Eystrahorn 39.tbl 2016

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagurinn 17. nóvember 2016

39. tbl. 34. árgangur

www.eystrahorn.is

Mælingar á Heinabergsjökli

Föstudaginn 4. nóvember fóru nemendur úr inngangsáfanga að náttúruvísindum frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í ferð til að mæla Heinabergsjökul. Með í ferðinni voru kennarar ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Snævari Guðmundssyni frá Náttúrustofu Suðausturlands og Helgu Árnadóttur frá Vatnajökulsþjóðgarði. Hópurinn lagði af stað klukkan 8:00 og var keyrt upp að Heinabergsjökli. Nemendunum var fyrir ferðina skipt í hópa sem hver hafði sitt hlutverk. Stórt lón er fyrir framan jökulröndina og því er ekki hægt að notast við hefðbundnar mæliaðferðir heldur eru notaðar þríhyrningamælingar þar sem alls kyns lengdir og horn eru mæld. Til þess notuðu krakkarnir latta, málbönd og byggingakíki. Með í ferðinni var líka dróni sem Náttúrustofan og skólinn eiga og var nýlega keyptur. Hann var setur á loft eins mikið og hægt var en vegna vinds var það lítið hægt. Þegar hann fór á loft náði hann

flottum loftmyndum sem gáfu nýtt sjónarhorn á jökulinn. Framhaldsskólinn hefur í 16 ár farið og mælt Heinabergsjökul. Alltaf er mælt frá nákvæmlega sömu stöðum og notaðar sömu USGS/Earth Explorer (2016, 27. september) Landsat 8, sena aðferðir. Vinna nemenda var þó 217/röð 15 ekki búin eftir ferðina að jöklinum leita nýrra leiða til að fá réttari mynd af stöðu heldur var úrvinnslan alveg jafn mikilvæg. jökulsins á næsta ári. Það þurfti að reikna úr öllum gögnum og reyna að fá raunsæja mynd af breytingu Okkur fannst gaman að vinna að þessu jökulsins. Samkvæmt útreikningum hefur verkefni og fara með í ferðina. Við undirrituð jökullinn hopað norðantil en gengið lítillega vorum í blaðamannahópi og fengum það fram sunnan megin. Niðurstöðurnar eru þó hlutverk að fylgjast með mælingaferlinu og ekki alveg réttar, en nýlegar loftmyndir sýna skrifa þessa grein. að það sem haldið var að væri jökulsporðurinn norðan megin eru í rauninni ísjakar sem Takk fyrir okkur. hafa brotnað frá jöklinum eins og sést á meðfylgjandi gervihnattamynd (USGS/ Elín Ása Heiðarsdóttir, Helgi Sæmundsson og Earth Explorer (2016, 27. september) Ísabella Ævarsdóttir Landsat 8, sena 217/röð 15). Það þarf því að

Blakfréttir Meistaraflokkar blakdeildar Sindra fóru austur á Fáskrúðsfjörð á dögunum til að taka þátt í fyrstu túrneringu vetrarins í Íslandsmóti, en bæði liðin spila í 2. deild austur. Kvennaliðið var að stórum hluta til skipað ungum leikmönnum sem voru að stíga fyrstu skrefin í keppnisblaki og stóðu þær sig prýðilega. Karlaliðinu gekk vel í sínum leikjum en þeir unnu fjóra leiki af fimm. Á döfinni hjá blakdeildinni er að ráða spænskan þjálfara með reynslu af þjálfun barna og ungmenna til að freista þess að fjölga iðkendum á þeim aldri í blaki. Þjálfarinn er væntanlegur til starfa í ársbyrjun 2017.

Jólahátíð í Hornafirði Efnt verður til Jólahátíðar í Hornafirði þann 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu. Hátíðin fer fram í Nýheimum þar sem jólaandinn mun ráða ríkjum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með viðburð í tengslum við Jólahátíðina er bent á að hafa samband við Árdísi Ernu Halldórsdóttur í netfanginu ardis@hornafjordur.is Komum öll og eigum góðan dag saman áður en ljósin verða tendruð á jólatrénu kl. 17:00.


2

Fimmtudagurinn 17. nóvember 2016

Þakkir

Eystrahorn

FÉLAGSSTARF

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og stuðning sem okkur hefur verið sýndur á þessum erfiðu tímum vegna andláts sonar okkar og bróður, Sverris Ketils Gunnarssonar Miðtúni 13, Höfn í Hornafirði Kærar kveðjur, Gunnar Páll, Helga Guðbjörg, Guðbjartur Freyr og Guðrún Ósk.

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA

Minnum á kynningu Heyrnarhjálpar á morgun föstudag kl. 16:00 í Ekrusalnum.(Sjá auglýsingu í blaðinu) Allir velkomnir

Tíminn Nýr diskur frá Helga Júlíusi

Hvað er sláturbóla ?

Á haustin lætur sláturbóla stundum á sér kræla og eru það helst þeir sem „handfjatla“ sauðfé, t.d starfsfólk í sláturhúsi og rúningsmenn svo eitthvað sé nefnt sem eru mögulega útsettir fyrir sýkingu. Sláturbóla er í raun smit frá sauðfé sem kallast Orf eða kindabóla (á ensku scabby mouth, sore mouth eða contagious ecthyma). Orsakavaldur sláturbólu er sum sé Orfveiran sem er ein af parapoxveirunum. Mikilvægt er að hafa í huga að sláturbóla er ekki það sama og slátureitrun. Sláturbóla er útbreiddur sjúkdómur í sauðfé hér á landi. Á haustin, þegar sauðfé er komið inn á gjöf, má stundum sjá frunsur eða hrúður í kringum munninn sem staðfestir oftast að það sé smit í hjörðinni. Smitið berst yfirleitt beint á milli dýra, en veiran getur lifað í mörg ár í þurru hrúðri. Veiran finnur sé leið um smásár, t.d í kringum munn þar sem lítið er um hárvöxt. Dýr sem hafa gengið í gegnum orfsýkingu verða flest ónæm í tvö til þrjú ár. Þess má geta að veiran smitast ekki eða berst með kjöti. Eftir smit er meðgöngutími 3-7 dagar og sest veiran í smásár. Í upphafi lýsir sjúkdómurinn sér yfirleitt sem lítill rauður og blár nabbi á fingrum eða höndum fólks. Nabbinn verður að blöðru sem er vökvafyllt, oft með skorpu og ósjaldan má greina hvítan hring í kring. Stundum fylgir sýkingunni vægur hiti og jafnvel bólgnir eitlar. Oftast gengur smitið yfir án meðferðar á 3-6 vikum og smitasta sláturbóla ekki á milli manna. Mikilvægt er að koma í veg fyrir að bakteríur hreiðri um sig í blöðrunni og valdi sýkingu. Gerist það þarf að leita til heilsugæslu til frekara mats og meðferðar því hugsanlega þarf að meðhöndla bakteríusýkinguna með lyfjum. Hreinlæti er besta vörnin, handþvottur og hanskar.

Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir Hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar á Kirkjubæjarklaustri

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Bifreiðaskoðun á Höfn 21., 22. og 23. nóvember.

Tímapantanir í síma 570 9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 18. nóvember.

Síðasta skoðun ársins. Þegar vel er skoðað

f.h. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Eystrahorn

Verður til sölu hjá Gerðu og Unnsteini Fiskhól 9 s. 893-2747

Nissan Primera SL 005 station Árg. 1999 Ekinn 184 þús. km. Selst ódýrt Upplýsingar í s. 864-6763

SUNNLENDINGAR ATHUGIÐ ! ALLAR SKRIFSTOFUR EMBÆTTIS SÝSLUMANNSINS Á SUÐURLANDI VERÐA LOKAÐAR 18. NÓVEMBER NK. VEGNA STARFSDAGS.

SÝSLUMAÐUR


markhönnun ehf

markhönnun ehf

Veislan byrjar hjá okkur -23% HUMAR SKELBROT 1 KG BLANDAÐ ÁÐUR: 3.898 KR/PK KR PK

NAUTAHAKK 8-12% - 500G ÁÐUR: 898 KR/PK KR PK

3.391

691

-25%

-20% LAMBAMJAÐMASTEIK ÚRBEINUÐ - FROSIN ÁÐUR: 2.998 KR/KG KR KG

PÍTUBUFF 6X60 GR. MEÐ BRAUÐI ÁÐUR: 1.598 KR/PK KR PK

HUMAR 2KG. ASKJA ÁÐUR: 9.998 KR/PK KR PK

2.398

1.199

8.798

Grænkera skyndiréttir

GRANDIOSA PIZZUR 5 TEGUNDIR ÁÐUR: 789 KR/STK KR STK

598

QUORN GRÆNKERA SKYNDIRÉTTIR - 4 TEGUNDIR ÁÐUR: 699 KR/PK KR PK

ÝSUBITAR 1KG ÁÐUR: 1.698 KR/PK KR PK

1.579

499

KJÖTBOLLUR FORSTEIKTAR 900G KR PK

998

MYLLU KANILSNÚÐAR 25% MEIRA MAGN ÁÐUR: 296 KR/PK KR PK

296

Jóladagatölin eru komin PLAYMO JÓLADAGATAL

3.498 KRSTK

SCHLEICH JÓLADAGATAL

3.989

SÚKKULAÐI DAGATÖL VERÐ FRÁ:

KR STK

Tilboðin gilda 17. – 20. nóvember 2016

199-598 KRSTK

Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


-40% BAYONNESKINKA ÁÐUR: 1.996 KR/KG KR KG

1.198

Ljúffengt og framandi

KALKÚNN HEILL - FROSINN STÆRÐ: 4,6 KG, 5,4 KG, 6,6 KG, 7,2 KG KR KG

998

-25%

-20%

DÁDÝRALUNDIR FROSNAR ÁÐUR: 7.298 KR/KG KR KG

DÁDÝRAVÖÐVAR NÝJA SJÁLAND - FROSIÐ ÁÐUR: 3.998 KR/KG KR KG

5.474

3.198

KALKÚNABRINGUR ERLENDAR - FROSNAR ÁÐUR: 2.498 KR/KG KR KG

1.998

Rauð vínber

-50% ANDABRINGUR FRANSKAR - FROSIÐ ÁÐUR: 2.998 KR/KG KR KG

2.698

ANDALEGGUR LÆRI 2 STK SAMAN - FROSIÐ ÁÐUR: 1.998 KR/KG KR KG

1.598

KLAKI 2L, KOLSÝRT VATN - LIME - SÍTRÓNU ÁÐUR: 169 KR/STK KR STK

149

VÍNBER RAUÐ KG ÁÐUR: 898 KR/KG KR KG

449

Frábæst úrval af jólasælgæti! MACKINTOSH 1.315 GR. DÓS

1.999 KRSTK CELEBRATIONS DÓS 750 GR. ÁÐUR: 2,398 KR/KG KR STK

1.999

AFTER EIGHT 300 GR. KR STK

499 www.netto.is

Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 17. nóvember 2016

Nýtt húsnæðisbótakerfi. Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum að eitt af helstu verkefnum fráfarandi ríkisstjórnar var að gera umbætur á húsaleigubótakerfinu. Nú um áramótin verður breyting á umsóknarferli og afgreiðslu húsaleigubóta en öll umsýsla almennra húsaleigubóta færist til Vinnumálastofnunar sem er að opna sérstaka Greiðslustofu húsaleigubóta sem staðsett er á Sauðárkróki. Þessar breytingar munu hafa þau áhrif að allir þeir sem eru með húsaleigubætur í dag þurfa að sækja um að nýju til Greiðslustofu húsaleigubóta fyrir árið 2017. Opnað verður fyrir umsóknir 21. nóvember og eru allir þeir sem þiggja húsaleigubætur í dag hvattir til að kanna stöðu sína og sækja um húsaleigubætur fyrir árið 2017 til Greiðslustofu. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna á heimasíðu Greiðslustofu húsnæðisbóta husbot.is Umsækjendur húsnæðisstuðnings bera sjálfir ábyrgð á því að sækja um sínar húsaleigubætur og geta nálgast húsaleigusamninga sína á bæjarskrifstofur. Sveitarfélagið mun áfram sjá um afgreiðslu og framkvæmd vegna húsnæðisstuðnings til foreldra framhaldsskólanema á aldrinum 15-17 ára sem og sérstakra húsaleigubóta. Sveitarfélagið mun setja sér reglur vegna sérstakra húsaleigubóta og nemabóta sem verða kynntar síðar.

5

Heyrnarhjálp með kynningu í Ekru kl. 16:00 á morgun föstudag. Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er snúa að heyrn. Að félaginu koma líka aðstandendur og aðrir áhugamenn um málefni heyrnaskertra. Félagið var stofnað 14. nóvember árið 1937. Nokkur af markmiðum Heyrnarhjálpar: • að gæta hagsmuna félagsmanna • að efla skilning innan félagsins og utan á heyrnarfötlun • að hvetja til heyrnarverndar • að fylgjast með framförum og nýjungum, efla notkun hjálparbúnaðar og þar með að bæta aðgengi heyrnarskertra að samfélaginu • að viða að okkur fræðsluefni er tengist heyrnarfötlun • að gefa út fréttabréf með fræðslu og kynningarefni • að gefa út bæklinga af ýmsu tagi Allir eru velkomnir Kolbrún Stefánsdóttir Framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar

Afmæli Í tilefni af 70 ára afmæli mínu 18. nóvember býð ég vinum og vandamönnum að þiggja veitingar í Pakkhúsinu þann 19. nóvember frá kl. 11:00 - 15:00. Gjafir eru vinsamlega afþakkaðar. Gaman væri að sjá sem flesta. Aðalheiður Hannesdóttir

Opið hús laugardaginn 19. nóvember frá 13:00 til 16:00 Við í Mjólkurstöðinni viljum bjóða öllum sem hafa áhuga á að heimsækja okkur og sjá breytingarnar. Hlökkum til að sjá ykkur

Elínborg og Elvar, Dóra og Hilmar


óns Ríka

aJ Jólaveisl

ingja !

r og ham

gledi bjó

ed stolti kynnir m á Mýrum tanir og frekari i lm ó H í i an d Jón Rík . Bordap brugghúsi og 17 desember riki@jonriki.is n 16 urinn og , d jo a 15 á st a g a o g an n 3 Veiti 016, dag 894466 edilinn 2 í síma 4782063, jólamats gar n si lý p p u ccino r tta cappu da ~ cayenne pipa Sjávarré

6 réttir

bláskel ~

mat, af gódum

sfro l ~ kóko

hörpuske

humar ~

Grafin og

lsa ~ ~ eplasa kanil bbq

a d grísasíd p ~ rautt sellerí grísapop

hægeldu

~ d beikon bjórsodi

x o rafinn la auna may Whisky-g ~ tonkab

whisky ~

ka r ~ agúr

raudrófu

aud “slider” brioche br Hreindýra ltadur raudlaukur ~ su pir ~ ep

lo sv portobel akrem ~ grádaost

autalund

Grillud n

rtöf

ayo ~ ka

sellery m

aka Jóns

Jólaostak

ur

piparkök

r shallot

bakadu lukaka ~

Ríka

mella ~ r ~ kara ~ hindbe

7800 kr

mugljái

kardimom

lasnjór

jó sorbet ~

Hlökkum

til ad sjá

ykkur !

Ágætu nærsveitungar! Vatnajökulsþjóðgarður vinnur nú að gerð fræðsluáætlunar fyrir þjóðgarðinn. Í þeirri vinnu er m.a. leitast við að greina Því er nú boðað til fundar á suðursvæði: fræðslumarkmið og markhópa, auk þess Þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 13.00, sem sérstaða þjóðgarðsins og einstakra á Smyrlabjörgum. svæða hans er skilgreind. Allir áhugasamir eru velkomnir á fundinn, Við gerð áætlunarinnar er mikilvægt að en áætlað er að fundur standi í 2½ klst. rödd hagsmuna- og samstarfsaðila fái Kaffiveitingar verða á boðstólum. að heyrast. Í byrjun október var fundur haldinn í Reykjavík með fulltrúum ýmissa Þátttaka tilkynnist til Helgu Árnadóttur, stofnana og samtaka, en nú er komið starfandi þjóðgarðsvarðar á suðursvæði, að því að leita til þeirra sem búa og/eða helga@vjp.is eða 842 4374, fyrir lok starfa næst þjóðgarðinum. mánudags 21. nóvember. Körfuboltadeild Sindra mun halda jólamarkað í tengslum við Jólahátíðina frá kl. 13-17. Áhugasamir geta leigt bás fyrir kr. 3000.Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Margréti Kristinsdóttur í netfanginu mkristinsdottir@gmail.com

Ath. að skráningar fyrir bás þurfa að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 23. nóvember. Körfuboltadeild Sindra


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.