Eystrahorn 31. tbl. 2011

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 8. september 2011

31. tbl. 29. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Sveinbjörg Norðurlandameistari Á sunnudaginn keppti Sveinbjörg Zophoníasdóttit fyrir Íslands hönd á Norðurlandameistar U-20 í Kaupmannahöfn. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði í langstökkskeppninni með stökk upp á 6,08 m. sem er besta sem hún hefur stokkið í sumar. Sveinbjörg stökk aðeins eitt stökk sökum krampa sem hún fékk í aftanvert læri og vildi hún ekki taka séns á því að meiða sig og sleppti því að stökkva nema þetta eina stökk sem dugði henni fyrir gullinu. Þetta er mesta afrek sem Sveinbjörg hefur unnið á ferlinum og telst því besti langstökkvari Norðurlandanna U-20 í ár. Nú er Sveinbjörg komin í smá frí og byrjar svo að byggja sig upp aftur í október. Eystrahorn hefur áður birt viðtal við Sveinbjörgu þar sem hún lýsir þjálfunarprógrammi sínu og mikilvægi góðrar ástundunar og heilbrigðs lífernis. Eystrahorn óskar Sveinbjörgu og Guðrúnu þjálfara og móður hennar til hamingju með þennan frábæra árangur.

Árangursríkur samningur Reynir Arnarson, formaður bæjarráðs Hornafjarðar, og Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar undirrituðu á dögunum samning um samstarf um að efla almannavarna- og öryggisstarf í sveitarfélaginu. Samningnum er einnig ætlað að tryggja enn frekar starfsemi björgunarfélagsins, enda er það álit bæjarráðs að félagið sinni öflugu félagsog forvarnarstarfi ásamt því að vera mikilvægur hlekkur í öryggismálum bæjarbúa. Samkvæmt samningum verður hlutverk Björgunarfélagsins að vinna að björgun manna og/eða verðmæta og veita hvers konar aðstoð í neyðartilvikum, þar sem tæki og þekking félagsins getur komið að notum, ásamt því að taka þátt í skipulögðu almannavarnarstarfi. Til að félagið geti uppfyllt markmið sín og sinnt öryggis- og almannaheillahlutverki sínu skal það á hverjum tíma sjá félögum sínum fyrir þeirri þjálfun sem nauðsynleg er. Stefnt er að því að koma upp 7-9 manna sérhæfðum sleða- og fjallahóp á tímabilinu sem mun hljóta sérhæfðari menntun og strangari æfingar en almennir björgunarmenn sveitarinnar. Sveitarfélagið mun styrkja björgunarfélagið til námskeiðshalda, æfinga og búnaðarkaupa til að þetta megi verða. Jafnframt er í samningum stuðningur um rekstur og viðhald björgunarskipsins Ingibjargar. Alls er framlag sveitarfélagsins metið á 2,1 m.kr. á ári en samningurinn gildir frá undirskrift til loka árs 2014.

65 ára afmæli Skinneyjar-Þinganess Opið hús laugardaginn 17. september 2011 Nánari upplýsingar í næsta tölublaði Eystrahorns


2

Fimmtudagur 8. september 2011

Rakarastofa Ásbjörns verður lokuð frá og með 14. september til 26. september Brunnhólskirkja

Sunnudaginn 11. september Messa kl. 14:00 Sóknarprestur

Aðstoðarmaður dýralæknis Matvælastofnun óskar eftir að ráða aðstoðarmann héraðsdýralæknis í Sláturhús Norðlenska á Höfn vegna sauðfjárslátrunar haustið 2011. Um fullt starf er að ræða á tímabilinu september – október. Nánari upplýsingar um starfið veitir Janine Arens, héraðsdýralæknir Austur-Skaftafellssýslu, (janine.arens@mast.is) í síma 6906159.

Mikið úr val af fallegum haustvörum komnar í hús

Eystrahorn

Fundur í Foreldraráði FAS Fundurinn verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 15.september kl.17:15. Helstu mál verða: starfsemi félagsins og félagslíf nemenda. Viljum hvetja alla foreldra til að mæta. Formaður og Skólameistari

Íslenska fyrir útlendinga Kynningafundur vegna námskeiða í íslensku fyrir útlendinga verður miðvikudaginn 12.09.2011 kl. 20:00 í Nýheimum. Á fundinum verður ákveðið á hvaða tíma kennslan fer fram og hvaða stig (1-4) verða kennd. Allir sem hafa áhuga á íslenskukennslu í vetur eru beðnir að mæta. Nánari upplýsingar hjá Þekkingarneti Austurland í síma 4703800 eða með tölvupósti nina@tna.is Spotkanie organizacyjne dotyczace kursu jezyka islandzkiego dla obcokrajowców odbedzie 12.09.11 o godzinie 20:00, Nýheimum. Na spotkaniu podjeta zostanie decyzja w jakim terminie i w jakich grupach (tj. na jakim poziomie 1-4) odbywac beda sie zajecia. Wszystkich zainteresowanych zapraszamy. Dodatkowe informacje udzielone sa w Þekkingarnet Austurlands pod numerem 4703800 lub nina@tna.is Courses in Icelandic for foreigners will start with meeting 12th of september at 20:00 in Nýheimum. In the meeting decision will be made by attendees when the classes occur and also what stage (1-4) will be offered. Everyone interested is urged to attend the meeting. Further information at Þekkingarnet Austurlands tel: 4703800 or nina@tna.is

Skór í úr vali Verið velkomin

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Aðstoð:................. Ásta Ásgeirsdóttir Prentun: ............. Leturprent ISSN 1670-4126

Til leigu

Íbúð (4 herbergi) til leigu á Höfn. Upplýsingar gefur Hrefna í síma 862 2926.

Aðalfundur Stjórn Kvennakórs Hornafjarðar boðar til aðalfundar sunnudaginn 11.september kl.18.00. Fundurinn verður á Fjósloftinu á Seljavöllum.

Íbúð til leigu

84 fm. íbúð til leigu. Er laus strax. Upplýsingar í síma 478-2110

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og svo verður boðið upp á súpu og brauð. Nýjar söngkonur eru hvattar til að mæta. Stjórnin


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. september 2011

Í FORMI

Á HÖFN Í HORNAFIRÐI

3

9. - 10. september 2011

Í formi mótið verður um næstkomandi helgi. Undanfarin ár hefur mótið tekist mjög vel og almenn ánægja þátttakenda og þeirra sem standa að mótinu. Nú er þess vænst að fleiri þátttakendur verði með en áður. Allir sem tök hafa á eru hvattir til að vera með.

Í FORMI

Á HÖFN Í HORNAFIRÐI

Keppnisgreinar

Skemmtun á Víkinni Húsið opnar 19:30

Föstudagur Blak kvenna

íþróttahús

kl. 20:00

Bridge

Heppuskóli

kl. 18:00

íþróttahús

kl. 10:00 (búið ca 12:30)

Matseðill:

Laugardagur Blak karla

Fótbolti kvenna gervigrasvöllur

kl. 10:00 (búið ca 12:30)

Hafnarhlaupið kk og kvk

kl. 10:00

Fótbolti karla

gervigrasvöllur

kl. 13:00

Badminton

íþróttahús

kl. 14:00

Brennibolti

íþróttavöllur

kl. 13:00

Frjálsar

íþróttavöllur

kl. 14:00

14:00 - 100m konur 30 - 44 ára

14:05 - 100m konur 45 og eldri

14:10 - 100m karlar 45 og eldri

14:15 - 100m karlar 30 - 44 ára

14:20 - Spjót karlar, kúla konur

15:00 - Langstökk konur og karlar

15:45 - Kúla karla, spjót konur

Áfengur eða óáfengur eftir smekk hvers og eins

Forréttur:

Koníaksbætt humarsúpa með humar á prjóni

Aðalréttur:

Hornfiskt lamb. Lambavöðvi borinn fram með fondant kartöflum og sérvöldu grænmeti

Eftirréttur:

Kaffi

Dansleikur Hljómsveitin Festival sér um fjörið

Skráning á www.iformi.is

SIGURÐUR ÓLAFSSON EHF

Fordrykkur:

ATH Selt er inn á dansleikinn eftir kl. 23:30. 18 ára aldurstakmark

Steinsmíði

Páll Róbert Mattíasson • 693 7014

VÍKIN VEITINGAHÚS


4

Fimmtudagur 8. september 2011

Eystrahorn

Auglýsing um skipulag Hafnarvík - Heppa Raunfærnimat haustið 2011 Þekkingarnet Austurlands í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Mími símenntun, IÐUNA fræðslusetur, Verkmenntaskóla Austurlands og Hússtjórnarskólann í Hallormsstað býður upp á raunfærnimat á eftirfarandi fag- og starfssviðum haustið 2011 ef næg þátttaka fæst: vélvirkjun, bifvélavirkjun, matartækni, leikskólaliðar. Kynningarfundur um raunfærnimat verður þriðjudaginn 13. septembver kl. 18:00 á starfsstöðvum ÞNA: • Vopanfirð, Kaupvangi • Egilsstöðum, Vonarlandi • Reyðarfirði, Þekkingarmolanum Búðareyri 1 • Neskaupstað, Kreml • Hornafirði, Nýheimum Nánari upplýsingar um raunfærnimat er á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins www.frae.is. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við emil@tna.is, bergthora@tna.is í síma 470-3800 og ragnhildur@tna.is í síma 470-3841, sem taka við skráningum og svara spurningum.

Starfsmaður í félagsmiðstöð Auglýst er eftir starfsmanni í Þrykkjuna, félagsmiðstöð ungmenna. Um er að ræða 30% starf frá september til loka maí. Helstu verkefni: • Vinna með með ungmennum á opnunartíma Þrykkjunnar. • Önnur verkefni sem yfirmaður felur honum. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Rúnar Þorvaldsson, sími 470-8475/864-4974, netfang arni@hornafjordur. Umsóknarfrestur er til 16. sept. 2011 og skal stíla umsókn á Árna Rúnar Þorvaldsson, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði. Árni Rúnar Þorvaldsson tómstundafulltrúi

Tillaga að deiliskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Hafnarvík- Heppa. Höfn í Hornafirði, Skipulagsvæðið samanstendur af 4 landnotkunarflokkum.: Svæði fyrir þjónustustofnanir, miðsvæði, athafnasvæði og hafnarsvæði. Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar, skv.1. mgr. 41. gr. Skipulagslög nr. 123/2010. Markmið skipulagsins felst, í meginatriðum, í eftirfarandi: Eitt meginmarkmið deiliskipulagsins er að stuðla að varðveislu húsanna sem enn standa í elsta byggðarkjarna Hafnar og að endurreisa mynd hans í fyllingu tímans. Deiliskipulag , ásamt greinargerð, verður til sýnis á bæjarskrifstofu Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, á venjulegum opnunartíma, frá og með fimmtudeginum 8. september, 2011, til og með mánudeginum 31.október, 2011. Breytingartillagan, ásamt greinargerð, er einnig til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins, www.hornafjordur.is. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 31.október 2011 og skal senda þær á netfangið runars@hornfjordur.is eða skila þeim á bæjarskrifstofur Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna innan tilskilins frests, telst henni samþykkur. F.h. Sveitarfélagsins Hornafjarðar, 8. september 2011. Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson, Yfirmaður umhverfis- og skipulagsmála


2 1

Eystrahorn

NG LA

L IT AV

SA EY

Fimmtudagur 8. september 2011

5

Áhugaverðar tillögur 1 10 P 1

8 NÝIBÆR

5P B2 2.H

BYGGINGARSTAÐUR VINDHEIMS

8P

10 B1

6

2P

KAUPFÉLAGSHÚS 2

5

ARBR

3 ÞÓRSHAMAR

2.H

RB KU VÍ

AUT

B1

UT RA

2.H

B1

B2

vatnslögn – kvöð

GAMLA BÚÐ 2.H+KJ

B1

1.H

P

2P

4

B1

B2 VERÐANDI

st ær akf

2.H

B1

VINDHEIMUR B2

ígu

r

MIKLIGARÐUR

7

B2 ÍSHÚS /

7

VOGARHÚS

2,5

GÍSLAVERKSTÆÐI

HJALLUR MÖGUL.

3 2P

4P

B2

OS KR

B1

B2

1.H / 2.H

UT RA

SLÁTURHÚS

r ígu

B1

HJALLUR MÖGUL.

RB KU VÍ

st ær akf

BÍÓBRAGGI

1 DYNGJA

6

23 P

8P

HAFN

5P

B1 B2

ð aa om i aðk turhús slá

VERSLUNARHÚS 4

2P

17 P

rá nf ð lög vö tn s – k va khól Fis

5P

3

KARTÖFLUHÚS

U EG RV JA Y SE

R

B1

5

GRAÐALOFT

PAKKHÚS

hafnarsvæði takmörkuð umferð

5P R SEYJA KROS

R VEGU

hafnarsvæði takmörkuð umferð

Dæmi um mögulega uppbyggingu og yfirborðsfrágang

Umhverfis- og skipulagsnefnd Höfn til áhugavert bæjarrými. hefur unnið að deiliskipulagi Efst á Heppu verður opið fyrir svæðið við Hafnarvík og útivistarsvæði sem getur m.a. Heppu síðustu ár. Skipulagið nýst til mannfagnaða. Með var tekið til fyrri umræðu í deiliskipulaginu er skilgreind lóð bæjarstjórn Hornafjarðar þann 1. fyrir Gömlubúð og undirbúinn september. Eitt meginmarkmið flutningur hennar til baka á stað deiliskipulagsins er að stuðla nærri þeim sem hún stóð á þegar að varðveislu húsanna sem enn hún var reist á Höfn árið 1897. standa í elsta byggðarkjarna Deiliskipulaginu er ætlað að Hafnar og að endurreisa mynd styðja við uppbyggingu atvinnuhans í fyllingu tímans. Gert er og menningarlífs á Höfn með ráð fyrir að framvinda samkvæmt því að móta starfhæfa umgjörð Sý i athafnir d Ský i d 1 og 1000 um fjölbreyttar í ihjarta skipulaginu verði í áföngum ráðist af aðstæðum. Gamlabúð byggðarinnar við útgerð, sjósókn verði flutt og viðgerð á Miklagarði og léttan iðnað. og öðrum húsum undirbúin, og og í framhaldi byggðar eftirgerðir Skipulagsuppdráttur húsa sem horfin eru og aðrar greinargerð liggja frami í nýbyggingar í samræmi við þau. ráðhúsi Hornafjarðar og eru allir Í deiliskipulaginu er leitast við að áhugasamir hvattir til að fara yfir raða húsum og byggingarreitum skipulagið og gera athugasemdir. þannig að þeir myndi heillega og Frestur rennur út þann 31. sannfærandi þyrpingu og leggi október nk.

Íshúsið, Verðandi og Mikligarður um 1930.

ö

l

b

i

Gamlabúð tekin í sundur og flutt árið 1977.

Gamlabúð, Verðandi, Íshúsið og Pakkhúsið.

fi b ð f á


6

Fimmtudagur 8. september 2011

Eystrahorn

Styrkir til eflingar nýsköpunar og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurlandi Vaxtarsamningur Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk til uppbyggingar klasa og framgang rannsóknar og þróunar á sviði matvæla, ferðaþjónustu og iðnaðar á Suðurlandi. Starfsvæði Vaxtarsamnings Suðurlands markast af Hellisheiði í vestri og eystri mörkum Sveitarfélagsins Hornafjörður. Óskað er eftir umsóknum frá klösum (í það minnsta þrjú fyrirtæki) sem tengjast nýsköpun með skýrri verðmætasköpun. Í þessari úthlutun er sérstök áhersla lögð á sunnlenska smáframleiðslu og hönnun. Gerð er krafa til þess að verkefnin styðji atvinnulíf og samfélag á Suðurlandi. Í boði eru 15 milljónir. Mótframlag verkefnisins þarf að vera 50% hið minnsta. Verkefni þar sem fyrirtækin, rannsóknar – þróunar og háskólastofnanir vinna saman njóta alla jafna forgangs. Að auki verður horft til þess að verkefnin skili ábata og störfum út í samfélagið á verkefnatímanum. Í umsókninni á að koma fram lýsing á verkefninu, skýr útlistun á nýnæmi hugmyndarinnar og ætluðum ávinningi ásamt kostnaðar- fjármögnunar- og tímaáætlun. Ekki er veittur styrkur til fjárfestinga. Rafræn umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur má finna á vef Atvinnuþróunarfélags Suðurlands www.sudur.is. Umsóknafrestur er til og með 4. október 2011 Upplýsingar eru veittar hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands www.sudur.is í síma 4812961 og 4808210

TILBOÐ SELJAVALLABORGARI - MÁLTÍÐ Seljavallaborgari, franskar kartöflur og ½ l gos í plasti*

1.095 kr. N1 HÖFN

KJÚKLINGASALAT - MÁLTÍÐ Kjúklingasalat og ½ l gos í plasti*

1.395 kr. WWW.N1.IS/SÍMI 478 1940

* Gos ½ l í plasti 229 kr.

Meira í leiðinni


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. september 2011

7

Nýjar vörur streyma inn

PVC-u GLUGGAR HURÐAR OG GLER

Sefur þú illa sökum lélegrar dýnu? Erum með úrval af rúmum og dýnum í öllum stærðum og gerðum frá Svefn og heilsu, Rúm gott og RB rúm Verslunin er opin frá 13-18 virka daga Lokað á laugardögum í september og október Verslunin er lokuð 15. – 19. september vegna sumarleyfa

Húsgagnaval

Á Íslandi er síbreytileg veðrátta alþekkt. Þess vegna ættu Íslendingar að velja vandaðar byggingavörur sem standast erfið veðurskilyrði og krefjast lágmarks viðhalds.

Haustdagar

Öll framleiðsla fyrir Glerborg er CE vottuð

í gróðrarstöðinni Dilksnesi Komdu við á söluskrifstofu okkar að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu. Við bjóðum upp á greiðsluskilmála við allra hæfi.

SÍMI: 565 0000

25-50% afsláttur af völdum tegundum af trjáplöntum og fjölærum plöntum.

Gróðrarstöðin Dilksnesi

Opið eftir samkomulagi • Sími 849-1920 Dalshraun 13 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 0000 Fax 555 3332 • glerborg@glerborg.is • www.glerborg.is

Vinnu- og hugmyndafundur um uppbyggingu og framtíð heilbrigðis- og öldrunarþjónustu á svæðinu við Víkurbraut

verður haldinn í félagsmiðstöðinni Ekru föstudaginn 9. september kl. 13:00 - 16:00 Dagskrá:

1. Setning og kynning á stefnumótunarvinnu HSSA og bæjarstjórnar. 2. Innlegg frá Glámu-Kím arkitektum um skipulag og uppbyggingu svæðisins. 3. Innlegg frá Húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum um þeirra sýn og lausnir. 4. Innlegg frá HSSA um þjónustu á svæðinu í dag og horft til framtíðar. 5. Innlegg frá Félagi eldri borgara um þeirra sýn á starfsemi og uppbyggingu svæðisins. 6. Umræður.

Boðaðir þátttakendur:

Tilgangur með fundinum:

• Bæjarstjórn og yfirstjórn bæjarfélagsins

• Liður í hugmyndavinnu við stefnumótun HSSA og bæjarstjórnar.

• Stjórn og stjórnendur HSSA

• Fyrstu skref umhverfis- og skipulagsnefndar og bæjarstjórnar að ræða heildarskipulag svæðisins umhverfis HSSA og Ekru.

• Umhverfis- og skipulagsnefnd • Stjórn Félags eldri borgara á Hornafirði

• Að leiða saman marga aðila til þess að horfa á framtíðarskipulag og uppbyggingar-möguleika svæðisins.

• Skipulagsarkitektar • Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn • R3-Ráðgjöf • Fulltrúi velferðarráðuneytisins Einnig er fundurinn opinn almenningi.

Fundarstjórar:

Ásgeir Gunnarsson formaður stjórnar HSSA Gísli Sverrir Árnason ráðgjafi hjá R3-Ráðgjöf


8

Fimmtudagur 8. september 2011

Eystrahorn

Það munar miklu að vera í Námunni Náman er vildarþjónusta fyrir alla námsmenn, 16 ára og eldri. Lögð er áhersla á þjónustu sem sniðin er að þörfum Betri kjör

jl.is

SÍA

» Aukakrónur » Almenn fjármálaþjónusta Hagstæðir vextir » 2 fyrir 1 í bíó » Fræðsla og ráðgjöf 150 fríar færslur Kynntu þérfrítt Námuna landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 4000. » 410 Námsstyrkir » LÍN-þjónusta Kreditkort fyrstaá árið » Vegleg inngöngugjöf » Greiðsludreifing Yfirdráttarheimild » Fjölbreytt tilboð » Netklúbbur Hagstæðari tryggingar

JÓNSSON & LE’MACKS

» » » » »

Fríðindi hvers og eins, betriÞjónusta kjör og fjölbreytt fríðindi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. september 2011

9

Kæru íbúar Hafnar Vodafone hefur stóreflt þjónustuframboð sitt í þinni heimabyggð. Nú hafa bæjarbúar loksins fullan aðgang að allri þeirri fjölbreyttu þjónustu sem Vodafone hefur að bjóða. Við hvetjum ykkur til að skoða hagkvæmar þjónustuleiðir okkar fyrir farsíma, heimasíma, internet og sjónvarp á vodafone.is/gull/hofn. Einnig má fá allar upplýsingar hjá þjónustuveri okkar í síma 1414.

vodafone.is


markhonnun.is

KJÚKLINGUR NETTÓ

Kræsingar & kostakjör

698

kr/kg

áður 798 kr/kg

FERSKUR KJÚKLINGUR - FRÁBÆRT VERÐ! KJÚKLINGAVÆNGIR

NETTÓ

kr/kg áður 2.295 kr/kg

LAXASTEIKUR

KRYDDAÐIR

M/ESTRAGONI & HVÍTLAUK EÐA MANGÓ & CHILI

398

kr/kg áður 798 kr/kg

30% afsláttur

46%

250 G

afsláttur

299

afsláttur

29%

SURPRISE EGG PRINCESS EÐA TOYSTORY

afsláttur

249

*GILDIR EKKI UM NETTÓ SALAVEGI

30%

FERSK

kr/kg áður 1.798 kr/kg

kr/kg áður 2.998 kr/kg

FÍKJUR EÐA SVESKJUR

GRÍSAMÍNÚTUSTEIK

1.259

2.099

kr/kg áður 498 kr/kg

kr/stk. áður 549 kr/stk.

698

áður 349 kr/kg

GRILL SVÍNARIFJABITAR

BAKAÐ Á STAÐNUM*

NETTÓ

298kr/kg

2.098

VÍNARBRAUÐSLENGJA

KJÚKLINGALEGGIR

NETTÓ

kr/pk. áður 349 kr/pk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

129

kr/stk. áður 159 kr/stk.

Tilboðin gilda 8. - 11. september eða meðan birgðir endast

BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG MYNDAVÍXL

KJÚKLINGABRINGUR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.