44. tbl. 2010

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 2. desember 2010

44. tbl. 28. รกrgangur

Rรถkkurbandiรฐ

Nรฆstkomandi laugardagskvรถld รพann 4. desember heldur Rรถkkurbandiรฐ tรณnleika รก Kaffi Horninu eftir nokkurra mรกnaรฐa hlรฉ. ร efnisskrรกnni eru bรฆรฐi nรฝ og gรถmul lรถg en bandiรฐ hefur til รพessa spilaรฐ fjรถlbreytta tรณnlist รพar sem flestir finna eitthvaรฐ viรฐ sitt hรฆfi. Rรถkkurbandiรฐ hefur spilaรฐ รก hinum รฝmsu hรกtรญรฐum sรญรฐustu รกr og mรก รพar nefna Norรฐurljรณsablรบs รก Hรถfn, Hammondhรกtรญรฐ รก Djรบpavogi, Brรฆรฐsluhรกtรญรฐina รก Borgarfirรฐi Eystri og sรญรฐast en ekki sรญst รก Blรบshรกtรญรฐ Reykjavรญkur sem er

ร รฆtlunar๏ฌ ug

jafnframt meรฐ virtari hรกtรญรฐum รญ blรบsheiminum รญ dag. Tilvaliรฐ er fyrir รพรก sem eru รก jรณlahlaรฐborรฐum aรฐ kรญkja รก tรณnleika รก eftir en รพess mรก geta aรฐ jรณlahlaรฐborรฐ verรฐur รก Kaffi Horninu sama kvรถld. ร Rรถkkurbandinu eru Bjartmar ร gรบstson รก bassa, Eymundur I. Ragnarsson รก trommur, Sigurรฐur Guรฐnason รก gรญtar og Hulda Rรณs Sigurรฐardรณttir syngur. Tรณnleikarnir byrja upp รบr kl. 22:00, kostar aรฐeins รพรบsund krรณnur inn og vonast meรฐlimir Rรถkkurbandsins til aรฐ sjรก sem flesta.

Leigu๏ฌ ug

www.eystrahorn.is

Nรฝr framkvรฆmdastjรณri Fyrir nokkru var auglรฝst starf framkvรฆmdastjรณra Rรญki Vatnajรถkuls ehf. Umsรฆkjendur um starfiรฐ voru 13 og eftir aรฐ stjรณrn hafรฐi fariรฐ yfir umsรณknir, voru tveir aรฐilar teknir รญ frekara viรฐtal, sem leiddi til รพess aรฐ gengiรฐ var til samninga viรฐ Sigrรญรฐi Dรถgg Guรฐmundsdรณttur. Sigrรญรฐur Dรถgg er meรฐ MS grรกรฐu รญ markaรฐsfrรฆรฐi og alรพjรณรฐaviรฐskiptum og BA grรกรฐu รญ stjรณrnmรกlafrรฆรฐi frรก Hรกskรณla ร slands. Hรบn lauk stรบdentsprรณfi af ferรฐabraut viรฐ Menntaskรณlann รญ Kรณpavogi. Sigrรญรฐur var blaรฐamaรฐur รก Frรฉttablaรฐinu รญ รพrjรบ รกr og bรฝr frรก รพeim stรถrfum yfir verรฐmรฆtri reynslu og รถflugu tengslaneti sem รกn efa munu gagnast รญ kynningu รก Rรญki Vatnajรถkuls,hvort heldur er รพjรณnusta, afurรฐir eรฐa menning. Samhliรฐa nรกmi vann Sigrรญรฐur viรฐ รฝmis stรถrf รญ ferรฐaรพjรณnustu og sem sรถlumaรฐur. Hรบn hefur

einnig talsverรฐa reynslu af skipulagningu og stjรณrnun รบr stรถrfum sรญnum รญ fรฉlagsmรกlum undanfarin รกr. Sigrรญรฐur Dรถgg hefur stรถrf รญ byrjun desember og mun รก fyrstu vikunum heimsรฆkja alla aรฐila aรฐ Rรญki Vatnajรถkuls ehf og kynna sรฉr starfssemi รพeirra og alla staรฐhรฆtti. Viรฐ bjรณรฐum Sigrรญรฐi Dรถgg velkomna til starfa. Stjรณrn Rรญki Vatnajรถkuls ehf.

Skipulagรฐar รฆvintรฝraferรฐir

Bรณkaรฐu flugiรฐ รก netinu ร dรฝrara รก ernir.is Verรฐ frรก 8.900 kr.

Jรณlapakkatilboรฐ

Allir jรณlapakkar undir 10 kรญlรณ aรฐeins 1.350 kr. hver sending

bรณkaรฐu flugiรฐ รก ernir.is

@aย Q @X R aย _a [ \QR[ aN @a R[ ย Q aN X_a\_a [aNaNaN X\ X\ QR aN R[ X\ _a_a @aย ย Q X\ _a @a R[ @aย Q Stรบdentakort @aย QR[aNX\_a @aย QR[aNX\_a @aย QR[aNX\_a 30% afslรกttur veittur viรฐ @aย @a Q R R[aN aNX\ _a [ X\ _a _a _a \ Xย Q aNX\ R[aN R[ Qย Q kaup รก stรบdentakorti @aย @a @aย QR[aNX\_a @aย QR[aNX\_a S_NZUNYQ` Us`Xย YN[ RZN Xย YN[RZN S_NZUNYQ` Us` 2: 39B4:6 6 46916? @2: 39B4 . ?. 7ย aYjYVaj g

HVjร {g`gย `jg

<_ย \jg

46916? @ 2 . 3?ร ' . ?. 926 A69 V GZn`_Vkย ` 5ย S[ ~ 5\_[NSV_

<_ย \jg

7ย aYjYVajg

HVjร {g`gย `jg

:6 6 926 @Nb s_X_ย XA69 2 . 3?ร ' V /~YQb

QNY 4Wย T_V S_NZUNYQ` Us`Xย YN[RZN =ย [c

=ย [c

GZn`_Vkย `

KZhibVcc VZn_Vg

46916? @2: 39B4:6 6

. ?. 926 A69 2 . 3?ร ' HVjร {g`gย `jg CR`aZN[[NRfWbZ

7ย aYjYVajg _Vg KZhibVccVZn

<_ย \jg

=ย [c

GZn`_Vkย `

KZhibVccVZn_Vg


2

Fimmtudagur 2. desember 2010

Konukvöld í kvöld Nú styttist til jóla Í tilefni þess bjóðum við öllum konum á konukvöld í kvöld frá kl 20:00 Ýmis tilboð og léttar veitingar í boði verslunarinnar

Verið velkomnar

Húsgagnaval

Eystrahorn

Samfélagssjóður Samfélagssjóður Hornafjarðar var stofnaður skömmu fyrir jólin 2009. Markmið sjóðsins er að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem þurfa fjárhagsaðstoð í samvinnu við félagsþjónustuna, presta og líknarfélög á Hornafirði. Vegna efnahagsástandsins í þjóðfélaginu má búast við því að fleiri sæki um styrk í sjóðinn til jólahalds. Þeir sem vilja leggja okkur og samfélaginu í heild liðsinni geta lagt inn á reikning Rauða krossins:

Samfélagssjóður Hornafjarðar 0172 – 05 – 6092 • kt. 620780-2439 Margt smátt gerir eitt stórt! Þeim sem sækja um aðstoð í sjóðinn er bent á að hafa samband við Jónu Báru Jónsdóttur, gjaldkera Hornafjarðardeildar RKÍ í síma: 843-9785 jonabara@simnet.is eða Jón Kristján Rögnvaldsson, félagsmálastjóra í síma: 470 8000 jonkr@hornafjordur.is. Úthlutað verður úr sjóðnum eftir 15. desember n.k. og þurfa umsóknir að hafa borist fyrir þann tíma. Með von um góðar undirtektir Hornafjarðardeild RKÍ Lionsklúbbur Hornarfjarðar Lionsklúbburinn Kolgríma

Opið 13 - 18 virka daga og 13 - 15 laugardaga

Jólamarkaður Jólamarkaðurinn í Nýheimum og Miðbæ verður 4. desember klukkan 11:00 til 17:00. Handverk, hönnun, bækur, nytjavara og matur úr Ríki Vatnajökuls verður til sölu. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin.

Eystrahorn Sími: 862-0249 • Rnr. 0172 – 26 - 000811 • Kt. 240249-2949 Útgefandi:.................................HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.......................Albert Eymundsson Netfang: . .................................albert@eystrahorn.is Prófarkalestur:.........................Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:..............................Maríus Sævarsson Umbrot: ...................................Heiðar Sigurðsson Aðstoð:......................................Ásta Ásgeirsdóttir Prentun: ..................................Leturprent ISSN 1670-4126

Hafnarkirkja Sunnudaginn 5. desember

Aðventukvöld

kl. 20:00

Kórsöngur - Hljóðfæraleikur Þóra Jóna Jónsdóttir flytur hugvekju Komið og njótið notalegrar stundar á aðventunni Sóknarprestur


Eystrahorn

Fimmtudagur 2. desember 2010

3

Heilsuleikskóli Í heilsuleikskólum landsins er lögð áhersla á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik auk umhverfisverndar og starfar leikskólinn Krakkakot í samræmi við það. Það hefur verið nóg um að vera í heilsuleikskólanum Krakkakoti í haust. Í september var umferðarvika hjá krökkunum og margt skemmtilegt brallað. Fræðsluefni um umferðina var tengt inn í starfið, umferðarsögur lesnar, sungin umferðarlög og fleira í þeim dúr. Elstu börnin gerðu óformlega könnun á notkun bílbelta sem var mjög áhugaverð. Þau töldu 20 bíla og af þeim voru 9 sem notuðu ekki belti eða nærri helmingur. Þetta fannst krökkunum alls ekki nógu gott og miklar umræður sköpuðust um þetta. Elstu árgangarnir fara alltaf tvisvar í viku í íþróttahúsið og í umferðarvikunni fengum við Jón Garðar lögregluþjón til að ganga með okkur heim úr íþróttahúsinu til að hjálpa okkur að læra betur umferðareglurnar. Þegar við komum á leikskólann var Jón Garðar með umferðarfræðslu fyrir alla í leikskólanum ásamt Lúlla löggubangsa sem var mjög skemmtileg. Elstu börnin sem

hafa einnig verið að vinna með rím í markvissri málörvun sömdu vísu handa Lúlla löggubangsa og fluttu hana að sjálfsögðu fyrir hann en hún er á þessa leið: Krakkar úti kátir hoppa Úti á götu alltaf stoppa Hittum Lúlla löggubangsa Og lögguna sem er ekki að hangsa. Í lok umferðarvikunnar var hjóladagur hjá krökkunum og þá fengum við lögregluna aftur í lið með okkur og fór hún með okkur í smá hjólreiðatúr sem allir höfðu mjög gaman af. Á haustin eru þemavikur á Krakkakoti og eru það t.d. litavikur og vinavika svo eitthvað sé nefnt en þá er reynt að tengja þemað inn í alla þætti starfsins. Ekki má svo gleyma þessu hefðbundna sem við vinnum með allan veturinn eins og degi íslenskrar tungu, bolludegi, öskudegi, sprengidegi og þorranum þar sem börnin fá fræðslu tengda þessum dögum og læra um íslenska menningu. Öll börnin í leikskólanum fara í gönguferðir einu sinni í viku, við erum líka í samstarfi við hjúkrunarheimilið og förum í heimsóknir yfir í dagvistina.

Margt annað er verið að bralla í vetur á leikskólanum og mikið fjör. Börnin æfa sig að dansa í hverri viku og eins og áður sagði fara þau líka í íþróttir þar sem elstu tveir árgangarnir fara tvisvar í viku í íþróttahúsið en yngri börnin fara í íþróttir í salnum á leikskólanum. Elstu börnin eru í markvissri málörvun og numicon stærðfræðikennslu sem undirbýr þau fyrir skólagönguna. Þessi kennsla fer að mestu fram í formi leikja því vitað er að börn læra best í gegnum leikinn. Leikskólinn er í góðu samstarfi við skólann og við förum í heimsóknir þangað en fáum líka fyrstu bekkinga í heimsókn í leikskólann. Einnig er gott samstarf milli leikskólanna og hittast börnin á báðum leikskólum nokkrum sinnum yfir veturinn og gera eitthvað skemmtilegt saman bæði úti og inni. Fleiri þættir sem unnið er með á Krakkakoti er til

að mynda tónlist, einingakubbar, myndlist og umhverfismennt. Í umhverfismenntinni er t.d. hver hópur með sinn leynistað sem farið er reglulega á og krakkarnir hugsa vel um hann allan veturinn. Þau skíra hann, tína rusl í kring, fara í leiki þar eða hafa notalega stund og lesa saman. Allt er þetta gert til að vekja áhuga barnanna á sínu nánasta umhverfi svo að þau vilji hugsa vel um það í framtíðinni. Margt annað er gert á leikskólanum en of langt er að telja það allt upp. Rauði þráðurinn í starfi heilsuleikskólans Krakkakots er að börnunum líði vel og séu örugg í leikskólanum og fái tækifæri til að prófa hlutina og gera sjálf en einnig að frjálsi leikurinn sé í hávegum hafður. Bestu heilsukveðjur frá leikskólanum Krakkakoti

Danskt jólahlaðborð

Íslandsvinurinn og matgæðingurinn

ivi Siggi og V

Vivi Petersen

verður með sitt árlega danska hlaðborð 11. desember n.k. frá kl 19:30 - 01:00

Verð kr. 4.900,-

Borðapantanir í síma 478-1240


4

Fimmtudagur 2. desember 2010

Eystrahorn

Sýningar í Nýheimum

à miðvikudaginn opnaði sýning í Nýheimum sem nefnist Hornfirðingar að verki og er yfirlitssýning yfir handverk og teikningar Þeirra Ragnars Arasonar og Gísla Eysteins

LĂ­nuhappdrĂŚtti Slysavarnadeildarinnar FramtĂ­Ă°arinnar

Slysavarnakonur munu ganga í hús og selja línuna 1. - 4. desember BÌjarbúar eru hvattir til að taka vel å móti Þeim FjÜldi góðra vinninga í boði Dregið verður 7. desember Línan kostar 1.000,(ekki eru tekin kort)

Aðalsteinssonar og verður sýningin opin út desember og er Þetta sÜlusýning. Ragnar Arason hefur lengi stundað rennismíði. Hann hefur munina sína til sÜlu í Handraðanum en hann hefur einnig farið með handverkið sitt å hina årlegu handverkssýningu í Hrafnagili í Eyjafirði síðustu 10 årin en sýningin er góður vettvangur til að koma sÊr å framfÌri. Ragnar vinnur mest út íslenskum viði å borð við birki, reynivið, gullregn og Üsp. Mest rennir hann af skålum, eggjabikurum, eftirlíkingum af mjólkurbrúsum, mjólkurfÜtum og strokkum. SÜmuleiðis tÜluvert af pennum og taflmÜnnum. Ragnar hlaut Þann heiður að vera valinn handverksmaður årsins årið 2010 å Handverkssýningunni í Hrafnagili. Gísli Eysteinn Aðalsteinsson hefur haft åhuga å teikningum frå Því að hann var barn. Hann hefur teiknar mikið frå Því að hann Þurfti að hÌtta að vinna årið 1987 vegna veikinda. Mikið af myndefni Gísla kemur frå honum sjålfum Þar sem hann hefur ekki tÜk å að vera mikið utandyra. Hann teiknar einnig eftir ljósmyndum en Sigurður Eymundsson vinur Gísla hefur fÌrt honum margar góðar

ljósmyndir sem hann hefur teiknað eftir. Aðal myndefni Gísla eru hús, landslag og fuglar og Þå aðallega rjúpur. Gísli hefur myndirnar sínar til sÜlu å facebook, netslóðin å sÜlusíðu Gísla er facebook/SÜlusíða Gísla Eysteins Aðalsteinssonar. Verðin å myndunum fara eftir stÌrð Þeirra en ÞÌr eru í Þremur mismunandi stÌrðum. Gísli Eysteinn var tilnefndur til Menningarverðlauna årið 2009 fyrir blýantsteikningar sínar. Við hvetjum alla til að líta við å sýningunni í Nýheimum sem er opin alla virka daga frå klukkan 9:00 til 17:00 og fyrsta og Þriðja hvern laugardag í desember.

MatvĂŚlaklasinn

ĂĄ JĂłlamarkaĂ°i verĂ°ur meĂ° opinn bĂĄs frĂĄ , NO ă t 1\KHLPXP ‡ 7LO V|OX YHUĂĽD MyOD|VNMXU i EiV 5tNLV 9DWQDM|NXOV t 1çKHLPXP iVDPW EyNLQQL 5pWWLU ~U 5tNL 9DWQDM|NXOV ‡ .DXSLĂĽ JMDID|VNMX RJ YHOMLĂĽ VMiOI DIXUĂĽLUQDU OiWLĂĽ SDNND LQQ i EiVQXP ‡ $IXUĂĽDIUDPOHLĂĽHQGXU IM|OPHQQD PHĂĽ DIXUĂĽLU ~U KpUDĂĽL ‡ 0LĂĽVNHU IHUVNW VYtQDNM|W KDPERUJDUKU\JJLU RJ U~OOXU ‡ +yODEUHNNXDIXUĂĽLU OtIU QW JU QPHWL RJ NDUW|Ă XNRQIHNW iVDPW MyODNRUWXP ‡ (USXU 8QQVWHLQQ RJ Ă?PDU PDNUtOO PDNUtOP\UMD ‡ 6HOMDYHOOLU IHUVNW QDXWDNM|W RJ UH\NWDU QDXWDWXQJXU EHLQW IUi EçOL ‡ 9LOOLEUiĂĽ J VDEULQJXU JUDIQDU RJ UH\NWDU ‡ +OtĂĽDUEHUJ KHLODU HQGXU IHUVNDU DQGDEULQJXU RJ UH\NWDU DQGDEULQJXU ‡ ÉUE U M|NODtV QDXWDNM|W ‡ 6NLQQH\ èLQJDQHV KXPDU IHUVNXU Ă€VNXU

9HUVOXP DIXUĂŠLU ~U KpUDĂŠL I\ULU MyOLQ

BĂłkin um Ă­s kemur Ăşt fyrir jĂłl!

Ă?s - birting guĂ°legs mĂĄttar, hetjuleg ĂĄskorun eĂ°a kaldur spegill sjĂĄlfsins? Er

Ă­sĂśld yfirvofandi ĂĄ nĂ˝ eĂ°a munu jĂśklar heimsins hverfa og menning okkar meĂ° Ăžeim? Ă Ăśllum tĂ­mum hefur maĂ°urinn haft vakandi auga meĂ° Ăžessum kalda nĂĄgranna sĂ­num og reynt aĂ° finna honum staĂ° Ă­ heimsmynd sinni. Ăžessi bĂłk tengir saman vitsmunalegar og andlegar hliĂ°ar Ă­ssins viĂ° fegurĂ° hans og sĂŠrkenni. Textabrotin endurspegla upplifun manna af Ă­s sĂ­Ă°ustu 2000 ĂĄr. SĂŠrstakar ljĂłsmyndirnar, sem voru teknar ĂĄ JĂśkulsĂĄrlĂłni, eru sjĂłnrĂŚn dĂŚmi um hversu fjĂślbreytt aĂ° Ăştliti og litskrúðugt nĂĄttĂşrufyrirbĂŚriĂ° Ă­s getur veriĂ°. BĂłkin er eftir Klaus Kretzer. HĂşn er ĂĄ ensku, Ă­slensku, Þýsku og frĂśnsku. KomiĂ° og skoĂ°iĂ° hana ĂĄ JĂłlamarkaĂ°num Ă­ NĂ˝heimum 4. desember. SjĂłnarsker ehf., Skaftafelli, Ă–rĂŚfum. S: 824 8903 / sjonarsker@gmail.com


Eystrahorn

Fimmtudagur 2. desember 2010

Hornfirskir hönnuðir Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að næsta laugardag verður hinn árlegi jólamarkaður haldinn í Nýheimum. Á efri hæð hússins munu nokkrar hornfiskar meyjar hreiðra um sig með tískuhönnun og gæða handverk sem þær hanna og handgera sjálfar. Þær eru Ágústa Arnardóttir, Eyrún Huld Árnadótir, Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir, Guðlaug Pétursdóttir, Gunnhildur Stefánsdóttir og Helga Rún Guðjónsdóttir.

Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir og Guðlaug Pétursdóttir búa

báðar á Hornafirði. Guðrún Ásdís hefur náð langt með skartgripi og fylgihluti sem hún vinnur meðal annars úr fiskiroði og leðri undir nafninu Gastu. Þess má geta að roðklæddir pelar sem hún gerir komust í gjafahandbók í New York. Hún selur vörur sínar í flugvélum Iceland Air sem og fjöldamörgum verslunum vítt og breitt um landið. Einnig rekur Guðrún vefverslun þar sem vörur hennar eru til sölu, www.gastu.is. Guðlaug Pétursdóttir þæfir hlýjar og flottar húfur, kraga, vettlinga og fleira úr íslenskri ull undir nafninu G-Ull. Guðlaug frumsýndi vörurnar sínar fyrir tveimur árum síðan og verður með margt nýtt og flott á markaðnum í ár.

Ágústa Margrét Arnardóttir og Helga Rún Guðjónsdóttir eru

Hornfirðingar í húð og hár en búa nú báðar á Djúpavogi. Þar eru þær stöllur í fullri vinnu við að framleiða fallegar vörur og bæta kynstofn Djúpavogsbúa. Ágústa Margrét hefur hannað og handgert töskur og fylgihluti úr íslenskum skinnum í mörg ár. Fyrr á þessu ári frumsýndi hún fatnað og fylgihluti úr íslensku leðri og roði undir vörumerkinu Arfleifð. Nafnið Arfleifð er vísun í það að vörurnar eru úr íslensku hráefni, fengið úr íslenskri náttúru, innblásið af íslensku handverki og menningu. Á markaðnum í ár verður hún með fjölbreytt úrval af töskum frá 19.9oo kr., armböndum og skrauti frá 5ooo kr. sem og glæsilegan fatnað. Helga Rún Guðjónsdóttir hefur komið sér vel fyrir á vinnustofu Arfleifðar þar sem hún handgerir af kostgæfni fallegar hárspangir og spennur úr fiskiroði og leðri. Hún prjónar einnig vandaðar húfur og hárbönd sem hún skreytir í sama stíl og hárskrautið.

Gunnhildur Stefánsdóttir og Eyrún Huld Árnadóttir búa

báðar í Reykjavík, en ólust upp á Hornafirði. Gunnhildur Stefánsdóttir er textílkennari að mennt en er einnig með B.A.-gráðu í íslensku og félagsfræði. Hún hefur starfað sem saumakona fyrir Volcano Design og GuSt en er nú byrjuð að hanna kvenfatnað undir eigin merki, Gammur. Nafnið Gammur sækir hún á æskuslóðirnar en textílkennarinn Margot Gamm kenndi Gunnhildi undirstöðu atriði í saumaskap og því við hæfi að nefna hönnunina eftir henni. Þá er Gammur sterkt íslenskt orð sem hæfir hönnun Gunnhildar vel. Eyrún Huld Árnadóttir rekur verslunina Eyju í Reykjavík sem selur íslenska hönnun eftir um 20 hönnuði, þar á meðal sína eigin. Eyrún hannar og handgerir töskur, fylgihluti og fatnað úr blönduðum hráefnum meðal annars áli, ull og roði. Á markaðnum ætlar hún að vera með gott sýnishorn úr búðinni ásamt sínum eigin vörum. Má þar nefna heimagerðar sápur og kerti, skartgripi, hárskraut, ostabakka, silkislaufur og margt fleira. gunnhst@hotmail.com, eha@internet.is, gudlaugp@hornafjordur.is, gastu.com@gmail.com, hrg.fondur@gmail.com, helgarg@gmail.com

5


6

Fimmtudagur 2. desember 2010

Athafnavika 2010

Eystrahorn

Kosning til stjórnlagaþings Í Sveitarfélaginu Hornafirði voru 1.555 íbúar á kjörskrá og alls kusu 485 kjósendur. Kjörsókn var því 31,19%. Kjörsókn skiptist þannig eftir kjördeildum: Kjördeild Öræfi Suðursveit Mýrar Nes Höfn Lón

Andri Heiðar Kristinsson hjá Innovit og Þórhildur Birgisdóttir framkvæmdastjóri athafnaviku á Íslandi afhenda fulltrúum Hornafjarðar viðurkenningu fyrir að vera athafnasamasta sveitarfélagið á Íslandi árið 2009.

Alþjóðlegri athafnaviku lauk sl. helgi en hún er stærsta hvatningarátak heims á sviði nýsköpunar og tóku u.þ.b. 100 lönd og 10 milljónir manna um allan heim þátt að þessu sinni. Rétt eins og í fyrra voru Íslendingar mjög virkir og athafnasamir en u.þ.b. 150 viðburðir fóru fram um allt land. Hornfirðingar voru með 60 skráða viðburði af þessum 150 og fengu viðurkenningu fyrir. Tilgangur þeirra var að minna á gildi athafnasemi fyrir samfélagið og einnig að hvetja til jákvæðrar umfjöllunar um atvinnulífið. Athafnateygjur Innovit mældu framkvæmdagleði þjóðarinnar á hávísindalegan hátt en hægt var að fylgjast með ferðalögum teygjanna á athafnateygja.is. Um 200 teygjur voru sendar um land allt og þær látnar berast manna á milli. Hver og einn skráði það sem hann var að gera á þeim tímapunkti. Starfsmenn Actavis voru í efsta sæti en þar á eftir kom Sveitarfélagið Hornafjörður,

Bílaleiga Akureyrar í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Hornafirði. Hornfirðingar voru klárlega langduglegasta sveitarfélagið í Athafnavikunni annað árið í röð, bæði hvað varðar Athafnateygjuna og fjölda viðburða. Fyrirtæki og stofnanir voru dugleg að skipuleggja viðburði, leikskólinn, grunnskólinn, Nýheimabúar og önnur fyrirtæki á Hornafirði. Viðburðirnir voru rúmlega 50 talsins og ekki annað hægt að segja en Hornfirðingar séu afar athafnasamir. Þátttakendur skiptu hundruðum og var rífandi stemning víða um bæinn. Stórt viðburðardagatal var hengt upp í miðrými Nýheima þar sem allir viðburðir voru skráðir og fólk gat fylgst með hvað um var að vera hvern dag fyrir sig. Hornfirðingar eru mjög virkir í félags- og menningarstarfi og nóg um að vera allan ársins hring og þetta er bara brot af því sem Hornfirðingar bjóða uppá.

Á kjörskrá 65 57 52 176 1181 24

Alls kusu 32 19 9 46 372 7

% 49,23 33,33 17,31 26,14 31,50 29,17

Til samanburðar var kjörsókn í Icesave þjóðaratkvæðagreiðslunni 66,05%, sveitarstjórnarkosningunum (2010) 82,35% og alþingiskosningunum (2009) 81,45%. Jón Stefán Friðriksson formaður kjörstjórnar sagði að það sem vekti athygli fyrir utan litla kjörsókn er að yngri kjósendur virtust ekki áhugasamir um kosninguna. Ekki hlaut “okkar fólk” sæti á nýkjörnu stjórnlagaþingi.

Jólablað Eystrahorns Jólablað Eystrahorns kemur út fimmtudaginn 16. desember. Þeir sem óska eftir að senda jólakveðjur, auglýsa eða fá birt efni í jólablaðinu eru beðnir að hafa samband við ritstjóra sem fyrst í tölvupósti: albert@eystrahorn.is Fólk getur sjálft samið kveðjurnar eða valið staðlaðar kveðjur sem hægt er að fá sendar í tölvupósti. Hér fyrir neðan er sýnishorn af einni gerð jólakveðju sem kostar kr. 3.000,- (3.765,- m/vsk).

Sendum vinum og vandamönnum innilegar jólakveðjur með þökk fyrir liðin ár . Jón og Gunna

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 @VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

FÉLAG FASTEIGNASALA

lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

Sindralegghlífarnar fást í íþróttahúsinu Flott jólagjöf Til í fjórum barnastærðum TILBOÐ 2.500 kr

Sigríður Kristinsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, hdl, lögg. fasteignasali hrl. og lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari, s. 580 7902 Höfn

Smárabraut

Fallegt og rúmgott 149,3 m² einbýlishús ásamt steyptum 60 m² bílskúr innréttaður sem íbúð 4 svefnh., mikið endurnýjað hús í góðu viðhaldi.

Snorri Snorrason, Sigríður lögg. fasteignasali Kristinsdóttir, lögmaður og lögg. leigumiðlari, Höfn, Sími 580 7915

Nýtt á skrá

Hilmar Gunnlaugsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Snorri Snorrason, Sigurður Magnússon, SigurðurPétur Eggertsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Magnússon, lögg.lögg. fasteignasali, hrl. og lögg. fasteignasali,lögg. lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali, lögg. fasteignasali leigumiðlari Egilsstöðum, fasteignasali Egilsstöðum, Egilsstöðum, Húsavík, s. 580 7916 s. 580 7908 Sími 580 7908 s. 580 Sími 580 7902 Sími 580 7907 Sími7907 580 7925

Hafnarbraut Stórt steinsteypt 2ja hæða 178,5 m² einbýlishús með 67,5 m² innbyggðum bílskúr, samtals 246 m² . 4 -5 herb. 2 rúmgóðar stofur, flott útsýni og góð staðsetning.

www.inni.is

Stafafellsfjöll í Lóni Til sölu er 3000 m² lóðarréttindi ásamt 24 m² sumarhúsi. Lóðin er innarlega í sumarhúsabyggðinni, afgirt með neysluvatnsborholu.


Eystrahorn

Fimmtudagur 2. desember 2010

Með góðum hug

7

Jólatónleikar Kvennakórs Hornafjarðar verða haldnir í Mánagarði miðvikudaginn 8.desember kl 20:00 Að venju er dýrlegt kaffihlaðborð hlaðið tertum, brauðréttum og fleiri gómsætum réttum Verð er kr. 2000 á mann en frítt fyrir 12 ára og yngri Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Forseti Kiwanisklúbbsins Óss Guðjón Pétur ásamt gjaldkeranum Miralem Haseta og Pálma Guðmundssyni verslunarstjóra afhenda Jóni Kristjáni Rögnvaldssyni félagsmálastjóra gjafabréfin

Kiwanisklúbburinn Ós í samstarfi við Nettó styrkir Samfélagssjóð Hornafjarðar eins og sl. ár. Að þessu sinni með 300.000- krónu matarúttekt í Nettó sem leggur til 70.000- krónur til viðbótar. Er það ósk og von gefenda að þessi styrkur komi sér vel þar sem þörf er á stuðningi fyrir þessi jól. Gjöf þessi er

ágóði af árlegri jólatréssölu Kiwanisfélaga sem verður að venju nú fyrir jól. Jólatrén eru úr skógræktinni í Haukafelli nema Normansþinurinn sem er fluttur inn frá Danmörku. Einnig selja klúbbfélagar úrvals lakkrís sem framleiddur er hjá sælgætisgerðinni Freyju hér á Höfn.

Aflabrögð 22. – 28. nóvember Neðangreindar upplýsingarnar eru um veiðafæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum. Hvanney SF 51 ................... net ............4.......63,1.......ufsi 50,5 Von SF 2............................... net.............1.........0,2.......skötuselur Sigurður Ólafsson SF 44..... humarv.....2.......15,4.......blandaður afli Skinney SF 20...................... humarv.....1...... 26,5.......humar 2,4 Þórir SF 77........................... humarv.....2.......36,7.......humar 2,9 Þinganes SF 25.................... rækjuv.......1.......16,0.......rækja 8,5 Steinunn SF 10 ................... botnv.........1...... 43,3.......steinbítur 33,3 Benni SF 66.......................... lína.............4...... 16,3.......þorskur 9,7 Beta VE 36........................... lína . ..........2.........7,5.......blandaður afli Guðmundur Sig SU 250...... lína . ..........3.......11,8.......þorskur 7,8 Ragnar SF 550...................... lína.............3.......21,1.......þorskur 11,1 Siggi Bessa SF 97................ lína.............2.........5,6.......þorskur/keila Auðunn SF 48...................... handf.........1.........0,3.......ufsi Kalli SF 144.......................... handf.........3.........2,3.......ufsi 1,8 Sævar SF 272....................... handf.........3.........2,4.......ufsi 1,5 Í síðustu aflafréttum féll Þinganes niður, en báturinn landaði í tvígang á Sauðárkróki samtals 17,7 tonnum og þar af 10,0 tonnum af rækju. Að sögn Ásgeirs Gunnarssonar útgerðarstjóra hjá Skinney-Þinganesi lítur út fyrir að desember verði með rólegasta móti. Síldarvinnsla hefur haldið uppi mikilli vinnu í desember undanfarin ár en vertíðinni lauk um mánaðarmótin. Humarvertíð er lokið og skipin fara í slipp. Netavertíð fer ekki af stað fyrir alvöru fyrr en eftir áramót. Heimild: www.fiskistofa.is

Kvennakór Hornafjarðar

Tipphornið Enn og aftur var það áskrifandi sem fékk vinnig hjá okkur þannig að það er ekki annað en að heyra í tippstjóranum og setja miða í áskrift. Í áskorandaleiknum rúllaði Martölvan yfir Bókhaldsstofuna 9 – 4 og skorar Martölvan á dömurnar á Pósthúsinu. Sjáum hverning það lítur út!

1. Chelsea -Everton 2. Arsenal -Fulham 3. Birmingh.-Tottenham 4. Blackburn-Wolves 5. Man. City -Bolton 6. Wigan -Stoke 7. Derby -Norwich 8. Hull -QPR 9. Coventry -Middlesbro 10. Leeds -Crystal Palace 11. Portsmoth. -Burnley 12. Sheff.Utd -Reading 13. Watford -Leicester

Martölvan Pósturinn 1x2 1x2 1 1 2 2 1x2 1 1 12 x2 1x2 2 1 x2 1 x 1x x2 1 x 1x 1x2 1x2 1 2

Þá er fyrirtækjaleiknum lokið og eftir að hafa leitt nánast allan tíma þá stendur Hvanney SF uppi sem sigurvegari þegar búið er að taka út lélegustu vikurnar. Tippstofan óskar tippurunum á Hvanney til hamingju með sigurinn. Næsti leikur byrjar í janúar og þá vonandi verða fleiri fyrirtæki sem taka þátt.

Vika Hvanney SF Ásgrímur Halldórsson Hopp.is H. Christensen Lyftaraverkstæði S-Þ Jaspis Nettó INNi Víkin Martölvan Blóm og Bróderí Flutningadeild KASK Bakaríið Bókhaldstofan

Samtals 76 72 69 65 63 23 22 19 17 14 13 7 5 4


markhonnun.is

SVÍNALUNDIR FERSKAR gleðjumst saman um jólin

GJAFAKORT NETTÓ GÓÐ GJÖF FYRIR ALLA

40%

1.499

afsláttur

kr/kg áður 2.498 kr/kg

Hátíðasteikur í úrvali

HAMBORGARHRYGGUR

HANGIFRAMPARTUR

KEA

25%

25%

afsláttur

1.649

1.964

kr/kg áður 2.198 kr/kg M/BEINI

FERSKT

25%

afsláttur

HANGILÆRI

NAUTA RIB EYE

SS - BIRKIREYKTUR ÚRB.

kr/kg áður 2.618 kr/kg

25%

MELÓNA GRÆN

afsláttur

afsláttur

2.999

kr/kg áður 3.998 kr/kg

KJÚKLINGALEGGIR

50%

SAFFRAN

28%

afsláttur

afsláttur

1.499

kr/kg áður 1.998 kr/kg

135

kr/kg áður 269 kr/kg

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

598

kr/kg áður 831 kr/kg

Tilboðin gilda 02. - 05. des. eða meðan birgðir endast


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.