Eystrahorn 44. tbl. 2012

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 13. desember 2012

44. tbl. 30. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Jóla-styrktartónleikar Karlakórsins Jökuls Næstkomandi sunnudag þann 16. desember kl. 20:00 verða jóla-styrktartónleikar Karlakórsins Jökuls í Hafnarkirkju. Þarna koma fram allir kórar á Höfn ásamt tónlistarfólki frá Tónskólanum og Lúðrasveit Hornafjarðar. Kynnir verður Soffía Auður Birgisdóttir. Ingólfur Baldvinsson hjá Ljósadeild Leikfélags Hornafjarðar mun sjá um að lýsa upp kirkjuna og gefa henni hátíðlegan blæ. Ágóðinn af tónleikunum hefur ætíð runnið til styrktar góðu málefni og að þessu sinni rennur óskiptur ágóði tónleikanna til Samfélagssjóðs Hornafjarðar. Miðaverð er að lágmarki kr. 2500 en þar sem um styrktartónleika er að ræða þá má borga meira. Við vonumst til að sjá sem flesta og þarna gefst bæjarbúum kjörið tækifæri til að styrkja gott málefni og grípa jólaandann ef það hefur ekki þegar gripið hann. Á næsta ári fagnar Karlakórinn Jökull 40 ára afmæli sínu, en hann var formlega stofnaður þann 9. júní 1973. Fyrsta æfing fór fram 4. janúar það ár og hefur kórinn starfað óslitið síðan. Kórmenn munu gera sér og öðrum ýmislegt til skemmtunar af þessu tilefni og kórinn mun vera sýnilegri þetta afmælisár með ýmsum hætti þannig að við hvetjum alla til að fylgjast vel með. Það er aldrei að vita hvar kórmenn skjóta upp kollinum. Söngmenn í Karlakórnum Jökli eru um 32 en við getum bætt í hópinn. Við hvetjum karla að koma og kynna sér þennan skemmtilega félagsskap og ganga til liðs við okkur. Í öllum svona félagsskap þarf að verða endurnýjun og það er svo að við höfum elst svolítið og þurfum svo sannanlega að fá nýtt blóð í hópinn svo við getum haldið ótrauðir áfram um ókomin ár.

Áætlunarflug

Leiguflug

Skipulagðar ævintýraferðir

Bráðum koma blessuð jólin Jólapakkatilboð

Allir jólapakkar undir 10 kíló aðeins 1.700 kr. hver sending

Gjafabréf

Gefðu flug til áfangastaða okkar eða gjafabréf með upphæð að eigin vali.

bókaðu flugið á ernir.is

Gjafab

réf


2

Fimmtudagur 13. desember 2012

Hafnarkirkja Sunnudaginn 16. desember kl. 11:00.

Barnakórar syngja og flytja helgileikinn um hljóðu jólaklukkurnar

Vaktsími presta: 894-8881 bjarnanesprestakall.is

Eystrahorn

LANGAR ÞIG Í PIZZU?

16 tommu pizza með 3 áleggstegundum á

kr. 1.990 ef sótt er

Prestarnir

Jólablað

Eystrahorns

kemur út fimmtudaginn 20. desember Þeir sem óska eftir að senda jólakveðjur, auglýsa eða fá birt efni í jólablaðinu eru beðnir að hafa samband við ritstjóra sem fyrst í tölvupósti: albert@eystrahorn.is. Jólablaðið kemur út fimmtudaginn 20. desember og þarf allt efni, auglýsingar og kveðjur að berast í síðasta lagi fyrir hádegi þriðjudaginn 18. desember. Fólk getur sjálft samið kveðjurnar eða valið staðlaðar kveðjur sem hægt er að fá sendar í tölvupósti. Hér fyrir neðan er sýnishorn af einni gerð jólakveðju sem kostar kr. 3.000,(3.765,- m/vsk).

Sendum vinum og vandamönnum innilegar jólakveðjur með þökk fyrir liðin ár .

Sími 478-2200

30% afsláttur

af öllum kristal fimmtudag, föstudag og laugardag 13. - 15. desember

Jón og Gunna

Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina Með kveðju frá vinnuhópi um heilbrigði og velferð

Minnum börn og fullorðna á notkun endurskinsmerkja í skammdeginu. Lögreglan á Höfn

Tapað - fundið Svört gleraugu fundust fyrir utan Heppuskóla einhverntíman í nóvember. Hægt er að vitja þeirra á skrifstofu skólans.

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Sportvöruverslun • Litlubrú 1 • 780 Höfn

Sími 478-1966


Eystrahorn

Fimmtudagur 13. desember 2012

3

Aðventukaffi í Fjósinu Í kaffihúsinu Fjósinu í Hólmi verður boðið upp á heitt kakó og kaffihlaðborð þann 15. desember milli kl 12:00 og 17:00. Mikið úrval af glæsilegum gjafavörum Ef verslaðar eru vörur að andvirði 10.000 kr. fylgir gæða krullujárn með (ath - takmarkað magn). Frábær tilboð frá heildsölunni af SOTHYS andlits húðvörum í gjafapakkningum (munar allt að 45%)

Húsdýragarðurinn er að sjálfsögðu opinn milli kl. 10:00 og 17:00.

Nýir herra og dömu ilmir NICOLE frá Nicole Richie. DOT frá Mark Jacobs. HIPPIE CHIC, ED HARDY, CALVIN KLEIN o.fl.

Kokkur óskast

Flott og nytsamlegt Gjafakassar frá TIGI og PAUL MICHELL, hárvörur. Fyrir krakkana Ilmir eða sjóræningja og hafmeyju freyðibað með nammilykt. Glæsilegt úrval af skartgripum Módelskartgripir frá GULLKÚNST. Íslenskir silfurskartgripir frá Leif. Innfluttir skartgripir. Einnig OXXO OG SNO vinsælt sænskt merki. Opið laugardaginn 15. desember kl. 13:00 - 16:00 laugardaginn 22. desember kl. 13:00 - 18:00 og á Þorláksmessu kl. 11:00 - 22:30

Verið velkomin

Í Árnanesi er laust starf kokks næsta sumar. Veitingahúsið er opið frá maí og fram í september. Nánari upplýsingar í síma 478-1550

Ásmundur Gíslason

Seljavallakjötvörur

Pizzatilboð á Víkinni

Opið laugardaginn 15. desember frá kl. 11:00 - 16:00 Mikið úrval af steikum s.s file, ribeye, roast beef. Gúllas, hakk og hamborgarar. Einnig carpaccio, tungur og broddmjólk. Verðum með forsoðnar kartöflur, þægilegt að brúna og nota um hátíðir. Rófur með Þorláksmessuskötunni.

16“ pizza með 2 áleggstegundum á

ATH • síðasta opnun fyrir jól

Hársnyrtistofa og gjafavöruverslun Austurbraut 15 • Sími 478-2110

föstudag og laugardag

1.500 kr ef þú sækir.

Hringdu og pantaðu

í síma 478-2300

og þú færð að vita um hæl hvenær lumman verður tilbúin

Sjá nánar á www.seljavellir.is Verið velkomin, Ella og Eiríkur, sími 860-7582

Úrval af rúmum, dýnum og hægindastólum Fullt af flottum og fallegum gjafavörum til jóla- og útskriftargjafa. Stúdentastjarnan komin Opið laugardag kl. 13:00 - 16:00 Jólastemning og kaffi á könnunni Verið velkomin

Húsgagnaval


Kræsingar & kostakjör

Um jólin!

MINNUM Á JÓLAINN BÆKLING

Stundin Okkar 1966-2012

4.998kr.

Frozen Planet Attenbourough 4 dvd diskar

4.998kr.

Stiklur 1977-2005

The Expandables

4.998kr. 2.398kr.

Human Planet 4 dvd diskar

4.998kr.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


REYKJAVÍKURNÆTUR

4.126 KR

SKRÍPÓ

SKÁLD KANTATA

4.177 KR

4.173

KR

6.398 KR

HREINT ÚT SAGT

4.845 KR ÁR KATTARINS

ÍSLENSKIR KÓNGAR

4.370 KR

4.370 KR VÍGROÐI

4.498 KR ÓSJÁLFRÁTT

4.177 KR BJARNA – DÍSA

3.841 KR KAFTEINN OFURBRÓK

2.404 KR

GRIMMS ÆVINTÝRI

2.568 KR ERAGON ARFLEIÐIN

3.831 KR Tilboðin gilda 13. - 16. des Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


6

Fimmtudagur 13. desember 2012

Eystrahorn

Tilhlökkun og eftirvænting

Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknasjóðs 2013 Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Undanfarin ár hefur sjóðurinn veitt styrki til verkefna sem efla geti byggð og atvinnu í sveitarfélaginu. Sjóðnum er ætlað að veita styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og rannsókna. Þeir sem hafa lögheimili í sveitarfélaginu og hafa þar fasta búsetu geta sótt um styrki til sjóðsins. Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar hefur umsjón með sjóðnum og tekur við umsóknum og afgreiðir þær. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Sveitarfélaginu Hornafjörður, Hafnarbraut 27 Höfn eða á heimasíðu bæjarins hornafjordur.is/reglur og samþykktir. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2013 á hornafjordur.is/umsóknir. Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri

Jólajól

Vorum að fá mikið úrval af fatnaði og ilmi bæði fyrir dömur og herra Ný sending af SixMix og Skechers skóm Við erum í jólaskapi og ætlum að bjóða 15% afslátt af öllum skóm fimmtudag og föstudag Opið til kl 21:00 föstudaginn 14. desember Tökum á móti ykkur í jólagír Laufey, Sveinbjörg og Elva í Lóninu

Verið er að leggja síðustu hönd á lokafrágang knatthússins. Það er t.d. heilmikið verk að taka stóra færanlega vinnupallinn niður. Finna má mikla eftirvæntingu og tilhlökkun hjá mörgum sem bíða eftir að fá að komast í húsið að leika sér og æfa. Segja má að hér sé um mjög óvenjulega jólagjöf að ræða.

Kennari óskast til afleysinga við Grunnskóla Hornafjarðar frá 4. janúar og fram á sumar Um er að ræða 100 stöðu umsjónarkennara á unglingastigi. Kennslugreinar enska, íslenska og samfélagsfræði. Launakjör samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga við KÍ. Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjórnenda fyrir 20. desember n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Nánari upplýsingar veitir Þórgunnur Torfadóttir skólastjóri í síma 470 8400 / 899 5609 thorgunnur@hornafjordur.is


Eystrahorn

Fimmtudagur 13. desember 2012

7

Útboð

á fráveitu við Miðós Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir útboð á fráveitu við Miðós. Óskað er eftir tilboðum í verkið „Fráveita við Miðós“ eins og því er lýst í útboðsgögnum. Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Innifalið í tilboði skal vera allt það sem til þarf að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum.

Helstu stærðir eru: Gröftur fyrir lögnum og brunnum:............................. 1200 m³ Gröftur ofan af lögnum og endurlögðum lögnum:.....1150 m³ Fylling undir lagnir:..................................................... 620 m³ Fylling í lagnaskurði:................................................. 1300 m³ Varnargarður utan um útrás:......................................... 280 m³ Söndun lagna:............................................................... 355 m³ Regnvatnslögn PEH ø225:.............................................120 m Regnvatnslögn PEH ø400, endurlögð:.............................64 m Skólplögn PEH ø225:....................................................120 m Skólplögn PEH ø315, endurlögð:....................................64 m Skólp- og regnvatnslögn PEH ø400, bara vinna:.............64 m Brunnar:.......................................................................... 4 stk.

Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Hafnarbraut 27 frá og með fimmtudeginum 13. desember 2012 gegn 4000 kr. greiðslu. Tilboðum skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en fimmtudaginn 3. janúar 2013 kl. 14:00 er þau verða opnuð. Nánari upplýsingar veitir: Björgvin Ó. Sigurjónsson teknik@hornafjordur.is Sími 663 9023

Til að vekja athygli á mikilvægi þess að viðhalda móðurmálinu hefur verið hannað plakat sem leggur áherslu á að mikilvægt er að halda tengslin við uppruna sinn. Villi Magg í Vöruhúsinu sá um hönnunina í samstarfi við verkefnisstjóra um málefni innflytjenda. Að útgáfu þess koma einnig Grunnskóli Hornafjarðar, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Leikskólinn Lönguhólar, Leikskólinn Krakkakot ásamt Hornafjarðarbæ. Stelpan á plakatinu er Selma Mujkic sem á rætur sínar að rekja til Bosníu og er hún nemandi í 5. E í Grunnskóla Hornafjarðar. Foreldrar hennar þau Senida og Jasmin hafa verið búsett á Íslandi um langt skeið og jafnframt á Selma ættingja hér á Höfn því föðursystir hennar er Jasminka konan hans Cobers sem hefur þjálfað knattspyrnu hjá Sindra svo lengi sem elstu menn muna. Á plakatinu er texti á nokkrum tungumálum sem Hornfirðingar af erlendum uppruna sáu um að þýða yfir á sitt móðurmál. Ekki væri verra að fá þessa setningu á fleiri tungumál en þá er bara að senda línu á magnhildur@hornafjordur.is . Plakatið hefur nú verið hengt upp í Menningarmiðstöðinni, bókasöfnum GH, Lönguhólum og Krakkakoti.

Meistaraverk!

Hitler leit svo á að norðurslóðir væru örlagasvæði seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann óttaðist innrás í Noreg frá Íslandi... 1. prentun uppseld! 2. prentun á leið í verslanir!

Bókaútgáfan Hólar ehf

www.holabok.is • holar@holabok.is


JÓLA

TAX FREE TAX FREE JÓLAGJAFIR 13. - 15. DESEMBER UM LAND ALLT

TAX FREE

SMÁRAFTÆKI

TAX FREE

FATNAÐUR

TAX FREE

VERKFÆRI

Tax free gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ eða tilboðsvörum. Tax Free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum og 6,54% af matvöru. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.

TAX FREE

BÚSÁHÖLD

TAX FREE

LEIKFÖNG

*

LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚSA SMIÐ JUNN AR

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956

Rétta gjöfin

Gjafakort

Þú velur upphæðina – þiggjandinn velur gjöfina.

Gjafakort

Gjafakort Sparisjóðsins er einföld, skemmtileg og þægileg gjöf sem

0113 0000 4507 4200 4507

GILDIR ÚT OF EXPIRES END

gleður og hægt er að nota í verslunum um allan heim til að kaupa það sem hugurinn girnist. Hægt er að nálgast Gjafakortið á öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðsins.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.