Daddi dropi

Page 1

a d D

roPi

i d d



Daddi dropi fer til Keflavíkur Eftir ömmu Venný 2012

©



Daddi dropi ákvað að heimsækja Keflavík. Þegar hann kom á aðalgötu bæjarins sá hann ekki nokkurn mann, hvar voru allir sem áttu heima í Keflavík, Doddi var frekar leiður yfir þessu.



Allt í einu sér hann tvo stráka á röltinu með pabba sínum. Þeir áttu allir heima í Garðabæ en voru í heimsókn hjá ömmu sinni og afa. Strákarnir hétur Axel og Kjartan. Þeir sögðu Dadda að þeir væru á leiðinni að heimsækja skessuna í hellinum og spurðu hann hvort hann vildi ekki koma með þeim. Daddi hafði aldrei hitt skessuna og var ákaflega glaður að fá að fara með þeim.



Á leiðinni til skessunnar stoppuðu þeir á nokkrum stöðum til að klifra í stórum steinum sem voru þarna.

Vá hvað það var gaman að klifra !!



Skessan var sofandi þegar við komum í hellinn og hraut hátt og svo prumpaði hún !!


Þetta er fyrsta bókin sem amma Venný gerir og líklega sú síðasta. Innblástur af þessari sögu kemur frá ömmuspottunum hennar þeim Axeli og Kjartani Arnarssonum. Það verður svo Elli afi sem kemur aðallega til með að lesa þessa bók fyrir afastrákana sína.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.