Allt fyrir jólahreingerninguna!

Page 1

ALLT FYRIR JÓLAHREINGERNINGUNA Á EINUM STAÐ 20% afs Tilboðverð gildir til 15. desember látt

ur

Hjá okkur færð þú lausnir sem virka! Spartan SparCreme ræstikrem

100%

· Auðvelt í notkun · Fjarlægir erfiða bletti og uppsöfnuð óhreinindi · Mjög gott á blöndunartæki, sturtugler, flísar, baðker, stálvaska og keramik helluborð Sérhannaðar plastkúlur sjá um að rífa upp sápuskánir, kísil og önnur óhreinindi án þess að rispa keramik vaskinn eða sturtuglerið. Auðvelt í notkun og þarf ekki að nudda. Berið efnið á og bíðið. Efnið vinnur fyrir þig á meðan þú nýtir tímann í eitthvað annað.

Algjört dúndur á kísil!

Spartan Consume lífhvatar · Náttúruleg ensím sem brjóta niður ólykt á lífrænan hátt · Eyðir vondri lykt úr þvottavélum og fatnaði · Hreinsar niðurföll · Frábært fyrir dýraeigendur til þrífa bæli og eyða vondri lykt · Viðheldur réttu PH gildi í rotþróm

ÁNÆG JU ÁBYRG Ð

887 KR.

VERÐ ÁÐUR 1.109 KR

100%

ÁNÆG JU ÁBYRG Ð

887 KR.

VERÐ ÁÐUR 1.109 KR

Eyðir vondri lykt úr fatnaði

Kleen parketsápa Premium III Endingargóð hágæða parketsápa sem hentar vel til þrifa á öllum gerðum parkets, trégólf og öðrum viðarflötum. Auðvelt í notkun og skilur ekki eftir sig rákir. Skilur eftir léttan sítrónuilm og fallegan gljáa. Hefur reynst ótrúlega vel sem bílasápa, gerir bílinn skínandi hreinan og glansandi.

Bílasápan sem allir eru að tala um!

Purina fituleysir frá Kleen

Purina er öflugur og hraðvirkur uppleysir fyrir alls konar fitu, matarleifar og olíumengaða hluti. Sérlega öflugur til að hreinsa mjög óhrein gólf, vinnufleti og eldhúsháfa þar sem fita nær að setjast og festast. Áhrifaríkur blettahreinsir á erfiða bletti í fötum.

Alhliða blettahreinsir!

100G% JUÁNÆ Ð ÁBYRG

100%

ÁNÆGJUÁBYRGÐ

681 KR. ltr VERÐ ÁÐUR 851 KR

100%

ÁNÆG JU ÁBYRG Ð

879 KR.

VERÐ ÁÐUR 1.099 KR

HJÁ BESTA FÆRÐ ÞÚ LAUSNIR SEM VIRKA! Við endurgreiðum þér tiboðsvörur merktar ánægjuábyrgð að fullu innan 30 daga ef þú ert ekki ánægð/ur með árangurinn.

BESTA – HREYFILSHÚSINU Grensásvegi 18 I 108 Reykjavík Sími: 510 0000 I www.besta.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.