Eystrahorn 33.tbl 2018

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is

Fimmtudagurinn 20. september 2018

33. tbl. 36. árgangur

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður. Megintilgangurinn með ferðinni

er að fylgjast með breytingum á sandinum en einnig að fá nemendur til að skoða náttúruna í kringum sig og FAS hefur alla tíð lagt á það áherslu að gera nemendur meðvitaða um umhverfi sitt. Í ferðinni fá allir nemendur hlutverk við athuganir og skráningu á náttúrunni. Oft hafa sést meiri breytingar á milli ára en núna. Reyndar var töluvert

Mælingar á hæð einnar plöntu á Skeiðarársandi, árin 2009-2018. Hún hefur hækkað um 71 cm á 10 árum, eða 7,1 cm á ári.

um nýjar plöntur í reitunum en þær eru enn svo litlar að þær voru ekki mældar sérstaklega. Til að komast í þann hóp að fylgst sé með plöntum árlega þurfa þær að hafa náð a.m.k. 10 cm hæð. Þegar farið er á milli reitanna má sjá mörg tré sem eru hærri en þau innan reita FAS. Núna var ákveðið að fylgjast sérstaklega með þremur stórum trjám, tvö þeirra eru ofan í jökulkeri og eitt ekki langt frá gömlu réttinni á sandinum. Stærsta tréð er annað tréð í jökulkerinu og mældist hæð þess 3,32 metrar. Það tré hefur þó brotnað að hluta og óvíst hvaða áhrif það mun hafa. Staka tréð fylgir fast á eftir en hæð þess er 3,24 m. Eftir ferðina vinna nemendur skýrslu. Vinnan felst m.a. í því að skoða tölulegar upplýsingar á milli ára og velta fyrir sér líklegum skýringum á breytingum. Það fer vel á því að enda

á lokaorðum í samantekt frá einum hópnum: „Okkur þótti þessi ferð vera mjög fræðandi og skemmtileg. Það kom okkur á óvart hversu mikið af trjám var úti á sandinum miðað við það sem við sjáum frá veginum og óhætt er að fullyrða að allir í hópnum hafi lært mikið á ferðinni. Við áunnum okkur ný vinnubrögð, lærðum að lesa í umhverfið og urðum meðvitaðri um gróðurinn í nágrenni okkar. Út frá hópavinnunni spunnust síðan líflegar umræður, og lærðum við því ekki síst mikið af hvert öðru“. Líkt og fyrri ár verða niðurstöður ferðarinnar birtar á http://nattura. fas.is/. Eyjólfur Guðmundsson Hjördís Skírnisdóttir Kristín Hermannsdóttir

Hæð valinna plantna í einum reitanna, samanburður á hæðinni árin 2009, 2014 og 2018. Þær hækka allar á milli ára, nema ein þeirra sem minnkar á milli áranna 2014 og 2018. Líkleg skýring á því að ein plantan lækkar gæti verið beit.

Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Hefð er fyrir því að Menningar­ miðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir. Ferðirnar tókust allar mjög vel og vorum við mjög heppin með veður í sumar. Börnin stóðu sig öll með prýði og hafa greinilega áhuga á umhverfi sínu. Við skoðuðum nærumhverfið og fræddumst um náttúruna, fórum í bátsferð út í Mikley, veiðiferð í Þveitina og heimsóttum Flatey og Lækjarhús. Björn G. Arnarson og Steinunn Hödd Harðardóttir fóru með börnin út í Ósland og sögðu þeim frá lífríkinu og lífsháttum fugla og saman tókst þeim að gera alla mjög áhugasama. Steinunn Hödd starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs

fór með okkur í ferð um þjóðgarðinn og sýndi áhugasömum börnum lífríkið í nágrenni Hoffellsjökuls. Lúruveiðin með Jóni Þorbirni var vinsæl að vanda og voru farnar 3 ferðir þann daginn. Ágætis afli var í öllum ferðunum. Óvissuferðin tókst mjög vel þar sem farið var í fundarhúsið í Lóni þar gæddu börnin sér á pylsum og svala en vegna veðurs var ekki grillað úti eins og skipulagt hafði verið að gera og var því slegið upp veislu inni. Farið var í ýmsa leiki og fengu myndlistarhæfileikar barnanna að njóta sín. Starfsfólk Menningar­miðstöðvar Hornafjarðar þakkar öllum þeim sem tóku þátt í ferðunum og öllum þeim sem lögðu lið. Svona starf getur ekki gengið nema með velvilja samfélagsins og hans njótum við svo sannarlega

Sérstakar þakkir fá: Fallastakkur ehf., starfsmenn Flateyjar, Björn Arnarson, Steinunn Hödd Harðardóttir, Jón Þorbjörn Ágústsson, Snæbjörg Guðmundsdóttir, starfsmenn

Hafnarinnar og bílstjórar. Hlökkum til að sjá sem flesta með okkur á næsta ári. Starfsfólk Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar.


2

Fimmtudagurinn 20. september 2018

Hafnarkirkja HAFNARKIRKJA

1966

2016

Sunnudaginn 23. september Umhverfismessa kl. 11:00 Lögð verður sérstök áhersla á umhverfismál í tónum og tali. Spjall yfir kaffisopa eftir messu. Allir velkomnir. Prestarnir

Þakkir Hjartans þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð, vegna andláts okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu, dóttur og systur

Ólafar Kristjönu Gunnarsdóttur Benedikt Helgi Sigfússon, Sigfús G. Benediktsson, Stefanía Ó. Benediktsdóttir, Magnús Baldursson, Halldóra S. Benediktsdóttir, Halldór F. Steinars, Ásgeir B. Benediktsson, Sandra Örvarsdóttir, María H. Benediktsdóttir, Sirius J. Grimm, Birna Þ. Skarpéðinsdóttir, barnabörn og systkini hinnar látnu.

Vorum að fá smart SIGN vonar armband fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Eilífðartáknið með VON HOPE SPES (von á íslensku, ensku og latínu) Úrval af nýjum vörum, fallegar stofuplöntur, haust útiblóm. Sjón er sögu ríkari

Húsgagnaval

Verið velkomin

Vildaráskrift

Nýir vildaráskrifendur velkomnir í hópinn. HLS ehf. Rnr. 0537-14-409068 Kt. 500210-2490

Svalbarð 5 • Sími: 848-3933 Útgefandi:............ HLS ehf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Tjörvi Óskarsson Netfang: .............. tjorvi@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Símar: Opið:

478-2535 / 898-3664 virka daga kl. 13:00 - 18:00

Eystrahorn

FÉLAGSSTARF

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA Ágæti þú, sem ert 60 ára + á árinu. Félag eldri Hornfirðinga býður þér að gerast félagi í þeirri von að þú finnir eitthvað við þitt hæfi í starfi félagsins. Vetrarstarfið er að hefjast og má finna fjölbreytta dagskrá. Innan skamms verður hún sett inn á síðu félagsins á “facebook” Félag eldri Hornfirðinga. Eins hangir hún uppi í auglýsingarglugga í Ekrunni þar sem félagsstarfið fer fram. Með von um góðar undirtektir Haukur Þorvaldsson formaður sími 897-8885.

YOGA-YOGA

Mánudaginn 1. október .kl. 16:30 byrja yoga­ tímar í Ekrunni fyrir eldri Hornfirðinga. Ásta Margrét stjórnar.

Alzheimer kaffi 24. september kl.17:00 í Ekrusalnum. Líney Úlfarsdóttir öldrunarsálfræðingur hjá Reykjavíkurborg fjallar um geðheilbrigði eldra fólks. Líney býður uppá ráðgjafarviðtöl á heilsugæslunni sama dag. Tímapantanir á Skjólgarði í síma 470 8630. Kaffi og kökur, samvera, fræðsla og tónlist. Kaffigjald 500kr. Allir velkomnir.

Lokað verður í ruslaportinu 28. og 29. september vegna árshátíðar starfsmanna Íslenska gámafélagsins.


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 20. september 2018

3

VeĂ°urfar ĂĄ SuĂ°urlandi Ă­ 10 ĂĄr

KvĂ­sker Ă­ Ă–rĂŚfum. HĂŠr sjĂĄst ĂžrjĂĄr tegundir ĂşrkomumĂŚla: hefĂ°bundinn, gamall ĂşrkomusĂ­riti og afbrigĂ°ilegur sjĂĄlfvirkur vigtarmĂŚlir. Myndin er tekin 2. jĂşlĂ­ 2009.

Unnin hefur veriĂ° skĂ˝rsla um veĂ°urfar ĂĄ SuĂ°urlandi frĂĄ ĂĄrinu 2008 til 2017 af VeĂ°urstofu Ă?slands fyrir SamtĂśk sunnlenskra sveitarfĂŠlaga (SASS). SkĂ˝rslan byggir ĂĄ mĂŚlingum Ăşr 16 sjĂĄlfvirkum veĂ°urathugunarstÜðvum ĂĄ SuĂ°urlandi auk upplĂ˝singa frĂĄ Ăžremur mĂśnnuĂ°um veĂ°urathugunarstÜðvum. Um margt ĂĄhugaverĂ°ar upplĂ˝singar er aĂ° rĂŚĂ°a, Ăžar sem gĂśgn Ăžessi hafa ekki veriĂ° teknin saman ĂĄĂ°ur fyrir landshlutann og birt meĂ° viĂ°lĂ­ka hĂŚtti. Samantektin gefur innsĂ˝n inn Ă­ ĂłlĂ­kt veĂ°urfar einstakra svĂŚĂ°a innan landshlutans og veĂ°urfar almennt ĂĄ SuĂ°urlandi sĂ­Ă°astliĂ°in 10 ĂĄr. Landshlutinn SuĂ°urland eins og hann er skilgreindur Ă­ dag nĂŚr frĂĄ HellisheiĂ°i Ă­ vestri aĂ° LĂłni Ă­ austri. Ă? ĂştdrĂŚtti skĂ˝rslunnar um veĂ°urfar ĂĄ SuĂ°urlandi segir; “AĂ° jafnaĂ°i er veĂ°ur milt ĂĄ sunnanverĂ°u landinu. Vetur eru mildir viĂ° sjĂĄvarsĂ­Ă°una en lengra inni

AlĂžjóðlegur dagur Alzheimer Ăžann 21. september er alĂžjóðlegur dagur Alzheimer. Hann er haldinn hĂĄtĂ­Ă°legur hĂŠr ĂĄ Ă?slandi meĂ° frĂŚĂ°slu til tengla samtakanna sem starfandi eru vĂ­Ă°svegar um landsbyggĂ°ina. HĂŠr Ă­ HornafirĂ°i erum viĂ° tenglar undirrituĂ° sem fagaĂ°ili og Arna Ă“sk HarĂ°ardĂłttir, fulltrĂşi aĂ°standenda. Okkar tenglastarf felst Ă­ aĂ° leitast eftir og fĂĄ frĂŚĂ°slu frĂĄ samtĂśkunum. MeĂ° meiri umrĂŚĂ°u og frĂŚĂ°slu getum viĂ° auĂ°veldaĂ° sjĂşkdĂłmsferliĂ° bĂŚĂ°i Ăžeim sem veikjast og aĂ°standendum. Ă? dag eigum viĂ° gott samstarf viĂ° starfsfĂłlk Alzheimersamtakanna Ă­ ReykjavĂ­k. ĂžaĂ° er stÜðug ĂžrĂłun og Ăžekking varĂ°andi hve miklu mĂĄli skiptir aĂ° einstaklingurinn fĂĄi rĂŠtta greiningu sem fyrst Ă­ sĂ­nu sjĂşkdĂłmsferli. ĂžaĂ° sem viĂ° viljum sjĂĄ Ă­ framtĂ­Ă°inni er aĂ° heilabilun hverskonar verĂ°i ekki feimnismĂĄl einstaklingsins og fjĂślskyldunnar heldur aĂ° einstaklingurinn geti ĂĄtt gott og Ăśruggt lĂ­f ĂĄ sĂ­nu heimili ĂžrĂĄtt fyrir veikindin. MĂśrg ĂşrrĂŚĂ°i eru til en viĂ° eigum eftir aĂ° innleiĂ°a Ăžau Ă­ auknum mĂŚli ĂĄ einkaheimilum. Ăžar mĂĄ til dĂŚmis nefna rafrĂŚnan samskiptamiĂ°ill sem kallast Memaxi og er eins konar dagbĂłk aĂ°standenda og hins veika. Fyrsta Alzheimerkaffi vetrarins hĂŠr ĂĄ HĂśfn verĂ°ur haldiĂ° mĂĄnudaginn 24. september Ă­ Ekrusalnum aĂ° VĂ­kurbraut 30 kl. 17:00. Ăžar mun LĂ­ney ĂšlfarsdĂłttir, ĂśldrunarsĂĄlfrĂŚĂ°ingur ĂĄ ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð Laugardals, HĂĄaleitis og BĂşstaĂ°a Ă­ ReykjavĂ­k flytja erindiĂ° GeĂ°heilbrigĂ°i aldraĂ°ra. BoĂ°iĂ° verĂ°ur upp ĂĄ kaffi og bakkelsi. Ă? lokin er samsĂśngur venju samkvĂŚmt. Kaffigjald er 500 kr. Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir eru hvattir til aĂ° mĂŚta og frĂŚĂ°ast um ĂžaĂ° sem skiptir okkur Ăśll mĂĄli ĂĄ einhvern hĂĄtt. UndirrituĂ° vill einnig Ăžakka Ăłmetanlegan stuĂ°ning sem hlaupahĂłpurinn HallĂł HornafjĂśrĂ°ur fĂŠkk 18. ĂĄgĂşst sĂ­Ă°astliĂ°inn Ă? ReykjavĂ­kurmaraĂžoninu. Ă? Ăžessum hĂłpi voru Ăśflugir hlauparar sem sĂśfnuĂ°u hvorki meira nĂŠ minna en 432.000 krĂłnum. Ég er svo ĂžakklĂĄt ykkur Ăśllum fyrir hve ĂžiĂ° lĂŠttiĂ° okkur starfiĂ° ĂžvĂ­ meĂ° peningum verĂ°ur allt eĂ°a allavega margt auĂ°veldara Ă­ tenglastarfinu. ĂžaĂ° er deginum ljĂłsara aĂ° meĂ° Ăžessum stuĂ°ningi verĂ°ur okkur Ă–rnu mun auĂ°veldara aĂ° sĂŚkja hverskonar frĂŚĂ°slu og miĂ°la henni ĂĄfram um nĂŚrsamfĂŠlagiĂ°. NĂş hvet ĂŠg alla sem hafa ĂĄhuga aĂ° fara aĂ° ĂŚfa sig Ă­ aĂ° hlaupa smĂĄ og vera meĂ° Ă­ Ăžessum flotta hlaupahĂłpi (aĂ° mĂ­nu mati flottasta) Ă­ nĂŚsta ReykjavĂ­kurmaraĂžoni. đ&#x;˜€Eitt af ĂžvĂ­ skemmtilegra sem ĂŠg geri sem tengill Alzheimersamtakana er aĂ° hlaupa til góðs. ĂžaĂ° er svo lĂŠtt aĂ° skottast Ă­ mark vitandi hve miklu fjĂĄrmagni maĂ°ur er aĂ° skila til góðs mĂĄlefnis. SjĂĄumst hress Ă­ Ekrusalnum MĂĄnudagurinn 24. september kl.16:30. ĂžorbjĂśrg HelgadĂłttir FĂŠlagsliĂ°i ĂĄ hjĂşkrunarheimilinu SkjĂłlgarĂ°i og tengill Alzheimersamtakanna ĂĄ HĂśfn Ă­ HornafirĂ°i.

Ă­ landi getur orĂ°iĂ° talsvert frost Ă­ vetrarstillum. SvĂŚĂ°iĂ° er ĂžaĂ° Ăşrkomumesta ĂĄ landinu, einkum austantil. LĂŚgĂ°ir koma aĂ° Ăśllu jĂśfnu inn ĂĄ landiĂ° Ăşr suĂ°ri og bera hlĂ˝tt og rakt loft norĂ°ur eftir. Ăšrkomusamast er ĂĄveĂ°urs viĂ° hĂĄ fjĂśll og mest er Ăşrkoman sunnan Ă­ VatnajĂśkli og MĂ˝rdalsjĂśkli.â€? SĂŠrstaĂ°a einstakra svĂŚĂ°a kemur berlega Ă­ ljĂłs Ă­ Ă˝msum tĂślum skĂ˝rslunnar. Helst birtist sĂŠrstaĂ°an lĂ­klega Ă­ ĂşrkomutĂślum. Einkum sker veĂ°urathugunarstÜð Ă­ KvĂ­skerjum sig Ăşr Ă­ samanburĂ°i viĂ° Ăśnnur svĂŚĂ°i. MeĂ°altals ĂĄrs Ăşrkoma mĂŚldist Ăžar 3500 mm en um 1000 til 1400 mm annars staĂ°ar Ă­ landshlutanum. Um er aĂ° rĂŚĂ°a Ăşrkomumesta svĂŚĂ°i landsins samkvĂŚmt mĂŚlingum VeĂ°urstofunnar. UpplĂ˝singar Ă­ skĂ˝rslunni taka til Þåtta eins og rĂ­kjandi vindĂĄtta, ĂĄrstĂ­Ă°arsveiflna Ă­ hita, vindhraĂ°a og Ăşrkomu. MannaĂ°ar veĂ°urathugunarstÜðvar gefa sĂ­Ă°an aĂ° auki upplĂ˝singar um ĂşrkomuĂĄttir og veĂ°urtegundir ĂĄ takmĂśrkuĂ°u skyggni. SkĂ˝rslan var unnin af VeĂ°urstofu Ă?slands fyrir SASS og er Ă­ reynd aukaafurĂ° verkefnis um greiningu ĂĄ veĂ°urfarslegum skilyrĂ°um fyrir alĂžjóðaflugvĂśll ĂĄ SuĂ°urlandi, sem er ĂĄhersluverkefni SĂłknarĂĄĂŚtlunar SuĂ°urlands ĂĄ vegum SASS. NĂŚsti ĂĄfangi Ăžess verkefnis er aĂ° leggja mat ĂĄ hvaĂ°a svĂŚĂ°i innan landshlutans uppfylla veĂ°urfarsleg skilyrĂ°i fyrir uppbyggingu alĂžjóðaflugvallar. Ă kveĂ°iĂ° var aĂ° Ăžessi gĂśgn yrĂ°u tekin saman Ă­ skĂ˝rslu sem yrĂ°i Ăśllum aĂ°gengileg. SkĂ˝rsluna mĂĄ finna ĂĄ heimasĂ­Ă°u SASS (sass.is) en samantekt fyrir hverja veĂ°urstÜð fyrir sig mĂĄ einnig nĂĄlgast ĂĄ Kortavef SuĂ°urlands (sass.is/ kortavefur). HĂśfundar skĂ˝rslunnar eru GuĂ°rĂşn NĂ­na Petersen, KristĂ­n BjĂśrg Ă“lafsdĂłttir og Þóranna PĂĄlsdĂłttir hjĂĄ VeĂ°urstofu Ă?slands. NĂĄnari upplĂ˝singar veitir ÞórĂ°ur Freyr SigurĂ°sson, sviĂ°sstjĂłri ĂžrĂłunarsviĂ°s SASS. ÞórĂ°ur Freyr SigurĂ°sson, SviĂ°sstjĂłri ĂžrĂłunarsviĂ°s SASS

VetrarbrĂŚĂ°ur og HvĂ­tur, hvĂ­tur dagur

Leikarar og tĂśkuliĂ° fyrir HvĂ­tur, hvĂ­tur dagur

VetrarbrĂŚĂ°ur, fyrsta kvikmynd Hlyns PĂĄlmasonar Ă­ fullri lengd, hefur veriĂ° tilnefnd fyrir hĂśnd Danmerkur til KvikmyndaverĂ°launa NorĂ°urlandarĂĄĂ°s Ă­ ĂĄr og keppir ĂžvĂ­ viĂ° fjĂłrar aĂ°rar NorrĂŚnar myndir, frĂĄ Ă?slandi, Noregi, Finnlandi og SvĂ­Ăžjóð. Framlag Ă?slands er Kona fer Ă­ strĂ­Ă° eftir Benedikt Erlingsson. KvikmyndaverĂ°laun NorĂ°urlandsrĂĄĂ°s verĂ°a afhend viĂ° hĂĄtĂ­Ă°lega athĂśfn Ă­ 15. skipti Ăžann 30. oktĂłber Ă­ tengslum viĂ° Ăžing NorĂ°urlandarĂĄĂ°s Ă­ OslĂł. Enn fremur kom nĂ˝lega Ă­ ljĂłs aĂ° VetrarbrĂŚĂ°ur er einnig ĂĄ meĂ°al Ăžriggja mynda sem koma til greina sem framlag Danmerkur til Ă“skarsverĂ°launa fyrir bestu erlendu kvikmynd. Hinar myndirnar eru Lykke-Per eftir Bille August og Den skyldige eftir Gustav MĂśller. Danska Ă“skarsverĂ°launanefndin mun tilkynna um endanlegt val ĂĄ framlagi Danmerkur Ăžann 20. september nĂŚstkomandi.

KvikmyndatĂśkur og eftir vinnsla ĂĄ HornafirĂ°i TĂśkur ĂĄ nĂŚstu kvikmynd Hlyns PĂĄlmasonar eru vel ĂĄ veg komnar en undanfarnar vikur hafa ÞÌr fariĂ° fram ĂĄ HornafirĂ°i og er ĂĄĂŚtlaĂ° aĂ° ÞÌr klĂĄrist fyrir lok mĂĄnaĂ°ar. FjĂśldi HornfirĂ°inga kemur aĂ° gerĂ° myndarinnar, sumir hafa unniĂ° Ă˝mis stĂśrf viĂ° undirbĂşning og eĂ°a upptĂśkur, og aĂ°rir komiĂ° fram Ă­ aukahlutverkum af Ă˝msu tagi. Kvikmyndin ber titilinn HvĂ­tur, hvĂ­tur dagur og er framleidd af Antoni MĂĄna Svanssyni fyrir framleiĂ°slufyrirtĂŚkiĂ° Join Motion Pictures. FyrirtĂŚkiĂ° framleiddi sĂ­Ă°ast kvikmyndina Hjartasteinn og meĂ°framleiddi einnig fyrri myndir Hlyns, SjĂś bĂĄta og VetrarbrĂŚĂ°ur. Ă? grĂłfum drĂĄttum fjallar Ăžessi nĂ˝ja mynd Hlyns um lĂśgreglustjĂłra Ă­ litlu sjĂĄvarĂžorpi sem byrjar aĂ° gruna mann Ă­ Ăžorpinu um aĂ° hafa ĂĄtt Ă­ sambandi viĂ° eiginkonu hans ĂĄĂ°ur en hĂşn dĂł Ă­ bĂ­lslysi. Grunur hans breytist fljĂłtt Ă­ ĂžrĂĄhyggju og leiĂ°ir hann til rĂłttĂŚkra gjĂśrĂ°a sem setja hann og hans nĂĄnustu Ă­ hĂŚttu. Ăžetta er saga um sorg, hefnd og skilyrĂ°islausa ĂĄst. NĂşna Ă­ framhaldinu af tĂśkum hefst marga mĂĄnaĂ°a eftirvinnsluferli myndarinnar en stĂŚrsti hluti Ăžess mun fara fram ĂĄ HornafirĂ°i. Hugmyndin er aĂ° nĂ˝ta kvikmynd Ăžessa sem stĂśkkpall fyrir uppbyggingu alĂžjóðlegrar eftirvinnsluaĂ°stÜðu ĂĄ Stekkakletti, Ăžar sem stĂłr hluti af tĂśkum hefur nĂş fariĂ° fram.


Töfrasýning Einars Mikael Ný sýning

Fimmtudaginn 27. september kl. 19:30 í Sindrabær

Miðaverð: 1.500 kr. Miðar seldir við hurð

Aðalfundur Karlakórsins Jökuls Aðalfundur Karlakórinn Jökull

Aðalfundur Karlakórsins Jökuls verður haldinn í Hafnarkirkju 24. september 20:00 Aðalfundur Karlakórsins Jökulskl. verur haldinnk. í Hafnarkirkju Dagskrá: 24.september kl 20:00 nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Venjuleg Aðalfundarstörf Gestur verður Geir A. Guðsteinsson formaður SÍK Gestur. Að A.Guðsteinsson venju er starfsár kórsins metnaðarfullt og hvetjum við nýja félaga að Geir formaður Sík Að venju og er starfsár metnaðarfull hans og hvetjum við nýja félaga að mæta og kynna sér mæta kynnakórsins sér starfsemi starfsemi kórsins. Stjórnin Stjórn

Bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslustöðinni þann 20. september nk. Frá 20. september-5. október er bólusett virka daga milli kl. 11-12 og 13-14 . Eftir það, virka daga milli kl. 11-12 . Ekki þarf að panta tíma. Landlæknir hvetur sérstaklega alla 60 ára og eldri og þau börn og fullorðna sem haldnir eru langvinnum og illkynja sjúkdómum að láta bólusetja sig .


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.