Eystrahorn 7. tbl. 30. árgangur
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 16. febrúar 2012
Fjölnotahús - afmælisgjöf Skinneyjar-Þinganess
Á þriðjudaginn á opnum kynningarfundi í Ráðhúsinu var gerð grein fyrir breytingu á deiliskipulagi vegna fjölnota húss sem byggja á yfir gervigrasvöllinn á íþróttasvæðinu. Stjórn Skinneyjar-Þinganess ákvað í tilefni af 60 ára afmæli félagsins að gefa íbúum svona fjölnota hús. Málið fór í bið vegna hrunsins á sínum tíma en nú er fullur hugur í forsvarsmönnum fyrirtækisins að ljúka málinu. Hægt verður að hefja framkvæmdir
hteiningahus@gmail.com
þegar skipulagsferlinu er lokið en um smávægilega breytingu á deiliskipulagi er að ræða. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 5. mars nk. Eftir það geta liðið nokkrar vikur þar til framkvæmdaleyfi er afgreitt. Skinney-Þinganes verður framkvæmdaraðili og mun svo afhenda sveitarfélaginu húsið til eignar. Það kom fram í samtali við aðila að hyggilegast væri að nota sumarið til framkvæmda og fá húsið helst í gagnið næsta
vetur en allt mun það ráðast af aðstæðum þegar framkvæmdir hefjast. Ljóst er að margir munu fagna þessu framtaki, ekki síst unga fólkið sem fær þarna tækifæri til að stunda íþróttir og heilbrigðar tómstundir við góðar aðstæður hvernig sem viðrar. Ekki má heldur gleyma að svona húsnæði gefur möguleika á fjölbreyttri notkun fyrir unga sem aldna og sýninga- og samkomuhalds.
Íbúðir til sölu
HThús ehf er að hefja byggingu á fjögurra íbúða raðhúsi við Álaleiru á Höfn Íbúðirnar eru allar 133 m2, 4 herbergja með bílskúr Húsið er timbureiningahús klætt að utan með báruáli og timburklæðningu til skrauts Gólfhita- og neysluvatnslagnir verða í gólfum
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að utan en eftir samkomulagi að innan
Haghvæmur og góður kostur Hægt er fá teikningar og nánari upplýsingar í síma 846-7272 (Hrafnkell) og 857-8813 (Björgvin) eða á hteiningahus@gmail.com • Vefsíða: hthus.123.is
www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 16. febrúar 2012
Eystrahorn
Sala farmiða með strætó
Andlát
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur tekið að sér að veita þá þjónustu fyrir íbúa sveitarfélagsins og gesti að selja farmiða fyrir Strætó BS. Starfsfólk Sundlaugar Hafnar mun sjá um söluna.
Guðrún Hálfdanardóttir Höfn, Björg f. 1951 d. 2009 gift Hauki H. Þorvaldssyni, Vigfús f. 1955 kvæntur Sigurlaugu Hauksdóttur búsett í Reykjavík, Snæfríður Hlín Svavarsdóttir f. 1966 gift Stefáni Stefánssyni búsett á Höfn.
Nánari upplýsingar um leiðarkerfi strætó og annað sem snýr að skipulagi þessarar þjónustu er hægt að sjá á heimasíðunni strætó.is. Einnig má nálgast upplýsingar hjá Sundlaug Hafnar.
Verð á farmiðum: • Farmiðaspjöld fyrir fullorðna (10 miðar) ..................kr. 3.000.• Farmiðaspjöld fyrir börn (6 – 11 ára, 20 miðar) . ..........kr. 900.• Farmiðaspjöld fyrir ungmenni (12 – 18 ára, 20 miðar) .kr.2.300.• Farmiðaspjöld fyrir öryrkja og aldraða ( 20 miðar) ...kr. 2.100.-
Barnabörnin eru 15 og barnabarnabörnin eru 11.
29 miða þarf til að fara á milli Hafnar og Reykjavíkur
Opnunartími miðvikudaga 8-12 og 17-20 eða eftir samkomulagi
Guðrún hafði yndi af hverskonar hannyrðum og að rækta garðinn sinn í óeiginlegri og eiginlegri merkingu. Hin seinni ár hafði hún þann starfa að heimsækja vistfólk á hjúkrunarheimilinu og las sögur, aðstoðaði við hannyrðir ásamt því að halda uppi skemmtilegum og fræðandi samræðum við það.
Guðrún Hálfdanardóttir fæddist að Bakka á Mýrum í AusturSkaftafellssýslu 30. janúar 1928. Guðrún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 14. febrúar 2012. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Hálfdan Arason bóndi og vélsmiður og Guðný Einarsdóttir húsfreyja. Systkini Guðrúnar eru: Einar f. 1920 d. 2006, Ari f. 1922 d. 2003, Inga f. 1924 d. 1998, eftirlifandi tvíburabróðir Guðrúnar er Helgi.
Katrín Birna • Höfðavegur 1 • 615-1231
Síðustu dagar útsölunnar
Útför Guðrúnar fer fram frá Hafnarkirkju laugardaginn 18. febrúar og hefst athöfnin kl. 14:00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast Guðrúnar er góðfúslega bent á að láta Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og Bergmál, vina – og líknarfélag njóta þess. Símanúmer Bergmáls er 587-5566 og 845-3313.
Árið 1948 kvæntist Guðrún Svavari Vigfússyni sjómanni frá Vopnafirði og bjuggu þau sín fyrstu búskaparár í Odda á Höfn síðan reistu þau sér íbúðarhús að Miðtúni 8 á Höfn. Svavar lést 14. apríl 1984. Börn Guðrúnar og Svavars eru: Guðný Hafdís f. 1949 gift Ingvari Þórðarsyni búsett á
10% aukaafsláttur Vorum að taka upp ný ja skósendingu frá Tamaris. Einnig ný jar fatasendingar
Verið velkomin
Eystrahorn
Hún vann alla tíð af natni við heimili sitt og bar það vitni hagleiks og hugkvæmni.
Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821
@VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is
FÉLAG FASTEIGNASALA
Vildaráskriftina má greiða =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& í Landsbankanum lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949 Hilmar Gunnlaugsson, Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 hrl. og lögg. fasteignasali s. 580 7902
Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126
Sigríður Kristinsdóttir, hdl, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari
Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari
Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður
Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum
sandbakkavegur
Um er að ræða 3ra herbergja vel skipulagða 91,6 m² íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi byggðu árið árið 1991. Íbúðin er laus 1.ágúst 2012
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum
Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali s. 580 7916
Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908
NÝTT Á SKRÁ
Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum
NÝTT Á SKRÁ
sandbakkavegur
Um er að ræða 4ra herbergja vel skipulagða 99,2 m² íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi byggðu árið árið 1991. Íbúðin er laus 1.ágúst 2012
Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali s. 580 7907
LÆKKAÐ VER
Ð! • TIL SÖLU
tjarnarbrú
OG LEIGU
Skemmtileg og rúmgóð 74,4 m² 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Sérinngangur og 28 m² bílskúr.
Eystrahorn
Fimmtudagur 16. febrúar 2012
Líf og fjör í Tónskólanum
www.eystrahorn.is
Bollu- og konudagshelgi Bollur alla helgina, frá föstudegi til sunnudags Einnig konudagstertan sem slegið hefur í gegn! Opið Laugardag 09:00 - 16:00 Sunnudag 09:00 - 15:00 Verið velkomin
Starfsfólk Jóns bakara
Lúðrasveitin með kaffihúsaskemmtun N.k. sunnudag ætla nemendur í lúðrasveit tónskólans að selja kaffi og vöfflur í Sindrabæ og bjóða upp á létta skemmtun þar sem þau leika einleik auk þess sem lúðrasveitin spilar tvö lög. Húsið er opið frá kl. 14:30 til kl.16:00. Lúðrasveitin fer á landsmót til Akureyrar 27. apríl, auk þess sem hún stefnir að utanlandsferð vorið 2013. Er þetta liður í fjáröflun sveitarinnar.
Dagur tónlistarskólanna Laugardaginn 25. febrúar á degi tónlistarskólanna verður opið hús í Sindrabæ. Dagur tónlistarskólanna hefur verið haldinn í mörg ár en við hjá Tónskóla A-Skaft. höfum ekki haldið sérstaklega upp á hann áður. Núna ætlum við hinsvegar að opna tónskólann og gefa fólki færi á að skoða sig um í húsinu, auk þess sem tónleikar verða stanslaust á meðan húsið er opið. Einnig verður boðið upp á að skoða námsefni auk þess sem nemendur kynna hluta af því sem þau eru að gera. Fyrirhugað er að húsið opni kl. 11:00 og verði opið til kl. 15:00. Við hvetjum bæjarbúa að kom þessar helgar, en fyrirkomulagið verður þannig að hver og einn ræður hvenær á opnunatímanum hann kemur og hvað hann vill staldra lengi við.
Að a lf u n d u r F ra ms ó k n a rf élags Au s t u r Sk a f t f e llin g a verður haldinn í Ásgarði á Höfn, þriðjudaginn 21. febrúar n.k. klukkan 20:00. • Venjuleg aðalfundarstörf • Önnur mál Þingmennirnir Sigurður Ingi Jóhannsson og Ásmundur Einar Daðason mæta á fundinn. Stjórnin
Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla A-Skaft.
Vel heppnuð spilliefnasöfnun Áhaldahússins Nýverið luku starfsmenn Áhaldahúss ferð sinni um alla sýsluna þar sem þeir sóttu spilliefni á lögbýlum þ.e. rafgeyma, afgangssmurolíur og annað smotterí. Í þessari ferð söfnuðust u.þ.b 2,500 kg af rafgeymum og nálægt 1000 lítrum af olíu. Fyrir tveimur árum í samskonar ferð söfnuðust nálægt 8.000 kg af geymum og 3000 lítrum af olíu. Funi fer þrisvar til fjórum sinnum á ári á alla sveitabæi sem þess óska og tekur landbúnaðarplast sem kemur utan af heyrúllum og fer með til endurvinnslu til Reykjavíkur. Við síðustu áramót fluttist móttaka á skilagjaldsskildum umbúðum til Áhaldahúss þ.e. dósir og flöskur og til að gera grein fyrir umfangi á því starfi er útgreitt þennan eina og hálfa mánuð að nálgast 900,000 kr. Móttakan er opin alla daga frá 13:00 til 17:00 þannig að fólk getur losnað við allt endurvinnanlegt í einni ferð, þó svo móttakan sé ekki nákvæmlega á sama stað. Móttaka fyrir dósir og flöskur er í Áhaldahúsinu sjálfu. Á næstu dögum verður dreift til allra heimila efni til að halda betur utan um blöð og tímarit ásamt endurútgefnum upplýsingabæklingi um sorpmál. Höldum áfram að flokka fyrir okkur. Starfsmenn Áhaldahússins og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Op in n s ú p u f u n d u r F ra msóknar Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson verða með opinn súpufund, miðvikudaginn 22. febrúar n.k. klukkan 12:00 Fundurinn verður á Hótel Höfn. Þingmenn Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi
Óskum eftir íbúð til leigu á Höfn
Unga konu með 4 börn bráðvantar heimili. Reglusöm, skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hafið samband í síma 892-9708(Gauti)
www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 16. febrúar 2012
Mismunandi dreifingarkostnaður á raforku
Eystrahorn
Fiskirí og vinnsla Þær upplýsingar fengust hjá Skinney-Þinganesi að loðnuveiðar hafa gengið vel undanfarnar vikur. Búið er að veiða yfir 25.000 tonn af 47.000 tonna kvóta. Verið er að frysta stærstu loðnuna á Rússlands- og Kínamarkað. Mjög góð netaveiði hefur verið undanfarið þrátt fyrir misjafna tíð og hafa bátar verið að fá allt uppí 42 tonn í róðri.
Aflabrögð 30. janúar - 12. febrúar (2 vikur) Neðangreindar upplýsingar eru um veiðafæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum.
Frá því að sala og dreifing á rafmagni var aðskilin hefur kostnaður vegna raforkudreifingar í dreifbýli aukist til mikilla muna, mun meira en í þéttbýli. Sá munur nemur nú 2.10 - 2.50 kr./kwh. með 25,5% vsk. samkvæmt verðskrá Rarik, eftir að styrkur ríkisins uppá 0,55 kr./kwh. hefur verið tekinn inn í. Þar að auki er svokallað fastagjald u.þ.b. 40% hærra í dreifbýlinu samkvæmt sömu verðskrá. Þessi mismunur skekkir samkeppnishæfni fyrirtækja í dreifbýli. Rafmagnið er eitt af grunnþörfum samfélagsins óháð búsetu. Veltum fyrir okkur þessu óréttlæti, því hér eru um verulega miklar fjárhæðir að ræða. Hvað rök liggja að baki þessari verðlagningu? Raforkunni er dreift út um landið af Landsneti. RARIK kaupir orkuna við aðveitustöð. Aðveitustöðvar eru oft staðsettar í dreifbýli, á bújörðum. Getur verið sanngirni að bújarðir í næsta nágrenni aðveitustöðvarinnar borgi hærra gjald en í þéttbýlinu sem stendur fjarri aðveitustöðinni? Einnig má spyrja sig að því hvort menn telji það réttlæti að þeir bóndabæir sem standa í nágrenni virkjana borgi hærra gjald en fyrirtæki í þéttbýli sem standi fjær þeim? Rétt er að minna á að raflínur liggja víðast hvar um eignarlönd bænda sem nú greiða hæsta gjald fyrir dreifingu á orkunni. Flutningskostnaður á raforku hefur hækkað langt um fram flutningskostnað á ýmsum öðrum rekstrarvörum. Ennfremur er mikill ójöfnuður fólginn í þeim aðstöðumun sem íbúar og fyrirtæki á köldum svæðum búa við í samanburði við íbúa og fyrirtæki þar sem
heitt vatn hefur fundist. Hér er þörf á leiðréttingu, auknu átaki til jarðhitaleitar eða leit að nýjum og hagkvæmari orkugjöfum með það að markmiði að lækka orkukostnað íbúa og fyrirtækja þar sem orkukostnaður er kominn yfir þolmörkin. Sveitastjórnir, Alþingi og ríkisstjórn hljóta að taka þetta upp á sína arma enda um mikið hagsmunamál landsbyggðarinnar að ræða og ekki síst fyrirtækja í sveitum landsins.
Úrbóta er þörf Öllum hlýtur að vera ljóst að þessum mismun verður að eyða svo allir greiði sama verð fyrir dreifinguna. Það er mikill misskilningur hjá þeim sem halda að rafmagnið verði til í þéttbýlinu. Á fundi ríkistjórnarinnar sem haldinn var á Ísafirði 5. apríl 2011 var fjallað um húshitunarkostnað á köldum svæðum. Í framhaldi af þeim fundi var skipaður starfshópur sem hefur gert tillögu til úrbóta til að jafna húshitunarkostnað á köldum svæðum. Hann gerir tillögur um að tekið verði á dreifingarþættinum varðandi húshitunina en ekki á allri raforkudreifingunni enda átti umræddur starfshópur fyrst og fremst að fjalla um leiðir til lækkunar á húshitunarkostnaði. Nauðsynlegt er að taka á dreifingarþættinum í heildarraforkuverði í dreifbýlinu. Að lokum vil ég skora á Bændasamtökin, sveitarstjórnir og þingmenn að vinna að þessu máli þannig að raforkudreifing í dreifbýli lækki í samræmi við það sem hún er í þéttbýli. Eiríkur Egilsson
Hvanney SF 51..................... net..........7......... 75,7...þorskur 73,7 Sigurður Ólafsson SF 44..... net..........2......... 26,2...þorskur 25,1 Skinney SF 20...................... net..........6......... 49,2...þorskur 46,9 Þórir SF 77........................... net..........7......... 96,6...þorskur 93,9 Steinunn SF 10..................... botnv......2....... 141,3...blandaður afli Benni SU 65......................... lína..........2......... 14,6...þorskur 11,0 Beta VE 36........................... lína..........2........... 7,1...ýsa/þorskur Dögg SU 118........................ lína..........5......... 39,2...þorskur 25,9 Guðmundur Sig SU 650...... lína..........1........... 5,8...ýsa/þorskur Ragnar SF 550...................... lína..........1........... 7,7...ýsa/þorskur Siggi Bessa SF 97................ lína..........1........... 6,4...þorskur/ýsa Ásgrímur Halldórsson SF 250............3...................4.280 tonn loðna Jóna Eðvalds SF 200...........................5...................2.650 tonn loðna Heimild: www.fiskistofa.is
Aðalfundur Handraðans verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar 2012 kl. 20:30 í húsi AFLs Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin
Aðalfundur Samkórs Hornafjarðar
verður haldinn 21.febrúar í safnaðarheimili Hafnarkirkju kl 21:00. Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf • Önnur mál
Stjórnin
Auglýsing um skipulag • Sveitafélagið Hornafjörður
Tillaga að deiliskipulagi þjónustusvæðis Skaftafells Öræfum Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Deiliskipulagssvæðið nær til: • þjónustuhlaðs í Skaftafelli, • þjónustumiðstöðvar, gistiflata og Sandasels á aurnum framan við Bæjarsker og Bölta, • syðsta hluta Skaftafellsheiðar, • bæjarhlaða Hæða, Sels og Bölta og brekkufótarins og giljanna austan og sunnan við þau. Deiliskipulag og greinargerð verður til sýnis á bæjarskrifstofu Hornafjarðar Hafnarbraut 27 á venjulegum opnunartíma frá og með mánudeginum 20. febrúar 2012 til og með þriðjudagarins 10. apríl 2012. Breytingartillagan og greinargerð er einnig til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 10. apríl 2012 og skal senda þær á netfangið runars@hornfjordur.is eða skila þeim á bæjarskrifstofur Hornafjarðar Hafnarbraut 27 780 Höfn. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna innan tilskilins frests telst henni samþykkur. F.h. Sveitarfélagsins Hornafjarðar 16. febrúar 2012 Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson, yfirmaður umhverfis- og skipulagsmála
Spánn sumarið 2012
Kæru Fossfélagar Nú er íbúðin á Spáni laus til umsóknar Sótt er um á orlofsvef Foss
Umsóknarfrestur er til 5. mars 2012 Íbúðin er leigð út í 2 vikur í senn og er skiptidagur þriðjudagur Leigutími byrjar 15. maí 2012 Nánari upplýsingar á www.foss.bsrb.is
markhonnun.is
SALTKJÖT
ÓDÝRT FYRIR HEIMILIÐ
Kræsingar & kostakjör
40%
SALTKJÖT SÍÐUBITAR
afsláttur
298 áðu
558kr/kg
kr/kg r 49 7 k r / k g
áður 698 kr/kg
SPRENGIDAGUR NÁLGAST! NAUTAGÚLLAS FERSKT
40%
BACON
DR PEPPER 6X330 ML
afsláttur
1.391
kr/kg áður 2.398 kr/kg
ÞORSKHNAKKAR
kr/pk. áður 498 kr/pk.
STEINBÍTUR
LÉTTSALTAÐIR BLÁMAR
HEILSUFISKIBOLLUR 800 G EKTAFISKUR
OKKAR - ROÐ OG BEINL. 800 G
1.689
798
kr/kg áður 1.898 kr/kg DJÖFLATERTA
398
kr/kg áður 1.529 kr/kg
799
kr/pk. áður 998 kr/pk.
GULRÓTARKAKA
BROWNIE
kr/pk. áður 898 kr/pk.
EPLI PINK LADY
SPLASH SAFI
EPLA, APPELSÍNU EÐA SÓLBERJA 200 ML
2KG KASSI
GJAFAPOKI
FYLGIR FRÍTT MEÐ!
90 KR
88 KR
68 KR
399kr/pk.
399kr/pk.
399kr/pk.
áður 489 kr/pk.
áður 487 kr/pk.
áður 467 kr/pk.
39
kr/stk. áður 59 kr/stk.
34% 798
afsláttur
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes
kr/pk.
Tilboðin gilda 16. - 19. febrúar eða meðan birgðir endast
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
1.439