Eystrahorn
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 8. desember 2011
44. tbl. 29. árgangur
Sveitarfélagið í góðum málum Á fundi sínum á þriðjudag vísaði Bæjarráð Hornafjarðar fjárhagsáætlun sveitarfélagsins til 2. umræðu í bæjarstjórn. Þar kemur fram að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er góð í flestu tilliti eins og fram kemur í meðfylgjandi töflu. Það er aðeins félagslega íbúðakerfið sem er með hallarekstur eins og verið hefur gegnum tíðina. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs er jákvæð um 85 m.kr. og samstæðunnar allra 125 m.kr. Greiða á langtímalán niður um 100 m.kr. en ný lántaka er uppá 50 m.kr. Helstu framkvæmdir verða endurbætur innanhús í Heppuskóla, flutningur á Gömlubúð og viðbygging við Krakkakot. Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri sagði m.a. í samtali; „Vinnan hefur gengið mjög vel. Við stöndum vel hvað varðar nýjar fjármálareglur sveitarfélaga, skuldir hafa lækkað og rekstrarafgangur er góður. Við munum því geta haldið rekstrinum á sama róli og framkvæmdir verða talsvert miklar.“
Áætlunarflug
Leiguflug
A
Höfnin
Rekstrarniðurstaða (m.kr.)
85.685
Skuldir í hlutfalli af tekjum
64,51%
Framkvæmdir (m.kr.)
227
Handbært fé frá rekstri (m.kr.)
Veitur
49.113
Íbúðir
828
A-B
-9.811
125.815 74%
35
20
0
282
156.737
60.671
23.976
7.260
248.644
Handbært fé í árslok (m.kr.)
79.115
49.520
0
0
128.635
Afborganir langtímalána (m.kr.)
85.935
4.776
0
9.499
100.211
50
0
0
0
50
Ný lántaka A-B hluta (m.kr.)
Skipulagðar ævintýraferðir
Bráðum koma blessuð jólin Jólapakkatilboð
Allir jólapakkar undir 10 kíló aðeins 1.700 kr. hver sending
Gjafabréf
Gefðu flug til áfangastaða okkar eða gjafabréf með upphæð að eigin vali.
bókaðu flugið á ernir.is
Gjafab
réf