Eystrahorn
www.eystrahorn.is
Fimmtudagurinn 12. september 2019
32. tbl. 37. árgangur
Alþjóðlegi Duchenne dagurinn Kæru Hornfirðingar Síðastliðinn laugardag þann 7. september var alþjóðlegi Duchenne dagurinn haldinn um allan heim. Það er gert í þeim tilgangi að vekja vitund og fræða fólk um þennan alvarlega vöðvarýrnunarsjúkdóm. Það er gríðarlega mikilvægt að fræða fólk um sjaldgæfa sjúkdóma og það hjálpar líka í baráttunni við að safna peningum fyrir rannsóknum á sjúkdómum. Hornfirðingar létu ekki sitt eftir liggja við að hjálpa okkur Ægi í tilraun minni til að vekja athygli á þessum degi. Auglýst var hópmyndataka á íþróttavellinum kl 18.00 á föstudeginum og mættu fjölmargir. Meistaraflokkar Sindra sem hafa staðið þétt við bakið á okkur fórnuðu hluta af æfingatíma sínum til að taka þátt og gáfu Ægi Þór meira að segja áritaðan bolta af bæði kvenna og karlaliði Sindra og vil ég þakka þeim sérstaklega fyrir það fallega framtak. Síðan var tekin hópmynd af öllum í grænu Duchenne bolunum og einnig var tekin loftmynd þar sem allir höfðu stillt sér upp til að mynda orðið HOPE eða von því það er svo sannarlega vonin sem heldur okkur gangandi í baráttunni. Ægir mætti með spelkurnar sínar og lyfin sín til að sýna krökkunum hvað það er sem hann þarf að lifa við daglega og einnig höfðum við fengið lánað lóðavesti og handlóð frá Sporthöllinni
og þakka ég Kollu kærlega fyrir það. Það skapaði miklar og góðar umræður hjá krökkunum sem mættu og voru þau mjög áhugasöm og spurðu mikið. Einnig fannst þeim áhugavert að máta spelkurnar sem hann þarf að sofa með og prófa að ganga og hlaupa með lóðin á sér því þannig gátu þau sett sig í spor Ægis og hvernig það er fyrir hann að hreyfa sig alla daga, það jók skilning barnanna á því af hverju Ægir getur t.d. ekki hlaupið eins hratt og þau. Sem sagt í heildina var þetta algerlega frábært og vil ég þakka öllum kærlega sem tóku þátt og aðstoðuðu, það er svo sannarlega ekki sjálfgefið að hafa slíkan stuðning og mig langar að deila því
með ykkur að þetta vakti athygli víða um heim þar sem ég deildi þessu á erlendar Duchenne síður. Fólk átti hreinlega ekki til orð yfir þeim stuðningi sem við fengum og margir hafa beðið um að fá að nota myndina. Þið getið sannarlega verið stolt af ykkur og vitað að þið hjálpuðuð til við að vekja vitund um Duchenne víða um heim og það er ekki lítið. Það sýnir sig að hver og einn getur hjálpað og lagt sitt af mörkum til góðra málefna. Enn er ég orðlaus yfir samkenndinni og kærleiknum sem þið sýnið honum Ægi Þór og mun seint geta þakkað. Annars eru nýjustu fréttir af Ægi að við munum fara með hann í lok september til Svíþjóðar í svokallað screening ferli þar sem kannað er hvort hann sé gjaldgengur í klíníska tilraun þar sem hefst líklega í nóvember. Það mun svo skýrast fljótlega hvort hann komist þar inn og mun ég setja inn allar nýjustu fréttir á facebook síðunni : stuðningur fyrir Ægir Þór Sævarsson Með kærleikskveðju og innilegri þökk fyrir hlýhuginn Hulda Björk
Þakklæti
Laugardaginn, 7. september fór fram Flugslysaæfing 2019 á Hornafjarðarflugvelli. Æfð voru viðbrögð við alvarlegu flugslysi þar sem allar viðbragðseiningar á Höfn og nágrenni komu að, með einum eða öðrum hætti, auk þess sem aðgerðarstjórn í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi og Samhæfingarstjórn Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra voru virkjaðar. Samstarf eininga var til fyrirmyndar og tókst æfingin í heild sinni mjög vel. Alls tóku þátt í undirbúningi og viðamikilli æfingu yfir 150 manns, bæði á Höfn, Selfossi og Reykjavík. Reynt var á þolmörk þar sem mikill áhugi var á æfingunni og fjölmargir sjálfboðaliðar tóku þátt í að leika slasaða, og er þeim sérstaklega færðar hér þakkir fyrir frábært starf. Isavia Lögreglustjórinn á Suðurlandi Sveitarfélagið Hornafjörður
2
Fimmtudagurinn 12. september 2019
Hafnarkirkja Sunndaginn 15. september HAFNARKIRKJA 1966 2016
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Við munum syngja, hlusta á sögu, lita og hafa gaman Djús og kex eftir stundina. Allir velkomnir.
Vinir í bata - 12 sporin
Miðvikudaginn 25. september hefst 12 spora starfið á nýja leik í Hafnarkirkju kl. 17:00 – 19:00. Allir velkomnir. Sjá nánar um Vini í bata á http://www.viniribata.is
ATVINNA Fallastakkur/Glacier Journey auglýsir eftir bílstjóra í skólaakstur, auk annars tilfallandi aksturs eftir sérstöku samkomulagi. Um er að ræða morgunakstur sem hefst um kl. 6:45 og er lokið um kl. 8:00 alla virka daga.
Eystrahorn
Spennandi ráðstefna um strauma og stefnur í ferðaþjónustu Markaðsstofur landshlutanna halda, í samvinnu við Ferðamálastofu, spennandi ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðaþjónustu fimmtudaginn 12. september nk. Ráðstefnan, sem ber heitið Ferðamaður framtíðarinnar mun fara fram á Reykjavík Hótel Natura frá 13:00 – 16:00. Aðal erindi dagsins heldur Paul Davies, forstöðumaður ferðamálarannsókna hjá markaðsráðgjafafyrirtækinu MINTEL, sem er leiðandi í ferðaþjónustu- og markaðsrannsóknum í heiminum í dag. Paul Davies hefur mikla reynslu á sviði markaðsrannsókna og víðtæka þekkingu á neytenda- og kauphegðun og mun í fyrirlestrinum fara yfir helstu strauma og stefnur í kaup- og ferðahegðun fólks á heimsvísu, auk þess að fjalla um hvernig sú þróun hefur áhrif á ferðaþjónustu í heiminum. Við hvetjum alla sem starfa beint eða óbeint í ferðaþjónustu að láta þennan viðburð ekki framhjá sér fara – nánari upplýsingar og skráning á http://www.markadsstofur.is/ Nánar um viðburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/2116726551767023/
Manstu eftir taupokanum?
Viðkomandi bílstjóri þarf að hafa ökuréttindi D1 – D , hreint sakavottorð, skyndihjálpar námskeið (skírteini í gildi) endalausa þolinmæði og ánægju af börnum. Tilvalin aukavinna fyrir árrisula einstaklinga. Áhugasamir hafi samband við Gulla í síma 8921624 – tölvupósti laufey@glacierjourney.is eða komið við á Víkurbraut 4 í spjall.
Icelandic courses Icelandic 1 Mondays and Wednesdays from 19:00 to 21:00 in Nýheimar. From 16th of September until 20th of November
Icelandic 3 Tuesdays and Thursdays from 19:00 to 21:00 in Nýheimar. From 17th of September until 21st of November
Vildaráskrift
Teacher: Hlíf Gylfadóttir Price: 44.900 kr. Unions refund up to 75%
Útgefandi:............ HLS ehf.
Nýir vildaráskrifendur velkomnir í hópinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Tjörvi Óskarsson Netfang: .............. tjorvi@eystrahorn.is Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent
HLS ehf. Rnr. 0537-14-409068 Kt. 500210-2490
For registration go to www.fraedslunet.is
Svalbarð 5 • Sími: 848-3933
ISSN 1670-4126
For further information please contact Sædís— saedis@fraedslunet.is—842-4655
Eystrahorn
Fimmtudagurinn 12. september 2019
3
Stundatöflur Sindra Hér fyrir neðan má sjá þær stundatöflur sem eru fyrir haustið 2019. Því miður eru einhverjir tímar sem skarast á en reynt var eftir fremsta megni að hafa töflurnar þannig að iðkendur geti stundað sem flestar íþróttir og þá sérstaklega yngri aldurshóparnir. Úrval íþróttagreina hjá Ungmennafélaginu Sindra er mikið og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við hvetjum alla foreldra til þess að hvetja börnin sín til þess að finna íþróttagrein sem þeim finnst skemmtileg og prufa sem flestar greinar. Það er marg sannað að íþróttir er besta forvörnin ásamt tíma varið með fjölskyldu og frábært að sameina þetta tvennt í íþróttaferðum, æfingum og félagsstarfi í Ungmennafélaginu Sindra. Foreldrar eru því hvattir til þess að taka þátt í starfinu með börnum sínum og við viljum einnig minna á frístundastyrkinn sem er 50.000 kr. í ár en hann fellur niður um áramót ef hann er ekki nýttur. Áfram Sindri!
Íþróttahús Heppuskóli Tími
Mánudagur
Tími
07:00 07:00 Íþróttahús Heppuskóli 08:10 //////////// 08:00 Tími Mánudagur Tími Íþróttahús Heppuskóli 11:10 //////////// 09:00 07:00 07:00 13:30 Tími 08:10 13:40 07:00 11:10 14:20 08:10 13:30 15:10 11:10 13:40 16:00 13:30 14:20 16:40 13:40 15:10 17:50 14:20 16:00 19:10 15:10 16:40 20:00 16:00 17:50 20:20 16:40 19:10 21:00 17:50 20:00 21:50 19:10 20:20 20:00 21:00 20:20 21:50 21:00
//////////// Mánudagur ////////////
Báran Tími 21:50
Karfa 1-2 bekkur //////////// Karfa 7-10 bekkur //////////// //////////// Karfa 3-6 bekkur //////////// Karfa 1-2 bekkur Blak 1-3 bekkur //////////// Karfa 7-10 bekkur Blak 4-6 bekkur Karfa Karfa 1-2 3-6 bekkur bekkur Blak 7-10 bekkur Karfa bekkur Blak 7-10 1-3 bekkur Karfa Old boys Karfa 3-6bekkur bekkur Blak 4-6 Karfa mfl. ka. Blak7-10 1-3 bekkur Blak bekkur Karfa mfl. ka. Blak bekkur Karfa4-6 Old boys Karfa mfl. ka. Blak 7-10 bekkur Karfa mfl. ka. Lokað Karfa KarfaOld mfl.boys ka. Karfa mfl. Karfa mfl. ka. ka. Karfa mfl. ka. Lokað Karfa mfl. ka.
Mánudagur Lokað
13:30 Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) Báran Tími Mánudagur Báran 13:30 Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.)
Tími
13:30
Mánudagur
Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.)
Mánagarður Tími
Mánudagur
16:30 Tími 14:40 14:25 16:20 14:40 16:30 16:20 16:30
Fiml. 8b kvk+ Fiml.Mánudagur 6-7b kvk & 6b kk+ RÚTUR RÚTUR Fiml. Fiml. 6-7b kvk & 6b kk+ 8b kvk+ RÚTUR Fiml. 8b kvk+
14:25 RÚTUR Mánagarður 14:40 Fiml. 6-7b kvk & 6b kk+ Tími Mánudagur Mánagarður 16:20 RÚTUR 14:25 RÚTUR
11/09/2019
Þriðjudagur
Tími
Miðvikudagur
10:30 Tími 08:00 13:40 07:00 09:00 14:20 08:00 10:30 15:10 09:00 13:40 16:00 10:30 14:20 16:50 13:40 15:10 17:40 14:20 16:00 18:30 15:10 16:50 19:10 16:00 17:40 20:10 16:50 18:30 20:40 17:40 19:10 21:50 18:30 20:10 19:10 20:40 20:10 21:50 20:40 Tími 21:50
Karfa 4-6 bekkur //////////// //////////// Karfa 7-10 bekkur //////////// Frjálsar 5-10 bekkur //////////// Karfa 4-6 bekkur Karfa mfl. ka. //////////// Karfa 7-10 bekkur Karfa4-6 mfl. ka. Karfa Frjálsar 5-10bekkur bekkur Blak7-10 mfl.bekkur kv. Karfa Karfa mfl. ka. Blak mfl. kv. Frjálsar Karfa5-10 mfl.bekkur ka. Blak mfl. ka. Karfa mfl.kv. ka. Blak mfl. Blak mfl. ka. Karfa mfl. ka. Blak mfl. kv. Lokað Blak mfl. kv. Blak mfl. ka. Blak Blak mfl. mfl. kv. ka. BlakLokað mfl. ka. Blak mfl. ka. Þriðjudagur Lokað
07:00 08:10 Tími 09:30 07:00 10:30 Tími 08:10 13:00 07:00 09:30 14:20 08:10 10:30 15:10 09:30 13:00 16:00 10:30 14:20 16:50 13:00 15:10 17:40 14:20 16:00 18:30 15:10 16:50 19:20 16:00 17:40 20:10 16:50 18:30 21:00 17:40 19:20 21:50 18:30 20:10 19:20 21:00 20:10 21:50 21:00 Tími 21:50
Tími
Þriðjudagur
Tími
Miðvikudagur
Tími
Þriðjudagur
Tími
Miðvikudagur
Tími
14:25 14:40 Tími 15:45 14:25 16:00 Tími 14:40 16:00 14:25 15:45 14:40 16:00 15:45 16:00 16:00 16:00
//////////// Þriðjudagur //////////// Þriðjudagur //////////// ////////////
Þriðjudagur
RÚTUR Fiml. 1-2 bekkur kk &kvk Þriðjudagur RÚTUR RÚTUR Fiml. 3-5b kk & 3b kvk Fiml. Þriðjudagur 1-2 bekkur kk &kvk Fiml.RÚTUR 3-5b kvk RÚTUR Fiml. bekkur Fiml.1-2 3-5b kk & kk 3b&kvk kvk Fiml.RÚTUR 3-5b kvk Fiml. 3-5b kk & 3b kvk Fiml. 3-5b kvk
11/09/2019 //////////// Miðvikudagur 11/09/2019 //////////// Miðvikudagur //////////// //////////// Karfa 1. bekkur //////////// //////////// Karfa 2-3 bekkur //////////// Karfa 7-10 bekkur //////////// Karfa 1. bekkur Karfa 4-6 bekkur //////////// Karfa 2-3 bekkur Fiml. 8-101.bekkur kvk Karfa Karfa 7-10bekkur bekkur Fiml. 8-10 Karfa 2-3bekkur bekkurkvk Karfa 4-6 bekkur Karfa mfl. ka. Karfa 7-10 bekkur Fiml. 8-10 bekkur kvk Karfa4-6 mfl. ka. Karfa bekkur Fiml. 8-10 bekkur kvk Karfa mfl. kvk. kvk Fiml. 8-10 bekkur Karfa mfl. ka. Lokað Fiml.Karfa 8-10 bekkur mfl. ka. kvk Karfamfl. mfl.kvk. ka. Karfa Karfa mfl. ka. Lokað Karfa mfl. kvk. Miðvikudagur Lokað
Tími
07:00 09:05 Tími 11:10 07:00 12:00 Tími 09:05 14:00 07:00 11:10 14:20 09:05 12:00 15:10 11:10 14:00 16:00 12:00 14:20 17:10 14:00 15:10 17:50 14:20 16:00 18:30 15:10 17:10 19:20 16:00 17:50 20:00 17:10 18:30 21:00 17:50 19:20 21:50 18:30 20:00 19:20 21:00 20:00 21:50 21:00 Tími 21:50 13:20
Tími
Fimmtudagur //////////// Fimmtudagur ////////////
//////////// Fimmtudagur //////////// ////////////
Blak 1-3 b. / Karfa 7-10 b. //////////// //////////// Blak 4-6 bekkur //////////// Blak 7-10 bekkur //////////// Blak 1-3 b. / Karfa 7-10 b. Karfa mfl. Ka. Blak 4-6 bekkur Karfa ka.7-10 b. BlakBlak 1-3 b. /mfl. Karfa 7-10 bekkur Blak4-6 mfl. ka. Blak bekkur Karfa mfl. Ka. Blak mfl. ka. Blak 7-10 bekkur Karfa mfl. ka. Blak mfl. Karfa mfl.kv. Ka. Blak mfl. ka. Blak mfl. kv. Karfa mfl. ka. Blak mfl. ka. BlakLokað mfl. kv. ka. Blak mfl. Blak Blak mfl. mfl. ka. kv. BlakLokað mfl. kv. Blak mfl. kv. Fimmtudagur Lokað Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.)
Fimmtudagur
16:10 13:20
Frjálsar 5-10 bekkur Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.)
Fótb. Old boys
13:20 16:10
Fótb.Frjálsar 1-2 bekkur 5-10kk&kvk bekkur (7fl.)
19:30
Fótb. Old boys
16:10
Frjálsar 5-10 bekkur
Tími 19:30 14:25 14:40 Tími 16:40 14:25 Tími 14:40 14:25 16:40 14:40 16:40
Miðvikudagur Fótb. Old boys
Tími
Fimmtudagur
19:30
RÚTUR Fiml. 6-7b kvk & 6b kk+ Miðvikudagur Leikskólafiml. RÚTUR Miðvikudagur Fiml. 6-7b kvk & 6b kk+ RÚTUR Leikskólafiml. Fiml. 6-7b kvk & 6b kk+ Leikskólafiml.
Tími
14:25 14:40 Tími 14:40 14:25 16:10 Tími 14:40 16:20 14:25 14:40 14:40 16:10 14:40 16:20 16:10 16:20
Fimmtudagur
RÚTUR Fiml. 3-5b kk & 3b kvk Fimmtudagur Fiml. 4-5b kvk RÚTUR RÚTUR Fimmtudagur Fiml. 3-5b kk & 3b kvk Fiml. 8b kvk+ RÚTUR Fiml. 4-5b kvk Fiml. 3-5b kk & 3b kvk RÚTUR Fiml. kvk Fiml. 4-5b 8b kvk+ RÚTUR Fiml. 8b kvk+
Tími
Föstudagur
07:00 08:50 Tími 11:50 07:00 12:30 Tími 08:50 13:20 07:00 11:50 14:20 08:50 12:30 15:50 11:50 13:20 17:20 12:30 14:20 17:50 13:20 15:50 18:50 14:20 17:20 19:50 15:50 17:50 20:40 17:20 18:50 21:00 17:50 19:50 21:30 18:50 20:40 21:50 19:50 21:00 20:40 21:30 21:00 21:50 21:30 Tími 21:50 13:20 14:20
Fiml.//////////// 4-5 bekkur kvk //////////// Fiml. 3b kvk-3-5 b kk //////////// Fiml. 6-7 b kvk / 6 b kk+ Fiml.//////////// 4-5 bekkur kvk Fiml. 6-7 b kvk / 6 b kk+ Fiml.//////////// 3b kvk-3-5 b kk Badminton Fiml. 4-5 Fiml. 6-7 b bekkur kvk / 6 bkvk kk+ Karfa Old boysb kk Fiml. 3bbkvk-3-5 Fiml. 6-7 kvk / 6 b kk+ Karfa mfl. ka. Fiml. 6-7 b kvk / 6 b kk+ Badminton Karfa mfl. Fiml.Karfa 6-7 bOld kvkboys /ka. 6 b kk+ Karfa mfl. ka. Badminton Karfa mfl. ka. Lokað Karfa Old boys Karfa mfl. ka. Karfa Karfa mfl. mfl. ka. ka. Karfa mfl. ka. Lokað Karfa mfl. ka. Föstudagur Lokað Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.)
13:20 Tími 14:20 13:20 14:20
Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) Fótb. 3-4Föstudagur bekkur kk&kvk (6fl.) Fótb. 1-2 bekkur kk&kvk (7fl.) Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.)
Tími
Föstudagur
Tími
//////////// Föstudagur //////////// Föstudagur //////////// ////////////
Föstudagur
Tími
Tími
Laugardagur
10:00 11:00
//////////// Laugardagur //////////// ////////////
//////////// Laugardagur ////////////
bekkur kk&kvk (6fl.) Tími Fótb. 3-4 Laugardagur
10:00 Tími 11:00 10:00 11:00
Tími
RÚTUR Fiml. 1-2 bekkur kk & kvk
10:00 10:40
14:25 Tími 14:40 14:25 14:40
RÚTUR Föstudagur Fiml. 1-2 bekkur kk & kvk RÚTUR Fiml. 1-2 bekkur kk & kvk
10:00 Tími 10:40 10:00 10:40
Föstudagur
////////////
Leikskólabolti //////////// //////////// Karfa 3-6 bekkur //////////// //////////// Karfa 7-10 bekkur //////////// Leikskólabolti Karfa mfl. kvk. //////////// Karfa 3-6 bekkur Karfa mfl. ka. Leikskólabolti Karfa 7-10 bekkur Karfa mfl. ka. Karfa Karfa3-6 mfl.bekkur kvk. Lokaðbekkur Karfa 7-10 Karfa mfl. ka. Karfa Karfamfl. mfl.kvk. ka. Karfa mfl. ka. Lokað Karfa mfl. ka. Lokað
14:25 14:40
Tími
Laugardagur
07:00 08:00 Tími 10:00 07:00 11:00 Tími 08:00 12:10 07:00 10:00 13:00 08:00 11:00 13:50 10:00 12:10 14:40 11:00 13:00 15:30 12:10 13:50 16:40 13:00 14:40 17:00 13:50 15:30 14:40 16:40 15:30 17:00 16:40 17:00
Tími
Sunnudagur kl. 17.00 Laugardagur Fótb. 3-4 bekkur kk&kvk (6fl.) Fótb. Old boys Fótb.Sunnudagur 3-4 bekkur kl. kk&kvk 17.00(6fl.) Fótb. Old boys Sunnudagur kl. 17.00 Laugardagur Fótb. Old boys Leikskólafiml. Leikskólafiml.
Laugardagur Leikskólafiml.
Laugardagur Leikskólafiml. Leikskólafiml. Leikskólafiml.
Lokað
Bifreiðaskoðun á Höfn 16., 17. og 18. september.
Sundlaug Hornafjarðar er lokuð þriðjudaginn 17. september vegna viðgerða. Opnum aftur miðvikudaginn 18. september.
Tímapantanir í síma 570-9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 13. september. Næsta skoðun 15., 16. og 17. október.
Starfsfólk Sundlaugar.
Þegar vel er skoðað Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
VILLIBRÁÐ Á FOSSHOTEL VATNAJÖKLI 12. október, kl. 19:00 TILBOÐ!
Villibráðarhlaðb orð, gisting og morg unmatur
15.950 kr á mann
Úlfar Finnbjörnsson - þekktasti villibráðarkokkur landsins fer austur og verður með einstakt villibráðarhlaðborð, laugardaginn 12. október á Fosshotel Vatnajökli.
Hlaðborð: 11.900 kr Borðapantanir: Sími 478 2555 eða vatnajokull@fosshotel.is
islandshotel.is/fosshotel-vatnajokull
Jólahlaðborð á Fosshotel Vatnajökli
Laugardagana7,7.og og14, 14.des. des. Laugardaginn Húsiðopnar opnarklkl18:00 18:00 Húsið Borðhaldhefst hefstklkl19:00 19:00 Borðhald
Hlaðborðiðáámann mann 9.900 9.900kr. kr. Hlaðborðið Borðapantanir: Sími Sími478 4782555 2555 Borðapantanir: eða vatnajokull@fosshotel.is eða vatnajokull@fosshotel.is
Gisting, or m gunverður og jólahlaðborð verð á mann aðeins 15.500 kr.* ndard herbergi · Gildir fyrir tvo í sta kr. á mann · Aukanótt 10.500 herbergi *Verð í eins manns 18.900 kr.
KYNNTU ÞÉR ÖLL FRÁBÆRU TILBOÐIN Í HEILSUBÆKLINGI NETTÓ
128
Fylgstu með og nálgastu upplýsingar á netto.is og Facebook síðu Nettó varðandi kynningar í verslunum á heilsudögum.
SÍÐUR AF FRÓÐLEIK OG TILBOÐUM!
KETÓ VEGAN LÍFRÆNT UPPBYGGING HOLLUSTA FIÐ FITNESS KRÍLIN UMHVER ALLT AÐ
25% ÁTTUR AFSL AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUM
Lægra verð – léttari innkaup
MBER TILBOÐIN GILDA 12. - 22. SEPTE
2019
OFURTILBOÐ - GILDIR ÞENNAN EINA DAG! Fimmtudagur 12. sept. Tilboð dagsins
Laugardagur 14. sept.
Föstudagur 13. sept.
Tilboð dagsins
Tilboð dagsins
46%
43%
199
33% AFSLÁTTUR
KR/PK ÁÐUR: 2.619 KR/PK
Whole Earth Engiferöl 330 ml
Now D-Vítamín 120 softgels töflur
119
50% AFSLÁTTUR
Spínat (150g)
52%
799
KR/STK ÁÐUR: 209 KR/STK
KR/STK ÁÐUR: 299 KR/STK
1.399
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Fulfil Saltkaramella eða hnetusmjör
Now Góðgerlar 25 billion, 50 töflur
AFSLÁTTUR
KR/PK ÁÐUR: 1.679 KR/PK
50% AFSLÁTTUR
Sætar kartöflur (kg)
50% AFSLÁTTUR
Grænkál (150g)
ALLT Á HEILSUDÖGUM Í VEFVERSLUNINNI ÖLL TILBOÐ Á HEILSUDÖGUM MÁ FINNA Á NETTO.IS
Heilsudagar standa yfir dagana 12. – 22. september 2019 Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Lágmúli • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss
VETRARÁÆTLUN ERNIS
Átta ferðir á viku til og frá Höfn Bók aðu flugið á ernir.is Vetraráætlun gildir til 31. maí 2020 Áætlun getur tekið breytingum, alltaf rétt á ernir.is
Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Brottför Lending Frá Reykjavík
l
l
l
8:55
9:50
l
l
l
7:30
18:25
l l Frá Höfn
l
l
l
l
l l l l
Opnunartímar
mánudag þriðjudag miðvikudag fimmtudag föstudag laugardag sunnudag
Höfn 8:10 -14 / 15 -19 8:10 -14 8:10 -14 / 15 -19 8:10 -14 8:10 -14 / 15 -19 lokað 13-16
562 2640 / 478 1250 / ernir@ernir.is
ernir.is
10:45
11:40
14:30
15:30
10:10
11:10
18:45
19:45
12:00
13:00
16:00
17:00