Jólatilboð Garra 2014

Page 1

Gerðu þér mat úr Garra

Jólatilboð 2014

RIS A L´AMANDE MEÐ HVÍTU SÚKKULAÐI OG KIRSUBERJAMARENGS RIS A L´AMANDE 100 gr grautargrjón 100 gr vatn 2 stk vanillustangir 400 gr mjólk 200 gr Zephyr 34% hvítt súkkulaði 200 gr létt þeyttur Chef´s Taste rjómi 50 gr ristaðar möndluflögur til að strá yfir Sjóðið grjón, vatn og vanillu, bætið mjólk út í smám saman. Súkkulaðið er sett út í þegar grjónin eru soðin. Kælið og blandið þeytta rjómanum rólega saman við.

Jólaleikur Vertu með í jólaleik Garra! Skráðu netfangið þitt á póstlista Garra, við drögum út einn heppinn vinningshafa þann 19. desember.

www.garri.is

KIRSUBERJA SÓSA 200 gr Kirsuberja púrra frá Capfruit 180 gr glært hlaup frá Sosa, Cold neutral nappage 150 gr frosin kirsuber frá Capfruit KIRSUBERJA MARENGS 150 Kirsuberja púrra frá Capfruit 37 gr Albumina eggjahvítuduft frá Sosa 37 gr vatn 140 gr sykur 140 gr flórsykur Nokkur frostþurrkuð kirsuber og ögn af balsamic dufti frá Sosa. Þeytið Albumina, kirsuberja púrru og vatn í u.þ.b. 2 mín. Bætið sykri út í, þeytt í nokkrar mín. Snúið flórsykri varlega saman við. Sprautið í litla toppa á bökunarpappír, myljið frostþurrkuðu kirsuberin og stráið yfir toppana ásamt balsamic dufti. Bakað á 100° C í 60 mín. eða þurrkað yfir nótt í Excalibur þurrkofni við 56° C.

www.garri.is - garri@garri.is - S: 5700 300


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.