Nýr og glæsilegur vörulisti Garra 2016 er kominn út! Vöruframboðið í listanum er að venju fjölbreytt og spennandi og má þar finna fjölmargar nýjungar í enn breiðari vöruúrvali en áður.
Að þessu sinni er vörulistinn tvískiptur og skiptist í Matvörusvið og Hreinlætissvið.