Eystrahorn 26. tbl. 32. árgangur
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 14. ágúst 2014
Ljótt er ef satt er Á hverjum degi heyrum við fréttir um að meðalþyngd Íslendinga, félagsfælni og þunglyndi séu að ná nýjum hæðum. Búast má við að þetta gildi um okkur Skaftfellinga líkt og aðra og þó þetta sé ekki góðar fréttir þá er gott að vita til þess að það er hægt að breyta þessu ástandi. Ein besta leiðin er aukin hreyfing og þess vegna ætlum við að koma okkur Íform 2014. Við í undirbúningsnefndinni erum búin að hittast og höfum verið að ráða ráðum okkar um hvernig við getum spýtt í til að koma Hornfirðingum og öllum þeim sem treysta sér til að mæta á mótið í betra andlegt og líkamlegt form. Verið er að endurskoða verðskrána, heimasíðuna og ekki síst hvernig við getum aukið þátttökuna í lokakvöldinu. Frekari upplýsingar þegar nær dregur. Reiknað er með að hafa sömu greinar og verið hafa en plássleysi og tímaleysi koma í veg fyrir fjölgun greina. Vegna dræmrar þátttöku í drottningarboltanum fellur hann niður. Heimasíða mótsins er „iformi.is“ og við erum á Facebook. Íformi verður 5. og 6. september. Æfingar eru hafnar
eða að hefjast og þar sem við búum svo vel hér á Hornafirði þá getum við leyft okkur þann munað að vera annað hvort úti eða inni með æfingar í flestum greinum, allt eftir því hvernig viðrar. Golfarar nota völlinn óspart þar sem hann er alltaf opinn. Bridsspilarar hafa það fram yfir golfarana að þeir geta æft allan sólahringinn í tölvunni svo það er náttúrulega upplagt að spila brids á nóttunum og golf á daginn. Hjóna- og fjölskyldulíf verður jafnvel að víkja ef menn ætla að koma í sínu besta formi á mótið en gangið samt ekki fram af ykkur. Þegar fólk er komið í fínt form er kjörið að skrá sig í Gangnamannafélag Austur- Skaftafellssýslu. Það verða vonandi smalagöngur við allra hæfi í haust. Skráning er hjá Grétari Má Þorkelssyni á netfanginu gretar@bssl. is. Að elta rollur um fjöll og firnindi er góð líkamleg æfing og getur reynt á andlegu hliðina. Ekki er vitað til að neinn hafi sturlast við þann eltingaleik þó oft hafi látið nærri. Við hlökkum til að sjá ykkur. Nefndin
Örnefni í Mjóafirði -síðasta bók Vilhjálms á Brekku
Æfingatafla
Frjálsar............sunnud........................ kl. 17:00....Sindravellir Fótbolti............þriðjud. og fimmtud...... kl. 19:30....Báran Blak ................mánud. og miðvikud.... kl. 19:30....Strandvellir Brennibolti.......þriðjud. og fimmtud...... kl. 17:30....Báran Hnit.................þriðjud. og fimmtud...... kl. 17:00....Mánagarður
Á hraða íss frá jökli til sjávar
Þann 20. september næstkomandi hefði Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði orðið 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað rit eftir hann, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður að finna á 320 blaðsíðum örnefnaskrá allra jarða við Mjóafjörð, ásamt frásögnum tengdum örnefnunum og öðrum fróðleik. Í bókinni verða einnig kort, litmyndir sem örnefni hafa verið merkt inn á og fjöldi annarra mynda. Þegar byrjað var að búa umrædda bók til prentunar sagði Vilhjálmur svo frá að „annaðhvort verður þetta afmælisrit eða minningarrit“. Því miður verður hið síðarnefnda ofan á. Aftast í bókinni verður Tabula memorialis (minningarskrá) og þar geta þeir sem heiðra vilja minningu Vilhjálms fengið nafnið sitt skráð og um leið gerst áskrifendur að bókinni sem kostar kr. 6.480- m/vsk og sendingargjaldi. Hægt er að panta bókina fram til 15. ágúst í netfanginu erna@holabok.is eða í símum 690-8595/587-2619.
Gelid Phase, visual sound performance, er samstafsverkefni milli sænskra hljóðlistarmanna og íslenskrar listakonu, Ragnheiðar Bjarnason. Verkið er sjónræn hljóðlist sem inniheldur hreyfingar, hljóðverk og myndbands-list. Verkið er sprottið upp úr hugmyndum um hraða nútíma samfélagsins og hvernig allt gerist á ljóshraða óháð formi. Sýningin vísar í bráðnun heimskautspólanna með ádeilu í mannanna verk er kristallast í loftslagsbreytingum og súrnun sjávar sem er án efa áhyggjuefni allrar heimsbyggðarinnar. Hópurinn verður á sýningarferð um Ísland í ágúst og mun sýna í Listasal Svavars Guðnasonar á Höfn í Hornafirði, Sláturhúsinu Egilstöðum og Dansverkstæðinu Skúlagötu, Reykjavík. Sýningar á Höfn verða 19. ágúst klukkan 12:15 og 20. ágúst klukkan 17:00. Allir velkomnir.
Bókaútgáfan Hólar
Starfsfólk Listasafns Svavars Guðnasonar
- Nútíma danssýning í Listasafni Svavars Guðnasonar 19. og 20. ágúst -
www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 14. ágúst 2014
Kirkjudagur á Stafafelli
sunnudaginn 24. ágúst - Messa kl. 14:00 Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari Organisti: Kristín Jóhannesdóttir Félagar úr Samkór Hornafjarðar leiða safnaðarsöng Kirkjukaffi í Fundarhúsinu eftir messu Sóknarprestur - sóknarnefnd
Eystrahorn
Fjallamennskunám við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu
Verklegt útinám og vettvangsferðir Spennandi kostur og fjölbreyttar áskoranir Skipulagt sem fjarnám og fyrsta námslota hefst 5. september Innritun stendur yfir til 29. ágúst Nánari upplýsingar og skráning á vef skólans www.fas.is Skólameistari
Atvinna
Meiraprófs bílstjóra vantar hjá Eimskip Höfn frá 15. september til 31. október Upplýsingar gefur Heimir í síma 894-4107
Ólöf K. Ólafsdóttir augnlæknir
Félag eldri Hornfirðinga
Ferð um Austurland í Svartaskóg Brottför frá Ekru fimmtudaginn 21. ágúst kl. 9:00 Ferðanefnd
Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126
Til leigu
Herbergi til leigu að Hafnarbraut 24 Höfn. Herbergin eru leigð með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 478-1300 / 8982541
verður með stofu á Heilsugæslustöð Hornafjarðar dagana 25. - 28. ágúst næstkomandi Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga
ATH að ekki er tekið við kortum
Ræsting í Vöruhúsi að Hafnarbraut 30 Starfsmaður óskast til ræstinga í Vöruhús, sem allra fyrst. Greitt samkvæmt ræstingauppmælingu Starfsgreinasambands Íslands. Umsóknir, berist til Ragnhildar Jónsdóttur fræðslustjóra á netfangið; ragnhildurj@hornafjordur.is sem jafnframt veitir frekari upplýsingar í síma 470 8000.
Eystrahorn
Fimmtudagur 14. ágúst 2014
Erum flutt að Hafnarbraut 24 "gamla flugfélagið" Opið alla virka daga kl. 10:00 - 17:00
Verið velkomin
Atvinna
Kaffi Hornið óskar eftir að ráða starfsfólk í sal og eldhús
Framtíðarvinna Upplýsingar gefur Ingólfur í síma 899-8716
Starfsfólk óskast á Heimaþjónustudeild Hornafjarðar Heimaþjónustudeild hefur umsjón með málefnum fatlaðra, félagslegri heimaþjónustu ( heimilishjálp), frekari liðveislu, dagvist fatlaðra og vinnur í teymisvinnu með Heimahjúkrun. Deildin er í þróun og fyrirhuguð er að bæta öðrum verkefnum við. Heimaþjónustudeild Hornafjarðar auglýsir eftir starfsfólki: • Í vaktavinnu ( dag, kvöld, nætur). Starfið felur í sér að aðstoða fatlað fólk við athafnir daglegs lífs. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf á skemmtilegum vinnustað. Starfshlutfall og vaktir eru eftir samkomulagi. • Í Dagvist fatlaðra 40-45% starf. • Í liðveislu með fullorðnum og börnum Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um.
www.eystrahorn.is
Starfsmaður í Þrykkjuna félagsmiðstöð Auglýst er eftir starfsmanni í Þrykkjuna, félagsmiðstöð ungmenna. Um er að ræða 30% starf frá september til loka maí. Helstu verkefni: • Starfa með ungmennum á opnunartíma Þrykkjunnar. • Önnur verkefni sem yfirmaður felur honum. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Jónsdóttir fræðslustjóri í síma 470 8000 eða á ragnhildurj@hornafjordur.is og Vilhjálmur Magnússon í síma 862-0648 eða á vilhjalmurm@hornafjordur.is. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Umsóknir, berist til Ragnhildar Jónsdóttur fræðslustjóra á netfangið ragnhildurj@hornafjordur.is
Lausar stöður við leikskólana Krakkakot og Lönguhóla Óskað er eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa og um er að ræða 100% stöður og stöðu stuðnings á Krakkakoti. Leikskólarnir eru báðir þriggja deilda og starfa eftir sitt hvorri stefnunni. Krakkakot er heilsuleikskóli og starfar eftir viðmiðum Samtaka heilsuleikskóla. Leikskólinn Lönguhólar er útileikskóli. Náttúru- og umhverfisfræðsla er stór þáttur í starfi og stuðst er við hugmyndafræði Reggio Emilia og John Dewey. Umsækjendur þurfa að hafa gaman af börnum, góða samskiptahæfileika, vera sjálfstæðir í vinnubrögðum, vera jákvæðir, samviskusamir og hafa ánægju af útiveru.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum launanefndar Sveitarfélaga og Afls starfsgreinafélags. Umsóknarfrestur er til 19.ágúst
Laun greidd samkvæmt samningum launanefndar Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 21.ágúst 2014. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf um sem fyrst.
Umsóknareyðublöð má nálgast á hornafjordur.is/stjornsysla eða í afgreiðslu Ráðhúss.
Nánari upplýsingar hjá:
Umsóknir berist á bæjarskrifstofur eða rafrænt á maren@hornafjordur.is Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Maren Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður heimaþjónustudeildar í síma 4708000, 8644918 eða maren@hornafjordur.is.
Snæfríði Svavarsdóttur leikskólastjóra á Krakkakoti í síma 470-8480 eða snaefridur@hornafjordur.is Margréti Ingólfsdóttur leikskólastjóra á Lönguhólum í síma 470-8490 eða margreti@hornafjordur.is
Markhönnun ehf
Kræsingar & kostakjör
-40% NAUTA T-BONE 450 G VERÐ PER STYKKI
KJÚKLINGABRINGUR ÍSFUGL ÁÐUR 2.398
3.998,-
1.894,-
-30%
-20% PYLSUTVENNA FRANKFURTER&BRATWURST VERÐ PER KÍLÓ ÁÐUR 1.498
RAUÐSPRETTUFLÖK M/ROÐI VERÐ PER KÍLÓ ÁÐUR 998
1.198,-
699,-
VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA
-42% KJÚKLINGALUNDIR 700G-FRYSTIVARA VERÐ PER PK ÁÐUR 1.698
KÁLFA RIBEYE FIMM STYKKI Í PK VERÐ PER PK ÁÐUR 298
985,-
247,-
VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA/ VERÐSPRENGJA
Appelsínur VERÐ PER KÍLÓ ÁÐUR 239
-50%
120,Tilboðin gilda 14. – 17. ágúst 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
-30% LAMBAFILE M/FITURÖND Í VILLIKRYDDI KÍLÓVERÐ ÁÐUR 4.989
LAMBABÓGUR KRYDDAÐUR KÍLÓVERÐ
1.298,-
3.492,-25% LAMBAKÓTELETTUR Í RASPI KÍLÓVERÐ ÁÐUR 2.459
PAMPERS BLEIUR 3/4/4+/5 VERÐ PER PK
1.844,-
2.498,-
-40%
-30% CIABATTA - 300G TÓMAT&HVÍTLAUKS STYKKJAVERÐ ÁÐUR 398
239,-40%
FJÖLKORNABRAUT BAKAÐ Á STAÐNUM STYKKJAVERÐ ÁÐUR 698
489,HANDKREM/FÓTAMJÓLK/HÁROLÍA -20%
DORITOS - 3 TEG. STYKKJAVERÐ ÁÐUR 239
199,www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
Atvinna
Skemmtisiglingar
Láttu drauminn rætast í haust
Auglýst er eftir sundlaugarverði við Íþróttamiðstöð Hornafjarðar. Um er að ræða 51% starf til framtíðar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf strax.
Síðustu klefarnir
Starfstími er í samræmi við vaktatöflu. Einungis er um að ræða stöðu fyrir kvenmann. Helstu verkefni: Afgreiðsla, þrif og almennt eftirlit með gestum og húsinu.
Miðjarðarhafið frá Feneyjum
Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Svartahafið frá Istanbúl
Uppselt! Uppselt!
Tókýó – Shanghai
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Ingi Valgeirsson, sími 899-1968.
Uppselt!
Róm – Miami
Netfang: www.gunnaringi@hornafjordur.is
17. okt. til 1. nóv. / 3 klefar ÍSLENSKA SIA.IS VIT 69703 8/2014
Japan – Hong Kong
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2014 og skal stíla umsókn á: Gunnar Ingi Valgeirson, Íþróttamiðstöð Hornafjarðar Hafnarbraut 27. 780 Höfn.
24. okt. til 12. nóv. / 5 klefar
Karíbahafið 14. til 26. nóv. Uppselt!
Suður-Kínahaf
Gunnar Ingi Valgeirsson Forstöðumaður Íþróttamannvirkja Hornafjarðar
23. jan. til 10. feb. / 5 klefar
Karíbahafið, Mið- og S-Ameríka 20. feb. til 7. mars / NÝTT Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
VITA er lífið
VITA | Skógarhlíð 12 | Sími 570 4444
100% starf á Höfn og afleysingastörf
Við óskum eftir starfsfólki í 100% starf og í afleysingar á þjónustustöð Olís á Höfn. Um starfið og hæfni • Starfið felur í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi. • Unnið er á tvískiptum vöktum.
PIPAR\TBWA · SÍA · 140880
Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Nánari upplýsingar um störfin veitir Róbert í síma 840 1718. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvupósti á netfangið hofn@olis.is, fyrir 25. ágúst nk. Einnig er hægt að sækja um á www.olis.is.
Olíuverzlun Íslands hf.