Eystrahorn Fimmtudagur 24. janúar 2013
3. tbl. 31. árgangur
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Mörg mál í undirbúningi og vinnslu
Eystrahorn heimsótti bæjarstjóra, Hjalta Þór, og innti eftir helstu málum sem verið er að fjalla um og verkefnum sem verið er að vinna að hjá sveitarfélaginu í dag og eru ekki þessi föstu mál sem eru til meðferðar dags daglega; „Við erum með afar mörg mál undir þessa dagana. Við erum að ljúka samningum um rekstur HSSA sem hefur staðið yfir í mörg ár. Mér finnst mikilvægt að nefna það að þrátt fyrir niðurskurð og þrengingar hér sem annars staðar hefur okkur tekist að halda jafnvægi í rekstrinum. Einnig erum við í samningaviðræðum og vinnu við að byggja upp fjarskipti í sveitarfélaginu og línur skýrast í því á allra næstu dögum. Markmiðið er að íbúar í dreifbýli búi ekki við lakari nettengingar en íbúar í þéttbýli. Síðan má nefna að við erum í samstarfi við Matís og fleiri hvernig efla megi Matarsmiðjuna enn frekar og horfum þá til að fjölga þeim afurðaflokkum sem þar má vinna, setja upp
Áætlunarflug
Leiguflug
þróunar- og rannsóknarlínu fyrir stór verkefni og nýta aðstöðuna fyrir nám á sem flestum skólastigum. Við horfum til mjólkurstöðvarinnar gömlu nú þegar NorðurBragð hefur lagt niður starfsemi sem þar var. Ég gæti líka nefnt málefni Menningarmiðstöðvar, aukinn stuðning við rannsóknir og þróun í ferðaþjónustu sem gengið verður frá á næstunni og vinnu með menntamálaráðuneytinu um að tryggja áframhaldandi festu í fjarnámi á háskólastigi og framhaldsfræðslu. Einnig erum við að taka upp skipurit sveitarfélagsins, fara yfir samþykktir um stjórn og fundarsköp fyrir utan að halda rekstri sveitarfélagsins áfram í góðu horfi. Við horfum líka fram á mikið framkvæmda ár. Margt er farið af stað og unnið er að undirbúningi fleiri framkvæmda, eins og gatnagerð á Leirusvæðinu.“
Skipulagðar ævintýraferðir
Hugsaðu hratt! Fleiri ódýr sæti til allra áfangastaða
Í janúar og febrúar fjölgum við nettilboðs- og afsláttarsætum til allra áfangastaða. Bókaðu tímalega og tryggðu þér sæti á ernir.is
bókaðu flugið á ernir.is
2
Fimmtudagur 24. janúar 2013
Síðasta vika útsölunnar
Hafnarkirkja Vaktsími presta: 894-8881
Aukinn afsláttur af völdum vörum
Sunnudaginn 27. janúar Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00.
Komið og gerið góð kaup!
Prestarnir
bjarnanesprestakall.is
Eystrahorn
Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu
Verið velkomin
Huldu Sigurðardóttur Höfn í Hornafirði
Óskar Guðnason Lamphu Hingprakhon Sigurður Guðnason Rósa Áslaug Valdimarsdóttir Lovísa Kristín Guðnadóttir Halldór Laufdal Jóhannesson og barnabörn
Heimamarkaður beint frá býli Opið alla laugardaga kl.15:00 til 17:00 Fjölbreytt vöruúrval: Tilbúnar ofnsteikur, grísakótilettur, snitsel, gúllas, hangikjöt, súpukjöt, kindabjúgu, beikon, egg og fleira.
Kaþólska kirkjan
Allir eru velkomnir í messu sunnudaginn 27. janúar kl. 12:00.
Miðskersbúið, Pálína og Sævar Kristinn
Krakkar, munið að fundur okkar byrjar kl. 11:00. Eftir messu hitum við á könnunni og spjöllum saman eins og venjulega
Aðalfundir
Sjálfstæðisfélags Austur-Skaftafellssýslu, Félags ungra sjálfstæðismanna í AusturSkaftafellssýslu og fulltrúaráðs félaganna
Br.David
verða haldnir í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 31. janúar kl 17:30
Dagskrá:
Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig
• Venjuleg aðalfundastörf • Kosning fulltrúa á kjördæmaþing • Kosning fulltrúa á Landsfund.
Stjórnin
Með kveðju frá vinnuhópi um heilbrigði og velferð
Skellinaðra
Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911
Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Til sölu Suzuki RMX 50cc Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821 (skellinaðra) árg. 2004, @VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is ekin 4400km. =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& Upplýsingar í síma 775-6557.
FÉLAG FASTEIGNASALA
lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h
Bíll til sölu
Subaru Legacy Sedan árg. 2006 . Upplýsingar í síma 775-6557.
Eystrahorn
Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 fasteignasali s. HornafjarðarMANNI 580 7902 Útgefandi:............
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126
Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari
Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður
Silfurbraut
Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum
Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum
Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908
Nýtt á skrá
Gott 147,6 einbýlishús á rólegum stað í botngötu, 4 svefnherbergi, stórar stofur, hús sem gott er að breyta.
vesturbraut
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum
Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali s. 580 7916
Laus strax!
Fallegt 130,4 m² enda raðhús við Vesturbraut m/ innbyggðum 28,3 m² bílskúr, alls 158,7 m² vinsæl raðhúsalengja byggð 1988 á góðum stað með frábæru útsýni.
Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali s. 580 7907
Reynivellir 1
Nýtt á skrá
Til sölu er 1/3 hluti jarðarinnar Reynivellir 1, Suðursveit Hornafirði. Um er að ræða 200 metra breið spilda sem liggur samsíða landamerkjum Reynivalla og Breiðabólsstað frá fjöru að fjalli.
Eystrahorn
Kvenfélagið Ósk Hvað erum við að gera?
Fimmtudagur 24. janúar 2013
3
KÖKUBASAR
Hinn margrómaði kökubasar Kvennakórs Hornafjarðar verður á N1 á morgun föstudaginn 25. janúar kl 15:00 Glæsilegt úrval af bóndadagstertum og réttum Að venju hélt Kvenfélagið Ósk haustfund sinn eftir sláturtíð. Þar var litið yfir farinn veg og vetrarstarfið skipulagt. Eftir talsverðar vangaveltur var ákveðið að taka ekki þátt í jólamarkaðnum eins og mörg undanfarin ár, en kvenfélagskonur hafa mætt þar með bakkesli, sem hefur mælst vel fyrir og verið aðal fjáröflun félagsins. Ágóðinn hefur síðan runnið til góðra mála af ýmsu tagi. Jólatrésskemmtun var haldin að Hrollaugsstöðum milli hátíða með þátttöku Mýramanna og margra góðra gesta. Fjölmennt var og komu jólasveinar þettað árið úr heimabyggð svo og músíkantinn sem sá um undirspil. Þann 5. janúar stóð kvenfélagið fyrir þrettándabingói. Þar er sá háttur hafður á að allir koma með kökur fyrir sig sem settar eru á hlaðborð og allir njóta saman, en kvenfélagið sér um drykkina. Bingóið var vel sótt og fjöldi góðra vinninga í boði. Þeir sem gáfu vinninga voru: Hótel Höfn, Humarhöfnin, Trölli, Olís, Nettó, Húsasmiðjan, Lyfja, Sport-X, Jaspis, Öræfaferðir, Íslenskir Fjallaleiðsögumenn, Hótelið og sauðfjárbúið á Smyrlabjörgum. Kvenfélagskonur vilja þakka þessum aðilum ómetanlega tryggð við félagið og gera okkur kleift að halda þennan mannfagnað í sveitinni, með þessum hætti. Ágóðanum af bingóinu verður varið til góðra mála í samfélaginu okkar. Framundan er svo sameiginleg kvöldstund hjá kvenfélögunum innan SASK með prjónana og hugmyndabankinn verður örugglega með og svo förum við allar saman út að borða þann 1. febrúar á degi kvenfélagskonunnar. Saumaklúbbarnir verða vonandi á dagskrá og þá er líka talað um allt og ekkert. Að lokum óskum við öllum í sveitarfélaginu okkar og sérstaklega velunnurum gleðilegs nýárs með ósk um gæfu og gengi.
Fyrstir koma fyrstir fá!
2
Hlökkum til að sjá þig • Kvennakór Hornafjarðar
Bætt lífskjör Aukin fjárfesting og hagvöxtur Losun fjármagnshafta
Oddgeir Á. Ottesen
í 2. sætið Ég gef kost á mér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fer fram næstkomandi laugardag 26. janúar. Kosningaskrifstofa mín er í Frumskógum 3 í Hveragerði. Hægt er að kíkja í spjall dagana 24. - 26. janúar kl. 17:00 - 19:00
Lægri vextir og auðveldari endurfjármögnun húsnæðislána Hagkvæm nýting auðlinda
Oddgeir Á. Ottesen Bjarkarheiði 18 810 Hveragerði Sími: 691-9501 facebook.com/Oddgeir2013
F.h. Kvenfélgsins Óskar, Þórey, Steina og Þóra
Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi
26. janúar 2013
VELJUM KJARTAN
TIL FORYSTU Velkomin í kosningamiðstöð Kjartans í Tryggvaskála, Selfossi.
- Stuðningsmenn
4
Fimmtudagur 24. janúar 2013
Næstu námskeið Austurbrúar á Hornafirði
Eystrahorn
Báran og Vöruhúsið Aðstaða fyrir íbúa til hreyfingar og sköpunar
Spænska 3.......................................byrjar 4. febrúar Publisher..........................................byrjar 5. febrúar Karitas...............................................byrjar 6. febrúar Ostagerð..........................................byrjar 9. febrúar Skyndihjálp-grunnnámskeið......byrjar 12. febrúar Photoshop.......................................byrjar 26. febrúar Nánari upplýsingar og skráning á www.austur.is – námskeið Austurbrú 470-3800
Vilhjálmur Árnason - 4. sæti HEIÐARLEIKI - TRAUST - KRAFTUR
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 26. janúar www.villiarna.is
Báran íþróttahús, er óðara að komast í notkun. Sindri hefur skipulagt sín afnot, börn grunnskólans nýta það til leikja í frímínútum og leikskólarnir hafa sýnt áhuga á að nýta það fyrir þann aldurshóp. Áréttað er að húsið er til afnota fyrir alla íbúa sveitarfélagsins unga sem aldna. Einstaklingum og hópum sem vilja kynna sér opnunartíma og skipulag tíma í húsinu er bent á að hafa samband við Gunnar Inga Valgeirsson forstöðumann íþróttamannvirkja í síma 899-1968 eða á netfanginu gunnaringi@hornafjordur.is . Annað hús er einnig til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins en það er Vöruhúsið við Hafnarbraut 30. Grunnskóli Hornafjarðar hefur þar aðstöðu á 1. hæð til kennslu í textíl, smíðum og myndmennt. Á annarri hæð er Þrykkjan félagsmiðstöð ungmenna til húsa og FAS er að standsetja þar ljósmyndastúdíó. Í kjallara hússins er FAS með aðstöðu til málmsmíða og suðu og þar hafa nokkrar hljómsveitir aðstöðu til æfinga. Hugmyndin með Vöruhúsinu er að gera það að miðju skapandi greina fyrir íbúa sveitarfélagsins. Því hefur sveitarfélagið ákveðið að gera tilraun með það fram á vor að húsið verði til afnota fyrir almenning endurgjaldslaust, eftir kennslu á daginn. Í maí verður reynslan af tilrauninni metin og tekin ákvörðun um áframhaldandi afnot af húsinu. Þeir sem vilja kynna sér nánar um skipulag tíma í húsinu og reglur um afnot er bent á að hafa samband við Vilhjálm Magnússon umsjónarmann Vöruhúss í síma 470-8475, 862-0648 eða á netfanginu vilhjalmurm@hornafjordur.is
Góðar gjafir og stuðningur
Lúðrasveitakrakkarnir ásamt Sigurði Þorsteinssyni, Jóhanni Morávek og Zophoníasi Torfasyni.
Á dögunum fékk Lúðrasveit Tónskólans góða heimsókn á æfingu. Tilefnið var að formlegri starfsemi harmonikkufélagsins var lokið, og afhenti Zophonías Torfason sveitinni tæplega 100.000 kr. sem félagið átti á bankareikningi. Á sama tíma færði Sigurður Þorsteinsson frá Reynivöllum harmonikkufélaginu hnappaharmonikku sína að gjöf, en félagið ánafnaði Tónskólanum hana um leið. Jóhann skólastjóri
Jónína Einarsdóttir og Sigurður Þorsteinsson
og stjórnandi lúðrasveitarinnar þakkaði sérstaklega fyrir þessar höfðinglegu gjafir. Til stendur að litla lúðrasveitin fari í tónleikaferð til Svíþjóðar í vor. Munu meðlimir sveitarinnar og foreldrar þeirra standa fyrir ýmiss konar fjáröflun í vetur og vonast eftir góðum viðtökum fólks.
Eystrahorn
Fimmtudagur 24. janúar 2013
ALLT AÐ GERAST
5
Seðlaveski sem tekur sjö til níu kort ásamt því að hafa góðan vasa fyrir seðla.
Í SPORTHÖLLINNI
Komnar nýjar perur í ljósabekkina! er þá ekki tilvalið að skella sér í ljós, fá smá hita í kroppinn og ná sér í lit fyrir Þorrablótin?
Gefur þér aðgang að tveimur af þínum mest notuðu kortum án þess að opna veskið. Fæst í mörgum litum.
Ekta leður • Ryðfrítt stáð • Norsk hönnun Stærð aðeins: 90 x 70 x 10 mm • Verð: kr. 9.900,-
Húsgagnaval
Lokað á laugardögum í janúar • Sími 478-2535 / 898-3664 Nýju hlaupabrettin - loksins komin eftir langa bið! www.sporthollin.is Drífið ykkur nú að kíkja við í Sporthöllina og prufið nýju tækin!
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Laugardaginn 26. janúar 2013
Hvar og hvenær á að kjósa? Í Pakkhúsinu á Höfn...........................kl. 10:00-16:00 Í Mánagarði í Nesjum .......................kl. 12:00-16:00 Í Hofgarði í Öræfum...........................kl. 10:00-11:00
Í Hrollaugsstöðum í Suðursveit....kl. 12:00-13:00 Í Holti á Mýrum....................................kl. 14:00-15:00
Í Fundarhúsinu í Lóni........................kl. 13:00-14:00
Athugið breytta opnunartíma frá því sem áður hefur verið auglýst!
Hverjir mega taka þátt í prófkjörinu? a. Allir fullgildir meðlimir sjálfstæðisfélaganna í kjördæminu sem þar eru búsettir. Allir 15 ára og eldri geta skráð sig í flokkinn fyrir kjördag og þá kosið á kjördag.
b. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar og teljast þar með komnir á kjörskrá. Þeir sem skrá sig í flokkinn á kjördag verða að vera orðnir 18 ára þann 27. apríl nk. þegar alþingiskosningar fara fram.
Nánari upplýsingar á www.xd.is
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
6
Fimmtudagur 24. janúar 2013
Eystrahorn
Sindri stefnir á 1. deild í körfunni Síðasta haust tók Kolbeinn Soffíuson við þjálfun hjá körfuknattleiksdeild Sindra. Hann er aðalþjálfari allra deilda en hefur með sér aðstoðarþjálfara í yngri deildum. Strax í haust kom hann með þau markmið að meistaraflokkur myndi spila í 1. deild á næstu leiktíð. Sindri hefur unnið 4 leiki en tapað 4. Tveir af þessum tapleikjum kom á móti Mostra sem er efsta liðið í riðlinum og tapað einungis einum leik. Liðið hefur þó styrkt sig eftir áramót og framhaldið lofar góðu! Til að styrkja stöðu sína hefur Sindri fengið til sín nokkra nýja leikmenn en þar má nefna þá Ármann Örn Vilbergsson sem kemur frá Grindavík og Alexander Dungal sem kemur frá Val. Einnig voru gerðir tveir venslasamningar við þá Brynjólf Hauk Ingólfsson og Alexander Snæ Stefánsson sem æfa og spila báðir með 11. flokk KR. Síðan eru þeir Hallmar Hallsson og Kjalar Jóhannsson komnir aftur heim. Sindri þarf að lenda í einum af 4 efstu sætunum í sínum riðli til að komast í úrslitakeppnina, en keppt er í tveimur riðlum í 2. deild og fara 4 lið úr hvorum riðli í úrslitakeppni. Þar er hefst útsláttarkeppni þar sem keppt er um tvö laus sæti í 1. deild. Sindri er sem stendur í 4. sæti síns riðils og á 8 leiki eftir í riðlinum og þar af 2 heimaleiki. Keppnin í riðlinum er mjög jöfn og geta öll liðin í honum náð sæti í úrslitum. Næstu leikir Sindra eru á móti Ármanni og KV á útivelli. Markmið Sindra að komast í 1. deild er hvetjandi fyrir
körfuknattleiksdeildina í heild og samhliða góðum árangri kemur aukinn áhugi sem við vonum að skili sér í yngriflokkastarfið. Við höfum góða aðstöðu fyrir körfubolta bæði úti
og inni. Þó er ekki hægt að horfa framhjá því að mikið er kvartað undan gólfinu í íþróttahúsinu, það er of mjúkt, hreyfingar boltans eru öðruvísi og álag á fætur leikmanna er mikið. Efst á óskalista körfuboltaiðkenda er því að fá parketgólf í íþróttahúsið. Það er t.d. orðið skilyrði í efstu deild körfuboltans hér á landi að spilað sé á parketgólfi enda bein tengsl á milli álagsmeiðsla leikmanna og gólfefnis. Við hvetjum Hornfirðinga til að mæta í íþróttahúsið og horfa á spennandi leiki í vetur, aðgangur er ókeypis.
„Eftir að ég ákvað að starfa af auknum krafti í stjórnmálum, hefur áhugi minn
vaxið gríðarlega á stuttum tíma. Við þurfum ungt fólk inn í stjórnmál og ekki síst fólk með menntun, reynslu og víðsýnar skoðanir sem vill vinna fyrir almannahag af einlægni og dugnaði. Á þessum tímapunkti er mikilvægt að stuðla að framförum og setja mikilvæg mál í forgang. Mér er umhugað um það að Ísland verði ekki aðildarríki að Evrópusambandinu og að sá möguleiki verður athugaður að stöðva umsóknarferlið sem fyrst eða leyfa þjóðinni að kjósa um framhaldið. Sannfæring mín er sú að hagsmunum okkar Íslendinga sé betur borgið utan ESB“. - Hulda Rós Sigurðardóttir
Við styðjum Huldu Rós í prófkjörinu 26. janúar næstkomandi og hvetjum flokksmenn til að gera hið sama. Skaftfellingur, félag ungra Sjálfstæðismanna á Hornafirði.
Hulda Rós Sigurðardóttir, meistaranemi í opinberri stjórnsýslu býður sig fram í 5. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
www.asmundurf.is
Ásmundur
Á mannlegum nótum með þér!
„Í störfum mínum sem þingmaður vil ég ná árangri undir þjónandi forystu Sjálfstæðisflokksins fyrir hinn vinnandi mann. Eina leiðin til að bæta lífskjörin og tryggja velferð og réttlæti er að veita fólkinu í landinu frelsi til athafna í opnu og frjálsu samfélagi. Þingmennska er starf sem gefur mér tækifæri til að berjast fyrir hagsmunum fólksins.
Setjum Ásmund í 3ja sæti Laugardaginn 26. janúar fer fram prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Nái Ásmundur Friðriksson á þing yrði það mikill fengur fyrir Hornfirðinga og íbúa suðausturlands. Kjósum Ása til góðra verka og tryggjum honum 3ja sæti listans!
Stuðningsmenn
Ásmundur Friðriksson sækist eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Hagsmunir almennings í landinu eiga að ganga fyrir. Þar mun ég láta verkin tala og þjóna fólkinu á mannlegum nótum.
Tilboðin gilda 24. - 27. janúar
Kræsingar & kostakjör
Allt fyrir bóndadaginn
Þorrabakkarnir eru komnir!
Goði Dönsk lifrarkæfa 380g
238 kr/kg
Goði hangikjöt soðið
2.999 kr/kg
Goði blóðmör/lifrarpylsa Súr
1.349 kr/kg
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.