Þeir eru búsettir á Tjörn, þar sem þeir ólust upp. Unnusta Agnars er Gunnhildur Birna Björnsdóttir f. 1995.

UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT ÞRIÐJUDAGINN 5. OKTÓBER, KL. 16:00

Foreldrar Láru Maríu voru hjónin Theódór Daníelsson, kennari f. 2. febrúar 1909, d. 12. september 1984 og Hallveig Kristólína Jónsdóttir, ljósmóðir f, 9. október 1921, d. 12. október 1977. Lára María var einkabarn foreldra sinna. Ólafur ólst upp við hefðbundinn sveitabúskap en fór ungur til sjós en sinnti einnig bíla- og vélaviðgerðum og síðar rak hann sitt eigið fyrirtæki með vörubílum og vinnuvélum. Ólafur var mikill hagleiksmaður og flest verk léku í höndum hans. Útför Ólafs fór fram frá Hafnarkirkju laugardaginn 4. september. Halldór og Agnar vilja, fyrir hönd annarra ættingja og vina, þakka auðsýnda samúð og stuðning vegna fráfalls föður þeirra.

Vinir í bata

Fyrirhugað er að bjóða upp á 12 spora starf „Vinir í bata ‘‘ í Hafnarkirkju í vetur. 12 sporin eru ætluð öllum þeim sem vilja fara yfir líf sitt með það að markmiði að bæta lífsgæði, öðlast skilning á ómeðvituðum hegðunarmunstrum sem oft eru þróuð í æsku s.s. er ég hvatvís er ég virðingarlaus, læt ég undan vilja annarra án þess að langa það. Skilja innihald samskipta, vinna úr hvers konar áföllum og fleira. 12 sporin hafa nýst vel gegn hvers konar firringu og afneitun og hafa þar af leiðandi reynst árangursrík leið í baráttunni gegn hvers konar fíkn. Þetta sporastarf er fyrir alla hvort sem menn eru að vinna með fíkn eða annað. 12 spora starfið byggir á trúarlegum grunni og er sprottið frá 12 spora starfi AA-samtakanna. Æðri máttur er stjórnandin/n hvort sem hann er besta útgáfan af einstaklingum sjálfum eða Guð. Fyrsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september og stendur frá kl 17:00-19:00. Leiðbeinandi í vetur er Sveinbjög Jónsdóttir djáknakandídat. Ef einhverjar spurningar vakna er sjálfsagt að hafa samband í síma 869-2364. Svalbarð 5 • Sími: 848-3933 Útgefandi: HLS ehf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tjörvi Óskarsson Netfang: tjorvi@eystrahorn.is

Prófarkalestur: Guðlaug Hestnes Umbrot: Tjörvi Óskarsson Prentun: Litlaprent ISSN 1670-4126

WWW.SASS.IS STYRKIR@SASS.IS

Uppbyggingarsjóður er hluti af


Eystrahorn

3

Vinninghafar Sumarlesturs

Vinningshafar í Sumarlestri 2021 eru Svanborg Rós Jónsdóttir og Þórður Breki Guðmundsson, og fengu þau úttektarnótu hjá Martölvunni. Einnig voru verðlaunuð með bókargjöf: Stefán Birgir Bjarnason, Ingibjörg Matilda Arnarsdóttir, Hinrik Guðni Bjarnason, Sara Mekkín Birgisdóttir, Einar Björn Einarsson og Anna Herdís Sigurjónsdóttir. Sjáumst að sumri

Hestamennska og saga, nám er tækifæri Nám í hestamennsku hófst formlega í FAS þann 18. ágúst. Námið veitir góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum ásamt verklegri þjálfun í hestamennsku. Bóklega námið nú í haust fer fram í fjarnámi sem eykur möguleika og hentar vel fyrir þá sem eru komnir út á vinnumarkaðinn. Það er skemmtilegt hve margir sóttu um en 22 nemendur eru nú skráðir í þetta einstaklingsmiðaða nám. Þetta á að vera góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu í sérhæfðum störfum innan hestamennsku og fyrir háskólanám í hestafræðum. Nú á haustönn er kennt bóklegt nám á 1. þrepi framhaldsskólans. Þá er farið í sögu íslenska hestsins, sjúkdómagreiningu, saga og notkun reiðtygja og gangtegundir íslenska hestsins. Bóklega námið á haustönn er 5 einingar og vinna nemendur 5 – 7 klukkustundir á viku í verkefnum. Allt skipulag kennslu og verkefnavinna bóklega áfangans miðast við að nemendur nýti sér námið í haust þegar kemur að verklega þætti þess eftir áramótin. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist almenna þekkingu og færni í sögu, þjálfun og reiðmennsku íslenska hestsins. Kennari bóklega áfangans er Stefán Sturla en járningameistarinn Stefán Steinþórsson mun gera verkefni fyrir nemendur um hófa og járningar og dýralæknirinn Janine Ahrens leiða námið varðandi heilsufræði hrossa. Kennari verklega áfangans sem hefst eftir áramótin er Jasmina Koethe.

Hér má sjá alla vinningshafana

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2021 Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Frestur til tilnefninga er til miðnættis mánudaginn 18. október nk. og þær skal senda á netfangið: menningarverdlaun@sass.is. Veitt verður viðurkenning sem og peningaverðlaun sem nýtt verða til áframhaldandi menningarstarfs á Suðurlandi. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu SASS: sass.is.

GEFÐU FRAMTÍÐINNI TÆKIFÆRI • Lækkum kostnað heimilanna • Þjónustuvæðum heilbrigðiskerfið • Sköpum sátt um sjávarútveginn

2. sæti Suðurland

Þórunn Wolfram Pétursdóttir

1. sæti Suðurland

Guðbrandur Einarsson


4

Dagana 1.-3. september fór ég ásamt öllum tíunda bekk í námsferð í Lónsöræfi. Ferðin heppnaðist dýrindis vel, hópurinn þjappaðist mikið saman en það er einn helsti kostur svona ferða, við fengum æðislegt veður alla dagana, sól, logn og hlýtt veður og við skemmtum okkur konunglega. Ferðin byrjaði á miðvikudagsmorgni þar sem allir mættu upp í skóla og voru tilbúnir í smá jeppaferð ef það er hægt að kalla þetta það. En það voru þau Laufey Guðmundsdóttir, Guðlaugur Jakobsson, Eiríkur Sigurðsson, Reynir Arnarson, Sigurjón Einarsson og Sigurður Guðmundsson sem áttu þann heiður að skutla hópnum inn í Stafafellsfjöll þar sem við stoppuðum svo og löbbuðum um 2 km niður Illakamb og í Múlaskála, þar sem við gistum. Við bárum með okkur allan þann farangur sem var með, ásamt öllum mat fyrir næstu daga en honum var skipt á milli þannig að allir tóku eitthvað. Þegar komið var upp í skála var tekin smá pása, grillað og græjað fyrir gönguna framundan. Kennararnir sem komu með okkur tíunda bekknum voru þau Hulda Björg Sigurðardóttir, Sæmundur Helgason og Þórdís Þórsdóttir og stóðu þau sig líka með prýði að mínu mati. Til þess að týnast ekki eða eitthvað svoleiðis þurfti einhver að leiða hópinn í göngunum og ferðinni sjálfri. Það var Jón Bragason sem tók að sér það hlutverk, enda hefur hann farið með fleiri, fleiri hópa úr grunnskólanum á Lónsöræfi og þekkir svæðið eins og lófann á sér. Jón sagði okkur alls konar sögur um bæði umhverfið, byggðasögu og búskap í Lónsöræfum, bæði í göngunni sjálfri og líka þegar við stoppuðum í vatns- og nestispásum. Fyrsta daginn var labbað upp á Víðibrekkusker og tók gangan um 6 tíma. Útsýnið var alveg æðislegt og kom mörgum á óvart. Kvöldin stóðu upp úr fyrir okkur í tíunda bekknum. Við lékum okkur eins og litlir krakkar, sungum með Sæmundi, dönsuðum

Eystrahorn

Lónsöræfi

og sögðum draugasögur, eitthvað sem er í miklu uppáhaldi hjá unglingum, lágum í rúmunum okkar og störðum út í loftið. Að morgni fimmtudags var vaknað snemma, græjað og gert og síðan var haldið í Leiðartungur og Tröllakróka. Landslagið og útsýnið þar toppuðu jafnvel útsýnið daginn áður fyrir mörgum en það er afar stórbrotið og sérstakt. Við sáum margt áhugavert og skemmtilegt í báðum göngunum t.d. skordýr, allskonar gróður, bergmyndanir og fleira. Þar sem að það var ekkert símasamband og enginn gat hangið mikið í símanum, nema jú til að vera í leikjum, þjappaðist hópurinn mikið saman, eins og áður kom fram. Ekkert símasamband eða netsamband er eitthvað sem við erum ekki vön þannig þetta var mikil

Hópurinn fyrir utan Múlaskála

og góð tilbreyting fyrir hópinn. Enda var líka mjög skemmtilegt að fylgjast með á leiðinni heim aftur hvað allir urðu spenntir þegar loksins kom símasamband í tvær mínútur en datt svo aftur út þegar við vorum enn uppi í Stafafellsfjöllum. Föstudagurinn fór í að ganga frá, þrífa skálann og pakka niður. Við gengum aftur í bílana og þurftum að bera allt með okkur aftur svo sem rusl og annað. Við vorum svo komin niður á Höfn um hádegis bilið. Samtals löbbuðum við um 30 km, þetta var krefjandi á tímum en allt þess virði á endanum. Við krakkarnir töluðum oft um þá tilfinningu sem maður fær eftir að klára erfiða æfingu eða göngu eins og þarna. Stolt og gleði ásamt þreytu. Eftir labbið get ég sagt ykkur að margir voru orðnir þreyttir og komnir með blöðrur og hælsæri. Ferðin var mjög lærdómsrík þannig að ég ákvað að spyrja nemendur í bekknum hvað þau lærðu og nokkur svör voru, t.d. hvernig maður á að vera sjálfbjarga í svona aðstæðum - óbyggðum, hvernig á að pakka fyrir svona ferðir bæði varðandi mat og fatnað, mikið um allskonar gróður og gróðurtegundir, hvernig á að tækla hælsæri og blöðrur, hvað fólk þurfti að labba langar vegalengdir í gamla daga til þess að komast á milli staða og svo einnig mörg ný lög í söngstundunum með Sæmundi kennara. Að lokum við ég þakka bekkjarfélögum mínum fyrir frábæra ferð, kennurunum og Jóni fyrir samveruna og fræðsluna og öllum þeim sem komu að skipulagningu og skutli í ferðinni. Við erum sérlega heppin að hafa svona stórkostlega og stórbrotna náttúru rétt við bæinn okkar. Fyrir hönd 10. bekkjar 2021 Emma Ýr Friðriksdóttir

Náttúran er stórbrotin


Kjósum VG 25. september

Við stöndum vörð um ósnortna náttúru VG húsbíllinn verður á Höfn, sunnudaginn 19. september Fylgist með okkur á Facebooksíðu VG í Suðurkjördæmi Frambjóðendur verða með heitt á könnunni Öll velkomin

1. sæti Hólmfríður Árnadóttir

2. sæti Heiða Guðný Ásgeirsdóttir

XV

25. sept.

3. sæti Sigrún Birna Steinarsdóttir



Eystrahorn

7

Auglýsing vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi fyrir kosningar til Alþingis 25. september 2021.

Atkvæðagreiðsla á skrifstofum sýslumanns og hjá sérstökum kjörstjórum

Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá embætti sýslumannsins á Suðurlandi á opnunartíma sýsluskrifstofa, kl. 09:00-15:00 og hjá sérstökum kjörstjórum á áður auglýstum opnunartíma. Sjá www.syslumenn.is Lengdur opnunartími á sýsluskrifstofum Síðustu vikur fyrir kosningar verður opnunartími lengdur á skrifstofum embættisins sem hér segir: Selfoss, Hörðuvellir 1: • 15.-17. september kl. 09:00-16:00. • Laugardaginn 18. september kl. 10:00-12:00. • 20. – 24. september kl. 09:00-18:00. • Kjördagur, 25. september kl. 10:00-12:00. Hvolsvöllur, Austurvegur 6: • 20.-22. september kl. 09:00-16:00. • 23.-24. september kl. 09:00-18:00. • Kjördagur, laugardagurinn 25. september kl. 10:00-12:00.

Vík í Mýrdal, Ránarbraut 1: • 20.-22. september kl. 09:00-16:00. • 23.-24. september kl. 09:00-18:00. • Kjördagur 25. september vaktsími 897-1441 opinn milli kl. 10:0012:00. Höfn í Hornafirði, Hafnarbraut 36 • 20. -23. september kl. 18:00-20:00 (auk hefðbundins opnunartíma 09:00-15:00). • 24. september kl. 09:00-17:00. • Kjördagur 25. september, vaktsími 862-7095 opinn milli kl. 10:0012:00.

Ábyrgð á atkvæði Vakin er athygli á því að kjósandi ber sjálfur ábyrgð á að koma atkvæði til skila og ber af því kostnað, kjósi hann utan kjörfundar hjá kjörstjóra utan sinnar kjördeildar sbr. 2. mgr. 65. gr. laga um kosningar til Alþingis. Kosning á sjúkrastofnunum Sjá auglýsingu á www.kosning.is og www.syslumenn.is

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í heimahúsi Þeir sem eiga ekki heimangengt að greiða atkvæði á kjörstað á kjördag vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skulu skila beiðni um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi til embættisins, fyrir kl. 10:00, fimmtudaginn 23. september n.k. Umsóknareyðublað er hægt að fá hjá embættinu og á vefsíðunni www.kosning.is og skal sent á netfangið sudurland@syslumenn.is eða afhent á einni af starfsstöðvum sýslumanns. Kosning í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19 farsóttarinnar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ætluð þeim sem ekki geta sótt kjörfund á kjördag eða greitt atkvæði á þeim stað þar sem regluleg utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram sökum þess að þeir eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19-farsóttarinnar fer fram á eftirtöldum stöðum og tíma: Selfoss Höfn í Hornafirði Slökkvistöðinni Höfn, Álaleiru 2 Í bílakjallara í húsnæði Krónunnar Austurvegi 5: Föstudaginn 24. september kl. 15:00-16:00. 22.-23. september kl. 16:00-17:00. 24. september kl. 16:00-18:00. Kjördag, 25. september kl. 12:00-13:00. Kjördag 25. september kl. 10:00-12:00. Kjósandi sem er í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19-farsóttarinnar telst hvorki fær um að árita kjörseðilinn á fyrirskipaðan hátt né undirrita fylgibréfið og því skal kjörstjóri veita honum aðstoð við það án þess að nokkur annar sjái. Kjósendur mæti til atkvæðagreiðslu í bifreiðum sínum. Þeim er óheimilt að yfirgefa bifreið sína eða opna rúðu bifreiðarinnar við atkvæðagreiðsluna. Um nánari framkvæmd og leiðbeiningar til kjósenda verður unnt að lesa á www.kosning.is eða www.syslumenn.is þegar nær dregur kosningum. Athugið að opnunartími bifreiðakosningar kann að taka breytingum í ljósi þróunar á fjölda einstaklinga í einangrun eða sóttkví í umdæminu. Breytist opnunartími verður hann uppfærður á www.syslumenn.is og á Facebook-síðu embættisins. Heimakosning í einangrun eða sóttkví vegna COVID-19 farsóttarinnar verður auglýst síðar. Kosning um sameiningu sveitarfélaga Samhliða kosningum til Alþingis verður kosið um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Ýmsar upplýsingar og eyðublöð vegna komandi kosninga má fá á www.kosning.is eða www.syslumenn.is Við vekjum einnig athygli á Facebook-síðu embættisins þar sem jafnan má nálgast nýjustu tilkynningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í umdæminu. Nauðsynlegt er að kjósendur hafi meðferðis gild persónuskilríki við atkvæðagreiðslu.

Sýslumaðurinn á Suðurlandi

Kosningaskrifstofa

Kosningarskrifstofa Framsóknarflokksins verður opnuð sunnudaginn 19. september í gömlu sundlauginni frá kl. 15:00 til 17:00. Vöfflukaffi.

Opnunartími skrif­ stofunnar verður dagana 21.-24. september frá kl. 17:00 til kl. 19:00 Allir velkomnir


8

Eystrahorn

Gróður á lóðarmörkum Hefur þú séð tröllasmið/tordýflamóður? Náttúrustofa Suðausturlands vinnur að kortlagningu á útbreiðslu tröllasmiðs og leitar því upplýsinga um fundarstaði. Tröllasmiðurinn er stærsta skordýr í íslenskri náttúru (utan nýbúans varmasmiðs) og er um 21-22 mm langur. Tröllasmiðinn finnst einungis á svæðinu frá Hoffelli suður og austur fyrir Almannaskarð. Vísbendingar eru um að honum sé að fækka og því hvetjum við fólk til að umgangast þá varlega og gæta þess að valda þeim ekki skaða.

Mikilvægt er að garðeigendur tryggi að gróður á lóðarmörkum hindri ekki framkvæmdir. Garðeigendur þurfa að klippa trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk svo hann hindri ekki aðgengi tækja og frágang þar sem framkvæmdir hafa verið í sumar. Við biðlum til fólks að fara vel yfir gróðurinn sem stendur við lóðarmörk og fjarlægja það sem þarf. Bent er á að í byggingarreglugerð segir að lóðahafa sé skylt að halda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðamarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðamörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðahafa að undangenginni aðvörun. Vinsamlega hafið í huga að þegar trjágróður hylur umferðarskilti, takmarkar framkvæmdir í göturýminu, hindrar gangandi vegfarendur eða dregur úr götulýsingu þarf að bregðast við. Gott er að leita til fagfólks um ráðgjöf t.d. þegar kemur að klippingu stórra trjáa eða þegar vafi leikur á um umhirðu trjágróðurs, til að koma í veg fyrir mögulegar skemmdir.

Hafir þú séð, eða veist af slíku, máttu hafa samband á info@nattsa.is eða í síma 4708060 með upplýsingum um fundarstað og tímasetningu, gott væri ef mynd gæti fylgt.

Un g m e n n a fé la g ið Sindri - Stundatö flur Meðfylgjandi er dagskrá fyrir íþróttastarf Sindra núna í haust og vonumst við til að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi. UMF. Sindri Íþróttahús 1.9.2021 Íþróttahús Heppuskóli Heppuskóli 1.9.2021 Íþróttahús Heppuskóli 1.9.2021 Tími Mánudagur Tími Þriðjudagur Tími Miðvikudagur Tími Fimmtudagur Tími Föstudagur Tími Laugardagur Tími Mánudagur Tími Þriðjudagur Tími Miðvikudagur Tími Fimmtudagur Tími Föstudagur Tími Laugardagur Íþróttahús Heppuskóli 1.9.2021 Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. 07:00 07:00 07:00 07:00 07:00 07:00 //////////// Tími 07:00 Tími 08:10 07:00 08:10 07:00 09:30 08:10 09:30 08:10 10:20 09:30 10:20 09:30 13:40 10:20 13:40 10:20 14:20 13:40 14:20 13:40 15:10 14:20 15:10 14:20 16:00 15:10 16:00 15:10 16:40 16:00 16:40 16:00 18:10 16:40 18:10 16:40 19:10 18:10 19:10 18:10 20:00 19:10 20:00 19:10 20:20 20:00 20:20 20:00 21:00 20:20 21:00 20:20 21:50 21:00 21:50 21:00

Mánudagur Karfa mfl. Ka. Mánudagur //////////// Karfa mfl. Ka.

Karfa 1-3 bekkur Karfa 4-6 bekkur Karfa 1-3bekkur bekkur Blak 1-6 Karfa 4-6bekkur bekkur Blak 1-6 Karfa7-10 4-6 bekkur Blak bekkur Blak7-10 1-6 bekkur Blak bekkur Blak 1-6 bekkur Fjölskyldublak Blak 7-10 bekkur Fjölskyldublak Blak 7-10 Karfa oldbekkur boys Fjölskyldublak Karfa old boys Fjölskyldublak Karfa old mfl. Ka. Karfa Karfa mfl.boys Ka. Karfa old boys Karfa mfl. Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa Ka. Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka.

Tími 14:20 Tími 14:40 14:20 14:40 14:20 16:10 14:40 16:10 14:40 16:30 16:10 16:30 16:10 16:30 16:30

Mánudagur RÚTUR Mánudagur Fim. 5-7 bekkur Fim.RÚTUR 5-7 bekkur RÚTUR RÚTUR Fim.RÚTUR 5-7 bekkur Fim. 5-7 bekkur+ Fiml. 8 bekkur RÚTUR Fiml. 8 bekkur + RÚTUR Fiml. 8 bekkur + Fiml. 8 bekkur +

//////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// Karfa 1-3 bekkur //////////// Karfa 1-3 bekkur //////////// Karfa 4-6 bekkur Karfa mfl. Ka.

Báran 21:50 Lokað Báran 21:50 Lokað Báran Mánagarður Báran Mánagarður Mánagarður Tími Mánudagur Tími Mánudagur Mánagarður 14:20 RÚTUR

Sundlaug Sundlaug Hafnar Hafnar Sundlaug Hafnar Tími Mánudagur Tími Mánudagur Sundlaug Hafnar 14:15 Sund 1-2 bekkur Tími 14:15 Tími 14:15 14:15 16:00 16:00 16:00 16:00

Mánudagur Sund 1-2 bekkur Mánudagur Sund 1-2 bekkur Sund 1-2 bekkur Sund Garpar Sund Garpar Sund Garpar Sund Garpar

Báran Báran Báran Tími Mánudagur Tími Mánudagur Báran 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.)

Tími 07:00 Tími 08:10 07:00 08:10 07:00 10:00 08:10 10:00 08:10 12:30 10:00 12:30 10:00 13:40 12:30 13:40 12:30 14:20 13:40 14:20 13:40 15:10 14:20 15:10 14:20 16:00 15:10 16:00 15:10 16:50 16:00 16:50 16:00 17:40 16:50 17:40 16:50 18:30 17:40 18:30 17:40 19:10 18:30 19:10 18:30 20:00 19:10 20:00 19:10 20:40 20:00 20:40 20:00 21:50 20:40 21:50 20:40 21:50 21:50 Tími Tími

14:20 Tími 14:20 Tími 14:40 14:20 14:40 14:20 15:45 14:40 15:45 14:40 16:00 15:45 16:00 15:45 18:00 16:00 18:00 16:00 18:00 18:00

Tími Tími Tími

Þriðjudagur Karfa mfl. Ka. Þriðjudagur //////////// Karfa mfl. Ka.

//////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// Karfa 4-6 bekkur //////////// Karfa 4-6 bekkur //////////// Karfa 7-10 bekkur + Karfa mfl. Ka. ////////////

Karfa7-10 4-6 bekkur bekkur + Karfa Karfa 4-6 bekkur Frjálsar 1-7bekkur bekkur Karfa 7-10 Frjálsar 1-7 bekkur+ Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Ka. + Frjálsar Karfa 1-7 mfl.bekkur Ka. Frjálsar 1-7 bekkur Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl.Kv. Ka. Blak mfl. Karfa mfl.Kv. Ka. Blak mfl. Karfa mfl.Kv. Ka. Blak mfl. Blak mfl. mfl. Kv. Kv. Blak Blak mfl. mfl. Ka. Kv. Blak Blak mfl. mfl. Ka. Kv. Blak Blak mfl. mfl. Ka. Kv. Blak Blak mfl. Ka. Blak mfl. Ka. BlakLokað mfl. Ka. Lokað Blak mfl. Ka. Lokað Lokað

Þriðjudagur Þriðjudagur

Tími 07:00 Tími 08:10 07:00 08:10 07:00 12:20 08:10 12:20 08:10 13:00 12:20 13:00 12:20 13:40 13:00 13:40 13:00 14:20 13:40 14:20 13:40 15:10 14:20 15:10 14:20 16:00 15:10 16:00 15:10 16:50 16:00 16:50 16:00 17:40 16:50 17:40 16:50 18:30 17:40 18:30 17:40 19:20 18:30 19:20 18:30 20:10 19:20 20:10 19:20 21:00 20:10 21:00 20:10 21:50 21:00 21:50 21:00 21:50 21:50 Tími Tími

Miðvikudagur Miðvikudagur ////////////

//////////// //////////// //////////// //////////// //////////// Karfa 1-3 bekkur //////////// Karfa 1-3 bekkur //////////// Karfa 4-6 bekkur

Karfa Karfa 1-3 4-6 bekkur bekkur Karfa7-10 1-3 bekkur bekkur + Karfa Karfa7-10 4-6 bekkur bekkur + Karfa Karfa 4-6 bekkur bekkur Karfa Karfa 7-10 7-10 bekkur bekkur +++ Karfa 7-10 Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Kv. + Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Kv. + Karfa 7-10 bekkur + Fiml. 8 mfl. bekkur Karfa Kv.++ Fiml. 8 bekkur Karfa8 mfl. Kv.+ Fiml. bekkur Fiml. Fiml. 8 8 bekkur bekkur ++ Fiml. bekkur Karfa8 mfl. Ka. ++ Fiml. bekkur Karfa8 mfl. Ka. Fiml. 8 bekkur + Karfa Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Lokað

Miðvikudagur Miðvikudagur RÚTUR Miðvikudagur RÚTUR Miðvikudagur Fiml. 5-7 bekkur

RÚTUR Þriðjudagur RÚTUR Þriðjudagur Fiml. 1-2 bekkur Fiml.RÚTUR 1-2 bekkur RÚTUR RÚTUR Fiml.RÚTUR 1-2 bekkur Fiml. 1-2 Fiml.RÚTUR 3-4 bekkur bekkur Fiml. 3-4 bekkur RÚTUR Fullorðinsfimleikar Fiml. 3-4 bekkur Fullorðinsfimleikar Fiml. 3-4 bekkur Fullorðinsfimleikar Fullorðinsfimleikar

14:20 Tími 14:20 Tími 14:40 14:20 14:40 14:20 16:30 14:40 16:30 14:40 16:30 16:30

Þriðjudagur Þriðjudagur Þriðjudagur

Tími Tími Tími Tími

Miðvikudagur Miðvikudagur Miðvikudagur Miðvikudagur

16:00 16:00 16:00 16:00

Sund Garpar Sund Garpar Sund Garpar Sund Garpar

Tími Tími

Miðvikudagur Miðvikudagur

Tími 15:00 15:00 15:00 15:00

Þriðjudagur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur

Tími Tími

Þriðjudagur Þriðjudagur

Fiml.RÚTUR 5-7 bekkur RÚTUR Leikskólafiml. Fiml. 5-7 bekkur Leikskólafiml. Fiml. 5-7 bekkur Leikskólafiml. Leikskólafiml.

Tími 07:00 Tími 08:10 07:00 08:10 07:00 10:00 08:10 10:00 08:10 12:00 10:00 12:00 10:00 14:00 12:00 14:00 12:00 14:20 14:00 14:20 14:00 15:00 14:20 15:00 14:20 16:30 15:00 16:30 15:00 17:20 16:30 17:20 16:30 18:00 17:20 18:00 17:20 18:30 18:00 18:30 18:00 19:00 18:30 19:00 18:30 20:00 19:00 20:00 19:00 20:30 20:00 20:30 20:00 21:50 20:30 21:50 20:30 21:50 21:50 Tími Tími

14:20 Tími 14:20 Tími 14:40 14:20 14:40 14:20 14:40 14:40 16:10 16:10 16:20 16:10 16:20 16:10 16:20 16:20

Tími Tími

Fimmtudagur Fimmtudagur //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// Blak 1-4 bekkur //////////// Blak 1-4 bekkur //////////// Blak 5-6 bekkur

Blak Blak 1-4 5-6 bekkur bekkur Blak7-10 1-4 bekkur Blak bekkur Blak7-10 5-6 bekkur Blak bekkur Blak 5-6 bekkur Karfa Blak 7-10 7-10 bekkur bekkur ++ Karfa 7-10 bekkur Blak 7-10 bekkur Karfa mfl. Ka. Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Ka. + Karfa 7-10 bekkur + Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl.Ka. Ka. Blak mfl. Karfa mfl.Ka. Ka. Blak mfl. Karfa mfl.Ka. Ka. Blak mfl. Blak mfl. Ka. Blak mfl. Blak mfl. mfl. Ka. Kv. Blak Blak mfl. Ka. Kv. Blak mfl. Ka. Blak mfl. Kv. Blak mfl. mfl. Kv. Kv. Blak BlakLokað mfl. Kv. BlakLokað mfl. Kv. Blak mfl. Kv. Lokað Lokað

Fimmtudagur Fimmtudagur

RÚTUR Fimmtudagur RÚTUR Fimmtudagur Fiml. 3-4 bekkur Fiml.RÚTUR 3-4 bekkur RÚTUR Fiml. 3-4 bekkur Fiml.RÚTUR 3-4 bekkur RÚTUR Fiml.RÚTUR 8 bekkur + Fiml. 8 bekkur + RÚTUR Fiml. 8 bekkur + Fiml. 8 bekkur +

Fimmtudagur Fimmtudagur

14:15 Tími 14:15 Tími 14:15 14:15

Sund 1-2 bekkur Fimmtudagur Sund 1-2 bekkur Fimmtudagur Sund 1-2 bekkur Sund 1-2 bekkur

Tími Tími

Fimmtudagur Fimmtudagur

Tími 07:00 Tími 08:10 07:00 08:10 07:00 10:00 08:10 10:00 08:10 12:30 10:00 12:30 10:00 13:00 12:30 13:00 12:30 14:00 13:00 14:00 13:00 14:20 14:00 14:20 14:00 15:50 14:20 15:50 14:20 17:10 15:50 17:10 15:50 18:30 17:10 18:30 17:10 19:50 18:30 19:50 18:30 20:40 19:50 20:40 19:50 21:00 20:40 21:00 20:40 21:30 21:00 21:30 21:00 21:50 21:30 21:50 21:30 21:50 21:50 Tími Tími

14:20 Tími 14:20 Tími 14:40 14:20 14:40 14:20 14:40 14:40

Tími Tími Tími

Tími 15:00 15:00 15:00 15:00

Tími Tími

13:40 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) 13:30 13:40 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) 13:40 Tími Tími Fótb. Tími Miðvikudagur Tími Fótb. Fimmtudagur Tími 14:45 Fótb. Mánudagur 7-8 bekkur kk (4fl.) 13:40 Fótb. 3-4Þriðjudagur bekkur kk&kvk (6fl.) 13:30 13:40 Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) 13:40 Tími Mánudagur Tími Þriðjudagur Tími Miðvikudagur Tími Fótb. 1-2 Fimmtudagur Tími 14:45 Fótb. (4fl.) 14:45 Fótb. bekkur kk (4fl.) 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) 14:40 bekkur kk&kvk kk&kvk (7fl.) 13:40 15:50 14:45 Fótb.7-8 7-8bekkur bekkurkvk kk (4fl.) 13:40 3-47-8 bekkur kk&kvk (6fl.) 14:40 13:30 Fótb. 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 14:45 Fótb. Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.) 14:40 Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) 13:40 14:40 Fótb. Fótb. 3-4 1-2 bekkur bekkur kk&kvk (6fl.) (7fl.) 15:50 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.) 13:40 Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) 15:00 13:30 13:40 Fótb. 3-47-8 bekkur kk&kvk (6fl.) 13:40 14:45 Fótb. bekkurkvk kvk (3fl.) 14:45 Fótb. (4fl.) Frjálsar 5-10kk&kvk bekkur 15:00 Fótb. bekkur kk (4fl.) 14:45 Fótb.9-10 7-8 bekkur 14:45 Fótb.7-8 7-8bekkur bekkurkvk kk (4fl.) 14:40 1-2 bekkur 14:40 Fótb. 1-27-8 bekkur kk&kvk (7fl.) 15:50 14:45 Fótb. 9-10 bekkur kvk(4fl.) (3fl.) 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 15:00 Fótb.Frjálsar 5-10 bekkur (7fl.) 15:00 Fótb. bekkur kk (4fl.) 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 14:45 Fótb.9-10 7-8 bekkur bekkur kvk kk (4fl.) 14:40 Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) 15:00 14:40 Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) 17:00 15:50 14:45 Fótb. (3fl.) Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 14:45 Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) 14:45 Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 15:00 Frjálsar 5-10 bekkur 15:00 Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.) 14:45 Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) 15:00 Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 17:00 14:45 Fótb.5-6 9-10 bekkur kvk (3fl.) Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 15:00 Fótb.Frjálsar 5-10kk&kvk bekkur (5fl.) 15:00 15:00 Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.) 16:30 Fótb. bekkur kk&kvk (5fl.) 14:45 16:30 5-6 bekkur Fótb. bekkurkvk kvk (3fl.) 17:00 Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) Fótb.9-10 7-8 bekkur 17:00 16:30 Fótb. 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) 14:45 16:30 Fótb. 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) 15:00 15:00 Fótb. 9-10 bekkur kvk(4fl.) (3fl.) 17:00 14:45 Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) 15:00 Fótb. Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) 17:30 Fótb. bekkur kk (3fl.) 17:00 bekkur kk&kvk (5fl.) 17:00 17:00 16:30 5-69-10 bekkur kk&kvk (5fl.) 16:30 Fótb. 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) 16:15 15:00 Fótb. Fótb.5-6 9-10 bekkur kvk (3fl.) 17:00 17:30 Fótb. Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 17:00 16:15 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) 17:00 16:30 Fótb. 5-6Framhalds. bekkur kk&kvk (5fl.) 17:30 16:30 Fótb. 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) 15:00 Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) 17:00 17:30 Fótb. kk (2fl.) Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 18:00 17:30 Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 18:00 17:30 Fótb. bekkur kk kk (2fl.) (3fl.) 17:00 16:15 5-69-10 bekkur kk&kvk (5fl.) 17:00 17:30 Fótb. 9-10 Framhalds. 17:30 Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 18:00 17:30 Fótb. Fótb. bekkur kk (3fl.) 18:00 17:30 Fótb.Drottningabolti 9-10 bekkur kk (3fl.) 17:00 16:15 5-6Framhalds. bekkur kk&kvk (5fl.) 17:00 20:00 17:30 Fótb. 9-10 Framhalds. 19:30 Fótb. Old boys 17:30 Fótb. Fótb. 20:00 17:30 Fótb.Drottningabolti Framhalds. kk (2fl.) 17:30 Fótb. bekkur kk kk (2fl.) (3fl.) 18:00 17:30 Fótb. bekkur kk kk (2fl.) (3fl.) 18:00 20:00 Fótb. Framhalds. kk (2fl.) 19:30 Fótb. Old boys Fótb. 9-10 Framhalds. kk (2fl.) 20:00 17:30 Fótb. Framhalds. kk (2fl.) 17:30 Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 18:00 17:30 Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) 18:00 20:00 Drottningabolti 17:30 Fótb. Framhalds. kk (2fl.) 19:30 Fótb. Old boys 17:30 Fótb. Framhalds. kk (2fl.) 20:00 20:00byrjar 30.Drottningabolti 17:30 byrja Fótb. 19:30 Old boys 17:30 Fótb. kk (2fl.) Karfa ágúst Frjálsar 1. Framhalds. septemberkk (2fl.) Fimleikar byrja Fótb. 6. september Knattspyrna 5-10Framhalds. bekkur verður auglýst20:00 síðar

Karfa byrjar 30. ágúst Blak Karfabyrjar byrjar30. 30.ágúst ágúst Blak byrjar 30. ágúst Karfa byrjar 30. ágúst Blak byrjar 30. ágúst Blak byrjar 30. ágúst

Frjálsar byrja 1. september Sund byrjar september Frjálsar byrja3. september Sund byrjar 3.1.september Frjálsar byrja 1. september Sund byrjar 3. september Sund byrjar 3. september

Fimleikar byrja 6. september Knattspyrna 5-10 bekkur verður auglýst síðar Knattspyrna 1-46.bekkur byrjar 30. ágúst Fimleikar byrja september Knattspyrna 5-10 bekkur verður auglýst síðar Knattspyrna 1-4 bekkur byrjar 30. ágúst Fimleikar byrja 6. september Knattspyrna 5-10 bekkur verður auglýst síðar Knattspyrna 1-4 bekkur byrjar 30. ágúst Knattspyrna 1-4 bekkur byrjar 30. ágúst

Föstudagur Karfa mfl. Ka. Föstudagur //////////// Karfa mfl. Ka. //////////// Karfa mfl. Ka. ////////////

//////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// //////////// Fiml. 5-7 bekkur //////////// Fiml. 5-7 bekkur //////////// Fiml. 3-4 bekkur kk

Fiml.3-4 5-7bekkur bekkurkk Fiml. Fiml. 5-7 bekkur Fiml. Fiml.3-4 3-4bekkur bekkurkvk kk Fiml. 3-4 bekkur kvk Fiml. 3-4 bekkur kk+ Karfa 7-10 bekkur Fiml. 3-4 bekkur kvk Karfa 7-10 bekkur + Fiml. 3-4 bekkur Karfa mfl. Ka.kvk Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Ka. + Karfa 7-10 bekkur + Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa Karfa mfl. mfl. Ka. Ka. Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Lokað

Föstudagur Föstudagur

Tími 07:00 Tími 09:00 07:00 09:00 07:00 10:00 09:00 10:00 09:00 11:00 10:00 11:00 10:00 12:00 11:00 12:00 11:00 13:00 12:00 13:00 12:00 14:00 13:00 14:00 13:00 15:00 14:00 15:00 14:00 16:00 15:00 16:00 15:00 17:00 16:00 17:00 16:00 18:00 17:00 18:00 17:00 18:00 18:00

Tími Tími

RÚTUR Föstudagur RÚTUR Föstudagur Fiml. 1-2 bekkur Fiml.RÚTUR 1-2 bekkur RÚTUR Fiml. 1-2 bekkur Fiml. 1-2 bekkur

10:00 Tími 10:00 Tími 11:00 10:00 11:00 10:00 11:00 11:00

Föstudagur Föstudagur Föstudagur

Tími Tími Tími Tími

Föstudagur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur Sund 3-7 bekkur

Föstudagur Föstudagur

Fótb. 3-4Föstudagur bekkur kk&kvk (6fl.) Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) Fótb. 3-4 5-6Föstudagur bekkur kk&kvk kk&kvk (5fl.) Fótb. Fótb. 5-6 bekkur bekkur kk&kvk (6fl.) (5fl.) Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) Fótb. 5-6 bekkur kk&kvk (5fl.) Fótb. 5-67-8 bekkur kk&kvk (5fl.) Fótb. bekkur kk (4fl.) Fótb. 7-8 bekkur kk (4fl.) Fótb. (4fl.) Fótb.7-8 7-8bekkur bekkurkvk kk (4fl.) Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) Fótb.9-10 7-8 bekkur kk (4fl.) Fótb. bekkurkvk kvk (3fl.) Fótb. 7-8 bekkur (4fl.) Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) Fótb. 7-8 bekkur kvk (4fl.) Fótb. 9-10 bekkur kvk (3fl.) Fótb. 9-10 bekkur Golf kvk (3fl.) Golf Golf Golf

Tími Tími

10:30 Tími 10:30 Tími 12:00 10:30 12:00 10:30 12:00 12:00 12:00 12:00 13:00 12:00 13:00 12:00 14:00 13:00 14:00 13:00 15:00 14:00 15:00 14:00 16:00 15:00 16:00 15:00 16:00 16:00

Tími Tími

Sunnudagur Sunnudagur //////////// Sunnudagur //////////// Sunnudagur ////////////

//////////// Frjálsar 1-4 bekkur //////////// Frjálsar 1-4 bekkur //////////// Frjálsar bekkur Frjálsar5-10 1-4 bekkur Frjálsar 5-10 bekkur Frjálsar bekkur Íþróttir1-4 16-26 ára Frjálsar bekkur Íþróttir5-10 16-26 ára Frjálsar bekkur Karfa5-10 old boys Íþróttir 16-26 ára Karfa old boys Íþróttir 16-26 ára Karfa 7-10 bekkur Karfa oldbekkur boys ++ Karfa 7-10 Karfa old boys Karfa mfl. Ka. + Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. Ka. Karfa 7-10 bekkur + Badminton Karfa mfl. Ka. Badminton Karfa mfl. Ka. Badminton Badminton Badminton Badminton Lokað Badminton Lokað Badminton Lokað Lokað

07:00 Tími 07:00 Tími 08:00 07:00 08:00 07:00 10:20 08:00 10:20 08:00 11:00 10:20 11:00 10:20 12:15 11:00 12:15 11:00 13:30 12:15 13:30 12:15 14:45 13:30 14:45 13:30 15:00 14:45 15:00 14:45 16:00 15:00 16:00 15:00 17:00 16:00 17:00 16:00 18:00 17:00 18:00 17:00 18:00 18:00

Leikskólabolti //////////// Leikskólabolti //////////// Karfa 1-3 bekkur Leikskólabolti Karfa 1-3 bekkur Leikskólabolti Karfa 4-6 bekkur Karfa 4-6 1-3 bekkur bekkur Karfa Karfa 1-3 bekkur Karfa mfl. Kv. Karfa bekkur Karfa4-6 mfl. Kv. Karfa 4-6 bekkur Karfa kk 7-10 bekkur mfl.bekkur Kv. ++ KarfaKarfa kk 7-10 Karfa mfl.bekkur Kv. + Karfa kk 7-10 Karfa kk 7-10 bekkur Karfa kk 7-10 bekkur ++ KarfaKarfa kk 7-10 bekkur mfl. Ka. ++ KarfaKarfa kk 7-10 mfl.bekkur Ka. KarfaKarfa kk 7-10 bekkur + mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Karfa mfl. Ka. Lokað Lokað

Laugardagur Laugardagur Leikskólafiml. Laugardagur Leikskólafiml. Laugardagur Leikskólafiml.

Tími Tími Tími Tími

Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur

Laugardagur Laugardagur Laugardagur Laugardagur

Tími Tími Tími Tími

Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur

Laugardagur Laugardagur Laugardagur

Tími Tími Tími Tími

Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur Sunnudagur

13:00 13:00 14:00 13:00 14:00 13:00 14:00 14:00

Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf

17:00 17:00 17:00 17:00

Fótb. Old boys Fótb. Old boys Fótb. Old boys Fótb. Old boys

Laugardagur //////////// Laugardagur //////////// ////////////

Leikskólafiml. Leikskólafiml. Leikskólafiml. Leikskólafiml. Leikskólafiml.

Fótb. Laugardagur 9-10 bekkur kk (3fl.) Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) Fótb. Framhalds. kk (2fl.) Fótb. bekkur kk kk (2fl.) (3fl.) Fótb. 9-10 Framhalds. Fótb. 9-10 bekkur kk (3fl.) Fótb. Framhalds. kk (2fl.) Fótb. Framhalds. kk (2fl.) Golf Golf Golf Golf

//////////// ////////////


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.