Eystrahorn Fimmtudagur 6. desember 2012
43. tbl. 30. árgangur
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
100 ára fundarhús
Í ár eru 100 ár liðin frá byggingu Fundarhúss Lónmanna. Húsið hefur gengt mikilvægu hlutverki innan sveitarinnar en síðustu árin hefur Fundarhúsið verið í umsjón Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Byggt var við húsið 1929 og það endurgert á árunum 1990-1997. Í tilefni þessara merku
Áætlunarflug
Leiguflug
tímamóta verður boðið uppá kaffi og meðlæti í Fundarhúsinu, sunnudaginn 16. desember klukkan 15-17. Lónmenn, nærsveitungar og aðrir velunnarar eru hvattir til að heimsækja Fundarhúsið og gera sér glaðan dag og rifja upp liðnar stundir. Þeir sem eiga í fórum sínum myndir af húsinu og þeirri starfsemi
Skipulagðar ævintýraferðir
Bráðum koma blessuð jólin Jólapakkatilboð
Allir jólapakkar undir 10 kíló aðeins 1.700 kr. hver sending
Gjafabréf
Gefðu flug til áfangastaða okkar eða gjafabréf með upphæð að eigin vali.
bókaðu flugið á ernir.is
Gjafab
réf
sem þar hefur farið fram í gegnum árin eru hvattir til að hafa þær meðferðis. Myndir frá Héraðsskjalasafninu verða til sýnis auk mynda frá endurgerð hússins, tónlistaratriði verða í boði og eitt og annað sem passar virðulegum afmælisboðum eins og þessu.