Eystrahorn Fimmtudagur 21. júní 2012
25. tbl. 30. árgangur
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Gamlabúð komin „heim“ Umhverfi Gömlubúðar, sem komin er á fyrri slóðir aftur, tók miklum breytingum um sl. helgi. Þórhallur Gunnarsson hjá sjónvarpinu átti hugmyndina og hafði frumkvæði að verkefninu. Viðtal við Þórhall og Hjalta Þór bæjarstjóra er á bls. 3 í blaðinu. Ljósmynd: Sigurður Mar
Svava Kr. Guðmundsdóttir
Okkar kona á Höfn Svava tekur vel á móti þér og býður framúrskarandi tryggingar, persónulega ráðgjöf og er til þjónustu reiðubúin í þinni heimabyggð. Verið hjartanlega velkomin – það er alltaf heitt á könnunni!
Þjónustuskrifstofa VÍS á Höfn Hafnarbraut 36 Opið frá 9:00 - 16:00 Sími 4708703