Eystrahorn 44. tbl. 2011

Page 1

Eystrahorn

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 8. desember 2011

44. tbl. 29. árgangur

Sveitarfélagið í góðum málum Á fundi sínum á þriðjudag vísaði Bæjarráð Hornafjarðar fjárhagsáætlun sveitarfélagsins til 2. umræðu í bæjarstjórn. Þar kemur fram að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er góð í flestu tilliti eins og fram kemur í meðfylgjandi töflu. Það er aðeins félagslega íbúðakerfið sem er með hallarekstur eins og verið hefur gegnum tíðina. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs er jákvæð um 85 m.kr. og samstæðunnar allra 125 m.kr. Greiða á langtímalán niður um 100 m.kr. en ný lántaka er uppá 50 m.kr. Helstu framkvæmdir verða endurbætur innanhús í Heppuskóla, flutningur á Gömlubúð og viðbygging við Krakkakot. Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri sagði m.a. í samtali; „Vinnan hefur gengið mjög vel. Við stöndum vel hvað varðar nýjar fjármálareglur sveitarfélaga, skuldir hafa lækkað og rekstrarafgangur er góður. Við munum því geta haldið rekstrinum á sama róli og framkvæmdir verða talsvert miklar.“

Áætlunarflug

Leiguflug

A

Höfnin

Rekstrarniðurstaða (m.kr.)

85.685

Skuldir í hlutfalli af tekjum

64,51%

Framkvæmdir (m.kr.)

227

Handbært fé frá rekstri (m.kr.)

Veitur

49.113

Íbúðir

828

A-B

-9.811

125.815 74%

35

20

0

282

156.737

60.671

23.976

7.260

248.644

Handbært fé í árslok (m.kr.)

79.115

49.520

0

0

128.635

Afborganir langtímalána (m.kr.)

85.935

4.776

0

9.499

100.211

50

0

0

0

50

Ný lántaka A-B hluta (m.kr.)

Skipulagðar ævintýraferðir

Bráðum koma blessuð jólin Jólapakkatilboð

Allir jólapakkar undir 10 kíló aðeins 1.700 kr. hver sending

Gjafabréf

Gefðu flug til áfangastaða okkar eða gjafabréf með upphæð að eigin vali.

bókaðu flugið á ernir.is

Gjafab

réf


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. desember 2011

Bjarnaneskirkja

Tónleikar Frostrósa

Föstudaginn 9. desember Aðventukvöld kl. 20:00

í kvöld kl. 21:00. Miðasala við innganginn

Kórsöngur - Hljóðfæraleikur Ingunn Jónsdóttir í Akurnesi flytjur hugvekju Kaffi á Hótel Jökli (Nesjaskóla) eftir samkomuna Komið og njótið notalegrar stundar á aðventunni Sóknarprestur - Sóknanefnd

Hafnarkirkja

Sunnudaginn 11. desember Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00

20% jólaafsláttur af öllum vörum föstudag og laugardag

Sóknarprestur

Opið á laugardag kl. 11:00 - 17:00

Brunnhólskirkja

Verslun Dóru

Sunnudaginn 11. desember Aðventustund kl. 14:00

Eigum saman notalega stund á aðventunni Sóknarprestur

Kálfafellsstaðarkirkja Sunnudaginn 11. desember Aðventustund kl. 16:00

Eigum saman notalega stund á aðventunni Sóknarprestur

Rækjusala

Opnunartími til jóla

Fimmtudagur 8. desember....... Laugardagur 10. desember.. ..... Fimmtudagur 15. desember..... Laugardagur 17. desember.. ..... Fimmtudagur 22.desember...... Föstudagur 23. desember......... Laugardagur 24. desember.. ..... Aðrir dagar.................................

kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl.

11:00 13:00 11:00 13:00 11:00 11:00 12:00 11:00

2,5 kg á 4.000-

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

@VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is

FÉLAG FASTEIGNASALA

Vildaráskriftina má greiða =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& í Landsbankanum lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

Hilmar Gunnlaugsson, Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249

hrl.HornafjarðarMANNI og lögg. Útgefandi:............ fasteignasali

Ritstjóri og s. 580 7902 ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Sigríður Kristinsdóttir, hdl, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

19:00 17:00 20:00 18:00 20:00 22:00 13:00 18:00

Verið velkomin

Pantanir hjá Önnu Björgu s. 478-2210 / 894-0499, Rögnu s. 478-2019 / 866-6364 eða Þuríði s. 895-1973 / 564 5523

HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

-

Þú færð margt fallegt í jólapakkann hjá okkur

7. bekkur er að selja rækjur og rennur ágóðinn í ferðasjóð.

Eystrahorn

www.eystrahorn.is

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður

Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908

NÝTT Á SKRÁ!

hvammsland (gjásel)

Mikið endurnýjað ca 70 m² orlofshús /heilsárshús með góðri verönd. 2 svefnherbergi, gott miðrými, útigeymsla, heitur pottur, innbú ofl.

Miðtún

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali s. 580 7916

TIL SÖLU EÐA LEIGU LAUST STRAX

Gott einbýlishús ásamt bílskúr og stórri verönd miðsvæðis á Höfn. Fasteignin skiptist í 135m² íbúð og 33.5 m² bílskúr og geymslu, auk ca 70 m² verönd með skjólveggjum

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali s. 580 7907

Tjarnarbrú

Skemmtileg og rúmgóð 74,4 m² 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Sérinngangur, 28 m² bílskúr.


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. desember 2011

Heilsuþing

Hornafjörður- Heilsueflandi bær Þingið var haldið í Mánagarði, miðvikudaginn 5. október. Yfirskrift þess var: Hornafjörður – Heilsueflandi bær. Upphafsmenn þingsins var grasrótarhópur sem var stofnaður síðastliðinn vetur. Hópurinn er samsettur af áhugafólki um heilsueflingu og forvarnir. Alls tóku 53 einstaklingar þátt í þinginu, þar af fjórir starfsmenn og sex hópstjórar. Þátttakendur voru flestir á aldrinum 26 – 45 ára en það hefði verið gaman að sjá fleiri á aldrinum 16 – 25 ára taka þátt í þinginu. Skipuleggjendur voru sammála um það að góðar líflegar umræður sköpuðust og almenn jákvæðni ríkti í salnum. Í byrjun þings voru þátttakendur beðnir um að skilgreina hvað er heilsueflandi lífsstíll? Þátttakendur komu sér saman um að hreyfing, hugarfar, geðrækt, forvarnir, fræðsla, mataræði og samvera eru allt þættir sem tilheyra heilsueflandi lífstíl. Í framhaldinu voru þessir þættir ræddir og fólk var beðið um að meta hvað má betur fara varðandi hvern undirþátt hér í sveitarfélaginu og hvað vel er gert. Flestir voru sammála um að margt gott er gert en einnig er margt sem þarf að bæta. Mikil samastaða ríkti um mikilvægi hreyfingar í heilsueflandi lífstíl og var meðal annars lagt til að haldið verði áfram með gönguog hjólastígagerð í sveitarfélaginu til að efla almenna hreyfingu. Einnig var mikil áhugi á að bæta aðbúnað á opnum svæðum til að auka samveru og útivist fjölskyldna. Huga ber að mataræði hjá íbúum og komu fram hugmyndir að því að halda matarviku reglulega með þátttöku íbúa, skóla, fyrirtækja o.fl. þar sem lögð er áhersla á hollar matarvenjur og næringarfræðslu. Þegar fjallað var um forvarnir og fræðslu þótti mikilvægt að foreldrar sýndu samstöðu en ánægja var með hversu öflugt og fjölbreytt íþróttastarf er hér í sveitarfélaginu. Íbúar höfðu áhyggjur af niðurskurði í löggæslumálum sem kemur niður á sýnileika og starfi lögreglunnar. Í lok þingsins var lögð fram aðgerðaráætlun, í henni kemur fram hvað á að gera, hver á að sjá um framkvæmdina, hvenær aðgerðirnar hefjast og hvenær þeim skuli vera lokið. Frekari úrvinnsla verður svo í höndum grasrótarhópsins í samvinnu við sveitastjórn, félagasamtök, skóla, heilsugæslu og aðra er málið varða. Hópurinn hefur hist tvisvar eftir þingið og rætt niðurstöðurnar. Nokkrar hugmyndir eru komnar af stað en næstu skref hópsins er að senda aðgerðaráætlun á þær stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök er málið varða. Einnig eru hugmyndir að fleiri verkefnum á teikniborðinu en fjallað verður um þau síðar. Fyrir hönd Grasrótarhóps um heilsueflingu og forvarnir Matthildur Ásmundardóttir og Kristján Guðnason

Kaffi Hornið á aðventu Föstudagur 9. desember • Létt jólahlaðborð kl. 12:00 - 14:00 • Jólahlaðborð kl. 19:30 - Fullbókað Laugardagur 10. desember • Jólahlaðborð kl. 19:30 - Fullbókað Sunnudagur 11. desember • Aðventukaffihlaðborð kl. 15:00 - 17:00 Verið velkomin

Starfsfólk Kaffi Hornsins

www.eystrahorn.is

Gleraugnaþjónustan verður í Jaspis mánudaginn 12. desember frá kl. 12:00 - 18:00 og þriðjudaginn 13. desember frá kl. 9:00 - 18:00 Kynni jólavörurnar í leiðinni Birta Egilsstöðum Sími 692-9990

Útboð Fráveita frá tjaldsvæði Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við fráveitu frá tjaldsvæði. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. maí 2012 Útboðsgögn má nálgast á vef sveitarfélagsins á slóðinni http://www2.hornafjordur.is/stjornsysla/utbod frá og með fimmtudeginum 8. desember. Kjósi bjóðendur að sækja útprentuð útboðsgögn þá verða þau seld hjá Sveitarfélaginu Hornafirði Hafnarbraut 27 á Höfn frá og með fimmtudeginum 8. desember. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað kl. 14:00 fimmtudaginn 12. janúar 2012 og verða þau opnuð þar kl. 14:05 þann sama dag. Framkvæmda- og fjármálasvið Hornafjarðar

Útboð • Nesjahverfi endurbætur á fráveitukerfi Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í endurbætur á fráveitukerfi í Nesjahverfi. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júní 2012 Útboðsgögn má nálgast á vef sveitarfélagsins á slóðinni http://www2.hornafjordur.is/stjornsysla/utbod frá og með fimmtudeginum 8. desember. Kjósi bjóðendur að sækja útprentuð útboðsgögn þá verða þau seld hjá Sveitarfélaginu Hornafirði Hafnarbraut 27 á Höfn frá og með fimmtudeginum 8. desember. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað kl. 14:00 fimmtudaginn 12. janúar 2012 og verða þau opnuð þar kl. 14:05 þann sama dag. Framkvæmda- og fjármálasvið Hornafjarðar


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. desember 2011

Fjósið og Húsdýragarðurinn Í Kaffihúsinu Fjósinu í Hólmi verður boðið upp á heitt kakó og kaffihlaðborð á aðventunni eins og s.l. ár Dagana 10. og 11. desember og 17. og 18. desember verður opið milli kl. 12:00 og 17:00 Frítt verður þessa daga í húsdýragarðinn fyrir kaffigesti

KJÖTMARKAÐUR Beint frá býli

Opnum kjötmarkað á Miðskeri laugardaginn 10. desember kl. 13:00 Úrval af fersku svínakjöti,beikon bayonskinka og margt fleira. Hamborgarhryggir uppseldir í bili en verða til helgina 17. og 18. desember. Tökum ekki greiðslukort. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 til 16:00. Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 863-0924 og 478-1124. Pálína og Sævar

Matráð vantar í 75% starf í matsal Grunnskóla Hornafjarðar frá 4. janúar 2011 Starf matráðar felst í að taka á móti mat í móttökueldhúsi skólans og afgreiða hann til nemenda, uppvaski og þrifum á matsal og nágrenni hans ásamt minni háttar matseld og innkaupum. Áhersla er lögð á að matráðurinn eigi auðvelt með að umgangast börn og unglinga og skilji þarfir þeirra. Vinnutími er frá 10:00 – 16:00 virka daga. Umsóknum skal skila til skólastjóra á þar til gerðu eyðublaði sem er á heimasíðu skólans undir starfsmenn/laus störf. Slóðin er: http://www2. hornafjordur.is/media/vor2010/starfsumsokn,eydublad-2010.pdf Umsóknarfrestur rennur út 15. desember. Launakjör samkvæmt kjarasamningi sveitarfélagsins við stéttarfélög. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 470 8000, hulda@hornafjordur.is

www.eystrahorn.is

S

Samfélagssjóður Hornafjarðar auglýsir Hafnarsöfnuður, Lionsklúbbur Hornafjarðar og Hornafjarðardeild Rauða kross Íslands, standa fyrir samfélagsjóði sem hefur þann tilgang að láta gott af sér leiða og styrkja nærsamfélagið. Hafi fyrirtæki og einstaklingar áhuga á að leggja sjóðnum lið er reikningsnúmerið

0172-05-60921 kt. 620780-2439 Nánari upplýsingar veita Ásgerður Gylfadóttir ritari RKÍ í síma 896 6167 og Magnhildur Gísladóttir formaður RKÍ í síma 618 6563

Hafnarnes

Gisting & Gallerý

Gallerýið opið frá kl. 14:00 - 18:00 á laugardag og sunnudag Á sunnudag er einnig kaffihlaðborð

Nýjar vörur daglega

Jólastund Jólastundin verður í Ekrusal laugardaginn 10. desember kl. 15:00

Félag eldri Hornfirðinga

Stöndum með okkar fólki Kjósum lagið Dagrenningu (Óskar Guðna og Kristín á Hlíð) á vinsældarlista Rásar 2 með því að fara inn á ruv.is/topp30 Þar neðst til hægri er vallisti og Óskar Guðnason 1951- og lagið : DAGRENNING !

Heilsa og útlit lokar Snyrtistofan lokar 20. janúar Vinsamlega notið gild gjafakort fyrir þann tíma

Full búð af góðum vörum fyrir jólin Sími

478-2221


Aukakrónur gera það gott á Hornafirði Aukakrónur fagna fjölmörgum samstarfsaðilum á Hornafirði. Í hvert skipti sem þú notar A-kortið safnar þú Aukakrónum sem þú getur nýtt eins og venjulega peninga.

sla

2% endurgreið

5% endurgreiðsla

5% endurgreiðsla

Gistiheimilið Hvammur

KaffiHornið

5% endurgreiðsla

3% endurgreiðsla

sla

6% endurgreið

5% endurgreiðsla

eiðsla

1,75% endurgr

Gistiheimilið Höfn inn reiðsla

3% endurg

Landsbankinn

2% endurgreiðsla

5% endurgreiðsla

landsbankinn.is

0,65% endurgreiðsla

410 4000


markhonnun.is

Kræsingar & kostakjör… …um jólin

998kr/kg

KALKÚNN

FRÁ FRAKKLANDI HANGIFRAMPARTUR ÚRB

áður 1.398 kr/kg HANGILÆRI Á BEINI

CROISSANT BAKAÐ Á STAÐNUM

LAUFABRAUÐ

8.STK.

49%

afsláttur

kr/kg Frábært verð!

GLÓALDINSAFI

1 LÍTRI

25%

afsláttur

189

kr/stk. Frábært verð!

2.649

kr/kg Frábært verð!

ASTONISH BAÐHREINSIR 500ML ASTONISH ELDHÚSHREINSIR 750ML ASTONISH GLERHREINSIR 750ML ASTONISH HREINGERNINGAL ANTIB.750ML ASTONISH HREINSIKREM ORANGE 500 ML ASTONISH M/S ORANGE 750ML ASTONISH OFNAHREINSIR 750ML ASTONISH PARKETBÓN 750ML ASTONISH PARKETSÁPA 750ML ASTONISH STURTUHREINSIR 750ML

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir

59

kr/stk. áður 115 kr/stk.

798

kr/pk. áður 998 kr/pk.

20%

afsláttur

239

kr/stk. áður 299 kr/stk.

Tilboðin gilda 8. - 11. desember eða meðan birgðir endast

BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG MYNDAVÍXL

2.578


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.