Eystrahorn 45.tbl 2020

Page 1

Jólablað Eystrahorns 45. tbl. 38. árgangur Fimmtudagurinn 17. desember 2020

Er jólanna söngvar byrja að hljóma Börnin þá kætast og bjöllurnar óma Hamingju okkur í hjartað færir Hugann gleður og sálina nærir Ástvinir samverustunda njóta Reglur um covid samt ekki brjóta Frá veikindum viljum við fá nú frið Hlýðum því Víði að góðum sið Á jólunum þakklæti og fögnuð finn Friður og kærleikur ríkir um sinn Bið þess að stjarnan sem skærast skín Sendi birtu og yl til þín Hulda Björk

Jólablað Eystrahorns kemur út fimmtudaginn 17. desember

Næsta kemur útkemur 7. janúar 2021 Næstablað tölublað eftir jól út 7. janúar Mynd: Þorvarður Árnason


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.