Eystrahorn 11. tbl. 29. árgangur
Fimmtudagur 17. mars 2011
www.eystrahorn.is
Samfélag í nýjan búning Landsbankinn og Umf. Sindri hafa gert samstarfssamning um stuðning bankans við íþróttafélagið. Samhliða því hefur Landsbankinn afsalað sér auglýsingum á búningum Sindra og boðið félaginu að velja sér í staðinn gott málefni á búningana. Sindri valdi Krabbameinsfélag Suð-Austurlands og mun merki félagsins því framvegis prýða búninga félagsins. Landsbankinn kynnti síðastliðið haust nýja stefnu í stuðningi bankans við íþróttafélög undir yfirskriftinni Samfélag í nýjan búning. Markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Sindri er tólfta íþróttafélagið sem gengur til samstarfs við Landsbankann um Samfélag í nýjan búning. Stofnaður verður áheitasjóður fyrir Krabbameinsfélag Suðausturlands og greiðir bankinn ákveðna upphæð fyrir hvern sigur meistaraflokka Sindra
Valdemar Einarsson Sindra, Jóna Ingólfsdóttir Landsbankanum, Ásgrímur Ingólfsson Sindra og Ester Þorvaldsdóttir Krabbameinsfélaginu.
karla og kvenna á Íslandsmótum í knattspyrnu. Öðrum fyrirtækjum og einstaklingum er frjálst að heita á liðið sitt og leggja þannig góðu málefni lið. Í tilefni af stofnun áheitasjóðsins mun Landsbankinn styrkja Krabbameinsfélag Suðausturlands með styrk að upphæð
500.000 krónur. „Við erum mjög stolt af stuðningi okkar við Sindra. Hugmyndafræði bankans að baki verkefninu Samfélag í nýjan búning snýst um að tengja saman íþróttafélög og samtök eða félög sem láta að sér kveða í mannúðarmálum,“ segir Jóna Ingólfsdóttir, útibússtjóri
Landsbankans á Hornafirði. „Með þessum hætti geta íþróttafélögin og stuðningsmenn þeirra eða aðrir styrktaraðilar tekið þátt í því með Landsbankanum að styðja við mannúðarmál.“ Verkefnið Samfélag í nýjan búning á sér fyrirmyndir. Í tengslum við Landsbankadeild karla og kvenna stóð Landsbankinn fyrir verkefninu Skorað fyrir gott málefni. Bankinn greiddi þá ákveðna upphæð fyrir hvert mark sem liðin skoruðu í tilteknum umferðum Landsbankadeildarinnar og rann hún til málefna sem félögin völdu sér. Markmiðið var þá eins og nú að tengja saman stuðning við íþróttir og mannúðarmál. Landsbankinn sækir einnig innblástur í framtak meistaraflokks kvenna í Aftureldingu sem síðustu ár hefur vakið athygli á árvekniátakinu Bleiku slaufunni með því að hafa hana framan á búningum liðsins.
Hrossin frá Bjarnanesi að gera góða hluti fyrir norðan
Komma
Eyjólfur Þorsteinsson knapi hefur verið að vinna hvert mótið á fætur öðru fyrir norðan undanfarið. Eyjólfur hefur riðið hrossum í eigu Olgeirs Ólafssonar undanfarin ár með góðum árangri. Þann 16. febrúar var keppni í fjórgangi í KS deildinni sem haldin er í reiðhöllinni á Sauðárkróki og sigraði Klerkur frá Bjarnanesi þá grein nokkuð örugglega. Þremur dögum síðar var Eyjólfur mættur á Bautatöltið sem er keppni í ístölti og haldið í skautahöllini á Akureyri, þar mætti hann með Kommu frá Bjarnanesi og gerði sér lítið fyrir og sigraði það mót einnig með talsverðum mun. Þess má geta að Klerkur og Komma eru hálfsystkini undan Snældu frá Bjarnanesi og bæði í eigu Olgeirs Ólafssonar. Klerkur
A fmælistilbo ð Mánudagspizza 9“ Þrjár áleggstegundir .......1.290,- kr.
(ef þú sækir)
20 ára
Pizza og pasta á fimmtudögum 12 ára og eldri.....................1.490,- kr. 6-11 ára................................... 745,- kr. 5 ára og yngri...........................0,- kr.
1991-2011
2
Fimmtudagur 17. mars 2011
Sumarstörf 2011
Eystrahorn
Kæru Hornfirðingar
Islandia Hotel Núpar er 60 herbergja sumarhótel 45 km. fyrir vestan Skaftafell. Við auglýsum eftir umsóknum í eftirtalin störf: • Aðstoð í eldhús • Herbergjaþrif • Þjónustustörf í veitingasal
Hótelið er starfrækt frá 15. maí – 15. september. Okkur vantar fólk í þann tíma og einnig í skemmri tíma. Gisting á staðnum. Athugið - æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn eða fyrirspurnir á netfangið islandiahotelnupar@gmail.com. Öllum umsóknum verður svarað. Unglingarnir sem stóðu að tónleikunum.
Harmoníkuhátíð og dans
í Víkinni á Höfn föstudaginn 25. mars kl. 21:00 Dagskrá: • Félagar í Harmoníkufélaginu leika • Gestaspilarar stíga á svið • Dansleikur - gömlu dansarnir
Aðgangseyrir kr. 1.500,- Seldar veitingar Allir velkomnir! Harmoníkufélag Hornafjarðar
Atvinna
Ég og fjölskylda mín erum djúpt snortin vegna þess mikla hlýhug sem við höfum fundið frá bæjarbúum undanfarna mánuði. Í erfiðleikum eins og ég og börnin mín erum að ganga í gegnum er ákaflega mikils virði að finna fyrir styrk og stuðningi frá samfélaginu og það höfum við svo sannalega fundið hér á Höfn. Það er gott til þess að vita að fólk styður hvert annað í erfiðleikum og munum við ekki láta okkar eftir liggja í þeim efnum. Fimmtudaginn 10. mars sl. voru haldnir styrktartónleikar fyrir mig og börnin í Sindrabæ. Að þessum tónleikum stóð ungt fólk hér á Höfn. Þessir krakkar sýndu samhug sinn í verki og lögðu á sig ómælda vinnu við að ná takmarkinu, þeim ásamt
Sporthöllin óskar eftir framtíðarstarfsmanni frá og með 1.apríl í 80% starf. Vinnutími er eftir hádegi eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Kolla í síma 868-7303 eða kolla@sporthollin.is
Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur:.... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Aðstoð:................. Ásta Ásgeirsdóttir Prentun: ............. Leturprent ISSN 1670-4126
Hestamenn athugið Sigurður Sigurðarson, Þjóðólfshaga er væntanlegur til Hornafjarðar í lok mars til að taka út hross og veita tilsögn. Áhugasamir hafi samband sem fyrst við Hanný í síma 845 3832, 478 1903
Ykkar einlæg Hjördís Svan
Hafnarkirkja Sunnudaginn 20. mars
Um er að ræða vinnu við almenn þrif, afgreiðslu og tilsögn í tækjasal. Starfsmaður þarf að hafa til að bera góða þjónustulund, lipurð í mannlegum samskiptum og skyndihjálpakunnátta æskileg.
fjölskyldum þeirra þakka ég af öllu hjarta fyrir að leggja mér lið með þessum hætti. Listamönnunum öllum sem stigu á stokk vil ég einnig þakka af heilum hug, þið voruð öll frábær. Ég vona að ég móðgi engan þótt ég nefni Alexander Alvin og þakki honum sérstaklega fyrir fallega textann sinn og sönginn. Textinn var yndislegur og ég vona að þú gerir meira af því að semja í framtíðinni. Öllum þeim gestum sem komu á tónleikana þakka ég, án ykkar hefði þetta ekki verið eins skemmtilegt. Ég sendi ykkur öllum kveðjur og þakkir. Fólkið á Höfn er yndislegt og hér vil ég eiga heima með börnin mín.
Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00
Aðalfundur Hafnarsóknar verður haldinn eftir messuna kl. 12:00 á Hótel Höfn Venjuleg aðalfundarstörf Boðið upp á súpu og meðlæti Sóknarbörn hvött til að mæta Sóknarprestur - Sóknarnefnd Kyrrðarstund á föstu alla miðvikudaga kl. 18:15
Foreldramorgnar alla fimmtudaga kl. 10:00.
Eystrahorn
Fimmtudagur 17. mars 2011
3
Aðalfundir hjá Sindra
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
í Nýheimum sunnudaginn 20. mars
verður í Hafnarkirkju miðvikudaginn 23. mars kl. 14:00
• Knattspyrnudeild kl. 20:00 • Aðalstjórn kl. 20:45
Nemendur í 7. bekk Grunnskólans í Hofgarði, Grunnskóla Hornafjarðar og Grunnskóla Djúpavogs keppa. Allir velkomnir
Sumarvinna í sundlauginni
Skólaskrifstofa Hornafjarðar
Páskablóm
8. bekkur verður með til sölu fyrir páskana • Túlípana 10 stk. 2.000.• Páskaliljur 7 stk. 1.500.• Páskaliljur í potti 700.Pantanir þurfa að berast fyrir 10. apríl í síma 478-2000, 860-3515 eða hestg@simnet.is
Aðalfundur handraðans verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 20:00 í húsi AFLs starfsgreinafélags Venjuleg aðalfundarstörf Verið velkomin Stjórnin
Því miður var ekkert pláss fyrir Hornið í síðasta blaði en Rafteymi skoruðu á smiðina hjá Hans Christensen og lutu loks í gras. Rafteymi 6 og SHC 8. Tipphornið þakkar Rafteymi fyrir sitt innlegg. Hansi og félagar skora á Landsbankastúlkurnar og lítum á það. 1. Man.Utd. -Bolton 2. Aston Villa -Wolves 3. Blackburn-Blackpool 4. Stoke -Newcastle 5. W.B.A. - Arsenal 6. Wigan -Birmingham 7. Millwall -Cardiff 8. Swansea -Nott. Forest 9. Barnsley -Reading 10. Doncaster-Q.P.R. 11. Hull -Norwich 12. Leicester-Portsmoth 13. Sheff.Utd. -Leeds
Hans 1 1 x2 1x2 12 2 2 1x2 2 2 2 1x2 x2
Landsbanki 1 1x 1x2 1 1 x2 1x2 1x x 1x2 1 2 2
Lyftaraverkstæði S-Þ......... 70 Hvanney SF........................ 70 Hopp.is................................ 70 SMFR S-Þ. .......................... 68 Bókahald. JGG................... 65 Skinney SF. ........................ 63 Víkin.................................... 60
Einnig vantar starfsmann í afleysingu við afgreiðslu- og baðvörslu frá 1. júní – 15.ágúst. Hlutastarf. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 18 ára. Helst að hafa lokið skyndihjálparnámskeiði. Laun samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sveitarfélagsins og á heimasíðu þess www.hornafjordur.is. Einnig má skila inn rafrænt á netfangið haukur@hornafjordur.is. Skila ber umsóknum fyrir 26. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Haukur Helgi Þorvaldsson forstöðumaður íþróttamannvirkja í síma 470 8000
8. Rafteymi.............................. 58 9. Eystrahorn. ........................ 56 10. Jaspis................................... 56 11. H. Christensen................... 55 12. Steinsmíði........................... 54 13. Gistiheimilið Hvammur..... 50 14. Jóna Eðvalds SF................. 47
Námskeiðið er ætlað öllum áhugasömum g um reykingu matvæla bæði verklegt og bóklegt. Námskeiðið fer fram í Matarsmiðjunni á Höfn. Farið verður yfir helstu þætti reykingar á matvæli, forvinnslu og eftirvinnslu. Leiðbeinendur: Óli Þór Hilmarsson og Vigfús Ásbjörnsson hjá Matís Verð 15000 krónur, skráning fer fram í síma 8585136 og á vigfus@matis.is Starfsmenntasjóðir endurgreida kostnað vegna námskeiðahalds til einstaklinga og fyrirtækja allt ad 75%. Sjá nánari upplýsingar um starfsmenntasjóði og úthlutunarreglur hér: www.starfsafl.is ; www.landsmennt.is ; www.starfsmennt.is
Fjölgum atvinnutækifærum, eflum nýsköpun ý k og verðum ð sjálfbærari. jálfb i Hluti 1. Takið ykkur stöðu Skilgreining sprettverkefna
Framkvæmdaáætlun
Mótun viðskiptaáætlunar
Hluti 2. Af stað Lotuvinna í þ hönnun/vöruþróun
Fyrsta framleiðsla
Heilnæmi og geymsluþol g y þ
Hluti3. Í mark Fullmótuð viðskiptaáætlun
Markaðsáætlun/ Kynning
Smáframleiðsla hafin
6 mánaðaa sprettv verkefni
Það gekk illa að finna réttu merkin í síðustu viku og aðeins 1 tía skilaði sér í enska boltanum! Og það sem meira var að það var nýliði sem segir okkur það að það eiga allir séns. Einn vinningur upp á 4,6 milljónir skilaði sér til Íslands, frábært. Nú þegar aðeins ein vika er eftir af fyrirtækjaleiknum er staðan þessi þegar búið er að taka 2 slökustu vikurnar af. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
Vantar sundlaugarvörð í afleysingu frá 14. júlí til 15. ágúst. Vaktarvinna. Lágmarksaldur er 20 ár. Nauðsynlegt að viðkomandi ljúki námskeiði í skyndihjálp og björgun og standist hæfnispróf sundstaða.
Haldið verður námskeið í reykingu matvæla t l hjá Matís M tí á Höfn Höf föstudaginn 25. mars næstkomandi frá kl 10-17. 10 17
Tipphornið
Stjórnirnar
Matís óskar eftir einstaklingum g og fyrirtækjum með hugmyndir að matvælaframleiðslu í samstarf í 3 sprettverkefni sem keyrð verða á 6 mánaða á ð tí tímabili. bili Þau 3 verkefni sem valin verða hljóta styrk að upphæð 500.000 500 000 krónur hvert sem mun notast frumkvöðlunum í vöruþróun j Matís á Höfn. sinni í matarsmiðju
Áhugasamir Áh i h hafi fi samband b d við ið Vigfús Vi fú Ásbjörnsson Á bjö hjá Matís M tí á Höfn Höf í síma í 8585136 eða ð droppað við á skrifstofu Matís í Nýheimum. Netfang vigfus@matis.is
Eystrahorn 11. tbl. 29. árgangur
Fimmtudagur 17. mars 2011
Ánægja með Nettó Á næstu vikum munu nemendur í 10. bekk Grunnskóla Hornafjarðar koma í starfskynningu hjá Eystrahorni. Ingvi Þór Sigurðsson reið á vaðið og hitti hann fólk í Miðbæ sem var að versla í Nettó og lagði fyrir það spurninguna hvernig líkar þér við að versla í Nettó. Á eftstu myndinni er ungi blaðamaðurinn að taka fyrsta viðmælandann tali.
Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús www.eystrahorn.is
Úrval af rúmum og húsgögnum fyrir fermingarbarnið Einnig rúm og húsgögn frá Svefni og Heilsu, Rúmgott, RB, Valhúsgögnum, Innliti og Hirslunni.
Agnes Jónsdóttir Mér líkar ágætlega að versla í Nettó af því það er þokkalega ódýrt.
Húsgagnaval
Opið 13 - 18 virka daga 13 - 15 laugardaga
Félag eldri Hornfirðinga Aðalfundur félagsins verður haldinn í Ekrusalnum sunnudaginn 20. mars kl. 15:00. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Arnar Rafnkelsson Bara vel, allt gott við Nettó.
Stjórnin Herdís Harðardóttir Bara vel, góð þjónusta.
Arnar Þór Guðjónsson
háls-, nef- og eyrnalæknir verður með stofu 24. - 25. mars. nk. Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga. Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.
Guðný Sigrún Eiríksdóttir Líkar vel við Nettó, mjög góð þjónusta.
Br ynjúlfur Br ynjólfsson Bara vel, eina matvöruverslunin.
Suðurland já takk Laugardaginn 19. mars nk. verður í Ráðhúsinu í Reykjavík Suðurlandssýning undir yfirskriftinni ,,Suðurland já takk". Þar fylkja Sunnlendingar liði og kynna það sem er efst á baugi í fjórðungnum. Það eru Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, menningarfulltrúi Suðurlands og Markaðsstofa Suðurlands sem leiða þetta verkefni ásamt fjölda annarra s.s. ferðamálafulltrúum, sveitarfélögum, handverkshópum, klösum og ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi. Tilgangur sýningarinnar er að auka vitund og vitneskju almennings um
Suðurland og allt það sem svæðið hefur uppá að bjóða. Markmiðið er að spegla allan fjölbreytileikann í landshlutanum, því munu um sextíu aðilar sem tengjast atvinnulífi og menningu tefla fram flestu því besta sem finna má á Suðurlandi á sýningunni. Gott aðgengi er að Suðurlandi úr öðrum landshlutum og þar eru margir fjölsóttustu ferðamannastaðir á landinu. Þá gefst gestum kostur á að kynna sér náttúru svæðsins í máli og myndum en Suðurland hefur ætíð verið rómað fyrir fegurð. Á Suðurlandssýningunni viljum
við kynna nýtt sjónarhorn á Suðurland, leiða gesti sem víðast og gefa þeim innsýn í fjölbreytta flóru nýrra afþreyingarmöguleika, gistingar, veitingastaða, handsverkhópa og ýmiss konar framleiðslu. Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur er opin almenningi frá klukkan 11 til 16 laugardaginn 19. mars nk. Markaðsstofa Suðurlands Atvinnuþróunarfélag Suðurlands Menningarráð Suðurlands