Eystrahorn 12. tbl. 2014

Page 1

Eystrahorn 12. tbl. 32. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 27. mars 2014

Ánægja með flugið

Afl Starfsgreinafélag hefur framlengt samkomulag við Flugfélagið Erni um ódýr flugfargjöld fyrir félagsmenn milli Hornafjarðar og Reykjavíkur. Samkomulagið gildir út árið. Miðarnir gilda fyrir þá sem eiga félagsskírteini með rauða 2014 límmiðanum. Verð fyrir flug aðra leið verður 9.800 krónur en félagið á ennþá nokkra miða á eldra verði sem er 8.000 krónur. Miðarnir gilda ekki í flug á háannatímabilinu 1. júní 2014 – 31. ágúst 2014 í eftirtalin flug: - 08:55 morgunflug REK-HFN mánudaga, miðvikudaga, og föstudaga - 18:55 síðdegisflug HFN-REK mánudaga, miðvikudaga, föstudaga Miðarnir eru seldir á skrifstofum AFLs á Hornafirði og Djúpavogi. Með samningi þessum vilja Flugfélagið Ernir og AFL Starfsgreinafélag vekja athygli almennings á flugsamgöngum til og frá Höfn í Hornafirði og hversu nauðsynlegar flugsamgöngur eru fyrir samfélagið í heild.

Styrkveitingar

10 daga hátíð að hefjast Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í. Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá föstudeginum 28. mars til sunnudagsins 6. apríl 2014 eða í 10 daga. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), sem standa fyrir verkefninu.

Ráðherrar og formaður SASS Ráðherrar Suðurkjördæmis, þau Ragnheiður Elín Árnadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson munu opna leyndardómana formlega, ásamt Gunnari Þorgeirssyni, formanni SASS, föstudaginn 28. mars kl. 14:00 við Litlu kaffistofuna. Frá þeim tíma verður öllum landsmönnum og erlendum ferðamönnum, sem staddir eru á landinu boðið að koma á Suðurland og taka þátt í fjölbreyttum viðburðum þessa 10 daga, sem átakið stendur yfir.

0 krónur í Strætó Rúsínan í pylsuendanum á Leyndardómum Suðurlands er frítt í Strætó frá Reykjavík á Suðurland og á öllum leiðum innan svæðisins í boði SASS. Strætó er með mjög öflugt leiðarkerfi á Suðurlandi þar sem hægt er að komast til allra átta án þess að borga krónu á meðan leyndardómarnir standa yfir. Lesefni, bækur og blöð verður í Strætó alla Leyndardómsdagana í boði „bókabæjarins fyrir austan fjall“. Sjá áætlunarferðir á www.straeto.is og upplýsingar um ferðir eru líka gefnar í þjónustuveri Strætó í síma 540-2700 frá 06:00 til 22:00. Adda Birna Hjálmarsdóttir lyfsali, Ester Þorvaldsdóttir og Elísabet Þorsteinsdóttir f.h. Dagvistar aldraðra, Sigurbjörn Gunnarsson framkvæmdastjóri Lyfju og Hanný Ösp Pétursdóttir.

Þann 13, mars sl. opnaði Lyfja nýja og glæsilega verslun í Miðbæ. Af því tilefni var ákveðið að veita tvo peningastyrki til málefna í sveitarfélaginu. Dagvist aldraðra fékk 150.000 kr. styrk sem nýtist þeim vonandi vel við endurbætur á húsnæði sínu. Barna- og unglingastarf Sindra fékk einnig 150.000 kr. styrk til nota í sitt góða og uppbyggilega starf.

Fyrirlestur um offitu og þyngdarvanda Esther Helga Guðmundsdóttir MSc. matarfíknarráðgjafi frá MFM matarfíknarmiðstöðinni (www.matarfikn.is), verður á ferðinni hér á Höfn þriðjudaginn 1. apríl og mun halda opinn fyrirlestur um offitu og þyngdarvanda. Titill fyrirlestursins er: GETUR MATUR VERIÐ ÁVANABINDANDI; offita, matarfíkn, átraskanir; orsakir, afleiðingar og lausnir! Fyrirlesturinn er öllum opinn og enginn aðgangseyrir. Hann verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl. 20:00 í Heppuskóla.

Sudurland.is Allir viðburðir á Leyndardómum Suðurlands eru kynntir á nýrri og glæsilegri heimasíðu SASS, www.sudurland.is. Þá hefur verið gefið út sérstakt viðburðadagatal, sem verður borðið inn á öll heimili á Suðurlandi. Auk þess verður átakið auglýst mikið í fjölmiðlum og það er með sérstaka Facebookarsíðu, „Leyndardómar Suðurlands“, sem allir eru hvattir til að fara inn á.

Á annað hundrað viðburðir Markmiðið með átakinu er að kynna sem mest af Suðurlandi og fá sem flesta gesti til að heimsækja Suðurland. Megininntakið í átakinu er Matur – Saga – Menning. Hér er því kærkomið tækifæri til að lengja ferðamannatímabilið og koma öllum leyndardómum Suðurlands á framfæri. Á annað hundrað viðburðir verða leyndardómsdagana en dæmi um viðburði er tilboð á veitingastöðum, tveir fyrir einn í gistingu, ókeypis í sund, listsýningar, tónleikar, skemmtanir, tilboð á sunnlenskum vörum, tilboð í afþreyingu, opin hús víða á svæðinu og fleira og fleira. F.h. Leyndardóma Suðurlands, Magnús Hlynur Hreiðarsson, verkefnisstjóri


2

Fimmtudagur 27. mars 2014

Hafnarkirkja Sunnudaginn 30. mars

Vaktsími presta: 894-8881

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00.

bjarnanesprestakall.is

Sveinbjörg Jónsdóttir djáknanemi prédikar. Prestarnir

Brunnhólskirkja Sunnudaginn 30. mars Messa kl. 14:00

Eystrahorn

Leyndardómur Löngustínu verður afhjúpaður á Humarhöfninni dagana 28. mars - 6. apríl 2014 þegar við blótum hina einu sönnu humargyðju. Úr trjábol með trjónu fína varð til ungfrú Langústína. Hún er ekki til sölu er í dýrlingatölu ég votta henni virðingu mína.

Hún Höfninni vernd sína veitir og víst er að bæinn skreytir þegar hátíð með humri er haldin að sumri hún sælkera soðningu heitir.

Síðan siglum við inn í humarsumarið á fullri ferð með opnun alla daga frá kl. 18:00

Sveinbjörg Jónsdóttir djáknanemi prédikar. Prestarnir

Kaþólska kirkjan

Sögustund í bókasafninu á laugardögum Sögustundin verður kl. 11:30 á

Sunnudagur 30. mars

Börnin hittast kl. 11:00. Hl. messa kl. 12:00. Skriftir frá kl. 11:00. Eftir hl. messu er öllum gestum boðið að þiggja kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir.

laugardögum. Sögustundin verður kl. 11:30 á laugardögum. Sögur og ýmislegt fleira skemmtilegt. Sögur og ýmislegt fleira skemmtilegt. Hlökkum til að sjá sem flesta! Hlökkum til að sjá sem flesta! Starfsfólk Menningarmiðstöðvar

Starfsfólk Menningarmiðstöðvar

Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts

Helgu Magnúsdóttur

Bifreiðaskoðun á Höfn 7., 8. og 9. apríl.

Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðuausturlands. Ragnar Arason og aðstandendur

“Opin æfing” á Smyrlabjörgum 5. apríl Laugardagskvöldið 5. apríl ætla þeir félagarnir Sigurgeir á Fagurhólsmýri og Sigjón á Brekkubæ ásamt fleira góðu fólki að vera með opna harmónikkuæfingu á Smyrlabjörgum .

Tímapantanir í síma 570 9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 4. apríl. Næsta skoðun er 19., 20. og 21. maí.

Fyrirhugað er að byrja æfinguna um klukkan 20:30 Allir eru velkomnir og þeir sem vilja mega koma með harmónikkur með sér og spila með , aðrir geta stigið dans eða bara setið og hlustað og spjallað. Endilega kíkið við og eigum góða stund saman þann 5. apríl.

Þegar vel er skoðað Stólar og borð til sölu

Er með til sölu 4-6 manna matarborð og bólstraða stóla við, allt úr beiki. Selst ódýrt. Allar upplýsingar veittar í síma 478-1550 og 8966412. Ásmundur Gíslason Árnanesi-gistihúsi.

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Snorri Snorrason lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari Sími 580-7915

kirkjubraut

Rúmgott 137,1 m² einbýlishús ásamt 19,3 m² sólstofu og 42,7 m² bílskúr, samtals 199,1 m². Húsið er nú með 4 svefnherbergjum og möguleiki er á 5 herbergjum.

Dalbraut „Mjólkurstöðin“ Um er að ræða 658 m² atvinnuhúsnæði. Góð lofthæð, auðvelt að breyta innréttingu. Laust fljótlega.

Nýtt á skrá

fákaleira

Fallegt og velskipulagt einbýlishús, 149,2 m² ásamt 29,8 m² sambyggðum bílskúr samtals 179 m², 4 svefnherbergi, steypt bílastæði, steyptar og hellulagðar stéttar og verönd með skjólveggjum.


Eystrahorn

Fimmtudagur 27. mars 2014

Aðalfundur Björgunarfélags Hornafjarðar verður haldinn á Hótel Höfn þriðjudaginn 1. apríl kl 19:30. Dagskrá: - Skýrsla stjórnar - Skýrsla gjaldkera - Kosningar - Önnur mál

Leikfélag Hornfjarðar og FAS sýna leikritið

Blúndur og blásýra í Mánagarði. Leikstjóri er Eyvindur Karlsson.

Sumarvinna Skinney – Þinganes hf. óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk 16 ára og eldra til almennra fiskvinnslustarfa í sumar. Tekið er við umsóknum til 4. apríl.

- Frumsýning 3. apríl kl. 20:00. - Önnur sýning 6. apríl kl. 20:00. - Þriðja sýning 7. apríl kl. 20:00. - Fjórða sýning 8. apríl kl. 20:00. - Fimmta sýning 9. apríl kl. 20:00. Takmarkaður sýningarfjöldi.

Miðaverð 2.500 kr. (tökum ekki kort).

Miðpantanir í síma 478 1462 frá kl. 19:00 sýningardaga.

Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk D-listans

Vinsamlega hafið samband í síma 470-8111 eða á netfangið kristin@sth.is og sækið um.

Aðalfundur Krabbameinsfélags Suðausturlands verður haldinn í fundarsal Afls á Víkurbraut þann 3. apríl nk. kl. 20:00. • Venjuleg aðalfundarstörf, kosning í stjórn og önnur mál. • Kynning á starfsemi Ráðgjafaþjónustu rabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Kaffi á könnunni og allir áhugasamir hvattir til að mæta. Krabbameinsfélag Suðausturlands.

Formleg ið Litlu opnun v funa Kaffisto . mars þann 28 kl. 14:00

3

Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu halda opinn almennan fund mánudaginn 31. mars nk. kl. 20:00 í Sjálfstæðishúsinu. Framboðslisti sjálfstæðismanna vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí nk. verður kynntur á fundinum. Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu

Minnum á súpufundina í Sjálfstæðishúsinu á laugardögum kl. 11:30.

Leyndardómar

Suðurlands 28. mars til 6. apríl 2014

Ráðherrarnir Sigurður Ingi Jóhannsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir ásamt Gunnari Þorgeirssyni, formanni SASS, munu opna Leyndardóma Suðurlands.

Alla viðburði má finna inni á

www.sudurland.is

Frítt í Strætó á Suðurlandi Samtök sunnlenskra sveitarfélaga bjóða frítt í Strætó alla leyndardómsdagana. Sjá áætlunarferðir á www.straeto.is og upplýsingar eru gefnar í þjónustuveri Strætó í síma 540-2700 frá 06:00 til 22:00.


Dandsakgiarr!

-50% -40% Grísarif BBQ - alvöru gæði! Verð per kíló Áður 1.498

Bayonneskinka Verð per kíló Áður 1.989

1.195,Danskir dagar!

749,-30%

nautalunDir Verð per kíló Áður 4.989

kjúklinGapopp danpo-240 g Verð per pk

3.492,-

498,-

kjúklinGaBorGarar danpo-240 g Verð per pk

498,-

-25% kálfa riBeye frosið 2-2,5kg Verð per kíló Áður 3.989

kjúklinGanaGGar danpo-320 g Verð per pk

2.992,Danskir dagar!

kj læ

598,-

ver

arla Buko 4 tegundir Verð per pk Verð frá

382,-

snofrisk 125 g Verð per pk Áður 498

423,-

cocio súkkulaðimjólk 250 ml Verð per stk

199,-

Tilboðin gilda 27. mars – 6. apríl 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Danskir dagar!

-33%

GrísaBóGur hringskorinn kílóVerð Áður 889

-50% Grísakótelettur ferst kílóVerð Áður 1.949

596,-

975,-

kjúklinGur Bringur/lundir 900/700 Gr poki

1.698,-

corDon Bleu danpo-240 g Verð per pk

598,-

Danskir dagar!

-25%

júklinGur heill, æri eða leGGir

rð per pk

599,-

Danskir dagar!

finthakket skinkesalat

175 g

389

kr stk

kylling&bacon salat 175 g

398

kr stk

298

550,-

Danskir dagar!

æggesalat

175 g

rækjur -500G smÁar - ódýrt fyrir heimilið pakkaVerð Áður 598

kr stk

reje salat 175 g

389

kr stk

Mikið úrval af ötvöruM hágæða dönskuM kj frá tuliP

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


Við höfum trú á framtíðinni Fátt er mikilvægara en að tryggja æsku landsins örugga og bjarta framtíð. Við höfum trú á framtíðinni á Hornafirði og því unga fólki sem þar býr. Við óskum öllum sem fermast á árinu til hamingju með þennan merkilega áfanga.

U m bo ð s a ð i l i Umboðsaðili

100% starf á Höfn og sumarafleysingar

Við óskum eftir starfsfólki í 100% störf og í sumarafleysingar á þjónustustöð Olís á Höfn. Um starfið og hæfni • Starfið felur í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi. • Unnið er á tvískiptum vöktum.

PIPAR\TBWA · SÍA · 140880

Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.

Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.

Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Nánari upplýsingar um störfin veitir Róbert í síma 840 1718. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvupósti á netfangið hofn@olis.is, fyrir 6. apríl nk. Einnig er hægt að sækja um á www.olis.is.

Olíuverzlun Íslands hf.


Viltu vinna 50.000 Aukakrónur? Fylgstu með Aukakrónuleiknum sem hefst 27. mars. Þú tekur þátt í leiknum með því að fylla út þátttökumiða og greiða með Aukakrónu- eða A kortinu þínu hjá samstarfsaðilum Aukakróna á Hornafirði.

50.000 Aukakrónur

» Hægt verður að nálgast þátttökumiða hjá öllum samstarfsaðilum á Hornafirði frá og með 27. mars til 11. apríl. » Veglegir vinningar verða dregnir út frá samstarfsaðilum og tveir heppnir fá 50.000 Aukakrónur. » Kynntu þér úrval samstarfsaðila á farsímavefnum l.is eða á landsbankinn.is. Allir sem eiga Aukakrónukort geta tekið þátt í leiknum eins oft og þeir vilja. Þeir sem ekki eru í Aukakrónum geta sótt um kort á www.aukakronur.is eða í útibúi Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GAMAN SAMAN Í NÝHEIMUM

Íbúum boðið í Nýheima vikuna 31. mars – 4. apríl Starfsfólk innan Þekkingarsetursins Nýheima bjóða Hornfirðinga velkomna að líta í Nýheima vikuna 31. mars – 4. apríl. Hús hugmynda, nýsköpunar, menntunar, menningar, rannsókna, tækifæra og skemmtunar. Mánudagur 31. mars – MATÍSDAGURINN kl. 10.30-12:00 Sérfræðingar Matís til viðtals kl. 11:30-12:15 Kynning á matvælum frá matvælaframleiðendum kl. 12:15 Hádegisfyrirlestur í boði Matís. Léttur hádegisverður í boði. kl. 13:30-16.00 Sérfræðingar Matís til viðtals Kl. 16:00-18:00 Ókeypis námskeið: "Fagleg vinnubrögð, örugg matvæli" (Skráning hjá nina@hfsu.is. Skráningarfrestur til 28. mars og ALLIR VELKOMNIR) Miðvikudagur 2. apríl kl. 12:15 Leyndardómar Vetrarbrautarinnar. Myndasýning í fyrirlestrasal af stjörnum og fyrirbærum í Vetrarbrautinni kl. 15:00-16:00 Fornleifafræðsla fyrir börnin kl. 10:00-16:00 Vinnustofa í „Upplifunarferðaþjónustu“ á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Ríki Vatnajökuls. Haldið á Humarhöfninni og kostar 3.500 kr. (hádegisverður og kaffi innifalið). Skráning hjá ardis@visitvatnajokull.is fyrir 31. mars. Fimmtudagur 3. apríl kl. 12:00 Norðurljósamynd í fyrirlestrasal Föstudagur 4. apríl NÝHEIMADAGURINN Kl. 11.30-13:00 Súpa í boði fyrir gesti og gangandi. Starfsemi Nýheima kynnt í formi skemmtilegrar leiksýningar :) Tónlistaratriði.

Ráðstefna um menntamál í sveitarfélaginu Hornafirði í Nýheimum laugardaginn 29. mars kl. 10:00 Dagskrá: 10:00 - 10:10 Setning, Ragnhildur Jónsdóttir fræðslustjóri 10:10 - 10:30 framþróun; menning og viðhorf Jón Torfi Jónasson prófessor við HÍ 10:30 - 10:50 Heiltæk forysta – betri menntun Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor við Hí 10:50 - 11:10 Hlutverk leikskóla; menntun eða þjónusta, Arna H. Jónsdóttir lektor við HÍ 11:10 - 11:30 Hvernig bæta má námsárangur Framtíðarsýn Reykjanesbæjar, Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri 11:30 - 11:50 Að kortleggja framtíðina, taka stefnu og halda henni. Tryggvi Thayer verkefnisstjóri Menntamiðju við HÍ 11:50 - 12:30 Hádegissúpa í boði hússins 12:30 - 13:10 Hópastarf um spurningar út frá efni framsögumanna 13:10 - 14:00 Skil hópa 14:00 - 14:50 Pallborð og umræður með framsögumönnum 14:50 - 15:00 Samantekt og ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri er Arna Ósk Harðardóttir formaður skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar. Skráning á ráðstefnuna er hjá lindah@hornafjordur.is

Allt áhugafólk um menntun í sveitarfélaginu er hvatt til að mæta

Leyndardómar Suðurlands

á Hótel Höfn

28. mars - 6. apríl

Suðræn TAPAS stemming að hætti José Garcia matreiðslumeistara. Borðapantanir í síma 478-1240. Laugardagur 29. mars

Tónleikar með Eyjólfi Kristjánssyni kl. 22:00 - 24:00. Verð fyrir matargesti kr. 1.000,annars kr. 1.700,Borðapantanir í síma 478-1240 Laugardagur 5. apríl

Konukvöld – veislustjóri Guðlaug Elísabet Tapas – Tíska – Taumlaus gleði. Verð kr. 2.900,Miðapantanir í síma 478-1240.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.