The "Flugur.is" user's logo

Flugur.is

Reykjavik, Iceland

www.flugur.is

Flugur.is er fjölmiðill fluguveiðimanna á netinu. Gríðarlegur fjöldi greina og fréttapistla um fluguveiðar: sögur og heilræði, umfjöllun um áhugaverðar flugur, matarpistlar, spjall um hagsmunamál veiðimanna og fleira. Á vefnum er starfræktur netklúbbur veiðimanna sem gefur út vikulegt fréttablað, veitir ráðgjöf með tölvupósti og hefur margs konar tilboð. Einnig listi yfir veiðileyfi og tengla.

Stacks