Eystrahorn 21. tbl. 2013

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 30. maí 2013

21. tbl. 31. árgangur

Útskrift frá FAS

Laugardaginn 25. maí sl. fór fram útskrift frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Alls voru útskrifaðir 27 stúdentar, sjö fjallamennskunemar, þrír félagsliðar og þrír af B-stigi vélstjórnar. Einn nemandi útskrifaðist af starfsbraut. Nýstúdentar eru: Aleksandra Vrbaski, Anna Mekkín Reynisdóttir, Arna Ósk Harðardóttir, Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Brynja Rut Borgarsdóttir, Eva Kristín Guðmundsdóttir, Fannar Blær Austar Egilsson, Guðjón Ingibergur Ólafsson, Hjördís Lilja Sveinsdóttir, Jóhann Árni Andrésson, Karen Björg Halldórsdóttir, Kolbrún Birna Ólafsdóttir, Kristey Lilja Valgeirsdóttir, Kristjana H. Þorvarðardóttir, Lejla Cardaklija, Mist Grétarsdóttir, Ólafur Einir Birgisson, Pálmi Geir Sigurgeirsson, Rafn Svan Gautason, Reynir Ásgeirsson, Róslín Alma Valdemarsdóttir, Sigurður Þór Friðþórsson, Sólveig V. Sveinbjörnsdóttir, Sævar Knútur Hannesson, Þorbjörg Gunnarsdóttir, Þórdís Imsland og Þórhildur Sigurðardóttir. Dúx að þessu sinni er Þórhildur Sigurðardóttir. Fjallamennskunemar eru: Oddur Eldjárn, Gísli Þór Briem, Ívar Eiðsson, Margrét Vignisdóttir, Sigurður Ragnarsson, Sólveig V. Sveinbjörnsdóttir og Þorsteinn Dagur Rafnsson. Félagsliðar eru: Anna Antonsdóttir, Anna Kristín Hauksdóttir og Elísabet Þorsteinsdóttir. Af B-stigi vélstjórnar útskrifast: Björn Jón Ævarsson, Emil Karlsson og Ólafur Jónsson. Þá útskrifast Halldór Ólafsson af starfsbraut. Starfsfólk Eystrahorns óskar útskriftarnemendum til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.

Þórhildur Sigurðardóttir dúx Dúx Framhaldsskólans var Þórhildur Sigurðardóttir og í viðtali við blaðið sagði hún;

og verði enn virkara, því það er nauðsynlegt að hafa gott félagslíf í skólum.“

Framtíðaráform og þakklæti

Skólinn, árangur og félagslífið „Ég held að það sé engin ein leið fyrir fólk að ná góðum árangri, en aðalatriðin eru náttúrlega að hafa metnað fyrir því sem þú ert að gera, vera vel skipulagður og jákvæður og finnast námið skemmtilegt. Mér finnst FAS mjög skemmtilegur skóli og mér finnst það vera forréttindi að hafa framhaldsskóla í mínum heimabæ, skólinn er lítill og ef maður þurfti hjálp gat maður alltaf leitað til kennaranna. Námið er einnig skemmtilegt og ég hef í raun ekkert nema gott að segja um

námið og skólann. Eins og flestir vita hefur félagslífið breyst til hins betra á síðustu árum og ég vona bara að það haldi áfram að aukast

„Það er nú stóra spurningin hvað tekur við, hvort maður eigi að fara vinna eða beint í háskóla. Mikið nám er í boði á Íslandi í dag. Eins og staðan er í dag hjá mér og verður þangað til annað kemur í ljós þá er stefnan tekin á Háskólann á Akureyri í nám sem kallast Líftækni. Ég er glöð með að hafa valið að fara í FAS og átt þess kost að stunda framhaldsnám í mínum heimabæ. Að lokum langar mig að þakka starfsfólki skólans og skólasystkinum mínum fyrir þessi góðu, gefandi og skemmtilegu ár sem ég var í skólanum.“ Eystrahorn

20. tbl. 31. árgangur

Fimmtudagur 23.

maí 2013

Humarhátíð á 20

ára afmæli

- kallar eftir heimagerðum

Auglýsingar og efni í næsta blað þurfa að berast fyrir kl. 18:00 mánudaginn 3. júní

David Moyes kom

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

atriðum

Frá Humarhátíð

1995.

Vonir standa til að brottfluttir og íbúar Hornafjarðar eigi eftir að skemmta sér og sínum saman þessa helgi. Undirbúningur fyrir hátíðna er nú þegar hafinn. Kristín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri humarhátíðar og er komin með skrifstofuaðstöðu í Ráðhúsi bæjarins. Fundir humarhátíðarnefndar hafa verið fjölmargir og margar góðar hugmyndir komnar í loftið. Nefndin leggur áherslu á blandaða viðburði og þá helst úr samfélaginu skemmtiatriði og Hornafirði. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að hafa samband og vera með. Þeir sem hafa áhuga á að koma fram uppákomur víðs vegar eða vilja vera með um bæinn er bent að hafa samband á við Kristínu í síma 470800 eða á netfagnið humarhatidarnefnd@ hornafjordur.is. Einnig er fyrirtækjum og einstaklingum bent á að hafa samband við Kristínu ef viðburðir á þeirra vegum eiga að vera í dagskrá hátíðarinnar.

líka til Hornafja

Einn mest umtalaði einstaklingur í knattspyrnuheiminum dagana er David Moyes nýr knattspyrnustjóri þessa Íslenskir fjölmiðlar Manchester United. hafa að undanförnu við land og þjóð. greint frá tengslum Það vill svo til að hans David heimsótti 1978 ásamt vini sínum Hornafjörð árið Stewart. Ritstjóri knattspyrnudeildar Eystrahorns var þá Sindra og þjálfari formaður allra flokka. “Ég hafði kynnst David Moyes upphaflega eldri þegar ég var Íslands og hafði þjálfari unglingalandsliðs farið með liðið í æfingabúðir til Skotlands. skipulagði ferðina og tók þátt í æfingum David mjög góður þjálfari með okkur enda sjálfur. Eftir það fór var hann ég Skotlands bæði á vegum FH og Sindra. allmargar ferðir með lið til ferðirnar og sinnti Í öll skiptin skipulagði hópunum af sérstakri David David yngri aðstoðaði umhyggju allan tímann hann á ýmsan hátt. og Við þessi samskipti vinatengsl og í einni sköpuðust Það þekkja sig einhverjir Íslandsheimsókn á þessari þeirra feðga ásamt Stewart austur til okkar Ástu í heimsókn flaug David yngri stúkunni hjá Glasgow Rangers í mynd í aðstoðuðu mig á Skotlandsferð í nokkra daga. Þeir fyrir allmörgum árum. æfingum og fóru David Moyes eldri í keppnisferð með austur á land. Við er yngri flokkunum efstur til hægri í brúnum jakka. keyrðum síðan með þá til Reykjavíkur þeim helstu ferðamannastaðina og sýndum Áð við Djáknadys. á leiðinni. Því miður Knattspyrnustjórinn ekki með í för í því teygir var myndavél úr sér en þessa stellingu ferðalagi en ein mynd má sjá enn í dag á land. Hún er tekin fannst úr ferðalaginu þegar við austur mikið gengur á í leikjum. og við gerðum gjarnan Djáknadys í Álftafirði þar sem áð var eins og köstuðum steinum í dysina. til að David snýr Það vill svo baki í myndavélina og er að teygja úr var vanþörf á eftir sér sem ekki setu Stewart situr á steini í litlu rútunum; hossandi á malarvegunum. við hliðina á honum. lærdómsríkar og Skotlandsferðirnar juku áhuga á knattspyrnunni voru þátttöku á upphafsárunum. hér á Hornafirði og Moyesfjölskyldan þátt í uppbyggingu á því kannski svolítinn og farsælu starfi knattspyrnudeildarinnar getur ekki annað en talist skemmtilegt fyrir okkur Sindramenn.” sem

Næsti heimaleikur er: Borgunarbikar karla, Sindri – Ýmir miðvikudaginn 29. maí kl. 19:15.

rðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Eystrahorn 21. tbl. 2013 by Héraðsfréttablaðið Eystrahorn - Issuu