Eystrahorn 12. tbl. 2011

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 24. mars 2011

12. tbl. 29. árgangur

www.eystrahorn.is

Mynd: Þorvarður Árnason (Þorri)

Hvað er Rauða kross búð? Á mánudaginn var opnuð Rauða kross búð á Hornafirði. Búðin er staðsett í húsnæði deildarinnar að Víkurbraut 2, við hliðina á veitingahúsinu Víkinni. Opnunartími verður auglýstur á staðnum þar sem þetta er tilraun og unnið eftir aðstæðum hverju sinni. Í búðinni verða til sölu notuð föt og skór sem koma frá fataflokkunarstöð Rauða krossins í Reykjavík. Einnig prjónavörur sem hópur sjálfboðaliða í Dagvistinni í Ekru vinnur og gefur Rauða kross deildinni til fjáröflunnar. Allur ágóði sem hlýst af þessari sölu fer til hjálparstarfs. Maríanna Jónsdóttir, sem hefur veg og

vanda af verkefninu, var hress við opnunina og sagðist bara bjartsýn þó rennt væri blint í sjóinn með þetta framtak. Líkt og í öðrum Rauða kross búðum er vinnuframlag hennar sjálfboðið starf. „Ég vil hvetja Hornfirðinga til að líta við á Víkurbrautinni, skoða úrvalið og leggja góðu málefni lið. Einnig er tekið á móti fatnaði á opnunartíma hvort sem fólk óskar þess að fatnaður sé sendur í fataflokkunarstöð eða til sölu á staðnum.“ sagði Ásgerður K. Gylfadóttir stjórnarmaður í Hornafjarðardeid RKÍ. Maríanna innan um varning í búðinni

A fmælistilbo ð Mánudagspizza 9“ Þrjár áleggstegundir .......1.290,- kr.

(ef þú sækir)

20 ára

Pizza og pasta á fimmtudögum 12 ára og eldri.....................1.490,- kr. 6-11 ára................................... 745,- kr. 5 ára og yngri...........................0,- kr.

1991-2011


2

Fimmtudagur 24. mars 2011

Bara seinna Kæru vinir, vegna breyttra aðstæðna verð ég að fresta fyrirhuguðum afmælistónleikum sem áttu að vera 2. apríl n.k. Kær kveðja, Guðlaug Hestnes

Opinn fundur

Eystrahorn

Hjá okkur færðu rúm og húsgögn frá Svefni og Heilsu, Rúmgott, RB rúm, Valhúsgögnum, Innliti og Hirslunni. Verið velkomin

Húsgagnaval

með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni

sunnudaginn 27. mars, kl. 20:00 á Hótel Höfn Fundarefni: Staðan í stjórnmálunum, atvinnumál, staða heimilanna og aðdragandi flokksþings Framsóknarmanna.

Opið 13 - 18 virka daga 13 - 15 laugardaga

Aðalfundur Skógræktarfélags Austur-Skaftfellinga

Í lok fundar verður farið yfir undirbúning fyrir Flokksþing framsóknarmanna í næsta mánuði. Framsóknarfélag Austur Skaftfellinga

verður haldinn fimmtudaginn 24. mars kl 17:00 í fundarherbergi Frumkvöðlaseturs Nýheima. • Venjuleg aðalfundarstörf

Útsala á vetrarfatnaði 24.– 26. mars

Aðeins þessa þrjá daga 35 50 30 40

% % % %

afsláttur afsláttur afsláttur afsláttur

af úlpum og skíðabuxum frá ZO-ON að ZO-ON peysum af úlpum frá Cintamani af völdum peysum frá Cintamani

Stjórn Skógræktarfélags Austur - Skaftfellinga

Reiðhjólaviðgerðir o.fl.

Gerið góð kaup á góðum fatnaði Fyrstur kemur fyrstur fær

Opið miðvikudaga kl 8-12 og 17-20 Eða eftir samkomulagi Katrín Birna – Höfðavegur 1 – 615 1231

Eystrahorn Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum

@VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&&

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Gunnlaugsson, Útgefandi:.Hilmar ........... HornafjarðarMANNI Ritstjóri og fasteignasali ábyrgðarmaður:. Eymundsson s.. Albert 580 7902 Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Aðstoð:................. Ásta Ásgeirsdóttir Prentun: ............. Leturprent ISSN 1670-4126

FÉLAG FASTEIGNASALA

lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

HornfjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

hrl. og lögg.

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

Sigríður Kristinsdóttir, hdl, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður

hafnarbraut

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908

Reisulegt 122,8 m² 2ja hæða parhús ásamt 34,5m² bílskúr, samtals 157,3 m² gott viðhald og mikið endurnýjað.

Austurbraut

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali s. 580 7916

LAUST STRAX

Fallegt og vel við haldið 137,3 m² einbýlishús ásamt 44,9 m² bílskúr, samtals 182,2 m². 3 -4 svefnherbergi, garðhús, verönd með skjólveggjum og heitum potti.

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali s. 580 7907

Kirkjubraut

Rúmgott einbýlishús ásamt bílskúr og sólstofu alls 199,1 m². Aðkoma og innkeyrsla hússins er rúmgóð, vel upplýst og með fallegri hellulögn, lóð snyrtileg.


Eystrahorn

Fimmtudagur 24. mars 2011

3

Fiskur um allan sjó en erfið tíð

Einsaklega góður afli hefur verið hjá bátum að undanförnu þegar gefið hefur á sjó. Sumir hafa þurft að fækka veiðafærum í sjó til að hafa undan. Ásgeir útgerðastjóri hjá Skinney-Þinganesi hafði þetta að segja um málið: „Við höfum verið að hefta netabátana í veiði síðustu tvær vikurnar. Þeir hafa einungis verið með 3-6 trossur í sjó og aflinn hefur verið frá 17-30 tonn á bát samt sem áður. Bátarnir hafa verið á veiðum á Hálsasvæðinu og hafa þeir ekkert farið vestur fyrir Hrollaugseyjar síðan í febrúar. Mikið æti er á svæðinu og skipstjórar hafa ekki séð annað eins af fiski í mörg ár. Sömu fréttir eru af þorskgengd allt í kringum landið og virðist þorskurinn vera vel 192x135.pdf 21.3.2011 13:41:35 haldinn Hofn allsstaðar. Farið er að líða á seinnihluta netavertíðar og reikna ég með að einn bátur klári

sinn kvóta í þessari viku og hinir tveir í næstu viku. Humarvertíðin mun taka við í beinu framhaldi ef netavertíð. Mikil vinna hefur verið hjá okkur síðustu vikurnar og hefur aðgerð staðið fram á miðjar nætur undanfarið. Allur netafiskur er saltaður á Portúgalsmarkað og virðist markaðurinn vera að taka aðeins við sér eftir tvö erfið ár.“ Ólafur Björn á Sigurði Ólafssyni SF sagði að mikill fiskur væri í sjónum enda mikið æti fyrir hann, bæði loðna og síld. Þeir á Sigurði hafa lítið róið að undanförnu vegna brælu og eru langt komnir með kvótann. Þeir halda að sér höndum og ætla að reyna að taka þann gula í betra veðri. Jóhann Einar á Fiskmarkaðnum var ekki alveg ánægður með brælurnar og því minna að gera hjá þeim.

Aflabrögð 7. - 20. mars (2 vikur) Neðangreindar upplýsingarnar eru um veiðarfæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum. Hvanney SF 51 ................... net.............9.....235,5.......þorskur 232,5 Sigurður Ólafsson SF 44..... net.............4.......87,9.......þorskur 87,4 Skinney SF 20...................... net.............9.....220,4.......þorskur 217,2 Þórir SF 77........................... net.............9.....255,8.......þorskur 253,5 Steinunn SF 10 ................... botnv.........3.... 218,2.......ufsi 138,5 Benni SU 65......................... lína.............3.......12,7.......steinbítur 10,6 Beta VE 38........................... lína.............2.........9,4.......blandaður afli Dögg SU 118........................ lína.............5.......35,8.......steinbítur 32,8 Guðmundur Sig SU 650 . ... lína ...........1.......13,0.......þorskur 11,4 Ragnar SF 550 .................... lína ...........1.......17,7.......þorskur 16,2 Siggi Bessa SF 97................ lína.............2.........9,6.......ýsa 6,5 Ásgrímur Halld. SF 250...... nót.............1.....................736 tonn loðna Jóna Eðvalds SF 200 .......... nót.............1.....................514 tonn loðna Þetta voru síðustu túrar loðnuskipanna á þessari vertíð. Alls veiddu þau 26,561 tonn af loðnu á vertíðinni. Heimild: www.fiskistofa.is

TILBOÐ Ð FJÖLSKYLDUTILBOÐ 4 ostborgarar, franskar kartöflur og 2 lítrar Coke eða Coke Light

2.799 k kr.

STEIKARSAMLOKA STEIKARSAM franskar kartöflur og 1/2 lítri lít af gosi í plasti*

1.395 k kr.

Y

BEARNAISEBORGARI

franskar kartöflur og 1/2 lítri a af gosi í plasti*

1.045 k kr. * Gos í plasti á 229 kr.

N1 HÖFN

WWW.N1.IS / SÍMI 478 1940

Meira í leiðinni


4

Fimmtudagur 24. mars 2011

Eystrahorn

Það vantar ekki hugmyndir! Á íbúaþinginu um daginn komu fram ótal hugmyndir og tillögur um ólíklegustu verkefni og málefni eins og sést á samantektinni hér á opnunni. Ritstjóra þótti ekki ástæða til að flokka eða forgangsraða hugmyndunum og birtast þær hér í heild sinni en flokkaðar eftir sveitum. Auðvitað eru þessar hugmyndir bæði mis áhugaverðar og kannski ekki allar raunhæfar. Eftir sem áður er skemmtilegt og áhugavert fyrir íbúa í héraðinu að velta öllum þessum hlutum fyrir sér. Með birtingu þessa lista vill blaðið örfa enn frekar umræður um þessi mál.

Svæðið allt 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.

5 tindar á 5 dögum í Skaftafelli (Skaftafellsheiði, Kristínartindar, Skarðatindur, Hafratindur, Svínafellsheiði) Auka landbúnað í allri sýslunni Ein merkt gönguleið í hverri sveit með hóflegum upplýsingaskiltum Göngustígar víðsvegar í sveitarfélaginu Hjólreiða, reið- og göngustígar meðfram öllum þjóðveginum Námur – fjarri alfaraleið Passa upp á fjallasýn Skógur færist ekki nær þjóðvegi en 100 m Stýra sauðfjárbeit Svæðið friðað fyrir erfðabreyttum matvælum Útiferðaleikhús sem ferðast á milli staða í sýslunni Útrýma einbreiðum brúm Viðhalda þeim skógræktarsvæðum sem fyrir eru Viðhalda öllu ræktanlegu landi Yfir jökul á 2 dögum (frá Lambatungujökli að Eyjabakkajökli) Hringferð a. Fjallaskíðaferð frá Skálafellsjökli að Öxarfellsjökli b. Farið á gúmmítuðru niður Jökulsá í Lóni c. Farið á kayak fyrir hornið og inn Hornafjarðarós Gera alla ósa í sveitarfélaginu siglingarhæfa svo hægt sé að sigla á milli sveita á litlum bátum. Ferðamenn gætu þá nýtt sömu ósa til að veiða á sjóstöng.

Öræfi 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42.

Fjallsjökull - Náttúrufræðisafn Freysnes – íbúðar- og atvinnuhúsnæði Freysnes – Þéttbýliskjarni, eflir skóla og búsetu Freysnes - þjónusta Hof a. Íbúakjarni b. Þjónusta og verslun c. Atvinnustarfsemi Hofsnes - Klára uppgröft og opna Öskusafn Ingólfshöfði - Ingólfshús og sögusetur Ingólfshöfði – reisa styttu af Ingólfi Arnarsyni Ingólfshöfði - Sandbrettamót Kvísker - Ísklifur Kvísker – Náttúrugripasafn Kvísker – náttúrusetur Skaftafell - Náttúruleg heilsulind Skaftafell a. Sundlaug b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Skaftafell - Vatnsleikjagarður Skaftafell – ylrækt Skeiðarársandur - Flugvöllur Skeiðarársandur – fær frið til að þróast áfram náttúrulega Skeiðarársandur – Repjuakrar Skeiðarársandur (við Gígjukvísl) – vindmyllur Skeiðarársandur (við Hof) – repjurækt Svínafell - Íbúakjarni Svínafell í Öræfum – steingervingasafn og Njáluslóð Þéttbýliskjarni við Freysnes – eflir skólastarf í Öræfum og bætir búsetuskilyrði Öræfi – veiðileyfi á fé á fæti

Suðursveit 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64. 65. 66. 67. 68. 69. 70. 71. 72. 73. 74. 75. 76. 77. 78. 79. 80.

Breiðamerkursandur – fuglaskoðunarhús Breiðamerkursandur - Náttúrusafn Brunnadalur - Kláfur upp á Skálafellsjökul Hali – íbúðarhúsnæði / byggðarkjarni Hali a. Íbúakjarni b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Hali – ylrækt Hestgerðislón – sjávarfallavirkjun Hrollaugsstaðir a. Íbúakjarni b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Jökulsárlón – brimbretti Jökulsárlón – Hákarlar á sundi í lóninu Jökulsárlón - Hótel Jökulsárlón a. Landvörn b. Ekki rækta upp landið c. Byggja upp betri þjónustu við ferðamenn Jökulsárlón - Lúxusveitingahús Jökulsárlón - Sela- og fuglaskoðun Jökulsárlón - Strandafjör (brimbretti, jetski o.s.frv.) Jökulsárlón - Tvíbreið brú Jökulsárlón – upplýsingamiðstöð Jökulsárlón – þjónusta Jökulsárlón – þjónustuhúsnæði Jökulsárlón (sandar austan og vestan) – repjurækt Kálfafellsdalur - Alþjóðaflugvöllur Kálfafellsdalur - Kláfferja við Skálafellsjökul Kálfafellsdalur - Kláfur Kálfafellsdalur – Repjuakrar Kálfafellsdalur – skíðasvæði, skíðalyfta og kláfur Kálfafellsdalur – verjast landbroti Kolgríma – Rafting Kolgríma – verjast landbroti Miðfellsegg (Kálfafellsdalur) – skíðalyfta Reynivellir - Furðufuglasafn Reynivellir - Hunangsframleiðsla Sjávarsíða við Kolgrímu – Landgræðsla Skálafell – hitaveita Skálafellsjökull – Kláfferja Skálafellsjökull - Skíðasvæði Skálafellsjökull - Vegur og brú að skíðasvæði Smyrlabjörg - Fuglaskoðunarhús Smyrlabjörg a. Íbúakjarni b. Þjónusta


Eystrahorn

Fimmtudagur 24. mars 2011

Mýrar 81. 82. 83. 84. 85. 86. 87. 88. 89. 90. 91. 92. 93. 94. 95. 96. 97. 98. 99. 100.

Einholt – Fuglaskoðunarskýli Flatey – Atvinnuhúsnæði og repjuframleiðsla Flatey – atvinnustarfsemi Flatey - Hestvagnaferðir Flatey – kaffihús og eldsmiðshús Flatey - Metanframleiðsla Flatey - Repjuakrar Fláajökull - Göngubrú Fláajökull – ísklifur Fuglarskoðunarskýli við sjávarsíðuna á Mýrum Haukafell – skógrækt Heinaberg - Rafting Heinabergsdalur - Merkt gönguleið Holt a. Íbúakjarni b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Hólmur – húsdýragarður elftur Hólmur - Ísbjörn og sögusetur Nýpugarðar - Vindmyllur Sjávarsíða á Mýrum – uppbygging fuglaskoðunar Suðurfjörur – landgræðsla Suðurfjörur – vindmyllur

Höfn 129. 130. 131. 132. 133. 134. 135. 136. 137. 138. 139. 140. 141. 142. 143. 144. 145. 146. 147. 148. 149. 150. 151. 152. 153.

Byggja við höfnina á Höfn vegna skemmtiferðaskipa Eyjar í Skarðsfirði – boðið upp á gistingu Horn - Baðströnd með glerhýsi þar sem sjá má brimið í gegnum gólfið Horn - Lagfæring á gönguleið fyrir Horn Hornafjarðarós - Fjarlægja grynnslin Hornafjarðarós – sjávarfallavirkjun Hornafjörður – kajak sigling Hornafjörður - Siglingar Höfn – dæling út fyrir svæðið Höfn – efla skógrækt og skjólbelti Höfn – íbúðar- og atvinnuhúsnæði Höfn a. Íbúakjarni b. Þjónusta og verslun c. Atvinnustarfsemi Höfn - Klára göngustíga Höfn - Minigolf Höfn – skógrækt út fyrir svæðið Höfn – skrifstofa framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs Höfn a. Stækka íbúakjarna b. Vatnsútflutningur c. Sjávarfallavirkjun d. Gagnaver e. Byggja viðlegukant vegna skemmtiferðaskipa Höfn - Tæknisafn Innsigling á Höfn - öldurót Melatangi – Alþjóðlegur flugvöllur Mikleyjaráll - Virkjun Ósland - Skautasvell Skarðsfjörður - Fljótandi heimamarkaður Skarðsfjörður - Sigling á litlum bátum Skarðsfjörður – Vatnsverksmiðja

Nes 101. 102. 103. 104. 105. 106. 107. 108. 109. 110. 111. 112. 113. 114. 115. 116. 117. 118. 119. 120. 121. 122. 123. 124. 125. 126. 127. 128.

Bergárdalur – fjallahjólabrun Bergárdalur - Skíðasvæði Bergárdalur – skógrækt Flugvöllurinn - Breyta flugvellinum okkar í alþjóðlegan flugvöll Hoffell - Heilsulind Hoffell - hitaveita Hoffell a. Íbúakjarni b. Þjónusta Hoffell - Náttúruleg heilsulind Hoffell - Vatnsleikjagarður Hoffell – ylrækt Hoffellsdalur – kornþurrkunarstöð Hoffellsjökull – heilsulind Horn - Fjallaklifur Horn – Geitanýlenda Horn a. Íbúakjarni b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Horn - sela- og fuglaskoðun Hornafjarðarfljót – verjast landbroti Höfn og Nes –veiðileyfi á fé á fæti Ketillaugarfjall – friðlýst svæði Ljósastaura meðfram þjóðveginum frá Höfn að Seli Nes – Gestastofa Nes – Hringleikahús Nesjahverfi a. Íbúakjarni b. Þjónusta c. Atvinnustarfsemi Reiðhjólavegur frá Höfn að Seli Skarðið – skógrækt Skógey – áframhaldandi ræktun Stokksnes – víkingaþorp Þveitin (nágrenni) – skógrækt

Lón 154. 155. 156. 157. 158. 159. 160. 161. 162. 163. 164. 165. 166. 167. 168. 169. 170. 171. 172. 173. 174. 175. 176. 177. 178.

Austan við Jökulsá í Lóni – byggja upp litla afmarkaða sumarbústaðakjarna Bæjarós í Lóni – heilsulind Bæjarós í Lóni - Nektarnýlenda Hvaldalur við Hvalnes – landgræðsla Hvalnes – aðstaða fyrir dansleikjahald Hvalnes - Jarðgöng Hvalnes – neðansjávar veitingahús Hvalnes - Útistrandsvæði Klifabotn í Lóni - Bora eftir heitu vatni Klifabotn í Lóni - Byggja upp litla afmarkaða sumarbústaðakjarna Klifabotn í Lóni - Laga veg að sumarbústöðum Klifabotn í Lóni - skógrækt Lón – efla landbúnað Lón – Hreindýragarður Lón - Uppbygging sumarbústaðarbyggðar bæði austan og vestan Jökulsár í Lóni Lónsöræfi - Bæta samgöngur Lónsöræfi - Gönguskálar við gönguleiðir Lónsöræfi – Meðferðarstofnun fyrir fræga fólkið Papós – endurbyggja Papós – nektarnýlenda Sjávarsíðan í Lóni - Repjuakrar Skyndidalsá - Göngubrú Skyndidalur – byggja upp gönguskála Teigar í Lóni – skógrækt Vestan við Jökulsá í Lóni – bora eftir heitu vatni / hitaveita

5


6

Fimmtudagur 24. mars 2011

Eystrahorn

Málþing um eflingu búskapar í Skaftárhreppi Á sunnudaginn kemur, 27. mars, verður haldið málþing um eflingu búskapar í Skaftárhreppi í samstarfi Samtaka ungra bænda og Atvinnumálanefndar Skaftárhrepps. Spennandi tækifæri liggja í landbúnaði á Íslandi – og Skaftárhreppur er dæmi um landbúnaðarauðlind þar sem mikið er af vannýttum tækifærum. Á málþinginu verður annars vegar farið yfir nýtingu lands íhinum fámenna og víðfema hreppi, þar sem náttúran er í stöðugri mótun. Hins vegar verður fjallað

um tækifæri sem liggja í einstaka framleiðslugreinum, ásamt því að bent verður á raunhæfar leiðir til nýliðunar á bújörðum. Dagskráin ætti að höfða til allra sem áhuga hafa á landbúnaði og annt er um byggðaþróun. Málþingið verður í félagsheimilinu Kirkjuhvoli og hefst kl. 13. Nánari upplýsingar er að finna á www.klaustur.is og www.ungurbondi.is sem og hjá Ingibjörgu í s. 899-8767. Austur-Skaftfellingar sérstaklega velkomnir!

Mynd: Ingibjörg Eiríksdóttir

Dagskrá: 13:00 Setning. Helgi Haukur Hauksson, formaður Samtaka ungra bænda. 13:10 Yfirlit um stöðu Skaftárhrepps; samfélagsgerð, atvinnugreinar, landgæði og nýtingu bújarða. Margrét Ólafsdóttir. 13.40 Matvælaframleiðsla á krossgötum. Myndband sem framleitt var fyrr á árinu og sýnt við setningu Búnaðarþings. 13.50 Kaffihlé

14:10 Sauðfjárrækt; staða og horfur. Helgi Haukur Hauksson. 14:30 Framleiðsla á olíurepju; staða og horfur. Örn Karlsson og Jón Bernódusson. 15:00 Landbúnaður samhliða ferðaþjónustu. Arnheiður Hjörleifsdóttir. 15:30 Leiðir til nýliðunar í landbúnaði. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir. 16:00 Umræður; spurningar til fyrirlesara. 16:20 Samantekt og slit.

Farfuglarnir flykkjast að

Félagsvist

Eins og áður fylgjast Binni og Bjössi vel með og skrá dagsetningar

á Víkinni fimmtudaginn 24. mars kl. 20:00 mánudaginn 28. mars kl. 20:00. Flottir vinningar fyrir efstu og neðstu sætin.

Stelkur • 16. mars

Sílamáfur • 16. mars

Álft • Hópar komu 17. mars

Duggönd • 19. mars

Rauðhöfðaönd • 19. mars

Brandönd • 20. mars

Kaffi og léttar veitingar eru í boði. Það er fátt skemmtilegra en að taka í létt spil svo endilega fjölmennum á Víkina. Fjáröflun 9 bekkinga.

Mugison og humarblót á Humarhöfninni. Okkar ástkæri tónlistarmaður Mugison mun halda tónleika fyrir okkur á Humarhöfninni laugardaginn 2.apríl. Í tilefni dagsins verður humarblót þar sem boðið er upp á fordrykk, humar og tónleika. Borðhald hefst kl. 19.00 og tekur Mugison við að því loknu. Verð kr. 5000.Borðapantanir í síma 846 1114 og á info@humarhofnin.is Miðar verða að vera sóttir fyrir fim.31.mars. +PIëNYQWX u /EYTJqPEKMRY QIë 1YKK SK 1YKMWSR


Eystrahorn

Fimmtudagur 24. mars 2011

Fundur um Icesave Sjálfstæðisfélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til fundar um Icesave á Kaffihorninu fimmtudagskvöldið 24. mars kl 20:00

Frummælendur

Bjarni Benediktsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir

Jafnframt munu þau svara fyrirspurnum Í næstu viku verður fundur með Unni Brá Konráðsdóttur Nánar auglýst síðar Stjórnin

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 201, liggur frammi frá 30. mars 2011 til kjördags hjá eftirtöldum aðilum: Kjördeild I • Öræfi Pálína Þorsteinsdóttir Svínafelli Kjördeild II • Suðursveit Steinþór Torfason Hala Kjördeild III • Mýrar Ari Hannesson Klettatúni Kjördeild IV • Nes Halldór Tjörfi Einarsson Hraunhóll 8 Kjördeild V • Höfn Bæjarskrifstofur (heildarkjörskrá) Kjördeild VI • Lón Sigurður Ólafsson Stafafelli Höfn 23. mars 2011 Yfirkjörstjórn: Jón Stefán Friðriksson Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir Hermann Stefánsson

7

Félag sumarhúsaeigenda í Stafafellsfjöllum Stjórn félagsins boðar til aðalfundar 31. mars að Álaugarvegi 9 (Slysavarnahúsinu) kl. 20:00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagðir fram reikningar félagsins 4. Lagabreytingar, hverjir teljast til félagsmanna. 5. Kjör formanns 6. Kjör tveggja stjórnarmanna 7. Kjör tveggja meðstjórnenda 8. Kjör tveggja endurskoðenda 9. Ákvörðun um árgjald til félagsins 10. Önnur mál

Stjórnin

Heimamarkaðurinn verður á laugardaginn í Pakkhúsinu kl 13-16. Krakkar í Legóhópnum ásamt foreldrum sjá um kaffisölu til að fjármagna ferðalag á Evrópukeppni. Þau bjóða meðal annars upp á sjávarréttarsúpu frá Norðurbragði auk þess að vera með flóamarkað.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011 er hafin hjá embætti sýslumannsins á Höfn. Kosning fer fram á skrifstofutíma á milli kl. 09:00 til 12:00 og 12:30 til 15:30 alla virka daga. Á laugardögum og sunnudögum verður opið frá kl. 13:00 til kl. 15:00. Á kjördag verður opið frá kl. 13:00 til kl. 16:00. Ósk um utankjörfundaratkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal berast embættinu ásamt læknisvottorði ekki síðar en kl. 16:00 þann 5. apríl. Atkvæðagreiðsla í Heilbrigðisstofnun Suðausturlands mun fara fram í samráði við framkvæmdastjóra að Víkurbraut 29 og verður auglýst á stofnuninni. Einnig er kjósendum bent á upplýsingar á slóðinni: http://www.kosning.is/ thjodaratkvaedagreidslur2011/frettir/nr/7846 Sýslumaðurinn á Höfn 16. mars 2011 Páll Björnsson


markhonnun.is

KALKÚNANAGGAR 800 G Kræsingar og kostakjör

50 % afsláttur

749

kr/pk.

áður 1.498 kr/pk.

KRÆSINGAR OG KOSTAKJÖR VÍNBER RAUÐ 500 G ASKJA

Í RASPI, FERSKT

50%

KLETTAGOS/VATN 2 LÍTRAR

1.499kr/kg

199kr/pk.

179kr/stk.

Frábært verð

áður 399 kr/pk.

Frábært verð!

GRÍSASNITSEL FERSKT

51%

Íslensk vara

afsláttur

HRÍSKÖKUR

ORKUDRYKKUR

M/DÖKKU SÚKKULAÐI

RED ROOSTER

20%

afsláttur

afsláttur

998kr/kg

249kr/pk.

79kr/stk.

áður 2.049 kr/kg

Frábært verð!

áður 99 kr/stk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Tilboðin gilda 24. - 27. mars eða meðan birgðir endast

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

LAMBAKÓTELETTUR OG LAMBASNITSEL


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.