Eystrahorn 5. tbl. 2013

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

5. tbl. 31. árgangur

Nýheimar styrkjast Á fundi ríkistjórnarinnar með fulltrúum allra sveitarfélaga á Suðurlandi var skrifað undir samning mennta- og menningarmálaráðuneytisins við Sveitarfélagið Hornafjörð og Samband sunnlenskra sveitarfélaga um verkefni á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar. Verkefnið er fjármagnað með 15 m.kr. framlagi af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkisstjórnar Íslands. Það byggir á tillögum starfshóps á vegum mennta- og menningarmálaráðherra og eru meginmarkmið þess þríþætt. Að koma á fót sjálfseignarstofnun um samstarf og hugmyndafræði Nýheima undir heitinu Þekkingarsetur Nýheima, efla skapandi greinar í Sveitarfélaginu Hornafirði m.a. með uppbyggingu Vöruhússins á Höfn Hornafirði. Þá á að vinna að samþættingu fræðslu og menntunar á Suðurlandi, einkum símenntunar, framhaldsfræðslu og aðgengi að námi á háskólastigi. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Hjalti Þór Vignisson bæjarstóri Hornarfjarðar og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga undirrituðu samninginn.

María tvöfaldur Íslandsmeistari S.l. helgi fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15 - 22 ára. FH hafði veg og vanda af þessu móti og þótti það takast vel í alla staði. Tveir keppendur á vegum Umf. Sindra tóku þátt á þessu móti en það voru þær Anna Soffía Ingólfsdóttir og María Birkisdóttir. Skemmst er frá að segja að báðar þessar stúlkur stóðu sig mjög vel. Anna Soffía keppti í flokki 16-17 ára og hún bætti sig í öllum sínum greinum og þó svo að hún kæmist ekki á pall þá hljóp hún 60m grindarhlaup á tímanum 10,03sek sem er nýtt USÚ met. Gamla metið var 10,15sek en það átti Sveinbjörg Zophoníasdóttir. Fyrri daginn keppti María í 800m hlaupi í flokki 1819 ára kvk. Það fór svo að María stóð uppi sem Íslandsmeistari en hún hljóp á tímanum 2:25,10 sem er nýtt USÚ met. Fyrra metið var 2:29,05 en það átti jafnaldra hennar, Siggerður Aðalsteinsdóttir. Seinni daginn þá hljóp María í 1500m hlaupi en það hafði hún aldrei prófað áður en ákvað að slá til fyrst hún var á staðnum. Þar gerði hún sér lítið fyrir

María Birkisdóttir

Íslandsmótið

og sigraði á tímanum 5:01,59 sem er einnig nýtt USÚ met. Gamla metið var 5:13,97 en það átti Siggerður Aðalsteinsdóttir einnig. Þetta hlaup Maríu vakti mikla athygli og kom hlaupaþjálfari frá ÍR til hennar eftir mótið og óskaði henni til hamingju með flott hlaup. Til gamans má geta þess að tíminn sem María hljóp á í 1500m er sá 17.besti frá upphafi sem er glæsilegur árangur. Þjálfari stelpnanna Jóhanna Íris Ingólfsdóttir fór með stelpunum á þetta mót og er að vonum afskaplega ánægð með árangurinn og vill frjálsíþróttadeildin óska þeim öllum innilega til hamingju með gott mót. Nú er undirbúningur kominn á fullt fyrir Unglingalandsmótið okkar sem verður hér á Höfn um verslunarmannahelgina og því æfa krakkarnir okkar stíft og ætla að standa sig vel og vera okkur Hornfirðingum til sóma á mótinu. Æfingar eru á miðvikudögum kl 19:30 og svo annan hvern laugardag kl 11:45 og eru allir krakkar og unglingar 11 ára og eldri velkomnir.

verður haldið í Skaftfellingabúð, Laugarvegi 178, föstudaginn 8. febrúar kl. 20:00. Útbreiðslustjóri


2

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

Eystrahorn

Forvarnir í umferðinni

Hafnarkirkja Sunnudaginn 10. febrúar Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00

Vaktsími presta: 894-8881

Miðvikudaginn 13. febrúar (öskudag) Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15

bjarnanesprestakall.is

Prestarnir

Nú líður að föstu

Þar sem veður hefur verið ansi milt undanfarið hafa börn verið dugleg að hjóla og ganga í og úr skóla og er það af hinu góða. Þar sem ennþá er ansi dimmt á morgnana og mikið myrkur sem fylgir þessu veðurfari vill Skóla- íþrótta- og tómstundanefnd beina þeim tilmælum til foreldra og forráðamanna barna að börnin séu með endurskinsmerki bæði á fötum og á hjólum. Of mikið er um að hjólreiða- og göngufólk sjáist illa í myrkrinu og skapar það mikla slysahættu. Sömu tilmælum vill nefndin beina til forsvarsmanna Umf. Sindra, að hlaupahópar á þeirra vegum séu klæddir í endurskinsvesti.

Nú líður að föstu. Hún hefst á öskudag 13. febrúar. Í sjö vikur fyrir páska íhuga kristnir menn pínu og dauða Jesú. Fastan hefur ekki lengur þann sess í hugum fólks sem hún hafði áður fyrr, þegar t.d. var ekki borðað kjöt frá öskudegi til páskadags. Fastan er tími íhugunar og iðrunar og hefur þess mátt sjá stað í kristinni kirkju um aldir. Helgihaldið í kirkjunni ber merki þeirra atburða sem urðu í lífi Jesú Krists sem leiddu til dauða hans á krossi. Í Hafnarkirkju verður helgihald á föstu með svipuðu sniði og áður. Auk hefðbundinnar guðsþjónustu annan hvern sunnudag verður kyrrðarstund hvern miðvikudag fram að páskum. Stundin hefst kl. 18:15. Þar verður lesið úr píslarsögu Jesú, sungnir sálmar og beðnar bænir. Beðið verður sérstaklega fyrir sjúkum og þeim sem minna mega sín og taka prestarnir á móti sérstökum bænarefnum sem fólk vill að borin verði fram. Kyrrðarstundinni lýkur síðan með altarisgöngu. Við hvetjum ykkur til að koma til kirkju á miðvikudögum fram að páskum og nota föstutímann til íhugunar, uppbyggingar og trúarstyrkingar. Guð láti gott á vita. Verið öll Guði falin í lengd og bráð,

Ert þú að kaupa eða selja skip eða bát? Þá erum við reiðubúnir til þjónustu.

Bátar og búnaður

www.batarb.is • skip@batarb.is Sími 562-2551

Sr. Sigurður og sr. Gunnar Stígur

Viltu vita meira um trú Kaþólsku kirkjunnar?

Arnar Hauksson dr.med

Komdu þá á fund sem verður haldinn laugardaginn 9. febrúar 2013 kl. 20:00 í kapellunni okkar.

kvensjúkdómalæknir

verður með stofu á Heilsugæslustöð Hornafjarðar 19. - 20. febrúar næstkomandi. Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga. Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Efni fundarins er: Fasta hjá kaþólsku kirkjunni, hvers vegna og hvernig? Næsta messa er sunnudaginn 10. febrúar kl. 12:00. Krakkar hittast kl. 11:00 á Hafnarbraut 40 eins og venjulega. Allir velkomnir

Hársnyrtistofan

Flikk

Litlabrú 1 • 780 Höfn • Sími 580 7915 @VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& Garðarsbraut 5 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

Sími 478-2110

lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

Athugið að lokað verður dagana 11., 12., 13. og 14. febrúar.

Eystrahorn

FÉLAG FASTEIGNASALA

Snorri Snorrason, Hilmar Gunnlaugsson, lögg. fasteignasali hrl. og lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari, s. 580 7902 Höfn, Sími 580 7915

Hilmar Gunnlaugsson, Sigríður hrl. og lögg. fasteignasali, Kristinsdóttir, lögmaður Egilsstöðum, Sími 580 7902

Hjördís Hilmarsdóttir, Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. fasteignasali lögg. og lögg. leigumiðlari, leigumiðlari s.Egilsstöðum, 580 7908 Sími 580 7908

SnorriMagnússon, Snorrason, Sigurður lögg. lögg. fasteignasali, fasteignasali Egilsstöðum, s. 580 Sími 580 79077916

PéturSigurður Eggertsson, Magnússon, lögg. fasteignasali, lögg. Húsavík, fasteignasali s. 580 7907 Sími 580 7925

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126

hæðagarður

Gott og velskipulagt 5 til 6 herbergja steypt 134,7 m² einbýlishús ásamt ca 48 m² bílskúrsökkli. Falleg aðkoma er að húsinu, ræktuð lóð með trjágróðri, suðurverönd frá stofu, gróðurhús og lítið garðhús er á lóðinni

silfurbraut

nýtt á skrá

Rúmgóð 5 herb. 114,5 m² íbúð á 3. hæð, auk 14,7 m² svalir, sér þvottahús í íbúð, endurnýjað eldhús.

sunnubraut

3ja herb. íbúð í parhúsi, Engin útborgun. bara yfirtaka lána.


Eystrahorn

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

SASS í Nýheimum Fanney Björg Sveinsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin í nýtt starf hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) með aðsetur í Nýheimum. Í samtali við blaðið hafði hún þetta að segja um starfið; „Mér líst ótrúlega vel á þetta og er full tilhlökkunar að hefja störf. Það eru spennandi tímar framundan hjá SASS (Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga) með nýrri sóknaráætlun og framlagi ríkisins til verkefna á Suðurlandi. Með sameiningu Atvinnuþróunarfélags Suðurlands og SASS og tilkomu nýrrar starfsstöðvar á Höfn, eykst þjónusta verulega við íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þar munu þeir geta nýtt sér rekstrarráðgjöf varðandi atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni og sótt um þá verkefnastyrki sem eru í boði á vegum SASS. Svo er staðsetning starfsstöðvarinnar í Nýheimum alveg tilvalin og ekki spurning að það verður gott samstarf með þeim góðu stofnunum sem þar hafa aðsetur.” Fanney Björg Sveinsdóttir er verkfræðingur að mennt og hefur m.a. unnið í áliðnaðinum.

Opinn fræðslu- og umræðufundur um heilabilun

3

Fiskirí og vinnsla Jóhann hjá Fiskmarkaðnum sagði að janúarmánuður hafi verið svipaður og í fyrra en það eru trillurnar og Sigurður Ólafsson sem lönduðu á markaðnum. Verðin eru lélegri en í fyrra. Ásgeir hjá SkinneyÞinganesi hafði þetta að segja um aflabrögð og vinnslu; “Við byrjuðum á loðnuveiðum strax eftir áramótin. Skipin mættu loðnugöngunni norður af Langanesi og hafa verið að fylgja henni suður á 64°40 sem er austur af Breiðdalsvík. Við erum búnir að veiða 8.500 tonn af rúmlega 16.000 tonna kvóta. Nánast öllu hefur verið landað til frystingar inná Austur-Evrópumarkað en það sem hefur flokkast undan hefur farið í fiskimjölsverksmiðjuna. Markaðir eru almennt góðir fyrir loðnuafurðir hvort sem er til manneldis eða mjöl og lýsi. Loðnan er vonandi að ganga uppá grunnið í stórstraumnum um helgina þá verður stutt að fara á miðin og mikið at á loðnuveiðum. Netavertíðin byrjaði með eindæmum vel strax eftir áramót og muna menn ekki aðra eins fiskgengd svona snemma árs. Netin eru látin liggja stutt í sjó og fiskurinn kemur nánast spriklandi í land til vinnslu. Mikil vinna hefur verið í janúar, en gaman var að geta stoppað nánast alla vinnslu og skipin þegar hið glæsilega þorrablót okkar Hornfirðinga var haldið.“

Aflabrögð í janúar Neðangreindar upplýsingar eru um veiðafæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum. Hvanney SF 51....................... þorskanet... 14.... 183,7...þorskur 171,6 Sigurður Ólafsson SF 44....... þorskanet..... 2...... 46,8...þorskur 46,3 Skinney SF 20........................ þorskanet... 10.... 182,9...þorskur 174,0 Þórir SF 77............................. þorskanet... 11.... 178,2...þorskur 170,1 Steinunn SF 10....................... botnv............ 6.... 388,4...blandaður afli Þinganes SF 25...................... botnv............ 1...... 21,9...ýsa 12,0 Benni SU 65........................... lína................ 4...... 28,4...þorskur 20,1 Beta VE 36............................. lína................ 3...... 25,9...þorskur 21,0 Dögg SU 118.......................... lína................ 7...... 57,9...þorskur 48,2 Guðmundur Sig SU 650........ lína................ 4...... 35,0...þorskur 29,7 Ragnar SF 550........................ lína................ 5...... 44,0...þorskur 36,2 Siggi Bessa SF 97.................. lína.............. 14...... 49,6...þorskur 39,0 Húni SF 17............................. handf............ 2........ 1,0...þorskur Sævar SF 272......................... handf............ 1........ 1,0...þorskur Uggi SF 47............................. handf............ 4........ 2,7...þorskur Örn II SF 70........................... handf............ 4........ 2,5...þorskur

FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkra og fólks með aðra skylda sjúkdóma heldur opinn fund í Ekrunni, fimmtudaginn 21. febrúar n.k. FAAS sem eru samtök sem starfa um land allt, var stofnað árið 1985. Markmið félagsins eru m.a. að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samvinnu og samheldni aðstandenda m.a. með fræðslufundum og útgáfustarfsemi og að auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim vanda sem þessir einstaklingar og aðstandendur þeirra eiga við að etja. FAAS vill vinna að eflingu fræðslu- og upplýsingastarfs á landsbyggðinni og er fundurinn á Höfn þáttur í því. Stefna FAAS er að koma á skipulögðum tengslum við félagið um land allt og nú eru starfandi tenglar á 7 stöðum, m.a. á Höfn. Áhersla hefur verið lögð á að tenglahópinn skipi bæði einstaklingar úr hópi aðstandenda og umönnunaraðila og allir tenglarnir koma árlega saman, fá fræðslu og skiptast á skoðunum og upplýsingum. Á fundinum á Höfn verður gert grein fyrir starfsemi félagsins og kynnt hlutverk og starfsemi tengslanets FAAS við landsbyggðina. Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS mun flytja erindi um heilabilun sem hún nefnir „Af hverju lætur hún mamma svona.“ Þar verður fjallað um heilabilunarsjúkdóma, einkenni þeirra og hvernig hægt er að halda góðum og gefandi samskiptum við fólk með sjúkdómana. Ásgerður Gylfadóttir, hjúkrunarstjóri kynnir starfsemi og umbótarvinnu hjúkrunardeildar HSSA. Tími og tækifæri verða til fyrirspurna og umræðna. Mikilvægt er að standa vörð um þá þjónustu sem veitt er á svæðinu og hvetja til áframhaldandi þróunar á ráðgjöf, fræðslu og þjónustuúrræðum. FAAS hvetur aðstandendur, starfmenn og aðra áhugasama til að mæta og taka þátt í umræðum um málefni fólks með heilabilun og aðstandenda þeirra.

Ásgrímur Halld. SF 270........ nót................ 5................4.290 t. loðna Jóna Eðvalds SF 200............. nót................ 5................4.618 t. loðna

Mygluvandamál Skoðunarmenn frá MOSEY ehf verða á Höfn, miðvikudaginn 13. febrúar. Gerum úttekt á vandamálum af völdum raka og myglu í húsum. Skilum skýrslu um nauðsynlegar úrbætur. Áhugasamir sendi inn nafn, heimilisfang og síma til mosey@mosey.is eða hafi samband í síma 660 6091.


4

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

Eystrahorn

Langar þig í safariferð til Afrí

Leleni Africa Safaris er nýlegt Austur-Afrískt einkafyrirtæki með starfsemi á Höfn. Fyrirtækið er í eigu Kevins Ot Hann er frá Kenýa en Ósk er dóttir Sissa frá Lambleiksstöðum og Gunnhildar. Ritstjóra fannst áhugavert að forvitnast frekar um

Reynum að uppfylla óskir viðskiptavinanna Við höfum verið starfandi síðan 2011 og höfum á þeim tíma ferðast með skólahópa, sjálfboðaliða, farið í menningarferðir og náttúruferðir (e. wildlife safaris) og á síðasta ári fóru yfir 50 Íslendingar með okkur í ferðir. Fyrir okkur starfa bæði bílstjórar og leiðsögumenn sem búa í Kenýa en þeir hafa allir áralanga reynslu af ferðaþjónustu og vinna saman að því að bjóða gestum okkar upp á sínar draumaferðir. Kevin sér um allt skipulag s.s. gistingu og bóka hótel á meðan starfsfólkið okkar leiðir svo hópinn þegar á hólminn er komið. Kevin lærði ferðamálafræði og stjórnun í Kenýa og hefur tekið virkan þátt í ferðaþjónustu í Austur-Afríku til lengri tíma. Í dag höldum við okkur við Kenýu, Tansaníu, Zanzibar og Úganda. Við höfum sérhæft okkur í Austur-Afríku því það er þar sem okkar reynsla kemur og það sem við þekkjum best. Okkar markmið er að vinna með hverjum viðskiptavini, fjölskyldu eða hóp fyrir sig og eru ferðirnar því sérsniðnar að væntingum hvers og eins. Starfsfólkið okkar gerir allt sem það getur til að bjóða ykkur velkomin, hlusta og ráðleggja og uppfylla allar ykkar væntingar og meira til í ævintýraferðum okkar um Austur-Afríku.

Bjóðum uppá fjölbreyttar ferðir Við ferðumst um í 7-8 sæta smárútum, sem eru vel búnar fyrir afrískar aðstæður. Hver ferð fer eftir væntingum einstaklingsins, þú getur bókað ferð í 3 daga sem felur í sér einn þjóðgarð, en þar sem miðbaugur liggur í gegnum Kenýa þýðir það að dýralífið er mjög

hátt (moldarkofar) og lif hefðinni. Þessi ættbálkur fyrir stríðsmenn og óttuðu þeirra þá oft. Sem dæmi ungir drengir þurftu að manndómsvígslunni.

Dýralífið ein

Kevin og Ósk með blindan nashyrning á bak við sig.

ólíkt í suður og norðurhluta landsins. Við mælum oftast með 2ja vikna ferðum sem geta innifalið nokkra daga til að slappa af á ströndinni eftir erfitt ferðalag. Vegna þess að hver og ein einasta ferð frá okkur er einstök fer verðlagið einnig eftir hverjum og einum hóp, við bjóðum fólki uppá gistingu sem varir frá tjaldi til 5 stjörnu hótela, misjafnir fararskjótar og svo síðast en alls ekki síst fer verðið að mestu leyti eftir því hversu margir ferðast saman, en reglan er sú að því stærri sem hópurinn er því ódýrara á hvern og einn.

Gisting og matur Við störfum einungis með hótelum og gistihúsum sem standast sömu gæðakröfur og Íslendingar þekkja. Hótelin okkar bjóða uppá herbergi með morgunverði eða svokallað full board sem þýðir að 3 máltíðir eru innifaldar á dag. Matarmenning í Kenýa varð fyrir miklum áhrifum þegar Kenýa var nýlenda Breta og bjóða því flestir veitingastaðir og flest hótel uppá svipaðan mat og við finnum í Evrópu. Allur matur er ferskur og mikið um ávexti sem vaxa þarna allan ársins hring. Eitt sem þú getur alltaf treyst á í Afríku er að það

er alveg sama hvenær ársins þú ferð þetta verður ógleymanleg ferð og ólíkt öllu sem þú hefur séð áður. En Austur-Afríka hefur margt að bjóða fólki uppá allan ársins hring allt frá heimsfrægum þjóðgörðum til hvítu strandanna og fer það eftir því hverju þú ert að leita hvenær er best að fara. Stór hluti ferðamanna kemur þegar sumar er í Evrópu þ.e. frá júní til ágúst, en það hefur kannski meira að segja um það að þá fær fólk sumarfrí í vinnunni. Á þeim tíma eru milljónir gnýja sem fara frá Tansaníu til Kenýa. Þessir flutningar dýranna hafa orðið heimsfrægir og er alltaf mikið um að vera við Maraána þegar dýrin fara yfir hana. Þessi atburður hefur verið kallaður áttunda náttúrulega undur veraldar.

Fjölbreyttir siðir og venjur Í Kenýa er að finna 47 ættbálka, sem allir hafa sína siði og venjur. Masai ættbálkurinn er frægastur af þeim en þeir búa langt úr alfaraleið og eru frægir fyrir að halda fast í sínar hefðir. Þeir eru hirðingjar sem lifa fyrir kýrnar sínar. Margir hafa fengið boð um betra líf í borgum en þeir kjósa að búa í sínum húsum byggðum á hefðbundinn

Í Austur-Afríku er fjölbreytileiki í dýralífi a kattardýrum til fílahjarða gíraffa og ég gæti leng dæmi má nefna að einu er að finna yfir 1000 teg Kenýa er að finna marg Má þar nefna Naivasha og eru í kringum stöðuvötn fyrir fuglalíf, Samburu norðan miðbaug og því s þeim sem sunnar liggja ekki síst Masai Mara se er fyrir ótrúlegan fjöld og för gnýjanna sem vi stuttlega á hér á undan eru helstu þjóðgarðar Se er samtengdur Masai landamærin sem skilja þ náttúrulega Kilimanjaro s fjall í Afríku og margir fle

Erum að skipu ferðir frá H

Í dag erum við að skipulagningu 2ja ferða Kenýa og Tansaníu. Ann stefnir á að komast á topp auk náttúrusafarís á hópurinn fer mjög líkleg hjálparstarf og skoðar s og dýralíf í leiðinni. Til upplýsingar um hvað v má kíkja á www.lele eða á Facebook www.fac LeleniSafaris en þar er reglulega fréttir um hvað

Ógleymanleg ferð Hornfirsku vinkonurnar Anna Kristín Albertsdóttir, Björg Sigurjónsdóttir og Svanhildur Garðarsdóttir fengu Kevin og Ósk til að skipuleggja ferðlag fyrir sig og höfðu þetta að segja um ferðina: „Við vinkonurnar skelltum okkur í langþráða ferð til Kenýa og Úganda á milli jóla og nýárs 2011. Ferðin var skipulögð af Kevin og Ósk sem tóku á móti okkur í Nairobi. Þá hófst einstaklega eftirminnilegt ferðalag sem stóð í þrjár vikur þar sem eitthvað nýtt bar fyrir augu á hverjum degi; nýir staðir, framandi dýralíf og fjölbreytt mannlíf.

Dansspor tekin með innfæddum

Eftir ferðalag á svo framandi slóðir verða til margar minningar sem endalaust er hægt að rifja upp.

Okkur fannst einstök upplifun a gista í hinum þekkta Masai Mara þ Þar hittum við Masai-anna, fórum gistum í tjöldum úti í náttúrunni. Þ á við að hlusta á fótatak apanna á t heyra í fílahjörðinni í fjarska þegar á sléttunni...sérstaklega þegar ve hvert fótmál eftir myrkur.

Við nutum þess jafnframt að sigla rafting) niður Níl í Úganda, fylgjas við árbakkann á meðan við börðum Ekki var síðra að fara í siglingu sem er annað stærsta stöðuvatn jar hápunktum þeirrar ferðar var þeg


Eystrahorn

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

5

íku?

tieno Okello og Óskar Sigurjónsdóttur. m þetta sérstaka fyrirtæki og tók viðtal við eigendurna.

iksdnalsI/cidnaIcelandic lecI/a snelsÍ fork foreigners Íslenska/Icelandic/Island

fa samkvæmt r var þekktur ust nágrannar i má nefna að ð drepa ljón í

A beginners course in Icelandic for foreigners will srenFeb. giero12th. f rof cat idn lecI For be presented in Nýheimar 8apm. 8 ta .ht21 yraurbeF ramiehýN ni detneserp eb llfurther iw srenginfo. ierofplease rof cidncontact alecI ni Árdís esruocinsAusturbrú rennigeb Atel. ot stnapicitrap fo rebmun muminim a evah ew rehte470-3841 hw enimretor edardis@austurbru.is lliw ew gniteem eht nI .mp kcolc´o Icelandic for foreigners .gnirps siht 1 cidnalecI ni esruoc a trats

nstakt

ótrúlegur Nýheimar si.urbrutsua@sidra :liameA rbeginners o 1483-07course 4 .let úrin bruIcelandic tsuA ni sfor ídrÁforeigners tcatnoc ewill saelbe p npresented oitamrofni in reh truf roF February 1 o´clock pm. In the meeting we will determine whether we have a minimum number of pa allt frá litlum start a course in Icelandic 1 this spring. a, sebrahesta wojarko cpo ald iksodgodzinie nalsI Bedzie spotkaniewó wcwtorek 12. Lutego gi talið. Sem For further information please contact Árdís in Austurbrú tel. 470-3841 or email: ardis@ inizdogTo o ospotkanie getuL .21 jest kerodla tw wopcokrajowców einaktops eizdeco B ungis í Kenýa achc oc wócwojarkocpo ald tsej einaktops oT .00:02 e20:00. .cyzcu eis laichc yb otk einelatsu chca eizdesie b uiuczyc naktopislandskiego. s myt W .ogeikJak sdnsa alsijakies cyzcupytana eis gundir fugla. Í Huggulegt si.urbkvöld rutsí uMasai a@sMara idra þjóðgarðinum an liaIslandski me calsywdla ,14opcokrajowców 83-074 remto unmozna an cinozadzwonic wzdaz anzona m onumer t anaty470-3841, p seikaj aswyslac kaJ ga þjóðgarða. Bedzie spotkanie w wtorek 12. Lutego o godzinie 20:00. To spotkanie jest . ú r b r u t s u A w s í d r Á z c a d a g o p o bladla opcokrajo g Nakuru sem na ardis@austurbru.is sie uczyc islandskiego. W email tym spotkaniu bedzie ustalenie kto by chcial sie uczyc. og eru frægir Jak sa jakies pytana to mozna zadzwonic na numer sem er fyrir agn470-3841, idneltú rirywyslac f aksnemail elsÍ na ardis@ albo pogadac z Árdís w Austurbrú. svolítið ólíkur .lk raúrbef .21 nnigadujðirþ mumiehýN í ruðrev agnidneltú riryf iðieksmánuksnelsí á rudnufragninnyK og síðast en .nnörov á ún iðieksmán uKynningarfundur kíls á iguhá ruðanánaíslenskunámskeiði k ruðrev munidnuf Á .00.02 fyrir em frægastur si.urbrutsua@sidra itsópuvÍslenska löt ðem afyrir ðe 14útlendinga 83-074 amíútlendinga s í úrbrutsuverður A í isídríÁNýheimum ájh ure ragnisýlppu iranáN da kattardýra Kynningarfundur á íslenskunámskeiði fyrir útlendinga verður í Nýheimum þriðjudaginn 1 ið minntumst þriðjudaginn 12.á febrúar kl. 20:00. 20.00. Á fundinum verður kannaður áhugi slíku námskeiði nú á vorönn. n. Í Tansaníu hjá Árdísi Nánari upplýsingar eru hjáNánari Árdísi íupplýsingar Austurbrú í síma 470-3841 eða með tölvupósti ardis erengeti sem í Austurbrú í síma 470-3841 Mara, bara eða ardis@austurbru.is þá að og svo sem er hæsta eiri.

uleggja Höfn

ð vinna að a frá Höfn til nar hópurinn p Kilimanjaro meðan hinn ga í ferð fyrir svo náttúruna að fá frekari við gerum þá enisafaris.com cebook.com/ r hægt að fá ð er í gangi.

Islandski dla opcokrajowców

Íslenska fyrir útlendinga

Flúðasigling á Níl í Úganda

Rýmingarsalan verður út febrúar

Á austurstöndinni í Mombasa við Indlandshaf

að heimsækja og þjóðgarði í Kenýa. m í safaríferð og Það jafnast ekkert tjaldhimninum og r lagst er til svefns erðir gæta manns

a á bátum (riverst með mannlífinu mst við strauminn. u á Viktoríuvatni, rðarinnar. Einn af gar stoppað var á

lítilli eyju þar sem allt iðaði af dýralífi og heimamenn höfðu komið upp aðsetri fyrir simpansa sem hafði verið bjargað úr erfiðum aðstæðum. Alls staðar mætti okkar hlýlegt viðmót og gestrisni. Ferð sem þessi býður upp á endalausa möguleika þar fólk gerir misjafnar kröfur til ferðamáta, gistingar og afþreyingar. Við slíkar aðstæður er einstakt að ferðast undir styrkri stjórn Kevins sem þekkir aðstæður vel og á auðvelt með að skipuleggja ferð sem hæfir hverju sinni með aðstoð heimafólks. Alls staðar voru heimamenn boðnir og búnir að deila með okkur reynslu sinni eða aðstoða á annan hátt. Þá er bara að safna fyrir næstu ferð...“

50 – 80% afsláttur af öllum vörum nema ungbarnafatnaði og ljósaperum (20%)

Verslunin hættir allt á að seljast Opið frá 10:00 – 12:00 og 13:00 – 17:00 virka daga og laugardaga 10:00 – 14:00

Klakkur

Smiðjuvegi 9 •Vík í Mýrdal • Sími 487-1223


6

Fimmtudagur 7. febrúar 2013

Í úrslit íslensku vefverðlaunanna

Eystrahorn

Seljavallakjötvörur Opið á fjósloftinu laugardaginn 9. febrúar frá kl. 11:00 - 15:00

“Kjöt í kassa”, Osso bucco, hamborgarar, steikur o.fl. Sjá nánar á www.seljavellir.is Verið velkomin, Ella og Eiríkur, sími 860-7582

Ný heimasíða Ríkis Vatnajökuls ehf. www.visitvatnajokull.is komst í úrslit í þremur flokkum til Íslensku vefverðlaunanna 2013. Í úrslitum eru fimm bestu vefirnir í hverjum flokki að mati dómnefndar skipuðu fagfólki í vefmálum. Það er mikill heiður að komast í úrslit til Íslensku vefverðlaunanna sem eru veitt árlega af Samtökum vefiðnaðarins. Þetta er mikil viðurkenning fyrir vefinn og vekur athygli á svæðinu og þeirri miklu vinnu sem hefur verið lögð í að byggja upp vefmiðla Ríkis Vatnajökuls. Vefurinn var unninn í góðu samstarfi við Kapal markaðsráðgjöf og Skapalón. Visitvatnajokull.is er tilnefndur í flokkum fyrir besta sölu- og kynningarvefinn (fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn), besta þjónustu- og upplýsingavefinn og besta útlit og viðmót. Verðlaun í hverjum flokki verða afhent í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 8. febrúar. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn.

Minnum á áður auglýstan fund um atvinnumál í dag fimmtudag kl. 12:00 á Hótel Höfn.

NÁMSKEIÐ FYRIR LAGNAMENN OG ÁHUGAMENN UM ORKUSPARNAÐ

Varmadælur

Námskeið 15. febrúar Höfn Hornafirði

Lausnir fyrir köld svæði. Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum. Á þessu námskeiði er í boði að afla sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf. Kennarar:

Sigurður Friðleifsson frá Orkusetri. Þór Gunnarsson tæknifræðingur frá Ferli. Gunnlaugur Jóhannsson, pípulagningameistari og Pétur Kristjánsson, sérfræðingur.

Staðsetning:

Höfn í Hornafirði.

Tími:

Föstudagur 15. febrúar kl. 13.00 – 18.00.

Fullt verð:

15.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á www.idan.is eða í síma 590 6400

NÁNAR UPPLÝS I INGA Á IDAN.I R S

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is


HÖFN eða

+

+

=

OSTBORGARI

franskar kartöflur og ½ l. Pepsi eða Pepsi Max í plasti

1.095 kr.

FRÁBÆR OG FREISTANDI VEITINGATILBOÐ eða

eða

+

+

+

= =

N1 HÖFN SÍMI: 478 1940

Uppgjörsdagar KPMG Nú eru uppgjörsdagar á skrifstofum KPMG um land allt og geta stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja fengið fast tilboð í gerð ársreiknings og skattframtals. Jafnframt er hægt að fá tilboð í önnur verkefni eins og bókhald og launavinnslu. Hringdu í síma 545 6000 eða sendu tölvupóst á uppgjor@kpmg.is og fáðu fast verðtilboð fyrir þinn rekstur. KPMG á Austurlandi: Krosseyjarvegi 17, 780 Höfn í Hornafirði Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir Austurvegi 20, 730 Reyðarfirði kpmg.is

PÍTA

með buffi eða kjúkling, franskar kartöflur og ½ l. Pepsi eða Pepsi Max í plasti

1.395 kr.

DJÚPSTEIKT PYLSA með osti og frönskum kartöflum á milli og ½ l. Pepsi eða Pepsi Max í plasti

749 kr.


SALTAÐIR SÍÐUBITAR Kræsingar & kostakjör

UR T T Á L S F A % 60

199 ÁÐUR 497 KR/KG ÞORSKBITAR

NETTÓ KJÖTFARS

ROÐ- OG BEINLAUSIR

NÝTT

296 ÁÐUR 329 KR/KG

TTUR 40% AFSLÁ

779

TTUR 36% AFSLÁ

ÁÐUR 1.298 KR/KG

ÁÐUR 1.698 KR/KG

BAKE OFF

BAKE OFF

ÁÐUR 349 KR/STK

1.087

JÓGÚRTBRAUÐ

TOSCANA BRAUÐ

175

SALTKJÖT BLANDAÐ

TTUR 50% AFSLÁ

50% AFSLÁ

TTUR

199

ÁÐUR 398 KR/STK

Tilboðin gilda 7. - 10. feb. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.