Eystrahorn 28. tbl. 28. árgangur
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
Eystrahorn
Einstök fegurð allt árið
Bókaútgáfan Opna hefur gefið út bókina Jökulsárlón – árið um kring eftir Þorvarð Árnason. Þetta er fyrsta bókin í bókaflokknum Einstakir staðir á Íslandi. Jökulsárlón kemur úr í fjórum útgáfum; íslenskri, enskri, franskri og þýskri. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einstakur staður og hefur á síðustu tíu árum eða svo orðið nokkurs konar táknmynd Íslands í augum umheimsins. Staðurinn hefur lengi verið þekktur meðal erlendra ferðamanna og núorðið fara fáir þeirra burt frá Íslandi án þess að hafa heimsótt Lónið. Aðdráttarafl þess er líka augljóst hverjum þeim sem þangað kemur, bæði Íslendingum og útlendingum, og ótrúlega fallegar
myndirnar hafa fangað þetta afl á einstakan hátt. Þær eru teknar yfir allt árið á ólíkum tíma dagsins og sýna vel fjölbreytileika lónsins í mismunandi veðri og birtu. „Jakarnir, jöklarnir og fjöllin, sjórinn, sandurinn, sólin og vindurinn – þessir þættir knýja einstakt samspil jarðfræðilegra fyrirbæra og krafta. Þetta samspil er síbreytilegt og því eru það ekki aðeins jakarnir sem eru stöðugt á hreyfingu, heldur öll ásýnd Lónsins. Við þessa kviku mynd bætist síðan lífið sjálft, því þessir sömu þættir skapa einnig skilyrði fyrir fjölskrúðugt og sérstakt lífríki“ segir höfundurinn í stuttum inngangi. Þorvarður Árnason hefur búið á Höfn í Hornafirði frá árinu 2006
og er forstöðumaður Fræðasetursins á Hornafirði og jafnframt sérfræðingur í umhverfismálum við Háskóla Íslands. Hann er doktor í umhverfisfræðum og einnig líffræðingur og kvikmyndagerðarmaður að mennt. Þorvarður hefur fengist við ljósmyndun og kvikmyndagerð um þriggja áratuga skeið, þegar
tækifæri hefur gefist frá öðrum störfum. Hann hefur haldið þrjár einkasýningar á ljósmyndum og einnig gert nokkrar stuttmyndir. Jökulsárlón – Árið um kring er fyrsta ljósmyndabók Þorvarðar. Fleiri myndir eftir hann má sjá á www.thorri.is.
Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús
2
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
Til lesenda Eystrahorn kemur nú út eftir sumarleyfi. Útgefandi hefur áform um að halda útgáfunni áfram í svipuðu formi þ.e.a.s. að blaðsíðufjöldi ræðst af auglýsingamagni. Eins og áður er fólk hvatt til að senda blaðinu efni og koma á framfæri ábendingum um áhugavert efni.
Eystrahorn
Þau eru ennþá spræk
Varðandi áskrift í sumarleyfi verður hver og einn að ákveða hvort hann greiðir þann mánuð líka þar sem um vildaráskrift (frjáls framlög) er að ræða. Útgefandi er þakklátur öllum sem sýna blaðinu áhuga og stuðning.
Kokkur auglýsir hamborgaratilboð Ostborgari, franskar og pepsi
á 790 kr
110 gr. 100% úrvals Seljavallahamborgarar Frítt gos með öllum hamborgurum á matseðli frá 660 kr.
Fimmtudaginn fyrir humarhátíð var blásið til árgangamóts fjögurra árganga (1954-1957) sem gengu saman í barnaskóla á Höfn. Komið var saman á Humarhöfninni þar sem snæddur var þrírétta hátíðarkvöldverður og að honum meðan birgðir endast) loknum var gengið fylktu liði niður í Pakkhús. Í Pakkhúsinu lék „unglingahljómsveitin“ Svartar sálir af einskærri snilld öll gömlu stuðlögin, var úthaldið -Matur er manns gaman. og leiknin slík að aðdáun vakti. -Matur er manns gaman.
Allt gos á 99 kr.
(á
Kokkur Kokkur Áskrifendur
Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 @VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821
Útgefandi þakkar þeim fjölmörgu sem nú þegar hafa greitt vildaráskrift.
FÉLAG FASTEIGNASALA
lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h
Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum HornfjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949
Leið svo kvöldið við að rifja upp ýmis atvik úr uppvextinum, hlægja, dansa, syngja og njóta samverunnar en til hennar mættu um 30 manns (rúmlega 50 með mökum). Undirbúningsnefndin þakkar öllum þátttakendum fyrir yndislega samveru en 20 ár eru liðin síðan þessi hópur hittist síðast. Þótti þetta mót takast með slíkum ágætum að skipuð var ný nefnd til að undirbúa annað mót að fimm árum liðnum.
Sigríður Kristinsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, hdl, lögg. fasteignasali hrl. og lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari, s. 580 7902 Höfn
Kirkjubraut
Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt bílskúr alls 172,6 m². Miklir pallar.
Snorri Snorrason, Sigríður lögg. fasteignasali Kristinsdóttir, lögmaður og lögg. leigumiðlari, Höfn, Sími 580 7915
Nýtt á skrá
Hilmar Gunnlaugsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Snorri Snorrason, Sigurður Magnússon, SigurðurPétur Eggertsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Magnússon, lögg.lögg. fasteignasali, hrl. og lögg. fasteignasali,lögg. lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali, lögg. fasteignasali leigumiðlari Egilsstöðum, fasteignasali Egilsstöðum, Egilsstöðum, Húsavík, s. 580 7916 s. 580 7908 Sími 580 7908 s. 580 Sími 580 7902 Sími 580 7907 Sími7907 580 7925
Álaugarvegur
Til sölu er 315,4m² eignarhlutur í steyptu atvinnuhúsnæði, góð lofthæð stór iðnaðarhurð og rúmgóð lóð.
Bjarnahóll
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli, einungis 2 íbúðir í stigagangi. Frábært útsýni. Svalir.
www.inni.is
Eystrahorn Sími: 862-0249 • Rnr. 0172 – 26 - 000811 • Kt. 240249-2949 Útgefandi:.................................HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.......................Albert Eymundsson Netfang: . .................................albert@hornafjordur.is Umbrot: ...................................Heiðar Sigurðsson Aðstoð:......................................Ásta Ásgeirsdóttir Prentun: ..................................Leturprent ISSN 1670-4126
Þakkir
Snorri Sigjónsson í Bjarnanesi varð 80 ára 23. júlí sl. en hann fæddist á Meðalfelli þennan dag árið 1930. Af þessu tilefni héldu systkini hans, skyldfólk og vinir myndarlega afmælisveislu á æskuslóðum hans. Snorri í Bjarnanesi, eins og hann er alltaf nefndur, bað fyrir innilegar þakkir til allra sem glöddu hann á þessum tímamótum, í afmælisveislunni og með gjöfum, skeytum og kveðjum.
Afmælisbarnið fyrir rúmum 60 árum með vinum sínum.
Eystrahorn
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
3
Bjóðum upp á kvöldverð (aðrar máltíðir ef pantað er með góðum fyrirvara)
Úrvals hráefni úr ríki Vatnajökuls Humar, bleikja, þorskur ofl. Nautakjöt frá Seljavöllum, lamba- og hrossakjöt úr héraði. Grænmeti að mestu úr garðinum og nýjar kartöflur Þorgrímur Tjörvi Halldórsson sér um eldamennsku.
Verið velkomin!
Sími 4781550 • www.arnanes.is
Útsalan er hafin í Verslun Dóru
40 - 60% afsláttur
Rósaberg ehf
Jarðvinna - Hellur - Steypa Sími 478-2454 / 895-2454
Verið velkomin
Verslun Dóru
ATVINNA ISS – Ísland óskar að ráða starfsfólk í tilfallandi þrifaverkefni á Höfn m.a. í Skinney-Þinganes. Nánari upplýsingar gefur Sigfús Már Þorsteinsson, svæðisstjóri ISS á Höfn í síma 693-4925. Umsóknir sendist á sigfus@iss.is.
Bifreiðaskoðun á Höfn 23., 24. og 25. ágúst Tímapantanir í síma 570 9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 20. ágúst. Næsta skoðun 4., 5. og 6. október.
Þegar vel er skoðað
4
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
Eystrahorn
Fjölskyldudagur Laugardaginn 14. ágúst ætla Sjálfstæðisfélögin í A-Skaft. að vera með fjölskyldudag. Mæting er við Mánagarð kl 11:00 og farið verður á einkabílum. Húsdýragarðurinn í Hólmi verður heimsóttur og hver fjölskylda sér um að borga sinn aðgangseyri . Kl. 13:00 er áætlað að vera komin í Haukafell og þar verður farið í leiki og í létta gönguferð undir leiðsögn Gunnars Þórs Guðmundssonar. Að lokum verður grillað og hver
fjölskylda kemur með sinn mat á grillið, tilbúið grill verður á staðnum. Gott er að hafa með sér útistóla og borð eða það sem hverjum og einum hentar að vera með úti í náttúrunni Sjálfstæðisfólk og aðrir gestir eru hvattir til að taka þátt í þessari skemmtilegu uppákomu og eiga ánægjulegan dag saman. Ferðanefnd Sjálfstæðisfélagsins, Guðrún Ása, Hrafnhildur og Þorbjörg.
Uppgjör vegna sveitarstjórnarkosninga Rekstrarreikningur 1. nóvember 2009 til 20. júlí 2010 Tekjur: Sveitarfélagið Hornafjörður, greiðsla 6. nóv. 2009................. 622.064 Sveitarfélagið Hornafjörður, greiðsla 30. júní 2010............. 365.975 Sparisjóður Hornafjarðar styrkur 27. maí 2010......................... 30.000 Vaxtatekjur 31. des. 2009 að frádregnum fjm.t.sk..................... 14.323 Samtals tekjur............................................1.032.362
Í samræmi við beiðni bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar þess efnis að öll framboð sem buðu fram í til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningum vorið 2010, leggi fram upplýsingar um heildarkostnað og styrki (t.d. bein fjárframlög einstaklinga og lögaðila, afslættir af leigu kosningamiðstöðva, aðrir afslættir og annað sem talist getur styrkur) vegna framboða sinna, hefur framboð Framsóknarmanna og stuðningsmanna tekið saman yfirlit yfir útlagðan kostnað (við ) vegna bæjarstjórnarkosninganna og sent til bæjarráðs. Til að upplýsa almenning einnig, hefur framboðið ákveðið að senda sömu upplýsingar til héraðsmiðlanna Eystrahorns og Ríki Vatnajökuls. Í samantektinni sem nær frá 1.
nóvember 2009 til 20. júlí 2010, kemur fram að heildarkostnaður við framboðið nemur rúmlega 1,1 milljón króna en tekjur á sama tíma eru rúm ein milljón. Í samantektinni kemur einnig fram að á kjörtímabilinu 2006 - 2009 fékk framboð Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra alls 1.072.064 krónur í styrk frá Sveitarfélaginu Hornafirði samanber ákvæði laga nr. 162/2006. Þar af voru kr. 450.000.greiddar fyrr á kjörtímabilinu, en eftirstöðvar kr. 622.064.- greiddar þann 6. nóvember 2009. Styrkur vegna ársins 2010 var síðan greiddur 30. júní 2010. Framboð Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra vill einnig samhliða birtingu reksturs við framboðið, sérstaklega
Gjöld: Auglýsingar Skjávarp.................... 162.130 Eystrahorn............... 125.451 .................................................................................... 287.581 Kostnaður vegna opnunar kosningaskrifstofu........................ 143.785 Konukvöld..................................................................................... 62.020 Útlagt vegna kosningakaffis á kjördag....................................... 41.000 Uppsetning og prentun kynningarbæklinga........................... 283.425 Símakostnaður og internet.......................................................... 10.640 Póstburðargjöld............................................................................ 43.746 Flutningsgjöld................................................................................. 4.046 Blóm og þ.h.................................................................................. 10.560 Húsaleiga vegna kosningaskrifstofu apríl - maí ..................... 160.000 Bílaleigubíll................................................................................... 36.982 Greitt Kjördæmasambandi Framsóknar í Suðurkjördæmi...... 26.220 Þjónusutgjöld banka og vextir...................................................... 4.846 Samtals gjöld.............................................1.114.851 Gjöld umfram tekjur...............................................................-82.489 koma á framfæri þakklæti til þeirra fjölmörgu félagsmanna og annarra velgjörðarmanna sem lögðu framboðinu lið sem sama hætti og viðgengist hefur um árabil, í formi margskonar vinnuframlags, s.s. hvað varðar framsetningu á efni en ekki síður við það að glæða kosningamiðstöðina lífi með viðveru sinni, ljóðaskrifum,
kaffiuppáhellingum og fjölmörgum matarog kökusendingum. Slíkt verður aldrei metið til fjár en er nauðsynlegur þáttur hverju framboði. Framboð Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra
Eystrahorn
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
StarfA útskrifar hóp á Hornafirði
5
Atvinna Óska eftir dugmiklum starfsmanni í brettasmíði. Upplýsingar veitir Bjössi í síma 893 5444. Flutningadeild KASK
Starfsendurhæfing Austurlands (StarfA) hefur rekið starfsemi á Hornafirði síðan í janúar 2009 en þar er unnið að því að aðstoða fólk sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna veikinda eða slysa eða af öðrum félagslegum orsökum að komast í virkni að nýju og út á vinnumarkaðinn. Starfsendurhæfing var formlega stofnuð 14. nóvember 2007 að tilstuðlan Afls starfsgreinafélags. Stofnaðilar StarfA eru auk Aflsstarfsgreinafélags víðsvegar af Austurlandi og má þar nefna sex sveitarfélög, þrjá framhaldsskóla, tvær heilbrigðisstofnanir, Þróunarfélag Austurlands, Þekkingarnet Austurlands, Verslunarmannafélag Austurlands, Vinnumálastofnun Austurlands og Lífeyrissjóður Stapa. Stuðst hefur verið við hugmyndafræði Starfsendurhæfingar Norður-lands sem upphaflega var stofnuð á Húsavík 2003 og síðar á Akureyri en hugmyndafræðin löguð að aðstæðum á Austurlandi. Miðar hún að því að veita þátttakendum starfsendurhæfingu sem næst heimabyggð þar sem nýtt eru þau úrræði sem til staðar eru og samstarf haft við þau kerfi sem fyrir eru svo sem félagsþjónustu sveitarfélaganna, heilbrigðisstofnunum og framhaldsskólum svæðanna auk þess sem að gott samstarf hefur verið við Þekkingarnet austurlands. Reynsla Erlu Jónsdóttur framkvæmdarstjóra StarfA af þessari hugmyndafræði er sú að þrír megin þættir eru afgerandi hvað varðar árangur endurhæfingarinnar, en það er að tilheyra hóp, sem verður einn helsti drifkrafturinn í endurhæfingunni, að hafa að
einhverri stundaskrá að stefna og áhugaverð viðfangsefni. Erla segir að allir þátttakendur sem hingað til hafa tengst StarfA séu sammála um mikilvægi þess að rjúfa einangrun sem atvinnumissir hefur oft á tíðum í för með sér. StarfA útskrifaði 11 manns í fyrsta skipti hér á Hornafirði í júní. Útskriftanemarnir hafa fengið fjölbreytta fræðslu á tímabilinu en endurhæfingin hefur m.a. verið fólgin í námi á framhaldsskólastigi, starfskynningum, líkamsrækt, andlegri uppbyggingu og verklegri þjálfun, auk þess sem boðið hefur verið upp á fræðsluerindi af ýmsum toga. Lagt er upp með að flest úrræði séu keypt af sérfræðingum og öðrum fagaðilum á staðnum. Í ávarpi sem Eyjólfur Guðmundsson skólameistara FAS flutti á útskriftinni ræddi hann um árangur hópsins og þar kom m.a. fram að flestir væru að klára um 15 til 20 einingar á tímabilinu og væru skráðir í skólann næsta haust. StarfA – Hornafirði þakkar fyrirtækjum sem tekið hafa þátt í starfskynningum þátttakenda og öllum kennurum fyrir þeirra vinnu. Starfsemi sem þessi gefur flestum sem taka þátt ný tækifæri og vonir. Fólk kemur inn í svona starf á mjög misjöfnum forsendum en reynt er að laga endurhæfingaráætlanir að þörfum hvers og eins. Ekki er reiknað með fullri starfsemi á Höfn haustið 2010 en líklegt er að farið verði af stað með hóp þegar að ákveðinn fjöldi tilvísana hafa borist. Þeir sem vilja vita meira um starfið geta haft samband við Erlu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra StarfA í síma 471-2938.
Bakpokar undir fartölvur, flottir í skólann. Skólatöskur og pennaveski. Vinsælu og hlýju Janus undirfötin fyrir veturinn. Margt fleira Verið velkomin
Sími 478 8900 • olafia@xnet.is
Tökum vel á móti Hornfirðingum sem eru í heimsókn á höfuðborgarsvæðinu. Líka er jafn ánægjulegt að sjá brottflutta sveitunga. Góð stemning á svæðinu og matseðill fyrir alla. Brynjar og samstarfsfólk á HÖFNINNI við Reykjavíkurhöfn
6
Fimmtudagur 12. ágúst 2010
Eystrahorn
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur
Í FORMI
Á HÖFN Í HORNAFIRÐI
Þá er komið að því, æfingar eru heimasíðunni eða hjá Valda að hefjast fyrir Íformi mótið. framkvæmdastjóra Sindra í síma Vonandi erum við þó öll í fínu 8686865. formi eftir sumarið og þurfum Á heimasíðu mótsins bara aðeins að laga tæknina til iformi.is verður hægt að ná í allar að verða keppnishæf. Ef staðan Á HÖFN nýjustu upplýsingar um mótið Í HORNAFIRÐI er ekki góð eftir grillkjötið í en einnig verður þeim komið í sumar þá er ekkert annað en staðarmiðlana eins og hægt er. að hefjast handa og koma sér í Æfingatímar form fyrir mótið. Æfingar eru þegar hafnar í sumum greinum en aðrar byrja þegar nær dregur Fótboltaæfingar verða hjá körlum mánaðarmótum. Þó ekki séu á þriðjudögu og fimmtudögum hafnar skipulagðar æfingar kl 19:30 en konurnar ætla að vera á mánudögum og miðvikudögum í öllum greinum er það ekki Í FORMI afsökum fyrir því að koma sér kl 20:00. verða ekki í form. Gott er að byrja á því Frjálsíþróttaæfingar að bjóða makanum út í göngutúr kl 17:00 á þriðjudögum. og auka svo ferðina eftir því sem Blakæfingar hefjast um nær dregur mótinu. mánaðamótin. Mótið verður með líku sniði og Brenniboltaæfingar verða undanfarin ár að því undanskildu kl 17:00 á fimmtudögum. að við ætlum að bæta við einni verða á grein, það er brennibolti fyrir Badmintonæfingar konur. Þetta er íþrótt sem allar þriðjudögum og fimmtudögum konur ættu að geta spilað svo kl 17:00 í íþróttahúsi Hafnar
Í FORMI
Á HÖFN Í HORNAFIRÐI
framalega sem þær eru með sæmilega sjón. Skráning á mótið hefst í næstu viku og um að gera að skrá sig sem fyrst annað hvort á netinum (iformi.is), hjá greinastjórunum sem sjá má hverjir eru á
Golfvöllurinn er alltaf opinn, það er bara að koma sér þangað
3. flokkur á æfingu á nýja grasinu.
Byrjað er að æfa á nýja glæsilega gervigrasvellinum á Sindravöllum þó ýmis lokafrágangur sé eftir. Völlurinn er 72 m á lengd og 52 m á breidd sem er ríflega 1/2 stærð löglegs 11 manna vallar, en á vellinum má keppa í 7 manna bolta sem leikinn er í yngri flokkum. Gæði gervigrassins eru með þeim betri sem gerast á Íslandi í dag samkvæmt upplýsingum frá hönnuði vallarins Peter Jessen hjá VERKÍS. Undir vellinum eru
hitalagnir sem ætlað er að halda vellinum frostfríum til að hindra það að völlurinn skemmist. Völlurinn verður einnig lýstur upp með sex ljósamöstrum. Nýi gervigrasvöllurinn kemur til með að bæta verulega úr æfingaaðstöðu fyrir knattspyrnuiðkendur yfir vetrarmánuðina og létta álagi af æfingasvæði yfir sumartímann. Mikil ánægja er hjá knattspyrnufólki með þessa frábæru aðstöðu.
Bridgefélagar geta æft sig saman eða í tölvu Greinastjórar
Boltinn rúllar
Næstu leikir
Fjöldi leikja í öllum flokkum fór fram meðan Eystrahorn var í sumarfríi og ekki hægt að gera þeim full skil í blaðinu. Það sígur á seinni hluta keppnistímabilsins og margir leikir á næstu dögum. Meistaraflokkur karla er ennþá í baráttu um að komast áfram í úrslitakeppnina og þess vegna mikilvægt að liðið fái góðan stuðning áhorfenda í síðasta heimaleik um nk. helgi. Síðasti leikur gegn KFG var æsispennandi og endaði með jafntefli 1 – 1. Meistaraflokkur kvenna leikur líka sinn síðasta heimaleik um næstu helgi. 2. flokkur karla hefur staðið sig vel og sigraði Hött/Einherja 5
– 0 í síðasta leik á mánudaginn. 3. flokkur stúlkna og 3. flokkur karla eru nýkomnir heim úr Noregsferð. Frábær ferð segja krakkarnir og fararstjórar. Báðir flokkar stóðu sig vel á þessu stærsta knattspyrnumóti heims Norway Cup í Ósló þar sem um 30.000 keppendur frá yfir 50 þjóðlöndum koma saman að spila fótbota. Árangur allra flokka í Íslandsmótum er eins og gengur, upp og niður. Jákvæðast er að það er greinilega meiri áhugi á fótboltanum nú en undanfarin ár, góð þátttaka, fleiri áhorfendur, betri umgjörð og góður bragur á starfinu.
• 3 deild karla Sindri - Hvíti Riddarinn laugardagur 14. ágúst kl. 13:30
3. fl. kvenna í Noregi og norskir mótherjar.
Noregsfarar í 3. fl. karla tilbúnir í slaginn.
• 1. deild kvenna Sindri - Fram Laugardagur 14. ágúst kl. 15:30 TM býður á leikinn
• 2 flokkur karla Sindri - Grótta Sunnudagur 15. ágúst kl. 14:00
a f ey
l r a
ð a ok
L
m u s a
n g ve
Skrifstofur AFLs verða lokaðar dagana
18. ágúst til og með 23. ágúst
vegna sumarleyfa starfsfólks. Þrátt fyrir lokun skrifstofanna verður reynt að veita lágmarksþjónustu og verður símsvörun í 4700 306 alla daga frá kl. 09 – 16. Vinsamlegast athugið þó að aðeins ein lína verður í notkun.
Ennfremur er hægt að koma skilaboðum til starfsmanna með tölvupósti á: asa@asa.is keli@asa.is ingibjorg@asa.is Búast má við erfiðleikum við að sækja leigusamninga vegna orlofsíbúða á þessu tímabili og eru allir sem eiga bókaða íbúð eða bústað þessa daga eða vikuna á eftir, hvattir til að ganga frá greiðslu og sækja leigusamninginn fyrir 18. ágúst. Þá má búast við að erfitt geti verið þessa daga að fá upplýsingar um lausar íbúðir félagsins og er félagsmönnum bent á að senda óskir um íbúðaleigu í tölvupósti á asa@asa.is og verður bókað í íbúðir strax og sumarleyfi lýkur, í þeirri röð sem tölvupóstar berast. Starfsfólk og stjórn AFLs vonast til að þessi vikulokun valdi félagsmönnum ekki óþægindum.
70DBC8 =Í;60BC
CUCINA ITALIANA ÍTÖLSK MATARGERÐ Á GÓÐU VERÐI! M/ HVÍTLAUK
500 g
PESTÓ
119
239
RAUTT/GRÆNT 190 g
298
KR/STK. ÁÐUR 149
KR/PK. ÁÐUR 299
KR/PK. ÁÐUR 319
PENNE
FARFALLE
139
139
500 g
KR/PK. ÁÐUR 179
# PUb[uccda
54AB:C
199
KR/PK. ÁÐUR 259
KR/PK. ÁÐUR 179
BELLISSIMO!
$ PUb[uccda
ØA148=0 DA
90A 0A14A
1.229
199
Za ZV u da 2.049
68;38A ! $ Í6ØBC
TAGLIATELLE
500 g
500 g
6AÐB07=0::8
195
KR/PK. ÁÐUR 279
TÓMATAR
LASAGNE PLÖTUR
SPAGHETTI
1 kg
Za _Z u da 398 18AC <4 5HA8AE0A0 D< ?A4=CE8;;DA 68;38A <4 0= 18A6 8A 4=30BC B:AÍ D 86 Í ?ÔBC;8BC0== Í FFF =4CC> 8B