Eystrahorn 38. tbl. 2012

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

37. tbl. 30. árgangur

Fjárhagsáætlun Hornafjarðar 2013

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar var tekin til fyrri umræðu í bæjarráði þann 30. október og vísað til bæjarstjórnar sem kemur saman þann 1. nóvember. Opnir fundir um fjárhagsáætlun verða þann 15. nóvember kl. 12.00 á Hótel Höfn og þann 16. nóvember kl 12.00 á Hótel Smyrlabjörgum. Í inngangi með greinargerð með fjárhagsáætluninni kemur fram að árin 2013 verða tökin á rekstri og fjárfestingum ekki losuð þó að tillögur liggi fyrir að bæta við í

ýmis verkefni í velferðarmálum sem og þeim sem tengjast eflingu samfélagsins almennt. Áfram verður ágætur afgangur af rekstri, handbært fé nægjanlegt og skuldastaðan eins og best þekkist meðal íslenskra sveitarfélaga. Helstu niðurstöður áætlunarinnar árin 20132016 skv. tillögu sem liggur fyrir eru eftirfarandi. Tölurnar eru fyrir A og B hluta:

2013

2014

2015

2016

Rekstrarniðurstaða (m.kr.)

196.468

226.294

227.907

226.837

Skuldir í hlutfalli af tekjum

72,1%

68,5%

64,4%

62,7%

400.000

250.000

250.000

250.000

14,9%

16,89%

17,32%

17,61%

Framkvæmdir (m.kr.) Framlegð (EBIDTAR) % Handbært fé í árslok (m.kr.)

145.725

131.490

117.489

153.348

Afborganir langtímalána (m.kr.)

(92.765)

(113.939)

(118.629)

(121.681)

Ný lántaka A-B hluta (m.kr.)

200.000

Meðal helstu verkefna árið 2013 eru að lokið verður við endurbætur á Heppuskóla. Þá verður unnið að eflingu við starf Nýheima í samstarfi við ríkið með áherslu á orku og list- og verkgreinar. Áfram verður unnið að eflingu safnamála í samstarfi við hina ýmsu aðila. Málaflokkur fatlaðra verður efldur í sveitarfélaginu. Einnig mun sveitarfélagið styrkja velferðarþjónustuna enn frekar. Unnið verður

50.000

að úrlausn á netsamband í dreifbýli . Lokið verður við gatnagerð á Leirusvæðinu og hafið ræktunarstarf á uppdælingarsvæðinu. Þá er stefnt að tveggja tunnu kerfi í sorpmálum sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar um fjárhagsáætlun eru á heimasíðu bæjarins www.hornafjordur.is

Matthildur ráðin framkvæmdastjóri HSSA Matthildur Ásmundardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Hún mun hefja störf 1. nóvember en þá lætur Guðrún Júlía af störfum. Um leið og Matthildur er boðin velkomin til starfa þá er Guðrúnu Júlíu færðar bestu þakkir fyrir farsælt starf sem framkvæmdastjóri HSSA. Matthildur er með MSc í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla íslands og BSc í sjúkraþjálfun frá sama skóla. Þá hefur Matthildur setið ýmiskonar námskeið sem

tengist klínisku starfi sjúkraþjálfara. Matthildur hefur starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari og á Hjúkrunarheimili HSSA frá árinu 2004. Einnig hefur Matthildur haldið ýmis námskeið og hópþjálfun á sínu sviði. Matthildur hefur einnig starfað að félagsmálum hér á Höfn, bæði í nefndarstörfum á vegum sveitarfélagsins og verið formaður USÚ og í varastjórn UMFÍ, þá er hún formaður Landsmótsnefndar vegna Unglingalandsmóts hér á Höfn 2013. BB

Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús


2

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

Samfélagssjóður stofnaður

Eystrahorn

Bændahátíð á Smyrlabjörgum Laugardaginn 3. nóvember verður hin árlega uppskeruhátíð bænda haldin á Smyrlabjörgum Veislustjóri Guðni Ágústsson Grétar Örvars og Bjarni Ara spila fyrir dansi Boðið verður upp á hlaðborð með réttum úr ríki Vatnajökuls Húsið opnar klukkan 19:00 með fordrykk í boði Húsasmiðjunnar

Miðaverð kr. 6.500,- á mann

Gisting kr. 3.500,- á mann Pantanir í síma 478-1074 Allir velkomnir Rauði krossinn á Hornafirði, Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma hafa stofnað samfélagssjóð sem er ætlað að styrkja einstaklinga í heimabyggð. Einnig er sjóðnum heimilt að styrkja félagasamtök eða verkefni sem miða að því að stykja samfélagið hér í sveitarfélaginu. Í reglum sjóðsins segir orðrétt: "Tilgangur sjóðsins er fyrst og fremst að bregðast við atvikum sem kalla á fjárútlát þeirra aðila sem ekki hafa burði til að standa undir þeim tímabundið" Komin er tenging inni á heimasíðu Hornafjarðar á netinu http:// www.rikivatnajokuls.is/samfelagssjodur þar sem verður hægt að sjá nánar um reglur sjóðsins og einnig hægt að ná í umsóknareyðublað. Útfyllta umsókn er svo hægt að senda í tölvupósti beint á netfangið samfelagssjodur@hornafjordur.is eða í hefðbundnum bréfpósti á Bæjarskrifstofur Hornafjarðar. Á Bæjarskrifstofunum er líka hægt að ná sér í umsóknareyðublað og reglur sjóðsins.

Aðalfundur Aðalfundur Akstursíþróttafélags AusturSkaftafellssýslu verður haldinn á Víkinni mánudaginn 5. nóvember klukkan 19:30. Venjuleg aðalfundarstörf Boðið uppá kaffi og með því.

Með samfélagskveðjum, Lionsklúbbur Hornafjarðar, Lionsklúbburinn Kolgríma og Rauði krossinn á Hornafirði

Stjórnin

Hafnarkirkja Fimmtudaginn 1. nóvember Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 20:00

Heimamarkaður Miðskeri

Prestarnir

Pálína og Sævar Kristinn

Vaktsími presta: Látinna minnst í tali og tónum 894-8881 bjarnanesprestakall.is

Eystrahorn

LOKAÐ laugardaginn 3. nóvember. Opið alla laugardaga til jóla eftir það.

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

@VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&&

FÉLAG FASTEIGNASALA

Vildaráskriftina má greiða lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h í Landsbankanum HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949 Hilmar Gunnlaugsson, Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 hrl. og lögg. fasteignasali s. 580 7902

Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður

ósinn ehf.

Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík

Fasteignasalan

Snorri Snorrason, Sigurður Magnússon, flytur lögg. lögg. fasteignasali fasteignasali Fasteignasalan INNI flytur að s. 580 7916 s. 580 7907

Litlubrú 1 í næstu viku.

NÝTT Á SKRÁ

sem á og rekur Hótel Höfn á Hornafirði. Hótelið er þriggja stjörnu og í rekstri allt árið, með 68 velbúnum herbergjum, í 3 byggingum, með veitingasal, fundaraðstöðu, bar og á A la carde veitingastað sem hefur verið í farabroddi með hráefni úr héraði og humarinn sem aðalsmerki. Hótelið, er eitt af aðal kennileitum Hafnar, var opnað 1. október 1966 og hefur verið rekið að núverandi eigendum, frá árinu 2001. Hér er er einstakt tækifæri til að eignast rótgróið og vel rekið hótel með öfluga viðskiptavild.

Nýir rekstraraðilar eru Snorri og Heiða Dís á Jaspis. Verið velkomin í Miðbæinn!


Eystrahorn

Fimmtudagur 1. nĂłvember 2012

Skjaladagurinn

NorrĂŚni skjaladagurinn er haldinn hĂĄtĂ­Ă°legur hjĂĄ hĂŠraĂ°sskjalasĂśfnunum um allt land laugardaginn 10. nĂłvember og er ĂžemaĂ° Ă­ ĂĄr „Ă?ĂžrĂłttir og ĂŚskulýðsstarf.“ HĂŠraĂ°sskjalasafniĂ° ĂĄ HornafirĂ°i ĂŚtlar aĂ° setja upp sĂ˝ningu Ă­ BĂłkasafninu af Ăžessu tilefni og verĂ°ur hĂşn hĂśfĂ° uppi a.m.k. Ăşt nĂłvembermĂĄnuĂ°. NokkuĂ° mikiĂ° er til Ă­ safninu af skjĂślum og myndum sem tilheyrir Ă­ĂžrĂłttum og ĂŚskulýðsstarfi, jafnt gĂśmlum sem nĂ˝jum munum. Ef einhver kynni aĂ° eiga eitthvaĂ° slĂ­kt Ă­ sĂ­num fĂłrum vĂŚri vel ĂžegiĂ° aĂ° fĂĄ aĂ° lĂ­ta ĂĄ ĂžaĂ°, fĂĄ aĂ° nota ĂžaĂ° ĂĄ sĂ˝ningu eĂ°a til varĂ°veislu Ă­ skjalasafniĂ°. HĂŠrĂ°asskjalavĂśrĂ°ur

SveitarfÊlagið HornafjÜrður Útboð å nýrri urðunarrein og hreinsivirki.

SveitarfĂŠlagiĂ° HornafjĂśrĂ°ur auglĂ˝sir ĂştboĂ° ĂĄ nĂ˝rri urĂ°unarrein og hreinsivirki ĂĄ urĂ°unarsvĂŚĂ°i Ă­ LĂłni. Ă“skaĂ° er eftir tilboĂ°um Ă­ verkiĂ° „UrĂ°unarsvĂŚĂ°i-NĂ˝ urĂ°unarrein og hreinsivirki“ eins og ĂžvĂ­ er lĂ˝st Ă­ ĂştboĂ°sgĂśgnum. HĂŠr er um almennt ĂştboĂ° aĂ° rĂŚĂ°a og lĂ˝tur Ăžeim reglum sem um ĂžaĂ° gilda. InnifaliĂ° Ă­ tilboĂ°i skal vera allt ĂžaĂ° sem til Ăžarf aĂ° ljĂşka verkinu eins og ĂžaĂ° er skilgreint Ă­ ĂştboĂ°sgĂśgnum.

Helstu stĂŚrĂ°ir eru: GrĂśftur fyrir urĂ°unarrein: GrĂśftur og rippun urĂ°unarreinar: GrĂśftur fyrir afrennslisskurĂ°i: GrĂśftur og rippun fyrir afrennslisskurĂ°i GrĂśftur fyrir sĂ­ubeĂ°i: Hriplag Ă­ botn urĂ°unarreinar: 'UHQO|JQ 3(+ ÂĄ J|WXĂŞ 6LWXUO|JQ 3(+ ÂĄ

9250 9250 3200 500 P 63 m

ÚtboðsgÜgn må nålgast å skrifstofu SveitarfÊlagsins Hornafjarðar, Hafnarbraut 27 IUi RJ PHê ÀPPWXGHJLQXP QyYHPEHU JHJQ NU JUHLêVOX (LQQLJ HU hÌgt að sÌkja gÜgnin å heimasíðu sveitarfÊlagsins hornafjordur.is ån endurgjalds. Tilboðum skal skila å skrifstofu sveitarfÊlagsins eigi síðar en månudaginn QyYHPEHU NO HU ÎDX YHUêD RSQXê Nånari upplýsingar veitir BjÜrgvin Ó. Sigurjónsson, byggingatÌknifrÌðingur teknik@hornafjordur.is Sími 663 9023.

3

WinterWonderland

WinterWonderland er ĂĄtak MarkaĂ°sstofu SuĂ°urlands Ă­ aĂ° kynna vetrarferĂ°amennsku ĂĄ SuĂ°urlandi. Ă? tengslum viĂ° verkefniĂ° er unniĂ° aĂ° gerĂ° sĂŠrstakrar heimasĂ­Ă°u ĂĄ slóðinni www.winterwonderland.is. Vefurinn sjĂĄlfur verĂ°ur miĂ°punktur ĂĄtaksins, en kynningin ĂĄ aĂ° fĂŚra anga sĂ­na yfir ĂĄ samfĂŠlagsmiĂ°lana Facebook, Twitter og Instagram. Vefurinn verĂ°ur aĂ° miklu leyti keyrĂ°ur ĂĄ kortalausnum Google (sem allir hafa aĂ°gang aĂ°) og ĂŚtti ĂžvĂ­ enginn aĂ° villast ĂĄ ferĂ°alĂśgum sĂ­num um SuĂ°urland. Hinum nĂ˝ja SuĂ°urstrandavegi er gert sĂŠrstaklega hĂĄtt undir hĂśfĂ°i og lĂśgĂ° rĂ­k ĂĄhersla ĂĄ aĂ° kynna ferĂ°amĂśnnum Ăžann mĂśguleika aĂ° komast beint inn ĂĄ SuĂ°urland frĂĄ KeflavĂ­kurflugvelli. Ă? sameiningu munum viĂ° svo halda vefnum lifandi meĂ° bloggfĂŚrslum og skrifum, kynningum og tilboĂ°um ferĂ°aĂžjĂłnustuaĂ°ila. Eins verĂ°ur ljĂłsmyndasamkeppni meĂ° einfĂśldum Instagram leik. Þú smellir af mynd meĂ° Instagram, „taggar“ hana svo #wwsouth og lĂŚtur ÞÊr lĂ­ka viĂ° okkur ĂĄ FĂŠsbĂłkinni. MarkmiĂ°iĂ° er skĂ˝rt og ĂžaĂ° er aĂ° kynna SuĂ°urland sem spennandi ĂĄfangastaĂ° fyrir ferĂ°amenn aĂ° vetri til og kjĂśrinn vettvang fyrir vetrarferĂ°amennsku. FerĂ°aĂžjĂłnustuaĂ°ilar, sem eru aĂ°ilar aĂ° MSS, eru hvattir til aĂ° senda okkur kynningar um starfsemina Ă­ vetur, s.s. opnunartĂ­ma, afĂžreyingu, tilboĂ°spakka, ĂĄhugaverĂ°a viĂ°burĂ°i ĂĄ ykkar svĂŚĂ°um svo eitthvaĂ° sĂŠ nefnt.

Auglýsing um endurskoðun aðalskipulags SveitarfÊlagsins Hornafjarðar

Lýsing verkefnis og matslýsing. BÌjarstjórn SveitafÊlagsins Hornafjarðar hefur åkveðið að fram fari endurskoðun å gildandi aðalskipulagi sveitafÊlagsins og samÞykkti å fundi sínum Þ. 4. okt. s.l. verkefnislýsingu sem hÊr með er auglýst til kynningar. Kynning lýsingarinnar fer fram með Þeim hÌtti að hún er birt å heimasíðu Hornafjarðar www.hornafjordur.is og liggur einnig frammi í Råðhúsi sveitafÊlagsins Hafnarbraut 27, fyrir Þå sem kjósa að nålgast lýsinguna með Þeim hÌtti.

koma athugasemdum og ĂĄbendingum ĂĄ framfĂŚri er stĂ­laĂ°ar ĂĄ SveitafĂŠlagiĂ° HornafjĂśrĂ°ur Hafnarbraut HĂśfn 26. oktĂłber 2012 F.h. SveitarfĂŠlagsins HornafjarĂ°ar,

Gunnlaugur RĂşnar SigurĂ°sson.


4

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

Sarfsmaður óskast að Sambýlinu Hólabrekku, Hornafirði Á Sambýlinu er unnið stuðnings- og meðferðarstarf, sem viðkomandi starfsmaður þarf að tileinka sér. Til greina kemur að ráða starfsmann í afmörkuð verkefni, s.s. heimilishald, eða við atvinnu og hæfingu. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi en einnig er mögleiki á föstum vöktum eða vinnutíma. Öll reynsla og menntun við áðurnefnd störf ákjósanleg en ekki skilyrði. Laun eru greidd skv. Kjarasamningi Afls og Hólabrekku. Nánari upplýsingar veitir Anna í síma 860-3972, 478-1022 eða á netfang annaegil@mi.is

Komdu á ball á Hótel Höfn á laugardagskvöldið!

Eystrahorn

Klassískt jólahlaðborð í Pakkhúsinu

laugardagana 24. nóvember og 1. desember Boðið verður uppá úrval af klassískum jólaréttum í bland við spennandi forrétti og eftirrétti. Eftir borðhald verður opið í Pakkhúskjallaranum frameftir nóttu.

Verð kr. 6.500,Fyrirspurnir og pantanir í síma 866-7540

Hljómsveitin Valdimar

Rauðakrossbúðin

verður opin alla laugardaga í nóvember kl. 12:00 – 15:00

Módel óskast Módel vantar fyrir módelteikningu í sjónlist 103 í FAS, í lok nóvember. Einu skilyrðin eru að viðkomandi sé eldri en 18 ára. Fólk af öllu stærðum og gerðum hvatt til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Hanna Dís á netfanginu hannadis@fas.is.

heldur tónleika í Pakkhúsinu föstudaginn 9. nóvember í tilefni af sinni annarri breiðskífu. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og er miðaverð kr 2.000,18 ára aldurstakmark.

Kaffi Hornið

Jólahlaðborð 1., 8. og 15. desember frá kl 19:30

Forréttir: • Ýmsar tegundir af pate • Sildarsalöt • Reyktur og grafinn lax • Reykt og grafin gæs • Andaconfit • Andalifrarkæfa • Grafið lamb Aðalréttir: • Hangikjöt • Bayonneskinka • Hunangsskinka • Purusteik • Lambalæri • Hreindýrabollur • Andabringur • Gæsabringur • Hreindýravöðvi • Lambaskanknar

Meðlæti: • Tilheyrandi sósur • Heimagerð lauksulta • Heimagert rauðkál • Döðlusalat • Waldorfsalat • Rúgbrauð • Laufabrauð Eftirréttir: • Ris ala mande • Súkkulaðifromage • Konfekt • Skyrkaka • Marengstoppar

Borðapantanir í síma 478-2600 Verð kr. 6.700,Gerum tilboð fyrir hópa Verið velkomin

Starfsfólk Kaffi Hornsins


Eystrahorn

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

Hirðingjarnir opna nytjamarkað

5

Jólakort MS félagsins

Edda Heiðrún Backman Byr undir báðum olía á striga málað með pensil í munni 56 x 40 cm

Þær voru í óða önn að stilla upp vörum í Steinabúð þegar blaðamann bar að garði. F.v. Ásta Á. Halldórsdóttir, Elísabet Einarsdóttir og Halla Sigurðardóttir.

Nú ætla nokkrar konur hér á Höfn að opna nytjamarkað þar sem notaðir hlutir verða seldir á lágu verði. Allur ágóði mun renna til góðgerðarmála. Skora konurnar á fólk að kíkja í geymslur og athuga hvort þar leynist ekki eitthvað gamalt nothæft dót s.s. leikföng, glingur, glervörur eða bara hvað sem er nema fatnað og gefa til styrktar góðum málefnum. Hægt er að koma með muni á opnunartíma. Markaðurinn verður þar sem áður var Verslun Steingríms. Opið verður á fimmtudögum kl. 16:30 – 18:30.

Tilkynning til skotveiðimanna Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Stafafells og Brekku án samþykkis landeigenda. Að gefnu tilefni skal bent á að Kjarrdalsheiði er þar meðtalin. Upplýsingar og leyfi í síma 849-3589. Landeigendur Hjá okkur færð þú silfurútgáfu af bleiku slaufunni hannaða hjá Sign í Hafnarfirði. Allur ágóði af sölu hennar rennur til Krabbameinsfélags Íslands

Úrval af rúmum og dýnum í öllum gerðum og stærðum Verslunin er opin virka daga kl. 13:00 - 18:00 Höfum opnað aftur á laugardögum frá kl. 13:00 - 15:00

Húsgagnaval Sími 478-2535 / 898-3664

Jólakort MS-félagsins í ár skartar listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensli í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning“. Sala jólakortanna er mikilvæg tekjulind fyrir félagið og kosta 8 kort saman í pakka kr. 1.000,- Kortin eru nú til sölu hjá Valgeiri Hjartarsyni Garðsbrún 2, sími 848-4083. Í byrjun nóvember verður gengið í hús og kortin boðin til sölu. MS-félagið vonar að fólk sjái sér fært að styrkja gott málefni um leið og þú sendir fallega jólakveðju.

Fundarboð

186. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 1. nóvember 2012 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar - 605 2. Fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar - 606 3. Fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar - 607 4. Fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar - 608 5. Fundargerð bæjarstjórnar Hornafjarðar - 185 6. Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 7. Álagningareglur 2013 8. Fjárhagsáætlun 2013 - fyrsta umræða 9. Kosningar í nefndir 10. Fyrirspurnir - bæjarstjórn 30.10.2012 Hjalti Þór Vignisson


markhonnun.is

LAMBAHRYGGUR LANGSKORINN MEÐ MJÖÐM

Kræsingar & kostakjör

!

Hryggurinn er skorin lengra niður á mjöðmina og þannig næst meira kjöt af lundunum með hryggnum

FR YS TIV AR A

1.398 KR/KG

NETTÓ ER ÓDÝR LAMBAPRIME

LAMBAHRYGGUR

FERSKT

FYLLTUR

2.994 ÁÐUR 3.888 KR/KG

2.289 ÁÐUR 2.898 KR/KG

HANGIFRAMPARTUR ÚRB

2.498 KR/KG

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


NAUTAINNRALÆRI FERSKT UR

TT Á L S F A % 0 3

2.484 ÁÐUR 3.549 KR/KG

OG SKEMMTILEG VERSLUN BRAGÐGÓÐIR OG FLJÓTLEGIR RÉTTIR SEM KOMA SKEMMTILEGA Á ÓVART!

498 A AR TIV YS FR

KR/STK

Tilboðin gilda 1. - 4. nóvember Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

Eystrahorn

Safnahelgi á Suðurlandi helgina 2. - 4. nóvember Dagskrá fyrir Hornafjörð á Safnahelgi á Suðurlandi Helgina 2. - 4. nóvember verður Safnahelgi á Suðurlandi haldin hátíðleg í fimmta sinn. Safnahelgin er stærsti sameiginlegi Menningarviðburðurinn á Suðurlandinu og nær hann frá Ölfusi allt til Hornafjarðar. Boðið er upp á margvíslega viðburði meðan á safnahelgi stendur, en söfn, setur, listamenn, handverksfólk og sýningarsvæði á Hornafirði taka þátt í þessari helgi. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og um að gera að nota tækifærið og taka sér rölt á milli staða og skoða hvað er í boði. Heildardagskrá helgarinnar má svo finna á www.sunnannmenning.is.

Listasafn Hornafjarðar

Leyndardómar hafsins

Litli Listaskálinn á Sléttu

Í fremra rými Listasafnsins er boðið upp á sýninguna Leyndardómar hafsins en þar gefur að líta dýralíf sem tengist hafinu á einn eða annan hátt, ásamt skeljum. Listasafnið verður opið alla helgina frá klukkan 13:00 til 17:00. Allir eru velkomnir.

Huldusteinn Steinasafn

Listasafn Hornafjarðar býður upp á sýningu með ljósmyndum eftir Brian Briffin. Brian er breskur ljósmyndari sem dvaldist á Hornafirði árið 2007 og tók myndir af Hornfirðingum og hornfirsku landslagi. Hann hefur starfað sem ljósmyndari um árabil og er með fremstu portrett ljósmyndurum í Bretlandi. Föstudaginn 2. nóvember verður opið frá klukkan 9:00 – 15:00. Á laugardag og sunnudag er opið frá klukkan 13:00 til 17:00. Allir eru velkomnir

Litli Listaskálinn á Sléttu verður opinn laugardag og sunnudag frá klukkan 14:00 til 17:00. Til sýnis og sölu verða handunnin kerti frá Gingó. Allir velkomnir.

Handraðinn – handverkshús

Prjónakaffi á Bókasafninu

Huldusteinn Steinasafn verður með opið hús laugardaginn 3. nóvember frá klukkan 14:00 til 18:00. Allir velkomnir á safnið.

Vinnustofa Eyrúnar Prjónakaffi Guðnýjar bókastýru verður á Bókasafninu frá klukkan 13:00 til 15:00 á laugardeginum. Allir eru velkomnir í prjónakaffi og það er alltaf heitt á könnunni. Um að gera fyrir alla sem eru með eitthvað á prjónunum að kíkja við og prjóna í góðum félagskap.

Þórbergssetur

Sýningin Fuglalíf á Bókasafninu Náttúrugripasýning opnaði á Bókasafninu 29. október og ber hún heitið Fuglar. Opið verður á laugardeginum frá klukkan 13:00 til 16:00. Á sýningunni er aðal áherslan lögð á fuglalíf og gefur að líta fugla og egg viðkomandi fugla sem verpa á svæðinu. Allir velkomnir.

Handraðinn félag lista og handverksfólks á Hornafirði verður með opið laugardag og sunnudag frá klukkan 13:00 til 17:00. Sjón er sögu ríkari og kjörið tækifæri til að versla sér lopavettlinga fyrir veturinn. Allir velkomnir.

Vinnustofa Eyrúnar Axelsdóttur í Miklagarði verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 14:00 til 17:00. Ýmislegt skemmtilegt að sjá og allir velkomnir.

Ljósmyndasýningin Óþrotlegur auður, textar Þórbergs og ljósmyndir Þorvarðar Árnasonar og Tony Prower. Sýning með styttum sem Lilla Hegga gaf Sobbeggi afa, stytturnar eru gjöf frá Helgu Jónu Ásbjarnardóttur. Sýning á frumútgáfum á verkum Þórbergs Þórðarsonar, frumútgáfurnar eru gjöf frá Skinney – Þinganesi. Kaffi á könnunni og opið laugardag og sunnudag frá kl 13:00 til 16:00.


Kyrrðarríki milli jökla Dýrindis haustveisla í draumaumhverfi

Laugardagskvöld: 10. og 17. nóv. Föstudags- og laugardagskvöld: 23., 24. og 30. nóv. og 1., 7. og 8. des.

Villibráðarveisla 7.500 kr. á mann Gisting í tveggja manna herbergi, villibráðarveisla og morgunverður af hlaðborði. Verð: 15.000 kr. á mann

Jólamatseðill 6.990 kr. á mann Gisting í tveggja manna herbergi, jólamatseðill og morgunverður af hlaðborði. Verð: 10.300 kr. á mann

Hópatilboð og sérkjör á gistingu ofangreindar helgar. Borðapantanir í síma 487 4900 eða á klaustur@icehotels.is


10

Fimmtudagur 1. nóvember 2012

Eystrahorn

Forvarnarmál - eilífðarverkefni Töluverð vakning hefur orðið á síðustu misserum í forvarnarmálum og heilsueflingu almennt. Niðurstöður rannsókna undirstrika mikilvægi samveru fjölskyldunnar sem grunnþátt í forvörnum. Ekki er verið að vísa til þess að í gangi sé skemmtiprógram heldur er nándin málið! Hversdagslegar daglegar athafnir eins og að borða saman kvöldmat, horfa saman á sjónvarp, læra nálægt foreldrum sínum o.s. frv. Rannsóknir sýna einnig að ef börn og unglingar eru í skipulögðu íþrótta og tómstundastarfi eru minni líkur á að þau leiðist út í neyslu hvers kyns vímuefna. Sveitarfélagið keypti á dögunum rannsóknarniðurstöður um hagi og líðan ungmenna í 8., 9. og 10. bekk árið 2012 í Grunnskóla Hornafjarðar. Niðurstöðurnar sýna fram á stöðuga jákvæða þróun hin síðari ár þegar litið er til reykinga, neyslu áfengis og ólöglegra vímugjafa meðal unglinga í grunnskóla.

aukningu sem verður í neyslu íslenskra ungmenna eftir að grunnskóla sleppir. Myndin hér að neðan sýnir niðurstöður fyrir landið allt. Breytt neyslumynstur á 3 – 4 mánuðum • Landið allt 2010 Daglegar reykingar, ölvun sl. 30 daga, hafa prófað hass og maríjíúna einu sinni á ævinni eða oftar

Mynd 6. Vímuefnaneysla nemenda í 10. bekk vorið 2010 og ungmenna eftir grunnskóla

Mynd 1. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir einhvern tíma um ævina, árin 1997 – 2012.

Samvera foreldra með unglingum sínum, útivistarreglur og eftirlit er þó minna hér en að meðaltali á landinu og þar eru strákarnir lausbeislaðri en stelpurnar. Eins má segja að viðhorf unglinganna til náms eftir grunnskóla sé umhugsunarvert og ekki í takt við þær áherslur í menntamálum að helst allir ljúki starfsmenntanámi eða öðru framhaldsskólanámi. Einnig er vert að veita athygli þeirri miklu

Samfylkingin í Suðurkjördæmi Framboðsfundur vegna flokksvals Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2013 verður haldinn í Pakkhúsinu sunnudaginn 4. nóvember kl. 13:00. Þar munu frambjóðendur kynna sig og stefnumál sín.

Allir velkomnir Kjörstjórn kjördæmisráðs

Rannsóknarniðurstöðurnar í heild sinni má skoða í skýrslunni frá Rannsókn og greiningu á vefsíðu sveitarfélagsins. Skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd er með drög að stefnu í æskulýðs-, íþrótta og tómstundamálum í kynningarferli. Drögin hafa verið send hagsmunaaðilum og eru aðgengileg á vef sveitarfélagsins. Íbúar eru hvattir til að kynna sér drögin og koma ábendingum til Ragnhildar Jónsdóttur fræðslustjóra á netfangið ragnhildurj@hornafjordur.is. Forvarnastefna sveitarfélagsins verður tekin upp og endurskoðuð á næsta misseri. Í upphafi verður boðað til fundar þar með íbúum til að fá fram hugmyndir þeirra um aðgerðir og hefja vinnuna. Ásgerður Gylfadóttir Matthildur Ásmundardóttir Kristján Guðnason Ragnhildur Jónsdóttir

Bæjarmálafundur Opinn bæjarmálafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 3. nóvember kl. 11:00.

Helstu málefni: • Fjárhagsáætlun 2013 • Skipulagsmál m.a. umhverfi Jökulsárlóns og Stafafellsfjöll • Önnur mál Boðið verður upp á dagverð (brunch)

Allir velkomnir Stjórn og bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélagsins


hteiningahus@gmail.com

Íbúðir til sölu við Álaleiru á Höfn

Hagkvæmur og góður kostur Áhugasamir hafi samband í síma 846-7272 (Hrafnkell) og 857-8813 (Björgvin) eða á hteiningahus@gmail.com • Vefsíða: hthus.123.is


Sveitarfélagið Hornafjörður Umsóknir um styrki

Þau félög og félagasamtök sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013 þurfa að skila umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðu þess fyrir 30. nóvember n.k.. Styrkumsókn skal fylgja greinargerð eða ársreikningar/uppgjör fyrir síðasta fjárhagsár, um fyrirhugaða nýtingu styrks og starfsemi styrkumsækjanda á liðnu ári annars verður umsókninni hafnað. Hjalti Þór Vignisson Bæjarstjóri

GERÐU BÍLINN KLÁRAN FYRIR VETURINN VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA

VERSLUN N1 Höfn | Álaugarvegi 2 478 1490

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.